Námsáætlun í dönsku 9.bekkur, haustönn 2011 Námsefni:
Tænk, lesbók og vinnubók B e. Ásdísi Lovísu Grétarsdóttur og Ernu Jessen. Dejlige Danmark, lesbók og vinnuhefti e. Ásdísi Lóvísu Grétarsdóttur og Ernu Jessen. Grammatik og verkefnahefti e. Arnbjörgu Eiðsdóttur og Kristínu Jóhannesdóttur. Sådan(ritunarverkefni)e. Annelise Larsen Kaasgaard og Guðlaugu Ósk Gunnarsdóttur. Léttlestrarbækur (nánar tilkynnt síðar). Margvíslegt ítarefni.
Yfirferð:
ágúst- október
Tænk kafli 4 - 6 með verkefnum í vinnubók vinna í málfræðihefti 1 léttlestrarbók
nóvember - desember
Dejlige Danmark, lesbók og vinnubók vinna í málfræðihefti 1 léttlestrarbók Danskir bíódagar
Námsmat:
Kaflapróf verða í lok hverrar lotu. Próf úr léttlestrarbókum og skyndipróf úr málfræðiæfingum. Skrifleg verkefni m.a. úr Sådan og 1-2 hópverkefni. Skólaeinkunn verður samanlögð allra einkunna og vinnu nemenda. María Reynisdóttir og Rúna Berg Petersen dönskukennarar 9.bekkjar