profdagur

Page 1

Heilræði á prófdegi

Hafðu eftirfarandi í huga að morgni prófdags

Vertu vel úthvíld/úthvíldur og jákvæður. Farðu í sturtu og hrein, þægileg föt. Borðaðu hollan og kjarngóðan morgunverð. Taktu öll áhöld og gögn með þér sem leyfileg eru. Hafðu mér þér nesti. Þó ekkert sem skrjáfar í. Mættu tímanlega. Reyndu að forðast að tala við félagana um hvað þú kannt eða kannt ekki. Veldu þér borð þar sem þér líður vel.

Afhentu prófið með bros á vör… … þú gerðir þitt besta.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.