reglur_faf

Page 1

Reglur Flott án fíknar * Klúbburinn er eingöngu ætlaður nemendum í unglingadeild Foldaskóla. * Einungis þeir sem eru reyk- og vímuefnalausir geta sótt um inngöngu. * Umsækjanda ber að kynna sér reglur klúbbsins vel áður en hann sækir um inngöngu. Hann þarf jafnframt að kynna þær foreldrum sínum og fá undirskrift þeirra. Náms- og starfsráðgjafi samþykkir umsóknina og heldur henni til haga. * Ýmsar skemmtanir standa klúbbfélögum til boða og eru þær þeim að kostnaðarlausu eða mjög ódýrar. * Gerist klúbbfélagi brotlegur við samninginn missir hann af næstu þremur skemmtunum. * Endurtekin brot eru tilkynnt foreldrum og nemanda vísað úr klúbbnum. f.h.Foldaskóla

___________________________ Náms- og starfsráðgjafi


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.