Samningur_um_mataraskrift

Page 1

Mataráskrift í mötuneyti Vættaskóla

Nafn nemanda:_________________________________________________ kt:_________-_____ Bekkjardeild__________ Nafn greiðanda:________________________________________________ kt:__________-_____ Merkja hér við ef einnig óskað er eftir ávaxtaáskrift Ávaxtaáskrift í morgunnesti hjá nemendum í 1.-7. bekk Boðið er uppá eftirfarandi greiðslumáta: Boðgreiðslur(kreditkort) (númer gefið upp við skrifstofu skólans) Greiðslukrafa í banka Mánaðarlegt gjald er samkvæmt ákvörðun borgarráðs hverju sinni og er innheimt 9 sinnum á skólaári frá september til loka maí í jöfnum greiðslum, verðið frá 1.jan. 2012 er kr 6200.- og ávaxtaáskrift 1600.Innheimta vegna mötuneyta grunnskóla Reykjavíkur er þannig að stofnuð er krafa í banka með gjalddaga í byrjun næsta mánaðar á eftir þeim sem innheimt er fyrir og 30 dögum seinna er eindagi.* Skráning þessi gildir þangað til áskrift sagt er upp, nemandi flyst í annan skóla eða útskrifast úr 10.bekk. Ef reikningur er ekki greiddur færist hann til milliinnheimtu og síðar er áskrift sagt upp.* Til að uppsögn taki gildi í lok mánaðar þarf hún að berast í síðasta lagi 20. dag mánaðarins. Hafi barnið ofnæmi eða óþol er mjög mikilvægt að koma því á framfæri við hjúkrunarfæðing eða skrifstofu skólans. *Samkvæmt reglum hverju sinni.

_______________________________________ Undirskrift greiðanda

__________ Dagsetning


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.