Lagið um það sem er bannað
Við lítinn vog í litlum bæ
Það má ekki pissa bak við hurð og ekki henda grjóti oní skurð ekki fara´í bæinn og kaupa popp og tyggjó og ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó.
Við lítinn vog í litlum bæ er lítið hús, lítið hús. í leyni inn í lágum vegg er lítil mús, lítil mús. Um litlar stofur læðast hæg og lítil hjón, því lágvaxin er litla Gunna og litli Jón.
Höf: Sveinbjörn L. Baldvinsson
Lag: Páll Ísólfsson Ljóð: Davíð Stefánsson
Það má ekki vaða út í sjó og ekki fylla húfuna af snjó ekki tína blómin sem eru út í beði og ekki segja ráddi heldur réði
Þau eiga lágt og lítið borð og lítinn disk, lítinn disk, og litla skeið og lítinn hníf og lítinn fisk, lítinn fisk. Og lítið kaffi, lítið brauð og lítil grjón, því lítið borða litla Gunna og litli Jón.
Viðlag: Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið það er alltaf að skamma mann þó maður geri ekki neitt það er alltaf að skamma mann.
Þau eiga bæði létt og lítið leyndarmál, leyndarmál, og lífið gaf þeim lítinn heila og litla sál, litla sál. Þau miða allt sitt litla líf við lítinn bæ, og lágan himin, litla jörð og lygnan sæ.
Það má ekki skoða lítinn kall og ekki gefa ketti drullumall ekki skjóta pabba með byssunni frá ömmu og ekki tína orma handa mömmu.
Þau höfðu lengi litla von um lítil börn, lítil börn, sem léku sér með lítil skip við litla tjörn, litla tjörn. En loksins sveik sú litla von þau litlu flón, því lítið elskar litla Gunna litla Jón.
Það má ekki hjóla inn í búð og ekki gefa litla bróður snúð ekki fara´að hlægja þó einhver sé að detta og ekki gera hitt og ekki þetta. Viðlag:
Skugginn minn
Lag: Gunnar Þórðarson Ljóð: Sigurður Júl. Jóhannesson þýddi
Óskasteinar Lag:Bardos Lagos Ljóð: Hildigunnur Halldórsdóttir
Ég á lítinn skrýtinn skugga, skömmin er svo líkur mér, hleypur með mér úti´og inni, alla króka sem ég fer.
Fann ég á fjalli fallega steina, faldi þá alla, vildi þeim leyna. Huldi þar í hellisskúta heillasteina, alla mína unaðslegu óskasteina.
Allan daginn lappaléttur leikur hann sér í kringum mig. Eins og ég hann er á kvöldin uppgefin og hvílir sig.
Langt er nú síðan leit ég þá steina, lengur ei man ég óskina neina er þeir skyldu uppfylla um ævidaga ekki frá því skýrir þessi litla saga.
Það er skríðið, aha, ha, ha, ha! hvað hann getur stækkað skjótt, ekkert svipað öðrum börnum, engin krakki vex svo fljótt.
Gersemar mínar græt ég ei lengur geti þær fundið telpa´eða drengur, silfurskæra kristalla með grænu og gráu gullna roðasteina rennda fjólubláu.
Stundum eins og hugur hraður hann í tröll sér getur breytt. Stundum dregst hann saman, saman, svo hann verður ekki neitt.
1
Sagan af Gutta
Gráðug kerling
Lag: Bellman Ljóð: Stefán Jónsson
Gráðug kerling hitaði sér velling og borðaði, namm, namm, namm, síðan sjálf jamm, jamm, jamm, af honum heilan helling
Sögu vil ég segja stutta, sem að ég hef nýskeð frétt. Reyndar þekkið þið hann Gutta. Það er alveg rétt.
Svangur karlinn varð alveg dolfallinn og starði svo, sko, sko, sko, heilan dag o, ho, ho, ofan í tóman dallinn.
Óþekkur er ætíð anginn sá. Út um bæinn stekkur hann og hoppar til og frá. Mömmu sinni unir aldrei hjá eða gegnir pabba sínum. Nei, nei, það er frá. Allan daginn út um bæinn eilíf heyrast köll í þeim: Gutti, Gutti, Gutti, Gutti Gutti komdu heim.
Aumingja karlinn.
Fimmeyringurinn
Ef að nú hjá pabba ein fimmeyring ég fengi, fjarskalega hrifin og glöð ég yrði þá. Ég klappa skyldi pabba og kyssa vel og lengi og kaupa síðan allt það sem mig langar til að fá
Andlitið er á þeim stutta oft sem rennblautt moldarflag. Mædd er orðin mamma´hans Gutta mælir oft á dag. Hvað varst þú að gera Gutti minn? Geturðu aldrei skammast þín að koma svona inn? Réttast væri að flengja ræfilinn. Reifstu svona buxurnar og nýja jakkann þinn? Þú skalt ekki þræta Gutti, það er ekki nokkur vörn. Almáttugur, en sú mæða að eiga svona börn.
Fyrst kaupi ég mér brúðu, sem leggur aftur augun, og armbandsúrið fína af fallegustu gerð. Og af því hvað hún mamma er orðin þreytt á taugum, þá ætla ég að kaupa bíl í hverja sendiferð. Hjólhest og járnbraut ég ætla að gefa Geira, gríðarstóra flugvél ég kaupi fyrir Finn. Svo kaupi ég mér döðlur og súkkulaði og fleira, og síðan skal ég gefa pabba allan afganginn.
Vér göngum
Gutti aldrei gegnir þessu grettir sig og bara hlær, orðinn nærri´að einni klessu undir bíl í gær. O´n af háum vegg í dag hann datt. Drottinn minn, og stutta nefið það varð alveg flatt eins og pönnukaka. Er það satt? Ó, já, því ver og miður, þetta var svo bratt. Nú er Gutta nefið snúið nú má hafa það á tröll. Nú er kvæðið næstum búið. Nú er sagan öll.
Vér göngum svo léttir í lundu, því lífsgleðin blasir oss við. Vér lifum á líðandi stundu við lokkandi söngvanna klið. Tra la la la la la, tra la la la la la. Tra la la la la, la la la la la. Tra la la la la, tra la la la la la. Tra la la la la, la la la la la. Vér göngum og syngjum hér saman, því söngurinn hann er vort mál. Og nú verður glaumur og gaman, nú gleðjist hver einasta sál. Tra la la la……..
2
Á Sprengisandi
Ef væri ég söngvari
Lag: Sigvaldi Stefánsson Kaldalíns Ljóð: Grímur Thomsen.
Ljóð: Páll J. Árdal.
Ef væri ég söngvari syngi ég ljóð, :,: um sólin vorið og land mitt og þjóð.:,:
Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn, rennur sól á bak við Arnarfell, hér á reiki´er margur óhreinn andinn, úr því fer að skyggja´á jökulsvell. :,:Drottin leiði drösulinn minn drjúgur verður síðasti áfanginn:,:
En mömmu ég gæfi mín ljúfustu ljóð, :,: hún leiðir mig verndar og er mér svo góð:,: Ef kynni´ég að sauma ég keypti mér lín :,: og klæði ég gerði mér snotur og fín:,:
Þey þey þey þey þaut í holti tófa, þurran vill hún blóði væta góm, eða líka einhver var að hóa undarlega digrum karlaróm. :,: Útilegumenn í Ódáðahraun eru kannski´að smala fé á laun.;.
En mömmu út silki ég saumaði margt .;. úr silfri og gulli, hið dýrasta skart:,:
Aravísur
Höf: Stefán Jónsson. Ingibjörg Þorbergs
Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn, rökkrið er að síga´ á Herðubreið. Álfadrottning er að beisla gandinn, ekki´er gott að verða´á hennar leið. :,: Vænsta klárinn vildi´ég gefa til að vera komin ofan í Kiðagil:,:
Hann Ari er lítill, hann er átta ára trítill með augun svo falleg og skær. Hann er bara sætur jafnvel eins, er hann grætur og hugljúfur þegar hann hlær. En spurningum Ara er ei auðvelt að svara. Mamma, af hverju er himininn blár? Sendi Guð okkur jólin? Hve gömul er sólin? Pabbi því hafa hundarnir hár?
Stína litla
Sænskt lag Ljóð: Sigurður Júl. Jóhannesson Á kaupmanninn rétt við búðarborðið svo brosfögur horfði Stína: “Ég ætlaði bara að kaupa klæði í kjól á brúðuna mína.”
Bæði pabba og mömmu og afa og ömmu þreytir endalaust spurningasuð. Hvar er sólin um nætur? Því er sykurinn sætur? Afi, gengdu, hver skapaði Guð? Hvar er heimsendir amma? Hvar er eilífðin mamma? Pabbi, af hverju vex á þér skegg? Því er afi svo feitur? Því er eldurinn heitur? Því eiga ekki hanarnir egg?
“Og hvaða lit viltu,” ljúfan sagði´hann, “á litlu brúðuna þína?” “Hva, auðvitað rauðan, já ósköp rauðan!” með ákafa svaraði Stína. Hann brosandi fór og klippti klæðið. “Hvað kostar það?” spurði Stína “Einn koss,” hann svaraði “kostar klæðið í kjól á brúðuna þína.”
Það þykknar í Ara ef þau ekki svara og þá verður hann ekki rór. Svo heldur en þegja þau svara og segja: Þú veist það er verðurðu stór. Fyrst hik er á svari, þá hugsar hann Ari og hallar þá kannski undir flatt og litla stund þegir, að lokum hann segir: Þið eigið að segja mér satt:
Í búðinni glumdi við gleðihlátur er glaðlega svaraði Stína: “Hún mamma kemur í bæinn bráðum og borgar skuldina mína.”
3
Lonníetturnar Höf: ókunnur
Afmælisdiktur
Lag: Atli H. Sveinsson Ljóð: Þórbergur Þórðarson
Ég lonníetturnar lét á nefið svo lesið gæti ég frá þér bréfið ég las það oft og mér leiddist aldrei og lifað gæti ég ei án þín. Tra la la la la la ljúfa, tra la la la la la ljúfa, ég las það oft og mér leiddist aldrei og lifað gæti ég ei án þín.
Í Skólavörðuholtið hátt hugurinn skoppar núna. Þar var áður kveðið kátt og kalsað margt um trúna. Þar var Herdís þar var smúkt þar skein sól í heiði. Þar var ekki´á hækjum húkt né hitt gert undir leiði.
Halli
Höf: ókunnur
Ef þú ferð á undan mér yfirí sælli veröld, taktu þá á móti mér með þín sálarkeröld. Ef ég fer á undan þér yfirí sælustraffið, mun ég taka´á móti þér. Manga gefur kaffið.
Haldið ekki´að Halli komi´á grúfunni, á heljarstökki fram af einni þúfunni. Hann fór það bara fínt, en hélt hann hefði týnt :,: gleraugunum, höfðinu´eða húfunni.:,:
Um landið bruna bifreiðar Höf: Magnús Pétursson
Risi og Rosi
Um landið bruna bifreiðar, bifreiðar, bifreiðar, með þeim við skulum fá oss far og ferðast hér og þar
Lag: E.W. Þórarinn Eldjárn þýddi Einn risi fór – svo risa stór, um risa völl – og risa fjöll. Á risa skóm – með risa róm og risa nef – með risa kvef.
Viðlag: :.:Ba-bú, ba-bú, Tra-la,la, la, la, la:.:.
Einn rosi fór – svo risastór, um rosavöll – og rosafjöll. Á rosaskóm – með rosaróm og rosa nef – með rosakvef.
Um loftið fljúga flugvélar, flugvélar, flugvélar, með þeim við skulum fá oss far og ferðast hér og þar.
Starfrófið
Viðlag:
A, b, c, d, e, f, g, eftir kemur h, i, j, k. L, m, n, o einnig p, ætla´ég q þar standi hjá.
Um höfin sigla skúturnar, skúturnar, skúturnar, með þeim við skulum fá oss far og ferðast hér og þar.
R, s, t, u, v, eru þar næst x, y, z, þ, æ, ö. Allt stafrófið er svo læst í erindi þessi lítil tvö.
Viðlag:
4
Dagur er risinn
Pálína með prikið
Lag: Cat Stevens Ljóð: Heimir Pálsson
Pálína með prikið potar sér gegnum rykið. Rogast hún með rjóma rembist hún með smjör þetta verður veisla vítamín og fjör. :,: Pálína með prikið.:,:
Dagur er risinn rjóður í austri, raula mér kvæði þröstur á grein. Blessuðu tónar blessaði dagur, blessaða veröld tindrandi hrein.
Pálína með pakkann pjakkar heim allan bakkann. Vertu ekki reið þótt vísan sé um þig, Pálína með pakkann passar fyrir mig. :,: Pálína með pakkann.:,:
Sólin er risin hátt upp á himin, hlægjandi dagur þerrar mín tár. Blessaða ljósið, lífgjafinn mildi, lofaður veri himininn blár.
Úr skátasöngbókinni :,: Ging gang gooli gooli gooli gooli watcha ging gang goo ging gang goo:,:
Ég elska lífið ljósið og daginn, lofgjörð um heiminn fagnandi syng. Blessað sé lífið, blessað sé ljósið, blessaðir morgnar árið um kring.
:,:Heyla heila sheyla heyla shey la hey la ho:,: Shali walli shali walli shali walli shali walli, ompja, ompha.
Mér um hug og hjarta nú
Baggalútur
Þýskt lag Ljóð: Steingrímur Thorsteinsson.
Lag: Elín Laxdal Ljóð : Ókunnur
Mér um hug og hjarta nú hljómar sætir líða. Óma vorljóð, óma þú út um grundir víða. Hljómar þar við hús þú sér hýrleg blómin skína. Fríðri rós, ef fyrir ber, færðu kveðju mína.
Hvað kanntu að vinna Baggalútur minn? Þráðakorn að spinna og elta lítið skinn. Kveikja ljós og sópa hús, bera inn ask og fulla krús og fara (hlaupa) fram í eldhús.
5
Sömbu dansar strúturinn með simpansanum hreykinn, og óðar bætist dýraskarinn allur með í leikinn. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Og óðar bætist dýraskarinn allur með í leikinn.
Dýrin í Afríku
Lag: Thorbjorn Egner Ljóð: Höf. ókunnur Hér koma nokkrar vísur sem þið viljið máske heyra um dýrin út í Afríku um apana og fleira. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Um dýrin út í Afríku um apana og fleira.
Og stóri krókódíllinn átti dapurlega daga, hann gleypti heilan apakött sem illa þoldi maginn. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Hann gleypti lítinn apakött sem illa þoldi maginn.
Í greinum trjánum hanga þar hnetur og bananar, Þar hefðarapar hafa bú þeir heita bavíanar. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Þar hefðarapar hafa bú þeir heita bavíanar.
Meðal gíraffana fimu lítið var um leiki, því fjórir þeirra minnstu höfðu fengið lungnaveiki.
Dýrabörnin blunda rótt í blómahengirúmi og sögur páfagaukurinn þeim segir einn í húmi. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Og sögur páfagaukurinn þeim segir einn í húmi.
Nashyrningur læknir kom með lyf í stórri tösku og hundrað pillur gaf hann þeim og hóstasaft í flösku. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Og hundrað pillur gaf hann þeim og hóstasaft í flösku.
Þar kóngurinn og drottningin eru ljón með lund svo grimma, og feigð þau boða og skelfingu í frumskóginum dimma. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Og feigð þau boða og skelfingu í frumskóginum dimma.
Og krókódíllinn skar hann upp og klippti gat á magann og apinn sat þar lifandi og endar þar með sagan. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Og apinn sat þar lifandi og endar þar með sagan.
Hér þarf ekkert slökkvilið og engan brunahana. Því fíllinn slekkur allan eld með ógnarlöngum rana. Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Því fíllinn slekkur allan eld með ógnarlöngum rana.
Dýravísur Höf: ókunnur Voff, voff, segir Snati ég vil fá bein á fati. Mjá, mjá, segir kisa betri er mjólkin en mysa. Hí, hí, segir hestur, hafragrautur er bestur. Me, me, segir lambið mér líkar best mjólkurþambið. Bö, bö, segir Baula, betra er töðu að maula. Sum, sum, segir fluga sykurmolarnir duga. Gagg, gagg segir hæna, gef mér ormana væna. Krunk, segir krummi á skjánum kalt er mér nú á tánum.
Í trjánum syngja fuglarnir svo fagurt allan daginn og flóðhesturinn trommu slær og tromman það er maginn.
Ohja, ohja, ahaha, ohja, ahaha. Og flóðhesturinn trommu slær og tromman það er maginn.
6
Syngjandi geng ég alls staðar
Ding dong
Bandarískt lag Ljóð: Jónas Árnason
Ding dong sagði lítill grænn froskur einn dag, ding dong sagði lítill grænn froskur. Ding dong sagði lítill grænn froskur einn dag og svo líka ding dong spojojoj…
Viðlag: Syngjandi hér, syngjandi þar, syngjandi geng ég alls staðar sí og æ æ og sí aldrei fæ ég nóg af því.
King kong sagði stór svartur api einn dag, king kong sagði stór svartur api. King kong sagði stór svartur api einn dag og svo líka kong kong aaaa…
.;: Einu sinni átti ég kú:,: Hún sagði ekki mö, heldur ba, ba, bú. Já býsna skrýtin var kýrin sú Viðlag: :,: Einu sinni átti ég geit:,: Hún fékkst aldrei til að fara á beit, því feimin hún var og undirleit. Viðlag: :,: Ég átti hrút, og hann var grár:,: Svo skipti hann um lit, og eftir ár hann orðinn var næstum fjólublár. Viðlag: :,: Ég átti líka hund sem oft svaf fast:,: og þegar rigndi og það var hvasst, þá fékk hann alltaf giktarkast. Viðlag: :,: Ég átti klár sem Kappi hét:,: og ef ég hnakk minn á hann lét, hann útaf lagðist og stundi og grét. Viðlag: :,: Ég átti fugl sem í búri bjó:,: hann aldrei söng, jafnvel ekki þó að undir væri leikið á píanó. Viðlag: :,: Ég átti kött sem var klókur og vís:,: hann var andvígur því að eltast við mýs, en át bara kökur og rjómaís. Viðlag:
Uhm, eh sagði lítil græn eðla einn dag, uhm, eh sagði lítil græn eðla. Uhm, eh sagði lítil græn eðla einn dag og svo líka uhm, eh, ull, ull, ull, ull, ull. Mjá, mjá sagði lítil grá kisa einn dag, mjá, mjá sagði lítil grá kisa. Mjá, mjá sagði lítil grá kisa einn dag og svo líka mjá, mjá, mjá-mjá. Blúbb, blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag, blúbb, blúbb sagði lítill blár fiskur. Blúbb, blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag og svo líka blúbb, blúbb,blúbb…
Í leikskóla er gaman Lag: Göllavísur
Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með. Hnoða leir og lita, þið ættuð bara að vita hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.
Það er leikur að læra
Heimsókn í dýragarðinn Lag og ljóð: Soffía Vagnsdóttir
Það er leikur að læra leikur sá er mér kær, að vita meira og meira meira í dag en í gær
:,: Ég fór í dýragarð í gær og gettu hvað ég sá:,: Hvað sást þú?
Bjallan hringir, við höldum heim úr skólanum glöð, prúð og frjálsleg í fasi fram nú allir í röð.
Ég sá gíraffa :,:g – g – g – g gíraffa ég sá:,: o.s.frv. með fleiri dýrum, t.d. :,: f – f – f – f fílinn þar ég sá:,:
7
Hefur þú séð hvolpinn minn, hvolpinn minn, hvolpinn minn, hefur gult og loðið skinn, gult og loðið skinn. Voff, voff, voff, voff segir litli hvolpurinn. Voff, voff, voff voff segir hvolpurinn.
Kvæðið um fuglana Lag: Atli H. Sveinsson Ljóð: Davíð Stefánsson
Snert hörpu mína himinborna dís, svo hlusti englar guðs í paradís. Við götu mína fann ég fjalarstúf, og festi á hann streng og rauðan skúf.
Hefur þú séð grísinn minn, grísinn minn, grísinn minn, grísinn hefur snoðið skinn hefur snoðið skinn. Nöff, nöff, nöff, nöff, segir litli grísinn minn. Nöff, nöff, nöff, nöff segir grísinn minn.
Úr furutré sem fann ég út við sjó, ég fugla skar og líka´úr smiðjumó. Í huganum til himins oft ég svíf, og hlýt að geta sungið í þá líf. Þeir geta sumir synt á læk og tjörn, og sumir verða alltaf lítil börn. En sólin gyllir sund og bláan fjörð, og sameinar með töfrum loft og jörð.
Líttu nú á lambið mitt, lambið mitt, lambið mitt. Loðið fallegt hvítt með skinn, fallegt hvítt með skinn. Me-e, me-e segir litla lambið mitt. Me-e, me-e segir lambið mitt.
Ég heyri´í fjarska villtan vængjaþyt. Um varpann leikur draumsins perluglit. Snert hörpu mína himinborna dís, og hlustið, englar guðs í paradís.
Úti um mela og móa
Krummi svaf í klettagjá
Úti´um mela og móa syngur mjúkrödduð lóa, og frá sporléttum spóa heyrist sprellfjörugt lag. Aaaaa, holerassí……
Ljóð: Jón Thoroddsen
Krummi svaf í klettagjá kaldri vetrarnóttu á, :,:verður margt að meini:,: Fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann :,:undan stórum steini:,:
Úti´um strendur og stalla hlakkar stór veiðibjalla. Heyrir ómana alla yfir flóa og fjörð. Aaaaa, holerassí……
Á sér krummi ýfði stél, einnig brýndi gogginn vel, :,:flaug úr fjalla gjótum:,: Lítur yfir byggð og bú, á bæjum fyrr en vakna hjú; :,:veifar vængjum skjótum:,:
Hérna er krían á kreiki, þarna´er krumminn á reiki Börnin léttstíg í leiki fara líka í dag. Aaaaa, holerassí……
Sálaður á síðu lá sauður feitur garði hjá, :,:fyrrum frár á velli:,: Krunk, krunk, nafnar komið hér, krunk, krunk því oss búin er :,:krás á köldu svelli:,:
Hefur þú séð? Kannast þú við köttinn minn, köttinn minn, köttinn minn, kolasvart og hvítt með skinn, svart og hvítt með skinn. :,:Mja – á, mja – á segir litli kötturinn.:,:
8
Krumminn á skjánum
Gæsamamma
Lag: Steinunn M. Steindórsdóttir Ljóð: Björn B. Birnir.
Krumminn á skjánum kallar hann inn: “Gef mér bita af borði þínu bóndi minn” Bóndi svarar býsna reiður: “Burtu farðu, krummi leiður. Líst mér að þér lítill heiður. Ljótur ertu á tánum, krumminn á skjánum.”
Gæsamamma gekk af stað með gæsabörnin smáu, niðri´á tún hún ætlaði áð eta grösin lágu. Þá kom krummi: krunk, krunk, kra kolsvartur í framan, hann éta vildi unga smá, ekki var það gaman.
Krummi krunkar úti
Gæsin hvæsti: “Farðu frá! þú færð ei unga mína!” og undir vængjum vafði smá veslingana sína. En krummi krunkar :”Kelli mín, ég kroppa þig í stélið, og síðan bít ég börnin þín, og brýt þau öll í mélið.”
Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn: “Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn: Komdu nú og kroppaðu með mér, krummi nafni minn. Komdu nú og kroppaðu með mér, krummi nafni minn.”
Þennan býsna ljóta leik Labba sá, og undur var hún fljót að koma á kreik með kjaftinn glenntan sundur, svarta krumma óð hún að og ætlaði að bíta, þá fljótur krummi flaug af stað því fjarska reið var “títa”.
Krumminn í hlíðinni Krumminn í hlíðinni hann fór að slá. Þá kom Lóa lipurtá og fór að raka ljá. Hann gaf henni hnappa þrjá. Sagði hún mætti segja frá. Þá kom spói spíssnefur og hann sagði frá, prakkarinn sá. Þá var ljáin ei nema hálft annað puntstrá.
Þá varð gæsamamma glöð, og góð við sína krakka, sagði:”við skulum, hó, hæ,hröð henni Lobbu þakka. Þú hefur, líka, lið mér léð; þó lítil sé það borgun, skaltu éta okkur með okkar graut á morgun.
Sex litlar endur
Fuglinn í fjörunni
Höf:ókunnur
Fuglinn í fjörunni, hann heitir már, silkibleik er húfan hans og gult undir hár, er sá fuglinn ekki smár, bæði digur og fótahár, á bakinu svartur, á bringunni grár, bröltir hann oft í snörunni, fuglinn í fjörunni.
Sex litlar endur þekki ég, fimm eru mjóar og ein er sver. Ein þeirra vappar og sperrir stél fremst í flokki og segir kvakk, kvakk kvakk. Niður að sjónum vilja þær, Vappa, vibbe, vappe vibbe, vappe til og frá. Ein þeirra vappar og sperrir stél fremst í flokki og segir kvakk, kvakk kvakk.
9
“Þegar klukkan slær 5 viltu vekja mig þá?” sagði kýrin við svínið og svínið sagði:”Nöff” “Því ég þarf að vekja hestinn og hesturinn vekur hundinn og hundurinn vekur köttinn og kötturinn vekur bóndann og bóndinn fer í bæinn og kaupir sér grjón sem eiga´að fara í súpu fyrir frúna”.
Litlu andarungarnir Lag:Þjóðlag frá Austurríki Ljóð: Eiríkur Sigurðsson Litlu andarungarnir :,: allir synda vel:,: :,: höfuð hneigja´í djúpið og hreyfa lítil stél:,: Litlu andarungarnir :,: ætla út á haf:,: :,:Fyrst í fjarlægð skima og fara svo í kaf:,:
“Þegar klukkan slær 5 viltu vekja mig þá?” sagði svínið við hanann og haninn sagði: Gaggalagú!” “Því ég þarf að vekja kúna og kýrin vekur hestinn og hesturinn vekur hundinn og hundurinn vekur köttinn og kötturinn vekur bóndann og bóndinn fer í bæinn og kaupir sér grjón sem eiga´að fara í súpu fyrir frúna”.
Börnin frísk og fjörug :,: fara öll í hring:,: .;.hönd í hendi smella og hoppa svo í kring:,:
Þegar klukkan slær 5
“Þegar klukkan sló 5 stóð haninn og gól: “Gaggalagú” og haninn vakti svínið og svínið vakti kúna og kýrin vakti hestinn og hesturinn vakti hundinn og hundurinn vakti köttinn og kötturinn vakti bóndann og bóndinn fór í bæinn og keypti sér grjón, sem fóru svo í súpu fyrir frúna.
“Þegar klukkan slær 5 viltu vekja mig þá?” sagði bóndinn við köttinn og kötturinn sagði: Mjá!” “Því ég þarf að fara´í bæinn og kaupa mér grjón, sem eiga´að fara´í súpu fyrir frúna. “Þegar klukkan slær 5 viltu vekja mig þá” sagði kötturinn við hundinn og hundurinn sagði: “Voff” “Því ég þarf að vekja bóndann og bóndinn fer í bæinn og kaupir sér grjón sem eiga´að fara í súpu fyrir frúna”.
Magnús raular Magnús raular, músin tístir, malar kötturinn, kýrin baular, kuldinn nístir, kumrar hrúturinn.
“Þegar klukkan slær 5 viltu vekja mig þá?” sagði hundurinn við hestinn og hesturinn sagði “Hu –huh- huh!” “Því ég þarf að vekja köttinn og kötturinn vekur bóndann og bóndinn fer í bæinn og kaupir sér grjón sem eiga að fara í súpu fyrir frúna.”
Hneggjar hestur, gaggar tófa, geltir hundurinn, sönglar prestur, syngur lóa, sífrar skúmurinn.
“Þegar klukkan slær 5 viltu vekja mig þá?” segir hesturinn við kúna og kýrin sagði:”Mööö!” “Því ég þarf að vekja hundinn og hundurinn vekur köttinn og kötturinn vekur bóndann og bóndinn fer í bæinn og kaupir sér grjón sem eiga´að fara´í súpu fyrir frúna.”
10
Litli fuglinn
Krúsilíus
Höf. ókunnur Um gluggann flýgur fuglinn inn dú dí og byrjar fagra sönginn sinn dú dí dú dí dú dí. Þá kemur kötturinn mjá, mjá og fælir burtu fuglinn minn mjá, mjá, mjá, mjá, mjá, mjá.
Höf: Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg Kannastu við köttinn minn? Hann klókur er en besta skinn. Hann er stærri en hestur og stærri en hús. Já, kötturinn minn heitir Krús- Krús- Krús- Krúsilíus.
Brunaliðið, köttur og skógarþröstur
Hann er gulur og grænn og blár galdraköttur í húð og hár. Og ég veit hvað hann syngur og víst er það satt að Krúsilíus hann á köflóttan hatt Krúsilíus.
Ljóð: Jón Hlöðver Áskelsson
Ba, bú, ba, bú brunabíllinn flautar. Hvert er hann að fara? Vatna á eld að sprauta. Dss, dss, dss, dss, gerir alla blauta.
Krúsilíus kynlegur er og klórar oft í tærnar á mér. Hann vill aldrei fisk er með væl og pex og segist vilja súkkulaðikex. Krúsilíus.
Mjá, mjá, mjá, mjá. Mjálmar gráa kisa. Hvert er hún að fara? út í skóg að ganga. Uss, uss, uss, uss. Skógarþröst að fanga.
Og ekki nennir hann að elta mýs því alla daga vill hann rjómaís. Hann er alltaf að stækka en enginn það sér því Krúsilíus býr í kollinum á mér. Krúsilíus.
Bí, bí, bí, bí Skógarþröstur syngur. Hvert er hann að fara? Burt frá kisu flýgur. Uí, uí, uí, uí. Loftin blá hann smýgur.
Kisa mín. Kisa mín, kisa mín, hvaðan ber þig að? Og ég kem nú frá London, þeim mikla´og fræga stað.
Litla kisa
Lag: Allir krakkar
Kisa mín, kisa mín hvað gerðirðu þar? Ég var að veiða mýsnar í höllu drottningar.
Litla kisa, litla kisa leptu rjómann þinn. Langar þig að lúra, liggja hér og kúra? Víst þú hefur, víst þú hefur voða fallegt skinn.
11
Kisa mín
Dippedí-dripp, droppedí – dropp.
Lag: Georg Riedel Ljóð: Kristján frá Djúpalæk
Höf: Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg
Kisa mín, kisa mín, kisa litla grætur. Veistu um, veistu um vetrarmyrku nætur.
Dippedí-dipp, droppedí-dropp driddedí, drippedí, drippedí-dropp. Drippedí-dripp, droppedí-dropp drippedí, drippedí-dropp
Litli grís, litli grís, leggstu hér á feldinn. Sé þér kalt, sé þér kalt settur sprek á eldinn.
Rigning hér og rigning þar já, rigning er alls staðar en sama er mér og sama er þér við sullum og bullum hér.
Góða kýr, góða kýr, gáfuleg í auga. Bítur gras, bítur gras, býr til skrýtna hauga.
Dippedí-dipp, droppedí-dropp driddedí, drippedí, drippedí-dropp. Drippedí-dripp, droppedí-dropp drippedí, drippedí-dropp
Kisa mín, kisa mín, kúrir sig og malar. Músasteik, músasteik malar um – og hjalar.
Snati og Óli
Lag: Páll Ísólfsson Ljóð: Þorsteinn Erlingsson.
Mýslukvæði
Ljóð: Þórhallur Hróðmarsson
Heyrðu snöggvast Snati minn, snjalli vinur kæri, heldurðu ekki hringinn þinn ég hermannlega bæri?
Leit ég litla mús, læðast inn í hús. Kötturinn að krækja í hana, kannski verður fús.
Lof mér nú að leika að látúnshálsgjörð þinni, ég skal seinna jafna það með jólaköku minni.
Músin fékk sér mat, matinn við hún sat. Þegar kisi þarna birtist þaut hún o´n í gat.
Jæja þá, í þetta sinn þér er heimil ólin. En hvenær koma, kæri minn, kakan þín og jólin?
“Heyrðu heillin smá” hvæsti kisi þá. “í þig hef ég heillin góða, hugsað mér að ná.” Hopp og hopp og hí, hann varð samt af því, þótt fljótur væri að finna gatið festi hann sig í því.
12
Siggi var úti
Í fornöld hér á jörð
Norskt þjóðlag Ljóð: Jónas Jónasson
Lag: Cynthia Raza Haukur Svavarsson þýddi
Siggi var úti með ærnar í haga, allar þær stukku suður um mó. Smeykur um holtin var hann að vaga, vissi´hann að lágfóta dældirnar smó. A-gagg, gagg, gagg, sagði tófan í grjóti. A-gagg, gagg, gagg, sagði tófan í grjóti. Gráleitum augunum trúi ég hún gjóti. Aumingja Siggi, hann þorir ekki heim.
Við flytjum ykkur frásagnir – af fornöld hér á jörð er risaeðlur runnu um grund – í fornöld hér á jörð. Við risaeðlur nefndum þær – með hrjúfan skráp og hárbeittar klær. Af svifeðlunni, segleðlunni, ráneðlunni – þeim varg – ARG Við fleiri segjum frásagnir – af fornöld hér á jörð er risaskepnur runnu um grund – í fornöld hér á jörð. Allnokkur átu önnur dýr – en öðrum féll best gróðurinn nýr. Af svifeðlunni, segleðlunni, ráneðlunni – þeim varg – ARG
Aumingja Siggi var hreint engin hetja, hélt hann að lágfóta gerði sér mein, inn undir bakkana sig vildi´hann setja, svo skreið hann lafhræddur upp undir stein. Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti. Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti. Undir svo víða sá ómurinn ljóti ærnar að stukku sem hundeltar heim.
Við segjum ykkur sögu þá – af fornöld hér á jörð að risaeðlur lifðu ei af – í fornöld hér á jörð. Þær hurfu og huldust þeirra bein – og núna lifir minningin ein Af svifeðlunni, segleðlunni, ráneðlunni – þeim varg – ARG
Þá tók hann Siggi til fóta sem fljótast, flaug hann sem vindur um urðir og stall. Tófan var alein þar eftir að skjótast, ólukku kindin, hún þaut upp í fjall. Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti. Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti. Trúi´ég af augum hans tárperlur hrjóti, titrandi´er koma hann á kvíarnar heim.
Komdu kisa mín
Hver var að hlægja?
Komdu kisa mín, kló er falleg þín og grátt þitt gamla trýn. Mikið malar þú, mér það líkar nú, víst ertu vænsta hjú. Banar margri mús, mitt þú friðar hús. Ekki´er í þér lús oft þú spilar brús. Þú ert sniðug létt og liðug leikur bæði snör og fús. Við skulum drekka dús.
Hver var að hlægja, þegar ég kom inn? Kannski það hafi verið kötturinn? :,: Jæja, nú jæja, látum hann hlægja. Kannski hann hlægja ekki í annað sinn:,:
13
Ef að sérðu krókódíl
Ég er snigill
Höf: ókunnur
Höf: Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg
Ef að sérðu krókódíl í þínu baðkeri. Vertu ekki við hann hræddur sýndu hugrekki og bjóddu honum inn í stofu þar að snæðingi.
Ég er snigill og sniglast áfram sniðugur er ég og klár en ég hef enga fætur já, hugsaðu þér það hentar mér vel því aldrei ég er fúllyndur og fótasár.
Ef að situr stærðar górilla í geymslunni, skaltu taka því með ró þú veist af reynslunni að ef hún fær tvo banana hún sýnir kurteisi. Ef að liggur stærðar ljón á þínu skrifborði, skaltu ekki kalla á mömmu þína í ofboði heldur klappa því á bakið svo það steinsofni.
En stundum verð ég alveg ær og hugsa:Ef ég hefði bara tær þá gæti ég hlaupið og gott yrði það mér gengi svo vel að komast af stað þótt tærnar væru bara tvær.
Fiskalagið Höf:ókunnur
Hafið þið heyrt söguna um fiskana tvo. Þeir ævi sína enduðu í netinu svo, þeir syntu og syntu og syntu út um allt en mamma þeirra sagði:”vatni er kalt!”
En snigill er bara snigill þó snjall sé hann bæði og fús hann verður að burðast á bakinu með sitt brothætta, litla hús.
Ba, ba, bú, bú, ba, ba, bú. Ba, ba, bú, bú, ba, ba, bú. Ba, ba, bú, bú, ba, ba, bú. -en mamma þeirra sagði: “vatnið er kalt!” Einn hét Gunnar og hinn hét Geir, þeir voru ofurlitlir báðir tveir, þeir syntu og syntu og syntu út um allt en mamma þeirra sagði:”vatni er kalt!”
Augu mín á stilkum standa og ég stari allt um kring. Ég fer niður brekku og fer upp á hól þar sem fíflarnir brosa við skínandi sól og ég horfi alveg heilan hring.
Ba, ba, bú, bú……
En snigill er bara snigill……
Hafið þið heyrt söguna um fuglana tvo. Þeir ævi sína enduðu í ofninum sko. Þeir flugu og flugu og flugu út um allt, -en mamma þeirra sagði loftið er svalt.
Ég er snigill og sniglast áfram en snertu mig ekki ó nei! Ef húsið mitt brotnar ég hef engan stað enga hlíf eða skjól þegar ógn steðjar að og víst er þá ég vesæll dey.
Ba, ba, bú, bú, ba, ba, bú. Ba, ba, bú, bú, ba, ba, bú. Ba, ba, bú, bú, ba, ba, bú. -en mamma þeirra sagði: “Loftið er svalt!”
Því snigill er bara snigill……
Annar hét Frikki og hinn hét Freyr. Þeir voru voða stórir báðir tveir. Þeir flugu og flugu og flugu út um allt, -en mamma þeirra sagði loftið er svalt. Ba, ba, bú,bú……
14
Heyrðu Lobba
Bangsi lúrir
Heyrðu Lobba viltu ljá mér litla hvolpinn þinn? Heldurðu að ég meiði nokkuð þetta litla skinn? Ég skal fara varlega og hafa gát á því að hann detti ekki í gólfið og reki nefið í.
Bangsi lúrir, bangsi lúrir bæli sínu í. Hann er stundum stúrinn, stirður eftir lúrinn. Að hann sofi, að hann sofi engin treystir því.
Mig langar til að skoða skæru augun blá og litlu, skrýtnu rófuna sem er aftan á. Láta hann svo hlaupa á litlu fótunum og leika mér svo dálítið við hann og klappa honum.
Fimm litlir apar
Höf:Björn Birnir
Lagboði: Allir krakkar
Höf: ókunnur Fimm litlir apar sátu upp í tré þeir voru að stríða krókódíl “þú nærð ekki mér.” Þá kom hann herra krókódíll hægt og rólega og búmm… fjórir litlir apar… þrír litlir apar… tveir litlir apar… einn lítill api
Ætlarðu ekki Lobba mín, að lána mér hann? Ég læt þig hafa í staðinn beinið sem ég fann. Það er, sjáðu utan á því ofurlítið ket, og seinna skal ég gefa þér meira ef ég get. Ég verð nú ekki lengi að naga beinið þitt og náttúrulega máttu skoða litla skinnið mitt. En ef hann fer að væla og ef það koma tár, þá ættir þú að vara þig því ég get orðið sár.
og maginn á herra krókódíl var orðin svooona stór og hann ropaði… fimm litlir apar fuku upp í tré.
Bangsímon
Lagboði: Dýrin í Afríku Ljóð: Freysteinn Gunnarsson
Jeg har min hest Höf: ókunnur
Sit ég hér á grænni grein og geri fátt eitt annað en éta hunang, borða brauð því bíta allt er bannað.
Jeg har min hest, jef har min lasso. Jeg har min pige i Elcasso. Min bedste ven var Indiane han var den sidste Mohikane. Olei!
Dropar detta, stórir hér, dropar detta, hvað finnst þér? Dropar detta allt í kring og dinga linga ling.
Viðlag: Duaki----du dom dom dom Duaki----du dom dom dom Duaki----du dom dom dom duaki---- du olei!
Vatnið vex nú ótt og ótt, ég verð að flýja´úr húsum. Hér sit ég í alla nótt og borða´úr mínum krúsum. Dropar detta ofan í poll, dropar detta á minn koll, dropar detta allt í kring og dinga linga ling.
15
Foli, Foli fótalipri
Ríðum heim til hóla
Ljóð:Hildigunnur Halldórsdóttir
Lag:J.C.Gebauber Ljóð: Guðmundur Guðmundsson
:,: Foli, foli fótalipri flýttu þér nú heim á bæ:,: :,:Tra-rí ral-la-la flýttu þér nú heim á bæ.:,:
Ríðum heim til Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla.
.;. Heima mun þín heyið bíða en hjá mömmu koss ég fæ:,: :,:Tra-rí ral-la-la en hjá mömmu koss ég fæ:,:
Ríðum út að Ási. Ef við höfum hraðann á, háttum þar við skulum ná. Ríðum út að Ási.
:,:Herðir hlaupin hlaupagarpur hreint ei telur sporin sín:,: :,:Tra-rí ral-la-la hreint ei telur sporin sín:,:
Ríðum heim að Hofi. Senn er himni sólin af, sigin rjóð í vesturhaf., Ríðum heim að Hofi.
:,:Aldrei hef ég heldur Jarpur hafrastráin talið þín.:,: :,:Tra-rí ral-la-la hafrastráin talið þín.:,:
Húsdýrin
Litla flugan
Nú skal syngja um kýrnar sem baula hátt í kór. Þær gefa okkur mjólkina svo öll við verðum stór. Mjólk, mjólk, mjólk, mjólk, mjólk. Mö, mö, mö o.s.frv.
Lag: Sigfús Halldórsson Ljóð: Sigurður Elíasson Lækur tifar létt um máða steina. Lítil fjóla grær við skriðufót. Bláskel liggur brotin milli hleina. Í bænum hvílir íturvaxin snót. Ef ég væri orðin lítil fluga, ég inn um gluggann þreytti flugið mitt, og þó ég ei til annars mætti duga, ég eflaust gæti kitlað nefið þitt, ég eflaust gæti kitlað nefið þitt.
Nú skal syngja um hænsnin sem gagga endalaust. Þau gefa okkur eggin svo öll við verðum hraust. Egg, egg, egg, egg, egg. Ga, ga, gó o.s.frv. Nú skal syngja um lömbin sem jarma sætt og blítt. Þau gefa okkur ullina svo okkur verði hlýtt. Ull, ull, ull, ull,ull. Me, me, me, o.s.frv.
Ærin segir me-me Ærin segir me-me og krummi segir krá. Kýrin segir bö-bö litla kisa mjá Hestur segir hrum-hrum og hundur segir voff, :,:syngur lóan bí- bí og haninn ga-ga-gó.:,:
16
Lífið gæti verið verra
Allur matur
Lífið gæti verið verra, veistu bara hvað það gæti verið gott Stundum förum við í fýlu þá er gott að hugsa um hvað við erum heppinn Ekki vildi ég vera gíraffi já gíraffinn já gíraffinn ef hann fengi illt í hálsinn þá yrði hann ekki upprifinn. Ekki vildi ég vera fíll með kvef, fíll með kvef, já fíll með kvef sem betur fer engan rana en aðeins nett og lítið nef.
Allur matur á að fara Upp í munn og ofan´í maga Heyrið það, heyrið það Svo ekki gauli garnirnar
Dúkkan hennar Dóru Dúkkan hennar Dóru var með sótt, sótt, sótt. Hún hringdi og sagði lækni að koma fljótt, fljótt, fljótt. Læknirinn kom með sína tösku og sinn hatt -hann bankaði á dyrnar: Ra, ta, ta, ta ,tatt! Hann skoðaði dúkkuna og hristi sinn haus: Hún strax skal í rúmið og ekkert raus! Hann skrifaði á miða hvaða pillu hún skyldi fá: Ég kem aftur á morgun, ef hún er enn veik þá.
Lífið gæti verið verra veistu bara hvað það gæti verið gott. Stundum förum við í fýlu þá er gott að hugsa um, hvað við erum heppin. Ekki vildi ég vera kónguló, kónguló, já kónguló og þurfa reima á mig átta skó, því alveg eru tveir mér nóg. Ekki vildi ég vera rollugrey, já rollugrey, já rollugrey og fá í alla mata eintómt hey, en aldrei kjöt og fisk og svei.
Allir hafa eitthvað til að ganga á Lag og ljóð: Ólafur Haukur Símonarson
Allir hafa eitthvað til að ganga á. Teygðu fram löppina og lof mér að sjá.
Lífið gæti verið verra Veistu bara hvað það gæti verið gott Stundum förum við í fýlu Þá er gott að hugsa um Hvað við erum heppin.
Fíllinn hefur feitar tær, ljónið hefur loppur tvær, músin hefur margar smáar, en ormurinn hefur ansi fáar. Allir hafa eitthvað til að ganga á. Teygðu fram löppina og lof mér að sjá.
Palli var einn í heiminum.
Fiskurinn hefur fína ugga, flóðhesturinn engan skugga krókódíllinn kjaftinn ljóta, sá er nú klár að láta sig fljóta.
Ég þekkti lítinn labbakút, sem langaði að stelast út. Á litlu tánum læddist einn, en langaði ekki að vekja neinn.
Allir hafa eitthvað til að ganga á. Teygðu fram löppina og lof mér að sjá.
:,:ha, ha, ha, trúðu mér, Palli var einn í heimi hér.:,:
Á vængjunum fljúga fuglarnir, á fótunum ganga trúðarnir, á hnúum hendast aparnir, á rassinum leppalúðarnir.
Úti á götu æddi hann, og ekki nokkurn þar hann fann. Suður í búð hann síðan gekk og súkkulaðimola fékk.
Allir hafa eitthvað til að ganga á. Teygðu fram löppina og lof mér að sjá.
17
Hvað gerir tunglið þegar það tekur völdin? Hristir silfurhattinn sinn, svo hrynur úr´onum drauminn og sáldrast yfir koll og kinn er sefur barna fjöldinn, það gerir tunglið á kvöldin.
Datt í sefið Elín datt í sefið og missti á sér nefið. Pollí vollí dúllí vollí dei. Svo kom hún upp út sefinu og hélt á litla nefinu. Pollí…
Hann Tumi fer á fætur
Hún Erna datt í sjóinn og missti af sér skóinn. Pollí vollí dúllí vollí dei. Svo kom hún upp úr sjónum og hélt á öðrum skónum Pollí…
Hann Tumi fer á fætur við fyrsta hanagal, að sitja yfir ánum lengst inn í Fagradal.
Magga datt í brunninn og missti af sér munninn. Pollí vollí dúllí vollí dei. Svo kom hún upp úr brunninum og hélt á litla munninum. Pollí…
Hann lætur hugann líða svo langt um dali og fjöll því kóngur vill hann verða í voða stórri höll. Og Snati hans er hirðfífl og hrútur ráðgjafinn, smalahóll er höllin -en hvar er drottningin?
Elma datt í pollinn og missti af sér kollinn. Pollí vollí dúllí vollí dei. Svo kom hún upp úr pollinum og hélt á litla kollinum. Pollí…
Þegar fólkið fer að búa Þegar fólkið fer að búa fer storkurinn að fljúga en fyrr en nokkurn varir syngur smábarnakór. Það þarf að skipta á bleium á þessum litlu greyjum og þvo það síðan upp úr þvottadufti og klór.
Siggi datt í gjánna og missti af sér tánna. Pollí vollí dúllí vollí dei. Svo kom hann upp úr gjánni og hélt á litlu tánni. Pollí... Hildur datt í kökuna og missti af sér hökuna. Pollí vollí dúllí vollí dei. Svo kom hún upp úr kökunni og hélt á litlu hökunni Pollí...
Siggi fór í bæinn Siggi fór í bæinn og Siggi fór í búð Siggi fór í bakarí og keypti sér snúð. Þá koma löggumann og hirti hann og stakk honum oní rassvasann.
Háttatími á himnum
Bjössi fór í bæinn og Bjössi fór í búð. Bjössi sat á torginu og var að borða snúð. Þá koma löggumann og hirti hann og stakk honum oní rassvasann.
Hvað gerir sólin þegar hús sest á kvöldin? Háttar litlu geislana oní himinsængina og fyrir stóru gluggana hún dregur stjörnutjöldin, það gerir sólin á kvöldin.
18
Ryksugulagið
Í skólanum
Lag og texti: Ólafur Haukur Símonarson
Ryksugan á fullu, étur alla drullu trallalara, trallalara, trallaramm. Sópa burtu ryki með kústi´og gömlu priki trallalara, trallalara, trallaramm. Ef þú getur ekki sungið, reyndu þá að klappa, og ef þú getur ekki klappað, reyndu þá að stappa, svo söngflokkurinn haldi sínu lagi og syngi ekki sitt af hvoru tagi..
Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera. Við lærum þar að lesa strax, og leirinn hnoðum eins og vax. Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera.
Óli og Berta
Út með allan skítinn, svo einhver vilji líta´inn trallalara, trallalara, trallaramm. Skúra, skrúbba og bóna, rífa af öllum skóna trallalara, trallalara, trallaramm. Ef þú getur ekki sungið…
Óli fór til Bertu, bakaríistertu, og bað hana að kyssa sig. Þá sagði Berta, bakaríisterta: “bara ef þú elskar mig!”
Ryksugan á fullu, étur alla drullu, trallalara, trallalara, trallaramm. Skúra, skrúbba og bóna, rífa af öllum skóna, trallalara, trallalara, trallaramm. Ef þú getur ekki sungið…
Þá sagði Óli, sem alltaf var á hjóli, “Berta ég elska þig!” Þá sagði Berta, bakaríisterta. “Nú máttu elska mig!” (kyss, kyss(kysst út í loftið))
Stíllinn sem endaði aldrei
Datt í kolakassann.
Það var einu sinni strákur sem átti lítinn bíl, lítinn bíl, bíl, bíl: lítinn, lítinn, lítinn bíl. Og kennslukonan sagði´honum að semja um bílinn stíl, bílinn stíl, stíl, stíl. Semja um bílinn, bílinn stíl.
______ datt í kolakassann hæfadderí, fadderall-all-a ______ átti að passa ´ann/´ana hæfadderí, fadderall-all-a Viðlag 1: Ef hún/hann ______ vissi það þá yrði ´ann/´ún alveg steinhissa. Hæfadderí, hæfadera, hæfadderí, fadderall-all-a
Hann þorði ekki að hika, hann hélt hún yrði reið, yrði reið, reið, reið, yrði voða, voða reið, og settist við og samdi þá sögu á þessa leið, þessa leið, leið, leið, þessa, þessa, þessa leið:
Viðlag 2: Hvað ert þú að gera hér? Snáfaðu heldur heim með mér! Hæfadderí, hæfadera, hæfadderí, fadderall-all-a
Það var einu sinni strákur, sem átti lítinn bíl…
19
Alli, Palli og Erlingur
Ef þú giftist.
Ljóð: Jónas Árnason
Alli, Palli og Erlingur þeir ætla að fara að sigla. Vantar vænan bát, en vita afbragðs ráð. Þeir fundu gamalt þvottafat, sem farið var að mygla. Sigla út á sjó og syngja hæ, hæ og hó. Seglið var úr afar stórum undirkjól, mastrið það var skófluskaft og skútan lak og valt. Og hæ og hó og hæ og hó og hí En skítt með það við skulum komast fyrir því.
Ég skal gefa þér kökusnúð með kardimommum og sykurhúð ef þú giftist, ef þú bara giftist ef þú giftist mér. Ég skal gefa þér gull í tá og góða skó til að dansa á ef þú giftist… Ég skal elska þig æ svo heitt að aldrei við þurfum að kynda neitt ef þú giftist… Ég skal syngja þér ljúflingslög og leika undir á stóra sög ef þú giftist… Ég skal fela þig fylgsnum í svo finni þig ekkert pólití ef þú giftist…
Alli vildi ólmur til Ameríku fara en Palli sagði Portúgal er prýðisland. Ertu frá þér Palli, nú ætlum við að spara. Siglum beint og stefnum beint á Grænlandshaf. Ertu frá þér Erlingur þú ert að fara í kaf. Hatturinn þinn fýkur af og feykist út á haf. Og hæ og hó og hæ og hó og hí. En skítt með það, við skulum komast fyrir því.
Kanntu brauð að baka Kanntu brauð að baka? Já það kann ég. Svo úr því verði kaka? Já það kann ég Ertu nú alveg viss um? Já það er ég.
Eða ertu ef til vill að gabba mig. Kanntu mat að sjóða? Og gestum heima að bjóða? Kanntu ber að tína? Og stoppa í sokka mína?
Kátur er hann Kalli
Kanntu að sjóða fiskinn? Og færa hann upp á diskinn?
Kátur er hann Kalli minn, kominn upp í bílinn sinn. Eitthvað langt hann ætlar sér, út í heiminn sýnist mér. Tra, la la la la, tra la la la la la. Tra la la la la la la la. Tra la la la la la, tra la la la la la.
Sjáðu hér er hringur Já það sé ég. Ég set hann á þinn fingur. Já það vil ég Ertu nú alveg viss um? Prestinn mun ég panta Já það vil ég Því hann má ekki vanta. Nei það skil ég. Ertu alveg viss um? Já það er ég. Eða ertu ef til vill að gabba mig?
20
Í fjarlægð
A og B
Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur og fagrar vonir tengdir líf mitt við, minn hugur þráir, hjartað ákaft saknar, er horfnum stundum ljúfum dvel ég hjá.
A og B, spott og spé. Grísinn galar upp í tré. Lítil mús til okkar fús kom og byggði hús. Lamb í baði, borðar súkkulaði, Hundur jarmar, galar grísinn hátt!
Heyrirðu ei, hvern hjartað kallar á? Heyrirðu storminn, kveðju mína ber? Þú fagra minning eftir skildir eina, sem aldrei gleymi, meðan lífs ég er.
A og B, spott og spé. Grísinn galar upp í tré. Hróp og köll um víðan völl. Þá er sagan öll.
Völuvísa
Kalli litli könguló.
Lag:Karl Otto Runolfsson Ljóð: Cæsar
Lag: Auður Haraldsdóttir Ljóð: Guðmundur Böðvarsson
Kalli litli könguló klifraði upp á vegg. Þá kom rigningin og Kalli litli féll. Upp kom sólin og þerraði hans kropp Kalli litli könguló klifraði upp á topp.
Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey, enda skaltu börnum þínum kenna fræðin mín, sögðu mér það álfarnir í Suðurey, sögðu mér það álfarnir í Norðurey, sögðu mér það Gullinmura og Gleymmérei og gleymdu því ei: að hefnist þeim er svíkur sína huldumey, honum verður erfiður dauðinn.
Druslulagið. Við setjum svissinn á og við kúplum gírnum frá. Svo er startað og druslan fer í gang – “prumm-prumm” Það er engin vandi að aka bifreið. Það er bara ef maður kemur henni í gang “prumm, prumm”
Pabbi, mamma og börnin Sænskt lag Ljóð: Sigurvin Einarsson þýddi Pabbi, mamma og börnin gengu út á völlinn, gátu ekki fundið veginn. Þau gáðu hér… og þau gáðu þar,…. bom svo duttu þau í skurðinn.
Lagið um tölurnar Einn og tveir og þrír, fjórir, fimm og sex. Sjö og átta og níu – Teljum upp í tíu!
21
Grænt, grænt
Ég heiti Óli rauði
Höf:Örn Snorrason Grænt, grænt, grænt er grasið úti í haga. Grænt, grænt, grænt, er gamla pilsið mitt. Allt sem er grænt, grænt, finnst mér vera fallegt fyrir vin minn litla Jón á Grund.
Ég heiti Óli rauði og allir þekkja mig því allir jólasveinar nota rautt í föt á sig. Rauð eru eplin góðu og reyniberin smá og rauður er hann kjóllinn sem hún Gunna á að fá. Viðlag: Já við litum og við litum, og við litum stórt og smátt. Við litum grænt og brúnt og rautt og gult og fagurblátt. Já við litum og við litum allt sem litir geta prýtt. Og líki´okkur það ekki við byrjum upp á nýtt.
Gul, gul, gul, er góða appelsínan. Gul, gul, gul, er gamla húfan mín. Allt sem er gult, gult, finnst mér vera fallegt fyrir vin minn litla kínverjann.
Ég heiti Stjáni blái og blátt ég lita flest. Berjaklasa, fjóluvönd og ævintýrahest. Blá eru líka vötnin og blár er fjörðurinn og bláa litinn nota þú á sjálfan himininn.
Rauð, rauð, rauð, er rósin hennar mömmu. Rauð, rauð, rauð, er rjóða kinnin mín. Allt sem er rautt, rautt, finnst mér vera fallegt fyrir vin minn litla indijánann.
Viðlag: Ég heiti Gústi græni og greni, skóg og hey, þú getur notað litinn minn, á vetrum sést ég ei. En þegar vorið kemur, þá kem ég fljótt í ljós. og klæði grænu engin, tún og blöð á hverri rós.
Svart, svart, svart er sjalið hennar frænku. Svart, svart, svart er litla lambið mitt. Allt sem er svart, svart finnst mér vera fallegt. Fyrir vin minn litla svertingjann.
Viðlag:
Blátt, blátt, blátt er hafið bláa hafið. Blár, blár, blár er blái himininn. Allt sem er blátt, blátt finnst mér vera fallegt fyrir vin minn litla sjómanninn.
Ég heiti Geiri guli´og er gulur eins og sól. Gulur eins og fífill eða kertaljós um jól. Og blandaður með rauðu er ég eins og kvöldroðinn með ósköp litlu bláu eins grænn og skógurinn.
Hvít, hvít, hvít er hvíta snjókerlingin. Hvít, hvít, hvít eru skýin sem ég sé. Allt sem er hvítt, hvítt finnst mér vera fallegt fyrir vin minn litla snjókarlinn.
Viðlag:
22
Myndin hennar Lísu
Kom út að leika
Lag og ljóð: Olga Guðrún Árnadóttir
Kom út að leika, kom út að leika kom út að leika er sólin skín svo skært. Og hvað á að leika, og hvað á að leika og hvað á að leika er sólin skín svo skært. Við skulum hoppa og við skulum hoppa og við skulum hoppa er sólin skín svo skært.
Gult fyrir sól, grænt fyrir líf, grátt fyrir þá sem reka menn út í stríð. Hvítt fyrir börn, sem biðja um frið, biðja þess eins að fá að lifa´eins og við. Er ekki jörðin fyrir alla? Taktu þér blað, málaðu´á það mynd þar sem að allir eiga öruggan stað. Augu svo blá, hjörtu sem slá, hendur sem fegnar halda frelsinu á. Þá verður jörðin fyrir alla.
(róla, hjóla, moka, renna o.s.frv.)
Rauði karlinn
Njema
Lag: Allir krakkar
:,:Njema, njema, njema babaruska. Njema, njema, njema kakara:,: :,:ah, ah, ah, ah,hey:,:
Rauði karlinn, rauði karlinn kallar til þín hér. Hann biður þig að bíða best er að hlýða. Stans hann segir Stans hann segir. Stans og gættu að þér.
Græna karlinn, græna karlinn krakkar þekkja flest. Göngumerki gefur gát á öllu hefur. Yfir götu öll við göngum glöð í einni lest.
Vorvindar glaðir Sænskt þjóðlag Ljóð: Helgi Valtýsson
Vorvindar glaðir, glettnir og hraðir, geysast um lundinn létt eins og börn. Lækirnir skoppa, hjala og hoppa. Hvíld er þeim nóg í sæ eða tjörn. Hjartað mitt litla hlustaðu á. Hóar nú smalinn brúninni frá. Fossbúinn kveður, kætir og gleður. Frjálst er í fjalladal.
Ram sam sam A ram sam sam :/:A ram sam sam a ram sam sam gulle gulle gulle gulle gulle ram sam sam.:/: A rafi a rafi gulle gulle gulle gulle gule ram sam sam.
23
Nú smáblómin vakna eftir vetrarblund, drýpur drop, drop, drop, drýpur drop, drop, drop. Þau augun sín opna er grænkar grund, drýpur drop, drop, drop, drýpur drop, drop, drop.
Vorið góða
Lag: Mendelssohn Ljóð: Jónas Hallgrímsson Vorið góða, grænt og hlýtt græðir fjör um dalinn. Allt er nú sem orðið nýtt, ærnar, kýr og smalinn.
Sólskin í bæ
Tékkneskt þjóðlag Ljóð: Tryggvi Þorsteinsson
Kveður í runni, kvakar í mó kvikur þrastarsöngur. Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í göngur.
Syngjum krakkar sólskin í bæinn og syngjum krakkar liðlangan daginn því æskulíf er ljúft eins og draumur við leik og starf er gleði og glaumur.
Krakkar út kátir hoppa. Danskt þjóðlag Ljóð Margrét Jónsdóttir
Viðlag: Gaman, gaman verk að vinna víst er mörgu þörfu að sinna er vorið blítt til verka kveður vöknum syngjum sólskin í bæ.
Krakkar út kátir hoppa úr koti og höll. Léttfættu lömbin skoppa um laut og völl. Smalar í hlíðum hóa sitt hvella lag. Kveður í lofti lóa svo léttan brag.
Syngjum krakkar saman dönsum lát sönginn hljóma´og ekki við stönsum því tíminn líður stutt er hver stundin við stígum dansinn létt er nú lundin. Viðlag:
Vetrarins fjötur fellur, þá fagnar geð. Skólahurð aftur skellur og skruddan með. Sóleyjar vaxa í varpa, og vorsól skín. Velkomin vertu Harpa, með vorblóm þín.
Síðan vinir vinnum við saman vinnan hún er leikur og gaman er vorið blítt til verka kveður vöknum syngjum sólskin í bæ.
Vorljóð
Lag: höf. ókunnur Ljóð Margrét Jónsdóttir
Vertu til er vorið kallar á þig Rússneskt þjóðlag Ljóð: Tryggvi Þorsteinsson
Með vindinum þjóta skúraský, drýpur drop, drop, drop, drýpur drop, drop, drop. Og droparnir hníga og detta´á ný, drýpur drop, drop, drop, drýpur drop, drop, drop.
Vertu til er vorið kallar á þig, vertu til að leggja hönd á plóg. Komdu út, því að sólskinið vill sjá þig sveifla haka, og rækta nýjan skóg, sveifla haka, og rækta nýjan skóg. Hey!
24
Sólin skín og skellihlær
Vorleikur
Höf: ókunnur
Við skulum fara að finna bóndann, við skulum fara að finna bóndann, með fagurgrænt tún, með fagurgrænt tún.
Sólin skín og skellihlær við skulum syngja lag. Því vetur kaldur var í gær og vorið kom í dag.
Svona ræktar bóndinn blettinn, svona ræktar bóndinn blettinn, hann ber á sitt tún, hann ber á sitt tún.
Fallerý, fallera, fallerý, faller ah, ah, ah, ah, ah, ah,ah, fallerý, fallera og vorið kom í dag.
Blessuð sólin hækkar hækkar, blessuð sólin hækkar hækkar og hlýjar hans tún, og hlýjar hans tún. Dropar litlir, detta detta dropar litlir, detta detta og lauga hans tún og lauga hans tún.
Við göngum mót hækkandi sól. Sænskt þjóðlag Ljóð: Aðalsteinn Sigmundsson Við göngum mót hækkandi sól, sól, sól. og sjáum hana þíða allt er kól, kól, kól, :,:svo vætlurnar streyma og vetrinum gleyma því vorið er komið með sól, sól, sól.:,:
Sjáðu hvernig grundin grænkar, sjáðu hvernig grundin grænkar, og grasið vex hátt og grasið vex hátt.
Ó heill sé þér bráðláta vor, vor, vor. Velkomið að greikka okkar spor,spor,spor .;: því ærsl þín og læti og ólgandi kæti er æskunnar paradís, vor, vor, vor:,:
Bóndinn þakkar guði grasið bóndinn þakkar guði grasið, það gefið var kú sem gaf mjólk í bú.
Og hjörtu´okkar tíðara slá, slá, slá. Við slöngvum deyfð og leti okkur frá, frá, frá. :,:og leggjum til iðin í leysingjakliðinn það litla sem hvert okkar má, má, má:,:
Lóan er komin Bandarískt þjóðlag Ljóð: Páll Ólafsson
Nú er vetur í bæ
Lóan er komin að kveða burt snjóinn, kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefur sagt mér að senn komi spóinn, sólskin í dali og blómstur í tún. Hún hefur sagt mér til syndanna minna, ég sofi of mikið og vinni ekki hót. Hún hefur sagt mér að vaka og vinna og vonglaður taka nú sumrinu mót.
Þjóðlag Ljóð: Jónas Hallgrímsson Nú er vetur í bæ, rann í sefgrænan sæ og þar sefur í djúpinu væra, en sumarið blítt kemur fagurt og frítt með fjörgjafans ljósinu skæra.
25
Sá ég spóa
Hanna og kjóllinn
Lag: M. Cristoph Willibald Gluck Ljóð: Hildigunnur Halldórsdóttir
Sá ég spóa suður í flóa. Syngur lóa út í móa: “Bí bí bí bí.” Vorið er komið víst á ný.
Hún Hanna fór í kjólinn og hann var berjablár, svo steig hún upp á stólinn og strauk sitt rauða hár. Og spegillinn hann sagði: “að sjá hve þú ert fín, í berjabláa kjólnum með bönd og rykkilín”
Sól í hjarta Sól úti, sól inni sól í hjarta, sól í sinni: Sól bara sól
Mig langar líka´að sauma mér lítinn bláan kjól á litinn eins og berin sem vaxa´á Álfahól. Og dilla mér með Hönnu og dansa Óla skans og flétta svo úr sóleyjum fínan blómakrans.
Kötukvæði
Lag: Will Grosz Ljóð: Sigurður Ágústsson Það var um kvöld eitt að Kötu ég mætti. Hún var að koma af engjunum heim. Það var í ágúst að áliðnum slætti og nærri aldimmt á kvöldunum þeim. Hún var svo ung eins og angandi rósin. Ég hafði aldrei séð hana fyrr. Um vanga dönsuðu lokkarnir ljósir og augun leiftruðu þögul og kyrr. Hlýtt ég tók í hönd á Kötu horfði í augun djúp og blá. Gengum síðan burt af götu geymdi okkur náttmyrkrið þá. En þegar eldaði aftur og birti í hjarta ákafan kenndi ég sting, og fyrir augun af angist mér syrti. Hún var með einfaldan giftingarhring.
Signir sól Signir sól, sérhvern hól. Sveitin klæðist geislakjól. Blómin blíð, björt og fríð blika fjalls í hlíð. Nú er fagurt flest í dag fuglar syngja gleðibrag. Sumarljóð, sæl og rjóð, syngja börnin góð.
Þýtur í laufi
Lag: Aldís Ragnarsdóttir Ljóð: Tryggvi Þorsteinsson
Nú er sumar
Þýtur í laufi, bálið brennur. Blærinn hvíslar sofðu rótt. Hljóður í hafið röðull rennur, roðnar og bíður góða nótt. Vaka þó ennþá vinir saman varðeldi hjá í fögrum dal. Lífið er söngur, glaumur, gaman. Gleðin hún býr í fjallasal.
Ljóð: Steingrímur Thorsteinsson Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag. Brosir veröld víða, veðurlagsins blíða. :,: Eykur yndishag.:,:
26
Með sól í hjarta.
Mér er kalt á tánum
Með sól í hjarta og söng á vörum við setjumst niður í grænni laut. Í lágu kjarri við kveikjum eldinn og kakó hitum og eldum graut.
Mér er kalt á tánum, ég segi það satt. Ég er skólaus og skjálfandi, og hef engan hatt.
Bráðum fæðast lítil lömb
Það snjóaði í morgun, það snjóaði í dag. Ég er hreint alveg ráðalaus en hvað um það.
Lag: Friðrik Bjarnason Ljóð: Jóhannes út Kötlum Lagboði: Í Hlíðarendakoti.
Ég syng mína vísu um snjóinn og mig. Tra,ra,la. la, la, la, la, um snjóinn og mig.
Bráðum fæðast lítil lömb, leika sér og hoppa. Með lítinn munn og litla vömb lambagrasið kroppa. Við skulum koma og klappa þeim kvölds og bjartar nætur, reka þau í húsin heim hvít með gula fætur.
Sumri hallar Sumri hallar haustar fer, heyri snjallir ýtar: Hafa fjallahnjúkarnir húfur mjallahvítar.
Fuglarnir, sem flýðu í haust, fara að koma báðum. Syngja þeir með sætri raust sveifla vængjum bráðum. Við skulum hlægja og heilsa þeim hjartans glöð og fegin, þegar þeir koma þreyttir heim þúsund mílna veginn.
Girnast allar elfur skjól undir mjallaþaki. Þorir varla´að sýna sól sig að fjallabaki. Verður svalt því veður´er breytt vina eins og geðið. Þar sem allt var áður heitt er nú kalt og freðið..
Indíánalag Syngjum nú saman syngjum nú öll, með kakó ka tæja, kakó kate A.......a............... Kakó ka tæja, kakó ka te. A.......a............... Kakó ka tæja, kakó ka te.
Nú blánar yfir berjamó Lag: Schulz Ljóð: Guðmundur Guðmundsson Nú blánar yfir berjamó, og börnin smá í mosató og lautum leika sér. Þau koma, koma kát og létt, á kvikum fótum taka sprett :,: að tína, tína ber:,:
27
Út um mó
Syngjum æ,æ, hopp og hí og hæ
Lag: Höf. ókunnur Ljóð: Friðrik Guðni Þorleifsson
Lagboði: Det var brændevin í flasken... Ljóð: Valur Óskarsson
Út um mó, inni´í skóg, upp´í hlíð í grænni tó, þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má
Sólin bjart lýsir upp á himni hátt, sólin bjart lýsir upp á himni hátt. Þá sem úti eru núna ætlar hún að gera brúna. Sólin bjart lýsir upp á himni hátt.
Tína þá berjablá, börn í lautum til og frá. Þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má.
Viðlag: Syngjum æ,æ, hopp og hí og hæ, svo það hljómi í þorpi, borg og bæ. Inni´ í dölum, uppi á fjöllum, ómar loft af hlátrasköllum. Syngjum æ,æ, hopp og hí og hæ
Nú er úti norðanvindur Nú er úti norðanvindur, nú er hvítur Esjutindur. Ef ég ætti úti kindur mundi ég láta þær allar inn, elsku besti vinur minn.
Dropar stórir falla´á freknótt nefið mitt, dropar stórir falla´á freknótt nefið mitt. Eitthvað eru þeir að tauta allir vilja gera blauta. Dropar stórir falla´á freknótt nefið mitt. Viðlag
Viðlag: :,:Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa.;: Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur. Einn með poka ekki ragur, úti vappar heims um ból Góðan dag og gleðileg jól.
Svalur vindur sterklega á bak mitt blæs, svalur vindur sterklega á bak mitt blæs. Lausa mold hann lætur rjúka litla krakkaanga fjúka. Svalur vindur sterklega á bak mitt blæs, Viðlag
Viðlag: Elsku besti stálagrér, heyrirðu hvað ég segi þér: “þú hefur étið úldið smér og dálítið af snæri elsku vinurinn kæri.”
Snjókorn falla nú til jarðar eitt og eitt, snjókorn falla nú til jarðar eitt og eitt. Nú er skemmtilegt að líta okkar landið kalda hvíta. Snjókorn falla nú til jarðar eitt og eitt. Viðlag
Viðlag: Þarna sé ég fé á beit, ei er því að leyna. Nú er ég kominn upp í sveit, á rútunni hans Steina. Skilurðu hvað ég meina? Viðlag:
28
Skautasöngur
Nú er frost á Fróni
Komið fljótt. Fraus í nótt fjörður, tjörn og áin. Líkt og gler orðið er allt um víðan bláinn.
Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, kveður kuldaljóð Kári í jötunmóð. Yfir laxalóni liggur klakaþil, hlær við hríðarbyl hamragil. Mara bára blá brotnar þung og há unnarsteinum á yggld og grett á brá. Yfir aflatjóni æðrast skipstjórinn. Harmar hlutinn sinn hásetinn.
Höf. ókunnur
Texti: Kristján Jónsson, fjallaskáld
Hraust og snör eins og ör út á hálum brautum svífum við, hlið við hlið. Himneskt er á skautum. Hertu þjóð, hetjumóð. Heill þér Íslands vetur. Veröld öll, álfahöll, engin skreytir betur.
Horfir á heyjaforðann hryggur búandinn: ,,Minnkar stabbinn minn, magnast harðindin. Nú er hann enn á norðan, næðir kuldaél, yfir móa og mel myrkt sem hel. Bóndans býli á björtum þeytir snjá, hjúin döpur hjá honum sitja þá. Hvítleit hringaskorðan huggar manninn trautt; Brátt er búrið autt, búið snautt.
Snjókarlasöngur
Lag: Eldgamla Ísafold Ljóð: Herdís Egilsdóttir Hér sérðu myndarmann, makalaus virðist hann, glatt er hans geð. Byggður úr blautum snjó, brosandi er karlinn þó, púandi pípuhró, pípuhatt með. Þetta var fyrsti karl, nú kemur annar karl, hann er alveg eins:
Þögull Þorri heyrir þetta harmakvein gefur grið ei nein, glíkur hörðum stein, engri skepnu eirir, alla fjær og nær kuldaklónum slær og kalt við hlær: ,,Bóndi minn, þitt bú betur stunda þú. Hugarhrelling sú, er hart þér þjakar nú, þá mun hverfa, en fleiri höpp þér falla í skaut. Senn er sigruð þraut, ég svíf á braut.
Byggður úr blautum snjó, brosandi er karlinn þó, púandi pípuhró, pípuhatt með. Þetta var annar karl, nú kemur þriðji karl (o.s.frv.)
29
Frost er úti fuglinn minn
Vísur um ref
Frost er úti fuglinn minn, ég finn hvað þér er kalt. Nærðu engu í nefið þitt, því nú er frosið allt? En ef þú bíður augnablik ég ætla að flýta mér, að biðja hana mömmu mína um mylsnu handa þér.
Ég raula raunakvæði um ref einn, sem hér býr. Í græðgi vill hann gleypa hin góðu skógardýr. Já, þetta´er sorgarsöngur víst því sagan illa fer, því hæ fallera faddirúlan ræ, er verstur endir er.
Lagboði: Kvöldið er fagurt
Þýð: Kristján frá Djúpalæk
Einn dag hann var á veiðum hvar voru músahús, þá rak hann gular glyrnur í gráa litla mús. Ég tek þig sagði tæfan þá, um trjábol músin rann. Hæ fallera faddirúlan ræ hún fylgsni öruggt fann.
Í rigningu ég syng :/: Í rigningu ég syng :/: Það er stórkostlegt veður og mér líður svo vel. Þumlar upp... :/: atjúttítja atjúttítja atjúttitja tja :/: Í rigningu ég .......
Piparkökusöngur
Arma að..... Fætur inn..... Rassinn út...... Á öðrum fæti..... Tungan út.......
Þýð.:Kristján frá Djúpalæk. Þegar piparkökur bakast kökugerðarmaður tekur fyrst af öllu steikarpottinn og eitt kíló margarin. Bræðir yfir eldi smjörið en það næsta sem hann gjörir er að hræra kíló sykurs saman við það, heillin mín.
Ausulagið Einn var að smíða ausutetur annar hjá honum sat sá þriðji kom og bætti um betur og boraði á hana gat. Hann boraði á hana eitt hann boraði á hana tvö hann boraði á hana þrjú og fjögur, fimm og sex og sjö.
Þegar öllu þessu er lokið takast átta eggjarauður maður þær og kíló hveitis hrærir og í potti vel. Síðan á að setja í þetta eina litla teskeið pipar svo er þá að hnoða deigið og breiða það svo út á fjöl.
30
Hvar er húfan mín
Ræningjasöngurinn
Hvar er húfan mín? Hvar er hempan mín? Hvar er falska, gamla fjögra gata flautan mín? Hvar er úrið mitt? Hvar er þetta og hitt? Hvar er bláa skyrtan, trefillinn og beltið mitt? Ég er viss um að það var hér allt í gær. Sérðu þvottaskál? Sérðu þráð og nál? Sérðu hnífinn, sérðu diskinn og mitt drykkjarmál Sérðu pottana og seglgarnsspottana? Sérðu heftið sem ég las um hottintottana? Ég er viss um að það var hér allt í gær.
Við læðumst hægt um laut og gil og leyndar þræðum götur, á hærusekki heldur einn en hinir bera fötur. Að ræna er best um blakka nótt, í bænum sofa allir rótt. Þó tökum við aldrei of eða van, hvorki Kasper né Jesper né Jónatan.
Jónatan: Sérðu töskuna? Sérðu flöskuna? Sérðu eldinn, sérðu reykinn? Sérðu öskuna? Jesper: Hvar er peysan blá? Hvar er pyngjan smá? Kasper: Hvar er flísin, sem ég stakk í mína stórutá? Ég er viss um að það var hér allt í gær
Hjá slátraranum finnst það flest, sem freistar svangra gesta, við þurfum líka ljónamat og lifur er það besta. Af rifjasteik við tökum toll, þrjár tungur og svo bringukoll. Þó tökum við aldrei of eða van, hvorki Kasper né Jesper né Jónatan.
Thorbjörn Egner
Höf: Thorbjörn Egner
Í bakarí við brjótumst inn og bara lítið tökum. Tólf dvergsmá brauð, sex dropaglös og dálítið af kökum. Svo étur kannski Jónatan af jólaköku bláendann. Þó tökum við aldrei of eða van, hvorki Kasper né Jesper né Jónatan.
Sé veður kalt þá vandast mál því vetur nálgast óðum, en nauðsyn frakki þykir þá og þörf á trefli góðum. En búð er hér á horni næst á henni allt á kroppinn fæst. Þó tökum við aldrei of eða van, hvorki Kasper né Jesper né Jónatan.
Jónatan: Hvar er hárgreiðan? Jesper: Hvar er eldspýtan? Kasper: Hvar er kasper? Hvar er Jesper? Hvar er Jónatan? Allir: Þetta er ljótt að sjá, alltaf leita má. Hvar er kertið, sem við erfðum henni ömmu frá? Ég er viss um að það var hér allt í gær
31
Lína Langsokkur
Tilfinningablús
Þýtt úr sænsku af Margréti Pálu Ólafsdóttur
Hér skal nú glens og gaman við getum spjallað saman. Gáum hvað þú getur vinur, gettu hver ég er Verðlaun þér ég veiti, ef veistu hvað ég heiti. Vaðir þú í villu, þetta vil ég segja þér.
Ég finn það ofan í maga, oh hó ég finn það niður í fætur oh hó, ég finn það fram í hendur oh hó, ég finn það upp í höfuð oh hó.
Viðlag: Hér sérðu Línu langsokk tralla hopp, tralla hei, tralla hopp sa-sa. Hér sérðu Línu langsokk -já, líttu- það er ég.
Viðlag: :,: Ég finn það hér og hér og hér og hér og hér og hér og hér hvað ég er hress hér inn í mér:,: og svo aftur og í staðinn fyrir hress kemur: reið, glöð, leið o.s.frv.
Svo þú sérð minn apa, minn sæta fína litla apa. Herra Níels heitir, já – hann heitir reyndar það. Hérna höll mín gnæfir, við himin töfraborg mín gnæfir. Fannstu annan fegri eða frægðameiri stað?
Við lyftum litlu lófunum Höf:ókunnur
:,:Við lyftum litlu lófunum klapp, klapp, klapp.:,: Við lyftum litlu lófunum klapp, klapp, klapp, klapp, klapp, klapp með lófunum.
Viðlag: Þú höll ei hefur slíka, ég á hest og rottu líka. Og kúffullan af krónum einnig kistil á ég mér. Veri allir vinir, velkomnir, einnig hinir. Nú lifað skal og leikið, þá skal líf í tuskur hér.
:,: Við lyftum augabrúnunum blikk, blikk, blikk:,: Við lyftum augabrúnunum blikk, blikk, blikk, blikk, blikk, blikk með augunum. :,:Við lyftum litlu eyrunum æ, æ, æ:,: Við lyftum litlu eyrunum æ-, æ-, æ-, æ-, æ-, æ-, með eyrunum.
Viðlag:
Við lyftum litlu rössunum bomms, bomms, bomms.:,: Við lyftum litlu rössunum bomms, bomms, bomms, bomms, bomms, bomms,
með rössunum.
O.s.frv. með fleiri líkamshluta t.d. nebbunum, vörunum, fótunum.
32
Einn hljómlistamaður
Tombai
Einn hljómlistamaður frá Reykjavík er hér, hann leikur á trommu, sem af öllum öðrum ber. Tromm-tromm-tromm-tromm-tromm, tromm-tromm, tromm- tromm- tromm- tromm- tromm, tromm- tromm, tromm- tromm- tromm. Sprangar um heiminn. Spilar hvergi feiminn.
Tombai Tombai Tombai Tombai Tombai Tombai Tombai Don, don, don, dri don diri diri don Tra la la la la, Tra la la la la Tra la la la la la, Hæi!
Rússneskt lag Ljóð: höf. ókunnur
Lag: höf.ókunnur Ljóð: Friðrik Guðni Þórleifsson
Ég heyri þrumur Höf. ókunnur lagboði: Meistari Jakob
Í stað Reykjavík má setja annað nafn. Og í stað trommunnar annað hljóðfæri t.d. lófa, fætur, nebba, varir, gítar, flautu
:,: Ég heyri þrumur:,: :,: heyrir þú:,: :,:Droparnir detta:,: :,: ég er gegnblautur:,:
Hreyfa – Frjósa söngurinn Lag og ljóð: Soffía Vagnsdóttir.
Ég
Hreyfa litla fingur, hreyfa litla fingur, hreyfa litla fingur og frjósa eins og skot!
Lag og ljóð: Margrét Ólafsdóttir
Hreyfa lítinn nebba, hreyfa lítinn nebba, hreyfa lítinn nebba og frjósa eins og skot!
o.s.frv. með aðra líkamsparta.
Ég get klappað, ég get gengið hratt. Ég get séð og hlustað það er satt. Lykt af öllu finn ég og fær mér hollan mat, og fylli kraft í líkamann, já það er ekkert plat. Ég á hendur, ég á fætur, augu, eyru, nef og munn. Ég á hendur, ég á fætur, augu, eyru, nef og munn.
Þumallinn
Ég ætla að syngja
Hreyfa lítinn maga, hreyfa lítinn maga, hreyfa lítinn maga og frjósa eins og skot! Hreyfa lítil augu, hreyfa lítil augu, hreyfa lítil augu og frjósa eins og skot!
Höf: ókunnur
Lag og ljóð: Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir
Nú setjum við þumalinn upp alveg upp í loftið, nú setjum við þumalinn niður alveg niður í gólfið tra, la, la, la, la, la, tra, la, la, la, la, la, tra, la, la, la, la, la, tra, la.
Viðlag: Ég ætla að syngja, ég ætla að syngja, ég ætla að syngja lítið lag. Hérna eru augun, hérna eru eyrun, hérna er nebbinn minn og munnurinn Viðlag: Hérna er bringan, hérna er naflinn, hérna er rassinn minn og búkurinn. Viðlag: Hérna eru fingurnir, hérna er hendin, hérna er olnboginn og handleggurinn. Viðlag: Hérna eru tærnar, hérna er hællinn, hérna er hnéð á mér og fótleggurinn.
Kubbahús Kubbahús við byggjum brátt báðum lófum skellum hátt. Kubbum röðum sitt á hvað (hvísla) – hver vill skemma það BÚMM!!
33
Fyrst með fingrum getum smell
Strætisvagninn Hjólin á strætó snúast hring,hring, hring hring, hring, hring, hring, hring, hring, hjólin á strætó snúast hring,hring, hring út um allan bæinn.
Lag: Jan Holdstock Keðjusöngur
Fyrst með fingrum gerum smell fætur stappa hátt hendur slá á hné og klöppum svo dátt.
Dyrnar á strætó opnast út og inn, út og inn, út og inn, dyrnar á strætó opnast út og inn, út um allan bæinn.
Segðu búmm Siggi Gúmm
Peningarnir í strætó segja kling, kling, kling, kling, kling, kling, kling, kling, kling peningarnir í strætó segja kling, kling, kling út um allan bæinn.
Höf: ókunnur Segðu búmm Siggi Gúmm Segðu búmm Siggi Gúmm Segðu búmm Siggi Raggi Siggi Raggi Siggi Gúmm Aha ó, já það held ég.
Fólkið í strætó segir bla, bla, bla, bla, bla, bla, bla, bla, bla, fólkið í strætó segir bla, bla, bla, út um allan bæinn. Krakkarnir í strætó segja uh, uh, uh, uh, uh, uh, uh, uh, uh, krakkarnir í strætó segja uh, uh, uh, út um allan bæinn.
Svo má syngja á mismunandi hátt, t.d. sterkt, veikt, bjart, dimmt, hratt, hægt, flauta.
Bílstjórinn í strætó segir ssh, ssh, ssh, ssh, ssh, ssh, ssh, ssh, ssh, bílstjórinn í strætó segir ssh, ssh, ssh, út um allan bæinn.
Hægri hönd og vinstri hönd. Lag frá Rússlandi Ljóð: höf ókunnur
Hjólin á strætó snúast hring,hring, hring hring, hring, hring, hring, hring, hring, hjólin á strætó snúast hring,hring, hring út um allan bæinn.
:,:Hægri hönd og vinstri hönd og báðar hendur lærin svo:,: :,:Trammp, trammp, trammp, trammp, trammp, trammp, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö:,: :,:La, la, la, a, tra-la, la, la. la, la, la,a, tra la, la, la,:,:
Allir eiga að syngja
Lag: William Clausson og Basil Swift Ljóð: Margrét Ólafsdóttir Allir eiga´að syngja, tra, la, la, la Allir eiga´að syngja eins og ég Tralla eins og ég. Tralla eins og ég. Tralla eins og ég. Trall, la, la. Allir eiga´að klappa x x x x. Allir eiga´að klappa eins og ég. x x eins og ég x x eins og ég x x eins og ég xxx
Reykurinn Við ýtum reyknum út og við togum reykinn inn og reykurinn fer upp um skorsteininn. Við syngjum glorí, glorí hallelúja. Og reykurinn fer upp um skorsteininn.
flauta, smella, gráta, hoppa, hlægja o.s.frv.
34
Bátasmiðurinn
Karl gekk út um morguntíma
Þýskt þjóðlag Ljóð: Birgir Sigurðsson
Karl gekk út um morguntíma og taldi alla sauði sína. Einn og tveir og þrír og fjórir allir voru þeir.
Ég negli og saga og smíða mér bát og síðan á sjóinn ég sigli með gát. Og báturinn vaggar og veltist um sæ, ég fjörugum fiskum með færinu næ.
Með höndunum gerum við klapp, klapp, klapp. Með fótunum gerum við stapp, stapp, stapp Einn, tveir, þrír ofurlítið spor, einmitt á þennan hátt er leikur vor.
Hoppandi.
Lag:höf. ókunnur Lagboði:Tryggðapantanir Þýðing: Páll Ólafsson
Margt þarf að gera á morgnana.
Hoppandi,hoppandi, hoppandi, hoppandi, hoppandi, hoppandi, hoppandi, hopp. Og klappandi, klappandi, klappandi, klappandi, klappandi, klappandi, klappandi, klapp. Stígangi, stígandi, stígandi, stíg Og minnkandi, minnkandi, minnkandi, minnkandi, stækkandi, stækkandi, og snúast í hring.
Margt þarf að gera á morgnana, á morgnana, á morgnana. Margt þarf að gera á morgnana og margt sem ekki má gleyma. Þannig er best að þvo um hönd og þvo má enginn gleyma. Þannig er best að þurrka um hönd og þurrka má enginn gleyma. Þannig er gott að greiða hár og greiða má enginn gleyma. Þannig er best að bursta tönn og bursta má enginn gleyma. Þannig er kátt að klappa í takt og klappa má enginn gleyma. Þannig er best að ganga í röð, að ganga má enginn gleyma. Þannig er lét að hoppa í hóp, og hoppa má enginn gleyma.
Það búa litlir dvergar Það búa litlir dvergar í björtum dal, á vak við fjöllin háu í skógarsal. Byggðu hlýja bæinn sinn, brosir þangað sólin inn. Fellin enduróma allt þeirra tal.
Ég á gamla frænku Sussu Bína
Ég á gamla frænku sem heitir Ingeborg við eftir henni hermum er hún gengur niður´á torg. Og svo sveiflast fjöðurin og fjöðurin sveiflast svo og svo sveiflast fjöðrin og fjöðrin sveiflast svo.
Lagboði: Allir krakkar Sussu Bína, sussu Bína sussu Bína uss. Besta litla Bína bráðum framtíð þína færðu´að heyra, færðu´að heyra, farðu´ að sofa uss.
Svo sveiflast hatturinn… Svo sveiflast sjalið… svo sveiflast karfan… svo sveiflast pilsið… svo sveiflast frænkan…
35
Stóra brúin
Ég er stjórnandi
Stóra brúin fer upp og niður, upp og niður, upp og niður. Stóra brúin fer upp og niður, allan daginn.
Ég er stjórnandi frá Luxemborg ég kann að leika á mína fiðlu – fíó, fíó, fíó-lín fíó, fíó, fíó-lín Fíó, fíó, fíó-lín, fíó, fíó-lín. á mína básúnu – dúa,dúa, dúa- dó… á mína trommu – búmba, búmba, búmba, búmm,… á mitt banjó, -banki, banki, banki-bank,… á minn saxafón – umba, umba, umbaumb.
Bílarnir aka yfir brúna, yfir brúna, yfir brúna. Bílarnir aka yfir brúna, allan daginn. Skipin sigla undir brúna, undir brúna, undir brúna. Skipin sigla undir brúna, allan daginn. Flugvélar fljúga yfir brúna, yfir brúna, yfir brúna. Flugvélar fljúga yfir brúna allan daginn.
Ein stutt ein löng Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði´og söng. Köttur og mús og sætt lítið hús. Sætt lítið hús og köttur og mús. Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði´og söng.
Fiskarnir synda undir brúna, undir brúna, undir brúna. Fiskarnir synda undir brúna allan daginn. Fuglarnir fljúga yfir brúna, yfir brúna, yfir brúna. Fuglarnir fljúga yfir brúna allan daginn.
Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði´og söng. Penni og gat og fata sem lak. Fata sem lak og penni og gat. Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði´og söng.
Börnin ganga yfir brúna, yfir brúna, yfir brúna. Börnin ganga yfir brúna allan daginn.
Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði´og söng. Lítill og mjór og feitur og stór. Feitur og stór og lítill og mjór. Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði´og söng.
Hér búálfur á bænum er Hér búálfur á bænum er á bjálkalofti í dimmunni, hér búálfur á bænum er á bjálkaloftinu. Hann stappar fótum, hoppar hátt og haframjölið étur hrátt. Hér búálfur á bænum er á bjálkaloftinu.
36
Við erum söngvasveinar
Með vindinum þjóta
:,:Við erum söngvasveinar á leiðinni´út í lönd.:,: Leikum á flautu, á skógarhorn, á skógarhorn, leikum á flautu, fiðlu og skógarhorn. :,:Og við getum dansa, hopsasa, hopsasa, hopsasa:,:
Með vindinum þjóta skúraský :,:drýpur drop, drop, drop:,: og droparnir hníga og detta á ný :,:drýpur drop, drop, drop:,: Og smáblómin vakna eftir vetrarblund. :,:drýpur drop, drop, drop:,: Þau augun sín opna er grænkar grund. :,:drýpur drop, drop, drop:,:
Vindum,vindum, vefjum band
Upp á grænum hól
Vindum, vindum vefjum band, vindum smátt sem húfuband. Fyrir Óla höfuð hneigja. Fyrir Óla hné sín beygja. Svo skal Óli snúa sér.
Upp á grænum, grænum himinháum hól sá ég hérahjónin ganga hann með trommu bomm, bomm, bommba, romm, bomm, bomm, hún með fiðlu sér við vanga. Þá læddist að þeim ljótur byssukarl, og miðaði í hvelli, en hann hitti bara trommuna sem small, og þau hlupu og héldu velli.
Litli Óli inn í skógi Litli Óli í skógi. Milli trjánna hann labbar. Skyndilega þá sér hann risastóran björn A-A-AHolarassí hía holarassí hó… (síðan er bætt við dýrum og mönnum).
Séu eyrun á þér síð Séu eyrun á þér síð eru þau góð í hitatíð eins og blævængur blaka má bæði í hringi og á ská. Og ef rignir ógnartíð yfir haus þau breiða má séu eyrun á þér síð.
Ég er lítill teketill Ég er lítill teketill stuttur og sver þetta er mitt handfang og stúturinn hér þegar í mér sýður þá væla ég fer taktu mig upp og helltu úr mér.
Á sandi
Fílaleiðangur
:,:Á sandi byggði heimskur maður hús:,: og þá kom steypiregn. :,:Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx:,: og húsið á sandinum það féll.
Einn fíll lagði af stað í leiðangur Lipur var ei hans fótgangur. Takturinn fannst honum heldur tómlegur svo hann tók sér einn til viðbótar.
:,:Á bjargi byggði hygginn maður hús:,: og þá kom steypiregn. :,:Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx:,: og húsið á bjarginu það stóð…
Tveir fílar lögðu af stað í leiðangur. Lipur var ei þeirra fótgangur. Takturinn fannst þeim heldur tómlegur Svo þeir tóku sér einn til viðbótar. Svo koll af kolli.
37
Bullutröll Anna Pálína Árnadóttir
Pétur dansar
Trúir þú á Tröllabullið taktu nú eftir hlustaðu á fyrir löngu fóru á stjá ferleg skrímsli með hausa þrjá
Hafiði séð hann Pétur dansa? Hafiði séð hann Pétur dansa? Hann dansar bæði rokk og ræl(hendur á mjaðmir) og vindur sér á tá og hæl(fótum sveiflað til skiptis)
Þau er líka þursar kölluð þungbúin og leið að sjá herfilega heimsk ó já og hafa engu að segja frá
Og það var einn (hægri hönd á hægri kinn) og það var tveir (vinstri hönd á vinstri kinn) og það var þrír (hægra hné í gólf) og það var fjórir (vinstra hné í gólf) og það var fimm (hægri olnbogi í gólf) og það var sex ( vinstri olnbogi í gólf) og það var sjö (enni snerti gólf) og það var átta (lagst á magann)
Viðlag: Bullutröll, Bullutröll búa í stórri fjallahöll en fari þau um víðan völl verða þau oft að steini Skessurnar í skessuleikjum skoppa létt um dali og fjörð hendast yfir hæstu skörð svo hristist bæði sjór og jörð
( má syngja vísuna og telja afturábak).
Stólpu karlar stika yfir stærstu jökla fara geyst heljarbjörg þeir hafa reist og haugbúa úr viðjum leyst
Fiskalagið
Svo margir fiskar í sjónum búa, þar sjá má aldeilis aragrúa af þeim. Þar eru ýsur og rauðir karfar, ufsi og þorskur og silfursíld.
Viðlag
Þar búa ógnvaldar hafsins djúpa, stórir hvalir og grimmir hákarlar. En litlu fiskarnir gæta að sér og láta alls ekki góma sig.
Bullutröllin bylja hátt þau baula eins og gamlar kýr ekkert þeirra aftur snýr ef þau hreppir dagur nýr
Og skipin sigla um hafið bláa, þau veiða fiskinn og færa'nn upp á land. Þar hraustir krakkar hann kátir smakka og bæta á kúfaðan diskinn sinn.
Viðlag
Svo margir fiskar í sjónum búa, þar sjá má aldeilis aragrúa af þeim. Þar eru ýsur og rauðir karfar, ufsi og þorskur og silfursíld. Lag: Litlir kassar á lækjarbakka...
38
Bíum, bíum bambaló
Hafið bláa hafið (siglingin)
Ljóð: Jónas Árnason
Lag: Friðrik Bjarnason Ljóð: Örn Arnarson
Viðlag: Bíum, bíum bambaló bambaló og dillidillidó. Syni mínum vagga ég í ró, en úti bíður andlit á glugga.
Hafið bláa hafið hugann dregur hvað er bak við ystu sjónarrönd? Þangað liggur beinn og breiður vegur, bíða mín þar æsku draumalönd. Beggja skauta byr bauðst mér ekki fyrr. Bruna þú nú bátur minn, svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá ströndum fyrir stafni haf og himininn.
Þegar fjöllin fimulhá fylla brjóst þitt heitri þrá, leika skal ég langspil á, það mun þinn hugann hugga. Viðlag:
Konan sem kyndir ofninn minn
Þegar veður geisa grimm, grúfir yfir gríðin dimm, kveiki ég á kertum fimm, burtu flæmi skammdegisskugga.
Lag:Sverrir Helgason Ljóð: Davíð Stefánsson
Ég finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn með eldhúslampann sinn, og veit, að það er konan, sem kyndir ofninn minn, sem út með ösku fer og eld að spónum ber og yljar upp hjá mér, læðist út úr stofunni og lokar á eftir sér.
Viðlag: Ef þér sultur sverfur að, sauðakjöt ég hegg í spað fljótt svo standi full með það tunna hver, dallur og dugga. Viðlag: Ef þig langar eitthvert sinn ögn að smakka góðfiskinn, fram ég sendi flotann minn, skínandi skútur kugga.
Ég veit, að hún á sorgir, en segir aldrei neitt, þó sé hún dauðaþreytt, hendur hennar sótugar og hárið illa greitt. Hún fer að engu óð, er öllum mönnum góð og vinnur verk sín hljóð. Sumir skrifa í öskuna öll sín bestu ljóð.
Viðlag: Hjá mér bæði hlíf og skjól hafa skaltu, ef illskufól flæðir með um foldaból læðist og launráð brugga.
Ég veit, að þessi kona er vinafá og snauð af veraldlegum auð, að launin sem hún fær, eru last og daglegt brauð. En oftast er það sá, sem allir kvelja og smá, sem mest af mildi á. Fáir njóta eldanna,
Viðlag:
sem fyrstir kveikja þá.
39
Sofðu unga ástin mín
Við skulum róa
Þjóðlag Ljóð: Jóhann Sigurjónsson
Við skulum róa sjóinn á að sækja okkur ýsu. Ef hann krummi kemur þá þá kallaðu á hana Dísu.
Sofðu unga ástin mín, úti regnið grætur. Mamma geymir gullin þín, gamla leggi´og völuskrín. Við skulum ekki vaka um dimmar nætur.
Komdu nú að kveðast á kappinn ef þú getur. Láttu ganga ljóðaskrá ljóst í allan vetur.
Það er margt sem myrkrið veit, minn er hugur þungur. Oft ég svarta sandinn leit svíða grænan engireit. Í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur.
Ruggu – ruggu selabát fyrst erum við fjórir. Það eru bæði þú og ég stýrimaður og stjóri.
Sofðu lengi sofðu rótt, seint mun best að vakna. Mæðan kenna mun þér fljótt, meðan hallar degi skjótt, að mennirnir elska, missa, gráta og sakna.
Nú er úti veður vont Nú er úti veður vont verður allt að klessu. Ekki á hann Grímur gott að gifta sig í þessu.
Ferskeytlur
Lítill heimur
Afi minn og amma mín úti á Bakka búa. Þau eru bæði sæt og fín, og þangað vil ég fljúga.
Lag: Robert B. Sherman Ljóð: höf. ókunnur Það er gott að vera sem gleðin býr, þar sem gerast sögur og ævintýr, Það er veröldin okkar sem laðar og lokkar svo ljúf og hýr. Lítill heimur, ljúfur, hýr lítill heimur, ljúfur, hýr, lítill heimur, ljúfur, hýr, eins og ævintýr.
Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan glugga. Þarna siglir einhver inn ofurlítil dugga. Sigga litla systir mín situr úti í götu. Er að mjólka ána sín í ofurlitla fötu.
Vögguvísa
Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suður á bæi. Sækja bæði sykur og brauð, sitt af hvoru tagi
Dvel ég í draumahöll og dagana lofa. Litlar mýs um löndin öll liggja nú og sofa. Sígur ró á djúp og dal dýr til hvílu ganga. Einnig sofnar skolli skal með skottið undir vanga.
40
Vikan
Meistari Jakob
Sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur, föstudagur og laugardagur og þá er vikan búin.
Meistari Jakob, Meistari Jakob. Sefur þú, sefur þú? Hvað slær klukkan, hvað slær klukkan? Hún slær þrjú, hún slær þrjú.
Ísland
Mánuðirnir Janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember og desember.
Tæland
Njubong júnæ, Njubong júnæ. Júní dja, júní dja. Súkusabæ diruræ, súkusabæ diruræ. Bæ gon la savadi ka.
Furðuverk Ég á augu, ég á eyru, ég á lítið skrýtið nef, ég á augabrúnir, augnalok sem lokast þegar ég sef, ég á kinnar og varir rauðar og á höfði hef ég hár eina tungu og tvö lungu og lengst inni hef ég sál.
Færeyjar
Sov ei longur, sov ei longur. Bróðir Jón, Bróðir Jón. Morgunklokkur ringja Morgunklokkur ringja. Ding, ding, dong, ding, ding, dong
Því ég er furðuverk algjört furðuverk sem að guð bjó til. (lítið samt ég skil)
Kína
Linng zhi lao hú, Liang zhi lao hú. Pao dé kúai, pao dé kúai. Yi zhi mei you duo, Yi zhi mei you nao diai. Zhen guai, zhen gí guai.
Ég á tennur og blóð sem rennur og hjarta sem að slær tvær hendur og tvo fætur tíu fingur og tíu tær ég get gengið, ég get hlaupið ég kann að tala mannamál ég á bakhlið, ég á framhlið og heila sem er klár.
Filipseyjar
Ma tu lukka, ma tu lukka. Igso-on kong húan, igso-on kong húan. Buntag-na, bugtag-na. Nibagting ang kampana Nibagting ang kampana. Kling, klan, kling,
Í heilanum spurningum ég velti fyrir mér og stundum koma svörin svona eins og af sjálfu sér en samt er margt svo skrítið sem ég ekki skil en það gerir ósköp lítið til því mér finnst gaman að vera til.
41
kling, klang, kling.
Solla stirða
Solla stirða heiti ég. Klaufsk og klunnaleg. Solla stirða, hér kem ég, haltrandi´eins og spýtukarl minn veg.
England Are you sleeping, are you sleeping? Brother John, brother John. Morning bells are ringing, morning bells are ringing. Ding, dang, don, ding, dang, don.
Mig langar svo að verða liðug, leika mér að fara´í splitt. Ég get ekki hlaupið um með hinum krökkunum, né gengið upp´á grindverkum því ég er læst í liðamótunum.
Danmörk Mester Jakop, Mester Jakop. Sover du, sover du? Horer du ej klokken, horer du ej klokken? Bim, bam, bu, bim, bam, bum
Mig langar svo að verða liðug leika mér að fara í splitt. Solla stirða heiti ég. Klaufst og klunnaleg. Ennþá get ég ekki þó á mig sjálfa reimað skó.
Finnland Jaako kulta, Jaakko kulta. Heraa jo, heraa jo? Kellojast soita, kellojast soita? Pum, pam, pom, pum, pam, pom.
Mig langar svo að veða liðug, leika mér að fara í splitt.
Nammilagið Ef skýin væru úr hvítu candýflosi rosalegt fjör yrði þá. Ég halla mér aftur með tunguna út AAAAAAAAAA rosalegt fjör yrði þá.
Frakkland. Frére Jacques, Frére Jacques. Dormez vous, dormez vous? Sonnez les matines, sonnez les matines. Din, din, don, din, din, don.
Ef snjórinn væri úr sykurpúða og poppi rosalegt fjör yrði þá. Ég halla mér aftur með tunguna út AAAAAAAAAA rosalegt fjör yrði þá. Ef rigningin væri úr bleiku bangsagúmmí rosalegt fjör yrði þá. Ég halla mér aftur með tunguna út AAAAAAAAAA rosalegt fjör yrði þá. Ef sólin væri á bragðið eins og sleikjó rosalegt fjör yrði þá. Ég halla mér aftur með tunguna út AAAAAAAAAA rosalegt fjör yrði þá.
42
Ef grasið væri úr svörtum lakkrísreimum rosalegt fjör yrði þá. Ég halla mér aftur með tunguna út AAAAAAAAAA rosalegt fjör yrði þá.
Ó, mamma, mamma
Ó, mamma, mamma, gef mér rósir í mig, því tveir litlir strákar eru skotnir í mér. Annar er blindur og hinn ekkert sér. Ó, mamma, mamma gef mér rósir í mig. Þegiðu stelpa, þú færð enga rós, farðu heldur með henni Gunnu út í fjós, þar eru kálfar og þar eru kýr, þar eru fötur til að mjólka í.
Ef leikskólinn væri súkkulaðikaka rosalegt fjör yrði þá. Ég halla mér aftur með tunguna út AAAAAAAAAA rosalegt fjör yrði þá.
Kónguló Kónguló, kónguló, bentu mér á berjamó. Fyrir bláa berjaþúfu skal ég gefa þér gull í skó, húfu græna, skarlatsskikkju, skúf út silki og dillidó.
Bíum, bíum, bamba Bíum bíum bamba börnin litlu þamba. Fram á fjallakamba að leita sér lamba.
Fagur fiskur í sjó Grænmetisvísur
Fagur fiskur í sjó. með rauða kúlu á maganum. Brettist upp á halanum Anda, vanda gættu þinna handa. Vingur slingur varaðu þína fingur. Fetta, bretta. Nú skal högg á hendi þína detta.
Þeir sem bara borða kjöt og bjúgu alla daga þeir feitir verða og flón af því og fá svo illt í maga. En gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna, krækiber og kartöflur og kálblöð og hrámeti. Þá fá allir mettan maga, menn þá verða alla daga eins og lömbin ung í haga, laus við slen og leti.
Dagarnir Sunnudagur sagði: Þorið þið að mæta mér? Mánudagur flýtti sér. Þriðjudagur þagði. Miðvikudagur fór svo flatt að fimmtudagur um hann datt. En föstudagur hljóp svo hratt að hendur á hann lagði laugardagur byrstur mjög í bragði. En þá er vikan liðin og kyssti litlu börnin, sem lásu og voru iðin. Þetta er alveg satt. Svo kemur næsta vika, þá gengur það nú glatt.
Sá er fá vill fisk og kjöt hann frændur sína étur og maginn sýkist molnar tönn og melt hann ekki getur. En gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna, krækiber og kartöflur og kálblöð og tómata. Hann verður sæll og viðmótsljúfur og vinamargur, heilladrjúgur og fær heilar, hvítar tennur, heilsu má ei glata.
43
Dagarnir
Þjóðvísur
Sunnudagur til sigurs mánudagur til mæðu, þriðjudagur til þrautar, miðvikudagur til moldar, fimmtudagur til frama, föstudagur til fjár, laugardagur til lukku.
Stígur hún við stokkin, stuttan á hún sokkinn, ljósan ber hún lokkinn, litli stelpuhnokkinn. Stígur hann Lalli langt inni á palli. Fjórar hefur hann fjalirnar fótanna á milli. (Stígur hann með snilli)
Græn eru laufin Græn eru laufin og grasið sem grær. Glóðin eru rauð og eldurinn skær. Fífill og sóley eru fagur gul að sjá. Fjöllin og vötnin og loftin eru blá. Hvítur er hann svanur sem syndir á tjörn. Svartur er hann krummi og öll hans börn.
Faðir þinn er róinn, langt út á sjóinn, að sækja okkur fiskinn og sjóða´hann upp á diskinn. Rafabelti og höfuðkinn, þetta gefur Guð minn pabba sínum í hlutinn sinn í hlutinn sinn á kvöldin.
Dó, dó og dumma. Dagur er fyrir sunnan. Sástu hvergi hvítan blett á bakinu á honum krumma?
Sól skín á fossa Sól skín á fossa, segir hún Krossa. Hvar á að tjalda? Segir hún Skjalda. Suður við ána segir hún Grána. Ég skal snjónum spyrna, segir hún Hyrna Ég skal éta mína hít segir hún Hvít. Ég skal mjólka minna, segir hún Dimma. Ég skal standa innar, segir hún Kinna. Ég skal mjólka svo freyði, segir hún Reyður. Mér þykir góður ruddi, segir hann tuddi. Ég skal éta sem ég þoli, segir hann boli. Ég skal éta sjálfur, segir hann kálfur. Ég þoli illa hungur, segir vetrungur.
Við skulum róa sjóinn á að sækja okkur ýsu. Ef hann krummi kemur þá og kallar á hana Dísu. Ljósið kemur langt og mjótt, logar á fífustöngum. Halla kerling fetar fljótt framan eftir göngum. Við skulum ekki hafa hátt, hér er margt að ugga. Ég hef heyrt í alla nótt andadrátt á glugga.
44
Bokki sat í brunni
Klukkurím
Bokki sat í brunni, hafði blað í munni, hristi sína hringa, bað fugla að syngja. Grágæsamóðir! Ljáðu mér vængi, svo ég geti flogið upp til himintungla. Tunglið, tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja: þar situr hún móðir mín og kembir ull nýja, þar sitja nunnur, skafa gulltunnur, þar sitja systur, skafa gullkistur, þar sitja sveinar, skafa gullteina, þar sitja freyjur, skafa gulltreyjur, þar sitja mágar, skafa gulltágar, þar sitja prestar, skafa gullfestar, þar sitja afar, skafa gullnafar, þar situr hann faðir minn og skefur gullhattinn sinn.
Klukkan eitt eta feitt. Klukkan tvö baula bö. Klukkan þrjú mjólka kú. Klukkan fjögur kveða bögur. Klukkan fimm segja bimm. Klukkan sex borða kex Klukkan sjö segja ö. Klukkan átta fara að hátta. Klukkan níu veiða kríu. Klukkan tíu kyssa píu. Klukkan ellefu fleyta kellingu. Klukkan tólf ganga um gólf.
Ekki gráta Ekki gráta unginn minn, amma kveður við drenginn sinn. Gullinhærðan glókoll þinn geymdu í faðmi mínum, elsku litli ljúfurinn, líkur afa sínum.
Fingraþula Þumalfingur er mamma sem var mér vænst og best. Vísifingur er pabbi sem gaf mér rauðan hest. Langatöng er bróðir, sem býr til falleg gull. Baugfingur er systir, sem prjónar sokka úr ull. Litli fingur er barnið, sem leikur að skel. Litli pínu anginn sem stækkar svo vel. Hér er allt fólkið svo fallegt og nett. Fimm eru í bænum ef talið er rétt. Ósköp væri gaman í þessum heim, ef öllum kæmi saman jafn vel og þeim.
Sumardaginn fyrsta Sumardaginn fyrsta var mér gefin kista. Styttuband og klútur mosóttur hrútur.
Öfugmælavísur Séð hef ég köttinn syngja á bók, selinn spinna hör á rokk, skötuna elta sinn í brók, skúminn prjóna smábandssokk. Fiskurinn hefur fögur hljóð finnst hann oft á heiðum. Ærnar renna eina slóð eftir sjónum breiðum.
45
Talnaþula
Karl og kerling
Einn og tveir inn komu þeir, þrír og fjórir, furðustórir, fimm, sex , sjö og átta, svo fóru þeir að hátta. Níu, tíu, ellefu og tólf, lögðu plöggin sín á gólf, svo fóru þeir að sofa og sína drauma lofa. En um miðjan morgun hún mamma vakti þá, þrettán, fjórtán, fimmtán, sextán, fætur stukku á. Svo fóru þeir að smala suður fyrir á, sautján, átján lambærnar sáu þeir þá, nítján voru tvílembdar torfunum á, tuttugu sauðirnir suður við sel. Teldu nú áfram og teldu nú vel.
Einu sinni voru karl og kerling í koti sínu, þau áttu sér kálf, nú er sagan hálf. Hann hljóp út um víðan völl, nú er sagan öll. Köttur út í mýri, sett´upp á sig stýri, úti er ævintýri.
Segðu mér söguna aftur. Unnust þau bæði vel og lengi, áttu börn og buru, grófu rætur og muru, smjörið rann, roðið brann, sagan upp á hvern mann sem hlýða kann. Brenni þeim í kolli baun, sem ekki gjalda mér sögulaun fyrr í dag en á morgun. Köttur út í mýri sett´upp á sig stýri, úti er ævintýri.
Hestavísur
Sr. Pétur Pétursson
Stjörnur nútímans
Litla Jörp með lipran fót labbar götu þvera. Hún mun seinna´á mannamót mig í söðli bera.
Mikki mús byggði hús húsið brann og Mikki rann!
Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suður á bæi að sækja bæði sykur og brauð sitt af hvoru tagi.
Andrés önd fór út í lönd fékk sér eldrauð axlabönd!
Rauður minn er sterkur og stór, stinnur, mjög til ferðalags. Suður á land hann feitur fór, fallegur á tagl og fax.
Oggí goggí gúmmí klaki elli pelli pikk og pú. Flinstone og frú að það ert þú, jabba, dabba, dú!
Runki fór í réttirnar ríðandi á honum Sokka. Yfir holt og hæðirnar hann lét klárinn brokka.
46
Lagið um líkamann
Mánuðirnir
Er þetta penni? - Nei, þetta er enni. Er þetta kaka? -Nei, þetta er haka. Er þetta Stebbi? - Nei, þetta er nebbi. Er þetta Unnur? - Nei, þetta er munnur. Er þetta tár? - Nei, þetta er hár. Er þetta lunga? - Nei, þetta er tunga. Er þetta skinn? - Nei, þetta er kinn. Er þetta önd? - Nei, þetta er hönd. Er þetta slingur? - Nei, þetta er fingur. Er þetta hagi? - Nei, þetta er magi. Eru þetta skæri? - Nei, þetta er læri. Er þetta tré? - Nei, þetta er hné. Er þetta gil? - Nei, þetta er il. Er þetta ká? - Nei, þetta er tá. Er þetta skass? - Nei, þetta er rass.
Tólf eru synir tímans er tifa framhjá mér, janúar er á undan með árið í faðmi sér. í febrúar eru fannir þá læðir geislum lágt. Í mars, þótt blási oft biturt, þá birtir smátt og smátt. Í apríl sumrar aftur, þá ómar söngur nýr. Í maí flytur fólkið og fuglinn hreiður býr. Í júní sest ei sólin, þá brosir blómafjöld. Í júlí baggi er bundinn og borðuð töðugjöld. Í ágúst slá menn engið og börnin týna ber. Í september fer söngfugl og sumardýrðin þver. Í október fer skólinn að bjóða börnum heim. Í nóvember er náttlangt um norðurljósa geim. þótt desember sé dimmur, þá dýrðleg á hann jól. Með honum endar árið og aftur hækkar sól.
En hvað það var skrýtið Ein stór og digur kerling í stígvéli bjó. Svo marga hafði hún krakka, að meira var en nóg. Ef þeir vildu ekki hlýða, hún tók þeim ærlegt tak. Hún sló þau beint á bossann og í bæli sín hún rak.
Að telja úr
Viðlag: :,:Bull, bull, bull, bull og vitleysa :,: (4 sinnum)
Úllen dúllen doff kikki laní koff koffí laní bikki baní úllen dúllen doff!
Einn skakkur og skrýtinn maður gekk skakka og skælda braut. Fann skakka og skælda krónu í skakkri og skældri laut og skakka og skælda kisu með skakka og skælda mús. Svo fór hann heim með fund sinn í skælt og skrýtið hús.
Ugla sat á kvisti átti börn og missti. Eitt, tvö, þrjú og það varst þú! Eni meni míng mang klíng klang. Úsi búsi bakka bæ æ væ vekk með dæ!
Viðlag:
47
Ég mætti gömlum manni í morgunskúraveðri, karlinn hann var klæddur í kápur úr brúnu leðri. Ég sá hann vildi´eitthvað segja, svo ég aðeins beið. -Já, einmitt sagð´ann, já einmitt, já, einmitt! og fór sína leið.
Indjánalagið
Einn og tveir og þrír indjánar, fjórir og fimm og sex indjánar. Sjö og átta og níu indjánar. Tíu indjánar í skóginum. Allir voru með byssu og borg Allir voru með byssu og borg Allir voru svo kátir og glaðir Þeir ætluðu að fella björninn.
Viðlag
Uss þarna heyrðist eitthvað braka Uss þarna heyrðist fugl að kvaka. Fram kom stóri og grimmi björninn þá hlupu allir heim til sín.
Þulur
Þá hlupu einn og tveir og þrír indjánar fjórir og fimm og sex indjánar sjö og átta og níu indjánar, en einn indjáni varð eftir.
Tvisvar fimm eru tíu, enginn efast um það, og þrisvar þrír eru níu en sjö sinnum sjö eru – hvað? Gættu þess að gegna og gerðu það fljótt! Þú átt ekki’ að þræta, það er svo ljótt.
Hann var ekki hræddur við stóra björninn Bang hann skaut og hitti björninn. Tók svo af honum allan haminn og hélt á honum heim til sín.
Ljóðið kostar krónu. Það er á þessa leið: Tuttugu og fjórir fuglar tístu í tertusneið.
Þá komu einn og tveir og þrír indjánar fjórir og fimm og sex indjánar sjö og átta og níu indjánar. Allir að skoða björninn.
Maggi mikla þraut í magakút hlaut beint í bólið þaut. Sofnaði í öðrum sokknum setti hinn hjá stokknum. Illt er að borða í einu of mikinn graut.
Vísur Íslendinga
Lag: C.E.F. Weyse Ljóð: Jónas Hallgrímsson Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin þá. Og meðan þrúgna gullnu tárin glóa og guðaveigar lífga sálaryl, þá er það víst, að bestu blómin gróa í brjóstum, sem að geta fundið til.
Lalli stutti og litli hvutti löbbuðu út í búð, keyptu sykur og kökusnúð og auðvitað átu, eins og þeir gátu. (Úr bókinni “En hvað það var skrýtið” eftir Stefán Jónsson)
48
Það er svo tæpt að trúa heimsins glaumi, því táradöggvar falla stundum skjótt, og vinir berast burt á tímans straumi, og blómin fölna´á einni hélunótt. Því er oss best að forðast raup og reiði og rjúfa hvergi tryggð né vinarkoss:, en ef við sjáum sólskinsblett í heiði, að setjast allir þar og gleðja oss.
Þingvallasöngur
Íslenskt þjóðlag Lag: Steingrímur Thorsteinsson Öxar við ána árdags í hljóma upp rísi þjóðlið og skipist í sveit. Skjótum upp fána, skært lúðrar hljóma, skundum á Þingvöll og treystum vor heit. Fram, fram, aldrei að víkja! Fram, fram, bæði menn og fljóð! Tengjumst tryggðarböndum, tökum saman höndum. Stríðum vinnum vorri þjóð.
Ísland er land þitt
Ljóð: Margrét Jónsdóttir Lag: Magnús Þór Sigmundsson
Tröllalag
Ísland er land þitt og ávallt þú geymir Ísland í huga þér hvar sem þú ferð. Ísland er landið sem ungan þig dreymir, Ísland er vonanna birtu þú sérð. Ísland í sumarsins algræna skrúði, Ísland með blikandi norðljósa traf. Ísland er feðranna afrekum hlúið. Ísland er foldin sem lífið þér gaf.
Hátt uppi fjöllum þar búa þrjú tröll Tröllapabbi, tröllamamma og litli Trolli tröll. BÖ, Segir pabbi tröll (hátt) bö, segir mamma tröll (lægra) en hann litli Trolli tröll hann segir bara böö....(hvísla)
Íslensk er þjóðin sem arfinn þinn geymir. Íslensk er tunga þín skýr eins og gull. Íslensk er sú lind sem um æðar þér streymir. Íslensk er vonin af bjartsýni full. Íslensk er vornóttin albjört sem dagur. Íslensk er lundin með karlmennsku þor. Íslensk er vísan hinn íslenski bragur. Íslensk er trúin á frelsisins vor.
Traustur vinur Lag og texti: Upplyfting
Enginn veit fyrr en reynir á hvort vini áttu þá. Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt þegar fellur á niðdimm nótt. Já, sagt er að, þegar á könnunni ölið er fljótt þá vinurinn fer. Því segi´ég það, ef þú átt vin í raun fyrir þína hönd guði sé laun.
Ísland er land þitt því aldrei skal gleyma. Íslandi helgar þú krafta og starf. Íslenska þjóð, þér er ætlað að geyma. Íslenska tungu, hinn dýrasta arf. Ísland sé blessað um aldanna raðir, íslenska moldin, sem lífið þér gaf. Ísland sé falið þér eilífi faðir. Ísland sé frjálst, meðan sól gyllir haf.
Því stundum verður mönnum á styrka hönd þeir þurfa þá þegar lífið allt í einu sýnist einskinsvert. Gott er að geta talað við einhvern sem að skilur þig. Traustur vinur getur gert kraftaverk
49
Söngurinn hennar Siggu
Við eigum hvor annan að
Lag og ljóð: Bubbi Morthens
Söngur Tomma og Jenna
Ég hitti litla dömu í París var að hoppa Sippað getur líka fer heim með rifna sokka
Við eigum hvor annan að eins og skefti og blað í lífsins skúraveðri. Hanski og hönd, hafið og strönd við eigum samleið ég og þú eins og vindur og vindubrú.
Teiknar fínar myndir býður mér að þiggja eina af sér og eina af mömmu skrifar undir Sigga
Andlit og nef, nefið og kvef, við hnerrum hjartanlega. Allt gengur vel ef þú átt vinarþel.
Samt heill’ hana fínir kjólar þegar augun í þá rekur með maskalit og púðri andlit sitt hún þekur.
Stundum fellur regnið strítt, stundum andar golan blítt og svo verður aftur hlýtt. Sumir kvarta sí og æ svoleiðis ég skellihlæ. Allt gengur miklu betur í vetur, ef þú getur kæst með mér kampnum í.
Dansað getur líka tja tja tja og tangó liðug eins og ormur vinnur mig í limbó Hún á það til að hlæja getur líka grátið en oftast brýst í gegnum tárin sæta litla brosið
Það verður bjart yfir borg, bros um öll torg. Við syngjum sólarsöngva snúðu á hæl, með þessu mælum við. Því ekkert jafnast á við það að eiga góðan vin í stað, að standa tveir í hverri raun, eru vináttulaun
Teiknar fínar myndir býður mér að þiggja Eina af sér og eina af mömmu skrifar undir Sigga
Örkin hans Nóa Það var einu sinni api, Í ofsa góðu skapi. Hann vildi ekki sultu En fékk sér banana. :,: banana ha:,: ú-hú Það var í örkinni hans Nóa að dýrin fóru að róa. Hestur, hundur, hæna og líka krókódíll. Krókó kó díll arrhh…
50
Maístjarnan
Matarvísur
Mér finnst gott að borða Blómkálssúpu og brauð Hamborgara, kjúklinga og Súkkulaðifrauð Fisk og gos og franskar finnst mér gott að fá Og flatköku með miklu smjöri og hangikjöti á fisk og franskar finnst mér gott að fá Og flatkökur með miklu smjöri og hangikjöti á.
Lag: Jón Ásgeirsson Ljóð: Halldór Laxnes.
Tveir kettir
Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref, ég hef ekkert að bjóða, ekki ögn sem ég gef, nema von mína og líf mitt hvort ég vaki eða sef þetta eitt sem þú gafst mér það er allt sem ég hef.
Ó hve létt er þitt skóhljóð og hve lengi ég beið þín, það er vorhret á glugga napur vindur sem hvín en ég veit eina stjörnu eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, þú ert komin til mín.
Tveir kettir sátu upp á skáp Kritte vitte vitt bom bom Og eftir mikið gón og gláp Kritte… Þá sagði annar kæri minn Kritte… Við skulum skoða gólfdúkinn Kritte…
En í kvöld líkur vetri sérhvers vinnandi manns, og á morgun skín maísól, það er maísólin hans. það er maísólin okkar, okkar einingabands, fyrir þér ber ég fána þessa framtíðalands.
Og litlu síðar sagði hinn Kritte… Komdu aftur upp á ísskápinn Kritte… En í því glas eitt valt um koll Kritte.. Og gerði´ á gólfið mjólkurpoll Kritte…
Vinátta
Þá sagði fyrri kötturinn Kritte… Æ heyrðu kæri vinur minn Kritte… Við skulum hoppa niður á gólf Kritte… Og lepja mjólk til klukkan tólf Kritte…
Sænskt lag Lag: Vem kan segla förutan vind Gulli og perlur að safna sér sumir endalaust reyna Vita ekki að vináttan er verðmætust eðalsteina Gull á ég ekki að gefa þér Og geimsteina ekki neina En viltu muna að vináttan er verðmætust eðalsteina
51
Um haust
Lag: Það liggur svo makalaust Það kólnar í lofti, því komið er haust, Í kuldablæ heyra má vetrarins raust. Og snjókornin fisléttu fall á svörð, Og fannblæju leggur á sölnaða jörð. Þá syngjum við hugglöð um sumarið ljóð Og sitjum í skóla, svo þæg og svo góð. Og vöxum að þroska og visku á því, Um vorbirtan kemur og frelsið á ný.
Bolludagur
(Lag: Við erum
söngvasveinar) Á bolludegi fer ég með bolluvönd á kreik. Mér alltaf þykir gaman að iðka þennan leik. Ég bolla og bolla á bossann á þér fast ég slæ bolla og bolla og bollu í laun ég fæ. Já bragðgóðar eru bollurnar, bollurnar, bollurnar. Já bragðgóðar eru bollurnar húllum hæ.
Sprengidagur Á sprengidegi er bumban að springa hreint á mér Því magnið er ei smátt sem í magann á mér fer. Af saltkjöti og baunum ég saðningu í magann fæ. Af saltkjöti og baunum ég saddur verð og hlæ. Já bragðgóðar eru baunirnar, baunirnar, baunirnar. Já bragðgóðar eru baunirnar húllum hæ.
Öskudagur
Á öskudegi fer ég með öskupoka af stað og elti menn og konur sem ekki vita um það. Hengi svo poka á hinn og þennan sem ég næ lauma á poka, læðist burt og hlæ. Svo dingla þeir þarna pokarnir, pokarnir, pokarnir. Svo dingla þeir þarna pokarnir húllum hæ.
52
Babbi segir
Jólin koma
Rússneskt þjóðlag Ljóð B. Þ. Gröndal
Ljóð: Jóhannes úr Kötlum Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti´og spil.
Babbi segir, babbi segir: bráðum koma dýrðleg jól. Mamma segir, mamma segir: þá fær Magga nýjan kjól. Hæ, hæ, ég hlakka til hann að fá og gjafirnar bjart ljós og barnaspil, borða sætu lummurnar.
Hvað það verður, veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá. Eitt er víst að alltaf verður ákaflega gaman þá.
Mamma segir, mamma segir: Magga litla´ef verður góð, henni gef ég, henni gef ég haus á snoturt brúðufljóð. Hæ, hæ ég hlakka til, himnesk verða jólin mín.
Máske þú fáir menn úr tini, máske líka þetta kver. Við skulum bíða og sjá hvað setur, seinna vitnast hvernig fer. En er þú skyldir eignast kverið, ætlar það að biðja þig að fletta hægt og fata alltaf fjarskalega vel með sig.
Nú ég hátta, nú ég hátta niður´í babbi, rúmið þitt, ekkert þrátta, ekkert þrátta, allt les “Faðir vorið” mitt. Bíaðu mamma mér, mild og góð er höndin þín. Góða nótt gefi þér Guð, sem býr til jólin mín.
Hér má lesa um hitt og þetta, heima og í skólanum, sem þau heyrðu, afi og amma, ekki síst á jólunum.
Jólasveinar einn og átta Jólasveinar einn og átta ofan komu´úr fjöllunum. Í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar, utan gátta, þeir ætluðu´að færa hann tröllunum þá var hringt í Hólakirkju öllum jólabjöllunum.
Jólasveinar ganga um gólf Jólasveinar ganga um gólf með gildan staf í hendi, móðir þeirra sópar gólf og flengir þá með vendi. :,:Upp á stól stend ég og kanna. Níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna:,:
Bráðum koma jólin
Ljóð: Friðrik Guðni Þórleifsson Skín í rauðar skotthúfur skuggalangan daginn, jólasveinar sækja að, sjást um allan bæinn. Ljúf í gleði leika sér lítil börn í desember,
53
inni´í friði og ró, úti´í frost´og snjó, því að brátt koma blessuð jólin, bráðum koma jólin.
Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlar stúlkur gera. Vagga brúðum, vagga brúðum og svo snúa þær sér í hring.
Upp á lofti og inní í skáp eru jólapakkar titra öll af tilhlökkun tindilfættir krakkar. Komi jólakötturinn kemst hann ekki í bæinn inn. Inni í frið og ró úti í frosti og snjó því að brátt koma björtu jólin bráðum koma jólin.
Nú skal segja, nú skal segja, hvernig litlir drengir gera. Sparka bolta, sparka bolta, og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja, hvernig ungar stúlkur gera, þær sig hneigja, þær sig hneigja og svo snúa þær sér í hring.
Stjörnur tindra stillt og rótt stafa geislum björtum. Norðurljósin loga skær leika á himni svörtum. Jólahátíð höldum vér hýr og glöð í desember. Þó að feyki snjór þá í frið og ró. Því við höldum heilög jólin, heilög blessuð jólin.
Nú skal segja, nú skal segja, hvernig ungir piltar gera. Taka ofan, taka ofan og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja, hvernig gamlar konur gera, prjóna sokka, prjóna sokka og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja, hvernig gamlir karlar gera. Taka í nefið, taka í nefið og svo snúa þeir sér í hring. Aaaa, tjú!
Snæfinnur snjókarl Snæfinnur snjókarl var með snjáðan pípuhatt, gekk í gömlum skóm og með grófum róm, gat hann talað rétt og hratt. Snæfinnur snjókarl var bara sniðugt ævintýr segja margir menn en við munum enn hve hann mildur var og hlýr. En galdrar voru geymdir í gömlu skónum hans, ef lét hann þá á fætur sér fór hann óðara í dans. Snæfinnur snjókarl, hann var snar að lifna við og í leik sér brá æði léttur þá uns hann leit í sólskinið.
Ég sá mömmu kyssa jólasvein Höf: Hinrik Bjarnason
Ég sá mömmu kyssa jólasvein við jólatréð í stofunni í gær. Ég læddist létt á tá til að líta gjafir á, hún hélt ég væri steinsofandi Stínu dúkku hjá. Og ég sá mömmu kítla jólasvein og jólasveinninn út um skeggið hlær. Já sá hefði hlegið með hann pabbi minn hefði hann séð mömmu kyssa jólasvein í gær.
54
Gekk ég yfir sjó og land
Í Betlehem er barn oss fætt
Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann. Sagði svo og spurði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða.
Í Betlehem er barn oss fætt, barn oss fætt. Því fagni fjörvöll Adamsætt. Hallelúja, hallelúja. Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja, hallelúja.
Grátlandi Hopplandi Hlæglandi Stapplandi Íslandi
Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt. En ríkir þó á himnum hátt. Hallelúja, hallelúja. Hann vegsömuðu vitringar,vitringar. Hann tigna himins herskarar. Hallelúja, hallelúja.
Jólastjarnan
Ljóð: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var barnið ljúfa kæra.
Þeir boða frelsi´og frið á jörð,frið á jörð og blessun Drottins barnahjörð. Hallelúja, hallelúja. Vér undir tökum englasöng, englasöng og nú finnst oss ei nóttin löng. Hallelúja, hallelúja. Vér fögnum komu Frelsarans, Frelsarans, vér erum systkin orðin hans. Hallelúja, hallelúja.
Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir. Fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undurskæra. Barn í jötu borið var barnið ljúfa kæra.
Hvert fátækt hreysi höll nú er, höll nú er, því Guð er sjálfur gestur hér. Hallelúja, hallelúja.
Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna.
Í myrkrum hljóma lífsins sól, lífsins sól. Þér, Guð sé lof fyrir gleðileg jól. Hallelúja, hallelúja.
55
Adam átti syni sjö
Það á að gefa börnum brauð
Adam átti syni sjö, sjö syni átti Adam. Adam elskaði alla þá og allir elskuðu Adam. Hann sáði, hann sáði. Hann klappaði saman lófunum. Hann stappaði niður fótunum. Hann ruggaði sér í lendunum og snéri sér í hring.
Ljóð: Jón Viðar
Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð, sem fjalla gekk á hólunum, nú er hún gamla Grýla dauð, gefst hún upp á rólunum.
Jólasveinninn minn
Nóttin var sú ágæt ein
Jólasveinninn minn, Jólasveinninn minn ætlar að koma í dag. Með poka af gjöfum og segja sögur og syngja jólalag. Það verður gaman þegar hann kemur, þá svo hátíðlegt er. Jólasveinninn minn, káti karlinn minn kemur með jólin með sér.
Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein, það er nú heimsins þrautar mein að þekkja hann ei sem bæri. :,:Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. :,:
Lag: Sigvaldi Kaldalóns Lóð: Einar Sigurðsson.
Jólasveinninn minn, Jólasveinninn minn ætlar að koma í kvöld. Ofan af fjöllum með ærslum og köllum hann arkar um holtin köld. Hann er svo góður og blíður við börnin bæði fátæk og rík. Enginn lendir í jólakettinum allir fá nýja flík.
Í Betlehem var það barnið fætt, sem best hefur andar sárin grætt, svo hafa englar um það rætt sem endurlausnarinn væri. :,:Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. :,: Fjármann hrepptu fögnuð þann, þeir fundu bæði Guð og mann, í lágan stall var lagður hann, þó lausnarinn heimsins væri. :,:Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. :,:
Jólasveinninn minn, Jólasveinninn minn, arkar um holtin köld. Af því að litla jólabarnið á afmæli í kvöld Ró í hjarta – frið og fögnuð flestir öðlast þá. Jólasveinninn minn, komdu karlinn minn kætast þá börnin smá
Lofið og dýrð á himnum hátt honum með englum syngja um brátt, friður á jörðu´og fengin í sátt, fagni því menn sem bæri. :,:Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. :,:
56
Heims um ból
Þá nýfæddur Jesús
Heims um ból helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumkvæði ljóssins, en gjörvöll mannkind :,:meinvill í myrkrunum lá:,:
Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá á jólunum fyrstu, var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu manns.
Lag: F. Gruber Ljóð: Sveinbjörn Egilsson
Lag: W. J. Kirkpatrick Ljóð: Björgvin Jörgensson
Þeir sungu hallelúja með hátíðarbrag. Nú hlotnast guðsbörnum friður í dag. Og fagnandi hirðarnir fengu að sjá, hvar frelsarinn okkar í jötunni lá.
Heimi í hátíð er ný, himneskt ljós lýsir ský. Liggur í jötunn lávarður heims lifandi brunnur hins andlega eims, :,:konungur lífs vors og ljóss:,:
Ég bið þig ó, Drottinn, að dvelja mér hjá, að dýrðina þína ég fái að sjá. Ó blessa þú, Jesú, öll börnin því hér, að búa þau fái á himnum með þér.
Heyra má himnum í frá englasöng: “Allelúja”. Friður á jörðu því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér :,:samastað syninum hjá:,:
Í skóginum Ljóð: Hermann Ragnar
Við kveikjum einu kerti á
Í skóginum stóð kofi einn sat við gluggann jólasveinn. Þá kom lítið héraskinn, sem vildi komast inn. “Jólasveinn ég treysti á þig, veiðimaður skýtur mig.” “Komdu litla héraskinn, því ég er vinur þinn.”
Lag: Emma Kohler Þýð: Lilka S. Kristjánsdóttir Við kveikjum einu kerti á hans koma nálgast fer, sem fyrstu jól í jötu lá og Jesúbarnið er.
Við kveikjum tveimur kertum á og komu bíðum hans. Því Drottinn sjálfur soninn þá mun senda í líking manns.
En veiðimaður kofann fann, jólasveinninn spurði hann: „Hefur þú séð héraskinn, hlaupa´um hagann þinn?“ „Hér er ekkert héraskott. Hypja þú þig héðan brott“. Veiðimaður burtu gekk, og engan héra fékk.
Við kveikjum þremur kertum á, því konungs beðið er, þótt Jesús sjálfur jötu og strá á jólum kysi sér. Við kveikjum fjórum kertum á, brátt kemur gesturinn og alla þjóðir þurfa að sjá að það er frelsarinn.
57
Ungir, gamlir allir syngja: tra la la la la, la la la la. Engar sorgir hugann þyngja tra la la la la, la la la la. Jólabjöllur blíðar kalla tra la la la la, la la la la. Boða frið um veröld alla tra la la la la, la la la la.
Göngum við í kringum Göngum við í kringum einiberjarunn einiberjarunn, einiberjarunn. Göngum við í kringum einiberjarunn snemma á mánudagsmorgni. Svona gerum við er við þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott. Svona gerum við er við þvoum okkar þvott, snemma á mánudagsmorgni.
Þyrnirósarkvæði Danskt lag. Pátt J. Árdal þýddi
Hún Þyrnirós var besta barn, besta barn, besta barn Hún Þyrnirós var besta barn, besta barn
Snemma á þriðjudagsmorgni: Vindum okkar þvott. Snemma á miðvikudagsmorgni: Hengjum okkar þvott.
Þá kom það galdrakerling inn, kerling inn, kerling inn. Þá kom það galdrakerling inn kerling inn. Á snældu skaltu stinga þig, stinga þig, stinga þig. Á snældu skaltu stinga þig, stinga þig. Og þú skalt sofa´í heila öld, heila öld, heila öld. Og þú skalt sofa´í heila öld, heila öld.
Snemma á fimmtudagsmorgni: Teygjum okkar þvott. Snemma á föstudagsmorgni: Straujum okkar þvott. Snemma á laugardagsmorgni: Skúrum okkar gólf. Snemma á sunnudagsmorgni: Greiðum okkar hár.
Hún Þyrnirós svar heila öld, heila öld, heila öld. Hún Þyrnirós svar heila öld, heila öld
Seint á sunnudagsmorgni: Göngum kirkjugólf.
Og þyrnigerðið hóf sig hátt, hóf sig hátt, hóf sig hátt. Og þyrnigerðið hóf sig hátt, hóf sig hátt.
Skreytum hús með greinum grænum Skreytum hús með greinumg rænum, tra la la la la, la la la la. Gleði ríkja skal í bænum, tra la la la la, la la la la. Tendrum senn á trénu bjarta, tra la la la la, la la la la. Tendrum jól í hverju hjarta tra la la la la, la la la la.
Þá kom hinn ungi konungsson, konungsson, konungsson. Þá kom hinn ungi konungsson, konungsson. Ó vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós, Þyrnirós. Ó vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós.
58
Ólafur liljurós
Og þá var kátt í höllinni, höllinni, höllinni. Og þá var kátt í höllinni,. höllinni.
Ólafur reið með björgum fram, villir hann, stillir hann, hitti´hann fyrir sér álfarann, þar rauður logi brann. Blíðan lagði byrinn undan björgunum blíðan lagði byrinn undan björgunum fram.
Folaldið mitt hann Fákur Höf: Hinrik Bjarnason
Þar kom út ein álfamær, sú var ekki Kristi kær.
Folaldið mitt hann Fákur, fæddur var með hvítan hóf, og er hann áfram hentist öll var gatan reykjarkóf. Hestarnir allir hinir hæddu Fák og settu hjá í stað þess að stökkva í leikinn stóð hann kyrr og horfði á.
Þar kom út ein önnur, hélt hún á silfurkönnu. Þar kom út hin þriðja, með gullband um sig miðja. Þar kom út hin fjórða, hún tók svo til orða:
Svo eitt sinn á jólakvöld jólasveinnin kom. Fæ ég þig nú fákurinn fyrir stóra sleðann minn. Þá urðu klárar kátir kölluðu í einni hjörð. Folald með fótinn hvíta frægur var um alla jörð.
“Velkomin Ólafur liljurós! Gakk í björg og bú með oss! “Ekki vil ég með álfum búa, heldur vil ég á Krist minn trúa” “Bíddu mín um eina stund, meðan ég geng í grænan lund.”
Á jólunum er gleði og gaman
Hún gekk sig til arkar, tók til saxið snarpa.
:,:Á jólunum er gleði og gaman fúm, fúm, fúm:,: Þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð. Þá mun ríkja gleði og gaman, allir hlæja og syngja saman fúm, fúm, fúm!
“Ekki muntu svo héðan fara, að þú gjörir með kossinn spara.” Ólafur laut um söðulboga, kyssti frú með hálfum huga.” Saxinu´hún stakk í síðu, Ólafi nokkuð svíður.
:,:Og jólasveinn með sekk á baki fúm, fúm, fúm:,: Hann gægist inn um gættina á góðu krakkana. Þá mun ríkja gleði…o.s.frv
Ólafur leit sitt hjartablóð líða niður við hestsins hóf. Ólafur keyrir hestinn spora heim til sinnar móður dyra.
.;.Á jólunum er gleði og gaman fúm, fúm, fúm:,: Þá klingja allar klukkur við og kall a á gleði og frið. Þá mun ríkja gleði…o.s.frv.
Klappar á dyr með lófa sín: “Ljúktu´upp, kæra móðir mín.” “Hví ertu fölur og hví ertu fár, eins og sá með álfum gár?”
59
“Móðir, ljáðu mér mjúka sæng. systir, bittu mér síðuband.”
Nú árið er liðið Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka.
Ei leið nema stundir þrjár, Ólafur var sem bleikur nár. Vendi ég mínu kvæði í kross, sankti María sé með oss.
Álfadans
Þorraþrællinn 1866
Lag: Helgi Helgason Ljóð: Sæmundur Eyjólfsson
Lag: Þjóðlag Ljóð: Kristján Jónsson
Nú er glatt í hverjum hól, hátt nú allir kveði. Hinstu nótt um heilög jól höldum álfagleði.
Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, kveður kuldaljóð Kári´í jötunmóð. Yfir Laxalóni liggur klakaþil, hlær við hríðarbyl hamragil. Marar bára blá brotnar þung og há, Unnarsteinum á yggld og grett á brá. Yfir aflatjóni æðrast skipstjórinn, harmar hlutinn sinn hásetinn.
Viðlag: Fagurt er rökkrið við ramman vættan söng. :,:Syngjum dátt og dönsum því nóttin er svo löng:,: Kátir ljúfling kveðum lag, kveðum Drómbót snjalla, kveðum glaðir Gýgjarslag, glatt er nú á hjalla. Viðlag: Veit ég Faldafeykir er fáránlegur slagur og hann þreyta ætlum vér áður en rennur dagur.
Horfir á heyjaforðann hryggur búandinn: “Minnkar stabbinn minn, magnast harðindin: Nú er hann enn á norðan, næðir kuldaél yfir móa´og mel myrkt sem hel.” Bóndans býli á björtum þeytir snjá. Hjúin döpur hjá honum sitja þá. Hvítleit hringaskorðan huggar manninn trautt, brátt er búrið snautt, búið snautt.
Viðlag: Nú er veður næsta frítt, nóttin er svo blíð. Blaktir blys í vindi, blaktir líf í tíð. Viðlag:
Þögull Þorri heyrir þetta harmakvein, en gefur grið ei nein, glíkur hörðum stein, engri skepnu eirir, alla fjær og nær kuldaklónum slær
60
og kalt við hlær: “Bóndi minn, þitt bú betur stunda þú. Hugarhrelling sú, er hart þér þjarkar nú, þá mun hverfa´, en fleiri höpp þér falla í skaut. Senn er siguð þraut, ég svíf á braut.”
Álfareiðin
Íslenskt þjóðlag Ljóð: Jónas Hallgrímsson Stóð ég úti´í tunglsljósi stóð ég úti í skóg. Stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra´og bar þá að mér fljótt, :,:bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt:,: Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund. Hornin jóa gullroðnu blika við lund eins og þegar álftir á ísa grárri spöng :,:fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng:,: Heilsaði´hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu sem ég ber :,:eða var það feigðin sem kallaði að mér:,:
61