valgreinar_umsokn_2012-2013

Page 1

Valgreinar í 9. og 10. bekk skólaárið 2012-2013 Nafn ___________________________________________ bekkur __________ Vikustundir

Námsgreinar

*

Ein önn

Tvær annir

Samtals

Blak 2 Bókfærsla 2 Bókmenntir 2 Danskt talmál 1 Enska 103 aðeins 10.bekkur 2 Enska orð af orði 1 Fornám ökunáms aðeins 10.bekkur 1 Förðun 2 Heimilisfræði 2 Hönnun og hugmyndavinna 2 Hönnun og smíði 2 Íþróttafræði 2 Knattspyrna 2 Leiklist og tónlist 2 Myndlist 2 Náms- og starfsfræðsla aðeins 10.bekkur 1 Skólavinir aðeins 10.bekkur 1 Textíll 2 Tæknimennt og tölvur 2 Þrívíð hönnun 2 Þátttaka metin sem valgrein í skipulegri íþrótta- og/eða listgrein og í félagsstarfi. Þátttaka metin í: …………………………………………. 1-4 Samtals stundir á viku á skólaárinu 7 Áfangalýsing valgreina er að finna á seljaskoli.is undir nemendur Hér fyrir ofan á að velja valgreinar aðalval og varaval Nemandi á að velja 7 stundir aðalval + 2 valgreinar til vara Nemandi setur X fyrir aðalval og V1 og V2 fyrir varaval í reitina, eina eða tvær annir eftir því sem boðið er upp á og hvort hann kýs að vera eina önn eða allan veturinn í viðkomandi grein. *Athugið að velji nemandi aðeins eina önn þá gilda vikustundirnar til hálfs fyrir skólaárið. Valið er bindandi fyrir komandi skólaár! Skilið valblaðinu til námsráðgjafa eða á skrifstofu í síðasta lagi 28. mars 2012

Dagsetning _______________ ____________________________________ Undirskrift nemanda

____________________________ Undirskrift forráðamanns


Leiðbeiningar með vali í 9. og 10. bekk Kjarnagreinar + valgreinar Íslenska Stærðfræði Enska Danska Íþróttir/sund Eðlisfræði Líffræði Samfélagsfræði Lífsleikni/nemendaviðtöl Samtals Valgreinar Samtals

Vikustundir í 9.bekk 5 6 4 4 3 2 2 3 1 30 7 37

Vikustundir í 10.bekk 6 6 4 4 3 2 2 2 1 30 7 37

Samkvæmt viðmiðunarstundutöflu menntamálaráðuneytisins eiga nemendur í 9. og 10. bekk að vera með 37 kennslustundir á viku. Kjarnagreinar eru 30 stundir og því eiga nemendur að velja 7 stundir af valgreinum skólans. Nemandi setur X fyrir aðalval og V1 og V2 fyrir varaval í reitina, eina eða tvær annir eftir því sem boðið er upp á og hvort hann kýs að vera eina eða tvær annir í viðkomandi grein. Nemandi þarf að velja tvær valgreinar til vara sem koma í stað greina sem gæti þurft að fella niður. Nemandi merkir V1 við þá valgrein sem hann setur í forgang og V2 við seinni kostinn. Færa þarf vikustundirnar í aftasta dálkinn. Athugið að velji nemandi aðeins eina önn þá gilda vikustundirnar til hálfs fyrir skólaárið. Dæmi: ef nemandi velur danskt talmál í eina önn/hálfan vetur þá færir hann ½ stund í aftasta dálkinn. Ef fyllt er upp í reit einhverrar greinar merkir það að ekki sé hægt að velja greinina ýmist eina önn eða allan veturinn. Þannig er aðeins hægt að stunda nokkrar greinar með því að velja allan veturinn og enn aðrar eru aðeins í boði eina önn á vetri. Í flestum valgreinum er nemendum 9. og 10. bekkjar blandað saman í námshópa en með því móti er hægt að hafa valið fjölbreyttara. Það fer eftir ýmsum skipulagsatriðum innan skólans hvort nemandi fær viðkomandi námsgrein á haustönn eða vorönn. Reynt verður að hafa fjölda kenndra stunda sem jafnastan á milli anna. Lágmarksfjöldi í valhópum er ákveðinn af stjórnendum. Fjöldinn miðast við faglegar sem og fjárhagslegar forsendur. Valið fyrir skólaárið 2011 – 2012 er bindandi því að gengið er frá stundatöflum nú í vor. Valblaðinu skal skilað til námsráðgjafa eða á skrifstofu skólans eigi síðar en 28. mars 2012 undirrituðu af nemanda og forráðamanni hans. Athugið að hægt er að fá þátttöku í skipulegri íþrótta- og/eða listgrein metna sem valgrein. Eins er hægt að fá félagsstarf metið. Íþrótta-, listgrein eða félagsstarf þarf nemandi að stunda utan skólans og vera staðfest af stjórnanda á þar til gerðu eyðublaði (sjá á seljaskoli.is). Nemandi skráir hvaða grein hann vill fá metna. Mest er hægt að fá 4 vikustundir metnar fyrir þessa þátttöku.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.