24. útgáfa – 30. janúar 2014 – vika 5
Matvælaframleiðendur flytja inn erlent og selja sem íslenskt Margrét Erla Maack vill minna niðurrif og fleiri faðmlög Ragnar Kjartansson gutlaði á gítar og seldi fyrir milljónir
350 ÍBÚÐIR Í EIGU GAMMA Sjóðir á vegum GAMMA stunda stórtæka spákaupmennsku með íbúðarhúsnæði og hafa eignast hátt í fjögur hundruð íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Sjóðirnir eru að hluta til fjármagnaðir af lífeyrissjóðum.