58. útgáfa – 25. september 2014 – vika 39
Eyðum okkur í gang Einkaneysla hefur aukist mikið á skömmum tíma og innflutningur á margvíslegum varningi sömuleiðis. Hagfræðingur segir neysludrifinn hagvöxt ekki endilega vera slæman. En vítin þarf að varast.