27. útgáfa – 20. febrúar 2014 – vika 8
Heimur karla
Karlar stýra fjármagni á Íslandi. Af 88 æðstu stjórnendum í fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestingaröflum eru sex konur.
Kirkjan rukkar aðstandendur látinna um ólögmæt gjöld
Hrafn Jónsson segir að tíminn sé eins og klósettvatn
David Moyes hélt Everton í gíslingu dempaðra væntinga