47. útgáfa – 10. júlí 2014 – vika 28
KínversKt til sölu Kostar eina tölu Fríverslunarsamningur Íslands og Kína opnar stórar dyr inn á kínverskan markað fyrir íslenska neytendur. Þeir geta nú keypt gríðarlega margar vörutegundir tollfrjálst í gegnum kínverskar vefverslanir.