50. útgáfa – 31. júlí 2014 – vika 31
Ríkið í Ríkinu ÁTVR er risafyrirtæki í eigu ríkisins sem rekur 48 verslanir um allt land, 19 fleiri en Bónus, og velti 27,4 milljörðum í fyrra. Um 75 prósent af áfengissölu ÁTVR eru bjór og léttvín. Sú sala gæti ratað í matvöruverslanir verði nýtt frumvarp að lögum.