54. útgáfa – 28. ágúst 2014 – vika 35
Borgar sig ekki að byggja Hátt lóðaverð sveitarfélaganna hamlar uppbyggingu minni og ódýrari íbúða, sem langmest eftirspurn er eftir. Á sama tíma seljast dýrari íbúðir illa. Ástand sem ekki gengur upp segja verktakar.