KOMPÁS
MÁLGAGN ÚTSKRIFTARNEMA SKIPSTJÓRNARSKÓLANS 1. TÖLUBLAÐ 38. ÁRGANGUR 2016
EINFALDAR STAÐREYNDIR
Það engin tilviljun að framúrskrandi starfsfólk HB Granda bæði á sjó og í landi leggur metnað sinn í að afhenda gæðavöru til viðskiptavina og neytenda um allan heim. Það er einfaldlega kjarninn í öllu starfi fyrirtækisins. Íslendingar hafa öldum saman vitað að eina leiðin til að lifa góðu lífi á eyju í miðju Norður-Atlantshafi er að bera virðingu fyrir náttúrunni og gjöfum hennar og skila þeim til komandi kynslóða í jafngóðu eða betra ástandi og þeir tóku við þeim. Svo einfalt er það nú.
www.hbgrandi.is
Saman í lífsins ólgusjó
www.tm.is
„Þá voru bara hörkutól á togurum“ 1963 - Halldór Georg Magnússon fór í sinn fyrsta túr þegar hann var 16 ára. Þá munstraði hann sig á nýsköpunartogarann Ask RE. 1966 - Eftir að Aski RE er lagt fer Halldór á togarann Sigurð RE. Hann varði allri sinni sjómannstíð á togurum, meðal annars á Karlsefni, Dagstjörnunni, Guðmundi Jónssyni og Ásgeiri. 1981 - Halldór ræður sig til útgerðarfélagsins Ögurvíkur. Hann stundaði sjósókn á skipum Ögurvíkur í hartnær 32 ár. 2013 - Halldór kemur í land eftir 50 gjöful ár á sjónum. Hans síðasti túr var á frystitogaranum Frera RE sem var upphaflega einn af hinum svonefndu Spánartogurum.
Í 60 ár hefur saga TM verið samofin sögu sjósóknara og sjávarútvegs
Árið 1956 urðu tímamót í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Þetta ár var TM stofnað af aðilum sem tengdust sjávarútvegi sterkum böndum. Félagið er í dag leiðandi á sviði vátryggingaþjónustu fyrir sjávarútveginn og hefur sérhæft sig í lausnum sem tryggja hagsmuni atvinnugreinarinnar, jafnt á sjó sem landi. Hjá TM starfar sérstakt teymi sem hefur yfirgripsmikla þekkingu á sjávarútvegi og sérstökum þörfum hans á sviði vátrygginga.
Helgi Seljan
skrifar
Stígvélvæðingin Það er vont að vera kalt. En það er verra ef maður blotnar.
Seinna átti maðurinn eftir að sigla til Þýskalands og sjá borgarljós í
Þessi spakmæli hef ég ekki eftir neinum.
fyrsta sinn. Upplýsta og jafnvel dulítið rauðleita Hamborg.
Þau eru einfaldlega staðreynd.
- Og hvernig var það, sagði ég. - Svona næstum eins mikið upplifelsi og að koma í fyrsta sinn
Fyrir nokkrum árum heimsótti ég gamlan mann sem bjó á
hingað inn í þorp og sjá öll ljósin, sagði hann. Hann meinti það.
hjúkrunarheimili í litlu þorpi úti á landi. Hann var rúmlega níræður. Fór fljótlega að segja mér af sjálfum sér. Því hvað hann hefði upplifað á
Hann átti eftir að eyða starfsævinni á sjónum. Allra fyrst á árabát. Svo
þessari næstum öld. Allan þann tíma hafði hann búið í þessu þorpi.
á skútu en þaðan á síðutogara. Skuttogara líka en starfsævinni lauk
Ef frá eru skilin fyrstu fimm árin að hann bjó á litlum sveitabæ nokkuð
hann á frystitogara. Þótti leiðinlegt í snyrtingunni.
utan við þorpið. Ekki fjær en svo að í löggulausu kæmist maður þangað á fimm mínútum á bíl. Það er að segja í dag.
Vélstjóradjobb – næstum.
Snjóflóð varð til þess að hann þurti að flytjast inn í þorp með
Þegar ég uppgötvaði að maðurinn hefði í raun verið eins og Forrest
fjölskyldu sinni. Það kom um miðja nótt, í snarvitlausu veðri.
Gump íslenskrar útgerðarsögu á síðustu öld, fór ég að þylja upp allar
Hörmungarnar koma enda jafnan í pörum á Íslandi.
þær merkilegu breytingar sem orðið höfðu á þessum tíma. Vélvæðinguna og tæknibyltinguna alla. Veiðarfærin. Verkunaraðferðirnar og
Flóðið fór yfir og hrækti á undan sér útihúsunum og lagði saman
geymsluna. Ísinn og frostið. Útflutninginn. VHS-tækin. G-mjólkina og
torfbæ fjölskyldunnar. Það er stundum gott að vera búinn að grafa
já öryggistækin. Það að eiga meiri séns á að skila sér í land. Vökulö-
sig í jörðina áður en fennir. En veðrið hélt áfram. Enginn sími. Engin
gin. Kvótasetninguna. Farsímann. Og svo nefndi ég einhver ósköp í
björgunarsveit. Ekkert. Bara veður.
viðbót. Já bara eiginlega allt. Agalega var ég klár. Svo spurði ég, svona eins og fyrir kurteisissakir eftir alla upptalninguna:
Hann minnti að kuldinn og hræðslan hafi ekki verið verst. Heldur
- Hvað þótti þér mesta breytingin?
jarmið í skepnunum. Eða öllu heldur það þegar þær hættu að jarma.
Gúmmístígvélin. Og vettlingarnir maður.
Og þegar fjölskyldan hafði náð að lifa af flóðið og tæpa viku ofan í því
Það er frelsi að þurfa ekki að míga í lófana á sér. Eða skóna.
var lítið annað að gera en að flytjast á brott. Það þýðir ekki að hanga
Að takast það er bylting.
hér, gæti einhver hafa sagt í stóískri ró.
Helgi Guðnason ritstjóri Kompás
Það er RÆS Frá því að ég man eftir mér hefur alltaf verið talað vel um sjómennsku
kall að koma úr fyrsta túrnum – en samt er þetta það síðasta sem þú
og hún sveipuð miklum sjarma. Þegar þú talar við gamla sjómenn sérðu
gætir hugsað þér að gera nokkurn tímann aftur. Dagarnir líða. Ógleðin
hvernig lifnar yfir þeim þegar þeir hugsa til baka. Þeir hugsa um gömul
og vanlíðan gleymist. Þú þráir að komast aftur á sjóinn, á vit
ævintýri, gleði og sorgir sem fylgja sjómennskunni. Flestir þeirra hafa
ævintýranna. Ég held að það geti enginn skilið hvernig það er að
tapað mörgu í greipar Ægis. Það er víst að margir hafa tapað lífi og
vera sjómaður án þess að prófa það. Þó allt sýnist svart og ömurlegt
heilsu á sjónum og margir góðir karlar og konur liggja á hafsbotni. Hvað
á meðan maður er á sænum þá tekur hann mann föstum tökum. Eitt
er það þá, spyr maður, sem fær fólk til að álpast á hafið? Fara burt
er víst að sá sem einhvern tímann smitast af sjómennskunni læknast
í langa túra, burt frá heimahögunum, ástvinum og almennri þjónustu
aldrei.
sem fólk á föstu landi lítur á sem sjálfsagðan hlut.
Mér finnst mikilivægt að nota tækifærið hér og benda á nauðsyn þess að vera með góðan þyrluflota og öflug björgunarskip. Þessi tæki eru
Þegar þú færð fyrsta símtalið og ert beðinn um að mæta niður í skip
líflína okkar sjómanna. Ég held að það myndi enginn sætta sig við það
fyllist þú gleði og stolti. Nú er ég að verða alvöru maður. Þú mætir niður
að sjúkrabíllin kæmi ekki eftir þeim því hann væri bilaður og enginn
á bryggju eins og asni með alltof mikinn farangur en samt einhvern
annar á landinu. Björgunarsveitir vinna einnig mikilvægt verk í öryggi
veginn ekkert sem gæti hugsanlega verið nytsamlegt. Þér er bent á
sjófarenda við Íslandsstrendur. Mér finnst bæði Landhelgisgæslan og
lítið herbergi með koju og sagt að búa um þig. Hér er engin mamma og
Landsbjörg eiga mikið lof skilið fyrir óeigingjörn störf í þágu öryggis
þú verður að gjöra svo vel að búa sjálfur um og þrífa þínar vistarverur.
sjómanna.
Það er lagt úr höfn. Allt hringsnýst í hausnum, mann svimar og verður
Ég þakka öllum þeim sem komu með einhverjum hætti að útgáfu
flökurt. En það má enginn sjá það. Ég ætla sko ekki að vera með
blaðsins og fyrir alla þá aðstoð sem við höfum fengið við vinnslu þessa
einhvern aumingjaskap. Þú reynir að taka þátt í því sem er um að vera
blaðs, sérstaklega frá fyrri Kompáshópi. Þeim sem styrktu blaðið vil ég
en endar alltaf fyrir. Það er allt blautt og það er blóð og slor alls staðar.
þakka kærlega fyrir að hjálpa okkur að láta það verða að veruleika.
Eftir fyrstu vaktina þá sverðu við sjálfan þig áður en þú slekkur ljósið að
Einnig vil ég þakka öllum kennurum sem hafa þolað mig og aðra í
í þennan andskota skulir þú aldrei aftur. En það gleymist fljótt, um leið
þessum útskriftarhópi í gegnum árin og að lokum skólafélögum mínum
og hurðin er opnuð og einhver gargar „RÆS“, því þá byrjar þetta aftur.
fyrir að gera tímann hér við skólann ógleymanlegan.
Dagarnir verða skárri og þú finnur að þú getur farið að gera eitthvað rétt. Loksins þegar þér finnst allt vera að ganga þá er trollinu
Sjómenn, stöndum saman í kjarabaráttunni. Látum ekki kjöldraga
slengt innfyrir og kapteinninn tilkynnir að nú sé fullt og tími til að fara
okkur!
í land. Sú gleði sem fyllir hjartað á þeirri stundu er ólýsanleg. Loksins,
Yfir og út,
loksins kemst þú burt úr helvítis veltingnum, þessari krónísku slorlykt
Helgi Guðnason
og drullu. Þegar skipið liggur við bryggjukantinn stekkur þú í land, stór
007
Útskriftarnemar 2016
Axel Orri
Bergur Páll
Bjarni
Björn Már
Brynjar Þór
Sigurðsson
Sigurðsson
Hrafnkelsson
Björnsson
Pétursson
Gunnar Ingiberg
Haukur Ingi
Helgi
Hilmar Örn
Ísak Örn
Guðmundsson
Harðarson
Guðnason
Kárason
Guðmundsson
Kjartan
Magnús Darri
Ólafur Hlynur
Pétur Gauti
Sandra Sjöfn
Hjaltason
Sigurðsson
Illugason
Ottesen
Helgadóttir
Steingrímur
Sævar Knútur
Unnar Már
Vignir
Sveinbjörnsson
Hannesson
Hjaltason
Jóhannesson
Þetta er engin spurning
e Líf
yri
s
ti rét
nd
Allianz Ísland hf. | Digranesvegi 1 | 200 Kópavogi | 595 3400 | allianz@allianz.is | allianz.is
i
Viðbótarlífeyrir
Viðbótarlífeyrir er nauðsyn
Lágmarksframfærsla
Sigrún Guðmundsdóttir
skrifar
Prufusiglingar með útkallsaðilum
Embla í Vestmannaeyjum
Ferðasaga Emblu til Gautaborgar Rafnar ehf. hefur starfað frá 2005 og er eigandi þess Össur Kristinsson. Hann hefur komið fram með byltingarkennda skrokkhönnun og er báturinn smíðaður eftir henni. Nýjasta afurð skipasmíðamiðstöð Rafnars ehf er Leiftur 1100 RIB. Báturinn, sem greint er frá í þessari grein heitir Embla, sknr. 7748. Ferðinni var heitið á eina veigamestu hraðbátaráðstefnu heims, High SpeedBoat Operations ( HSBO.org ) sem haldin er annað hvert ár í Gautaborg. Stefnt var að sigla yfir 1200 sjómílur þvert yfir Atlantshafið á milli fimm
Ísland - Færeyjar
landa, Íslands, Færeyja, Hjaltlandseyja, Noregs og Svíþjóðar. Hægt var
Sjóleiðin frá Höfn í Hornafirði til Færeyja var langlengsti kaflinn í
að fylgjast með för Emblu gegnum þessa vefsíðu;
ferðinni eða rúmar 270 sjómílur. Björn Jónsson segir að það sé
http://rafnar.com/emblas-location/
ævintýri líkast að vera í þessum aðstæðum og sigla á þennan hátt. Margt bar fyrir augu á leiðinni m.a.voru fimmtán hnúfubakar í átveislu
Áhöfn Emblu skipuðu þeir Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerða-
skammt sunnan Hornafjarðar og þúsundir gæsa á leið heim til Íslands,
og sprengjueyðingarsviðs Landhelgisgæslunnar sem var skipstjóri,
sem sáust miðja vegu milli landanna.
Gunnar Sigurðsson vélstjóri, Þorsteinn Bragi Jónínuson stýrimaður,
Embla var mjög stöðug allan tímann þrátt fyrir að vera í allt að fjögurra
Björn Jónsson framkvæmdarstjóri Rafnar og yfirbryti. Einn farþegi
metra hæða öldu. Áhöfn Emblu kom fyrst að Eiði í Færeyjum, þar tók
sigldi með frá Reykjavík til Færeyja, Gunnar Víkingur bátasmiður og
á móti þeim bátur frá slökkviliði Þórshafnar, formaðurinn á þeim bát er
eigandi Vikal International í Ástralíu.
Hans David Hansen varaslökkviliðsstjóri.
Vestmannaeyjar og Höfn Embla var sjósett í fyrsta skipti kl 01:30 27.apríl og lagði frá höfn í Reykjavík til Vestmannaeyja um það bil tveimur klukkustundum síðar. Gekk ferðin vel enda sæmilegasta veður á leiðinni. Báturinn vakti nokkra athygli í Vestmannaeyjum. Haldið var til Hafnar í Hornafirði daginn eftir. Veðurguðirnir buðu uppá ýmis sýnishorn af veðri, allt frá norðan 20 metrum á sekúndu sem blés á móti suðvestur haföldu að sléttum sjó og 15°C hita. Þegar Embla sigldi hjá Jökulsárlóni sást ísjaki á floti um það bil hálfa sjómílu frá siglingaleið hennar. Stuttu síðar sjá þeir klakabúnt á floti aðeins nokkrum metrum frá og þurfti Sigurður skipstjóri að sveigja fram hjá honum. Þegar komið var til Hafnar var haldin kynning á Emblu og þeim bátum sem fyrirtækið hefur í þróun og smíði í húsakynnum Björgunarfélags Hornafjarðar. Var hún vel sótt m.a. af fulltrúum frá Björgunarsveitinni Geisla á Fáskrúðsfirði. Geisli hefur fest kaup á björgunarbát sömu gerðar og Embla. Af höfðingsskap og vináttu útveguðu Geislamenn og konur, 1000 lítra bensínkálf, svo fyrir vikið var mun auðveldara að tanka.
Færeyingar höfðingjar heim að sækja Frá Íslandi til Færeyja tók ferðin níu klukkustundir og 35 mínútur. Meðalhraði var 27 hnútar. Embla fékk bátalægi á besta stað í Þórshöfn. Ræðismaður Íslands Þórður Bjarni Guðjónsson tók á móti bátnum og þar þyrptust að bátnum ungir sem aldnir. Var áhöfninni ljóst að Færeyingum er mjög hlýtt til Íslands. Mikið var spurt um bátinn og ferðina. Áberandi þótti hvað margir menn á virðulegum aldri höfðu stundað sjóinn á Íslandi. Þórður Bjarni skipulagði ásamt sínu fólki kynningu á Emblu á laugardeginum 30.apríl. Þar voru saman komnir 40 til 50 fulltrúar björgunarsveita, landhelgisgæslu, fiskveiðieftirlits, slökkviliðs og laxeldisfyrirtækja. Eftir kynninguna bauð áhöfn Emblu bæjarbúum upp á prufusiglingar. Siglt var frá þilskipinu „Norðlýsið“, en þar um borð bauð ræðismaðurinn uppá léttar veitingar meðan gestir biðu eftir að komast í siglingu. Mæltist þetta fyrirkomulag ákaflega vel fyrir. Dvölin varð mun lengri í Þórshöfn en áætlað var því veður hamlaði för, tafðist
Embla daginn fyrir brottför
Embla um rúma sex daga. Meðan dvalið var í Færeyjum naut áhöfnin
komuna og sjaldan hefur bjórinn bragðast betur.
leiðsagnar Hans David Hansen varaslökkviliðsstjóra Þórshafnar og fór
Þorsteinn segir frá því að sunnudaginn 8.maí var siglt frá
hann með áhöfnina um eyjarnar.
Stavanger um kl. 08:30 að staðartíma (GMT+2). Siglt sem leið lá með Noregsströndum og áætlað var að vera í Kristiansand um hádegi, en
Hjaltland
annað kom á daginn. Þegar þeir áttu eftir um 30 sjómílur
Þann 6. maí var lagt af stað frá Þórshöfn til Hjaltlandseyja. Þegar
ósigldar til Kristiansand, þá staddir skammt frá bænum Mandal,
komið var austur fyrir Nólsey var vindur suðaustanlægur fremur
slitnaði skyndilega önnur vél bátsins af. Líklegt má telja að vélin hafi
hægur en þungur sjór. Það hvessti og sjóir þyngdust og um miðbik
rekist í eitthvert rekald sem marrað hefur rétt undir yfirborði sjávar.
ferðarinnar var vindur um 10 til 15 metrar á sekúndu og ölduhæð allt
Þar sem báturinn var með verulega laskaða stjórnhæfni var óskað
að 6 metrar. Voru þetta verstu aðstæður sem áhöfn og bátur þurftu
eftir aðstoð norska sjóbjörgunarfélagsins „Redningsselskapet“. Sendu
að glíma við í allri ferðinni. Þegar um þriðjungur leiðarinnar var eftir til
þeir björgunarbát til aðstoðar og var Embla komin í tog kl.13:30 að
Hjaltlands fór þó að lægja, þó ekki væri gott í sjóinn fyrr en komið var
staðartíma. Drógu þeir þá að landi í Mandal, báturinn var hífður á þurrt
í Yellsund.
og hafist var handa við að útvega nýja vél og varahluti.
Meðalhraðinn frá Þórshöfn til Hjaltlandseyja voru 24 hnútar en þá var búið að sigla 777 sjómílur á leiðinni á HSBO sýninguna.
Lítil móttökunefnd var á bryggjunni í Mandal, móðurbræður Þorsteins
Þar sem stoppið í Þórshöfn var lengra en gert var ráð fyrir, var dvölin
Braga bátsverja og sonur annars þeirra Matthías og Halldór
á Hjaltlandi mun styttri en vonast var til. Fyllt var á bensíntanka í
Guðmundssynir ásamt Óskari Halldórssyni en þeir hafa búið í Noregi í
smábænum Mid Yell með nokkuð frumstæðum hætti, undir forystu
áratugi og eru því vel staðkunnugir og kunna málið sem innfæddir.
ræðismanns Íslands á Hjaltlandi var bensínið látið renna af tunnum af
Varahlutir höfðu þegar verið sendir af stað með starfsmanni Rafnar,
bryggjunni. Þess má geta að ræðismaðurinn, hinn 82 ára unglingur,
Kára Logasyni, sem ætlaði að fljúga til Kaupmannahafnar og taka
hr. Charles Linsay Aitken, hefur ekki þurft að aðstoða Íslendinga síðan
síðan lest til Gautaborgar til að taka þátt í ráðstefnunni. Var þessum
á sjöunda áratugnum. Þá í tengslum við síldveiðar Íslendinga við
áformum breytt um klukkustund fyrir brottför, flaug Kári til Osló og ók
Hjaltland og í Norðursjó.
síðan til Mandal og kom þangað um tvö leytið aðfaranótt 9.maí. Fyrsta
Siglt var til Leirvíkur sama kvöld, stoppið var stutt eða um
flugvél sem lenti í Kristiansand þann morgunn var flugvél frá
10 klukkustundir. Haldið var til Noregs snemma morguninn eftir.
flugfélaginu Örnum, var það kl. 06:30. Tollverðir og flugvallarstarfsmenn klóruðu sér í hausnum yfir þessum létt geggjuðu Íslendingum.
Stavanger og Mandal
Haft var eftir hleðslumeistara flugvallarinns „ að ná þessari vél út úr
Leiðin frá Leirvík til Stavanger var tíðindalítil enda blíðuveður og
flugvélinni, er ekki ósvipað að ná fíl út úr ísskáp“. Þetta hafðist þó á
aðstæður til millilandasiglinga því ákjósanlegri en áður. Norska
um hálfa klukkustund og var móttökunefndin þeim drjúg, sköffuðu
strandgæslan kallaði áhöfn Emblu upp, lék þeim forvitni á að vita hver
þeir m.a. kerru og bíl til að flytja vélina frá flugvellinum til Mandal, auk
tilgangur þessa ferðalags væri. Stavanger skartaði sínu fegursta við
dyggrar aðstoðar við að ná fílnum úr ísskápnum. Var nýja vélin föst á
Áhöfnin komin til Gautaborgar. Frá vinstri, Björn Jónsson, Sigurður Ásgrímsson, Þorsteinn Bragi Jónínuson og Gunnar Sigurðsson
Færeyjar, lengsti leggurinn á enda
Embla í Gautaborg á leið í siglingu með gesti
bátnum og tilbúin til samstillingar kl.13:00 sama dag. Öllu var lokið um
Það var mjög breiður hópur sem sótti ráðstefnuna til að mynda björ-
kl.19 og báturinn hífður í sjóinn kl.20.
gunarsveitir frá flestum Vestur- Evrópulöndum, fulltrúar hernaðareininga frá Norðurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum
“Siglt var inní nóttina í rennisléttum sjó, vorum við því þakklátir enda
og Þýskalandi, einnig fulltrúar margra fyrirtækja sem eigendur og
nóg komið af skarki og vandræðagangi. Þegar aldimmt var orðið
bátsmiðir í geiranum.
sáum við stjörnubjartan himinn og fylgdi vaxandi gulur máni okkur
Eftir kynningarnar var boðið upp á prufusiglingar og var þar
eftir. Þegar við áttum eftir skammt til Skagen í Danmörku sáum við
fullnýttur tíminn þar sem 120 gestir komust að. Eftirvæntingin hafði
bjarmann frá ljósum Gautaborgar sindra á haffletinum og ekki er laust
farið stigvaxandi þar sem hægt var að fylgjast með Emblu á leið sinni
við að sælukenndir hafi farið um mannskapinn.”
frá Íslandi og sigldu fjórir gestir samtímis í hverri prufusiglingu. Annað
-Þorsteinn Bragi Jónínuson
dæmi um viðbrögð við Emblu þá var einn maður frá bandaríska Lagt var að bryggju kl. 02:30 við norðurbakka árinnar. Þar var frátekið
sjóhernum sem var frekar gagnrýninn til að byrja með en brosti síðan
pláss fyrir báta þátttakenda á HSBO. Nákvæmlega sex klukku-
allan hringinn eftir prufusiglinguna. Að sögn Björns Jónssonar var
stundum áður en skráningin hófst á ráðstefnuna í Gautaborg.
fyrirtæki frá Tyrklandi sem sýndi áhuga á að gera samning og nýta hönnunina á skrokk Leifturs 1100 RIB á sina eigin bátasmíði.
HSBO ráðstefna 10-12.mai HSBO ráðstefnan stóð frá þriðjudeginum 10.maí til fimmtudagsins
Að sögn Sigurðar Ásgrímssonar skipstjóra Emblu og yfirmanns
12.maí og voru haldnar kynningar og fyrirlestrar fyrirtækja og sér-
sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar tók sjálf siglingin
fræðinga frá morgni til kvölds, auk þess sem um 30 bátaframleiðendur
56 klukkustundir og 12 mínútur, en farnar voru 1.307 sjómílur og
buðu uppá prufusiglingar fyrir gesti ráðstefnunnar.
meðalhraði því 23,8 hnútar. Þetta er í fyrsta sinn sem bátur af þessari
Magnús Þór Jónsson verkfræðingur hélt kynningu á rannsókn sinni
stærð siglir þessa vegalend á tilteknum hraða staðfestir Magnús Þór
um hröðunarmælingar í bátum, sem hann hefur gert í samstarfi við
Jónsson verkfræðingur. Eftir fjórtán daga ferðalag flaug áhöfnin heim
Rafnar ehf.
til Íslands. Embla verður núna flutt heim til Íslands með gámaskipi og
Til mælinganna var ákveðin tækni sem heitir Marec frá Ullman
verður notuð fyrir auglýsingar, prófanir og prufusiglingar fyrir
Dynamics. Tæknin er sérstaklega hönnuð til hröðunarmælingar yfir
væntanlega viðskiptavini.
langar siglingar. Frumniðurstöður rannsókna Magnúsar benda eindregið til þess að sjóhæfni báta frá Rafnari sé mun betri en báta með hefðbundið skrokklag. Kári Logason og Þorsteinn Bragi Jónínuson sögðu ferðasöguna og kynntu hönnun Leifturs 1100 seríunnar. Þeir sögðu frá skalanleika skrokkhönnunarinnar sem á einnig við 38 metra skip sem Rafnar stefnir á að gera í framtíðinni.
Nýji mótorinn kominn um borð í flugvél
Báturinn hífður upp í Mandal
Nýji mótorinn kominn til Noregs
Kambódía útskriftarferð nemenda 2015
Þegar lagt var af stað með síðasta tölublað
lengur, allavega af ástæðulausu, róuðust þær
þegar þangað var komið, könnuðust þeir ekki
Kompáss var markmiðið skýrt. Að búa til
raddir til muna. Næstu mánuðir fóru síðan í að
við neina pöntun. Svanur steig á stokk, vop-
vandaðra blað en hafði verið til staðar
skipuleggja ferðina. Planað var að fara út í
naður ensku undir meðallagi, fann pöntunina
síðustu ár. Fríður hópur drengja úr Skipstjórnar-
byrjun janúar, gista á fjórum hótelum í
í símanum sínum og sýndi þremur starfsmön-
skólanum lagði af stað í það verkefni í janúar.
mismunandi bæjum og borgum landsins, en
num móttökunnar og öryggisverðinum sem
Kompás kom út um miðjan maí og fékk blaðið
mikilvægasta atriðið var þó, að við myndum
stóð yfir okkur eins og við værum þarna einun-
verðskuldaðar viðtökur. Á byrjunarstigunum
spila þetta eftir okkar höfði, eins og sannaðist
gis til þess að ræna hótelið. Skiljanlega fundu
snérist allt um að safna pening fyrir blaðinu
þegar við breyttum planinu töluvert á leiðinni
sjálfu, en fljótlega fór hugurinn að reika um
og eftir að við komum út.
virkilegt takmark þessa blaðs, útskriftarferðina
Ósofnir og lítt kenndir, lögðum við af stað
sjálfa. Þegar kom að því að ræða áfangastað,
til Keflavíkur, með leigubílsstjóra sem þuldi upp
sammæltust allir um að sá staður þyrfti að vera
hverja reynslusöguna á fætur annarri, en hann
framandi og skemmtilegur. Þetta hefðbundna,
hafði einmitt nýlega afrekað það að keyra niður
Tenerife eða Tyrkland, hefði ekki gert mikið fyrir
konu á hjóli, ásamt fleirum skrýtnum atvikum. Í
þennan hóp.
Leifsstöð reyndu flestir að koma niður nokkrum
Líkt og hjá Georgi Bjarnfreðarsyni og
bjórum til að auðvelda næstu 18 tíma á flugi, en
undirmönnum hans á Næturvaktinni var fram-
fyrst átti að fljúga til Munchen, þaðan til
kvæmd lýðræðisleg kosning. Valkostirnir voru
Singapoure og enda í Kambódíu. En þegar
þó ekki Lundur í Svíþjóð eða Benidorm á Spáni,
flugin voru upprunalega pöntuð sáum við að
enda eru þessir verðandi stýrimenn “do-erar”
frá því að vélin okkar átti að lenda í Munchen,
ekki “think-erar”. Brasilía, Mexíkó, Víetnam,
höfðum við 45 mínútur til að koma okkur í
Dóminíska Lýðveldið, Kambódía og Las Vegas,
næsta flug til Singapore. Aðspurðir, fullvissuðu
voru allt verðugir möguleikar á vönduðum lista
fulltrúar ferðaskrifstofunnar að þetta væri
sem olli valkvíða hjá mestu hugsuðum þessa
nægur tími fyrir okkur, vegna þess hve skipu-
hóps. En þegar kosningu var lokið stóð
lagðir Þjóðverjarnir væru. Við létum segjast,
Kambódía uppi sem sigurvegari.
en vorum samt með þessar 45 mínútur fastar í
Við
fyrstu
hlustun,
hljómaði
Kambódía
ekkert spennandi í eyrum fjölskyldumeðlima
hausnum á okkur fyrir fyrsta flugið. Það var eins og við manninn mælt. Þegar
þeir ekki pöntunina þar sem Svanur hafði
stýri-mannana. En eftir ítrekar réttlætingar og
við vorum komnir um borð í vélina á Kefla-
bókað hótelið 11-12 júní í staðinn fyrir janúar.
fullvissanir um að það væri enginn drepinn þar
víkurflugvelli kom í ljós 30 mínútna seinkun
Sem betur fer náðist að greiða úr þessari
á fluginu til Munchen. Í þrjá tíma störðum við
flækju og vorum við komnir út á lífið klukkutíma
síðan á klukkuna og á hvorn annan til skiptis.
seinna. En þó að Munchen sé eflaust falleg og
Eftir að hafa talað við flugþjón um flugið sem
skemmtileg borg, er hún víst ekki þekkt fyrir
við áttum næst, taldi hann sniðugast að færa
djamm á sunnudagskvöldum. Flest allir staðir
okkur fremst í vélina, svo við gætum hlaupið
voru lokaðir í kringum okkur og því vorum við
frá borði. Frá því að vélin staðnæmdist, höfðum
fljótir upp á hótel aftur til að hvíla okkur fyrir
við í kringum 15 mínútur til að koma okkur úr
átökin framundan. Daginn eftir fóru 18 klukku-
vélinni, í aðra flugstöð, í gegnum aðra öryg-
tímar í ferðalag, til Singapore og þaðan til
gisleit og hlaupa frá hliði B-1 til B-26. Skipu-
Kambódíu, sem gekk áfallalaust fyrir sig,
lagssemi Þjóðverja alveg að fara með þá. Það
Þegar við lentum í höfuðborg Kambódíu,
er skemmst frá því að segja að við náðum ekki
Phnom Penh, tók við okkur sú allra
fluginu. Í kjölfarið eyddum við nokkrum
subbulegasta flugstöð sem við höfum séð. Allt
klukkustundum í símanum við Icelandair og
í kringum okkur báru starfsmenn flugvallarins
fleiri sem endaði með því að við fengum flug
hlífðargrímur og skipuðu okkur í hverja röðina á
daginn eftir og þurftum því að fara inn í
fætur annarri. Um leið, fengum við þá
borgina og eyða nóttinni þar. Svanur Jónsson
tilfinningu að hættulega sjúkdóma væri að
tók það að sér að bóka hótel á sitt kreditkort, á
finna í hverju skúmaskoti og reyndi undirritaður
kostnað Icelandair. Auðvitað var bókað dýrasta
hvað hann gat að halda höndum í vösum og
hótelið sem í boði var í miðborg Munchen. En
bera á sig sprittkrem á þriggja mínútna fresti.
Þegar við vorum búnir að fara í gegnum hvert
ákveðið að halda í strandbæinn, Shianokville,
eftirlitið á fætur öðru, komnir með töskurnar í
sunnarlega í landinu. Við leigðum okkur bíl og bíl-
hendurnar á leiðinni út úr flugstöðinni, var labbað
stjóra sem fór með okkur þangað. Í
á vegg. Sá veggur reyndist að vísu ekki vera úr
Shianokville fundum við strax að það væri meiri ferðamannastaður en Phnom Penh, ásamt því að þar var töluvert meira af skemmtanalífi. Spilavítin voru fimm talsins og voru þau títt heimsótt af ákveðnum aðilum ferðarinnar. Á þessum tímapunkti voru moskítóbitin farin að gera vart við sig, þó töluvert meira hjá sumum en öðrum. Eftir fimm daga í Shianokville sem einkenndust í raun bara af fylleríi var ákveðið að halda út í eyjuna Koh Rong, 40 mínútum frá Shianokville. Sú eyja reyndist innihalda allt það besta sem Kambódía hafði upp á að bjóða. Næpuhvítan sand, tæran sjó, mikið skemmtanalíf og stoned hippa á hverju götuhorni. Við höfðum ekkert planað að fara út í þessa eyju, þannig við höfðum enga gistingu í höndum okkar. Við fórum því strax að labba um og reyna að finna gistingu við hæfi. Fljótlega fundum við flottustu Bungalo sem í boði voru á eyjunni og leigðum við þau í eina nótt. Þarna var ekkert plan, við vissum ekki hvort við yrðum í eina nótt eða fimm. En deginum var eytt að slaka á í flottasta umhverfi sem við höfðum upplifað og svo var kíkt út á lífið um kvöldið. Daginn eftir sátumst við niður og reyndum að plana næstu daga. Þrátt fyrir
dagur reyndist sá allra heitasti og af einhverjum
steypu, heldur í formi 30 stiga hita og raka eftir
trega margra var ákveðið að fara til Shianokville
ástæðum var lang mest af
því. Fyrir utan flugstöðina mættu okkur svo tugir
aftur þennan dag og halda beint norður í land til
moskítóflugum og öðrum skordýrum þarna.
Kambóda, með dollaramerki í augunum við það
Siem Reap, þar sem týndu borgina Angkor Wat
Sumum til mikillar ánægju. Þrátt fyrir þetta
eitt að sjá níu háa, þykka og næpuhvíta túrista
er að finna. Undirritaður pantaði “Luxury sleeping
lögðum við í 5 tíma skoðunarferð um Angkor Wat
frá Evrópu. “Survival of the fittest” reyndist vera
bus” fyrir hópinn sem átti að keyra okkur yfir nótt
sem reyndist vera það allra ótrúlegasta sem við
einkennismerki þessa góðu manna, sem börðust
til Siem Reap. En eins og nafnið gefur til kynna er
sáum í þessari ferð og sáum við svo sannarlega
af öllu afli við það eitt að fá að skutla okkur á
þetta rúta með rúmum, bæði einföldum og tvöföl-
ekki eftir því að hafa gert okkur ferð þangað. En
hótelið. Eftir langt rifrildi þar sem við stóðum og
dum. Það sem verra var að við vorum dreifðir út
seinnipartinn voru menn gersamlega búnir á því.
fylgdumst með, hver yrði ofan á í þessar baráttu,
um alla rútu, einhverjir settir við hliðina á fallegum
Útbitnir, með mikið vökvatap, vott af matareitrun
var okkur vísað inn í þrjá TUK-TUK “bíla”. En fyrir
stelpum, aðrir við hliðina á ómyndarlegum og
og 10 daga þynnku að baki sér, eyddu nokkrir
þá sem ekki vita hvað TUK-TUK er, þá ætti vespa
sveittum körlum o.s.frv. Allt hafðist þetta nú fyrir
kvöldinu uppi á hóteli ælandi á meðan aðrir kíktu
sem er fallin á skoðun, með einhvers konar vagni
rest og vorum við komnir til Siem Reap klukkan
út á lífið, sem reyndist vera það allra flottasta
bundnum aftan í með sæti fyrir fjóra að útskýra
7 um morguninn. En fljótlega kom það í ljós að
til þessa. Daginn eftir var haldið aftur til höfuð-
það ágætlega. Á leiðinni á hótelið fengum við
þetta var líklegast ekki sú lúxus rúta sem okkur
borgarinnar, Phnom Penh þar sem við fórum á
strax sýnishorn á þeirri menningu sem viðhefst
var lofað. Þegar við fórum að skoða okkur aðeins,
enn eitt lúxushótelið með sundlaug á 14 og efstu
í svona löndum. Fjórar bílaraðir fylltu tveggja
sáum við fljótlega að við vorum flestir útbitnir af
hæð. Nuddarar komu inn á herbergin til að nudda
akreina götu, lítið um umferðaljós, og stefnuljós,
skordýrum sem kallast “Bed bugs” en þær eru
þig og allt þar fram eftir götum. Þar eyddum við
fimm manna fjölskyldur fylltu eina vespu og öll
að finna í óþrifnum rúmfötum og á fleiri stöðum.
næstu þremur dögum við að heimsækja markaði
umferð virtist stjórnast af því hve virkir ökumenn
Einn þurfti að fá læknisaðstoð við þessu þar sem
og fleira áður en kom að því að halda heim.
voru á flautunni.
paddann hafi farið inn í hann og var hann kominn
Heimferðin gekk mjög vel, þar sem flogið var til
Á hótelinu tóku við okkur fimm starfsmenn, sem
með sýkingu sem hefði á endanum náð í hjartað á
Singapore, Amsterdam og svo að lokum til
heimtuðu að fá að halda á töskunum okkar og
honum og drepið hann. Sem betur fer bjargaðist
Íslands.
gefa okkur drykki. Þjónustan var ótrúleg þarna
það og tók enn ein hótel leitin við hjá okkur. Eftir
úti. Það vildu allir allt fyrir okkur gera fyrir litla þók-
að hafa fundið hótelið var ákveðið að vera bara í
Ég þakka þessum glæsilegu strákum fyrir
nun eða enga. Höfuðborgin var ótrúlega flott og
einn sólarhring þarna og fórum við því á fullt að
æðislega ferð!
var næstu þremur dögum eytt í að skoða hana
skoða Siem Reap og nálægt umhverfi eins og
og kynnast menningu Kambódíu. Að því loknu var
týndu borgina og musterin í Angkor Wat. Þessi
Guðni Freyr Sigurðsson.
Fast þeir sækja sjóinn! Bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað sem þarf um borð í íslensk fiskiskip ÓLAFSFJÖRÐUR HÚSAVÍK
SAUÐÁRKRÓKUR
AKUREYRI
www.isfell.is ÞORLÁKSHÖFN HAFNARFJÖRÐUR
Ísfell er eitt öflugasta fyrirtækið á Íslandi í þjónustu við sjávarútveginn. Fyrirtækið rekur alhliða heildsölu með útgerðar-, björgunar- og rekstrarvörur ásamt veiðarfæragerð undir nafninu Ísnet. Sterk staða Ísfells markast helst af góðu vöruúrvali, þjónustu og mikilli þekkingu starfsfólks á íslenskum sjávarútvegi. Hafðu samband við sölumenn okkar og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna!
VESTMANNAEYJAR
Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 www.isfell.is • Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgata 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
ENNEMM / SÍA / NM61307
> Persónuleg og traust þjónusta um allan heim Hjá Samskipum fer saman sóknarhugur nýrrar kynslóðar og áratuga reynsla. Við bjóðum upp á heildarlausnir á sviði flutninga og leggjum stolt okkar í að uppfylla væntingar kröfuharðra viðskiptavina. Samhentur hópur starfsliðs tryggir skjóta og örugga þjónustu. Þinn farmur er í öruggum höndum.
www.samskip.is
Saman náum við árangri
Gísli Gíslason
skrifar
Marine Stewardship Council
Vottaðar sjálfbærar fiskveiðar fyrir komandi kynslóðir
Sjálfbær þróun og fiskveiðar
Umræða um ofveiði
Marine Stewardship Council
Sjálfbærri þróun hefur verið lýst sem þróun
Ofveiði og hrun á síldarstofnum leiddu ekki
Á þessum árum eins og í dag voru í
sem mætir þörfum nútímans án þess að
til neinnar sérstakrar umræðu um mikilvægi
stórmörkuðum erlendis seldar margar
skerða möguleika komandi kynslóða til að
sjálfbærra veiða, þó ástæður hrunsins væru
tegundir af fiski, sumar úr sjálfbært nýttum
mæta þörfum sínum. Þannig eru sjálfbærar
vissulega ræddar.
Umræðan snerist þó
stofnum en aðrar úr ofveiddum stofnum.
fiskveiðar lykilinn að því að afkomendur okkar
frekar um hvernig væri hægt að útvega ný
Neytandinn hafði engin tök á að vita hvaða
geti áfram stundað álíka veiðar og við
verkefni fyrir íslensk skip. Aftur á móti þegar
fiskur væri úr vel nýttum stofni. Í heimi þar
stundum í dag. Samkvæmt tölum frá
þorskstofninn á Grand Banks við Nýfundna-
sem ofveiði jókst, þá skapaði þetta óvissu og
Matvæla- og Landbúnaðarstofnun
land hrundi á síðasta áratug síðustu aldar óx
á sama tíma lifði áróður ýmissa samtaka um
Sameinuðu þjóðanna (FAO) eru um 60% af
umræða um þörfina fyrir bættri umgengni um
að best væri að hætta að borða fisk sökum
fiskistofnum a.m.k. fullnýttir, um 30% eru
auðlindir sjávar. Þorskveiðar við
ofveiði. Úrlausnarefnið var að búa til kerfi sem
ofveiddir og undir 10% eru vannýttir stofnar.
austurströnd Kanada voru um tvisvar til
greindi á milli hvort fiskurinn í stórmarkaðnum
Ofveiði er því aðkallandi vandamál víða um
fjórum sinnum meiri en það sem Íslendingar
kæmi úr sjálfbært nýttum stofni eða ekki.
heim.
veiða af þorski í dag. Hrun þessa þorskstof-
Á þessum grunni voru búnir til staðlar og
ns var því reiðarslag, bæði fyrir sjómenn og
vottunarkerfi fyrir sjálfbærar fiskveiðar, sem
strandbyggðir, en einnig fyrir kaupendur af
fengu nafnið Marine Stewardship Council
Sjöundi áratugur síðustu aldar var í
sjávarafurðum úr þessum veiðum.
(MSC). Merki MSC skyldi sett á umbúðir
sjávarútvegi áratugur stórstígra framfara.
Þetta leiddi til þess að smám saman gerðu
fiskafurða sem kæmu úr sjálfbært nýttum
Asdikkið, kraftblökkin ásamt ört stækkandi
stjórnvöld og útvegurinn sér grein fyrir að
stofnum, en áður þurftu viðkomandi fiskveiðar
bátum juku afkastagetu flotans. Árið 1968
verndun fiskistofna og skilvirk veiðistjórnun
að fara í vottun og standast staðla MSC.
urðu stór tímamót þegar norsk íslenski síldar-
væri strandríkjum lífsnauðsyn. Einstaka
Stórmarkaðir og aðrir sáu viðskiptatækifæri í
stofninn hrundi en hann hafði verið stærsti
umhverfissamtök gengu enn lengra og
því að sýna neytendum, að varan sem þeir
fiskstofn í Norður Atlantshafi. Eftir sat nýr
hvöttu fólk jafnvel til þess að hætta að borða
versluðu með kæmi úr sjálfbærum fiskveiðum
fullkominn fiskiskipa floti sem sem hafði misst
fiskmeti. Þessi umræða bjó til grunninn að
og væri vottuð samkvæmt staðli MSC.
sinn helsta nytjastofn.
því að staðlar sem skilgreindu sjálfbærar
Hugsjónin á bakvið MSC er að með aukinni
fiskveiðar voru þróaðir.
eftirspurn eftir sjávarafurðum úr sjálfbært
Silfur hafsins
Á þeim tíma var í
Norðursjó ennþá ágæt síldveiði. Þangað fór hluti af íslenska síldveiðiflotanum og á
nýttum stofnum verði til hvati fyrir aðra að fá
endanum var sá stofn einnig ofveiddur. Í
sér vottun og þannig verði á endanum allir
kjölfar alls þessa fór íslenski uppsjárarflotinn
fiskstofnar heimsins nýttir með sjálfbærum
að veiða loðnu. Á áttunda áratugnum var
hætti; ofveiði muni að lokum heyra sögunni
landhelgin svo tvívegis færð út til a tryggja
til.
íslensk yfirráð yfir landgrunninu.
með stjórnvöldum að skorið batni á 5 ára
MSC fiskveiðivottun Vottun
á
fiskveiðum
gildistíma fiskveiðiskírteinisins og fari á
samkvæmt
MSC
fiskveiðistaðli er framkvæmd af faggiltri
endanum yfir 80.
vottunarstofu. MSC fiskveiðivottun byggist á
til þess að yfir 500 úrbætur hafa nú verið
Þessi regla hefur leitt
3 meginreglum.
gerðar á fiskveiðistjórnunarkerfum um allan heim.
a) Meginregla 1 að fiskstofninn og veiðarnar séu sjálfbærar
Nú eru um 10% af fiskafla sjávar til manneldis
b) Meginregla 2 að umhverfisáhrif veiðanna
með MSC vottun. Þá eru því til viðbótar
séu ásættanleg
15-20% heimsveiðanna komin í vottunarferli
c)
eða undirbúning fyrir vottunarferil .
Meginregla 3 að stjórn veiðanna sé með
Í dag
eru seldar MSC vottaðar sjávarafurðir í yfir
ábyrgum hætti
100 löndum og ríflega 20.000 neytendavörur Hver fiskveiðivottun byggir á svokallaðri vot-
bera umhverfismerki MSC.
tunareiningu sem er fiskistofn, veiðarfæri og
Æ fleiri stórmarkaðir og aðrir setja það sem
fiskveiðistjórnunarsvæði. Hver
kröfu fyrir viðskiptum að fiskur sem verslað er
vottunareininig er svo metin en það eru 28
með komi úr vottuðum sjálfbært nýttum stof-
mælikvarðar sem vottunarstofan notar og
num. Mörg af þekktum vörumerkjum nota
eru mældir á bilinu 60-100. Matið á þessu
merki MSC, fjöldi stórmarkaðaða, stórir mat-
byggir á bestu aðgengilegu vísindagögnum
vælaframleiðeindur á borð við Youngs, Iglo
svo sem upplýsingum frá Hafrannsókna-
og Birds Eye, sjónvarpskokkurinn Jamie Oli-
stofnun, ICES og öðrum. Ef einn mælikvarði
ver, Macdonalds hamborgarakeðjan og fleiri.
skorar undir 60 þá falla veiðarnar, en ef al-
Vottaðar fiskveiðar eru nú forsenda þess að
lir skora hærra en 80 þá standast þær með
hægt sé að selja hráefni í framleiðslu fyrir
glans. En ef einhverjir mælikvarðar skora á
þessi vörumerki og vottaðar fiskveiðar eru
milli 60-80, en meðaltals skor í hverri
oftar en ekki í dag lykill að bestu mörkuðum
meginreglu nær 80, þá standast veiðarnar.
með sjávarafurðir.
Ef veiðar eru vottaðar og einhver mælikvarði skorar undir 80 þá ber handhafa fiskveiðivottunarskírteinis
að vinna að því
Vörukynning á MSC vottuðum sjávarafurðum
MSC vottaðar veiðar við Ísland
Í dag eru vottaðar eftirfarandi veiðar:
því að vera m.a. fyrsta landið í
Árið 2011 var fyrsta MSC fiskveiðiskírteini
• Þorskur
heiminum til að fá MSC vottun á karfa, löngu
gefið út til íslenskra aðila., Handhafi þess var
• Ýsa
og grásleppu.
útflutningsfyrirtækið Sæmark, í samstarfi við
• Ufsi
Oftar en ekki eru vottanir lykill að bestu
fjögur sjávarútvegsfyrirtæki, Hraðfrystihús
• Gullkarfi
mörkuðum í dag fyrir sjávarafurðir.
Hellissands, Odda hf. á Patreks-
•
Langa
og
•
Báðir síldarstofnarnir
En forsenda fyrir öllu þessu er að við eigum
Fiskvinnsluna Íslandssögu hf. á Súganda-
•
Grásleppa
dugmikla
firði,
Þórsberg
ehf.
á
Tálknafirði
sjómenn
og
skipstjórnarmenn
sem sækja gull í greipar Ægis og vil ég óska
firði. Þessi fiskveiðivottun hafði upphaflega þann tilgang að mæta kröfum breska
Íslendingar fóru hægt af stað í MSC málum
stórmarkaðarins, Sainsbury´s.
en á síðustu árum hefur greinin forystu með
nemendum til hamingju með blaði Kompás.
CAPTO
IT´S LY L A E R Y H C T CA
FOR MIDWATER TRAWLS
CAPTO is a new net twine, which VÓNIN has developed for midwater trawls. CAPTO has great abrasion properties and a good stiffness, which results in easier handling and a long lifetime. Contact us today to get more information.
Vónin // Bakkavegur 22 // P.O.Box 19 // FO-530 Fuglafjørður // Faroe Islands // Tel. +298 474 200 // info@vonin.com // vonin.com Vónin Ísland // Skútuvogur 12c // IS-104 Reykjavík // Iceland // Tel. +354 517 6565 // info@voninisland.is // voninisland.is
/// Skólalífið ///
Varðskipin Harstad og Þór – Rolls-Royce hönnun UT 512
Nýir skuttogarar DFFU – Rolls-Royce hönnun NVC 374 WP
Heimaey VE1 – Rolls-Royce hönnun NVC 352
Sala og þjónusta Rolls-Royce Marine Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is
VIÐHALDSSTJÓRI Viðhalds- og varahlutastjórnun
Skipahönnun, Nýsmíði og breytingar.
Gerð verklýsinga og útboðsgagna, Kostnaðaráætlanir og mat á tilboðum.
Eftirlit og umsjón, Með verkum, hvort sem það eru nýsmíði, breytingar eða viðgerði.
Skoðun og ráðgjöf,
Skipahönnun
Val á vélbúnaði skipa, hönnun vinnslulína um borð, útvegun tilboða og mat á þeim.
Hallaprófanir, stöðuleikaútreikningar, Þykktarmælingar og tonnamælingar. Tjónaskoðanir og mat á tjónum á skipum, vélum og farmi.
Ráðgjöf
Verklýsingar, Til endurbóta og viðgerða.
Eftirlit
Draft eða Bunker Survey, Úttektir af ýmsu tagi, t.d. ástandsskoanir við kaup, sölu eða leigu skips.
Ráðgjöf um ISM- og ISPS- kóða, Aðhliða ráðgjöf um skiparekstur og skipa- og vélaverkfræði.
SOPEP Shipboard Oil Pollution Emergency Plan Viðbragðsáætlun við olíuóhöppum
SEEMP Ship Energy Efficiency Management Plan Orkunýtingar áætlun skipa
Hús Sjávarklasans Grandagarði 16 101 Reykjavík sími: 544 2450 navis@navis.is www.navis.is
www.tero.is
Hjörtur F. Jónsson
skrifar
„Alltaf með handfarangur“ Ég er 12 ára mömmustrákur búsettur á Sauðárkróki. Móðir mín er búin
að hjá Neptune á Akureyri og náði mér þar í 30 dagana sem þarf til að
að koma mér í dagróður á Blátind SK 88. Eflaust til að herða og sýna
komast á seinna námskeiðið, DP Advanced course, sem ég kláraði í lok
mömmustráknum hvernig menn vinna. Það var yndislegt veður, sólin
árs 2011. Fljótlega eftir það var ég svo ráðinn til Olympic Shipping sem
skein og sjórinn spegilsléttur.
3. stýrimaður í starf sem ég var búinn að stefna að.
Mamma skutlar mér á bryggjuna og ég stekk út úr bílnum tilbúinn til
Olympic Commander er 4800 GT, DP 2 skip sem er Diesel electric-drifið.
starfa. Er ekki frá því að ég hafi stækkað um nokkra cm bara við það að
Tvær hliðarskrúfur og inndráttarleg Azimuth skrúfa að framan og svo
stíga um borð. Siglt er út Skagafjörðinn og stoppað af og til í kringum
tvær Azimuth skrúfur að aftan og með Kongsberg DP System um borð.
Drangey. Veiði hefst og báturinn veltur rólega en alveg nóg til að gera
( Á einfaldan hátt er DP system tölva sem móttekur fjölda upplýsinga
mömmustrákinn svona herfilega sjóveikan.
og stjórnar og lætur skrúfurnar vinna saman til að halda stöðu og
Hangandi yfir lunninguna, horfandi á morgunmatinn skila sér í sjóinn og
stefnu).
bölvandi í hljóði um að aldrei skuli ég fara á sjóinn aftur er ansi sterkt í
Ég fór um borð í fyrsta túrinn í Walvis Bay í Namibíu þar sem skipið átti
minningunni.
að þjónusta Mearsk borpall ekki svo langt frá Walvis Bay. Túrinn gekk
Aldrei að segja aldrei. Ég útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum 2006 og
vel nema að á flugvellinum kom engin taska og við sigldum út sama
starfa núna sem yfirstýrimaður hjá Olympic Shipping á MPSV Olympic
dag þar sem skipið átti að vera úti á sjó í rúmar 3 vikur. Þá voru góð ráð
Commander, DP 2 (MPSV – Multi Purpose Support Vessel).
dýr og ræddi ég við skipstjórann um hvort eitthvað væri hægt að gera,
Að komast að í offshore bransanum var erfitt og oft á tíðum hélt ég að
fatalaus gæti ég ekki verið í 3 vikur. Skipstjórinn lánaði mér sín eigin
mér væri ekki ætlað að komast að. Ég tók fyrra námskeiðið í Basic DP
aukaföt og í eina skiptið sem ég hef verið í naríum af skipstjóranum úti á
course árið 2009 í London og bar allan kostnað af því sjálfur, en í Noregi
sjó. Eftir þessa ferð er ég bara með handfarangur þegar ég fer á sjóinn.
fá þau þetta ókeypis með skólanum. Ég var svo heppinn að komast
Áhugaverðast við starfið er fjölbreytnin, skipið er ekki eingöngu að
þjónusta borpalla, við höfum verið að leggja kapla á milli vindmylla, verið með mannlausa kafbáta í alls kyns neðansjávarvinnu, sjávarbotnssýnatöku, og núna erum við með Ampelmann um borð sem er landgangur sem hreyfist á móti hreyfingu skipsins og ferjum tæknifólk út á vindmyllur. Þótt tímar séu erfiðir núna og frekar dimmt framundan vonast ég til að starfa þarna áfram. Reynsla mín af að starfa í Noregi hefur verið mjög góð. Flest hefur verið til fyrirmyndar og margt sem við gætum lært af þeim. Á norskum skipum starfa töluvert fleiri konur heldur en hér á landi og samkvæmt minni reynslu myndi það ekki gera okkur neitt nema gott að hvetja konur til að fara í stýrimannaskólann í ríkara mæli. Eitt af því skemmtilega við að starfa á sjó er að sjá heiminn og kynnast alls kyns fólki. Ég starfaði á fjögurra mastra seglskipi í 6 mánuði fyrir nokkrum árum, sem sigldi í kringum frönsku nýlendurnar í suður Kyrrahafinu, Tahiti, Bora Bora og fl. Eyddi jólum í Aþenu, smakkaði á Old Reserve í Colombo í Sri Lanka, skoðaði húsið sem Napoleon eyddi tíma sínum í útlegð á eyjunni Elbu, sólaði mig á Copacabana ströndinni í Rio svo eitthvað sé nefnt. Gert og séð hluti sem ég hefði aldrei getað upplifað ef ég væri ekki sjómaður. Held að mömmustrákurinn sé bara sáttur.
Sjávarútvegur 2016 STÓRSÝNING Í HÖLLINNI
Stórsýningin SJÁVARÚTVEGUR 2016 / ICELAND
starfað í 30 ár, með góð tilboð á sýningarkerfum,
FISHING EXPO 2016 verður haldin dagana
sýningarljós eru með allan búnað fyrr rafmagn, Athygli
28. til 30. september í Laugardalshöllinni. Undirbúningur
verður með öfluga kynningu hér heima og erlendis, Iceland
sýningarinnar hefur staðið yfir í næstum tvö ár og he-
Travel annast skipulag skráningar og fleiri þætti
fur fjöldi fyrirtækja er þjónar sjávarútveginum af öllum
sýningarinnar svo nokkrir séu nefndir.
stærðum og gerðum tekið frá sýningarsvæði. Styttist í
Eftirfarandi samtök innan sjávarútvegsins sem jafnframt
að sýningin verði fullbókuð.
eru stuðningsaðilar sýningarinnar munu veita
Ritstjórn Kompáss ræddi við Ólaf M. Jóhannesson
viðurkenningar á sýningunni: Sjómannasamband Íslands,
framkvæmdastjóra sýningarinnar um þennan stóra
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Landssamband
atburð innan sjávarútvegsins.
smábátaeigenda, VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna, SFÚ, samtök fiskframleiðenda og útflytjenda,
„Ég kem úr sjávarútvegi alinn upp í faðmi fagurra fjalla og
Íslenski sjávarklasinn og Konur í sjávarútvegi. Við kunnum
gjöfulla fiskimiða austur á Norðfirði. Hef alltaf haft
ákaflega vel að meta stuðning þessara samtaka við
sterkar taugar til sjávarútvegsins sem hefur í raun fleytt
sýninguna sem sýnir þá breidd sem hún spannar.“
okkur í gegnum boðaföll alls kyns kreppa og áfalla í gegnum áratugina. Nú svo hefur það gerst í áranna rás
Ómissandi sýning fyrir sjávarútveginn?
að þessi atvinnugrein hefur á margan hátt þróast í þá átt að verða hátækniiðnaður. Verður að teljast afar áhugavert
„Já,
fyrir alla þá er koma að sjávarútvegi bæði hér heima og er-
fyrirtækja er taka þátt þá er ekki spurning að allir þeir er
svo sannarlega miðað við þann fjölbreytta hóp
lendis að hittast á einum stað og kynnast fyrirtækjunum er
koma nálægt veiðum og vinnslu á Íslandi og um hinn
þjóna þessum framsækna atvinnuvegi okkar. Höfum reyn-
erlenda sjávarútvegsgeira eiga meira en fullt erindi á
dar orðið varir við mikinn áhuga á sýningunni og
sýninguna. Við leggjum fyrst og síðast áherslu á að
fyrirspurnir berast víða að enda leggjum við mikla áherslu
sýningin verði fagleg og að léttur andi ríki. Við munum
á að kynna sýninguna sem víðast.“
opna með opnunarhátíð miðvikudaginn 28. september svo opnar sýningin kl. 10.00 á fimmtudag og stendur til
Þið völduð gömlu góðu Laugardalshöllina
kl. 18.00 og svo líka frá kl. 10.00 til 18.00 á föstudag.
„Já, Höllin varð fyrir valinu af ýmsum ástæðum. Hún er eina
Já, og talandi um veitingar þá verður opnað glæsilegt
íþróttamiðstöðin sem er líka einnig sérhönnuð sem sýnin-
fiskiveitingahús á pöllunum milli sýningarsvæða sem mun
garhúsnæði. Þannig er mögulegt að stýra þar
koma á óvart. Og svo eru það sýningarbásar hinna
lýsingu, hljóðvist og loftræstingu. Allt skiptir þetta miklu
fjölmörgu fyrirtækja sem mestu skipta og endurspegla þá
máli fyrir sýnendur og ekki síður fyrir gesti sem líður betur í
grósku sem er í íslenskum sjávarútvegi. Þarna hittast allir í
slíku húsnæði sérstaklega þegar margt er um manninn. Þá
geiranum jafnt þeir sem draga björg í bú á öldum
eru næg bílastæði í kringum Höllina sem er afar mikilvægt.“
hafsins eða fullvinna aflann og koma honum í verð með ýmsu móti. Það skiptir fyrirtæki og einstaklinga æ meira máli að geta hitt fólk og spjallað og kynnt jafnt vörur og
Helstu samstarfsaðilar „Svona stór sýning
er ekki möguleg nema í samvinnu
fjölmargra fagaðila. Þannig verða sýningarkerfi, sem hafa
þjónustu. Mannlífsflóran dafnar og viðskiptin blómstra! “
CATEGORY GUEST OF ISSUE
Glæsileg sjávarútvegssýning í Höllinni Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur 2016 / Iceland Fishing EXPO 2016 Verður haldin í LAUGARDAGSHÖLLINNI frá 28. til 30. september – miðvikudag til föstudags. Fjöldi íslenskra og erlendra fyrirtækja munu sýna allt það nýjasta í tækjum og þjónustu við sjávarútveginn. Ótrúlega fjölbreyttir og áhugaverðir básar. Glæsilegt sjávarréttaeldhús verður starfrækt á sýningunni og fleira til gamans og gagns. Þetta verður STÓRSÝNING ÁRSINS á Íslandi Allar nánari upplýsingar á www.icelandfishexpo.is
Organic bistro
Tryggvagata 11,Volcano house 511-1118 Mรกn-Sun 12:00-21:00/ www.fishandchips.is
Noregsferð
STÝRIMANNASKÓLANS 2016
Mánudagurinn 18. apríl 2016: Spennan við að stíga á norska grundu hafði vaxið jafnt og þétt yfir ön-
Þriðjudagurinn 19. apríl 2016: Austevoll Seafood:
nina eftir að tilkynnt var að farin yrði skólaheimsóknarferð til Noregs á
Dagurinn byrjaði á einstaklega velútilátnu morgunverðarhlaðborði og
vordögum. Tíminn leið og loks var runninn upp brottfarardagurinn
enginn ætti að hafa haldið svangur út í daginn. Eftir morgunverð vorum
18. apríl. 25 eldhressir einstaklingar úr Stýrimannaskólanum voru
við sótt af starfsmönnum og rútu „Austevoll Vidaregåande skule“, skóla
mættir út á Keflavíkurflugvöll með ferðagleðina að vopni, 22 nemendur
sem við síðar áttum eftir að heimsækja og fá að kynnast betur. Förinni
og 3 kennarar. Fyrir höndum áttum við talsvert ferðalag; rúmlega
var heitið í Austevoll Seafood þar sem forstjóri fyrirtækisins, Arne
tveggja tíma flug til Bergen, rútuferð til Flesland og þaðan siglingu til
Møgster, tók á móti okkur. Austevoll Seafood er fyrirtæki sem annast
Bekkjarvik með tvíbytnu.
eignarhald og rekstur fiskiskipa, frystihúsa, laxeldis og markaðs-
Eins og vænta má í þessum bransa varð seinkun á fluginu okkar. Ekki
setningu, sölu o.m.fl. Fyrirtækið teygir anga sína vítt um heiminn og
mikil, en nógu mikil til þess að við misstum af ferjunni til Bekkjarvik. Af
hefur með fjárfestingum á smærri fyrirtækjum náð að færa út kvíarnar.
mikilli yfirvegun, eins og stýrimönnum sæmir létum við þessa
Sem dæmi hefur fyrirtækið starfsstöðvar í Peru, Chile og Bretlandi. „Til
stefnubreytingu ekki á okkur fá og biðum á flugvellinum í 4 tíma
þess að komast upp á öldutoppinn verðum við líka að sjá og
eftir næstu ferð. Bergen tók á móti okkur með skýjum og rigningu, ekki
upplifa öldudalinn“. Mikilvæg tilvitnun sem við höfðum með okkur í far-
ólíklegt þar sem staðalbúnaðurinn ku vera gúmmístígvél, regnkápur og
teskinu af fyrirlestrinum, en gengi fyrirtækisins hefur gengið í bylgjum í
regnhlífar.
gegn um tíðina. Til að mynda stofnaði fyrirtækið dótturfélag í Offshore
Fjordbris:
bransanum eftir að fiskurinn við Noregsstrendur var stopull. Þegar
Þegar í ferjuna, Fjordbris var komið fengum við að njóta þess
kynningunni lauk gengum við út á svalir, þar vorum við svo heppin að fá
mikilfenglega landslags sem Noregur hefur upp á að bjóða; fjöll,
að fylgjast með herskipi láta úr höfn með öllu tilstandinu í kringum það.
tindar, trjágróður, eyjur og sker og hafið. Okkur gafst tækifæri til þess að
Næst var förinni heitið í heimsókn til Lerøy, undirfyrirtækis Austevoll
heimsækja brúnna á meðan á siglingunni stóð. Sökum smæðar hennar
Seafood sem sérhæfir sig í eldisfiski og er eitt stærsta fyrirtækið á því
fórum við upp í nokkrum hollum. Þar hittum við fyrir skipstjórann, stýri-
sviði í heiminum. Nils Arve Eidsheim og Gunnar Gunnarsson tóku á móti
manninn og vélstjórann. Þar væsti alls ekki um þá og virtust þeir mjög
okkur og fræddu okkur um starfsemi fyrirtækisins, aðbúnað og starf-
afslappaðir miðað við þá staðreynd að þeir sigldu um hafsvæði þakið
shætti í kringum laxeldin. Þó svo að norskan sé fagurt
skerjum á 35 hnúta ferð. Fyrir flest okkar var sá hraði á tvíbytnu talsvert
tungumál, er ekki langt frá því að það hafi yljað um hjartaræturnar að
frábrugðinn því sem við höfum vanist. Stýrimaðurinn var það ánægður
hafa fengið kynninguna á okkar ástkæra ylhlýja tungumáli.
með að vita af kvenmanni í Stýrimannaskólanum að hann vippaði sér
Viss sjarmi var yfir því að vera stödd í litlum smábæ, langt fjarri
úr sætinu og rýmdi til fyrir undirritaðri sem varð þess heiðurs
borgarlífinu og skarkalanum en Bekkjarvik er einstaklega kyrrlátur
aðnjótandi að fá að sigla ferjunni hluta leiðar. Það var einstaklega
staður þar sem hlusta mátti á söng þagnarinnar. Það þjappaði hópnum
skemmtileg áskorun sem lögð var inn í reynslubankann til frambúðar.
óneitanlega vel saman. Margt var brallað í þeim rúma frítíma sem við
Bekkjarvik Gjestgiveri:
höfuðm eftir að skipulögðu dagskrá hvers dags lauk. Farið var í gön-
Ferjan lagði að bryggjunni sem hótelið okkar, Bekkjarvik
guferðir, fengið sér sundsprett, rennt fyrir fiski, hlegið, sagðar sögur,
Gjestgiveri stóð á. Hótelið var það nálægt að ekki munaði miklu að
leikið sér, dansað í tunglskininu o.m.fl. Um kvöldið heyrðum við kallað
ferjan hefði skutlað okkur inn á herbergi. Eftir ferðalagið var ljúft að
fyrir utan gluggana hjá okkur: „Íslendingar! Íslendingar!“. Þar voru komir
koma föggum sínum í hús og dusta af sér ferðarykið. Hótelið
saman nokkrir nemendur úr Austevoll Vidaregåande skóla sem komu
samanstendur af einstaklega hlýlegum byggingum, byggðum í gömlum
og heilsuðu upp á okkur. Skipst var á frásögnum og bornir voru
stíl. Gönguferð um hótelsvæðið og verslunarmistöðina sem staðsett
saman starfsmöguleikar, námsplön, námsframboð, aðbúnaður til náms
var í sömu byggingu vakti tilfinningu fyrir að hafa leiðst í draumheimi
o.fl. í hvoru landinu fyrir sig. Líkt og atvikaðist nokkrum sinnum í þessari
aftur um nokkra áratugi. Þar sem tækifæri gafst til að skyggnast inn í
ferð voru veigar Bakkusar teygaðar fram á nótt.
heim horfinna tíma. Gömul handverk, munir gamalla framleiðsluaðferða, siglingatæki, verkfæri og margt fleira sem minnti á aðstæður sem hetjur hafsins bjuggu að fyrr á dögum, voru til sýnis og hafði verið stillt upp víðsvegar um byggingarnar. Útsýnið var alls ekki af verri endanum og hægt hefði verið að renna fyrir fiski beint út um svalardyrnar á
Miðvikudagurinn 20. apríl 2016: Hordafor: Bjartur og fagur dagur heilsaði okkur, við vorum reyndar mjög
herbergjunum. Nokkur pálmatré og við hefðum verið ansi nálægt því að
heppin með veður á meðan á dvöl okkar stóð í Bekkjarvik, á þessu mikla
vera á sandölum og ermalausum bol á sólarstönd. ...Eða svona
rigningarsvæði. Það var eins og skrifað í skýin (sem þó voru vart sýnileg).
næstum því.
Eftir morgunverðinn var förinni heitið í heimsókn til Hordafor. Kynningin fór fram á Bergen-norsku og áttu áheyrendur í fullu fangi með að skilja það sem fór fram á þeim ágæta fyrirlestri. Það áhugaverðasta
sem þó sat eftir þann fund var aukin nýtni sem felst í því að nýta fiskiúrgang sem fæðu fyrir m.a. eldisfisk. Með því má bæði hafa fjárhagslegan- og náttúrulegan ávinning. Um miðbik fyrirlestrarins voru glös með tilraunarframleiðslu látin ganga um meðal fólks til að þefa af. Eitthvað lagðist lyktin misvel í menn. Mögulega vegna gleðskaparins kvöldsins áður. Østerbris: Að lokinni kynningu hjá Hordafor var haldið um borð í hringnótaskipið „Østerbris“ sem lá utan vertíðar við bryggju. Skipið var smíðað árið 2014 og er það 74,2 metrar á lengd og 15 metrar á breidd. Haldin var stutt kynning og síðar fór skipstjórinn með okkur í hringferð um skipið þar sem við byrjuðum á að skoða brúnna og fikruðum okkur síðan niður í vél. Skipið er útbúið nýjustu siglingatækjum og búnaði. Engin aðstaða var fyrir pappírskort, þar sem stuðst er eingögnu við rafræn siglingatæki og leiðir til staðarákvarðana. Austevoll maritime vidaregåande skule: Næst var stefnan tekin á fyrri skólaheimsókn okkar af tveimur í ferðinni. Rallíökuþórarnir sem óku okkur á milli staða léku listir sínar á rúmlega einbreiðum vegum eyjarinnar. Tekið var á móti okkur með hádegisverði áður en við könnuðum staðarhætti skólans. Á meðan maturinn sjatlaðist var haldið inn í Poolstofuna sem er innangeng úr matsalnum og tekinn pool-leikur. Eftir smá rölt um skólann, þar sem við m.a. sáum ECDIS námsaðstöðuna var okkur boðið inn í sal þar sem nemendur skólans og kennarar tóku á móti okkur. Nemendurnir kynntu sig hver og einn og sögðu frá skipunum sem þeir höfðu verið á í vinnustaðanáminu sínu. (Í Noregi er vinnustaðanám hluti af náminu). Olav Endre Østervold hélt fyrirlestur fyrir hönd nemenda þar sem skólinn var kynntur og myndbönd úr vinnustaðanámi sýnd. Eftir skólakynninguna héldum við göngu okkar um skólann áfram. Næsta viðkoma var í siglingaherminum. Hermirinn var hinn allra glæsilegasti, 360° útsýni og mjög vel tækjum búinn. Þarna fengu nemendur að spreyta sig á hinum ýmsu þáttum er viðkoma siglingareglunum og siglingu skipa almennt. Nákvæmnin var mikil, svörunin góð og allir þættir spiluðu saman um að gera siglinguna sem allra raunverulegasta. Glaðir í bragði, með stjörnur í augum gegu nemendur út eftir þessa prófraun fullir tilhlökkunar með væntanlegan hermi hjá okkur. Þess má geta að skólinn hefur skólaskip með kvóta á sínum snærum fyrir nemendurna að nota og æfa sig á. Havforskningsinstituttet, Austevoll havbruksstasjon: Gengum við frá skólanum í átt að Rannsóknarstöð norsku Hafrannsóknarstofnunarinnar sem staðsett var skammt frá. Rannsóknarstöðin er rannsóknar- og ræktunarstöð sem hefur eina fullkomnustu rannsóknaraðstöðu í Evrópu á þessu sviði bæði á sjó og í landi. Aðstaða er fyrir rannsóknir á lífverum af öllum stærðum og gerðum út æviskeiðið. Þegar komið var aftur á hótelið var fólk farið að klæja í fingurnar að fá að komast um borð í skipið Slaatteroy sem hafði verið okkar aðalútsýni og blasað við út um gluggann frá komu. Gerðum við okkur því gestkomandi og fundum eftir drjúga leit áhafnarmeðlim niðri í vél. Hann var það indæll að taka á móti okkur og sýndi okkur brúnna og sagði okkur frá skipinu sem upphaflega var smíðað sem togari, en er nú nótaskip. Um kvöldið var okkur boðið í grillveislu heim til stelpnanna í skólanum. Þar voru grillaðar pylsur, spjallað um lífið og tilveruna, skipst á bransasögum og náttúrukyrrðarinnar notið.
Fimmtudagurinn 21. apríl 2016:
Noregi! Þar má finna það merka fyrirbæri, regnhlífasjálfsala!
Ræs í fyrra laginu, þar sem báturinn til Bergen fór 06:55 og
Um kvöldið var kíkt út og bæjarlíf Bergen kannað. Segja má að
stoppið einungis örfáar sekúndur. Því var eins gott að vera
siglt hafi verið á talsverðum hraða um gleðinnar dyr og síðasti dagurinn
tímanlega mætt út á bryggju, það lukkaðist og allir gengu um borð vel
hafi verið vel nýttur.
nestaðir frá hótelinu. Föstudagurinn 22. apríl 2016:
Bergen maritime skólinn: Eftir um klukkutíma siglingu lögðum við að bryggju í Bergen,
Brottfarardagur var runninn upp og að loknum morgunverði
skutluðum farangrinum upp á hótel Augustin sem var í göngufæri frá
héldum við glöð í bragði út á flugvöll eftir velheppnaða, lærdómsríka
bryggjunni og héldum í átt að „Bergen Maritime“ skólanum sem á sér
og skemmtilega ferð. Þakkir færum við Björgvini Þór Steinssyni fyrir að
yfir 150 ára sögu. Þar fengum við að sjá fjarskiptastofu og í henni var
annast skipulagningu og utanumhald ferðarinnar.
unnið nær eingöngu á tölvur. Fjarskiptatækin og búnaður voru á tölvutæku formi og var hver tölva sitt skip. Þar með gátu nemendur
Fyrir hönd Noregsfara vil ég óska útskriftarnemendum innilega
unnið sín á milli. Erling Kåre Stenevik frá hafrannsóknastofnun Noregs
til hamingju með útgáfu Kompáss og útskriftina. Einnig vil ég óska þeim
hélt fyrir okkur fyrirlestur um kvóta sameiginlegra fiskistofna;
velfarnaðar í framtíðinni með þökkum fyrir samveruna!
síldar, makríls, kolmunna og loðnu og varpaði fram ýmsum tölulegum niðurstöðum rannsókna sem þeir hafa unnið að síðustu árin. Eftir
Hallbjörg Erla Fjeldsted
fyrirlesturinn hjá Erlingi var okkur boðið í smurbrauð uppi í matsal áður en haldið var í borpallaherminn, staðsettan á efstu hæðinni sem var byggð sérstaklega undir herminn. Skemmtilegt að fá að skyggnast inn í heim borpallanna og olíuiðnaðarins með þessu móti. Loks var upprunnin stund stærsta útgangspunktar ferðarinnar. Skoðunarferð um siglingahermana í Bergen. Skólinn hefur að geyma 4 stóra herma með 270° útsýni og 12 minni með styttra sjónsviði. Opnanlegar hurðir á milli hermanna gáfu möguleika á samspili tækjabúnaðar auk nýtingar á plássi. Við fengum að fylgjast með nemendum í tíma og svo var röðin komin að okkur að standa við stjórnvölin. Þar með lauk skipulögðu dagskránni og við tók frjáls tími í Bergen þar sem leikið var lausum hala. Verslað, rölt um bæinn í riginingunni og skoðað merkar minjar líkt og gömlu húsin við höfnina. Íslendingar hafa ekki komist mikið inn í regnhlífamenninguna, sennilega vegna þess að það á það til að rigna úr öllum áttum. ...Lárétt og rok í þokkabót. Þar með eru regnhlífar nokkuð ópraktískar á Íslandi. En ekki í
KRISTJÁNSBÚRIÐ Hannað skv. ISO 9001 framleiðsluaðferðum Einkaleyfisvarin framleiðsla
Öryggið ofar öllu! Kristjánsbúrið er sérhæfður búnaður til löndunar á fiskikerum • Búrið lokast sjálfkrafa við hífingu og opnast sjálfkrafa
þegar það lendir • Engin hætta á hruni kerastæðu • Ekki lengur þörf á að húkka í og úr kerum við hífingar • Bætt meðhöndlun kara þar sem ekkert álag er á horn í hífingu • Aukin afköst við löndun • Stóraukið öryggi starfsmanna við löndun • Hlaðið í lest bæði með handtjakk og eða lyftara
HLUTI AF RPC GROUP
SÆPLAST ICELAND – HLUTI AF RPC GROUP • Gunnarsbraut 12 • 620 Dalvík • Sími 460 5000 • sales.europe@saeplast.com • www.saeplast.com ® Sæplast er skrásett vörumerki í eigu RPC GROUP
Goldfinger STEAMING HOT ATMOSPHERE EVERY NIGHT FROM 21:00
The only fully licenced Gentelmens Club in Iceland
Smi冒juvegi Smi冒juvegi 14, 14, 200 200 K贸pavogur K贸pavogur Tel. Tel. 354-571 354-571 8000 8000 -- www.goldfinger.is www.goldfinger.is
Kvótasala og leiga, líka skipa- og bátasala!
Vilhjálmur Ólafsson löggiltur fasteigna- og skipasali gsm 845 3090 | villo@aflmark.is
www.aflmark.is
Skipa- og bátasala Aflmark ehf. | Skeifan 17 | 108 Reykjavík | sími 567 7200
Fyrir börn - Fyrir fullorðna - Fyrir fagmenn
Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 www.kemi.is - kemi@kemi.is
VIÐ PRENTUM
Hinn heimsþekkti breski sönghópur
The King’s Singers Tvöfaldir Grammy–verðlaunahafar
Upplýsingar frá þjóðkirkjUnni
HEILSUFRÉ TTIR
Við eigum afmæli og nú er veisla
TVENNUTILBOÐ dúnsæng + koddi O&D dúnsæng –
Stóri björn
FILM FESTIVAL 2015
· 50% dúnn og 50%
smáfiður
Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.
Fullt verð samtals: 25.800 kr.
NATURE’S COMFORT heilsurúm
„Enginn hefur skrifað jafn spennandi og skemmtilega um meltinguna.“ DIE STERN
AFMÆLIS-
TILBOÐ
FRÓÐLEIKUR UM TE bls. 8
Eldborg Haust / 2015
bls. 4
FRÁBÆR VE T
RÐ
212MM
YFIR 1 MILLJÓN EINTAKA SELD!
Giulia Enders
ÞARMAR MEÐ SJARMA 25%
1.699 kr.
ORKA FYRIR KON UR Siberian Ginseng frá Lifeplan er sniðið kvenlíkamanum og að gefur Sérstaklega mikilvægt orku og kraft fyrir allar konur. fyrir þær sem lifa erilsömu lífi!
bls. 3
„Með ríkulegum húmor og af mikilli ástríðu útskýrir Enders allt sem lesandann langaði og langaði ekki að vita um meltinguna ... bráðskemmtileg bók.“ PUBLISHERS WEEKLY ISBN 978-9935-475-08-4
LÁGMÚLA
KRINGLUNNI
SMÁRATORGI
SELFOSSI
AKUREYRI
smiðju?“ fyrir Pampers-bleyjur.“ „Nei, hann er tilraunapissari
super
serum
*
+
í einu áttuðu á veiðar í skóginum. Allt Tveir Hafnfirðingar fóru rammvilltir. þeir sig á því að þeir voru í einhverju annar þeirra. „Ég las það „Engar áhyggjur,“ sagði ef maður villtist skjóta þrisvar upp í loftið blaði að maður ætti að og það skulum við gera.“ ekkert gerðog biðu í klukkustund en Og þeir skutu upp í loftið í klukkuupp í loftið. Enn biðu þeir ist. Þá skutu þeir aftur þrisvar í þriðja skiptið. Þeir ákváðu þá að reyna stund en ekkert gerðist. er síðasta virki,“ sagði hinn. „Þetta þetta að gott eins er „Það örin.“
Pallettur haustsins
NETVERSLUN HEILSUHUSID.IS
Allt um mjög svo vanmetið
líffæri
viðtal:
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
ÞITT EINTAK HVAÐ ER AÐ SKE VIKUNA
Íslan lað á
d i* —
tuda
gur
ve 5. nó
2015
Mber
órar Skólastjí gær sömdu
jórar Skólast ar ganefnd ál Fulltrúa élaga og samnin a sveitarf ning félags Íslands ds íslenskr Samban undir nýjan kjarasam d. a í gærkvölsegir skrifuðu asemjar na,“ hjá ríkissátt við útkomu ttir, for„Ég er sáttMaría Ólafsdó sins. dur órafélag sviðsstjóri Svanhil Skólastj ttir, ra maður Ólafsdó íslensk Inga Rún Samban ds tug iðs á sjöunda kjarasv ólokið. élaga segir eftir sveitarf sveitarfélaganna ga byrja, eigum kbg samnin rétt að a.“ - óká, „Við erumþrjá samning sextíu og
kjaraM
Smáralind
Við stjórnVölinn
í Fréttablaðið
nudemagazine.iS
dag
magazine
Haust / 2015
#6
Layout:CSW Red.sek:SR
til forstjóra Opið bréf 26 talans. frábært Perla átti u. Glódís mennsk í atvinnu
30-32
Mennin
g Dansara
r líkja eftir-u. 52 ikhúsin
m í Borgarle
fyrir dagskrá sá Airwave lÍfið Fræðslu n verður listamen i. 64 hátíðinn l lÍfið
íð 18 • Sími 595 1000 Akureyri • • heimsfer Strandgö dir.is tu 25 • Sími 461 1099
www.husgagnahollin.is
– SKE SPJALLAR VIÐ HUGLEIK
1
k nan í bl kkinni
lykillinn Skórnir aves að Airw er fyrir
löngu við-
inni
l Verkefn
– shá /
2015
rta borga rreka A-hlu u sveita ætlar að fjórum stærst rborgar á íbúa. r hjá Reykjavíku ekstur verðu milljónir króna rstjórn maður n í borga fimm árin. Hallarar nú yfir tvær m hefur nnar,“ áætlunu Meirihlutinhalla næstu rborg skuld að haldar af stöðu borgari áhyggju sjóðs með í ár. Reykjavíku æmt útreikn . n, bæjar-á Samkv segir HalldórKr. Ólafsso okkar verður allar líkurur félögunum Ármann ingum ára gs, segir
og það Fimm verði neikvæð di stjóri Kópavo arMál gar gerir í járnum nn í ár m og hækkan stjórn næsta ár mörgu íkurbor að reksturistarfsmats Hann telur jóðs sveitar það hjá Reykjav borgars ársdinga. vegna nýs verður áætlun að A-hluti . ár verði kuldbin allt til félögum lífeyriss næsta rekstrar ráð fyrir með halla13 milljarða sveitar að lögum. í einnig ári. verði rekinn sveitarfé ngum okkar Kr. ÓlafsÞað stefnir á þessu Ármann ri erfitt öllum ins 2020. borgarsjóði og það æmt útreikni á rekstri son, bæjarstjó „Samkv ár í járnum sveitarhalla hjá í að halli verði s. næsta laga landsKópavog mörgum tjórverður sveitarfé Allt stefnir það hjá sveitars stærstu á verður . Það eru allar stöðunni. fjögurra élaga að félögum að kvarta yfir na hækka ins á árinu.skuldir sveitarf ar sést g rammaÞegar skoðað nir í dag arfsman Þegar sveitarvið hverni astjórn íbúa eru nokkuð úr. tekjur a að KjalMiðað Laun bæjarst r hvern ík sker sig élagann en útsvars . ákveðið hefur að meira r hefur virkjun arkostu Ármann Reykjav áætlanir sveitarf Akureyri, gengið af Hafnarsegir að áætluna ta, nýr sést félaga,“ sögu er að segja er ráð fyrir um hefur fjárhags ekki metinn skulda saman , verði jörður ölduvei rinnSömu i en gert i í sveitarhalda áætlun ur af stöðu eru bornar og Hafnarf rkjunar áætluna r króna Akureyr gur Landsvi önnur áhyggj er firði og ilegum hagnað Kópavo 1,2 til 1,5 milljóniskuldar við 3. áfanga maður sé aðeins 2016. Gert í vinnu uveita gaölduveitu og sambær innar í kringumíbúa. Hins vegar milljá árinu króna halla á um Kjalöld án tvær on, borgar ar. flokk félögun 750 milljóna munu bæjaf Norðlin á hvern Halldórss í verndar jóður rúmlega Halldór isútfærsla aðráð fyrir jarðar og borgars því beint sjálfstæð íbúa. oddviti Hafnarf miklar aðhalds 12 oddviti flokkist nar. niðurí rekstri síðu ónir á hvernHalldór sson, tjórn, í borgarld fara sg / sjá umfjöllu rkjun unir þessari málið r- manna Halldór aryfirvö ári. – sa, na í borgars grafalva næsta aLandsvi og hefur tekið á ðisman stjórn jóðs gerðir auðlind sjálfstæ ekki borgars ð með halla fis- og stöðu umhver teljum í raun segir stöðu á aðalsjó eignasjó ð upp við á við „Reka láta ytið. „Við 2020 en tapreksturinn. við lega. ráðune afgreiðsla stangist til ársins lt henni nnar dekka gengið hefur að þessi mótmæ borgari höfum rra,“ segir Hörður við hvernig lög og isins. Miðað fisráðhe umhver forstjóri fyrirtæk n, Arnarso síðu 10
orkuMá
apríl-júní
þér frábær Kynntu verslunum frá m tilboð astöðu og veiting í blaðinu
virkjun Kjalöldu vernd beint í
L E Ó S D Ó T T I R
l fólk
nun Gallup prentmiðlakön
SPREN
dar rgin skul n íbúa Höfuðbo t á hver nú mes
festa Íslendin búin að menningarlífi ekki aðeins í sé burður að hátíðin einnig okkar mál manna st af fimm veisla heldur tónlistar , sem einkenni ískulda á höndlað ýma. eigin tískuvika sem geta dressum og ofsahita tónleikarí góðum vera sama tíma gast er að dóttir, einn „Mikilvæ Ósk Gunnars fara yfir segir du sem er skóm,“ fatnaður nna þaulreyn álitsgjafa hafa í huga þegar þegar allra hvað skal þessa fimm daga valinn fyrir – ga / sjá síðu 56 von. er veðra
J Ó N Í N A
DAGSSON
s-hátíðin
árlegur Er lÍfið Airwavesig í sessi sem ga.
sérblöð
TUR MIÐNÆ GJA
loka fyrir í því að en Fréttaað vinna r, rétt áður erum við sig. Nú u Sigurða i og gaf þjónust brotnað ðið/GVa Köfunar Fréttabla þar til gluggi on, eigandi gekk vel eða nóttina. r Stefánss og það Sigurðu kvöldið að dæla ,“ sagði flot síðar um byrjaðir á vorum áfram dælingukæmist sú að við getum haldið þess að Perla t til er staðan svo við vonaðis verk „Nú upp á nýtt Flókið di. Hann n og þétta gluggan í prentun í gærkvöl fór blaðið
konan í blokkinni
• Skógarhl
Jónína Leósdóttir er þekkt fyrir skáldsögu r sínar, fullar af hlýju og húmor. Hér sendir hún frá sér glæpasög u sem ber sömu einkenni og rígheldur lesanda allt til enda.
*Samkvæmt
L E Ó S D Ó T T I R
„STUNDUM ER ÉG BARA ÓGEÐSLEGUR TIL ÞESS EINS AÐ VERA ÓGEÐSLEGUR. STUNDUM ER ÞAÐ GRÍNIÐ: HVERSU ÓGEÐSLEGT ÞETTA ER.“
plús 2
J Ó N Í N A
Edda er nýhætt að vinna og dauðleið tíðindalaus ist tilvera eftirlaun aþegans. kemur heim Þegar hún úr skammd egisferð til bíður hennar Kanaríeyja bréf frá ókunnug sem biður um Þjóðver hana að hjálpa ja sér að finna sína, konu mömmu sem Edda skrifaðist á við á yngri árum en er nú stungin af, möguleg Íslands. Edda a til tekur verkefni nu fegins en ættingja hendi r hennar eru allt annað en kátir. Á sama tíma vaknar menntas á fertugsa kólakennari ldri upp við furðulegar og þarf að aðstæður komast að því hvort sér möguleg hún eigi a óvildarm enn sem óska henni alls ills – jafnvel dauða.
Heimsferðir
Húsgagnahöllin 50 ára
dag b
flugeldu
TÖLVU FORNALDAR Reykjavík og Akureyri
lesna
ngur
fyrsta ár
LEITIN AÐ
Blaðran
fiMM
st — Me
Sterkar Konur
rga 15. á
sport
MICHIGAN
Skoppuboltinn Dróninn
blað
Landspí
Borðstofuborð úr hvíttaðri gegnheilli eik. Sjá nánar bls. 3
Moldvarpan Kafbáturinn Broddgölturinn
tölu
skoðun
Auglýsing
NÝ GEIMFÖR framandi heima eiga að rannsaka Seglfarið
259.
2015
Vertu eins og heima hjá þér
Hátæknivæddur kafaraleiðangur á að leysa ráðgátuna:
07.10–14.10
+
SKE.IS
NUDE
NR. 12/2015
Antikyþera-tækið
#30
af frumkvöðlum, fyrirmyndum og kynslóðinni sem mun breyta heiminum
Haust 2015
Sumar
750 - Sprog godkendt
Opið til kl. 21
sjá
M
HV
E RFIS M E
R KI
Umbúðir • Bækur • Tímarit • Fyrir skrifstofuna • Bæklingar • Fjölpóstur
U
LIFANDI VÍSINDI
NR. 12/2015 Kr. Verð í lausasölu 1.690
Print: stkp Status:
kref E st ný VE rra RE fórn ST arla mba
Bestu barnabrandararnir
ISBN 978-9935-435-61-3
AnnA Gyða
Holtagarðar | Akureyri | www.dorma.is
þefað Rafmagnsnef getur í prumpi þínu uppi sjúkdóma
– bara góðir –
sem þú Nir – bara góðir – er bók
BESTu BArNABrANdArAr lest aftur og aftur.
AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni.
Nánari upplýsingar í síma 528 5050, á tix.is og harpa.is
Sá fyrsti sagði: stæra sig af feðrum sínum. Þrír smástrákar voru að www.harpa.is/tks lítra af kaffi á mánuði.“ „Pabbi drekkur þúsund Sá næsti sagði: kílómetra á viku.“ „Pabbi flýgur fimm þúsund Sá þriðji sagði: þúsund lítrum í hverri viku.“ „Pabbi minn pissar tíu bjórverk„Er hann smakkari hjá „Nú?“ spurði einn strákanna.
beauty:
Aðeins 123.675 kr.
LAUGAVEGI
– bara góðir –
Smáralind
– uppskriftir!
Nature’s Comfort heilsudýna með Classic botni. Stærð: 180x200 cm. Fullt verð: 164.900 kr.
Bestu barnabrandararni
ILMKJARNAOLÍUR
HEILSUHÚSSINS
bls. 14
bls. 7
16.r september kl. 20:00
#6
DÁSAMLEGA GOTT TE, UNNIÐ ÚR ÍSLENSKUM LÍFRÆNT RÆKTUÐUM JURTUM.
HAUST UPPSKERAN
bók.“ TAZ
Aðeins 19.900 kr.
TE Í ÚTRÁ S!
tíSkudagar í smáralind
„Afar fyndin, blátt áfram og upplýsandi
ARCTIC MOOD
Casper Christensen
REYKJAVÍK INTERNATIONAL
er óhrædd við að fara inn á svið þar sem fordómar, feimni og fliss hafa verið ráðandi. Skilaboðin eru skýr: Ef við sinnum meltingarveginum af alúð uppskerum við hamingju og vellíðan. En hvernig förum við að því? Þú kemst að því í þessari stórfróðlegu og skemmtilegu bók sem farið hefur sigurför um heiminn.
bls. 10
TYPPIÐ Í TOPPMÁLUM ?
bls. 11
magazine
í læknisfræði í Frankfurt,
ni kirkjun Við fermumst ívorið 2016
Ljósmyndir: Árni svanur Guðrún maría daníelsson, Bogi Árnadóttir, inga Pétursdóttir, Benediktsson, Þórðarson, svavar ólason. PrentUn: Alfreð jónsson. UmBrot: sigurður Árni Brynjólfur Ísafoldarprents miðja.
í Heilsuhúsinu
NUDE
Ð Í REYKJAVÍK
Giulia Enders, sem stundar doktorsnám
12
Vinsælustu
snyrti- og förðunarvörurnar
TE!
ÞARMAR MEÐ SJARMA
ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍ
Lykillinn að hamingjuríkara og heilbrigðara lífi býr innra með okkur. Þarmarnir eru ekki síður mikilvægir en heilinn og hjartað – samt veit fólk almennt lítið um starfsemi þeirra. Nú eru vísindamenn hins vegar að átta sig á því að það sem gerist í meltingarveginum getur skipt miklu máli varðandi fjölmarga þætti í lífi okkar, allt frá offitu og ofnæmi til þunglyndis.
SÓLGÆTI
ALLT FYRIR
BAKSTURINN OG MATARGERÐINA bls.
ALLT UM
137mm
Giulia Enders
Þarmar hafa sjarma!
3. tbl 16. árgangur
Þessi bæklingur er sendur börnum sem fædd eru árið 2002
GEYMDU BLAÐIÐ
Brandenburg
20mm
Sendandi: Þjóðkirkjan, Biskupsstofu, Laugavegi 31, 101 Reykjavík.
nudemagazine.iS
137mm
September 2015 –
Kynningarefni • Dagblöð • Stafrænt • Allskonar! 141
825
Prentgripur
Suðurhraun 1
Garðabæ
Sími: 59 50 300
www.isafold.is
Ásgeir Örn Rúnarsson skrifar
Geislun frá Breiðbandsratsjár er minni en frá gsm síma
Minni útgeislun ratsjár MEÐ NÝRRI TÆKNI Fyrir nokkrum árum varð bylting í radartækni sem hefur verið að ryðja
þegar skip er í höfn og menn geta unnið öruggir í námununda við þá. Með
sér til rúms í bættum radar búnaði og öryggi sjófarenda. Í meira en 60
þessari nýju tækni sjá radararnir mun nær skipinu en hefðbundnir púls
ár hefur radartæknin sem notuð hefur verið í skipum nokkuð óbreytt,
radarar af eldri gerðum gerðu en slíkt getur verið jafn mikilvægt eins og að
allavega án stórtíðinda eins og við höfum séð nú nýverið. Þessi nýja er
sjá langt fram fyrir skipið. Aðgreining á milli endurkasts (skipa) er mun betra
svokölluð breiðbandstækni. Með þessari nýju tækni eru gerðar meiri kröfur
og hægt að greina vel á milli endurkasts sem er nálægt hvert öðru, betur en
til framleiðenda um að draga úr geislun ratsjár til að mæta truflana- og
áður var.
umhverfissjónarmiðum.
Breiðbandsradarinn getur aðlagað sig sjálfur að truflunum og mismunandi veðri og tryggir þar með bestu útkomu með minnstu fyrirhöfn fyrir
Breiðbands ratsjár.
notandann. Smáir hlutir í sjónum geta verið hættulegir skipum og þar
Breiðbandstæknin, þar sem breytilegur tónn eða tíðni eru send út stöðugt,
reynist breiðbandsradarinn einstaklega vel. Simrad 3G radarinn (2009) sér í
krefjast mun minni orku og skila betri og nákvæmari árangri í að greina
allt að 24 sjómílna fjarlægð en Simrad 4G gerðin (2011) í 36 sjómílna fjarlægð.
endurkast. Þetta er gert með tveimur loftnetum, annað sem sendir stöðugt en hitt sem tekur stöðugt á móti. Eldri púlstæknin sendir út mjög sterkan
Eini hreyfanlegi parturinn í þessum gerðum er mótorinn sem snýr
púls af miklu afli og hlustar síðan eftir endurkasti. Sú tækni hefur ávallt
skannanum, sem er í lokuðu húsi, en hann er kolalaus til að minnka slit og
krafist mikillar orkunotkunar og orkuútgeislunar frá radarnum. Þessi mikla
viðhald. Engin „magnetróna“ er í þeim en magnetrónur (púls radar) hafa
orka sem send er út hefur komið í veg fyrir að geta greint endurkast sem er
ákveðin líftíma og hefur þurft að skipta um þær reglulega með tilheyrandi
mjög nálægt skipi.
kostnaði.
Breiðbands radarar þurfa ekki upphitunartíma og geta því byrjað að senda strax eftir ræsingu. Þessir nýju radarar nota mjög litla raforku sem oft er af skornum skammti í skipum. Þeir geisla einstaklega lítið út af orku, svo lítið að það telst algerlega hættulaust og hægt er að vera með kveikt á radarnum
Rétt stillt breiðbandsratsjá sýnir glögglega litla hluti sem mara hálfir í kafi
Halo-4 púls/breiðbands ratsjá
Aðgreining af gefur 5,2°
Aðgreining lág gefur 4,4°
Aðgreining mið gefur 3,5°
Aðgreining há gefur 2,6°
breiðan geisla
breiðan geisla
breiðan geisla
breiðan geisla
Púls ratsjár enn í fullri notkun.
notanda. Halo Radarinn sameinar kosti púls radars og breiðbandsradars og
Púls radarar eru enn í fullri notkun og eru til að mynda til í 10 og 25kw
sendir með mjög lágri útgeislun.
útgáfum og þá jafnan í stærri skipum og til að horfa lengra, eftir fuglum, veðri og landi. Þróun hefur þó einnig orðið í þeim til að mæta kröfum um
Ásgeir Örn Rúnarsson
minni útgeislun og truflunum og nefna má nýjar gerðir eins og Simrad TXL
Friðrik A. Jónsson ehf
sem eru skilgreindir sem lág útgeislunar (low emission) en þeir voru kynntir á
Umboðsaðili Simrad, Lowrance og B&G siglingatækja
síðasta ári (2014) Breiðbandsradarar eru þó oft notaðir samhliða púls radar og þá til að hafa meiri aðgreiningu og sjá greinilega nálægt skipinu. Slík
Útskýringar :
samsetning nýtist vel til að verjast sjóránum þegar siglt er um leiðir sem
MARPA: Mini automatic radar plotting aid, gefur notanda möguleika á að
bjóða upp á slíka hættu.
merkja við tiltekið endurkast (skip eða annað) og fylgjast með hreyfingu þess, hraða og meta hvort líkur séu á árekstri við það.
Ný tækni sameinar breiðbands og púlstækni. Núna nýlega (2015) kynnti Navico, sem er framleiðandi Simrad, Lowrance og
Broadband: Breiðband. Stendur fyrir breitt tíðniband.
B&G siglingatækja, nýjan radar sem viðbót við þessa tækniþróun. Þetta er Simrad Halo radarinn. Halo byggir á sameinaðri breiðbands og púlstækni
FMCW: Frequency modulated continous wave. Samfelld tíðnimótuð
eða púls samþjöppun (Pulse compression radar). Halo radarinn getur
útsending.
fylgst sjálfvirkt með mörgum endurköstum samtímis (MARPA) og er mjög langdrægur en sér einnig mjög vel nálægt sér.
Pulse compression: púls samþjöppun. Sameining breiðbands og púlstækni.
Halo deilir kostum breiðbandsradara með litla útgeislun og kveikir fljótt á sér en hann sér mun lengra. Á meðan breiðbandsradararnir eru í lokuðu húsi er Halo með skannerblað sem snýst. Halo radarar verða til í þremur stærðum og draga 48, 64 eða 72 sjómílur. Hugbúnaður Halo hefur jafnframt 5 mismunandi stillingar til að aðlaga upplýsingar að því sem notandinn óskar eftir en þær eru: höfn, úthaf, fuglar, veður og síðan frjáls uppsetning
Ratsjármynd á plotter og ratsjármynd lögð yfir kort til glöggvunar á endurvarpi frá landi
Engir hreyfanlegir hlutir eru í sendi og móttökuhluta breiðbandsratsjár
Fylgst með mörgum ARPA merkjum í einu (MARPA)
Styrktaraðilar
Fj
76c 100
Let
ARTIC TRUCKS ÍSLAND
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS HF.
ATVINNUTÆKI
FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR EHF.
BANANAR EHF.
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSBÆJAR
BRÚIN EHF.
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHÖFN
E. ÓLAFSSON LDT.
FROSTI EHF.
FÍNPÚSSING EHF.
FRYSTIKERFI EHF.
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
GJÖRVI EHF.
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
GUÐMUNDUR ARASON EHF.
Fj
76c 100
HAFGÆÐI SF
LANGA EHF.
HAFRANNSÓKNARSTOFNUN
MS ÁRMANN SKIPAMIÐLUN
HALLDÓR FISKVINNSLA
ÓS EHF.
HRÓÐGEIR HVÍTI
SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR
ICELAND EXPORT CENTER
SÓLRÚN EHF.
JAKOB VALGEIR
STORMUR EHF.
JÓN BERGSSON EHF.
THOR SHIPPING EHF.
KRISTINN J. FRIÐJÓNSSON EHF.
VEIÐARFÆRAÞJÓNUSTAN