KOMPÁS MÁLGAGN ÚTSKRIFTARNEMA SKIPSTJÓRNARSKÓLANS 1. TÖLUBLAÐ 39. ÁRGANGUR 2017
fiskurimatinn.is
Ferskur gæðafiskur í matinn
Fæst í Bónus
Hallbjörg Erla Fjeldsted ritstjóri Kompáss
Konur
tökum pláss !
Allt frá því ég man eftir mér hefur aðdráttarafl hafsins haft gífurleg áhrif,
öðrum dilkadráttum. Konur eru engan veginn óhæfari en karlar, til að
einkum á vorin þegar leysa tekur. Eirðarleysið í landi verður gríðarlegt,
stunda sjómennsku af kynferðinu einu að dæma. Að minnsta kosti hef
útþráin verður yfirþyrmandi og frelsislöngunin sem oft er fundin í
ég ekki enn séð starfslýsingu sem gefur slíkt líffræðilega til kynna.
jarðtengingarleysinu tekur yfirhöndina. Að fá tækifæri til að starfa á
Fæst fæðumst við fagmenn (þó svo að fagmenn getum við verið fram í
hafi úti er fyrir marga köllun sem gjarnan vegur þyngra á móti
fingurgómana). Öll þurfum við tækifæri til þess að fá að vera byrjendur
fórnarkostnaðinum sem iðulega fylgir starfsvali til sjós.
og njóta leiðsagnar frá okkur reyndari aðilum. Því við erum jú alltaf eitt
Árið er 2017. Tölublöðin eru 39. Í fyrsta sinn í sögu Kompáss er sú sem
sinn byrjendur, hvar sem við komum og hvað sem við tökum okkur fyrir
ritstjórapennanum er vopnuð kvenmaður. Við það tækifæri þótti okkur
hendur. Í löndunum í kringum okkur hefur það tíðkast að starfsnám sé
vel við hæfi að helga útgáfu blaðsins konum er lifa og hrærast í
hluti af námsskipulaginu. Það er mjög gott kerfi sem skilar óneitanlega
siglingum og sjávarútvegi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á síðustu
hæfari framtíðarstarfsmönnum og verða öryggisskilyrðin betri, þegar
árum og áratugum í kynjajafnréttisbaráttunni, margt hefur áorkast
fólk hefur fengið góða faglega þjálfun í raunverulegum aðstæðum og
en þó er enn töluvert langt í land í þessum greinum og segja má að
vinnuskilyrðum. Gaman væri að sjá meira samspil milli
sjómennskan sé eftirbátur í baráttunni. Hvers vegna? Gæti ástæðan
Skipstjórnarskólans og atvinnulífsins í framtíðinni fyrst og fremst hvað
verið ímyndartengd? Launin? Fælir slorið? Þykja langar útiverur
það varðar.
óspennandi? Eða eru þeir sem sjá um mannaráðningar ekki nægilega opnir fyrir nýjum tímum og tækifærum? Ekki verður komist til botns í því
Öll „leitum við heim og þráum höfn“ þegar lagt er af stað í vegferðir.
hér en eitt er víst... Af er það sem áður var og vélar og tækni létta flest
Lengri sem og skemmri, líkt og Davíð Stefánsson orti í ljóðinu
störf, siglingar og sjávarútvegur í dag er orðinn hátækniiðnaður. Að auki
„Brennið þið vitar“. Svo er einnig farið með okkur útskriftarnema þessa
koma margir í störfum sínum til sjós hvergi nærri fiski, en eru þó hvergi
árs. Vegferðin sem við lögðum í, í upphafi skólagöngu okkar hefur í
minni sjómenn fyrir vikið og mörg skipanna stunda dagróðra sem ætti
senn verið lærdómsrík, gefandi og skemmtileg. Nú hins vegar styttist
að þykja nokkuð fjölskylduvæn útivera.
óðfluga í annan endann og eygjum við höfnina sífellt betur. Ég vil hér
Kredduna um að ekki sé á það hættandi að skrá kvenmenn í skipsrúm
með nota tækifærið til að þakka öllum þeim sem styrkt hafa blaðið eða
hefur borið að mínum eyrum. Oftar en tvisvar og oftar en fimm sinnum.
komið að útgáfunni með einum eða öðrum hætti og þar með gert hana
Hver skyldi möguleg ástæða vera? Jú konur eru sagðar eyðileggja
að veruleika. Kennurum og starfsfólki skólans færum við hjartans þakkir
móralinn um borð. Ómögulegt er að réttlæta það, enda hefur
fyrir samveruna á liðnum árum.
rökstuðningur aldrei verið meðferðis í þessum kreddusögum. Sjálf
Lifum heil!
berum við ábygð á eigin hegðun og gjörðum og mórall um borð í skipum sem eyðileggst við það eitt að kona stígi fæti sínum inn fyrir
Hallbjörg Erla Fjeldsted
borðstokkinn, hefur líklega ekki staðið styrkum fótum fyrir. Nú er það
Ritstjóri Kompáss
undir okkur komið að gefa öllum sömu tækifærin, óháð kyni, hárlit eða
KOMPÁS 2017
3
Ljรณsmyndari : Raymond Hoffmann
Efnisyfirlit 3
Ritstjórapistill
6
Útskriftarnemar 2017
10
CatSat 5 hafupplýsingakerfi
16
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir svarar spurningum
20
Vilbergur Magni Óskarsson fagstjóri Skipstjórnarskólans
21
Konur í sjávarútvegi
22
Breki VE, Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum
26
Tælandsför útskriftarnema ársins 2016
32
Arnarlax, laxeldisfyrirtæki á Bíldudal við Arnarfjörð
36
Kvenstýrimenn sitja fyrir svörum
38
Uppskriftir
42
Sjósókn formæðra minna og forfeðra
46
Viðtal við skipstjóra Queen Elizabeth
50
Myndir úr skólalífinu
55
Vilmundur Víðir Sigurðsson minningargrein
58
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS
62
HR Vél- og orkutæknifræði og vélaverkfræði
66
Svanur ÍS 214 ferst út af Deild
70
Mikilvægar upplýsingar við togveiðar
74
Engey, HB Grandi
76
Sjókonur
78
Duggarapeysa Ellingsen
82
Áttavitinn
84
Styrktaraðilar Kompáss
Útgefandi : Útskriftarnemendur Skipstjórnarskólans Ritstjóri : Hallbjörg Erla Fjeldsted Gjaldkeri : Gunnar Örn Marteinsson Auglýsingastjóri : Þorgils Arnar Þórarinsson Prófarkarlestur : Guðmundur Pétur Halldórsson og María Óskarsdóttir Umbrot og útlitshönnun : Ásta Sif Árnadóttir / asta@astasif.com María Katrín Jónsdóttir / lillemaya@gmail.com Forsíðumynd : Ásta Sif Árnadóttir Prentun : Ísafoldar prentsmiðja
Kompás er blað útskriftarnema Skipstjórnarskólans. Ágóði Kompásblaðsins rennur í útskriftarsjóð sem notaður er til útskriftarferðar hópsins. Blaðið er gefið út í 2500 eintökum og er dreift til fyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi, helstu skipaútgerða á landinu og styrktaraðila sem að blaðinu komu.
Útskriftarnemar 2017
Arnar Freyr
Aron Hólm
Bjarki Þór
Etienne
Eyþór
Birkisson
Söebeck
Sævarsson
Menétrey
Óskarsson
Hallbjörg Erla
Leifur
Einarsson
Halldórsson
Marteinsson
Fjeldsted
Harðarson
Ragnar Elí
Samuel Örn
Sigurður
Sindri
Þorgils Arnar
Guðmundsson
Pétursson
Sigurðsson
Kristjánsson
Þórarinsson
Guðmundur Ómar Guðmundur Pétur Gunnar Örn
6
KOMPÁS 2017
Hlið dagsins ER SUÐSUÐVESTAN 30 M Á SEK.
facebook.com/Homeblest
Hjá Veitum starfar stór og öflugur hópur af iðn- og tæknimenntuðu fólki. Við leggjum mikla áherslu á gott starfsumhverfi og aðstöðu, öryggi, jafnrétti og tíma fyrir fjölskylduna. Kynntu þér málið á www.veitur.is.
veitur.is
innoVATIVE
Five foils Flow Booster Very powerful and stable
T PATEN
HIGHEST LIFT ON THE MARKET VÓNIN // Bakkavegur 22 // FO-530 Fuglafjørður // Føroyar Tel +298 474 200 // info@vonin.com // vonin.com
Ragnar Harðarson
skrifar
Huginn VE, brautryðjandi í notkun á Catsat hafupplýsingum á Íslandi
CatSat 5
hafupplýsingakerfi með sjálfvirku niðurhali gagna og hágæða upplýsingum
10
CatSat er lykiltæki fyrir fiskveiðistjórnendur
Upphaflega var CatSat kerfið sett á markað til
skella upp greiningarmynd í forritinu, sem sýnir
til að auðvelda ákvarðanatöku vegna veiða.
að auðvelda skipum túnfiskveiðar en það nýtist
breytingar milli daga eða ára á
Það inniheldur hafupplýsingar á heims-
einnig við aðrar fiskveiðar, sérstaklega veiðar
umbeðnum svæðum. Þetta er hægt að gera
vísu, til að bæta árangur við fiskveiðar og
á uppsjávarfiski. Íslenska fyrirtækið Akor ehf.
við allar hafupplýsingar í CatSat, sem gefur t.d.
rannsóknir.
annast markaðssetningu á CatSat í Norður-
góða hugmynd um þróun í hita og átu í hafinu.
CatSat hafupplýsingakerfið kemur frá CSL vísin-
og Austur-Evrópu og við Vestur-Afríku ásamt
Hvað makrílinn varðar horfa menn mikið til
dastofnuninni í Frakklandi,sem
Kanaríeyjum.
mælinga frá gervihnöttum, sem skynja lit
stundar hafrannsóknir um allan heim. Verkefnið
Fyrsta CatSat kerfið í íslenskt fiskiskip var sett
þörungablómans í yfirborði sjávar. Átan lifir á
hófst 1998 og því var ætlað að koma til móts
upp um borð í Huginn VE 55 árið 2009.
þörungunum og fylgir þeim í ferli strauma. Þar
við óskir fyrirtækja, sem stunda túnfisk- og
Skipstjórnarmenn á Huginn hafa unnið
sem átu er að finna er makríllinn sjaldan langt
uppsjávarveiðar. Upplýsingum um rétt skilyrði
mikilvægt frumkvöðlastarf í hvernig best er að
undan. Upplýsingar sem skip hafa notað til að
til fiskveiða í formi hæðarmælinga, hita, seltu,
nota kerfið við veiðar á uppsjávarfiski. Á árunum
staðsetja bestu aðstæður fyrir makríl má nota
strauma, átu, vinda og fleiri þátta, er safnað
2010 og 2011 komst skriður á uppsetningu
fyrir aðrar tegundir uppsjávarfiska, eins og
með baujum og gervihnöttum. Um er að ræða
kerfisins í íslensk skip og vinsældir þess hafa
loðnu, síld og kolmunna. Aðrar hafupplýsingar
bæði upplýsingar í rauntíma og gögn sem
aukist síðan. Þá hefur Akor ehf. sett CatSat í
má jafnframt nota til að staðsetja góð skilyrði
safnað hefur verið í lengri tíma. Nú þegar
skip víða í Evrópu og Afríku.
fyrir aðrar fisktegundir, eins og t.d. úthafskarfa.
eru yfir 800 notendur CatSat um allan heim,
Taka skal fram að CatSat kerfið finnur ekki
Nú þegar er stækkandi hópur botnfiskskipa
einkum fiskiskip en einnig skip sem stunda
fiskinn, heldur gefur vísbendingar um hvar er
farinn að nota CatSat hafupplýsingar við
hafrannsóknir. Kerfið skiptist í
að finna; t.d. áhugaverðar aðstæður í hafinu
daglegar veiðar.
yfirborðsupplýsingar frá gervihnöttum, fullkomið
fyrir einstakar fisktegundir, með notkun á
Svokölluð hæðarmæling sjávar (Altimetry) er
veðurkerfi og hafstraumalíkan, sem byggist á
filterum þar sem einangraðar eru álitlegar fors-
mikilvægur þáttur í CatSat. Hún gefur
fjölþættum upplýsingum.
endur og leitað eftir þeim í CatSat. Hægt er að
upplýsingar um strauma (geostrophical
KOMPÁS 2017
currents), lóðrétt hitaskil og hvar uppstreymi er. Þessir þættir ráða miklu um fæðukeðju sjávar og eru þ.a.l. sterkur áhrifaþáttur um áhugaverð veiðisvæði. CatSat kerfið er hugbúnaður sem þarf að vera tengdur tölvu, helst með góðum, vel staðsettum skjá sem einungis er notaður fyrir kerfið. Yfirleitt er móttökubúnaður og fjarskiptakerfi til staðar í skipunum. Kerfið er því mjög auðvelt í uppsetningu samanborið við hefðbundin tæki. CatSat gerir miklar kröfur til skipstjórnarmanna um að þeir kynni sér vel hvernig nýta má hafupplýsingar við veiðar. Í góðu fiskiríi þurfa skipstjórar minna á kerfinu að halda til
CatSat hafupplýsingakerfið kemur frá CSL vísindastofnuninni í Frakklandi, sem stundar hafrannsóknir um allan heim.
að finna fiskinn. Mikilvægt er samt að hafa kerfið alltaf til hliðsjónar við að skrá aðstæður. Í fiskileysi síðar meir má nota kerfið til að leita uppi aðstæður sem gáfu góða veiði og kanna hvort fiskinn væri ekki þar að finna. Það gæfi oftast betri raun en að sigla langar leiðir í leit að fiskinum með tilheyrandi kostnaði. Hvað er nýtt í CatSat? Fyrst ber að nefna sjálfvirkt niðurhal þar sem notandinn getur algerlega ákveðið hvaða gögn og hvenær CatSat á að sækja þau. (CatSat Connect) Ein af byltingarkendum nýjungum í CatSat er frá síðari hluta 2016, þegar byrjað var að bjóða upp á FSLE (Finite Size Lyapunov Exponent) kort fyrir skipstjóra, til að fá sem besta yfirsýn yfir hin ýmsu sjávarskilyrði (ocean dynamics). FSLE er þjónusta sem vinnur úr upplýsingum
Vöktunarrými CLS þar sem vakt er alla daga ársins og allan sólarhringinn
til að myndgera samtvinnuð áhrif af strauma tilfærslu (current drift) og spá fyrir um hvar áta
Einnig hæðarmælingar sjávar (Altimetry), yfir-
stofnunina: The French Space Agency, CNES
muni safnast saman eða dreifast. Þessi nýja
borðs- og neðansjávarstrauma. Kort sem sýna
1998. Það var síðan innan þess ramma sem
tækni safnar saman þriggja mánaða mælingum
hitaskil neðansjávar (Thermocline) og
CLS og Thalos byrjuðu reglulega dreifingu á
á sjávarhæð, til að spá fyrir um áturík
upplýsingar um veður frá CatSat hafa komið vel
upplýsingum um hæðarmælingu sjávar
sjávarsvæði, af sem mestri nákvæmni. CatSat
út hjá sjómönnum.
(satelite altimetry) þegar CatSat var stofnað.
er eina þjónustan á markaðinum sem býður
Starfsmenn CLS heimsóttu fyrsta líklega
upp á slíkar upplýsingar fyrir fiskimenn.
Sagan á bak við kerfið
viðskiptavininn; túnfiskfyrirtæki sem gerði út á
Notandinn getur valið um tungumál sem ho-
Franskir sjómenn á hitabeltis svæðum
albacore túnfiskveiðar frá Ile d’Yeu í Brittany,
num hentar. Til að gera kerfið enn
Indlands- og Atlantshafs notuðu upplýsingar
Frakklandi og kynntu þeim möguleika á að
notendavænna er það nú væntanlegt á íslen-
frá gervihnöttum um yfirborðshita sjávar strax
senda þeim reglulega gervihnattaupplýsingar
sku þegar CatSat 5 kemur út. Notandi getur
um 1990. Notkunin var ekki víðtæk, en þeir voru
sem gætu nýst við fiskveiðar. Fyrirtækið sýndi
stjórnað stærð á letri og flýtihnöppum svo
hvattir til að skila aflaupplýsingum í staðinn.
mikinn áhuga á að prófa notkun hæðarmælinga
auðveldara er að sjá aðgerðir og
Þeir sáu nytsemi upplýsinganna sem þó voru
sjávar sem þeir gætu notað til að finna út hvar
upplýsingar á skjá. Það er vissulega misjafnt
enn ekki aðgengilegar reglulega. Hæðarmæl
væru iður (eddies) og uppstreymi (upwelling).
hvernig skipstjórar nota sér upplýsingarnar.
ingar í gegnum gervihnött hófust 1. febrúar
Einnig hvar væru skil á heitum og köldum sjó
Helst nota þeir hitakort bæði af yfirborði og
1998, með tilkomu Aviso þjónustunnar
og uppstreymi þar sem áta safnaðist
neðansjávar allt að 1000 metra dýpi og
(http://www.aviso.altimetry.fr/fr/mon-aviso.html),
saman. Þeir samþykktu og þar með hófst
upplýsingar um þörungasvif sem átan sækir í.
sem var startað í gegnum frönsku geimvísinda
fyrsta CatSat verkefnið.
Íslenska fyrirtækið Akor ehf. annast markaðssetningu á CatSat í Norður- og Austur-Evrópu og við Vestur-Afríku ásamt Kanaríeyjum.
KOMPÁS 2017
11
Á árunum 1998-2001 voru í gangi upphafspró-
CatSat fær mjög góð meðmæli
Ekki einungis hafupplýsingar
fanir á fyrstu einingum CatSat þjónustunnar.
Kompás hafði samband við Geir Zoëga, skipst-
Í dag er CatSat lykiltæki við ákvarðanatöku hjá
Safnað var upplýsingum um þarfir fiskimanna
jóra á Polar Amaroq til að fá umsögn notanda
stjórnendum fiskiskipa. Auk þess að innihalda
og þær greindar. Í framhaldinu var þróað öflugt
af kerfinu. Geir hefur góða reynslu af CatSat
upplýsingar um hin ýmsu sjávarskilyrði, þá
kerfi fyrir gagnaflutninga um borð í fiskiskipum
og gefur því mjög góð meðmæli. „Þetta kerfi er
felur það í sér möguleika á stjórnun fiskiskipa-
og það prófað af sérfræði- og tæknifræðing-
snilld. Við vorum með þeim fyrstu sem byrjuðum
flota (fleet management), staðsetningareftirliti
um hjá Thalos og CSL. Fyrstu viðskiptavinirnir
með þetta, allavega í uppsjávarveiðunum.“ Geir
skipa AIS, aflaskráningum og getur unnið sem
fengu sendar reglulegar upplýsingar um
hefur notað kerfið alla daga síðan 2010, en fyrst
siglingatölva. Til viðbótar við CatSat þjónustuna
hæðarmælingar sjávar, yfirborðshita og upplýs-
og fremst nýtist það honum vel á makrílveiðum.
býður CSL einnig breitt svið af öflugum og san-
ingar um lit sjávar og veðurspá.
„Við notumst aðallega við sjávarhitann þegar
nreyndum rafrænum tilkynningakerfa lausnum
CatSat byrjaði samstarf við MERCATOR OCEAN
við erum að eltast við makrílinn. Það var talað
VMS og ERS (electronic reporting systems), þar
árið 2003. Á þeim tíma bauð það upp á bestu
um í gamla daga þegar ég var að byrja, að
á meðal notkun á Android spjaldtölvum sem
sjávarupplýsinga líkön (oceangraphy model) af
sjávarhitinn væri það mikilvægasta. Við vorum
þola erfiðar aðstæður til sjós.
höfum heimsins. Vegna þessa samstarfs þá
alltaf að leita að skilum, en það er mjög þægi-
CatSat býður uppá hágæða sjávar- og
gat CatSat boðið upp á ný gagnasöfn, sem fólu
legt að vita hvar þau eru,“ segir Geir.
veðurupplýsingarkerfi, sem eru uppfærð
meðal annars í sér upplýsingar um neðansjávar
„Það er mjög gott að geta farið aftur í tímann,
daglega og aðgengileg 365 daga ársins. Það
hitastig, strauma og seltu sjávar á mismunandi
geta séð hvernig þetta var t.d. í fyrra. Hvar við
býður einnig upp á heimsþekkta sölu- og
dýpi.
vorum að veiða, hvernig veiðin var og hverjar
tækniþjónustu, sem felur í sér þjálfun kaupan-
Í dag eru í boði um 40 mismunandi hágæða
aðstæðurnar voru og nefnir að mögulegt sé að
da og aðstoð alla daga vikunnar, frá sér-
vísindalega sannreyndar þjónustur, um hin
fletta upp í kerfinu og finna hvar þessar sömu
fræðingum í fiskveiðum sem ávallt eru tilbúnir
ýmsu upplýsingakerfi sjávar. CatSat er sérlega
aðstæður eru, þegar þörf er á.
að aðstoða viðskiptavinina. Boðið er upp á
öflugt þar sem það byggir á gagnagrunni sem
Að því sögðu sjáum við að CatSat kerfið léttir
regluleg námskeið í notkun á CatSat kerfinu
inniheldur 16 ár af upplýsingum um hinar ýmsu
störf skipstjórnarmanna svo um munar, sparar
og upplýsingum víða um heim enda útbreiðsla
sjávarupplýsingar, en þessi módel ná yfir öll höf
bæði olíu og tíma.
þess mikil. Í nærri 20 ár hefur CatSat þjónustað
jarðarinnar.
fiskimenn og tryggt að þeir geti stundað veiðar
Vinstra megin sést yfirborðshiti en hægra megin er veðurkort. Þetta er ein af mörgum framsetningum í CatSat
Mynd úr CatSat 5 sem sýnir hita, FSLE kort til hægri og átu (Plankton) í 3D framsetningu
12
KOMPÁS 2017
Polar Amaroq. Ljósmyndari: Jantorur
á grunni gagnlegra upplýsinga. Í stað þess að
hina ýmsu sjávarskilyrða. Þeir munu geta það
styðjast eingöngu við gamlar upplýsingar, hyg-
um ókomna tíð, þar sem vörur og þjónusta
gjuvit og þekkingu einstaklinga um borð.
CatSat halda áfram að styrkjast og eflast ár
Þekking og skilningur er lykillinn að velgengni
frá ári.
NOTANDINN
í notkun á CatSat. Spurt er hvort hægt sé að nota CatSat við hinar og þessar veiðar. Í dag eru í raun engin mörk, hvar er hægt að nýta sér CatSat hafupplýsingar. Takmörkin liggja hjá notandanum þar sem hann er sá sem hefur það sem vantar uppá að loka þríhyrningnum. Samspil kerfisins, gagnanna og notandans, full-
Email catsat@akor.is Sími: +354 5179100 GSM: +3548241910
komnar notagildi CatSat. Til að mynda eld þarf hita, súrefni og eldsmat. Fyrir CatSat þá þurfa
CATSAT KERFIÐ
CATSAT GÖGN
Til að hámarka notagildi CatSat þurfa þrír samverkandi þættir að vera til staðar: kerfið, gögnin og notandinn
kerfið, gögnin og notandinn að vera til staðar. Viðskiptavinir CatSat geta tekið ákvarðanir byggðar á upplýsingum um raunverulegt ástand,
Skipstjórnarmenn búnir að klára námskeið í CatSat
Kort sem sýnir hæðarmælingu sjávar (Altimetry) og til hægri má sjá þverskurð af völdu svæði í hafinu. Þannig má sjá lóðrétt hitaupplýsingar og hitaskil í hafinu allt að 1000 metra dýpi KOMPÁS 2017
13
Fast þeir sækja sjóinn! Við bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað sem þarf um borð í íslensk fiskiskip Ísfell er eitt öflugasta fyrirtækið á Íslandi í þjónustu við sjávarútveginn. Fyrirtækið rekur alhliða heildsölu með útgerðar-, björgunar- og rekstarvörur ásamt veiðafæragerð um land allt. Sterk staða Ísfells markast helst af góðu vöruúrvali, þjónustu og mikilli þekkingu starfsfólks á íslenskum sjávarútvegi. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna!
Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is
Rolls-Royce Marine SERVICE PROVIDER
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • ICELAND 569 -2100 • hedinn@hedinn.is • hedinn.is
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var í ársbyrjun skipuð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fyrst kvenna. Kompás lagði fyrir hana nokkrar spurningar og fékk m.a. að fræðast betur um framtíðarsýn hennar í sjávarútvegsmálum. er okkar markmið. Ég vil byggja á þessum góða grunni, þar sem öflug fyrirtæki og einstaklingar skapa verðmæti úr sameiginlegri auðlind af áræðni og hugvitsemi. Það er kappsmál fyrir þjóðina vegna þess að sjávarútvegurinn er ein af undirstöðuatvinnugreinum okkar. Ég vil líka leggja áherslu á það að ná fram víðtækari sátt um hvernig við förum með auðlindina. Við höfum ekki almennilega tekist á við það að í samfélaginu er ágreiningur um þessi mál. Til þess að jafna þennan ágreining þurfum við að eiga einlægt samtal, þar sem öll sjónarmið fá áheyrn og komast að niðurstöðu sem byggir á sanngirni. Það verður e.t.v. ekki auðvelt verkefni, en það er á ábyrgð stjórnmálamanna að reyna eftir fremsta megni. Vel að merkja, þá hafa stjórnmálin og allir flokkar borið gæfu til þess að byggja upp öflugt fiskveiðistjórnunarkerfi. Það verkefni hefur ekki eingöngu verið útgerðarmanna. Er það í deiglunni að auka fjármagn til Skipstjórnarskólans og þ.a.l. nútímavæða námið, gera það samkeppnishæft á alþjóðlegum mælikvarða, svo útskrifa megi enn hæfari einstaklinga úr skólanum? Góð menntun á öllum sviðum er undirstaða framfara og ný ríkisstjórn hefur gefið fyrirheit um að efla menntakerfið í landinu. Eitt af verkefnunum í þessu sambandi er að tryggja fjölbreytta menntun sem stuðlar að fjölbreyttu atvinnulífi. Við eigum að reyna að tryggja að fólk geti aflað sér menntunar á þeim sviðum sem best liggja fyrir þeim og vekja þannig hjá þeim áhuga. Við búum að því að eiga sjómenn sem hafa góða menntun og ég vil tryggja að svo verði um ókomin ár. Það er alltaf markmið að bæta nám og útskrifa hæfari einstaklinga. Það er í þágu allra atvinnugreina. Munt þú beita kröftum þínum að breyta stjórnaskrá þannig að sjávarauðlindin verði almannaeign? Framtíðarsýn í sjávarútvegsmálum
Það er kveðið á um það í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiða, að sjávarauðlindin sé sameign þjóðarinnar og um þetta atriði má segja
Íslenskur sjávarútvegur hefur staðið undir hagsæld og bættum
að ríki mjög víðtæk sátt í samfélaginu. Viðreisn lagði áherslu á það
lífskjörum á Íslandi og mun gera það í framtíðinni. Á undanförnum árum
í aðdraganda kosninga að í stjórnarskrá ætti að vera ákvæði, um
og áratugum hafa orðið miklar breytingar í sjávarútvegi, sem hafa bæði
sameign þjóðarinnar yfir náttúruauðlindum. Við munum fylgja því eftir
skilað sér í mikilli hagræðingu í greininni en ekki síður hvata til
þegar endurskoðun stjórnarskrárinnar verður sett á dagskrá innan
nýsköpunarstarfs, sem aftur leiðir m.a. til tækniframfara, betri nýtingar á
skamms. Ég tel það reyndar mjög miður að það hafi ekki tekist á síðasta
afla og ýmis konar sprotastarfsemi. Það er ekki tilviljun að margar þjóðir
kjörtímabili. Það hefði auðveldað vinnuna við að ná langþráðri sátt um
líta til Íslands sem fyrirmyndar í nýtingu sjávarauðlindarinnar. Útgerðin
sjávarútveginn.
hér er vel rekin og skilar tekjum til samfélagsins. Við stærum okkur t.d. af
16
því á alþjóðavettvangi, að sjávarútvegur á Íslandi nýtur ekki ríkis-
Stendur til að bjóða lítinn hluta aflahlutdeildar upp?
styrkja. Við höfum verið ötulir talsmenn þess að slíkir styrkir verði
Stærsta verkefnið er að ná sátt um greinina. Þverpólitísk nefnd mun
aflagðir á heimsvísu, t.d. á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og Alþjóða
meðal annars fá það hlutverk. Um leið verður það hennar að meta
viðskiptastofnunarinnar. Umfram allt getum við verið stolt af því að
hvaða leiðir eru færar og heppilegastar til að ná því mikilvæga markmiði.
stunda ábyrgar og sjálfbærar fiskveiðar á forsendum vísindalegrar
Mín skoðun hefur verið sú að markaðsleið geti verið heppileg, bæði fyrir
ráðgjafar. Það er auðvitað forsenda þess að greinin geti dafnað, sem
útgerðina og samfélagið í heild.
KOMPÁS 2017
Munt þú auka strandveiðiheimildir?
mannafla að ráða, til að takast á við erfið verkefni. Ég dreg ekki dul á að
Ekki í bili. Hins vegar mun ég leita leiða til þess að auka sveigjanleika
við ættum ávallt að tryggja hér þrjár þyrlur með áhöfnum, til að auka
í kerfinu, með tilliti til ábendinga um aukið öryggi þeirra sem stunda
öryggi sjófarenda og annarra.
strandveiðar. Ég hef m.a. fengið til liðs við mig tvo þingmenn, úr stjórn
Hvað finnst þér um innflutning sjávarafurða?
og stjórnarandstöðu, sem báðir eru reynsluboltar í sjávarútvegi, til að
Við Íslendingar erum fyrst og fremst fiskútflutningsþjóð, en íslensk
skoða þetta mál í samvinnu við Landsamband Smábátaeigenda og
fyrirtæki hafa þó í einhverjum mæli flutt út fisk sem upprunalega kemur
embættismenn. Það er rétt að undirstrika að ætlunin með þeirri vinnu
annarstaðar frá. Almennt er ég hlynnt frjálsri verslun og alþjóðlegum
er ekki sú að útvíkka strandveiðikerfið, heldur er verið að kanna leiðir til
viðskiptum. Það sem helst kemur upp í huga mér í þessu sambandi eru
aukins sveigjanleika eins og ég gat um áðan.
neytendasjónarmið, svo sem krafa um upprunamerkingar. Nýlega tókum við upp reglugerð um upprunamerkingar á kjöti, sem miðar að því að
Munt þú vinna að því að auka gjöld á útgerðirnar sem eru
íslenskir neytendur geti gengið að því vísu hvaðan vörur sem þeir kaupa
fjárhagslega sterkastar?
eru upprunnar. Það er eðlilegt og rétt að fólk viti hvaðan maturinn þeirra
Til þess að víðtæk sátt náist um aðgang að sameiginlegri auðlind
kemur og það sama ætti auðvitað að eiga við um neytendur í öðrum
þjóðarinnar þarf útgerðin að auka framlag sitt, svo byggja megi upp
löndum. Þess er nú sennilega langt að bíða að við Íslendingar þurfum
innviði bæði á landsbyggðinni og í þéttbýli. Eins og ég hef sagt þá verða
að óttast samkeppni, þegar kemur að sjávarafurðum. En allur er varinn
þær leiðir teknar til skoðunar sem líklegast er að stuðli að samfélagslegri
góður og ljóst að við verðum að vera á tánum, þegar kemur að
sátt. Ég geri mér grein fyrir því að þetta mál er viðkvæmt pólitískt séð.
markaðssetningu íslenskra sjávarafurða.
Ég minni jafnframt á að hagsmunir útgerðarinnar felast ekki síst í því að það myndist almenn og varanleg sátt um greinina. Þannig stuðlum við
Eru einhverjar fisktegundir eða stofnar sem þú vilt nýta betur eða
að fyrirsjáanleika og stöðugleika, sem er forsenda fyrir góðu
vernda?
rekstrarumhverfi.
Ég get haft mínar skoðanir á slíku. Almenna reglan er sú að fara í öllum megindráttum eftir ráðgjöf Hafró, þó svo að sjávarútvegsráðherra hverju
Munt þú vinna að því að taka allan makrílkvóta til baka, sem
sinni eigi að sjálfsögðu að horfa á gögn og upplýsingar með gagnrýnum
uppsjávarútgerðum var afhentur án gjalds?
augum. Ábyrgðin á ákvörðunum um veiðar á tilteknum stofnum er eftir
Ég mun ekki beita mér fyrir því að makríllinn verði settur inn í
sem áður ráðherrans.
aflamarkskerfið að svo stöddu. Mér finnst eðlilegt og mikilvægt að sáttanefndin, sem senn tekur til starfa, fái ákveðið svigrúm til sinnar
Í hvað fer Þróunarsjóður sjávarútvegs?
vinnu. Það er heldur ekki sjálfgefið að nýir stofnar í landhelgi Íslands fari
Þróunarsjóðurinn var upphaflega stofnaður til þess að draga úr
sjálfkrafa inn í gildandi aflamarkskerfi.
afkastagetu íslenska fiskiskipaflotans, sem var of mikil eftir að veiðar voru takmarkaðar með kvótakerfinu. Þannig var sjóðnum beitt til að
Hyggur þú á breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu?
koma til móts við úreldingu fiskiskipa, sem segja má að hafi verið
Þetta eru allt hugmyndir sem hljóta að koma til álita við endurskoðun á
ofaukið. Með þessu móti var stuðlað að aukinni arðsemi í greininni.
fiskveiðistjórnunarkerfinu. Í stjórnarsáttmálanum er kveðið á um að
Sjóðurinn fékk líka ákveðið hlutverk við að stuðla að vöruþróun og
kanna skuli ólíkar leiðir til gjaldtöku og úthlutunar aflaheimilda. Viðreisn
annarri nýsköpun í sjávarútvegi, bæði hér heima en líka erlendis.
hefur þá stefnu að þjóðin skuli njóta sanngjarns arðs af auðlindinni og við höfum lagt fram ákveðnar hugmyndir um t.d. markaðs- eða
Hvar sérð þú að mesta verðmætið og nýtingin verði í fiski í
uppboðsleið. En eins og ég gat um áðan þá er það mitt markmið að
framtíðinni?
stuðla að víðtækri sátt. Þess vegna mun ég leitast við að hafa samráð
Það er erfitt að spá fyrir um hvar verðmætasköpunin verður í
við hagsmunaaðila og hlusta á ólík sjónarmið í atvinnulífinu,
framtíðinni. Nýsköpun er mikil í sjávarútvegi og tengdum greinum. Í
stjórnmálunum og almennt í samfélaginu. Mér finnst það gefa auga leið,
dag eru t.d. framleiddar margskonar fæðubótavörur og efni í lyf og
þegar um svona þýðingarmikla atvinnugrein er að ræða, að breytingar
snyrtivörur úr afurðum, sem áður fyrr var hent. Það er ekki ólíklegt að
séu teknar að vel yfirlögðu ráði. Það borgar sig ekki að umturna öllu
mestu verðmætin muni felast í hugviti, tækni og þekkingu. Undanfarin
kerfinu í einu vetfangi. Fiskveiðistjórnunarkerfið hefur reynst ákaflega
ár hefur líka verið unnið gríðarlega mikilvægt markaðsstarf, sem felst t.d.
vel, að því leiti að það hefur stuðlað að hagræðingu í greininni og ábyrgri
í því að selja ferskt hágæða hráefni inn á markaði. Þar sem neytendur
nýtingu fiskistofna. Það þýðir ekki að kerfið sé fullkomið og við horfum
eru reiðubúnir að greiða mjög hátt verð fyrir framúrskarandi vöru. Á bak
til þess að breyta því og bæta. Þá eiga markmiðin eftir sem áður að
við alla svona nýsköpun og þróunarstarf er fólk með framkvæmdagleði
vera þjóðhagsleg hagkvæmni, verndun auðlindarinnar, en umfram allt
og framsýna hugsun. Ætli verðmætin liggi þá ekki helst í fólkinu?
sanngirni og samfélagsleg sátt. Hver verður framtíð hvalveiða við Íslandi? Er þeim lokið og þær Hefur þú einhver tengsl við sjávarútveg frá barnæsku?
komnar í sögubækurnar?
Úr barnæsku? Það er nú tæpast hægt að tala um það, ekki nema
Hvalveiðar eru auðvitað mjög umdeildar, bæði alþjóðlega og hér á
þá fagrar minningar um grásleppukarla á Ægissíðu. Reyndar var ég
Íslandi. Þetta er eitt af þessum pólitísku álitamálum. Við veiðum hval í
næstum barn þegar ég kynntist manninum mínum. Ég var 16 ára.
dag og höfum til þess fullan rétt, svo lengi sem veiðarnar eru sjálfbærar.
Þá kynntist ég um leið tengdaföður mínum, sjómanni og skipstjóra til
En auðvitað hljótum við að horfa á stóru myndina og spyrja okkur,
áratuga. Hann var þá kominn með sína trillu og réri reglulega til veiða
hvar hagsmunir okkar liggja. Eru markaðir fyrir hvalkjötið okkar og eru
fyrir sig og sína. Þegar talið barst að sjómennsku lifnaði alltaf yfir
veiðarnar arðbærar? Hafa þær jákvæð eða neikvæð áhrif á ímynd okkar,
honum og það kom glampi í augun. Sjórinn var hans ær og kýr. Að
sem fiskveiðiþjóð? Hvernig áhrif hafa þær á aðrar atvinnugreinar, t.d.
fylgjast síðan með tengdamömmu fara niður að bryggju til að skima eftir
ferðaþjónustuna? Þetta eru álitamál og að endingu hljótum við að taka
Ara sínum, var líka svo fallegt. Það fól í sér bæði ást og umhyggju,
meiri hagsmuni fram yfir minni.
en þetta var veruleiki íslenskra sjómannskvenna í áraraðir. Ómur Tilkynningaskyldunnar fékk einhvern veginn á sig annan blæ hjá 16 ára stelpu. Þjónustan sem Landhelgisgæslan á að veita. Hafið þið hugsað það til enda, ef sjóslys yrði á einhverju stóru farþegaskipanna, sem hingað koma? Öflugt starf Landhelgisgæslunnar er ómetanlegt fyrir íslenskan sjávarútveg og er undirstaða öryggis sjómanna. Maður vill nú helst ekki hugsa svona hugsanir til enda. Þess vegna verðum við eftir fremsta megni að tryggja að Landhelgisgæslan hafi yfir tækjum, þekkingu og
KOMPÁS 2017
17
Það er gott að vera í viðskiptum við Samskip Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis
> Við hjá Samskipum leggjum okkur fram um að kynnast viðskiptavinum okkar og þekkja þarfir þeirra Samskip bjóða upp á heildarlausnir á sviði flutninga og við leggjum stolt okkar í að uppfylla væntingar kröfuharðra viðskiptavina. Persónuleg og traust þjónusta um allan heim.
Saman náum við árangri
www.samskip.is
Vilbergur Magni Óskarsson fagstjóri Skipstjórnarskólans
Ég hef stundum verið spurður að því af hverju ungt fólk ætti að
siglingasamlíki (hermi). Nemendur geta hafið námið án siglingatíma og
læra skipstjórn, verða stýrimenn.
fengið þjálfunartíma á sjó, þar sem nemandinn fær þjálfun samkvæmt
Stýrimannsstarfið er afar fjölbreytt starf. Þegar námi lýkur og réttindum
þjálfunarbók um borð í skipi. Að loknum námstíma og eins árs
er náð eru starfsmöguleikarnir margir, sérstaklega ef menn eru tilbúnir til
þjálfunartíma geta nemendur sótt um stýrimannsréttindi.
að starfa annars staðar í heiminum en hér á landi. Enda skiptir ekki miklu
Þjálfunartíminn um borð með þjálfunarbók styttir siglingatímann
máli hvar skipið er skráð þegar í farmennsku er komið. Skipið er sjaldnast
verulega.
eða jafnvel aldrei í heimahöfn. Áhafnaskipti geta farið fram hvar sem er og er áhöfninni flogið til síns heima.
Víða erlendis er skipstjórnarnámið tvískipt, þ.e. nám til skipstjórnar á fiskiskipum er aðgreint námi til alþjóðlegra farskiparéttinda. Hér er aftur
Stýrimenn starfa á öllum gerðum skipa, allt frá gráslepputrillum til
á móti námið þannig upp byggt, að nám til réttinda á fiskiskip og farskip
stærstu flutningaskipa. Stýrimenn hérlendis starfa t.d. á fiskibátum,
er tekið í einu lagi. Enda fögin að mestu leyti þau sömu sem læra þarf,
dráttarbátum, hafnsögubátum, togurum, hvalaskoðunarbátum,
hvort sem menn ætla að verða fiskimenn eða farmenn.
dýpkunarskipum, farþegaferjum, hafrannsóknarskipum, við sjómælingar,
STCW-F
á varðskipum, björgunarskipum og flutningaskipum. Stýrimenn hjá
Nú hefur alþjóðleg samþykkt til menntunar yfirmanna á fiskiskipum,
Landhelgisgæslunni starfa einnig á flugvélum og þyrlum Gæslunnar.
STCW-F samþykktin, verið tekin til endurskoðunar og líklegt að sú endurskoðun leiði til þess að það verði að mestu sömu kröfur gerðar til
Stýrimenn á farþegaskipum sigla víða og koma til margra landa, sama
menntunar fiskimanna og farmanna. Þannig má segja að við séum,
má segja um þá sem sigla á flutningaskipum í millilandasiglingum. Sum
vegna smæðar skólans, skrefi á undan þróuninni í þessum efnum
þeirra eru í áætlunarsiglingum til ákveðinna hafna í hverri ferð, en önnur
og geri ég ekki ráð fyrir að miklar breytingar þurfi að gera á námskrá
sigla þar sem farm er að fá, t.d. stórflutningaskip, skip með einsleitan
skólans vegna þessa.
farm og fara því víða um öll heimsins höf.
Hermamál Eins og flestir nemendur vita stendur fyrir dyrum endurnýjun á hermum
Skipstjórnarnámið er afar fjölbreytt og skemmtilegt nám sem gefur ein-
skólans, bæði brúar og vélstjórnarhermum en einnig mun væntanlega
nig möguleika á framhaldsnámi í háskóla, kjósi menn það. Ekki skemmir
koma sambyggður hermir fyrir GMDSS fjarskiptakennsluna og ECDIS
fyrir að stýrimannsstarfið er yfirleitt ágætlega launað.
rafræn sjókort. Gert er ráð fyrir 12 stöðvum í GMDSS / ECDIS herminum og í brúarherminum verða þrjú skip eins og nú, nema öll með útsýni
Námið er blanda af bóknámi og verklegum greinum sem byggja að miklu
og verður hægt að tengja hann við nýja vélherminn og æfa þannig
leyti á tölvutækni, eins og siglingatækjum, ratsjám, dýptarmælum og
samskipti milli brúar og vélarrúms.
siglingatölvum svo eitthvað sé nefnt. Einnig fer hluti námsins fram í 20
KOMPÁS 2017
Ferð um Norðurland, heimsókn á Fiskmarkað Siglufjarðar
Félagið Konur í sjávarútvegi (KIS) er ungt og upphaf þess má rekja til vorsins 2013 þegar 10 konur, sem allar störfuðu í sjávarútvegi hittust og ræddu þörfina á að skapa vettvang fyrir konur í greininni. Í framhaldi mynduðu þær stjórn félagsins. Fyrsti formaður og að mörgu leyti upphafsmaður Kvenna í sjávarútvegi var Hildur Sif Kristborgardóttir, fyrrum ritstjóri tímaritsins Sjávarafls. Stefnan var sett á að félagið yrði vettvangur fyrir konur í sjávarútvegi til að mynda tengslanet, vinna saman, kynna sjávarútveginn og gera konur í greininni og greinum tengdum sjávarútveginum sýnilegri. Snemma árið 2014 var ákveðið að halda kynningarfund um félagið. Meðal fyrirlesara á fundinum var Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka en Íslandsbanki hefur verið bakhjarl félagsins frá upphafi. Á fundinn mættu hvorki meira né minna en 100 konur og ljóst var að áhugi á félaginu var mikill. Stjórn félagsins er kosin á ársfundi ár hvert og eiga sæti í henni 8 konur. Formaður félagsins er Freyja Önundardóttir, útgerðarstjóri Önundar á Raufarhöfn. Innan KIS starfar einnig fagráð en hlutverk þess er að vera stjórn félagsins innan handar í ýmsum málum og vera ráðgefandi við einstök verkefni sem kynnu að koma upp. Í fagráði sitja aðilar frá háskólasamfélaginu og atvinnulífinu en hefð er svo fyrir því að sjávarútvegsráðherra sitji einnig í fagráði. Eitt meginverkefni fagráðs undanfarin misseri er viðamikil rannsókn á aðkomu kvenna í sjávarútvegi. Þar er verið að kortleggja tækifæri til vaxtar fyrir sjávarútveginn með aukinni þátttöku og eflingu kvenna innan greinarinnar. Til að efla tengsl og kynnast, heldur félagið viðburði reglulega fyrir KIS konur. Mjög oft eru þetta heimsóknir í fyrirtæki eða stofnanir sem tengjast sjávarútvegi og er þá annað hvort hist í hádegi eða seinnipart dags. Á föstudögum hefur Akkerið, mánaðarlegur hittingur svo verið haldinn, en þá er hist á góðum stað eftir vinnu. Á hverju ári eru farnar ferðir út á land, ýmist dagsferðir eða nokkurra daga ferðir. Farnar hafa verið ferðir á Snæfellsnes, til Vestmannaeyja og Grindavíkur og fyrirtæki heimsótt. Síðasta vor var farið í þriggja daga ferð norður, með gistingu á Siglufirði og á Akureyri, þar sem heimsótt voru fyrirtæki á Norðurlandi. Í vor er svo stefnan tekin austur á firði. Í dag telur KIS um 200 félagskonur og geta allar konur sem starfa innan haftengdrar starfsemi gerst félagar. Félagskonur koma alls staðar að, m.a. úr sjávarútvegsfyrirtækjum, markaðs- og sölufyrirtækjum, viðskiptabönkum, fiskeldisfyrirtækjum, rannsóknastofnunum, tæknifyrirtækjum og flutningafyrirtækjum. Félagið heldur úti heimasíðu, www.kis.is og fésbókarsíðu og við hvetjum konur í Stýrimannaskólanum að ganga í félagið.
Heimsókn í Marel
Kynningarfundur 2014
Akkerið
KOMPÁS 2017
21
Atli Rúnar
skrifar
Breki VE, tölvugerð mynd af skipinu
Breki VE prófaður á veiðum við Kína fyrir afhendingu
Breki VE, nýr ísfisktogari Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum er
Skipasýnar. Skrúfurnar voru sérstakt dagskrárefni á Sjávarút-
væntanlegur til heimahafnar í vor eða snemma sumars 2017, eftir
vegsráðstefnunni í Hörpu 2016. Rakel Sævarsdóttir, markaðsstjóri
tveggja mánaða siglingu frá skipasmíðastöðinni í borginni Shidao í
Skipasýnar, brá þá meðfylgjandi mynd upp á tjald af venjulegri skrúfu,
Kína. Þetta er fyrsta skipið sem Vinnslustöðin lætur smíða fyrir sig í
fyrir þessa stærð af togara og svo skrúfu Breka & Páls. Á milli stendur
sjötíu ára sögu sinni og því mikil tímamót.
meðalmaður á hæð. Sá er reyndar Sverrir Pétursson útgerðarstjóri hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru sem á Pál Pálsson ÍS.
Vinnslustöðin og Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal hafa haft samflot og samráð um nýsmíði systurskipa í Kína, Breka VE og Páls Pálssonar
Rakel taldi að skrúfur togaranna tveggja væru sérlega stórar. Hún
ÍS. Skipin verða afhent samtímis og fylgjast að á heimleið. Þau eru
kvaðst vilja líta á skrúfustærð sem afstætt mál og spurði:
smíðuð eftir sömu teikningu en eru samt ekki nákvæmlega eins. Fisk-
„Skrúfa Skipasýnar er vissulega stór en er ekki allt eins hægt að segja
móttakan í Breka er stærri en í Páli og á togdekki Breka er viðbótar-
að okkar skrúfa sé af eðlilegri stærð, en allar hinar skrúfurnar litlar?“
lúga. Ástæðan er sú að Breka er ætlað að stunda karfaveiðar í ríkari
Stór skrúfa sparar mjög eldsneyti og dregur þar með úr útgerðarkost-
mæli en Páli.
naði. Með því að stækka skrúfuna og hægja á henni má fá allt að 40% meiri orku, allt eftir því hvernig skrúfa er fyrir á skipi og við hvað er
Stór skrúfa sparar eldsneyti
miðað.
Skrúfur togaranna eru þau tæknilegu atriði sem sæta trúlega mestum tíðindum við Breka og Pál. Togararnir verða með langstærstu skrúfur
Prufuveiðar í kínverskri landhelgi
allra skipa í íslenska flotanum, hannaðar af Sævari Birgissyni, eigenda
Tíðindum sætir líka að tilskilið var í smíðasamningum að Breki yrði ekki
Eru skrúfur Breka og Páls Pálssonar til hægri ekki hæfilega stórar, en allar hinar litlar? Samanburðarmaðurinn er Sverrir Pétursson útgerðarstjóri hjá zzHraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal.
22
KOMPÁS 2017
Breki í kínversku skipasmíðastöðinni á þrettándanum 2017
afhentur fyrr en að lokinni prófraun skipsins, á veiðum í kínverskri
yfir í Pál Pálsson og hann einnig prófaður á veiðum við Kínaströnd.
landhelgi. Troll voru sett upp á netaverkstæði VSV fyrir prófunina og
Guðni Ingvar Guðnason, forstöðumaður viðhalds fasteigna og skipa
send austur til Kína. Frá Bretlandi fóru Bridon togvírar sömu leiðina og
Vinnslustöðvarinnar, segist ekki vita til þess að nein önnur dæmi séu
Thyroron hlerar og millilóð frá Danmörku.
um að nýtt íslenskt fiskiskip hafi verið prófað á veiðum, fyrir
Þetta var gert til að ganga úr skugga um að allur búnaður virkaði
afhendingu frá erlendri skipasmíðastöð.
eins og til var ætlast á miðunum og kanna sérstaklega afl skipsins
Tækjasafnið frá Brimrúnu
með stórri skrúfu. Kæmi eitthvað upp á, yrði svigrúm til að bregðast
Brimrún sér Breka VE fyrir fjölskrúðugri flóru siglinga-, fiskileitar- og
við og lagfæra í báðum togurunum, áður en veiðarfærin yrðu færð
fjarskiptatækja. Listinn yfir tækjasafnið er langur. Þar má nefna eftirfarandi: Myndavélakerfi. Sjónvarps- og útvarpstæki og tölvur. Loftnet fyrir sjónvarp, útvarp og internet. Gervitunglasími, símkerfi, kallkerfi og símboðakerfi tengt viðvörunarkerfi skipsins. Talstöðvar fyrir milli- og stuttbylgju og VHF frá Furuno. Ratsjár með 4 og 6,5 feta loftnetum frá Furuno. Aflestrarskjár frá Brimrúnu. Marport veiðarfærastýring. Áttaviti og sjálfstýring frá Simrad. Time Zero0 V3 Professional með þrívídd, Admiralty sjókortum og tengingu við ratsjá og dýptarmæli. Rafræn sjókort, staðsetningartæki, gervihnattaáttaviti, dýptarmælar, straummælir og millitíðnisónar frá Furuno.
Guðni Ingvar Guðnason, umsjónarmaður viðhalds fasteigna og skipa Vinnslustöðvarinnar, fær far á hafnarsvæði kínversku skipasmíðastöðvarinnar
Thies Clima vindmælir. Vingtor neyðarsími. David Clark þráðlaust hjálmakerfi.
Alla sunnudaga kl 19:30
ð ö ar tt á þ Ný
Auðæfi Hafsins Í þessari þáttaröð fræðumst við um íslenska uppsjávariðnaðinn á mannamáli. Ferlið - veiðar - vinnsla - afurðir - markaðssetning - sala Umsjón: Hilda Jana Gísladóttir í samstarfið við Sjávarútvegsfræði Háskólans á Akureyri
KOMPÁS 2017
23
SJÁVARÚTVEGSFRÆÐI
Alltaf fjórhjóladrifinn. Glæsileg hönnun, kraftur og tækninýjungar einkenna lúxusjeppann Mercedes-Benz GLE. Hann er búinn hinu byltingarkennda 4MATIC fjórhjóladrifi og fæst nú með Plug-in Hybrid tækninni, sem sameinar kosti rafbílsins og kraft bensínvélarinnar. Bíllinn er einstakur að því leyti að hann fer aldrei úr fjórhjóladrifinu þó hann fari yfir á rafmagn.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
HALTU ÞÉR Í HJÓLAFORMI HVAR SEM ER HVENÆR SEM ER!
STYÐUR ZWIFT!
HAMMER
Flottasti innanhúsþjálfarinn. CycleOps tengist Zwift, þar getur þú hjólað með félögunum þínum hvar sem er, hvenær sem er. Ný upplifun í reiðhjólaþjálfun. Einfaldur í uppsetningu og þú notar þitt eigin hjól.
MAGNUS
FLUID2
VERSLAÐU Á
HJÓLA- OG SPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · REYKJAVÍK · SÍMI 5 200 200
WWW.GÁP.IS
Sérhönnuð sjómannamappa Atvinnuskírteini og önnur gögn á vísum stað
Tilvalin gjöf til sjómanna, starfsfólks eða útskriftarnema. Bjóðum áletrun með nafni sjómanns og útgerðar.
Með því að versla við Múlalund skapar þú störf fyrir fólk með skerta starfsorku - þá vinna allir! Múlalundur | Vinnustofa SÍBS Reykjalundur | 270 Mosfellsbær mulalundur@mulalundur.is
Sími 562 8500 www.mulalundur.is
Tælandsför útskriftarnema ársins 2016
26
KOMPÁS 2017
Unnar Már Hjaltason skrifar
Þegar Hallbjörg hafði samband við mig og bað
karl, Brynjar hvalaskoðunarsérfræðingur, Helgi
verið langt. Ég tók ekki eftir því, þar sem að
mig um að skrifa grein um Tælandsför okkar, þá
Guðnason togarajaxl, gæludýrin frá Samherja
ég hafði fengið svefntöflu að gjöf frá mömmu
hélt ég nú að það væri lítið mál, en eins og átti
þeir Pétur, Kjartan og Björn. Svo kom Haukur
fyrir ferðina og svaf eins og engill. Var ég því
eftir að koma í ljós þá var mikið af
sem er dyravörður og iðnaðarmaður. Loks var
endurnærður og til í hvað sem var, þegar til
skemmtilegum sögum sem þurfti að velja og
einn sem var á eigin vegum og heitir Össur. Það
Tælands var komið. Það átti eftir að koma á
hafna úr. Sumar voru einfaldlega ekki prent-
verður ekki annað sagt en að hann hafi lífgað
hæfar, aðrar ekki viðeigandi og sumar vörðuðu
upp á ferðina. Við settumst niður með bjór og
við lög. Ég ætla samt að reyna að koma
skiptumst á töffara sögum. Þeir sem voru á
nokkrum línum á blað og vona að þeir sem lesa
föstu töluðu mest um það hvernig þeir hefðu
hafi gaman af.
sannfært konurnar um að leyfa þeim að fara, á meðan hinir töluðu um hvað stæði til að gera,
Lagt af stað í Tælandsförina eftir langan
þegar til Tælands væri komið. Þegar við vorum
aðskilnað
loksins komnir um borð og sestir í sætin, fékk
Eftir að hafa varið stórum hluta af síðasta
Pétur svo mikið spennufall að við vorum
vetrinum okkar í að hringja í fyrirtæki og reyna
hræddir um að það yrði að fara með hann frá
að fá þau til að kaupa auglýsingar í blaðið hjá
borði og upp á spítala. Hann náði sér þó
okkur var loksins komið að þessu, við vorum
nokkurn veginn áður en það kom til þess.
í alvörunni á leiðinni til Tælands. Við vorum það spenntir að við komum alltof snemma út
Millilent í Frankfurt og endað á
á Keflavíkurflugvöll. Það urðu heldur betur
skuggalegum bar
fagnaðar fundir, þegar við hittumst allir eftir
Við flugum frá Keflavík og millilentum í
langan aðskilnað. Þegar skólinn var búinn
Frankfurt. Þegar til Frankfurt var komið var
höfðu menn farið hver í sína áttina. Sumir höfðu
ákveðið að kíkja aðeins niður í bæ. Báðum við
farið á fiskveiðiskip, aðrir að sýna hvali, einn
leigubílstjórann um að skutla okkur á besta
hafði farið að hobbý karlast á trillu og svo var
barinn í miðbænum. Barnum sem hann skutlaði
Haukur þarna. Þeir sem fóru í þessa ferð voru:
okkur á, er best að lýsa með þeim orðum að
daginn að það voru strákarnir líka. Okkar fyrsti
Unnar Már togarjaxl sem er ég, Ísak Örn trillu-
þetta var svona bar eins og Mónakó er á
viðkomustaður í Tælandi var Phuket og þar
Laugaveginum. Þegar við komum þarna inn tók
sem ég er bundinn trúnaði, get ég lítið sagt
á móti okkur frekar skuggalegt lið. Barþjónninn
hvað gerðist þar. Ég get þó sagt frá einum degi,
stóð með sígarettu í munnvikinu og datt askan
þegar við fórum í buggy-bílana sem var glatað.
ofan í bjórinn, á meðan hann lét hann renna
Við vorum látnir keyra lúshægt á eftir leiðsögu-
í glas. Upp að okkur labbaði maður með hníf
manninum, í hálftíma. Þetta þótti okkur ekki
og sagði okkur að við yrðum að passa okkur á
spennandi enda vildu menn smá adrenalínkikk.
Frankfurt, því hún væri hættuleg. Þegar þarna
Þá vildi svo heppilega til að það kom maður upp
var komið sögu, kom í ljós hverjir voru togara-
að okkur og bauð okkur að koma í teygjustökk.
sjómenn og hverjir gerðu út á línu.
Urðu menn heldur betur brattir við þetta og var
Línusjómennirnir hlupu út í hræðslukasti, á
ákveðið að slá til. Björn, Pétur, Össi og Brynjar
meðan togarasjómennirnir kláruðu bjórinn sinn
fóru. Fóru Össi og Brynjar tvisvar til að sanna
og báðust afsökunar á hegðun félaga sinna.
karlmennsku sína. Þegar við vorum að gera
Eftir þetta var ekki við það komandi að við
okkur klára að fara heim, komu tvær
myndum eyða meiri tíma í Frankfurt, þannig að
fjallmyndalegar Rússneskar stelpur og stukku
það var farið aftur upp á flugvöll og beðið þar í
eins og ekkert væri. Fannst mér og Ísaki illa að
átta tíma eftir fluginu til Tælands. Þetta hafðist
okkur vegið og ákváðum við því að taka eitt
þó allt og loksins lentum við í Tælandi.
stökk saman, en þegar upp var komið brást kjarkurinn og við vorum ferjaðir með lyftunni
Greinahöfundur á góðri stund
Teygjustökk er mikil áskorun
aftur niður. Þetta var frekar neyðarlegt og tók
Strákarnir kvörtuðu mikið yfir hvað flugið hafði
stoltið smá dýfu þarna. Eftir þrjá daga af gleði
KOMPÁS 2017
27
í Phuket var komið að því að fara til eyjarinnar
við tókum þá ákvörun að leigja okkur vespur til
Phi Phi. Á Phi Phi gistum við í bangalóum inni
að ferðast á. Þegar við komum á vespuleiguna
í skóginum. Við fyrstu sýn var þetta eins og úr
og vorum búnir að borga fyrir þær kom babb í
bíómynd, þetta leit allt svo vel út en eins og við
bátinn, því í Tælandi er vinstri umferð og það
áttum eftir að komast að, þá var þetta ekki eins
eru engin umferðarljós eða skilti. Voru nú góð
dásamlegt og það virtist. Sumir okkar voru hálf
ráð dýr því ekki gátum við verið fastir á
étnir af skordýrum. Því fylgdi mikill kláði, blöðrur
vespuleigunni, við urðum að komast út á
og Björn fékk sýkingu í fæturna, en fyrir utan
veginn. Eftir smá bið leit ég á Björn og sagði:
þessi óþægindi var Phi Phi eins og paradís.
,,Það er bara ein fucking regla og það er að
Þarna var sjórinn alveg tær og sandurinn hvítur.
negla.“ Ég hef sjaldan haft eins rangt fyrir mér með neitt eins og þetta. Það eru margar aðrar
Ýmislegt brallað og ýmsar eyjur kannaðar
reglur og á þessi regla alls ekki við. Eftir að ég
Við áttum okkar besta dag sem hópur þarna.
hafði sagt þetta settum ég, Björn og Kjatran
Við fórum í ferð með spíttbát og sigldum um
allt í botn og hentumst yfir veginn í veg fyrir
eyjarnar í kring. Ein af eyjunum sem við skoðum
komandi umferð. Afleiðingarnar af því voru
var í bíómyndinni The Beach sem Leonardo
að það ískarði í öllum hjólum á bílunum, þegar
DiCaprio lék aðalhlutverkið í. Önnur eyja sem
þeir voru að reyna að koma í veg fyrir að keyra okkur niður. Strákarnir sem eftir voru stóðu undrandi og horfðu á eftir okkur. Kallinn sem leigði okkur vespurnar greip um höfuð sér og sagði eitthvað á tælensku, sem getur ekki hafa verið neitt fallegt í okkar garð, en við sluppum þó með skrekkinn. En það er eins öruggt og að sólin kemur upp aftur, þá gat þetta ekki endað öðruvísi en að þessi vespuferð okkar mundi enda með einhvers konar slysi. Það var þegar bíll keyrði í veg fyrir Brynjar og hann hentist út í kant og datt þar. Við fórum með hann upp á villu. Þar var hann látinn drekka viskí pela, á meðan Kjartan hreinsaði sárið með tannbursta. Eftir þetta slys lét hann vespuna að mestu eiga
Hauk, en hún hafði okkur að fíflum. Við áttum ekki séns í hana og sátum eftir með sárt ennið og heimatilbúin hálsmen um hálsinn. Eftir þetta vorum við varir um okkur og ætluðum ekki að
sig og fann sér eitthvað annað að dunda við.
láta höstla okkur aftur. Eftir smástund kemur
engan tilgang í að virða það bann og syntum
Lífið í villu yndislegt
Við höldum nú ekki og að nóg sé nóg. Verður
yfir í hana, leiðsögumanninum okkar til mikils
Ég verð að viðurkenna að það væri alveg hægt
ama. Apa-eyjuna skoðuðum við líka og eins
að venjast því að búa í villu. Þarna lifðum við
og nafnið gefur til kynna, var hún full af öpum.
eins og kóngar og höfðum gaman. Hérna kemur
Þessir apar voru miklir mannþekkjarar, því þeir
þagnarskyldan aftur inn í og get ég því ekki
við skoðuðum heitir Mosquito-eyja. Hún hafði verið lokuð mönnum í tvö ár, en við sáum
réðust strax á Hauk og bitu hann í hausinn.
hann þá aðeins reiður og kallar mig Monkey boy út af skegginu, sem ég hafði bara gaman af og kallaði hann Hauk; Big Búdda. Við vissum ekki hvers konar pandóru öskju þessi strákur hafði opnað, með því að kalla hann það. Því eftir vísi en í þriðju persónu, kallandi sjálfan sig Big
að bjórinn og orkudrykkirnir voru búnir. Þá var
Búdda. Við vorum viku í Koh Samui og þaðan
skipstjóranum á bátnum skipað að fara í land
var haldið aftur til Phuket. Við vorum þrjá daga í
við næsta kaupstað, því það yrði að fylla á. Á
Phuket og eyddi ég þeim tíma mest í kvennafar,
leiðinni í kaupstaðinn sigldum við fram hjá kletti,
þannig að ég veit ekki hvað strákarnir voru að
sem stóð einn í hafi og vildu sumir endilega fá
gera af sér. Ég veit reyndar að Össur, Björn,
að klífa hann og hoppa fram af. Það var aðeins
Helgi, Kjartan og Brynjar fengu sér tattoo af
einn galli á þessari hugmynd, yfirborð klettsins
ratti. Ég verð að viðurkenna að það kom betur
var eins og að ganga á hnífsblöðum. Þannig
út en ég bjóst við. Eftir þessa þrjá daga í
að þegar þeir voru búnir að hoppa, voru þeir
Phuket var komið að því að halda heim á leið.
allir skornir og blæddi töluvert úr sumum þeirra.
Vorum við flestir alveg til í að komast heim. En
Restinni af deginum eyddum við í að snorkla,
eftir þrjá daga heima vorum við farnir að sakna
drekka bjór og orkudrykki. Fararstjórinn sem var
hins ljúfa lífs í Tælandi.
með okkur hafði aldrei lent í öðru eins. Venjulega sigldi hann með verulega ástfangin pör sem
sagt ykkur í smáatriðum hversu gaman það var.
voru ekki til nokkurra vandræða, en ekki fulla
Ég get þó sagt ykkur frá einum degi sem var
íslenska sjómenn og Hauk. Þegar við komum
allt í lagi, en ekkert meira en það. Þá ákváðum
í land var báturinn fullur af tómum dósum og
við að fara allir saman á vespunum í fílagarð.
blóði. Við tipsuðum hann þó vel fyrir að þurfa að
Það eina sem við upplifðum þar, var ill meðferð
ganga í gegnum þetta.
á dýrum. Það besta við þann dag var að við
Eftir að hafa verið þrjá daga á Phi Phi var haldið
náðum að keyra hringinn í kringum eyjuna á
til Krabi. Á Krabi gerðum við mikil mistök þegar
vespunum og setja þær í 100 km/klst.
við völdum veitingastaðinn ekki nægilega vel. Fengu flestir okkar matareitrun og lágu veikir
Puttastríðið mikla
upp í herbergi og var ég einn af þeim, þannig
Kvöld eitt sátum við á bar, ég, Haukur, Ísak og
að ég hef ekki mikið fallegt um Krabi að segja.
Pétur. Þar sem við sitjum fara að koma litlir krakkar, að reyna að selja okkur heimatilbúin
Hrakningar á vespum
hálsmen. Við afþökkuðum allir en svo kemur lítil
Eftir Krabi var haldið til Koh Samui þar sem við
stelpa og skorar á okkur í þumlastríð, ef hún
gistum í villu. Við tókum eftir því á fyrsta degi
myndi vinna yrðum við að kaupa af henni. Við
að villan var aðeins út úr alfaraleið, þannig að
hlógum að bjartsýninni hjá henni, að halda það
KOMPÁS 2017
lítill strákur og vill endilega selja okkur hálsmen.
þetta talaði Haukur aldrei um sjálfan sig öðru-
Eftir að hafa skoðað allar þessar eyjur kom í ljós
28
að hún myndi vinna okkur fullorðna sjóarana og
Holl, ristuð hafragrjón KA
L RÓ
O
K
L
H EI L K
LÆ
VE
DU
RN
F RATREFJAR HA
KÓL E ST
E
Samferða síðan 1927 Olís hefur allt frá stofnun kappkostað að veita fyrirtækjum í sjávarútvegi trausta þjónustu með sölu á eldsneyti og rekstrarvörum til útgerða. Við ætlum að halda þeirri siglingu áfram.
VIÐ PRENTUM
Hinn heimsþekkti breski sönghópur
The King’s Singers Tvöfaldir Grammy–verðlaunahafar
Upplýsingar frá þjóðkirkjUnni
HEILSUFRÉ TTIR
Við eigum afmæli og nú er veisla
FILM FESTIVAL 2015
smáfiður
NATURE’S COMFORT heilsurúm
„Enginn hefur skrifað jafn spennandi og skemmtilega um meltinguna.“ DIE STERN
TE!
FRÓÐLEIKUR UM TE bls. 8
TE Í ÚTRÁ S!
Eldborg Haust / 2015
bls. 4
HAUST FRÁBÆR VE T
212MM
RÐ 1.69
SELD!
Giulia Enders
ÞARMAR MEÐ SJARMA 25%
ORKA FYRIR KON UR Siberian Ginseng frá Lifeplan er sniðið kvenlíkamanum og að gefur Sérstaklega mikilvægt orku og kraft fyrir allar konur. fyrir þær sem lifa erilsömu lífi!
beauty:
9 kr.
bls. 3
bók.“ TAZ
„Með ríkulegum húmor og af mikilli ástríðu útskýrir Enders allt sem lesandann langaði og langaði ekki að vita um meltinguna ... bráðskemmtileg bók.“ PUBLISHERS WEEKLY ISBN 978-9935-475-08-4
LAUGAVEGI
LÁGMÚLA
KRINGLUNNI
SMÁRATORGI
SELFOSSI
AKUREYRI
smiðju?“ fyrir Pampers-bleyjur.“ „Nei, hann er tilraunapissari
super
serum
*
+
í einu áttuðu á veiðar í skóginum. Allt Tveir Hafnfirðingar fóru rammvilltir. þeir sig á því að þeir voru í einhverju annar þeirra. „Ég las það „Engar áhyggjur,“ sagði ef maður villtist skjóta þrisvar upp í loftið blaði að maður ætti að og það skulum við gera.“ ekkert gerðog biðu í klukkustund en Og þeir skutu upp í loftið í klukkuupp í loftið. Enn biðu þeir ist. Þá skutu þeir aftur þrisvar í þriðja skiptið. Þeir ákváðu þá að reyna stund en ekkert gerðist. er síðasta virki,“ sagði hinn. „Þetta „Það er eins gott að þetta
Pallettur haustsins
Aðeins 123.675 kr.
NETVERSLUN HEILSUHUSID.IS
örin.“
Allt um mjög svo vanmetið
líffæri
viðtal:
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
ÞITT EINTAK HVAÐ ER AÐ SKE VIKUNA
Smáralind
magazine
Haust / 2015
#6
Layout:CSW Red.sek:SR
tuda
gur
ve 5. nó
2015
Mber
órar Skólastjí gær jórasömdu Skólast ál Fulltrúa
r
ganefnd
ar
élaga og samnin a sveitarf ning félags Íslands ds íslenskr Samban undir nýjan kjarasam d. a í gærkvölsegir skrifuðu asemjar na,“ hjá ríkissátt við útkomu ttir, for„Ég er sáttMaría Ólafsdó sins. dur órafélag sviðsstjóri Svanhil Skólastj ttir, ra maður Ólafsdó íslensk Inga Rún Samban ds tug iðs á sjöunda kjarasv a ólokið. élaga segir eftir sveitarf sveitarfélagann ga byrja, eigum samnin - óká, kbg rétt að „Við erumþrjá samninga.“ sextíu og
kjaraM
í Fréttablaðið
nudemagazine.iS
dag
til forstjóra Opið bréf 26 talans. frábært Perla átti u. Glódís mennsk í atvinnu
30-32
Mennin
g Dansara
flugeldu
r líkja eftir-u. 52 ikhúsin
m í Borgarle
íð 18 • Sími 595 1000 Akureyri • • heimsfer Strandgö dir.is tu 25 • Sími 461 1099
www.husgagnahollin.is
– SKE SPJALLAR VIÐ HUGLEIK
1
k nan í bl kkinni
lykillinn Skórnir aves að Airw er fyrir
löngu við-
L E Ó S D Ó T T I R
2015
TUR
JA
þér frábær Kynntu verslunum frá m tilboð astöðu og veiting í blaðinu inni
ramma-
og það Fimm verði neikvæð di stjóri Kópavo arMál gar gerir í járnum nn í ár m og hækkan stjórn næsta ár mörgu íkurbor að reksturistarfsmats Hann telur jóðs það hjá Reykjav borgars ársdinga. vegna nýs verður áætlun að A-hluti . ár verði kuldbin allt til félögum lífeyriss næsta rekstrar ráð fyrir með halla13 milljarða sveitar að lögum. í einnig ári. verði rekinn sveitarfé ngum okkar Kr. ÓlafsÞað stefnir á þessu Ármann ri erfitt öllum ins 2020. borgarsjóði og það æmt útreikni á rekstri son, bæjarstjó „Samkv ár í járnum sveitarhalla hjá í að halli verði s. næsta laga landsKópavog mörgum tjórverður sveitarfé Allt stefnir það hjá sveitars stærstu á verður . Það eru allar stöðunni. fjögurra élaga að félögum að kvarta yfir ins á árinu.skuldir sveitarf ar sést nna hækka g Þegar nir í dag arfsma sveitareru skoðað úr. Þegar við hverni tekjur Miðað Laun bæjarst að en útsvars . meira af Hafnarsegir Ármann félaga,“ sögu er að segja er ráð fyrir Sömu i en gert i í sveitarAkureyr er firði og ilegum hagnað 2016. Gert á sambær árinu um á króna halla félögun 750 milljóna munu bæjaðráð fyrir jarðar og Hafnarf miklar aðhalds 12 í rekstri / sjá síðu ld fara – sa, sg aryfirvö ári. næsta gerðir á
sveitar
astjórn að Kjalál Verkefn r ákveðið
íbúa hvern sig nokkuð élaganna ík sker hefur r hefur virkjun arkostu Reykjav áætlanir sveitarf Akureyri, gengið áætluna sést að um hefur fjárhags ita, nýr verði ekki metinn skulda saman , jörður ölduve rinnhalda áætlun ur af stöðu eru bornar og Hafnarf rkjunar áætluna r króna gur Landsvi önnur áhyggj Kópavo 1,2 til 1,5 milljóniskuldar við 3. áfanga maður sé aðeins í vinnu uveita gaölduveitu og innar í kringumíbúa. Hins vegar tvær milljon, borgar ar. Kjalöld flokk án af Norðlin á hvern Halldórss í verndar jóður rúmlega Halldór isútfærsla borgars því beint sjálfstæð íbúa. oddviti oddviti flokkist nar. niðurrsson, ónir á hvern í borgarr Halldó í borgarstjórn, umfjöllu rkjun unir þessari málið r- manna Halldó na aLandsvi og hefur tekið ðisman stjórn jóðs grafalva auðlind sjálfstæ ekki borgars ð með halla fis- og stöðu umhver teljum í raun segir stöðu á aðalsjó eignasj óð upp við á við „Reka láta ytið. „Við 2020 en tapreksturinn. við lega. ráðune afgreiðsla stangist ársins henni til lt hefur nnar dekka gengið að þessi mótmæ borgari höfum rra,“ segir Hörður við hvernig lög og isins. Miðað fisráðhe umhver forstjóri fyrirtæk n, Arnarso síðu 10 – shá /
apríl-júní
rta borga rreka A-hlu u sveita ætlar að fjórum stærst rborgar á íbúa. r hjá Reykjavíku rekstur verðu milljónir króna rstjórn maður n í borga fimm árin. Hallaar nú yfir tvær m hefur nnar,“ áætlunu Meirihlutinhalla næstu rborg skuld að haldar af stöðu borgari áhyggju sjóðs með í ár. Reykjavíku æmt útreikn . n, bæjar-á Samkv Ólafsso segir Halldór n Kr. okkar verður allar líkurur félögunum Árman ingum ára gs, segir
virkjun Kjalöldu vernd beint í orkuM
l fólk
nun Gallup prentmiðlakön
SPRENG
dar rgin skul n íbúa Höfuðbo t á hver nú mes
festa Íslendin búin að menningarlífi ekki aðeins í sé burður að hátíðin einnig okkar mál manna st af fimm veisla heldur tónlistar , sem einkenni ískulda á höndlað ýma. eigin tískuvika sem geta dressum og ofsahita tónleikarí góðum vera sama tíma gast er að dóttir, einn „Mikilvæ Ósk Gunnars fara yfir segir du sem er skóm,“ fatnaður nna þaulreyn álitsgjafa hafa í huga þegar þegar allra hvað skal þessa fimm daga valinn fyrir – ga / sjá síðu 56 von. veðra er
J Ó N Í N A
DAGSSON
s-hátíðin
árlegur Er lÍfið Airwavesig í sessi sem ga.
sérblöð
MIÐNÆ
loka fyrir í því að en Fréttaað vinna r, rétt áður erum við sig. Nú u Sigurða i og gaf þjónust brotnað ðið/GVa Köfunar . Fréttabla þar til gluggi on, eigandi gekk vel eða nóttina r Stefánss og það Sigurðu kvöldið að dæla ,“ sagði flot síðar um byrjaðir á vorum áfram dælingukæmist sú að við getum haldið þess að Perla t til er staðan svo við vonaðis verk „Nú upp á nýtt Flókið ldi. Hann n og þétta gluggan í prentun í gærkvö fór blaðið
konan í blokkinni
• Skógarhl
Jónína Leósdótti r er þekkt fyrir skáldsögu r sínar, fullar af hlýju og húmor. Hér sendir hún frá sér glæpasög u sem ber sömu einkenni og rígheldur lesanda allt til enda.
*Samkvæmt
L E Ó S D Ó T T I R
„STUNDUM ER ÉG BARA ÓGEÐSLEGUR TIL ÞESS EINS AÐ VERA ÓGEÐSLEGUR. STUNDUM ER ÞAÐ GRÍNIÐ: HVERSU ÓGEÐSLEGT ÞETTA ER.“
plús 2
J Ó N Í N A
Húsgagnahöllin 50 ára
d i* —
Við stjórnVölinn
Edda er nýhætt að vinna og dauðleið tíðindalaus ist tilvera eftirlaun aþegans. kemur heim Þegar hún úr skammd egisferð til bíður hennar Kanaríeyja bréf frá ókunnug sem biður um Þjóðver hana að hjálpa ja sér að finna sína, konu mömmu sem Edda skrifaðist á við á yngri árum en er nú stungin af, möguleg Íslands. Edda a til tekur verkefni nu fegins en ættingja hendi r hennar eru allt annað en kátir. Á sama tíma vaknar mennta skólakennari á fertugsa ldri upp við furðulegar og þarf að aðstæður komast að því hvort sér möguleg hún eigi a óvildarm enn sem óska henni alls ills – jafnvel dauða.
Heimsferðir
Reykjavík og Akureyri
Íslan lað á
fyrir dagskrá sá Airwave lÍfið Fræðslu n verður listamen i. 64 hátíðinn l lÍfið
TÖLVU FORNALDAR Blaðran
dag b
fyrsta ár
LEITIN AÐ
Skoppuboltinn Dróninn
lesna
ngur
sport
MICHIGAN
Moldvarpan Kafbáturinn Broddgölturinn
st — Me
Sterkar Konur
rga 15. á
Landspí
Borðstofuborð úr hvíttaðri gegnheilli eik. Sjá nánar bls. 3
NÝ GEIMFÖR framandi heima eiga að rannsaka Seglfarið
blað
skoðun
Auglýsing Hátæknivæddur kafaraleiðangur á að leysa ráðgátuna:
tölu 259.
2015
Vertu eins og heima hjá þér
fiMM
+
NUDE
NR. 12/2015
Antikyþera-tækið
af frumkvöðlum, fyrirmyndum og kynslóðinni sem mun breyta heiminum
07.10–14.10
Haust 2015
Sumar
750 - Sprog godkendt
Opið til kl. 21
sjá
M
HV
E RFIS M E
R KI
Umbúðir • Bækur • Tímarit • Fyrir skrifstofuna • Bæklingar • Fjölpóstur
U
LIFANDI VÍSINDI
NR. 12/2015 Kr. Verð í lausasölu 1.690
Print: stkp Status:
kref E st ný VE rra RE fórn ST arla mba
þefað Rafmagnsnef getur í prumpi þínu uppi sjúkdóma
SKE.IS
Bestu barnabrandararnir
ISBN 978-9935-435-61-3
AnnA Gyða
Holtagarðar | Akureyri | www.dorma.is
#30
– bara góðir –
sem þú Nir – bara góðir – er bók
BESTu BArNABrANdArAr lest aftur og aftur.
AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni.
Nánari upplýsingar í síma 528 5050, á tix.is og harpa.is
Sá fyrsti sagði: stæra sig af feðrum sínum. Þrír smástrákar voru að www.harpa.is/tks lítra af kaffi á mánuði.“ „Pabbi drekkur þúsund Sá næsti sagði: kílómetra á viku.“ „Pabbi flýgur fimm þúsund Sá þriðji sagði: þúsund lítrum í hverri viku.“ „Pabbi minn pissar tíu bjórverk„Er hann smakkari hjá „Nú?“ spurði einn strákanna.
Smáralind
bls. 7
YFIR 1 MILLJÓN EINTAKA
– bara góðir –
14
– uppskriftir!
Nature’s Comfort heilsudýna með Classic botni. Stærð: 180x200 cm. Fullt verð: 164.900 kr.
Bestu barnabrandararni
ILMKJARNAOLÍUR
HEILSUHÚSSINS bls.
UPPSKERAN
16.r september kl. 20:00
#6
DÁSAMLEGA GOTT TE, UNNIÐ ÚR ÍSLENSKUM LÍFRÆNT RÆKTUÐUM JURTUM.
Brandenburg
ARCTIC MOOD
tíSkudagar í smáralind
„Afar fyndin, blátt áfram og upplýsandi
AFMÆLIS-
TILBOÐ
Aðeins 19.900 kr.
ni kirkjun Við fermumst ívorið 2016
Ljósmyndir: Árni svanur Guðrún maría daníelsson, Bogi Árnadóttir, inga Pétursdóttir, Benediktsson, Þórðarson, svavar ólason. PrentUn: Alfreð jónsson. UmBrot: sigurður Árni Brynjólfur Ísafoldarprents miðja.
bls. 10
TYPPIÐ Í TOPPMÁLUM ?
bls. 11
Casper Christensen
Stóri björn
12
í Heilsuhúsinu
magazine
TVENNUTILBOÐ dúnsæng + koddi O&D dúnsæng –
· 50% dúnn og 50%
Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.
Fullt verð samtals: 25.800 kr.
ALLT FYRIR
BAKSTURINN OG MATARGERÐINA bls.
Vinsælustu
snyrti- og förðunarvörurnar
NUDE
REYKJAVÍK INTERNATIONAL
Giulia Enders, sem stundar doktorsnám í læknisfræði í Frankfurt, er óhrædd við að fara inn á svið þar sem fordómar, feimni og fliss hafa verið ráðandi. Skilaboðin eru skýr: Ef við sinnum meltingarveginum af alúð uppskerum við hamingju og vellíðan. En hvernig förum við að því? Þú kemst að því í þessari stórfróðlegu og skemmtilegu bók sem farið hefur sigurför um heiminn.
SÓLGÆTI
ALLT UM
137mm
ÞARMAR MEÐ SJARMA
Ð Í REYKJAVÍK ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍ
Lykillinn að hamingjuríkara og heilbrigðara lífi býr innra með okkur. Þarmarnir eru ekki síður mikilvægir en heilinn og hjartað – samt veit fólk almennt lítið um starfsemi þeirra. Nú eru vísindamenn hins vegar að átta sig á því að það sem gerist í meltingarveginum getur skipt miklu máli varðandi fjölmarga þætti í lífi okkar, allt frá offitu og ofnæmi til þunglyndis.
Þessi bæklingur er sendur börnum sem fædd eru árið 2002
GEYMDU BLAÐIÐ
Giulia Enders
Þarmar hafa sjarma!
20mm
Sendandi: Þjóðkirkjan, Biskupsstofu, Laugavegi 31, 101 Reykjavík.
3. tbl 16. árgangur
nudemagazine.iS
137mm
September 2015 –
Kynningarefni • Dagblöð • Stafrænt • Allskonar! 141
825
Prentgripur
Suðurhraun 1
Garðabæ
Sími: 59 50 300
www.isafold.is
Ljósmyndari : Sigurður Steinthorsson
Guðmundur Pétur Halldórsson skrifar
Arnarlax
laxeldisfyrirtæki á Bíldudal við Arnarfjörð
32
Arnarlax er frekar nýlegt fyrirtæki sem starfar á sviði fiskeldis í sjó. Það
var þá u.þ.b. 8.300 tonn. Áætlanir gera ráð fyrir 20 þúsund tonnum árið
var stofnað af Bílddælingum, með þau markmið að hefja upp gamla
2019 og hefur eftirspurn eftir laxi hefur aldrei verið meiri.
heimabæinn og gera hann að miðstöð laxeldis, sem alinn er á eins
Samkvæmt þessari þróun er ekki langt í að fóðurþörfin verði 20 þúsund
sjálfbæran og náttúrulegan hátt og hægt er. Án notkunar lyfja s.s.
tonn, sem þýðir einnig að hagkvæmt yrði að færa þá framleiðslu, til
sýklalyfja eða annara eiturefna til að losna við lús, sem er stórt
landsins. Fóðrið sem nú er notað er framleitt í Skotlandi og Noregi, það
vandamál t.d. hjá nágrönnum okkar í Noregi. Forsvarsmenn fyrirtækisins
er allt gæðavottað og uppistaðan í því er mjöl, lýsi, maís og repjuolía.
hafa valið að ala fiskinn á fóðri sem unnið er úr náttúrulegum og
Almennt er lítið fiskimjöl í laxafóðri í dag og stundum ekkert. Arnarlax er
sjálfbærum efnum, þar á meðal litarefnin. Þeir telja að hreinu vestfirsku
með frekar hátt hlutfall vegna gæðakrafna, 6 – 10 %. Það þarf alltaf örfá
firðirnir og íslenskt veðurfar séu lykilatriði í eldinu.
prósent af fisklýsi til að fullnægja kröfum um hlutfall omega 3/omega 6
Hluti af þessari hröðu uppbyggingu fyrirtækisins varð þegar það tók yfir
sem er passað uppá að sé til staðar. Repjuolían, sem er lýsi, inniheldur
starfsemi laxeldisfyrirtækisins Fjarðalax, sem var stofnað fyrir átta árum
náttúrulega litarefnið „Astasanthine“ sem t.d. rækjan og villtir laxar hafa
á sunnanverðum Vestfjörðum. Fjarðalax var stærsta laxeldisfyrirtæki á
og við inntöku þess verður eldislaxinn rauðari.
Íslandi þegar umræddur samruni varð.
Í dag eru um það bil 110 manns í fastri vinnu hjá fyrirtækinu, en
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Víkingur Gunnarsson, talar um mikinn
amk. 10 störf hafa myndast hjá iðnaðarmönnum og verktökum þar að
uppgang hjá fyrirtækinu og að miklar vonir séu bundnar við það. Árið
auki. Erfitt er að meta hversu mörg óbein og afleidd störf hafa orðið
2016 var framleiðslan um 7 þúsund tonn en heildarframleiðslan á Íslandi
til, en ekki er ólíklegt að það séu tugir starfa. Ekki hefur reynst erfitt að
KOMPÁS 2017
finna mannskap til að fylla í flestar stöður. Starfsmannavelta er nokkur,
klst. námskeið, en til að öðlast 24 metra réttindin þarf viðkomandi meiri
en innan marka. Þörfin eykst jafnt og þétt, bæði fyrir menntað fólk og
siglingatíma, fyrir utan heilan vetur í Stýrimannaskólanum. Víkingur telur
mannskap með réttindi.
að ekki sé sambærilegt að vera á fiskibát, þó hann sé jafn langur og
Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Bíldudal og vinnslan er í gamla
þjónustubátar fyrirtækisins. Fiskibátum getur verið róið allan veturinn
frystihúsinu. Vinnslulínan er að miklu leyti sjálfvirk og þörfin fyrir
í tvísýnum veðrum, langt frá skjóli fjarðanna. Vinnubátarnir sigla hins
mannshöndina er höfð í lágmarki. Fiskinum er dælt lifandi um svera
vegar oftast sömu stuttu siglinguna innanfjarðar.
lögn frá skipinu og inn í vinnsluna. Um leið og fiskurinn kemur þar inn,
Eldið er í dag með alla starfsemi á Bíldudal og kvíar í Patreksfirði, Tálkna-
fer hann í gegnum sjálfvirka blóðgunarvél í stóran snigil, líkan þeim
firði og í Arnarfirði. Áætlanir gera ráð fyrir eldi í Ísafjarðardjúpi og Eyjafirði
sem eru í nýjustu fiskiskipunum. Í sniglinum er fiskurinn kældur niður
fyrir norðan, en einnig hefur verið sótt um leyfi í Mjóafirði og Stöðvarfirði
að frostmarki með kældum sjó. Þegar hann kemur úr sniglinum er hann
fyrir austan.
slægður í vél. Eftir slægingu tryggja tveir starfsmenn að ekkert slóg
Stjórnendur Arnarlax fylgjast náið með öllum nýjungum í eldisbransnum,
hafi orðið eftir í kviðarholinu. Aftur fer fiskurinn í gegnum annan snigil,
en eins og staðan er í dag virðist hagkvæmast að hafa kvíarnar með
þar sem hann er kældur enn meira, eða niður í u.þ.b. - 1°C. Þaðan fer
hefðbundnu sniði og fljótandi fóðurpramma. Nokkur reynsla hefur nú
hann í stóra frauðplast kassa, sem rúma 20 – 26 kg hver. Þeir fara á
þegar fengist af þeim tveimur prömmum, sem fyrirtækið festi kaup á
færibandi undir ísvél sem skammtar nákvæmlega það magn, sem á að
síðastliðið haust. Í vor kemur tvöfalt stærri prammi sem áætlað er að
fara í kassann. Ísvél þessi framleiðir ísinn jafnóðum, svo ekki þarf að vera
rúmi yfir 600 tonn af fóðri. Stefna fyrirtækisins hefur ávalt verið að
með plássfreka ísgeymslu. Eini róbótinn á Vestfjörðum sér síðan um að
„hvíla“ eldissvæði til skiptis, til þess að lágmarka söfnun úrgangs undir
stafla kössunum á bretti, sem síðan eru plöstuð og send með bíl, áleiðis
kvíunum og hættu á smitsjúkdómum og sníkjudýrum. Eftir hvíld, byrja
til kaupenda.
menn alltaf á byrjunarreit, þar sem allt er hreint og ekkert smit. Seiðin
Skipakosturinn vex stanslaust en fimm þjónustubátar og eitt tankskip
eyða fyrsta ári sínu eftir klak í eldisstöðvum á landi, á Tálknafirði og í
eru í eigu fyrirtækisins. Tankskipið heitir Gunnar Þórðarson. Hann er
Þorlákshöfn. Fullvaxta fiskur sem er tilbúinn til slátrunar, hefur verið
313 brúttótonn, 36 metra langur og með 300 m3 lest sem rúmar um 50
12 – 24 mánuði í sjó, háð því hvort hann kemur út á vori, sumri eða hausti
tonn af lifandi laxi. Það er hæfilegur dagsskammtur til að vinna, eins og
og hversu stór hann er þegar hann kemur í kví.
vinnslan er nú. Gunnar er hins vegar talinn of lítill til frambúðar og
Víkingur segir að helstu markaðir séu austur og vesturstönd Banda-
Víkingur telur að næstu tankskip sem þeir þurfi, verði að vera með
ríkjanna og einnig Evrópa, þar fer megnið til Bretlands. Síðan eru afar
6-800 m3 lestarrými. Skipið sigldi undir norskum fána, fyrst eftir að það
stórir markarðir í Asíu að opnast, en þeir hafa ekki verið kannaðir að fullu.
kom til landsins, en nú er það komið með íslenska skráningu. Þetta var
Þegar markaðirnir þar opnast, geta þeir mögulega tekið við margfaldri
gert til þess að flýta fyrir komu þess. Þjónustubátarnir eru flestir
núverandi framleiðslu.
tvíbitnur og allir á bilinu 11 til 15 metrar að lengd. Þegar norskur
Flutningsleiðir eru ekki færri en markaðirnir og um þær segir Víkingur:
þjónustubátur sem heitir „Troll“ og er 24 metra langur kom til Bíldudals,
„Við erum að nota flestar leiðir í dag.“ Venjulega fara flutningabílar með
sást að þar er framtíðin í þessum skipum. Þeir bátar sem fyrir eru, falla
lax frá vinnslunni í fraktskip í Reykjavík og flug frá Keflavík. Einnig hafa
illa að íslensku regluverki, að mati Víkings. Stærri bátarnir eru rétt yfir
bílfarmar farið með Norrænu. Víkingur áætlar að framleiðsla á frauðplast
þeim mörkum sem Samgöngustofa setur, um aukin skip- og vélstjórnar
kössunum sem notast í flutningunum, geti hafist á næsta ári og þá
réttindi á báta við Ísland. Arnarlax er nú að bíða eftir lagabreytingu,
vonar hann að sú framleiðsla muni fara fram á Bíldudal.
einskonar undanþágu fyrir þessa báta. Með henni þyrftu vinnubátar
Aðrar eins framkvæmdir hafa ekki sést hér á hjara veraldar um árabil. Ef
sem eru innan 15 metra; sigla eingöngu innanfjarða og ekki lengur en
öll áform ganga eftir ætti upprunalega markmiðið að nást og Bíldudalur
14 klst. í hverri sjóferð, aðeins smáskiparéttindi. Þau miðast við 12 metra
verður miðstöð laxeldis. Á þessu sést að Arnarlax færir út kvíarnar í
skráningarlengd og eru oftast kölluð Pungapróf. Pungaprófið er 115
orðsins fyllstu merkingu!
Ása siglir inn Patreksfjörð
Eldiskví í Patreksfirði með fuglaneti
Nýr fóðurprammi Arnarlax
Verið að sækja lax á Ásu
KOMPÁS 2017
33
Þjónusta við fyrirtæki
FENGSÆLAR ÁKVARÐANIR BYGGJA Á SÉRÞEKKINGU Við tókum ákvörðun: Að veita bestu bankaþjónustu á Íslandi svo þú eigir auðveldara með að taka þínar ákvarðanir
Réttar ákvarðanir eru lykillinn að góðum árangri fyrirtækja. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í þær ákvarðanir sem þú stendur frammi fyrir í rekstrinum og þótt við þekkjum viðfangsefnin ekki jafn vel og þú, þá vitum við hvað starfið gengur út á. Starfsfólk Íslandsbanka býr yfir áratuga reynslu af þjónustu við sjávarútveginn og hjá bankanum starfar stór hópur fólks með sérþekkingu á greininni. Þannig getum við veitt fyrirtækjum í þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar bankaþjónustu sem styður reksturinn. Þekking sprettur af áhuga.
Bank of the Year 2014, 2016
2013-2016
Ólafur Hrafn Ólafsson er viðskiptastjóri í sjávarútvegsteymi Íslandsbanka
Öryggi þitt og skipsfélaga þinna byggir á þekkingu og færni þinni.
Slysavarnaskóli sjómanna býður upp á fjölda námskeiða sem auka öryggi áhafna og skipa. Boðið er upp á skyldunámskeið í öryggisfræðslu en einnig námskeið sem sérsniðin eru eftir óskum áhafna eða útgerða. Auk skyldunámskeiða sem sjómenn geta sótt, má nefna: Framhaldsnámskeið eldvarna Mannauðsstjórnun Meðferð líf- og léttbáta Lokuð rými Hraðskreiðir léttbátar Verndarskylda
Áhættumat og atvikaskráningar Ammóníak
Munið að sækja endurmenntun öryggisfræðslu í tíma annars fæst ekki lögskráning í skiprúm.
Nánari upplýsingar á vefsíðunni www.landsbjorg.is/slysavarnaskolisjomanna
Kvenstyrimenn ´
sitja fyrir svörum
Á HVAÐA TÍMABILI VARST ÞÚ NEMANDI VIÐ STÝRIMANNASKÓLANN? Ég byrjaði í Eyjum 2007 og var þar í tvö ár með vinnu, fór svo í borgina 2009 og kláraði vorið 2011.
HVAÐ HEILLAR VIÐ HAFIÐ OG HVERNIG LÍKAR ÞÉR AÐ STARFA Á HAFINU? Ég er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og hef alltaf haft sjóinn fyrir utan eldhúsgluggann hjá mér. Það er eitthvað við hann sem er erfitt að útskýra; lyktin, hljóðið, hann er svo fallegur en getur líka verið mjög drungalegur og það er spennandi að vita ekki hvað er þarna undir. Mér finnst gaman að vinna á sjó, stundum er jú erfitt og það getur verið skítaveður og leiðindi. En svo er þetta svo mikið æði þegar það er brakandi blíða og sólin skín.
HVERNIG ER ÚTIVERAN? Ég kem heim á hverju kvöldi og get sofið í rúminu mínu, heima hjá mínu fólki. Sem er ekki hægt að segja um flesta sjómenn, en vinnudagurinn getur verið langur. Við vinnum vaktavinnu; 6 daga í vinnu og 6 daga frí og venjulegur dagur er 16 klukkutímar ef veður leyfir.
HVERNIG ER HEFÐBUNDINN VINNUDAGUR? Við byrjum að vinna klukkan 07:30 og lestum skipið af bílum og gámum. Stundum þarf að binda allan farm og gera sjóklárt, sérstaklega ef að það er leiðinda veður. Svo er lagt í hann um 08:00, við siglum í
Ingibjörg Bryngeirsdóttir stýrimaður á Herjólfi ALDUR OG UPPRUNI? Ég er að verða 40 ára. Fædd og uppalin í Vestmannaeyjum.
STÖRF OG STARFSVETTVANGUR FYRR OG SÍÐAR TIL SJÓS? Ég hef unnið á Herjólfi, farið á humar, unnið við hvalaskoðun á Húsavík og einnig á Ribsafari í Vestmannaeyjum. En verið lengst á Herjólfi.
HVERS VEGNA ÁKVAÐST ÞÚ AÐ FARA Í STÝRIMANNASKÓLANN? Það er pínu saga á bakvið það. Ég var að vinna sem þerna um borð í Herjólfi og til tals kom að það ætti að koma Stýrimannaskóla aftur af stað í Eyjum. Ég studdi alveg þá hugmynd, það var alltaf mikið fjör í kringum skólann og ekki leiðinlegt að fá hann aftur í bæinn. Viku seinna hringdi vinur minn í mig og spurði mig hvort ég styddi ennþá við skólann? Mér þótti það geggjað sniðugt og játaði því. Nokkru seinna hringdi annar í mig og sagði að það væri búið að skrá mig í skólann og eins og þú getur ímyndað þér brá mér pínu, „HA ég?“ Þá var ég sem sagt, með því að styðja við þessa hugmynd, að skrá mig í skólann án þess að vita það. Það þurfti aðeins að sannfæra mig og strákarnir um borð í Herjólfi studdu mig heilshugar og peppuðu mig áfram svo að ég ákvað að slá til, ég sé ekki eftir því.
36
KOMPÁS 2017
Þorlákshöfn á veturna og Landeyjar á sumrin. Þessar hafnir eru mjög ólíkar, það er meira fjör á sumrin.
HVAÐ ER SKEMMTILEGAST VIÐ STARFIÐ? Fólkið, mórallinn, starfsfólkið og jú auðvitað að sigla skipinu.
HVAÐ ER ERFIÐAST? Þegar eitthvað kemur upp á með farþega. Við þurfum stundum að „díla“ við fólk við mjög erfiðar aðstæður. HVERNIG GEKK FÓLKI AÐ MEÐTAKA VERU ÞÍNA TIL SJÓS? Það taka mér flestir mjög vel, ég fékk pínu mótlæti í byrjun og nokkur „fussumsvei“ en ekkert til að tala um miðað við allt þetta góða og stuðninginn.
SÉRÐ ÞÚ ÞIG FYRIR ÞÉR ENN Í SIGLINGUM EFTIR 5 ÁR? Ég hef bara ekki ákveðið mig hvað ég ætla að gera.
ER EITTHVAÐ SEM ÞÚ VILT RÁÐLEGGJA STELPUM SEM HAFA ÁHUGA Á NÁMI VIÐ SKIPSTJÓRNARSKÓLANN? Já, drífa sig ef þig langar, þetta er mjög skemmtilegt og fróðlegt nám. Sjómennskan er ekki bara karlinn í slorinu og appelsínugulu pollabuxunum.
HVERNIG VAR HEFÐBUNDINN VINNUDAGUR? Sú sjómennska sem ég stundaði mest var skipstjórnarstaða á skoðunarbátum Sæferða. Ég fór nokkrar rúmlega tveggja tíma ferðir, byrjaði daginn yfirleitt um klukkan 10 og endaði hann á bilinu 18 til 22, eftir því hversu margar ferðir voru þann daginn. Þetta má kalla „sparifatasjómennsku“ þar sem maður var alltaf í hvítri skyrtu, með bindi og gylltar strípur. Þetta gat verið ansi mikið „rútínujobb“ en mikil ábyrgð. Þarna er maður með fullt skip af farþegum, jafnvel 140 manns í einu sem var ekki óalgengt. Fólk þekkir sjóinn misvel og er á öllum aldri. Það er eins gott að þekkja vel svæðið sem maður siglir um, í innanverðum Breiðafirðinum, þar sem mikið er af skerjum og sterkir straumar. Þetta eru aðrar áskoranir en á fiskibátum.
HVAÐ ER SKEMMTILEGAST VIÐ STARFIÐ? Almennt finnst mér það skemmtilegasta við sjóinn vera umhverfið og fjölbreytnin í veðrinu.
HVAÐ ER ERFIÐAST? Erfiðast var eflaust starfsmannahald, það er að segja mannleg samskipti þegar hlutirnir voru ekki eins og maður vildi og fólk var ósátt. Það var þó aldrei til mikilla vandræða enda hef ég yfirleitt verið heppin með starfsfólk.
HVERNIG GEKK FÓLKI AÐ MEÐTAKA VERU ÞÍNA TIL SJÓS? Bara ágætlega held ég. Ég hef auðvitað alltaf þurft að sanna mig eins
Lára Hrönn Pétursdóttir ALDUR OG UPPRUNI 35 ára – fædd og uppalin í Stykkishólmi.
STÖRF OG STARFSVETTVANGUR FYRR OG SÍÐAR TIL SJÓS? Foreldrar mínir eru stofnendur Sæferða/Eyjaferða og hófu þann rekstur 1986 (þegar ég var 5 ára). Starfsferil minn hóf ég hjá þeim þegar ég var 14 ára, sem háseti, þerna og leiðsögumaður. Eftir 20 ára aldur fór ég á veturna á netabáta og línubáta sem háseti, kokkur og loks stýrimaður. Með Stýrimannaskólanum vann ég á sumrin sem stýrimaður og frá 2005 hef ég unnið sem skipstjóri á tvíbitnum Sæferða (140 manna farþegaskip), bæði við stórhvalaskoðanir frá Ólafsvík og í skoðunarferðum frá Stykkishólmi. Ég hef einnig unnið sem stýrimaður á ferjunni Baldri. HVERS VEGNA ÁKVAÐST ÞÚ AÐ FARA Í STÝRIMANNASKÓLANN? Ég er með það í blóðinu og á þeim tíma taldi ég mig eiga pláss sem skipstjóri hjá fjölskyldufyrirtækinu, sem varð raunin. Mér fannst það upplögð tekjulind til að fjármagna önnur ævintýri, sérstaklega á meðan ég vissi ekki alveg hvað ég vildi.
Á HVAÐA TÍMABILI VARST ÞÚ NEMANDI VIÐ STÝRIMANNASKÓLANN? 2002-2004 og tók 3. stig.
HVAÐ HEILLAR VIÐ HAFIÐ OG HVERNIG LÍKAÐI ÞÉR AÐ STARFA Á HAFINU? Hafið hefur alltaf verið hluti af mér og satt að segja fæ ég eitthvað út úr því að láta það „öskra“ á mig þegar það er mikill sjór. Það er erfitt að segja hvað það er nákvæmlega, sem heillar. Mér finnst ég alltaf þurfa að vera nálægt sjónum og er vön því að stunda þetta „brölt“ (eins og maðurinn minn kallar það) og hafa það í kringum mig. Mér hefur alltaf líkað vel að starfa á hafinu, ætli það sé ekki víðáttan sem kallar á mig. Ég kann ekki vel við mig þegar það þrengir að mér.
og ungir skipstjórar þurfa almennt að gera en mér var eflaust veitt meiri athygli en öðrum, sérstaklega ef eitthvað kom upp á. Ég veit að sumir, sérstaklega eldri karlmenn, höfðu miklar efasemdir til að byrja með að vinna með mér sem skipstjóra (sem þeir trúðu mér fyrir á góðri stundu löngu síðar). Ég veit ekki betur en að það hafi ríkt gott traust og gagnkvæm virðing eftir nokkra túra (sem þeir hafa líka treyst mér fyrir á góðri stundu). Hvað farþegana varðar þá var alltaf ákveðið grín að þykjast henda sér fyrir borð þegar ég kynnti mig sem skipstjórann – „classic“. Fólk (aftur yfirleitt eldri karlmenn) kom svo eftir túrinn og þakkaði mér sérstaklega fyrir þar sem ég kom þeim á óvart... Ég veit svo sem ekki hverju farþegarnir bjuggust við að yrði öðruvísi. Það þótti einnig eftirtektavert þegar ég var ólétt til sjós eða með ungabarn og barnapíu með mér til að geta gefið brjóst. Ég vissi ekki til þess að það væru sérstakar reglur um barneignafrí skipstjóra, þannig að ég sigldi þangað til ég var gengin 8 mánuði með fyrsta barn, en fyrir hin tvö fékk ég samþykkt að taka sama orlof og flugstjórar, þ.e. að hætta á 5. mánuði.
Sérð þú þig fyrir þér enn í siglingum eftir 5 ár? Það gæti vel verið. Ég býst við að siglingar verði alltaf hluti af lífi mínu þó ég muni kannski ekki stunda þær sem fulla vinnu. Einn og einn róður eflaust. Ég bý í Bandaríkjunum núna og hér má ég ekki lögskrá mig nema ég sé Amerískur ríkisborgari, sem ég er ekki, þó ég hafi alþjóðleg réttindi. Ég verð að viðurkenna að ég sakna þess töluvert.
ER EITTHVAÐ SEM ÞÚ VILT RÁÐLEGGJA STELPUM SEM HAFA ÁHUGA Á NÁMI VIÐ SKIPSTJÓRNARSKÓLANN? Bara að slá til. Passa sig að vera trúar sjálfum sér og láta ekki aðra segja sér hvernig hlutirnir eru. Þær vita það best sjálfar. Það er auðvitað alltaf gott að ræða málin og hlusta á aðra reyndari og læra af því en treysta svo sjálfum sér til að dæma hvað er gott og slæmt í þeim reynslubanka. Ég eignaðist marga góða vini í Skipstjórnarskólanum, en auðvitað voru alltaf einhverjir sem vildu gera mér lífið leitt og töldu að mér ætti ekki að ganga vel í þessu námi. Það var bara þeirra mál, ekki mitt. Það er ekki alltaf sléttur sjór, maður þarf bara að vera við því búinn og ekkert að æsa sig of mikið yfir því ;)
HVERNIG VAR ÚTIVERAN ? Hún var bara ágæt. Ég fór aldrei í neitt sérstaklega langa túra, yfirleitt í mesta lagi 5 daga eða svo. Ég stundaði helst sjóinn með námi og gat því ekki skrópað of mikið til að fara í lengri túra. Svo voru skoðunartúrarnir bara nokkrir klukkutímar og það hentaði vel með barneignum og brjóstagjöf.
KOMPÁS 2017
37
Uppskriftir NAUTNASEGGUR
Helgu Víglundsdóttur
Roðflett ýsa eða annar sambærilegur fiskur Hveiti
Veltið fiskinum upp úr krydduðu hveitinu og steikið á pönnu, ekki of lengi. Setjið fiskinn í eldfast mót. Stráið ostinum yfir og leggið sveppina ofan á, eða undir ostinn ef þið viljið. Hellið rjómanum og vatninu á fiskinn, sem mynda sósu með fiskinum. Bakið fiskinn við ca. 200°C í 15-20 mín í miðjum ofni.
Salt og pipar Aromat og karrý ca 1 tsk fer eftir magni af hveiti 2-4 bananar og nokkrir sveppir sneyddir Ostur, má vera gratínostur eða annar ostur sem bráðnar vel, oft gott að nýta afganga af eldri osti 1 dl rjómi
Þegar fiskurinn er að verða tilbúinn, veltið banönunum upp úr hveitinu, skerið þá langsum og í tvennt. Steikið þá í 1-2 mín eða þar til þeir eru orðnir gullnir, fer svolítið eftir því hve þroskaðir þeir eru. Berið fram með kartöflum, eða hrísgrjónum og hrásalati.
1 - 1½ dl vatn
BEIKONVAFINN SKÖTUSELUR MEÐ DÖÐLU
að hætti Björgvins Steinssonar
Skötuselur Beikon Döðlur Rauð paprika Laukur Pipar Caj P hvítlauksmarineringu
Himnana hreinsuð af skötuselnum og flakið skorið í ca. 4x4 cm bita. Sker beikon sneið í tvennt, set eina döðlu ofan á fiskbitann og vef beikonið utan um fiskinn og döðluna. Þræði bitana á grillprjón og hef papriku og lauksneið til skiptis milli bitana. Set spjótin í fat, krydda með svörtum pipar og marinera með Caj P hvítlauksmarineringu, því lengur því betra. Oft dugar 1 klst. við stofuhita, en oftast hef ég þetta 4-6 klst í ísskáp og tek út ca 1 klst. fyrir grillun. Grilla þetta frekar vel, daðlan og beikonið heldur raka á fisknum. Síðan er þetta borið fram t.d. með góðu hvítlauks- eða ólífubrauði, ruccola salati eða öðru góðu fersku salati, köld sósa er höfð með. . Passið bara að eiga nóg af þessu því venjulega klárast allir bitarnir. Einnig má nota fleiri fisktegundir t.d. löngu eða blálöngu eða annan þéttan fisk og svo er þetta auðvitað frábært með humri.
38
KOMPÁS 2017
Þetta er mjög vel þekktur réttur og alltaf klassískur.
HUMAR Í OFNI FYRIR FJÓRA að hætti Björgvins Steinssonar
Humar
Ef þetta er aðalréttur þá er gott að miða við 6-8 hala á mann af góðum humri. Þýði humarinn í vatni. Sker humarinn eftir endilöngu og hreinsa görnina vel úr. Þerra humarinn. Fínsaxa steinselju og hvítlauk 1 búnt steinselja og 4-6 hvítlauksgeirar
Steinselja
(fer eftir smekk).
Hvítlaukur Smjör
Bræði 300 gr af smjöri á pönnu, set steinselju og hvítlauk saman við
Parmaskinka Feitur ostur t.d Havarti eða annar feitur ostur Svartur pipar
og hræri þessu saman, læt malla smá. Set humarinn með skurðarhliðina upp í eldfast mót (þarf stundum 2 mót), set blönduna ofan á humarinn og í 200°C heitan ofn. Humarinn er tilbúinn þegar smjörið byrjar að bobla undir humrinum ca 8-10 mín. Berið fram með brauði (hvítlauks) fersku salati og gott er að hafa rauða papriku með salatinu. Hún er skorin í litla bita, hita ólívuolíu 100-200 ml (passa að hita ekki mikið). Set paprikuna út í og ca 2 tsk strásykur og hef þetta á hita í ca ½-1 min. Þetta er svo borið fram með salatinu.
3 msk majónes, 2 msk heinz chili sósa og ca 10 dropar tabasco sósa.
KÖLD SÓSA SEM FER VEL MEÐ SKELFISKI. að hætti Björgvins Steinssonar
Majónes Heinz Chilli sósa Tabasco
Þetta er hrært saman og notað t.d. með pönnusteiktum humri. Gott er að láta sósuna standa í ca 1 klst. áður en hún er notuð. Þessi sósa er einnig mjög góð með sjósoðnum rækjum, sem eru pillaðar og borðaðar beint úr skelinni með ristuðu brauði. En frændur okkar á Norðurlöndum nota bara léttmæjónes með þessu. Þessi rækja hefur oft verið til sölu í matarbúð IKEA. strásykur og hef þetta á hita í ca ½-1 min. Þetta er svo borið fram með salatinu.
KOMPÁS 2017
39
100% ENDURVINNANLEGUR » Hágæða prentun » 100% Endurvinnanlegur » Sveigjanlegur, brotnar ekki » Tekur lítið pláss í geymslu og flutningi » Hentar vel í flug og gáma » Kassarnir eru BRC vottaðir » Hentar fyrir ferskan og frosinn fisk » Til í stöðluðum stærðum frá 3-25 kg » Allt að tvöfalt meira magn í gám af afurðum » Vatnsheldur eða með götum eftir því sem við á » Sjálfvirkt uppsettur með vél eða handbrjótanlegur
Kassar læsast saman við stöf lun og brettið verður stöðugra
Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is
Guðmundur Pétur Halldórsson
skrifar
Sjósókn
formæðra minna og forfeðra
Það er ekki nýtilkomið að konur hafi verið á sjó.
frá Oddbjarnarskeri. Síðar sagði hún oft við
Einhverju sinni var hún að koma úr hákarla-
Margar frásagnir eru til um ótrúlega þraut-
barnabörn sín, ef henni fannst hún eitthvað
legu síðla vetrar, sem staðið hafði í þrjú dægur
seigju þeirra. Sögurnar hafa ekki verið
lengi að hafa sig af stað: „Ja, ekki veit ég hvað
(36 klst). Frost var og snjór á jörðu er hún
ofarlega í samfélagsumræðunni, í gegnum
hann Snæbjörn minn í Hergilsey hefði sagt,
gekk heim að bænum. Þegar hún kom inn og
árin. Líklega er Þuríður formaður á Stokkseyri,
ef við stúlkurnar hefðum farið að greiða okkur
ætlaði upp í baðstofuna komst hún ekki upp á
þekktust kvenna til sjós hér áður fyrr. Hún
á morgnana!“ Hún var alltaf vön að greiða
loftskörina, vegna þess að blaut vaðmálspilsin
fæddist 1777 og varð 86 ára. Hún fór fyrst á
sér á kvöldin. Hendur hennar voru stórar og
sem hún var í, voru stokk - frosin. Hún gaf sér
vertíð 11 ára með föður sínum og bróður, varð
vinnulúnar, því allt var unnið með höndunum.
ekki tíma til að fara úr pilsunum, því hún var
háseti um tvítugt en síðan formaður. Hún
Þegar hún bakaði rúgkökur, þá notaði hún ekki
orðin mjög aðþrengd. Hún varð því að standa
fékk sérstakt leyfi sýslumanns til að klæðast
kefli til að fletja út, heldur flatti hún þær út
í stigagatinu og var komið með tvíburana
karlmannsfötum vegna sjómennskunnar.
með fingurgómunum, þar til þær voru orðnar
hennar, til að leggja á sitt hvort brjóstið! Þetta
þunnar. Jóna Jóhanna og fleiri stúlkur sem
getum við kallað hörku!
Til eru sagnir um konur, sem ólu barn í róðri og
voru hjá Snæbirni, voru látnar róa milli eyja til
Þess skal getið að báðir drengirnir komust
í fjörunni, þegar þær voru rétt komnar í land.
að nytja dún og til selveiða á vorin. Snæbjörn
upp og urðu fullorðnir menn, 64 og 68 ára
sat þá við stýrið, en þær réru og var það talið
gamlir.
Ég undirritaður nemandi í Stýrimanna-
alveg eðlilegt. Fleiri konur voru til sjós við Breiðafjörðinn, ein
skólanum er hreykinn af sjósókn formæðra
42
minna og forfeðra. Langa-langamma mín í
Móðir hennar Valgerður Jónsdóttir, var fædd
þeirra var: Guðmundína Sigurrós Guðmunds-
föðurætt og móðir hennar voru báðar á sjó við
á Þverá í V- Barðastrandarsýslu 1826, d. 1910.
dóttir. „Hún lét ekki sinn hlut eftir liggja og
Breiðafjörð. Langa-langamma Jóna Jóhanna
Hún átti 9 börn, þar af eina tvíbura Guðmund
varð brátt hinn besti sjómaður, jafnvíg á stýrið
Jónsdóttir var fædd á Barðaströnd 1869. Hún
og Einar Jónssyni, fædda 1855. Sagt var
sem árina.“ segir í grein í MBL um hana.
dó 1962, þá 92 ára að aldri og hafði aldrei farið
að hún hefði verið milk stanslaust í yfir 21 ár.
Hjörleifur Guðmundsson á Patreksfirði,
til læknis á sinni löngu ævi. Hún var líklega
Hún var einnig til sjós á hákarlaveiðum. Slíkar
barnabarn Sigurrósar, sagði mér frá því þegar
síðasta konan sem stundaði hákarlaveiðar,
veiðar tóku einn til þrjá daga.
amma hans var hjá prestinum á Brjánslæk.
KOMPÁS 2017
Þá ákvað hann að greiða henni sömu laun og
Langafi minn í móðurætt var Guðmundur
ja, ég segi það ekki. Hann fór þessi á græna
karlmönnunum, því hún sló og fór á sjó jafnt
Þorlákur Guðmundsson skipstjóri f. 1888 í
bátnum.“
og þeir. Þegar hún kom inn á kvöldin sinnti
Skálavík d. 1944. Sjá bókina Sigling fyrir Núpa.
Afi minn í föðurætt Árni Jóhannes Bærings-
hún svo kvenmannsverkunum að auki, þ.e. að
Guðmundur Þorlákur réri á ýmsum bátum.
sonvar einnig til sjós og gerði út báta, ásamt
verka sokkaplöggin o.fl. en karlmennirnir fóru
Aflaði strax mikið og „sótti fádæma fast.“ Var
öðrum, svo og bræður hans. Faðir minn
að hvíla sig! Hinum vinnukonunum fannst
með bátinn Ísleif 1916 - 1923. Hann hlaut mikla
Halldór Árnason er skipstjóri á bát sínum
þetta eðlilegt, en vinnumennirnir móðguðust
frægð af formennsku sinni á þessum báti.
Sæljóma BA 59 (2050) og bróðir minn
yfir að hún fékk sama kaup og þeir. Þetta
Flutti síðar suður og réri á Faxaflóa og frá
Árni Bæring er búinn með vélstjórn á Akureyri.
sýnir tíðarandann í þá daga.
Sandgerði. Guðmundur var m.a. með Þormóð
Þið sjáið að ég fékk sjómannsblóðið með
goða, 190 tonna línuveiðara og síðar var hann
móðurmjólkinni, svona eins og tvíburarnir, sem
skipstjóri á Gróttu frá Akureyri, sem var um
ég minntist á áðan.
45 tonn, græn að lit. Hér er lítil dæmisaga um hve fast hann sótti sjóinn: „Það var um nótt í Sandgerði, að einn formannanna biður háseta sinn að vaka, og láta sig vita, ef einhver hinna fari að hreyfa sig. Nú líður nóttin og formaðurinn er ekki vakinn. Þegar hann vaknar um morguninn, segir hann við hásetann: - Það hefur þá enginn hreyft sig í nótt til róðra? - Nei, nei, segir hásetinn, það hreyfði sig enginn, en síðan bætir hann við eftir andartaks þögn: -
KOMPÁS 2017
43
Þjónustar skip og getur sparað útgerðum stórfé á ýmsan hátt
Stærsta frétta- og upplýsingaveita landsins um sjávarútveginn
mbl.is 200milur.is
Köfunarþjónustan Er stærsta atvinnukafaraþjónusta landsins með yfirburða reynslu. Býður upp á margs konar þjónustu fyrir skipaútgerðir, skipamiðlara og aðra. Sérhæfir sig m.a. í viðgerðum og viðhaldi skipa, bryggjuþilja og björgun báta. Hefur færanlegar stjórnstöðvar sem gera okkur kleift að koma fljótt á staðinn. Rekur tækjaleigu með rafstöðvum, loftpressum, vatnsdælum og fleira. Er vottuð af helstu flokkunarfélögum.
Héðinsgata 1-3 | 105 Reykjavík | Sími 863 5699 | diving@diving.is
ÞÚ ERT Í ÖRUGGUM HÖNDUM hjá volvo penta á íslandi Öryggi á sjó. Áreiðanleiki, afl og ending ásamt hagstæðum rekstri og góðri þjónustu er trygging Volvo Penta. Skoðaðu Volvo Penta í dag
Breið lína bátavéla sem henta margvíslegum gerðum og stærðum báta. Komdu og skoðaðu sýningarvélar í dag og ræddu við ráðgjafa.
Uppítaka á bátavélum
Við tökum eldri Penta vélbúnað upp í kaup á nýjum búnaði. Eigum til uppgerðan vélbúnað til sölu á lager. Kynntu þér notaðar bátavélar til sölu.
Öflug Volvo Penta þjónusta
Hjá Volvo Penta á Íslandi | Brimborg starfar framúrskarandi teymi sem samanstendur af öflugum fagmönnum Brimborgar og samstarfsaðilum um land allt. Vélaverkstæði Brimborgar og þjónustuaðilar um land allt taka að sér þjónustu og niðursetningu á Volvo Penta vélbúnaði. Neyðarþjónusta okkar fyrir Volvo Penta vélbúnað, ljósavélar og rafstöðvar er margþætt enda aðstæður viðskiptavina okkar misjafnar. Fáðu verðtilboð í þjónustu.
Kauptu bestu varahlutina
Volvo Penta á Íslandi | Brimborg er með gott úrval varahluta á lager og á mjög hagstæðu verði. Varahlutasérfræðingar okkar veita þér fyrirtaksþjónustu og ráðgjöf við kaup.
Traust teymi Volvo Penta á Íslandi | Brimborg Á myndinni eru frá vinstri: Jóhann Rúnar Ívarsson þjónustustjóri, Hilmar Skúli Hjartarson vélvirki, Ingvar Karl Ingason verk- og tæknistjóri, Gissur Kristjánsson söluráðgjafi varahluta, Guðmundur Gísli Sigurðsson söluráðgjafi vélbúnaðar, Gunnar Hjálmarsson söluráðgjafi varahluta og Kristinn Már Emilsson framkvæmdastjóri Volvo Penta á Íslandi.
HAFÐU SAMBAND Í DAG • Sími: 515 7070 • Netfang: volvopenta@brimborg.is • Ný heimasíða: volvopenta.is
Volvo Penta á Íslandi | Brimborg
• Hældrifsvélar • Gírvélar • IPS vélbúnaður • Rafstöðvar og ljósavélar
•
Bíldshöfða 6
•
Sími 515 7070
•
volvopenta.is
46
KOMPÁS 2017
Hallbjörg Erla Fjeldsted
skrifar
Skipstjórinn á Queen Elizabeth Inger Klein Thorhauge er sú kona sem náð hefur einna lengst í skemmtiferðaskipa-bransanum í öllum heiminum. Hún á að baki langan feril til sjós og hefur m.a. siglt oft og mörgum sinnum um heimshöfin sjö. Inger hefur unnið sig upp metorðastigann í gegnum árin. Allt frá því að hún seldi kaffi í ferjunni Ternunni í Færeyjum, þar til hún tók við æðstu stöðu hjá sögufræga skemmtiferðaskipa-fyrirtækinu Cunard Line, þá fyrst kvenna í 170 ára sögu þess. Inger er góð fyrirmynd fyrir alla, jafnt konur sem karla á þessu sviði, en það krefst mikillar atorkusemi, sjálfsaga og viljastyrks að ná þetta langt. Undirrituð sló á þráðinn til Ingerar og fékk að fræðast betur um hennar magnaða starf, persónu og leiðina upp í brúna á Queen Elizabeth. Uppruni
byrja í Skipstjórnarskólanum í Kaupmannahöfn, en hann lokaði stuttu
Inger er fædd og uppalin í Vestmanna í Færeyjum. Hún er elst af fjórum
áður en ég átti að hefja nám. Skólinn í Svendborg var varaskóli og
systkinum en hún á þrjá yngri bræður. Það er ekki hefð fyrir því í hennar
komst ég þar inn.“ Segir Inger sem útskrifast frá skólanum árið 1994.
fjölskyldu að sækja sjóinn, en þó starfaði faðir hennar sem vélstjóri á báti um skeið. „Það er sérstök tilfinning sem fylgir því að alast upp við
Starfsferill
hafið.“ Segir Inger og á þá við að forvitnin að vita hvað leyndist handan
Eftir skólann fékk Inger starf hjá DFDS á Ro-Ro skipum og starfaði um
sjóndeildarhringsins og þráin að sjá og heimsækja hina ýmsu staði um
tíma á sanddæluskipi. Áætlunin sem hún sigldi hjá DFDS (Det Forenede
heiminn, hafi haft áhrif á starfsval hennar. Kraftur hafsins, friður þess
Dampskibs-Selskab) var á milli Immingham í Englandi og Cuxhaven í
og fegurð er það sem heillar hana mest við hafið og að sjálfsögðu ber
Þýskalandi. Úr brúnni sá Inger skemmtiferðaskipin hvert af öðru sigla
hún mikla virðingu fyrir því. Aðspurð segir Inger að hún hefði ekki getað
suður á bóginn, til heitari landa og framandi staða. Útþráin og löngunin
komist þetta langt, með því að vinna sig upp í Færeyjum. „Það eru ekki
til að sjá og upplifa heiminn betur, varð til þess að Inger ákvað að söðla
miklir möguleikar í Færeyjum í þessum geira. Í Færeyjum eru svo fá skip
um og gera tilraun til að komast um borð í eitt af þessum skipum. Hún
og þá helst fiskiskip og nokkrar ferjur. Svo að það er mun meira í boði
sendi út starfsumsóknir og eftir hafa sent út 18 umsóknir kom loksins
úti í hinum stóra heimi,“ segir Inger.
svar frá fyrsta fyrirtækinu. Það var frá Cunard Line sem boðaði hana í starfsviðtal í Southampton á Englandi. Úr varð að Inger fékk starfið
Menntun
hjá Cunard árið 1997. Fyrsta starf hennar þar var sem 2. stýrimaður á
Árið 1991, eftir stúdentspróf (HF) hélt Inger til Svendborg í Danmörku þar
skemmtiferðaskipnu Vistafjord.
sem hún stundaði nám við skipstjórnarskóla. Kerfið í Danmörku er öðruvísi heldur en á Íslandi en þar er gert ráð fyrir að starfsþjálfun sé
Fyrst kvenna skipstjóri hjá Cunard í 170 ára sögu fyrirtækisins
innbyggð í náminu. Inger var til skiptis 6 mánuði í skólanum og 6
Cunard, sem og fyrirtækin Seabourn og P&O Cruises heyra undir
mánuði í starfsþjálfun á sjó. „Ég sótti um sem nemi um borð hjá DFDS
fyrirtækið Carnival Co. „Ég byrjaði hjá Cunard þar sem ég er nú, en þar
og kom inn í skólann sem nemi frá þeim. Til að byrja með átti ég að
sem þau tilheyra öll Carnival Corporation, hef ég farið svolítið á milli og
KOMPÁS 2017
47
Royal Court Theatre
siglt á mörgum skipum sem tilheyra Carnival-keðjunni.“
Siglir um heimshöfin sjö
Innan Cunard vann Inger sig upp. Hún gegndi starfi 1. stýrimanns,
Queen Elizabeth siglir ekki fastar áætlanir, heldur siglir hún yfir
yfirstýrimanns, öryggisfulltrúa og hún gerðist áhafnarskipstjóri (sem er
sumartímann á norðlægari slóðum. Þegar kólna tekur siglir hún á
næstæðsta staðan um borð). Þann 1. desember árið 2010 fékk Inger
suðlægari slóðum, þar sem siglt er frá höfn til hafnar á heimshöfunum
aðra stöðuhækkun. Hún var ráðin sem skipstjóri á Queen Victoria, fyrst
sjö. „Venjulega komum við í land í hverri höfn um klukkan 08:00 og við
kvenna í 170 ára sögu Cunard Line.
siglum aftur um klukkan 17:00. Þó eru undantekningar þegar við siglum langar siglingar yfir hafið, þá liggjum við yfirleitt um tvo daga í höfn.“
Ábyrgðarfullt starf
Segir Inger og nefnir New York, San Francisco, Sidney, Hong Kong, Sin-
„Það eru miklar áskoranir sem fylgja siglingum um heimshöfin, hinar
gapore, Dubai og Cape Town, sem dæmi á þessum lengri
ýmsu reglur breytast ört og það þarf að endurnýja þær reglulega
siglinum. Svo nægur tími er fyrir áhöfnina að fara frá borði og skoða sig
og setja sig vel inn í allar nýjungar.“ Segir Inger og nefnir að þó hafi
um í hverjum hafnarbæ, eða fara í skipulagðar skoðunarferðir sem oft
framþróun í siglingabúnaði létt starfið til muna. Hún hefur til að mynda
eru í boði fyrir áhöfnina.
ekki notast við sjókort síðustu 8 árin og því eru kortin í siglingatölvunni uppfærð með diskum sem hafa að geyma uppfærslurnar. Ábyrgðin sem
Vaktafyrirkomulag
fylgir starfinu er mikil og það getur verið erfitt að bera ábyrgð á 3000
Inger stendur reiðubúin allan sólarhringinn, þá 3 mánuði sem túrarnir
þúsund manns, en áhöfnin á Queen Elizabeth (þar hún starfar nú) telur
hennar vara. „Ég geng ekki vaktir sjálf, heldur er ég reiðubúin allan
1000 manns og pláss er fyrir 2000 farþega. „Það erfiðasta við starfið
sólarhringinn og við erum með tvöfalt sett af stýrimönnum.“ Til samans
er að það er alltaf rosalega mikið að gera. En maður venst því vel. Eftir
eru 6 stýrimenn sem ganga á þrennslags vöktum. – Hver og einn skilar
að hafa unnið sig upp frá 2. stýrimanni til skipstjóra, þá er maður orðinn
2 fjögurra tíma vöktum hver og einn í brúnni. Svo sinna þeir hver og
mjög vanur ábyrgðinni. Maður hugsar ekki mikið um það, hún er bara til
einn öðrum störfum. Þeir skipta þeir á vöktum á þriggja vikna fresti.
staðar.“ Daglegar áskoranir eru margvíslegar í starfi Ingerar „Það eru margar
Hefur siglingahermi um borð
áskoranir að takast á við eins og veðrið, mikil umferð o.s.frv. Það er
Þjálfun og þekkingu er vel við haldið hjá Cunard. „Við þurfum að sækja
oftast mest að gera þegar við siglum, þar sem flestir fara frá borði þegar
nokkuð mörg námskeið. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í ECDIS, BRM,
við erum í höfn.“ Meðal helstu starfa sem Inger sinnir daglega eru
stöðugleika o.s.frv. svo eigum við að fara á a.m.k. 1 námskeið, þegar við
fundarhöld og mikil pappírsvinna fylgir starfinu. Hún kemur reglulega við
erum heima.“
í brúnni, sannreynir staðsetningu skipsins og eru hinar ýmsu uppákomur
Siglingahermar eru mjög góðir til að læra að þekkja þá möguleika sem
í hennar höndum. „Það besta við starfið er þegar skemmtisiglingunni er
skipin hafa upp á að bjóða, prófa leikni í siglingum og stýrishæfni. Það
lokið og gestirnir fara glaðir og ánægðir frá borði.“ Segir Inger sem röltir
léttir störf skipstjórnarmanna svo um munar að hafa leikið verkefni eftir
reglulega um á meðal farþega og tekur stöðuna á því hvernig þeim líkar
fyrirfram og að hafa prófað leikni og stýrishæfni skipsins, í
veran um borð.
raunverulegum aðstæðum. „Queen Victoria, Queen Elizabeth og Queen Mary hafa allar siglinga-
Queen Elizabeth Norræna Þyngd Breidd Lengd Farþegar Starfsfólk
90.901 brúttótonn 32,3 metrar 294 metrar 2000 1000
36.000 brúttótonn 30 metrar 164 metrar 1482 118
Queen Elizabeth sundlaugardekk
48
KOMPÁS 2017
Royal Spa
Veitingastaðurinn Britannia
herma um borð, vegna þess að þær hafa Azipod en ekki venjulegar
um borð í svona skip, þar sem fyrir eru svo mörg þjóðerni þá hugsar
skrúfur. Það krefst öðruvísi hugsunar að stýra með þeim, en þar verður
maður ekki svo mikið um hvaða menningarheimi maður sjálfur kemur frá.“
maður að hugsa meira um niðurstöður vektora, heldur en stefnur.
Oft myndast sér menningarheimur á meðal áhafnarmeðlima, þar sem
Fyrirtækið Carnival Co. á einnig stóra siglingaherma í Hollandi sem eru
skip eru eins og fljótandi bæjarfélög. Liðsheildin gerir það að verkum að
samtengdir vélhermum,“ segir Inger.
fólk verður umburðarlyndara og fylgir settum reglum, bætir Inger við og segir að það hafi ekki verið neitt vandamál.
Fyrst og fremst jákvæð viðbrögð sem Inger upplifir sem kona í þessu starfi
Fjölskyldulíf
Aðspurð um hvernig er að vera kona, skipstjóri á svo stóru skipi segir
Inger er búsett er í Danmörku og á mann sem á þrjú börn. „Stundum
Inger: „Það er ekki svo mikið öðruvísi, heldur en á minna skipi. Maður
getur það verið erfitt að vera svona lengi fjarverandi frá fjölskyldunni.
þarf helst að venja sig við stærðina. Queen Elizabeth er ekki sú stærsta
Maðurinn minn vinnur þannig starf að hann getur flogið á eftir mér og
í bransanum og hún hentar mér vel.“ Inger segir að það sé ekki mikið
komið í heimsókn um borð, eina og eina viku eða tvær og að auki dvelur
öðruvísi að vera kona í þessum bransa heldur en karl. „Stundum verður
hann um borð í sumarleyfinu sínu.“ Með því fyrirkomulagi virkar fjarveran
fólk hissa, en annars hugsar fólk ekki um það. Það eru fyrst og fremst
frá fjölskyldunni ekki eins löng og aðskilnaðurinn verður bærilegri.
jákvæð viðbrögð sem ég fæ, frekar en neikvæð.“ Segir Inger en nefnir dæmisögur um lóðsa. „Stundum snúa lóðsarnir sér fyrst að
Að lokum gefur Inger stúlkum sem hafa áhuga á að sigla nokkur
stýrimönnunum og halda að þeir stjórni og í Acapulco, Mexíkó var lóðs
ráð
sem hló alla leið inn að bryggju, svo hissa var hann.“
„Maður verður að trúa á sjálfan sig, því maður getur gert allt sem hugurinn girnist, það geta allir. Maður á að standa fast á sínu og trúa
Æfingar
því að manns eigin sannfæring sé rétt. Þar sem þetta er stór heimur,
Öryggisæfingar eru haldnar aðra hverja viku fyrir áhöfnina. „Við bjóðum
stór skip, margt fólk, mismunandi aðferðir og skoðanir,“ segir Inger. Það
gestum að taka þátt ef þá langar til. Í æfingunum er tekið á öllum
má gera sér í hugalund að það sé auðvelt að berast með
öryggisþáttum; brunaæfingar, björgunarbátaæfingar, rýmingaræfingar
straumunum villu vegar ef maður stendur ekki fast á sínu í þessum stóra
o.fl. Þetta er aðallega æft þegar við liggjum við bryggju.“
heimi. Kompás þakkar Ingeri kærlega fyrir spjallið og það var mikill heiður að fá
Áhöfn
að hafa hana með í blaðinu.
Áhöfnin samanstendur af fólki frá um 50 þjóðernum. Þrátt fyrir þennan fjölbreytileika eru menningarlegir árekstrar fáséðir. „Þegar maður stígur
Skipstjórinn á Queen Elizabeth
KOMPÁS 2017
49
Myndir
úr skólalífinu
50
KOMPÁS 2017
ECO-FRIENDLY WHALE WATCHING & ARCTIC EXPEDITIONS SINCE 1995
WWW.NORTHSAILING.IS WWW.NORTHSAILING.NO
Ísland er ríkt af auðlindum
Sjávarútvegsfræði VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI
Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á Íslandi sem býður upp á nám í sjávarútvegsfræði. Sjávarútvegsfræði er spennandi og krefjandi nám sem veitir góðan grunn fyrir stjórnunarstörf í öllum greinum sjávarútvegs. Hlökkum til að sjá þig!
unak.is
Minning
Vilmundur Víðir Sigurðsson 1944-2016
Vilmundur Víðir Sigurðsson var kennari við Stýrimannaskólann frá
Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Namibíu árið 2006. Eftir heimkomu
1968 – 2000, þar af sem skólameistari 1999 – 2000. Hann kom aftur til
frá Namibíu starfaði hann sem kennari við Tækniskólann, skóla
kennslu við skólann árið 2006 og kenndi til 2015. Árin frá 2000 – 2006
atvinnulífsins til ársins 2015.
vann hann í Namibíu sem verkefnisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar
Víðir lést í júlí 2016.
Íslands við uppbyggingu sjómannaskólans í Walvis Bay. Víðir fæddist á Eskifirði 1944 lauk gagnfræðaprófi 1961, vélstjóraprófi
Ég átti því láni að fagna að kynnast Víði, en hann var minn aðal kennari
1962, farmannaprófi 1967, varðskipadeild 1975 og prófi í uppeldis- og
er ég hóf nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík 1978 og kenndi mér
kennslufræðum fyrir framhaldsskólakennara 1982. Auk náms í notkun
næstu þrjú árin. Frá þessum skólaárum á ég aðeins góðar minningar,
og kennslu á ratsjár og siglingaherma við skóla í Noregi, Danmörku og
enda hafði Víðir ákaflega létta lund, skipti ekki skapi og átti auðvelt með
Englandi.
að hafa góða stjórn á bekknum. Hann var einstaklega góður kennari og
Víðir starfaði sem háseti og vélstjóri á síldarbátum, flutningaskipum og
átti mjög auðvelt með að koma efninu frá sér þannig að allir skildu.
hvalbáti frá 1961 til 1968. Hann starfaði m.a. með föður sínum, Sigurði
Hann lífgaði oft upp á andrúmsloftið í bekknum með skemmtilegum
Magnússyni skipstjóra, á Víði SU-175. Á árunum 1969-1977 starfaði hann
sögum, enda sagði hann afar skemmtilega frá. Hann gerði kröfu um
á sumrin sem stýrimaður og afleysingaskipstjóri á hvalbátum. Mörg
árangur og skammaði okkur hæfilega ef honum fannst við slá slöku við.
sumur fram til 1991 starfaði hann m.a. sem stýrimaður hjá Eimskipafélagi
Þeir eru ófáir skipstjórnarmennirnir í íslenska skipaflotanum sem nutu
Íslands.
leiðsagnar hans og kennslu, á meðan þeir stunduðu nám í
Víðir starfaði sem kennari við Stýrimannaskólann í Reykjavík frá 1968 til
Stýrimannaskólanum.
2000 og þar af í eitt ár sem skólameistari í leyfi skipaðs skólameistara.
Einnig vann ég sem kennari hjá honum í eitt ár við skólann í Walvis Bay
Hann starfaði sem aðstoðarskólameistari og áfangastjóri veturinn
í Namibíu og síðan unnum við saman hér við skólann frá 2006, er hann
1999-2000. Víðir starfaði í fjölda nefnda í gegnum árin er fjölluðu um
kom til baka til kennslu og fram að því að hann lét af störfum 2015.
sjávarútveg og siglingar, m.a. á vegum menntamálaráðuneytisins. Hann
Eftir hann liggur mikið af kennsluefni, bæði í siglingasamlíkinum og efni
var í stjórn Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar á árunum
í siglingafræði og siglingareglum, sem við sem tókum við keflinu hér í
1977-1983 og í stjórn FFSÍ 1977-1979.
skólanum njótum enn.
Víðir starfaði sem verkefnisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands við uppbyggingu NAMFI, sjómannaskólans í Walvis Bay í Namibíu
Vilbergur Magni Óskarsson skrifar
frá júní 2000 til desember 2005. Þar starfaði hann sem kennari, aðstoðarskólastjóri og skólastjóri. Hann starfaði sem umdæmisstjóri KOMPÁS 2017
55
Hafið hefur kennt okkur
Hafið hefur kennt okkur auðmýkt gagnvart náttúruöflunum og ábyrgðartilfinningu gagnvart lífríkinu. Hafið hefur kennt okkur að hagnýta tæknina af virðingu fyrir fiskum og mönnum.
Visirhf.is
Alhliða þjónusta í sjávarútvegi Brandenburg
|
Við höfum allt frá upphafi haft það að markmiði að sinna orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja hratt og örugglega í sátt við umhverfið. Skipaþjónusta Skeljungs veitir alhliða þjónustu í sjávarútvegi, útgerð og vinnslu til viðskiptavina félagsins. Við leggjum ríka áherslu á fyrirtaks þjónustu við þessa mikilvægu atvinnugrein og munum halda því áfram um ókomin ár.
Skeljungur hf.
skeljungur.is
Hallbjörg Erla Fjeldsted skrifar
Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Heiðrún Lind var ráðin í starf framkvæmdastjóra SFS í ágústmánuði
hef sagt.“ „Við verðum að rökræða og reifa skoðanir okkar hvort sem
á liðnu ári. Óhætt er að segja að fyrstu mánuðirnir í starfinu hafi verið
við erum með eða á móti, en við þurfum að vera málefnaleg. Ef okkur
annasamir, en Heiðrún Lind hefur staðið í ströngu í eldlínunni fyrir SFS
tekst það, þá munum við bara gera íslenskan sjávarútveg betri.“
í kjaraviðræðunum við sjómenn. Útsendarar Kompáss mæltu sér mót við hana í höfuðstöðvum SFS í Borgartúni en þrátt fyrir þétta dagskrá
Sjávarútvegurinn sveipaður rómantískum blæ
gaf hún sér tíma í létt spjall.
Inni á heimili Heiðrúnar var alltaf talað vel um sjávarútveginn. „Það er
Heiðrún er 37 ára gamall Skagamaður sem stundaði nám við
rómantísk hugmynd hjá mér að starfa áfram í greininni, eins og
Menntaskólann í Reykjavík og var í fyrsta hópnum sem útskrifaðist
fjölskylda mín hefur gert. Þó svo að ég hafi aldrei fengið að fara út
úr lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Stuttu áður en Heiðrún kláraði
á sjó. Ég óskaði mikið eftir því, en það var ekki mikil eftirspurn eftir
námið réði hún sig til starfa á LEX lögmannsstofu, þar sem hún
kröftum mínum á sjó hjá föður mínum.“ Karlleggurinn í föðurfjölskyldu
starfaði í áratug og var meðal eigenda í 5 ár. Þegar komið var að máli
Heiðrúnar er að megninu til sjómenn. „Langaafi minn stofnaði útgerð
við Heiðrúnu og henni bauðst að taka við starfi framkvæmdastjóra
á Akranesi 1923 og afi minn var útgerðarmaður og skipstjóri til margra
SFS ákvað hún að stíga út fyrir þægindarammann og athuga hvort
ára, Einar í Sól er hann kallaður. Síðan var faðir minn skipstjóri öll mín
hún gæti ekki gert eitthvert gagn.
uppvaxtarár. Þannig að ég þekki rosalega vel líf fjölskyldu sjómanns. Það er stundum erfitt að vera barn sjómanns sem er í burtu í langan
Gætir hagsmuna sjávarútvegs Heiðrúnu þykir vinnustaðurinn mjög skemmtilegur. Hún kemur úr
tíma.“ Í starfi sínu á SFS nær Heiðrún að samtvinna áhugamál og starf.
vinnuumhverfi þar sem flestir höfðu sambærilegan bakgrunn, sömu
„Ég hef mikinn áhuga á stjórnmálum og hvernig þjóðfélag við viljum
menntun og svipaðan þankagang. Á skrifstofu SFS er fólk með
búa okkur og börnunum okkar til framtíðar. Hvernig við getum skapað
allskonar bakgrunn og fjölbreytta menntun. Þar með skapast mikil
samfélag þar sem við leyfum einstaklingunum að njóta sín. Þess
dýnamík og ákveðin vídd í samræður innan skrifstofunnar. Heiðrún
vegna finnst mér vinnan mín í dag að mörgu leiti vera áhugamál. Ég er
finnur að starfið á vel við hana og að brjóstvitið hafi verið rétt þegar
einmitt að fást við þetta í starfi mínu, að hafa áhrif á hvernig umgjörð
hún upphaflega hugleiddi hvort hún ætti að taka það að sér.
við ætlum að skapa um sjávarútveg, sem mun hafa áhrif á samfélagið
„Það er eiginlega ekki hægt að tala um venjulegan vinnudag. Þetta
í nútíð og framtíð.“
er mjög fjölbreytt starf og enn sem komið er hafa allir dagar borið eitthvað óvænt í skauti sér. Hins vegar er það þannig að þetta er
Sjávarútvegurinn spennandi starfsvettvangur
töluvert af fundarhöldum. Það sem við fyrst og fremst erum að gera
Heiðrún mælir hiklaust með námi í sjávarútvegstengdum greinum
er að gæta hagsmuna sjávarútvegs í víðu samhengi. Við þurfum að
fyrir stelpur jafnt sem stráka. „Konur mættu sannarlega vera fleiri, en
hafa mikil samskipti við ýmsa aðila, s.s. stjórnvöld og félagsmenn
ég held að hlutfall þeirra sé að aukast dag frá degi. Sjávarútvegur er
okkar, sem eru um 130. Einnig við fjölmiðla og ýmiskonar haghafa í
spennandi starfsvettvangur, óháð því hvort maður er karl eða kona.“
greininni, sem eiga í viðskiptum við sjávarútvegsfyrirtæki. Þannig að
Skemmtilegast þykir henni við starfið að fylgjast með fyrirtækjum,
ég hitti mikið af fólki, sem gerir starfið skemmtilegt.“ Henni þótti vænt
hvað þau eru að gera frá degi til dags og sjá alla þá vinnu sem fer í að
um sjávarútveg áður, en þykir enn vænna um hann eftir að hún hóf
skapa verðmætin. Það kom henni mest á óvart hve mikið hugvit fer
störf á SFS.
inn í íslenskan sjávarútveg og hversu mikið hefur áunnist á umliðnum árum hvað tækni, nýsköpun og nýtingu varðar. Þær framfarir gera í
Óvægin og persónuleg umræða
senn íslenskan sjávarútveg samkeppnishæfari, í samanburði við
Heiðrún mundi vilja sjá umræðuhefðina um sjávarútveg breytast. Að
erlenda starfsemi, skapa áhugaverð störf og nútímavæða sjávar-
talað verði á uppbyggilegum nótum og skapað verði þar með meiri
útveginn.
sátt um sjávarútveginn. „Ég vissi svo sem áður að fólk hefur skoðanir á sjávarútvegi og við eigum alltaf að hafa skoðanir á svona mikilvægri
Að lokum þyrsti okkur að vita hvað framkvæmdastjóra Samtaka
atvinnugrein. En það kemur mér á óvart hversu óvægin og persónu-
fyrirtækja í sjávarútvegi þætti um íslenska sjómenn. „Mér finnst
leg umræðan getur orðið. Hvernig ráðist er að persónum sem tjá sig
íslenskir sjómenn ótrúlega dugmikið fólk og ég held að við getum verið
um sjávarútveginn. Það snertir mig ekki ef mér er sagt að hoppa upp
mjög stolt af því að við erum líklega með einn lengsta starfsaldur sem
í rassgatið eða mér sagt að ég eigi að skjóta mig í hausinn, eða þess
þekkist í heiminum, í sjómennsku. Það hlýtur að segja okkur ákveðna
háttar. Ég tek því ekki persónulega og ég lít þá svo á að þeir sem tjá
sögu.“
sig með þeim hætti hafi lítið efnislegt fram að færa, um það sem ég 58
KOMPÁS 2017
Fjölbreyttur og öflugur sjávarútvegur Hlutverk Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að gæta hagsmuna íslenskra fyrirtækja í alþjóðlegri atvinnugrein. Um 140 fyrirtæki eru í samtökunum af
nýsköpunarfyrirtækjum. Aðild að
ýmsum stærðum, um land allt og með
samtökunum geta öll fyrirtæki og
starfsemi um allan heim – allt frá
sjálfstæðir atvinnurekendur fengið
öflugum stórfyrirtækjum að smáum
sem starfa í tengslum við sjávarútveg.
Öflugur sjávarútvegur er allra hagur. sfs.is
Nám Háskólans í Reykjavík í véliðnfræði, vél- og orkutæknifræði og vélaverkfræði við tækni- og verkfræðideild
Einn af mikilvægustu þáttum í framþróun íslensks atvinnulífs er vel
fjarnámi og er gert ráð fyrir að námið taki 3 ár samhliða vinnu. Með fullu
menntað tæknifólk, sem eykur framleiðni, skapar störf og vinnur að
námi má ljúka náminu á 1 og 1/2 ári. Til að að útskrifast sem véliðn-
hagkvæmri nýtingu þeirra auðlinda sem við búum yfir. Það er markmið
fræðingar þurfa nemendur að hafa sveinspróf í viðeigandi málmiðnaðar-
tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík (HR) að bjóða upp á
grein. Í véliðnfræðináminu er lögð áhersla á tæknilegar greinar,
nám til að svo megi verða.
tölvustudda hönnun, rekstur og stjórnun fyrirtækja ásamt hagnýtu lokaverkefni. Véliðnfræðingar geta sótt um iðnmeistararéttindi að námi
Í tækninámi við deildina er lögð sérstök áhersla á verklega hluta
loknu og einnig stendur þeim til boða að bæta við sig (30 ECTS) í
námsins við kennslu undirstöðugreina og hagnýtra fag- og tæknigreina.
viðskiptagreinum og útskrifast þá sem rekstrariðnfræðingar frá HR.
Skólinn býður upp á góða aðstöðu s.s vélsmiðju og tilraunastofur í orkutækni og byggingatækni. Tækni- og verkfræðideild er aðili að alþ-
Vél- og orkutæknifræði er (210 ECTS) nám sem veitir full starfsréttindi.
jóðlegu samstarfsneti um þróun tæknináms, sem kallast
Tæknifræði er hagnýtt og markvisst nám sem hentar þeim sem vilja
CDIO (e. Conceive, Design, Implement, Operate). Í netinu eru um 100
geta hafið starfsferil sinn strax að loknu BSc–námi. Vél- og orkutækni-
framsæknir háskólar og megináhersla er lögð á gæði náms í verkfræði
fræði snýr að hönnun, greiningu og rekstri fjölbreyttra vélrænna kerfa
og tæknifræði, með því að setja undirstöðugreinar í samhengi við
og byggir meðal annars á námi í tölvustuddri hönnun, varma- og straum-
raunveruleg viðfangsefni.
fræði, efnisfræði og vélahönnun ásamt reglun og stýringum. Lögð er áhersla á öll svið framleiðsluferils, bæði frá hönnun og greiningu að
Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býður m.a. upp á öflugt
hermun og smíði ásamt prófunum og rekstri. Nemendur vinna lo-
og markvisst nám í véliðnfræði, vél- og orkutæknifræði og vélaverkfræði.
kaverkefni á sviði véltæknihönnunar eða orkutækni. Lokaverkefni
Námið er bæði fræðilegt og verklegt, því samhliða bóklega náminu eru
endurspegla hagnýta hlið námsins og eru oftar en ekki unnin í samstarfi
nemendur látnir vinna verkefni, þar sem fræðilega efnið er sannreynt
við leiðandi tæknifyrirtæki. Dæmi er um að vélbúnaður sem þróaður var
með hönnun, smíði og prófunum. Sem dæmi um hvernig fræði eru tengd
sem hluti af lokaverkefni hafi orðið að fullþróaðri útflutningsvöru. Djúp og
verklegri kennslu þá hanna og smíða nemendur í vélhlutahönnun loft-
hagnýt tækniþekking veitir fjölbreytileg atvinnutækifæri í nútímasam-
knúinn gókartbíl, sem þarf að innihalda flesta þá vélhluti sem fjallað er
félagi og eru vél- og orkutæknifræðingar frá HR eftirsóttir á vinnu-
um á námskeiðinu. Einnig hafa nemendur hannað og smíðað
markaði. Þekking þeirra nýtist á afar breiðu sviði, allt frá því að vinna að
tilraunabúnað sem síðan er notaður í verklegum æfingum. Á síðasta ári
þróun vélbúnaðar til hönnunar virkjana. Þeir sem ljúka lokaprófi í
tóku nemendur þátt í Formula Student hönnunar- og kappaksturs-
tæknifræði (BSc) hljóta staðfestingu Atvinnuvega- og nýsköpunar-
keppninni á Silverstone í Bretlandi, með árangri sem fór fram úr
ráðuneytisins og full réttindi til að starfa sem tæknifræðingar og nota
björtustu vonum. Stefnt er að því að taka aftur þátt í sumar, með nýjan
lögverndaða starfsheitið tæknifræðingur. Jafnframt er möguleiki á
og endurbættan bíl. Markmið deildarinnar er m.a. að veita fræðilega
framhaldssnámi á meistarastigi í vélaverkfræði eða orkuvísindum.
og hagnýta þekkingu í vél- og orkutæknigreinum, þannig að útskrifaðir nemendur séu vel undirbúnir fyrir þau störf í atvinnulífinu.
Vélaverkfræði er (300 ECTS) nám til lokaprófs sem veitir þá full starfsréttindi. Tækni- og verkfræðideild býður upp á grunn- og meistaranám í vélaverkfræði. Vélaverkfræðin snýr að hönnun, greiningu og rekstri fjölbreyttra vélrænna kerfa og byggir meðal annars á námi í stærðfræði, aflfræði og stýritækni, varma- og straumfræði, efnisfræði og hönnun ásamt rafeindatækni. Verkfræðinámið hefur breiðari og fræðilegri nálgun en tæknifræði og býr nemendur undir flókin hönnunar- og greiningarverkefni og störf við vísindarannsóknir. Í grunnnáminu kynnast nemendur undirstöðugreinum á breiðu sviði vélaverkfræðinnar og í framhaldsnámi býðst nemendum kostur á að afla sér sérfræðiþekkingar og hagnýtrar tækniþekkingar. Verkfræðinám samanstendur af 3ja ára (180 ECTS) grunnnámi og tveggja ára (120 ECTS) MSc námi. Áherslusvið meistaranáms í vélaverkfræði við Tækni- og verkfræðideild HR er annars vegar vélahönnun með áherslu á sjálfvirkni og hins vegar varma og straumfræði. Indriði Sævar Ríkharðsson lektor og námsbrautarstjóri vél og orkutæknifræði
Véliðnfræði er (90 ECTS) diplomanám á háskólastigi sem lýkur með starfsheitinu véliðnfræðingur.
Jens Arnljótsson lektor og námsbrautarstjóri iðnfræðináms
Námið veitir tækifæri til aukinna starfsréttinda og starfsþróunar og starfa við eftirlits-, tækni- og hönnunarstörf. Véliðnfræði er eingöngu kennd í
62
KOMPÁS 2017
Háskólinn í Reykjavík
VELKOMIN Í HR Opið fyrir umsóknir til 5. júní
„Það er frábært að fá aðgang að verkstæðinu og annarri aðstöðu hvenær sem er. Það kom sér til dæmis vel þegar ég smíðaði kappakstursbíl ásamt fleiri nemendum í tæknifræði. Áfram Team Sleipnir!“
Jevgenij Stormur Guls BSc-nemi í vél- og orkutæknifræði
@haskolinnireykjavik
@haskolinn #haskolinnrvk
@haskolinn
þegar gæðiN skipta máli Fljótandi krapaísinn 14 12
og betur en
Heimild: Seafish Scotland
10 Hitastig (°C)
kælir fiskinn hraðar
NiðurkæliNg á ýsu!
16
8
hefðbundinn ís.
6 4
Hefðbundinn ís
2
Ísþykkni
0 -2
0
1
2
3
4
5
6
Tækni sem
Tími: (klst.)
virkar!
· Yfir 300 skip með OptimiCe vélar · 16 ára reynsla · Notaðar um heim allan · Kælikeðjan rofnar aldrei með krapanum · Ferskari fiskur · Ábyggilegri rekstur
Mjög mikilvægt er að kæla aflann hratt fyrstu klukkustundirnar eftir veiði, það lengir geymsluþol verulega. Notkun ísþykknis er góð aðferð til að ná hámarkskælihraða því flotmikið og fínkristallað ísþykkni umlykur allt hráefnið og orkuyfirfærslan er því gríðarlega hröð. Þessi hraða orkuyfirfærsla hamlar bakteríu- og örveruvexti og hámarksgæði aflans eru tryggð.
Miðhraun 2
210 Garðabær
Sími 587 1300
optimar@optimar.is
www.optimar.is
AFLAFRETTIR.IS Ein af stærstu sjávarútvegs síðu landsins og sú elsta. 10. ára afmælisár árið 2017. Listinn uppfærður daglega. Fréttir af norskum fiskveiðum. Nýjar fréttir reglulega . Erum líka á FACEBOOK.
Gunnar Þórðarson skrifar
Svanur ÍS 214 ferst út af Deild Eitt fræknasta björgunarafrek Íslands var unnið er Svanur ÍS fórst út af Deild. Áhöfnin náði með mikilli þrautseigju að komast við ramman reip lífs af. Skipstjórinn Örnólfur Grétar Hálfdánarson vann þrekvirki við að koma öllum áhafnarmeðlimum í björgunarbátinn. Þar sem hann m.a. stakk sér til sunds í -12° c frosti. Örnólfur á tengingu við Skipstjórnarskólann, en Hálfdán Freyr sonur hans stundar nám við skólann á námsstigi - D. Skipstjórnarréttinda á flutninga- og farþegaskipum af ótakmarkaðri stærð með ótakmarkað farsvið.
66
Það var ágætis veður en þungt í sjóinn og töluverð snjókoma þegar
utan við gluggana. Grétar gerði sér strax grein fyrir því að Svanurinn
Svanur ÍS 214 lagði upp í veiðiferð frá Súðavík 29. janúar 1969. Klukkan
var að sökkva og með einhverjum hætti komst hann fram í stýrishúsið,
var níu um kvöldið og við stjórnvölinn var ungur öflugur skipstjóri, Örnól-
þar sem fjórir af áhöfninni voru saman komir. Sem betur fer héldu allar
fur Grétar Hálfdánarson frá Bolungarvík. Hann var aðeins tuttugu og
rúður þannig að enginn sjór hafði komist þar inn. Hann skipaði áhöf-
fjögurra ára og nýlega tekinn við sinni fyrstu skipstjórn. Spáin var frekar
ninni að fara upp á brúarþak og koma björgunarbátnum í sjóinn. Þegar
slæm og allra veðra von, en Svanurinn þótti traustur bátur á þeim tíma,
Svanurinn kom úr kafi og rétti sig aðeins við, notuðu þeir tækifærið til að
rúmlega 100 tonna og gerður út á línu. Það voru fimm manns í áhöfn auk
koma sér upp á brúarþak og losa um björgunarbátinn.
Grétars; Brynjólfur Bjarnason stýrimaður, Þórður Sigurðsson matsveinn,
Grétar gerði sér nú grein fyrir að einn úr áhöfninni vantaði, en Kjartan
Jón Ragnarsson vélstjóri, Jóhann Alexandersson háseti og Kjartan
var sofandi niður í káetunni undir brúnni. Enn var töluverður halli á bát-
Ragnarsson háseti. Stefnan var tekin í norður út frá Deild og byrjað að
num en Grétar gat með einhverjum hætti komist niður með því að skríða
leggja upp úr miðnætti um 20 mílur frá landi.
með stiganum, en erfitt var að athafna sig í myrkrinu. Kjartan hafði
Búið var að leggja línuna, 42 bala, um klukkan fjögur um morguninn og
vaknað við brotið og kastast fram úr kojunni. Ný vaknaður og vissi ekkert
þá tekin baujuvakt. Það var byrjað að hvessa og orðið þungt í sjóinn og
hvaðan á sig stóð veðrið og vissi ekki hvað var upp né niður, enda gekk
hitastigið komið niður fyrir tíu gráðu frost. Byrjað var að draga línuna
hann á veggþilinu. Hann var algerlega ósjálfbjarga þegar Grétar ruddist
um átta leytið og enn herti vindinn og fljótlega var kominn norðaustan
inn í klefann hans og hjálpaði honum að komast upp í stýrishúsið. Grétar
stormur og töluverð ísing. Fullur af eldmóði stóð hinn ungi skipstjóri vak-
minnist þess hversu óraunverulegt og erfitt var að fóta sig í myrkri,
tina með stjakann til að ná þeim fiskum, sem goggarinn missti af línunni
í heimi sem var bæði á hreyfingu og upp á rönd. Honum tókst þó að
og ráku aftur með bátunum. Þannig gat hann staðið við brúarhurðina
koma þeim „upp“ í stýrishúsið þar sem hann greip með sér neyðar-
og snarað sér út til að ná í fiskinn sem datt af línunni. Grétar var orðin
talstöð og rétti Jóni vélstjóra áður en þeir komu sér upp á brúarþakið.
rennandi blautur enda gaf hressilega á bátinn og hann ekki klæddur í
Hann hafði áður reynt að nota talstöð skipsins sem ekki virkaði vegna
skjólfatnað.
rafmagnsleysis.
Um tvöleytið var lokið við að draga og báturinn gerður sjóklár fyrir heim-
Fljótlega voru þeir komnir til félaga sinna, sem höfðu komið björgunar-
stím, lúgur skálkaðar og gengið frá öllu lauslegu. Að því loknu snaraði
bátnum á flot og blásið hann upp. Ekki tókst betur til en svo að báturinn
Grétar sér aftur í bestik, sem var aftan við brúna, til að hafa fataskipti
blés upp undir rekkverkinu á brúnni sem reif af þakið og gerði gat á
enda orðin blautur og kaldur og þegar hér var komið var skollið á fárviðri.
neðra flotholtið. Grétar minnist þess ennþá að honum fannst allt í einu
Þar sem hann stóð á nærfötunum einum fata, reið brot þvert yfir bátinn
eins og sjórinn væri sléttur og varð varla var við að fárviðri geisaði og
framan til á bakborða, skellti honum á stjórnborðshliðina og færði hann
hitastigið var komið niður í mínus 12 gráður. Þeir komu sér um borð í það
á kaf. Grétar kastaðist fyrst í vegginn og endaði síðan í kojunni. Sjór
sem eftir var af björgunarbátum en héldu ennþá stjóra við Svaninn.
hafði komið inn um reykháfinn, það drapst á vélinni og ljósin slokknuðu.
Grétar gerði sér fljótlega grein fyrir að staða þeirra var vonlaus í rifnum
Báturinn lá á hliðinni á bólakafi í sjó og mátti sjá grængolandi sjóinn
björgunarbátnum og engin von til þess að halda lífi um borð í honum við
KOMPÁS 2017
þessar aðstæður. Hann vissi af öðrum björgunarbát í kistu fram undir
blása upp botn bátsins sem einangraði þá frá ísköldum sjónum og gerði
hvalbak hjá skælettinu, en hann hafði nýlega komið honum þar fyrir.
þeim mögulegt að þurrka botn hans. Grétar segir að andrúmsloftið um
Þetta var lánsbátur þar sem þeirra bátur var í yfirhalningu og hafði hann
borð hafi verið sérstakt, en þeir ræddu mikið sín á milli meðan þeir biðu
þá stungið beittum hnífi með tjóðrinu, bleyttum í olíu til að verja hann
björgunar. Þeir heyrðu allan tímann í leitarskipunum og gátu metið eftir
ryði. Í þá daga var ekki sjálfvirkur sleppibúnaður og bátar því oft kyrfilega
styrk móttöku hvort þau voru að nálgast þá, en þeir gátu ekki látið í
bundnir á sínum stað. Hann vissi að hann þyrfti að sækja bátinn ef þeir
sér heyra. Jón, sem var nýlega kominn af björgunarnámskeiði, sá um
félagar ættu að eiga von á björgun úr þessum háska. Hann minnist
neyðartalstöðina allan tímann.
þess að áður en hann fleygði sér til sunds í ísköldum sjónum (2°C) sá
Fljótlega var komið niðamyrkur, þreifandi bylur og kolvitlaust norðaustan
hann að fyrstu tveir stafirnir í nafni Svansins á brúnni voru komnir á kaf í
fárviðri. Eftir um fimm tíma volk í bátnum sjá þeir allt í einu ljós og síðan
sjó vegna halla. Hann komst fram á hvalbakinn og án nokkurs hiks svipti
birtist Sólrún ÍS 399 við hliðina á þeim. Grétar telur það einstakt að
hann kistulokinu af og þreifaði eftir hnífnum til að skera bátinn lausan.
skipstjóra Sólrúnar skyldi takast að finna þá við þessar aðstæður og í rauninni var þetta eins og að leita að nál í heystakk, miðað við skyggni og veður. Þegar þeir fundust höfðu þeir rekið um 8-9 mílur í vestur. Það var mögnuð stund þegar Sólrúnin birtist þeim og þá vissu þeir að þeim væri borgið. Báturinn hélt sjó í námunda við þá, en áhöfnin treysti sér ekki til að taka þá um borð sökum veðurofsans. Þeir biðu eftir komu varðskipsins til að taka skipbrotsmennina um borð til sín. Varðskipið Þór kom síðan upp að þeim á hléborða, en það var gert til að það myndi ekki velta ofaná björgunarbátinn og létu þeir hann reka meðfram síðunni. Á síðunni var kaðalstigi og um leið og báturinn rann með síðunni greip Grétar kastlínu frá varðskipsmönnum og þeir drógu björgunarbátinn að
Örnólfur Grétar Hálfdánarson
stiganum. Grétar fór fyrstur til að prófa aðstæður og þrátt fyrir slæmt kal á höndum tókst honum að komast um borð. Allt gekk þetta vel þar til
Honum tókst að koma bátnum upp úr kistunni og bisa honum aftur eftir
komið var að Þórði matsveini, en hann hafði farið úr axlarlið í látunum við
skipshliðinni í átt að félögum sínum, sem biðu í rifnum björgunarbátnum.
að komast í björgunarbátinn. En einhvern veginn tókst þetta allt og áður
Honum varð aftur litið á brúna og sá að nú var aðeins síðasti stafurinn
en varði voru þeir komnir í öruggt skjól um borð í Þór, þar sem þeirra beið
í nafninu upp úr sjónum, þannig að báturinn sökk hratt. Grétar minnist
heit sturta og þurr og hlý föt ásamt heitu kaffi.
þess að hann hikaði aldrei við að sækja björgunarbátinn, hann taldi
Varðskipið skutlaði þeim til Ísafjarðar en bæði Óshlíðin og Súðavíkurhlíð
sig bera ábyrgð á áhöfninni og því enginn vafi í hans huga að honum
voru lokaðar vegna snjókomu og veðurs. Þórður fór á sjúkrahús en
bæri að gera þetta. Enginn tími var til hræðslu og því voru öll handtök
Grétari var ekið heim til föðursystur sinnar upp á Sjónarhæð. Ekki var
æðrulaus og ákveðin.
svo mikið sem litið á kalsárin, hvað þá að menn fengju áfallahjálp eftir
Félagar hans tóku við hylkinu um borð í björgunarbátinn og slepptu
hrikalega lífsreynslu.
tauginni sem batt þá við Svaninn. Þegar þeir voru komnir frá hinu
Ljóst er að slík reynsla sem þessir menn gengu í gegn um þennan dag í
sökkvandi skipi blésu þeir upp björgunarbátinn og komu sér síðan um
janúarlok getur skilið eftir ör á sálinni. Einn úr áhöfninni hætti til sjós eftir
borð í hann. Það var myrkur og þreifandi bylur ásamt sjávarlöðrinu og
slysið og annar var aldrei rólegur þegar brældi, þó sjómennska yrði hans
þeir sáu augnablik grilla í Svaninn eftir að þeir slepptu sér lausum. Jóni
lífsstarf. Grétari leið ekki vel á sjó fyrstu mánuðina eftir þetta sjóslys, en
vélstjóra hafði tekist að senda út neyðarkall en loftnetið á talstöðinni
jafnaði sig þegar á leið. Hann gat hins vegar ekki talað um þessa
brotnaði af við hamaganginn við að komast á milli björgunarbáta þannig að þeir áttu erfitt með samskipti við hugsanleg björgunarskip. Um borð í bátunum voru m.a. þurr ullarföt sem Kvennadeild Slysavarnarfélags Súðavíkur hafði gefið í bátinn og hjálpaði það þeim mikið til að halda á sér hita. Þeir röðuðu sér vindmegin í bátinn þannig að rokið næði ekki undir hann á úfnum öldutoppum og gæti þannig hvolft honum. Klukkan var rúmlega tvö og byrjað að bregða birtu. Með loftnetið brotið gátu þeir ekki látið vita af sér en heyrðu í björgunarmönnum, þeir vissu þó að þeir höfðu náð neyðarkallinu og byrjað var að leita að þeim. Það veitti þeim mikla sálarró að vita af því, en þeir voru komnir um 24 mílur frá landi þegar brotið reið yfir og ljóst að þeir myndu reka á haf út ef þeir fyndust ekki. Grétar rifjar það upp að allt hafi þetta tekið aðeins nokkrar mínútur og fram að þessum tíma hafði hann aldrei haft tíma til að verða hræddur. Menn fóru bara í þau verk sem þurfti að vinna til að komast af! Enginn tími til að velta neinu fyrir sér og markmið hins unga skipstjóra var að bjarga áhöfn sinni frá bráðri lífshættu og
lífsreynslu sína fyrr en liðnir voru áratugir frá slysinu. Rétt er að taka
koma þeim öruggum heim til ástvina sinna. Við þessar aðstæður hlýða
fram að Þórður matsveinn varð síðar tengdafaðir Grétars.
menn sínum skipstjóra og því voru öll handtök ákveðin og fumlaus.
Lokaorð Grétars í þessu viðtali voru þau, að litið hefði verið til með þeim
Grétar veltir því fyrir sér hversu hratt Svanurinn sökk! Ekki hafði komið
meðan á þessu gekk og þess vegna hafi þeir bjargast. Þegar hann var
sjór í káetuna né brúna en greinilegt var að sjór lak hratt í bátinn, enda
spurður hver hefði gert það var svarið stutt og laggott; „Guð almáttu-
sökk hann á nokkrum mínútum. Grétar trúir því að brotið hafi hreinlega
gur.“
rifið gat á skipið þannig að stór rúm, vélarrúm eða lest hafi fyllst af sjó á
Grétari voru veitt afreksverðlaun Sjómannadagsins í Reykjavík 1969 fyrir
skömmum tíma. Hann telur að aðeins hafi liðið um tíu mínútur frá því að
þetta björgunarafrek, enda talið að hugdirfska hans og snarræði hafi
brotið reið yfir bátinn þar til hann var sokkinn í hafið.
bjargað áhöfninni af Svani ÍS 214 frá Súðavík.
Ullarfötin komu sér vel í kuldanum, en Grétar lét áhöfnina klæða sig í, en sjálfur var hann fáklæddur og blautur. Vissan um að þeirra væri leitað var mikilvæg og þeir ríghéldu í vonina um björgun. Línubátar voru flestir á sjó þennan dag, þrátt fyrir slæma spá, þannig að töluverður floti byrjaði strax leit að þeim. Það dimmdi fljótt eftir að þeir komu um borð í björgunarbátinn og var skyggni lítið sem ekkert. Talstöðin gerði þeim kleift að fylgjast með leitinni en björgunarmenn virtust ekki heyra til þeirra, enda loftnetið brotið. Vistin var ömurleg og Grétar minnist þess hversu kalt honum var, illa klæddur og rennandi blautur. Þeim hafði tekist að
KOMPÁS 2017
67
Leiðandi fyrirtæki í íslenskum sjávarútvegi
WWW.ESKJA.IS S.470-6000
Þórir Matthíasson Framkvæmdastjóri Scanmar á Íslandi ehf.
Mikilvægar upplýsingar við
togveiðar
Á undanförnum áratugum hafa gríðarlegar framfarir orðið í þróun
En hvaða upplýsingar geta það verið sem skipstjórnendur hafa frá
veiðarfæra og þá ekki síst togveiðarfæra. Þessi þróun á bæði við um
þessum nemum, sem mögulega skipta mestu máli? Við þessu er
botntroll svo og önnur troll sem notuð eru t.d. við uppsjávarveiðar.
e.t.v. ekki eitt einhlítt svar, en þó langar undirritaðan að vekja athygli
Samhliða þessu hafa einnig átt sér stað miklar framfarir í þróun fiskileitartækja og búnaðar, sem auðvelda skipstjórnendum að ákveða
á upplýsingum sem koma frá einum af þessum nemum, en það er svokallaður „Flæðinemi.“
hvernig þeir beita bæði skipi og veiðarfærum við veiðar. Fyrir utan lögun
Flæðinemi er ekki nýr af nálinni, heldur er um að ræða nema sem kom
og gerð veiðarfæra þá eru fjölmargir aðrir þættir sem hafa áhrif á það
fyrst á markaðinn fyrir um 25 árum síðan. Íslenskir skipstjórnendur hafa
hversu vel veiðist hverju sinni og í því sambandi má t.d. nefna hversu
í mjög takmörkuðum mæli tileinkað sér notkun þessa mikilvæga nema,
hratt eða hægt togað er, hitastig, straumar og svo framvegis.
samanborið við nágrannaþjóðir okkar. Einungis örfá skip á íslandsmiðum
Tækjaframleiðendur hafa í gegnum áratugina keppst við að þróa búnað, sem auðveldar skipstjórnendum að gera sér eins góða grein
nota flæðinema með þeim hætti sem ætlast er til. Síðustu misseri hafa skipstjórnendur þó sýnt þessum nema meiri áhuga en áður.
fyrir því og mögulegt er hvernig veiðarfærið er að dragast á eftir skipinu
En hvað er það sem þessi nemi sýnir og af hverju er hann mögulega svo
hverju sinni. Fjölmargar gerðir af ýmiskonar nemum sem hengdir eru
mikilvægur?
á veiðarfærið hafa komið fram á sjónarsviðið undanfarin ár og má í því sambandi t.d. nefna hleranema, hallanema, dýpisnema, hitanema og aflanema, svo eitthvað sé nefnt. Með notkun þessara nema getur skipstjórnandi séð t.d. hversu langt er á milli hlera, hvernig hlerarnir
Á botn- og flottrolli er flæðineminn staðsettur undir og á miðri höfuðlínunni. Á flottrolli getur hann einnig verið á miðju fótreipi og eða aftur í belg svo dæmi sé tekið.
dragast, hversu mikil opnun veiðarfærisins er, dýpi, hitastig, aflamagn, straumhraða og fleira. Allar þessar upplýsingar miða að því að gera skipstjórnanda kleift að hámarka veiðihæfni veiðarfærisins, bæta árangur við veiðar, beita skipi og búnaði sem best við veiðarnar og bæta þar með afrakstur skips. Ljóst má vera að þær upplýsingar sem með þessum hætti berast til skipstjórnenda þurfa bæði að vera réttar og áreiðanlegar, svo skipstjórnandi geti tekið mark á þeim og nýtt sér þær til hins ýtrasta. Það er ekki síður mikilvægt að skipstjórnandi leggi góðan skilning í þær upplýsingar sem frá nemunum koma og nýti sér þær eins vel og kostur er. Flæði sjávar - veiðihæfni Eins og áður segir senda nemarnir sem hengdir eru á veiðarfærið frá sér mismunandi upplýsingar og má segja að sumar þessara upplýsinga eru og eða geta verið mikilvægari en aðrar, allt eftir því hvaða veiðiskap skipið stundar, veiðislóð o.s.frv. Misjafnt getur verið á milli skipstjóra, sem jafnvel stunda sama veiðiskap, hvaða upplýsingum þeim finnst mikilvægast að fylgjast með sem koma frá þessum nemum. Á meðan sumir skipstjórnendur vilja helst fylgjast með hlerabilinu eða stöðu hlera, þá finnst öðrum skipta mestu málið að fylgjast með opnun veiðarfærisins, eða átaki á hlerum svo dæmi sé tekið.
70
KOMPÁS 2017
Skýringarmynd á toghraða og áhrif með- og mótstraums
Hér er verið að draga tvö troll. Flæði sjávar inn í bakborðstrollið er nokkuð beint eða einungis 2 gráður frá bakborða yfir til stjórnborða. Flæði inn í stjórnborðstrollið er hins vegar 12 gráður á sama tíma. Hraði flæðis 2,4 hn inn í bæði trollin.
Flæðineminn sýnir á sama tíma: 1)
Hraða flæðis inn í trollið. Neminn sýnir í sjómílum hraða á flæði sjávar inn í trollið. Sé verið að draga í straumlausum sjó þá sýnir þessi nemi það sama og GPS hraði skipsins þ.e. toghraða þess. Sé t.d. verið að draga í mótstraumi þá sýnir neminn meiri hraða en GPS tæki skipsins. Hætta á svokölluðum vatnsfötuáhrifum í opi veiðarfærisins fer þá að myndast, (toghraði er þá of mikill). Sé verið að draga í meðstraum sýnir neminn minni hraða en GPS tæki skipsins, (toghraði er þá of lítill). Með þessum upplýsingum er réttum toghraða skipsins stjórnað, sem hefur mikil áhrif á veiðihæfni svo og áhrif á olíunotkun á toginu.
2)
En hvað geta skipstjórnendur gert til að bregðast við ef flæði inn í trollið er t.d. 25 gráður á stjórnborða? Jú ef veiðislóðin leyfir, þá er hægt að breyta togstefnu þannig að flæðið verði aftur sem beinast inn í veiðarfærið. Þetta er þó ekki alltaf hægt og í þeim tilfellum sem ekki er hægt að breyta togstefnu, þá getur skipstjóri rétt veiðarfærið á móti flæði inn í það. Það er gert með því að stytta í bakborðsvír eða lengja í stjórnborðsvír, þar til flæðið verður sem réttast inn í trollið. Við þessa aðgerð gerir skipstjóri trollið skakkt í drætti gagnvart skipinu sjálfu, en um leið réttir hann veiðarfærið gagnvart flæði inn í það og þar með eykst veiðihæfni þess. Inn í trollið flæðir meiri sjór og þá væntanlega meiri afli. Rétt stefna flæðis inn í veiðarfærið og réttur toghraði þ.e. hraði sjávar inn í veiðarfærið eru þeir þættir sem skipta hvað mestu máli við skilvirkar togveiðar. Þessir þættir hafa mikil áhrif, ekki bara á veiðihæfni veiðarfæra, heldur einnig á rétta olíunotkun hverju sinni og á endingu
Stefnu flæðis inn í trollið.
veiðarfæra.
Neminn sýnir einnig stefnu flæðis í gráðum talið inn í trollið
Um höfund greinarinnar: Þórir útskrifaðist frá Stýrimannaskólanum í
þ.e. undir hvaða horni sjórinn streymir inn í veiðarfærið sé litið 90° frá miðri höfuðlínu. Ljóst má vera að veiðihæfni veiðarfærisins er mest þegar flæði sjávar er beint inn í trollið og togað er á réttum toghraða. Hér hafa straumar mikil áhrif hvort heldur um er að ræða botntroll eða flottroll. Um leið og
Vestmannaeyjum árið 1984. Hann stundaði sjómennsku, var stýrimaður og skipstjóri á skipum frá Dalvík. Útskrifaðist frá Tækniskóla Íslands árið 1991 í útgerðatækni og iðnrekstrarfræði. Markaðs og sölustjóri hjá Sæplasti á Dalvík um árabil. Framkvæmdastjóri BGB hf og síðar BGB Snæfell hf. á Dalvík frá 1996 - 2001.
flæði sjávar inn í veiðarfærið er ekki rétt minnkar veiðihæfni.
Flæðinemi
KOMPÁS 2017
71
HEILDARLAUSN
í siglingatækjum gæðatæki
– ekki sætta þig við annað!
JLN-652 DOPPLER STRAUMMÆLIR
FREMSTIR Í FJARSKIPTUM
Nýr öflugur straummælir með sjálfvirkri botnlæsingu. Getur mælt allt að 100 mismunandi straumlög. Einstök Twist Mode framsetning á skjá á öllum lögum — sjá mynd.
Allar talstöðvar með upptöku á kölluðum skilaboðum.
Fjögurra geisla botnstykki tryggir meiri nákvæmni, sýnir fjórar dýptarmælismyndir.
Sónar er umboðsaðili SAILOR á Íslandi og eini viðurkenndi þjónustuaðilinn.
Sýnir nákvæma straumstefnu og hraðaupplýsingar um fimm dýpislög. Nákvæm mæling á straumum upp og niður í sjónum.
Fáðu rétta heildarmynd
NÝ
– af botni og fiskitorfum!
ÚTGÁF
A!
NTGÝÁFA!
Ú
WASSP FJÖLGEISLA DÝPTARMÆLIR Ný og endurbætt útgáfa.
SEAPIX ÞRÍVÍDDARSÓNAR
Sýnir 120° þversnið í rauntíma undir skipinu. Sýnir 5 geisla dýptarmælismynd með CHIRP mæli. Með stærðar- og þéttnigreiningu fiskitorfa.
Ný og endurbætt útgáfa.
Fáanlegur í 80 kHz — meira langdrægi.
Sýnir 120°x 120° svæði undir skipinu.
Hefur reynst frábærlega við makrílleit.
Raungreining fisks í kringum og undir skipinu.
Einfaldur í notkun — íslenskar valmyndir
Stærðar- og þéttnigreining fiskitorfa með CHIRP. Nákvæm greining botngerðar, botnlags og hörku. Fulkominn veltuleiðrétting innifalinn í búnaði. Full útgáfa SeaXpert siglingarforritsins innifalin í búnaði. Hefur reynst frábærlega við makrílveiðar.
Sónar ehf Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfjörður Sími 512 8500 sonar@sonar.is www.sonar.is
Fáðu rétta heildarmynd
– af botni og fiskitorfum!
www.godverk.is
SERVICE PARTNER
Ný fjarskiptalína sem er einföld í notkun.
Örugg fjarskipti Góð og örugg siglingatæki eru nauðslynleg. Þá er ekki síður nauðsynlegt að viðhaldi þeirra sé sinnt af fagmennsku og kunnáttu. Félagar Rafiðnaðarsambands Íslands hafa ávallt verið í fararbroddi í þekkingu á raf- og tæknibúnaði og notkun hans. Tryggjum öryggi, –skiptum við fagmenn. Líf getur legið við.
RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS Stórhöfða 31, 110 Reykjavík. Sími 580-5200, www.rafis.is
Hallbjörg Erla Fjeldsted skrifar
Engey RE 91
Nýsmíði HB Granda
Ísfisktogarinn Engey sem gerður er út af HB Granda kom til land-
Markmið HB Granda með kaupunum
sins 25. janúar síðastliðinn eftir 14 sólarhringa siglingu frá Tyrknesku
Helsta markmiðið með endurnýjun flotans segir Birkir vera öryggislega
skipasmíðastöðinni Çeliktrans. Engey er fyrsta skipið sem kemur til
séð, með bættri aðstöðu áhafnar megi leitast við að fækka slysum.
landsins af þremur systurskipum sem HB Grandi hefur fjárfest í, en
„Við erum fyrst og fremst að endurnýja skip sem eru orðin mjög gömul
smíðin á henni hófst 1. mars 2015. Hin skipin tvö hafa fengið nöfnin
(Ásbjörn er smíðaður árið 1978). Þar með sköpum við pláss fyrir bætta
Akurey og Viðey.
meðhöndlun á fiski og verulega bætta starfsmannaaðstöðu. Samhliða
Kompásliðar settust niður með Birki Hrannari Hjálmarssyni, útgerðar-
því fóru menn að skoða hvar og hvernig hægt væri að fækka slysum og
stjóra ísfiskskipa hjá HB Granda og fengu að kynnast þessari nýsmíði
reynt var að útrýma algegnustu slysunum í hönnunarferlinu.“
betur.
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um breyttan flota. „Ásbjörn hefur verið aflahæsta skipið á landinu mörg ár í röð, eða mjög ofarlega. Tíminn á
Tyrkneska skipasmíðastöðin, Çeliktrans reynist vel
eftir að leiða í ljós að þessi skip verða það öflug að það verði hægt að
„Þetta byrjaði með því að Sigurður VE var smíðaður í Tyrklandi og þegar
endurskoða flotastærðina.“ En HB Grandi hefur á sínum snærum fjóra
við endurnýjuðum uppsjávarflotann, þá keyptum við tvö skip frá Tyrk-
ísfisktogara og þrjú frystiskip.
landi. Við höfðum góða reynslu af þessari skipasmíðastöð; þar var mjög
Einn kostur nýju skipanna er hlutfallslega minni olíueyðsla. „Ásbjörninn
hagstætt verð, menn þekktu stöðina og hún hefur reynst okkur vel.
er með eyðslugrennri skipum sem hægt er að finna, en t.d. er Engey
Þess vegna var ákveðið að byggja skipin þar.“ segir Birkir og vísar þar
sem leysir hann af hólmi þrisvar sinnum stærri. Þannig að olíueyðslan
í uppsjávarskipin Venus NS og Víking AK. Hið svokallaða X-BOW stefni
verður væntanlega eitthvað aðeins meiri á Engey heldur en Ásbirni, en
hefur vakið talsverða athygli því hérlendis hefur það ekki verið við lýði.
hún verður hlutfallslega minni heldur en hjá hinum gömlu. Þessi skip
„Þetta nýja stefni klýfur ölduna betur og getur haldið meiri ganghraða í
eru burðarmeiri heldur en Ásbjörn, Sturlaugur og Ottó sem þau eiga að
„á móti“. Á togi missir það síður niður ferðina. Það eru helstu eiginleikar
leysa af hólmi. Þau bera 635 kör í lest á meðan að Ásbjörn og
þessa nýja stefnis og þ.a.l. er það orkusparandi.“
Sturlaugur bera um 460 kör. Hvað þau afkasta fer eftir því hvað miðin eru stór og hversu mikið við leyfum þeim að beita sér. En vissulega taka þau meira í hverri ferð og það sparar siglinguna.“ Segir Birkir og nefnir að olíusparnaðurinn felist helst í styttri sigldri vegalegnd. „Togkrafturinn er í kringum 37 tonn á lægri snúning og 40 á hærri snúning.“ Sá togkraftur er örlítið minni en gert var ráð fyrir. Aðstæður áhafnarmeðlima „Það er gríðarlega mikill munur á aðstöðu áhafnarmeðlima. Þarna eru einsmanns klefar og tveir klefar saman með eina sturtu. Í gömlu skipunum var ein sturta á hverjum gangi. Svo að það er gríðarleg framþróun hvað það varðar. Borðsalurinn og annað er til fyrirmyndar. Menn voru
74
KOMPÁS 2017
að horfa á bíómyndir í matsalnum. Þarna er sér setustofa fyrir það.
verður skipið búið þannig að sá möguleiki er fyrir hendi, en beðið er eftir
Einnig er tölvurými, saunaklefi og þreksalur. Þetta er eitt það flottasta
niðurstöðum hvernig íslausa kerfið reynist.
sem maður hefur séð.“ Varðandi fjölda áhafnarmeðlima verða engar breytingar þar á. HB Grandi hefur tekið þá ákvörðun að halda sama
Löndun og þrif á lestinni
áhafnarfjölda til að byrja með, sem eru 15 manns. „Hendur eru gæði og
„Það er veltigálgi á skipinu og þetta keyrir allt sjálfkrafa út úr
ef við ætlum að hafa toppgæði, þá ráða hendurnar. Vaktafyrirkomulagið
geymsluhólfunum í lestinni og að ákveðnum stað, þar sem gafflar koma
er undir skipstjóranum komið og ræður áhöfnin því sjálf.“ Segir Birkir og
inn í neðsta karið og því er lyft upp. Síðan er þessu slakað í land út um
tekur dæmi um að ýmist sé staðið 6 og 6 eða 8 og 8 tíma vaktir.
síðulúgu. Lestin verður væntanlega þrifin í landi, eins og hefðbundnar lestar á ísfisktogurum. Þær verða bara þrifnar þegar þær eru tómar og þær eru bara tómar þegar þær eru í landi. Þannig að í raun og veru breytist það fyrirkomulag ekki.“ Vinnslulína Um borð í Ottó, Sturlaugi og Ásbirni er þessi hefðbundna uppstilling. Það er slægingarborð, síðan er lína í tvö kör; þvottakar og krapakar. Ekkert af þessu er tímastillt, þannig að fiskurinn fær yfirleitt ekki sömu meðhöndlun. Stóra breytingin verður að í þessu kerfi verður þvingað kerfi, þannig að allur fiskurinn fær mjög svipaða meðhöndlun. Við stærðarflokkum fiskinn, erum með „vision“ sem þekkir hann, stærðarflokkar og sendir í ákveðið hólf fyrirfram eftir stærð. Þannig að við vitum hvaða tegund og stærð þetta er. Það er nýbreytni frá núverandi kerfi. Reynsla Friðleifs Einarssonar skipstjóra af Engeynni
Mannlaus lest
Heimsiglingin gekk vel að sögn Friðleifs Einarssonar skipstjóra og er
Mannlaus lest er ein af nýjungum systurskipanna er lýtur að bættu
mesti munurinn á Engeynni og Ásbirni falinn í stærðinni. „Það voru
öryggi. „Mannlausa lestin virkar þannig að það er raðað í körin uppi á
engir hnökrar eða þess háttar og ef maður fylgir siglingareglunum, þá
dekki og síðan fer þetta með lyftu niður í lest. Það fara alltaf 5 kör niður
er siglingin ekkert mál.“ Sagði Friðleifur aðspurður um heimsiglinguna á
í einu og á hinum endanum á móti koma upp 5 tóm kör. Það er grun-
þessum framandi slóðum. „Engey er mun stærra skip, Ásbjörn er mjög
nurinn í lestinni. Síðan eru 9 rásir fram, þannig að við erum með 8 pök-
góður í sjó en þetta er tvennt ólíkt. Stefnið virkaði vel, við prófuðum
kunarstöðvar sem fara beint niður og hólfin eru 9 þannig að það verður
að setja það upp í vindinn og upp í ölduna. En það vantaði talsvert af
eitt pakkað og fært með lyftu í eitt hólf.“ Segir Birkir og lýsir svo helstu
búnaði í skipið á heimleiðinni. Þannig að við eigum eftir að prófa það
kostum mannlausu lestarinnar: „Það hafa mjög mörg slys orðið í
betur.“ Segir Friðleifur og bendir þar á að skipið hafi verið mjög létt.
lestunum, þar sem menn eru að standa í blautum körum, fljúga á
Engey er búin miklu eftirlitskerfi. „Það er mikið eftirlit með öllu, það eru
hausinn og slasast. Það er stærsti kosturinn sem ég sé. Síðan ætti það
myndavélar og skynjarar út um allt. Svo það er margt að læra á.“ Alltaf
að vera vinnusparandi og mikið léttara fyrir mennina að þurfa ekki að
er notast við ballest í skipinu, ekki einvörðungu þegar skipið er aflalaust
bera færiböndin út um alla lest, til að koma fiskinum út í síður og horn í
og andveltibúnaðurinn reyndist vel á heimsiglingunni. „Andvelti-
lestunum. Þannig að þetta verður gríðarleg framþróun hvað það varðar.“
búnaðurinn er svipaður og við þekkjum. Það eru þrjú hólf í tankinum og
Kælikerfið: „Það eru kælisniglar sem tryggja það að flestir fiskar fái eins
hægt er að stilla opnun þeirra.“ Segir Friðleifur sem líst mjög vel á nýtt
meðhöndlun. Við höfum tvo kosti. Það er að reyna að kæla þetta niður
skip og er sannfærður um að mannlausa lestin muni fækka slysum.
að núlli og geyma þetta í ís. Eða fara með þetta niður í -0,8 til -1° og geyma þetta óísað í lestinni. Við verðum með skelís sem er framleiddur um borð, við ætlum ekki alveg strax í íslausu lausnina.“ Hins vegar
KOMPÁS 2017
75
Arnar Freyr Birkisson & Aron Hólm Söebeck tóku saman
Sjókonur
sjósókn íslenskra kvenna í fortíð og nútíð
Árið 2015 voru 100 ár liðin frá því að íslenskar konur fengu kosninga-
heillaðist af sögu hennar og langaði hana til þess að fræðast meira um
rétt og kjörgengi. Af því tilefni var opnuð sýning í Sjóminjasafninu við
efnið. Var hún forvitin um það hvort ekki væru til sögur og frásagnir af
Grandagarð sem fjallar um þátt íslenskra kvenna í sjósókn hér við land,
sjókonum, sem hafa haft lífsviðurværi sitt af sjómennsku við strendur
frá upphafi landnáms til dagsins í dag. Sýningunni lauk á dögunum, en
Íslands.
við hæfi er þó að minnast á hana vegna þema blaðsins í ár. Tilgangur
Árið 2012 hófst hún síðan handa við rannsókn sína og ferðaðist um
sýningarinnar var að gera þessari merkilegu sögu skil og segja frá
landið vítt og breitt í leit að heimildum og sögum, sem gætu varpað ljósi
frásögnum kvenna sem barist hafa við Ægi og sótt hafa sjóinn af
á hvað margar konur hafa starfað sem sjókonur við Ísland. Rannsóknir
hugdirfsku, útsjónarsemi og styrk.
hennar og niðurstöður komu síðan fram í bók hennar sem heitir „Seawomen of Iceland - Survival on the Edge.“ Sumir hreinlega minnast
76
Sýningin var unnin í samstarfi við Borgarsögusafnið og Dr. Margaret E.
þess ekki að þeir hafi nokkurntímann vitað til þess að konur væru
Willson mannfræðing sem undanfarin ár hefur safnað heimildum um
að sækja sjó, en þessar rannsóknir benda til allt annars. Niðurstöður
sjósókn íslenskra kvenna. Margaret Wilson er bandarískur doktor í
hennar kollvarpa hreinlega öllum þeim kenningum sem menn hafa haft
mannfræði sem hefur um áraraðir beint rannsóknum sínum að
um konur og sjósókn þeirra. Sjósókn kvenna var og er hreinlega mun
samfélögum og menningu. Sjálf á hún rætur að rekja til fiskveiði-
algengari en menn hafa almennt haldið.
samfélags í dreifbýli í Oregon í Bandaríkjunum. Þegar hún kom til Íslands
Leiddar eru líkur að því að konur hafi í raun sótt sjóinn af eldmóði allt frá
fyrir hartnær 15 árum síðan, vaknaði áhugi hennar á sjósókn og
landnámi. Í Laxdæla sögu segir frá landnámskonunni Auði djúpúðgu,
heimsótti hún meðal annars sjóbúð Þuríðar formanns á Stokkseyri og
sem nam land við Breiðarfjörð. Sigldi hún yfir Atlandshafið frá Suður-
KOMPÁS 2017
eyjum, sem eru við vesturströnd Skotlands, á skipi sem hún átti sjálf.
firði sem segir „Bundin er bátlaus kona í Breiðarfjarðarey.“ Segir þetta
Einnig má finna frásögn um frækna sjókonu í Gísla sögu Súrssonar. Þar
okkur að sjósókn kvenna hafi verið mikil um tíma.
bjargar Bóthildur, Gísla frá bráðum bana, með því að róa með hann undir
Á tímabili fækkaði konum talsvert sem stunduðu sjósókn. Þó hafa komið
því yfirskini að þar sé Ingjaldsfíflið með í för. Þegar upp kemst að það
ár þar sem konum fjölgaði lítillega, svo sem síldarárin og með öflugri
hafi í raun verið Gísli, rær Bóthildur svo mikið að það rýkur af henni og
kvennréttindabaráttu árið 1970. En enn í dag eru konur talsverðir eftir-
nær hún að koma Gísla í land, áður en óvinir hans ná honum.
bátar karla í þessum efnum og gaman væri að sjá hlutföllin jafnast betur
Ýmsir hafa safnað heimildum um konur til sjós, m.a. Þórunn Magnús-
út í framtíðinni.
dóttir sagnfræðingur sem skrifaði bækurnar: Sjósókn sunnlenskra
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni voru konur um 13% þeirra sem skráðir
kvenna frá verstöðvum í Árnessýslu 1697-1980 og Sjókonur á Íslandi
voru til sjós aldamótaárið 2000, en fyrir hrun fækkaði þeim verulega og
1891-1981.
árið 2011 voru þær aðeins um 5,7% sem er þó mun meira en gengur og gerist í nágrannalöndum okkar.
Konur hafa sótt sjóinn frá fyrstu tíð og virðist sem ekki hafi dregið úr sjósókn þeirra í aldanna rás. Var sjósóknin oft og tíðum eðlilegur hluti af
Með þessum heimildum er sýnt fram á að sjósókn kvenna hefur verið til
lífi margra kvenna og dæmi eru um að vinnukonur á bæjum færu
staðar frá alda öðli og er hreinlega eitthvað sem ekki má gleymast, því
reglulega með í róðra. Á tímabili hafi um 1/3 hluti kvenna við Breiðafjörð
að íslenskar konur hafa aldrei verið neinir eftirbátar karla, hvorki til land
og Árnessýslu róið til fiskjar. Einnig voru konur stundum skyldaðar til
né sjós.
þess að sækja sjó, ef þær ætluðu að fá vist. Spakmæli er til frá Breiða-
Átt þú rétt á styrk ? Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga Sjómennt styrkir starfsmenntun sjómanna beint til fyrirtækja í útgerð. Sjóðurinn veitir styrki í fræðsluverkefni á vegum stéttarfélaganna. Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin um afgreiðslu þeirra í umboði Sjómenntar Kynntu þér rétt þinn á www.sjomennt.is
Sjómennt Skipholti 50 b, 3. hæð • 105 Reykjavík • Sími 599 1450 • sjomennt@sjomennt.is
KOMPÁS 2017
77
Arnar Freyr Birkisson tók saman
Duggarapeysur
í áranna rás
Á seinasta ári gerðist sá stóratburður að fyrirtækið Ellingsen, varð 100 ára gamalt. Í tilefni afmælisins var ákveðið að endurgera gömlu duggarapeysuna sem Ellingsen seldi. Peysuna sem heljarmenni hafsins; pabbar, mömmur, afar, ömmur, frænkur og frændur klæddust í áraraðir. Peysur sem jaxlar þessa lands notuðu gjarnan við leik og störf, við hinar krefjandi aðstæður sem fylgja sjómennskunni og við höfnina. Uppruni duggarapeysunnar er þó eldri og er talið að svipaðar peysur hafi verið til í árhundruð. Íslendingar litu veiðar erlendu fiskimannana ekki hýru auga. Þeir töldu útlendingana vera að taka frá sér lífsbjörgina. Skip þeirra sem fiskuðu hér við land voru oftast nær kallaðar duggur og fiskimennirnir duggarar. Þaðan mun orðið duggarapeysa vera upp runnið. Íslendingar seldu útlendingunum prjónavörur, aðallega sokka og tvíþumla vettlinga og eitthvað af peysum. Peysan hefur alltaf verið dökkblá að lit. Á upphaflegu gerðinni var munsturprjón á efri hluta bolsins og ermarnar ísettar, ekki laskaermar, eins og á nýrri gerðinni. Eldra fólk man eftir að peysurnar voru kallaðar „franskar duggarapeysur.“ Peysan var einnig kennd við Viktoríu Bjarnadóttur frá Tálknafirði, sem framleiddi þær um árabil í Reykjavík og voru þær peysur kallaðar „Viktoríu peysur.“ Nýja peysan sem fæst bæði með kven- og karlasniði er hönnuð af Sölva Snæ Magnússyni en hann hefur lengi hannað föt fyrir tískubransann. Þó að hún sé með nýju sniði og öðru munstri er hún samt hönnuð í anda gömlu peysunnar sem margir muna eftir. Hún er unnin í samstarfi við annað íslenskt fyrirtæki, Varma. Peysan er framleidd hér heima úr afar vandaðri og mjúkri ull, sem er mjög eftirsóknarvert fyrir viðskiptavini fyrirtækisins, innlenda sem erlenda. Þetta er peysan sem alltaf er að hægt að nota, út í búð, niðri á höfn og út á sjó. Minnir mann á peysu Kolbeins Kafteins úr Tinnabókunum og klárlega eitthvað sem allir sjómenn og konur þurfa að hafa í töskunni þegar farið er á sjóinn.
KOMPÁS 2017
79
Héraðsprent
Síldarvinnslan hf. óskar verðandi stýrimönnum til hamingju með áfangann
Nýjar fréttir í hverri viku www.svn.is
Skipahönnun | Ráðgjöf | Eftirlit
Skipahönnun, Nýsmíði og breytingar.
Verklýsingar, Til endurbóta og viðgerða.
Gerð verklýsinga og útboðsgagna, Kostnaðaráætlanir og mat á tilboðum.
Draft eða Bunker Survey, Úttektir af ýmsu tagi, t.d. ástandsskoanir við kaup, sölu eða leigu skips.
Eftirlit og umsjón, Með verkum, hvort sem það eru nýsmíði, breytingar eða viðgerði. Skoðun og ráðgjöf, Val á vélbúnaði skipa, hönnun vinnslulína um borð, útvegun tilboða og mat á þeim. Hallaprófanir, stöðuleikaútreikningar, Þykktarmælingar og tonnamælingar. Tjónaskoðanir og mat á tjónum á skipum, vélum og farmi.
Hús Sjávarklasans sími: 544 2450
Ráðgjöf um ISM- og ISPS- kóða, Aðhliða ráðgjöf um skiparekstur og skipa- og vélaverkfræði. SOPEP Shipboard Oil Pollution Emergency Plan Viðbragðsáætlun við olíuóhöppum SEEMP Ship Energy Efficiency Management Plan Orkunýtingar áætlun skipa
Grandagarði 16 navis@navis.is
101 Reykjavík www.navis.is
WOOL STRETCH JAKKAFÖT
34990
SMÁRALIND 5659730 / KRINGLAN 5680800 / AKUREYRI 4627800
Áttavitinn Spurningar og svör
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
Hvar kemur sólin upp? Í austri Hvernig blæs vindur um lægð á suðurhveli? Réttsælis Hvað heitir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Hverjir bera ábyrgð á því að siglingareglum sé fylgt? Eigandi, skipstjórnarmenn og áhöfn Hvað þýðir skammstöfunin Lpp? Lengd á milli aftari lóðlínu (AP) og fremri lóðlínu (FP) Hvað heitir nýr skólastjóri Skipstjórnar- og Véltækniskólans fullu nafni? Jón Hjalti Ásmundsson Hver er formúlan fyrir GG1? (q x d) / Δ -- ( þungi x færsla ) / sæþunga Hversu margar tölvur og hversu margar byssur á Kjartan Örn kennari? Tölvur: 16 - Byssur: Óteljandi Hvað er ein sjómíla margir metrar? 1852 metrar Hvað segir Hótel fáninn okkur? Hafnsögumaður um borð Á hvaða VHF rás fara neyðarfjarskipti fram? Rás 16 Hvernig er Barbapabbi á litinn? Bleikur Hvaða fiskistofnar björguðust er aflaklóin Björgvin hætti til sjós? Allir fiskstofnarnir
Adam Helgi Jóhannesson Adam Helgi Jóhannesson Skipstjórnarnemi Skipstjórnarnemi
Vélstjórnarnemi
Einar Haukstein Knútsson Einar Haukstein Knútsson Skipstjórnarnemi Skipstjórnarnemi
1. Hún kemur upp í norðri
1. Austri
1. Í austri
2. Rangsælis
2. Öfugt miðað við á norður
2. Réttsælis
3. Þorgerður Katrín
3. Ekki hugmynd
3. Þorgerður Katrín
4. Skipstjórar og stýrimenn
4. Skipstjórar og stýrimenn
4. Eigandi skips, skipstjóri og áhöfn
5. Lengd á milli lóðlína
5. Low pressure point
5. Length between Paralines (AP og FP)
6. Jón Hjalti
6. Jón Hjalti Árnason
6. Jón Hjalti
7. q x d / Δ
7. E=mxc2
7. (q·d) /Δ
8. Allavega 5 tölvur og 8 byssur
8. 1 og 7
8. 20 tölvur og 16 byssur
9. 1852 metrar 10. White over red, danger ahead…Hætta
9. 1853 10. Ekki Guðmund
9. 1852 m 10. Pilot um borð
framundan
11. 16
11. 16
11. 16
12. Svartur
12. Grænn
12. Bleikur
13. Ufsa- og hafmeyjustofninn
13. Sólkoli og þorskur
13. Ufsi 82
Daði Steinn Björgvinsson
KOMPÁS 2017
Fanney Pálsdóttir
HeiðurBerglind BerglindÞorsteinsdóttir Þorsteinsdóttir Heiður
Vélstjórnarnemi
Vélstjórnarnemi Vélstjórnarnemi
Jón Hjalti Ásmundsson
Skólastjóri Skipstjórnar- og Véltækniskólans
1. Á himninum
1. Það fer allt eftir árstíma
1. Neðst á himninum
2. Mjög hratt
2. Öfugt við norðurhvel
2. Á suðurpólnum er alltaf sunnanátt
3. Jón Bjarnason
3. Veit það einhver?!
3. Katrín
4. Hafró
4. Landhelgisgæslan?
4. Stjórinn
5. Lóðlínupunktap.
5. Björn Jörundur
5. Finnskur veiðihundur
6. Jón Hjalti Jónsson
6. Jón Hjalti Hermannsson
6. Sjá efst…
7. B+L+T
7. G/G + 1 = GG1
7. 1:1
8. ∞
8. Hann á eina appletölvu og 27 byssur
8. Teljast vöðvar með…?
9. 1,69 m 10. Að það er í lagi að byrja á túr í
9. 137 lítrar
9. 8763 mm / x mm, þar sem x gefur okkur
10. Fólk vantaði gistingu
rétt svar
rúmunum hjá þeim
11. 113
10. Að þarna verði svindlað á okkur
11. Fm 95.7
12. Brár, rauður og hvítur
11. 2
12. Bleikur
13. Síli
12. Eins og hárlitur Pink
13. Gellur
Viktoría Ósk Jóhannesdóttir Skipstjórnarnemi
13. Starfsmaður fiskistofu er enn að telja
Kjartan Örn Kjartansson
Kennari í Skipstjórnarskólanum
Leifur Harðarson Leifur Harðarson Skipstjórnarnemi Skipstjórnarnemi
1. Austri
1. Í austri
1. Austri
2. Réttsælis
2. Í lægð: Réttsælis um lægð
2. Réttsælis
3. Þorgerður K.
3. Þorgerður Katrín
3. Þorgerður Katrín
4. Áhöfn, eigendur, skipstjórar
4. Eigandi, útgerðarmaður, skipstjórnarmenn
4. Allir umborð
5. Lengd milli lóðlína
og áhöfn
6. Jón Hjalti A.
5. Lengd á milli AP og FP = LPP
5. Lengd á milli lóðlína 6. Jón Hjalti Jónsson
7. q·d / Δ
6. Jón Hjalti
7. q·d / Δ
8. 16 stk.
7. GG1= (q x d) / Δ
8. 16 tölvur og óteljandi byssur
9. 1852 m
8. Tölvur: Of fáar. Byssur: Ekki gefið upp
10. Hafnsögumaður um borð
9. 1852 m
9. 1852 m 10. Skip með lóðs
11. 69
10. Hafnsögumaður um borð
11. 16
12. Bleikur
11. VHF 16
12. Blár
13. Allir! Það væri ekki fiskur í sjó hér lengur
12. Bleikur
13. Grálúða
13. Flestir flatfiskstofnar KOMPÁS 2017
83
Við styrkjum Kompás
ARCTIC TRUCKS ATLANTIC SHIPPING BRÚIN EHF EFLING STENDUR MEÐ ÞÉR FISK SEAFOOD FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR EHF FISKMARKAÐUR SNÆFELLSBÆJAR EHF FISKMARKAÐURINN FISKTÆKNISKÓLINN FJARÐANET HF FRYSTIKERFI RÁÐGJÖF EHF GLÓFAXI EHF ÚTGERÐ HEIMAEY FASTEIGNASALA HORNAFJARÐARHÖFN HVALUR HF ÍSGEL JAKOB VALGEIR JÓN BERGSSON EHF KALDI
84
KOMPÁS 2017
Við styrkjum Kompás
KRISTINN J. FRIÐJÓNSSON EHF LANDHELGISGÆSLAN LANGA EHF LÖNDUN EHF MARKÓ PARTNERS MS ÁRMANN SKIPAMIÐLUN EHF MULTITASK EHF NETHAMAR ÓS EHF SÆHÓLL EHF SAUÐÁRKRÓKSHÖFN SE EHF SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR SJÓMANNAFÉLAG ÍSLANDS SJÓMANNAFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR SKIPALYFTAN SKIPATÆKNI SKIPAÞJÓNUSTA ÍSLANDS SÓLRÚN EHF SÚN VÍKINGUR BÁTASMIÐJA ÞÓRSNES EHF
KOMPÁS 2017
85
Við styrkjum Kompás
Fiskmarkaður Þórshafnar ehf. Alhliða þjónusta Löndun - Ís - Slæging - Gæðafrágangur Sala og framboð á öllum fisktegundum Kominn til þess að vera EYRAVEGI 16 - 680 ÞÓRSHÖFN SÍMI 899 7130 - 460 8109 FAX 460 8160 - fmth@hth.is
LVF
HÚSAVÍK 86
KOMPÁS 2017
Við styrkjum Kompás
Slagorð Thorship er Snjallari! eða Smarter! á ensku.
Hér má sjá hvernig slagorðið er notað með merki Thorship.
09
ert I Thorship 2015
KOMPÁS 2017
87
Við styrkjum Kompás
Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur
88
KOMPÁS 2017
... í þjónustu við útgerðina
BUSINESS PARTNER
REYNSLA – ÞEKKING – RÁÐGJÖF Viðhalds- og varahlutaþjónusta Sérhæft viðgerðaverkstæði
Vagnhöfða 12 | 110 Reykjavík | Sími 567 2800 | mdvelar@mdvelar.is | www.mdvelar.is
INTERFLON Matvælavottaðar efnavörur Nýjar umbúðir, sömu gæða efnin
Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is
KOMPÁS 2017
89
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI Eimskip er stolt af því að vera á lista framúrskarandi fyrirtækja árið 2016 og er þetta viðurkenning á þeim góða árangri sem Eimskip hefur náð síðustu árin. Jafnframt er viðurkenningin hvatning til starfsmanna félagsins um áframhaldandi gott og metnaðarfullt starf.
Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | 525 7000 | eimskip.is
Flæðinemi fyrir botn og flottroll Flæðineminn sýnir áhrif neðansjávarstrauma á veiðarfærið. Hann sýnir hraða sjávarflæðis inn í trollið, undir hvaða horni sjórinn streymir inn í trollið og um leið hvaða áhrif það hefur á veiðihæfni veiðarfærisins.
• Ný og endurbætt hönnun • Meiri styrkur • Betri rafhlöðuending Scanmar búnaður er þekktur fyrir áreiðanleika, endingu og lága bilanatíðni sem á sér ekki hliðstæðu.
www.scanmar.is
Scanmar ehf. • Grandagarði 1A • Sími: 551 3300 / 691 4005 • Fax: 551 3345 • Netfang: scanmar@scanmar.is