KOMPÁS MÁLGAGN ÚTSKRIFTARNEMA SKIPSTJÓRNARSKÓLANS 1. TÖLUBLAÐ 40. ÁRGANGUR 2018
marport.com
533 3838
Fiskur í matinn
Fæst í Bónus
Ferskur fiskur tilbúinn til matreiðslu
Kíktu á uppskriftirnar á fiskurimatinn.is
Elvar Már Sigurðsson Ritstjóri Kompáss skrifar
Sjómennskan
er okkur í blóð borin
40. tölublað Kompáss lítur hér dagsins ljós. Ferlið hefur verið mér mikil
fyrir nemendur. Skólinn þarf að fylgja þróuninni sem á sér stað og ættu
reynsla og skemmtileg vegferð. Góð samvinna okkar félaganna skilar
forsvarsmenn skólans að setja meiri metnað í skólann og líta til
veglegu blaði og hefur verið mjög ánægjulegt að sjá fjölda góðra
nágrannaþjóðanna og þeirra glæsilegu aðstöðu.
fyrirtækja taka þátt í þessu með okkur. Allir voru af vilja gerðir við útgáfuna og það er mikill heiður að fá að taka þátt í þessu verkefni.
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru flest meðal þeirru flottustu í heiminum og metnaðurinn í greininni er aðdáunarverður. Eftir heimsóknir í mörg
Hafið er aðlaðandi, hafið er ákallandi, á hafinu er ég frjáls
fyrirtæki er gaman að sjá alla þessu nýju tækni sem er í boði og hversu
Þegar ég var ungur drengur uppástóð ég að ég yrði aldrei maður með
sjálfstæð við erum í öllu því sem skiptir máli fyrir sjávarútveginn. Þar má
mönnum nema að hafa prófað að fara á sjó og sannað karlmennsku
nefna sem dæmi nýja tækni sem auðveldar skipstjórum veiðar og gerir
mína. Þó að það stæði aldrei sérstaklega til að verða sjómaður varð
okkur jafnframt kleift að mæta nútímakröfum, bæði hvað varðar markaði
raunin sú. Á sjónum þroskaðist ég og varð að manni og er ég afar
og sjálfbærni við auðlindina. Það er líka virkilega gaman að sjá öll þessi
þakklátur fyrir að hafa kynnst þessu starfi. Við berjumst um í öldum og
nýju skip hjá útgerðum í fiskiðnaði og þá einnig í flutningum þar sem er
sláumst við þorskana á færibandinu, sofum í stjór og bak til skiptis og
verið að huga að nýjum skipum.
höldum á næstu vakt. Að berjast úti á dekki og taka trollið með pus og látum er eins og gott rokklag þar sem við erum hljómsveitin á dekkinu.
Ég er á þeirri skoðun að Landhelgisgæslan ætti að fá mun meira
Ég sé fyrir mér lið sem spilar saman og hver og einn hefur ákveðið
fjármagn og gæti hún þar með aukið störf sín í landhelginni til að
hlutverk, allir nýta sína hæfni, passa upp á sinn hlerafélaga og bæta
viðhalda lögum og reglum. Til dæmis með því að fara um borð í skip og
hver annan upp. Þegar ég hugsa til afa minna sem kljáðust við mun
fylgjast með, ásamt því að vera í auknu samstarfi við Fiskistofu til að
verri aðstæður fyllist ég stolti, stolti yfir að tilheyra hóp þeirra sem hafa
viðhalda sjálfbærni á auðlindinni þar sem hún er okkur svo mikilvæg
barist til þess að vinna fyrir fjölskyldum sínum og samfélagi. Þótt ég hafi
um ókomna tíð. Þá tel ég að við ættum að eiga nýjar og flottar þyrlur
ekki þekkt langafa minn í föðurætt hann Leó Sigurðsson mikið þá hef ég
til björgunar auk þess að fá viðeigandi fjármagn til þess að vera í stakk
miklar mætur á honum. Hann var útgerðarmaður sem gerði út Súluna
búin að takast á við stór sjó- eða olíuslys. Þegar kemur að greinum sem
EA 300 og var það afar farsæl útgerð. Afi minn í móðurætt Eiríkur
tengjast sjávarútvegi er of mikið fjármagn tekið úr greininni í stað þess
Eyleifsson var líka sjómaður og var hann um tíma á Helgu EA 2 sem
að styrkja hana. Sjómannaafslátturinn er tekinn af sjómönnum, útgerðir
á sína skemmtilegu sögu. Því má segja að sjómennskan sé í blóðinu,
borga margfalt meira en aðrar greinar til ríkisins og Landhelgisgæslan
kannski í blóði okkar flestra.
virðist alltaf þurfa að skera niður. Þessu þarf að snúa við!
Ég sé ekki eftir því að hafa hafið nám við Skipstjórnarskólann í Reykjavík.
Ég er nú að útskrifast með stolti og fiðring í maga yfir mínum komandi
Námið er áhugavert, spennandi og skemmtilegt þar sem kennararnir
markmiðum með skipstjórnarréttindin í farteskinu. Þetta eru spennandi
hér eru miklir fagmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Kennararnir
tímar og vil ég þakka samnemendum mínum, kennurum og öllum þeim
eru vinir nemenda sinna sem gerir námið persónulegt og skemmtilegt.
sem studdu mig í gegnum námið. Þetta hefur verið skemmtileg og
Félagsskapurinn er góður og ég hef eignast vini fyrir lífstíð sem er mér
ógleymanleg vegferð og minningar safnast sem munu ávallt fylgja mér.
afar kært. Eftir námið er síðan margt í boði þar sem þetta eru alþjóðleg réttindi og hægt að starfa um allan heim á hinum ýmsu tegundum skipa
Góðar stundir.
með mismunandi tilgang og verkefni. Þá er þetta nám góður grunnur fyrir sjávaútvegsfræði og fleiri greinar. Þó má alltaf gera betur, nýverið
Elvar Már Sigurðsson
fékk skólinn nýjan siglingahermi sem er mjög jákvætt og í reynd bylting
Ritstjóri Kompáss
KOMPÁS 2018
3
Ferskt alla leið
Frá því að fiskurinn kemur í netið og þar til hann byrjar að snarka á pönnu meistarakokks í París þarf hann að ferðast langa leið. Fersk og viðkvæm vara eins og íslenskt sjávarfang kallar á nærgætna meðhöndlun og fag mennsku. Við hjá Samskipum bjóðum sjávarútvegsfyrirtækjum virðisaukandi lausnir og margþætta þjónustu sem tryggir að varan komist til skila á hagkvæman og öruggan hátt.
Saman náum við árangri
www.samskip.com
bls
bls
26
bls
56
Efnisyfirlit
8
3
Ritstjórapistill
7
Útskriftarnemar 2018
8
Útskriftarferð útskriftarnema ársins 2017
14
Siglingahermar
18
Kristján Þór Júlíusson – Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
22
Íslenski sjógallinn
26
Framleiðum meiri verðmæti
34
Mikilvægi sjálfbærnisvottana
36
Maxsea Time Zero
38
Skipstjórnarmenn sitja fyrir svörum
40
Nýting auðlindar og umhverfisspor
44
Tæknibylting í veiðarfærakerfum
46
Kolbeinn Guðmundsson LHG
50
Skólalífið
52
Áttavitinn
56
Norðursigling í grænum sjó
62
Helga EA 2 – Kútterinn sem hvarf sporlaust
66
Curio vélarnar þekktar að gæðum
70
Nýsköpun í farþegaskipum
74
Styrktaraðilar Kompáss
bls
62
Útgefandi : Útskriftarnemendur Skipstjórnarskólans 2018 Ritstjóri : Elvar Már Sigurðsson Gjaldkeri : Hafþór Mar Aðalgeirsson Auglýsingastjóri : Hafþór Mar Aðalgeirsson Prófarkarlestur : Hallbjörg Erla Fjeldsted, Jón Kristinn Magnússon, Hafþór Mar Aðalgeirsson og Jóhannes Egill Árnason. Umbrot og útlitshönnun : Ásta Sif Árnadóttir / asta@astasif.com María Katrín Jónsdóttir / lillemaya@gmail.com Prentun : Prentun.is
Kompás er blað útskriftarnema Skipstjórnarskólans. Ágóði Kompásblaðsins rennur í útskriftarsjóð sem notaður er til útskriftarferðar hópsins. Blaðið er gefið út í 2500 eintökum og er dreift til fyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi, helstu skipaútgerða á landinu og styrktaraðila sem að blaðinu komu. Blaðinu verður einnig dreift með sjómannablaðinu Víking á Sjómannadaginn.
DRS12A-X
DRS6A-X • Val um 3.5’, 4’ eða 6’ loftnetsstærðir • 6 kW sendiorka
• Val um 4’ eða 6’ loftnetsstærðir • 12 kW sendiorka
DRS25A-X • Val um 4’ eða 6’ loftnetsstærðir • 25 kW sendiorka
• • • • • • •
X-band Breytilegur snúningshraði, 24/36/48 RPM Skali frá 0.0625 sml til 96 sml Tengist beint við Time Zero og NavNet Touch Léttari og sterkari gírkassi og mótor Ferlar allt að 30 ARPA merki samtímis Greinir fugla á allt að 5 sml sem getur verið kostur við fiskileit
Í DRS A-X-Class ratsjánum hefur Furuno betrumbætt hefðbundna ratsjártækni á þann veg að aðgreining endurvarpa á stuttum skölum er meiri og skarpari en áður. Einnig hefur þetta skilað skýrari endurvörpum úr mikilli fjarlægð, þ.e. á löngum skölum. Þessir nýju eiginleikar í Furuno DRS A-X ratsjánum, hafa hingað til eingöngu verið í ratsjám framleiddum fyrir stærstu flutningaskip.
Útskriftarnemar 2018
Adam Helgi
Elís Hólm
Elvar Már
Guðmundur Ingi
Jóhannesson
Þórðarson
Sigurðsson
Guðjónsson
SC-réttindi
SD-réttindi
Hafþór Mar
Hálfdán Freyr
Heimir Jón
Aðalgeirsson
Örnólfsson
Bergsson
SD-réttindi
SD-réttindi
SD-réttindi
SD-réttindi
SC-réttindi
Jóhann Auðunn
Jóhannes Egill
Árnason
Árnason
SC-réttindi
SB-réttindi
Jón Kristinn
Kristján
Oddur Þór
Sveinn Daníel
Viktor Andri
Magnússon
Kristjánsson
Rúnarsson
Arnarson
Halldórsson
SD-réttindi
SB-réttindi
SB-réttindi
SD-réttindi
SD-réttindi
KOMPÁS 2018
7
Útskriftarferð ÚTSKRIFTARNEMA SKIPSTJÓRNARSKÓLANS 2017 TIL
Víetnam og Thailands
8
KOMPÁS 2018
Hallbjörg Unnar Erla Már Hjaltason Fjeldsted skrifar
Hér á eftir ætla ég að segja ykkur lesendur
upplifðum okkur í stórhættu þar sem umferðar-
Við snæddum kvöldverð í hæstu byggingu
góðir frá útskriftarferðinni sem við
menningin í Víetnam er mjög skipulagt kaos.
Saigon, Skydeckturninum á 51. hæðinni með
útskriftarnemar ársins 2017 fórum í dagana
Ekki er þverfótað fyrir vespum og ef fólk þarf að
flott útsýni yfir borgina, en sökum hæðar var
07.01.2018 – 24.01.2018. Hópurinn samanstóð af
komast yfir götu er reglan sú að láta vaða þvert
gluggasæti ekki fyrir lofthrædda. Í Víetnam
átta galvöskum skistjórnarmönnum:
á umferðina og halda sama gönguhraða svo
upplifði ég mitt persónulega menningarsjokk.
Arnar Freyr Birkisson, Aron Hólm Söebeck
farartæki geti miðað út nálgunina. Fólk keyrir
Ég, full af bjartsýni í kjólabúð að geta nú líkst
Halldórsson, Bjarki Þór Sævarsson, Guðmundur
um með aðra hönd á stýri og hina á flautunni
heimakonum í klæðaburði tek medium stærð
Pétur Halldórsson, Gunnar Örn Marteinsson,
og umferðarreglur notaðar að hentugleika.
eins og ég er yfirleitt vön og vippa mér inn í
Hallbjörg Erla Fjeldsted, Ragnar Elí Guðmunds-
Menningarsjokkið rjátlaðist og fljótlega vorum
mátunarklefann. Þar kom ég hvorki handlegg
son og Þorgils Arnar Þórarinsson. Við höfðum
við orðin mjög sjóuð í að stefna lífi okkar í hættu
né fótlegg í kjólinn. Ég prófa þá XL sem var
innsiglað af systkinalagssiði þau heit að það
við að láta vaða í gegnum vespumergðina. Við
stærsta stærðin og reyndist sá kjóll líka allt of
sem gerðist í Víetnam/Thailandi yrði þar eftir.
tókum rölt við um Saigon, byrgðum okkur upp
lítill. Því varð ég að játa mig sigraða og varð því
Sökum þess er ég bundin miklum trúnaði við
af bráðnausynlegum staðalbúnaði; sólkremi og
að láta túristaklæðin duga í bili.
ferðafélaga mína og get því einungis sagt ykkur
moskítóspreyi. Það tók okkur smá tíma að
það helsta.
venjast gjaldmiðli Víetnams, en 1 íslensk króna
Mekong fljótið
Kát í bragði, með ferðagleðina að vopni
samsvarar 218 Víetnömskum dongum, þannig
Loðinbarði og bílstjórinn sóttu okkur og var
mættum við út á Keflavíkurflugföll full til-
að algengt var að teknar væru 1 til 2 milljónir í
förinni heitið að bænum Cai Be þar sem við
hlökkunar að komast út kuldanum og myrkrinu
senn út úr hraðbanka. Við kíktum í heimsókn í
stigum um borð í Lúxusfljótaferjuna Bassac II
á framandi slóðir. Ekkert okkar hafði áður komið
forsetahöllina, sem gegndi veigamiklu hlutverki
ásamt 10 öðrum túristum. Þar tók á móti okkur
til Asíu. Eftir töluverðan aðskilnað urðu
í Víetnamstríðinu. Að koma inn í höllina var eins
skipstjórinn, þjónustufólk og nýr leiðsögumaður,
fagnaðarfundir að verða sameinuð á ný í
og að stíga aftur í tímann að árinu 1975. Allir
lágvaxin víetnömsk kona. Eftir því sem við liðum
þessu 17 daga ferðalagi. Framundan áttum við
munir, húsgögn, tæki og tól höfðu verið látnir
um Mekongfljótið sáum við æ forvitnilegri
tvær millilendingar; London-Bangkok-Saigon.
standa eftir eins og í stríðslok.
fyrirbæri. Báta af allskonar stærðum og
Talsverð seinkun var vegna veðurs og umferðar
gerðum, ýmist knúna með slátturvélum eða
um Heathrow flugvöllinn. Morgunljóst var að
bílvélum, siglingartæki afar takmörkuð en
við næðum ekki fluginu til Bangkok og því var
algengast var að stjórnbúnaður bátanna
okkur sköffuð hótelsgisting í London. Þetta
samanstæði eingöngu af ratti og inngjöfum.
varð örlítil stefnubreyting, en slíku má búast við á ferðalögum. Þegar komið var að flugvélinni deginum eftir blasti við okkur þetta ógnar stóra ferlíki, Airbus a380. Tveggja hæða og fjögurra hreyfla breiðþota, stærsta farþegaflugvél í heimi. Víetnam Við lendingu í Víetnam þurftum við að verða okkur út um vegabréfsáritun á flugvellinum. Það ferli tók allt sinn tíma en að því loknu þegar við komum út úr flugstöðinni tóku rútubílstjóri og
Við sáum hvernig fólk bjó í bátum á fljótinu
farastjórinn Loðinbarði á móti okkur. (Ástæðan
með búslóðina alla um borð með þvottinn
fyrir því að hann fékk þetta viðurnefni er ekki
úti á snúru aftur í skut o.s.fr. Skipstjórinn var
sú að hann var vel skeggjaður, heldur skartaði
við stýrið frá 06:00-20:00 en þess á milli var
hann þessu fína 10 cm langa hári sem óx úr
legið við akkeri. Eina nóttina sem við lágum við
hálsinum á honum). Á leiðinni á hótelið upp-
akkeri lögðum við beint við þar sem sungið var
lifðum við mikið menningarsjokk og
karókí. Víetnamar eru mjög hrifnir af karókí, en
KOMPÁS 2018
9
þá sérstaklega eftir 5. bjórglas og heyrðum við
sjokk þegar hann sá strákana taka neftóbak í
sá um að koma okkur á rútustöðina morguninn
iðulega sama lagið sungið viðstöðulaust.
nefið og taldi það vera heróín, þar sem þessa
eftir en þar áttum við fyrir höndum 7 tíma langa
Við fórum í nokkrar skoðunarferðir á smærri
aðferð höfðu Víetnamarnir ekki séð fyrr. Okkur
rútuferð suður eftir Thailandi. Rútan var tveggja
bátum innar í kvíslir sem runnu út í fljótið.
var ekið áleiðis að göngunum, en þegar um 40
hæða, lúxusfarrými fyrir okkur nokkur sérútvöld
Fríborðið var ekki mikið í þessum bátum og
km voru eftir að leiðinni stigum við frá borði og
á neðri hæðinni með góðu fótaplássi en þröngt
urðum við að gæta þess að raða okkur vand-
settumst á Trek hjólreiðafákana og hjóluðum
var á þingi á efri hæðinni. Eftir nokkurra tíma
lega í bátana til að forðast slagsíðu. Í eitt skiptið
leiðina sem eftir var. Þennan dag var sól og
keyrslu stöðvaði bílstjórinn rútuna og eins og
gengum við um í skógi þar sem við þurftum að
mikill hiti, því tóku hjólreiðarnar vel á, bæði
ekkert væri eðlilegra lét gossa úr klósett-
fara gætilega vegna allskonar framandi dýra.
andlega og líkamlega þar sem við hættum
tanknum á miðjan veginn og hélt síðan áfram
Sem dæmi voru þarna: eiturslöngur, köngulær,
okkur út í þetta kaos sem umferðin er. En sem
förinni. Þegar við komum til bæjarins
leðurblökur, rottur o.fl. Við skoðuðum hrísgr-
betur fer var umferðinn þarna í sveitinni ekki á
Chumphon blöstu við okkur fallegar strendur,
jónaakra og enduðum á dýrindis málsverði
pari við umferðarmenninguna í höfuðstaðnum.
pálmatré, hafið og að lokum háhraðatvíbytnan
hjá heimafólki í sveitinni og fengum við að sjá
Áfram þutum við eftir sveitavegunum og hvar
sem sigldi með okkur yfir hafið á um 30 hnúta
hvernig fólkið þar býr.
sem við hjóluðum var okkur heilsað af forvitnu
ferð.
Í aðra skoðunarferð höfðum við viðkomu á flotmarkaði þar sem sölubátar koma saman og
Koh Tao
selja ávexti og grænmeti. Tilvonandi kaupen-
Til að finna bílstjórann frá hótelinu okkar
dur sigldu upp að bátssíðunni og hengdu
sem við áttum von á þurftum við að ryðjast í
sig við sölubátinn á meðan viðskiptin fóru
gegnum þvöguna af leigubílstjórum sem allir
fram. Við komum að landi í sveitaþorpi þar
reyndu að veiða okkur. Þegar við komum að
sem við skoðuðum m.a. hrísgrjónaverksmiðju,
bílnum tókum við eftir því að allir leigubílarnir
baunaframleiðslu og fiskeldi. Í hrísgrjónaverk-
sem stóðu á höfninni voru eins útbúnir;
smiðjunni sáum við hvar hrísgrjónunum var
Hiluxar með bekkjum á pallinum sem setið var
pakkað í stóra 50 kg sekki og afurðin lestuð
á. Farangrinum var komið fyrir innst á pallinum
með handaflinu á fljótabát. Í bæði
og síðan settumst við öll aftast. Það verða að
hrísgrjónaverksmiðjunni og baunaframleiðslunni starfaði fólk við afar heilsuspillandi aðstæður og
heimafólki. Á leiðarenda komum við að
veltum við fyrir okkur sem og nokkrum sinnum
göngunum sem Víetnamar grófu upphaflega í
áður á ferð okkar í Víetnam hvar heilbrigðis-
stríðinu á móti frökkum, 1948 en notuðu síðar
eftirlitið væri. Eftir því sem við gengum innar í
aftur í Víetnamstríðinu. Við fegnum fræðslu um
þorpið var hrópað og kallað á eftir okkur. Fólkið
stríðið (sem Víetnamar kalla Bandarískastríðið),
þarna hafði líklega sjaldan séð hvítt fólk og var
tilgang og notkun ganganna. Inngangurinn í
það (að þeirra sögn) dolfallið yfir þessu
göngin var falinn tréhleri með laufum.
guðdómlega fallega fólki.
Við smeygðum okkur ofan í jörðina og ekki
Því hvítara sem fólkið er, því fallegra og ríkara
var hægt að ganga upprétt. Ótrúlegt var að
teljast miklir lestunarhæfileikar. Hótelið okkar,
er það í þeirra augum. Við fylgdumst með
ímynda sér að fólk hafði búið þarna í jörðinni og
Pinnacle var talsvert fyrir utan alla þjónustu
starfsmönnum losa úr fljótabáti strábúnt sem
mátti gera sér í hugarlund tilfinninguna að vera
og afþreyingu, eða uppi í fjöllunum. Þó var
hvert um sig vigaði 60-70 kg. Því var lyft upp á
innilokuð í þröngu rými með sprengjuregn allt
strönd í göngufæri og til að komast þangað
axlirnar á heimamanni sem sjálfur vigtaði
í kring. Margar álmur voru í kjarna ganganna,
þurftum við að ganga niður ansi margar
ólíklega meira en 40 kg. Þetta rölti hann svo
en þar voru til að mynda sjúkrahús, fundarher-
tröppur, fínasta fjallganga og hin besta
með í land eftir tréspýtu.
bergi og sér eldhúsrými. Að lokinni heimsókn
líkamsrækt í hitanum. Á móti okkur tók hress
fórum við á skotsvæði sem var í grenndinni. Þar
móttökustarfsmaður sem kenndi okkur hvernig
höfðum við val um að skjóta 10 skotum úr M-16
við heilsuðum og þökkuðum fyrir okkur á
eða Ak-47 rifflum. Hávaðinn sem fylgdi
Taílensku. Það var óspart notað það sem eftir
skotunum var gífurlegur og voru okkur
lifði ferðar. Hótelið var í um 4 km fjarlægð frá
skaffaðar heyrnahlífar, sem er bráðnauðsyn-
Sairee-ströndinni. Því þurftum við ýmist að
legur staðalbúnaður þegar hávaði af þessari
nota hótelskutluna, eða leigubíl til að komast í
stærðargráðu er annarsvegar.
bæinn, en þangað fórum við daglega þessa 5 daga sem við eyddum á Koh Tao eyjunni. Vegna orðspors sem eyjan hefur á sér ákváðum við ferðast alltaf um í hóp og pössuðum okkur á að hafa helst ekki verðmæti á okkur.
Á meðan við fylgdumst með þessum aðferðum
Við prófuðum hinar og þessar hræódýru
laumaðist forvitið heimafólk til að smella af
heilsumeðferðarstofur og þær meðferðir
okkur myndum. Ég veitti því athygli og gekk yfir
sem í boði voru; nudd, andlitsböð, fótsnyrt-
til stelpnanna sem voru á mismunandi aldri og
ingar, skrúbbur o.m.fl. Sem dæmi má nefna
stillti mér upp með þeim. Ég fann fyrir
að gangverðið á klukkutíma nuddi var um
aðdáuninni og lotingunni sem fylgdi því að
1200 - 1600 íslenskar krónur. Taílenska nuddið
vera í návígi þessarar framandi konu. Einn úr
10
var vinsælt, en það samanstendur af nuddi
hópnum gerði sér lítið fyrir og slóst í lið með
Thailand
og braki í öllum hryggjaliðum og liðamótum.
strábúntsburðarmönnunum og gekk eftir
Við flugum frá Saigon til Bangkok að kvöldi til
Túristabúðir voru á hverju strái, sem og búðir
spýtunni með strábúnt á öxinni.
og vorum sótt á flugvöllinn af Buddamunki og
sem seldu varning á borð við snorklgræjur.
rútu sem líktist einna helst trúarhofi. Við ték-
Nokkur létum við til leiðast að fjárfesta í slíku
40 km hjólaferð að Cu Chi neðanjarðargön-
kuðum okkur inn á hótelið og tókum eftir því að
setti og snorkluðum á ströndinni við hótelið
gunum
á náttborðinu við rúmgaflinn stóð einungis einn
og syntum yfir í næstu vík. Á meðan leigðu sér
Við fengum nýjan leiðsögumann í hjólaferðinni
hlutur, það var vasaljós. Vasaljósið hafði miðað
aðrir kajaka og könnuðu nálægar strandlengjur.
að þessum stríðsminjum og annan hjólreiða-
við umsagnirnar á TripAdvisor þann tilgang
kappa með honum. Þessi nýi fararstjóri hafði
að skima eftir kakkalökkum og öðrum skork-
Köfunarparadísin
mjög smitandi hlátur, en hann hló alveg eins og
vikindum undir rúminu og í hinum og þessum
Koh Tao er algjör köfunarparadís, en öll aðstaða
Grínverjinn hjá Ladda. Hann upplifði menninar-
skúmaskotum. Buddamunkurinn á trúarhofinu
til köfunar er með sem besta móti. Stutt er
KOMPÁS 2018
þar sem þeir léku listir sínar með eld. Til þess
stafnhalli og þá gerðum við okkur grein fyrir
notuðu þeir margvísleg mismunandi áhöld: poi,
að þarna væri kominn leki að kajaknum og það
prik og ein dansaði meira að segja á línu. Þeir
sem við upplifðum væri neikvæður stöðugleiki,
voru duglegir að fá áhorfendur með sér í lið og
M-ið væri komið niður fyrir G-ið. Ekki leið á löngu
leiki á milli þess sem fólk fylgdist agndofa með
þar til við ultum líka í sjóinn.
hæfileikum þeirra. Sem dæmi buðu þeir upp á logandi snúsnú, logandi limbó og hægt var að stökkva í gegnum logandi hring. Koh Samui Við tókum aftur sömu ferjuna og hafði siglt með okkur til Koh Tao til Koh Samui. Þegar við komum á hótelið var okkur tjáð að hótelið væri yfirbókað og myndum við þurfa að gista á systurhóteli þeirra sem hefði villur í stað hótelherbergja. Það kom ekki að sök þar sem villurnar voru mun flottari heldur en hótelherbergin sem við höfðum pantað, en það fól í sér röskun þar sem við vorum sótt kl. 12 á hádegi deginum eftir. Því var ekki mikill tími til að fara í neinar dagsferðir sem byrjuðu snemma morguns og deginum því eytt í afslöppun. Koh Samui er mjög mikil túristaeyja. að fara að fallegum kóralrifum og þar gefur
Ýmis afþreying er í boði fyrir ferðamenn.
að líta fjölmarga gullfiska af öllum stærðum
T.d. fóru nokkrir í teygjustökk og einhverjir fóru
og gerðum, sem og nokkra hákarla. Flestir
í Aparólu hjá Lamaiútsýnispallinum. Verðlagið
þeirra eru vegan og því var ekkert að óttast.
á flestu var c.a. þrefalt dýrara en á Koh Tao
Heimferðin
Okkur gafst tækifæri á að taka heilt námskeið
eyjunni sem við höfðum verið á áður. Einnig var
Flugvöllurinn á Koh Samui er merkilegt
til köfunarréttinda, en ákváðum að taka bara
ágangur og áreiti mun meira. Á Koh Tao höfðum
fyrirbæri, hann er á útisvæði. Þannig að þegar
prufukafanir þar sem þá færi bara einn dagur í
við fengið að vera alveg í friði niðri á strönd, en
við vorum búin að tékka inn töskurnar gátum
það í stað fjögurra. Við fórum yfir í bæ í næstu
eftir að 20. sölumaðurinn hafði reynt
við nýtt tímann í að skreppa í nudd og rölta um
vík þar sem við skráðum okkur til leiks í
að pranga upp á okkur söluvarningi sínum á
bæinn. Við áttum bókaða heimferð: Koh Samui
köfunina og var okkur ekið niður á aðalhöfnina
innan við klukkutíma niðri á strönd við Arkbar,
– Bangkok – London – Keflavík. Tengiflugið Ban-
og um borð í bát. Sigldum við að Koh Nang
Koh Samui létum við okkur hverfa af ströndinni.
kok – London hafði verið fellt niður. Því voru góð
Yuan eyjununum, vinsælum köfunarslóðum.
Í miðbænum voru allar græjur þeirra fjölmörgu
ráð dýr þar sem nokkrir aðilar áttu brýn erindi
Á leiðinni fengum við sem þurftum læknis-
skemmtistaða keyrðar í botn og við göngu eftir
heima og máttu ekki við því að lengja ferðina.
vottorð örfræðslu um hvernig köfun gengur fyrir
götunum blandaðist öll tónlistin í eina ómstríðu.
Við lendingu í Bangkok fengum við með aðstoð
sig: merkjabendingar, búnaður og hvað má eiga
Í bænum urðum við ekki laus við áreitið, en þar
Thaiair bókaðan annan viðkomustað.
von á. Við settum á okkur búnaðinn og stukkum
voru t.d. margir dónalega ákveðnir krakkar að
Samkvæmt því ættum við að ná upphaflega
út í, syntum að strönd sem var skammt undan
reyna að selja ýmislegt.
fluginu London - Keflavík. Ekki var mögulegt
og gerðum ýmsar öndunaræfingar til að
Sérsaumuðu jakkafötin voru þó mun ódýrari
að innrita töskurnar lengra en til London og
venjast búnaðnum og læra að treysta á hann.
heldur en á Koh Tao og nýttu sér það einhverjir.
þegar við komum til Heathrow sáum við fram á að hafa rétt rúmlega klukkutíma til að sækja
Að því loknu vorum við klár í að kafa og fórum fyrst niður á 11,5 m. Þar liðum við um innan um
Ang Thong vatnaþjóðgarðurinn
töskurnar okkar, koma okkur í gegn um flug-
kóralla og marglita fiska. Við vorum nokkur
Farið var í bátsferð á háhraðabáti sem sigldi
stöðina, tékka okkur aftur inn, fara í gegnum
sem ákváðu að taka strax aftur aðra köfun. Þá
með okkur frá Nathonhöfninni að vatnaþ-
vegabréfaeftirlitið og vopnaleitina. Þannig
niður á 12 m. Sú köfun varði aðeins lengur þar
jóðgarðinum Ang Thong. Við stoppuðum hjá
að við ákváðum að taka „Amazing race“ á þetta
sem góður tími af fyrri köfuninni fór í að læra á
einni eyjunni og snorkluðum. Við vorum skikkuð
og sprettum í gegnum flugstöðina á
búnaðinn og venjast honum. Á kvöldin vorum
til að snorkla í björgunarvestum, en vorum fljót
harðahlaupum. Þegar við komum að innritunar-
við vön að venja komur okkar niður á strönd.
að losa okkur við þau, flugsynt fólkið.
borðinu, tók á móti okkur starfsmaður
Þar var strákahópur öll kvöld með eldsýningar
Eftir að hafa snorklað í um klukkutíma innan
Icelandair. Hún náði að sannfæra okkur um að
um kóralrif og litríka fiska fórum við um borð
taka því rólega, við hefðum fínan tíma. En
aftur bátinn og sigldum að Koh Mae Ko eyjunni
þegar við komum að röðinni í vegabréfaeftirlitið
(Móðureyjunni). Þar gengum við á land og upp á
vorum við ekki sama sinnis. Okkur var hleypt
útsýnispallinn við Græna lónið (sem ekki er þó
að VIP hliðinu af almennilegum starfsmönnum
hægt að baða sig í). Á útsýnispallinum höfum
vallarins og komumst strax að í vopnaleitinni.
við útsýni yfir allan eyjaklasa vatnaþjóð-
Við náðum blessunarlega í tæka tíð að hliðinu.
garðarins. Niðri á ströndinni, biðu okkar kajakar
Þegar við vorum loksins komin heim vorum við
sem við fórum í tvö og tvö saman. Rérum við
úrvinda af þreytu eftir að hafa flogið: Koh Samui
m.a. í kring um eyjuna Koh Hin Taek. Á baka-
– Bangkok – München – London - Keflavík í einni
leiðinni tókum við á mínum kajak eftir því að
beit á þessu 35 tíma ferðalagi.
tveir Austurríkismenn áttu í vandræðum. Þeir höfðu velt kajaknum sínum og hvernig
Ég þakka ferðafélögum mínum innilega fyrir
sem þeir reyndu, þá náðu þeir ekki að klifra
meiriháttar, eftirminnilega og yndislega ferð.
aftur um borð. Við héldum að þeir væru hinir
Þrátt fyrir að sumir hafi orðið illa útleiknir eftir
mestu klaufar og komum þeim til aðstoðar.
að hafa verið étnir lifandi af moskítóflugum
Þrátt fyrir að við náðum að koma þeim um borð
og öðrum skorkvikindum og aðrir verið með
og halda kajaknum stöðugum náðu þeir alltaf
króníska matareitrun þá gekk ferðin mjög vel
að velta honum aftur. Fljótlega komu sömu
og stóráfallalaust fyrir sig.
einkenni í ljós á okkar kajak. Fyrst kom mikill
KOMPÁS 2018
11
25 ÁR
Í NASDAQ KAUPHÖLLINNI Á ÍSLANDI
Með stöðuga nýsköpun að leiðarljósi, hefur Marel umbreyst úr sprotafyrirtæki í alþjóðlegt hátæknifyrirtæki. Trú hluthafa á félaginu gefur okkur mikinn styrk í áframhaldandi sókn á helstu mörkuðum.
32 lönd
6 HEIMSÁLFUR
7,5 MILLJARÐAR Í NÝSKÖPUN OG VÖRUÞRÓUN Yfir 600 starfsmenn á Íslandi
Kjúklingur
55% af tekjum
Kjöt
32% af tekjum
Fiskur
13% af tekjum
NÝTING
AFKÖST
ARÐSEMI Nýting á villtum hvítfiski hefur hækkað úr 58% í 83%
1992 Marel skráð í Kauphöllinni
Marel er í dag verðmætasta félagið í Kauphöllinni. Við skráningu voru starfsmenn 45 talsins og velta félagsins 410 milljónir króna. Í dag starfa 5.100 starfsmenn hjá Marel sem velti samtals 130 milljörðum króna árið 2016.
23% Tekjuvöxtur hefur verið um
á ári að meðaltali síðustu 25 ár
marel.com
Siglingahermar Hafþór Mar útskriftarnemi við Stýrimannaskólann settist niður með Vil-
tir upp vorið 2017 en hafist var handa við að setja upp búnað sumarið
bergi Magna kennara við skólann og ræddi við hann um siglingaherma
2017 og á sama stað og þeir gömlu, úti í „rafmagnshúsi“, eftir breytingar
sem nýlega hafa verið teknir í notkun við skólann. Hermarnir koma frá
sem þurfti að gera á húsnæði sem stendur við Stýrimannaskólann og
fyritækinu Transas í Rússlandi og eru þeir þrír talsins, allir í sitthvorri sto-
gekk ferlið við uppsetningu alveg eins og í sögu og var byrjað að notast
funni. Brúarhermir með þrjár brýr, tvær með 120° útsýni og ein með 240°
við þá í kennslu haustið 2017.
útsýni auk tveggja skjáa sem veita útsýni aftur. Sambyggður GMDSS fjarskipta- og ECDIS siglingatölvu hermar. Auk þess var keyptur nýr
Hvaða möguleika hefur hermirinn uppá að bjóða?
hermir fyrir véltækniskólann sem hægt er að tengja við brúarherminn.
Hermarnir eru mjög fullkomnir, fyrir utan almennan siglingahermi þá
Einnig eru tvö minni skip og eru þau með skjái sem gefa útsýni fram á
er hægt að gera verkefni sem tengjast leit og björgun, það er ákveðin
við. Í hermunum er t.d. hægt að breyta veðurskilyrðum og sjólagi þannig að nemendur hafi það sjónrænt. Öll stjórntækin eru eins í skipunum, en það er breyting frá því sem var í gömlu hermunum. Tæknin er orðin mun líkari þeim skipum sem notuð eru í dag, til að mynda þá er samtvinnað kerfi Integrated bridge system þar sem allar upplýsingar eru á einum skjá, svokallað „Dual display“ þar sem samtengd eru RADAR og ECDIS í einum skjá. Því má segja að þessir hermar muni vera góður grunnur fyrir verðandi stýrimenn. Hvernig var ferlið að fá hermana? Það er jú þannig að Kongsberg hermanir voru búnir að vera í Stýrimannaskólanum til margra ára voru komnir á tíma. Það var þörf á breytingum til að fylgja þeirri þróun sem á sér stað í tækni og fylgja þeim kröfum sem nú eru. Þjónustusamningurinn var útrunninn við Kongsberg hermana, þá fer ferlið fyrst af stað að fá nýja herma. Ríkiskaup ákváðu að hermarnir skyldu boðnir út og var unnið að út-
14
boðslýsingu í skólanum og kom út úr því tilboð frá þremur fyrirtækjum.
viðbót. Þá er hægt t.d að hafa björgunarbáta, mann í sjó og skjóta upp
Transas bauð uppá hagstæðasta pakkann. Þess vegna var ákveðið
blysum svo eitthvað sé nefnt, því vel hægt að æfa leit og björgun.
að taka þá herma. En ferlið með þeim er búið að standa yfir í og um
Einnig eru siglingar á ís, þá er hægt að setja það upp þannig eitt skipið
tvö ár.Við fórum og skoðuðum sambærilega herma út í Portsmouth í
sé ísbrjótur og annað skip fylgir því á eftir, ásamt því er hægt að setja
Bretlandi, síðan komu Transas menn hingað að skoða aðstæður og tóku
staka jaka á svæðið sem siglt er á. Önnur nýjung er sú að hægt er að
m.a. myndir að höfnum hér, Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og
samtengja vélarherminn sem er hér í skólanum og brúarhermi, þá kemur
Landeyjum en þær hafnir eru nú í herminum. Vonum við að þeim fjölgi
að samskiptum þeirra á milli og að láta vélstjóra taka yfir stjórn skipsins
með tímanum. Fyrsti hluti hermanna, GMDSS og ECDIS hlutinn voru set-
og annað slíkt. Dráttarbátar eru einnig nýjung, en þar er hægt að draga
KOMPÁS 2018
og ýta skipum. Þá kemur að samskiptum milli skipa þar sem dæmið gæti
azimuth skrúfu eins og t.d. varðskipið Þór notast við. Einnig er Water-jet
verið sett upp þannig að verið er að aðstoða skip við að komast úr höfn,
og „Voith Schneider“ búnaður. Þannig að það er alls konar búnaður sem
með því að setja í það taug frá dráttarbáti og draga skipið frá bryggju.
hægt er að æfa sig á. Því er hægt að æfa sig á skipum allt frá trillum,
Hægt er þá að vera með tvo dráttarbáta til aðstoðar einu skipi.Einnig
ferjum og upp í stærstu gámaskipin.
bíður hermirinn uppá að sett séu inn ákveðin gildi sem þegar nemandi er í prófi og gefur hermirinn þá refsistig ef farið er út fyrir gefin mörk, t.d CPA
Hafnir við Ísland og hafnir úti í heimi
eða siglt of grunnt.
Stór partur af því að Transas varð fyrir valinu var það að útbúa átti líkön af höfnum við Ísland. Þær hafnir sem núna eru: Reykjavíkurhöfn, Hafnarfjörður, Straumsvík, Vestmannaeyjar og Landeyjar og vonandi fáum við fleiri hafnir hér við land með tíð og tíma. Enn ekki er hægt að sigla um skipaskurði, en þó eru hafnir sem eru með lokur eða „slússur“ sem finnast í höfnum eins og Antwerpen og Amsterdam, svo eigum við einnig hafnir eins og Rotterdam, Gautaborg, Southampton og Boston svo eitthvað sé nefnt. Fjarskiptanotkun við hermi Það er hægt að setja upp dæmi að kennari geti haft fjarskipti frá target skipi, eða skip sem kennari hefur sett út í skipaumferð sem nemendur kljást við, þá er hægt að vera í samskiptum við skip sem nemendur eru í og senda þeim skilaboð. Einnig er fjarskiptabúnaður milli skipa sem nemendur hafa verið að notast við í verkefnum sem sett hafa verið upp. ECDIS – Og hvað er ECDIS? Við búum yfir fjölda rafrænna kortapakka og eigum von á fleirum, en það á eftir að koma í ljós hvernig því öllu verður háttað, kortapakkar eru mjög dýrir og þarf væntanlega að semja um það til framtíðar.
Bjóða hermarnir uppá mörg námskeið sem skipstjórnarmenn geta sótt?
En hér er fróðleikur um ECDIS: (Electronic Chart Display and Information
Já, þeir gera það, þó það er ekki komið mikið í gagnið ennþá þar sem
System) Siglinga- og upplýsingakerfi, sem er með ásættanlegu varakerfi
þetta er fyrsta árið í keyrslu á herminum. Við erum, ásamt nemendum að
(back up), telst vera í samræmi við SOLAS 1974 Regulation V/20 (sem
læra inná hermana og setja upp dæmi og annað sem miðar mjög vel. En
fjallar um nútímaleg sjókort og aðrar siglingafræðilegar útgáfur). „ECDIS“
hugsunin er jú sú að geta boðið hér uppá námskeið fyrir eins og t.d leit
getur, með völdum upplýsingum frá rafeindakortakerfi, ásamt staðset-
og björgun, þá væri gaman að vinna með þeim aðilum sem standa í því
ningartilvísun frá einu eða fleirum staðsetningarkerfum, verið siglinga-
eins og Landsbjörgu og Landhelgisgæslunni. Siglingar í ís, ECDIS, ARPA
fræðingum til aðstoðar við gerð siglingaráætlunar, staðarákvörðunar og
og „Shiphandling“.
eftirlits með siglingunni og veitt aðrar upplýsingar er varða siglinguna, sé
Við erum þó búnir að hafa námskeið fyrir starfandi skipstjórnarmenn sem
þess óskað.
hafa verið að læra á siglingartölvurnar, ECDIS, og er búið að halda nokkur svoleiðis námskeið sem hafa gengið mjög vel. Einnig gæti verið möguleiki
Gallar og kostir
að hafnsögumenn geti nýtt sér herminn þar sem hægt er að setja upp
Þar sem þetta er nýtt eru menn mikið að móta sig að þessu og eiga
flott verkefni því tengt.
því talsvert verk fyrir höndum að skrifa upp öll verkefni til að eiga góða lýsingu af þeim, þannig nemendur getið fengið þá menntun og hæfni
Hvað eru margar skipategundir?
sem krafist er af þeim. En það er ýmislegt hægt að gera í þessum nýju
Það eru mun fleiri skip í boði sem „target skip“, sem eru skip sem kennari
hermum og bara búið að nota brot af því sem þeir hafa uppá að bjóða.
setur inn og er þannig fengin skipaumferð, og svo eru fleiri gerðir af
Því er mikið verk fyrir höndum að þróa þetta með nemendum svo hægt
skipum fyrir nemendur til að æfa sig á sem eru með mismunandi stjórn-
sé að nýta þá á sem allra besta máta og nemendur fái góða þekkingu á
búnaði og þar er einmitt ein breytingin. Hægt er að vinna með hefðbund-
því sem koma skal.
inn stjórnbúnað og svo aftur með azipod skrúfubúnað eins og algengur er í dráttarbátum og verður væntanlega í nýrri Vestmannaeyjaferju,
KOMPÁS 2018
15
FRAMTÍÐIN
Í FISKVEIÐUM Byltingarkennd fiskveiðiskip, þróuð af íslensku fagfólki frá stefni aftur í skut.
Elvar Már Sigurðsson skrifar
Hafþór Mar Aðalgeirsson, Kristján Þór Júlíusson Sjávarútvegs- og landbúnaðar og Elvar Már Sigurðsson
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Við skólafélagarnir Elvar Már Sigurðsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson
netagerð eins og sönnum sjómanni sæmir. Móðir hans góð var húsmóðir
fórum í húsakynni Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis til þess að
og skjalavörður á héraðsskjalasafni.
ná spjalli af ráðherranum þar á bæ. Eftir smá bið vorum við kallaðir inn
Sem ungur maður var Kristján Þór mikið á bryggjunni og þvældist um á
á skrifstofu og þar tók á móti okkur herramaður. Þessi herramaður var
netaverkstæðinu hjá pabba sínum. Hann átti ósköp venjulegan uppvöxt
með góða nærveru, vel klæddur og var „sultuslakur“ með skopparabolta
og leið vel í æskunni á Dalvíkinni draumabláu. Hann var einnig mikið í
í hendi. Þetta var enginn annar en hann Kristján Þór Júlíusson.
íþróttum eins og margir og þá voru það helst handbolti, skíði og langhlaup en bróðir hans eldri var mikill hlaupari.
18
Kristján Þór er Dalvíkingur í húð og hár og harðari Dallasbúar eru
Strax eftir grunnskóla reyndi Kristján Þór við sig á sjónum og stundaði
vandfundnir. Langafi og langamma Kristjáns Þórs voru fyrstu íbúar
nám við Menntaskólann á Akureyri á veturna. Eftir menntaskóla lá leiðin
Dalvíkur sem er grjóthart eða „slaka“ eins og slangrið er þar á bæ. Hann
í Stýrimannaskólann í Reykjavík. Þar lýsir hann náminu sem góðu og
er fæddur árið 1957 í júlí og eru þeir allir þrír bræðurnir fæddir í júlí, sem
kennurunum á þeim tíma sem skemmtilegum og fróðum. Þá þótti honum
gefur sterklega til kynna að rómantíski dagur foreldranna hafi verið í
stjörnufræðin sérstaklega skemmtileg.
desember. Pabbi hans var sjómaður og þegar í land var komið lá leiðin í
Eftir skólann fór Kristján Þór eðlilega á sjó og var hann þá á togurum og
KOMPÁS 2018
rækjubátum frá Dalvík. Á tímabili var hann stýrimaður á Blika EA-12 undir Billó skipstjóra. Það var öðruvísi en á nýja skipaflotanum í dag en þar
Erum við tilbúin ef það kemur upp stórt olíuslys eða sjóslys t.d á
tóku þeir upp trollið á síðunni og beygðu sig eftir fiskinum á dekkinu. Það
skemmtiferðaskipi?
segir Kristján Þór að hafi verið „bara indælt“ eins og hann orðar það. Svo
Við höfum á öflugri Landhelgisgæslu að skipa ef slík slys yrðu í íslenskri
söðlaði hann um og var stýrimaður á Björgúlfi EA-312 frá Dalvík áður en
efnahagslögsögu. Síðastliðin ár hefur markvisst verið unnið að því að
hann ákvað að stunda nám við Háskóla Íslands.
efla þekkingu og reynslu gæslunnar hvað þessi mál varðar, m.a. með
Í HÍ ákvað hann að leggja fyrir sig íslensku og bókmenntir og vakti það
þátttöku í alþjóðlegu leitar- og björgunaræfingunni Arctic Guardian.
nokkra furðu að hann skildi hætta til sjós og leggja þessa grein fyrir sig.
Reynsla okkar af þeirri þátttöku hefur fyrst og síðast sýnt fram á mikil-
En þetta þótti honum skemmtilegt og gefandi nám. Hann skaust svo
vægi þess að efla samvinnu meðal þjóða á þessu svæði til að takast
viku og viku heim þar sem hann kenndi skipagerð í Stýrimannaskólanum
sameiginlega á við slík atvik.
á Dalvík sem hann hafði mikla ánægju af. Eftir námið flutti hann aftur á heimaslóðir og var leiðinni á sjó á ný þegar honum bauðst starf
Eru samningar okkar við nágannalöndin sanngjörn, getum við gert
bæjarstjóra á Dalvík árið 1986 þá aðeins 28 ára að aldri.
meira þar?
Kristján Þór var í sveitarstjórnarmálum frá árinu 1986 til 2007. Hann var
Markmið slíkra samninga er ávallt að standa vörð um íslenska hags-
á þessum árum bæjarstjóri á Dalvík, Ísafirði og Akureyri áður hann fór á
muni og þar má alltaf gera betur. Þetta hef ég lagt ríka áherslu á, m.a.
þing og er búinn að vera þar síðan. Þar er hann búinn að gegna starfi
í nýlegum samningaviðræðum okkar við Færeyinga. Það má síðan
ráðherra heilbrigðis-, mennta- og nú sjávarútvegs- og landbúnaðarmála.
ekki gleymast í umræðu um fiskveiðisamninga við erlendar þjóðir að
Aðspurður hvaða ráðuneyti væri áhugaverðast sagði Kristján Þór allt
slíkar samningar hafa þann ávinning að stuðla að sjálfbærri nýtingu á
vera mjög gefandi, verkefnin séu mörg og mikil ábyrgð fylgi starfinu.
auðlindinni.
Hann segir verkefnin vera svipuð þar sem ráðherra hefur það verk að eiga samskipti við fólk og vinna með fólki, í grunninn sé þetta fyrst og
Í Noregi hefur sjómannaafsláttur verið hækkaður í virðingu við
fremst stjórnun og það að hafa ánægju af því að vinna fyrir og með fólki.
sjómenn og þeirra störf, hér hefur hann verið alveg lagður niður,
Málaflokkarnir geta svo auðvitað verið misjafnir og þá má nefna heil-
hver er þín skoðun á því?
brigðisráðuneytið þar sem það getur verið mikill sársauki í umræðunni
Ákvörðun um að afnema sjómannaafsláttinn var tekin í lok árs 2009 og
um heilbrigðismál, það getur tekið á að heyra af fólki sem er að glíma við
féll hann niður árið 2014. Rökin fyrir þeirri ákvörðun voru m.a. að
veikindi og á ekki kost á því að bæta úr því með skjótum hætti.
forsendur hans hefðu breyst í veigamiklum atriðum frá því sem
Í sjávarútvegsráðuneytinu er svolítill annarr taktur. En í grunninn er
upphaflega var gert ráð fyrir. Það er ekkert leyndarmál að ég var
þetta allt eins, það er að vinna í þágu fólks sem byggir landið hverju
ósammála þeirri ákvörðun en það er ekki til sérstakrar skoðunar núna að
sinni, segir Kristján Þór.
endurvekja sjómannaafsláttinn.
Við spurðum hann hvort hann hefði haft það að markmiði að verða stjórnmálamaður eða hefði yfir höfuð séð það fyrir sér sem ungur maður
Nú er oft talað um að litlar eða meðalstórar útgerðir standi höllum
að vera í stjórnmálum.
fæti, eru einhverjar aðgerðir eða stefna varðandi þau mál?
„Það er mikil ábyrgð sem yfirmenn til sjós takast á hendur, bera ábyrgð
Ég kannast við þá umræðu. Hins vegar sýna gögn m.a. varðandi
á áhöfn og skipi og sem rúmlega tvítugur drengur þarftu að axla þessa
framlegð og aflaverðmæti eftir stærð útgerða að litlar og meðalstórar
ábyrgð og vera í standi og tilbúinn til þess. Þetta var góður undirbúnin-
útgerðir standa ekki verr en þær sem stærri eru. Varðandi mögulegar
gur undir þátttöku í pólitíkinni.“
breytingar að þá er það oft þannig að einstakir hópar vilja gjarnan fá
Kristján Þór virðist hokinn af reynslu bæði til sjós og í stjórnmálum og því
sínu fram og því veiti ég fullan skilning. Ég hef þó í samtölum mínum við
hárrétti maðurinn til að gegna starfi sjávarútvegsráðherra að okkar mati.
alla þessa hópa lagt áherslu á að aðilar leggist á eitt og reyni að búa til
Við útskriftarnemendur Skipstjórnarskólans sem stöndum að Kompás
enn meiri verðmæti úr því sem við tökum úr auðlindinni og auka þannig
óskum honum velfarnaðar í starfi.
það sem til skiptanna verður. Ég mun ekki vinna þannig að hygla einum hópi á kostnað annarra.
Helsta framtýðarsýn í sjávarútvegsmálum? Að íslenskur sjávarútvegur haldi sinni stöðu sem öflug stoð í íslen-
Finnst þér að það ætti að auðvelda ungu athafnafólki að komast
sku atvinnulífi. Jafnframt að við náum að tryggja samkeppnishæfni
að geta hafið litla eða meðalstóra útgerð og fengið útvegaðan
sjávarútvegs á alþjóðlegum mörkuðum og að hann geti áfram staðið
kvóta?
að nýsköpun og vöruþróun til að auka virði afurðanna. Samhliða þessu
Það er mikilvægt að ungt fólk sjái tækifæri í íslenskum sjávar-
vil ég að við náum að efla enn frekar skilning á því að sjávarútvegur er
útvegi. Við höfum þegar nokkra hvata í fiskveiðistjórnunarkerfinu til að
matvælaframleiðsla. Þá er mikilvægt að áfram verði búið vel að því fólki
koma til móts við þennan hóp, m.a. með byggðakvóta og strandveiðum.
sem vinnur grunnstörfin, þ.e. sjómönnum og fiskverkarfólki.
Þá mun ég á þessu kjörtímabili í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar setja af stað vinnu við að vega og meta fyrirkomulag
Í Noregi hefur gæslan þar í landi farið mikið um borð í skip og
þeirra aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir, þ.m.t. strandveiða
skoðað hvort farið sé eftir settum reglum, finnst þér að gæslan hér
með það að markmiði að tryggja betur byggðafestu og nýliðun.
ætti að gera það í meira mæli hér ? Það hefur mikla þýðingu fyrir okkur að hafa öflugt og sterkt fiskveiðieft-
Svo virðist sem að uppsjávarfiskur sem hefur verið veiddur síðustu
irlit og hefur samstarf Fiskistofu og Landhelgisgæslunnar við það eftirlit
ár sé seldur á mun lægra verði sé honum landað á Íslandi miðað við
verið farsælt. Það má auðvitað alltaf deila um umfang þess en Landhel-
t.d Færeyjar eða Noreg. Hver eru þín viðbrögð?
gisgæslan hefur á síðastliðnum árum verið efld til að sinna þessu eftirliti,
Það er erfitt að alhæfa um þetta enda höfum við ekki um þetta neinar
m.a. með tilkomu strandgæslubátsins Óðins.
nýlegar upplýsingar. Þó má auðvitað ekki gleymast í þessari umræðu varðandi t.a.m. makrílinn að þá veiðum við hann frá júlí og fram í sep-
Finnst þér nóg vera gert til þess að viðhalda sjálfbærni við
tember. Á þeim tíma er makríll einfaldlega ekki eins verðmætur og þegar
fiskveiðar við Íslands ?
stofninn er veiddur seinna á haustin eða um vetur þegar að hann er
Sjálfbær auðlindanýting er ein helsta ástæða þess að íslenskur sjá-
hvað verðmætastur. Þá má einnig benda á að íslenskar verksmiðjur
varútvegur stendur mjög framarlega á alþjóðavísu. Til að halda þeirri
hafa undanfarið verið að kaupa kolmunna til vinnslu af norskum skipum
sterku stöðu er m.a. mikilvægt að efla hafrannsóknir enda gegna þær
en það er ákveðin vísbending um að þær séu ekki að greiða lægra verð
lykilhlutverki fyrir sjálfbæra auðlindanýtingu. Það verður gert líkt og fram
en verksmiðjur í Noregi. Norsk skip hafa einnig verið að landa loðnu
kemur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Þá þarf einnig að tryggja
hér á landi undanfarið sem bendir einnig til þess að íslenska verðið sé
stöðugt umhverfi fyrir sjávarútveginn en það tryggir efnahagslega sjálf-
samkeppnisfært við það sem fæst í Noregi. Þetta er þó atriði sem við
bærni hans til lengri tíma.
verðum að fylgjast grannt með.
KOMPÁS 2018
19
Rolls-Royce Marine SERVICE PROVIDER
Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður 569 2100 • hedinn@hedinn.is • hedinn.com
Íslenski sjógallinn
hefur fylgt þjóðinni í rúm 90 ár
Hans Kristjánsson frá Suðureyri í Súgandafirði stofnaði fyrstu
þar til farið var að olíubera efnin á Íslandi en þá voru keyptir dúkar og
sjóklæðagerð landsins fyrir árið 1926. Þegar Sjóklæðagerðin, sem í
olía erlendis frá og efnið síðan unnið hér á landi. Sjóstakkurinn var
dag er þekkt undir nafninu 66°Norður, hóf þetta ár starfssemi
bylting á þessum tíma fyrir íslenska sjómenn og mun betri flík fyrir
sína á Súgandafirði, byggðist starfsemin á framleiðslu fatnaðar fyrir
sjómennsku en áður hafði þekkst. Hinn hefðbundni sjóstakkur var
íslenska sjómenn og fiskverkunarfólk. Klæðnaðurinn var oftar en ekki
lokaður og náði niður að stígvélum. Sjóstakkurinn var með kraga en
lífsnauðsynlegur á þessum árum, ekki síst þegar tók að kólna og
sjómenn voru einnig með sjóhatta við stakkana.
hvessa á miðunum og sjómenn á opnum bátum. Vildi búa til sjóklæði fyrir alla landsmenn Á þessum tíma klæddust flestir sjómenn skósíðum stökkum frá Noregi og Bretlandi og báru sjóhatta. Aðrir klæddust skinnum sem sjófanaði, i sem saumaður var í flestum tilvikum á heimilum. Saumar voru handgerðir oftast með grófum nálum sem hefur síðan orðið til þess að fatnaðurinn hefur lekið. Hans hafði háleitar hugmyndir og vildi búa til sjóklæði fyrir íslenska sjómenn og aðra sem unnu við sjávarútveg svo ekki þyrfti að reiða sig á innflutt föt eða heimasaumuð skinn sem héldu ekki velli í vondum veðrum. Sjóstakkar úr olíubornum striga Sjóklæðagerðin framleiddi til að byrja með eingöngu sjóstakka úr olíubornum striga. Efnið sem notað var í sjófatnað var upphaflega keypt tilbúið frá Skotlandi og var olíuborið og þurrkað. Það leið þó ekki á löngu
22
KOMPÁS 2018
Gæðauppfærsla á sjógallanum Á síðasta ári fékk hinn eini sanni íslenski sjógalli mikla gæðauppfærslu þegar hönnunarteymi 66°Norður endurhugsaði gallann nánast frá grunni. Gallinn er mun liprari og þægilegri og auk þess hlýrri og sterkari í alla staði. „Það er mikill munur á sjógallanum í dag miðað við forverana. Það eru ýmsar uppfærslur á nýja gallanum svo sem sterkara efni, liprara og kuldaþolnara í alla staði að ógleymdu því að nú er sniðið öllu betra og þægilegra fyrir notendur. Við fundum nýjan efnisframleiðanda sem stóðst okkar kröfur um gæði og útkoman er mjög góð. Gallinn hefur verið betrumbættur í gegnum tíðina en aldrei fengið jafn mikla yfirhalningu sem nú,” segir Elín Tinna hjá 66°Norður. ,,Allt frá þeim tíma þegar 66°Norður hóf starfssemi sína á Súgandafirði árið 1926, þá undir nafninu Sjóklæðagerðin, hefur fyrirtækið lagt mikla Þetta voru umbrotatímar í íslensku þjóðfélagi og nýir atvinnuhættir kölluðu á aukna sérhæfingu í störfum sem kölluðu hvert um sig á viðeigandi klæðnað. Eftirspurn eftir sérhæfðum vinnufatnaði var því heilmikil. Vörunum fjölgaði hratt og Sjóklæðagerðin stækkaði samhliða því. Árið 1933 voru 34 starfsmenn í vinnu hjá fyrirtækinu og voru yfirmenn þá ótaldir. Auk sjófatnaðar voru framleiddir frakkar, úlpur,
áherslu á að þróa og bjóða vörur sem standast kröfur íslenskra sjómanna, bæði hvað varðar þægindi og öryggi. Það skiptir okkur miklu máli að hlusta á sjómennina sjálfa svo við fengum nokkra til liðs við okkur þegar þessar breytingar stóðu yfir og þeirra innlegg var ómetanlegt við þróun og útfærslu nýja sjógallans,” segir Elín Tinna ennfremur.
kápur og vinnufatnaður að breskri og norskri fyrirmynd í samstarfi við Vinnufatagerð Íslands. Fatnaður sjóklæðagerðarinnar var þegar þarna var komið sögu ekki lengur bundinn við sjómenn og fiskverkunarfólk heldur var almenningur einnig farinn að klæðast honum. Fyrri hluti 20. aldrarinnar var tími örra breytinga og mikils vaxtar í íslenskum sjávarútvegi. Vélbátar og togarar leystu af hólmi árabáta og þilskip. Stór sjávarútvegsfyrirtæki urðu til og útgerð og allt skipulag henni tengdri breyttist verulega. Vinsældir og eftirspurn íslenska sjógallans jókst enn frekar samhliða þessum mikla vexti í sjávarútvegi. Léttari og þægilegri efni koma fram Eftir heimsstyrjöldina síðari komu fram á sjónarsviðið efni sem voru léttari og þægilegri en áður. Það voru m.a. polyvinyl efni eða regnfataefni eins og við þekkjum þau í dag. Árið 1958 varð þó nokkur bylting í framleiðslu á sjófatnaði. Þá keypti fyrirtækið hátíðnisuðuvél frá Bretlandi. Þetta var fyrsta vélin sinnar tegundar á landinu en hún bræddi saman sauma á pvc-húðuðum efnum. Jafnframt var stofnað til nýrrar framleiðslu á vinyl-glófanum sem naut og nýtur enn mikilla vinsælda meðal sjómanna. Við þessa breytingu á efnum varð sjógallinn þægilegri íveru en áður. Hinn hefðbundni sjóstakkur var samt enn vinsæll til sjós fram á sjötta áratuginn og notaður áfram að einhverju marki lengur. Það er raunar ekki langt síðan sjómenn hættu alveg að nota hann. Þótt sjóstakkurinn hafi í dag runnið sitt skeið þá eru afsprengi hans þ.e. sjóbuxurnar, anorakkarnir og jakkarnir enn í notkun dag og nótt á fiskimiðunum. Þessi fatnaður er einnig til í þúsundatali á heimilum landsmanna og fjölmargir nota þessar flíkur þegar veður er vont við leik eða störf.
KOMPÁS 2018
23
HEILDARLAUSN
í siglingatækjum www.godverk.is
T NÝT
!
SKJÁVEGGUR Í BRÚNA Sónar kynnir vandaða skjáveggjalausn sem komin er góð reynsla af um borð í íslensku skipi, sjá mynd.
SIGLINGA- OG FJARSKIPTATÆKI
SIGLINGATÆKI
FISKILEITARTÆKI
SJÓNVARPSKÚLUR
FJARSKIPTATÆKI
ÞRÍVÍDDARSÓNAR
Hægt að taka myndir frá siglingatækjum, fiskileitartækjum, myndavélakerfi, tölvum, vélgæslukerfi, sjónvarpi og fleiru inn á skjávegg og stýra myndbirtingum á einfaldan hátt með einni mús.
M
Y
CM
MY
CY
CMY
Sjón er sögu ríkari, verið velkomin að skoða skjáveggjakerfi í sýningarsal okkar.
FJÖLGEISLA DÝPTARMÆLAR
HITAMYNDAVÉLAR
C
Sónar ehf Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfjörður Sími 512 8500 sonar@sonar.is www.sonar.is
K
Hafið hefur kennt okkur
Hafið hefur kennt okkur auðmýkt gagnvart náttúruöflunum og ábyrgðartilfinningu gagnvart lífríkinu. Hafið hefur kennt okkur að hagnýta tæknina af virðingu fyrir fiskum og mönnum.
Visirhf.is
210x148 mm blæðandi 1/2 síða Tímarit
Nökkvi 1500
www.rafnar.com
26
KOMPÁS 2018
Svavar Svavarsson
Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar HB Granda skrifar
Framleiðum
meiri verðmæti með minni fyrirhöfn
Framleiðniaukning í kjölfar sameininga
Með markvissri hagræðingu og réttum hvötum hefur tekist vel til. Bæði
Í meira en þrjátíu ár hefur HB Grandi dregið úr neikvæðum áhrifum
hvað varðar nýja þekkingu og færni við veiðar og vinnslutækni en einnig
á rekstrarlegt og náttúrulegt umhverfi félagsins með nýsköpun og
framþróun í fiskileit, þróun veiðarfæra, veiðitækni, meðhöndlun afla
sameiningu við fjölmörg sjávarútvegsfélög. Samhliða hefur HB Grandi
um borð o.s.frv. Af þessum sökum og vegna þess að fiskstofnar hafa
staðið fyrir einum umfangsmestu skipulagsbreytingum sem átt hafa sér
styrkst hefur afli á sóknareiningu nær þrefaldast á tímabilinu svo dæmi
stað í íslenskum sjávarútvegi.
sé tekið og afköst og nýting við fullvinnslu afurðanna aukist að sama skapi.
Við sameiningu BÚR og Ísbjarnarins árið 1985 gerði nýstofnað félag, Grandi hf út 9 skip. Eftir fjölda sameininga sem áttu sér stað í kjölfarið
Sú mikla hagræðing sem hér um ræðir felst í meginatriðum í fækkun
við önnur sjávarútvegsfélög, meðal annars HB á Akranesi, höfðu
eldri skipa og vinnslustöðva en í staðinn hafa komið til ný hátækni
aflaheimildir HB Granda þrefaldast en samanlagt gerðu öll félögin út á
fiskiðjuver og fiskiskip. Þessi nýsköpun hefur bætt nýtingu vinnuafls og
þriðja tug skipa. Nú í ársbyrjun 2018 gerir HB Grandi út einungis 8 skip
fjármagns og samhliða aukið verðmæti með bættri nýtingu aflaheimilda.
en félagið er nú með um þrefalt meiri veiðiheimildir en við upphaf áðurnefndra skipulagsbreytinga árið 1985.
KOMPÁS 2018
27
Af þeim sökum hefur framleiðni félagsins aukist verulega sem gerir því kleift að stunda nýsköpun og endurnýja sig reglulega, leggja sinn skerf til íslensks samfélags, greiða samkeppnishæf laun til starfsfólks og arðtil hluthafa. Framtíðin Meginhlutverk HB Granda er að hámarka á ábyrgan hátt verðmæti úr þeim sameiginlegu náttúruauðlindum sem félaginu er treyst fyrir. Félagið leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð og nýsköpun og vill starfa í sátt við umhverfið og samfélagið. Umhverfisvitund hefur lengi verið stór þáttur í starfseminni en félagið vill ganga vel um auðlindir hafsins, nýta þær af virðingu og fullnýtir aflann sem skip félagsins færa að landi. HB Grandi hefur nýverið farið í gegnum stefnumótunarferli þar sem sú framtíðarsýn er mörkuð að félagið ætlar sér að móta framtíð sjálfbærs sjávarútvegs. Félagið ætlar meðal annars að nýta stafrænar lausnir og þær breytingar sem fjórða iðnbyltingin mun bera í skauti sér til að gera þá framtíðarsýn að veruleika. Hrein Virðiskeðja Sjávarútvegs (HVS) og stafræn miðlun umhverfisupplýsinga HB Grandi hefur þróað og tekið í notkun stafrænt umhverfisstjórnunarkerfi, sem hefur verið hluti af verkefni félagsins sem nefnist Hrein Virðiskeðja Sjávarútvegs (HVS) sem snýr að umhverfis- og aðfangastjórnun félagsins. Áhersla okkar er á kolefnislausan rekstur í framtíðinni. Öllum umhverfisupplýsingum er varða rekstur félagsins er streymt stafrænt frá upprunastað hvort sem er frá sjó eða landi í þar til gerðan umhverfisgagnagrunn sem gerir upplýsingarnar aðgengilegar fyrir starfsfólk félagsins í þeim tilgangi að gefa upplýsingar til stjórnvalda og almennings, en einnig að nýta á markvissan hátt til aðgerða sem hafa þann tilgang að bæta rekstur og í senn minnka umhverfisáhrif HB Granda. Með því að streyma með stafrænum hætti öllum umhverfisþáttum í starfsemi okkar fáum við stöðuna í rauntíma og ítarlegt yfirlit um þróun mála svo við sjáum betur hvar við getum bætt okkur. Hér er um að ræða sjálfvirka gagnasöfnun þar sem gögn um öll umhverfisáhrif félagsins eru sótt með stafrænni og þráðlausri tengingu milli mælibúnaða (sem áður var ekki til staðar eða lesið af handvirkt) og streymast sjálfvirkt í umhverfisgagnagrunn HB Granda. Þannig er tryggt að umhverfisupplýsingar sem félagið notar séu traustar, rekjanlegar og gagnsæjar. Þetta mælaborð umhverfisupplýsinga felur í sér rekstrarlegan og umhverfislegan ávinning. Þannig getur starfsfólk okkar fylgst með notkun á olíu, rafmagni, heitu og köldu vatni, flokkun sorps og fleiri umhverfisþáttum til sjós og lands í rauntíma og yfir lengra tímabil og metið umhverfisáhrif þeirra á hverjum tíma.
28
KOMPÁS 2018
Öruggur vinnustaður til sjós og lands HB Grandi er traustur vinnustaður þar sem stjórnendum og starfsfólki
sem orðið hefur nú þegar á síðustu áratugum í sjávarútvegi og þá hagræðingu sem fyrirsjáanlega mun verða á næstu árum.
er annt um vellíðan og heilbrigði samstarfsfólks síns. Öryggi starfsfólks og vinnuvernd er því algjörlega í fyrsta sæti hjá okkur bæði til sjós og
Sjávarútvegurinn hefur nú þegar minnkað losun sína um þessi 40% frá
lands. Með öryggisstjórnunarkerfi sem nær yfir alla starfsemi félagsins
árinu 1990 og mun minnka hana umtalsvert meira til ársins 2030. Við
einsetjum við okkur að vinna markvisst að öryggis- og vinnuverndar-
munum einfaldlega hafa minna fyrir því að ná í fiskinn og fullvinna hann
málum og skapa starfsfólki félagsins öruggt vinnuumhverfi. Þannig
en eftir sem áður ná meiri verðmætum og nýta hann betur.
vinnustaðamenning gerir HB Granda að eftirsóknarverðum vinnustað
Við viljum auka öryggi og lífsgæði starfsfólks og erum stöðugt að
og er líka mikilvæg forsenda að komandi kynslóðir , konur sem karlar,
vinna í því að bæta okkur. Við leggjum áherslu á að konur jafnt sem
sæki í sjávarútveginn í framtíðinni.
karlar hafi möguleika á starfsframa hjá félaginu til sjós og lands í þeim tilgangi að jafna sem mest hlutfall kynja á öllum starfsstöðvum
Hagræðing dregur úr mengun
HB Granda. Þannig sköpum við lífvænlegt samfélag sem sýnir sjálfbæra
Markmið stjórnvalda um að draga úr losun, um 40% til ársins 2030
þróun í verki.
miðað við árið 1990, helst algjörlega í hendur við þá hagræðingu
KOMPÁS 2018
29
www.aflafrettir.is Flytja daglega fréttir af fiskveiðum, hjá íslenskum, norskum og færeyskum skipum, ásamt að fylgjast með veiðum nokkurra uppsjávarskipa frá Bretlandi, Írlandi og Danmörku.
30
KOMPÁS 2018
lutapa
mæti
7
f ylgir
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 87568 02/18
aukah
verð kki að
0 kr. 80.00
Verð frá: 5.450.000 kr.
Invincible 33" breyting fylgir með
Hilux er ódrepandi harðjaxl og með 33" breytingu eruð þið ósigrandi saman. Hilux Invincible kemur þér þangað sem þig langar, hvort sem það er leiðangur upp til fjalla, næsti veiðitúr eða bara að komast aðeins út fyrir borgina til að ná andanum. Hilux Invincible aukahlutapakki: 33" breyting, hlíf undir framstuðara, gluggavindhlífar, króm á afturljós og Invincible-merki. Verðmæti: 780.000 kr. Kynntu þér Toyota FLEX, nýja leið til að eignast Toyota bifreið, á www.toyota.is VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM
3+2 ÁBYRGÐ
Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070
Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300
Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600
Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000
Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is. Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Fyrirvari við 5 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.
Fyrsta rafknúna fiskiskip íslenska flotans
mynd:Þórarinn Guðni
Löndunar og fiskmarkaðsþjónusta
Gísli Gíslason
Svæðisstjóri MSC á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi skrifar
Mikilvægi
sjálfbærnisvottana Marine Stewardship Council Hugsjón MSC er að ef að allir gera kröfu um vottanir þá mun ofveiðin í
Stórmarkaðir og fyrirtæki eru almennt annt um orðspor sitt. Þannig er
heimshöfunum stöðvast.
gætt að því að vara sem verslað er með skaði ekki viðkomandi rekstur. Fyrirtæki sem kaupa sjávarafurðir gera því vaxandi kröfu um að fiskur
Afurðir úr hafinu eru mikilvæg fæða fyrir milljónir manna. Nú er heimsafli
sem verslað er með eigi ekki uppruna í ofveiði, heldur úr vottuðum
fiskveiða um 93 milljónir tonna á ári. Af því fer um 20 milljónir tonna í
sjálfbærum veiðum.
fiskimjöls og lýsis iðnað. Því fara ríflega 70 milljónir tonna af lönduðum fiski beint til manneldis. Heildarafli hefur ekki vaxið á síðustu árum og er
MSC VOTTAÐAR FISKVEIÐAR VIÐ ÍSLAND
búist við svo verði áfram. Heildarframboð af eldisfiski hefur vaxið og er orðið um 70 milljónir tonna en það er búist við að framleiðsla á eldisfisk haldi áfram að aukast. Trúlega verður ein stærsta áskorun manna að koma í veg fyrir að heildar fiskveiði minnki sökum ofveiði eða annarra þátta eins og mengunar. FAO Matvæla og Landbúnaðarstofnun Sameinuðuþjóðanna áætlar að a.m.k 30 % af fiskstofnum heimsins séu
of veiddir en sama tala var um 10% árið 1970. Marine Stewardship Council, MSC eru alþjóðlega vottunarsamstök sem halda utan um staðla sem skilgreina sjálfbærar fiskveiðar. MSC
Vottaðar veiðar 1.
Þorskur
2.
Ýsa
3.
Usi
4.
Gullkarfi
5.
Langa
6.
Keila
7.
Blálanga
1.
Sólkoli
8.
Skarkoli
2.
Rækja
9.
Makríll
10.
Norsk-íslensk síld
11.
Sumargots síld
12.
Kolmuni
ina hvað felst í því að fiskveiðar geti talist sjálfbærar. Í upphafi höfðu
13.
Loðna
margir efasemdir, en smá saman óx orðspor þeirra og í dag eru ríflega 10
14.
Steinbítur
15.
Grálúða
stofan Tún tekið út margar veiðar. Vottunarstofur taka út veiðarnar í
16.
Skötuselur
samræmi við kröfur staðalsins sem er skipt í 3 meginþætti. Í fyrsta lagi
17.
Grásleppa (Afturkallað)
var stofnað í kjölfar hruns á þorskstofninum við Nýfundnaland á tíunda áratug síðustu aldar.Tilgangurinn með stöðlunum var og er að skilgre-
milljónir tonna af lönduðum fiski úr MSC vottuðum veiðum. Framkvæmd vottana er gerð af faggiltri vottunarstofu. Hér á landi hefur Vottunar-
Í vottunarferli
skulu veiðar vera með sjálfbærum hætti, í öðru lagi að umhverfisáhrif veiðanna sé ásættanlegt og í þriðja lagi að heildstæð stjórn veiðanna styðji m.a. við sjálfbærnismarkmið. Hugsjón MSC er því að ef að allir gera kröfu um vottanir þá mun ofveiðin í heimshöfunum stöðvast á endanum.
34
KOMPÁS 2018
Yfirlit yfir vottaðar veiðar og veiðar sem eru í vottunarferli við Ísland. Rauðlituðu tegundirnar eru þær sem Ísland var fyrst í heimi að fá MSC vottun á.
Fjöldi vörumerkja sem bera umhverfismerki MSC og hve mörg vörumerki eru seld í hinum ýmsu löndum
Íslendingar fóru sér hægt í þessum málum framan af en árið 2012 hlutu allar þorsk og ýsuveiðar Íslendinga MSC vottun. Á sama tíma var stofnaður félagsskapurinn Iceland Sustainable Fisheries (ISF) sem hefur það eina markmið að sækja um sjálfbærnisvottanir fyrir sjávarútveginn eftir því sem hentar félagsmönnum þess. ISF kaupir þá þjónustu af vottunarstofum sem taka út veiðarnar í samræmi við MSC staðallinn. Síðan þá hefur hver tegundin af annarri farið í gegnum MSC vottunar-feril. Jafnframt hefur fyrirtækjum fjölgað sem standa á bakvið ISF og eru þau í dag alls 55. Til að hægt sé að selja vöru á markaði sem MSC þá verður öll birgjakeðjan frá því afla úr vottuðum veiðum er landað að hafa MSC rekjanleikavottun. Að auki þarf vara úr MSC vottuðum veiðum á Íslandi að seljast á einum stað í birgjakeðjunni í gegnum ISF aðila, því það eru þeir sem kosta fiskveiðivottanirnar. Á Íslandi eru veiðar á 17 tegundum með MSC vottun og það eru 170 starfsstöðvar með MSC rekjanleika vottun. Ísland hafa verið fyrstir í heiminum með 7 tegundir til að fá MSC vottun. Oftar en ekki hafa nágrannar okkar fylgt í kjölfarið. Í dag lætur nærri að um 90% af lönduðum afla Íslandsmiðum hafi MSC vottun og er það eitt hæsta hlutfall í heiminum.
Kynning á íslenskri MSC vottaðri loðnu í stórmarkaðnum Aeon í Japan. Aeon er stærsti stórmarkaður í Japan. Loðnan er það bæði notuð sem álegg á brauð og eins í Japansaka Paellu.
KOMPÁS 2018
35
Maxsea Time Zero
nýjungar
Það er ekkert nýtt að Maxsea leiti til Íslands í þróun þessa sívinsæla
Trollið inn á Time Zero kortið
siglingaforrits sem í dag gengur einnig undir nafninu Time Zero. Hér
Meðal helstu nýjunga sem verið er að hanna fyrir þessa næstu útgáfu
hafa fæðst fjölmargar nýjungar síðustu áratugina sem má rekja til hug-
Time Zero, V4, er staðsetning á veiðarfærinu í tví- og þrívíddarkorti, þ.e.
mynda og ábendinga íslenskra skipstjórnarmanna.
troll, nót og snurvoð. Segja má að nýjung sem þessa megi rekja til þess að japanska fyrirtækið Furuno, einn stærsti framleiðandi heims á
Time Zero skjáveggsstjórnun
siglinga- og fiskileitartækjum, er orðið stærsti eigandinn í Maxsea
Á þessu ári hefur þegar farið fram mikil vinna hjá sérfræðingum Maxsea
fyrirtækinu. Margir skipstjórnarmenn muna eftir því þegar Furuno kom
í Frakklandi og Bandaríkjunum með sölu- og tæknimönnum Brimrúnar
með ratsjár á markaðinn fyrir nokkrum áratugum sem lásu sjókort og
um nýjung sem kalla mætti Time Zero skjáveggsstjórnun. Maxsea Time
felldu ratsjármyndina yfir sjókortið á skjá ratsjárinnar (radar overlay).
Zero forritið verður ekki lengur aðeins siglingaforrit heldur stjórnbúnaður
Þegar Time Zero kom á markaðinn var hægt að fá radarmyndina yfir í
fyrir siglinga- og fiskileitartæki skipsins sem birtir upplýsingarnar frá
Time Zero.
þessum tækjum á þann hátt sem hverju skipi hentar, t.d á einum
Nú er stefnt að því að yfirfæra sónarmynd Furuno FSV-25 yfir í Time
skjávegg eða mörgum skjáum í þeim tilfellum sem það hentar frekar.
Zero á sama hátt og radarmyndina. Ný tækni í FSV-25 sónarnum ásamt
Skipstjórnarmaðurinn ákveður hvaða upplýsingar eru á skjánum hverju
nýjum eiginleikum í Time Zero sem m.a. skila gríðarlegum hraða við
sinni, hversu margar og stórar skjámyndir eru á skjánum, allt eftir
úrvinnslu endurvarpanna gerir það að verkum að í Time Zero verður
aðstæðum á hverjum tíma. Vista má eins margar fyrirfram hannaðar
hægt að staðsetja fiskitorfuna í afstöðu til sjávarbotnsins og annarra
uppsetningar á skjáveggnum eins og hver og einn kýs. Stjórnborðum
skipa. Samstarf Furuno, Maxsea og Marport skilar þvi þar að auki að
fækkar, ekki þarf sérstakt lyklaborð fyrir dýptarmæla, ratsjár, sónara,
hægt verður að staðsetja trollið í kortinu og í afstöðu til fiskitorfunnar
aflanemakerfi, o.s.frv. Stefnt er að því að öllu verði stjórnað með einu
með staðsetningar upplýsingum úr aflanemakerfi Marport.
Time Zero lyklaborði og/ eða kúlumús.
Þessar upplýsingar auka til muna hagkvæmni við veiðiskapinn auk þess að minnka olíu- og veiðarfærakostnað. Reikna má með skemmri tíma við veiðiskapinn.
Hér sést staðsetning og stefna hleranna í tvívídd í Time Zero ásamt ferli hleranna og skipsins.
36
KOMPÁS 2018
Veðurlýsingar og –spár í Time Zero
svæði eins og t.d. Grænland, Ísland og Færeyjar. Spárnar eru mjög
Í Time Zero eru mjög fullkomnar myndrænar og tölulegar upplýsingar um
nákvæmar og afar gagnlegar við veiðar og á lengri siglingum. Áhrif
veður, svo ítarlegar að þær koma mönnum sem ekki þekkja til á óvart.
veðursins á siglingu skipsins eru reiknuð inn í markaða siglingaleið þess
Upplýsinarnar eru byggðar að miklu leyti á gögnum frá bandarísku
miðað við fyrirfram gefnar forsendur, brottfarartíma o.fl. Með því að
veðurstofnuninni NOAA og eru í stöðugri uppfærslu þannig að menn eru
staðsetja bendilinn á tilteknum stað í kortinu, má fá fram veðurupplýs-
alltaf að horfa á nýjustu veðurlýsingar og -spár. Notandinn sækir
ingar um nákvæmlega þann stað, s.s. ölduhæð, öldutíðni og öldustef-
upplýsingarnar með einfaldri aðgerð. Fá má upplýsingar fyrir afmörkuð
nu, sjávarhita, vindstefnu og vindhraða, lofthita, loftþrýsting, úrkomu,
svæði, bæði smærri spásvæði eins og t.d. Suðausturland eða stærri
skýjahulu o.fl.
Skip á flottrollsveiðum þar sem stefna og staðsetning veiðarfæris sést í þrívídd í afstöðu frá skipinu í Time Zero.
Veðurkort í Time Zero
ÚRVAL DIESELVÉLA
Varahluta- og viðgerðaþjónusta
þekking – reynsla – þjónusta Vagnhöfða 12 | 110 Reykjavík | Sími 567 2800 | mdvelar@mdvelar.is | www.mdvelar.is
KOMPÁS 2018
37
Skipstjórnarmenn
sitja fyrir svörum
Einar Pétur Eiríksson
Höskuldur Bragason
Skip: Sóley Sigurjóns GK-200
Skip: Sirrý ÍS
Staða: 2.stm og 1.stm
Staða: Skipstjóri
Á hvaða tímabili stundaðir þú nám við Stýrimannaskólann?
Á hvað tímabili stundaðir þú nám við Stýrimannaskólann?
Hóf nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík á haustönn 2010 og
Frá 1997 – 1999.
lauk námi á vorönn 2013.
Á hvaða skipi og hvaða ár varst þú fyrst stýrimaður? 1999 á
Á hvaða skipi og hvaða ár varst þú fyrst stýrimaður?
Baldur Árna RE
Byrjaði að leysa af sem 2.stm á Snæfell EA-310 árið 2013, en árið
Ef öll skip væru við bryggju, og þú ættir að fara og sækja 100
2017 fór ég minn fyrsta túr sem 1.stm á Sóley Sigurjóns GK-200
tonn af þorski á „09“. Hvaða fiskimið yrðu fyrir valinu? Halamið
Ef öll skip væru við bryggju, og þú ættir að fara og sækja 100
Hver er uppáhalds fiskurinn þinn? Þorskur
tonn af þorski á „09“. Hvaða fiskimið yrðu fyrir valinu?
Hvað er stærsta klúðrið þitt í starfinu? Að fá í skrúfuna um
Mjög líklega Vestfjarðamið.
Hvað er mesta afrek þitt í starfinu? Þegar ég fékk kokkinn til að
Hvað er stærsta klúðrið þitt í starfinu? Hef blessunarlega
hafa saltfisk á laugardögum.
sloppið vel við það sem myndi kallast klúður (7,9,13) nema þá að
Hver er þín helsta hjátrú? Ekki hafa svið í matinn.
vera ekki nógu fram úr á miðunum þegar maður er í kringum alla
Áttu fastan stól í matsalnum? Já
reynsluboltana.
Hvenær þreifstu kaffibollann þinn síðast? Hef ekki nógu gott
Hvað er mesta afrek þitt í starfinu?Að komast hjá slysum á
minni til þess að muna það.
mannskap.
Hvaða upplýsingar gefur vitinn á Garðskaga okkur? Það hljóta
Hver er þín helsta hjátrú? Forðast allar oddatölur, nema 13.
að vera góða upplýsingar.
Áttu fastan stól í matsalnum? Nei.
Fyrir hvað stendur TCPA? Eftir hvað langan tíma skip verður næst
Hvenær þreifstu kaffibollann þinn síðast? Þríf bollann eftir
manni.
hverja máltíð. Hvaða upplýsingar gefur vitinn á Garðskaga okkur? Rosalega góðar upplýsingar, er það ekki? Fyrir hvað stendur TCPA? Tími þangað til að minnsta fjarlægð er á milli skipa.
38
daginn.
Hver er uppáhalds fiskurinn þinn? Þorskur
KOMPÁS 2018
Oddur J. Brynjólfsson Skip: Björgvin EA 311 Staða: Stýrimaður/Afleysingaskipstjóri Á hvaða tímabili stundaðir þú nám við Stýrimannaskólann? Frá 2008 til 2010 Á hvaða skipi og hvaða ár varst þú fyrst stýrimaður? Það var á Kiel NC 105 sumarið 2010 strax eftir útskrift Ef öll skip væru við bryggju, og þú ættir að fara og sækja 100 tonn af þorski á „09“. Hvaða fiskimið yrðu fyrir valinu? Þetta er nú erfið spurning, það færi eftir árstíð. Þegar ég hef verið beðinn um nákvæmlega þetta hef ég verið að farið út á hala, við hraunið eða út á hóla. Hver er uppáhalds fiskurinn þinn? Að borða þá myndi ég segja þorskur, gott fish and chips er toppurinn. Að veiða er það allt þegar fiskast vel í góðu veðri. Hvað er þitt stærsta klúður þitt í starfinu? Að hafa gert þau mistök að hafa brugðið Ásgeiri Pálssyni skipstjóra og fengið það margfalt borgað til baka, já og tapa trolli. Hvað er mesta afrek þitt í starfinu? Ætli maður geti byrjað á að telja það stærsta afrek að hafa enst á sjó. Ég var svo sjóveikur fyrsta túrinn minn á Víði að þegar maður hugsar til baka þá hlýtur maður að hafa verið haldinn einhverjum sjálfspíningarhvötum þegar maður ákvað að fara næsta túr. Jú, svo var ég mjög ánægður að hafa náð trollinu aftur sem ég missti á mjög vondum stað. Hver er þín helsta hjátrú? Ég var aldrei hjutrúarfullur en það hefur ágerst með árunum, það helsta er að fagna engu of snemma. Átt þú fastan stól í matsalnum? Já svona eiginlega, en stelst í vélstjórasætið þegar hann er ekki að borða. Hvenær þreifstu kaffibollann þinn síðast? Þann niðri matsal daglega, þann uppi í brú aldrei, þeir brotna á 6 mánaða fresti og þá er fenginn nýr. Hvaða upplýsingar gefur vitinn á Garðskaga okkur? Er ekki lengur í Stýrimannaskólanum og þarf því ekki að muna svona hluti utanbókar. Fyrir hvað stendur TCPA? Hveru langur tími er í styðstu fjarlægð.
Nyting auðlindar ´
og umhverfisspor
Íslenskur sjávarútvegur á allt sitt undir skilyrðum í hafinu. Hreinleiki
liðnum árum. Hér verður þó ekki látið staðar numið. Ef svo fer fram sem
lands og sjávar skiptir höfuðmáli við nýtingu verðmæta sem hafið hefur
horfir er talið að olíunotkun í sjávarútvegi, það er við veiðar og
að geyma. Góð umgengni við það og fiskveiðar í sátt og samlyndi við
vinnslu, muni dragast saman um 54% fram til ársins 2030. Þá er miðað
náttúruna eru forsenda þess að fiskistofnar við Ísland verði nýttir.
við upphafsárið 1990, eins og gert er í svo kölluðu Parísarsamkomulagi,
Fiskiskipaflotinn er einn stærsti einstaki notandi eldsneytis hér á landi.
sem miðast við árin 1990 til 2030. Ástæður samdráttar í eldsneytis-
Notkunin var mest á árunum 1996 og 1997 þegar mikil sókn var á
notkun sjávarútvegs á tímabilinu frá 1990 til 2016 eru einkum hátt
fjarlæg mið, eins og til dæmis í Smuguna. Frá árinu 1997 hefur
olíuverð, minni afli, tækniframfarir sem auka afla á sóknareiningu og
eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hins vegar minnkað að meðaltali um rúm
samþjöppun í greininni.
4% ári og var ársnotkun eldsneytis í sjávarútvegi árið 2016 sú minnsta frá árinu 1990, bæði frá fiskiskipum og fiskimjölsverksmiðjum.
Hagræðing og fjárfesting Undanfarinn áratug hefur verið hagrætt mikið í sjávarútvegi og fiskiskipum fækkað. Frá fiskveiðiárinu 2001/2002 til fiskveiðiársins 2017/2018 fækkaði fiskiskipum með aflamark um 72 skip, eða sem nemur 16,3%. Togarar eru nú 43 og hefur fækkað verulega frá árinu 1990, en þá voru þeir 111. Reiknað er með að þessi þróun haldi áfram, aflamarksskipum fækki um allt að 16% til ársins 2030, en fjöldi togara verði óbreyttur eða þeim fækki lítillega. Fjárfestingarþörf í fiskiskipum fram til ársins 2030 er metin um 180 milljarðar króna. Fiskimjölsverksmiðjur Margt hefur áunnist undanfarin ár í rafvæðingu fiskimjölsverksmiðja. Árið 2016 voru 11 fiskimjölsverksmiðjur á landinu og 7 þeirra voru að fullu rafvæddar. Þrjár verksmiðjur nota nú olíu að stærstum hluta, þar af tvær í Vestmannaeyjum og ein á Þórshöfn á Langanesi. Með nýjum sæstreng til Vestmannaeyja aukast möguleikar á frekari nýtingu raforku.
Mun minnka meira
Dreifikerfi raforku til Þórshafnar og fleiri staða hamla hins vegar frekari
Í nýrri skýrslu sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gefið út, má
rafvæðingu verksmiðja. Því er nauðsynlegt að stjórnvöld tryggi
sjá að eldsneytisnotkun í sjávarútvegi í heild hefur minnkað um 43%
verksmiðjunum örugga raforku til þess að hægt sé að sjá til þess að
frá árinu 1990. Það er að sönnu ánægjulegt að útstreymi gróðurhúsa-
allar verksmiðjurnar gangi fyrir rafmagni og afhendingaröryggi sé tryggt.
lofttegunda frá sjávarútvegi hefur dregist svona mikið saman og með
Þá þarf raforkuverð að vera samkeppnishæft við aðra orkugjafa til þess
einföldun má segja að sjávarútvegurinn hafi, fyrir sitt leyti, náð markmiði
að raforka teljist enn fýsilegri kostur en olía, en sú hefur ekki alltaf verið
Parísarsamkomulagsins. Að sjálfsögðu er sjávarútvegur ekki einangruð
raunin.
stærð í loftslagsmálum. Heimurinn er einn að þessu leyti. Hvað sem því líður er greinilegt að sjávarútvegur á Íslandi hefur náð góðum árangri á 40
KOMPÁS 2018
PIPAR\TBWA • SÍA • 172193
VEL BÚINN MANNSKAPUR VINNUR BETUR Elka vinnu- og hlífðarfatnaður er lipur og þægilegur og tryggir góðan hreyfanleika. Vertu viss um að velja rétta fatnaðinn fyrir starfsfólkið þitt.
Söluráðgjafar Olís svara fyrirspurnum í síma 515 1100 og á pontun@olis.is. Sendum hvert á land sem er.
Við erum ekki í okkar fyrsta túr
Allar fréttir og upplýsingar um sjávarútveginn á einum stað
mbl.is 200milur.is
Öryggi þitt og skipsfélaga þinna byggir á þekkingu og færni þinni.
Slysavarnaskóli sjómanna býður upp á fjölda námskeiða sem auka öryggi áhafna og skipa. Boðið er upp á skyldunámskeið í öryggisfræðslu en einnig námskeið sem sérsniðin eru eftir óskum áhafna eða útgerða.
Nánari upplýsingar á vefsíðunni www.landsbjorg.is/slysavarnaskolisjomanna
Auk skyldunámskeiða sem sjómenn geta sótt, má nefna: Framhaldsnámskeið eldvarna Mannauðsstjórnun Meðferð líf- og léttbáta Lokuð rými Hraðskreiðir léttbátar Verndarskylda
Áhættumat og atvikaskráningar Ammóníak
Munið að sækja endurmenntun öryggisfræðslu í tíma annars fæst ekki lögskráning í skiprúm.
Skipahönnun | Ráðgjöf | Eftirlit
Skipahönnun, Nýsmíði og breytingar.
Eftirlit og umsjón, Með verkum, hvort sem það eru nýsmíði, breytingar eða viðgerði.
Hús Sjávarklasans sími: 544 2450
Grandagarði 16 navis@navis.is
Skoðun og ráðgjöf, Val á vélbúnaði skipa, hönnun vinnslulína um borð, útvegun tilboða og mat á þeim.
101 Reykjavík www.navis.is
Tæknibylting
í veiðarfærakerfum
Ný móttökutækni
Með því að geta tekið á móti tíu stykkjum í einu gjörbreytast
Síðastliðin sex ár hefur orðið gjörbylting í gagnamagni sem hægt er að
forsendur fyrir því að fylgjast með veiðarfærinu. Tölulegar uppýsingar
flytja frá veiðarfærinu. Þessari tækni eru þó takmörk sett af náttúrunnar
sem uppfærast hægt eru á undanhaldi fyrir nema sem sýna
hendi og tækjaframleiðendur bítast nú um bandbreiddina.
endurvarpsmynd ásamt öðrum upplýsingum, eins og t.d. hita, dýpi, halla,
Marport innleiddi móttökutækni árið 2012 sem tífaldaði flutningsgetu
straumhraða og svo framvegis.
frá veiðarfærinu. Þessi tækni nefnist SDS eða Software Defined Sonar. Frá og með Marport M4 viðtækinu og nýrri tækum er hægt að taka
Upplýsingarnar uppfærast nú á einnar sekúndu fresti í stað 20–30 sekúndna fresti líkt og áður.
móti 100 hefðbundnum nemarásum. Í nútíma nemum er réttara að tala um rásir frekar en nema þar sem allir nemar frá Marport geta mælt fleiri
Eftirfarandi tæki komu ný á markað á árunum 2012–2016:
en einn hlut. Nemarásirnar eru eftirfarandi: • •
Mekanísk staða á spotta (aflanemi)
•
Hitanemi
•
Dýpisnemi
•
Halli +/- 180° (Pitch & roll)
•
Fjarlægðir (hlerabil/vængendabil)
•
Innstraumur/hliðarstraumur/straumstefna
•
Selta (4Q 2018)
•
Súrefni (4Q 2018)
•
Gegnsæi (4Q 2018)
2012: Hlerasjá (Door Sounder): Trollauga á hlera sem sýnir hæð frá botni
•
2014: Straumsjá (Speed Explorer): Sambyggt trollauga og straumhraðanemi, einnig með hita, dýpi og halla
•
2015: Pokasjá: (Catch Explorer): Sambyggður aflanemi og trollauga sem sýnir hvernig poki fyllist ásamt hita, dýpi, og halla ásamt hefðbundnum aflanemaspotta
•
2016: Nótasjá: Sýnir sökkhraða og endurvarp frá botni og í nót með raunhreyfingu á blíateini
•
2016: Botnsjá (Bottom Explorer): Trollauga á fótreipi sem sýnir hæð frá botni
Þessum rásum er svo hægt raða saman eftir þörfum viðskiptavinarins, allt að sjö rásum í einn nema.
Ekki sér fyrir endann á þessari þróun og eru einvíðir tölugildismælar á hröðu undanhaldi fyrir mismunandi „sjám“ sem gefa mun læsilegri og
Tíu trollaugamyndir frá veiðarfærinu á sama tíma
ítarlegri upplýsingar.
Stærsta byltingin fólst þó í því að nú er hægt að taka á móti tíu þráðlausum dýptarmælum í einu. Þessir þráðlausu dýptarmælar eru í daglegu tali kallaðir ýmsum nöfnum, allt eftir hefðum og veiðiskap. •
Trollauga (botntroll/flottroll)
•
Belgstykki (flottroll)
•
Höfuðlínumælir (botntroll)
•
Höfuðlínustykki (botntroll)
•
Stykki
Í reynd eru þetta bara þráðlausir dýptarmælar og staðsetning og notkun þeirra hefur skapað hefðir fyrir nafnagiftunum. Þessi aukna geta hefur breytt ásýnd veiðarfærakerfa á örskömmum tíma, en síðastliðin 30 ár hefur aðeins verið hægt að taka á móti einu „stykki“
Hér má sjá veiðarfærið í þrívídd og framtíðarsýn á hvernig hægt væri að sameina þau með gögnum úr sónar
með hverju viðtæki. Í flestum skipum var aðeins eitt viðtæki. Þessi tækni var nánast óbreytt í 40 ár frá því að fyrstu japönsku togararnir komu til
Loksins trollstaðsetning
landsins, með fyrstu þráðlausu höfuðlínumælunum.
Nýju viðtækin geta einnig reiknað staðsetningu trollsins. Möguleikarnir fyrir trollstaðsetningu eru nánast endalausir og gefur hún nýja vídd fyrir flest fiskleitartæki. Hægt er að flytja trollstaðsetningu í helstu plottera og sumir plotterar gerast svo djarfir að deila botngögnum með Marport kerfinu sem gefa færi á því að sýna trollið miðað við botnlag og fiskitorfur. Helsta hindrun þessarar upplýsingabyltingar er tregða annarra tækjaframleiðanda til að deila gagnastreymi sínu með öðrum tækjum. Þessi íhaldssemi kemur í veg fyrir að hægt sé að sameina allar þær upplýsingar sem eru þegar í skipinu til að skapa ný tól fyrir skipstjóra sem gætu gjörbylt starfsumhverfinu Með tíð og tíma má leiða líkur að því að hægt verði að setja inn stefnu fyrir trollið, í stað skips, í átt að fiskitorfum.
Hér má sjá mynd af pokasjá og straumsjá í notkun á sama tíma
44
KOMPÁS 2018
Framsækið og kröftugt sjávarútvegsfyrirtæki á Eskifirði Strandgata 39 735 Eskifjörður +354 470 6000 eskja@eskja.is eskja.is
Elvar Már Sigurðsson skrifar
Kolbeinn Guðmundsson starfsmaður Landhelgisgæslunnar
Kolbeinn er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Hann er er
skemmtileg vinna þar sem þetta var mjög tengt faginu okkar. Þar sem
skipstjórnarmenntaður, lærður sjúkraflutningamaður og auk þess hefur
við lærum um kortagerð og sjávarföll og þarna kom öll þekkingin inn“.
hann tekið ýmis námskeið sem nýtast honum í starfi. Kolbeinn hefur
Kolbeinn hefur einnig unnið mikið í samstarfi við alþjóðastofnanir. Þá má
verið í björgunarsveitinni síðan um aldamót og hefur sú þátttaka reynst
nefna Evrópusambandið, þar sem hann hefur unnið mikið með Frontex
honum góður grunnur fyrir störf sín hjá gæslunni, þar sem mikið er
„European Border and Coast Guard Agency“ en þar erum við aðilar í
unnið við leit og björgun.
gegnum Schengen samkomulagið. Hann hefur farið í starfsþjálfun hjá NATO og hefur tekið þátt í því að skipuleggja æfingar líkt og „Dynamic
Skipstjórnarskólinn
Mongoose“ kafbátaæfinguna sem haldin var við Ísland í fyrrasumar.
Þegar Kolbeinn var ungur í Slysavarnafélagi Landsbjargar var gott samstarf milli Landsbjargar og Landhelgisgæslunnar. Segja má að sú
Önnur áhugaverð verkefni
þátttaka hafi kveikt áhugann á að ganga til liðs við Landhelgisgæsluna,
Kolbeinn tók þátt í löggæsluverkefnum í Miðjaraðarhafinu með
þó hafði hann verið varðskipsnemi árið 1999.
Landhelgisgæslunni fyrir Frontex. Þar aðstoðuðu þeir fyrst og fremst
Það var svo árið 2010 sem hann ákvað að skella sér í gæsluna og hóf þá
fólk á flótta. Það var honum mjög gefandi verkefni og þekkingin í leit og
nám í Skipstjórnarskólanum.
björgun sem Landhelgisgæslan hafði byggt upp á Íslandsmiðum nýttist þeim vel. Íslensku þátttakendurnir í verkefninu fengu mikið hrós frá
Starfsferill
samstarfsaðilum líkt og Evrópusambandinu og öðrum erlendum
Kolbeinn starfaði við sjúkraflutningar, fyrst við Kárahnjúka í tvö ár og svo
stofnunum. Sem dæmi má nefna hversu mörg góð störf
á Suðurlandi í þrjú ár. Á Suðurlandinu komu stundum upp alvarleg slys.
Landhelgisgæslan gat unnið, voru úrræðagóðir og góðir sjómenn með
Þá kom þyrla Landhelgisgæslunnar oft og átti hann samstarf með þeim
svo fáa í áhöfn. Landhelgisgæslan sigldi stundum í aðstæðum þar sem
á þessum vettvangi. Það samstarf jók áhugan enn meir. Kolbeinn tók
aðrir hefðu farið í höfn.
sér hlé hjá gæslunni í tvö ár og sinnti störfum hjá verkfræðistofu sem
Flestir stýrimenn Landhelgisgæslunnar eru einnig sjúkraflutningamenn
ráðgjafi varðandi öryggismál í stóriðju. Eftir það sneri hann svo aftur í
sem tekið hafa ýmis önnur námskeið. Reynsla þeirra og þekking er
gæsluna árið 2013.
gríðarlega mikil þegar kemur að því að hlúa að veikum og slösuðum.
Störf Kolbeins innan gæslunnar
Fjölbreytt starf
Kolbeinn tók skipstjórnarnámið að mestu í dreifnámi. Fyrsta árið
Góður kostur við starfið er að það geta allir fært sig til innan
vann hann meðfram náminu sem háseti á skipum Landhelgisgæslunnar
Landhelgisgæslunnar. Það starfa stýrimenn á stjórnstöð. Það eru
til að safna siglingatímum og síðar vann hann á stjórnstöð
stýrimenn sem starfa á skipunum og stýrimenn sem vinna á
Landhelgisgæslunnar. Það var rosalega góður undirbúningur fyrir
flugvélunum og þyrlunum. Einnig eru stýrimenn sem vinna fyrir hönd
starfið um borð, þar sem öllum aðgerðum innan Landhelgisgæslunnar
Landhelgisgæslunnar á stjórnstöðvum erlendis og vinna við
er stjórnað frá stjórnstöðinni. Þar fékk Kolbeinn gríðarlega góða innsýn á
skipulagningu á svokölluðu aðgerðasviði. Sem stjórna aðgerðum í nútíð,
aðgerðir gæslunnar og samstarf aðra viðbragsaðila og ríkisstofnanir „Á
skipuleggja aðgerðir í framtíð og rýna í aðgerðir í fortíð.
stjórnstöðinni þurfa að starfa skipstjórnarmenn því þar er verið að vinna með skip og þar þarf að hafa góðan skilning á skipum. Bæði varðandi
Áhugamál
löggæsluþáttinn og líka varðandi leit og björgun. Starfið þar var mjög
Helstu áhugamál Kolbeins eru fjallamennska; skíði, vélsleðar og allt sem
fjölbreytt og skemmtilegt.“ segir Kolbeinn
því fylgir. Auk ferðalaga.
„Ég hef starfað sem stýrimaður á öllum skipum Landhelgisgæslunnar
46
og einnig fór ég á sjómælingaskipið okkar, sem var frábær reynsla. Það
Skilaboð til ungs efnilegs fólks í Skipstjórnarnámi
var ótrúlega gaman að fá að búa til sjókort þar sem það var mikil og góð
Kolbeinn segir starfið mjög skemmtilegt og fjölbreytt: „Eftir að hafa lært
siglingafræði á bak við það, svo mikið fagið okkar! Við flóknustu mæling-
stýrmanninn þá er svo gaman að vinna hjá stofnun sem hefur mikla
ar þurftum við að vera tveir stýrimenn við störf. Við þurftum að passa
fagmennsku að leiðarljósi; fagmennsku í siglingafræði og fagmennsku í
að skipið væri rétt staðsett þar sem við erum með mjög góð GPS tæki,
siglingum almennt. Hjá Landhelgisgæslunni er mikið lagt upp úr því að
vinna við allar mælingar, stillingar á dýptamælum og koma fyrir flóðmæl-
gera hlutina vel og því verða starfsmenn Landhelgisgæslunnar mjög
ingastöðvum, mjög nákvæmum í næstu höfn. Þetta var gríðarlega
góðir í faginu.“ Kolbeinn hvetur fólk til að nýta sér þessa flottu kennslu
KOMPÁS 2018
sem er í stýrimannaskólanum. „Það eru flottir fagmenn sem kenna þar,
þú veist getur þú verið mætt/ur í miðjarðarhafið að sigla í allt öðrum
því það er nauðsynlegt að verða góðir í faginu. Hjá Landhelgisgæslunni
aðstæðum, við allt öðruvísi verkefni og að aðstoða fólk úr allt öðrum men-
er fagið notað mjög mikið og því þurfa umsækjendur að vera klárir í því
ningarheimi en við erum vön. Nú og í nánustu framtíð þurfum við á ungu
sem þeir eru að gera. Einnig er nauðsynlegt að vera heilsuhraust/ur í
og efnilegu fólki að halda,“ segir Kolbeinn.
góðu formi. Vera tilbúin að mæta fjöbreyttum aðstæðum þar sem þú getur verið einn daginn í fiskveiðieftirliti við Íslandsstrendur svo næst ertu farin í björgunarverkefni, einhverju tengt mengun. Svo áður en
ÞEGAR MIKIÐ EÐA LÍTIÐ LIGGUR VIÐ
ER TREYST Á OKKUR Við erum stærsta atvinnuköfunarþjónusta landsins með yfirburða reynslu. Við bjóðum upp á margs konar þjónustu fyrir skipaútgerðir, skipamiðlara og aðra.
Björgun gamla Þórs
Við höfum færanlegar stjórnstöðvar sem gera okkur kleift að koma fljótt á staðinn. Við sérhæfum okkur í m.a. botnskoðunum, botnþrifum, sjókistuþrifum og botnlokum, póleringu á skrúfum, endurnýjun fórnarskauta og öllu því sem kemur að atvinnuköfun við skip. Vottuð suðuvinna og kafarar með alls konar réttindi. Vottaðir af helstu flokkunarfélögum.
Köfunarþjónustan er framúrskarandi fyrirtæki 2017
kafari.is
N AT U R A L T E C H T M N AT U R E + M A N + T E C H N O L O G Y
,,Purifying sjampóið frá Davines hjálpar fólki með exem í hársverði” - Steinunn Oddsdóttir, sjúkraliði á göngudeild psoriasis- og exemsjúklinga ,,Fyrir mér er þessi vara eins og lyf við flösu og þurrum hársverði en það er mjög algengur kvilli í breytilegu íslensku veðurfari” - Baldur Rafn Gylfason, hárgreiðslumeistari
WISE PRESCRIPTIONS, N AT U R A L S O L U T I O N S
REPLUMPING
WELL-BEING
CALMING
DETOXIFYING
ENERGIZING
www.davines.is
NOURISHING
PURIFYING
REBALANCING
“Simple pleasures” Olía á striga frá 2017. 170x210 cm
“Birgit” Olía á striga frá 2017. 170x210 cm
GEORG ÓSKAR www.georgoskar.com // georgoskar@gmail.com
Tveir Hrafnar listhús gallerý, Baldursgata 12, 101 Reykjavík. +354 863 6860 // +354 863 6885 // +354 552 8822 Opið: fim-föst 12:00-17:00 / lau 13:00-16:00 og eftir samkomulagi
Skólalífið
50
KOMPÁS 2018
KOMPÁS 2018
51
Áttavitinn Spurningar og svör
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
Hvað er LPP? Lengd á milli aftari lóðlínu (AP) og fremri lóðlínu (FP) Hvað þýðir Alfa fáninn? Kafari útbyrðis Hvar er hægt að fylgjast með skipaumferð á netinu? Marinetraffic.com Hver er landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra? Kristján Þór Júlíusson Hvað þýða 5 stutt þokuflaut? Ég veit ekki ætlun þína Hvað er ein sjómíla löng? 1.852 metrar Hvað þýðir rautt ljós yfir grænu ljósi? Það er ekki til Hvað er rétt sigld stefna? Stefna skips yfir sjó Hvað er rok mörg vindstig? 10 Staðan? Allt uppá 10,5
Aðalbjörg Skúladóttir Adam Helgi Jóhannesson 26 ára skipstjórnarnemi Skipstjórnarnemi
19 ára skipstjórnarnemi
Einar Haukstein Knútsson Björgvin Steinsson Skipstjórnarnemi 57 ára kennari Skipstjórnarskólans
1. Lengd milli lóðlína
1. Lóðlínulengd
1. Lengd á milli lóðlína
2. Kafari
2. Kafari útbyrðis
2. Kafari niðri
3. Marinetraffic
3. marinetraffic
3. Marinetraffic
4. Sigurður Ingi
4. Kjarri
4. Kristján þór Júlíusson
5. Ekki taka fram úr
5. Ég samþykki frammúr siglingu
5. Ég veit ekki ætlun þína
6. 1852 metrar
6. 1852
6. 1852 metrar
7. Ekki til
7. Má ég hringja í vin ?
7. Ekki til
8. Það er í glósubókinni
8. Þar sem fiskurinn er
8. Það er leið skips yfir sjó
9. 10
9. 7
10. Nákvamlega uppá 10,5
52
Alexander Skjóldal
KOMPÁS 2018
10. Bara góð
9. 10 10. Góð
Einar Kristinn Kristgeirsson 23 ára skipstjórnarnemi
Heiður sigtryggsson Berglind Þorsteinsdóttir Hlynur Vélstjórnarnemi 24 ára skipstjórnarnemi
Jóhann Gunnar Aðalsteinsson 25 ára skipstjórnarnemi
1. Lengd milli lóðlína
1. Lengd á milli lóðlína
1. Lóðlínu lengd
2. Kafari utanborðs
2. Kafari í sjónum
2. Kafari utanborðs
3. Marinetraffic
3. Marinetraffic
3. Marinetraffic
4. Kristján kristjánsson
4. Einhver dúddi
4. Þorgerður Katrín
5. WTF
5. Hætta á ferðum
5. Ekki grænan
6. 1852 metrar
6. Ein sjómíla
6. 1852 metrar
7. Helvítis seglskútan
7. Ekki til
7. Skip á öðrum veiðum en togveiðum
8. Stefna yfir sjóinn
8. Stendur í glósubókinni
8. Stefna skips yfir botn
9. 10
9. Fer eftir í hvora áttina það blæs
10. 10,5
10. Booming
Sveinn Arnarson
43 ára skipstjórnarnemi
9. 6 10. Tyttlingur
Vigri 19 ára, Egill 19 ára og Hilmir 18 ára vélstjórnarnemar
1. Lengd milli lóðlína
1. Langspsindisband
2. Kafari útbyrðis
2. Skipstjóri ölvaður
3. Marinetraffic
3. Marinetraffic
4. Kristján þór Júlíusson
4. Jésus kristur
5. Farðu frá ég er á strandskipi
5. Hætta
6. 1852 metrar
6. 1832 metar
7. Geimverur á veiðum
7. Það segir ég ætla að vera hægra megin
8. Stefna skips yfir botninn
8. Með korti
9. 10 10. Bara góð
9. 5 10. Góð
KOMPÁS 2018
53
HAPPLUS.IS
NORÐURSIGLING
SIGLUM á vit NÝRRA ævintýra Í S L A N D - N O R E G U R - G R Æ N L A N D - S VA L B A R Ð I
www.northsailing.is
56
KOMPÁS 2018
Norðursigling
í grænum sjó
Norðursigling er eitt elsta hvalaskoðunarfyrirtæki á Íslandi, stofnað á
einungis fimm þúsund, en hann hefur tæplega fimmtánfaldast síðan þá.
Húsavík árið 1995. Frá árdögum hefur fyrirtækið einsett sér að varðveita mikilvæga menningarafleið, þ.e. hina íslensku eikar- og seglbáta sem
Nú á dögum samanstendur flotinn af tíu bátum; sex eikarbátum og
vinsælir voru í höfnum vítt og breitt um landið á árum áður. Að auki er
fjórum seglskútum, og þegar mest lætur verður boðið upp á tuttugu
það yfirlýst markmið fyrirtækisins að lágmarka útblástur gróðurhúsa-
og eina brottför á dag í sumar. Og úr nægu er að velja. Hvort heldur
lofttegunda frá starfsemi sinni eins mikið og hægt er.
sem landkrabbarnir sækjast einungis í hvali, eða hafa einnig áhuga
Þótt tíminn sé fljótur að verpa sandi í sporin er það eins og að það hafi gerst í gær þegar Knörrinn hélt í sína fyrstu hvalaskoðunarferð, með örfáa farþega sumarið 1995, sem allir áttu það þó sameiginlegt að njóta verunnar í návist hvalanna. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og það sem hófst sem ævintýri tveggja bræðra hefur undið allverulega upp á sig. Bátunum hefur fjölgað úr einum í tíu talsins, stigin hafa verið framúrstefnuleg skref og hluti flotans rafvæddur, og fer starfsemin nú fram í þremur löndum! Í heimahöfn á Húsavík — Hvalaskoðun á Íslandi Þegar Norðursigling hóf reglulegar hvalaskoðunarferðir á Skjálfandaflóa var eins og vatn rynni um þurra torfu á Húsavík. Litla fiskiþorpinu óx fiskur um hrygg frá ári til árs samhliða mikilli fjölgun ferðamanna og brátt leið ekki á löngu þar til flotinn stækkaði. Fyrsta árið var fjöldi farþega
KOMPÁS 2018
57
á lundum, seglum eða rafmagnsknúnum bátum, þá er Norðursigling
komast. Samskipti við umheiminn eru engin, enda hvorki net- né síma-
leiðandi á öllum þessum sviðum. Sérstaða fyrirtækisins er óneitanlega
samband. Að byrja hvern dag um borð í fullútbúinni skútu, í ótrúlegri
rafmagnsferðirnar, verandi eina hvalaskoðunarfyrirtækið með rafmagns-
náttúrufegurð, umkringdur ísjökum, jöklum, eyjaklösum, fjallgörðum og
báta í sínum flota.
kyngimögnuðu dýralífi er án nokkurs vafa algjörlega ólýsanlegt.
Samhliða starfseminni á Húsavík var fyrir tveimur árum ákveðið að
Farþegar tala gjarnan um „lífið eftir Grænland“ sem gefur sterkt til kynna
færa örlítið út kvíarnar innanlands og hefja hvalaskoðun frá Hjalteyri í
hversu áhrifarík upplifunin er.
Eyjafirði. Hjalteyri er lygilega vel staðsett, enda líða oft ekki nema örfáar mínútur þar til hnúfubakar eru byrjaðir að gera sig heimakæra í kringum bátinn. Rafmögnuð upplifun Tímamót urðu í vistvænum samgöngum á Íslandi þegar ein af skonnortum Norðursiglingar, Opal, var rafvædd. Þó að um þróunarverkefni sé að ræða hefur það tekist glimrandi vel. Nýr skrúfubúnaður var hannaður sérstaklega fyrir skútuna, sem mun hafa þá sérstöðu að geta hlaðið rafgeyma skipsins undir seglum. Skonnortan er þó alla jafna hlaðin með landrafmagni á milli ferða, enda nóg af umhverfisvænni orku í raforkukerfi landsins. Ásamt því að sigla með ferðamenn um Skjálfandaflóa er Opal einnig notuð í vikulöngum ævintýrasiglingum á austurströnd Grænlands og á Svalbarða, og í hvalaskoðunar- og skíðaferðum í Norður-Noregi. Í ljósi þess árangurs sem hlaust af rafmagnsverkefninu var ákveðið að rafvæða annan bát, Andvara. Líkt og Opal er Andvari hljóðlaus, sem gerir upplifunina við hvalaskoðunina þeim mun eftirminnilegri.
Hvala- og fjallaskíðaferðir í Noregi
Það má því með sanni segja að hvalaskoðun með Norðursiglingu sé
Í ársbyrjun 2016 hélt Norðursigling enn norðar og hóf að bjóða upp á
rafmögnuð upplifun!
hvalaskoðunar- og fjallaskíðaferðir frá Tromsø í Noregi yfir vetrarmánuðina. Meðbyrinn var gríðarlegur og hefur starfsemin gengið vonum framar.
58
Milli ísjaka á Grænlandi — Ævintýrasigling á heimsmælikvarða
Rafvædda skonnortan Opal hefur vakið mikla lukku, enda ekki á hverjum
Þegar líða fer á sumarið heldur Norðursigling norður á bóginn og býður
degi sem í boði er að sigla hljóðlaust um firðina fallegu.
upp á vikulangar ævintýrasiglingar í Scoresbysundi á austurströnd
Það vill svo skemmtilega til að þegar vertíðinni lýkur á Skjálfanda, hefst
Grænlands, einum afskekktasta stað heims. Þegar aðstæður eru orðnar
hún í Tromsø. Háhyrningar elta loðnuna inn í firðina og dvelja þar lun-
nægilega ákjósanlegar síðla sumars ver Norðursigling rúmlega einum og
gann af vetrinum, ásamt öðru fjölskrúðugu dýralífi. Þegar augun eru ekki
hálfum mánuði í sundinu.
límd á sjóinn í leit að sporði, ugga eða blæstri er hægt að horfa upp til
Ef stutta stoppið í smáþorpinu Ittoqqortoormiit er undanskilið eru
himins og fylgjast með tignarlegum haförnum sveima um loftin blá eða
farþegarnir nánast einir í heiminum þessa sjö daga, ef svo mætti að orði
dansandi norðurljósum síðla kvölds.
KOMPÁS 2018
Þegar hvalirnir hverfa svo á braut taka við nokkurra daga fjallaskíðaferðir í nálægum ölpum. Lyngen alparnir þykja einkar góðir til skíðaiðkunar og eru ferðirnar mjög vinsælar meðal skíðakappa. Skútan þykir tilvalinn ferðamáti, enda ákjósanlegast að nálgast ákveðin svæði alpanna sjóleiðis. Þess utan jafnast ekkert á við það að enda daginn í heita pottinum um borð! Í návist rostunga á Svalbarða Það virðist vera lenskan hjá Norðursiglingu að stefna alltaf norðar, sem er e.t.v. eitthvað sem fylgir nafninu. Og sú var raunin þegar Norðursigling fór norðar en nokkru sinni fyrr og hóf ævintýrasiglingar um Svalbarða. Svalbarði er merkilegur fyrir margar sakir, en ekki síst þá staðreynd að þar dvelja fleiri ísbirnir en mannfólk. Ásamt ísbjörnunum, hreindýrunum, selunum, heimskautsrefunum og hvölunum, er þar einnig að finna stóra hópa af níðþungum rostungum og selum. Hægt er að grípa skíðin með þar sem mögulegt er að renna sér í fjöllunum á útvöldum stöðum, samhliða því að fara í gönguferðir, í heimsóknir á hina helstu staði, og almennt njóta lífsins á þessari stórfenglegu eyju. Upp með seglin! Það sem var eitt sinn hugmynd tveggja bræðra um að bjarga íslenskri menningararfleið er nú orðið að framsæknu hvalaskoðunar- og ævintýrasiglingarfyrirtæki. Með starfsemi í tveimur löndum og ævintýrasiglingar í því þriðja má með sanni segja að Norðursigling sé leiðandi á sviði hvalaskoðunar og ævintýraferðamennsku. Rafmagnsbátarnir einir og sér eru afrakstur mikillar vinnu, þróunar og tækninýjunga og er stefnan sett á að rafvæða allan flotann í náinni framtíð. Það er óhætt að segja að framtíðin sé spennandi enda ekkert lát á sívaxandi starfsemi fyrirtækisins á norðurhluta veraldar. Mikill vöxtur er á öllum sviðum, og staðan nú þegar þannig að ævintýrasiglingarnar eru nánast uppbókaðar næstu tvö árin. Þegar meðbyrinn er eins og raun ber vitni er bara eitt í stöðunni: Að hífa upp fleiri segl!
KOMPÁS 2018
59
Allt að gerast í Vinnslustöðinni! Nýja uppsjávarfrystihúsið markar þáttaskil og það gerir nýja frystigeymslan á Eiðinu líka á sinn hátt. Togarinn Breki VE er væntanlegur heim frá Kína, fyrsta skipið sem félagið lætur smíða fyrir sig frá upphafi.
Breki VE, nýr ísfiskstogari. Tölvugerð teikning.
KAP VE færir loðnufarm að landi.
Magnús Ríkarðsson, skipstjóri á Breka, stendur í skrúfuhring togarans í skipasmíðastöðinni í Kína!
Uppsjávarfrystihús Vinnslustöðvarinnar var tekið í gagnið haustið 2016 og markaði þáttaskil í starfseminni.
Frystigeymslan á Eiðinu.
Vinnslustöðin hf. | Hafnargötu 2 | 900 Vestmannaeyjar | vsv.is
Stígðu ölduna með okkur Við bjóðum hagnýtt framhaldsnám til alþjóðlegra skipstjórnarréttinda og stúdentsprófs - Innritun stendur yfir
Elvar Már Sigurðsson
skrifar
Látraströnd í Eyjafirði Ljósm: Hallgrímur Einarsson / Minjasafnið á Akureyri
Helga EA 2
Kútterinn sem hvarf sporlaust
Sagan af Helgu EA 2 er sveipuð mikilli dulúð en aldrei hefur hulunni verið
Í kringum árið 1916 var svo komið fyrir 60 hestafla vél í skipinu. Það var á
svipt af örlögum hennar.
tímum fyrri heimstyrjaldar þegar skortur var á olíu og var þeim skömmtuð nokkur föt af olíu og þurfti hún að duga fyrir vertíðina. Því var látið reka
Helga EA 2 var 80 – 100 rúmlesta kútter, þetta fley var smíðað í Englandi
að öllum líklegum síldarblettum og stundum þegar torfur sáust í fjarska
árið 1874. Þegar skipasmiðirnir höfðu lokið smíðinni var komið að því að
lét skipstjórinn hásetana róa bátnum að torfunni til að spara olíuna. Á
sjósetja hana. Þegar skipinu var hleypt af stokknum misstu þeir það
þessum tíma stunduðu þeir síldveiðar með herpinót.
á stjórnborðshliðina og við það varð hræðilegt slys; unnusta yngsta skipasmiðsins varð undir skipinu. Hún var borin stórslösuð um borð og
Á árunum 1943 – 1944 gerðu ríkisskip og hernámslið út skipið. Undir
lögð í koju stjórnborðsmegin. Þar lést hún af sárum sínum.
stjórn Landhelgisgæslu Íslands stundaði Helga EA 2 tundurduflaveiðar. Skipverjar fengu herriffla og skot með sérstökum stálkúlum til að skjóta
Upphaflega bar skipið nafnið „Onvard“ en þegar Íslendingar eignuðust
göt á duflin og grönduðu þeir 104 duflum á hafi úti, auk margra dufla
skipið var þeirra fyrsta verk að nefna það upp á nýtt og fékk það nafnið
sem gerð voru óvirk í fjörum.
„Helga“ í höfuð ungu stúlkunnar. Hét það Helga alla tíð eftir það. Þetta slys var fyrsta og síðasta slysið sem henti þetta skip í sjötíu ára sögu
Síðla sumars 1944 lá skipið við festar við Drangsnes. Að því er virðist slí-
þess.
tur skipið sig laust og leggur af stað á fullri ferð á haf út, í brjáluðu veðri. Var hún hvorki knúin vél né seglum til að koma sér áfram. Sendu menn
Skipverjar sögðu svip Helgu ávallt fylgja skipinu. Átti hún það til að
önnur skip á eftir henni en það bar engan árangur. Virtist Helga EA 2
birtast skipverjum í draumi og vara þá við aðsteðjandi hættum. Héldu
á blússandi siglingu, mannlaus. Bóndi einn á þessum slóðum sagðist
þeir þá hiklaust í var, þótt blíðskapaveður væri. Nokkru síðar kom
sjá skipið á siglingu með tvo eða fleiri menn um borð. Þá sagði einn
mannskaðaveður. Oft var það þannig að ef önnur skip sáu Helgu EA 2
uppspertur „þetta er Helga, unga stúlkan sem varð undir skipinu þegar
sigla í var héldu þau rakleiðis á eftir henni. Helga bjargaði því íslenskum
verið var að sjósetja það“.
sjómönnum oftar en ekki frá mannskaða. Margar sögur hafa komist á kreik um afdrif Helgu EA 2. Sumir héldu því
62
Helga EA 2 var fyrsta íslenska skipið til að hefja síldarveiðar við Norður-
fram að Spánverjar hefðu stolið því, aðrir sögðu að hún hafi horfið með
land árið 1902. Þessir flottu kútterar voru með öllu vélarlausir og okkar
veðurguðunum og þá að Helga, unga stúlkan hefði tekið við stjórninni en
grjóthörðu forfeður tóku upp aflann á handaflinu einu.
enginn hefur séð til þessa skips aftur.
KOMPÁS 2018
Uppsátur á Oddeyrartanga. Árið 1916 var vél sett í skipið. Ljósm: Hallgrímur Einarsson / Minjasafnið á Akureyri
Þetta er sorgarsaga, hún sögð er norðanlands enn. Mér sögðu ‘ana aldnir sjómenn, sannorðir prúðir menn.
Lemstraður líkami hennar var lagður í hvílu um hríð. Unnustinn ungi sá þar allt hennar dauðastríð.
Þá kom hún að Jakobs hvílu, karlinum varð ekki rótt, hún svifti hann værum svefni, sýnin um miðja nótt.
Ég heyrði ´ana um borð í Helgu hvíslað milt og rótt, hún seytlaði um sál mína og taugar og svipti mig öllum þrótt.
Upp frá því engum manni Í þeirri hvílu var rótt, hún var varin af svip eða vofu, varin jafnt dag og nótt.
Í því stormbylur æddi um hið trausta far, sem farið var fast að drífa að feigðarsandinum þar.
Þá söng í siglu og stögum, sjórinn ókyrðist fljótt. Við leituðum hafnar af hafi Þá heldimmu septembernótt.
Svipurinn sást oft á stjái, við sigluhún efst hún stóð, ung og æskufögur, í augunum tvíræð glóð.
Þá hefur mjóu munað að menn og skip týndust við sand, og alveg ókleift mönnum að eiga þar björgun við land.
Svo skal þá sagan byrja, sagan um nýsmíðað skip, sem í fyrsta sinna átti að fljóta, frítt með tignarsvip.
Er hafið í hamförum æddi, hún benti örugg til lands. Skipstjórinn bending þá skildi, skipun hún var til hans.
Svo er þá hinzta sagan, Sagan um Helgu lok. Það enginn um kann segja, Það var aftaka sjór og rok.
Viðstaddir voru þá margir við þetta glæsta far, ástmey yngsta smiðsins var einnig viðstödd þar.
Þá vís voru mannskaðaveður, hann vissi, þau boðuðu hel, hélt því strax til hafnar og heppnaðist alltaf vel.
Hver leysti þá landfestar Helgu er lagði ´ún í hinztu för ? Hver stóð við stjórnvöl á fleyi og stýrði þeim feyga knör,
Hún stóð við stjórnborðssíðu, stillt með ljósa brá. Unnustan unga líka hún eflaust kom til að sjá.
Eitt sinn á Aðalvík forðum við akkeri‘ og festar hún lá. Vaktmenn tveir skyldu vaka og vel um skipið sjá.
er hinzti brotsjórinn hrundi á hrjáð og mannlaust fley var þá ei vaktin fullstaðin hjá vökulli fagurri mey ?
Hún hét Helga þessi hugþekka unga mær. Skrið var komið á skipið Þá skunda hún átti fjær.
Mjótt er á milli stiga mannsandans tíðum haft. Svefninn er öllum sætur, Þeir sofnuðu báðir á vakt.
Hvort á hún nú hvílu í knerri, eða komst hún á æðra stig ? Það er mér óráðin gáta, þar ályktar hver fyrir sig.
Þá bilaði ´inn sterki strengur, stórt var skipsins fall, með eldingar ofsahraða ofaná Helgu skall.
Ótryggt var veðurútlit, áhættan mjög því stór, vetrarnótt lengi að líða, við land braut þungur sjór.
Þótt að sjálfsögðu enginn syrgi, syrgi né felli tár, þá varði hún skipið voða, voða, í rúm sjötíu ár.
Höfundur: Ragnar S. Helgason frá Álftafirði N-Ísafjarðarsýslu (1900-1979)
KOMPÁS 2018
63
Á þessu skipi starfa Á þessu skipi eru sex menntaðir átta menntaðir stýrimenn. vélstjórar, þrír í hvorri áhöfn. Meðgóðum góðumkveðjum kveðjumtil Með tilútskriftarhópsins. útskriftarhópsins.
Curio vélarnar
þekktar að gæðum
Curio framleiðir flökunarvélar, hausara, roðflettivélar og brýningarvélar og
stærð. Einnig eru í vélinni innbyggðar myndavélar svo hægt sé að fylg-
er vélbúnað fyrirtækisins að finna í fiskvinnslum um allt land. Stærstur
jast með flökun. Þetta býður m.a. upp á fínstillingar á skurðarferlum án
hluti framleiðslunnar er þó seldur til erlendra fiskvinnslna og útgerða.
þess að stoppa þurfi vélina. Skjámyndakerfið býður upp á aukna mögulei-
„Það hefur verið góður gangur í þessu hjá okkur undanfarin ár og viðtökur
ka varðandi viðhald og þjónustu en hægt er að fylgjast með álagi á móto-
markaðarins framar vonum. Vélarnar okkar eru þekktar fyrir að skila góðri
rum og hita ásamt stöðu öryggisnema. Einnig er boðið upp á uppskriftak-
nýtingu og að fara mjúklega með hráefnið. Langmest af okkar framleiðs-
erfi, þannig að hafi vélin verið stillt eftir ákveðinni fisktegund þá er hægt
lu fer á markað erlendis og við erum að bæta þar þjónustu okkar með
að kalla þá stillingu fram aftur, næst þegar sú fisktegund er í vinnslu.
opnun útibúa í bæði Skotlandi og Noregi. Við tökum þátt í öllum helstu
Vélin býður líka upp á nettengingu þannig að við getum aðstoðað við
vörusýningum tengdum sjávarútvegi, eins og sjávarútvegssýningunum
bilanagreininingu og stillingar yfir netið,“ segir Elliði ennfremur.
hér á Íslandi, úti í Boston og í Brussel, þannig að vélarnar eru orðnar vel þekktar víða”, segir Elliði.
Til sjós og lands. Vélar fyrirtækisins hafa í gegnum tíðina mest verið seldar í landvinnslur,
Stöðugar endurbætur - Verkefnið að gera góðar vélar enn betri
þar sem mikið hefur verið horft til bestu mögulegu nýtingar og hráefnis-
Elliði segir Curio í sífelldri vöruþróun og tækniframfarir stöðugar. Hann
meðferðar. Nýlega hafa útgerðir bæst í hóp ánægðra viðskiptavina og
segir hlutverk fyrirtækisins vera það að gera góðar vélar enn betri og þá
farið að setja vélarnar um borð í vinnsluskip og aukning í fiskeldi opnar
sé horft til margra þátta, bæði afkasta vélanna og getu þeirra og nýtingu
síðan á enn frekar tækifæri fyrir Curio.
hráefnis jafnframt því sem miklu máli skipti hvernig útlit vörunnar sé þegar flökin koma úr vélunum.
Mun betri aflameðhöndlun en áður
Ein nýjasta vélin frá Curio er roðdráttarvélin C-2031, en sala á henni hefur
„Á þeim árum sem ég hef verið í þessu hef ég séð miklar framfarir í
gengið mjög vel. Meginmarkmiðið með hönnun roðflettivélarinnar var að
meðhöndlun afla allt frá því fiskur kemur úr sjó, þ.e. í blóðgun, kælingu,
fjarlægja roðið af fiskinum með sem mýkstum hætti. “Við beitum ýmsum
aflameðferð og öllum frágangi til frekari vinnslu. Okkar vélbúnaður kemur
tæknilausnum til að tryggja lítið los í flökunum og náum því fram fallegri
auðvitað við sögu í vinnslunni á þessum afla, þar sem allt miðast við að
áferð að vinnslu lokinni. Þetta er þáttur sem enn meira er horft til með
á endanum verði til enn betri og verðmætari afurðir. Ég er ekki í vafa um
aukinni vinnslu á ferskvörumarkaði”, segir Elliði.
að að íslenskur sjávarútvegur hefur mikið forskot hvað hráefnismeðhönd-
Á Íslensku sjávarútvegssýningunni haustið 2017, svipti Curio hulunni af
lun í hvítfiskvinnslunni varðar samanborið við það sem almennt þekkist
C-4011, sem er ný tölvustýrð flökunarvél með snertiskjá þar sem valið er
erlendis.“ segir Elliði að lokum.
um fisktegundir þannig að hún sker fiskinn með hliðsjón af tegund og
66
KOMPÁS 2018
KRAFTMIKLAR
KRAFTMIKLIR OG NÝTNIR VINNUÞJARKAR SEM HÆGT ER AÐ STILLA FYRIR ÓLÍKAR FISKTEGUNDIR
FISKVINNSLUVÉLAR FYRIR HAUSNINGU, FLÖKUN OG ROÐFLETTINGU
Hjá Curio kraumar ástríða fyrir handverki, tækni og óheftri hugmyndaauðgi. Við leiðum saman alúðina sem felst í handsmíðuðum vélarhlutum, tækninýjungar og íslenskt hugvit og setjum saman öflug fiskvinnslutæki með sterkan karakter og mikla vinnslugetu.
F LÖ KU N A R V É L C-2011
Lengd: 4.060m Breidd: 1.880m Hæð: 2.25 - 2.35m
H AU S A R I C-3027
Lengd: 2.9m Breidd: 1.9m Hæð: 2.23 - 2.33m
C2011 Hentar til flökunar á öllum bolfiski. Við hönnun flökunarvélarinnar var leiðarljósið að tryggja einstaka nýtingu en fara á sama tíma mjúkum höndum um hráefnið. Þetta verður sífellt brýnna í nútíma fiskvinnslu þar sem meðvitaðir neytendur velja sér ferskvöru eftir útliti hennar.
C3027 Hausari er ætlaður til vinnslu á öllum bolfiski og laxi. Hausarinn er hannaður til að afhausa fiskinn fyrir flökun og því fylgja klumbubeinin hausnum.
ROÐFLETTIVÉL
B R Ý N I N G AV É L
C-2031
Lengd: 2.735m Breidd: 2.400m Hæð: 1.50 - 1.95m
C2031 er nýjasta fiskvinnsluvélin í framleiðslu Curio. Þessi vél er hönnuð til vinnslu á öllum bolfiski og laxi.
C-2015
Lengd: 900 mm Breidd: 740 mm Hæð: 800 mm
C2015 Brýningavélin er fyrst og fremst þjónustutæki fyrir flökunarvélina og hausarann og því afar nauðsynlegur fylgihluti. Vinsælt er að stilla hausara, flökunarvél og roðflettivél í heildstæða framleiðslulínu sem hentar afar vel fyrir bæði litlar og stórar fiskvinnslur.
Curio ehf. | Eyrartröð 4 | 220 Hafnarfirði | Iceland | Tel: +354 5874040 | curio@curio.is | www.curio.is Curio Food Machinery Ltd | PO Box 11772, Peterhead, AB42 4WB, Scotland | Tel: +44 (0) 1779 821070 | sales@curiofoodmachinery.com
Sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri
„Hugmyndin um að fara í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri kviknaði þegar ég var að vinna á flæðilínunni hjá fiskvinnslufyrirtæki. Þá fór ég að velta því fyrir mér hversu mikilvægur sjávarútvegurinn er í okkar samfélagi. Það eru miklir framtíðarmöguleikar í greininni og við Íslendingar stöndum mjög framarlega á þessu sviði. Því ber að þakka þeirri gríðarlegu nýsköpun og verðmætaaukningu sem hefur orðið í íslenskum sjávarútvegi á síðustu árum.“ Anna Borg Friðjónsdóttir, nemandi í sjávarútvegsfræði við HA
Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á Íslandi sem býður upp á nám í sjávarútvegsfræði Sjávarútvegsfræði er spennandi og krefjandi nám sem veitir góðan grunn fyrir stjórnunarstörf í öllum greinum sjávarútvegs.
Allt grunnnám við HA er sveigjanlegt nám sem þýðir að engu skiptir hvort þú ert staðarnemi eða fjarnemi. Allir fylgja sömu námsskránni og hafa aðgang að sama námsefninu.
www.unak.is
innoVATIVE
Five foils Flow Booster Very powerful and stable
T PATEN
HIGHEST LIFT ON THE MARKET VÓNIN // Bakkavegur 22 // FO-530 Fuglafjørður // Føroyar Tel +298 474 200 // info@vonin.com // vonin.com
Nysköpun ´
í farþegaskipum
Franska lúxus útgerðin Ponant hefur skrifað undir samning um smíði
Þar gefst gestum færi á að fylgjast með neðansjávarumhverfi í gegn
á heimsins fyrsta rafmagns og LNG – knúna ísbrjóti. LNG stendur fyrir
um tvo stóra glugga, sem eru í laginu eins og hvalasaugu. Í setustofuni
Liquified Natural Gas og er náttúrugas á fljótandi formi en þessi
munu einnig vera skjáir sem sýna neðansjávar myndefni á rauntíma frá
orkugjafi reynist sívinsælli hjá útgerðum farþegaskipa vegna þess
þremur upptökuvélum og sjávarhljóð úr umhverfinu spiluð í hljóðkerfi.
hversu umhverfisvænn hann er. Skipið mun heimsækja norðurpólinn
Gaman er frá því að segja að Le Laperouse verður formlega gefið nafn
og fleiri staði sem ekki voru aðgengilegir áður. Skipið mun fá Polar
í Reykjavíkurhöfn í sumar með tilheyrandi athöfn svo sem neðarsjávar
class 2 vottun og standast hæstu kröfur um umhverfisvænar siglingar.
ballet sem áhorfendur fylgjast með í gegn um hvalsaugun.
Um borð verða tvær þyrlur, kafbátar og köfunarkúlur sem gera skipið einstakt í sínum flokki. Skipið verður 30,000 brúttótonn, 150 m langt og
Lindblad Expeditions hefur samið um smíði á nýju leiðangurskipi sem
28 m breitt. Meðalhraði verður um 15 sml á opnu hafi. Skipið mun rúma
mun sigla á norður- og suðurpólinn. Skipið verður smíðað í Ulsteinvik í
um 270 farþega í 135 káetum og 180 verða í áhöfn.Skrokkurinn verður
Noregi verður smíði lokið í byrjun árs 2020. Skipið er búið nýjust tækni
smíðaður í Vard Tulcea í Rúmeníu og Vard Søvikens í Noregi mun klára
fyrir heimskauta siglingar með áherslu á öryggi og þægindi jafnframt
smíðina. Áætlað er að skipið verði tilbúið til siglinga á seinni hluta ársins
því að skila sem minnstum neikvæðum áhrifum á umhverfi sitt. Í hönnun
2021.
skipsins ber helst að nefna aðalsmerki Ulsteins smiðjunnar, sem kallast X-bow, en sá bogi styður undir hámarksnýtingu eldsneytis jafnframt því
Ponant hefur einnig pantað fjögur önnur skip, sem útgerðin kallar leiðangurssnekkjur. Í hönnun þeirra skipa ber hæst að nefna neðansjávar setustofu (e. Underwater lounge) í skipinu Le Laperouse.
70
KOMPÁS 2018
að gera siglinguna sem þægilegasta fyrir gesti gegn erfiðum sjó.
VIÐ ÞJÓNUSTUM SKIP Í ÖLLUM HÖFNUM LANDSINS
Umboðsmennska skipa og þjónusta í hverri höfn www.gara.is gara@gara.is
Sala kosts og flutningur hvert á land sem er www.skipakostur.com sales@skipakostur.com KOMPÁS 2018
71
Íslenskur sjávarútvegur sýnir ábyrgð í verki með vottun fiskistofna undir merkjum Iceland Responsible Fisheries.
Átt þú rétt á styrk ? Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga Sjómennt styrkir starfsmenntun sjómanna beint til fyrirtækja í útgerð. Sjóðurinn veitir styrki í fræðsluverkefni á vegum stéttarfélaganna. Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin um afgreiðslu þeirra í umboði Sjómenntar Kynntu þér rétt þinn á www.sjomennt.is
Sjómennt Guðrúnartún 1 • 105 Reykjavík • Sími 599 1450 • sjomennt@sjomennt.is
Hvílirgeta Það framtíðin allir ámisst þínum heilsuna herðum?
Líftrygging Líftrygging er ein mikilvægasta trygging sem hver og einn ætti að hafa.
Allianz Ísland hf. | 595 Dalshraun 3400 | |allianz@allianz.is 220 Hafnafirð | 595 | allianz.is 3400 | allianz@allianz.is | allianz.is
Við tryggjum fólk
Við styrkjum Kompás
ehf.
Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur
ómann ah Sj 74
KOMPÁS 2018
e il s a
Við styrkjum Kompás
VEKTOR TEIKNING ÁN SKUGGA OG GLAMPA
LVF
HREINTEIKNING: KRISTJÁN ÞÓR ÁRNASON / WWW.DAGSVERK.IS / DAGSVERK@DAGSVERK.IS / 770 6030
Askalind 2 201 Kópavogur
Sími: 414-4414
www.simberg.is simberg@simberg.is
Selhella 11 / 221 Hafnarfjörður / thorship@thorship.is / thorship.is
KOMPÁS 2018
75
Við styrkjum Kompás ATLANTIC SHIPPING BRIM VÉLAVERKSTÆÐI EGERSUND EP LEYNIR FAXAFLÓAHAFNIR FISKMARKAÐUR PATREKSFJARDAR FJARÐARNET FRAMTAK-BLOSSI EHF FRYSTIKERFI RÁÐGJÖF EHF G.RUN HEIMAEY FASTEIGNASALA HORNAFJARÐARHÖFN ÍSGEL ÍSGOGGAR LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS LANGA EHF LÖNDUN MARKÓ PARTNERS MARON EHF. MERKING EHF MS ÁRMANN SKIPAMIÐLUN NALLARINN NESFISKUR ÓS EHF RAFHOLT REKI REYKJANESHÖFN SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR SKIPAÞJÓNUSTA ÍSLANDS SKIPALYFTAN TERO TREFJAR EHF VALAFELL VEIÐAFÆRAÞJÓNUSTA GRV VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR HF. ÞÖRUNGARVERKSMIÐJAN HF
VÖRULISTI
Allt til togveiða
Öflug þjónusta og gott vöruúrval
Ísfell framleiðir troll fyrir allar togveiðar. Við framleiðsluna er aðeins notað hágæða hráefni frá þekktum framleiðendum. Fyrirtækið er fljótt að tileinka sér allar nýjungar sem stuðla að betri árangri og endingu veiðarfæranna. Í vörulistanum á www.isfell.is er að finna ítarlegar upplýsingar um allar vörur. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna! Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is
Héraðsprent
Síldarvinnslan hf. óskar verðandi stýrimönnum til hamingju með áfangann
Nýjar fréttir í hverri viku www.svn.is
SCANBAS 365 Veiðistýringarkerfi framtíðarinnar
• Nýtt fjölskjáa kerfi með marga nýja möguleika • Sérstaklega einfalt í notkun • Hver notandi hefur sinn aðgang t.d. skipstjóri, stýrimaður, II stýrimaður o.s.frv. • Ótæmandi möguleikar á framsetningu gagna • Notandi gerir sýnar eigin skjámyndir • Áreiðanlegar, skýrar og réttar upplýsingar sem hægt er að treysta
Scanmar búnaður er þekktur fyrir áreiðanleika, endingu og lága bilanatíðni sem á sér ekki hliðstæðu.
www.scanmar.is
Scanmar ehf. • Grandagarði 1A • Sími: 551 3300 • GSM: 691 4005 • Netfang: tm@scanmar.is