Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
Desember 2011
1
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í desember 2011. Nær til starfsemi í nóvember 2011 Fréttir úr mánaðarskýrslu
Aðsókn í sundlaugar Kópavogs heldur áfram að aukast miðað við árið á undan en opnunartími lauganna var lengdur frá og með 1. Júní 2011. Honum var síðan breytt aftur um haustið og styttur um helgar en hélst áfram óbreyttur á virkum dögum. Laugarnar eru þá opnaðar kl. 6:30 og eru opnar til kl. 22:00. Ef litið er á aðsókn safna og menningarstofnana sést m.a. að aðsókn að Tónlistarsafni Íslands jókst talsvert í nóvember en þá stóð safnið fyrir fræðslu, svokölluðu Töfrahorni, fyrir börn í skólum Kópavogs. Töfrahornið er hugmynd Pamelu De Sensi en hún stjórnaði barnatónleikunum, Töfrahurðinni, sem fram fóru í Salnum þá um haustið. Í sama mánuði jókst einnig aðsókn að Náttúrufræðistofu Kópavogs sem og í Molann, ungmennahús Kópavogs. Útlán Bókasafns Kópavogs hafa nokkurn veginn staðið í stað ef tölur eru bornar saman við nóvember 2010. Alls 1.231 var skráður atvinnulaus í Kópavogi í nóvember en það er örlítil fjölgun miðað við mánuðinn á undan. Í sama mánuði voru alls 264 á biðlista eftir félagslegri leiguíbúð. Áætlað atvinnuleysi í Kópavogi var 7,4% í nóvember en það er heldur hærra en á landinu öllu en lægra ef aðeins er tekið mið af höfuðborgarsvæðinu.
Fjármál Áætlun 20.696.741.027 17.246.170.358 Áætlun 3.840.428.205 2.278.582.976 1.134.530.857 360.761.227 1.277.077.212 580.338.948
Mismunur 1.003.062.142 647.962.291
% 105 104
219.267.640 76.709.581 122.350.722 21.779.237 71.070.063 58.636.277
106 103 111 106 106 110
Uppsafnað útsvar 11.000 10.000 9.000 8.000 7.000
10.292
Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Bókað 21.699.803.169 17.894.132.649 Bókað 4.059.695.845 2.355.292.557 1.256.881.579 382.540.464 1.348.147.275 638.975.225
9.360
Tekjur Gjöld án fjármagnsliða
6.000 5.000 Áætlun
Bókað
Rekstur helstu málaflokka 4.500 Bókað
Áætlun
4.000 3.500 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 Grunnskólar
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður