júní 2015
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
1 Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í september 2015. Nær til starfsemi í júní 2015.
Fjármál Tekjur Gjöld án fjármagnsliða Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Bókað 14.868.084.000 13.062.168.000
Áætlun 15.082.352.845 13.170.697.280
Mismunur -214.268.845 -108.529.280
% 99 99
3.009.049.759 1.821.581.300 949.340.844 218.907.505 1.175.252.521 481.950.794
2.944.832.990 1.780.637.680 961.046.603 216.469.758 1.217.461.007 481.569.783
64.216.769 40.943.620 -11.705.759 2.437.747 -42.208.486 381.011
102 102 99 101 97 100
Rekstur helstu málaflokka 3.500 Bókað
Áætlun
Fréttir
Kópavogsbær afhenti 500 spjaldtölvur til kennara í grunnskólum bæjarins í júní. Þá var kennurum boðið á námskeið í Hörpu þar sem möguleikar spjaldtölva í kennslu voru kynntir. Í byrjun skólaársins 2015-2016 verða fyrstu nemendatækin afhent og þegar innleiðingu lýkur haustið 2016 munu allir nemendur á mið- og unglingastigi í grunnskólum Kópavogs hafa spjaldtölvur til afnota. Tæplega 93% foreldra í Kópavogi eru mjög ánægðir eða ánægðir með samstarf við dagforeldra. Þetta kemur fram í árlegri viðhorfskönnun foreldra sem nýta þjónustu dagforeldra í Kópavogi og var lögð fyrir í febrúar 2015. Vellíðan hjá dagforeldri, góður matur og útivist er það sem foreldrar eru sérlega ánægðir með samkvæmt könnuninni.
2.945
2.500
3.009
3.000
Álfhólsskóli hélt upp á fimm ára afmæli 8. júní og fagnaði því um leið að fá grænfána Landverndar afhentan. Í tilefni dagsins var gengið fylktu liði frá Digranesi yfir að Hjalla þar sem grænfáninn var afhentur og dreginn að húni.
482
482
1.175 216
219
500
961
949
1.000
1.217
1.500
1.781
1.822
2.000
0 Grunnskólar
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður
16 verkefni fengu styrk til að starfa undir hatti Skapandi sumarstarfa hjá Kópavogsbæ í ár en verkefnin eru skipuð 26 metnaðarfullum ungmennum á aldrinum 18 til 25 ára. Skapandi sumarstörf í Kópavogi fagna 10 ára afmæli í ár. Verkefni sumarsins eru fjölbreytt, og má þar nefna kvikmyndargerð, myndlist, ritlist, forritun og tónlist.