Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
Ágúst 2012
1
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í september 2012. Nær til starfsemi í ágúst 2012 Fréttir úr mánaðarskýrslu Ágústmánuður hófst með hinni árlegu Tónlistarhátíð unga fólksins sem fram fór í Salnum og á Tónlistarsafni Íslands. Hátíðin er styrkt með veglegu framlagi úr lista- og menningarsjóði bæjarins. Yfir hundrað ungir og efnilegir tónlistarmenn tóku þátt í henni og er markmiðið að gefa þeim færi á að sækja sér fjölbreytt tónlistarnámskeið að sumri til. Bæjaryfirvöld veittu umhverfisviðurkenningar í mánuðinum og var Bollasmári valin gata ársins 2012. Íbúarnir voru þar með verðlaunaðir fyrir að halda húsum og lóðum sínum snyrtilegum í áranna rás. Íbúar Sunnubrautar 22 og Hlíðarhvamms 5 fengu sömuleiðis viðurkenningu fyrir umhirðu húss og lóðar. Leikskólarnir Arnarsmári, Kópasteinn og Kór fengu viðurkenningar í flokknum umhverfi og samfélag og fyrirtækið Lyfja, sem er með höfuðstöðvar sínar í Kópavogi, fékk einnig viðurkenningu í sama flokki. Umhverfisviðurkenningar eiga sér langa hefð í sögu bæjarins og er markmiðið að hvetja íbúa og aðra til að halda bænum fallegum og hreinum. Bæjarráð Kópavogs hvatti stjórnvöld í lok mánaðarins til að framlengja undanþágu frá lögum um atvinnuleysistryggingar, úr þremur árum í fjögur, en að óbreyttu missa nærri 200 Kópavogsbúar rétt til atvinnuleysisbóta á næstu mánuðum. Ekki er sjálfgefið að þeir sem missa bótaréttinn fái fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélaginu því þeir uppfylla ekki en endilega skilyrði fjárhagsaðstoðar um til dæmis hámarkstekjur heimilisins.
Fjármál Áætlun 16.303.867.853 13.884.857.799 Áætlun 3.090.434.716 1.827.857.528 938.521.956 246.493.851 1.228.683.997 489.114.095
Mismunur 210.105.100 -93.585.747
% 101 99
31.406.663 -11.815.062 -9.763.082 1.923.967 95.402.869 -19.965.492
101 99 99 101 108 96
Uppsafnað útsvar 8.100 7.600
7.100
8.122
Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Bókað 16.513.972.953 13.791.272.052 Bókað 3.121.841.379 1.816.042.466 928.758.874 248.417.818 1.324.086.866 469.148.603
7.746
Tekjur Gjöld án fjármagnsliða
6.600 Áætlun
Bókað
Rekstur helstu málaflokka 3.500 Bókað
Áætlun
3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 Grunnskólar
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður