Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
Júní 2013
1
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í júní 2013. Nær til starfsemi í maí 2013
Fjármál Bókað 10.780.389.417 9.085.825.032 Bókað 2.022.749.338 1.215.731.358 726.952.607 151.473.008 754.116.363 377.522.754
Tekjur Gjöld án fjármagnsliða Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Áætlun 11.217.635.500 9.273.520.769 Áætlun 2.046.101.245 1.183.060.873 657.214.685 159.722.136 852.436.055 340.937.622
Mismunur -437.246.083 -187.695.737
% 96 98
-23.351.907 32.670.485 69.737.922 -8.249.128 -98.319.692 36.585.132
99 103 111 95 88 111
Rekstur helstu málaflokka 2.500 Bókað
378
341
852
754 160
151
657
727
1.183
1.216
500
0 Grunnskólar
Um fjögur þúsund leik- og grunnskólabörn í Kópavogi sóttu heim menningarstofnanir bæjarins í maí og fengu þar fræðslu um listir, menningu, náttúru og vísindi. Fræðslan fór fram undir heitinu Ormadagar og var styrkt af lista- og menningarsjóði bæjarins. Ormadagar hafa notið mikilla vinsælda meðal yngstu kynslóðarinnar í Kópavogi. Ungmenni úr Kópavogi hófu störf hjá Vinnuskóla Kópavogs í maí en um 900 unglingar á aldrinum 14 til 17 ára starfa hjá vinnuskólanum í sumar. Helstu verkefnin eru snyrting og fegrun bæjarins. Annar eins fjöldi mun starfa við hin ýmsu sumarstörf hjá bænum í sumar.
1.500
1.000
Kópavogsdagar, menningarhátíð Kópavogs, fóru fram í maí og var þeim ýtt úr vör með söng Samkórs Kópavogs við Sundlaug Kópavogs. Á sama tíma var haldið upp á 20 ára afmæli Gjábakka, félagsmiðstöðvar eldri borgara. Var af því tilefni haldin vegleg afmælishátíð í Salnum. Gjábakki tók til starfa 11. maí 1993 en síðan þá hafa risið tvær aðrar félagsmiðstöðvar eldri borgara í bænum.
Áætlun
2.046
2.023
2.000
Fréttir
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður
Einni hæsti styrkur húsafriðunarsjóðs í ár fór til viðhalds gamla Hressingarhælisins í Kópavogi. Nemur styrkurinn fimm milljónum króna. Hressingarhælið var friðað síðasta haust og verður fjármununum varið í utanhússviðgerðir. Í fjárhagsáætlun bæjarins er jafnframt gert ráð fyrir 30 milljónum króna í verkið.