Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
Maí 2013
1
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í maí 2013. Nær til starfsemi í apríl 2013
Fjármál Bókað 8.592.554.530 6.888.547.809 Bókað 1.586.421.024 946.864.014 476.915.069 120.017.368 598.157.226 247.559.088
Tekjur Gjöld án fjármagnsliða Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Áætlun 8.974.108.400 7.373.562.115 Áætlun 1.630.994.590 923.955.278 514.012.904 126.884.677 685.329.556 269.816.479
Mismunur -381.553.870 -485.014.306
% 96 93
-44.573.566 22.908.736 -37.097.835 -6.867.309 -87.172.330 -22.257.391
97 102 93 95 87 92
Rekstur helstu málaflokka 1.800 1.586
1.400
Áætlun
1.631
Bókað
1.600
248
270
598 127
200
120
514
477
400
685
924
947
1.000
600
0 Grunnskólar
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Í apríl var opnað fyrir umsóknir um sumarstörf í Kópavogi, fyrir átján ára og eldri, og líka fyrir þá sem yngri eru og vilja vinna í Vinnuskóla Kópavogs. Skemmst er frá því að segja að yfir 900 ungmenni á aldrinum 14 til 17 ára sóttu um í Vinnuskóla Kópavogs og um 800 umsóknir bárust frá þeim sem eru átján ára og eldri. Umsóknum í þeim hópi fjölgaði um 10% frá því í fyrra. Verið er að fara yfir umsóknir og er vonast til að hægt verði að ráða alla umsækjendur. Ársreikningur Kópavogsbæjar var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar. Samkvæmt honum var rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar 186 milljónir króna á árinu 2012. Þessi afgangur varð þrátt fyrir gengistap, óhagstæða verðbólguþróun og hækkun lífeyrisskuldbindinga. Unnið var að því í apríl að endurnýja fjórar dælur fráveitukerfisins við Hafnarbraut í Kópavogi. Með nýjum dælum var verið að minnka líkur á mengun en þær sem fyrir voru, voru orðnar gamlar og slitnar og dregið hafði úr afköstum þeirra. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis fylgdist vel með aukinni mengun í Fossvoginum á meðan slökkva þurfti á dælunum og í lok apríl bentu sýnatökur til þess að mengun væri engin. Þar með var óhætt að stunda sjósund að nýju.
1.200
800
Fréttir
Sameiginlegur kostnaður