Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
Maí 2012
1
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í maí 2012. Nær til starfsemi í apríl 2012 Fréttir úr mánaðarskýrslu
Undirbúningur að því að dreifa nýjum bláum endurvinnslutunnum til allra íbúa Kópavogs fór á fullt skrið í apríl og var fyrsta tunnan afhent í Nónhæð í byrjun maí. Með því var Kópavogur fyrsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu til að dreifa slíkum tunnum til allra bæjarbúa og gefa þeim þar með tækifæri til þess að flokka sorp við húsdyrnar hjá sér. Almennt hefur tunnunum verið vel tekið í Kópavogi og lítið hefur verið um kvartanir. Mosfellsbær tekur þetta sama skref í byrjun júní. Undirbúningur Kópavogsdaga, menningarhátíðar Kópavogsbæjar, fór líka fram í apríl en þeir fóru að venju fram vikuna í kringumn 11. maí. Áhersla var lögð á fjölbreytta dagskrá fyrir yngstu kynslóðina á menningartorfunni undir yfirskriftinni: Ormadagar. Hátíðin hófst á því að verðlaunaljóð í ljóðasamkeppni grunnskólanna, sem haldin var í byrjun árs, voru birt í strætó og prentuð á sundkorka sem flutu í sundlaugum bæjarins. Mæltist þetta framtak vel fyrir og voru verðlaunahafar ánægðir með að fá ljóðin sín birt með þessum hætti. Hin árlega vorhreinsun lóða fór fram í aprílmánuði en þá voru bæjarbúar hvattir til þess að hreinsa lóðir sínar. Fyrstu vorboðar bæjarins, ungmenni sem munu í sumar vinna við að hreins og fegra bæinn, hófu síðan störf í maí en alls um 1.500 ungmenni fengu vinnu hjá bænum í sumar.
Fjármál Áætlun 8.059.722.340 6.807.110.579 Áætlun 1.508.085.437 907.568.753 500.933.869 123.010.175 581.384.415 236.811.962
Mismunur 175.792.840 -442.276.338
% 102 94
Uppsafnað útsvar 4.200 4.000
53.869.333 -10.613.194 -10.198.620 4.052.078 -44.577.741 -47.899.980
104 99 98 103 92 80
3.800 3.600 3.400
4.025
Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Bókað 8.235.515.180 6.364.834.241 Bókað 1.561.954.770 896.955.559 490.735.249 127.062.253 536.806.674 188.911.982
3.810
Tekjur Gjöld án fjármagnsliða
3.200 Áætlun
Bókað
Rekstur helstu málaflokka 1.800 Bókað
Áætlun
1.600 1.400 1.200 1.000 800 600 400 200 0 Grunnskólar
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður