Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
Mars 2012
1
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í mars 2012. Nær til starfsemi í febrúar 2012 Fréttir úr mánaðarskýrslu
Nýr bæjarstjóri, Ármann Kr. Ólafsson, tók við um miðjan febrúar eftir að sjálfstæðismenn, framsóknarmenn og YListi Kópavogsbúa mynduðu nýjan meirihluta. Í málefnasamningnum segir m.a. að áhersla verði lögð á niðurgreiðslu skulda og enn fremur að fasteignagjöld á íbúðir og önnur gjöld verði endurskoðuð með lækkun í huga. Þriggja ára fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar til 2015 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn í mánuðinum en reiknað er með að rekstrarafgangur verði á samstæðureikningi næstu árin eða 327 milljónir króna árið 2013, 521 milljón króna árið 2014 og um 698 milljónir króna árið 2015. Áfram er stefnt að því að skuldir sem hlutfall af tekjum lækki og verði um 163,7 % árið 2015. Gert er ráð fyrir því að starfsemin verði í frekar föstum skorðum og að aðhalds verði gætt í rekstri. Gengið er út frá því að greitt verði af langtímalánum eins og þau falla á gjalddaga og að fjárfest verði í samræmi við þá fjárfestingarstefnu sem liggur fyrir. Í lok mánaðarins var ný dægradvöl fyrir aldraða í Kópavogi formlega tekin í notkun. Starfsemin er til húsa í þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar við hlið Hrafnistu í Boðaþingi og er gert ráð fyrir dvöl þrjátíu einstaklinga á hverjum tíma. Dægradvölin léttir verulega á brýnni þörf fyrir dægradvöl í Kópavogi.
Fjármál Áætlun 4.161.343.425 3.490.941.279 Áætlun 780.001.870 463.435.413 239.565.073 61.880.515 303.319.199 126.131.546
Mismunur -99.213.647 -360.422.860
% 98 90
Uppsafnað útsvar 2.100 1.900
-16.126.394 -19.027.963 -2.331.972 2.727.128 -39.224.035 -37.642.115
98 96 99 104 87 70
1.700 1.500 1.300
1.981
Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Bókað 4.062.129.778 3.130.518.419 Bókað 763.875.476 444.407.450 237.233.101 64.607.643 264.095.164 88.489.431
1.854
Tekjur Gjöld án fjármagnsliða
1.100 900 Áætlun
Bókað
Rekstur helstu málaflokka 900 Bókað
Áætlun
800 700 600 500 400 300 200 100 0 Grunnskólar
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður