Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar
Júlí 2012
1
Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í ágúst 2012. Nær til starfsemi í júlí 2012 Fréttir úr mánaðarskýrslu Þess var minnst í bænum þann 28. júlí að 350 ár væru liðin frá Kópavogsfundinum 1662. Á fundinum rituðu 109 Íslendingar undir svokölluð einveldishyllingarskjöl. Þar með fékk Danakóngur öll völd í sínar hendur og lög frá honum öðluðust sjálfkrafa gildi hér á landi. Fjölmargir tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá sem skipulögð var af Sögufélagi Kópavogs, Héraðsskjalasafni Kópavogs og Bókasafni Kópavogs. Ný fræðsluskilti voru afhjúpuð við hinn forna þingstað en þau geyma upplýsingar um fundinn og þingstaðinn. Uppskerutími hjá Skólagörðum Kópavogs hófst í lok júlí en um 300 börn á aldrinum 6 til 13 ára hafa sótt garðana á hverju sumri. Starfsmenn skólagarðanna hafa hjálpað til við að arfahreinsa, vökva og aðstoða krakkana við að sjá og hirða um garðana sína.Skólagarðar eru í Fossvogsdal við Víðigrund, í Kópavogsdal við endurvinnslustöð Sorpu og við Baugakór nærri Hörðuvallaskóla. Sundlaug Kópavogs var opnuð á ný í lok júlí eftir nauðsynlegar viðhaldsframkvæmdir. Lauginni var lokað í byrjun júní þegar farið var af stað við að laga fúgur og flísar á botni laugarinnar og á hliðunum. Viðgerðir töfðust og tóku þar með lengri tíma en upphaflega var áætlað. Viðgerðir á heitum pottum laugarinnar tóku við eftir það en sundlaugin var opin á meðan. Þeim viðgerðum er nú lokið í bili.
Fjármál Áætlun 12.184.723.881 10.444.234.976 Áætlun 2.321.087.093 1.370.451.696 775.827.656 185.633.254 887.569.159 370.293.645
Mismunur 274.563.297 -40.653.082
% 102 100
Uppsafnað útsvar 7.100 7.000
67.698.617 3.657.259 -61.050.074 5.673.315 73.767.030 -4.619.553
103 100 92 103 108 99
6.900
7.084
Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður
Bókað 12.459.287.178 10.403.581.894 Bókað 2.388.785.710 1.374.108.955 714.777.582 191.306.569 961.336.189 365.674.092
6.800 6.700
6.822
Tekjur Gjöld án fjármagnsliða
6.600 Áætlun
Bókað
Rekstur helstu málaflokka 3.000 Bókað
Áætlun
2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 Grunnskólar
Leikskólar
Félagsþjónustan
Menningarmál
Æskulýðs- og íþróttamál
Sameiginlegur kostnaður