
1 minute read
437-77. Köfnunarefnisáburður, sauðatað og árferðismunur, Hvanneyri ÞS
Tilraun nr. 437-77. Köfnunarefnisáburður, sauðatað og árferðismunur, Hvanneyri. Þessari tilraun er lýst í fyrri jarðræktarskýrslum, en um er að ræða langtímaáhrif sauðataðs og vaxandi magns af tilbúnum áburði (N-P-K) í túni á framræstri svarðarmýri. Borið var á tilraunina samkvæmt plani en uppskeran var ekki mæld þetta árið.
Liður Kg N/ha Kg P/ha Kg K/ha Tonn sauðatað/ha
a b c d 60 30 40 100 30 60 140 30 80 180 30 100
e 0 0 0
f
40 0 0 g* 100 30 60 * N og K magn aðeins breytilegt fram til 1991. 15 15
Segja má að reitirnir hafa fengið sömu árlegu meðferð í 39 ár og uppskerumældir í 37 ár samtals. Efnainnihald uppskerunnar (N, P, K, Ca, Mg, Na) hefur verið mælt flest uppskeruárin og efnainnihald og sýrustig jarðvegs hefur alls verið mælt 6 sinnum, síðast 2013. Gróðurþekja hefur alls verið metin 8 sinnum. Hér verða birtar nokkrar samanteknar niðurstöður úr þessari tilraun. Langtímaáhrif meðferða á jarðvegsþætti
Langtímaáhrif meðferða á hlutfallslega þurrefnisuppskeru miðað við hámarks áburðarskammt (180 kg N/ha, 30 kg P/ha og 120 kg K/ha)
Langtímaáhrif meðferða á endingu vallarfoxgrass (frá 1977)





