Nokkur nýleg verk – ný aðföng í safneign / Some Recent Works – new acquisitions

Page 1

Anna Guðjónsdóttir

BorghildurÓskarsdóttir

Carl Boutard

Guðmundur

Thoroddsen

Guðrún Einarsdóttir

Gústav Geir Bollason

Jóna Hlíf

Halldórsdóttir

Karin Sander

Katrín Sigurðardóttir

Kristín Morthens

Kristján Steingrímur

Jónsson

Pétur Magnússon

Nokkur nýleg verk –ný aðföng í safneign Some Recent Works –new acquisitions
25.2.2024
9.9.2023—

Á sýningunni má sjá úrval verka sem Listasafn Íslands hefur, samkvæmt tillögum innkaupanefndar safnsins, keypt á undanförnum fjórum árum. Hugmyndin með sýningu á nýjum aðföngum í safneigninni er sú að varpa ljósi á mikilvægan þátt í starfsemi safnsins og á þær áherslur sem endurspeglast í innkaupum hverju sinni.

Á sýninguna hafa verið valin verk eftir 12 listamenn sem fjalla með ýmsum hætti um tengsl manns og náttúru, auk þess að gefa góða mynd af ólíkum sjónarhornum, aðferðum og efnistökum í listsköpun samtímans. Verkin á sýningunni birta sjónarhorn sem mótað er af mannlegri reynslu og viðhorfum, eða eins og Anna Guðjónsdóttir orðar það í tengslum við landslagshefð í málaralist: „Fyrir mér er landslag skapað af manneskjunni, sem sagt náttúra höfð á þann veg sem við viljum hafa hana, sjá hana, nota hana.“ Verk hennar byggir á æskuminningum frá Þingvöllum, miðlægum stað í þjóðarvitundinni. Staðir og minningar sem þeim tengjast mynda raunar leiðarstef á sýningunni, hvort sem um ræðir Þingvelli, Þjórsá, Dyrfjöll, Heklu eða Mosfellssveit, smágerða náttúruheima, erlenda almenningsgarða eða heilu heimsálfurnar. Myndverkin geta einnig birt áhorfandanum táknræna, ímyndaða eða huglæga staði, þótt þeir finnist ekki á landakortum.

Í endursköpun sinni á stöðum hafa listamennirnir ýmist mótað áferð þeirra og lögun í leir eða önnur efni, fangað ásýnd þeirra í málverk, vefnað, á filmu eða í stafrænan miðil, eða jafnvel hnikað vettvanginum til með því að taka úr honum sýnishorn. Í öllum tilvikum hefur átt sér stað einhvers konar umbreyting sem gefur til kynna hið menningarlega sjónarhorn eða afmörkun listamannsins. Verkin eiga það sameiginlegt að vekja okkur til vitundar um tengsl menningar og náttúru, oft með gagnrýnum undirtónum sem tengjast verndunarsjónarmiðum og endurmati á stöðu mannsins á viðsjárverðum tímum í kjölfar iðnvæðingar, ofnýtingar og ágangs gagnvart jörðinni. Með verkum sínum varpa listamennirnir fram grundvallarspurningum: Hvaðan komum við? Hvert stefnum við? Hvaða ábyrgð berum við á umhverfi okkar og náttúrunni?

This exhibition presents a selection of works that have been purchased by the National Gallery of Iceland in the past four years, on the recommendation of the gallery’s acquisitions board. By holding an exhibition of recent acquisitions, the intention is to provide insight into this important aspect of the gallery’s work and the priorities that guide acquisitions at any time.

Works by twelve artists have been selected for the exhibition; all of them address, in one way or another, the relationship between humans and nature, while also providing a good overview of diverse viewpoints, methods and approaches in contemporary art. The works on display present a perspective that is informed by human experience and attitudes, as Anna Guðjónsdóttir puts it in the context of the landscape tradition in painting: “As I see it, landscape is created by the individual; in other words, we have nature in the way we want it, to see it and use it.” Her work is grounded in her childhood memories from Þingvellir, the ancient parliamentary site which has a central place in Icelanders’ national consciousness. Places, and memories that relate to them, make up a leitmotiv in the exhibition, whether the connection is with Þingvellir, the Þjórsá river, the Dyrfjöll mountains, Mt. Hekla or Mosfellssveit, tiny natural worlds, public parks in other countries, or entire continents. The works of art can also present to the observer symbolic, imaginary or subjective places, not to be found on maps.

In their recreation of places, the artists have moulded their texture or shape in clay or other materials, captured their appearance in paint or textile, on film or digital media, or even shifted the site by taking and displaying samples from it. In every case, some kind of transformation has taken place that hints at the artist’s cultural perspective or demarcation. The works share the quality of raising our consciousness of the relationship between culture and nature, often with a critical undertone relating to nature conservation, and a re-evaluation of humanity’s place in these hazardous times arising from industrial development, overuse of resources and encroachment on the environment of the earth. Through their art, the artists pose fundamental questions: Where do we come from? Where are we going? What are our responsibilities for nature and our environment?

Nokkur nýleg verkný aðföng í safneign 9.9.2023-25.2.2024
Some Recent Works –new acquisitions 9.9.2023-25.2.2024

Listamenn

Artists

Anna Guðjónsdóttir

Borghildur Óskarsdóttir

Carl Boutard

Guðmundur Thoroddsen

Guðrún Einarsdóttir

Gústav Geir Bollason

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Karin Sander

Katrín Sigurðardóttir

Kristín Morthens

Kristján Steingrímur Jónsson

Pétur Magnússon

Verkefnastjóri sýningar

Curators

Anna Jóhannsdóttir

Vigdís Rún Jónsdóttir

Verkefnastjóri sýningar

Exhibition Project Manager

Vigdís Rún Jónsdóttir

Textar

Texts

Anna Jóhannsdóttir

Markaðsmál

Marketing

Dorothée Kirch

Umsjón með fræðslu og viðburðadagskrá

Events and Educational Programme

Ragnheiður Vignisdóttir

Umsjón tæknimála og ljósmyndum

Technical Supervision, Photography and Recordings

Sigurður Gunnarsson

Forvarsla

Conservation

Mynd á forsíðu / Photo: Anna Guðjónsdóttir (1958)

Önnur móðir (Almannagjá) / Second Mother (Almannagjá)

2022

© Listasafn Íslands

LÍ-11862

Steinunn Harðardóttir

Uppsetning

Installation

Gylfi Sigurðsson

Indriði Ingólfsson

Listasafn Íslands

Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.