Icelandicsaga goes to Mars

Page 1

Icelandicsaga goes to Mars A
storytelling
project
by
Johanna
Anderson
and
the
employees
at
Icelandicsaga


Johanna Anderson Johanna studies storytelling in association with the business world at The Nordic Business institute in Växjö, Sweden. She approached Icelandicsaga via The Multi

Cultural Information Center in Iceland and decided to ask the employees two simple questions: 1. How would you describe yourself? 2. What would you bring with you on a journey to Mars? Because of language barriers, some of the employees at Icelandicsaga have lived in a town of 300 inhabitants together and worked at the same small factory, without ever really knowing much about one another. By asking these questions Johanna was seeking to bring the people together and introduce them to one another in a new way. “I wanted to put a light on how we are all different and yet similar in so many way’s, regardless of where we come from.”


The family photo albums Guðrún Oddný Schmidt is a straight forward, organized woman who feels good in her kitchen and enjoys trying out a new recipe once in a while. On a voyage to Mars she would bring the family photo albums. The pictures of the children when they were young are especially important to her and something she would wish to preserve for whatever future they might face.

Oddný er blátt áfram og vel skipulögð kona sem líður vel í eldhúsinu og hefur gaman af að prófa nýjar uppskriftir. Hún tæki myndaalbúm fjölskyldunnar með til Mars enda heldur hún upp á myndir af börnunum þegar þau voru lítil og langar að gæta þeirra vel, sama hvað framtíðin ber í skauti sér.


A book and a golf set Sigrún Sigurgeirsdóttir plays golf in her leisure time and enjoys a good crime story where she must figure things out and learn something in the process. On a voyage to Mars she would naturally bring a book with her, a book with stories of life. It would occupy her for part of the trip and offer something else to think about other than the aliens and an uncertain future.

Sigrún spilar golf og hefur gaman af glæpasögum en af þeim segist hún geta lært sitt lítið af hverju og þær hjálpa henni stundum að ráða fram úr hlutum. Golfkylfur Sigrúnar færu með til Mars enda myndi hún sakna þess mikið ef hún þyrfti að hætta í golfi.


Can’t live without it Esther Dröfn Viðarsdóttir loves pop music and has dreamt about becoming a hairdresser ever since she was little. On a voyage to Mars she would bring her laptop, because she literally can’t live without it! She uses it all the time, to keep in touch with friends, to listen to music and watch movies.

Esther hefur gaman af dægurtónlist og dreymir um að verða hárgreiðslukona. Til Mars tæki hún ferðatölvuna af því hún getur ekki án hennar verið, enda spjallar hún við vini, horfir á myndir og hlustar á tónlist – allt í tölvunni!


My computer Sara Heidrún Linnet is interested in health and nutrition and has always liked sports, maybe she’ll even study within one of these fields in the future. On a voyage to Mars she would bring the computer with her, her family and friends are all she needs, but if they are already with her the computer would be a nice bonus on this exciting trip into space.

Sara Heiðrún hefur áhuga á heilsu og næringarfræði og hefur alltaf haft gaman af íþróttum en hugsanlega ætlar hún að einbeita sér að þessu í framtíðinni. Sara færi með tölvuna með til Mars en þar sem fjölskyldan og vinirnir eru allt sem hún þarf þá yrði tölvan bara skemmtileg viðbót ef þau kæmu með á annað borð.


Sally the dog Ævar Einarsson is an active guy who likes to go kayaking, shooting and fishing, but also enjoys the quiet scenery of the wilderness. On a voyage to Mars he would bring his dog Sally. She’s a silk terrier and has been with the family for four years, she’s a part of their unit and they all love her.

Ævar er lífsglaður maður sem skemmtir sér meðal annars við skotveiði, fiskveiðar og kayak róður en hann nýtur sín líka í hljóðri náttúrunni. Á leið til Mars myndi hann taka tíkina Sally með en hún er silkiterrier sem hefur verið fjölskyldumeðlimur í fjögur ár og öllum þykir vænt um hana.


My mobile Vala Árnadóttir highly values family and friends and likes watching soccer, Chelsea is her favorite team. On a voyage to Mars she would bring her mobile phone along, because it’s so important that she’s convinced she cannot function without it. The trip in itself would be quite an exciting adventure, she wouldn’t really mind.

Völu þykir mjög vænt um fjölskyldu sína og hefur gaman af fótbolta en hún heldur með Chelsea. Til Mars myndi hún taka GSM símann enda sér hún enga framtíð án hans. Vala yrði bara spennt fyrir því að fara til Mars enda forvitnileg ævintýraferð.


My national costume Chariya Janthawong would enjoy seeing more of Iceland but her dream is to one day rent out apartments in Thailand. On a voyage to Mars she would choose to bring a national costume with her, it’s a traditional clothing worn on festive occasions. It would show others where she’s from and help preserve her heritage.

Chariya Janthawong myndi gjarna vilja sjá meira af Íslandi en hennar draumur er að leigja út íbúðir í Tælandi. Hún tæki þjóðbúning með sér til Mars enda hefð fyrir því að klæðast honum við hátíðlegar athafnir. Þannig myndu aðrir sjá hvert hún rekur ættir sínar og það myndi hjálpa henni að viðhalda arfleiðinni.


My knitting stuff Rósa Gudrún Linnet is the proud mother of eight children and her hands are always occupied baking, sewing or knitting. On a voyage to Mars she would chose to bring her knitting materials if she had only herself to think of. She relaxes when she knits and it’s important to her to find the time for it, but she is happy with her life and doesn’t want to go anywhere, least of all to Mars!

Rósa Gudrún er stolt átta barna móðir sem eyðir mörgum stundum við bakstur, prjónaskap og sauma. Ef hún þyrfti að fara til Mars, og ekki hugsa um aðra en sjálfa sig á leiðinni, þá færi prjónadótið með en henni þykir gott að hvíla hugann við þá iðju. En Rósa Guðrún er sátt við lífið þar sem hún er og langar ekkert að fara eitt eða neitt, allra síst til Mars!


My personal photo album Kristín Sahib Sæmundsdóttir is fascinated by stars and she loves soccer, Juventus is her favorite team. On a voyage to Mars she would bring a photo album from when she herself was little. The photos are important to her and a testimony of how life once was. The journey to Mars would be quite exciting though; presenting a chance to escape the aliens and see the outer space.

Kristín hrífst af stjörnum og hefur gaman af fótbolta en Juventus er eftirlætis lið hennar. Hún tæki myndir af sjálfri sér sem barni með til Mars en þær minna hana á hvernig lífið var í gamla daga og skipta hana þessvegna máli. Kristínu þætti ferð til Mars spennandi enda gaman að “flýja geimverurnar” og kanna óravíddir alheimsins.


The holy bible Ethel Aquilla Parone is a modern day pioneer and she is working both for the future of her own family and the future of her niece and nephew who are still in the Philippines. On a voyage to Mars she would bring the bible. It is very important to her and would be a comfort on this scary trip.

Ethel Aquilla Parone kallar sig nútíma frumkvöðul sem kom hálfa leið yfir hnöttinn til að vinna fyrir framtíð fjölskyldu sinnar og frænku og frænda sem eru enn á Filipseyjum. Biblían færi með til Mars en sú bók er Ethel mikilvæg og myndi valda huggun á þessu óhugnarlega ferðalagi.


A good cookbook Boonluan Aphaiklang likes Thai music and enjoys spending an evening singing karaoke. On the voyage to Mars she would bring a book of recipes. Cooking is a very important part of the day, a ritual almost and a cooking book would bring a lot of new recipes. The trip itself she thinks would be very scary, everything so new and unknown.

Boonluan Aphaiklang hefur gaman af tælenskri tónlist og á kvöldin finnst henni gaman að syngja í karaoke. Boonluan tæki uppskriftabók með til Mars en kvöldmaturinn er mikilvægasta stund dagsins, nánast eins og helgiathöfn, og uppskrifta-bókin myndi bjóða upp á nýjungar. Boonluan þykir ferðalag til Mars heldur ógnvekjandi tilhugsun enda allt svo nýtt og framandi.


My laptop Donna Lied Madiba Nara is happy as long as her family is together and she loves warm weather and Philippian food. On a voyage to Mars she would bring her laptop along since it is an important part of her everyday life and allows her to keep in touch with family and friends. This is a trip she would prefer to pass on though, as it sounds very scary.

Donna segist hamingjusöm svo lengi sem fjölskylda hennar heldur hópinn. Henni finnst líka gott að vera til í góðu veðri og að borða Filipínskan mat. Donna tæki tölvuna með til Mars því þannig getur hún haft samband við fjölskyldu og vini. Reyndar langar hana ekki sérstaklega til Mars þar sem henni finnst tilhugsunin um ferðina heldur ógnvekjandi.


My clock Dokor Chaemlek’s favorite room in the house is the kitchen, she has always loved to cook and she makes a delicious noodle soup. On a voyage to Mars she would bring her clock, a wrist watch. She likes the idea of knowing the time wherever she is. If possible she would also bring her mobile phone and some music; she’d really appreciate the distraction because the trip would be very scary.

Dokor kann allra best við sig í eldhúsinu en hún nýtur þess að elda og býr til himneska núðlusúpu. Dokor tæki armbandsúr með sér til Mars. Henni finnst gott að vita hvað klukkan slær, hvar sem hún er niðurkomin. Ef hún hefði möguleikann á að velja eitthvað fleira með í förina þá yrði það tónlist og GSM síminn enda gott að dreifa huganum á svo ógnvekjandi ferðalagi.


A contact to my boyfriend Annaliza Paron Soon likes pop and hip hop music and plans to run her own business one day. On a voyage to Mars she would bring her cell phone. The phone is very important to her, as a link to her boyfriend. It allows her to keep in touch with him wherever she goes. It also contains a lot of photos of him.

Annaliza Paron Soon hefur gaman af popptónlist og hipp hoppi og langar að reka sitt eigið fyrirtæki einn daginn. Hún myndi taka gsm símann með til Mars af því með honum getur hún talað við kærastann. Í símanum eru líka margar myndir af hinum heittelskaða.


My computer Merlin Nara is a warm and friendly woman and an excellent cook and she and her family is having a house built back in the Philippines. On a voyage to Mars she would choose to bring the computer with her. It is part of her everyday life, she sits by it quite often and it’s also the only way she can watch movies from the Philippines.

Merlin Nara er hlý og vinaleg kona og frábær kokkur sem er að vinna að því með fjölskyldu sinni að byggja hús á Filipseyjum. Hún tæki tölvuna með til Mars en við hana eyðir hún ótal stundum - þá sérstaklega til að horfa á kvikmyndir frá Filipseyjum.


A cup of memories Martina Vylelová has a background of being a professional gardener and her personal favorite plant is the rose. On a voyage to Mars she would choose to bring a cup with memories of the earth with her; grass, water, sand, soil and stones. That way she would always have a piece of the past and what she loves with her, no matter what the future brings.

Martina er menntuð sem garðyrkjufræðingur og eftirlætisblóm hennar er rósin. Að sjálfssögðu tæki garðyrkjufræðingurinn gras, vatn, möl, mold og steina til plánetunnar Mars en þannig hefði hún alltaf brot úr fortíðinni og það sem hún elskar með sér, sama hvað framtíðin bæri í skauti sér.


A family picture Ewa Katarzyna Szablowska dreams of one day opening her own coffee house, a place where young and old people can met and have a good time together. On a voyage to Mars she would bring a framed photo with her, showing her family and the family of her husband’s. This particular photo was taken during Christmas and only evokes happy memories. But she does think that the best solution would be to stay on earth, make friends with the aliens and live in peace.

Ewu Katarzynu Szablowsku dreymir um að opna kaffihús einn daginn. Stað þar sem ungir sem aldnir geta komið saman og átt góðar stundir. Hún tæki fjölskyldumynd með til Mars en sú sem hún hefur í huga var tekin um jólin og vekur aðeins góðar minningar. Ewu þykir þó skynsamlegra að halda sig á jörðinni, vingast við geimverur og lifa í friði.


Photo albums Joanna Cybulska is a cheerful woman who wants to have music in her life and who seldom can resist the temptation of a good rhythm, as she loves dancing. On a voyage to Mars she would bring photo albums with pictures from both Iceland and Poland along. The photos are very important to her and keep the memories alive.

Joanna Cybulska er glaðlynd kona sem hefur gaman af tónlist og dansi og elskar góðan takt. Hún tæki myndaalbúmið með til Mars og í því væru fallegar og góðar minningar frá Íslandi og Póllandi.


A book by Paulo Cohelo Anna Anikiej loves trees and flowers and when the weather is nice the whole family might venture out for a long walk together, bringing a picnic with them. On a voyage to Mars she would chose to bring one of Paulo Coelho’s books with her. He’s a good writer and reading his stories always makes her feel better, even when she’s sad or feeling blue.

Anna Anikiej elskar tré og blóm og eitt af því skemmtilegasta sem fjölskylda hennar gerir saman er að fara í lautarferð í góðu veðri. Hún hefur líka gaman af að lesa en til Mars færu bækur Paulo Cohelo með í för. “Hann er góður höfundur og mér líður alltaf betur eftir að hafa lesið bækur hans, jafnvel þegar ég er niðurdregin.”


It’s hard to choose Helena Duda is an experienced cook who loves flowers and fills her house and garden with them. On a voyage to Mars she would bring a rosary because it would be a great comfort to her. But it’s hard to just choose one single thing; if possible she’d also want a book with war stories or something about nature and a crossword to keep her busy.

Helena Duda er reyndur kokkur sem elskar blóm og fyllir hús sitt og garð með þeim. Á leið til Mars færi talnabandið með því það veitir henni hugarró, en Helenu finnst erfitt að velja bara eitthvað eitt og ef hún mætti taka meira með þá yrðu það stríðsssögur eða bækur um náttúruna og krossgátur.


A biography Anna Szablowska knits and embroiders in her free time, she also likes to travel and Bali is on her wish list for places to go. On a voyage to Mars she would bring an autobiography with her because she likes stories about real people who have had eventful and exciting lives. But she would really prefer to have the choice of staying or leaving earth in the first place and not be forced to go.

Anna Szablowska prjónar og saumar í frístundum en henni finnst líka gaman að ferðast og er Bali efst á lista yfir draumastaði að heimsækja. Anna myndi taka ævisögu með til Mars enda hefur hún gaman af að lesa um raunverulegt fólk sem hefur lifað spennandi og viðburðaríku lífi. En ef hún mætti velja þá færi Anna alls ekki til Mars og myndi halda sig heima á jörðinni.


A bunch of magazines Irena Skorowska has an optimistic view of the world and likes to design and sew clothes whenever she can find the time. On a voyage to Mars she would bring a bunch of magazines: “They are entertaining with varied contents”. She especially likes reading the articles and doing the crosswords.

Irena Skorowska er bjartsýn kona sem hefur gaman af fatahönnun og fatasaumi en þá iðju stundar hún hvenær sem tími gefst til. Hún tæki helling af tímaritum með til Mars en hún hefur gaman af þeim þar sem þau innihalda fjölbreytt lestrarefni. Í sérstöku uppáhaldi eru krossgátur og góðar greinar.


My mobile phone Kamila Magdalena Buczynska loves music and goes through life with a never-ending optimism. On a voyage to Mars she would bring her cell phone with her, it’s vital to her for keeping in touch with friends and useful to take photos as well. But she would not go on this scary journey if she had any say in the matter at all.

Kamila elskar tónlist og fer í gegnum lífið með endalausri bjartsýni. GSM síminn færi með Kamilu til Mars enda mikilvægt tæki til samskipta við vini og jafnframt myndavél. En ef hún fengi einhverju ráðið þá færi Kamila samt aldrei í þetta ferðalag sem henni stendur óhugur af.


My quilting materials Ágústa Gísladóttir is an artistic woman who excels in the art of quilting and enjoys a good book. On a voyage to Mars she would bring her quilting materials, that way she wouldn’t have to give up her favorite hobby and it would give her something to do during the long hours of the flight.

Ágústa er listræn kona sem hefur gaman af lestri og bútasaumi. Á leið til Mars myndi hún taka saumadótið með því þá þyfti hún ekki að gefa eftirlætis tómstundagaman sitt upp á bátinn og hefði eitthvað dunda við í þessu langa flugi.


The family photo albums Emilia Agata Górecka has lived in France for a couple of years and loves French music and most things French… On a voyage to Mars she would bring the family photo albums. They are very dear to her and evoke many happy memories from her life and the people she loves.

Emilia bjó í Frakklandi í tvö ár og hefur mjög gaman af franskri tónlist og flestu sem er frá Frakklandi komið. Hún tæki fjölskyldumyndaalbúm með til Mars enda margar góðar minningar í því.


My photoalbum Monika Tyskiewicz likes change and variation in life and would love to see a bit more of the world and maybe one day return to school again. On a voyage to Mars she would bring the photo albums with her. The pictures of her family are very important to her and would be both a comfort and a joy.

Monika hefur gaman af tilbreytingu í lífinu og myndi gjarna vilja sjá aðeins meira af heiminum og hugsanlega ljúka námi einn daginn. Hún tæki fjölskyldualbúmið með til Mars enda margar góðar minningar í því sem vekja huggun og gleði.


A computer to write a diary Thanita Chaemlek likes getting a good Thai massage and spends part of her leisure time making butterflies out of silk, one of her dreams is to run her own supermarket. On a voyage to Mars she would bring her computer. She’d use the computer to write a diary of what happens on this trip and in her new life. This is an opportunity she thinks, it’s exciting.

Thanita nýtur þess að fá gott tælenskt nudd og dundar sér helst við að búa til fiðrildi úr silki en hana dreymir um að reka stórverslun í framtíðinni. Tölvan færi með Thanitu til Mars en hún myndi nota hana til að skrifa dagbók um það sem gerðist á þessu ferðalagi inn í nýtt líf sem henni þætti spennandi tækifæri.


A chili plant Thongkham Chaemlek enjoys gardening and grows flowers that originate from Thailand. She would like to see a lot more of Iceland. On a voyage to Mars she would bring a chili plant with her, that way she would never have a shortage of chili in her cooking. And chili is a vital ingredient in cooking.

Thongkham hefur gaman af garðyrkju og ræktar meðal annars blóm sem rekja ættir sínar til Tælands. Hana langar að sjá meira af Íslandi en ef hún þyrfti að fara til Mars þá tæki hún chili plöntu með sér enda chili ómissandi þáttur í matargerð.


My camera Þorgerður Karlsdóttir documents life as she sees it through her camera and also coaches kids in volleyball, a sport she loves. On a voyage to Mars she would of course chose to bring her camera. She rarely goes anywhere without it and leaving for an unknown future, she wouldn’t want to miss out on the chance of photographing her new life and anything they might encounter there.

Þorgerður hefur ákaflega gaman af ljósmyndun en hún sér lífið í gegnum linsuna eins oft og hún getur. Þorgerður er líka blakþjálfari en það er eftirlætis íþrótt hennar. Myndavélin hennar Þorgerðar færi með til Mars enda fer hún sjaldnast út án hennar og myndi alls ekki vilja missa af tækifærinu til að mynda nýju heimkynni sín og það sem þar kynni að bera fyrir augu –eða linsu.


The television Skjöldur Már Skjaldarsson likes to have order and logic in his life and Spain is the favorite destination for a trip of relaxation. On a voyage to Mars he would want to bring his car with him or possibly the TV. He likes his car and the TV would be an entertaining element during this kind of trip.

Skjöldur kýs lífið í föstum skorðum. Hann langar mest til Spánar að slappa af en ef hann þyrfti að fara til Mars þá yrði bíllinn með í för og hugsanlega sjónvarpið. Hann kann að meta bílinn sinn og sjónvarpið myndi stytta honum stundir.


Polly, my dog Gunnhildur Hálfadánarsdóttir is a very active person and cannot stand to be idle for long, she love dogs, always has and think they makes an excellent company. On a voyage to Mars she would naturally bring her dog Polly along. Polly is a Labrador of two years old and they are the best of friends.

Gunnhildur er bæði iðin og lífleg og leiðist að gera ekki neitt. Hún elskar hunda og hefur alltaf gert enda finnst henni þeir frábær félagsskapur. Á leið til Mars tæki hún Polly með en Polly er tveggja ára labrador og besti vinur Gunnhildar.


My photo albums Alicja Sliwecka would like to travel in Germany one day and she likes techno music, Scooter is one of her current favorites. On a voyage to Mars she would bring her photo albums with her; they contain photos from both Poland and Iceland and are something she greatly treasures. The trip itself she thinks would be interesting rather than scary.

Alicja hefur gaman af teknó tónlist en plötusnúðurinn Scooter er í sérstöku uppáhaldi þessa dagana. Hana langar mikið að ferðast um í Þýskalandi en á leið til Mars yrði myndaalbúmið með í för. Þar yrðu myndir frá Póllandi og Íslandi, minningar sem eru henni kærar. Henni þætti ferðin forvitnileg fremur en ógnvekjandi.


My computer Joanna Bogusz is a young woman who has never been on the sea, but who would like to experience a proper storm out there when the elements of nature are acting up. On a voyage to Mars she would bring her computer, that way she could keep in touch with others and watch movies. If she could come back to earth again the trip would be pretty exciting, but if there was no return she’d only find it scary.

Joanna hefur aldrei komið á sjóinn en lætur sig dreyma um siglingu í stormi þar sem náttúruöflin takast á. Hún tæki tölvuna með til Mars því þannig gæti hún haldið sambandi við fólk og horft á kvikmyndir. Henni þætti þetta spennandi ferð, svo lengi sem hún kæmist aftur til jarðar.


My televison, for keeping up Malgorzata Tyszkiewicz loves dancing and wouldn’t mind having a bit of action in her life. On a voyage to Mars she would bring her TV, that way she can keep watching all the series she follows every week and have her fill of excitement and change during the long, monotonous flight to Mars.

Malgorzata elskar að dansa og hefði ekkert á móti smávegis spennu og fjöri í lífið. Hún myndi taka sjónvarpið með til Mars því þá gæti hún horft á alla sjónvarpsþættina sem hún fylgist reglulega með og stytta sér þannig stundir á þessu langa og einhæfa ferðalagi.


My car Pawel Pawlowski being a social and friendly guy, he is quick to adapt and get his bearing in new places. On a voyage to Mars he would bring his car. It’s a good car, he really likes it and he finds freedom being able to go about according to his own will.

Pawel er mannblendin og vinalegur náungi sem er fljótur að aðlagast og finnst gaman að koma á nýja staði. Hann tæki bílinn sinn með til Mars en Pawel hefur gaman af bílnum og segist finna frelsi í því að geta keyra um þegar honum sýnist.


My old bible Pablo Dias Ulloa is addicted to information and wants to learn the facts about the world, he loves the springtime and take an optimistic approach to life. On a voyage to Mars he would bring his old family bible, but since he doesn’t really believe in the concept of aliens it probably wouldn’t be necessary to go

Pablo segist mikill upplýsingafíkill og vill læra sem mest um heiminn. Hann elskar vorið og kýs að horfa á björtu hliðarnar í lífinu. Pablo myndi taka gömlu fjölskyldubiblíuna með sér til Mars en þar sem hann trúir ekki beint á líf á öðrum hnöttum sér hann ekki alveg tilganginn með því að fara.


A book and a golf set Karan Mala likes variation and change and he dreams of one day running his own business, maybe a small farm. On a voyage to Mars he would bring one of his motorcycles, a Hyundai. He likes the wind in his face and the speed, the sense of freedom it gives him when he goes driving along the roads.

Karan hefur gaman af tilbreytingu í tilverunni. Hann dreymir um að reka sitt eigið fyrirtæki einn daginn, kannski bóndabæ. Eftirlætis iðja Karans er að aka mótórhjóli því það gefur honum frelsistilfinningu og honum finnst gott að finna vindinn leika um andlitið, hraðann og víðáttuna. Það væri því Hyundai hjólið sem færi með til Mars.


My golf clubs Óðinn Gestsson is a former skipper on a trolling boat and being straight forward and assertive, he is not afraid of trying new things. He also likes people who think outside the box and take on a new perspective. On a voyage to Mars he would bring his golf clubs along, that way he can work on breaking his present record while passing the time.

Óðinn er fyrrum sjómaður sem er bæði ákveðinn og hreinskilinn. Hann er óhræddur við að prófa eitthvað nýtt og kann vel að meta fólk sem hugsar út fyrir rammann. Óðinn tæki golfkylfurnar með til Mars en þannig gæti hann drepið tímann við að slá eigið persónulega met í golfinu.


A crime story Anna Katarzyna Kosmala reads in her spare time and dreams of one day opening and running her own shop where she’ll sell polish products. On a voyage to Mars she would of course bring a book, a crime story, maybe a novel by Stephen King. She likes scary stories and horror movies, but only at a safe distance and would rather leave than stay here on earth where she is convinced the real terror would be if the aliens really were to arrive.

Anna Katarzyna les bækur í frístundum og lætur sig dreyma um að opna verslun þar sem hún myndi selja pólskan varning. Að sjálfssögðu færi bók með til Mars, kannski saga eftir Stepehn King en Anna elskar hrollvekjur og spennusögur. Hún segist líka fullviss um að geimurinn væri öruggari staður að vera á ef geimverur réðust á jörðina.


Brenda my dog Jófríður Linnet Þorvaldsdóttir grew up on a farm so she has always been surrounded by animals, she loves them all, but dogs are the closest to her heart. On a voyage to Mars she would of course bring her own dog, Brenda. Brenda is such a good company; she always listens, stays in a good mood and never gives a secret away.

Jófríður ólst upp á bóndabæ og hefur því alltaf verið innan um skepnur sem eru henni afar kærar en af öllum dýrum unnir hún hundum mest. Á leið til Mars færi því tíkin Brenda með en Brenda er góður félagsskapur; Hún hlustar alltaf, er alltaf í góðu skapi og kjaftar ekki frá leyndarmálum.


Probably a bestseller Anna Monika Czepuryk likes to relax with a book that arouses her curiosity and might want to study finance and economics in the future. On a voyage to Mars she’d definitely bring a book with her, but the difficulty would be in choosing just one, as she likes to read all kinds of stories. She would probably settle for a bestseller to be on the safe side and Dan Brown is usually really good.

Anna Monika hefur gaman af bókum sem vekja áhuga og forvitni en í framtíðinni hefði hún gaman af því að leggja stund á einhverskonar fjármálatengt nám. Anna tæki auðvitað bók með til Mars og þó það yrði erfitt að velja einhverja eina þá yrði metsölubók fyrir valinu –eflaust einhver eftir Dan Brown, sem henni þykir alltaf góður.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.