Aðgerðir gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum í Evrópu

Page 1

Hvað er Eurydice Eurydice upplýsinganetið fylgist með og

útskýrir

hvernig

Eurydice útdráttur

mismunandi

menntakerfi Evrópu eru skipulögð og hvernig

þau

virka.

Upplýsinganetið

veitir upplýsingar um menntakerfi í hverju landi, samanburðarrannsóknir um ákveðin atriði, vísa og tölfræði. Allar

útgáfur

Eurydice

fást

Aðgerðir

endur-

gjaldslausar á Eurydice-heimasíðunni eða á prenti ef óskað er eftir því. Með

gegn brotthvarfi

vinnu sinni miðar Eurydice að því að auka skilning, samvinnu, traust og hreyfanleika milli Evrópulanda og á

úr framhaldsskólum í Evrópu Áætlanir, stefnumótun, ráðstafanir

alþjóðavísu. Upplýsinganetið samanstendur

af

landsskrifstofum

sem

staðsettar eru í Evrópulöndum. En það er samræmt af ESB framkvæmdaskrifstofu mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar. Frekari upplýsingar um Eurydice eru http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice

hér

Brotthvarf úr framhaldsskólum (ELET) er mikið vandamál í mörgum ESB-löndum og hefur vakið athygli margra fræðimanna, stefnumótenda og kennara. Brotthvarf úr námi hefur neikvæð áhrif á tækifæri ungs fólks á atvinnumarkaðnum og þar með aukinn kostnað fyrir einstaklinginn, samfélagið og efnahagskerfið. En ef námi er lokið getur það þýtt betri atvinnutækifæri á ýmsum sviðum og m.a. jákvæð heilsufarsáhrif. Ekki má heldur gleyma hærri framleiðni, lægri kostnaði fyrir þjóðfélagið og auknum hagvexti. Þessi Eurydice/Cedefop skýrsla tekur undir sjónarmið Evrópuáætlunarinnar 2020 um aðgerðir gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum sem er beint framhald af tilmælum leiðtogaráðsins 2011 um stefnumótun til að draga úr brotthvarfi úr skólum. Með Rannsóknina í heild sinni Aðgerðir gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum: Áætlanir, stefnumótun, ráðstafanir er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni http://eacea.ec.europa.eu/education/e urydice/thematic_reports_en.php

skýrslunni

er

ætlað

leggja

áherslu

á

aðgerðir

aðildarríkjanna

og

Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í þessum efnum með því að fara yfir breytingar á skipulagi og framkvæmd áætlana, stefnumótana og ráðstafana til að stemma stigu við brotthvarfi og til að styðja nemendur í námi. Minnst er á nokkur lykilatriði í skýrslunni: gagnasöfnun og eftirlit, áætlanir og stefnumótun gegn brotthvarfi. Áherslan er á fyrirbyggjandi aðgerðir, beina íhlutun og mótvægisaðgerðir og á áhættuhópa sem eru líklegri til að hverfa frá námi, hlutverk

Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu

Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58

menntunar og náms- og starfsráðgjafar, stjórnun og samvinnu þvert á atvinnugreinar og brotthvarf í verknámi og starfsþjálfun (ELVET). Þessi útdráttur veitir stutt yfirlit yfir sum af þessum lykilatriðum.


2

Brotthvarf frá námi tengist mjög bágum félagslegum og efnahagslegum aðstæðum Samkvæmt

algengara

Mun meiri líkur eru á því að nemendur sem hverfa frá

meðal nemenda sem fæddir eru erlendis samanborið við

tölfræðigögnum

námi komi frá félagslega eða efnahagslega illa settum

nemendur sem fæddir í viðkomandi landi. Þetta getur þó

fjölskyldum, þ.e. þar sem er atvinnuleysi, lágar tekjur og

stafað af þeirri staðreynd að nemendur sem fæddir eru

foreldrar með litla menntun. Vert er að skoða síðast-

erlendis eiga almennt erfiðara en jafnaldrar þeirra með

nefnda atriðið því að meðaltali eru sex af hverjum tíu

að fá inngöngu í nám og að stunda það (t.d. vegna

börnum í ESB-aðildarríkjunum 28, sem eiga foreldra með

tungumálaörðugleika,

eða

litla menntun, í hættu að lenda í fátækt og félagslegri

félagslegum eða efnahagslegum toga).

einangrun. Af þessum ástæðum er hætta á að þau eigi

einangrunar af

er

brotthvarf

menningar

sem

er

ólík

Hvað kynbundinn mun varðar eru karlkyns nemendur

erfitt með nám og hverfi frá ókláruðu námi.

tvöfalt líklegri til að hverfa frá námi með litla eða enga grunnmenntun. Félagslegar og efnahagslegar ástæður

Brotthvarf úr skóla hefur bein félagsleg og efnahagsleg

virðast þó hafa áhrif hér á. Eftir því sem félagslegar og

áhrif á einstaklinginn. Að meðaltali eru 19,7% ungmenna

efnahagslegar

munur

í aðildarríkjunum 28 sem ekki hafa lokið meira en

kynjanna í brotthvarfi ekki eins merkjanlegur. Þar af

grunnskólaprófi með atvinnu, á móti 42,7 ungmenna

leiðandi

sem hafa lokið framhaldsskólanámi og framhaldsnámi og

er

aðstæður ekki

uppruna/minnihluta

hægt

fara að

hópa

og

batnandi

nefna

er

aðeins

kynferði

erlendan

sem

helstu

54,6% sem hafa lokið háskólanámi.

ástæður fyrir brotthvarfi nemenda úr námi.

Í flestum löndum eru nemendaskrár notaðar til að safna upplýsingum um brotthvarf á landsvísu. Heimildir sem notaðar eru til að safna landsgögnum um brotthvarf (aðrar en Eurostat LFS), 2013/14

Til að skilja

fyrirbærið

brotthvarf

betur hafa

flest

Evrópulöndin sett saman skilgreiningar sem notaðar eru við stefnumótun. Þessar skilgreiningar tengjast mjög gagnasöfnuninni sem notuð er til að mæla brotthvarf. Í öllum

Evrópulöndum/héruðum,

(þýskumælandi

hluta),

fyrir

Tékkland,

utan

Belgíu

Króatíu,

Kýpur,

Ungverjalandi, Rúmeníu, Slóvakíu og Bretlandi (NorðurÍrlandi) er upplýsingum um brotthvarf safnað, til viðbótar við gögn sem safnað er fyrir evrópsku vinnumarkaðskönnunina. Í tíu löndum eru gerðar megindlegar og/eða eigindlegar kannanir sem geta aukið skilning okkar á ástæðum þess að nemendur hætti í skóla. Til að nota megi gögnin til að bera saman skóla, sveitarfélög og/eða héruð, og til að gögnin séu nákvæm, verða þau að vera tiltæk í heild sinni á ýmsum stjórnstigum (hjá ríkinu, sveitarfélögum, bæjum, skólum) og það þarf að uppfæra þau (safna þeim og greina oftar en

Brotthvarfstölur fengnar úr nemendaskrám

einu sinni á ári). Í skýrslunni má hins vegar sjá að þetta

Kannanir/tölfræðigögn um brotthvarf

er ekki tilfellið alls staðar í Evrópu.

Engin önnur gögn en LFS Engin gögn Heimild: Eurydice.


3

Aðeins þriðjungur allra Evrópuríkja hefur myndað aðgerðaáætlun gegn brotthvarfi úr skólum Í sex Evrópulöndum/héruðum – Belgíu (flæmskumælandi

Aðgerðaáætlanir gegn brotthvarfi, 2013/14

hlutanum), Búlgaríu, Spáni, Möltu, Hollandi og Austurríki – hefur heildstæð aðgerðaáætlun verið samin gegn brotthvarfi

úr

skólum.

Í

tveimur

öðrum

löndum,

Ungverjalandi og Rúmeníu, er verið að ganga frá heildstæðri aðgerðaáætlun. Í nokkrum öðrum löndum, Þýskalandi,

Írlandi,

Póllandi,

Portúgal,

Bretlandi

og

Noregi (en engin heildstæð aðgerðaáætlun hefur verið skilgreind

á

evrópskum

vettvangi),

eru

til

aðrar

yfirgripsmiklar áætlanir eða aðgerðaáætlanir sem tryggja eiga að ungt fólk sem fullorðnir hafi tækifæri til að ljúka menntun sinni og öðlast þau réttindi sem til þarf að geta fengið vinnu. Í öllum löndum er þó einhver stefnumótun og ráðstafanir sem hafa verið gerðar sérstaklega í átaki gegn brotthvarfi, eða þá að þær eru hluti af almennu eða yfirstandandi framtaksverkefni sem ætlað er að draga úr brotthvarfi. Til

Heildstæð aðgerðaáætlun gegn brotthvarfi til staðar

vinna

gegn

brotthvarfi

úr

skólum

hafa

Evrópulöndin enn fremur komið á samvinnu á milli viðeigandi yfirvalda og stefnumótenda. Einnig hafa þau

Heildstæða aðgerðaáætlun gegn brotthvarfi samþykkt

lagt vinnu í samráðshópa sem geta auðveldað vinnu við Aðrar aðgerðaáætlanir gegn brotthvarfi til staðar

að samræma aðgerðir hagsmunaaðila. En fram til þessa er aðeins búið að setja saman vinnuhópa sem eiga að

Engin heildstæð aðgerðaáætlun

samræma aðgerðir milli deilda í stjórnsýslunni og milli Engin gögn

mismunandi yfirvalda, skóla og annarra hagsmunaaðila í Belgíu (flæmskumælandi hlutanum), Spáni, Möltu og Heimild: Eurydice.

Hollandi.

Náms- og starfsráðgjöf er eitt af aðalúrræðum gegn brotthvarfi í mörgum Evrópulöndum. Í flestum Evrópulöndum er náms- og starfsráðgjöf talin

í skyldunámi, sem er aðgengilegt öllum nemendum. Auk

eitt af aðalúrræðum gegn brotthvarfi. Ráðgjöf er því

aðstoðar í kennslu eða einstaklingsaðstoð er í sumum

mikilvæg í forvarnarskyni, þegar grípa þarf inn í eða

tilvikum ráðgjöfin fléttuð inn í verkefni sem eru ekki hluti

beita þarf mótvægisaðgerðum. Skólar bera mesta ábyrgð

af námsefni.

á því að veita náms- og starfsráðgjöf. Oftast er hún ætluð nemendum á unglinga- og framhaldsskólastigi. Í

Ýmsir starfsmenn skólanna sjá um ráðgjöfina: Kennarar

um

sérhæfðir í ráðgjöf, námsráðgjafar, sálfræðingar og

þriðjungi

ríkjanna

er

engin

ráðgjöf

fyrir

félagsráðgjafar.

grunnskólanemendur.

Samt

eru

kennarar

sem

eru

ekki

sérhæfðir á þessu sviði, yfirleitt í því hlutverki að rækta Gert er ráð fyrir að skólar líti á náms- og starfsráðgjöf

áhuga nemenda og hvetja þá í að ná markmiðum sínum í

sem eina heild. Þessi ráðgjöf er oftast veitt af ráðgjöfum

námi og starfi; jafnframt sem þeir aðstoða nemendur

í skólunum, sem þurfa oft að aðstoða einstaklinga sem

sem eiga erfitt með námið. Utanaðkomandi aðilar spila

þurfa aðstoð eða gætu verið í brotthvarfshættu. Því til

stórt hlutverk í þjálfun starfsfólks skólans og í að styðja

viðbótar

það í skipulagningu ráðgjafaþjónustu sinnar.

eru

mörg

lönd

sem

veita

ráðgjöf


4

Náms- og starfsráðgjöf í boði, 2013/14 Almennt nám á unglingastigi (ISCED 2)

Almennt nám á framhaldsskólastigi (ISCED 3)

Ráðgjöf veitt af ráðgjafaþjónustu skólanna

Engin ráðgjöf í boði

Ráðgjöf er skylda, hluti af námsefni og fer fram í skólastofunni

Engin gögn fyrirliggjandi

Ráðgjöf er aðeins veitt af ráðgjafaþjónustu utan skólanna

Heimild: Eurydice.

Lönd beita ýmsum aðferðum til að takast á við brotthvarf úr skólum Í stefnumótunum fyrir verk- og starfsnám (VET) má sjá

nálgun einnig áberandi. Það er sérstaklega mikilvægt í

af rannsóknum að til eru margar mismunandi aðferðir og

aðgerðum gegn brotthvarfi að leggja frekar áherslu á

ólíkar nálganir í löndunum til að stemma stigu við

hvað námsmenn kunni eftir þjálfun sína heldur en hve

brotthvarfi úr verk- og starfsnámi. Eitt af því sem er

mörgum áföngum eða stundum þeir hafi lokið.

sameiginlegt er aukin skilningur á þörfinni að bjóða upp starfsnám.

Litið er á starfs- og verknámið sjálft sem úrræði gegn

Mótvægisaðgerðir gegn brotthvarfi hafa alltaf lagt mikla

brotthvarfi, ekki síst vegna þess að margir sem hverfa

áherslu á nám sem miðast við þarfir nemandans, t.d.

frá

með ráðgjöf, leiðbeinanda, einstaklingsmiðuðu námi eða

ef/þegar þeir snúa aftur í skóla. Starfs- og verknámið

málastjórnun. Þetta hefur líka verið að aukast í starfs- og

býður þannig upp á lausn fyrir stóran hóp nemenda sem

verknámi og er þar einnig ætlað að koma í veg fyrir

hafa annað dottið úr námi eða ákveðið að breyta um

brotthvarf. Í stefnumótun gegn brotthvarfi er færnimiðuð

námsleið, fræðsluaðila eða tegund náms.

á

sérsniðnar

námsleiðir

fyrir

verk-

og

bæði

bók-

og

verknámi

velja

starfs-/verknám

Skýrsluna í heild sinni: Aðgerðir gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum: Áætlanir, stefnumótun, ráðstafanir er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/thematic_reports_en.php og á Cedefop heimasíðunni: http://www.cedefop.europa.eu/EN/about-cedefop/projects/empowering-young-people/Early-leaving-education-training.aspx EC-04-14-904-EN-N

ISBN 978-92-9201-643-2

doi:10.2797/44533

© EACEA, 2014.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.