Hvað er Eurydice? Eurydice upplýsinganetið fylgist með og
Eurydice útdráttur
útskýrir hvernig mismunandi menntakerfi Evrópu eru skipulögð og hvernig þau
virka.
Upplýsinganetið
veitir
upplýsingar um menntakerfi í hverju landi,
samanburðarrannsóknir
um
ákveðin atriði, vísa og tölfræði. Allar útgáfur
Eurydice
endurgjaldslausar
eru
fáanlegar
á
Eurydice-
Kennarastarfið í Evrópu: Starfsvenjur, sýn og stefna
heimasíðunni eða á prenti ef óskað er eftir
því.
Eurydice
Með að
vinnu
því
að
sinni auka
Er kennarastarfið áhugaverður starfsvettvangur nú til dags? Hvernig eru vinnuaðstæður kennara? Hvernig eru starfsþjálfun kennara? Finnst kennurum hreyfanleiki milli landa fýsilegur kostur?
miðar
skilning,
samvinnu, traust og hreyfanleika milli Evrópulanda
og
Upplýsinganetið
á
alþjóðavísu.
samanstendur
af
landsskrifstofum sem staðsettar eru í Evrópulöndum. En það er samræmt af ESB framkvæmdaskrifstofu mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar.
Frekari
upplýsingar
Eurydice eru hér
http://ec.europa.eu/eurydice
um
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og ráðherraráð Evrópusambandsins hafa nýverið lagt áherslu á þörfina fyrir að bæta kennaramenntun, styrkja stöðuga þróun þeirra í starfi og að gera verði starf kennara meira aðlaðandi (1). Eurydice skýrslan „Kennarastarfið í Evrópu: Starfsvenjur, sýn og stefna“ skoðar í þessu samhengi tengslin á milli stefnumótana, sem setja reglurnar um kennarastarfið, og viðhorfa, starfsvenja og sýn kennara. Skýrslan beinir athyglinni að nær tveimur milljónum grunnskólakennara (ISCED 2) í aðildarríkjunum 28, og einnig á Íslandi, í Liechtenstein, Svartfjallalandi, fyrrum júgóslavneska lýðveldinu Makedóníu, Noregi, Serbíu og Tyrklandi. Hún byggir á gögnum frá Eurydice og Eurostat/UOE, og einnig greiningu á gögnum frá TALIS 2013 (2), og sameinar eigindlegar og megindlegar niðurstöður. Þessi Eurydice útdráttur gefur mynd af sumum af mikilvægustu niðurstöðum skýrslunnar. Áherslan er á hvernig gengur að aðlagast í kennarastarfinu eftir að komið er beint úr námi, starfsþróun, hreyfanleika milli landa, tölfræðilegar upplýsingar um kennara og vinnuaðstæður.
Skýrsluna í heild sinni Kennarastarfið í Evrópu: Starfsvenjur, sýn og stefna er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni http://ec.europa.eu/eurydice Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58
(1)
Niðurstaða ráðsins frá 12. maí 2009 um skipulagsáætlun fyrir evrópska samvinnu um menntun og þjálfun (‘ET 2020’)
(2)
http://www.oecd.org/edu/school/talis-2013-results.htm
2 Í kennarastéttin eru nær aðallega konur og í náinni framtíð gæti vantað fagfólk Sem stendur eru mun fleiri kvenkyns kennarar en
Í Evrópu eru tveir þriðju allra kennara eldri en 40 ára og
karlkyns og hlutfall karla lækkar. Jafnvel í löndum þar
40% mun fara á eftirlaun á næstu 15 árum. Án stefnu
sem
um að laða að nýtt fólk í kennarastarfið mun hækkandi
kynjahlutföllin
eru
jafnari
hefja
núorðið
færri
karlmenn en áður störf sem kennarar.
aldur stéttarinnar í sumum löndum enda á því að fagmenntaða kennara mun vanta.
Í næstum tveimur þriðju Evrópulandanna eiga fullmenntaðir nýir kennarar rétt á skipulögðum aðlögunartíma Það er álit flestra að breytingin við að koma úr námi og byrja að kenna sé mjög þýðingarmikið tímabil fyrir
Aðlögunartími fyrir fullmenntaða nýja kennara í grunnskólum (ISCED 2), samkvæmt reglugerðum frá ríkinu, 2013/14
nýútskrifaða kennara. Þessi tími á að styrkja kunnáttu og sjálfstraust kennara og minnka hættuna á því þeir yfirgefi starfið eftir stutta reynslu. Í nær tveimur þriðju landanna eiga nýútskrifaðir nýir kennarar í ríkisskólum rétt á skipulögðum aðlögunartíma, þar sem þeir fá viðbótarþjálfun, persónulega aðstoð og ráðgjöf. Þessi stuðningur stendur yfirleitt yfir í eitt ár og getur falist í mismunandi þáttum, eins og leiðsögn leiðbeinanda, reglulegir
fundir
með
skólastjórnendum
og/eða
samstarfsfólki, og jafningjamati. Þegar boðið er upp á aðlögunartíma er hann yfirleitt skylda. Boðið er upp á þennan aðlögunartíma sem viðbót við æfingakennsluna í kennaramenntuninni,
og
honum
lýkur
oftast
með
vitnisburði. Í Frakklandi og Lúxemborg, þar sem haldin eru
inntökupróf
meðan
á
grunnkennaramenntuninni
stendur, er aðlögunartíminn skipulagður sem hluti af æfingarkennslunni og sem launað starf.
Aðlögunartíminn
Í Evrópu eru aðeins sex lönd þar sem að minnsta kosti 60% allra yngri kennara segjast hafa farið í gegnum aðlögunartíma.
Þetta
hlutfall
er
hæst
í
Bretlandi
(Englandi) og Búlgaríu.
er skylda er ráðlagður takmarkast við leiðsögn er ekki til staðar fyrir fullmenntaða kennara Heimild: Eurydice.
Nær allir nýútskrifaðir kennarar fá leiðsögn í upphafi starfsferils síns. Þótt öll löndin hafi ekki skipulagt aðlögunartíma sem
undir 30 ára sem segjast vera með leiðbeinanda meira
hluta af kennaramenntuninni er boðið upp á leiðsögn
en þrisvar sinnum hærra en hlutfall kennara á aldrinum
næstum alls staðar í Evrópu.
löndum þar sem
30 til 39. Þetta staðfestir að litið er á leiðsögn aðallega
aðlögunartíminn er skylda fyrir alla fullmenntaða nýja
sem ráðstafanir fyrir nýja kennara. Yfirleitt sjá reyndari
kennara sem kenna í ríkisskólum, verður að nýta hluta af
kennarar um leiðsögn, oft eru þeir í hærri stöðu, og í
tímanum undir leiðsögn fyrir kennarann. Í Póllandi og
sumum löndum fá kennarar sem veita leiðsögn sérstaka
Bretlandi (Norður-Írlandi) eiga nýir kennarar kost á
þjálfun og/eða stuðning.
Í
leiðsögn eftir aðlögunartímann. Í ESB er hlutfall kennara
3 Kennarar segjast frekar þurfa að þróa kennsluaðferðir sínar en að bæta kunnáttuna í kennslufaginu Símenntun og starfsþróun er ein af megináherslum áætlunar Evrópusambandsins til að bæta gæði menntunar. Greining á því hvernig kennarar vilji þróa sig í starfi sýnir að þeim finnst þeir kunna fagið sem þeir kenna en þeir leitast við að auka fjölbreytni í kennsluaðferðum. Kennarar segjast þurfa að efla þætti sem auðveldi þeim að afkasta meira og vera nútímalegri, eins og í tæknimálum og að auka hæfileika nemenda.
Yfir 50% kennara segjast hafa miðlungs til mikla þörf fyrir að bæta færni sína í „kennslu nemenda með sérþarfir“, „tölvukunnáttu í kennslu“ og „nýrri tækni á vinnustað“. Þar á eftir koma „aðferðir í einstaklingsmiðuðu námi“, „þverfagleg kennsla“ og „náms- og starfsráðgjöf fyrir nemendur“.
Það sem gert er undir merkjum starfsþróun ar fer ekki alltaf saman við þarfir kennara Í
af
starfsráðgjöf fyrir nemendur“, „kennsla nemenda með
starfsskyldum. Samt er oft misræmi milli þess sem
flestum
löndum
er
starfsþróun
kennara
hluti
sérþarfir“ og „þverfagleg kennsla“. En á hinn bóginn þar
kennarar vilja gera til að þróa sig í starfi og þess sem
sem þörfin fyrir símenntun og starfsþróun er lítil meðal
boðið er upp á í nafni starfsþróunar. Í rauninni er oft of
kennara er oft offramboð á símenntunarúrræðum. Þetta
lítið um viðeigandi framboð á símenntun og starfsþróun
má sjá á sviðunum „þekking á námsskránni“ og „þekking
þar sem þörfin er mikil.
og
Því þótt 38% kennara segjast
skilningur
á
mínu
kennslufagi/-fögum“.
„Tölvu-
hafa miðlungs til mikla þörf fyrir þjálfun í að „kenna í
kunnátta í kennslu“ er eitt af fáum sviðum þar sem
fjölmenningarlegu eða fjöltyngdu umhverfi“ var þetta
eftirspurn og framboð á úrræðum virðast haldast í
efni að finna í símenntunarframboði hjá aðeins 13%.
hendur.
Þetta misræmi má einnig sjá á sviðum eins og „náms- og
Hlutfall grunnskólakennara (ISCED 2) sem segjast hafa farið á símenntunarnámskeið í ákveðnum málaflokki síðustu 12 mánuðina fyrir könnunina, og hlutfall kennara sem segjast hafa miðlungs og mikla þörf fyrir aukna fræðslu í sama málaflokki, í ESB, 2013 Miðlungs og mikil þörf
Fjallað um efni í símenntun
38,3
13,1
26,2
13,4
Kennsla í fjölmenningarlegu eða fjöltyngdu umhverfi
37,9
13,3
Starfs- og nemendaráðgjöf
42,1
18,3
Kennsla nemenda með sérþarfir
57,6
32,9
Þverfagleg kennsla
44,8
33,2
Agastjórnun og bekkjarstjórnun
40,8
36,2
Ný tækni á vinnustað
53,0
36,6
Aðferðir í einstaklingsmiðuðu námi
49,0
37,6
Þekking á námsskránni
25,6
45,5
Kennslumat og námsmatsaðferðir
40,0
48,7
Tölvukunnátta í kennslu
57,0
51,1
Færni í kennslu við kennslu í mínu(m) kennslufagi/-fögum
39,3
60,6
30,4
61,1
%
Aðferðir til að þróa þverfaglega kunnáttu fyrir framtíðarstarf eða framtíðarnám Rekstur og stjórnun skóla
Þekking og skilningur á mínu(m) kennslufagi/-fögum %
Miðlungs og mikil þörf Heimild: Eurydice, fengið úr OECD, TALIS 2013.
%
Fjallað um efni í símenntun
4 Ef hlustað er á tillögur kennara um símenntun mætti stýra betur framboðinu Í sumum löndum skilgreina æðstu menntamálayfirvöld í hverju símenntun/starfsþróun kennara skuli felast en í öðrum hafa þau aðeins umsjón með umbótaáætlunum. Það er athyglisvert að í löndum þar sem algengara er að kennarar óski eftir símenntun þá er einnig meira um að æðstu stjórnvöld ákveði hvernig símenntun/starfsþróun skuli háttað.
Þetta bendir til þess að tengsl séu milli þess hvers kennarar óski eftir og stefnumótun á landsvísu um símenntun/starfsþróun. Því gæti náin samvinna milli æðstu menntamálayfirvalda, skóla og kennara stuðlað að betri ákvarðanatöku um símenntun/starfsþróun og þannig tryggt að hugmyndir kennara fengu hljómgrunn.
Færri en þriðjungur kennara hafa verið erlendis í starfstengdum tilgangi Í ESB hafa 27% kennara dvalið erlendis að minnsta kosti
bæði í upphafi kennsluferils og í símenntunarverkefnum.
einu sinni í starfstengdum tilgangi. Eins og sjá má á
Í ESB hefur meira en helmingur allra tungumálakennara
skýringarmyndinni
á
dvalið erlendis í starfstengdum tilgangi. Þessi möguleiki
Norðurlöndunum og í baltnesku löndunum. Í öllum
gefur þeim tækifæri til að æfa sig í tungumálinu sem þeir
löndunum sem tóku þátt í könnuninni, nema Íslandi,
kenna og kynnast menningunni betur til að miðla áfram
ferðast nýmálakennarar mest milli landa í samburði við
til nemenda. Samt segjast yfir 40% nýmálakennara í
kennara í félagsgreinum, lestri, ritun og bókmenntum;
ESB sem svöruðu könnuninni aldrei hafa dvalið erlendis í
náttúrufræði og stærðfræði. Hjá nýmálakennurum virðist
starfstengdum tilgangi.
að
neðan
er
hlutfallið
hæst
meiri þörf í faginu en hjá öðrum að geta dvalið erlendis,
Hlutfall grunnskólakennara (ISCED 2) sem hafa dvalið erlendis í starfstengdum tilgangi, 2013
Heimild: Eurydice, fengið úr OECD, TALIS 2013.
Erasmus+ áætlunin er helsti styrkveitandi fyrir heimsóknir kennara til útlanda Helsti styrkveitandi fyrir heimsóknir kennara til útlanda í
Nærri fjórðungur kennara sem fór utan var erlendis í
ESB
fyrir
starfstengdum tilgangi með styrk frá ESB áætluninni,
mennta-, æskulýðs- og íþróttamál. Í gegnum hana geta
samanborið við einn tíunda sem fékk styrk í gegnum
bæði nýútskrifaðir og starfandi kennarar fengið ferða-
áætlun á vegum ríkis eða sveitarfélags.
styrki til að stunda nám eða endurmenntunarnámskeið
Í yfir helmingi allra Evrópuríkjanna er til áætlun á vegum
er
Erasmus+
(2014-2020),
ESB-áætlunin
erlendis. Einnig er hægt að vera í samstarfsverkefnum með erlendum aðilum sem krefst heimsókna milli landa.
ríkisins sem styrkir ferðir kennara erlendis, einkum í Vestur- og Norður-Evrópu.
Huga þarf að mörgum þáttum þegar meta skal hve aðlaðandi kennarastarfið er Vinnuskilyrði, eins og ráðningarhlutfall, laun, vinnu-
Skýrslan leiðir ennfremur í ljós að umhverfisþættir eins
stundir geta verið með ansi ólíku sniði í Evrópu. Sum
og
þessara skilyrða geta haft áhrif á ánægju kennara í starfi
endurgjöf og matskerfi geta haft áhrif á þetta álit
og álit þeirra á því hvernig samfélagið metur þá.
kennara.
samskipti
kennara/nemanda,
samstarf
kennara,
Skýrsluna í heild sinni Kennarastarfið í Evrópu: Starfsvenjur, sýn og stefna er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni: https://webgate.ec.europa.eu/fpfis/mwikis/eurydice/index.php/Publications:The_Teaching_Profession_in_Europe:_Practices,_Perceptions,_and_Policies
Sjá einnig Kennarar og kennslukraftar: https://webgate.ec.europa.eu/fpfis/mwikis/eurydice/index.php/Teachers_and_Education_Staff EC-02-15-391-EN-N
ISBN 978-92-9201-891-7
doi:10.2797/87024
© EACEA, 2015.