Hvað er Eurydice Eurydice upplýsinganetið fylgist með og
útskýrir
hvernig
mismunandi
menntakerfi Evrópu eru skipulögð
Eurydice útdráttur
og hvernig þau virka. Upplýsinganetið veitir upplýsingar um menntakerfi í hverju landi, samanburðarrannsóknir um ákveðin atriði, vísa og tölfræði. Allar útgáfur Eurydice fást endurgjaldslausar á Eurydiceheimasíðunni eða á prenti ef óskað
Fullorðinsfræðsla og þjálfun í Evrópu: Aukin námstækifæri
er eftir því. Með vinnu sinni miðar Eurydice að því að auka skilning, samvinnu, traust og hreyfanleika milli Evrópulanda og á alþjóðavísu.
Hvernig er staða menntunar meðal
Upplýsinganetið
fullorðinna í Evrópu? Hver er staða
samanstendur
af
landsskrifstofum sem staðsettar eru
læsis
í Evrópulöndum. En það er samræmt af ESB framkvæmdaskrifstofu menntahljóð-
og
og
tölvukunnáttu í
Evrópu?
á
meðal
Er
sami
og
ávinningur fyrir alla fullorðna af þeim
Frekari
námstækifærum sem í boði eru? Í
menningarmála
myndmiðlunar.
og
fullorðinna
upplýsingar um Eurydice eru hér
upphafi
http://eacea.ec.europa.eu/education/eury dice
Fullorðinsfræðsla
Eurydice
skýrslunnar og
um
þjálfun
í
Evrópu: Aukin námstækifæri eru birt gögn sem svara þessum spurningum og sýna stöðu fullorðinsfræðslu og þjálfunar í Evrópu. Skýrslan
tekur
mið
Evrópuáætlunarinnar
af
áherslum
um
nám
fullorðinna (2011). Athyglin beinist fyrst of fremst að ráðstöfunum sem eiga að tryggja fullorðnum sem hafa ekki nægjanlega færni og menntun greiðan aðgang að námstækifærum sem Rannsóknina í heild sinni Framhaldsfræðsla og -þjálfun í Evrópu: Auknir námsmöguleikar er hægt að nálgast á ensku á Eurydiceheimasíðunni http://eacea.ec.europa.eu/edu cation/eurydice/thematic_repo rts_en.php
vinnumarkaður
og
samfélag
nútímans krefst. Þannig gefur skýrslan yfirgripsmikið yfirlit með því að skoða og rýna nánar í fjölmarga þætti sem tengjast innbyrðis. Út frá völdum vísum um fullorðinsfræðslu og -þjálfun rannsaka skýrsluhöfundar stefnumótun landanna um fullorðinsfræðslu, fyrirkomulag opinberrar niðurgreiðslu, sveigjanleika í námi, námsbrautir, verkefni á vegum félagasamtaka, námsráðgjöf og fjármögnun. Skýrslan tekur fyrir 35 menntakerfi í 32 Evrópulöndum (öll aðildarríki ESB og einnig Ísland, Liechtenstein, Noreg og Tyrkland). Rýnt er í ýmis gögn en þó aðallega gögn sem hefur verið safnað í gegnum Eurydice upplýsinganetið á árinu 2014. Fyrir utan
Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu
upplýsingar frá Eurydice eru einnig tölfræðigögn í skýrslunni unnin úr alþjóðlegum könnunum, og niðurstöður úr margvíslegum rannsóknum. Þessi útdráttur gefur mynd af völdum atriðum sem tekin eru fyrir í skýrslunni.
Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58
Menntun og þjálfun
2
Um 70 milljónir fullorðinna framhaldsskólastigi
í
Evrópu
hafa
ekki
lokið
námi
á
Ein leið til að meta þekkingu og færni á meðal
20 milljónir sem hættu námi með ekki meira en
íbúa
grunnskólapróf. Lágt menntunarstig á meðal
evrópska
hagkerfisins
er
að
skoða
menntunarstig fullorðinna. Tölur sýna að um
fullorðinna
það bil fjórði hver fullorðinn á aldrinum 25-64 í
Evrópulöndunum. Einnig er talsverður munur á
ESB (sem eru um 70 milljónir manna) hafa ekki
milli kynslóða; menntunarstig ungs fólks er að
lokið
meðaltali
neinni
formlegri
menntun
umfram
unglingastigið. Í þessum hópi eru meðtaldar um
er
mest
áberandi
umtalsvert
hærra
í
Suður-
en
eldri
kynslóðarinnar.
Fullorðnir (25-64) sem hvorki hafa lokið framhaldsskólastigi né unglingastigi (%), 2013
Ekki lokið framhaldsskólastigi (ISCED 3)
Ekki lokið unglingastigi (ISCED 2)
Heimild: Eurostat (EU LFS).
Um það bil fimmti hver fullorðinn í Evrópu er með slaka lestrarkunnáttu og talnalæsi og næstum einn af hverjum þremur býr yfir lítilli eða engri tölvufærni. Þótt
vís-
Af þeim 17 ESB-löndum sem tóku þátt í fyrstu
bendingar um mannauð samfélagsins er það
menntunarstig
umferð könnunarinnar eru að meðaltali 19,9%
ekki alltaf marktækt þegar meta skal færni á
fullorðinna með slakan árangur í læsi og 23,6%
mismunandi sviðum. Einkum á færni sem fengin
í
er innan menntakerfisins það til að úreldast ef
könnunin
henni er ekki haldið við. En á hinn bóginn getur
upplýsingasamfélagið (ISOC) til kynna að um
fólk
öðlast
það bil 30% fullorðinna í ESB hafi litla eða enga
með
ýmiskonar
litla
gefi
formlega
færni
í
mikilvægar
menntun
gegnum
talnalæsi.
Enn og
fremur
gefa
hagfræðiskýrslur
bæði ESB
PIAAC um
fjölbreytta
tölvufærni. Þar að auki bendir síðastnefnda
starfsreynslu sína. Í þessu samhengi veitir
heimildin til þess að nær helmingur fullorðinna í
OECD könnunin um hæfni fullorðinna (PIAAC),
Evrópu telji tölvukunnáttu sína ekki uppfylla
sem rýnir í hæfni fullorðinna (á aldrinum 16-
kröfur vinnumarkaðarins í dag.
65), innsýn í með hvaða hætti megi bera saman mannauð milli landa.
Fullorðnir sem mest þurfa á menntun og þjálfun að halda, eiga minnstar líkur á að hagnast á símenntun Þátttaka fullorðinna í námi og þjálfun ræðst af
fólk og þeir sem hafa minnstu menntunina eru
ýmsum þáttum, og þá einkum menntunarstigi,
síður líklegir til að taka þátt í símenntun. Með
atvinnuþátttöku, starfsgrein, aldri og kunnáttu.
öðrum orðum þá þurfa þeir mest á menntun og
Fullorðnir með litla eða enga menntun, fólk í
þjálfun að halda á meðal fullorðinna sem hafa
störfum
fæst tækifæri til símenntunar.
sem
krefjast
lítillar
kunnáttu,
atvinnulausir og fólk utan vinnumarkaðar, eldra
3
Þótt lögð sé mikil áhersla á símenntun fyrir þá sem standa lakast að vígi í stefnumótunum, er sjaldnast skilgreindur árangurinn sem stefnt skal að Í Eurydice könnun má sjá að stuðningur við
menntun og þjálfun fyrir ýmsa minnihlutahópa.
fullorðna
eða
Þetta sýnir að þótt eftirlit og úttektir séu til
takmörkuð réttindi er núorðið yfirleitt hluti af
staðar þá eru þessi leysa þessi atriði ekki
stefnumótun landanna. Oft er þessi stuðningur
endilega
hluti af menntastefnu, en einnig sem liður í
grunnmenntun
víðtækari efnahagsumbótum, eða sérstaklega
vekur upp spurningar um hvort aðgerðir og
sem einn þáttur í aðgerðum til eflingar atvinnu.
stefnumótun landanna dugi til að auka tækifæri
Samt sem áður nefna stefnuskrár sjaldnast
til símenntunar fyrir fullorðna með litla grunn-
ákveðinn markhóp eða þann árangur sem stefnt
menntun og aðra viðkvæma þjóðfélagshópa.
skal að, þótt þar sé iðulega minnst mjög
Þessi mál þarf að rannsaka frekar.
með
litla
grunnmenntun
helstu
vandamál eða
lítil
fólks
með
starfsréttindi.
litla Þetta
ítarlega á aðgerðir til að auka aðgengi að
Ýmsar hindranir geta staðið í vegi fyrir því að fullorðnir taki þátt í símenntun sem í boði er – þetta verður að nefna í stefnumótunum. Könnunin um fullorðinsfræðslu bendir til að
bent
helstu hindranirnar sem standi í vegi fullorðinna
fjölskylduna sem hindrun frá því að sækja sér
sem vilji fara í nám stafi oft af tímaskorti, hvort
menntun og þjálfun, 13,6% eiga erfitt með að
heldur vegna
sameina
fjölskyldunnar eða
vinnutíma.
á,
þá
nám
nefna
og
að
meðaltali
vinnutíma,
21,8%
13,3%
nefna
Einnig getur þröngur fjárhagur eða forkröfur
fjárhagsvandræði og 7,1% segjast ekki uppfylla
sem krafist er (til að geta hafið nám) staðið í
forkröfur námsins. Öll stefnumótun verður því
vegi fyrir því að fólk afli sé símenntunar. Ef litið
að leggja áherslu á aukinn sveigjanleika í námi
er sérstaklega á þær hindranir sem fullorðnir
(t.d. með fjarnámi, auknu aðgengi, öðrum
með litla grunnmenntun (þ.e. fullorðnir sem
inntökuskilyrðum eða með raunfærnimati) og að
hafa ekki lokið framhaldsskólamenntun) hafa
fólki sé gert fjárhagslega kleift að stunda nám.
Ein helsta áskorunin felst í því að ná eyrum fullorðinna og að sannfæra þá um ávinninginn af símenntun. Um 80% fullorðinna sem taka ekki þátt í
fullorðinna sem ekki hafa lokið háskólamenntun
menntun eða þjálfun sýna engan áhuga á að
samanborið
skrá sig í skipulagt nám. Þetta sýnir að skortur
háskólamenntun. Ennfremur er fólk með lægra
á áhuga er langalgengasta ástæðan fyrir því að
menntunarstig
fólk skráir sig ekki í nám. Í nær öllum löndum er
upplýsinga um námstækifæri en fólk með æðra
þetta
menntunarstig.
áhugaleysi
meira
áberandi
á
meðal
við
fullorðna
síður
líklegt
sem til
hafa að
afla
lokið sér
4
Fullorðnir (25-64) sem tóku hvorki þátt í námi né þjálfun og sögðust ekki hafa áhuga á því (%), eftir hæsta menntunarstigi sem lokið er, 2011 %
%
ISCED 0-2
ISCED 3-4
ISCED 5-6
Heimild: Eurostat (AES).
Verkefni á vegum félagasamtaka eru mjög útbreidd, en mjög lítið er vitað um hversu vel þeim tekst að ná til fólks með litla eða enga grunnmenntun Skortur á áhuga að taka þátt í símenntun og
til móts við fullorðna og hvetja þá til að afla sér
takmarkað frumkvæði til að afla sér upplýsinga
símenntunar. Á síðustu fimm árum hafa í
um námstækifæri sýna að þörf er á átaki til að
flestum
ná til fullorðinna og að benda þeim á nám sem
samfélaginu og átak orðið til vitundarvakningar.
þeim stendur til boða, eða að gera þeim
Þrátt fyrir það hafa áhrif þessara framtaks-
mögulegt að taka þátt í að búa til nýja námsleið
verkefna á þátttöku þeirra er lakast að vígi
sem er sniðin að þeirra þörfum. Yfirvöld í
standa sjaldan verið metin.
löndum
farið
fram
kynningar
í
flestum löndum vita af nauðsyn þess að koma
Vitundarvakning og kynningarátak beint að fullorðnum, 2009 - 2014
Mikil vitundarvakning og kynningarátak farið fram Engin vitundarvakning né kynningarátak nýlega
Heimild: Eurydice.
Skýrsluna í heild sinni Fullorðinsfræðsla og þjálfun í Evrópu: Aukin námstækifæri er hægt að nálgast á ensku á Eurydiceheimasíðunni: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/thematic_reports_en.php Fyrir frekari upplýsingar: Eurypedia: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/eurypedia_en.php
EC-01-15-063-EN-N
ISBN 978-92-9201-775-0
doi:10.2797/04665
© EACEA, 2015.