Gæðastjórnun skóla: Stefnur og leiðir til að meta skóla í Evrópu

Page 1

Hvað er Eurydice Eurydice upplýsinganetið fylgist með og útskýrir hvernig mismunandi mennta-

Eurydice útdráttur

kerfi Evrópu eru skipulögð og hvernig þau

virka.

Upplýsinganetið

veitir

upplýsingar um menntakerfi í hverju landi,

samanburðarrannsóknir

um

ákveðin atriði, vísa og tölfræði. Allar útgáfur Eurydice fást endurgjaldslausar á Eurydice-heimasíðunni eða á prenti ef

Gæðastjórnun skóla: Stefnur og leiðir til að meta skóla í Evrópu

óskað er eftir því. Með vinnu sinni miðar Eurydice að því að auka skilning, samvinnu, traust og hreyfanleika milli Evrópulanda

og

Upplýsinganetið

á

alþjóðavísu.

samanstendur

af

landsskrifstofum sem staðsettar eru í Evrópulöndum. En það er samræmt af ESB framkvæmdaskrifstofu mennta- og menningarmála og hljóð- og myndmiðlunar.

Frekari

upplýsingar

um

Eurydice eru hér

http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice

Skólar eru grunneiningar í menntakerfum og gegna lykilhlutverki í menntastefnum. Mat á skólastarfi er nauðsynleg leið til að bæta skipulag og starfshætti skólanna, sem og til að auka gæði námsframboðs. Í stefnumótun um menntun er stöðugt lögð áhersla á leiðir til að bæta gæði menntunar og þjálfunar, bæði í hverju landi fyrir sig og á vettvangi ESB. Þetta er eitt af fjórum aðalviðfangsefnunum um menntakerfi í Skipulagsáætlun um evrópska samvinnu um menntun og þjálfun (ET 2020). Skýrslan Gæðastjórnun skóla: Stefnur og leiðir til að meta skóla í Evrópu auðveldar þessa vinnu með úttekt sinni á því hvernig mat á skólastarfi er framkvæmt og skipulagt Rannsóknina í heild sinni Gæðastjórnun skóla: Stefnur og leiðir til að meta skóla í Evrópu er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni http://eacea.ec.europa.eu/educat ion/eurydice/thematic_reports_en .php

á grunn- og framhaldsskólastigi hjá öllum aðildarríkjum ESB og einnig Íslandi, Noregi, fyrrum júgóslavneska lýðveldinu Makedóníu og Tyrklandi. Í skýrslunni er rýnt í tvær helstu aðferðir við mat á skólastarfi: ytra mat, sem stjórnað er af matsmönnum sem tengjast ekki beint skólastarfi; og innra mat, þar sem flestir matsmenn eru starfsmenn skólans sem metinn er. Í skýrslunni eru bæði úttektir fyrir hvert land og samanburður milli landa á mati á skólastarfi í Evrópu, en miðast er við gögn frá 2013/14.

Prentuð eintök af skýrslunni er hægt að nálgast með því að senda beiðni á: eacea-eurydice@ec.europa.eu Tengiliður Wim Vansteenkiste, Upplýsingar og útgáfa: +32 2 299 50 58

Þessi útdráttur gefur mynd af mikilvægustu niðurstöðum skýrslunnar.


2

Ytra mat á skólastarfi er framkvæmt í 26 Evrópulöndum Ytra

31

og hvernig farið er eftir reglugerðum. Það er mismunandi

menntakerfi í 26 löndum. Ytra mat beinist að skólanum

mat

skóla

á milli landa hvaða þættir eru nákvæmlega metnir. Í

sem heild og er notað sem eftirlit og til að auka gæði. Í

flestum menntakerfum eru viðmið fyrir matið ákveðin

flestum

miðlægt og þeir lýsa ekki aðeins því sem ytra matið ætti

tilfellum

margskonar

er sem

tekur

starfsemi

stendur framkvæmt

mat

á

í

skólastarfsemi

innan

skólans,

fyrir

eins

og

kennslustörf, stjórnun, árangur nemenda, gæði kennslu

að beina sjónum að heldur skilgreina þeir hvernig „góður skóli“ ætti að vera samkvæmt stöðlum.

Staða ytra mats á skólastarfi samkvæmt reglugerðum ríkis/efsta stjórnsýslustigs, fullt skyldunám, 2013/14

Ytra mat á skólastarfi fer fram

ISCED 1 CY

Ytra mat á skólastarfi fer fram sem tilraunaverkefni Ekkert ytra mat á skólastarfi fer fram

Heimild: Eurydice.

Ferlið fyrir ytra mat skólanna er eins í öllum Evrópulöndunum Umfang og fjöldi matsatriða geta verið mismunandi frá

hafa eftirlit með þeim. „Vettvangsskoðun“ er algeng í

einu landi til annars, en ýmis atriði í framkvæmd ytra

heildarferli ytra mats á skólastarfi, en hún er til þess að

mats á skólastarfi eru mjög áþekk í Evrópu. Matið er

matsmenn hafi aðgang að frumgögnum um frammistöðu

yfirleitt

og

þrískipt

ferli:

(1)

frumgreining,

(2)

starfsemi

skólans.

slíkum

kennsluháttum og tala við aðila innan skólans og, ef það

Englandi og Norður-Írlandi) fer fyrst fram áhættugreining

er fyrirfram vitað, við ytri hagsmunaaðila. Þriðja stig

svo beina megi matinu að skólum sem virðast sýna

matsins felst í að undirbúa lokamatsskýrslu um skólann.

Svíþjóð,

Bretlandi

skólans,

fylgjast

fara

(Danmörku,

Hollandi,

skjalagögn

heimsóknum

matsmenn

Írlandi,

yfir

Í

vettvangsskoðun og (3) skýrsla. Í sex menntakerfum

með

árangur undir meðaltali, eða til að velja aðrar leiðir til að

Algengustu viðbrögð við niðurstöðum ytra mats á skólastarfi eru að ráðast í einhverjar úrbætur Hægt er að flokka úrvinnslu úr ytra mati í þrjá stóra

Englandi, Wales, Norður-Írlandi) er ytra matið ekki

hópa:

Af

aðeins notað til að finna gallana í skólastarfinu, heldur

þessum þremur eru úrbætur langalgengasta leiðin. Þeim

einnig til að greina styrkleika og góða starfshætti, og

er ætlað að laga veikleika eða lagfæra brotalamir í

miðla þeim áfram í hinu stóra skólasamfélagi. Með

framkvæmd reglugerða.

þannig

úrbætur,

agaviðurlög

og

greiningarvinnu.

Þegar úrbætur hafa ekki náð

greiningarvinnu

skapast

andrúmsloft

fyrir

markmiði sínu er í sumum menntakerfum gripið til

jákvæða endurgjöf, hlutir sem virka verða sýnilegir, og

agaviðurlaga, sem beinast að skólanum öllum eða í

hægt er að koma á einhvers konar jafningjafræðslu sem

einstaka tilvikum að ákveðnum einstaklingum. Í sex

hefur jákvæð áhrif á allt menntakerfið.

löndum (Frakklandi, Litháen, Póllandi og Bretlandi –


3

Niðurstöður ytra mats á skólastarfi, fullt skyldunám, 2013/14

Úrbætur ISCED 1 FR

CY

Agaviðurlög Greiningarvinna Allir þrír flokkarnir Ekkert ytra mat á skólastarfi/engar reglugerðir frá ríkinu um ytra mat á skólastarfi

Heimild: Eurydice.

Í flestum löndum eru lokaskýrslur um ytra mat birtar opinberlega Skýrslur um ytra mat eru meðhöndlaðar á þrjá mismunandi vegu í Evrópu: (1) lokaskýrslan er gerð opinber, (2) skýrslan er birt með vissum takmörkunum (t.d. aðeins ef beðið er um hana) eða (3) hún er ekki gerð opinber. Enda þótt örfá lönd (Belgía – frönskumælandi hlutinn, Danmörk, Spánn, Kýpur fyrir unglingastig, Ungverjaland, Austurríki og Tyrkland) birti ekki skýrslurnar opinberlega fara öll önnur lönd eftir leið eitt eða tvö. Með því að birta skýrslur um mat á skólastarfi fá hagsmunaaðilar skólanna aðgang að mikilvægum

upplýsingum sem geta nýst til umbóta. Í löndum þar sem foreldrar og nemendur hafa rétt á því að velja sér skóla, eins og til dæmis í Hollandi og sums staðar í Bretlandi, gerir birting skýrslna um mat á skólastarfi foreldrum og nemendum þar að auki kleift að nálgast gögn um skólann og taka þannig upplýsta ákvörðun. Þetta getur þó haft markaðsáhrif þar sem skólar keppa sín á milli um nemendur. Í flestum löndum er reyndar ekki um hvort tveggja að ræða samtímis, þ.e. að hægt sé að velja skóla og að skýrslur um ytra mat séu birtar.

Birting skýrslna á ytra mati einstakra skóla, fullt skyldunám, 2013/14

ISCED 1

Skýrslur eru gerðar opinberar

CY Skýrslur eru birtar með takmörkunum

Skýrslur eru ekki birtar utanaðkomandi Ekkert ytra mat á skólastarfi/engar reglugerðir frá ríkinu um ytra mat á skólastarfi

Heimild: Eurydice.

Í 27 menntakerfum er skylda að framkvæma innra mat á skólastarfi Innra mat á skólastarfi er verkferli sem skólarnir sjálfir hafa frumkvæði að og þeir framkvæma til að meta eigið starf. Það eru aðallega starfsmenn skólans sem sjá um framkvæmdina, og í sumum tilvikum í samstarfi við aðra hagsmunaaðila skólans, eins og nemendur, foreldra eða aðila í nærsamfélaginu. Innra mat á skólastarfi getur fengist við hvað sem tengist skólastarfinu, allt frá kennsluaðferðum skólans til stjórnunar. Síðastliðinn

áratug hafa fjölmörg lönd gert innra mat á skólastarfi að skyldu í stað þess að mælast til þess að slíkt mat væri framkvæmt. Það hefur leitt til þess að innra mat á skólastarfi er nú skylda í 27 menntakerfum. Þar sem innra mat er ekki skylda er yfirleitt mælst til þess að það fari fram, fyrir utan Búlgaríu og Frakkland (á grunnskólastigi) þar sem það er hvorki skylda né mælst til þess.


4

Staða innra mats á skólastarfi samkvæmt reglugerðum ríkis/efsta stjórnsýslustigs, fullt skyldunám, 2013/14

ISCED 1 FR

CY

Skylda

ISCED 2 og 3 LU

Mælst til eða óbeint krafist Framkvæmd veltur á staðaryfirvöldum Hvorki krafist né mælst til

Heimild: Eurydice.

Í nær öllum löndum fá skólar stuðning til að gera innra mat Í öllum löndum, fyrir utan Búlgaríu, er að minnsta kosti

skóla, sérstakar viðmiðunarreglur og handbækur, spjall á

veittur stuðningur á einn eða fleiri veg til að auðvelda

Netinu, ráðgjöf frá utanaðkomandi sérfræðingum, og í

skólum að framkvæma innra mat. Þar má nefna: sérstök

sumum tilvikum fjárhagsstuðningur. Algengasta leiðin til

þjálfun

að styðja skóla í Evrópu er að útvega þeim við-

í

innra

mati,

skipulag

ytra

mats

notað,

mælikvarðar svo skólar geti borið sig saman við aðra

miðunarreglur og handbækur.

Í mörgum löndum eru niðurstöður úr innra mati notaðar sem upplýsingar fyrir ytra matið Í 31 landi er bæði framkvæmt ytra og innra mat á

fyrir ytra mat nota ekki skýrslur úr innra mati sem

skólum. Í flestum tilvikum nota matsmenn fyrir ytra mat

upplýsingabanka er það oft vegna þess að þessi tvö

niðurstöður úr innra mati sem upplýsingar sem gerir

matsferli hafa ekki sama tilgang eða ná ekki yfir sama

þeim kleift að skilja skólann betur og síðar til að greina

svið. Ástæðan getur einnig verið að innra matið sé ekki

vissa þætti sem þarf að skoða nánar. Þegar matsmenn

skylda eða ekki verið tekið upp að fullu.

Hagsmunaaðilar skólans gegna mikilvægu hlutverki í mati á skólastarfinu Evrópuþingið og leiðtogaráðið mælir sérstaklega með því

nærsamfélagsins. Mörg Evrópuríki gera kröfu um að

að hagsmunaaðilar taki þátt í mati á skólastarfinu. Í

hagsmunaaðilar skólans taki þátt í innra og ytra mati á

tilmælum þeirra um „Evrópska samvinnu í gæðamati á

skólastarfi. Þó er mikill munur á því hvernig þeir eru

menntun“

beðnir um þátttöku og að hve miklu leyti þeir skuli taka

styður

Evrópuþingið

og

leiðtogaráðið

sameiginlega ábyrgð um að bæta skólana með þátttöku starfsmanna

skólans,

foreldra,

nemenda

og

þátt.

aðila

Skýrsluna í heild sinni Gæðastjórnun skóla: Stefnur og leiðir til að meta skóla í Evrópu er hægt að nálgast á ensku á Eurydice-heimasíðunni: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/thematic_reports_en.php Fyrir frekari upplýsingar: Eurypedia: http://eacea.ec.europa.eu/education/eurydice/eurypedia_en.php

EC-02-15-006-EN-N

ISBN 978-92-9201-715-6

doi:10.2797/018780

© EACEA, 2015.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.