Heilsublað Nettó september 22

Page 1

GrænlandsleiðangurinnVilborgArna Mari „LönguJaerskhlaupinheillamest“Ólympíuleikar tíræðra Lukka Pálsdóttir HenningFæðubótarefnifyrirfólksemhreyfirsigJónasson Ofurtilboðogapp-tilboðalladagana Heilsulífsstílsdagar&Sigraðuheilsuna!Vegan/Ketó/Lífrænt/Krílin/Hollusta/Uppbygging / Umhverfi Tilboðin gilda 1.-11. september 202250%AFSLÁTTURALLTAÐAFHEILSU-OGLÍFSSTÍLSVÖRUM

Sigrumland. innkaupin... á Heilsudögum!Mundu

pokanumfjölnotaeftir

Haustið er yndislegur árstími, þegar allt fellur í ljúfa löð eftir ævintýri sumarsins og laufin roðna og fölna og falla af trjánum. Það kólnar í veðri og dagsbirtan dvín en þó gæti enn viðrað vel til útivistar. Því er um að gera að nýta tímann vel áður en vetur skellur á. Haustið er líka uppskerutími og sláturtíð, þegar maturinn er hvað ferskastur og stútfullur af næringarefnum. Við bjóðum upp á nýmeti og heilnæma fæðu í verslunum Nettó um allt land og úrvalið af heilsuvörum er stöðugt að aukast í öllum flokkum. Heilsu- og lífsstílsdagar Nettó verða haldnir 1.–11. september og við hvetjum ykkur til að kynna ykkur tilboð og vörunýjungar sem fjallað er um í blaðinu. Á hverjum degi eru ofurtilboð og allt að 50% afsláttur af völdum vörum. Allskonar heilsu- og lífsstílsvörur verða á tilboði alla dagana. Ef þið notið Samkaupa-appið fáið þið enn meiri afslátt í formi inneignar. Það margborgar sig að sækja Samkaupa-appið því á Heilsudögum verður daglega boðið upp á sérstök apptilboð sem gilda aðeins fyrir app-notendur. Við ræddum við fólk sem hefur náð langt í íþróttum eða leggur sig fram um að lifa heilsusamlega. Það er fróðlegt að heyra hvað aðrir gera til að halda sér í formi og láta sér líða vel. Í blaðinu má einnig finna spennandi uppskriftir að hollum og góðum réttum. Greinunum er ætlað að veita innblástur en mikilvægt er að hver og einn finni hreyfingu og mataræði við sitt hæfi. Skipulögð innkaup eru sniðug, bæði til að koma í veg fyrir óhollar skyndilausnir í matargerð og til að spara pening. Í hverri viku, árið um kring, auglýsir Nettó ný tilboð, m.a. á ávöxtum og heilsuvörum. Samkaupa-appið veitir enn meiri afslátt og auk þess eru sérstök „apptilboð“ auglýst í hverri viku. Nýttu þér netverslun Nettó á Heilsudögum og sparaðu þannig tíma og fyrirhöfn með því að gera innkaupin á netinu og fá vörurnar sendar heim. Höldum áfram að hreyfa okkur og næra okkur rétt. Þegar okkur líður vel brosir lífið við okkur og okkur finnst við vera ósigrandi! Með starfsfólkheilsukveðju,Nettóum allt

3 NettóíinnkaupinSigraðunetverslunnetto.is

4 samkaup.is/app FÁÐU BETRA VERÐ Á MATVÖRU MEÐ SAMKAUP Í SÍMANUMÞÚÁNOTAÐGETURAPPIÐÍÖLLUMVERSLUNUMSAMKAUPALANDSVÍSU. NÁÐU Í APPIÐ SAFNAÐUOGINNEIGN.

5 Laugard. 10. september Apptilboð dagsins Sunnud. 11. september Apptilboð dagsins Fimmtudagur 1. september Apptilboð dagsins Sunnudagur 4. september Apptilboð dagsins Miðvikudagur 7. september Apptilboð dagsins Föstudagur 2. september Apptilboð dagsins Mánudagur 5. september Apptilboð dagsins Fimmtudagur 8. september Apptilboð dagsins Laugardagur 3. september Apptilboð dagsins Þriðjudagur 6. september Apptilboð dagsins Föstudagur 9. september Apptilboð dagsins50%50%50%1.500kr.inneigníappinuAppsláttur:1.500kr.inneigníappinuAppsláttur:500kr.inneigníappinuAppsláttur: 50%50%50%50%1.350kr.inneigníappinuAppsláttur:750kr.inneigníappinuAppsláttur:1.450kr.inneigníappinuAppsláttur:1.950kr.inneigníappinuAppsláttur: 50%3.000kr.inneigníappinuAppsláttur: Afsláttur í formi inneignar í appinu. Sæktu appið og safnaðu inneign. Sigurstrangleg apptilboð á Heilsudögum Nettó. Gerðu frábær kaup! Hair & Nails 60VitaYummy,hlaup Probi Mage 40 jurtahylki Kókosolía MUNA, 500 ml Magnesium Citrate 60VitaYummy,hlaup Candéa Bio-Kult, 100 g, gerlar Ólífuolía Änglamark, 500 ml, spænsk Sistema Allar vörur Eve fjölvítamín NOW, 90 hylki Adam fjölvítamín NOW, 90 hylki Atkins Treat orkubitar B-12 vítamín NOW, 1000 µg, 250 tuggutöflur Nutrilenk Gold 180 töflur TILBOÐIN GILDA 1.-11. SEPTEMBER 2022 • WWW.NETTO.IS Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Hafnarfjörður • Lágmúli • Mjódd • Mosfellsbær • Nóatún • Salavegur • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavík • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss 50%50%1.500kr.inneigníappinuAppsláttur:600kr.inneigníappinuAppsláttur:50%inneigníappinuAppsláttur:

6 VÖRURNAR ERU: MARGVERÐLAUNAÐARGÆÐAVÖRURUMHVERFISVÆNARLÍFRÆNAR

7 25% AFSLÁTTUR

• Kvíði, sjálfsefi og áhyggjur • „Ég meika ekki að labba inn í ræktina, það munu allir horfa á mig og hlæja“

• OMEGA-3 • Prótein • D-vítamín • Magtein Magnesium • Beet Root Powder Hvað veldur streitu? • Of mörg verkefni • Skilnaður • Einelti á vinnustað • Langvarandi veikindi • Óheilbrigð samskipti • Sorg og söknuður • Svefnleysi Daglegir streituvaldar Það sem fyllir fötuna enn meira köllum við daglega streituvalda sem drippa ofan í um leið og við opnum glyrnurnar á morgnana.

Flæðir yfir barmana á fötunni Heilinn gerir ekki greinarmun á ímyndun og raunveruleika og neikvætt sjálfstal, áhyggjur og kvíði fara lóðrétt í fötuna. Svo flæðir yfir barmana á fötunni. Og við upplifum kulnun. Örmögnun. Af því að kröfurnar eru of margar, of háar, of miklar fyrir þau úrræði sem við höfum yfir að ráða. Úrræðin okkar eru tími, athygli og orka. Við eigum ekki meira af þessum auðlindum, það er kominn bullandi yfirdráttur og gulu miðarnir streyma inn um lúguna. Og í því ástandi verður framheilinn utan þjónustusvæðis og við bregðumst við áreitum eins og unglingar, með tilfinningum en ekki rökhugsun.

Hvað8 er þinni?streitufötunniílífræntNOWfimmanmín

• Vont andrúmsloft á vinnustað • Rifrildi við makann • Skilafrestur í vinnu • Skutla og sækja í fimleika, fótbolta, píanó • Borða ruslfæði • Félagsleg einangrun Innri streituvaldar Svo bætast við dropar af innri streituvöldum sem eru samtalið sem við eigum við okkur sjálf í hausnum.

• „Ég veit ekki hvort ég nái endum saman í lok mánaðar“

Neikvætt sjálfstal og niðurrif • „Ég var eins og fífl á árshátíðinni um síðustu helgi“

• „Þessi kynning í vinnunni var ömurleg hjá mér“

• „Ojjjj hvað ég er feit í þessum buxum, eins og illa vafin rúllupylsa“

• „Ég þori ekki að segja NEI við yfirmanninn því ég vil ekki missa vinnuna“

Hvað fyllir á og tappar af þinni streitufötu, spyr Ragga nagli, sálfræðingur. Hún segir flesta fullorðna vera með hálffulla fötu af streituvöldum, m.a. vegna áfalla eins og dauðsfalla, ofbeldis, eineltis og gamalla, óleystra ágreininga. En hvað er í fötunni þinni og hvernig hellum við úr henni?

Streitan lætur á sér kræla í hegðun og hugsun Streitan fer að koma fram í hegðun og hugsun. Við erum pirruð, grátgjörn, alltaf þreytt, gleymin. Hugsum neikvæðar hugsanir. Líkaminn lætur líka vita þegar streitan er farin að flæða: Meltingartruflanir, hár blóðþrýstingur, hækkandi kólesteról, ör hjartsláttur, kvíðahnútur í maga, svefntruflanir. Öll verkefni verða óyfirstíganleg. Við viljum ekki hitta neinn og missum áhugann á öllu sem áður gladdi okkur. Hjálpleg bjargráð búa til göt í botninn á fötunni svo streitan míglekur úr fötunni og út í hafsjó. Hjálpleg bjargráð eru að styrkja félagstengslin, stunda hreyfingu, horfa á grínþætti og hlæja duglega, setja svefninn í algjöran forgang, hvílast, stunda öndunaræfingar og núvitund, borða hollt og gómsætt.

Aðrir hlutir sem tappa af fötunni Núvitund • Þakklætisdagbók • Jóga • Bandvefslosun Sálfræðimeðferð • Saumaklúbbur • Nudd • Dúll og dekur Semsagt sjálfsrækt „par excellence“. Óhjálpleg bjargráð sem endurvinna streituna Svo áttu bjargráð sem tappa af streitu en bara í örstutta stund því þau eru í raun hringrás og endurvinna streituna með því að bæta enn meiru ofan í fötuna. Þetta köllum við óhjálpleg bjargráð. Eins og að fá sér sjúss. Smóka rettu. Úða í sig kexi. Sjoppa drasl á netinu. Eitthvað sem keyrir upp dópamínið og okkur líður dúndurvel en bara í stutta stund. En við fyllumst sektarkennd, eftirsjá, samviskubiti, áhyggjum og niðurrifi í kjölfar slíkrar hegðunar. Eins og að pissa í skóna sína til að hlýja sér á fótunum. Það verður enn kaldara eftir á. Og streitufatan fyllist enn meira og nú með kokteil af neikvæðum tilfinningum. Svo eru innri óhjálpleg bjargráð eins og að taka strútinn á þetta og bora hausnum í sandinn með því að hunsa vandamálið. Fresta því að takast á við hlutina. Halda leikritinu gangandi og segja að allt sé í gúddí þegar við erum í molum að innan. Súrefnisgríman þín þarf að vera á andlitinu Þrálát streita er hinn þögli skaðvaldur nútímans. Skaðvaldur sem smám saman ýtir fólki út úr atvinnulífinu. Út úr félagslífinu. Út úr gleðinni. Út úr heilsunni. Það er því mikilvægt að tappa reglulega af streitufötunni áður en heilsan hrynur í gólfið með tilheyrandi kulnun í starfi eða tilfinningalegu krassi á vegg. Sjálfsrækt er ekki sjálfselska. Þú hjálpar engum í flugvélinni ef súrefnisgríman þín hangir bara um hálsinn á þér.

Gulrótarkökugrautur fyrir streitupésa Kolvetni eru bóluefni við of háu kortisóli því þau keyra það niður á núll einni. Og haframjöl lækkar kólesterólið sem oft keyrist upp í rjáfur þegar við erum undir miklu álagi. Haframjöl er líka ríkt af B1 en líkaminn spænir oft upp B-vítamínið þegar við erum undir miklu álagi. Rúsínur eru stútfullar af andoxunarefnum sem draga úr bólgumyndun sem oft er viðvarandi í streitu. Möndlur eru ríkar af magnesíum sem róar miðtaugakerfið. Husk hjálpar meltingunni og heldur henni reglulegri en streita hefur áhrif á þarmaflóruna með því að ráðast á góðu bakteríurnar. Þessi bakaði gulrótarkökugrautur er þess vegna dúndurbyrjun á deginum fyrir þau sem glíma við kulnun eða örmögnun. Bakaður gulrótarkökugrautur • 50 g haframjöl frá MUNA • 1 tsk. lyftiduft • 1 msk. NOW Psyllium Husk • 1 msk. rúsínur frá MUNA • 1 rifin gulrót • ½ tsk. Ceylon kanill frá MUNA • ½ tsk. engifer • ½ tsk. múskat • 1 tsk. vanilludropar • 1 klípa salt • 100 ml eplamús, ósæt • 150–200 ml mjólk (úr plöntu eða belju) • 1 msk. möndlur frá MUNA Hitið ofninn í 180°C. Blandið höfrum, huski, kryddi, lyftidufti og rifinni gulrót saman í stórri skál. Blandið mjólk, vanilludropum og eplamauki saman í minni skál og hrærið vel. Blandið blautu hráefnunum saman við þurru hráefnin og bætið svo rúsínum saman við. Setjið blönduna í lítið eldfast mót og dreifið möndlum yfir. Bakið grautinn í 35–40 mínútur. Látið kólna í 5–10 Toppaðumínútur.

gleðina með sykurlausu Good Good sírópi og jafnvel góðri vanillujógúrt til að fá smá kremfíling. Þennan graut má líka gera kvöldið áður svo hann sé klár þegar þú rúllar þér fram úr bælinu. Þá er bara að opna ísskápinn og vopnast gaffli til að njóta. instagram.com/ragganagli

9

Prufaeitthvaðnýtt!

25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

11MUNA.IS muna_himneskh ollusta

Hollari valkostur

25% AFSLÁTTUR Opið áísólarhringinnallanMjóddogGranda

Fáðu jafnvægi í morgunmat Lífrænir hafrar og dass af dásemdar kókos, möndlu & döðlusmjöri Brautryðjandi í lífrænni framleiðslu síðan 1974 25% AFSLÁTTUR

MUNA.IS muna_himneskh ollusta Tilvalið í nestið 25% AFSLÁTTUR

15 MUNA.IS muna_himneskh ollusta Lífrænt múslí út á nýttskálina>25% AFSLÁTTUR

varð enn sannfærðari um ágæti lífrænna matvara þegar hún fór að skoða áhrifin á umhverfið, náttúruna og dýrin. „Mikið er lagt upp úr dýravelferð í lífrænni ræktun. Dýrin hafa meira pláss bæði inni og úti og fæði þeirra er meira í takt við þeirra náttúrulega fæði. Líffræðilegum fjölbreytileika fer hratt hnignandi í heiminum. Þar sem stunduð er lífræn ræktun er mun meiri líffræðilegur fjölbreytileiki bæði ofanjarðar og í moldinni, fleiri dýra- og skordýrategundir þrífast í lífrænu umhverfi og bakteríuflóran í moldinni líka. Þetta gefur okkur enn eina ástæðu til þess að velja lífrænt því líffræðilegur fjölbreytileiki er undirstaða lífsins á jörðinni.“ Lífrænir framleiðendur verða einnig að leita umhverfisvænna leiða þegar kemur að matarumbúðum og þær eiga helst að vera algjörlega endurvinnanlegar. „Evrópusambandið hefur sett sér markmið um að auka lífræna framleiðslu upp í a.m.k. 25% í álfunni árið 2030 vegna þessara heildrænu áhrifa á umhverfið og náttúruna. Þetta er í rauninni sjálfbærsta form matvælaframleiðslu sem til er og hún er vottuð af þriðja aðila. Það einfaldaði matarinnkaupin mín þegar ég áttaði mig á hversu margar flugur í einu höggi ég gæti slegið með því að velja lífrænar vörur.“ Anna María bendir á að jafnvel þótt lífrænar vörur séu dýrari en aðrar vörur þá er hægt að spara með því að minnka kjötneyslu og koma í veg fyrir matarsóun. Með hagkvæmni verða matarinnkaupin ekki dýrari með því að velja lífrænt.

lífrænt

M16VeljumlífræntAnnaMaríaBjörnsdóttirbjólengiíDanmörkuenmaðurinnhennarólstþaruppálífrænumbóndabæ.AnnaMaríahefurkynntsérlífrænaræktunoglífrænanmatogeraðvinnaaðheimildamyndumefniðásamtJóhönnuVilhjálmsdóttursemfrumsýndverðuránæstaári.

aður slær svo margar flugur í einu höggi með því að velja lífrænar vörur, bæði hvað varðar umhverfisvernd og heilsu okkar,” segir Anna María. „Þegar kemur að mat vil ég forðast eiturefnaleifar, erfðabreyttar vörur, manngerð litarefni og flest E-efni. Með því að velja lífrænar vörur get ég forðast allt þetta. Eiturefnanotkun er bönnuð í lífrænni ræktun. Vísindamenn hafa almennt vaxandi áhyggjur af eiturefnum í umhverfi okkar og sérstaklega mögulegum áhrifum þeirra á hormónakerfið og taugaþroska fóstra og ungra barna. Með því að velja lífrænar vörur minnkum við eiturefnaleifar sem berast í líkama okkar. Ég þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af manngerðum litarefnum í mat sem eru m.a. tengd ofvirkni hjá börnum. Í lífrænum vörum má eingöngu nota náttúruleg litarefni, sem eru t.d. búin til úr rauðrófum eða spínati, og þar fyrir utan eru einungis 53 af 396 E-efnum Annaleyfileg.“María

Lí fr æn hollust a VÖRUR b i on a l í f r æ n a r 25% AFSLÁTTUR

LÍFR N OG BRAG GÓ TE ÓBLEIKTIR OG PLASTLAUSIR TEPOKAR 25% AFSLÁTTUR Bragðgóðir gosdrykkir! Lífrænt og ndi!25% AFSLÁTTUR

LÍFRÆNIR KRAFTAR TIL MATARGERÐAR LÍFRÆNIR ÁVAXTAOG GRÆNMETISSAFAR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

Kolbrún bragðbætir oft kaffið á haustin. „Jafnvel sameina ég kaffi og góða næringu í kaffibústi og tek með mér í bílinn og nýt þess á meðan ég rúlla í vinnuna. Það eru nefnilega litlu hlutirnir í lífinu sem skapa stóru myndina. Spurningin er bara: Hvaða litlu hlutir gera daginn þinn betri?“

lífrænt

20KryddaðutilverunaKolbrúnPálínaHelgadóttir,markaðskona,markþjálfiogtalskonaMUNA,leggurmiklaáhersluáaðvaknavelogfallega,einsoghúnorðarþað,laustviðstressogmorgunstæla.Þarkemurrútínansterkinn,bæðifyrirháttinnogþegarfariðeráfætur.S

ráðleggur að byrja á því að setja saman stutta rútíu fyrir svefninn, t.d. „að þvo og næra húðina vel, drekka einn tebolla í rólegheitum, taka inn magnesíum, bursta tennur og taka til föt, æfingatösku og/eða vinnutösku fyrir næsta dag.“ Kolbrún segir það hafa mikil áhrif á byrjun hvers dags hvernig við vöknum og hvernig spennustigið er í umhverfi okkar. „Stilltu klukkuna örlítið fyrr en venjulega og andaðu örlítið dýpra á koddanum á meðan þú vaknar í rólegheitum. Fötin bíða þín og allt er klárt!“ Margir byrja daginn á að drekka glas af vatni fyrir fyrsta kaffibollann og þá er gott að láta vatnið standa yfir nótt og drekka það við stofuhita. „Ekki er verra að kreista smá sítrónu út í og vökva líkamann vel. Svo er það uppáhalds augnablik dagsins fyrir mér: Kaffibollinn.“

treita getur stuðlað að betri lífsgæðum og heilbrigðum lífsstíl, segir Kolbrún, en óhóflegt magn streitu lamar framkvæmdagleðina. „Huggulegt magn af stressi getur verið skemmtilegt, hvetjandi og, já, í raun bara eðlilegt. Fari það yfir þolmörkin fer líkaminn að bregðast við með alls kyns varnarviðbrögðum sem leiða af sér slæma ávana hvað varðar næringu. Hver og einn þarf svo að finna sín mörk.“ Núna er rétti tíminn fyrir sjálfsskoðun, segir Kolbrún. „Fyrir þau ykkar sem hafið ekki þorað að staldra nægilega lengi við til að skoða eigin líðan eða anda ofan í maga, þá er haustið 2022 algjörlega frábær tími til þess. Það er nefnilega aldrei of seint og það þarf ekkert prógramm, aðeins nokkrar mínútur á dag með sjálfum sér.“Kolbrún

Hér eru nokkrir af mínum uppáhalds kaffibollum. Kryddaður • 1 bolli sterkt kaffi (einnig má nota kryddað te, t.d. chai, kanilte eða túrmerikte) • 2 tsk. möndlusmjör frá MUNA • 1 tsk. kanill frá MUNA • ½ tsk. túrmerik frá MUNA • Pipar • BlandiðKollagenöllu varlega saman í blandara. Gætið þess að heiti vökvinn kólni aðeins áður en hann fer í blandarann. Heitur • 1 bolli sterkt kaffi • 2 tsk. möndlusmjör frá MUNA • 2 tsk. kollagen • 1 tsk. kanill frá MUNA • 1 daðla frá MUNA Blandið öllu varlega saman í blandara. Gætið þess að heiti vökvinn kólni aðeins áður en hann fer í blandarann. Sterkur • 1 banani • 1 bolli sterkt kaffi • 2 tsk. hnetusmjör frá MUNA • 1 msk. súkkulaði- eða vanilluprótein eftir smekk frá NOW • 3–4 ísmolar • 1 bolli Isola möndlumjólk Sykurlausvalkostur 25% AFSLÁTTUR

júklingabaunir eru undirstaðan í húmmus en hægt er að kaupa þær annað hvort soðnar og tilbúnar í krukkum eða ósoðnar í pokum,“ segir Linda. „Það er mjög einfalt að sjóða baunir sjálfur og mæli ég heilshugar með því, en það tekur tíma. Best er að setja ósoðnar baunir í stóra skál, þannig að baunirnar fylli hana til hálfs, og fylla svo skálina með vatni. Setjið plastfilmu yfir og geymið í ísskáp að minnsta kosti yfir nótt. Síðan er vatninu hellt af baununum og þær settar í stóran pott. Hellið vatni yfir þannig að það fljóti ríflega yfir baunirnar. Síðan eru þær soðnar í u.þ.b. 1½ klst. við vægan hita. Baunirnar geymast soðnar í ísskáp í 3–5 daga.“ Linda segist nota kjúklingabaunir í margt þar sem þær eru hollar en mest í húmmus, pottrétti og súpur. „Ég elska að gera minn eigin húmmus, það er svo einfalt og skemmtilegt. Það er líka gott að vita nákvæmlega hvað er í því sem maður borðar.“ Henni hefur oft fundist erfitt að finna gott tahini til að setja í húmmus, „en núna hef ég fundið æðislegt tahini frá MUNA. Allar vörurnar frá MUNA eru lífrænar og vandaðar og aðeins fyrsta flokks hráefni eru notuð.“

lífrænt

K22HeimagerðurhúmmussemgleðurbragðlaukanaLindaBen,semrekureinavinsælustuuppskriftasíðulandsins:lindaben.is,deilirmeðlesendumdásamlegumuppskriftumaðheimagerðumhúmmussemgamaneraðberaframígóðuboði.Húmmusfervelmeðnýbökuðubrauði,ofanáhrökkbrauðoghrískökur,ívefjurogmeðferskugrænmeti,svofátteittsénefnt.

Pestóhúmmus • 300 g kjúklingabaunir frá MUNA (soðnar í krukku eða ósoðnar) • 1 msk. tahini frá MUNA • 3 msk. ólífuolía frá MUNA • 1 msk. hunang • ½ tsk. salt • Safi úr 1 sítrónu • 1 hvítlauksgeiri • 2 msk. grænt pestó • Vatn eftir þörfum Setjið öll innihaldsefni í blandara og blandið saman. Bætið við vatni ef þarf. Ef húmmusinn er mjög þykkur er gott að setja meira vatn saman við til að þynna hann. instagram.com/lindabenlindaben.is

Jalapenó-húmmus

• 300 g kjúklingabaunir frá MUNA (soðnar í krukku eða ósoðnar) • 1 msk. tahini frá MUNA • 3 msk. ólífuolía frá MUNA • 1 msk. hunang • ½ tsk. salt • Safi úr 1 sítrónu • 1 msk. jalapenó í krukku • 1–2 msk. safi af jalapenó (hægt að skipta út fyrir vatn ef þið viljið ekki of sterkt) • Vatn eftir þörfum Hvítlaukshúmmus • 300 g kjúklingabaunir frá MUNA (soðnar í krukku eða ósoðnar) • 1 msk. tahini frá MUNA • 3 msk. ólífuolía frá MUNA • 1 msk. hunang • ½ tsk. salt • Safi úr 1 sítrónu • 2 hvítlauksgeirar • Vatn eftir þörfum

24 TAÐ 20% AFSLÁTTUR Náttúrulegt,ValkosturHollur Lífrænt & Vegan digsnacks.com Allar vörurnar okkar eru framleiddar úr fáum innihaldsefnum með lágmarks vinnslu til að hámarka næringargildið. Engin aukaefni, enginn unninn sykur, alltaf lífrænt, vegan og glúten frítt. 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

Glútenfríir pítsabotnar og vefjur. Mjög einfalt og þægilegt að grípa í 25% AFSLÁTTUR

• Beet

lífrænt NOW fimman

26HafragrauturinnsemskilarmérkílómetrumVilborgArnaGissurardóttirlaukenneinum,

Hefur mataræðið þróast mikið með árunum og göngunum?

vægast sagt krefjandi, leiðangrinum í byrjun sumars er hún fór yfir Grænlandsjökul ásamt sjö liðsfélögum sínum úr ÍKLÍF. Gangan tók 30 daga og þurfti því að huga vel að ýmsu varðandi næringu. Hvernig upplifun var að þvera Grænlandsjökul? Það var bæði krefjandi og frábærlega skemmtilegt. Að skíða yfir jökulinn er gríðarlega mikil vinna sem reynir á, bæði andlega og líkamlega. Leiðin er 550 km og vorum við 30 daga á ferðinni, ögn lengur en við ætluðum í upphafi en færð og veður töfðu för. Þrátt fyrir ýmsar áskoranir tókust leiðangursmennirnir átta á við þær af miklu jafnaðargeði.

Auðvitað er sykur í einhverjum matvælum sem maður tekur með en hægt er að halda honum í lágmarki. Ég reyni líka að hafa mataræðið eins hreint og aðstæður bjóða upp á. Ég mín D-3 Citrate Collagen Root Powder Vilborg Arna, ásamt Brynhildi Ólafsdóttur, á Grænlandsjökli.

• Eve Softgels • Vitamin

Við kláruðum leiðangurinn á því að skíða 65 km í einni lotu til þess að ná niður af jökli áður en óhagstætt veður skall á. Fyrir hvað stendur ÍKLÍF?

Þú hefur afrekað margt. Hvað er næst á listanum?

Næsta verkefni er í Pakistan þar sem ég, ásamt Sigurði Bjarna Sveinssyni, ætla að reyna við 8.000 m fjallið Gasherbrum II. Við verðum fjögur í leiðangrinum en maðurinn minn, Ales, og Tom, klifurfélagi hans, munu reyna við annan tind. Undirbúningur á heimilinu er því í fullum gangi, bæði þegar kemur að æfingum og hollu og góðu mataræði.

Já, það er svo sannarlega himinn og haf á milli þess sem borðaði í fyrstu ferðunum mínum og þess sem ég vel mér í dag. Áður var mikil áhersla lögð á sælgæti til þess að fá næga orku í kroppinn. Það er gott og blessað þar sem orkueyðsla líkamans er gríðarleg og kaloríunum er brennt hratt. En út frá næringarlegu sjónarmiði þá eru aðrir valkostir skynsamlegri, auk þess sem mikil sykurneysla getur haft neikvæð áhrif á bólgur. Bæði á Everest 2017 og núna á Grænlandi var ég að koma til baka eftir meiðsli og því var sykur í mjög takmörkuðu magni. Á Everest borðaði ég ekkert sælgæti og núna tók ég ekkert með en fékk súkkulaðimola nokkrum sinnum þegar félagarnir buðu mér.

• Magnesium

ÍKLÍF er skammstöfun fyrir Íslenskt kvennalið í fjallamennsku. Verkefnið er að erlendri fyrirmynd þar sem fjallamenn æfa á sömu forsendum og önnur lið í íþróttum að sameiginlegu verkefni. Það er mikil hvatning fólgin í því að tilheyra liði og geta leitað til liðsfélaga með ýmis málefni sem tengjast fjallamennsku. Hvað tók við hjá liðskonum ÍKLÍF eftir leiðangurinn? Margar af liðskonunum hafa atvinnu af fjallaleiðsögn og tímabilið er á vorin og sumrin svo spennandi verkefni tengd vinnu tóku við. Svo hittumst við reglulega og tökum laufléttar æfingar.

Hvers konar fæðu neytið þið þegar þið búið ykkur undir krefjandi verkefni? Í erfiðum ferðum er mikilvægt að byrja daginn vel og byggja líkamann upp fyrir átök dagsins. Ég reyni að drekka vel áður en ég held út í daginn og svo er það hafragrauturinn sem skilar mér kílómetrum í bankann og endist fram að hádegi með nokkrum orkubitum til viðbótar í stoppunum. Uppskriftin fæddist nú bara þegar ég var að vigta ofan í pokana fyrir brottför og gladdi mig svo alla leiðina yfir jökul. Að fá sem mesta orku út úr hverju grammi er mikilvægt en næringargildi skiptir ekki minna máli. Ég lagði áherslu á að fá góðar olíur og trefjar með kolvetnunum. Hvað inniheldur grauturinn góði? Það sem er geggjað við þennan graut er að það er bæði hægt að dressa hann upp í fallegar skálar með aðeins meira tilstandi og njóta hans í tjaldinu með spork (spoon fork) í plastdalli. Til tilbreytingar setti ég stundum dass af hnetumönsinu mínu út á.

• 200 g tröllahafrar frá MUNA • 40 g ristaður kókos frá MUNA • 100 g hörfræ frá MUNA • 12 msk. chia-fræ frá MUNA • Nokkur þurrkuð trönuber • Nokkrar kakónibbur frá MUNA • Ögn af salti • 2 msk. Good Good súkkulaðismjör (þetta gerir grautinn alveg geggjaðan) Ef ég væri heima hjá mér myndi ég sjóða grautinn upp úr möndlu- eða kókosmjólk til þess að fá kremaða áferð og auðvitað bera hann fram í fallegum skálum með bláberjum ofan á. Getur þú komið með hugmynd að nesti fyrir byrjendur í göngu og útivist? Lykilatriði að góðu nesti er að það endist vel í bakpokanum og sé ennþá lystugt eftir nokkrar klukkustundir á þvælingi. Þess vegna mæli ég ekki með að taka hvítt brauð með gúrkum og tómötum sem breytist í brauðsúpu í Gróftbakpokanum.brauðsem heldur sér vel með ýmiss konar áleggi kemur sterkt inn. Uppáhalds samsetningin mín er flatkökur með hráskinku, grænu pestói og klettasalati. Það er eitthvað sem ég get borðað hvar sem er og hvenær sem er. Áður var Camembert hluti af uppskriftinni – ég er með mjólkuróþol svo osturinn hefur vikið – en ég mæli eindregið með því að skella honum á samlokuna. Vel samsett hnetu- og ávaxtablanda er alltaf viðeigandi og orkuríkt snarl og hægt er að leika sér með samsetningar eftir tilefni hverju sinni. Soðin egg og harðfiskur eiga svo fastan sess í nestispakkanum mínum og það hefur ekki breyst í 20 ár. Hvað með bætiefni? Ég tek nokkur daglega til að mynda ákveðinn grunn og svo bæti ég efnum við, t.d. ef ég er á leið í ákveðin verkefni eða að glíma við meiðsli. Grunnurinn samanstendur af fjölvítavítamínum, D-vítamíni og fiskiolíu. Þegar ég æfi mikið tek ég inn rauðrófuduft, Magnesium Citrate, CurcuFRESH og Collagen frá NOW til að styrkja mig fyrir aukin átök, efla endurheimt og (fulltrúiinstagram.com/brynhildurolafsinstagram.com/vilborg.arnainstagram.com/iklif.isframfarir.ÍKLÍF)

27 borða mikinn harðfisk, þurrmaturinn minn er meira og minna hreinn og lífrænn og morgunmaturinn minn algjör dúndurblanda. Ég finn mikinn mun á mér þegar ég vanda valið, bæði hvað varðar úthald og endurheimt. Almennt er mataræðið heima hjá mér hreint og gott en líkt og margir þá dett ég stundum í nammiskálina og ég elska að baka góðar kökur. Hver er draumabitinn þegar þú vilt gera vel við þig á fjöllum? Ég á mér nokkra uppáhalds bita til að halda orkunni gangandi og gleðja bragðlaukana um leið. Hafrastykkin frá Trek með saltkaramellu komu sterk inn í Grænlandsferðinni. Ég notaði þau sem bensín þegar ég ætlaði að „performera“ á háu „leveli“. Þau eru bæði ofsalega góð og orkurík. Svo elska ég hreinlega bláberjamuffins Nakd stykkin. Það er enginn viðbættur sykur í þeim og innihaldið kemur beint frá náttúrunni. Það gerist varla betra.

Hafragrautur Vilborgar Fyrir fjóra

lífræntTea.

28É

Bolli fullur af visku Eva Dögg Rúnarsdóttir, jógakennari og annar stofnenda Rvk Ritual, segir frá töfrum Yogi

g hef alltaf laðast að Yogi Tea. Ég hef drukkið te síðan ég man fyrst eftir mér, í fyrsta lagi vegna þess að þau eru svo bragðgóð, í öðru lagi vegna þess að þau tengjast jóga og í þriðja lagi heilluðu umbúðirnar mig. Ég hef alltaf verið ótrúlega hrifin af Indlandi og jógafræðum og dregist að öllu sem því tengist. Eftir að ég gerðist jógakennari og ferðaðist reglulega til Indlands fór ég að pæla meira í heilsu og kynna mér Ayurveda fræði. Þá lærði ég að meta Yogi Tea enn betur. Í dag á ég alltaf nokkra kassa af Yogi Tea í tehillunni minni. Yogi Tea er fyrirtæki með yfir 40 ára sögu. Það var stofnað af jógum og fólki sem ber virðingu fyrir arfleifð sinni, náttúrunni og jörðinni. Yogi Tea notar einstakar ayurvedískar jurtir og blöndur og allar jurtirnar eru lífrænar og óerfðabreyttar. Mörg fyrirtæki blanda alls konar bragðtegundum saman við teblöndurnar sínar til að gera þær bragðmeiri en ekki þau hjá Yogi Tea. Þau nota einungis jurtir og styðjast við aldagömul Ayurveda fræði sem mér finnst vera merki um gæði. Þegar ég byrjaði að stunda Kundalini jóga daglega lærði ég meira um klassísku, upprunalegu blönduna þeirra, Yogi Tea Classic, og byrjaði að gera hana sjálf. Þessi blanda er algjörlega einstök og hinn fullkomni jógíski drykkur. Eins og Kundalini jógað sjálft hefur hann styrkjandi áhrif á taugakerfið okkar sem er eitthvað sem við flest öll þurfum á að halda. Hvert einasta innihaldsefni Yogi Tea Classic hefur græðandi eiginleika. Svarti piparinn er blóðhreinsandi og styður við meltinguna. Kardimomma er góð fyrir ristilinn og getur hjálpað til við að draga úr depurð. Negull styrkir ónæmis- og taugakerfið. Kanill er bakteríudrepandi, hlaðinn andoxunarefnum og er góður fyrir beinin. Engiferrót er frábær fyrir taugakerfið og er einnig orkugefandi. Þegar ég fór í fyrsta skipti út til L.A. að læra hjá Kundalini jógakennurunum mínum tók ég eftir því að Yogi Tea Classic var bruggað í risastórum potti á hellunni í stúdíóinu alla daga og á öllum tímum sólarhrings. Þessa rúmu viku drakk ég Yogi Tea Classic allan daginn, alla daga, bæði kalt og heitt. Ég elskaði það og fann hvað það hafði góð áhrif á mig. Á þessum tíma var ég mjög háð kaffi og gat ekki byrjað daginn án þess að drekka einn stóran og rótsterkan kaffibolla. En á meðan ég var í L.A. snerti ég ekki kaffi í meira en tíu daga og fann ekki fyrir neinum fráhvarfseinkennum. Í dag dregur fólk í auknu mæli úr koffínneyslu í mataræði sínu. Þar á meðal ég en ég hef verið alveg kaffilaus í tvö og hálft ár. Síðustu tvo mánuði hef ég prófað að fá mér kaffi aftur og á í mjög heilbrigðu sambandi við kaffi. Að sleppa koffíni er mjög viturleg ákvörðun af ýmsum ástæðum en mikilvægast er kannski bara að velja „rétt koffín“. Svarta teið í Yogi Tea Classic hjálpar innihaldsefnunum að sameinast. Með öðrum orðum, það eykur lækningarmátt blöndunnar. Einnig hefur þessi blanda hreinsandi áhrif á lifrina sem er þveröfugt við áhrifin sem kaffið hefur. Eftir fyrstu ferðina mína til L.A. hef ég hitt kennarana mína nokkrum sinnum, bætt við mig kennaranámi í Kundalini fræðum og farið á ýmis námskeið og vinnustofur tengdum því. Í hvert skipti hefur verið stór pottur af Yogi Tea Classic í boði allan tímann og núna er þessi blanda orðin partur af minni persónulegu jógaiðkun. Á fyrstu dögunum í Kundalini jóganáminu var okkur kennt að brugga þessa blöndu og við hvött til þess að drekka hana daglega. Það hef ég reynt að gera að mestu leyti síðan og mæli eindregið með því. En Yogi Tea býður upp á margar aðrar skemmtilegar og bragðgóðar blöndur, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Þegar maður er vanur að fá svona heilnæman tebolla, fullan af visku eins og Yogi Tea þá fölna aðrir bollar í samanburði. Ég er varla sú eina sem gríp strax í miðann á tepokanum og les spekina sem á honum stendur? En miðarnir á tepokunum og jógaæfingarnar á kössunum eru í miklu uppáhaldi og ég mæli með að skoða þetta vel næst þegar þú hellir upp á. Mig langar að skora á ykkur að taka hina jógísku tepásu. Ef þú ert með soðið vatn við hendina þá tekur u.þ.b. sjö mínútur að brugga einn tebolla. Hvernig ætlar þú að nýta þessar mínútur? Hvernig væri að skoða kassann og gera jógaæfinguna og taka nokkra djúpa andardrætti alveg niður í maga? Lestu spakmælið sem fylgir tepokanum og hugleiddu það í örstuttri hugleiðslu. Ég hvet þig til að prófa.

29 LÍFRÆN ILMANDI YOGI TE ENDURNÆRA OG HLÝJA 100% lífræn innihaldsefni Yogi hefur uppá að bjóða nýstárlegarblöndur af minnst 10 mismunandi lífrænum innihaldsefnum í hverri blöndu Yogi te er sagt meira en bara te, það er heildræn upplifun sem snertir líkama, huga og anda Njótið vel 25% AFSLÁTTUR

Vantar þig öflugan LIÐSTYRK? NUTRILENK Gold Sérvalin blanda bætiefna fyrir liðina. Inniheldur virkt og uppbyggilegt kondrótín, kollagen og kalk fyrir bein og brjósk. NUTRILENK Active Bætiefni sem fyrst og fremst er ætlað þeim sem þjást af minnkuðum liðvökva. Virkar vel samhliða Nutrilenk Gold. NUTRILENK Gel Frábær viðbót við Nutrilenk Gold. Gelið má nota bæði á vöðva og á liði. Gott bæði fyrir og eftir hreyfingu. Mest selda LIÐBÆTIEFNI á Íslandi 25% AFSLÁTTUR

fjölskylduna

31 Í meltingarveginum lifa trilljónir baktería og eru flestar þeirra staðsettar í ristlinum. Þessar bakteríur köllum við þarmaflóru en þær sinna ýmsum afar mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Öflug þarmaflóra er forsenda heilbrigðar starfsemi meltingarfæranna ásamt því að hafa góð áhrif á ónæmis-, tauga- og hormónakerfið. Þarmaflóran ver okkur jafnframt gegn óæskilegum örverum og sýklum og hefur margskonar jákvæð áhrif á heilsu okkar almennt. Til þess að viðhalda öflugri flóru er mikilvægt að tileinka sér hollt og gott mataræði ásamt því að innbyrða reglulega mjólkursýrugerla í formi bætiefna. Vöndum valið Mjólkursýrugerlar eru hluti af örlífverum þarmanna en þeir eru eins ólíkir og þeir eru margir og með mismunandi virkni. Mjólkursýrugerla má ýmist finna í fæðu og meltingarvegi mannsins en þeir hafa heilsueflandi áhrif á líkamann með því eða efla meltingu og frásog næringarefna. Þegar velja á mjólkursýrugerla til inntöku er ekki úr vegi að skoða magn gerla sem hvert hylki inniheldur sem og virkni og eru því gerlarnir frá Probi AB kjörin viðbót en þeir innihalda 10 milljarða lifandi mjólkursýrugerla í hverju hylki. Einkaleyfisvarðir mjólkursýrugerlar Sænska fyrirtækið Probi AB var stofnað fyrir 30 árum síðan í kringum merkilega uppgötvun á mjólkursýrugerlinum Lactobacillus plantarum 299v. Gerillinn sýndi sig vera sérlega harðger og hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og styrkja þar með varnir okkar og draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu. Probi AB er í dag leiðandi á heimsvísu í rannsóknum á mjólkursýrugerlum og með alheimseinkaleyfi á LP299V gerlinum, ásamt því að vera þeir einu sem innihalda gerilinn í vörum sínum á Íslandi. Probi vörurnar eru fjórar talsins og eiga þær allar það sameiginlegt að hafa jákvæð áhrif á þarmaflóruna og koma í veg fyrir meltingaróþægindi. Því má segja að allir í fjölskyldunni geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Probi mjólkursýrugerlar Probi Family inniheldur sérvalda samsetningu af tveimur einkaleyfisvörðum gerlum, Lactobacillus plantarum HEAL9 og Lactobacillus paracasei 8799:2 ásamt fólasín, D- vítamín og B12 vítamín sem styður við eðlilega virkni ónæmiskerfisins. Probi Family eru bragðgóðar tuggutöflur sem henta allri fjölskyldunni frá þriggja ára aldri. Probi Mage inniheldur gerilinn Lactobacillus plantarum 299V sem hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og hefur þ.a.l. það að markmiði að draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu.

Byltingarkennd nýjung frá Probi fyrir þau allra yngstu

Probi Baby er glæný vara frá Probi sem eru sérhannaðir mjólkursýrugerlar fyrir þarfir barna. Varan inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus Rhamnosus 271 sem hefur það að markmiði að koma í veg fyrir meltingaróþægindi hjá börnum. Tilteknir góðgerlar hafa umfram aðra, mótstöðu gegn bakteríudrepandi áhrifum sýklalyfja og komast því lifandi niður meltingarveginn án þess að lyfin hafi mikil áhrif á þá. Probi Baby mjólkursýrugerlarnir eru á duft formi sem hentar afar vel í grautinn eða drykkinn, sem og eru afar hentugir á ferðinni.

Probi Mage hentar börnum eldri en 6 mánaða en hægt er að opna hylkin og bæta m.a. út á grautinn. Járn blandan frá Probi inniheldur jafnframt gerilinn Lactobacillus plantarum 299v ásamt járn, fólínsýru og C vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og eykur upptöku járns. Probi járn hefur það að markmiði að auka upptöku járns og er milt fyrir meltingarkerfið, formúlan hentar barnshafandi konum.

Öflugir mjólkursýrugerlar fyrir alla Þarmaflóran spilar lykilhlutverk í lífi okkar og heilsu og hefur mikið að segja um heilsufar okkar frá fæðingu til eldri ára, jafnt líkamlega sem og andlega. Þorbjörg Hafsteinsdóttir. 25% AFSLÁTTUR

Lífrænar rískökur 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

Aldrei eins gaman að taka inn VÍTAMÍN meltingarveginnSniðgengurFerbeintíblóðrásina eðlilegriapríkósubragðNáttúrulegtStuðlaraðstarfsemitaugakerfisins B12 munnúða vítamín 25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

C M Y CM MY CY CMY K 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR Vara er aðeins til í stærstu Nettó verslunum. AFSLÁTTUR15%

ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR Kalk Full af töfrum úr höfrum D-vítamín Betaglúkön Eitt 250 ml glas af Heiðu gefur þér 40% af næringarviðmiðunargildi. Eitt 250 ml glas af Heiðu gefur þér 50% af næringarviðmiðunargildi. Eitt 250 ml glas af Heiðu veitir þriðjung (1 g) af æskilegri daglegri neyslu af betaglúkönum (3 g). 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

• 300 ml laktósafrír rjómi • 1 dós kókosmjólk, feit (ekki „fat free“)

ood Good leit dagsins ljós árið 2015 en tilgangur merkisins er að bragðbæta tilveruna án sykurs. Vel hefur tekist til því vörulínan fer ört stækkandi.

hollusta

38Good

• 50 g fínmöluð Good Good sæta

Hér er uppskrift eftir Kristu Ketó að dásamlegum ís sem inniheldur hvorki sykur né egg.

Kókosís án eggja

GeggjakókosísGoodán

• 1/3 tsk. kanill • ½ tsk. vanilludropar • 2 kókosstykki, Good Good Krunchy Keto Bar – Coconut Setjiið kókosmjólkina í ísskáp yfir nótt. Þeytið svo þykka hlutann með sætu og bragðefnum. Þeytið rjómann og blandið saman við kókosblönduna. Skerið kókosstykkin í litla bita og setjið út í blöndina. Bætið vodka saman við til að forðast ísnálar því sykurlausa sætan á það til að frjósa meira en hefðbundinn sykur. Hellið í ílangt sílikonform og frystið. Áður en þið berið ísinn fram er gott að láta formið standa örstutt í volgu vatni. Hvolfið því síðan á fallegt fat og skreytið ísinn, t.d. með niðurskornum kókosstykkjum frá Good Good, bláberjum og bræddu, sykurlausu instagram.com/goodgoodbrandinstagram.com/kristaketosúkkulaði.

Kókos ketó stykki á ferðinni NÁTTÚRULEGT INNIHALD ENGINN SYKUR GOODGOODBRAND.COM@GOODGOODBRAND 25% AFSLÁTTUR Laus við mjólk soja • glúten • laktósa hnetur • rotvarnarefni 20% AFSLÁTTUR

við tyggjum matinn. Munnvatnið mýkir ekki aðeins fæðuna heldur gefur líka frá sér meltingarensím sem hjálpa til við að brjóta hana niður svo líkaminn geti nýtt næringarefnin úr matnum. Í raun eru meltingarensím lífsnauðsynleg og því mikilvægur hluti af meltingunni.

Ef okkur skortir eitthvað af þessum ensímum, þá er líklegt að við fáum meltingartruflanir; uppþembu, vindgang, krampa og niðurgang. Í slíku ástandi er hætt við því að líkaminn geti ekki nýtt næringarefnin, þrátt fyrir holla og góða fæðu, sem veldur orkuleysi og þreytu. Meltingarensím frá Gula miðanum stuðla að betri meltingu og þar af leiðandi upptöku næringarefna. Blandan inniheldur helstu meltingarensímin, s.s. amylase, protease og lipase. Einnig inniheldur hún betaine hydrochloride sem hjálpar ensímunum að lifa magasýruna af svo þau geti gert sitt Ensímingagn.frá

Gula miðanum eru úr plöntum og henta því grænkerum og öllum þeim sem vilja bæta meltinguna. Þau innihalda engin aukaefni, bragðefni, litarefni, ger eða sykur. Ef þú færð meltingartruflanir eftir máltíð, eins og uppþembu, vindgang, niðurgang eða krampa, ættir þú að prófa að taka 1-2 töflur af ensímum frá Gula miðanum fyrir hverja máltíð. Þau tryggja góða meltingu og láta þér líða betur.

Meltingensímameltingar-Hlutverkfæðunnarbyrjarímunninumþegar

• Amylase: Hjálpar til við að brjóta niður kolvetni en skortur á því leiðir oft til niðurgangs eftir kolvetnaríka máltíð.

hollusta

• Protease: Brýtur prótein niður í amínósýru og hjálpar til við að halda slæmum bakteríum frá smáþörmunum. Skortur á protease getur leitt til ofnæmis á vissri fæðu.

40 Til eru margar gerðir af ensímum sem brjóta niður mismunandi næringarefni en þau helstu eru:

• Lipase: Vinnur með lifrinni að því að brjóta niður fitu í fæðunni. Skortur á því getur verið vegna þess að líkaminn fær ekki nóg af fituleysanlegum vítamínum eins og A, D, E og K.

25% AFSLÁTTUR

bragðgóðDásamlega Glútenfríbrauð GrófSúrdeigsbrauðbrauðmeð sólblómafræjum, hörfræjum og hirsi Dökkt brauð með hörfræjum og hirsi Fínt brauð 25% AFSLÁTTUR

GOODGOODBRAND.COM@GOODGOODBRAND Slepptu sykrinum – engu öðru GOOD GOOD VÖRURNAR INNIHALDA BARA NÁTTÚRULEG HRÁEFNI OG ENGAN AUKASYKUR. Við notum erythritol og steviu sem eru náttúruleg sætuefni unnin úr plönturíkinu. Þau hækka ekki blóðsykurinn og innihalda engar kalóríur. Þess vegna eru vörurnar okkar GOOD GOODgóðar á bragðið og góðar fyrir heilsuna. 25% AFSLÁTTUR

44 25% AFSLÁTTUR

Dagurinn byrjar alltaf vel með OTA hafragrjónum 25% AFSLÁTTUR

46 BaraHrábarávextiroghneturglúteinlaustsykurnáttúrulegtinnihaldsefni25% AFSLÁTTUR

47 Vinsælt og freyðivítamínbragðgott Fyrir almenna vellíðan! 25% AFSLÁTTUR

48 OGLJÚFFENGTMARGVERÐLAUNAÐ,PRÓTEINRÍKT100%hnetur.100%endurunnarumbúðir.HNETUSMJÖR.ÁEPLIÐ Í eðaípróteinríktsetjaAuðvelderhnetusmjöriðWholeNÝTT!BÚSTIÐearthkomiðískvísu!leiðtilaðljúffengtoghnetusmjörskálar,grauta,kökurhvaðsemer.25% AFSLÁTTUR

Bragðgóðirorkubitar

25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

Bragðgott grænmetissnakk fyrir lítil kríli og káta krakka

„Magnesíum er frábær vara, sem er ávallt til á mínu heimili. Ég fann fljótlega fyrir jákvæðum einkennum af inntöku magnesíums og hef tekið það daglega í langan tíma. Það róar taugakerfið, hefur vöðvaslakandi áhrif og lagar fótapirring, sem ég finn stundum fyrir á kvöldin, og bætir svefngæði til muna.“ Berglind segist sofna fyrr og sofa dýpri svefni og er þar af leiðandi minna þreytt yfir daginn.

50Ég get ekki lagt nægilega mikla áherslu á það hversu góð og mikilvæg þessi tvenna er,“ segir Berglind um Kalk+magnesíum blöndu Gula miðans.

Kalk semmbl.isafmatreiðslubækur.landsins,erGulur,árinuoghjúkrunarfræðingur,BerglindvöðvaslökunbætamagnesíumogsvefnogGuðmundsdóttirerástríðukokkurathafnakona.Húnhefurfrá2012haldiðútivefsíðunnirauður,grænnogsalt,semeittvinsælastamatarbloggoggefiðútþrjárBerglindereinnþáttarstjórnendumDagmálaáogtekuraðsérýmisverkefnitengjastuppskriftasíðunni.hollusta

„Magnesíum hefur einnig jákvæð áhrif á tennurnar og ráðlagt er að auka inntöku þess sem forvörn gegn tannskemmdum og til að styrkja þær. Annað sem mig langar að benda á í tengslum við hið undraverða magnesíum er að það er mjög mikilvægt fyrir þá sem eru undir líkamlegu eða andlegu álagi af einhverju tagi.“ Berglind segist hafa lært snemma hversu mikilvægt kalk er líkamanum. „Ég lærði það frá mömmu að passa vel upp á heilbrigði beina en konur í ættinni hafa glímt við beinþynningu. Ég var því fljótlega mjög meðvituð um að sporna gegn henni og hef tekið kalk frá því ég var um tvítugt en beinþynning getur verið grafalvarlegt mál. Ég er ekki viss um að margir átti sig á því en eftir 25 ára aldur byrjar styrkur beina að dvína og þá er mikilvægt að styrkja þau með kalki og magnesíum.“ Berglind útskýrir að hún áttaði sig fyrst nýlega á því hversu mikilvægt það er að viðhalda jafnvægi á milli magnesíums og kalks í líkamanum því þau vinna náið saman. „Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefni líkamans en það eykur inntöku beina á kalki og ef það er ójafnvægi milli magnesíums og kalks getur það haft skaðleg áhrif á líkamann. Það hefur því ótvíræða kosti að taka þessa dýrmætu tvennu í einni töflu.“

25% AFSLÁTTUR

52 FULLKOMNAÐU DAGINN 25% AFSLÁTTUR

LEYFÐU ÞÉR SMÁ VALOR VORAR VALOR SÚKKULAÐI FYRIR LJÚFAR STUNDIR 25% AFSLÁTTUR

Góður valkostur í bakstur og ýmiskonar matargerð From the producer ofFramleitt af 25% AFSLÁTTUR

55 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

hefur rannsóknum fleygt fram á sviði næringarfræði á áhrifum næringarefna á heilsu og kerfi mannslíkamans. C-vítamín er t.d. lífsnauðsynlegt en líkaminn getur ekki framleitt það sjálfur. Þetta er öflugt andoxunarefni sem eflir ónæmisvarnir líkamans og styrkir starfsemi bæði meðfædda og áunna ónæmiskerfisins. C-vítamín er vatnsleysanlegt vítamín og fyrirfinnst í miklu magni í ávöxtum og grænmeti, t.a.m. í appelsínum, jarðarberjum, paprikum, brokkolíi og grænkáli. Upptaka á C-vítamíni úr bætiefnum er góð og og styrkir varnir líkamans en fólk fær ekki nægjanlegt C-vítamín úr fæðunni. D-vítamín er fituleysanlegt og finnst í tveimur formum, D2 og D3. D2 kemur úr plöntuafurðum, eins og sveppum og fæðu með viðbættu D-vítamíni, eins og mjólk og morgunkorni. D3 kemur aðallega úr dýraafurðum eins og feitum fiski, lifur, eggjarauðu og fiskiolíu. D-vítamín styður við eðlilega steinefnaþéttni í beinum og tönnum og virðist einnig vera nauðsynlegt eðlilegri frumuþróun og styðja við ónæmiskerfið. Faraldsfræðilegar rannsóknir gefa til kynna að D-vítamínskortur spili stórt hlutverk í sjálfsónæmissjúkdómum, sýkingum, krabbameinum, o.s.frv. Þar sem inntaka í gegnum fæðu og geisla sólar virðist ekki nægja líkamanum til að uppfylla ráðlagðan dagskammt þá er skynsamlegt að taka reglulega inn D-vítamín í gegnum D+Kbætiefni.vítamín

er ný og spennandi blanda frá Gula miðanum. Eins og D-vítamín þá er K-vítamín fituleysanlegt. Eiginleikar K-vítamíns hvað varðar blóðstorknun eru þekktir en undanfarið hefur áhersla verið lögð á að skoða áhrif þess á styrk og heilsu beina ásamt æðaheilsu í rannsóknum. K-vítamín er m.a. nauðsynlegt fyrir nýtingu á ákveðnum próteinum sem virðast draga úr æðakölkun. D+K-vítamínblandan er góð viðbót fyrir þá sem vilja stuðla að sterku stoðkerfi, öflugu ónæmiskerfi og hraustum líkama. Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir heilbrigðan lífsstíl. Nægur svefn, dagleg hreyfing, jafnvægi í næringu ásamt eflingu félagslegrar heilsu og streitustjórnun ættu að vera í forgangi til að upplifa vellíðan í daglegu lífi. Bætiefni geta eflt heilsu okkar með mismunandi hætti og er skynsamlegt að leita sér ráðgjafar þegar við hugum að heilsufarslegum Gulibreytingum.miðinnframleiðir bætiefni, sérstaklega með þarfir fólks á norðlægum slóðum í huga. Vörulínan er framleidd án allra óæskilegra aukaefna, t.d. rotvarnarefna, uppfylliefna og bragðefna. Vörurnar eru í brúnum glerglösum sem varðveita gæði og verja innihaldið fyrir sólarljósi. Umbúðirnar eru endurvinnanlegar. Vörurnar eru GMP-vottaðar en GMP stendur fyrir góða framleiðsluhætti og er ákveðinn gæðastimpill fyrir vörumerki í matvælaiðnaði. Á gulimidinn.is er einnig að finna fræðigreinar um vítamín Gula miðans og upplýsingar um sölustaði um land allt.

efnanæringar-ÁhrifáheilsuRakelSigurðardóttirermeðbakgrunn

hollusta

56Ónæmiskerfi mannsins ver líkamann fyrir sýkingum og sjúkdómum af ýmsu tagi. Í raun má skipta því annars vegar í meðfætt ónæmiskerfi (ósérhæft), sem ber m.a. með sér erfðaefni foreldra okkar og gefur til kynna meiri eða minni líkur á að við þróum með okkur ákveðna sjúkdóma. Hins vegar býr líkami okkar yfir áunnu ónæmiskerfi (sérhæft) sem við höfum mun meiri áhrif á. Við getum eflt það eða veikt með lífsstíl okkar, fæðuvali, hreyfingu o.s.frv. Líkami okkar þarf að uppfylla mismunandi kröfur frá kerfum líkamans. T.d. þarf taugakerfið B-vítamín til að starfsemi þess og áhrif á önnur kerfi séu í jafnvægi. Líkaminn getur sjálfur fullnægt ýmsum þörfum sínum en einnig þurfum við að útvega það sem hann þarf, t.a.m. úr fæðu og með Áhreyfingu.síðustuárum

í næringarfræði, jákvæðri sálfræði og hreyfingu. Hún rekur Rakel Healthy Living í Lúxemborg þar sem hún starfar við næringar- og heilsuráðgjöf og kennir pilates ásamt hugleiðslu. Hún heldur einnig úti pilatesstúdíói á netinu á rakelhealthyliving.com.

25% AFSLÁTTUR

Nýir, mjúkir, crispy, ge jað góðir Fulfil próteinbarir ...án viðbæ s sykur og með dagska ti af 9 vítamínum 25% AFSLÁTTUR

59 ENGA

VIT-HIT-LEYSU

25% AFSLÁTTUR 20%AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

Það sést á frumkvæðinu EKKERT KOFFÍN VEGAN 20% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR15%

63 waffle FRÁBÆRARTILBÚNARPRÓTEINRÍKARNÝBAKAÐARTILNEYSLUBRAGÐTEGUNDIR NÝTT 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

TAKTU SÓLINA MEÐ ÞÉR INNÍ HAUSTIÐ Lí ænir ávaxtasafar, ræktaðir í góðri sátt við náttúruna Hreint íslenskt kollagen fyrir betri árangur Nánari upplýsingar á feeliceland.com 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

Aldrei eins gaman að taka inn VÍTAMÍN ferpiparmyntuNáttúrulegt-bragðÞegarsólarljósiðminnkandi 3000 munnúða vítamín 25% AFSLÁTTUR

Hvað inniheldur draumabrönsinn þinn?

66Fátt

hollusta

• 15 döðlur frá MUNA (160–170 g)

Mér þykir ofboðslega gaman að setja saman góðan bröns um helgar fyrir fjölskylduna en þá kaupum við súrdeigsbrauð, eggjabakka, avókadó og fersk ber. Svo verður að vera eitthvað sætt með.

• Lúka af valhnetum (skornar smátt niður)

• Akasíuhunang frá MUNA eftir smekk

Brot af því besta á brönsborði Ástu: Bananabrauð með döðlum og valhnetum

Ristið þurrefnin á pönnu við lágan hita þar til kókosinn verður örlítið brúnn. Kreistið hunangið yfir og hrærið, því meira hunang, því stökkari verður granólablandan. Leyfið blöndunni að kólna á pönnunni og geymið í glerkrukku. Njótið út á jógúrt, graut, með mjólk eða bara eintómt. Ásta Magnúsdóttir matgæðingur hefur lengi haft áhuga á mat og matargerð. Mikilvægast þykir henni að útbúa flesta rétti frá grunni og bjóða fjölskyldunni upp á hollari valkost ef hægt er. Um helgar gerir Ásta sérstaklega vel við sitt fólk með góðum bröns. Við leituðum því til hennar eftir innblæstri að einum slíkum. instagram.com/astaeats

Ristað súrdeigsbrauð með avókadó, geitaosti og linsoðnu eggi og gríska jógúrt með granóla, hunangi og berjum. Hvert er uppáhald litla fólksins?

• 2 stórir, brúnir bananar • 2 egg • 3 dl fínir hafrar frá MUNA (140–150 g)

Te eða kaffi?

Stillið ofninn á 170°C. Leggið döðlurnar í soðið vatn í 10–15 mínútur til að mýkja þær. Setjið allt hráefnið nema valhneturnar í blandarann. Mér finnst best að setja hráefnin í þessari röð og blanda á milli: Döðlur, bananar, egg, hafrar og restin. Skerið valhneturnar niður og hrærið saman við deigið. Setjið deigið í smurt brauðform og bakið við 170°C í 45–50 mínútur. Forðist að opna ofninn á meðan svo að hitinn sleppi ekki út. Leyfið brauðinu að kólna aðeins í brauðforminu áður en það er borðað. Hunangsristað kókosgranóla • 2 dl grófir hafrar frá MUNA • 1–2 dl kókosmjöl frá MUNA • ½ dl graskersfræ frá MUNA • ½ dl sólblómafræ frá MUNA • ½ dl möndlur frá MUNA (skornar smátt niður)

• 1 tsk. matarsódi • 1 tsk. Ceylon kanill frá MUNA • 1 msk. akasíuhunang frá MUNA

Ég er algjör temanneskja og hef alltaf verið. Kaffi og bragðlaukarnir mínir hafa aldrei átt samleið. Við höfum reynt en það bara gengur ekki.

Hvernighelgarbrönstopparsemgóðangerirþúvelviðfjölskyldunaumhelgar?

• 1 tsk. lyftiduft

Litli strákurinn minn elskar gríska jógúrt eins og ég en hann fær gríska jógúrt með stöppuðum banana, kókosmjöli, hampfræjum og hindberjum. Algjört nammi fyrir lítinn mann.

20% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR

HenninghreyfirfyrirfæðubótarefniFrábærfólksemsigJónassonstundarfjölbreyttarog

Eftir að ég hætti í fótbolta fór ég fljótlega að mæta á hópæfingar í ketilbjölluþreki og kynntist crossfit. Ég hef þjálfað í um tólf ár og nýlega opnaði ég líkamsræktarstöðina Afrek í Skógarhlíð ásamt góðum hópi vina. Í Afreki leggjum við áherslu á skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar sem henta fólki á öllum aldri. Þar ættu flestir að finna eitthvað við hæfi, almennu tímana, Afreksmömmur, Afrekspabba eða Afreksunglinga. Þetta hefur byrjað gríðarlega vel hjá okkur og við hlökkum mikið til næstu missera. Ég starfa einnig sem flugumferðarstjóri, er í sambúð og á tvo litla snillinga, þá Orra og Erik. Til að geta staðist álagið af stífum og fjölbreyttum æfingum og sinnt þjálfun nota ég vörur Gula miðans. Sérstaklega hef ég nýtt bætiefni sem hjálpa mér að vinna gegn eymslum í hnjám en þau hafa einnig styrkt önnur liðamót.

Mest nota ég Liðaktín Forte og Kalk+Sink+Magnesium en þessi blanda hefur gert mikið fyrir mig og gert mér kleift að æfa meira. Ég finn minna fyrir verkjum og er fljótari að ná mér eftir erfiðar æfingar. Ég fann mikinn mun á liðamótunum eftir að ég byrjaði að nota Liðaktín Forte og Kalk+Sink+Magnesium hefur hjálpað mér að jafna mig fyrr og betur en áður. Til að hjálpa ónæmiskerfinu og halda mér hraustum nota ég Múltí Vít frá Gula miðanum. Samspil þess og hinna bætiefnanna vinnur gegn flensum og öðrum pestum. Ég hef í raun orðið afar lítið veikur síðan ég fór að nota þessar vörur saman. Ég get heilshugar mælt með vörum Gula miðans og ekki skemmir fyrir að allar umbúðir eru umhverfisvænar og endurvinnanlegar.

krefjandi crossfit-æfingar og rekur líkamsræktarstöðina

uppbygging

ég mig mikið og hef gert síðan ég var gutti þegar ég byrjaði að sprikla í fótbolta á Stokkseyri. Fótbolti átti hug minn allan og ég ætlaði mér stóra hluti á vellinum. Ég fór meðal annars til Bandaríkjanna og spilaði í háskólaboltanum þar, keppti í leikjum með U21 árs landsliðinu og spilaði í efstu deild með KR, Þrótti og Selfossi. Því miður settu hnémeiðsli strik í reikninginn og ég þurfti að hætta allt of snemma.

Afrek í Skógarhlíð. Hann glímir við hnémeiðsli frá fótboltaárum sínum en fæðubótarefnin frá Gula miðanum hjálpa honum að styrkja liðina og gera honum kleift að hreyfa sig.

68Fyfir mér er Guli miðinn tákn um gæði. Vörurnar hafa auðvitað fylgt manni að einhverju leyti frá barnæsku enda held ég að allir sem búa hér á landi þekki til merkisins. Líklega hafa flestir notað vörur Gula miðans á einhverjum tímapunkti. Það er auðvitað mjög eðlilegt enda er vörulínan breið og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt Sjálfurhæfi.hreyfi

69 gæði á góðu verði Guli miðinn VÍTAMÍN Bætir, viðheldur og ver heilsu fjölskyldunnar. Fæst í apótekum og stórmörkuðum um allt land. GÆÐAKRÖFURSTRANGAR Alþjóðleg GMP gæðavottun, framleitt í samvinnu við alþjóðlega framleiðendur sem starfa samkvæmt ströngustu gæðakröfum AÐSTÆÐURSÉRÍSLENSKARgulimidinn.is Sérhönnuð vítamín fyrir okkur sem búum á norðlægum slóðum ÁN AUKAEFNAÓÆSKILEGRA Eins og litarefna og sætuefnanna aspartam og súkralósa UMBÚÐIRENDURVINNANLEGAR Allar umbúðirnar mega fara í endurvinnslu VARÐVEITUM GÆÐIN Brúna glerglasið varðveitir gæði vítamínsins og ver það fyrir fyrir sólarljósi sem og mengun frá plastumbúðum 25% AFSLÁTTUR

NÝTT ÚTLIT – SÖMU HREINU GÆÐIN 25% AFSLÁTTUR

Ketó eldhúsið framleiðir bragðgóða og holla tilbúna rétti sérsniðna að ketó og mataræði.lágkolvetna EnginnGútenlaustviðbættursykurGæðaólífuolíaFrábærnæring AFSLÁTTUR15%

hlaupin heilla Muppbyggingmest

voru alkóhólistar og gátu ekki séð um börnin sín átta. Systkinin voru tekin af þeim árið 1995 og flutt til SOS barnaþorps. Uppeldið var strangt og Mari saknaði ömmu sinnar en gafst tækifæri til að stunda nám, læra á hljóðfæri og æfa íþróttir. „Ég kláraði tónlistarskóla 12 ára og fór svo á gönguskíði. Ég var virk sem krakki en þurfti líka að hjálpa til á heimilinu svo ég hafði ekki tíma eins og í dag til að hreyfa mig og ekki hugsa um neitt annað.“ Mari átti íslenska styrktarforeldra og þegar hún var unglingur buðu þeir henni að flytja til Íslands, hjálpuðu henni að fá vinnu og klára menntaskóla. Mari eignaðist góða vini og ákvað að vera um kyrrt. „Fyrst eftir að ég kom til Íslands hreyfði ég mig eiginlega ekkert. Ég fór sjaldan út að hlaupa og gerði það þá aðallega upp á andlegu hliðina. Ég var frekar léleg. Ég ákvað upp á djók að taka þátt í hálfmaraþoni. Ég var á hræðilegum tíma – ég eiginlega skammast mín!“ Síðan uppgötvaði Mari sína styrkleika. „Ég fann eftir fyrsta árið að ég er gerð fyrir lengri vegalengdir. Ég fór Laugaveginn og var ekki nógu hröð en hef mjög gott þol og get rúllað. Löngu hlaupin heilla mest og þar gengur mér vel.“

Fjölbreyttar æfingar og góð næring Í dag stundar Mari fjölbreyttar æfingar til að þjálfa sig fyrir hlaupin. „Ég æfi allt, frá línuskautum upp í fjallaskíði og smá þríþraut með. Ég reyni að hafa æfingarnar eins fjölbreyttar og hægt er. Það þýðir ekki að hlaupa í fjóra tíma og fara svo á styrktaræfingu.“ Mari kannski syndir í klukkutíma, hleypur svo og fer á hjólaskíði. „Ég blanda þessu saman en er ekki endilega bara að hlaupa og níðast á fótunum því ég þarf líka að vera úthvíld fyrir hlaupið,“ útskýrir hún. Í Esju Ultra kynntist Mari Friðleifi Friðleifssyni hlaupara sem ráðlagði henni hvernig hún ætti að næra sig fyrir hlaup. „Við Mari Jaersk

ari Jaersk hefur náð ótrúlegum árangri í utanvegahlaupum á skömmum tíma en hún tók þátt í sínu fyrsta alvöru hlaupi sumarið 2019, Esju Ultra. „Ég hafði klárað að kaupa íbúð og vantaði nýtt markmið svo ég ákvað að prufa án þess að vera búin að æfa mig,“ segir hún. Mari segist hafa vakið athygli fyrir það hversu illa hún var búin. „Ég var næstum því bara í bikiní með bakpoka og ekki með vatnsbrúsa. Það voru allir í hláturskasti yfir mér!“ Þrátt fyrir það hljóp Mari 42 km með 3,500 m hækkun á rétt rúmum 8 klukkutímum og lenti í þriðja sæti. Hlaupið var krefjandi en kveikti brennandi áhuga hjá Mari. „Líðanin var svo sturluð að mig langaði í meira.“ Hún hélt því áfram að æfa sig. „Þá um sumarið var ég að vinna í veiðihúsi og æfði fyrir Hengil Ultra sem var annað stóra hlaupið mitt og svo

Frá utanvegahlaup Mari, 34 ára, er upphaflega frá Eistlandi. Hún bjó að mestu hjá ömmu sinni til sjö ára aldurs því foreldrar hennar

gönguskíðum í

sem er

var á allra vörum eftir frækinn sigur í Bakgarði 101 í maí. Hún hljóp 288,1 km eða 43 hringi í kringum Öskjuhlíð og sló á endanum Þorleif Þorleifsson, sem fór 42 hringi, út. Hlaupnir voru 6,7 km á hverjum klukkutíma og Mari og Þorleifur hlupu nærri stanslaust í tvo sólarhringa.

72Löngu

byrjaði ballið.“

Gleði, vinátta og andlegur styrkur Mari þakkar fyrst og fremst vinum sínum ótrúlegan árangur í Bakgarði 101. „Ég hefði aldrei getað þetta án þeirra. Þeir voru þarna bara að hugsa um mig. Litla barnið.“ Hún hlær. Mari fannst tíminn fljótur að líða til að byrja með. „Þegar margir voru að hlaupa saman var ég bara að spjalla, njóta og kynnast fólki. Þá var þetta ekki svo krefjandi. Þá var ég ekki að hugsa um að hlaupa, bara spjalla, einbeita mér að öðru og hvetja aðra áfram. Ég upplifi aldrei keppnisskap. En ef maður með ástríðu fyrir einhverju er auðveldara að mana sig Hugarfariðáfram.“ skiptir máli, segir Mari, og að hafa gaman. „Húmorinn hjálpar þegar ég er að keppa. Ég þurfti að lifa í kassa og fylgja reglum og ég held að ég sé ennþá að leyfa mér að vera barnið sem ég fékk ekki að vera. Ég er bara eins og ég er, sama hvað öðrum finnst.“ Eftir því sem hlaupurum fór fækkandi reyndi meira á andlega styrkinn. En hvaðan kemur hann? „Það hefur mikið með uppeldið að gera,“ útskýrir Mari. „SOS mamma mín var ótrúlega hörð. Það var aldrei neitt nógu gott. Það var alltaf hægt að gera aðeins betur. Það var ekki í boði að hætta á miðri leið.“ Líða vel og hafa gaman Hjá Mari eru stór hlaup framundan. „Núna í október er bakgarðshlaup með sama konsepti. Eftir hlaupið fá allir sem eru valdir í landsliðið að fara í eins keppni um vorið í Þýskalandi. Það eru bara útvaldir sem komast inn. Þetta er mjög stór og flott keppni og þar var sett heimsmet í ár. Ef ég vinn það kemst ég út til Tennessee í október 2023.“ Mari hleypur til að fá útrás. „Þetta er krefjandi og allt það en vellíðanin eftir á er óborganleg. Að klára eitthvað stórt. Þetta er meira andlegt. Ég kötta mig út úr öllu, hleyp með vinum eða ein og tengist sjálfri mér. Annars væri ég á útopnu. Ef ég gerði ekki þetta þá væri ég að gera eitthvað annað á fullu og yrði þreytt. Það bjargar deginum fara út í skóg og vera í friði.“ En hlaup eru ekki fyrir alla. „Ef þú ert ekki með ástríðu fyrir þessu þá er þetta miklu erfiðara. Þá skaltu frekar finna eitthvað sem þér finnst gaman. Annars, fara rólega af stað og ekki æfa allt of mikið. Þá verður maður þreyttur og tímarnir verri. Bara fara skynsamlega af stað og æfa fjölbreytt til að stúta ekki líkamanum. Margir reyna að hlaupa og gefast upp því það hentar ekki. Ég er aldrei að lyfta þungum lóðum því mér finnst það ekki gaman. Ég nenni því ekki. Stundum eitthvað sem okkur finnst skemmtilegt og höfum gaman af lífinu.“

Uppáhalds næring Mari: • Protein Chips frá Bætiefnabúllunni • Eldstafir pylsur frá Goða – „gourmet“ nesti í ferðalög og auðvelt að borða í hlaupum • Dave & Jon’s döðlur • Kalk og magnesíum frá Gula miðanum • Glúkósamín frá NOW • Appel Cider gúmmí frá New Nordic • Kristall frá Ölgerðinni • Ferskir ávexti og grænmeti

73 fórum yfir allt. Ég prufaði gel fyrir hlaup og prufaði alls konar sem er mælt með en fann út sjálf núna að fyrir stóru hlaupin þarf ég að borða ógeðslega mikið salt, próteinsnakk og pylsur, enda var útkoman góð.“ Þótt Mari hugi í auknu mæli að hollri næringu leyfir hún sér einnig ýmislegt. „Ég borða allavega eina holla máltíð á dag en svo snakk og nammi og allt sem mig langar í. En ég passa upp á að fá allavega eitthvað til að næra líkamann. Það skiptir gríðarlega miklu máli að fá ákveðin prótein og kolvetni til að fúnkera til lengdar. Til að byrja með fékk ég að finna fyrir því að borða nammi því ég var að drepast í liðunum. Frá því í september hef ég tekið CBD-olíu og hef minnkað nammiát mikið. Ég finn mikinn mun. Núna er ég betri í liðunum og ekki lengur með verki.“

74Skipulagður snæðingur er lykillinn að árangri 25% AFSLÁTTUR Úrvalið er mismunandi eftir stærð verslana.

25% AFSLÁTTUR Úrvalið er mismunandi eftir stærð verslana..

Hættur að „hlaða“ fyrir hlaup með bættu mataræði

76 uppbygging NOW fimman mín • Pea Protein • Omega-3 • B-12 – Energy Boost Stick • Effer Energy freyðitöflur • Magtein Magnesium

Þórólfur Ingi Þórsson hlaupari er nífaldur Íslandsmethafi í öldungaflokkum. Árangurinn er afrakstur góðs samspils mataræðis, réttra bætiefna og undirbúnings sem við fengum aðeins að skyggnast inn í. Þórólfur segir hlaupin gera mikið fyrir sig bæði líkamlega og andlega. „Ég hef sett mér langtímamarkmið með hlaupunum, sem sumum kann að þykja full ýkt, en það er að vera við góða heilsu áttræður og geta stundað hreyfingu með afkomendum mínum.“ Til að halda sér við efnið dagsdaglega setur Þórólfur sér þó líka skammtímamarkmið sem er yfirleitt eitt hlaup eða stór keppni til að stefna að.

Hvert tímabil hefur sinn tilgang „Æfingatímabilið er oftast sex mánuðir en þeim skipti ég niður í fjögur til sex vikna tímabil. Hvert tímabil er með einn ákveðinn fókus. Í byrjun stunda ég róleg hlaup og mikið af styrktaræfingum og lyftingum til að undirbúa mig fyrir átökin sem framundan eru síðar á æfingatímabilinu. Ég huga vel að endurheimt. Eftir lyftingar passa ég vel upp á próteininntöku og tek NOW Pea Prótein til viðbótar við holla fæðu.“ Þórólfur segir það mjög eðlilegt að upplifa þreytu og tilfinninguna að komast ekki áfram á þessum hluta tímabilsins en að það sé allt í lagi og mikilvægt að sýna sér mildi. Með þrautseigjunni byggist upp góður grunnur fyrir aukinn hraða og átök. „Eftir því sem nær dregur keppni þá aukast gæði æfinganna og andlegi undirbúningurinn kemur sterkur inn.“

Undirbúningurinn mikilvægastur „Ég hef farið nokkuð oft erlendis að keppa, hvort sem það er í maraþoni eða á Evrópumeistaramóti öldunga (30 ára og eldri). Sama hvernig hefur gengið þá hef ég lært mikið á undirbúningnum fyrir hverja keppni. Síðustu vikurnar fyrir keppni legg ég áherslu á að æfa

77 vel undirbúning keppnisdags. Þetta geri ég til dæmis með því að finna út hvaða kvöldmat ég borða fyrir gæðaæfingu á laugardagsmorgni og hvaða morgunmat ég fæ mér og hvenær ég borða á laugardagsmorgni. Ég tek gæðaæfingu á laugardagsmorgni á sama tíma og keppnin mun fara fram. Þetta geri ég til þess að fækka óvissuþáttunum þegar kemur að keppninni sjálfri. Áður fyrr var ég að „hlaða“ sérstaklega, eins og sumir hlauparar þekkja, að hlaða kolvetnum í líkamann til að vera betur undirbúinn fyrir keppnina. Með bættu almennu mataræði hef ég hætt þessu. Ég reyni eftir fremsta megni að halda rútínu í mataræði síðustu vikurnar og dagana fyrir stóra keppni. Það eina sem ég geri aukalega fyrir keppni er að drekka vel af vatni með NOW Effer Energy steinefnatöflum út í.“ Reynir á andlegu hliðina rétt fyrir hlaup Síðustu þrjár vikurnar fyrir maraþon eru hugsaðar sem lokahnykkur í undirbúningi, segir Þórólfur, þar sem engu verður bætt við formið. Þess í stað minnkar Þórólfur álagið svo líkaminn verði hvíldur og ferskur þegar að maraþoninu kemur. „Það er engu að síður mikilvægt að taka gæðaæfingar til að viðhalda snerpu og hraða í fótunum. Þessar þrjár síðustu vikur geta reynt á andlega. Þar sem magn og álag æfinga er minna þá finnst manni eins og maður þurfi að gera meira og fara að stússast eitthvað heima fyrir til að fá útrás fyrir orkuna sem vanalega færi í gæðaæfingar. Þetta er einmitt tíminn til að gera sem minnst, til dæmis fækka hjólaferðum í og úr vinnu, jafnvel taka lyftuna í stað stigans og þess háttar.“ Hugar sérstaklega að svefninum Að sögn Þórólfs er svefninn mjög mikilvægur þáttur í undirbúningi fyrir stórt hlaup. Hann segist almennt huga vel að svefninum allt æfingatímabilið en alveg sérstaklega síðustu vikurnar fyrir keppni. „Ég hugsa um svefn sem síðustu æfingu dagsins. Þar sem ég mæti á réttum tíma á æfingar þegar ég hleyp með öðrum þá set ég mér sama markmið fyrir svefninn ef ég lít á hann sem æfingu. Fyrir mér gæti markmiðið verið að vera kominn í ró klukkan tíu.“ Skokk og súrdeigspítsa fyrir hlaup „Þegar ég ferðast erlendis til að taka þátt í keppni finnst mér mjög gott að taka 20 mínútna skokk og nokkrar hraðaaukningar daginn eftir ferðadag. Það er einnig gott að gera þetta daginn fyrir keppni. Kvöldið fyrir keppni fæ ég mér súrdeigspítsu, það hentar mér betur en venjulegt deig. En þegar maður er erlendis er mikilvægt að sætta sig við að fá ekki nákvæmlega sama fæði og heima. Það er gott að hafa í huga að dagarnir fyrir keppni erlendis eru ekki hugsaðir sem dagar til að skoða sig um.“

Morgunmaturinn fyrir keppni er þó alltaf sá sami, rétt eins og alla aðra daga, hafragrautur með chia-fræjum, hampolíu, hampfræjum, kanil og kakónibbum með Hleðslu út á. „Ég er enn að finna út hversu löngu fyrir keppni ég þarf að borða. Fyrir síðasta maraþon borðaði ég rúmum tveimur klukkustundum fyrir keppni og það var kannski aðeins of seint. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin er að það er betra að fá hungurtilfinningu síðasta klukkutímann fyrir stóra æfingu eða keppni heldur en að fá seddutilfinningu. Þegar í keppnina er komið þá tek ég hvort eð er gel sem veitir orku.“ Fyrir keppni heldur Þórólfur upphitunarrútínunni sinni. „Fyrir t.d. 5 eða 10 km keppni þá finnst mér best að byrja 60 mínútum áður og skokka rólega og kanna brautina. Hálftíma fyrir keppni skipti ég yfir í keppnisföt og keppnisskó og tek hreyfiteygjur ásamt nokkrum vaxandi sprettum. Ég enda svo á að taka eina og hálfa mínútu á góðu tempói, þá næ ég púlsinum vel af stað. Þetta finnst mér gott að gera svo fyrsti km í keppninni sjálfri verði ekki sjokk fyrir líkamann. Þetta klára ég fimmtán mínútum fyrir keppni. Eftir því sem vegalengdin er lengri því styttri er Þórólfurupphitunin.“segir það gott og gilt að taka upphitun í hóp. „Það er stemning í því en það er ekki endilega víst að það henti öllum í hópnum. Fyrir suma er upphitun á 5:30 „pace“ nálægt þeirra keppnishraða en það er of hægt fyrir aðra. Hver þarf að finna hvað hentar sér, í öllu æfingaferlinu, hvaða undirlag hentar best, hvaða næring hentar best og hvenær, hvernig upphitun hentar best.“

Að lokum ráðleggur Þórólfur: „Mig langar til að hvetja þig til að finna hvað hentar þér best svo þú náir því besta fram í þér. Mundu bara eitt, það er í lagi að mistakast, það er hluti af vegferðinni og þú lærir af því. Það kemur keppni eftir næstu keppni. Æfðu skynsamlega og hlustaðu á líkamann. Þú átt bara eitt instagram.com/thorolfur76eintak.“

78 Háþróaðar góðgerlablöndur studdar af klínískum rannsóknum, fyrir þig og þína Heilbrigð þarmaflóra t Öflug melting t Sterkar varnir Sérfræðingar í góðgerlum 25% AFSLÁTTUR

BÆTIEFNI EÐA NAMMI?

HAIR VOLUME Gummies Hlaupið eru náttúruleg og nærir rætur hársins með bíótíni sem hvetur hárvöxt og umfang hársins og að auki inniheldur það eplasafa, sink og þykkni úr hirsi er mikilvægt fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra. Hlaupið hentar öllum gerðum hárs. Vegan, mjólkur-, og glútenlaust. APPLE CIDER Gummies Eplaedik hefur aldrei smakkast betur. Apple Cider í hlaupformi er ljúffeng og sykurlaus viðbót fyrir þá sem eiga erfitt með að taka inn töflur og vilja njóta góðs af eiginleikumheilsueflandieplaediksins. Vegan, sykurlaust, án laktósa, glútenlaus Frábær kostur fyrir þau sem eiga erfitt með innbyrða töflur eða hylki.

ELDERBERRY

Gummies

Elderberry er sykurlaust hlaup fyrir Elderberryónæmiskerfið.eðayllibererusneisafullafandoxunarefnumíformifenólsýraogvítamínumeinsogCvítamínisemstuðlaraðeðlilegristarfsemiónæmiskerfisins.

BLUE

25% AFSLÁTTUR

Sykurlaust

MULTI VEGAN Ljúffeng fjölvítamín hlaup sem innihalda öll helstu daglegu vítamínin sem líkaminn þarf. Þar á meðal vítamín A, C, D, E, B vítamín blöndu ásamt bíótín og fólinsýru. Hlaupin innihalda aðeins náttúrleg litar- og bragðefni og eru ætluð öllum 3 ára og eldri Vegan, án glútenlauslaktósa, BERRY Gummies Innihalda Blueberry extract, Eyeblight og Tagetes (lútín) ásamt A vítamíni í hverjum skammti sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar sjónar, húðar og eðlilegri starfsemi hjartans. Glúten- og laktósafrí. Gummies

NOW

Lax eða bleikja með steiktu grænmeti og hollandaise-sósu á einhverjum góðum veitingastað og ekki er verra að fá bakaðan ost með. Heima er það líklega eggjakaka með ferskum mozzarella, kirsuberjatómötum, klettasalati, góðri ólífuolíu og sjávarsalti.

Lífrænt epli með fullt af grófu hnetusmjöri frá MUNA eða grísk jógúrt frá Biobúi með hnetum, kanil, hnetusmjöri og eplabitum. Ertu skipulögð þegar kemur að mataræði, t.d. undirbýrðu matinn daginn áður?

Hvernig er klassískur kvöldmatur á þínu heimili?

Tekurðu einhver vítamín yfir daginn?

K2 • B12

Íslenskt lambakjöt með steiktu grænmeti, súrkáli og sinnepi, lax með fersku salati og jógúrtsósu eða djúsí hamborgari.

Ég tek oft ZMA, sem er sportblanda frá NOW, sérstaklega þegar ég æfi mikið. fimman mín + sprey plöntuprótein 5000

• Garlic

Tekurðu vítamín fyrir svefninn?

Ég tek oft skorpur þar sem ég tek inn ákveðin bætiefni ef mér finnst þess þurfa. Til dæmis tek ég stærri skammta af D-vítamíni þegar við sjáum minna af sólinni. Ég tek líka hvítlauk, sólhatt og fleira þegar pestir eru að ganga eða þegar ég finn að ég er að næla mér eitthvað og þarf að styrkja ónæmiskerfið. Á hvaða tíma dags finnst þér best að hreyfa þig? Klárlega fyrripart dags en þó ekki eldsnemma. Mér finnst best að vakna, fá mér morgunverð og einn kaffibolla og láta síðan smá tíma líða. Ætli hádegið sé ekki minn uppáhaldstími.

• ZMA • Vanillu

• D3

Hver er draumaeftirrétturinn?

Hvaða hreyfingu stundar þú að staðaldri? Styrktarþjálfun, aðallega með ketilbjöllur og eigin líkamsþyngd. Svo finnst mér gaman að vera úti með strákunum mínum að leika.

Já, ef ég þarf að fara snemma út daginn eftir eða í ferðalag. Svo græja ég alltaf eitthvað fyrir strákana mína tvo ef við erum að fara eitthvað út. Annars finnst mér gaman að dunda mér í eldhúsinu. Ég vinn mikið heiman frá og er heima með yngri strákinn minn þannig ég gef mér oftast tíma til að útbúa ljúffengar máltíðir. Hver er draumahádegisverðurinn?

80Dagur í lífi Indíönu Hvaðrútínur.IndíönuínetiðuppsvefnhvaðbestahundruðNannaÞjálfarinnuppbyggingNönnuogmatgæðingurinnIndíanahefursíðustuáraðstoðaðkvennaviðaðkomastísittlíkamlegaogandlegaform,varðarmataræði,hreyfingu,oghugarfar.HúnbýðurbæðiáfjölbreyttnámskeiðígegnumognúeinnigketilbjöllunámskeiðHreyfinguíGlæsibæ.Viðspurðumútíhennardagleguvenjurogborðarþúhelstímorgunmat? Ég fæ mér nánast undantekningarlaust 2–3 egg steikt upp úr „ghee“ frá Bone and Marrow Iceland og svo salta ég þau með sjávarsalti frá Saltverki. Þeim fylgja oft hálft avókadó eða chia-grautur með kanil, lífrænum eplabitum og rjóma. Svo fæ ég mér kaffibolla á eftir með lífrænu mjólkinni frá Biobúi. Hvaða vítamín tekur þú á morgnana? Ég tek vítamínin ekki alltaf á sama tíma dags heldur þegar hentar. En ég tek oft D3 + K2 og einhverja B-vítamínblöndu frá NOW eftir fyrstu máltíð dagsins. Hvað verður oftast fyrir valinu sem millibiti yfir daginn?

Blaut súkkulaðikaka með vanilluís og þeyttum rjóma eða eplabaka með stökkum toppi og líka smá vanilluís og rjóma, því þeyttur rjómi er eitt það besta í þessum heimi.

81 Stundarðu hugleiðslu eða annað til að staldra við í amstri dagsins og slaka á? Ég stunda ekki klassíska hugleiðslu en það er ýmislegt sem ég geri til að slaka á og róa hugann, eins og að elda, taka til á heimilinu með gott hlaðvarp í eyrunum, auka morgunganga eftir að ég fer með eldri strákinn minn á leikskólann eða heitt bað fyrir svefninn. Svo finnst mér frábært að taka 10–15 mínútur á nálastungudýnu uppi í rúmi rétt áður en ég fer að sofa. Á dýnunni kemst ég í raun ekki upp með annað en að slaka á og einbeita mér að önduninni. Síðan sef ég alltaf með teip fyrir munninum til að tryggja neföndun og þar með betri svefn. Þetta hef ég gert í rúm tvö ár. Hvert er uppáhalds dekrið? Fótanudd frá manninum mínum uppi í sófa yfir góðum þætti eða heilnudd í Hreyfingu. Ertu A eða B-týpa? Ég hugsa að ég sé lúmsk blanda. Áður var ég meiri B-týpa eins og eðlilegt er á yngri árum. Eftir að maður eignast börn hugsa ég að maður komist ekki upp með annað en að vera hrein og bein A-týpa. Mér finnst dásamlegt að vera í góðri rútínu, sérstaklega hvað varðar svefninn. Kýstu te eða kaffi? Kaffi, klárlega. Mér hefur í raun aldrei þótt te gott. Ég á ljómandi góða baunavél heima og bý til einn til tvo góða cappuccino á dag sem ég drekk helst fyrir hádegi. Ég nota annað hvort lífrænu mjólkina frá Biobúi eða G-mjólk.

Ertu með rútínu fyrir svefninn? Hún er svolítið misjöfn því það er misjafnt hvað þarf til þess að slaka á fyrir nóttina. En ég huga mikið að birtu og ljósi heima. Eftir mat slökkvum við flest ljós og höfum bara mjúka birtu til að senda líkamanum skilaboð um að stutt sé í svefntíma. Við, Finnur, maðurinn minn, komum strákunum í háttinn og göngum frá í eldhúsinu. Síðan horfum við oftast á einn eða tvo þætti saman. Nú var verið að setja upp pott í garðinum hjá okkur svo ég hugsa að það verði mikið um pottaspjall á næstunni eftir kvöldmat. Chia-grautur Indíönu • 2–3 msk. chia-fræ frá MUNA • 1 msk. hampfræ frá MUNA • Kanill eftir smekk frá MUNA • Clearspring kókosmjólk Hrærið saman og geymið í ísskáp yfir nótt eða í a.m.k. 20 mínútur (þið getið t.d. útbúið egg á meðan). Toppið með lífrænum eplabitum, möndlu- eða hnetusmjöri og hnetum eða heimagerðu gomove.isinstagram.com/indianajohannshnetugranóla.

Ljósmynd af Indíönu: Egill Á. Jóhannesson instagram.com/egillarni

reenfit er tveggja ára fyrirtæki sem nú þegar hefur mælt heilsufar um 5.000 Íslendinga og ráðlagt um bættan lífsstíl til að öðlast betri heilsu. Það gleður okkur allra mest þegar við sjáum árangur viðskiptavina okkar. Fólk sem kemur í endurteknar mælingar hefur oft náð frábærum árangri með réttu æfingaálagi og breyttu mataræði. Reglulega heyrum við af bættum svefni, betri árangri í æfingum og bættu úthaldi. Fólk nær iðulega að snúa við slæmri þróun eins og forstigi sykursýki og byrjandi fitulifur, ásamt því að draga úr bólgum, bæta blóðfitur og laga efnaskipti. Þetta er allt mælanlegur árangur en við það bætast svo sögur viðskiptavina okkar um það sem þeir upplifa sjálfir, bætta líðan, meiri orku og betri lífsgæði. Mælingar og markmið Við mælum efnaskipti, álagspróf og efni í blóði, ásamt blóðþrýstingi og lungnagetu og metum prófin saman til að fá sem skýrasta mynd af starfsemi líffærakerfa líkamans og heilbrigði. Í kjölfar mælinganna setjumst við niður með viðkomandi einstaklingi og metum í sameiningu þarfir hans, markmið og leiðir til árangurs. Sumir hafa sett sér markmið um að komast á pall í sinni íþrótt á meðan markmið flestra okkar viðskiptavina er einfaldlega að viðhalda góðri heilsu og lífsgæðum og mögulega stilla sig af hvað varðar þyngd og orku.

Lukka Pálsdóttir, einn af stofnendumGreenfit.

fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul eða göngutúr upp að Steini í Esju. Það eru lífsgæði að geta sagt „já“ án þess að þurfa að efast um að getu sína. Það er ekki sjálfgefið að geta leikið við barnabörnin á gólfinu og staðið upp sjálf(ur) með hækkandi aldri og ef við ætlum að geta það 100 ára þarf að viðhalda getunni. Líkaminn er magnaður Líkaminn er magnað fyrirbæri og svarar okkur fljótt ef við komum vel fram við hann. Við tökum því sem sjálfsögðum hlut að hjartað slái dag og nótt og dæli blóðinu um alla vefi líkamans. Blóðið tekur við súrefni frá lungunum sem einnig anda allan sólarhringinn án þess að við biðjum um það og rauðu blóðkornin flytja súrefnið til allra frumna og skila

82Ólympíu-leikartíræðrauppbyggingLanglífieðaheilbrigðævi.Viltukannskibæði?G

Yfirlýst markmið okkar, stofnenda Greenfit, er að vera hæf til að keppa á Ólympíuleikum þeirra sem eru 100 ára. Við leitum því leiða til að þjálfa líkama og sál til að viðhalda hámarksheilbrigði fram á síðasta dag. Áhyggjulaust ævikvöld Það vakti áhuga okkar þegar við sáum að þrátt fyrir að Íslendingar séu ein langlífasta þjóð heims býr meðal Íslendingurinn við skert lífsgæði síðustu 14-15 árin. Flest sjáum við fyrir okkur áhyggjulaust ævikvöld þar sem við njótum lífsins og verjum tíma með barnabörnunum. Við viljum einnig halda áfram að hreyfa okkur og stunda útivist og þar komum við hjá Greenfit sterk inn.

Við viljum alltaf geta sagt „já“ þegar einhver stingur upp á

83 úrgangsefnum til baka í leiðinni. Svo opnum við augun á morgnana og finnst alveg sjálfsagt að þau skynji fegurð heimsins og sendi okkur skýra mynd af umhverfinu hvenær sem er. Okkur finnst þetta svo sjálfsagt að við gleymum því stundum að við þurfum að hugsa vel um frumur og líffæri líkamans til þess að þau geti sinnt starfi sínu vel. Það skiptir því öllu máli hvað við veljum að setja inn fyrir okkar varir og nota sem orkugjafa handa frumum okkar og byggingarefni í nýjar frumur sem líkaminn framleiðir í milljónatali alla daga, alla ævi. Hráefnið skiptir öllu máli Við reynum oft að einfalda málin í Greenfit til að fólk eigi auðveldara með að huga vel að heilsunni og næringunni. Við segjum oft að ef þú getur séð matinn fyrir þér vaxa, hlaupa eða synda þá er hann góður fyrir þig. Hreint hráefni sem hefur ekki langa innihaldslýsingu er almennt gott á meðan það sem kemur í pakka með sautján eða fleiri innihalds- efnum er það ekki. Við þurfum líka að vera meðvituð um að framleiðendur matvæla reyna að laða okkur að með orðum og myndum. Óhollasta morgunkornið er t.d. yfirleitt það sem er framleitt sérstaklega fyrir börn. Það er oft í litríkum umbúðum og með fígúru sem barnið tengir við, eins og sætri hunangsflugu eða einhyrningi með Viðregnbogafax.erumorðin svo samdauna því að kaupa vörur í pakka sem við vitum ekkert hvað inniheldur að við kippum okkur ekkert upp við það þótt við skiljum ekki innihaldslýsinguna. En innihaldið skiptir öllu máli. Innihaldið getur breytt því að þú sért þreytt(ur) allan daginn yfir í að þú viðhaldir góðri orku og lifir lífinu lifandi. Það getur haft þau áhrif á taugakerfi barna að þau þrói frekar með sér einhverfu, athyglisbrest eða kvíða, eða stuðlað að skýrleika, einbeitingu og vellíðan. Það skiptir máli að kynna sér þetta og vanda valið. Hvað á ég þá að borða? Grænmeti, fiskur, kjöt, egg, ávextir og hnetur eru grunnurinn að góðu almennu mataræði. Það er einfalt að skipta kjöti út fyrir annan próteingjafa, svo sem baunir, en að öðru leyti ætti uppistaðan alltaf að vera sú sama: Matur sem er sem minnst unninn. Spennandi tímar Framundan eru spennandi tímar hjá Greenfit því við erum að flytja í stærra húsnæði á Dalvegi í Kópavogi og taka í notkun nýjar meðferðir, eins og kuldaklefa og súrefnisklefa. Þessar nýju meðferðir hafa ekki verið í boði áður á Íslandi en rannsóknir hafa sýnt fram á að þær gefi góða raun, til dæmis til að flýta fyrir endurheimt eftir krefjandi æfingar og bata eftir meiðsli. Kulda- og súrefnismeðferðir ásamt innrauðri gufu hafa einnig verið notaðar til að bæta geðheilsu og andlega kvilla, svo sem depurð, þunglyndi og kvíða. Þær geta einnig stutt við bataferli þeirra sem glíma við langvinn eftirköst Covid-sýkinga. Hér er ein af okkar uppáhalds uppskriftum að snarli sem hægt er að gera í miklu magni og eiga í langan tíma. Ef við eigum góðan millibita til að grípa í minnka líkurnar á að við förum út í sjoppu til að kaupa súkkulaði!

Kryddaðar macadamia-hnetur • Macadamia-hnetur • Sterkt paprikukrydd • Sjávarsalt • Örlítið vatn til að festa kryddið á hnetunum

Blandið öllu saman. Hitið ofninn í 100°C. Þurrkið hneturnar í ofninum í nokkrar mínútur. Þær eiga ekki að dökkna. Látið kólna og setjið í box.

Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur

Lifum í takt við tíðahringinn okkar Hormón hafa áhrif á ótal margt í okkar daglega lífi. Þau hafa áhrif á andlega líðan, úthald, kynhvöt, orku, fæðuval, hvernig hreyfing hentar best og gæði svefns, svo eitthvað sé nefnt. Miðað við það hversu mikil áhrif þessar hormónasveiflur geta haft er í raun ótrúlegt hversu lítið þetta hefur verið rannsakað í gegnum tíðina í tengslum við heilsu, líðan og lífsgæði kvenna. Líkamleg virkni og líðan eru því breytileg eftir tíðahringnum. Efnaskipti breytast, heilastarfsemin er mismunandi og styrkur streituhormónsins kortisóls er breytilegt eftir því hvar í tíðahringnum konur eru staddar. Ef myndin er skoðuð má sjá að það er í raun enginn dagur í tíðahringnum þar sem hormónin eru nákvæmlega eins stillt. Þessar sveiflur hafa áhrif og því er mikilvægt fyrir konur að taka tillit til þeirra í daglegu lífi. Þannig skiptir máli fyrir konur að þekkja sinn tíðahring og sínar hormónasveiflur og reyna að haga lífi sínu í takt við þessar sveiflur. Vissir þú að konur eru um 40% líklegri en karlar til að glíma við svefnleysi og margar rannsóknir benda einnig til þess að konur þurfi að staðaldri lengri svefn en karlar? Þessar staðreyndir eru áhugaverðar og það er ýmislegt sem skýrir kynjamun þegar kemur að svefni og svefnröskunum.

HÞekkirogKonur,uppbyggingsvefnhormónþúþínarinnriárstíðir?

Fjögur megin kynhormón kvenna Meginkynhormón kvenna eru fjögur: Estrógen, prógesterón, FSH og LH. FSH (Follicle-Stimulating Hormone) örvar eggjastokkana í upphafi tíðahringsins og í kjölfarið byrja eggjastokkarnir að framleiða aukið magn af estrógeni. Eftir því sem nær dregur egglosi, verður magn estrógens í líkamanum sífellt meira. Þegar hámarki er náð, verður þetta til þess að hormónið LH (Luteinizing Hormone) nær skyndilegum toppi og egglos verður skömmu síðar. Þegar magn estrógens hækkar finna konur gjarnan fyrir aukinni orku og vellíðan. Það má því segja að estrógen sé orkugefandi hormón. Eftir að egglos hefur átt sér stað minnkar magn estrógens í líkamanum en magn prógesteróns eykst smám saman. Með auknu magni prógesteróns hækkar líkamshitinn og magn melantóníns eykst gjarnan þegar líða fer nær tíðum. Þegar tíðahringnum fer að ljúka, minnkar magn prógesteróns og estrógens í líkamanum og líkamshitinn lækkar á ný. Allar þessar sveiflur hafa áhrif á líf kvenna á margvíslegan hátt.

Það er áhugavert að skoða myndina hér fyrir neðan þar sem það sést nokkuð vel hvernig hormónasveiflur kvenna eru mun meiri en gengur og gerist hjá körlum. Svefnleysi

ormónakerfi kvenna er mun flóknara en hormónakerfi karla. Allir einstaklingar eru með innbyggða klukku, svokallaða líkamsklukku sem sveiflast eftir rúmlega 24 klukkustunda takti og stýrir m.a. svefn- og vökumynstri fólks. Hormón karla sveiflast í takt við þessa líkamsklukku. Þeirra meginkynhormón, testósterón, er þannig í hámarki á morgnana þegar þeir vakna en lækkar eftir því sem líður á daginn. Þegar testósterón er í hámarki eru orka og einbeiting yfirleitt í góðu lagi en þegar líða fer á daginn og kvöldið og magn testósteróns lækkar verður auðveldara að slaka á og fara að sofa. Hjá konum er þetta mun flóknara þar sem konur eru bæði með 24 klukkustunda líkamsklukku en einnig með tíðahring, sem er u.þ.b. 28 dagar, og hormón kvenna sveiflast í takt við tíðahringinn.

hjá konum er meira á þeim tímum sem hormónasveiflur eru miklar, s.s. sums staðar í tíðahringnum en einnig á meðgöngu og á breytingaskeiðinu. Allir þessir þættir hafa mikil áhrif á svefnmynstur kvenna.

84

Innra haust – aukið næmi, minni orka, breytingar á svefni Innra haust er frá degi 20 til dags 26 í tíðahringnum og er þetta því tímabilið fyrir tíðir. Þarna fellur estrógen og prógesterón fer að rísa. Prógesterón, sem er framleitt í eggjastokkum, hefur slakandi eiginleika og getur minnkað skapsveiflur og kvíða ef það er í jafnvægi. Margar konur finna fyrir auknu næmi, innsæi og tilfinningasemi á þessum tíma í tíðahringnum. Líkt og veðrið er oft umhleypingasamt á haustin þá getur það líka átt við um líðan kvenna þegar innra haust stendur yfir. Á þessu tímabili sveiflast hormónin mikið sem getur valdið ójafnvægi, pirringi, viðkvæmni og skapsveiflum. Streituhormónið kortisól eykst í líkamanum á þessum tíma sem getur aukið hættu á streitu. Þegar líða fer á innra haustið fara öll hormón að lækka sem getur valdið því að orkan verður minni og dagsyfja eykst. Þarna geta sumar konur fundið fyrir fyrirtíðaspennu, svefnvanda og vanlíðan. Þær sveiflur sem verða á hormónum á þessum tíma geta haft þau áhrif að konur eiga erfiðara með að sofna og meira rof verður gjarnan á svefninum. Einnig hafa rannsóknir sýnt að svefnmynstrið breytist á þessum tíma og það dregur úr draumsvefni sem er m.a. mikilvægur fyrir tilfinningastjórnun. Það er mjög mikilvægt að hlusta á líkamann á þessum tíma, finna leiðir til að draga úr streitu og stunda rólegri hreyfingu en t.d. á innra vori og sumri. Matarlyst eykst gjarnan á þessum tíma og konur þurfa aukna hvíld. Líkt og um veturinn er mikilvægt að sýna sér sjálfsmildi á þessum tíma tíðahringsins og líta inn á við. Þar sem tilfinningasveiflur sem geta haft áhrif á rökhugsun koma gjarnan fram á þessum tíma, ætti jafnvel að forðast að taka stórar ákvarðanir. Það er ljóst að kynin eru ólík á margan hátt og hormón kvenna hafa margvísleg áhrif á líðan, orku og svefn. Því er mikilvægt fyrir konur að vera meðvitaðar um þessar sveiflur og taka tillit til þeirra. Það kann að vera að það henti alls ekki fyrir allar konur að fylgja sama mataræði, æfingaáætlun eða vinnuálagi allan mánuðinn. Kvenlíkaminn er magnaður á svo margan hátt og það er mikilvægt að fagna þessum fjölbreyttu skeiðum og eiginleikum sem þeim fylgja.

85 Fjögur mismunandi tímabil tíðahringsins – innri árstíðir kvenna Það má skipta tíðahringnum upp í fjögur mismunandi skeið sem líkja má við árstíðirnar, nokkurs konar innri árstíðir kvenna. Blæðingar sem eiga sér stað við upphaf tíðahrings má kalla innri vetur, þá tekur við eggbússkeið eða innra vor, svo kemur egglos, sem kalla má innra sumar, og loks er það gulbússkeið, sem má segja að sé innra haust hjá konum. Þessi skeið eru ólík og hafa mismunandi áhrif á líðan okkar og svefn. Mikilvægt er að taka fram að tíðahringur kvenna er mislangur og því eru þeir dagar sem þarna eru nefndir einungis viðmið sem hægt er að styðjast við. Gott er fyrir allar konur að fylgjast með sínum tíðahring til að átta sig á lengd hans og geta þannig kortlagt sínar innri árstíðir. Innri vetur – sýnum okkur sjálfsmildi og forgangsröðum hvíld og svefni Innri vetur er frá degi 27 til dags 5 í tíðahringnum. Á þessum tíma eru öll hormón í lágmarki og margar konur finna fyrir aukinni syfju og minni orku. Þetta er einnig sá tími sem flestar konur meta svefngæði sín verst en um þriðjungur kvenna sefur verr þegar tíðir standa yfir. Konur þurfa meiri hvíld á þessu tímabili og því er mikilvægt að reyna að draga úr álagi og forgangsraða svefni og hvíld. Þetta er ekki tíminn til að stunda mjög ákafa hreyfingu en rannsóknir hafa til dæmis leitt í ljós að algengara er að konur slíti krossband á þessum tíma í tíðahringnum. Líkt og á veturna þegar veðrið er vont og okkur langar gjarnan að hjúfra okkur undir ullarteppi við kertaljós og rólega tónlist má segja að við þurfum að gera slíkt hið sama þegar við erum staddar í okkar innri vetri. Þarna þurfum við að hlúa að okkur sjálfum, sýna okkur sjálfsmildi og slaka á. Innra vor – aukin orka og sköpunargleði Innra vor er frá degi 6 til dags 11 í tíðahringnum. Þetta tímabil hefst þegar blæðingar klárast og endar þegar egglos verður. Þarna er estrógen að rísa og þá finna margar konur fyrir aukinni orku og sköpunargleði. Estrógen hefur líka áhrif á gleðihormónið serótónín og þannig eykst magn þess samfara auknu estrógeni. Þar sem orkan er gjarnan rísandi á þessu tímabili getur svefnþörf verið minni. Starfsemi heilans er í hámarki og gott er að vinna að krefjandi verkefnum sem reyna á skipulag, rökhugsun og aðra hugræna færni. Margar konur nýta þessa auknu orku í ákafari hreyfingu og hafa meira úthald og aukinn styrk. Líkt og vorið kemur með bjartari tíma, betra veður og meiri útiveru má segja að konur upplifi svipaðar breytingar innra með sér. Sjálfstraustið eykst gjarnan, þörf fyrir félagsleg samskipti verður meiri og konur eru jafnvel tilbúnari til að prófa nýja hluti og eiga auðveldara með að stíga út fyrir þægindahringinn. Því má segja að ferskleikinn sem gjarnan fylgir vorinu á líka við um innra vor kvenna. Innra sumar – meiri vellíðan og aukin kynhvöt Innra sumar er frá degi 12 til dags 19 í tíðahringnum. Á þessu skeiði á egglos sér stað, oftast frá degi 12 til 19 í tíðahringnum en er þó aðeins mismunandi eftir lengd tíðahrings. Við egglos er estrógen í hámarki og hér byrja konur einnig að framleiða meira prógesterón. Á þessu tímabili upplifa margar konur mikla orku, aukna kynhvöt og almenna vellíðan. Á sumrin stundar fólk gjarnan útivist af kappi, sólin veitir aukna orku og félagsleg samvera eykst. Það sama má segja um innra sumar kvenna. Þá er sjálfstraustið gjarnan í hámarki, konur tengjast sinni innri kynveru og þeim finnst þær gjarnan vera meira aðlaðandi. Þetta getur því verið góður tími til að skipuleggja stefnumót við maka. Líkt og á vorin þá finna sumar konur fyrir minni svefnþörf þegar estrógen er í hámarki.

• Þreyta • Orkuleysi • Svimi • Föl húð • Hjartsláttartruflanir

og auðvitað geta þessi einkenni verið merki um eitthvað allt annað en blóðleysi. Því er mikilvægt að leita til læknis og taka blóðprufu til að kanna málið. Floravital er gott við járnskorti og orkuleysi og er milt í maga. Ein algengasta orsök blóðleysis er járnskortur. Járn er mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu á hemóglóbíni en það flytur súrefni með blóðinu.

„Ég mæli hiklaust með Floravital fyrir alla sem vilja gott vegan-járn sem ekki truflar meltinguna. Athugið að flestallt járn er ekki vegan. Eins mæli ég með því að skoða hinar vörurnar frá Salus, vandaðar vítamínblöndur í fljótandi formi og jurtamixtúrur, sem virka gegn ýmsum kvillum. Þessar vörur eru mildar í maga og henta öllum prýðilega sem vilja ekki bryðja töflur allan daginn,“ segir Sunna Ben, ástríðukokkur og plötusnúður.

f þig grunar að þú sért með járnskort mæli ég með því að fara í blóðprufu á heilsugæslunni þinni. Það er afgreitt hratt og þú ættir að fá niðurstöður innan nokkurra daga. Það kom mér á óvart hversu lítið mál þetta var. Ég hef farið nokkrum sinnum í blóðprufur undanfarin ár til þess að fylgjast með járni, B12-vítamíni og öðru sem æskilegt er að vakta á vegan-mataræði.“ „Einkenni járnskorts geta verið hvimleið og dregið úr getu okkar til þess að áorka því sem okkur langar til að gera. Ég hvet því fólk eindregið til þess að vera á varðbergi gagnvart þekktum einkennum, fylgjast með blóðgildum sínum ef það hefur áhyggjur og hlúa vel að sér ef það upplifir járnskort.“

• Höfuðverkur • Handa- og fótkuldi

Algeng einkenni járnskorts eru:

86E

Floravital er bragðgott og fer vel í maga. Það hentar á meðgöngu og má gefa börnum með járnskort frá þriggja ára aldri. Þú getur tekið Floravital óblandað eða út í vatn eða safa. Það er sniðugt að blanda saman við rauðrófusafa því hann er líka járnríkur. Floradix er járnmixtúra með járnglúkonati sem er auðnýtanlegt form járns. Hún inniheldur einnig C-vítamín, sem eflir upptöku járns í líkamanum, B-vítamín, sem styðja við eðlilega starfsemi taugakerfis og orkuvinnslu líkamans, og safa úr járnríku grænmeti, ávöxtum og jurtum.

Floravital við járnskorti og orkuleysi

• FæstirBrjóstverkirfáölleinkennin

uppbygging

25% AFSLÁTTUR

Hvernigaðundirbúningurfæðingar-bakiuppbyggingundirbjóstuþigfyrirfæðinguþriðjabarnsinsþíns?

Fyrstu 40 dagarnir skipta sköpum en bæði í jóga og í mismunandi menningarheimum er litið á þessa daga sem möguleika til að heila framtíðarheilsu kvenna. Þá sjá vinkonur, systur, mæður og frænkur um konuna sem var að fæða. Þessi tími er oft kallaður gullmánuðurinn því barnið og móðirin deila enn sömu áru.

Var eitthvað öðruvísi í þessari hreiðurgerð en hinum tveimur? Já, í þetta skiptið fékk ég rosalega mikinn stuðning, hjálp og skilning frá maka og fjölskyldu. Kærastinn minn varð svolítið eins og hin „ljósmóðirin“ á heimilinu því að hann lagði sig fram um að skilja allt ferlið betur og styðja og skilja mig. Á síðustu tveimur meðgöngum bjó ég erlendis, langt frá fjölskyldunni, svo það var aðeins öðruvísi. Það er líka gaman

Hvaða næring er mikilvægust fyrir nýbakaðar mæður með börn á brjósti?

Í rauninni byrjaði ég að undirbúa mig eftir fæðingu fyrsta barnsins míns fyrir 10 árum síðan. Þá kviknaði mikill áhugi hjá mér á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Tveimur árum síðar eignaðist ég annað barnið mitt og hafði þá lesið mér til um allt ferlið. Ég fór á fjölbreytt námskeið og stundaði mikið jóga, fór í mitt fyrsta jógakennaranám og sankaði að mér allskonar fróðleik um heilsu, heilnæman lífsstíl o.fl. Ég hef mikinn áhuga á heilsu kvenna og ég brenn fyrir því að valdefla konur í tengslum við fæðingu og ferlið í kringum hana. Á þessari meðgöngu kafaði ég enn dýpra, m.a. fór ég að læra og kenna „hypnobirthing“. Ég kenndi líka meðgöngujóga í Rvk Ritual sem gaf mér svakalega mikið. Það jafnast ekkert á við að eyða tíma með barnshafandi konum og fylla þær af hugrekki og krafti og hvetja þær til að styðja sig sjálfar í að eiga jákvæða upplifun af meðgöngu og fæðingu.

Fyrsta mánuðinn er best að borða heitan og heilandi mat, Eva Dögg frumkvöðull,Rúnarsdóttir,jógakennari

Annars er hreiðurgerðin alltaf mjög svipuð hjá mér. Mig langar að taka allt í gegn í lífinu og verð ofur skipulögð með svakalega fullkomnunaráráttu. Hreiðurgerðin mín snýst ekki mest um hvað barnið vantar, heldur um að öllum líði vel heima. Með hverju barni fattar maður hvað þau þurfa í rauninni lítið: Bara ást, kúr og knús, ásamt einhverju smotteríi.

hjá

að upplifa stuðning frá börnunum sínum. Þau eru orðin svo stór núna og hafa meira vit á þessum hlutum.

8810 ára

Rvk Ritual og talsmaður MUNA, hefur leitt ófáar verðandi mæður í gegnum meðgöngujóga, ásamt því að gefa góð ráð um heilsu, næringu og vellíðan á miðlum sínum. Nýverið eignaðist Eva Dögg sitt þriðja barn og því ekki úr vegi að forvitnast um hennar eigin reynslu.

Hvað skiptir sköpum fyrstu dagana eftir fæðingu? Setja mörk og kunna að segja nei. Ekki fylla húsið af gestum fyrstu dagana. Það þarf að leggja áherslu á að sinna móðurinni vel í sængurlegunni. Gefið nýbökuðum foreldrum mat og rými. Gefið hreingerningu í sængurgjöf, bjóðist til að þrífa bílinn eða líta eftir barninu á meðan foreldrarnir fara í sturtu eða fá sér smá lúr. Það getur verið svo mikið álag, sérstaklega á mæður sem eru að eignast sitt fyrsta barn, að taka á móti gestum á öllum tímum sem einnig hafa skoðanir á öllu mögulegu: Hvernig þú gefur brjóst, hversu mikið þú heldur á barninu, o.fl. Nýir foreldrar þurfa að fá að rými til að finna út úr hlutunum sjálfir og tengjast innsæi sínu. Það er hægt að sýna umhyggju, t.d. með reglulegum matarsendingum. Það gæti verið sniðugt fyrir foreldra að gera plan fyrir heimsóknir fyrstu 40 daga sængurlegunnar. Annars hvet ég konur til að nýta brjóstagjöfina til að iðka öndun og hugleiðslu, bara í litlu magni. Hvíla sig með barninu ef það er í boði og gera eitthvað praktískt á meðan barnið er vakandi.

Ofan á: • 1 bolli jurtamjólk að eigin vali eða kókosjógúrt/-rjómi

Hafra- og chia-congee Evu Daggar 6 skammtar • 3 og ½ bolli hafrar frá MUNA • U.þ.b. 2,5 cm ferskur engifer, skorinn í tvennt

• 2 msk. kókosolía frá MUNA • 1/4 bolli hlynsíróp (eða annað sætuefni)

• Saxaðar möndlur, hamp- og graskersfræ frá MUNA

89 drekka nóg af vatni, innbyrða góða fitu, kalk og prótein. Graskersfræ, sesamfræ, hampfræ og chia-fræ ættu að vera á listanum, einnig dahl, súpur, grautar og heitir réttir með heitum kryddum eins og kanil, kardimommu, engifer, fennel og kúmeni. Gott er að geta gripið sér hnetur og möndlur þegar ekki er tími fyrir annað. Það er sniðugt að nýta síðustu vikur meðgöngu í að elda dahl, grauta og ýmislegt til að fylla frystinn af. Þá er hægt að spara eldamennskuna fyrst eftir fæðingu en samt fá næringarríkan og góðan mat. Einnig mæli ég með að drekka nóg af brenninetlutei. Hvaða litlu hluti geta nýbakaðar og svefnvana mæður gert til þess að láta sér líða vel? Muna eftir sjálfri sér fyrst og fremst, að sinna sínum þörfum til að geta sinnt barninu sem best. Gerðu sturtuna extra kósí með smá ilmkjarnaolíum og leyfðu þér að fá smá móment þar sem þú kannski þurrburstar húðina eða berð á þig nærandi olíu. Það þarf ekki að taka langan tíma og á ekki að vera aukaálag á þig. Þú þarft að finna út hvernig þú fyllir á þínar orkubirgðir, t.d. með því að fara aðeins út á pall, svalir eða út í garð og anda að þér fersku lofti, ganga berfætt í grasinu, gera teygjur eða setja tærnar upp í loft. Umfram allt skaltu sýna þér ást, skilning og sjálfsmildi. Hugsaðu um hvernig þú sérð um börnin þín. Þú vandar þig við að gefa þeim næringarríkan mat, ást og hlýju. Þú þarft að gera það sama fyrir þig. Þú átt það skilið og barnið þitt á skilið að eiga mömmu sem líður vel, bestu mömmuna. Andlega hliðin eftir fæðingu, einhver góð ráð þar? Þetta byrjar í rauninni á meðgöngu og í fæðingu. Því betur sem það gengur því meiri líkur eru á að þér líði vel í sængurlegunni, verðir fljótari að jafna þig og að brjóstagjöfin gangi betur. Ég er þeirrar skoðunar að við þurfum að valdefla fæðandi konur meira í samfélaginu, styðja þær betur og hætta að hræða þær. Við erum hannaðar til að geta þetta allt saman og það er svo geggjað. Því meiri kraft sem við gefum konum því betra. Svo þurfum við að hjálpast meira að. Mæður og foreldrar eru oft svo mikið ein. Við þurfum að styrkja foreldrasamfélagið og vera meira til staðar fyrir hvert annað. Nærandi málsverður við höndina Hafrar gefa okkur góða og stöðuga orku og ýta undir mjólkurframleiðsluna. Chia-fræ gefa okkur prótein og góða fitu og styðja einnig við góða meltingu. Það er sniðugt að gera stóran skammt af þessum graut og frysta í muffinsformum og geyma. Þannig hefur þú alltaf næringarríkan morgunmat/hádegismat við höndina.

• Fersk eða frosin ber eða ávextir

• Smá sjávarsalt • 1/4 bolli chia-fræ frá MUNA • ½ bolli kínóa eða hirsi frá MUNA (ef þú vilt, bættu þá við u.þ.b. hálfum bolla af vatni)

• Skvetta af tahini frá MUNA (það inniheldur mikið kalk og er eins og gull fyrir brjóstamjólkina)

að frysta nokkra skammta, leyfið grautnum að kólna fyrst. Úðið olíu á muffinsform. Setjið u.þ.b. ½ bolla af graut í hvert form og frystið í 4 til 5 klukkustundir eða þar til grauturinn er orðinn stífur. Losið úr formunum og geymið í frysti í stórum fjölnota poka. Setjið einn eða tvo frosna skammta af graut í pott með smá mjólk eða vatni og hitið við lágan hita í 3 til 4 mínútur, án loks. instagram.com/evadoggrunars

Hellið 1 l af vatni í meðalstóran pott og látið suðuna koma upp. Setjið hafra, engifer og salt út í. Ef vill, má einnig bæta kínóa og/eða hirsi út í en þá þarf aðeins meira vatn. Lækkið hitann og látið grautinn sjóða niður í u.þ.b. 10 mínútur. Lækkið hitann meira og látið malla í 15 mínútur. Bætið við vatni ef þarf og ekki láta sjóða upp úr. Setjið chia-fræ út í og látið malla í 15 mínútur í viðbót. Hrærið af og til leyfið innihaldsefnunum að blandast vel saman. Berið grautinn fram heitan með mjólk, kókosolíu, hlynsírópi eftir smekk, ferskum ávöxtum, hnetum og Effræjum.þiðætlið

• 2 tsk. Worchestershire sósa • 1 tsk. chili-duft • 1 tsk. cayenne-piparduft

• 2 dósir niðursoðnir tómatar (maukið í matvinnsluvél)

90RaunhæfmarkmiðskilaárangriuppbyggingÁ

Skerið kjúklinginn í bita og snöggsteikið á pönnu. Saxið lauk, hvítlauk og chili-pipar og svissið á pönnu. Setjið allt í pott og látið sjóða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Það er gott að elda súpuna daginn instagram.com/birgittalifáður. Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi skemmtistaðarins Bankastræti og markaðs- og samfélagsmiðlastjóri World Class og Lauga Spa, mælir með því að skipuleggja sig vel og byggja sig smám saman upp í líkamsræktinni frekar en að fara í óraunhæft heilsuátak.

haustin ætla margir að koma sér í form eftir sumarfrí en það er mikilvægt að setja sér raunhæf markmið, bæði varðandi æfingar og mataræði. Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðs- og samfélagsmiðlastjóri World Class og Lauga Spa, ráðleggur fólki frekar að fara hægt af stað heldur en að gera drastískar breytingar. „Best er að skipuleggja æfingar sem passa inn í rútínuna með vinnu og/eða skóla og plana matarinnkaupin í takt við æfingaálag og rútínuna.“ Birgitta segir svokallað „átak“ ekki vænlegt til varanlegs árangurs. „Að mínu mati er aldrei gott að ætla í átak heldur eiga æfingar og fjölbreytt og hollt mataræði að vera hluti af daglegri rútínu. Ef maður vill auka æfingaálagið eða borða hollar er gott að gera það smám saman, skipta út vatni fyrir gos, ávöxtum fyrir ís, einni fleiri æfingu þessa viku heldur en síðustu, aðeins þyngri lóð í dag en í gær o.s.frv. Þetta helst síðan allt í hendur því með auknum æfingum þurfum við betri orku og sækjumst frekar í hollari matvæli sem láta okkur líða vel.“ Hún leggur til að skipuleggja matarinnkaupin. „Það þarf að huga að því að kaupa fjölbreytta fæðu. Sjálf reyni ég t.d. að fókusa á próteinríkari mat þar sem ég á það til að sækja meira í kolvetni. Það er síðan gott að ákveða nokkurn veginn fyrirfram hvað á að elda í vikunni og eiga alltaf eitthvað hollt og gott til að grípa í úr ísskápnum. Svo er það auðvitað þumalputtaregla að fara ekki svangur út í búð.“ Varðandi vítamín og fæðubótarefni mælir Birgitta með C og D-vítamíni á haustin þegar kvefpestir ganga og dagsbirtan dvín. Henni finnst haustin vera heillandi árstími. „Allt verður

Hráefni • 2–3 kjúklingabringur • 3–5 laukar • 2–3 hvítlauksrif

• 1 flaska Granini tómatsafi • 5 dl kjúklingasoð • 5 dl kjötsoð • 1 tsk. kóríanderduft (eða cummin)

svo kósí aftur, það byrjar að dimma og maður kveikir meira á kertum á kvöldin. Það sem ég elska líka við haustin er að allt fer aftur í sinn „vanagang“ en ég fúnkera betur í meiri rútínu. Ég á afmæli í október svo það er minn uppáhalds mánuður en ég hef alltaf verið mikið afmælisbarn og virðist ekkert vera að vaxa upp úr því.“ Birgitta heldur mikið upp á súpur og sérstaklega matarmiklar súpur á haustin. „Ég elska góðar súpur og þessi mexíkóska kjúklingasúpa hefur lengi verið í uppáhaldi.“ Mexíkósk kjúklingasúpa

• 1 rauður chili-pipar (ég set smá af fræjunum með því ég vil hafa súpuna extra sterka)

91 5,9G Íslensk gæðahráefni fyrir þína heilsu Árni Pétur Aðalsteinsson Það er ótrúlegt að finna hvað þessi Active JOINTS hefur gert mikið fyrir mig. Nánast öll óþægindi eru farin í hnénu og ég er með vellíðunar tilfinningu innra með mér sem ég hef ekki fundið fyrir lengi. Ég er sannfærður um að Active JOINTS er að gera mikið gagn fyrir mig. Ég mæli svo sannarlega með Active JOINTS frá Eylíf Ragnhildur Sigurðardóttir PGA golfkennari Ég hef notað Smoother SKIN & HAIR frá því í vor eftir að ég frétti af góðum árangri frá vinkonu minni af vörunni. Hárið er orðið mjúkt og meðfærilegt og ný hár að stinga upp kollinum hér og þar um kollinn minn. Ég get því sannarlega mælt með vörunni, Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf www.eylif.is 25% AFSLÁTTUR

Oat SnackPowerProteinbar25% AFSLÁTTUR Loksins eru Oat Snack stykkin fáanleg á Íslandi! Oat snack eru orkustykki sem innihalda hágæða hafra til að gefa jafna og stöðuga orku yfir daginn. Frábær sem milllimáltíð, nesti í skólann og ekki síður fyrir erfiðar æfingar, fjallgöngur eða aðra útivist. Bragðið er síðan eitthvað sem þú hefur ekki kynnst áður. Þú hreinlega verður að prófa. Ert þú einn af þeim sem finnur ekki Próteinstykki sem er gott á bragðið? Leitinni er lokið! Við fullyrðum að Power Proteinbar sé stykkið sem þú hefur alltaf leitað að. Hentug stærð, frábært verð og hollustupróteinstykki með bragði sem minnir á besta sælgæti. 25% AFSLÁTTUR

93 Stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, eðlilegri starfsemi taugakerfisins, eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og dregur úr þreytu og lúa. B VÍTAMÍN B-12 SPREY B-12 COMPLEX FLJÓTANDI B-12 SUGUTÖFLUR 25% AFSLÁTTUR

Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Guðrún Sørtveit er 28 ára mamma sem hefur unnið sjálfstætt við samfélagsmiðla síðan 2015. Hún kynnir nýja og bragðgóða leið til að styðja við heilbrigða þarmaflóru og ónæmiskerfið.

• 1 tafla á dag.

94Góðgerlar–bragðgóðleiðaðauknuheilbrigðiuppbyggingG

• Fyrir 12 ára og eldri.

• Vegan. • 100% plastlausar umbúðir.

• Náttúruleg innihaldsefni.

óðgerlar á morgnana eru orðnir fastur liður í rútínunni hjá mér og fjölskyldu minni. Eftir að ég eignaðist dóttur mína fór ég að huga betur að heilsunni og leita mér upplýsinga, m.a. um góðgerla. Ávinningurinn er bæði andlegur og líkamlegur. Núna geng ég með mitt annað barn og finnst mikilvægt að taka inn góðgerla til að stemma stigu við alls kyns kvillum sem geta komið upp á meðgöngu, til dæmis sveppasýkingum. Góðgerlar virka einnig gegn leikskólapestum og því finnst mér mikilvægt að dóttir mín taki þá inn. Þeir bæta þarmaflóruna og stuðla að heilbrigðu jafnvægi baktería í Eftirþörmunum.aðégeignaðist barn kynntist ég því á nýjan hátt hversu mikilvæg melting er. Vegna tíðra leikskólapesta þurfa börn stundum að fara á sýklalyf. Þau geta haft áhrif á meltinguna og því hafa þeir læknar sem ég hef leitað til mælt með inntöku góðgerla samhliða sýklalyfjum. Það kannast eflaust flestir foreldrar við að vera endalaust að pæla í meltingu og hægðum hjá ungabarninu sínu. Góðgerlar geta hjálpað börnum sem glíma við meltingarvandamál, t.d. kveisu, hægðatregðu og bakflæði. Þarmaflóran spilar nefnilega stórt hlutvek í öllum meltingarvandamálum. Optibac býður upp á mikið úrval af góðgerlum, fyrir fullorðna og börn. Það nýjasta frá þeim eru góðagerlar í hlaupformi. Optibac Adult Gummies er góðgerlahlaup með ávaxtabragði, án sykurs – bragðgóð leið að auknu heilbrigði. Þessi blanda inniheldur fimm milljarða góðgerla ásamt D3-vítamínum og sinki, sem getur stuðlað að bættu ónæmiskerfi, og kalsíum til að stuðla að heilbrigðri þarmaflóru.

Ég nota ýmist Optibac fyrir hvern dag (blár pakki) eða Optibac fyrir konur (fjólublár pakki). Áður en ég varð ólétt tók ég stundum Optibac One Week Flat sem hjálpar gegn uppþembu. Mér finnst gott að geta breytt til eftir því hvað mig vantar hverju sinni. Góðgerlahlaupið er í uppáhaldi hjá kærastanum mínum. Dóttir mín fær annars vegar Optibac duft og hins vegar dropa. Ég er spennt fyrir því að leyfa henni að prófa Optibac góðgerlaávaxahlaup þegar hún verður eldri.

• Enginn viðbættur sykur eða sætuefni.

HVAÐA STYRKLEIKI HENTAR ÞÉR? milljarðarStyrkur25 milljarðarStyrkur50 milljarðarStyrkur100 25% AFSLÁTTUR MCT OLÍUR Í BULLETPROOF KAFFI Súkkulaðimokka Vanillaheslihnetur& 25% AFSLÁTTUR

KLÍNÍSKT RANNSAKAÐIR GÓÐGERLAR

Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Saga Natura er framleiðsluaðili KeyNatura saganatura.is keynatura.is Saga Natura er innlent framleiðslufyrirtæki sem byggir vörur sínar á íslensku hugviti og vísindalegri nálgun. Saga Natura býður uppá á annan tug vara sem innihalda hreinar afurðir, meðal annars andoxunarefnið Astaxanthin, burnirót og lífræna ætihvönn úr Hrísey. FALLEGRI HÚÐ SÓLARVÖRN RAKAGEFANDI SERAMÍÐ JÖFN VIRKNI BURNIRÓ T HREIN AFURÐ ORKA Energy út af virkninni og hvaða áhrif Energy er afar hrein afurð Energy mun jafnari orku bæði Energy gefur jafnari orku á æfingum svo og yfir daginn AstaSkin hefur góð áhrif á húðina mína! AstaSkin er líka einstakt að því leyti að það inniheldur klínískt rannsökuð seramíð, sem styðja við rakastig húðarinnar. Svo er Astaxanthin í vörunni sem rannsóknir sýna að verji húðina fyrir neikvæðum áhrifum þess að vera í sól. Ég hef notað AstaSkin síðan það kom fyrst á markað og ég mæli heilshugar með því fyrir alla sem vilja fallega og heilbrigða húð. Húðin er stærsta lí æri líkamans og mikilvægt að hugsa vel um hana. Hildur Guðmundsdóttir, 49 ára 25% AFSLÁTTUR

PLÖNTUPRÓTEIN GLÚTENLAUST VEGAN

PRÓTEINRÍK HAFRASTYKKI

lliði Snær Viðarsson byrjaði ungur að æfa handknattleik en þó var það ekki draumur hans frá upphafi að verða atvinnumaður í íþróttinni. „Ég var í fyrsta bekk þegar ég byrjaði að æfa handbolta með ÍBV. Áhuginn á þeim árum var ekki mikill og ég vildi helst vera aðstoðarþjálfari,“ rifjar hann upp og bætir við: „Ég er mjög þakklátur foreldrum mínum fyrir að hafa hvatt mig til að halda áfram.“ Elliði prófaði einnig ýmsar aðrar íþróttir. „Já, ég var duglegur að prófa allt það sem var í boði í Eyjum en varði langmestum tíma í handbolta, fótbolta og golf. Einnig æfði ég fimleika, badminton og meira að segja amerískan fótbolta en allt í stutta stund. Allar þessar íþróttir gera mig að betri íþróttamanni í dag.“ Þegar uppi var staðið heillaði handboltinn mest. „Þar er alltaf eitthvað að gerast, mikið „action“ allan leikinn, en það er skemmtilegast af öllu að vinna leiki.“ Honum líkar dvölin í Þýskalandi vel. „Það er ótrúlega gaman að fá að upplifa drauminn að spila handbolta úti í heimi. Annars hef ég það mjög gott hérna úti. Það er gaman að kynnast nýju fólki og Handboltakappinn og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur með VFL Gummersbach í Þýskalandi undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og er nú að undirbúa nýtt keppnistímabil. Hann er í íslenska landsliðinu sem vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína á EM í Ungverjalandi í janúar en þá lenti Ísland í 6. sæti. Ljósmynd: Hafliði Breiðfjörð Elliði er á mikilli siglingu með íslenska landsliðinu.

98SkemmtilegastaðvinnaleikiuppbyggingE

Aðspurður hvers konar fæðu eða fæðubótarefni hann neytir að staðaldri, segir Elliði: „Harðfiskur er það sem ég sakna mest frá Íslandi og ég tek alltaf með mér slatta af harðfiski þegar ég fer út. Einu fæðubótarefnin sem ég tek aukalega eru prótein og kreatín og svo drekk ég Unbroken til að endurnæra mig eftir æfingu. Ég reyni eins og ég get að borða fjölbreytt en ef það er eitthvað sem er alltaf boðið upp á á hótelum og á ferðalögum þá er það hakk og Hvaðspagettí.“myndi

Elliði ráðleggja ungu íþróttafólki sem langar að ná árangri? „Fyrst og fremst er það hugarfarið og viljinn til þess að vinna leiki af því að það er skemmtilegast af öllu. Þú þarft að átta þig á því að því betur sem þú hugsar um þig og því meira sem þú æfir því auðveldara og skemmtilegra er að spila handbolta og líklegra að þú náir árangri. Það má samt aldrei gleyma að hafa gaman og njóta þess að spila sína íþrótt. Það getur skilað þér langt og hefur sannarlega komið mér hingað, á þann stað sem ég er í dag.“ instagram.com/ellidividarsson

99 annarri menningu.“ Nú eru Elliði og liðsfélagar hans í VFL Gummersbach að undirbúa komandi keppnistímabil. „Við erum að æfa tvisvar á dag nánast alla virka daga og svo fara helgarnar í æfingaleiki. Undirbúningstímabilið er frekar stutt og því er æft harðar en á venjulegu tímabili.“ Íslenska landsliðið þótti standa sig vel á EM í Ungverjalandi í janúar, betur en margir þorðu að vona. Liðið er ungt og í mikilli sókn. Síðast lenti Ísland í 6. sæti – hvað ætli gerist næst? Elliði vill lítið spá fyrir um framtíðina en segir liðið stefna hátt. Næsta markmið er að komast inn á fleiri stórmót. „Eins og staðan er núna þá er það að vinna leikina í undankeppninni til þess að tryggja okkur inn á EM í Þýskalandi 2024 og nýta þá leiki sem undirbúning fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar 2023. Þar sem það er lítill tími fyrir liðið að æfa saman þá eru allir að vinna í sjálfum sér og bæta sig sem leikmenn til að liðið verði sterkara þegar við komum saman.“ Sem atvinnuíþróttamaður þarf Elliði að hlúa vel að heilsunni. „Þetta er klisjukennt en það sem er mikilvægast af öllu er að borða vel, hvílast á milli æfinga og sofa. Stóran hluta úr árinu er ég á macros-mataræði.“ Þá er næringarþörf hvers og eins reiknuð út og maturinn vigtaður svo fólk innbyrði rétt magn og rétta samsetningu mismunandi næringarefna. Elliði segir næringuna skipta miklu máli. „Næringin er ótrúlega mikilvægur partur af líkamlegri heilsu. Ég er alltaf að læra eitthvað nýtt og betur inn á líkamann minn og hvað hentar honum.“

Elliði með Guðjóni Val, þjálfara sínum hjá VFL Gummersbach.

100Hvenær kynntist þú NOW vörunum fyrst? Ég hef þekkt og notað NOW vörurnar aðeins í gegnum tíðina. En ég kynntist þeim almennilega fyrir sirka tveimur árum. Hvað var það við vörurnar sem heillaði þig? Fyrst og fremst gæði þeirra en einnig fjölbreytt úrval. Þú finnur allt sem þig vantar hjá NOW. Hvaða hlutverki gegna bætiefni í lífi þínu sem atvinnuíþróttamaður? Það skiptir mig miklu máli að halda líkama og heilsu í toppstandi til að ná sem mestum árangri. Hvernig lítur æfingarútínan út hjá atvinnumanni í golfi? Hún er margbreytileg. Ég hef tök á því að ráða æfingatíma mínum sjálf þar sem þetta er einstaklingsíþrótt og get sett skipulagið mitt upp eins og mér hentar með hjálp frá þjálfurum mínum. Rútínan sjálf veltur á hvar ég er stödd á tímabilinu. Á keppnistímabilinu spila ég mikið til að halda mér í keppnisformi. En á öðrum tímum stunda ég meiri tæknilegar æfingar og legg mikla áherslu á líkamsrækt. Hvað með mataræðið, hvað skiptir þig mestu máli þar? Mataræðið skiptir mig mjög miklu máli. Ég borða hollan og næringarríkan mat sem lætur mér líða vel. Hvaða vítamín tekur þú dagsdaglega? Alltaf D-3 vítamín, B-12 vítamín og Magnesium/Calsium. Hvenær og hvernig hófst golfferillinn? Öll fjölskyldan mín er í golfi þannig golf hefur verið í kringum mig síðan ég fæddist. En ég byrjaði sjálf að æfa þegar ég var um 10 ára.

Langaði þig alltaf að verða golfari? Nei, í rauninni ekki þegar ég var lítil. En þegar ég byrjaði að keppa við 13 ára aldur þá kviknaði draumurinn um að verða atvinnumaður í golfi.

í toppstandi

sem lengst NOW fimman mín • Vítamín D-3 • B-12 vítamín • Magnesíum/Calsíum • Maca • Rhodiola

Hver eru næstu markmið þín í íþróttinni? Að vinna LET mót og vinna mér inn keppnisrétt á risamóti. Hver er draumurinn á ferlinum? Draumurinn er að komast inn á LPGA og spila þar. instagram.com/gudrunbra Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir byrjaði að stunda golf aðeins 10 ára gömul. Hún leggur mikið upp úr heildrænu heilbrigði og segir drauminn vera að komast inn á LPGA. Heldur heilsunni til að ná

Vegan D

Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til. vítamín stuðlar

að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi og viðhaldi eðlilegra tanna. 25% AFSLÁTTUR

LJÓSIÐ Í MYRKRINU

HOLLARIVELDU KOST ÁN ÞESS AÐ FÓRNA BRAGÐINU PRÓTEINSTYKKI Úrvalið er mismunandi eftir stærð verslana. Æfðu þigheima 20% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

KJÚKLINGUR OG KALKÚNN FRÁ ÍSFUGLI ER REKJANLEGUR TIL BÓNDA FRÁFJÖLSKYLDUBÚi nu ÍELLIðAHVAMM I FRÁFJÖLSKYLDUn ni áreykjabúinu FRÁFJÖLSKYLDUBÚ inu áhjallakró k i FRÁbændunum FRÁFJÖLSKYLDUBÚ inu áheiðarbæ 1 Kíktu í heimsókn tilÍsfuglsbónda! AFSLÁTTUR15%

Ávaxta-, grænmetis- og grasblettir Berið Sonett gallsápuna á blettinn og látið bíða í nokkrar mínútur. Skolið sápuna úr og þvoið samkvæmt þvottaleiðbeiningum. Kannið hvort liturinn á flíkinni þoli hreinsiefnin á litlu svæði sem ekki er áberandi áður en þið meðhöndlið blettinn. Fitublettir Berið óþynntan krafthreinsi (Sonett Orange Power Cleaner) á blettinn, látið bíða í nokkrar mínútur, skolið sápuna úr og þvoið því næst samkvæmt þvottaleiðbeiningum. Þetta hentar vel á fitubletti í viðkvæmum þvotti. Einnig er hægt að nota Sonett gallsápuna eða Sonett blettahreinsinn. Túss- og blekblettir Sonett gallsápan virkar vel á slíka bletti en einnig er hægt að nota Sonett blettahreinsinn. Sonett vörurnar eru vottaðar mildar sápur og hreinsiefni. Þær brotna 100% niður í náttúrunni ásamt því að vernda náttúrulegar vatnsauðlindir sem eru undirstaða lífs. Hráefnin eru unnin úr jurtum og steinefnum og innihalda engin ensím. Guðrún Sørtveit er ánægð með Sonett vörurnar.

104Bless, bless, blettir

umhverfið

25% AFSLÁTTUR

Mjólkur- eða blóðblettir Skolið blettinn vel með köldu vatni. Ef þarf, notið Sonett gallsápuna á blettinn í kjölfarið.

105

Skafið sem mest af vaxinu af. Ef um litlaust vax er að ræða, setjið eldhúspappír yfir blettinn og strauið yfir með volgu straujárni eða bræðið vaxið með hárblásara.

Vaxblettir

Kakó- og súkkulaðiblettir Spreyið Sonett blettahreinsi á blettinn og látið bíða í 10 mínútur, skolið og setjið beint í þvottavél.

Gerum hvíta þvottinn hvítan á ný Bleikiefninu og blettahreinsinum frá Sonett (Bleach Complex and Stain Remover) er hægt að bæta út í þvottaefnið reglulega þegar þvo á hvítan þvott. Það lýsir þvottinn og fyrirbyggir að hann gráni eða gulni. Eins er hægt að hressa upp á hvítar flíkur sem hafa misst ferskleika sinn með því að leggja þær í bleyti í blettahreinsinum. Hvernig er best að þvo íþróttaföt og útivistarfatnað (Goretex, Sympatex, Softshell, o.fl.)? Fylgið ávallt þvottaleiðbeiningum um meðhöndlun og hitastig. Mælt er með að nota þvottaprógramm fyrir viðkvæman þvott. Notið Sonett fljótandi þvottaefni fyrir litaðan þvott. Þegar prógramminu er lokið, veljið auka skolun með léttri vindingu. Ef flíkin þolir þurrkara er mælt með að velja stillingu á lágum hita og ekki hafa margar flíkur í sömu vél. instagram.com/sonett_icelandsonett.is.

106AðeinsþaðbestafyrirþínaheilsumeðNatracareumhverfiðHugsaðusembestumsjálfa

Hvers vegna Natracare? Enginn klór. Við erum stolt af því að nota algerlega klórfría (TCF) aðferð við hreinsun lífrænu bómullarinnar og hratsins fyrir notkun. Sjálfbærni. Natracare vörurnar eru allar úr jurtaafurðum. Þær eru framleiddar úr sjálfbærum sellulósa úr sjálfbærri skógrækt og GOTS-vottaðri, lífrænni bómull. Vörur sem kvensjúkdómalæknar mæla með. Sumt fólk sem þjáist af húðofnæmi, ertingu, eymslum eða kláða finnur fyrir auknum einkennum meðan á blæðingum stendur. Margir kvensjúkdómalæknar mæla með því að forðast gerviefni og kemísk efni sem eru oft í bindum og þurrkum. Lífbrjótanlegar vörur. Natracare vörurnar eru vottaðar lífbrjótanlegar samkvæmt EN 13432-staðlinum um kröfur um lífrænt niðurbrot. Það þýðir að vörurnar skilja ekki eftir sig óþarfa úrgang fyrir komandi kynslóðir. Plastlausar vörur. Þær innihalda ekkert plast, engin ofurrakadræg pólýakrýlatefni, jarðolíuafleiður eða önnur gerviefni. Vegan. Vörurnar eru aldrei prófaðar á dýrum og innihalda engar dýraafurðir. Meðan á blæðingum stendur:

• Notaðu eingöngu bómullarnærföt.

Vissir þú að…

• Vertu einstaklega góð við sjálfa þig, sýndu þér mildi og hvíldu þig ef þú ert instagram.com/natracare_icelandþreytt.

þig meðan á blæðingum stendur og veldu vörur sem innihalda lífræna og milda bómull og eru klórfríar. Það gera einmitt vörurnar frá Natracare. Þær eru einnig niðurbrjótanlegar og fara því vel með móður náttúru á sama tíma.

• Natracare notar eingöngu lífræna bómull.

• Ekki fara í freyði-, olíu- eða sápubað eða nota sterkar líkamssápur.

• Natracare vörurnar innihalda engin plastefni.

• Notaðu náttúrlegar tíðavörur, dömubindi, túrtappa, innlegg o.þ.h.

• Natracare notar óerfðabreytta plöntusterkju í stað plastefna til að viðahalda lekavörn og í umbúðir sumra binda.

• Natracare er gert úr niðurbrjótanlegum efnum og vörurnar menga þ.a.l. ekki jörðina næstu 500 árin eins og vörur úr plasti.

• Natracare er án ilmefna, litarefna, latex, klórs og kemískra efna og henta viðkvæmri húð vel.

Umhverfisvænna heimili með ecozone T H E P R O T E I N K I T C H E N Náttúrleg orkustykki án viðbætts sykurs, allra gervi, litar - og sætuefna. 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR ÚRVAL RAFTÆKJA Á TILBOÐI HEILSUTÆKI Úrvalið er mismunandi eftir stærð verslana. 20% AFSLÁTTUR

Ég held ég verði að segja að setja hreint á rúmin og brjóta saman sokka. Mér finnst auðvitað fátt jafn notalegt og að leggjast upp í tandurhreint rúm. Mér þykir ekkert leiðinlegt að kippa óhreinum rúmfötum af og skella í vél en einhverra

Ertu með einhverja sérstaka hreingerningarrútínu?

Ég get ekki sagt að það sé ákveðin rútína á okkar heimili. Við reynum eftir bestu getu að þrífa jafn óðum en auðvitað tekst það ekki alltaf. Stundum myndast hrúgur af hreinum þvotti sem þarf svo að mana sig upp í að brjóta saman. Það er bara eins og það er. Hvaða heimilisstörfum sinnir þú daglega og hvaða vörur notar þú í þau störf? Daglega set ég í þvottavél og þurrka af borðum eftir matartímann. Ryksugan er heldur aldrei langt undan með tvö börn á heimilinu. Ég nota Laundry Liquid Sensitive þvottalöginn fyrir börnin og Laundry Liquid Lavender þvottalöginn fyrir annan þvott heimilisins. Multi-Surface and Glass Cleaner glerúðinn og sótthreinsispreyin frá Sonett eru mér svo til halds og trausts í að þurrka af öllu. Þau þrífa vel og skilja eftir dásamlegan ilm.

Heimilið er griðastaður fjölskyldunnar. Hér finnst mér mikilvægt að sé góð orka og að öllum, heimilisfólki og gestum, líði vel. Okkur líður best þegar heimilið er hreint og fínt. Því er mikilvægt að reyna að halda því þannig eftir bestu getu. Hvað skiptir þig mestu máli varðandi umgengni á heimilinu?

Hvert er leiðinlegasta húsverkið?

108MikilvægastaðallirhjálpistaðFanneyIngvarsdóttir,fyrrumflugfreyjatiltæpratíuára,miniMBAnemiístafrænnimarkaðsfræðiogtveggjabarnamóðir,ertalsmaðurSonettáÍslandienvörurnarhafakomiðsérvelíannasömulífihennar.ViðspurðumFanneyjuútíheimilisvenjurnar.umhverfiðHvaðerheimiliðfyrirþér?

Að allir hjálpist að svo að verkin lendi ekki öll á einum aðila. Taka börnin þátt í heimilisstörfunum?

Mér finnst mjög mikilvægt að þau taki þátt frá unga aldri. Mitt markmið að kynna þau fyrir heimilisstörfum snemma og reyna að búa til skemmtilegar samverustundir í kringum heimilisstörfin. Börnin mín eru hinsvegar enn það ung að við höfum ekki búið til sérstaka rútínu ennþá. Ég reyni að sýna þeim – og þá aðallega dóttur minni sem er að verða 5 ára – heimilisstörfin með skemmtilegum hætti. Henni þykir til dæmis ótrúlega gaman að hjálpa til við að hengja upp og brjóta saman þvottinn og ég býð henni að taka þátt í því. Úr verður oft notaleg og dýrmæt mæðgnastund.

Hver er uppáhalds Sonett varan þín í augnablikinu? Þær eru nokkrar. Þvottaefnin þykja mér æðisleg, Laundry Liquid Lavender og Laundry Liquid Sensitive. „Heilaga spreyþrennan“ frá Sonett er í daglegri notkun á mínu heimili, svo ég verð að nefna hana, þ.e. sótthreinsispreyið, gler- og alhreinsispreyið og baðherbergisspreyið. Bleikiefnið eða Bleach Complex and Stain Remover frá Sonett er líka frábær vara fyrir hvítan þvott að mínu mati. Það virkar á erfiða bletti og heldur hvíta litnum í fatnaði og rúmfötum. Hvert er besta hreingerningarráðið sem þú hefur fengið? Að spreyja sótthreinsispreyinu frá Sonett reglulega yfir dýnur og rúmföt heimilisins. Ég geri það alltaf þegar ég skipti um á rúmum og einnig þess á milli. Það sótthreinsar og gefur ferskan ilm. Dásamlegt alveg. instagram.com/fanneyingvarsinstagram.com/sonett_iceland 25% AFSLÁTTUR

hluta vegna er það allt annar handleggur að setja utan um sængurnar á ný. Mér finnst heldur ekkert leiðinlegt að brjóta saman þvott almennt en að brjóta saman sokka er allt annað mál. Þrífurðu extra vel fyrir hátíðar? Já og nei. Það hefur aldrei verið ákveðin jólahreingerning á okkar heimili en mér þykir líklegt að það verði að hefð fyrir hátíðarnar þegar börnin verða eldri. Við höfum þó alltaf hreint og fínt hjá okkur en það er meira gert jafn óðum. Kannski þrífum við örlítið betur fyrir jólin en á öðrum tímum. Hvað er það við Sonett vörulínuna sem heillaði þig? Í rauninni allt það sem vörulínan stendur fyrir. Mér finnst fyrst og fremst frábært að vörurnar séu vegan og brotni 100% niður í náttúrunni, að þær innihaldi að mestu lífræn efni og engin kemísk efni. Ég hef ótrúlega góða reynslu af vörunum og þykir ilmurinn sérstaklega frískur og góður.

HÁGÆÐAJURTAMJÓLKLÍFRÆN 25% AFSLÁTTUR

111 COGNIFUEL® MEIRA EN ORKUDRYKKUR NÁTTÚRULEGT KOFFÍN ADAPTÓGEN JURTIR 25% AFSLÁTTUR Vara er aðeins til í stærstu verslunum.Nettó

25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

25% AFSLÁTTUR

• 1 pk. vefjur • 1 pk. fajita-kryddblanda • 1 pk. kjúklingalundir, hakk eða grænmeti, eftir smekk • 1 pk. salat að eigin vali • Ferskt grænmeti, t.d. paprikur, tómatar og gúrkur • 1 dós sýrður rjómi • 1 krukka salsasósa • 1 pk. rifinn ostur Ef vill: • Maísflögur og ídýfur frá Änglamark • Guacamole-kryddblanda frá Änglamark Steikið kjötið og/eða grænmetið á pönnu. Hellið smá vatni út á pönnuna ásamt kryddblöndunni og látið malla í nokkrar mínútur. Skerið niður grænmeti og setjið í skálar. Setjið einnig salat og ost í skálar. Hitið vefjurnar í ofni, örbylgjuofni eða á pönnu í örskamma stund. Berið á borð ásamt sýrðum rjóma og salsasósu og hver setur sína vefju saman að vild. Einnig er gott að hafa maísflögur og ídýfur með. MEXÍKÓVEISLA Í EINUM GRÆNUM HRÁEFNI 25% AFSLÁTTUR

115 VELDU KOSTINNHOLLARI 25% AFSLÁTTUR Þú færð lífrænar heilsuvörur frá Änglamark í Nettó.

116 BANGSLífrænengiferskot með eplum, sítrónu og appelsínu Rótin að góðum degi NÁTTÚRULEGUR HLUTI AF HVERJUM DEGI ÄNGLAMARK VEGAN SÆLGÆTI, LÍFRÆNT MEÐ NÁTTÚRLEGUM BRAGÐOG LITAREFNUM. 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR

117 GRÆNT OG GÓMSÆTT Þú færð lífræna ávexti og grænmeti frá Änglamark í Nettó. NÁTTÚRULEGUR HLUTI AF HVERJUM DEGI 25% AFSLÁTTUR

118 NÁTTÚRULEGUR HLUTI AF HVERJUM DEGI BARNAVÖRURNARÄNGLAMARK ERU ALLAR ÁN ASTMAOFNÆMISVALDANDIOGEFNA. Þær innihalda ekki litarefni, lyktarefni eða efni sem raska hormónabúskapnum. Þær eru án parabena og framleiddar úr fáum völdum innihaldsefnum til að lágmarka hættuna á ofnæmisviðbrögðum. Að auki eru þær umhverfisvænar. 25% AFSLÁTTUR

Allar Änglamark vörurnar eru án astma og ofnæmisvaldandi efna. Þær innihalda ekki litarefni, lyktarefni eða efni sem raska hormónabúskapnum. Þær eru án parabena og framleiddar úr fáum völdum innihaldsefnum til að lágmarka hættuna á ofnæmisviðbrögðum. Änglamark vörurnar bera merki Svansins. Svanurinn er opinbert norrænt umhverfismerki sem tryggir að varan sé betri fyrir umhverfið og heilsuna. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu er því stuðlað að betra umhverfi og bættri heilsu, án þess 25% AFSLÁTTUR

Änglamark snyrtivörur - Engin aukaefni!

NÝ T T Schnitzel Rifið grænmeti í teriyaki sósu Grænmetis-stangir Spínatstangir Kínóasætkartöflu-ogsteikur Chili sin carne Dásamlegar skálar og réttir fyrir þau sem vilja hafa matinn sinn úr jurtaríkinu, en umfram allt ótrúlega góðan á bragðið. SKÁLAÐUÍKVÖLD! EGAN aðaðeinsÞarfhita Chili grýta með pikkluðum rauðlauk 25% AFSLÁTTUR

121 KETÓ HRISTINGAR „Ketó kaffið nota ég bæði heitt sem kalt þegar mig vantar bragðgóða orku sem endist yfir allan daginn. Ég nýti það einnig í bakstur og uppskriftir sem hægt er að nálgast á Hannathora.is“ KETÓ KAFFI „Ketó hristingarnir eru fljótleg, þægileg og bragðgóð leið fyrir ketóvæna næringu hvar og hvenær sem er í amstri dagsins..“ Fiturík og mettandi orka sem endist fyrir fólk á ferðinni Bulletproof KAFFI on the go! Hanna Þóra Gentle Iron Complex B12, C og D- vítamín, fólínsýra & járn Organic Turmeric 167mg kúrkúmín ræktað í sólarorku Vitamin D3 D3 vítamín, spírulína & Nubana Green Banana Flour ImmuneComplexSupport C og D- vítamín, sink, betaglúkan & ylliber Multivitamin & Minerals for Men B1, B2, B5, C vítamín & magnesíum Það besta fyrir þig og grænan lífsstíl ,,Ég tek inn D- vítamín, járn, túrmerik og Immune Support Complex daglega og finn mikinn mun á mér, orkan er meiri og líðan betri. Ef ég gleymi að taka inn bætiefnin finn ég fyrir orkuleysi og verð ólík sjálfri mér. Ég hef aldrei kynnst betri bætiefnum en Wild Earth línunni og ekki skemmir fyrir að umbúðirnar eru umhverfisvænar, án plasts og brotna niður að fullu í náttúrunni á aðeins 16 mánuðum.‘‘ Þórdís Ólöf eigandi graenkerar.is 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR Vara er aðeins til í stærstu Nettó verslunum.

25% AFSLÁTTUR

122

A couple of decades ago, we looked into the nutritional characteristics of oats and thought: what if we forgot the cow altogether and turned these oats into a drink that was designed for humans? So we did. And here it is. Please do enjoy!

So what is this oat drink anyway? Milk? No, it’s not milk. Milk comes from a cow. It was designed for baby cows. Oats grow. You plant them in the soil of the earth and allow the sun to shine on them and they grow. Tall and strong and full of purpose.

IT’S MADEMILKLIKEBUTFORHUMANS.

25% AFSLÁTTUR 100% VÍTAMÍNNÁTTÚRULEG 25% AFSLÁTTUR Aðeins Ristorante vegan pizzan er á afslætti.

Nýtt og byltingarkennt fæðubótarefni! Zooki er bragðgott, handhægt, fjölbreytt og styrkjandi. Zooki kreisturnar innihalda vítamín og bætiefni af náttúrulegum uppruna, auk lípíða, fituefna sem vernda næringarefnin og tryggja upptöku þeirra. Gerðu þér mat úr Zooki. 25% AFSLÁTTUR

125

*Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Fjölvítamín í sleikjó formi Sleikjó er frábær lausn fyrir börn sem ekki vilja innbyrða töflur ásamt því að gera upplifunina af enn betri og skemmtilegri. Sleikjóarnir skiptast upp í skemmtilegar fígúrur sem börnin þekkja frá LOL og 44 Cats ævintýrunum. 100 stk. í boxi. 3 ára og eldri, 4 sleikjóa á dag*. KALK og D hlaup Bragðgóð hlaup fyrir bein og 30Kalsíumtennur.+D3stk.íglasi. 4-6 ára, 2 hlaup á dag. 7-13 ára, 2-4 hlaup á dag.* hlaupLOL fjölvítamínBragðgottfrá LOL sem flest þekkja.börn 30 stk. í glasi. 4-7 ára, 1 hlaup á dag. 7 ára og eldri, 2 hlaup á dag*.

vítamínum

Frábær lausn fyrir börn sem ekki vilja innbyrða töflur

25% AFSLÁTTUR

20% AFSLÁTTUR

127 HÁGÆÐA VÍTAMÍN FYRIR BÖRN Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til. SÓLHATTURFYRIRBÖRN GERLARGÓÐ VÍTAMÍNFJÖL KALK 25% AFSLÁTTUR

Hipp setur strangari kröfur um lífræna ræktun en ESB gerir. Lífræn vottun HIPP er því trygging fyrir einstökum gæðum tryggir að barnið þitt fái það allra besta 20% AFSLÁTTUR 3 korna Hafra 20% AFSLÁTTUR

Magnesíum Muscle magnesíum klóríð, sítrónu og rósmarín fyrir djúpa slökun og endurheimt vöðva eftir erfiðar æfingar og átök.

inniheldur

129 sleepMagnesiumflögur Fyrir þreytta litla kroppa Hreint magnesíum ásamt lavander. Skemmtilegar freyðandi baðflögur sem slaka á þreyttum litlum líkömum og undirbýr fyrir svefninn. Fyrir 12 mánaða og eldri. Magnesíum flögurnar eru hreinasta form af magnesíum sem hægt er að fá. Magnesíum Sleep inniheldur magnesíum klóríð, lavender og kamillu fyrir djúpa slökun og góðan svefn.

NÝTT 25% AFSLÁTTUR Vara er aðeins til í stærstu Nettó verslunum.

130 REYKJAVÍK Setjið öll hráefnin í blandara og blandið vel. Mælt er með að setja eins lítinn vökva og hægt er svo grunnurinn verði þykkur og góður. Skreyttu svo skálina með ferskum berjum, bananasneiðum og höfrum. GERÐU FREYJU SKÁL HEIMA 3 tsk açaí grunnur Maika'i BananiJarðarbergranóla Saxaðar döðlur Dökkt súkkulaði Maika'i hnetusmjör HOLLT + FLJÓTLEGT + VEGAN Açaí grunnurinn er 500 ml, glúteinlaus, lífrænn og inniheldur Omega 3, 6 og 9! Hægt er að búa til fjölbreyttar skálar úr grunninum eða borða hann beint upp úr Grunnurinnboxinu.fæst í Nettó. 25% AFSLÁTTUR

131 Laugardagur 10. september Tilboð dagsins Sunnudagur 11. september Tilboð dagsins Fimmtudagur 1. september Tilboð dagsins Sunnudagur 4. september Tilboð dagsins Miðvikudagur 7. september Tilboð dagsins Föstudagur 2. september Tilboð dagsins Fimmtudagur 8. september Tilboð dagsins Laugardagur 3. september Tilboð dagsins Þriðjudagur 6. september Tilboð dagsins Föstudagur 9. september Tilboð dagsins Ofurtilboð í 11 daga Eitt ofurtilboð á hverjum degi. Hvert tilboð gildir á tilgreindum degi. VatnsmelónaBláber(125g)(kg) Sítrónur(kg) Engiferrót(kg) Sætar (kg)kartöflur Epli,(kg)græn Avókadó/Lárpera(kg) Spergilkál(kg)Mangó(kg)(kg) 50%AFSLÁTTUR 50%AFSLÁTTUR 50%AFSLÁTTUR 50%50%AFSLÁTTURAFSLÁTTUR 50%AFSLÁTTUR 50%50%AFSLÁTTURAFSLÁTTUR50%AFSLÁTTUR 50%AFSLÁTTUR 50%AFSLÁTTUR TILBOÐIN GILDA 1.-11. SEPTEMBER 2022 • WWW.NETTO.IS Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Hafnarfjörður • Lágmúli • Mjódd • Mosfellsbær • Nóatún • Salavegur • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavík • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

132 Laugardagur 10. september Tilboð dagsins Sunnudagur 11. september Tilboð dagsins Fimmtudagur 1. september Tilboð dagsins Sunnudagur 4. september Tilboð dagsins Miðvikudagur 7. september Tilboð dagsins Föstudagur 2. september Tilboð dagsins Mánudagur 5. september Tilboð dagsins Fimmtudagur 8. september Tilboð dagsins Laugardagur 3. september Tilboð dagsins Þriðjudagur 6. september Tilboð dagsins Föstudagur 9. september Tilboð dagsins Ofurtilboð í 11 daga Ofurtilboð á hverjum degi. Hvert tilboð gildir á tilgreindum degi. TILBOÐIN GILDA 1.-11. SEPTEMBER 2022 • WWW.NETTO.IS Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Hafnarfjörður • Lágmúli • Mjódd • Mosfellsbær • Nóatún • Salavegur • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavík • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss Nano pönnukökur,prótein5 teg. 45 g Atkins Treat Pecan ÁÐUR:750ClusterCaramelKR. 1.499 KR./STK. ÁÐUR:207KR. 319 KR./STK. Fulfil karamella/hneturCrispy 37 g Hansal magnesíum sítrónu 20 stk. NOW B-12 1000 µg tyggutöflur 250 stk. möndlumjólkIsola ósæt 1 l VitaYummy Allar teg. Guli Acidophilusmiðinn plús 120 stk. New Nordic Apple Cider hlaup 60 töflur Vit Hit Immunitea Mangó og ástaraldin/ epli og ylliblóm Koko kókosmjólk 1 l Biona kókosmjólk lífræn 400 ml Better DlúxmunnspreyYou3000 15 ml ÁÐUR:194KR. 299 KR./STK. 197KR.ÁÐUR:359 KR./STK. 330KR.ÁÐUR: 569 KR./STK. 940KR.ÁÐUR: 1.879 KR./STK. 178KR.ÁÐUR:329 KR./STK. ÁÐUR:195KR. 389 KR./PK. 1.592KR.ÁÐUR: 2.699 KR./PK. ÁÐUR:325KR. 560 KR./STK. ÁÐUR:1.200KR. 2.999 KR./PK. 835KR.ÁÐUR:1.669 KR./PK. ÁÐUR:1.120KR. 2.799 KR./PK. kleinuhringir,Alasature 4 teg. 75 g hvannarrótICEHERBS 60 hylki Guli m D-3 vítamín 50 µg 60 töflur rauðrófurICEHERBS 400 mg Whole Earth gos 330Engifer/Límonaðiml Atkins Snack RollCara./Choc./NutBar 220 g ÁÐUR:847KR.1.599 KR./STK. ÁÐUR:219KR.399 KR./STK. ÁÐUR:989KR. 1.799 KR./PK. 540KR.ÁÐUR: 1.349 KR./PK. 987KR.ÁÐUR:1.899 KR./PK. 140KR.ÁÐUR: 229 KR./STK. Hollgæti, lífrænar rískökur Dökkt súkkulaði/ Kókos og súkkulaði 100 g 209KR.ÁÐUR: 299 KR./PK. 35%AFSLÁTTUR 45%AFSLÁTTUR 30%AFSLÁTTUR 50%AFSLÁTTUR35%AFSLÁTTUR50%AFSLÁTTUR 46%AFSLÁTTUR 45%AFSLÁTTUR48%AFSLÁTTUR 60%AFSLÁTTUR39%AFSLÁTTUR 45%AFSLÁTTUR 50%AFSLÁTTUR42%AFSLÁTTUR 50%60%AFSLÁTTURAFSLÁTTUR AFSLÁTTUR41% 60%AFSLÁTTUR42%AFSLÁTTUR 47%AFSLÁTTUR

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.