Jólabæklingur Nettó 2018

Page 1

Uppskriftir Jólakræsingar Jólagjafir Viðtöl Gotterí Tilboðin í blaðinu gilda frá 29. nóvember - 9. desember


Öll Jól - SÍÐAN 1952 -

Hefur þú prófað að setja Jólasíldina frá Ora á sætt rúgbrauð með Waldorssalati? Svo má jafnvel bara prófa hana á gamla góða mátan - á rúgbrauði með smjöri. Þú kemst í hátíðarskap með Jólasíldinni frá Ora.

ALLA DAGA SÍÐAN 1952


Jólin koma! Kæri lesandi, Þá er komið að því – enn einu sinni! Jólin eru handan við hornið og hér hefur þú jólabæklinginn okkar sem setur tóninn ár hvert. Venju samkvæmt er hann fleytifullur af girnilegum tilboðum, uppskriftum og hugmyndum fyrir þig og þína. Rétt eins og verslanir okkar um land allt. Við erum sannarlega spennt fyrir jólagleðinni sem framundan er! Aðventan er nefnilega frábær tími, hvort sem er fyrir viðskiptavinina eða starfsfólkið okkar. Stemningin í verslununum verður einfaldlega öðruvísi í aðdraganda jólanna. Spennan gerir vart við sig strax í byrjun nóvember – algjörlega þvert á aldur og því tökum við fagnandi í Nettó. Í öllum verslunum Nettó á landsvísu leggjum við mikinn metnað í að fanga fjölbreytileikann og eru allar þær vörur sem eru auglýstar í bæklingnum fáanlegar í Nettó. Við kappkostum að bjóða þér upp á spennandi valmöguleika og vinnum markvisst að því að þú finnir það sem þig vantar til að gera jólahaldið eins ljúft og völ er á.

Allir geta fundið sitt hjá okkur og hvort sem það er villibráðin eða hnetusteikin á veisluborðið þá erum við klár. Eitthvað glútenfrítt? Ekkert mál! Sykurlaust? Enn minna mál! Límband á lokametrunum? Að sjálfsögðu. Bókin í jólapakkann? Þú finnur hana hjá okkur – á enn betra verði. Gerðu jólainnkaupin í Nettó – og vertu viss um að fá kröftugt jólaskap í kaupbæti! Við hlökkum til að sjá þig, starfsfólk Nettó.

GJAFAKORT NETTÓ – einföld og góð gjöf

Gjafakort Til: Frá:

Þú getur keypt gjafakort Nettó í öllum okkar verslunum – hvar sem er á landinu. Kortið er einfalt og þægilegt í notkun. Starfsfólk okkar aðstoðar þig með kaupin í næstu verslun.


rjรณminn af jรณlunum

emmessis.is


Egils Hvítöl hefur verið elskað af íslensku þjóðinni síðan 1913

ER NÚNA KOMIÐ Í DÓS


Bragðið sem býr til jólin Það er margt sem breytist með tímanum en KEA hangikjötið hefur þó alltaf verið ómissandi á jólaborðum Íslendinga. Það er nefnilega taðreykt og verkað samkvæmt aldagömlum hefðum sem tryggja framúrskarandi bragð og gæði.

– VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU



JÓLAINNKAUPIN HAFA ALDREI VERIÐ EINS LEIKANDI LÉTT! Með því að nýta þér netverslun Nettó á höfuðborgarsvæðinu getur þú sparað þér tíma í jólaamstrinu. Þú pikkar út þínar vörur og velur svo hvort þú sækir í Mjóddina eða Granda eða lætur senda þér heim!* *Á aðeins við um höfuðborgarsvæðið.

ERT ÞÚ Á HRAÐFERÐ? Prófaðu nýju sjálfsafgreiðslukassana okkar í Mjóddinni. Einfaldir í notkun og sérlega hentugir þeim sem eru að flýta sér!


SMÁKÖKUSAMKEPPNI KORNAX 2018 Hér má sjá þrjú efstu sætin í smákökusamkeppni Kornax. Starf dómara var ansi erfitt enda gríðarlegur fjöldi innsendra smákaka. Um leið og við óskum sigurvegurum til hamingju skorum við á lesendur að prófa þessar fyrir jólin.

1. sæti – Hvít jól

2. sæti – Appelsínu eftirlæti

3. sæti – Stúfur bakari

VINNINGSHAFI: CAROLA IDA KÖHLER

VINNINGSHAFI: ÁSDÍS HJÁLMTÝSDÓTTIR

VINNINGSHAFI: ELENORA RÓS

Uppskrift: 1 ¾ bolli KORNAX hveiti ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 115 gr smjör (mjúkt) ½ bolli púðursykur ½ bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar Rifið hýði af einni sítrónu 2 msk sítrónusafi 1 ½ bolli kókosflögur (muldar gróft) 100 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRÍUS

Uppskrift: 250 gr smjör við stofuhita 250 gr sykur 350 gr KORNAX hveiti 1 egg Rifinn appelsínubörkur af tveimur appelsínum Safi úr einni appelsínu

Uppskrift: 300 gr KORNAX hveiti 150 gr smjör 100 gr flórsykur 1 egg

Fylling: 2 dl lemon curd 3 dl kókosflögur (muldar gróft) Súkkulaðihjúpur: 200 gr hvítir súkkulaðidropar frá NÓA SIRIUS Aðferð: Hitið ofninn í 180 °C, setjið kókosflögur á bökunarpappír í ofnskúffu og ristið í ofni í u.þ.b. 5 mín (passið að brenna ekki, á að vera gullið á lit). Hrærið mjúku smjöri og sykri saman, bætið við eggi, vanilludropum, rifnum sítrónuberki og sítrónusafa við deigið, hrærið þar til það hefur blandast vel saman. Þá er hveiti, lyftidufti og salti bætt við. Blandið að lokum kókosflögum og hvítu súkkulaði saman við. Setjið inn í ísskáp í u.þ.b. 30 mín, búið til kúlur og setjið á bökunarpappír. Þrýstið þumli í miðja kökuna til að búa til góða holu. Hrærið saman lemon curd og kókosflögum í skál. Setjið þá góða teskeið af fyllingu í hverja köku og bakið í u.þ.b. 12 mín við 180°C. Kælið kökurnar. Bræðið 200 gr af hvítum súkkulaðidropum frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir hverja köku með teskeið. Skreytið að vild.

Ofan á kökurnar: 150 gr Konsum Orange frá NÓA SIRÍUS. Rifinn appelsínubörkur af þremur appelsínum og möndluflögur. Aðferð: Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið appelsínusafanum við, hveiti er þá bætt út í smá skömmtum ásamt rifna berkinum. Hnoðið vel saman. Rúllið í lengjur og kælið í u.þ.b. 2 klst. Skerið í 1 cm þykkar sneiðar, bakið við 190°C í ca 15 mínútur. Kælið kökurnar.

Súkkulaði yfir köku: 100 gr Pralin frá NÓA SIRÍUS Aðferð: Setjið öll hráefnin saman í hrærivélaskál og hrærið þar til að deigið er næstum alveg hrært saman. Hellið því á borðið og klárið að hnoða það saman með höndum. Kælið í 30 mín. Takið það úr kæli og fletjið út og skerið eins og þið viljið hafa það. Setjið kökurnar á pappírsklædda ofnskúffu og bakið við 200°C í 6-8 mínútur. Krem uppskrift: 250 gr flórsykur 250 gr smjör 100 gr Konsum Orange frá Nóa Siríus Safi úr einni appelsínu

Ofan á kökur: Bræðið súkkulaði í örbylgjuofni í u.þ.b. eina mínútu.

Aðferð: Þeytið smjör þar til létt og ljóst.

Hitið ½ dl af vatni og 4 msk af sykri þar til það fer að þykkna.

Á meðan smjörkremið þeytist þá er gott að bræða súkkulaðið.

Bætið þá rifna appelsínuberkinum saman við sykurblönduna og látið bíða um stund. Samsetning: Súkkulaði er sett á kökuna með teskeið, möndluflögum stráð yfir og örlítið af berkinum. Kælið og njótið.

Bætið flórsykri við og þeytið aðeins lengur.

Þegar kremið og súkkulaðið er tilbúið kælið þá hvort tveggja í u.þ.b. 15 mínútur. Hellið þá kældu súkkulaði út í kremið og hrærið, bætið þá safanum út í og hrærið örlítið lengur. Sprautið kreminu á smákökuna og setjið inn í ísskáp. Súkkulaði yfir köku: Bræðið Pralin súkkulaði frá NÓA SIRÍUS yfir vatnsbaði og setjið yfir kökurnar.


Eitt verð

2.498kr 6x lág kristalsglös

6x kristalsvínglös

6x há kristalsglös



MEÐLÆTI UM JÓLIN

2afs0lá% ttur

Brokkólíblanda 750 g

270 kr/pk ÁÐUR 337 kr

Grænmetissinfónía 650 g

270 kr/pk ÁÐUR 337 kr Grænar baunir smáar 400 g

215 kr/pk ÁÐUR 269 KR

Grænkál kúlur 450 g

180 kr/pk ÁÐUR 225 KR

Blómkál 450 g

315 kr/pk ÁÐUR 394 KR

Edamame baunir afhýddar 350 g

315 kr/pk ÁÐUR 394 KR

Brokkólí 700 g

334 kr/pk ÁÐUR 417 KR

Maískorn 650 g

Spínat heilt 450 g

180 kr/pk ÁÐUR 225 KR

Haricort Verts 650 g

334 kr/pk ÁÐUR 417 KR

315 kr/pk ÁÐUR 394 KR

Rósakál 550 g

Smáar gulrætur 450 g

239 kr/pk ÁÐUR 299 KR

215 kr/pk áður 269 kr


Ananassneiðar

Ferskjur

9 23 ÁÐUR 299 KR

215269 KR

567 g.

415 g.

KR PK

KR PK

Bland. ávextir

Perur hálfar 420 g.

ÁÐUR

215

420 g.

215

KR PK

ÁÐUR 269 KR

KR PK

ÁÐUR 269 KR

Sólþ. tómatar

240 g.

Maís

285 g.

351 ÁÐUR

Hvítlaukur í kryddi

300 g.

175219 KR

KR PK

KR PK

439 KR

311

Perulaukur 340 g.

9 23 ÁÐUR 299 KR KR PK

KR PK

ÁÐUR 389 KR

ÁÐUR

Agúrkusalat

Rauðkál 400 g.

3 22 ÁÐUR 279 KR KR PK

380 g.

Rauðrófusneiðar 380 g.

239

KR PK

ÁÐUR 299 KR

3 26 ÁÐUR 329 KR KR PK

Aspas hvítur Heill 330 g.

311 ÁÐUR

KR PK

389 KR


Rauðvínssoðinn, reyktur kjúklingur með skallottulauk og sveppum.

Uppskriftina í heild sinni ásamt eldunaraðferð er að finna á www.holta.is/uppskriftir.


Einn tveir og elda réttirnir fáanlegir í Nettó Fullkomin lausn fyrir þá sem velja hollt og gott í jólaamstrinu. Þú getur verið viss um að fá næringarríkan og bragðgóðan heimilismat á mettíma. Við höfum nú aukið úrvalið á réttunum í viku hverri. Nú þarft þú aðeins að velja á milli þeirra fimm gómsætu rétta sem í boði eru í Nettó hverju sinni og eiga það sameiginlegt að vera fullir af brakandi fersku hráefni - og fylgja svo léttri uppskrift.

Það er ekkert mál að töfra fram dýrindis máltíð með Einn, tveir og elda pökkunum.


EXCEL-SKJAL SVANHILDAR LÖNGU BÚIÐ AÐ SANNA SIG Logi Bergmann Eiðsson hefur verið fastagestur á mörgum heimilum í fjölmörg ár. Hvort sem er í sjónvarpi eða útvarpi. Í haust hófu þættirnir Með Loga göngu hvar hann rekur garnirnar úr viðmælendum sínum hverju sinni. Þættirnir hafa mælst gríðarlega vel fyrir hjá áhorfendum og því tilvalið að fá hann í jólaspjall Nettó og fá að vita allt um jólin — með Loga. Hvernig myndirðu lýsa jólunum í fimm orðum: Fjölskylda, snjór, matur, notalegt, heimabuxur. Hvernig er hefðbundið jólahald hjá ykkur fjölskyldunni? Það er mjög íhaldssamt. Aðfangadagur. Matur klukkan sex og svo pakkarnir opnaðir og kortin lesin og svo vakað frameftir með góða bók. Þú átt mjög stóra fjölskyldu. Áttu einhver skotheld skipulagsráð fyrir lesendur? Við eigum samtals sjö börn þannig að þetta er svolítið utanumhald. Við vinnum alltaf með eitt excel-skjal þar sem við setjum inn gjafirnar og hvað hver eigi að fá og hvernig staðan er á því. Svo er annað sem heldur utan um jólamatarinnkaupin, sem er að grunninum til frá fyrstu jólunum okkar Svanhildar. Þar er allt það helsta listað upp, í hvaða búð það fáist og meira að segja í hvaða deild. Ég hélt að hún væri klikkuð þegar hún lét mig fá það, en ég er löngu búin að viðurkenna hversu mikil snilld þetta er.

heitir Það snjóar, sem er frábært, og Léttur yfir jólin með Ríó Tríó. Svanhildur vill hins vegar endilega hlusta á einhverja eldgamla og furðulega þýska jólaplötu sem ég er að venjast. Hvenær byrjið þið að skreyta? Bara svona þegar við höfum tíma. En samt klárlega í desember. Áður skreyttum við jólatréð (og með við meina ég Svanhildur) á Þorláksmessu. Þrýstingurinn frá stelpunum okkar á skreytingar er ógurlegur þannig að þetta hefur færst aðeins framar.

Eins orðs spurningar Lifandi eða gervijólatré? Gervi Hvort kemur á undan - maltið eða appelsínið? Maltið Flugeldar? Já Jól á sólarströnd? Já, prófum það núna Samstæð jólanáttföt á

Ertu búinn að kaupa allar jólagjafirnar? Öh. Nei. Áttu þér uppáhalds jólaminningu? Margar. Jólin eru frábær og hver hátíð er einstök, en ætli göngutúrinn okkar Svanhildar í dúnalogni og snjókomu á miðnætti á aðfangadagskvöldi, fyrstu jólin okkar, sé ekki ein af mínum uppáhalds. Og svo líka þegar Frosti bróðir gaf mér plötu með Dire Straits og fékk hana lánaða næstum áður en ég var búin að taka utan af henni.

Eruð þið vanaföst þegar kemur að jólamatnum? fjölskylduna? Njah … Við erum alltaf með hamborgarhrygg á Uppáhalds eftirrétturinn? aðfangadag og hangikjöt á jóladag. Nú verður Ris a la mande. hins vegar breyting á því við ætlum að halda jólin á Kanarí með tengdaforeldrum mínum. Þau hafa alltaf komið til Jólamynd -- hver fer alltaf í tækið? okkar en nú er röðin komin að okkur. Þannig að ég veit ekkert National Lampoon’s Christmas Vacation og venjulega einhver hvað við borðum og veit ekki alveg hvað mér finnst um það! útgáfa af Jólasögu Dickens. Hvernig stendur þú gagnvart jólalögum? Hvað með áramótin? Hvernig eru þau best? Mér finnst að það eigi að bíða þangað til í desember með að Með fjölskyldunni. Ég hef aldrei verið mikið fyrir að fara út á lífið byrja að spila þau. Jólalög í nóvember er of mikið og auglýsingar á gamlárskvöld. Hef náttúrlega átt börn allt mitt líf, finnst mér. um jólatónleika í september er alltof mikið! Ég held mikið upp Hátíðir eru tími fyrir fjölskyldu. á jólaplötu sem Sigurður Guðmundsson gerði. Þar er lag sem


Borðleggjandi yfir hátíðina

Fjallabiti

Eftirtaldar jólavörur getur þú fengið frá okkur

- Hólsfjalla lambahangilæri með beini eða úrbeinað

-hálfþurrkað nasl

- Hólsfjalla lambahangiframpartur með beini eða úrbeinað - Veturgamalt hangilæri með beini eða úrbeinað - Veturgamall hangiframpartur með beini eða úrbeinað - Tvíreykt Sérverkað hangilæri á beini af fullorðnu Allt hangikjöt frá Fjallalambi er Taðreykt

Forréttir -reyktir og grafnir

Hólsfjallahangikjötið Prentun.is

Hreint lostæti úr íslenskri náttúru... Hangikjöt frá Fjallalambi fæst í öllum verslunum Nettó F j a l l a l a m b h f.

Röndinni 3

670 Kópaskeri

Sími 465-2140

w w w . fj a l l a l a m b . i s



Öll Jól

VERT 8059

- SÍÐAN 1952 -



Kjötið frá Kjarnafæði skapar sannkallaða hátíðarog jólastemmningu Húskarla hangikjöt er sérvalið fyrsta flokks tvíreykt lambakjöt með ljúffengu, ríku og hefðbundnu íslensku reykbragði. Kjötið er valið, verkað og reykt af kjötiðnaðarmeisturum okkar sem í áraraðir hafa þróað og fullkomnað hina hefðbundnu, aldagömlu reykingaraðferð Íslendinga.

Veldu gæði - veldu Kjarnafæði Kjarnafæði framleiðir flestar þær afurðir úr íslensku gæðakjöti sem í boði eru á íslenskum neytendamarkaði. Höfuðáherslur Kjarnafæðis eru á vöruvöndun og gæði framleiðslunnar og því er markvisst stefnt að aukinni hollustu, unnið að fækkun aukefna og ofnæmisvalda. Kjötiðnaðarmeistarar fyrirtækisins hafa hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir færni sína.

Kjarnafæði hf. Svalbarðseyri 601 Akureyri Sími 460 7400 Fax 460 7401 kjarnafaedi.is




&

ÖÐRUVÍSI SPENNANDI KJÖT Í NETTÓ Heil gæs

Hreindýralundir

Hreindýrafille

Dry aged Nautahryggvöðvar

Dádýravöðvar

Dádýralundir

Andaleggur og læri

Kengúrufille

Gæsabringur

Andabringur

Nauta innralæri


Heill kalkúnn

Nautasteik

Nautalundir

Nýsjálenskar lundir

Svínalundir

Fasani

Rjúpubringur

Dry aged Hamborgarar

Maís kjúklingabringur

Rjúpa

Peking önd

„Frilands” gæs


Borges, í samstarfi við Ferran Adria, kynnir nýja línu af náttúrulegum bragðolíum. Olíurnar innihalda ólífuolíu og engin viðbætt bragðefni, litarefni eða rotvarnarefni. Frábært til að bragðbæta uppáhalds réttina þína. Í boði eru fjórar tegundir: ferskur basil, ristaður hvítlaukur, chilli og sítróna. Hinn Katalónski Ferran Adria er af mörgum talinn einn fremsti matreiðslumaður heims. Þekktastur er hann fyrir störf sín á veitingastaðnum El Bulli, sem var með þrjár Michelin stjörnur og hlaut titilinn besti veitingastaður heims alls fimm sinnum.



ÓMISSANDI AÐ FARA MEÐ FJÖLSKYLDUNA Í SUND Á AÐFANGADAG Í febrúar á þessu ári varð langþráður draumur kokksins Garðars Kára Garðarssonar að veruleika er hann hlaut nafnbótina Kokkur ársins 2018 í Hörpu. Árið hefur verið einstaklega viðburðarríkt hjá Garðari sem staðið hefur vaktina í eldhúsinu á lúxushótelinu Deplum Farm í Fljótum í Skagafirði. Þó svo að jólin séu alla jafna mikill álagstími í starfi kokka er Garðar þeirrar lukku aðnjótandi að vera í fríi bæði jól og áramót í ár – en það hefur hann aldrei upplifað áður. „Alveg hreint frábært! Það hefur verið markmið mitt til margra ára að verða „Kokkur ársins, það er snilld. Ég er virkilega glaður að hafa náð mínu markmiði,” segir Garðar Kári. Hann hefur verið áhugamaður um matargerð síðan hann man eftir sér. „En ég fékk áhuga á faginu sem slíku þegar ég var 19 ára gamall.” Garðar segir nóvember og desember háannatíma í eldhúsum veitingahúsa landsins og sjálfur þekki hann það vel. „Það eru allir algjörlega á fullu. Fyrir mig verður þetta aðeins öðruvísi í ár, en ég fæ að vera í fríi bæði jól og áramót og það hefur ekki gerst síðan ég man eftir mér,” segir hann kátur í bragði. Hann segist jafnvel ætla að finna í sér falið jólabarn en undanfarin tíu ár hafi

verið svo drekkhlaðin vinnu að honum hafi ekki gefist færi á að að njóta almennilega. „Ég hef oftar en ekki verið orðinn þreyttur á jólatónlistinni, stressinu og matnum þegar jólin loksins ganga í garð,” segir hann og hlær. „En þrátt fyrir það þá nýt ég þess alltaf jafn mikið að eiga góða stund með fjölskyldunni minni og að borða góðan mat. Mér finnst líka mjög gaman að dunda við jólakonfekt og sendi það vinum og vandamönnum. Svo finnst mér skemmtilegt að skella upp jólaskrautinu.” Aðspurður um hvernig hið fullkomna aðfangadagskvöld sé í hans huga stendur ekki á svörum: „Við höfum verið að móta nýja hefð hjá okkur fjölskyldunni sem mér finnst algjör snilld. Við komumst sumsé


Jólaönd Garðars með sveppum og kanilsætkartöflumús 1. Andabringur steiktar á fitunni í 4 mínútur á meðalhita eða þar til fitan bráðnar og byrjar að brúnast. Þá á að snúa þeim við og steikja allan hringinn og enda á að láta fituna snúa aftur niður. 2. Saxa niður góðan slatta af sveppum og steikja upp úr fitunni sem eftir verður. 3. Bringurnar settar inn í 170°C heitan ofn í tvær mínútur og svo látnar hvíla í 5-10 mínútur á eldhúsbekknum áður en skorið er niður. Ef notast er við kjöthitamæli þá ætti hitinn að vera í 58°C með þessari aðferð. 4. Sætar kartöflur þvegnar og settar heilar inn í ofn og bakaðar á 170°C í 50 mínútur. Gott að setja vaxpappír undir. 5. Þegar þær eru mjúkar í gegn eru þær skornar í tvennt og maukaðar í skál. Smá smjör, hálf teskeið kanilduft og ein matskeið púðursykur. Allt hrært saman og smakkað til með salti. Sósa: 1. Tveir laukar, tvær greinar af rósmarín, ½ blaðlaukur og ½ hvítlaukur sett saman í pott og ristað saman með smá olíu í 4-5 mínútur. 2. 1 dl af rauðvíni bætt við og soðið niður í tvær mínútur. 3. 640 gr af nautasoði (fæst í Nettó til dæmis) og látið sjóða í 30 mínútur. 4. 4-6 einiberjum bætt við auk 10 korna af svörtum pipar, 1 grein rósmarín, smá sletta af Dijon sinnepi, salti og 2-4 matskeiðar af smjöri í lokin. 5. Má bæta við rjóma og öðru kryddi eftir smekk.

er í uppáhaldi hjá okkur. Sjálfur elska ég þetta hefðbundna; hangikjöt, laufabrauð og hamborgarhrygg en unnusta mín er ekki sömu skoðunar. Það er því heppilegt að vinnu minnar vegna er ég oft orðinn þreyttur á þessu reykta þegar aðfangadagur rennur og alsæll með öndina.” Ekki stendur á svörum þegar hann er spurður út í uppáhalds eftirréttinn. „Klassískur ris a la mande eða möndlugrautur með karamellu og kirsuberjum. En festum okkur ekki í neinu. Síðast vorum við með Toblerone og Daim-ís til dæmis.” Sérð þú um jólamatinn á þínu heimili? „Að sjálfsögðu! Börnin elska líka að aðstoða í eldhúsinu og fá að smakka það sem er verið að undirbúa,” segir Garðar. frekar nýlega að því að sundlaugarnar eru opnar á aðfangadag og höfum verið að nýta okkur það. Förum öll saman í sund í kringum klukkan þrjú á aðfangadag og komum svo afslöppuð og góð upp úr. Svo förum ég og krakkarnir mínir í að klára að undirbúa það sem á eftir að græja fyrir matinn. Við berum svo tvo rétti á borð klukkan 18.00. Fáum okkur svo vel valda eftirrétti og eigum rólega stund um kvöldið með pökkunum, kaffi og konfekti.” Margir eru vanafastir þegar kemur að jólamatnum en Garðar tengir ekki svo sterkt við það þó hann velji iðulega önd eða rjúpu í aðalrétt. „Ég elska að breyta til, sérstaklega þegar kemur að forréttum. Sveppa- og rjúpusúpa, humar eða annað fínt hráefni

En er eitthvað sem þú myndir aldrei láta þér detta til hugar að bjóða upp á um jólin? „Nei í rauninni ekki. Sennilega myndi ég ekki bjóða upp á þorramat og mögulega myndi ég ekki nenna að grilla í snjónum,” svarar hann og brosir út í annað. Að lokum, lumar þú á skotheldum ráðum fyrir þá sem eiga það til að klúðra brúnuðu kartöflunum? „Já ég hef heilan helling af ráðum við slíku. Fyrst og fremst skal passa upp á að þegar sykurinn er bræddur skal það gert á miðlungshita. Sykurinn er settur í einn haug á miðja pönnu og passa að hræra ekki. Svo bætum við smjöri og rjóma út á. Ef karamellan verður of þykk skal bæta við smá vatni.”


ALLTAF NÝBAKAÐ Í NETTÓ

– glæsilegt úrval af girnilegu bakkelsi í öllum verslunum okkar


Sælkerabakstur

Síríus kynnir tvær ljúffengar nýungar fyrir baksturinn. Rjómasúkkulaðidropar og piparlakkrískurl breyta hefðbundnum bakstri í himnasælu. Prófaðu rjómasúkkulaðidropa og piparlakkrískurl í þinn sælkerabakstur.


ALLIR GETA BAKAÐ

— ÞAÐ ÞARF BARA AÐ NENNA!

Linda Benediktsdóttir heldur úti glæsilegri heimasíðu þar sem hún sýnir girnilega rétti og vægast sagt fallegar kökur. Linda er dugleg við að prófa sig áfram í eldhúsinu og þróar sínar uppskriftir oftar en ekki sjálf. Hún segir það lykilatriði að kveikja á góðri tónlist yfir bakstrinum og hafa svolítið gaman af þessu. Hvenær kviknaði bakstursáhuginn hjá þér? Ég hef haft áhuga á bakstri frá því að ég man eftir mér, fékk oft að hjálpa ömmu minni í sveitinni að útbúa hádegismat og kaffimat fyrir vinnufólkið þar, þá vildi ég helst alltaf baka eitthvað sem amma leyfði mér yfirleitt að gera. Svo er mamma mín ótrúlega öflug í eldhúsinu, hún hefur bæði bakað og eldað svo lengi sem ég man eftir mér. Það að baka og elda er því samofið uppeldinu mínu, eitthvað sem mér finnst svo eðlilegt og skemmtilegt.

Hvað finnst þér skemmtilegast að baka? Mér finnst skemmtilegast að baka eitthvað nýtt, sama hvað það er í rauninni. Það er svo gaman að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir og þróa sínar uppskriftir áfram, vita hvort hugmyndin sé að fara ganga upp og ef hún gengur upp, sjá þá viðbrögðin hjá öðrum þegar þau smakka, það er ótrúlega skemmtilegt. En geta allir bakað? Ég tel að allir sem vilja baka geti það, það þarf að nenna þessu eins og svo mörgu öðru. Mér finnst þetta rosalega skemmtilegt og hef ég ekki ennþá lent í því að hreinlega geta ekki eitthvað, mögulega þarf ég nokkrar tilraunir til þess að fullkomna ákveðinn rétt, en það er líka eðlilegt. Er einhver smákaka sem þér finnst ómissandi yfir jólin? Jólaísinn hennar mömmu er algjörlega ómissandi, eitthvað sem við


Fullkomnar Daim smákökur 150 gr smjör 300 gr hveiti ½ tsk matarsóti ½ tsk vanillusykur ¼ tsk sjávarsalt 150 ljós púðursykur 100 gr sykur 1 egg 1 eggjarauða 2 msk nýmjólk 5 Daim súkkulaði (28 gr hvert) Aðferð: 1. Bræða smjörið og leyfa að kólna svolítið

Heimalagaður hátíðarís með Dumble og Tyrkis Peber

Jóla-döðlugott 400 gr döðlur – ég nota ferskar 250 gr smjör 120 gr púðursykur 3 bollar Koala crisp 10 mini jólastafir (bismark) gróft brytjaðir 150 gr súkkulaðihúðað ískurl 200 gr súkkulaði – ég nota ljóst Chiradelli 5 mini jólastafir – gróft brytjaðir.

6 eggjarauður 1 dl púðursykur 500 ml rjómi, léttþeyttur 1 poki Dumle karamellur, smátt saxaðar 1 dl Turkis peber Sósa og skreyting 1 poki dumle karamellur 2 msk rjómi 1 poki Dumle snack

2. Blanda saman hveiti, matarsóda, vanillu og salti í skál

Aðferð: 1. Ef þú notar ferskar döðlur er byrjað á að steinhreinsa

3. Setja sykur, púðursykur og smjör saman í hrærivélarskál og hrærið vel.

2. Setja steinhreinsuðu döðlurnar í pott ásamt smjöri og púðursykri

4. Bæta eggjum út í sykurblöndu auk mjólkur og blanda vel saman

3. Sjóða blönduna saman og nota töfrasprota til að mauka döðlurnar í mauk.

3. Þeyta eyggjarauður og púðursykur mjög vel saman

5. Setja hveitiblönduna út í varlega og hræra vel 6. Skera Daim súkkulaðið gróft og blanda varlega saman við deigið

4. Setja Koala crisp út á og blanda saman. Leyfa að kólna í um 15 mínútur áður en haldið er áfram.

4. Blanda rjóma varlega saman við eggjarauðu blönduna með sleikju

7. Setja deigið í plastfilmu og kæla í ísskáp í 2 tíma.

5. Brjóta stafina gróft og blanda þeim saman við súkkulaðihúðað lakkrískurlið

8. Kveikja á ofni og stilla á 190° 9. Skipta degi í kúlur, um það bil 40 gr hver. Þá verða til 20-22 kíulur.

6. Klæða eldfast mót eða kökuform með smjörpappír, ca 20X20 cm að stærð. Þrýsta blöndunni í formið og setja í frysti.

10. Setja kúlur á smjörpappír og láta vera um 5 cm bil á milli hverrar kúlu.

7. Bræða súkkulaði yfir vatnsbaði og hella yfir döðlugottið

7. Útbúa sósuna með því að bræða karamellur yfir vatnsbaði, bæta rjóma út í og hræra þangað til þykk karamellusósa hefur myndast

11. Bakið í um 8-10 mínútur og takið úr ofninum þegar þær eru að verða gullnar. Taka strax af plötu og setja á grind.

8. Mylja 5 stafi yfir og dreyfa yfir súkkulaðið

8. Skera dumle snack smátt niður

9. Setja í ísskáp eða frysti þangað til súkkulaði verður hart.

9. Setja ísinn á kökudisk og fjarlægja formið, hella sósu yfir og dreifa dumle snackinu yfir.

„ Það er svo gaman að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir og þróa sínar uppskriftir áfram, vita hvort hugmyndin sé að fara ganga upp og ef hún gengur upp, sjá þá viðbrögðin hjá öðrum þegar þau smakka.”

eru hamingjusamir. Ekki er verra að vita til þess að allir fái það sem þeim þykir gott að borða og fallegar gjafir sem gleðja.

fjölskyldan verðum að fá yfir hátíðarnar. Ég er svo heppin að tengdamamma hefur verið að nota svipaða uppskrift í fjöldamörg ár líka svo ég og fjölskyldan mín fáum ísinn öll jól en við skiptumst á að vera hjá mömmu minni og pabba og tengdó yfir jólin.

Hvenær byrjar þú að baka fyrir jólin og þá hversu margar sortir? Það er mjög mismunandi hversu mikið ég baka fyrir jólin, það fer algjörlega eftir því hvað fjölskyldan vill gera þau jólin en við reynum að gera sem flest jólatengt saman. Hvernig myndir þú lýsa hinu fullkoma aðfangadagskvöldi? Fullkomið aðfangadagskvöld er þegar mínu fólki líður vel og allir

Aðferð: 1. Setja dumle karamellur í ísskáp 2. Þeyta rjóma og geyma

5. Skera kældu dumble karamellurnar smátt og mylja 1 dl af tyrkisk peber í blandara og blandið saman við ísinn varlega með sleikju. 6. Hella ísnum í form og setja í frysti. Best í minnst sólarhring.

Áttu einhver leynitrix fyrir þá sem mikla baksturinn fyrir sér? Lesa uppskriftina áður en hafist er handa, raða öllum innihaldsefnum upp á borðið svo ekkert gleymist, hefjast svo handa við að baka og fylgja öllum leiðbeiningum nákvæmlega. Það er líka mjög sniðugt að ganga frá hlutnum um leið og búið er að nota hann svo hann trufli ekki. Ekki gleyma að kveikja á uppáhalds tónlistinni og hafa gaman!


Jólatertur MYLLU

Smakkaðuð NÝJA me rabarbara sultu

Gríptu eina!

eða allar 4 Strax í dag

cw170109_ISAM_Myllan_Jólaterta_blá_dagbl_A5_20171113_END.indd 1

21.11.2017 14:26:52

Lífrænir hágæða Kallo kraftar Kallo hentar í alla matargerð.

Ljúffeng sveppasósa með Kallo: 140g niðursneiddir Bella sveppir 1 stór shallot laukur smátt skorin 1 matskeið ferskt timian 1 matskeið ferskt sage 100-115g smjör, kókosolía eða olía 4-5 Kallo grænmetisteningar 4 teskeiðar af Biona tamari sósu 4 teskeiðar mais sterkja salt og pipar eftir smekk

Aðferð: Setjið allt grænmeti í djúpa pönnu eða pott ásamt smjöri/olíu og steikið á meðalhita, eða þar til sveppirnir eru orðnir brúnir. Hrærið saman mais sterkju, tamari sósu og grænmetissoði. Hrærið þar til sósan fer að þykkna, setjið þá salt og pipar eftir smekk.


ÍSLENSKA / SIA.IS / NAT 90066 11/18

PAKKAR SEM OPNA MÁ STRAX


Jólakaffið frá Te & Kaffi er blanda af kaffi frá Kólumbíu, Kosta Ríka og Eþíópíu. Kaffið er ristað þar til það er meðaldökkt. Í Jólakaffinu sameinast tærir sítrustónar frá Eþíópíu og súkkulaðitónar frá Kólumbíu. Saman við þetta tvinnast karamellu- og hnetutónar frá Kosta Ríka svo úr verður kaffi með mjúkri fyllingu, gott jafnvægi í bragði og langt, nokkuð dökkt eftirbragð.



PIPAR \ TBWA • SÍA • 143801

sturinn k a b r a n m o k úkkulaði full s u ð u s u d Lin


Þú finnur úrvalið af Pandoro og Panettone kökum frá Balocco í verslunum Nettó

JÓLI N MEÐ YOG I TE A

Christmas Tea frá Yogi Tea er ómissandi hluti af jólahefðinni.


Rauða blandan Suður-Ameríka, Suðaustur-Asía og Austur-Afríka. Léttbrennt kaffi með góðri fyllingu og ávaxtakeim. Hentar best í hefðbundna uppáhellingu. Brennsla

Gráa blandan Brasilía, Indónesía og Afríka. Meðalbrennt kaffi með góðri fyllingu og ríku eftirbragði. Hentar best í hefðbundna uppáhellingu og í pressukönnu. Brennsla

Fylling

Fylling

Ávöxtur/sýrni

Ávöxtur/sýrni

Java Columbia Suður- og Mið-Ameríka og Austur-Afríka. Meðalbrennt kaffi með góðri fyllingu og mildu eftirbragði. Hentar best í baunavélar og í espressógerð.

Santos Columbia Suður- og Mið-Ameríka og Austur-Afríka. Meðalbrennt kaffi með góðri fyllingu og ríku eftirbragði. Hentar best í baunavélar og í espressógerð.

Brennsla

Brennsla

Fylling

Fylling

Ávöxtur/sýrni

Ávöxtur/sýrni



Sæmundur Fyrir jólin fæst hið klassíska kremkex frá Frón í sérstakri jólaútgáfu. Prófaðu gómsætt kremkex með ljúffengu vanillukremi og keim af kanil og negul. Fæst í næstu verslun í takmörkuðu magni.

KEIMUR AF KANIL OG NEGUL


Piparkökur & piparkökuhús Annas piparkökuhús 300g

496 kr Áður: 598

Jólapiparkökur 300g

Annas jólapiparkökur 375g

199 kr

398 kr

Royal Choco Flager

X-tra Tartalettur

299

239

300 gr.

Bisca

10 stk.

KR PK

Áður: 398 kr/pk

Veislutartalettur.

247 KRPK

KR PK

Áður: 299 kr/pk

Áður: 298 kr/pk

Royal Kókostoppar

Coop Loftkökur Tylstrup

Denmark Postcard Tin

290

198

799 KRPK

250 gr.

KR PK

Áður: 349 kr/pk

150 gr.

KR PK

Áður: 279 kr/pk

454 gr.

Áður: 898 kr/pk


Bestu molarnir



LJÚFFENGA JÓLASÆLGÆTIÐ FÆRÐU Í NETTÓ kr

kr MT Konfekt 180g 899

L

jólkurs indor M

úkkula

ði 2

8 kr 00g 99

ra Celeb

ca tions

89 88g 7 rton 3

ns Celebratio dós 650g 1.598 kr

Toblerone Tinys 16

0g 429 kr


rukka

00gr. K

tosh 6

Mackin

r

898 k Only Jóla kúlur Sú

kkulaði 4 00g 498

kr



HÁTÍÐARKONFEKT ÁN VIÐBÆTTS SYKURS

ALVÖRU SÚKKULAÐI

SYKURLAUST

HÁGÆÐA SÚKKULAÐI

FYRIR ALVÖRU SÚKKULAÐIUNNENDUR

#valoriceland


ÁRNASYNIR

GOTT AÐ GEFA – HIMNESKT AÐ ÞIGGJA



MAMMA TEIPAÐI LOKIN FÖST Á SMÁKÖKUBOXIN! Þorbjörgu Marínósdóttur eða Tobbu Marínós þekkja flestir. Hún hefur í nógu að snúast fyrir þessi jól og er fyrir löngu komin í jólaskap – en hún ritstýrir og semur uppskriftir í Best of Disney matreiðslubókina sem kemur út fyrir jólin. Hún gaf sér þó tíma til að svara nokkrum jólaspurningum Nettó.

Hnetusmjörs– og granólagúmmelaðikúlur Mulan og Músú 10 ferskar döðlur - steinhreinsaðar 60 gr hnetusmjör 2 msk hreint kakó 20 gr kókosolía brædd

Hvernig myndirðu lýsa jólunum í fimm orðum: Notaleg-samvera-bragðgóð-gleði-og-þakklæti.

¼ salt

Hvernig er hefðbundið jólahald hjá ykkur fjölskyldunni? Við borðum heima hjá mömmu og pabba, svo hjálpast allir við að ganga frá eftir matinn til að flýta fyrir pakkafrenzýinu. Yfir gjafagleðinni er boðið upp á kaffi, ís og konfekt og góða tónlist, svo endum við yfirleitt á að gista hjá foreldrum mínum og spila frameftir kvöldi eða horfa á jólamynd.

30 gr saxaðar salthnetur eða 100 gr 70% súkkulaði til að skreyta með (má sleppa)

Eruð þið vanaföst í mat? Ekki lengur. Jólahamborgarhryggurinn var látin víkja fyrir innbakaðri nautalund fyrir mörgum árum. Ætli það verði ekki ofan á í ár auk hnetusteikur.

2. Bætið þá granóla og söxuðum salthnetum saman við með sleikju eða mjög varlega í matvinnsluvélinni. Kúlurnar eiga að hafa grófa áferð og því þarf að varast að mala hneturnar og granólað í vélinni.

130 gr granóla án viðbætts sykurs (ath. ekki múslí, það er ekki stökkt)

Hvernig stendur þú gagnvart jólalögum? Jólalög má byrja að spila á pre-ventunni. Það er að segja á fyrsta sunnudegi í nóvember. Þau eiga svo ekki að heyrast eftir annan í jólum. Annars er ég tryllt jólabarn og elska jólalög enda á leið í hjónaband með jólalagadólgi og meðlim í söngsveitinni sérlegu Baggalút.

Aðferð: 1. Setja döðlur, hnetusmjör, salt, kakó og kókosolía í matvinnsluvél og vinna vel saman uns blandan er orðin slétt.

Áttu þér uppáhalds jólaminningu? Margar. Mamma stundaði það að teipa lokið fást á jólasmákökuboxin svo við systkinin ætum ekki allt fyrstu vikuna í desember, svo það var alltaf til nóg af smákökum í janúar. Uppáhalds eftirrétturinn? Kahlúa-ísinn hennar mömmu eða lakkrísáramótaísinn minn.

3. Setja deigið inn í ísskáp í klukkustund svo það kólni og auðveldara sé að gera kúlur úr því.

Hvernig eru áramótin best? Með fjölskyldunni, góðum mat og miklu skrauti.

4. Veltið kúlunum upp úr smátt söxuðum salthnetum og bræddu súkkulaði. Geyma í lokuðu íláti í frysti.

Jólamynd - hver fer alltaf í tækið? Home alone og Love actually.

Hvenær byrjið þið að skreyta og hvað fer fyrst upp? Jólaljósin fara fyrst upp. Helst snemma í nóvember. Ég kaupi svo yfirleitt allavega eitt nýtt Eins orðs spurningar – sem má svindla á jólaskraut á pre-ventunni sem fer beint upp. Í ár var það jólakertastjaki eftir íslenskan hönnuð. Lifandi eða gervijólatré? Flugeldar- já eða nei: Ertu búin að kaupa allar jólagjafirnar? Yfirleitt já og pakka þeim inn!! Við vinkonurnar förum yfirleitt til Boston og skálum og verslum í nóvember en nú er ég með eina nýfædda heima svo þetta verður aðeins meira bras í ár.

Alltaf lifandi. Það lá við skilnaði í fyrra en lifandi var það! Hvort kemur á undan - maltið eða appelsínið? Skiptir engu.

Já!

Jól á sólarströnd? Já! Samstæð jólanáttföt á fjölskylduna? Ójá! Sjá mynd.

Mynd: Íris Ann


Eftirréttirnir frá Fljótlegir og slá alltaf í gegn

Klassísk ris a la mande uppskrift Sum­ir tala um að það séu ekki jól­in nema ris a la mande sé á jóla­borðum og hér er auðveld upp­skrift frá mat­reiðslu­manni árs­ins 2007, Þráni Frey Vig­fús­syni.

Hrá­efni 700g mjólk 100g hrís­grjón 10g kalt smjör 1stk vanillu­stöng 50g hvítt súkkulaði 250g rjómi 50-100g flór­syk­ur Eft­ir smekk ristaðar möndl­ur Til skrauts hvítt súkkulaði Eft­ir smekk fersk kirsu­ber Fyr­ir 6–8

Aðferð Penslið pott­inn með smjöri svo mjólk­in brenni ekki við, leyfið suðunni að koma upp á mjólk­inni og bætið í hrís­grjón­um. Hrís­grjón­in eru soðin með vanillu­stöng í 30-40 mín eða þar til þau eru mjúk und­ir tönn, hrærið hvítu súkkulaði saman­við og kælið. Rjóm­inn er þeytt­ur og flór­sykri blandað út í hann. Rétt fyr­ir fram­reiðslu er þeytt­um rjóma og ristuðum möndl­um bætt í ásamt kirsu­berjasultu og fersk­um kirsu­berj­um. Upp­skrift: Meist­aramat­ur


VILTU VINNA SIEMENS uppþvottavél og ársbirgðir af Finish Taktu þátt í Facebook leiknum okkar og þú getur unnið SIEMENS uppþvottavél ásamt ársbirgðum af Finish vörum FACEBOOK.COM/NETTO.IS

Handsápur í jólaskapi

699 kr

JÓLAHANDSÁPUR Á FRÁBÆRU VERÐI Jólahandsápa 699 kr

Jólalegar baðbombur 499 kr/stk


SKEMMTILEG GJÖF SEM SMELLPASSAR FYRIR JÓLASVEINA OG STUÐLAR AÐ GÓÐRI TANNHEILSU



Allt í boostið Hollt yfir hátíðarnar

Smoothie rauður

Berjablanda

495

315

450 g.

300 g.

KR PK

KR PK

Granateplakjarnar

Hindber

Brómber

315

315

315

250 g.

225 g.

KR PK

Mangó

Ananas

300 g.

Jarðarber

270

250 g.

KR PK

KR PK

Jarðarber

350 g.

270

350 g.

223

KR PK

1 kg.

447

KR PK

Bláber 250 g.

270

KR PK

KR PK

KR PK


ÄNGLAMARK BARNAVÖRUR Lífrænn barnam bestu m atur úr ögulegu hráefnu 100% áv m. extir, en g inn viðbætt ur sykur .

áefni r úr r h g le u r ú a Nátt göngu unn

ru ein ru Vörurnar e em valin e s m u n f e á i um hr r hættunn ú a náttúruleg g a r d ð huga a mi. með það í ð sér ofnæ e m i d n y m á að börn

N

L BE

IC ECOLA RD O


-

-

-

-

/EllasKitchenIsland @ellaskitchenisland

-


Safaríkar klementínur Veist þú muninn á mandarínum og klementínum? Klementínur eru steinalausar! Þú færð safaríku klementínurnar frá Valencia í Nettó. Við kaupum þær beint frá bónda og tryggjum þér bestu mögulegu gæði. Vert þú viss um að bjóða uppá hinar fullkomnu klementínur yfir hátíðarnar!


Góðar hugmyndir að jólauppskriftum á gottimatinn.is


&

Fljótlegt þægilegt

í aðdraganda jóla

459K

Asískir réttir

KR /P

NICE ‘N EASY CHICKEN THAI NICE ‘N EASY CHICKEN SWEET ‘N SOUR - 350 G TIKKA MASALA - 350 G NICE ‘N EASY CHICKEN TERYAKI - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN PANANG - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN PEANUT - 350 G

Indverskir réttir 459K

NICE ‘N EASY CHICKEN PAD THAI - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN RED CURRY - 350 G

Fljótlegir réttir 499K KR /P

KR /P

NICE ‘N EASY INDIAN BUTTER CHICKEN - 320 G

NICE ‘N EASY INDIAN CHICKEN KORMA - 320 G

NICE ‘N EASY MOZZARELLA STICKS 250 G

NICE ‘N EASY CHILI CHEESE NUGGETS 250 G


Coop COOP KARTÖFLUNAGGAR M/BACON 360 G

COOP KARTÖFLUR RÖSTI 600 G

299K

4 99

KR /P

KR/PK

COOP KARTÖFLUR KRULLU 600 G

COOP PIZZA M/SKINKU OG OSTI 340 G

COOP KARTÖFLUR BBQ 600 G

COOP PIZZA M/PEPPERONI 350 G

Pizzur RISTORANTE PIZZUR

399

KR/PK

RISTORANTE PIZZA PEPPERONI SALAMI

BILLYS PIZZUR

175

RISTORANTE PIZZA HAWAI

RISTORANTE PIZZA MOZZARELLA

RISTORANTE PIZZA SPECIALE

DAGENS RÉTTIR

479K

KR/ST

KR/PK

BILLYS PAN PIZZA ORIGINAL OG MEÐ PEPPERONI

ANGUSBIFF GRILLAD 380 G / BLACK & WHITE 380 G / JAGERBIFF 400 G KYCKLINGFILÉ CURRY 390 G / KYCKLINGFILÉ ROSTAD 390 G / LASAGNETTE 380 G PANNBIFF M. LÖKSKY 400 G / PASTA ALFREDO 400 G / PASTA FOUR CHEESE 390 G PEPPARBIFF 390 G / SCHNITZEL OSTA BEARNAISE 390 G


MAKU GÆÐAVARA Á FRÁBÆRU VERÐI

Hnífaparasett 16stk (fyrir 4) svart og kopar. 3.998 kr

Keramikpottur 4l. 6.998 kr

Gjafapakki. Bretti, ofnhanski og spaði 2.298 kr

Ostabakki stór 1.798 kr

Gjafapakki. Brennari og 4 kökuform. 3.698 kr

Gjafapakki. Ostabretti og hnífar 1.698 kr

Bretti með svörtum bekk, 2 gerðir 1.898 kr

Ostabakki lítill 1.298 kr

3pk hnífar með viðarhandfangi 1.698 kr


Kökuform lítið 1.698 kr

Rjómasprauta 4.298kr

Kökuform stórt 1.998 kr

Kökukefli 43c

m 598 kr

Kökukefl

i barna 2

Kökuform carry, hringlótt 2.298 kr

3cm 349

Skeri f. kökur 549 kr

kr

Bökunarpappír fjölnota 1.998 kr

Vog 2.298 kr Smákökuskammtari/ mælikanna 900ml 898 kr

Kökufo

rm carr y, s 1.998 k kúffuköku r

Mælikanna 1l. 398 kr

Ísfata 2.998 kr Moscow mule glös 2pk 3.498 kr

Hvítvínsglös eða rauðvínsglös. 2 í pakka 1.298 kr

Irish coffee glös 2 í pakka 2.698 kr

Kokteilhristari 1.298 kr

Bjórglös á fæti 4pk 2.998 kr


Frábærir geymslukassar fyrir

JÓLASKRAUTIÐ eða bara föndrið, skóladótið og allt hitt.

Fjölbreyttir

Sistema geymslukassarnir fást í öllum stærðum og gerðum

175 ml Geymslukassi m. loki

229

KR STK

375 ml Geymslukassi m. loki

329

KR STK

810 ml Geymslukassi m. loki

449

Aðlaganlegir

Hægt er að skipta út lokunum fyrir smáhlutabakka eða bæði.

1.7 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.129

KR STK

3.5 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.298

KR STK

3.8 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.689

KR STK

7.9 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.898

KR STK

KR STK


Skipulagðir

Sistema aukahlutirnir gera skipulagið svo miklu betra!

Skipulagsbox í geymslukassa, stór - 3 pk

1.298

KR STK

Þolmiklir Sistema geymslukassarnir eru einstaklega sterkir.

Staflanlegir

Sistema geymslukassarnir staflast fullkomlega óháð stærð. 14 l Geymslukassi m. loki

1.898

KR STK

27 l Geymslukassi m. loki

2.498

KR STK

30 l Geymslukassi m. loki

2.998

KR STK

40 l Geymslukassi m. loki

3.298

KR STK

60 l Geymslukassi m. loki

3.898

KR STK

90 l Geymslukassi m. loki

4.998

KR STK


25% AFSLÁTTUR

AF ALLRI JÓLASÉRVÖRU Rauðar snjókúlur 224 kr ÁÐUR: 298 kr

Límmiðar 224 kr

Snjókúla 374 kr

ÁÐUR: 298 kr

ÁÐUR: 498 kr

Jólatré 749 kr

ÁÐUR: 998 kr

Jólapenni 449 kr

Ljósabox með 84 stöfum 998 kr

ÁÐUR: 598 kr

ÁÐUR: 1.499 kr

Snúrulaus aðventuljós 2.624 kr

ÁÐUR: 3.498 kr

Hreindýrahorn glitter 1.499 kr

Hreindýr gull 30cm 1.274 kr ÁÐUR: 1.698 kr

ÁÐUR: 1.998 kr

Led ljósaskraut 2.099 kr ÁÐUR: 2.798 kr

Led ljósatré 2.099 kr

ÁÐUR: 2.798 kr

Breytipúði hvítur/silfur 1.499 kr Breytipúði m. hreindýri 1.874 kr ÁÐUR: 2.498kr

ÁÐUR: 1.998 kr

Dyramotta jólapakki 1.724 kr ÁÐUR: 2.298 kr


Jólaspöng 524 kr

Jóladagatal, klemmur 674 kr ÁÐUR: 898 kr

ÁÐUR: 598 kr

Jóladagatal, hús 1.874 kr

Jólabindi 749 kr ÁÐUR: 998 kr

ÁÐUR: 2.498 kr

Hnotubrjótar 5pk gylltir 11cm 2.024 kr ÁÐUR: 2.698 kr

Hnotubrjótur 38cm 2.624 kr ÁÐUR: 3.498 kr Rúdolf á bílinn 1.499 kr ÁÐUR: 1.998 kr

Jólalest á teinum 52stk 7.499 kr

Hnotubrjótur á bandi 12cm 524 kr ÁÐUR: 698 kr

Jólalest 36stk 5.249 kr ÁÐUR: 6.998 kr

ÁÐUR: 9.999 kr

Jólaskál stjörnulaga 1.124 kr ÁÐUR: 1.498 kr Jóla geymslukrús 974 kr ÁÐUR: 1.298 kr

Jólabolli hreindýr 14cm 1.124 kr ÁÐUR: 1.498 kr

Jólabolli 210ml 524 kr ÁÐUR: 598 kr


ÖLL SKEMMTILEGUSTU BORÐSPILIN FÆRÐU Í NETTÓ Fjölskyldan skemmtir sér saman EMOJITO

Emojito er partýspil sem er fullt af tilfinningum! Leikmenn þurfa að túlka tilfinningarnar sem eru sýndar á spilunum með dýrum og hlutum. Heldur þú að það sé létt?

fullt verð 3.498 kr

TILBOÐSVERÐ

2.698 kr

SPLAT FACE

Lendir þú í rjómanum? Skemmtilegt partýspil sem er . algjör rúlletta. Spilið er á ensku

fullt verð 1.998 kr

TILBOÐSVERÐ

1.298 kr

JIBBER JABBER

Stórskemmtilegt fjölskylduspil þar sem markmiðið er að reyna að gera sig skiljanlegan með munnstykki. Spil sem fær alla til að hlæja. Spilið er á ensku.

fullt verð 1.998 kr

TILBOÐSVERÐ

1.298 kr


2 VILTU VlsEkÐyldJuAspil með þrautum

sigur Frábært fjö Ef þú vilt bera r . m u g in rn u p sa og s standast ým ð a tu rf a þ ðja á úr býtum koranir og ve s á r a g le ti m skem di sig. spilarar stan r ri ð a ig rn e hv fram úr? Hver skarar

98 kr fullt verð 6.6 Ð TILBOÐSVER

4.998 kr

TOUCHÉ

eða í Hvort sem þið spilið í liðum markmið einstaklingskeppni, þá er eins margar spilsins það sama: Búið til og þið getið. mismunandi uppstillingar

fullt verð 3.498 kr

TILBOÐSVERÐ

2.698 kr

A ALIAil­uSrunum T S R Y F T sp MIT ur yngstu

mta sér Alias býð Mitt fyrsta ri til að tala og skem kýrt úts ifæ upp á tæk á meðan! Getur þú sins? a rð konungleg nota neinn hluta o ð a ss orð án þe .298 kr

fullt verð

6

ERÐ TILBOÐSVkr

4.998

FLÖSKUKAST

Að kasta flösku getur verið flókið. Fjölskylduspil fyrir 2-6 leikmenn þar sem keppt er í flöskukasti. Spilið er á ensku.

fullt verð 2.498 kr

TILBOÐSVERÐ

1.698 kr


ALLT UTAN UM PAKKANN!

FALLEGIR

GJAFAPOKAR

GÆÐA

JÓLAPAPPÍR

PAKKABÖND

Í ÚRVALI LITA


KERTI OG KERTAVÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI Langur kertastja

Spaas Kerti 24cm 10stk, margir litir 479 kr

ki fyrir 4 kerti 1.

998 kr

Kertastjaki fyrir 4 kerti. 2 litir 998 kr

Kubbakerti handmáluð 1.498 kr Dagatalakerti klassísk 398 kr Dagatalakerti jólasveina 1.498 kr

Dagatalakerti m/fuglum 4 stk 1.298 kr

Spaas kerti 4stk, margir litir 249 kr

Polar útik erti 2stk

Kubbakerti m/hreindýrum 1.498 kr

Dagatalakubbakerti m/fuglum 998 kr

199 kr

Standur fyrir útikerti 1.498 kr

Kubbakerti 80/200, margir litir 529 kr

Kubbakerti 60/150, margir litir 279 kr

Kertastjaki hreindýr 898 kr

Kertastjaki með tréskugga 498 kr

r Trésleði fyri

Teljós 50stk 4,5 klst 399 kr

Trésleði fyrir útikerti 1.298 kr

teljós 1.698

kr

Teljós 30stk 4,5 klst 269 kr


HARÐA PAKKANN 25% af s lá t t u FÆRÐU Í NETTÓ af öllum leikfön

r

lóarinna imili kóngu e h r e tt o P r LEGO Harry ður: 4.298 k 3.224 kr Á

ett ar byrjunars g ó k s y it c o r Leg ður: 1.798 k 1.349 kr Á

TT leir Play-Doh 18 litir 2.624 kr Áður: 3.498 kr

1.000 kubba r í kass 2.249 kr a Áður: 2.998 kr

TT módelsa nd 2.024 kr Á ur risaeðlur ður: 2.698 k r

TT móde ls 749 kr andur bílar Áður: 99 8 kr

Hvolpasveitin perlukassi 10.000 perlur 2.249 kr Áður: 2.998 kr TT hvolpasveitin lita/málning 1.274 kr Áður: 1.698 kr

g um

TT bílabraut glow 225s 3.749 kr Áður: 4. tk 998 kr

r

98 k 9 kr Áður: 3.9

9 Talnalest 2.9 LEGO DUPLO

r

MLP perlukassi 10.000 perlur 2.249 kr Áður: 2.998 kr

100 kub 2.174 kr bar í kassa Áður: 2.8 98 kr

TT módelsa ndu 749 kr Áðu r ísgerð r: 998 kr

perlur tt 3.000 kr e s lu r e p TT MLP kr Áður: 1.998 1.499


TT grafa 2in1 342 kubbar 2.624 kr Áður: 3.498 kr

TT vélmenni 38cm 2.249 kr Áður: 2.998 kr

TT hestvagn m.dúk

ku 3.224 kr Áður : 4.298 kr

ardrekinn Playmo vetr 3.398 kr ður: 2.549 kr Á

arakastali Playmo ridd 7.998 kr ður: 5.999 kr Á

TT slímstöð 4.499 kr Áður: 5.998 kr

TT þyrla m. ljó sum 2.624 kr Áð 153 kubbar ur: 3.498 kr

Naglasett Barb

ie 3.749 kr Áð ur: 4.998 kr

inni ur í ísveröld ð ta s lu fe o kr Playm ður: 10.998 8.249 kr Á

reglubíll Playmo lög 6.498 kr ður: 4.874 kr Á

Dýralækning 4.499 kr Áð astöð ur: 5.998 kr

inni ið í ísveröld Playmo hlið ur: 4.998 kr ð 3.749 kr Á

Playmo barna dýragarður 14.999 kr Áður: 19.998 kr


JÓLABÓKAVEISLA!

Krýsuvík

4.549kr.

Brúðan

4.549kr.

Geðveikt með köflum

Níu líf ævintýramannsins Gísla Steingrímssonar

4.899kr.

5.249kr.

Útkall Þrekvirki í Djúpinu

Svik

4.549kr.

4.899kr. SÖGUR

GUÐRÚN EVA ÁSTIN TEXAS MINERVU DÓTTIR BJARTUR

SÖGUR

Heklugjá

4.899kr.

Ástin, Texas

4.899kr.

Hornauga

5.249kr.


EITTHVAÐ FYRIR ALLA

Stóra fótboltabókin

3.899kr.

Stúlkan hjá brúnni

Steindi í orlofi

4.549kr.

Tvö hundruð sextíu og einn dagur

2.729kr.

3.899kr.

Þorpið

4.899kr.

Sextíu kíló af sólskini

4.899kr.


BARNABÓKAJÓL!

Næturdýrin

Flóttinn hans afa

3.499kr.

Múmín álfarnir

3.499kr.

1.949kr.

Afi Sterki

2.029kr.

Orri óstöðvandi

2.599kr.


Siggi sítróna

3.499kr.

Bieber og botnrassa

Henrí rænt í Rússlandi

3.499kr.

Þitt eigið tímaferðalag

3.499kr.

3.499kr.

Langelstur í leynifélaginu

2.799kr.

Verstu börn í heimi 2

2.599kr.




Ert þú þessi týpa sem elskar myntubragð meira en flest annað? Þá brosir lífið aldeilis við þér, því nú fást gómsætu Nóa kúlurnar líka með myntubragði. Einstök bragðupplifun sem þú verður að prófa.


ÞÚ FÆRÐ FJÖLNOTAPOKA Í ÖLLUM VERSLUNUM NETTÓ Slíkir pokar rúma meira magn en venjulegir plastpokar, eru sterkari og slitna síður. Auk þess er mun ódýrara að nota fjölnotapoka en plastpoka til lengri tíma.

JÓLAOPNUN NETTÓ Borgarnes Egilsstaðir Glerártorg Grindavík Höfn Ísafjörður Húsavík Búðakór Hafnarfjörður Hrísalundur Iðavellir Salavegur Selfoss

18.-22.

23.

24.

25.

26.

27.-28.

29.-30.

31.

1.

desember

desember

desember

desember

desember

desember

desember

desember

janúar

10-22

10-23

10-13

lokað

lokað

10-19

10-22

10-15

lokað

10-23

10-13

lokað

10-21

10-21

10-22

10-15

lokað

lokað

10-20

opnar 10

24 klst

24 klst

lokar 15

lokað

18-19. des

10-19

10-22

Krossmói Grandi Mjódd

24 klst

24 klst


Jólaleikur NETTÓ OG COCA-COLA

Kauptu kippu af 4x2 lítra Coca-Cola, Coca-Cola Zero eða Coca-Cola Light og þú getur unnið gjafabréf í Nettó fyrir sömu upphæð og þú verslaðir fyrir í þeirri ferð.

Coca-Cola, the Contour Bottle and the Red Disc are registered trademarks of The Coca-Cola Company.

ir n i v ta p i k ðs ing! i v 0 inn 8 r i Yf fá v gið r 2018 e r D be em s e d 23.

Þú kaupir kippu af 4x2L Coke*, skrifar nafn, símanúmer og netfang aftan á kassakvittun og setur í Coke kassann í næstu Nettó verslun. Á Þorláksmessu fá 5 heppnir í hverri Nettó verslun gjafabréf í Nettó fyrir sömu upphæð og er á kassakvittun. *Gildir fyrir Coca-Cola, Coca-Cola Zero og Coca-Cola Light.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.