Jólablað Nettó 2019

Page 1

JÓLABLAÐ NETTÓ 2019 Uppskriftir Jólakræsingar Jólagjafir Viðtöl í jólaskapi Tilboðin í blaðinu gilda frá 5. - 15. desember



JÓLIN NÁLGAST! Kæri lesandi, Við í Nettó erum svo sannarlega komin í jólaskap og aðventan hjá okkur ber þess glögglega merki. Verslanir okkar eru að fyllast af ótal vörum sem eru ómissandi fyrir heimilið í aðdraganda og á jólunum sjálfum. Að vanda gefum við út veglegt jólablað sem léttir ykkur vonandi lífið við undirbúning jólanna. Blaðið er fullt af girnilegum uppskriftum auk alls þess skemmtilega sem fylgir undirbúningi hátíðanna. Á dögunum fögnuðum við 30 ára afmæli Nettó. Öll þessi ár höfum við kappkostað við að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar hverju sinni. Tímarnir breytast og smekkur landans með - það á ekki síst við þegar kemur að sjálfum jólamatnum. Úrvalið í verslunum okkar um land allt endurspeglar að sjálfsögðu þann fjölbreytileika sem fylgir breyttum matarvenjum. Við bjóðum uppá einstakt úrval af hefðbundnu jólakjöti – sérvöldu hangikjöti, íslenska lambalærinu, kalkún, hreindýr, önd og svo mætti áfram telja. Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað alveg nýtt – ferðast í huganum á framandi slóðir - mælum við með kjöti af kengúru, elg eða dádýri. Þeir sem fara svo allt aðrar leiðir á

jólunum þurfa heldur ekki að örvænta því í verslunum okkar má finna ótrúlega fjölbreytt úrval af mat fyrir grænmetisætur, vegan eða jafnvel þá sem vilja eða þurfa glútenlaust. Þá eru óupptaldar allar hinar vörurnar sem vantar oft á síðustu metrunum; sælgætið, jólabókin, gjafapappírinn, jólaskrautið og svo mætti áfram telja. Þú getur fullvissað þig um að hjá okkur finnur þú það sem þú leitar að. Starfsfólk okkar aðstoðar þig og svarar hverjum þeim spurningum sem þú kannt að hafa – með bros á vör. Samkvæmt umhverfisverndarstefnu Nettó færðu gefins fjölnotapoka þegar þú skilar inn jólabæklingnum í verslanir okkar, og við sjáum um að flokka. Við hlökkum til að sjá þig, Starfsfólk Nettó.

GJAFAKORT NETTÓ – einföld og góð gjöf

t r o k a f Gja

Þú getur keypt gjafakort Nettó í öllum okkar verslunum – hvar sem er á landinu. Kortið er einfalt og þægilegt í notkun. Þú getur keypt gjafakortið beint á kassa fyrirhafnarlaust. Það hefur aldrei verið einfaldara.



JÓLJÓ INLIN MEM YOYG ÐEÐ OI G TE IA TEA

Christmas TeaTea fráfrá Yogi TeaTea er er Christmas Yogi ómissandi hluti af af jólahefðinni. ómissandi hluti jólahefðinni.

Lífrænir Lífrænir hágæða hágæða Kallo kraftar kraftar Lífrænir Lífrænir hágæða hágæða KalloKallo Kallo kraftar kraftar Lífrænir hágæða Kallo kraftar Lífrænir Lífrænir Lífrænir hágæða hágæða hágæða Kallo Kallo kraftar kraftar kraftar ænir Lífrænir hágæða hágæða KalloKallo Kallo kraftar kraftar Lífrænir hágæða Kallo kraftar Kallo Kallo hentar hentar í allaí alla matargerð. matargerð. Kallo hentar KalloKallo íhentar alla matargerð. í allaí alla matargerð. hentar matargerð. Kallo kraftar Lífrænir hágæða KalloKallo Kallo hentar hentar hentar í allaí íalla matargerð. allamatargerð. matargerð. entar KalloKallo íhentar alla matargerð. í allaí alla matargerð. hentar matargerð. Kallo kraftar Lífrænir hágæða Kallo hentar í alla matargerð.

Kallo hentar í alla matargerð.

Ljúffeng Ljúffeng sveppasósa sveppasósa meðmeð Kallo: Kallo: Ljúffeng140g sveppasósa Ljúffeng sveppasósa með Kallo: með Kallo: Ljúffeng sveppasósa með Kallo: Aðferð: Aðferð: SetjiðSetjið allt grænmeti allt grænmeti í djúpa í djúpa 140g niðursneiddir niðursneiddir Bella Bella sveppir sveppir Ljúffeng sveppasósa með Kallo: Ljúffeng Ljúffengsveppasósa sveppasósameð með Kallo: Kallo: Aðferð: Aðferð: allt grænmeti Setjið allt í grænmeti djúpa í djúpa pönnu pönnu eða pott eðaSetjið ásamt pott ásamt smjöri/olíu smjöri/olíu ogí djúpa og Aðferð: allt grænmeti 140g niðursneiddir niðursneiddir Bella sveppir Bellasmátt sveppir 1 140g stór1shallot stór shallot laukur laukur smátt skorin 140g niðursneiddir Bellaskorin sveppir Setjið sveppasósa Ljúffeng sveppasósa með Kallo: með Kallo: Ljúffeng sveppasósa með Kallo: pönnu eða pott pönnu ásamt eða smjöri/olíu pott ásamt smjöri/olíu og og steikið steikið á meðalhita, á meðalhita, eða þar eða til þar sveppirnir til sveppirnir pönnu eða pott ásamt smjöri/olíu og 1 stór shallot 1 stór laukur shallot smátt laukur skorin smátt skorin 1 matskeið 1 matskeið ferskt ferskt timian timian 1 stór shallot laukur smátt skorin Aðferð: Aðferð: SetjiðSetjið allt Setjið grænmeti allt alltgrænmeti grænmeti í djúpa í djúpa í djúpa 140g 140g niðursneiddir 140gniðursneiddir niðursneiddir Bella Bella sveppir Bellasveppir sveppir Aðferð:

steikið á meðalhita, steikið áorðnir eða meðalhita, til sveppirnir eða þar tilþar sveppirnir eru orðnir eru brúnir. brúnir. steikið áþar meðalhita, eða til sveppirn 1 matskeið matskeið timian ferskt timian 1 1ferskt matskeið 1Setjið ferskt ferskt sage sage 1matskeið matskeið ferskt timian Aðferð: Setjið Aðferð: allt grænmeti allt í grænmeti djúpa í djúpa Aðferð: Setjið allt grænmeti í djúpa pönnu pönnu pönnu eða pott eða eða ásamt pott pott ásamt smjöri/olíu ásamt smjöri/olíu smjöri/olíu og og og 140g Bella sveppir Bellasmátt sveppir 140g niðursneiddir Bella sveppir 1sneiddir stór1shallot 1niðursneiddir stór stór shallot shallot laukur laukur laukur smátt skorin smáttskorin skorin Ljúffeng sveppasósa meðbrúnir. Kallo: eru orðnir eru orðnir brúnir. eru orðnir brúnir. 1 matskeið 1 ferskt matskeið sage ferskt sage 100-115g 100-115g smjör, smjör, kókosolía kókosolía eða olía eða olía 1 matskeið ferskt sage pönnu pott pönnu ásamt pott ásamt smjöri/olíu og og pönnu pott og steikið steikið áeða meðalhita, ásmjöri/olíu áeða meðalhita, meðalhita, eðaásamt þar eða eða tilsmjöri/olíu þar sveppirnir þartiltil sveppirnir sveppirnir 1matskeið stór laukur shallot smátt laukur skorin smátt skorin stór shallot laukur smátt skorineðasteikið 1ot 111matskeið matskeið ferskt ferskt timian ferskt timian timian Hrærið saman saman mais sterkju, mais tamari tamari sósu sósu Aðferð: Setjiðsterkju, allt grænmeti í djúp 100-115g smjör, 100-115g kókosolía smjör, eða kókosolía olía eða olía 4-5 Kallo 4-5 Kallo grænmetisteningar grænmetisteningar 100-115g smjör, kókosolía eða olíaHrærið 140g niðursneiddir Bella sveppir steikið á meðalhita, steikið á eða meðalhita, þar til sveppirnir eða þar til sveppirnir steikið á meðalhita, eða þar til sveppirnir eru orðnir eru eru orðnir orðnir brúnir. brúnir. brúnir. matskeið timian ferskt timian matskeið ferskt timian 1 1ferskt matskeið 111matskeið matskeið ferskt ferskt sage ferskt sage sage Hrærið saman Hrærið mais saman sterkju, mais tamari sterkju, sósu tamari sósu og grænmetissoði. og grænmetissoði. Hrærið Hrærið þar til þar sósan til sósan Hrærið saman mais sterkju, tamari sósu Ljúffeng sveppasósa með Kallo: pönnu eða pott ásamt smjöri/olíu 4-5 Kallo grænmetisteningar grænmetisteningar 4 4-5 teskeiðar 4Kallo teskeiðar af Biona afshallot Biona tamari tamari sósu smátt sósu skorin 4-5 Kallo grænmetisteningar 1 stór laukur eru orðnir brúnir. eru orðnir brúnir. eru orðnir brúnir. 1ferskt matskeið ferskt sage 1sage matskeið ferskt sage 100-115g 100-115g 100-115g smjör, smjör, kókosolía smjör, kókosolía kókosolía eða olía eða eða olía olía og grænmetissoði. og grænmetissoði. Hrærið þar Hrærið til sósan þar til sósan fer að fer þykkna, að þykkna, setjið setjið þá salt þá og salt pipar og pipar og grænmetissoði. Hrærið þar til sósan steikið á meðalhita, eða þar til sve Hrærið Hrærið saman saman saman sterkju, mais sterkju, sterkju, tamari tamari tamari sósu sósu 4 teskeiðar teskeiðar Biona tamari Biona sósu tamari sósu 4 4af teskeiðar 4 4teskeiðar mais sterkja mais sterkja teskeiðar af Biona tamari sósu 1afmatskeið ferskt timian Aðferð: Setjið allt grænmeti ísósu djúpa smjör, 100-115g kókosolía smjör, eða kókosolía olíakókosolía eðaBella olía 100-115g smjör, eða olíaHrærið 140g niðursneiddir sveppir 4-5 Kallo 4-5 4-5 Kallo grænmetisteningar Kallo grænmetisteningar grænmetisteningar fer að þykkna, fer setjið að þykkna, þá saltorðnir setjið og pipar þá saltþáogsalt pipar eftir smekk. eftir smekk. fer að þykkna, setjið og pipar eru brúnir. saman saman sterkju, tamari sterkju, sósu tamari sósu Hrærið sterkju, tamari sósuog ogHrærið grænmetissoði. og og grænmetissoði. grænmetissoði. Hrærið Hrærið Hrærið þar tilþar sósan þar til tilsósan sósan 4 teskeiðar 4mais teskeiðar sterkja mais sterkja salt og salt ogsaman eftir smekk eftir smekk 4pipar teskeiðar mais sterkja 1pipar matskeið ferskt sage pönnu eða pott ásamt smjöri/olíu 4-5 grænmetisteningar Kallo grænmetisteningar 1 stór shallot smátt skorin 4rænmetisteningar teskeiðar 4Kallo 44-5 teskeiðar teskeiðar af Biona afaf Biona tamari Bionalaukur tamari tamari sósu Hrærið sósu sósu eftir smekk. eftir smekk. eftir smekk. ogsósu grænmetissoði. ogað grænmetissoði. Hrærið þar Hrærið til sósan þar til sósan og grænmetissoði. Hrærið þar til sósan fer þykkna, fer að að þykkna, þykkna, setjið þá setjið salt þá þá og salt salt pipar og og pipar pipar salt og fer pipar salt eftir og smekk pipar eftir smekk salt og pipar eftir smekk 100-115g smjör, kókosolía olía steikið ásetjið meðalhita, eða þar tileða sveppirnir teskeiðar Biona tamari Biona sósu tamari sósu teskeiðar af Biona tamari 1afmatskeið ferskt timian 4 4af teskeiðar 444teskeiðar teskeiðar mais sterkja mais mais sterkja sterkja Hrærið saman mais sterkju, tamar fer að þykkna, fer setjið að þykkna, þá salt setjið og pipar þá salt og pipar eftir smekk. fer að þykkna, setjið þá salt og pipar eftir eftirsmekk. smekk. Kallo grænmetisteningar eru4-5 orðnir brúnir. 4mais teskeiðar sterkja mais sterkja 4pipar teskeiðar mais sterkja matskeið ferskt alt og salt salt og og1pipar eftir pipar smekk eftir eftirsmekk smekksage og grænmetissoði. Hrærið þar til s eftir smekk. eftir smekk. eftir smekk. 4 teskeiðar af Biona tamari sósu arsalt eftir ogsalt smekk pipar eftir smekk og pipar eftir smekk 100-115g smjör, kókosolía eða olía fer að þykkna, setjið þá salt og pip Hrærið saman mais sterkja sterkju, tamari sósu 4 teskeiðar 4-5 Kallo grænmetisteningar eftir smekk. og salt grænmetissoði. og pipar eftirHrærið smekkþar til sósan 4 teskeiðar af Biona tamari sósu


Góðar hugmyndir að jólauppskriftum á gottimatinn.is


JÓLAINNKAUPIN HAFA ALDREI VERIÐ EINS LEIKANDI LÉTT! Með því að nýta þér netverslun Nettó spararðu þér tíma í jólaamstrinu. Þú einfaldlega velur þínar vörur og sækir í einni af 14 verslunum Nettó um land allt eða lætur senda þér heim!* *Hægt er að fá vörur sendar heim á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ og á Akureyri.

ERT ÞÚ Á HRAÐFERÐ?

Prófaðu nýju sjálfsafgreiðslukassana okkar. Einfaldir í notkun og sérlega hentugir þeim sem eru að flýta sér!


Fljótlegt

&þægilegt

43P9K

Asískir réttir

KR /

2S0LÁ% TTUR

AF NICE ‘N EASY CHICKEN THAI NICE ‘N EASY CHICKEN SWEET ‘N SOUR - 350 G TIKKA MASALA - 350 G NICE ‘N EASY CHICKEN TERYAKI - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN PANANG - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN PEANUT - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN PAD THAI - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN RED CURRY - 350 G

Fljótlegir réttir 599K

499K

KR /P

ALPENHAIN FROSINN CAMEMBERT - 300 G

KR /P

NICE ‘N EASY JALAPENO CHEDDAR PUFFS 250 G

NICE ‘N EASY MOZZARELLA STICKS 250 G

NICE ‘N EASY CHILI CHEESE NUGGETS 250 G


Coop

2S0LÁ% TTUR

AF

4 99

KR/PK COOP KARTÖFLUNAGGAR M/BEIKONI 360 G

COOP KARTÖFLUR KRULLU 600 G

COOP KARTÖFLUR BBQ 600 G

PASTA ALFREDO 400 G / SCHNITZEL OSTA BEARNAISE 390 G / PEPPARBIFF 390 G ANGUSBIFF GRILLAD 380 G / KYCKLINGFILÉ CURRY 390 G / PANNBIFF M. LÖKSKY 400 G

Pizzur

DAGENS RÉTTIR

499

KR/PK

RISTORANTE PIZZUR

399

KR/PK RISTORANTE PIZZA PEPPERONI SALAMI GRANDIOSA GLUTENFRI

799

KR/PK

GRANDIOSA PIZZA GLUTENFRI

RISTORANTE PIZZA HAWAII

2S0LÁ% TTUR

GRANDIOSA PIZZUR

AF

GRANDIOSA PIZZA PEPPERONI

RISTORANTE PIZZA SPECIALE

RISTORANTE PIZZA MOZZARELLA

GRANDIOSA PIZZA ORIGINAL

543 KR/PK

GRANDIOSA PIZZA 4 OSTAR



Vínglös eða kampavínsglös 6 stk í pakka 2.699 KR/PK

Kristalsglös há eða lág 6 stk í pakka 2.499 KR/PK


Bragðið sem býr til jólin Þegar kemur að jólasteikinni koma málamiðlanir ekki til greina.

Hamborgarhryggurinn okkar er sérlega safaríkur, bragðgóður og úr fyrsta flokks hráefni. Þá er hangikjötið alltaf ómissandi á jólaborðum Íslendinga

enda er það taðreykt og verkað samkvæmt aldagömlum hefðum sem tryggja framúrskarandi bragð og gæði.

– VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU


HANGIKJÖT Sjóðið rólega í u.þ.b. 60 mín. Takið pottinn af hellunni og látið kjötið standa í soðinu í 60 mín. Berið fram eða kælið í ísskáp. Fyrir kælingu er gott að setja hangikjötið í plastpoka til að hindra lykt og þornun.

HAMBORGARHRYGGUR Sjóðið í vatni við vægan hita í 70 mínútur. Smyrjið með púðursykri og steikið í ofni við 190°C í 20 mínútur. Látið standa á borði í 10 mínútur áður en hryggurinn er skorinn.


PIPARKÖKU jólasúkkulaði


Lífrænt meðlæti með jólamatnum frá Änglamark!


Matarmenn hringja inn jólin Matarmenn eru ástríðukokkarnir Anton Levchenko og Bjarki Þór Valdimarsson. Ævintýrið byrjaði þegar þeir stofnuðu instagram síðuna Matarmenn þar sem þeir eru reglulega með símavæna matreiðsluþætti. Þeir koma til dyranna eins og þeir eru klæddir og sýna frá sjónarhorni sem sjaldan hefur verið sýnt frá áður. Hægt er að fylgjast með þeim á instagraminu @Matarmenn eðá á www.matarmenn.is' Hvernig mynduð þið lýsa hvor öðrum í eldhúsinu? Bjarki svarar: ,,Anton er mikið fyrir nákvæmni og þolinmæðisvinnu. Vigtar og notast við mæliskeiðar á meðan ég er meira í dassinu. Hann er rosalega flinkur í brauðbakstri og allt það hveiti sem maðurinn snertir verður að guðdómlegri útkomu á meðan ég á margt eftir ólært á þeim vettvangi.“ Anton svarar: „Bjarki er mikill dassari eins og hann segir sjálfur frá en þrátt fyrir það tekst honum að færa bragðið af mat á næsta plan. Hann er líka svakalegur smakkari, smakkar bókstaflega allt sem er á borðinu. Til dæmis sést hann oft ná sér í saltklípu sem fer rakleiðis upp í hann.“ „Annars er Bjarki töluvert yfirvegaðri en ég að eðlisfari, þegar eitthvað fer úrskeiðis á ég til að rjúka upp eins og Kötlugos en Bjarka tekst alltaf að róa mig niður og ná harmóníu aftur. Saman bjóðum við upp á ótrúlega gott teymi þar sem allir plúsar og mínusar verða að einu fullkomnu jing og jang. Þó við séum flinkir í sitt hvoru lagi erum við langbestir saman sem eitt teymi.“ Hver er helsti munur á smekk ykkar? „Við erum mjög svipaðir að flestu leyti. Það má segja að við séum alætur og erum samstíga í flestum ákvörðunum sem við tökum í gerð uppskrifta og eldamennsku. Bjarki á það til að troða inn salati með flestum réttum á meðan ég snertir lítið við því, þar liggur kannski okkar mesti munur.“

Graflax og graflaxsósa Matarmanna Lax 550gr (gott er að finna flak sem er jafn þykkt á alla enda) Sjávarsalt 250gr (ekki nota borðsalt) Púðursykur 100gr 1 mandarínubörkur ½ sítrónubörkur

½ ferskur fennill 1 búnt dill 1 msk rósapipar ½ msk fennilfræ mulin ½ msk sinnepsfræ

1. Skolið laxaflakið og þerrið með eldhúspappír 2. Skerið mjög smátt fennilinn og dillbúntið. 3. Rífið niður börkinn af mandarínunni og sítrónunni með rifjárni. 4. Blandið öllum hráefnum saman í skál og náið ykkur í eldfast mót sem laxaflakið kemst í. 5. Nú breiðið þið plastfilmu yfir eldfasta mótið og setjið ca helming af saltblöndunni á plastfilmuna eða þannig að flakið verður allt á saltinu með roðið niður.

6. Setjið restina af saltinu ofan á laxinn þannig að saltið þekur allt flakið. Plastið það svo vel og setjið í eldfast mót og inn í ísskáp. 7. Gott er að setja eitthvað þungt ofan á flakið til að þrýsta því niður Látið laxinn vera í kæli í 12 tíma, hellið vökvanum sem hefur safnast í eldfasta mótið og snúið flakinu við. Látið standa í aðra 12 tíma. Að því loknu takið laxinn úr kæli, skolið og þerrið flakið. 8. Nú er valfrjálst að þekja það vel með smáskornu fersku dilli eða bera það fram eins og það er.

Graflaxsósa 1 dós sýrður rjómi 10% 1 msk Dijon sinnep 1 msk ,,Whole grain mustard‘‘ 1 msk sætt sinnep

2 tsk hunang 4 msk ferskt smátt skorið dill Safi úr hálfri sítrónu Blandið öllu saman og bingó!

Hver er uppáhalds saga ykkar úr eldhúsinu um jólin? „Saga og ekki saga, en það er alla vega hefð hjá móður Bjarka að brenna sykurinn að minnsta kosti einu sinni í brúnuðu kartöflunum hvern einasta aðfangadag. Því er brennd karamellulykt það sem hringir inn jólin á því heimili.“ Önnur góð er af tengdamóður Antons. „Ein jólin var hún búin að bjóða fjölskyldunni í kalkún. Hún ætlaði að búa til smá soð fyrir sósuna - sem felst í því að sjóða innyflin. Hún setti innyflin frosin í pottinn og beint á hita en gleymdi að bæta við vatni og fór að stússast í öðru. Það sem gerðist var að innyflin brunnu í pottinum og lyktin var í takt við það í húsinu. Það má segja að það hafi verið kalt á jólunum þar sem við þurftum að hafa alla glugga í húsinu opna í nokkra daga til að losa lyktina úr. En kalkúnninn hjá henni var aftur á móti safaríkur og einfaldlega guðdómlegur.“


Humarsúpa Humar 1kg Smjör 100gr Laukur 3stk Paprika 2stk Hvítlaukur 1stk heill Gulrætur 2 stórar Sellerí 4 stilkar Chilli 2stk Kókoshneta 1stk Sítróna 1stk Sitrónugras (lemongrass) 3 stiklar

Engifer 50gr Vatn 2,5 ltr. Hvítvín 500ml Tómatpúrra 50gr Fiskikraftur 3stk Kjúklingateningar 3stk Saffran 1 klípa Svartur pipar, mulinn 1msk Lárviðarlauf 4stk 50ml koníak (má sleppa, þó við mælum ekki með því)

Súpan:

Pönnusteiktur humar:

Smjör 50gr Hveiti 3msk (ef þið viljið þykkja súpuna) Rjómi 1½ - 2 dl Salt og pipar eftir smekk

100gr smjör ½ búnt fersk steinselja 2 hvítlauksrif ½ tsk hvítlauksduft Salt og pipar

1. Aðskiljið skelina frá humrinum og takið til hliðar. Humarkjötið er sett í aðra skál til hliðar. 2. Skerið gróflega allt grænmetið í uppskriftinni og takið til hliðar. 3. Hitið pönnu til að steikja humarskelina. Bræðið helminginn af smjörinu á pönnu og bætið humarskelinni við. 4. Þegar allt er komið á fullt og smjörið er farið að krauma vel í kringum skeljarnar er kominn tími fyrir koníakið ef þið ætlið að nota það, annars sleppið þið næsta skrefi og látið skelina brúnast aðeins. 5. Bætið koníaki við og leyfið því að byrja að krauma. 6. Nú hafið þið um tvennt að velja til að losa áfengið og skilja eftir þetta góða koníaksbragð. Þið getið kveikt í koníakinu á pönnunni með kveikjara eða eldspýtu og leyft áfenginu að gufa upp eða látið það malla á pönnu þangað til nánast allt gufar upp. Leyfið svo humarskelinni að brúnast aðeins. Íkveikjuaðferðin gefur örlítið skemmilegra bragð, tölum nú ekki um stemningu!

7. Takið nú stóran pott og bræðið hinn helminginn af smjörinu. Bætið við öllu grænmeti og steikið í um það bil 5 mínútur í pottinum. 8. Bætið nú við skeljunum, vatni og restinni af hráefnunum út í pottinn (alls ekki humarkjötinu þó!) og leyfið því að ná suðunni. Lækkið svo hitann til að fá létt mall og látið malla í um 3-4 tíma. Því lengur sem þið látið malla því kraftmeiri verður soðið (sniðugt að gera soðið daginn áður og leyfa því að standa í pottinum þar til það er svo sigtað). 9. Þegar soðið er klárt, sigtið allt gumsið frá og takið vökvann til hliðar. Nú getið þið notað soðið strax eða sett í frystinn ef það er langt í súpuna, þá meinum við nokkrar vikur.

Súpan sjálf: 1. Bræðið smjörið og bætið hveitinu saman við meðan þið hrærið. Bætið nú öllu soðinu við hægt og rólega (1/2 bolla í senn). Náið upp suðu og hrærið af og til í 20 mínútur 2. Rjóminn fer nú saman við. Hrærið vel í súpunni, saltið og piprið eftir smekk. Matarmenn mæla með því að steikja humarkjötið á pönnu upp úr smjöri, ferskri steinselju, hvítlauk og hvítlauksdufti. Mælum með því að bera súpuna fram með léttþeyttum rjóma og strá steinselju yfir.

Íkveikjuaðferðin gefur örlítið skemmilegra bragð, tölum nú ekki um stemningu! Hvenær hefst undirbúningur fyrir jólin? Hvað varðar skreytingar og smákökubakstur hefst hann af alvöru í byrjun desember. Eflaust byrjar undirbúningurinn örlítið fyrr hjá okkur samanborið við önnur heimili þar sem uppskriftaskrif þurfa að vera tilbúin örlítið fyrir birtingartíma. Það má því segja að við fáum að upplifa jólin tvisvar, þegar kemur að matnum alla vega. Hvað veldur mestri tilhlökkun núna fyrir jólin? „Við værum að segja ósatt ef við segðum ekki „maturinn.“ Margir hræðast fjölskyldujólaboðin á meðan við tökum þeim fagnandi. Ef fólk langar til að bjóða okkur í sín fjölskyldumatarboð komum við eflaust brosandi. Við erum uppskriftarhöfundar í bókinni ,,Léttir Réttir Frikka’’ sem verður í öllum helstu verslunum fyrir jólin, við erum ótrúlega spenntir að sjá hvernig fólk tekur í hana.“

Hverjar eru ykkar uppáhalds jólauppskriftir? „Þessar tvær uppskriftir eru nýju uppáhalds jólauppskriftirnar okkar. Prófaðar voru ýmsar aðferðir og þetta er lokaútkoman úr þeim mörgu tilraunum sem tók að fullkomna þær. Einnig er Beef Wellington mjög ofarlega í huga þegar minnst er á jólin.“ Hverjir eru hefðbundnir jólaréttir? „Á Íslandi eru þeir hefðbundnu eflaust hangikjöt, hamborgarhryggur og kalkúnn með fyllingu en Íslendingar eru farnir að prófa sig áfram í hinum ýmsu réttum t.d. eru andabringurnar að verða gífurlega vinsælar.“ Uppáhalds jólamynd? Anton : Home Alone myndirnar. Bjarki : Christmas Vacation er í sérstöku uppáhaldi.


PAKKAR SEM OPNA MÁ STRAX C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K



í vinnslu af verkefni ni þinni. próförk Þetta ersamkvæmt beið arandi: . okkur, ið eftirf

Opal Seafood

hjá

04. nóvember 2011

þínum óskum ast athug Vinsamlegin sé rétt samkvæmtstöðum. * Að stærðmyndir séu á réttum stafsettur. * Að allar ttur og rétt litir séu réttir. * Að allir texti sé rétt staðse * Að allur

Verk nr. 24597_

018

Stærð: 150x100

Próförk nr. 1

food

mm

Þetta er próförk okkur, samkvæ af verkefni í vinnslu hjá mt beiðni þinni.

Vinsamlegast athugið eftirfara * Að stærðin sé ndi: rétt * Að allar myndir samkvæmt þínum óskum. * Að allir litir séu séu á réttum stöðum. * Að allur texti réttir. sé rétt staðsettu r og rétt stafsettur .

Opal Sea 04. nóvember Verk

2011

8 nr. 24597_01

100 mm Stærð: 150x 1 Próförk nr.

Reyktur og grafinn

lax

CMYK

ars Helgi Agn erking.is

Netfang:

CMYK

STANS

P 303

P 485

P 485

STANS

P 303

P 485

P 485

P 485

helgi@vorum

P 485

Helgi Agna rs

Netfang: helgi@vo

rumerking.is

Láttu það eftir þér! Söluaðilar: 10-11, Hagkaup, Iceland búðir, Samkaup Kjörbúðir, Samkaup Krambúðir,Melabúðin, Nettó verslanir út um land allt.

GÓMSÆT SÍLD Á HÁTÍÐARBORÐIÐ



Borðleggjandi yfir hátíðina

Eftirtaldar jólavörur getur þú fengið frá okkur

Fjallabiti

-hálfþurrkað nasl

- Hólsfjalla lambahangilæri með beini eða úrbeinað - Hólsfjalla lambahangiframpartur með beini eða úrbeinað - Veturgamalt hangilæri með beini eða úrbeinað - Veturgamall hangiframpartur með beini eða úrbeinað - Tvíreykt Sérverkað hangilæri á beini af fullorðnu Allt hangikjöt frá Fjallalambi er Taðreykt

Forréttir -reyktir og grafnir

Hólsfjallahangikjötið

Prentun.is

Hreint lostæti úr íslenskri náttúru...


KJÚKLING LTA UR O H

100% kjúklingur Allur Holta kjúklingur er 100% náttúrulegur. Þú getur verið viss um að þegar þú kaupir Holta kjúkling ertu að fá vöru sem nýtur virðingar hjá meistarakokkum, hvar sem þá er að finna.

Grunnur að góðri máltíð www.holta.is


Sælkerabakstur

Bökunarvörurnar frá Nóa Síríus eru fullkomnar í baksturinn. Til viðbótar við silkimjúkt rjómasúkkulaði, kraftmikið suðusúkkulaði og aðra kunnuglega bragðsmelli fást nú einnig litríkar súkkulaðiperlur og dýrindis rjómatöggur. Þinn sælkerabakstur verður enn betri með vörunum frá Nóa Síríus.


HVAÐ Á AÐ HAFA Í

HÁTÍÐARMATINN?


Gaman að leika sér með hefðir

Friðrik V er flestum landsmönnum vel kunnur, enda þekktur innanlands sem utan fyrir einstaka matargerð sína. Hann aðhylltist Slow Food, eða hægfæði, sem er stefna sem leggur áherslu á staðbundinn mat og hefðbundna eldamennsku. Friðrik er þó alltaf tilbúinn til að endurbæta gamlar uppskriftir og deilir klassískum jólamat með smá tvisti eins og honum einum er lagið. Frönsk önd með engifer, hunangi og sítrus Fyrir 4 manns Hægelduð andalæri 2 andalæri ca 800g 6 dl Andasoð (vatn og kraftur) 2 kvistur rósmarín 2 stk lárviðarlauf

2 stk stjörnuanís 4 msk Grand Marnier 2 msk hunang 1 tsk saxað ferskt engifer

Blandið soðinu og kryddinu saman, hellið yfir andalærin og eldið í ofni við 150°C í 2-3 klst. Takið þá út og látið kólna í soðinu í ísskáp yfir nótt. Takið lærin upp úr soðinu, takið fituna ofan af og geymið, sigtið vökvann til að nota í sósu síðar. Reitið kjötið af beinunum og geymið þar til síðar. Blandið aldinkjötinu af appelsínunni og lime út í hluta af sósunni ásamt lærakjötinu og hitið rétt áður en þetta er borið fram ásamt bringunni og viðeigandi meðlæti.

Snöggsteiktar andabringur 2 andabringur ca 800g 2 msk hunang Börkur af 1 appelsínu

Börkur af 1 lime 1 msk rifinn engifer 1-2 msk Grand Marnier

Skerið þunnar rendur í fituna, áður en bringurnar eru brúnaðar á vel heitri pönnu þannig að fitan verði stökk. Takið bringurnar af og setjið á ofnskúffu og látið fituna snúa upp. Látið hunangið bráðna á pönnunni, með Grand Marnier. Rífið börkinn af sítrusávöxtunum með fínu rifjárni og blandið út í hunangið ásamt engifernum og blandið vel saman áður en þessu er penslað vel á andabringurnar. Þær eru eldaðar í 170°C heitum ofni í 8-10 mín. Látið standa í 5-10 mín áður en þær eru skornar í þunnar sneiðar.

Sósa Sjóðið soðið af lærunum niður og smakkið til með hunangi, Grand Marnier, salti og pipar og hugsanlega fitunni sem tekin var ofan af soðinu. Jafnað með dökkum sósujafnara.


Jólagæsaforréttur með rauðrófum Fyrir 4 manns

Jólates-grafin gæsabringa 1 msk fínt Himalayian salt 1 tsk aníssfræ ½ tsk vanilluduft

1 gæsabringa (300-350g) 5 pokar Yogi Jólate 1 msk Hrásykur reyrsykur

Hreinsið fituna af bringunni. Blandið saman innihaldi tepokanna, sykri, salti, anísfræjum og vanilludufti. Hjúpið bringuna vel í blöndunni, setjið í þéttan dall með loki og geymið í minnsta lagi 1-2 sólarhringa í kæli. Skerið bringuna í örþunnar sneiðar áður en hún er borin fram.

Reykt gæsabringa ½ tsk vanilluduft 1 ½ msk Stubb´s Hikory Liquid smoke

1 gæsabringa (300-350g) 1 ½ msk salt 1 ½ msk sykur

Hreinsið fituna af bringunni. Blandið saman salti, sykri og vanilludufti, veltið bringunni upp úr. Látið standa í 1 klst. áður en Liquid smoke er hellt yfir og hjúpað vel. Setjið í þéttan dall með loki og geymið í 1 sólarhring í kæli (má geyma í kæli í 2-3 sólarhringa), skolið bringuna svo með köldu vatni og þerrið vel. Skerið bringuna í örþunnar sneiðar áður en hún er borin fram.

Rauðrófumauk 500 g rauðrófur, ferskar og litlar 2 msk olía 1 msk fínt Himalayian salt

2 msk af ólífuolíu 1 tsk af hunangi

Baðið rauðrófurnar upp úr olíunni, saltið og bakið í ofni í 40-60 mín. eða þangað til rauðrófurnar eru orðnar linar. Skafið rauðrófurnar úr hýðinu og maukið í matvinnsluvél með ólífuolíu og hunanginu. Látið kólna vel áður en borið er fram.

Rauðrófusalat 3-4 sambærilegar litlar rauðrófur 1 msk hunang 1 msk ólífuolía

1 msk balsamico edik Salt

Afhýðið rauðrófurnar og skerið í örþunnar sneiðar (í mandolíni eða truffluskera) blandið saman við olíuna, edikið og hunangið, smakkið til með salti og látið standa í u.þ.b. 2 klst. áður en borið er fram.

Rjómaosta- og döðlufyllt kalkúnabringa með sætkartöflumús og döðlusósu Fyrir 4 manns 1 kalkúnabringa ( 700-800g) 200 g rjómaostur 200 g ferskar döðlur (Coop) 8 msk eplakökurasp (Æblekagerasp) Salt og pipar

1 eggjahvíta 1 msk saxað ferskt rósmarín 1 msk saxað ferskt tímían 1 msk söxuð fersk steinselja

Aðferð Stingið oddhvössum löngum hníf í gegnum bringurnar og búið til vasa. Saxið döðlurnar og kryddjurtirnar fínt. Hrærið ostinn, eggjahvítuna og raspið saman og blandið kryddjurtunum og döðlunum út í, kryddið til með saltinu og piparnum. Sprautið ostafyllingunni inn í bringurnar, brúnið á pönnu við mikinn hita í stuttan tíma og kryddið til með salti og pipar. Þegar bringurnar eru fallega brúnaðar eru þær settar í 170°C heitan ofn í u.þ.b. 20-25 mín. eða þangað til kjarnahitinn er 70°C en þá teknar út og látnar standa í 5-10 mín. áður en þær eru sneiddar. Ef bringurnar eru sneiddar strax er hætt við að osturinn leki út um allt.

Sætkartöflumús 1-2 msk sýrður rjómi Salt og pipar

2 stórar sætar kartöflur 2 msk gróft Himalayian salt 50 g smjör

Stráið saltinu á ofnbakka, gatið kartöflurnar með gaffli, komið þeim fyrir á saltinu og bakið í ofni 170°C í 1-1 ½ klst eða þangað til þær eru orðnar linar. Skerið kartöflurnar í tvennt og skafið úr hýðinu í skál. Blandið smjörinu og sýrða rjómanum út í og hrærið vel saman. Smakkið til með salti og pipar.

Döðlusósa 4 dl kalkúnasoð (vatn og kraftur) 2 dl rjómi 200 g döðlur (Coop) 2-3 msk Worcestershire sósa

Salt og pipar 50 g smjör Dökkur sósujafnari

Skerið döðlurnar í þunnar sneiðar, brúnið í smjörinu, hellið soðinu yfir og látið sjóða í 5-6 mín áður en rjómanum er blandað saman við. Sósan smökkuð til með Worcestershire sósunni, salti og pipar og hún jöfnuð með sósujafnara.


SPENNANDI UM

JÓLIN Fjölbreytt úrval af framandi kjöti í verslunum Nettó. Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt og spennandi um jólin.

Elgs striploin

Hreindýrafille

Dádýra lundir

Kengúrufille


Wellington

Nautalund Hreindýra carpaccio

Nauta rib-eye

Hreindýra innralæri

Nauta mjaðmasteik Dádýra roast lærvöðvi


Franskar andabringur

Heil gæs

Andaleggur

Anda- og gæsalifur

Gæsabringa Heil önd


BRAGÐ AF

Andaconfit

JÓLUM LÁGT VERÐ!

Erlendar kalkúnabringur

Gæsapaté innbakað

Heill kalkúnn frosinn


Hangikjötið frá Kjarnaf hátíðar- og jól

Taðreykt norðlenskt hangikjöt

KÆLIVARA 0-4°C KJARNAFÆÐI HF · SVALBARÐSEYRI · SÍMI 460 7400 · WWW.KJARNAFAEDI.IS

SÉRVALIÐ FYRSTA FLOKKS LAMBAKJÖT

Taðreykt norðlenskt hangikjöt og Húskarla hangikjöt (tvíreykt) er sérvalið fyrsta flokks íslenskt lambakjöt með ljúffengu, ríku og hefðbundnu reykbragði. Hráefnið er valið, verkað og reykt af kjötiðnaðarmeisturum Kjarnafæðis sem í áraraðir hafa þróað og fullkomnað hina hefðbundnu, aldagömlu reykingaraðferð Íslendinga. Veldu gæði - veldu Kjarnafæði


fæði skapar sannkallaða lastemmningu Húskarla hangikjöt (tvíreykt)


Fullkomin blanda


Marsípan konfekt hjúpað dökku og hvítu súkkulaði 200 gr Änglamark marsípan

LÍFRÆNT

2½ dl flórsykur 2½ dl möndlumjólk 1 eggjahvíta Änglamark dökkir súkkulaðihnappar Änglamark hvítir súkkulaðihnappar

Aðferð: 1. Kveikið á ofninum og stillið á 175°C. 2. Änglamark marsípan, flórsykur, möndlumjöl og eggjahvíta sett saman í

skál og hrært saman.

3. Deiginu er skipt í fimm hluta og hverjum hluta rúllað upp í 1-1½ cm

þykkar lengjur og lengjurnar skornar niður í 3 cm búta. Raðið á bökunarplötu með smjörpappír og bakið í um það bil 10-15 mín eða þar til endarnir á marsípanstykkjunum eru farin að brúnast örlítið.

4. Bræðið dökka súkkulaðihjúpinn og hvíta, hvorn í sinni skálinni. 5. Raðið marsípanstykkjunum á grind með smjörpappír undir. Takið

teskeið og hellið dökka súkkulaðinu hratt yfir, fram og til baka svo myndist þunnar súkkulaðirendur, leyfið súkkulaðinu að stirðna. Endurtakið fyrir hvíta súkkulaðihjúpinn og leyfið að stirðna.




r u m u a r D í dós HÁGÆÐA HÁTÍÐARKONFEKT ÁN VIÐBÆTTS SYKURS

#valoriceland

*Vinsamlegast skoðaðu skilmála og skilyrði á kynningarumbúðunum áður en þú kaupir. Allar nánari upplýsingar á www.pringles.com


Ljúffengt með Lindu

Framleitt af Góu


Allar vinsælustu uppskriftirnar í einni bók! Berg­lind Guðmunds­dótt­ir er einn ást­sæl­asti mat­ gæðing­ur lands­ins og held­ur úti heimasíðunni Gul­ur, rauður, grænn og salt. Hún gaf nýverið út sína þriðju matreiðslubók sem inniheldur vinsælustu réttina af síðunni frá árinu 2012 þegar síðan var stofnuð. Berglind deilir hér með okkur einni jólalegri uppskrift, úr nýju bókinni, að humarvefjum sem hún segir að slái alltaf í gegn. Hvenær hefst jólaundirbúningur venjulega? Um miðjan nóvember myndi ég segja. Þá byrjum við fjölskyldan að hlusta á jólalög, baka, föndra og njóta þess alls hins besta sem aðventan býður upp á. Ég elska þennan aðdraganda jólanna og reyni frekar að lengja hann heldur en hitt. Er jólaundirbúningi svipað háttað hjá ykkur? Já, yfirleitt er áherslan hjá okkur að hafa þetta einfalt og notalegt. Reyna að lágmarka stress og eiga notalega stundir. Hvað er ómissandi á aðventunni? Það er í raun ekkert ómissandi nema samverustundir fjölskyldunnar. En það sem er samt svo notalegt á þessum árstíma er t.d. að rölta um miðbæinn. Smurbrauð (og snafs) á Jómfrúnni. Sörubakstur með góðum vinkonum úr ýmsum áttum. Hversu margar sortir af smákökum bakið þið venjulega? Það er mjög mismunandi en ætli það séu ekki um fjórar svona að meðaltali. Hverjir eru hefðbundnir jólaréttir? Humarvefjurnar sem ég gef ykkur hér uppskrift að, slá alltaf í gegn. Í aðalrétt er voðalega gott að hafa hreindýr eða önd og svo er Ris a la mande með heitri jarðaberjasósu smá nostalgía úr barnæsku. Mitt ráð til þeirra sem eru að halda jólin í fyrsta sinn er að vera ekki að prufa nýja rétti á þessum degi og reyna að halda í einfaldleikann. Stundum ætlar maður sér of mikið og það getur bara aukið á streitustigið

Humarvefjur með hvítlauks aioli Franskbrauð Humar, skelflettur Smjör Hvítlaukur Steinselja, fersk Sítrónupipar Hvítlauks aioli 1 tsk sítrónusafi 1/2 tsk Dijon sinnep 2 stk eggjarauður 180 ml ólífuolía 1/4 tsk salt 1/8 tsk pipar 1 stk hvítlauksgeiri, fínt saxaður 2. Gerið hvítlaukssósuna og setjið hvítlaukinn, sinnepið, eggjarauðuna og sítrónusafann í skál og hrærið vel saman. 3. Hellið ólífuolíunni rólega út í og hrærið stöðugt í. Gott er að setja smá parmesanost út í. 4. Kryddið með salti og pipar. Geymið í kæli. 5. Gerið þá humarvefjurnar. Bræðið smjörið, pressið hvítlaukinn og blandið saman ásamt steinseljunni. Skerið skorpuna af brauðinu og fletjið það út með kökukefli báðum megin svo loftið fari úr því og það sé einfaldara að vefja brauðinu utan um humarinn. 6. Hreinsið humarinn og leggið hann á brauðið. 7. Kryddið með sítrónupiparnum. 8. Vefjið brauðinu utan um humarinn og veltið rúllunum upp úr hvítlaukssmjörinu. 9. Bakið í ofni við 200°C í 10-15 mín.

hjá manni og dregið úr gleðinni. Eitt sinn ætlaði ég að taka þetta alla leið og stakk upp á því að við værum með hamborgara og náttfatapartý á aðfangadag. Það var ekkert tekið alltof vel í það samt. Að hvaða leyti fær nýjungagirnin að njóta sín? Ég er alltaf að prufa eitthvað nýtt, það fylgir því að vera matarbloggari, ég hreinlega elska að prufa mig áfram með nýja rétti. Þannig að þó svo að ég mæli ekki með því að prufa nýjar uppskriftir yfir jólin, þá geri ég það oft sjálf. En með misjöfnum árangri þó. Hvað er það sem er uppáhalds við þennan tíma árs? Bara þessi fallega tilfinning sem maður fær á þessum árstíma, við það að heyra fallegt lag eða sjá snjókorn falla og þar fram eftir götunum. Þetta er svo rómantískur og fallegur árstími og svo mikið að þakka fyrir. Hjartað stækkar alltaf aðeins á aðventunni. Hver er jólalegasta uppskriftin í nýju bókinni? Nýja bókin inniheldur vinsælustu réttina frá upphafi eða frá árinu 2012 þegar ég stofnaði síðuna. Uppskriftirnar eru samansafn af þeim uppskriftum sem hafa slegið í gegn hjá lesendum og klikka aldrei. Ætli umræddar humarvefjur séu ekki hátíðlegasta uppskriftin.


ASPASSÚPA í hátíðarbúningi

1 pakki TORO aspassúpa 5 dl vatn 1,5 dl rjómi 1 dós niðurskorinn grænn aspas 6 beikonsneiðar 1 vorlaukur (má sleppa) Brauðteningar

Hellið vatni, soðinu úr aspasdósinni og innihaldi pakkans í pott og hrærið vel. Fáið suðuna hægt upp og bætið svo rjómanum og aspasnum út í. Steikið beikon í ofni svo það verði vel stökkt. Skerið niður vorlaukinn og beikonið og skreytið súpuna með því ásamt brauðteningum.

Ljúffengir ostar um jólin


Heilagar hefðir

í bland við eitthvað nýtt og framandi Valgerður Guðmundsdóttir eða Valla eins og hún er oftast kölluð er matarbloggari á Gulur, rauður, grænn og salt. Þar birtir hún fjölbreyttar uppskriftir í félagi við Berglindi Guðmundsdóttur eiganda síðunnar og aðra valinkunna matarbloggara. Valla er mikið jólabarn og heldur fast í ákveðnar hefðir en leyfir nýungagirninni að njóta sín á móti. Hvenær hefst jólaundirbúningur venjulega? Síðustu vikuna í nóvember hef ég yfirleitt sett allt á fullt. Ég er frekar gamaldags og vil helst ekki hlusta á jólalög fyrir fyrsta í aðventu en er aðeins að mýkjast gagnvart þessu og byrja kannski aðeins fyrr síðustu árin. Ég geri yfirleitt aðventukrans og byrja að baka í kringum síðustu helgina í nóvember. Hvað er ómissandi á aðventunni? Mér finnst ómissandi að baka og horfa á jólamyndir. Kveikja á fullt af kertum og hlusta á jólalög. Ég jóla yfir mig þar til á jóladag en þá vil ég ekki heyra eitt einasta jólalag. Þá eru jólin fyrir mér búin. Hversu margar sortir af smákökum bakið þið venjulega? Ég get alveg misst mig og bakað ótal margar sortir. Sumar uppskriftir sem ég sé í blöðum verð ég hreinlega að prófa sem bætist svo við þær hefðbundnu sem „verða“ að bakast. Það hafa komið ár inn á milli þar sem það eina sem ég hef gert er að baka randalínuna hennar tengdaömmu og látið það duga. Sú randalína er háheilög og ég baka hana fyrir tengdaforeldra mína og mág og gef þeim á aðventunni. Þetta er jólabragð æskuheimilis mannsins míns og er orðið það hjá mér líka. Hverjir eru hefðbundir jólaréttir? Hefðbundinn jólaréttur hjá mér myndi ég segja að væri forrétturinn okkar. Á meðan aðalréttur og eftirréttur sveiflast á milli ára þá er hann eitthvað sem verður alltaf að vera. Þetta er upprunalega uppskrift úr móðurfjölskyldunni minni og eru tartalettur með rækju- og aspasfyllingu. Jólin eru án gríns ónýt ef þetta myndi vanta.

Tiramisú ís með brownies botni Tiramisú ísinn 2 egg 1 1/2 dl sykur 3 tsk instant kaffi 1 tsk kakó 250 ml Örnu rjómi 150g Mascarpone rjómaostur við stofuhita Kakóduft til að dusta yfir

Brownies 230g mjúkt smjör 2 bollar sykur 1/2 bolli púðursykur 4 egg 1 msk vanilludropar 1 og 1/2 bolli rautt Kornax hveiti 2/3 bolli kakó 1/2 tsk salt 200g saxað dökkt súkkulaði

Ís aðferð:

Brownie aðferð:

1. Þeytið saman egg og sykur þar til mjög létt og ljóst. Stráið kaffidufti yfir og bíðið í 2 mín og þeytið áfram. Bætið kakói og mascarpone osti saman við. 2. Þeytið rjóma í annarri skál. Passið að stífþeyta hann ekki alveg. Blandið rjómanum saman við með sleikju. Setjið ísblönduna í form og setjið beint í frysti. Einnig er hægt að setja blönduna í ísvél ef þið búið svo vel að eiga eina slíka.

1. Hitið ofninn í 180°C blástur. Saxið súkkulaði og setjið til hliðar. 2. Þeytið saman egg og sykur. Bætið einu eggi út í í einu og skafið niður á milli. Bætið vanilludropum saman við og þeytið aðeins áfram. Sigtið þurrefni saman við og blandið saman við með sleikju. Að síðustu bætið þið við súkkulaðibitunum og hrærið áfram varlega með sleikjunni. 3. Klæðið skúffukökuform með bökunarpappír og smyrjið deiginu í formið. Bakið í ca. 30 mín.

Samsetning: Skerið brownie kökuna í hæfilega ferninga og leggið á disk. Skafið eina kúlu af ísnum og leggið ofan á. Dustið smá kakói yfir og myljið ladyfingers kex þar yfir. Þennan eftirrétt má undirbúa með góðum fyrirvara og samsetningin er fljótleg og einföld.

Að hvaða leyti fær nýjungagirnin að njóta sín? Það að vera matarbloggari felur í sér að maður verður að vera duglegur við að prófa sig áfram og breyta og bæta. Þannig fæ ég helst útrás fyrir nýungagirnina. Ég hreinlega elska að finna eitthvað sem er „alveg fullkomið“ og deila því svo með lesendum. Hvað er það sem er uppáhalds við þennan tíma árs? Ég er almennt lítið fyrir snjó en ég verð þó að viðurkenna að þegar fyrstu almennilegu flygsurnar fara að svífa niður fyllist ég heilögu jólaskapi og langar ekkert meira en að skella jólalögum á og fara að baka. Samvera með manninum mínum og börnum er algjörlega uppáhalds, hvort sem það er í eldhúsinu að baka piparkökur eða fara út að leika í snjónum þegar hann hefur látið sjá sig.


Agúrkusalat

Baby maís

Hvítur heill aspas

Hálfar perur

Ferskjur

Perlulaukur Blandaðir ávextir

Ananassneiðar

Rauðrófusneiðar

Maís

Agúrkusalat Rauðkál

2 0 % af s lá t t u r

ÓMISSANDI MEÐLÆTI UM JÓLIN Haricot baunir

Grænmetisblanda

Brokkólí

Spínat

Rósakál

Gulrætur

Blómkál Rótargrænmeti Grænkál

Brokkólíblanda Maískorn

Grænar baunir


Hin ýmsu blæbrigði tómatsins MUTTI HEILIR FLYSJAÐIR TÓMATAR ÞÉTTIR OG HOLDMIKLIR

Heilu tómatarnir hafa náttúrulegan rauðan lit, létt bragð og mikinn þéttleika. Innihald: Flysjaðir tómatar, tómatsafi, sýrustillir: sitrónusýra.

MUTTI FÍNT SAXAÐIR TÓMATAR LEYNDARMÁL SÍÐAN 1971

Mutti fínt söxuðu tómatarnir eru einstök vara sem sameinar safann úr tómatinum við smátt skorið holdið og heldur í ferskleika ávaxtarins. Býður upp á sama flotta rauða lit og ávöxturinn að sumri. Innihald: Tómatar 99,8%, salt.

MUTTI PASSATA SÆT OG SILKIMJÚK

Mutti passata er sætt, rjómakennt, fallega rautt og með mjúka áferð. Innihald: Tómatar 99,5%, salt.

MUTTI TÓMATÞYKKNI BRAGÐMIKIÐ

Mutti tómatþykkni býr yfir miklum krafti og er fullt af bragði. Djúpur rauður litur, mikið bragð og þétt áferð. Innihald: Tómatar 99,5%, salt.

MUTTI PIZZASÓSA PIZZUR ERU LISTAVERK

Mutti pizzasósan er bragðmikil og hefur þétta áferð. Hún dreifist jafnt yfir pizzuna og gefur hárrétt bragð og lit til þess að gera hverja pizzu einstaka. Innihald: Tómatar 99,2%, salt, basilika 0,05%, óreganó 0,04%, laukur 0,03%, náttúruleg bragðefni.

MUTTI SAN MARZANO TOPPURINN Í SÓSUGERÐ

Mutti San Marzano plómutómatar hafa sætt bragð og lágt sýruhlutfall. Þeir eru þekktir fyrir þétt aldinkjöt, djúpan rauðan lit, húð sem auðvelt er að fjarlægja og lágt hlutfall af fræjum. Þykja bestu tómatarnir í pizzasósu pasta og pizzasósur. Innihald: Flysjaðir San Marzano tómatar og San Marzano tómatsafi.

www.mutti-parma.com


frá bý

oll

kaf fitá r í bolla býli frá áR fit

kaffitár frá bý li í b

r frá býli í bolla fitá kaf

ka f

Smakkaðuð NÝJA me rabarbara sultu

la bol

hátíð í bæ

a

kaffitá r

í li

a í boll ýli áb fr

Jólatertur MYLLU

Gríptu eina!

eða allar 4 Strax í dag


GÆÐABITI FYRIR JÓLIN FRÁ KJÖTSELI LÉTTREYKT LAMB Úrbeinað lambalæri

Lambabógur

Lambahryggur

Lambakótilettur

REYKT LAMB Úrbeinaður hangiframpartur

Hangilæri á beini

Úrbeinað hangilæri

REYKTUR GRÍS Úrb. hamborgarhryggur

Hangi-grís úr hnakka

Fylltur grísabógur


NÚ GETA ALLIR VERIÐ STJÖRNUKOKKAR! Tilbúin Beef Wellington framleidd af íslenskum meistarakokkum. Afþýðist í ískáp í sólahring og látinn standa við stofuhita í nokkrar klukkustundir fyrir eldun. Einfaldara og betra gerist það ekki.

-20%

Nautalund Wellington

7.998 ÁÐUR: 9.998 KR/KG

KR/KG


Sannkallaðar sælkeravörur sem hafa notið mikilla vinsælda meðal Íslendinga í fjölda ára og hæfa jólaborðinu afskaplega vel.

Úrbein

aður H

ambor garhry ggur

SS hamborgarhryggur er úrvalsvara sem er eingöngu úr íslensku grísakjöti.

Tindfjalla Hangikjet Sneiðar

Rauðvínssalami 250gr.

Þurrkaður kindavöðvi ca 160 gr.

London lamb


Úrbeinað birkireykt hangilæri

Birkireykta hangikjötið frá SS er sígilt og löngu landsþekkt. Það er framleitt úr fyrsta flokks hráefni sem gerir það mjúkt,safaríkt og bragðmilt. Við reykingu á því er notað íslenskt birki.

Úrbeinaður birkireyktur hangiframpartur

Soðin einiberjareykt skinka

Tvíreykt Tindfjalla Hangikjet



ÚRVAL AF FERSKU KJÖTI

Nautalund

Folaldagúllas

Folalda innralæri

Grísalund

Folaldafille

Grisakótilettur

Grísapurusteik, lúxus

Lambahryggur, hálfur

Lambafille með fitu

Lambakóróna Lambalæri



Nú færðu fjölbreytt úrval af lífrænum ávöxtum og grænmeti frá Änglamark Aðalástæða þess að lífrænt ræktaðar vörur eru taldar hollari en aðrar er sú að ekki eru notuð eiturefni í ræktuninni. Það er betra fyrir þig og fyrir jörðina!



Einföld skyrkaka með Daim kurli og frosnum berjum 1 pakki hafrakex með súkkulaði 70 gr smjör 2 pakkar Daim kurl 500 ml rjómi 2 stórar dósir vanilluskyr frosin hindber eða frosin berjablanda frá Dit Valg Aðferð: 1. Myljið kexið smátt. 2. Bræðið smjör og blandið mulda kexinu saman við. Setjið blönduna í bökunarform (26 cm) og geymið í kæli þar til botninn hefur harðnað (ca 15-20 mín). 3. Setjið helminginn af Daim kurlinu yfir botninn. 4. Þeytið rjómann og blandið saman við vanilluskyrið. Setjið yfir kexbotninn og yfir það setjið þið frosnu berin og afganginn af Daim kurlinu. 5. Látið filmu yfir og geymið í ísskáp í 6 klst áður en hún er borin fram.


Hátíðarnar á lágkolvetna mataræðinu

Nú fer að styttast í jólahátíðina og allt sem henni tilheyrir. Hefðirnar hennar ömmu, foreldra og tengdó stinga upp kollinum og þeir sem hafa tekið út sykur og kolvetni í einhvern tíma fara að svitna í lófum yfir komandi matarboðum. Einhverjir hafa ákveðið að „leyfa” sér yfir jólin og það er að sjálfsögðu val hvers og eins. Ég hef prófað að "gera vel við mig" og fara bara alla leið þennan tíma og já maður minn hvað ég sá eftir því! Fyrir mér eiga jólin að vera tími vellíðunar og hvíldar. Þau snúast um samveru með börnunum og fjölskyldunni og jafnvel að eiga orku til að fara út með hundinn. Að liggja afvelta og bjúgaður í sófanum með magaverki og þembu er ekki það sem ég hef hugsað mér en það er nákvæmlega það sem gerist þegar farið er aftur í gamla farið og á þá sérstaklega við fyrir þá sem hafa fylgt sykurlausu mataræði og skorið niður kolvetni í einhvern tíma, þeir finna mest fyrir samanburðinum. Líkami okkar greinir ekki á milli daga og veit ekki hvort það er mánudagur eða aðfangadagur. Þarna er kollurinn okkar í yfirvinnu og utanaðkomandi áreiti og markaðssetning að setja allt úr skorðum. Ég get ekki mælt meira með því frelsi sem felst í að hafa sjálfsstjórn yfir þennan tíma og ekki láta umhverfið hafa áhrif á mataræðið okkar. Við getum vissulega „leyft” okkur og það er með því að útbúa fallegan lágkolvetnamat með örlitlum tilfæringum sem enginn finnur mun á nema kroppurinn sem mun þakka okkur fyrir í janúar. Það er svo oftar en ekki að þessir bragðgóðu réttir slá í gegn og hefðbundna meðlætið liggur eftir ósnert. Hér á eftir eru uppskriftir sem ég hef stuðst við þegar kemur að meðlæti en oftast er það sá hluti af máltíðinni sem kemur okkur út af beinu brautinni. Kalkúnaskip, svínaskinka, bógur, nautasteik, allt hentar þetta vel sem aðalréttur. Forréttur gæti t.d. verið sveppasúpa og er eina mjög góða að finna á blogginu. Þá er meðlætið það eina sem þarf að aðlaga. Uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru óteljandi en hér fylgir einmitt uppskrift af ísblómi sem er gaman að bera fram og njóta. Með kærri sykurlausri jólakveðju, María Krista

Fyllt grasker með beikoni og ostum 1 Butternut squass grasker, dugar fyrir 4 100 g beikonsmurostur 1 hvítlauksgeiri 50 g piparostur 100 g beikon 3-4 msk rifinn mozzarellaostur pipar

Aðferð 1. Skerið graskerið í 4 parta. 2. Skafið fræin innan úr og leggið helmingana á bökunarplötu. Hitið í 1 klst á 170 °C með blæstri. 3. Steikið beikonið í litlum bitum þar til stökkt. Takið til hliðar. 4. Skafið þá kjötið innan úr graskerinu en passið að skemma ekki lögunina á þeim. Blandið saman við piparost og smurost ásamt

hvítlauknum. Gott að gera þetta í matvinnsluvél það flýtir fyrir. 5. Kryddið með smá pipar og blandið síðan beikoninu saman við blönduna. Mokið næst fyllingunni aftur í graskershelmingana, stráið rifnum osti yfir og bakið í ofni á 200°C þar til osturinn er gylltur.

Brúnað rauðkál 800 g rauðkál niðurskorið 60 g Sukrin Gold 60 g Fiber síróp 30 g smjör 2 msk eplaedik

Aðferð Hitið smjör og sætu á pönnu þar til brúnast og fer að krauma, hellið þá rauðkálinu á pönnuna og steikið í 15 - 20 mín. Lækkið þá hitann og bætið ediki saman við. Látið krauma á lægri hita þar til nánast allur vökvi

er farinn úr pönnunni og eftir er karmelliserað rauðkál. Þetta hentar bæði með reyktu kjöti sem og kalkún og nauti.

Ísblóm 200 g sykurlaust súkkulaði, Cavalier 85% t.d. eða Nicks mjólkursúkkulaði 250 ml laktósafrír rjómi 40 g sykurlaus sæta 40 g sykurlaust síróp 4 eggjarauður 1 tsk vanilludropar sykurlaus jarðaberja eða hindberjasulta, t.d. Good good

Aðferð 1. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Penslið silikonform með súkkulaðinu, gott að hella súkkulaði í hvert hólf og pensla upp kantana, kæla örstutt í ískáp og pensla svo aftur því sem sest í miðjuna upp á hliðarnar. Frystið og útbúið ísinn sjálfan. 2. Þeytið eggjarauður, síróp, vanillu og sætuna saman þar til létt og ljóst.

Þeytið rjómann í annarri skál og blandið svo varlega saman með sleif. 3. Setjið ísinn í sprautupoka og sprautið í frosin súkkulaðiblómin. Frystið. 4. Daginn eftir er hægt að skafa upp úr miðjunni með teskeið og setja 1-2 tsk af sultu í staðinn. 5. Frystið í nokkrar mínútur og berið síðan fram. Losið ísblómin varlega úr forminu og leggið beint á diska.



Heldur fast í hefðirnar

þegar kemur að eftirréttum Það kemur ekki á óvart að Tinna Alavis byrji að skreyta í lok nóvember enda er hún rómuð fyrir einstakan smekk sinn og þá sérstaklega gullfallegar skreytingar. Tinna deilir með okkur sínum jólahefðum, sem og uppskrift af þeim eftirrétt sem hún gæti ekki verið án um jólin. Hvenær hefst jólaundirbúningur hjá þér? Ég er mikið jólabarn og byrja að skreyta í lok nóvember. Ég fer einnig að huga að jólagjöfum um sama leyti. Mér finnst gott að vera búin að flestu í byrjun desember og njóta mánaðarins með því að fara á jólahlaðborð og jólatónleika. Hvað er ómissandi á aðventunni? Jólalögin og að búa til fallegan aðventukrans. Hvað veldur mestri tilhlökkun fyrir jólin? Það sem veldur mestri tilhlökkun er tíminn með fjölskyldunni og þessi sérstaki jólakærleikur sem er í loftinu í desember. Einnig finnst mér alltaf jafn spennandi að borða rjúpur á aðfangadag en það er uppáhalds maturinn minn. Hvernig hjálpar dóttir þín í undirbúning jólanna? Hún hjálpar mér að baka, skreyta jólatréð og velja jólagjafir. Hvaða hefðir eru órjúfandi á þessum árstíma? Hefðirnar sem við fjölskyldan erum með eru rjúpur í aðalrétt á aðfangadag og ananasfrómas í eftirrétt. Fyrir mér verður þetta helst alltaf að vera eins, enda ekkert sem slær þessu tvennu út að mínu mati. Amma hefur alltaf verið með kökuboð á jóladag en það er enginn úr

Ananasfrómas Sparilegur og pínu gamaldags eftirréttur sem stendur alltaf fyrir sínu. 1 heil dós niðursoðinn ananas með safanum. 5 stk egg 250 gr sykur 1⁄2 l þeyttur rjómi 10 blöð matarlím Aðferð 1. Þeytið saman egg og sykur þangað til blandan verður létt og ljós. Þeytið því næst rjómann og blandið saman við eggja- og sykurblönduna með sleif. Sigtið ananassafann frá bitunum og hellið út í. 2. Bræðið matarlímið í smá ananassafa (best að bræða eitt blað í einu). Hellið saman við rjómablönduna í mjórri bunu og hrærið stöðugt í á meðan. Passið að matarlímið fari ekki sjóðandi heitt út í, aðeins vel volgt. Það má ekki vera farið að stífna. 3. Þið getið annað hvort hellt öllu í eina stóra skál eða nokkrar litlar. Látið stífna í kæli yfir nótt.

fjölskyldunni sem lætur sig vanta í þetta boð enda gerir hún besta veisluborð sem ég hef séð. Hversu margar sortir af smákökum bakar þú venjulega? Sörukökur og piparkökur verða alltaf að vera á boðstólnum fyrir jólin en annars er ég meira fyrir mismunandi tertur og konfekt. Ertu mjög nýjungagjörn í jólabakstrinum? Já mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og ég deili öllu sem ég geri á blogginu mínu www.alavis.is Hvað með eftirrétti á jólunum? Þá held ég mjög fast í hefðirnar. Það er alltaf ananasfrómas á aðfangadag og gamlárs. Það er einnig alltaf til súkkulaði-bananaterta og kókoskaka með jarðarberjafyllingu sem ég deili einmitt í bókinni Nýjustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum, sem kom út núna fyrir jólin. Ég mæli eindregið með bókinni fyrir allt áhugafólk um mat. Í henni má finna 120 fjölbreytta og frábæra rétti. Þar á meðal anansfrómasinn, súkkulaði-bananatertuna og kókoskökuna með jarðarberjafyllingunni. Já, og ekki má gleyma Sörukökunum góðu.



After E i

ght 30

Mozartkúlur box 300g 649 kr

0g 35 9 kr

0g 1.999 kr

Celebrations dós 65

8g 849 kr

Cadbury Heroes 600g dós 1.999 kr

Celebrations askja 38

Cadbury Roses dós 600g 2.199 kr

L A V R Ú T G GLÆSILE Only Jólasúkkulaði 500g 999 kr

Lindor Mjólkursúkkulaði 200g 799 kr

Lindor blandaðar kúlur 200g 799 kr

Only Súkkulaði jólakúlur 400g 599 kr

Only Jólasveinn súkkulaði 100g poki 299 kr

899 kr MT Konfekt 180g

MT Trufflur Classic 200g 459 kr


Bassetts Hlaup sykurhúðað 165g 299 kr

Toblero n

e milk

Toblerone

Bassetts Hlaup snjókarlar 165g 349 kr

360g 9 99 kr

white 360

g 999 kr

Toblerone coconut 360g 999 kr

9 kr ark 360g 99

Toblerone d Bassetts Liquorice Allsorts 165g 599 kr

kr g 999

t 360 uit&nu r f e n o r

Toble

I T Æ G L Æ S A AF JÓL i

Lindt Bangs 100g 499 kr

Quality Street krukka 679g. 1.198 kr

Quality Street plastbox 629g 1.099 kr

Mac kin

Ferrero Collection Box 359g 1.999 kr

240g 679 kr box h tos


-

-

-

-

/EllasKitchenIsland @ellaskitchenisland

-


NÝJAR TÝPUR KOMNAR Í HÚS Milli 15cm 1.259 kr

Stór 24cm 2.099

Ilmefnalausar og ofnæmisprófaÐar t it þ iÐ n r a b ir r y f r u j y ble

Lítill 8,5cm 799 kr


JÓLAPAKKAR

FYRIR ALLA KRAKKA

.999

t3 tt por e s k i e te l

kr.

Fortnite 4pk dúkkur 8.499 kr.

Frozen 2 litasett 60stk 1.499 kr.

Frozen 2 litasett 12stk 1.499 kr.

Frozen 2 púsl 4pk 1.699 kr.

Frozen 2 litasett ultimate 2.499 kr.

i Fortn

Frozen kastali 8.499 kr.

Frozen dúkkur Anna og Elsa 5.999 kr.


9 kr.

9 gvöllur 9.9 Playmo Flu

99 kr.

garður 9.9

nibrauta o Vatnsren

Playm

spítali 7.999

Playmo Dýra

99 kr.

tahlaða 8.4

Playmo Hes

kkviliðsstöð

Playmo Slö

6.999 kr.

Playmo Skate

r.

Park 4.799 k

Lego Friends Sundlaugapartý 7.999 kr.

kkviliðsstöð Lego City slö r. 9.999 k

kr.

esthús Lego Duplo h k 4.999 r.


ALLT SEM ÉG

ÓSKA MÉR Í JÓLAGJÖF

Maisto 9pk bílar 2.499 kr.

Kappakstursbraut 135 stk 2.499 kr.

Kappakstursbíll m. ljósum 1.699 kr.

Play-doh leir 16pk

4.499 kr.

Fisher price rúllari með kúlum 2.499 kr.

Crayola vagn með 25 föndurhlutum 3.499 kr. Læknataska með 14 hlutum 1.699 kr.


Bangsi einhyrninga stór 85cm 3.999 kr.

Flip Zee stelpa api 1.999 kr.

Einhyrningur mjúkur 30cm 1.499 kr.

Flip Zee stelpa ljón 1.999 kr.

Einhyrninga surprise 2pk 2.999 kr.

Blume hárdú

kkur leyni 2p

LOL Leynidagbók m. penna 1.899 kr.

LOL memo spil 1.999 kr.

LOL 400stk límmiðasett 869 kr.

LOL pakki með 25 hlutum 7.999 kr.

k 5.999 kr.


FJÖLNOTAPOKANN FÆRÐU Í ÖLLUM VERSLUNUM NETTÓ

SENSI UltraThin

BURSTAR BETUR

Slíkir pokar rúma meira magn en venjulegir plastpokar, eru sterkari og slitna síður. Auk þess er mun ódýrara að nota fjölnota poka en plastpoka til lengri tíma. Tannlæknar um allan heim mæla með Oral B

MEðAlRiStAð kAfFi í eInStAkLeGa góðU JaFnVæGi. mjúk fYlLiNg & nOkKuð DöKkT EfTiRbRaGð.


N

L BE

IC ECOLA RD O

Umhverfisvæn jólaþrif! mt Val þitt á hreinsiefnum er mjög mikilvægt fyrir umhverfi þitt en jafnfra hjálpa að ertu þína nánustu. Þegar þú velur umhverfisvæn hreinsiefni, gum til við að vernda umhverfið og sjálfan þig gegn ofgnótt af skaðle u gerirð mark Ängla og líkt efnum. Með umhverfisvænum hreinsiefnum umhverfi þitt hreint án skaðlegra efna. a. Änglamark vörurnar eru án ilmefna, parabena eða óþarfa litarefn eru Þær nnar. húðari Þú lágmarkar því líkurnar á ofnæmisviðbrögðum rfið svansmerktar sem tryggir gæði varanna og að áhrif þeirra á umhve eru lágmörkuð.

Änglamark baðherbergishreinsir Öflugur á kalk og óhreinindi

Änglamark eldhúshreinsir Leysir upp fitu og óhreinindi

Änglamark gler- og rúðuhreinsir

Leysir upp fitu og óhreinindi. Skilur ekki eftir rákir.

Änglamark wc hreinsir Öflugur á kalk og óhreinindi

Änglamark uppþvottalögur

Drjúgur og öflugur uppþvottalögur sem er jafnframt mildur fyrir hendurnar


ALLT UTAN UM PAKKANN!

FALLEGIR

GJAFAPOKAR

GÆÐA

JÓLAPAPPÍR

PAKKABÖND

Í ÚRVALI LITA



ÚRVAL AF SNYRTIVÖRUM FYRIR JÓLIN



JÓLAKERTIN

LÝSA UPP HÁTÍÐARNAR Kubbakerti - 7x15cm rautt og hvítt 399 kr

Woodcraft ilmkerti - ýmsar tegundir 2.999 kr

Kubbakerti - 8x25cm rautt og hvítt 699 kr

Svart rustic kubbakerti - 10,5x20cm 1.799 kr

Rustic kubbakerti - hvít/grá/svört 599 kr

Jólasveinakubbakerti - löng 2pk 699 kr

Grátt rustic kubbakerti - 10,5x12cm 1.299 kr

Jólasveinakubbakerti - 6x12cm 699 kr

30 tíma leiðisljós með gylltum toppi 2pk 299kr

Spaas kubbakerti - rauð og hvít 279 kr

Spaas kerti - 4stk rauð og hvít 249 kr


Hreindýrakerti á glerplatta 2.499 kr

Kerti í glasi með hreindýri - 20 tíma 499 kr Mjó kerti - 18cm 16pk gull og silfur 999 kr Mjó kerti - 25cm 12pk með 2 stjökum 1.299 kr

Polar ú ti 10x4,5c kerti - 2pk m 199 kr

Polar ú ti 10x4,5c kerti - 4pk m 379 kr

Spaas teljós - 30stk 269 kr

Svart útikerti með steyptum botni - 15x15x7,5cm 1.799 kr

Kertahaldari fyrir útikerti - 16cm 999 kr

Spaas teljós - 100stk 699 kr Borðrenningur, rautt og silfur - 30 x 180 cm. 1499kr

LED kubbakerti LED kubbakerti LED kubbakerti vax 13cm vax 23cm vax 18cm 1.299 kr 1.799 kr 1.499 kr

jóladiskamotta snjókorn gull 899kr

Servíettur 33x33cm 529 kr

LED kerti - 2pk löng 27cm 2.499 kr Kaffiservíettur 25x25cm 499 kr


GÆÐAVARA

Á FRÁBÆRU VERÐI Bjórglös 3 teg. - 4 stk. pk 3.299 kr/pk

Moscow Mule bollar 2 í pakka 3.699 kr/pk Hnífaparasett 16 stk - svart 4.299 kr/pk

Bretti með svörtum marmara 2 stærðir verð frá 2.999 kr/stk

Eldfast mót 3 stærðir verð frá 999 kr/stk Trébretti og áhöld 5.499 kr/pk

NÝTT

Slow cook pottur 4L 7.399 kr/stk

Panna cassarole 4,2 L - 28 cm 6.999 kr/stk


Rjómasprauta 500 ml 4.499 kr/stk

Kökudiskur 30 cm 4.999 kr/stk

Gashylki í rjómasprautu 849 kr/pk

Krús með krítarmiðum 3 stærðir verð frá 499 kr/stk

Ostabakki 28 cm 1.899 kr/stk

Gylltir ostahnífar 4 stk 2.499 kr/pk ing ngum Gjafaein ka og ostamerki með bak k .899 kr/st

1

Ostamerking og krít 849 kr/pk Mini pottur m/ loki - keramik 999 kr/stk

Ostahnífar 4 saman í blokk 2.999 kr/pk


Frábærir geymslukassar fyrir

JÓLASKRAUTIÐ eða bara föndrið, skóladótið og allt hitt. 14L Geymslukassi m. loki

1.799

KR STK

27L Geymslukassi m. loki

2.299

KR STK

40L Geymslukassi m. loki

2.999

KR STK

1.7L Geymslukassi m. smáhlutabakka

60L Geymslukassi m. loki

3.799

1.129

KR STK

KR STK

90L Geymslukassi m. loki

3.999

KR STK

3.8L Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.699

Fjölbreyttir

KR STK

Sistema geymslukassarnir fást í öllum stærðum og gerðum

7.9L Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.899

Staflanlegir

Sistema geymslukassarnir staflast fullkomlega óháð stærð.

Skipulagsbox í geymslukassa, lítil - 3 pk

1.199

KR STK

400ml Geymslukassi m. loki

399

KR STK

810ml Geymslukassi m. loki

449

KR STK

KR STK


1.56L þurrvörubox

1.129

2.4L þurrvörubox m. bolla

1.299

KR STK

3.2L þurrvörubox m. bolla

1.699

KR STK

KR STK

Fjölbreytt ílát sem henta vel fyrir

JÓLABAKSTURINN 380ml Brilliance box - 2pk

1.999

KR STK

920ml Brilliance box - 2pk

2.999

KR STK

640ml glært plastbox

799

KR STK

3L glært plastbox

1.199

KR STK

5L glært plastbox

1.699

KR STK

7L glært plastbox

2.149

2l Brilliance box

2.699

KR STK

Skipulagðir

Sistema aukahlutirnir gera skipulagið svo miklu betra!

2L glært plastbox - 3pk

2.299

KR STK

KR STK


25% AFSLÁTTUR

AF ÖLLUM JÓLAVÖRUM Jólalest með hljóði 3.749 kr Áður: 4.999 kr

Jólasokkur - pallíettu 749 kr Áður: 999 kr

Jólalest - sett 5.249 kr Áður: 6.999 kr

Jólasokkhengi - jólatré 2.249 kr Áður: 2.999 kr

Jólasveinahúfa 599 kr Áður: 799 kr

Jólaspöng mistilteinn 524 kr Áður 699 kr

LED jólasveinn 1.874 kr Áður: 2.499 kr

Hreindýraspöng með pallíettum 299 kr Áður: 399 kr

Jólagleraugu - 2 tegundir 599 kr Áður 799 kr Sitjandi engill með LED ljósi 2.624 kr Áður: 3.499 kr

Jólastjarna - 30cm 1.274 kr Áður: 1.699 kr

Jólailmur ýmsar tegundir 1.124 kr Áður: 1.499 kr

Jólastjarna - 38cm 1.724 kr Áður: 2.299 kr


Hnotubrjótur -p 524 kr Áður: enni 699 kr

Jólarör 599 kr Áður: 799 kr

Hnotubrjótur 1.724 kr Áður: 2.299 kr Hnotubrjótur - glitter 2.624 kr Áður: 3.499 kr

Dansandi jólasveinn 2.249 kr Áður: 2.999 kr Jólasokkur fyrir hunda/ketti 299 kr Áður: 399 kr

Jólasnjókúla með jólasveinum 674 kr Áður: 899 kr

Dansandi jólasveinn 2.474 kr Áður: 3.299 kr Jólasnjókúla með englum 674 kr Áður: 899 kr Jólasveinabúningur fyrir hunda 749 kr Áður: 999 kr

Glerkertastjaki - 15cm 1.499 kr Áður: 1.999 kr

Útskorinn kertavasi - svartur og hvítur 15cm 524 kr Áður: 699 kr

Jólanáttföt - barna 1.874 kr Áður: 2.499 kr

Jólagalli 2.999 kr Áður: 3.999 kr


FJÖLBREYTT ÚRVAL

AF BORÐSPILUM FYRIR JÓLIN Íslenska spurningaspilið Hvað ættu allir að vita um landið sitt? Hvað veistu um íslenska íþróttamenn? Þekkir þú sögu lands og þjóðar? Ert þú vel að þér í dægurmálum og íslenskri tónlist? Yfirgripsmikið spurningaspil í margvíslegum flokkum með skemmtilegum spurningum sem færa þér og þínum margar gæðastundir í fjörugri keppni. Í spilinu eru 800 fjölvalsspurningar í sex flokkum sem fjalla eingöngu um Ísland og íslensk málefni. Ef þú ert ekki viss getur þú alltaf giskað á A, B, C eða D. Nú getur þú att kappi við vini og ættingja og skorið endanlega úr um það hver sé klárastur!

Verð: 6.999 kr

Krakka segðu Krakka Segðu er frábær orðaleikur fyrir börn. Sá sem á leik setur spjald í ennisbandið sitt og þarf að giska á hvaða persóna eða hlutur hann sé. Aðrir spilarar vinna saman og reyna að útskýra persónuna eða hlutinn fyrir þeim sem á leik. Þú gætir verið hvað sem er, Hrói höttur, gíraffi eða kennari, svo að gott er að hlusta vel á hina spilarana til að komast að því hver eða hvað þú sért.

Verð: 6.499 kr

Operation Sígilt spil frá 1965 sem eldist mjög vel og allir geta spilað. Leikmenn skiptast á að ná líffærunum úr manninum án þess að láta flísatöngina rekast í manninn! Fínhreyfingarnar skipta öllu máli.

Verð: 4.999 kr


Monopoly: Game of Thrones Í Monopoly: Game of Thrones er allt sem þú kannast við úr Monopoly, en nú sigla leikmenn um Westeros með leikpeðum sem eru innblásin af merkjum ættkvíslanna, og þurfa að kaupa, selja og skiptast á sögulegum staðsetningum úr Ríkjunum Sjö, og byggt kastala og virki til að ná The Iron Throne. Með spilinu fylgir spilahaldari sem spilar lagið úr þáttunum. Það er í fyrsta skipti sem tónlistarhlutur hefur verið settur í Monopoly.

Verð: 7.999 kr.

Miðnætur Alias Spilið byggir á almennum orðum í bland við mun djarfari orð. Nú gefst færi á að skjóta mótspilurum ykkar ref fyrir rass þar sem þið fáið einnig að skrifa niður orð sem útskýrð verða í spilinu. Reynið að ná eins mörgum orðum réttum og þið getið í kapphlaupi við tímann án þess að nefna hið ónefnanlega, orðið sem þið eruð að skýra út. Spilið er eingöngu ætlað fullorðnum!

Verð: 6.799 kr.

Mythical island Mythical Island er al-íslenskt flísalagningarspil, þar sem leikmenn draga sér spil sem sýna sérstakt munstur af landslagi. Markmið leikmanna er að raða landslagsflísunum þannig að þær samsvari munstrinu og frumefninu á Mythical spilinu. Þá þurfa leikmenn að hreyfa peðin sín á þessu munstri til að virkja spilið, og fá stig í lokin. Allar verurnar í spilinu eru byggðar á íslenskum og norrænum þjóðsögum, og stutt lýsing á hverri er í Mythiopia bæklingi sem fylgir spilinu. Landslagsflísarnar eru byggðar á raunverulegu íslensku landslagi. Spilinu lýkur þegar einhver leikmaður virkjar ákveðinn fjölda vera, sem fer eftir fjölda leikmanna.

Verð: 4.299 kr


JÓLA BÓKA

VEISLA! Boðorðin

Hvíti dauði

Innflytjandinn

Flugvélar á Íslandi, gamlar og nýjar

6.499 kr.

Kokkáll

4.549 kr.

4.549 kr.

4.549 kr.

4.549 kr.

Skuggasól

Stelpur sem ljúga

Þögn

Stöngin út

4.549 kr.

4.549 kr.

4.549 kr.

4.874 kr.


Vængjaþytur vonarinnar

Útkall - Tifandi tímasprengja

4.874 kr.

4.549 kr.

Tilfinningabyltingin

Tregasteinn

4.549 kr.

4.549 kr.

Þinn eigin tölvuleikur

Aðferðir til að lifa af

3.249 kr.

4.549 kr.

Án filters

3.574 kr.

Draumaþjófurinn

3.249 kr.

Hárbókin

3.704 kr.

Um tímann og vatnið

3.574 kr.

Fjallaverksmiðja Íslands

3.249 kr.

Úr undirdjúpunum til Íslands

2.404 kr.


GOTT AÐ GEFA – HIMNESKT AÐ ÞIGGJA


AFGREIÐSLUTÍMI Í NETTÓ YFIR HÁTÍÐARNAR Borgarnes

Búðakór

Egilsstaðir

Glerártorg

Grandi

Grindavík

Hafnarfjörður

Hrísalundur

Húsavík

13. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

14. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

15. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

16. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

17. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

18. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

19. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

20. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

21. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

22. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

23. des.

10.00-23.00

10.00-23.00

10.00-23.00

10.00-23.00

Opið 24 klst.

10.00-23.00

10.00-23.00

10.00-23.00

10.00-23.00

24. des.

10.00-14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

Lokar 14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

25. des.

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

26. des.

Lokað

10.00-21.00

Lokað

Lokað

Opnar 10.00

Lokað

10.00-21.00

10.00-21.00

Lokað

27. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

28. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

29. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

30. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

31. des.

10.00-15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

Lokar 15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

1. jan.

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

2. jan.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

Opið 24 klst.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-21.00

10.00-19.00

Höfn

Iðavellir

Ísafjörður

Krossmói

Lágmúli

Mjódd

Salavegur

Selfoss

13. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

14. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

15. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

16. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

17. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

18. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

19. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

20. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

21. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

22. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

23. des.

10.00-23.00

10.00-23.00

10.00-23.00

10.00-23.00

10.00-23.00

Opið 24 klst.

10.00-23.00

10.00-23.00

24. des.

10.00-14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

Lokar 14.00

10.00-14.00

10.00-14.00

25. des.

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

26. des.

Lokað

10.00-21.00

Lokað

Lokað

10.00-21.00

Opnar 10.00

10.00-21.00

Lokað

27. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

28. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

29. des.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00

30. des.

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

10.00-22.00

Opið 24 klst.

10.00-22.00

10.00-22.00

31. des.

10.00-15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

Lokar 15.00

10.00-15.00

10.00-15.00

01. jan.

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

02. jan.

10.00-19.00

10.00-21.00

10.00-19.00

10.00-19.00

10.00-21.00

Opið 24 klst.

10.00-21.00

10.00-21.00


Jólaleikur NETTÓ OG COCA-COLA

Kauptu kippu af 4x2 lítra Coca-Cola með eða án sykurs eða Coca-Cola Light og þú getur unnið gjafabréf í Nettó fyrir sömu upphæð og þú verslaðir fyrir í þeirri ferð.

Coca-Cola, the Contour Bottle and the Red Disc are registered trademarks of The Coca-Cola Company.

ir n i v a t p i k g! s ð i v nin 0 8 n i r i v f Y fá ið 2019 g e Dr ber em s e d 23.

Þú kaupir kippu af 4x2L Coke*, skrifar nafn, símanúmer og netfang aftan á kassakvittun og setur í Coke kassann í næstu Nettó verslun. Á Þorláksmessu fá 5 heppnir í hverri Nettó verslun gjafabréf í Nettó fyrir sömu upphæð og er á kassakvittun. *Gildir fyrir Coca-Cola með eða án sykurs og Coca-Cola Light.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.