SKÓLABLAÐIÐ
Njörður 1. TBL. 34. ÁRGANGUR
VIÐTÖL Ína María Einarsdóttir BLS. 8
Silja Dögg Gunnarsdóttir BLS. 12
Maciej Baginski BLS. 16
Óliver Steinar Jensson BLS. 22
Ragnar Þór Pétursson BLS. 26
Davíð Ingi Jóhannsson BLS. 32
Bylgja Sverrisdóttir BLS. 42
Kristján Jóhannssson BLS. 46
VINALIÐAR
Fjölbreytt úrval leikja í frímínútum. BLS. 15
ÁRSHÁTÍÐ
VIÐBURÐIR Á SKÓLAÁRINU
SKYNNÁM Í ÖSP
Glæsileg árshátíð Njarðvíkurskóla. BLS. 30
Yfirlit yfir helstu viðburði á skólaárinu. Óhefðbundið nám í vetur. BLS. 10 BLS. 49
VELLÍÐAN OG GLEÐI
Frábærir þemadagar í febrúar. BLS. 25
ÍÞRÓTTADAGUR Myndir frá íþróttadegi. BLS. 41
2
NJÖRÐUR
Ég á alveg fullt af frábærum minningum úr Njarðvíkuskóla! Davíð Ingi Jóhannsson
»» b.5
»» b.32
»» b.46
G amli fjallap ö n k a r inn Guðjón Sigurbjörnsson kenndi mér heilmikið og bar ekki varanlega skaða af. Kristján Jóhannsson
Njarðvíkurskóli er mjög góður skóli, passar vel upp á að nemendunum líði vel í skólanum. »» b.42
Óliver Steinar Jensson
»» b.22
Skólablaðið Njörður 1.tbl. 34. árgangur Útgefandi: Njarðvíkurskóli kt. 671088-4689 // Ritstjóri: Rafn Markús Vilbergsson // Ábyrgðarmaður: Ásgerður Þorgeirsdóttir // Blaðamenn: Camilla Silfá Diemer Jensdóttir, Elías Bjarki Pálsson, Elva Lára Sverrisdóttir, Elva Rún Davíðsdóttir, Helena Rafnsdóttir, Hermann Nökkvi Gunnarsson, Inga Jódís Kristjánsdóttir, Katrín Dögg Lucic, Khadija Björt Younesd. Boumihdi, Salvör Björk Pétursdóttir, Samúel Skjöldur Ingibjargarson, Sigurður Magnússon, Valbjörg Pálsdóttir, Vilborg Jónsdóttir og Þórunn Friðriksdóttir // Söfnun auglýsinga: Hermann Nökkvi Gunnarsson, Fróði Kjartan Rúnarsson, Khadija Björt Younesd. Boumihdi, Óskar Gíslason og Sverrir Þór Freysson // Umbrot og hönnun: Rafn Markús Vilbergsson // Forsíðumynd: Eygló Ósk Pálsdóttir í 9.GIJ // Yfirlestur: Ástríður Helga Sigurðardóttir, Einara Lilja Kristjánsdóttir og Yngvi Þór Geirsson // Prentvinnsla: Háskólaprent // Upplag: 100 eintök // Stafræn útgáfa: www.njardvikurskoli.is Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
3
EFNISYFIRLIT HVAÐ ER Í BLAÐINU?
»» b. 8
»» b.12
»» b.16 »» b.12
4 5 6 8 10 12 14 14 15 16 18 22 23 24 25 26 28 28 29 30 32 33 34 36 37 38 39 40 40 41 42 44 44 45 46 47 48 49 50 51 51
NÝ HEIMASÍÐA ÁVARP FORMANNS NEMENDARÁÐS SKÓLAHREYSTI ÍNA MARÍA EINARSDÓT TIR HÁTÍÐARKVÖLDVERÐUR SILJA DÖGG GUNNARSDÓT TIR NEMENDUR SVARA SPURNINGUM SAGA FRÁ BRÍETI SILFÁ Í 1. KK VINALIÐAR MACIEJ BAGINSKI VIÐBURÐIR Á SKÓLAÁRINU ÓLIVER STEINAR JENSSON LITADAGAR PBS NEMENDUR SVARA SPURNINGUM ÖSKUDAGUR Í NJARÐVÍKURSKÓLA RAGNAR ÞÓR PÉTURSSON NEMENDUR SVARA SPURNINGUM SÖGUR FRÁ 5. LE KEPPENDUR NJARÐVÍKURSKÓLA ÁRSHÁTÍÐIN 2018 DAVÍÐ INGI JÓHANNSSON SAGA FRÁ EMMU ÁSTRÓS Í 1. KK NEMENDUR SVARA SPURNINGUM KROSSGÁTA GAMLAR MYNDIR ÚR NJARÐVÍKURSKÓLA NORRÆNA SKÓLAHLAUPIÐ KRUFNING Á SVÍNI RED CARPET DAGURINN SÉRDEILDIN ÖSP ÍÞRÓT TADAGUR Í NJARÐVÍKURSKÓLA BYLGJA SVERRISDÓT TIR LISTAVERK ÚR MYNDLIST ÍÞRÓT TABEKKIR Í NJARÐVÍKURSKÓLA VELLÍÐAN OG GLEÐI KRISTJÁN JÓHANNSSON SÉRDEILDIN BJÖRK NEMENDUR SVARA SPURNINGUM SKYNNÁM Í ÖSP MYNDIR FRÁ SKÓLASTARFINU SVÖR VIÐ GÁTUM ST YRKTARLÍNUR
»» b.26 Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
4
NJÖRÐUR
NÝ HEIMASÍÐA FYRIR NJARÐVÍKURSKÓLA 10. apríl 2018 virkjaði Njarðvíkurskóli nýja heimasíðu fyrir skólann, sem unnin er í vefumsjónarkerfinu Moya frá Stefnu ehf. Frá áramótum 2017/2018 var unnið að uppsetningu á síðunni. Við hönnun síðunnar var lögð áhersla á að hún væri einföld í uppbyggingu og snjalltækjavæn.
Eldra útlit heimasíðu Njarðvíkurskóla
Nýtt útlit heimasíðu Njarðvíkurskóla
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
Eldri síðan var barn síns tíma og fyrir löngu kominn tími á uppfærslu. Það er því von stjórnenda í Njarðvíkurskóla að nýja síðan efli upplýsingaflæði frá skólanum og einfaldi upplýsingaleit fyrir nemendur, foreldra og aðra þá sem eiga samskipti við skólann og aðra þá sem vilja fylgjast með skólastarfinu. WWW.NJARDVIKURSKOLI.IS
NJÖRÐUR
5
ÁVA R P F O R M A N N S HERMANN NÖKKVI GUNNARSSON FORMAÐUR NEMENDARÁÐS
K
æru lesendur, ég heiti Hermann Nökkvi og er formaður nemendaráðs Njarðvíkurskóla. Ég hef verið í Njarðvíkurskóla síðan í 6. bekk og hefur reynsla mín af þessum skóla verið frábær. Síðan ég kom í Njarðvíkurskóla þá hefur samheldnin í 2002 árgangnum verið ótrúlega góð, við nemendurnir erum mismunandi eins og við erum mörg og áhugamálin hjá okkur eru sannarlega gott dæmi um það: Sumir spila fótbolta, aðrir spila körfubolta, sumir synda og aðrir eru snillingar í tölvuleikjum. Auðvitað eru endalaust af öðrum hlutum sem við krakkarnir spreytum okkur á. Á meðal 2002 árgangsins eru svo sannarlega sterkir einstaklingar með stórar hugsjónir sem eiga eftir að skila sér út í samfélagið á næstu árum og ég hlakka ekkert smá til að sjá hvernig við munum standa eftir 10-20 ár. Á árum mínum hér í Njarðvíkurskóla með 2002 hefur mér verið veitt ómetanleg vinátta . Ég get ekki farið í gegnum þetta ávarp án þess að þakka kennurum og starfsmönnum Njarðvíkurskóla fyrir allt sem þeir hafa gert fyrir okkur krakkana, kennararnir og starfsfólk skólans eru algjörir fagmenn og hjálpa manni alltaf ef maður þarf á hjálp að halda og hef ég náð að tengjast starfsmönnunum svo vel að maður getur svo sannarlega kallað þá vini sína. Ég vil fá að þakka starfsfólki Njarðvíkurskóla fyrir hönd nemenda 2002 árgangsins fyrir allt sem þeir hafa gert fyrir okkur til að gera námsárin betri. Þið hafið sannarlega þroskað okkur sem einstaklinga, gefið okkur gott veganesti í framtíðina og gefið okkur ómetanlegar minningar sem munu aldrei gleymast. Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
6
NJÖRÐUR
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
7
SKÓLAHREYSTI NJARÐVÍKURSKÓLI Í 5. SÆTI Keppnislið Njarðvíkurskóla í Skólahreysti endaði í 5. sæti í riðli 1 í ár. Hanna María Sigurðardóttir, Helgi Snær Elíasson, Samúel Skjöldur Ingibjargarson og Svanhildur Reykdal Kristjánsdóttir skipuðu lið Njarðvíkurskóla. Varamenn voru Levi Anthony Rosento og Tanja Alexandra Sigurðardóttir.
ÁRANGUR NJARÐVÍKURSKÓLA 2007-2018 UPPHÝFINGAR Ár
Fjöldi
2009 32 2013 30 2008 30 2010 29 2018 28 2016 26 2015 26 2011 24 2017 22 2014 20 2007 19 2012 17
DÝFUR
Ár
Fjöldi
2010 36 2013 29 2016 27 2011 25 2015 24 2012 22 2017 22 2018 20 2007 16 2008 14 2014 14
ARMBEYGJUR Ár
Fjöldi
2016 48 2013 43 2017 40 2012 33 2018 33 2015 25 2014 24 2010 24 2011 24 2009 22 2008 16 2007 10
HRAÐABRAUT Ár
Tími
2018 02:24 2014 02:32 2015 02:35 2013 02:39 2016 02:41 2017 02:59 2008 03:16 2007 03:23 2009 03:27 2010 03:43 2011 03:44 2012 04:03
HREYSTIGREIP Ár
Tími
2013 11:08 2017 06:33 2012 04:42 2016 04:30 2009 03:24 2010 03:20 2011 03:18 2018 02:30 2015 01:47 2014 01:44 2007 01:38 2008 01:09
Samúel og Hanna voru með besta tímann í hraðabrautinni.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
8
NJÖRÐUR
STUTTAR SPURNINGAR Í HVAÐA FRAMHALDSSKÓLA FORSTU? Verzlunarskóla Íslands. HVERNIG ER MIAMI LÍFIÐ? Sólarríkt og frjálst. MIAMI VS ÍSLAND? Miami.
HVAÐAN FÆRÐU ÞINN TÍSKU INNBLÁSTUR? Instagram. BESTA VIÐ MIAMI? Ströndin. ÁTTU EINHVER DÝR? Ég á einn Maltese hund.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
BEYONCE EÐA THE WEEKND? Beyonce. HVAÐ ER BESTA VIÐ FLUGFREYJUSTARFIÐ? Fjölbreytileikinn og ferðalögin. ERTU AÐ ÆFA ÍÞRÓTTIR? Já æfi og spila körfubolta með Njarðvík.
NJÖRÐUR
9
Í N A M A R Í A E I N A R S D ÓT T I R
VIÐTAL ÞÓRUNN
VALBJÖRG
Ína María Einarsdóttir er fædd 1993. Hún er á þriðja ári í fjarnámi í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri. Ína er búsett bæði í Njarðvík og á Miami á Flórída. Hún hefur alltaf verið mikil íþróttamanneskja og spilar körfubolta með meistaraflokki Njarðvíkur. BESTA MINNING ÚR NJARÐVÍKURSKÓLA? Vorhátíðirnar og frímínúturnar, við fórum alltaf öll saman út í leiki alveg upp í 10. bekk.
HVAR SÉRÐU ÞIG EFTIR 5 ÁR? Góð spurning, einhversstaðar út í heimi með maka mínum, Elvari Má, þar sem hann spilar körfubolta.
ERTU Í NÁMI? ÞEGAR ÞÚ ERT EKKI Á MIAMI, VIÐ Ég er að klára BA. í sálfræði í vor. HVAÐ STARFAR ÞÚ ÞÁ? Ég starfa við forfallakennslu í UPPÁHALDS FATAVERSLUN? Njarðvíkurskóla og er flugfreyja. Ég er dugleg að skoða á netinu, annars er ég mjög hrifin af Zöru, Macys/Nordstrom, H&M, Nike og fl. UPPÁHALDS LAND SEM ÞÚ HEFUR KOMIÐ TIL? UPPÁHALDS DÝR? Mónakó og Marokkó, örugglega Ég er rosalega mikill dýravinur, en ég Miami líka. verð að segja hundur. LAND SEM ÞIG LANGAR AÐ FARA ÁTTU SYSTKINI? TIL? Já ég á tvö systkini, Guðbjörgu Ósk Svo margt sem mig langar að fara, og Eyþór. Tæland, Grikkland, Króatía, Ítalía… margt fleira.
EFTIRMINNILEGASTI STARFSMAÐUR/KENNARI ÚR NJARÐVÍKURSKÓLA Það koma margir upp í hugann en verð að segja Zoran, Gauja og Sigrún sem voru að fíflast í manni og siða mann til alla daga. Margir kennarar líka sem koma strax upp í huga, eins og Katrín, Ásgerður, Ásta, Tone, Hófí, Eric og fleiri. ÆTLARÐU AÐ FARA/GERA EITTHVAÐ Í SUMAR? NJÓTA! Ég ætla að njóta sumarsins með vinum og fjölskyldu, vinna, svo er ég að fara í tvö brúðkaup, vonandi fer ég í 1-2 útilegur og eitthvað fleira skemmtilegt.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
10
NJÖRÐUR
10.HH
NEMENDUR FÆDDIR ÁRIÐ 2002
MYNDIR: S k ó l a bODDGEIR l a ð N KARLSSON jarðvíkurskóla | 2017 - 2018
10.ÞRH
NJÖRÐUR
11
H ÁT Í Ð A R K V Ö L D V E R Ð U R FRÁBÆRT KVÖLD Árlegur hátíðarkvöldverður nemenda í 10. bekk með kennurum og starfsfólki var haldinn 26. apríl. Hátíðarkvöldverðurinn er orðinn fastur liður hjá útskriftarárgangi en hann var fyrst haldinn 1984. Foreldrar höfðu veg og vanda af þessari frábæru kvöldstund sem er ávallt eftirminnileg. Salurinn var glæsilega skreyttur og boðið var upp á aspassúpu í forrétt, kjúklingabringu ásamt öllu tilheyrandi í aðalrétt og síðan var súkkulaðiterta og ís í eftirrétt. Kristján Jóhannsson, úr röðum foreldra, var veislustjóri og stýrði dagskrá atriða frá nemendum og kennurum. Eftir matinn og dagskrá fóru nemendur á sameiginlega árshátíð grunnskólanna í Stapa.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
12
NJÖRÐUR
STUTTAR SPURNINGAR HVER ER ATVINNAN ÞÍN? Alþingismaður.
ERTU GIFT? Ég er gift Þresti Sigmundssyni.
FYRIR HVAÐA STJÓRNMÁLAFLOKK STARFAR ÞÚ? Framsóknarflokkinn.
ÁTTU BÖRN? Já ég á Sigmund 8 ára, Ástrós Ylfu 11 ára og Sóley 22 ára.
HVERSU GÖMUL ERTU? 44 ára.
ÁTTU DÝR EF JÁ ÞÁ HVAÐA DÝR? Hund sem heitir Dimma og kött sem heitir Yrja.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
HVER ER UPPÁHALDS ÍÞRÓTTIN ÞÍN? Elska að fara á skíði og í ræktina. Hot yoga er æði. HVAÐA OFURKRAFT MYNDIR ÞÚ VILJA HAFA? Geta flogið.
NJÖRÐUR
13
S I L J A D Ö G G G U N N A R S D ÓT T I R SIGURÐUR
VIÐTAL SAMÚEL
Silja Dögg fæddist 16. desember 1973. Hún er dóttir Gunnars Arnar Guðmundssonar og Ásdísar Friðriksdóttur. Hún er gift Þresti Sigmundssyni og á þrjú börn. Hún lauk meistaraprófi í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst 2017. Í dag er Silja Dögg alþingismaður Suðurkjördæmis þar sem hún situr fyrir hönd Framsóknarflokksins. HVAÐ ER ÞAÐ BESTA VIÐ VINNUNA HVERNIG TÓNLIST HLUSTAR ÞÚ Á? ÞÍNA? Það fer nú eftir því hvað ég er að gera Ég get komið góðum verkefnum – rokk í ræktinni til að keyra mig í áleiðis sem bæta samfélagið okkar. gang og eitthvað rólegra heima við þegar ég er að slaka á. Nota Spotify HVER ER BESTA MINNING ÞÍN ÚR mjög mikið og hef gaman af playlisNJARÐVÍKURSKÓLA? tunum sem Spotify býr til fyrir mig. Ég á margar góðar minningar þaðan. Oft skemmtileg lög sem ég hefði Það var til dæmis mjög gaman varla fundið sjálf. að spila körfubolta í frímínútum. Handavinnutímarnir hjá Kollu voru ÞEGAR ÞÚ VARST LÍTIL HVAÐ líka ljúfir þar sem hún leyfði okkur ÆTLAÐIR ÞÚ AÐ VERÐA ÞEGAR ÞÚ alltaf að baka fyrir tíma og fá okkur YRÐIR STÓR? skúffuköku og mjólk. Svo var hún Rithöfundur og ferðalangur. svo hjálpsöm og góð, að hinum kennurunum ólöstuðum. Svo kenndi HVERNIG BÍL ÁTTU? ég einn vetur í Njarðvíkurskóla og Toyota Prius. þá eignaðist ég líka margar góðar minningar og kynntist frábærum krökkum. HVER ER DRAUMABÍLINN ÞINN? EF ÞÚ MYNDIR VINNA 100 Þarf að fá mér fjórhjólaMILLJÓNIR Í LOTTÓ, HVAÐ MYNDIR drifinn jeppling við tækifæri, ÞÚ GERA VIÐ PENINGANA? t.d. Mitsubishi Outlander. Borgar allar skuldir, fara síðan í 2 mánaða frí um Bandaríkin á húsbíl HVAÐA BÓK ERTU MEÐ Á með fjölskyldunni og gefa restina NÁTTBORÐINU NÚNA? til UNICEF, Rauða krossins og Ég er með fullt af bókum, tvær Barnaheilla. eftir Vilborgu Davíðsdóttur sem heita Auður og HVER ER UPPÁHALDSLITURINN Vígaslóð. Ævisögu Guðrúnar ÞINN? Ögmundsdóttur og Flóttinn Rauður. hans afa eftir David Walliams, sem er frábær rithöfundur. Ég HORFIR ÞÚ Á EUROVISION? og börnin erum búin að lesa Auðvitað. Alltaf Eurovisionpartý á flestar bækurnar hans sem mínu heimili. komnar eru út á íslensku. HVERT VAR UPPÁHALDSLAGIÐ ÞITT Í ÁR Í SÖNGVAKEPPNINNI? Golddigger.
WWW.NJARDVIKURSKOLI.IS
hrifist af ævi- og örlagasögum, t.d. Ég lifi eftir Martin Grey, saga gyðings sem komst lífs af úr helförinni og Kínverskir skuggar eftir Oddný Sen en þar ritar hún sögu ömmu sinnar Oddnýjar Erlendsdóttur sem flutti til Kína snemma á 20. öld og bjó þar um árabil með kínverskum manni sínum en flutti svo aftur til Íslands. Svo elska ég auðvitað allar bækurnar hennar Isabel Allende. Hún er stórkostleg. Skáldsögur Guðrúnar Evu Mínervudóttur eru stórgóðar og svo hef ég auðvitað gaman af góðum glæpasögum, eins og til dæmis eftir Yrsu Sigurðardóttur, Lilju Sigurðardóttur, Ragnar Jónasson og Arnald Indriðason. Ég get haldið endalaust áfram en læt hér staðar numið.
HVER ER UPPÁHALDSBÓKIN ÞÍN? Úff, þær eru nú mjög margar. Ævintýri Astrid Lindgren og Enid Blydon eru sögur æsku minnar og þær munu alltaf eiga stað í hjarta mínu. Eftir að ég varð fullorðin þá hef ég Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
14
N E M E N D U R S VA R A S P U R N I N G U M ÞÚ ERT Á EYÐIEYJU, HVAÐA ÞRJÁ HLUTI VILTU TAKA MEÐ ÞÉR
Þ
J
órir Ólafsson - 9.ÞBI Ísskáp með mat, síma og flugvél.
ökull
Ólafsson
-
4.KB
Mat, hús og eitthvað að drekka.
H
elga Vigdís Thordersen - 7.KE. Vatn, mat og bát.
F
iloreta Osmani - 9.ÞBI Þyrlu, eldavél og þyrlumann.
G J
uðrún Lilja Kristjánsdóttir - 8.AB
Vatn, mat og síma.
ón Rósmann Sigurgeirsson – 7.KE
Hús, annað hús og Costco.
SAGA FRÁ BRÍETI SILFÁ Í 1. KK
ÞEGIÐU OG ENGINN..... Einu sinni voru tveir gaurar sem hétu Þegiðu og Enginn. Enginn datt út um gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og löggan sagði: Hvað heitir þú? ..... Þegiðu. Hver datt út um gluggann? Enginn. Þá sagði löggan: Þá er ég ekki á réttum stað.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
B
L
?
reki Snær Barkarsson - 4. KB Mat, hús og eitthvað að drekka.
ilja Rós Gunnarsdóttir - 8.AB Vatn, mat og síma.
G
unnarTrausti Ægisson - 7.EÁJ Vatn, mat og vin.
NJÖRÐUR
15
VINALIÐAR FJÖLBREYTT ÚRVAL LEIKJA Í FRÍMÍNÚTUM Njarðvíkurskóli tók upp svokallað Vinaliðaverkefni vorið 2015. Verkefnið gengur út á að hvetja nemendur til meiri þátttöku í leikjum og afþreyingu í frímínútum og skapa betri skólaanda. Þannig sjá ákveðnir nemendur í 3. til 6. bekk skólans um leiki sem eiga að höfða til allra nemenda á fyrstu skólastigum. Vinaliðaverkefnið er norskt að uppruna og hefur verið framkvæmt í mörg hundruð grunnskólum þar í landi. Árskóli á Sauðárkróki var fyrsti skólinn á Íslandi til að taka það upp en Njarðvíkurskóli er eini skólinn í Reykjanesbæ sem tekur þátt í verkefninu. Verkefnastjórar eru Jóhanna Karlsdóttir og Sigrún Hanna Sveinsdóttir.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
16
NJÖRÐUR
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
17
MACIE J BAGINSKI ELÍAS
VIÐTAL JAN
Maciej Baginski sem er fæddur árið 1995 gekk í Njarðvíkurskóla. Maciej spilar körfubolta með meistaraflokki Njarðvíkur. Hann er sonur Katarzyna Eliza Baginska og Waldemar Baginski. ÁTTU AÐRAR UPPÁHALDS ÍÞRÓTTIR HVAÐA STÖÐU SPILAR ÞÚ Í FYRIR UTAN KÖRFUBOLTA? KÖRFUBOLTANUM? Já fótbolta og amerískan körfubolta. Ég er skotbakvörður en hef undanfarið spilað allar stöður. HVAÐA LIÐI HELDUR ÞÚ MEÐ Í ENSKU KNATTPSYRNUNNI? DRAKE EÐA MIGOS? Liverpool. Drizzy allan daginn (Drake). H V E R E R U P PÁ H A L D S L E I K - LEBRON JAMES EÐA MICHAEL M A Ð U R I N N Þ I N N Í E N S K U JORDAN? DEILDINNI? King James the real GOAT. We‘ve got Salah…. Ohh Mané Mané and Bobby Firminooooo. UPPÁHALDS LIÐ I NFL (AMERÍSKUM FÓTBOLTA)? HVAÐ VARSTU GAMALL ÞEGAR ÞÚ Seatle Seahawks og New Orleans BYRJAÐIR AÐ ÆFA KÖRFUBOLTA? Saints, er mikill stuðningsmaður 10 ára. beggja liða. HEFUR ÞÚ ÆFT EITTHVAÐ ANNAÐ EN KÖRFUBOLTA? Já fótbolta.
HVER VAR UPPÁHALDS KENNARINN ÞINN Í NJARÐVÍKURSKÓLA? Átti engan uppáhalds en allt starfsfólkið í Njarðvikurskóla er frábært. HVERJIR VORU BESTU VINIR ÞÍNIR Í NJARÐVÍKURSKÓLA? Ég átti mjög marga góða vini, en þeir bestu úr grunnskóla voru Brynjar, Birgir, Magni og Þorgils. Í HVAÐA SÆTI SPÁIR ÞÚ NJARÐVIK Í INKASSO-DEILDINNI Í SUMAR Í FÓTBOLTA? Ef Styrmir Gauti nær sér 100% af meiðslun. Kenny og Helgi Jóns setja nokkur mörk þá er þetta sirka níunda sæti. Sem sagt halda sér örugglega uppi.
HVER ER UPPÁHALDS MATURINN ÞINN? Nautalundir og með því. HVAÐ FINNST ÞÉR SKEMMTILEGAST AÐ GERA? Að spila körfubolta, vera með vinum og ferðast með fjölskyldunni. HVAÐ VAR UPPÁHALDS FAGIÐ ÞITT Í NJARÐVÍKURSKÓLA? Mér fannst gaman í stærðfræði og íþróttum. NIKE EÐA ADIDAS? Ég er algjörlega á báðum vögnum. SÆTASTI SIGURINN? Norðurlandameistarar í U16 með 94 árganginum.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
18
NJÖRÐUR
VIÐBURÐIR Á SKÓLAÁRINU SKÓLAÁRIÐ 2017 - 2018 DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU
Dagur íslenskrar náttúru var haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í september. Markmiðið með degi íslenskrar náttúru er að beina sjónum landsmanna að hinni einstöku náttúru landsins, gagni hennar og gæðum. Nemendur í Njarðvíkurskóla unnu ýmis skemmtileg verkefni í tengslum við daginn.
SETNING LJÓSANÆTUR
Að venju fóru nemendur Njarðvíkurskóla á setningu Ljósanætur sem fór fram við Myllubakkaskóla fimmtudaginn 4. september. Grunnskólabörn bæjarins ásamt elstu börnum leikskólanna, alls um 2.000 börn settu Ljósanæturhátíðina. Veðrið lék við bæjarbúa, börn léku með risabolta sem vöktu lukku og stór Ljósanæturfáni var dreginn að húni á hátíðarfánastönginni í skrúðgarðinum af fulltrúum allra grunnskólanna í bænum.
HEILSU- OG FORVARNARVIKA
Í október var heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja og tók Njarðvíkurskóli þátt með ýmsum viðburðum. Krissi lögga kom og talaði við nemendur, elstu nemendurnir fengu kynningu á skyndihjálp frá Viðari Ólafssyni, Rut Vestmann skólahjúkrunarfræðingur var með fræðslu fyrir nemendur í 1. bekk auk þess BLEIKI DAGURINN sem nemendur í 1. bekk fengu Október er mánuður Bleiku heimsókn slysavarnardeildini s l a u f u n n a r, á r ve k n i s - o g Dagbjörgu. Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini. Nemendur voru hvattir til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 13. október. Með því sýndi Njarðvíkurskóli samstöðu í baráttunni.
YNDISLESTUR
Vilborg á bókasafninu var með skemmtilegt verkefni á bókasafninu til að hvetja nemendur til að vera duglegir að lesa. Nemendur skrá sig í bókaklúbba eftir aldri og þegar þau náðu ákveðnu takmarki fengu þau bókamerki með dúski sem Vilborg var búin að útbúa. Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
SJÁLFSSKÖMMTUN
Í september hófst sjálfsskömmtun í hádeginu hjá nemendum þar sem nemendur fá sér sjálfir á diskana.
NJÖRÐUR
19
HEIMSÓKN Á ALÞINGI
HREKKJAVÖKUTEITI
Nemendur í 10. bekk kynntu sér starfshætti Alþingis. Nemendurnir fengu tækifæri til að setja sig í spor þingmanna með því að leiða fyrir fram ákveðin málefni sem fyrir þá eru lögð til lykta á þingflokksfundum, nefndarfundum og þingfundum. Jafnframt hlustuðu þeir á og mátu rök sérfræðinga sem kallaðir voru til, til að veita þingmönnum ráðgjöf.
Hrekkjavökuteiti var haldið í stofu 305 með pomp og prakt í október. Nemendur voru búnir að skreyta rýmið, baka vöfflur, hella upp á kaffi og laga djús, BARÁTTUDAGUR undir stjórn og handleiðslu Huldu GEGN EINELTI Maríu Þorbjörnsdóttur stuðningsfulltrúa, áður en þeir buðu 8. nóvember var helgaður barátkennurum og stjórnendum í tunni gegn einelti um land allt. Í tilefni dagsins verður vináttuheimsókn til að njóta gleðinnar. dagur í Njarðvíkurskóla þar sem unnið verður að ýmsum verkefnum í tengslum við vináttu.
SKÓLAMJÓLKURDAGURINN
Í september var skólamjólkurdagurinn og þá fengu allir nemendur mjólk frá Mjólkursamsölunni, hvort sem þeir eru í mjólkuráskrift eða ekki. Nemendur voru mjög ánægðir með ískalda mjólk með matnum.
MÝS Í ÖSP
Í október fengu nemendur í Ösp heimsókn þegar einn nemandi kom með þrjár mýs/ eyðumerkurrottur í heimsókn til að sýna nemendum. Heimsóknin heppnaðist vel og skemmtu nemendur sér konunglega.
GJÖF TIL SKÓLANS
Rannveig Víglundsdóttir og Albert Albertsson, sem eiga barnabörn í Njarðvíkurskóla, færðu skólanum stjörnukíki sem komið var fyrir við gluggana á þriðju hæðinni svo nemendur geti skoðað himininn.
VINÁTTUVERKEFNI BARNAHEILLA
Á degi vináttunnar í Njarðvíkurskóla hóf skólinn innleiðingu á vináttuverkefni Barnaheilla. Verkefnið Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti og miðar að því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag. Áhersla er lögð á gildi margbreytileikans, góð samskipti og jákvæð viðhorf til allra í hópnum.
VERUM ÁSTFANGIN
Þorgrímur Þráinsson heimsótti 10. bekk og var með fyrirlesturinn: ,,Verum ástfangin af lífinu”. Fyrirlesturinn var hvatning til nemenda um að láta drauma rætast með því að bera ábyrgð á eigin lífi, setja sér markmið, hafa trú á sjálfum sér til að ná markmiðunum og skipuleggja sig í samræmi við það.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
20
NJÖRÐUR
GÓÐAR GJAFIR
FARANDKENNARI
Öspin fékk góðar gjafir í síðasta mánuði. Kristjana Eir, körfuboltaþjálfari kom færandi hendi með bolta fyrir nemendur. Katrín Aðalsteinsdóttir og fjölskylda gáfu Öspinni tvo ipad-standa sem eru mikið notaðir í starfi Asparinnar.
Danski farandkennarinn Marianne Schöttel var í fimm vikur með Önnu Birnu Gunnlaugsdóttur dönskukennara í kennslu í 7.-10. bekk í boði dönsk-íslensku samstarfsnefndarinnar.
HEIMSÓKN Í SPORTHÚSIÐ
Nemendur í Skólahreysti í Njarðvíkurskóla heimsóttu Sporthúsið í Reykjanesbæ. Sævar Borgarsson, Superform kennari, tók á móti nemendunum og fór í gegnum ,,létta’’ æfingu með þeim.
GJÖF TIL SKÓLANS
Nemendur í 8. og 10. bekk fóru á starfsgreinakynningu í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Aldrei hafa jafn margir tekið þátt í þessari kynningu en 100 ólíkar starfsgreinar voru kynntar. Þar voru um 140 manns sem kynntu sín störf fyrir nemendur grunnskólanna á Suðurnesjum.
SKÁRU LAUFABRAUÐ
Nemendur í 6. HG hittust með foreldrum í matreiðslustofunni fyrir jól til að skera út laufabrauð og steikja. Margir höfðu ekki gert þetta áður en voru fljótir að komast upp á lagið og gerðu svakalega flottar laufabrauðskökur.
SAMNORRÆNI STRANDHREINSIDAGURINN
5.-7. bekkur í Njarðvíkurskóla tók þátt í samnorræna strandhreinsideginum. Nemendurnir ásamt Tómasi Knútssyni tíndu rusl á svæðinu í kringum Fitjarnar, hjá gömlu steypistöðinni. Því miður var mikið um rusl á svæðinu en nemendum gekk mjög vel að safna því saman.
ERLENDUR RITHÖFUNDUR
Í nóvember heimsótti þýskdanski rithöfundurinn Annette Herzog nemendur í 8.-10. bekk í Njarðvíkurskóla þar sem hún las úr bókinni Hjertestorm – Stormhjerte og stýrði umræðum sem nemendurnir tóku þátt í. Annette er tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir bókina.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
LITLA UPPLESTRARKEPPNIN
Í apríl var Litla upplestrarhátíðin hjá 4. KB haldin á sal skólans. Krakkarnir höfðu æft vel fyrir hátíðina og stóðu sig frábærlega. Lovísa Grétarsdóttir las ljóðið ,,Úti um nótt,, eftir Þórarinn Eldjárn. Almar Elí spilaði á gítar ásamt Björgvini pabba sínum.
NJÖRÐUR
21
STÆRÐFRÆÐIDAGURINN
Dagur stærðfræðinnar var haldinn í Njarðvíkurskóla í febrúar. Í tilefni af deginum var keppni milli nemenda. Sigurvegarar voru: Bjartmar Breki Arngrímsson 2.EA, Alexandra Eysteinsdóttir 3.MRF, Hekla Sif Ingvadóttir 5.LE, Helgi Bergsson 7.KE, Fróði Kjartan Rúnarsson 9.ÞBI og Kristján Daði Arnarsson 10.HH.
PÁLL VALUR KYNNTI FISKTÆKNISKÓLANN
Páll Valur Björnsson, fyrrum kennari í Njarðvíkurskóla, heimsótti nemendur í 10. bekk og kynnti starf Fisktækniskóla Íslands.
JÓLAHURÐIR
Fjölmargar hurðir í Njarðvíkurskóla fengu nýtt útlit á aðventunni en þær voru skreyttar af nemendum starfsmönnum og foreldrum með litríkum og fjölbreyttum hætti.
PÁSKABINGÓ
Árlegt páskabingó var haldið í apríl. Fjöldi fólks mætti þar sem hart var barist um vinningana.
NEMENDUR SÖFNUÐU PENINGUM FYRIR UNICEF
Í Njarðvíkurskóla ákváðu nemendur í fimm af sex bekkjum á unglingastigi að breyta til og gefa peningagjöf til UNICEF í stað þess að skiptast á gjöfum á litlu jólunum eins og hefð er fyrir. Peningagjöfin er að frumkvæði nokkurra stúlkna í 10. bekk. Það söfnuðust 60.859 kr. og er markmiði nemenda þannig náð en markmiðið með söfnunni var að safna a.m.k. 51.850 kr. til að kaupa vatnsdælu fyrir bágstödd börn og fjölskyldur þeirra í samfélögum þar sem þörfin er mest. Með því að gefa vatnsdælu hjálpa nemendur í Njarðvíkurskóla til við að útvega heilu þorpi drykkjarvatn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt. Með því að setja vatnsdælu upp miðsvæðis bætist auk þess verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. Með vatnsdælu frá okkar nemendum fær heilt samfélag aðgang að hreinu vatni. Börnum gefst auk þess meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér. Frábært framtak hjá okkar nemendum.
ÍÞRÓTTADAGUR
Mikið fjör var í Njarðvíkurskóla á íþróttadegi skólans sem haldinn var 20. apríl. Á deginum skemmtu nemendur og starfsmenn sér konunglega í ýmsum þrautum bæði inni og úti. Frábært veður var þennan dag.
GÁTA
Hvað er það versta sem hendir tvo hestamenn?
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
22
NJÖRÐUR
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
23
ÓLIVER STEINAR JENSSON
VIÐTAL
CAMILLA
Óliver Steinar er fæddur árið 1993. Hann kom í Njarðvíkurskóla á ungligsárunum. Hann er sonur Heike Diemer Ólafsson og Jens Carsten Ólafsson. Í dag starfar Óliver á Keflavíkurflugvelli. UPPÁHALDS ÍÞRÓTT? Fótbolti, best!
GÆLUNAFN? Olli frændi.
BESTA VINKONA? Ég á alveg nokkrar bestu vinkonur. Sara Líf og Selma Dögg eru bestu vinkonur mínar.
HVAÐA EINUM HLUT GETUR ÞÚ EKKI LIFAÐ ÁN? Bíllinn minn.
BEYONCE EÐA NICKI MINAJ? Nicki Minaj allan daginn, dat ass #goals E R T U M Ö M M U E ÐA PA B B A STRÁKUR? Er bæði mömmu og pabba strákur. B E S TA MINNING ÚR NJARÐVÍKURSKÓLA? Besta minning úr Njarðvíkurskóla, það var þegar við gistum allur árgangurinn í matsalnum, það var mjög gaman! GIFTUR/SAMBÚÐ? Nei, single AF. ÁTTU DÝR? Nei, ekkert dýr.
HVAÐ VAR UPPÁHALDS FAGIÐ ÞITT? Mér fannst náttúrufræði mjög skemmtileg. UPPÁHALDS BÍÓMYND? Grease, allan daginn. HORFIR ÞÚ Á EUROVISION? Ekkert svo mikið eins og ég gerði þegar ég var yngri. Annars horfi ég alltaf á aðalkeppnina. HVAÐ FINNST ÞÉR UM FJÖLSKYLDUNA ÞÍNA? Fjölskyldan mín er frekar opin, skemmtileg, svolítið klikkuð en skemmtileg. Elska fjölskylduna mína.
UPPÁHALDS LAND? Danmörk, hiklaust. Ég mæli með Köben :-) H R E S S A S T I S TA R F S M A Ð U R NJARÐVÍKURSKÓLA? Úfff, langt síðan að ég var í Njarðvíkurskóla... Kristbjörg og Ásta fannst mér alltaf hressastar :) UPPÁHALDS LITUR? Uppáhalds liturinn minn er svona neon grænn. HVERNIG FINNST ÞÉR NJARÐVÍKURSKÓLI? Njarðvíkurskóli er mjög góður skóli, passar vel upp á að nemendunum sínum líði vel í skólanum. Frekar reglusamur skóli sem er gott. Hefur líka gott starfsfólk. Starfsfólkið hjálpaði mér mikið þegar ég var í skólanum og ég er yfir mig þakklátur.
WWW.NJARDVIKURSKOLI.IS
LITADAGAR PBS
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
24
N E M E N D U R S VA R A S P U R N I N G U M HVER ER FYRIRMYNDIN ÞÍN
R
akel Júlía Birgisdóttir - 3.HT Aron Hannes.
Þ Z
orgerður Tinna Kristinsson - 3.HT
M. Jordan.
avier Stupak - 3.MRF Lil Yatchy.
J
?
úlía Modzelewska 2.EA Selena Gomez.
Y B
asmin P. Younesdóttir - 5.LE Bergþóra (mamma mín).
irna Rós Daníelsdóttir – 5.LE Kristín (mamma mín).
HÁR OG RÓSIR TJARNABRAUT 24 421-7100
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
M
H
agnús Stefánsson 3. MRF Ronaldo.
reiðar Ernir Harðarsson – 3.MRF Lil Yatchy.
NJÖRÐUR
25
ÖSKUDAGUR Í NJARÐVÍKURSKÓLA
Öskudagur var haldinn hátíðlegur í Njarðvíkurskóla 14. febrúar 2018. Yngra stigið (1.-5. bekkur) fór í þrautir í íþróttahúsinu og eldra stigið (6.-10. bekkur) tók þátt í ýmsum þrautum í stofunum á 3. hæð skólans. Nemendur í 10. bekk settu upp draugahús sem allir nemendur gátu farið í gegnum.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
26
NJÖRÐUR
RAGNAR ÞÓR: ,,Þetta er líklega í sjötta eða sjöunda bekk. Tískan var auðvitað hræðileg en þá er auðvitað ekkert annað að gera en að fara alla leið í hryllingnum.
S k ó l a b l a ð N j a r ð v í k u r s k ó l a | 2 Ég 0 1 er 7 annar - 2 0 1 frá 8 vinstri í miðjuröðinni.”
NJÖRÐUR
27
RAGNAR ÞÓR PÉTURSSON
VIÐTAL
HERMANN
Ragnar Þór Pétursson gekk í Njarðvíkurskóla sem barn. Í dag býr Ragnar í Hafnafirði og á þrjú börn Hann hefur mikla reynslu af skólamálum og starfar í dag sem formaður Kennarasambands Íslands. SEGÐU OKKUR AÐEINS FRÁ MANNINUM Ég verð 42 ára í mars. Ég á konu sem heitir Gyða, tvær dætur og einn son. Ég bý í Hafnarfirði. LÝSTU STARFI ÞÍNU AÐEINS Strax eftir menntaskóla fór ég að kenna í grunnskóla. Ég hef kennt síðan meira og minna en tók mér hlé til að fara í háskóla. Þar lærði ég heimspeki, kennslufræði og stjórnun menntastofnana. Nú í vor tek ég við formennsku í Kennarasambandi Íslands og mun vinna við það næstu misserin. Það eru samtök allra kennara og skólastjóra á Íslandi. HVER ERU HELSTU ÁHUGAMÁL ÞÍN? Ég elska að læra eitthvað nýtt og hugsa um eitthvað sem reynir á hugann. Þess vegna elska ég góðar bækur og kvikmyndir. Ég nýt þess líka að vera úti í náttúrunni og ganga á fjöll. Þá horfi ég töluvert mikið á fótbolta. ERTU MEÐ EINHVERJA GÓÐA MINNINGU ÚR NJARÐVÍKURSKÓLA? Nánast allar minningar mínar úr Njarðvíkurskóla eru góðar. Mér leið vel í skólanum og ég lærði margt gagnlegt. Skemmtilegast var þó að fara í skólaferðir. Þar fannst mér standa upp úr ferðirnar á Reyki og í Skálholt. HVERT VAR UPPÁHALDS FAG ÞITT Í SKÓLA? Saga og landafræði. HVORT VÆRIR ÞÚ TIL Í AÐ VERA MEÐ ÞANN EIGINLEIKA AÐ GETA EKKI SAGT NEITT EÐA AÐ SEGJA ALLT SEM ÞÚ HUGSAR UPPHÁTT? Ég myndi hugsa og þegja. HVERSU GAMALL VARSTU ÞEGAR ÞÚ ÁTTAÐIR ÞIG Á ÞVÍ HVAÐ ÞÚ VILDIR VERÐA ÞEGAR ÞÚ YRÐIR STÓR? Sú stund rann aldrei upp í mínu tilfelli. Ég veit það ekki enn.
EF AÐ ÞÚ MYNDIR FESTAST Á EYÐIEYJU, HVAÐA ÞRJÁ HLUTI VÆRIR ÞÚ HELST TIL Í AÐ HAFA MEÐ Á ÞÉR? Bókina „Hvernig á að lifa af á eyðieyju?“ eftir Tim O’Shei. Talstöð sem knúin er með sólarorku og verkfærasett. HVER ER BESTA BÓK SEM ÞÚ HEFUR LESIÐ? Maður breytist þegar maður eldist og áhrifin sem bækur hafa á mann gera það líka. Nú er ég að lesa Harry Potterbækurnar fyrir sjö ára strákinn minn og er að upplifa þær aftur og á nýjan hátt. Þær eru ekki gallalausar en mikið svakalega eru þær góðar. Svo núna eru þær í uppáhaldi. Svo verður það eitthvað annað á næsta ári. ÆFÐIR ÞÚ EINHVERJA ÍÞRÓTT ÞEGAR ÞÚ VARST YNGRI? Júdó. HVAÐA LIÐI HELDUR ÞÚ MEÐ Í ENSKA BOLTANUM? Liverpool (eins og ég sagði, ég fýla það þegar hlutirnir eru erfiðir og það er mjög erfitt að halda með Liverpool) ERTU MEÐ EITTHVAÐ LÍFSMOTTÓ? Já, eiginlega. Þegar maður áttar sig á því hve innilega ólíklegt það er að maður verði til verður maður þakklátur fyrir tækifærið og staðráðinn í að njóta lífsins og hengja sig ekki í smáatriði. Tvö mottó sem ná utan um þessa hugsun eru „Carpe diem“ og „Memento mori“. HVAÐA OFURKRAFT VÆRIR ÞÚ TIL Í AÐ HAFA? Ég væri til í að kunna að galdra. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á DÝRUM? ÁTTU KANNSKI DÝR? Elska hunda. Sonurinn á páfagauk. EITTHVAÐ SEM ÞÚ VILT SEGJA AÐ LOKUM? Já, mig langar að deila með ykkur þessari setningu úr Harry Potter og leyniklefanum. Hún er býsna góð og sönn: „Það eru ákvarðanir okkar, Harry, sem sýna hver við erum í raun og veru en ekki hæfileikarnir.“
HVAÐ ER UPPÁHALDS LAGIÐ ÞITT? The March of the Black Queen með Queen. HVER ER UPPÁHALDS ÍÞRÓTTIN ÞÍN? Fótbolti.
GÁTA
Hvaða föt eru hvorki ofin né spunnin? Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
28
N E M E N D U R S VA R A S P U R N I N G U M HVAR Í HEIMINUM MYNDIR ÞÚ VILJA BÚA FYRIR UTAN ÍSLAND
K
ornelia Nadia Maniak- 2.ÁB Pólland.
N
edas Stanisauskas – 8.TG Kanada.
H
ermann Friðriks. - 2.ÁB Spánn.
V
G
abríel V. Björgvins. – 8.TG Boston, USA.
Ó
ilborg Jónsdóttir – 9.GIJ Spánn.
skar Gíslason – 10.ÞRH Bandaríkjunum.
?
H
elena Rafnsdóttir – 9.GIJ Tenerife.
H
ermann N. Gunnarsson – 10.ÞRH B andaríkjunum.
SÖGUR FRÁ 5. LE
DRUNGALEGI KJALLARINN - HILDIGUNNUR OG HEKLA Einu sinni var stelpa sem hét Kamilla. Hún var ein heima dimmt kvöld. Hú heyrði hræðilegt hljóð niðri í kjallara. Hún hélt að þetta væri þvottavélin. En hún kíkti samt niður og það síðasta sem við vitum var Aaaaaaaa!! Eftir rúman klukkutíma komu mamma hennar og pabbi heim og sáu blóð leka úr þvottavélinni og dóttur sína liggja á gólfinu í blóðpolli. Þau hlupu upp til þess að hringja í 112 og þegar löggan kom var stelpan horfin. Enginn hefur séð líkið eða andan hennar. Sönn saga!!
DRAUGAHÚSIÐ - HILDUR RÚN OG YASMIN Einn dag voru systkini, þau hétu Laufey og Jóhann, þau voru 12 ára. Þau fóru inn í skóg og löbbuðu og löbbuðu þangað til að þau koma að stóru draugalegu húsi. Þau löbbuðu inn og þar inni var fullt af líkum og eitt af þeim var stelpa. Stelpan lokaði hurðinni og sagðist heita Lísa sem var draugur!!!! Það var eitthvað svart klístur að koma úr augunum og blóð úr nefinu. Svo hvarf stelpan, Laufey og Jóhann fóru upp stigann. Þau heyrðu eitthvað hljóð, þau snéru sér við. Það var ekkert, svo var Lísa fyrir allt í einu fyrir aftan þau.
DRAUGASAGA UM LITLA STRÁKINN - PÉTUR GARÐAR Það var lítill strákur sem hét Pétur. Hann var draugur sem var mjög góður en hann var bara lítill strákur. Hann dó þegar hann var 5 ára. Þegar hann var 6 ára varð hann vondur en þegar hann var 7-20 ára var hann góður aftur. Hann var í skóli sem heitir Njarðvíkurskóli. Það voru 472 nemendur en það minnkaði um einn þannig að það voru 471 nemandi. Það var mándagur og draugurinn var að fylgjast með og það var skrift í skólanum. Kennarinn var að fylgjast með krökkunum. En einn bekkjarbróðirinn hans var ekki að hlýða því sem draugurinn vildi, hann var að slá hann og strákurinn varð hræddur. Þá fór drengurinn heim og allir voru hæddir vegna þess að allir héldu að þetta væri skóladraugurinn.
FJÖLSKYLDAN - ÁSDÍS EVA, EMBLA SÓL OG BIRNA RÓS Einu sinni var fjölskylda. Mamma, pabbi og tvö systkini. Mamman og pabbinn fóru í sólbað upp á fjalli. Þá fóru krakkarnir til ömmu þeirra og afa í pössun. Þá fóru krakkarnir niður í bæ. Þau hringdu í pabba sinn. Þá heyrist....HJÁLP....HJÁLP. Þá hringdu þau í mömmu þeirra, þá heyrðist það sama. Þá hlupu þau og þá sáu þau að það var einhver að elta þau. Þau hlupu heim til ömmu sinnar og héldu að enginn væri heima. Þá sáu þau ömmu sína í sófanum liggjandi með blóð í kringum sig.........
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
ÁLFURINN - HEIÐDÍS BIRTA Einu sinni var lítill álfur að flytja í nýtt hús. Nágranninn sagði: Á ég að hjálpa þér að færa sjónvarpið? Þá horfði álfurinn á hann eins og fáviti og segir.....þetta er iPod.
NJÖRÐUR
29
KEPPENDUR NJARÐVÍKURSKÓLA SKÓLAÁRIÐ 2017-2018 GRUNNSKÓLAMÓT Í SUNDI
Boðsundskeppni grunnskólanna fór fram í mars. Njarðvíkurskóli tók þátt eins og undanfarin ár en keppt var í Ásvallarlaug í Hafnarfirði. Það var góð stemmning hjá keppendum en alls 34 skólar sendu lið til þátttöku. Keppt var í 8 x 25 metra skriðsundi og 4 drengir og 4 stúlkur í hverju liði. Keppt var í tveimur aldurshópum. Nemendur í 5.-7. bekk og svo 8.-10. bekk. Tristan Þór, Kári Snær, Guðmundur Leo, Fannar Snævar, Bríet Björk, Thelma Lind, Óðinn Örn, Kara Sól, Valur Axel, Níels Þór, Khadija Björt, Filoreta, Ása Bríet, Eva Sólan, Sólon, Júlía Steinunn, Nadía Líf og Mikael Freyr.
GETTU ENN BETUR
Gettu ennþá betur, spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ fór fram í Heiðarskóla. Lið Njarðvíkurskóla sigraði keppnina eftir 31-20 sigur í úrslitum á liði Holtaskóla. Hermann Nökkvi Gunnarsson, Helgi Snær Elíasson og Kristófer Hugi Árnason
STÓRA UPPLESTRARKEPPNIN
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Berginu í mars. Þar kepptu tveir fulltrúar frá hverjum skóla í Reykjanesbæ auk Grunnskólans í Sandgerði. Fulltrúar Njarðvíkurskóla voru Rannveig Guðmundsdóttir og Lovísa Grétarsdóttir sem báðar stóðu sig mjög vel og voru sér og skólanum til mikils sóma. Lovísa endaði í 3. sæti. Lovísa Grétarsdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir
SKÓLAHREYSTI
Keppnislið Njarðvíkurskóla í Skólahreysti tók þátt í keppninni í mars í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Þátttökuskólar voru grunnskólar af Reykjanesi og úr Hafnarfirði. Lið Njarðvíkurskóla endaði í 5. sæti. Hanna María Sigurðardóttir, Helgi Snær Elíasson, Samúel Skjöldur Ingibjargarson og Svanhildur Reykdal Kristjánsdóttir. Varamenn voru Levi Anthony Rosento og Tanja Alexandra Sigurðardóttir.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
30
NJÖRÐUR
Á R S H ÁT Í Ð I N 2 0 1 8 FLOTT ÁRSHÁTÍÐ Í NJARÐVÍKURSKÓLA Árshátíð Njarðvíkurskóla var haldin hátíðleg fimmtudaginn 22. mars í íþróttahúsinu í Njarðvík. Hátíðin þótti heppnast vel þar sem gleði ríkti hjá nemendum þegar þeir tóku þátt í sýningunum og sýndu afrakstur æfinga undanfarinna vikna. Árshátíðin hófst með fjölmennu opnunaratriði þar sem nemendur á öllum aldri komu saman á svið með líflegt atriði sem gaf tóninn fyrir árshátíðina. Fjölmenni var á hátíðinni sem lauk með kaffiboði í Njarðvíkurskóla í boði foreldra.
KYNNAR Á ÁRSHÁTÍÐINNI Mikael Máni Möller og Elva Rún Davíðsdóttir voru kynnar á árshátíðinni.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
O
2
6
7
PNUNARATRIÐI
. BEKKUR
. AÁ
. EÁJ
FRÁBÆR ATRIÐI
3
6
8
.BEKKUR
. HG
. AB
1
5
7
31
. BEKKUR
. BEKKUR
. KE
10
. 4 STÚLKUR & 2 DRENGIR
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
32
NJÖRÐUR
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
33
D AV Í Ð I N G I J Ó H A N N S S O N ELVA
VIÐTAL SALVÖR
Njarðvíkingurinn Davíð Ingi Jóhannsson sem fæddur er árið 1979 er starfsmaður hjá Icelandair og bíður eftir að hefja störf sem flugvirki. Davíð Ingi er giftur Jónu Björgu Jónsdóttur og eiga þau þrjú börn, Elvu Rún, Írisi Björk og Jón Inga. HORFIR ÞÚ Á EUROVISION? Já með eyrnatappa. HVAÐ STARFAR ÞÚ VIÐ Í DAG? Ég er að vinna hjá Icelandair og bíð eftir að hefja störf þar sem flugvirki. EF ÞÚ MÆTTIR LÝSA NJARÐVÍKURSKÓLA Í FÁEINUM ORÐUM HVAÐ MYNDIR ÞÚ SEGJA? Njarðvíkurskóli er útungunarstöð snillinga - mér leið alltaf vel í skólanum og gekk út úr honum tilbúinn í næsta verkefni. HVER VAR ÞINN UPPÁHALDS KENNARI? Ég var heppinn með kennara að mestu í gegnum skólagönguna. Erlingur Steinsson var mikill meistari og stóð upp úr flottum hópi fólks sem fékk það verðuga verkefni að reyna troða einhverju viti í villidýr ´79 árgangsins. HVAÐA LAG FÝLAR ÞÚ Í LAUMI? Tónlistarsmekkur minn er skrítið fyrirbæri. Ég er mikið 80´s nörd og er one hit wonder´ið Break my stride með Matthew Wilder magnað meistaraverk sem ég blasta regluega í bílnum mínum. Tjékkið á því.
Ég: Aldrei lent í slagsmálum - lítið hjarta og mikil hænuhaus. Grelli: Nýfluttur til landsins frá Lúxemburg, tröllvaxinn, ógnvekjandi júdókappi. Ægir: Sameiginlegur vinur, rót vandans í þessari sögu, en úrvalsdrengur öllu jafna. Við Ægir vorum bestu vinir á þessum tíma en þennan dag hafði okkur eitthvað lent saman. Við vorum í sitthvorum bekknum og Grelli var nýi gaurinn í bekknum hans Ægis. Svo kom að frímínútum og Ægir hafði séð þarna geggjað tækifæri til að ná sér niður á mér og fá Grella til að afgreiða málið. Ég man eftir að hafa séð þá standa, þar sem kennarainngangurinn er í dag, að ræða málin og benda í átt til mín. Svo kom að stundinni. Grelli gengur í átt til mín og á meðan hann er á leiðinni, sé ég lífið þjóta framhjá mér (öll 8-9 árin) - því nú var ég pottþétt að fara deyja. Ég varð nú samt að bjarga mér út úr þessu, því ekki átti ég séns í einhver átök við þetta tröll. Svo kemur hann og spyr strax: ,,Hey....hver er þessi Davíð Ingi?” “Ég veit það ekki” svaraði ég og gekk rólega í burtu..... og hélt lífi. Þar með sigraði Davíð, Golíat aftur og fljótlega eftir þetta urðum við bestu vinir....og höfum verið síðan. Nema kannski ef hann sér þessa sögu.....aftur :)
HVER ER STEFNAN Í FRAMTÍÐINNI? Uppskriftin einföld, nýta menntun mína sem flugvirki og reynslu úr lífinu til þess að komast eins langt í faginu og ég get, vinna mikið og eyða eins miklum tíma á Florida og hægt er. HVAÐA MENNTUN HEFUR ÞÚ? Fyrir utan stúdentspròf, er ég með diploma í teiknimyndagerð og þrívíddarteikningu frá Full Sail University á Florida og svo útskrifaðist ég sem flugvirki frá Keili í janúar 2018. HVAÐ ER EFTIRMINNILEGASTA ATVIKIÐ Í SKÓLANUM? Ég á alveg fullt af frábærum minningum úr Njarðvíkuskóla. En það er ein saga sem stendur uppúr og hefur verið sögð áður í skólablaðinu. Það voru sem sagt mín fyrstu kynni við einn minn langbesta vin og úrvalsdreng, Grétar Hermannsson. Fyrst þarf að kynna persónur aðeins. (Allar jafngamlar - svona 9 - 11 ára).
SAGA FRÁ EMMU ÁSTRÓS Í 1. KK KISAN EMMA RÓS Einu sinni var kisa sem hét Emma Rós. Hún fór út um nóttina, rataði ekki heim og hitti stúlku. Stúlkan fór með hana heim og gaf henni nýmjólk. Hún vissi ekki hvar kisan átti heima. Hún átti heima á Hraunsvegi 4 og fólkið sem átti kisuna urðu mjög glöð og þá er sagan búin. Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
34
N E M E N D U R S VA R A S P U R N I N G U M HVAÐ VÆRI FYRSTA SEM ÞÚ MYNDIR KAUPA EF ÞÚ FENGIR LOTTÓVINNING
H A S
elgi Freyr Stefánsson - 1.GS Dótabyssu.
níka L. Daníelsdóttir – 1.ÁÁ Inniskó.
ólon Siguringason – 7.EÁJ Raungreinafræðisett.
J
ökull Gautason - 1.GS Flott heyrnartól með eldi.
E T
lin Mia Y Hardonk – 1.KK Dúkkur.
anja A. Sigurðardóttir – 10.HH T ölvu.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
A G E
?
nton Örn Garðarsson - 1.ÁÁ Lítið mótorhjól.
rétar A. Sigurbjörns. – 1.KK Körfuboltadót.
lvar Andri Guðjónsson– 10.HH Bíl.
NJÖRÐUR
35
HELLULAGNIR ALMENN VERKAVINNA
662-6874
YOUNES
EHF.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
36
NJÖRÐUR
K R O S S G ÁTA
LóÐRÉTT LÁRÉTT
1. Hvað heitir sjoppan í matsalnum? 5. Hvað heitir fáninn sem skólinn fær fyrir flokkun á rusli? 7. Hver er litur skólans? 8. Hvernig bíl á Silja Dögg? 9. Hvaða íþrótt æfir Maciej? 13. Kristján Jóhannsson starfar sem leiðsögumaður, ___________, söngvari og varabæjarfulltrúi. 16. Hvers dóttir er Hulda kennari? 17. Hver er uppáhalds bíómynd Ólivers Steinars? 18. Hvað ætlaði Bylgja Sverris að verða þegar hún var yngri?
Svör á bls. 50
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
2. Einkunnarorð Njarðvíkurskóla eru ________ og mannrækt. Hvaða orð vantar? 3. Hver var skólastjóri í Njarðvíkurskóla á undan Ásgerði? 4. Hvað heitir ritari Njarðvíkurskóla? 6. Í hvaða skóla gekk Ragnar Þór, formaður Kennarasambands Íslands? 10. Á hvaða dögum eru íþróttakeppnir í Njarðvíkurskóla? 11. Hvað heitir elsti kennarinn sem starfar í Njarðvíkurskóla á skólaárinu 2017-2018? 12. Hver var kynnir með Elvu Rún á árshátíð Njarðvíkurskóla 2018? 14. Hvað heitir skólastjóri Njarðvíkurskóla? 15. Hvað segir Ína María að sé best við Miami? 16. Hvað heitir formaður nemendaráðs Njarðvíkurskóla 17. Hver er elsti starfsmaður skólans?
NJÖRÐUR
37
GAMLAR MYNDIR ÚR NJARÐVÍKURSKÓLA
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
38
NJÖRÐUR
N O R R Æ N A S K Ó L A H L AU P I Ð NEMENDUR HLUPU 5,3 KÍLÓMETRA AÐ MEÐALTALI Norræna skólahlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984. Allir grunnskólar á Norðurlöndunum geta tekið þátt í hlaupinu á hverju hausti. Hlaupið fór fram í Njarðvíkurskóla í september þar sem allir nemendur tóku þátt. Íþróttakennarar skólans sáu um að skipuleggja hlaupið og kennarar skráðu fjölda hringja í kringum skrúðgarðinn sem nemendur hlupu. Nemendur hlupu að meðaltali 5,3 kílómetra. Ásgeir Orri Magnússon nemandi í 8.TG hljóp mest allra í Njarðvíkurskóla, 14,5 km.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
39
KRUFNING Á SVÍNI ÁHUGASAMIR KRUFU SVÍN Í 10. BEKK Nemendur 10. bekkjar hafa í vetur verið í námsefninu Mannslíkaminn í náttúrufræði. Nemendur fengu að spreyta sig á verklegum æfingum þegar þau krufu brjóstholslíffæri úr svínum. Ástæðan fyrir því að lífverur og líffæri eru skoðuð í kennslu er til að gera nemendum kleift að tengja saman það sem þau lesa, við raunveruleikann. Skoðuð voru líffæri úr svíni vegna þess hversu lík þau eru líffærum mannsins. Nemendur voru almennt ánægðir með tímann þrátt fyrir óspennandi lykt.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
40
NJÖRÐUR
RED CARPET DAGURINN 26. APRÍL
SÉRDEILDIN ÖSP Ösp sérdeild við Njarðvíkurskóla var stofnuð haustið 2002 af þeim Gyðu Margréti Arnmundsdóttur, sérkennara í Njarðvíkurskóla og Önnu Dóru Antonsdóttur, sérkennsluráðgjafa hjá Reykjanesbæ. Sérdeildinni er skipt í þrjár deildir, yngra stig, eldra stig og Uglustofu. Allir nemendur Asparinnar tilheyra sínum umsjónarbekk í Njarðvíkurskóla og vinna starfsmenn að því að hafa velferð nemenda í fyrirrúmi í skipulagningu á náminu þeirra. Í Öspinni er unnið eftir einstaklingsáætlunum og er meðal annars lögð áhersla á tjáningu, lestur, stærðfræði, skynnám, félagsfærni og athafnir daglegs lífs. Nemendur Asparinnar sækja sérgreinatíma og aðrar kennslustundir með sínum umsjónarbekk í Njarðvíkurskóla eins og kostur er á. Þegar skóla lýkur er boðið upp á frístundaúræði fyrir nemendur Asparinnar til 16:00. Deildarstjóri er Kristín Blöndal og auk hennar starfa við deildina grunnskólakennarar, þroskaþjálfar, félagsliðar og stuðningsfulltrúar Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
41
Í Þ R ÓT TA D A G U R Í N J A R Ð V Í K U R S K Ó L A
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
42
NJÖRÐUR
B Y LG J A S V E R R I S D ÓT T I R VILBORG
VIÐTAL
HELENA
Bylgja Sverrisdóttir er hárgreiðslumeistari og þjálfari yngri flokka hjá Njarðvík. Bylgja er gift Alexander Ragnarssyni og eiga þau þrjú börn sem öll hafa gengið í Njarðvíkurskóla. Bylgja hefur starfað að miklum krafti fyrir Njarðvík og hefur meðal annars fengið silfurmerki KKÍ fyrir mikla og góða vinnu fyrir körfuknattleikshreyfinguna. LÍFSMOTTÓ? Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig. ÁTTU BÖRN? Ég a 3 börn, Óla Ragnar, Eygló og Veigar Pál. HVAÐ ER ÞAÐ BESTA VIÐ NJARÐVÍKURSKÓLA SEM FORELDRI? Hann er persónulegur, það er alltaf gott viðmót og vel tekið á hlutunum. HVAÐ ÆTLAÐIR ÞÚ AÐ VERÐA ÞEGAR ÞÚ VARST YNGRI? Leikari. Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
HVAÐ HEFUR ÞÚ KLIPPT LENGI? Ég byrjaði að læra 1989 þannig þetta eru að verða 29 ár. HVAÐ ER ÞAÐ BESTA VIÐ VINNUNA ÞÍNA? Það besta við vinnuna mína er fjölbreytni og er alltaf að hitta mikið af skemmtilegu fólki. FYRIR UTAN KÖRFUBOLTA, FYLGIST ÞÚ MEÐ ÖÐRUM ÍÞRÓTTUM? Ég fylgist með öðrum íþróttum og helst þá fótbolta og einnig hefur dans verið mikið innan fjölskyldunnar. HVAÐA ÍÞRÓTTIR ÆFÐIRÐU SEM BARN? Ég æfði körfubolta, handbolta, fótbolta og á timabili badminton og dans.
NJÖRÐUR HVAÐ VAR SKEMMTILEGASTA ATVIK SEM ÞÚ HEFUR ORÐIÐ VITNI AÐ Á VELLINUM? Ætli það sé ekki þegar 1992 liðið varð Íslandsmeistari í 9. flokki karla og Alexander hljóp inná völlinn í lok leiks og renndi sér á maganum eftir gólfinu.
KEFLAVÍK EÐA NJARÐVÍK? Njarðvík.
HVER ER STÆRSTI MUNURINN Á AÐ VERA NJARÐVÍKINGUR FREKAR EN KEFLVÍKINGUR? Það er ekki mikill munur á því það er alls staðar gott fólk en allt er vænt sem vel er grænt.
HVAÐ ER ÞAÐ SEM HVETUR ÞIG ÁFRAM I LÍFINU? Að vilja alltaf gera betur í dag en í gær.
SÆTASTI SIGUR ÞINN Á FERLINUM SEM ÞJÁLFARI? Það er Íslandsmeistaratitilinn í fyrra hjá 8. flokki kvenna.
UPPÁHALDS LITUR? Blár.
UPPÁHALDS LEIKMAÐUR Í DOMINOS DEILD KARLA OG KVENNA? Uppáhaldsleikmennirnir mínir í vetur voru Thelma Dís Ágústsdóttir og Kári Jónsson.
43
HVAÐA EINUM HLUT GETUR ÞÚ EKKI LIFAÐ ÁN? Körfubolta.
UPPÁHALDS MATUR? Kjöt í karrý.
UPPÁHALDS NAMMI? M&M. John Lennon eða Billy Joel? Billy Joel.
WWW.NJARDVIKURSKOLI.IS
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
44
NJÖRÐUR
AVERK T S I L
ÚR
LIST M YN D
ÍÞRÓTTABEKKUR NJARÐVÍKURSKÓLA 2018 - 10. ÞRH
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
45
VELLÍÐAN OG GLEÐI ÞEMADAGAR Í FEBRÚAR Þemadagar voru í Njarðvíkurskóla í febrúar. Nemendum var skipt niður á stöðvar þar sem þeir unnu að verkefnum tengdum vellíðan og gleði. Á þemadögum var hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur fóru á milli stöðva og fengu að prufa ýmislegt.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
46
NJÖRÐUR
K R I S TJ Á N J Ó H A N N S S O N INGA JÓDÍS
VIÐTAL KATRÍN
Kristján Jóhannsson er 50 ára gamall eiginmaður, þriggja barna faðir og fyrrum nemandi Njarðvíkurskóli. Hann elskar nautasteik með bearnaise og bökuðum kartöflum og tekur 120 kíló í bekk. EF ÞÚ MÆTTIR LÝSA NJARÐVÍKURSKÓLA Í FÁUM ORÐUM HVER VÆRU ÞAU? Ekkert alltof stór, ekki margir nemendur, misjafnir kennarar, skemmtilegir krakkar og þokkalegt félagslíf. ERTU Í SAMBANDI VIÐ KRAKKANA SEM ÞÚ VARST MEÐ Í SKÓLA? Suma, já. Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
FJÖLSKYLDA? Eiginkona, þrjár dætur, einn hundur og einn köttur. ATVINNA? Leiðsögumaður, leigubílstjóri, söngvari og varabæjarfulltrúi. HVAÐ TEKUR ÞÚ Í BEKK? 120 kíló.
NJÖRÐUR
47
E F T I R M I N N I L E G A S TA M I N N I N G I N Ú R NJARÐVÍKURSKÓLA? Tónleikar í stofu eitt og tvö. Þegar við vorum kallaðir inn til Gylfa skólastjóra fyrir að hnoða snjóbolta fyrir utan skólann, við köstuðu þeim samt ekki og allar skíðaferðirnar.
HVERNIG VAR AÐ VERA Í NJARÐVÍKURSKÓLA? Það var gott að vera í Njarðvíkurskóla. Skólinn var minni, færri nemendur og öðruvísi stemning. Minna félagslíf og enginn matur í hádeginu í skólanum. En skólinn var líka tvísetinn í marga daga. Eldri bekkirnir frá 8-12 og yngri nemendur frá 13-16.
LÍFSMOTTÓ? Það eru næg vandamál í veröldinni, ekki búa fleiri til.
ÞEGAR ÞÚ VARST YNGRI, HVAÐ ÆTLAÐIR ÞÚ AÐ VERÐA OG VARÐ ÞAÐ AÐ VERULEIKA? Ég var óráðinn hvað ég ætlaði að verða. Örugglega lögga, flugmaður eða vinna á gröfu! Hef prófað gröfuna en vinn við allt annað í dag.
HVAÐ FINNST ÞÉR SKEMMTILEGAST AÐ GERA Í FRÍTÍMANUM ÞÍNUM? Sofa, vera með fjölskyldunni, fara á skíði, út að labba með hundinn, fara í bíó og hitta skemmtilegt fólk. UPPÁHALDSBÓKIN ÞÍN? Kirkja hafsins, Góði dátinn Sveik og Híbýli vindanna. UPPÁHALDSSTAÐUR Á ÍSLANDI? Reykjanes og Þórsmörk. HVERSU GÓÐUR VARSTU Í ÍÞRÓTTUM SEM BARN? Ekki góður, æfði samt allar íþróttir.
HVER VAR UPPÁHALDS KENNARINN ÞINN Í SKÓLANUM? Gamli fjallapönkarinn Guðjón Sigurbjörnsson kenndi mér heilmikið og bar ekki varanlega skaða af. Allavega kenndi hann í tugi ára eftir að ég útskrifaðist. Þorvaldur Karl Helgason sem einnig var prestur okkar Njarðvíkinga og Vignir Bergman sem kenndi líffræði. Svo er fyrsti kennarinn hún Obba, Þorbjörg Garðarsdóttir alltaf uppáhalds!
HVAÐA TEGUND TÓNLISTAR HLUSTAR ÞÚ Á? Ég hlusta á alla tónlist.
HVAR VAR VINSÆLAST AÐ VERA EÐA AÐ GERA Í SKÓLANUM? Gamli stóri gangurinn sem kallaður var. Nú inngangur yngri nemenda. Svo var stofa 1 og 2 þar sem nú er skrifstofa skólans salur skólans. Þar voru böll og opin hús.
GÆLUNAFN? Er oftast kallaður Stjáni.
UPPÁHALDSFLÍKIN ÞÍN? Kana úlpan mín!
ERTU Í EINHVERJUM HÓPI? Já, hef haldið hópinn með krökkunum síðan í grunnskóla. Við hittumst reglulega í fermingarafmælum.
GULLKORN/ RÁÐ FYRIR UNGDÓMINN? Læra og læra meira og stay the hell out of drugs!23.
HVAR ERTU FÆDDUR OG UPPALINN? Í Njarðvíkurborg.
HVERNIG VAR AÐ TAKA ÞÁTT Í ÚTSVARI? Skemmtilegt, mjög gaman að komast áfram og í úrslit
SÉRDEILDIN BJÖRK Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum 8. desember 1999 að hefja rekstur sérdeildar fyrir börn með alvarlegar atferlis- og hegðunartruflanir og/eða geðræn vandamál. Sérdeildin er staðsett í einbýlishúsi, Björk, á lóð Njarðvíkurskóla. Deildin tekur við nemendum úr öllum skólum bæjarins, að undangengnum inntökufundi. Njarðvíkurskóli og Björkin sérdeild vinna í stuðningi við jákvæða hegðun og er allt nám einstaklingsmiðað. Lögð er rík áhersla á að nemendur Bjarkarinnar reyni að tileinka sér einkunnarorð PBS: Virðing – Ábyrgð – Vinsemd, og stuðst er við umbunarkerfi. Ávallt er lögð rík áhersla í kennslu á réttri hegðun. Jafnframt er stuðst við ART í Björkinni, en ART er fastmótað uppeldisfræðilegt þjálfunarmódel. Aðalmarkmið ART er að þjálfa nemendur í sjálfstjórn.
Leitast er við að beita aðferðum sem eru lífsgildismiðaðar fremur en reglumiðaðar. Markmið starfsemi sérdeildarinnar er að hjálpa nemendum við að vaxa og þroskast af mistökum sínum, að fara frá ytri stjórn til innri stjórnar, frá talhlýðni til sjálfsaga, frá vonleysi og uppgjafar til sjálfstrausts og bjartsýni. Allt nám er einstaklingmiðað, og byggt upp með það að leiðarljósi að gera nemendur jákvæða fyrir námi. Jafnframt að nemendur öðlist grunnþekkingu í stærðfræði, íslensku og ensku og geti nýtt sér þá þekkingu í daglegu lífi. Deildarstjóri Bjarkarinnar er Steindór Gunnarsson og auk hans starfa við deildina tveir stuðningsfulltrúar.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
48
N E M E N D U R S VA R A S P U R N I N G U M
?
HVAÐ LANGAR ÞIG AÐ VERÐA ÞEGAR ÞÚ VERÐUR ELDRI
Í
Fimleikakona.
K
Innanhúsarkitekt.
J
Íþróttamaður.
M
R
H
R
G
ris Björk Davíðsdóttir 5.JGS
agna María Gísladóttir - 6.AÁ
Læknir.
ristín Arna Gunnarsdóttir - 5.JGS
ildur Ósk Ólafsdóttir - 6.AÁ
Dýralæknir.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
ón Sigfús Viðarsson 6.HG
agna Sumarrós Smáradóttir - 6.AÁ
Skurðlæknir.
agnús O. Lárusson 6.HG
Stofna mitt eigið fyrirtæki.
rétar A. Sigurbjörnsson 1.KK
Körfuboltamaður.
NJÖRÐUR
49
SKYNNÁM Í ÖSP ÓHEFÐBUNDIÐ NÁM Í VETUR Á föstudögum í vetur hafa starfsmenn í ÖSP bryddað upp á óhefðbundu námi fyrir nemendur í Ösp. Nemendur hafa fengið skemmtilega gesti eins og hundinn Max, eyðumerkurrottur, hamsturinn Bjart og fuglinn Alex. Eins hefur starfsfólk Asparinnar verið duglegt við að brydda upp á skemmtilegu skynnámi bæði fyrir yngra og eldra stig. Námsgreinin felur í sér að nema og aðgreina áreiti. Í skynnámi er nemendum skapaðar aðstæður og tækifæri til að efla skynjun sína. Skynnám er nátengt vitrænum þroska.
Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
50
NJÖRÐUR
MYNDIR FRÁ SKÓLASTARFINU Í NJARÐVÍKURSKÓLA
Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis. Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
NJÖRÐUR
SVÖR VIÐ GÁTUM OG KROSSGÁTU
LÁRÉTT 1 - Bumban 17 - Grease 5 - Grænfáninn 18 - Leikari 7 - Grænn 8 - Prius 9 - Körfubolta 13 - Leigubílstjóri 16 - Hauksdóttir
LÓÐRÉTT 2 - Menntun 3 - Lára 4 - Einara 6 - Njarðvíkurskóla 10 - Þriðjudögum 11 - Ástríður 12 - Mikael
14 - Ásgerður 15 - Ströndin 16 - Hermann 17 - Guðjón
STYRKTARLÍNUR
51
GÁTUR Bls. 21 - Að þeir hnakkrífist. Bls. 27 - Vaskaföt.
Njarðvíkurskóli þakkar eftirtöldum aðilum kærlega fyrir stuðninginn við útgáfu skólablaðsins Njarðar. MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM VERSLUNIN KOSTUR ÓLSEN ÓLSEN Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
52
NJÖRÐUR
SKÓLABLAÐIÐ NJÖRÐUR 2018 Skólablað Njarðvíkurskóla | 2017 - 2018
Mynd: Víkurfréttir