Óðinn synir hrafnar eljur Sleipnir Valhöll Guðrún Kristín Magnúsdóttir
Norse Edda myths and poems #15 of 40 Óðsmál the Profundity of Edda #15 af 40 Óðsmál - ný sýn á Eddu Óðinn sons consorts Sleipnir Valhöll
ravens
and the 4th state of consciousness
Forni, púraa, nafn Óðins, Orðið/nafnið Óðinn er að stofni til sá sem ferðast, farandi; verður í latínu skáld, vates. www.odsmal.org - published papers https://odsmal.org/published-papers/ https://www.academia.edu/39264413/Óðinn_posthu mous_transformation_Óðinn_who_ bæði Óðinn og Sleipnir tengjast reikstjörnunni sem næst er sólu: Óðinn, merkúr, búddh, og 8 fætur Sleipnis tengjast kannski ferli reikistjörnunnar um sólu Glaðheimar Óðins ljón simha leo (5.merki dýrahrings) Valaskjálf mithuna gemini (3.merki) Vála (ath í þessu sambandi tvo fætur Ymis, og Viðar og Vála tvíbura;
Stjarnvísi Björns Jónssonar ISBN 978-9935-409-56-0 2011
Óðinn, sons, ravens, eljur, Sleipnir, Valhöll (elja (plural eljur; here): a female power who works together with Óðinn) Forni, puraa (ancient) is one of Óðins many names. some 108 names of Óðinn - “Óðinn who?“ The name Óðinn is from an Indo-european wordstem travelling, going about; becomes in Latin vates, poet. Óðinn and Sleipnir associate with the planet closest to sun, Óðinn, merkur, buddh, and 8 fætur (8 legs) Sleipnis perhaps connected to the planet´s orbit; Glaðheimar simha leo (5th sign of zodiac) the sign belonging to Óðinn. Valaskjálf mithuna gemini (3rd sign) to Váli Óðinsson. Note also fætur Ymis (2 legs of Ymir), and Viðar and Váli as twins; see book Stjarnvísi by Björn Jónsson https://www.youtube.com/watch?v=CCTUCaso5W4 https://www.youtube.com/watch?v=OhGvk1H1AMM https://www.youtube.com/watch?v=vC4YL_qVqXQ
skoðið næturhimins sögur, og ferlin okkar »» synir Óðins Fylgði þeim friður hvar er þeir fóru um lönd. enda kunnu Æsir (sem menn) vísast samsviðstæknina, að nýsa niður, sem sagt er frá í Hávamálum og æ fleiri skilja nú hvað er. Þetta er að heyja frið í vitund. Slíkt gera einherjar sem Valhöll lifa. Til að þróast hratt í uppljómun okkar þurfum við að hafa þekkinguna aðgengilega og tæknina til að nýsa niður öllum til handa. Þeir sem hærra vitundarstig lifa, munu skilja betur en hinir. En „hinir“ munu „híbbast upp“ þegar heimsvitund hækkar. Þá fara allir að skilja.
Váli
Viðarr
Here we have some sons of Óðinn as a cycle: Váli hawk of morning and Viðarr a warrior in the wood, or can be a sunset, or widening of mind, transcending. Sign Valaskjálf. We have funny sky-myths, and we have cycles. Fylgði þeim friður hvar er þeir fóru um lönd. (---where-ever they travelled over lands, peace prevailed--) This indicates that Æsir as men possessed the technique to nýsa niður, taught in Hávamál --- and more and more people now understand to be the true yog. Note: Æsir as men in Miðgarður, and Æsir as gods in Ásgarður (i.e. in the Unified Field of Natural Law). Nýsa niður is to wage peace in consciousness, as do einherjar who live Valhöll. To be able to evolve fast to our enlightenment, we shall have to have the knowledge available and easily accessed, and the technique to nýsa niður for everyone. The highly evolved will understand better than others. The ´others´ will benefit from heightened world consciousness, and start to understand too.
nirvana er nýsandi niður nírvaata (ekki-vindur) í lognfara lundi Barra, þegar hugur manns verður fíngerðari og fíngerðari, hugur verður hugsun aðeins, tíra sem hangir á meiði -- í hangi í algjöru logni, ofurfíngerð, þenst út í vitund, sem upplifir aðeins sjálfa sig því ekkert annað er. Við erum hún. Iðavellir, vitund á sífelldri hreyfingu. Víðarr, Viðarr, leiðin heim í víddina endalausu, Glaðheima Valföður. Váli, valur morguns er: fell ég aftur þaðan, út í hugsanir, sem nú eru dýpri. Hér eru og Höður og Baldur, mikla birtan; með þessu ferli finnum við Sól, uppljómunar gyðju.
«« nirvaana is nýsandi niður (in transcendence), «« nírvaata (not-windy) í lognfara lundi Barra, (logn-fara: calm (windless); Edda poem Skírnismál) Thought on its path to pure consciousness when thought becomes faint, naturally, by its own nature. Man´s mind becomes ever finer and more subtle, finding its origin. -- This is how transcending naturally works We find goddess Sól, sun of enlightenment. -Mind becomes thought only, hangir á meiði pending í hangi in complete calm, logn, Subtlest mind expands to infinity, by its own nature. Consciousness in motion, Iðavellir, lives Itself only, as there is nothing else, no ´other´. We are it. (iðandi : moving) Víðarr, Viðarr, the way to the vastness, to Glaðheimar Valföður. Váli, hawk or morning: fell ég aftur þaðan, I fall from there again into realm of thought. Höður and Baldur, also sons of Óðinn, partake in this cycle too. Baldur is our sun, and we shall soon find goddess Sól (Sun), gyðju of enlightenment.
Svona miklu dýpri og tengdari Rán, (Rán = hinni fullkomnu reglu alheimsins) eru hugsanir, orð, gjörðir, hins tæra manns. Einnig sér hann betur og betur að líkaminn er Gungnir einn, og að við sköpum hann á hverri sekúndu með hugsunum okkar. Sköpum einnig huga okkar. Hugur og kroppur samtvinnuð í eitt. Með því að vígja sig tæran verða hugsanir manns dýpri og hnitmiðaðri, gæðameiri, í meira samræmi við lögmál náttúrunnar -- hverra forsetar guðin eru. Samsvið allra náttúrulögmála er eind, - og allt sem sést í veröld er einnig þessi eind. Tívar eru forsetar náttúrulögmálanna. Við sjáum þetta betur og betur þegar við verðum æ tærari.
So much deeper and closer to Rán, /Rán = the perfect orderliness, are the thoughts of the pure man. (a before-after drawing) look at the stressed brain When we become purer, we see that we make our physiology from Gungnir. We now see that we create our body and mind every moment with our thoughts all our life.
By becoming pure, we enjoy purer and more precise thoughts, quality thoughts that are in accord and flow with the Laws of Nature. One god is Forseti in Glitnir. (for-seti, pre-sident) Our gods preside over Laws of Nature. Presidents (/forsetar) -
The Unified Field of Laws of Nature is oneness. Note: all there is in the created is also this oneness. We start to perceive when we become purer.
Tívar sjá um flæði þessarar fullkomnunar, sem er fyrir hendi í eind alls sem er. Yfirborðsöldurnar (hið skapaða) eru líka þessi eind sem er hið fullkomna. (goðin eru ekki karlar og kerlingar þótt við teiknum þau einsog karla og kerlingar) Glaðheimar þessir, óendanleikinn, eru okkar eiginlega heima. (glaður samstofna gleiður) Við losnum úr viðjum efnisheimsins, -- úr viðjum þessa fagra efnisheims -sem er enn fagurri einherjum en þeim manni sem sér ekki annað en Gungni sem skilningarvitin færa huganum. Við búum allt til úr Gungni en við erum óendanleikinn.
Tívar, devata, maintain the flow of intelligence maintain the ocean-waves´ oneness. This Oneness is Perfection. Surface-waves (/the created) are also the ocean. The created “stuff” is this perfection. The prefect orderliness in ginnungagap gets mirrored into the created universe. (--note: tívar are not guys and dolls; personifications are a sly trap--) . Man created his gods in his image and put them into the sky. We should know that Glaðheimar are our due home. We will be detached from our ´matter´-world.
The world is beautiful in our mind now. The world is beautiful for einherjar. What the crude man only sees is instable Gungnir which the senses bring to his mind. We create a world from Gungnir. But we are Infinity.
Veröld þýðir mannsævi, ver-öld. Hver og einn býr til sína. Eru jafnmargar og þeir sem hugsa þær. Heimur hvers og eins er eins og hann sjálfur er. Í sama gæðaflokki. Tröll eru okkar gruggur og ósvinna. (tröll blinda) Þór Óðinsson ber tröll. Fer í austurveg. og við verðum æ tærari menn. Goðsagnakrummarnir sem fljúga í himinvídd vitundar eru verðandi við. Við, sem búum brátt í Valhöllu uppljómuð. Huginn og Muninn eru ekki synir Óðins. Orðsifjafræði nafnanna Yógin og múnih, altærir menn, indo-evrópskir orðstofnar, og sjá einnig Stig Bergmann um hebreskan uppruna nafnanna, í sambandi við ættkvíslir forna Ísraels.
See Stig Bergmann on The 10 Lost Tribes of Israel and the names Huginn and Muninn
World is veröld (ver-öld) a man´s life-span. Each man´s world is as he is. Of the same quality. Worlds are thus as many as there are men.
A man in tröll (ignorance) We become pure. Þór Óðinsson batters tröll (lets in rising sun)
Yogin and munih, pure men soaring the skies of consciousness, is what awaits us. Soon we shall live Valhöll enlightened living men. We are not synir Óðins (sons of Óðinn). Neither are Huginn and Muninn. Etymology of Huginn Muninn - yogin munih (note: not mind memory!!) see also Stig Bergmann
Við getum dvalið í höllu Óðins, því við erum jú Óðinn. On Óðsmál site odsmal.org there is a link to click: „published papers“: https://odsmal.org/published-papers/ pick Óðinn – posthumous transformation – Óðinn who ? to see orgin of Óðinn, transformations of Óðinn, some of the 108 names of Óðinn Menningararfurinn okkar fjallar um þroskaferli okkar - í Valhöll. Synir Óðins eru ótal ferli sem við lifum og hrærumst í í náttúrunni. Við sköpum þau, einsog allt annað, úr reglu gapsins. Í sömu mynd. Fullkomnunin endurspeglast í sköpunarverkið. -En ekkert er ferlið dýpra og dýrmætara en að losna við móður náttúru og Gunnana hennar þrjá, um hríð dag hvern, vera reglulega án eiginleika hennar þriggja, þursamaga þriggja því þá förum við að sjá það sem móðir náttúra er, og það sem hún hylur okkur sjónum.
We dwell in Óðins höll (palace), of course, as we are Óðinn. - Óðinn here as our innermost divinity. see “Óðinn who?” on Óðsmál website Our spiritual heritage is all about us evolving to the highest, to Valhöll. Fully alive, hopefully soon.
Sons of Óðinn are in our cycles. We live them, we live in Nature during our lives -- and Þursamegir III (3 qualities of Nature) are bossy. We make the cycles in the image of the gap. Its pattern is mirrored into creation. Our most precious cycle - one that does not bind us is to transcend þursamegir þrír, triguna, the rulers of the worlds for a while every day, be without Mother Nature´s triguna (3 qualities) every now and then (/daily). We shall soon see what our beloved Nature is, and also what she hides from us!!
Við lítum svo á, að vitund sé alltaf til staðar alls staðar, og við vitum að skapaður heimur er ekki annað en vitund -- og svo hugsanir okkar í henni. Svo er gaman að sjá að Þór er sonur Óðins og jarðar. Hann er jarðarbur, og Rindur valkyrja eða himingyðja (/Varuna /Uranus) er einnig móðir afkvæmis Óðins vitundar, Vála. -- En valkyrjur þjóna jú vitund við að komast í Glaðheima og í Ásgarð --Frigg /Sága/Hlín heims mesta gyðja, er umhyggjan umvefjandi, alheims gnótt og kærleikur sem dvelur í höllu sinni (/okkar) ásamt Óðni. Hún er vitni alls sem er (/við uppljómuð).
Fensalir, Sökkvabekkur, djúpið Hún er hin virta, hin dáða, orðstofn Frigg er priyaa. Gæti verið hulinn hluti Óðins, hin myrka mynd hans.
We claim consciousness always to be everywhere, and we intellectually understand that creation is only consciousness + our thoughts in it. Now we shall see female powers associated with Óðinn. Eljur Óðins. They are many. It is fun to know that Þór is son of Óðinn and Earth, jarðarbur, (bur = son). (Þór Jupiter Indra) Rindur valkyrja (/Varuna, /Uranus) is himingyðja (sky-deity /-goddess). She is the mother to Óðins son Váli, the rising one, hawk of morning and awakening. --- Valkyrjur serve consciousness to reach Glaðheimar and Ásgarður. --Frigg /Sága the greatest gyðja (goddess) is all-encompassing love, bounty, and care. She sees/witnesses everything. A seeress, a witness. (Frigg word-stem priyaa: the revered and loved one) She dwells in her (/our) höll (palace) together with Óðinn. We are Sága when we are enlightened as to witness all there is. Frigg can be the dark consort of Óðinn as her abode is a hidden one, in “The Waters” of the zodiac.
Allt sem skilningarvitin okkar fimm --- sem samsvara höfuðskepnunum okkar fimm úr Ymi hinum ymjandi --færa okkar huga, notar kollurinn okkar í einhvers konar sýndarveröld, í hans huga alvöru, en er okkar heilaspuni á einhvers konar flatskjá í heilanum okkar fína. Við búum líka til karkyns krafta og kvenkyns krafta úr þeim efnivið sem ginnungagap leyfir, en það leyfir alla möguleika sköpunar. Óendanlega möguleika. Í Hnitbjörg Gunnlaðar sækjum við vizku. Sækjum ekkert minna en alla þá þekkingu sem til er, enda er þekkingin mikla til staðar í vitund og við erum vitund. Komum inn í ormslíki
fljúgum út í arnarhami.
All the Gungnir (vibrations) and Ymir (sounds) that our 5 senses bring…… -- our 5 senses correspond to the 5 höfuðskepnur (elements) coming from Ymir, the primordial sound-…….. all the Gungnir that the 5 senses bring to our mind, we process to a virtual reality which is our brain-creation on a kind of a flat-screen. We also make male powers and female powers from what ginnungagap allows for. Ginnungagap provides for endless possibilities of creating. Gunnlöð is one of Óðins eljur (concorts). In Hnitbjörg Gunnlaðar we imbibe wisdom. We enter í ormslíki (in the guise of a worm), we fly out í arnarhami (in the guise of an eagle) What we have gotten here, is all the wisdom there is. The knowledge abides in consciousness. We are consciousness.
Þetta Bölverks brölt okkar er hvorki meira né minna en okkar andlega þróun. Hann finnur ormagöng handa okkur. Heilmikil fyrirhöfn og ótrúlegur afrakstur. En í raun ofureinfalt. þursar gömul þróunarskeið dætur þeirra ný þróunarskeið
Freyja - Óðinn Vili Véi Elja hér sem atorka, sköpunarorkan. ÓðinnViliVéi skapa rúm/akash í gapinu. Freyja er í „nánu sambandi við“ Óðin Vila Véa á Iðavöllum, því hún er froða, sem vísindin kalla tímarúmsfroðu. Okkar Fólkvangur. Orðið Freyja er sama hugsun og afros (gríska: froða) í nafni Afródítu. Ormagöng liggja þvers og kruss á svið innan tíma og rúms. Ormagöng Óðins inn til Gunnlaðar eru, vísindalega séð, göng í gegnum tímarúmsfroðuna Fólkvang. Hugsið ykkur hvílík vísindi eru fólgin í menningararfinum okkar! Við höfum ekki skilið. Við héldum að demantarnir væru glerbrot.
þursar old evolutionary states
þursameyjar, Skaði Gerður Gunnlöð the daughters of þursar take over as evolution. Bölverkur is basically breaking ground for our spiritual evolution. He finds wormholes for us. Lots of hard toil and shabby work, but priceless gain. Freyja, elja here as power to create. ÓðinnViliVéi create space/akash in the gap. Freyja is associated with Óðinn Vili Véi in Iðavellir, because she is a foam-bubble. Termed by science as Space-time Foam. - Our Fólkvangur. Freyja is like afros (Greek foam) in the name of Afrodita. Worm-holes lead to the sphere beyond the spacetime foam, through the bubbling foam. Ormagöng (worm-holes) Óðins to Gunnlöð are, scientifically seen, ways, channels, worm-holes through the space-time froth/foam - leading inwards. Can you imagine the profound science contained in our heritage?! We have not understood. We saw broken glass where there are diamonds.
Manntrén (Askur og Embla) fundust í fjöru. Þau fengu gjafir frá Óði Hæni Lóði. Manntré verða að hafa rætur. Þau kómu /þau rak líklega á land úr Ægi, en manngi veit rætur lífs í heimi. Við gerum ráð fyrir að um rekavið sé að ræða, ekki tengdan í mannlífið. Lífvana þarna. Örlöglaus. Ekki menn - fyrr en þau hafa þáð gjafirnar. Óður Hænir Lóður færa gjafir sem gera rekavið að mönnum. Ekkert smá, drengur !!!
(á mynd á hinni síðunni:) Þetta er ekki Jósep ekki-pabbi, heldur Óðinn valföður með sinn Gungni hjá valkyrjunni (ekki hjá stúlkunni undirgefnu, því hún leikur ekki í þessari sögu/ ekki í okkar sögum). Valkyrjan fæddist um leið og mannkyn.
Óður Hænir Lóður bring human attributes to driftwood. No small thing, man!! Man-trees fundust í fjöru (were found on the shore). Askur and Embla. Man-trees must have rætur (roots). Wash on shore from Ægir, en manngi veit rætur (no-man knows origin of roots of life). We can see these man-trees as driftwood, not connected to human life. Lífvana (life-less). Örlöglaus (fate-less). Not humans before the gifts. (on picture above:) This is not the cuckold Joseph, but Óðinn valföður holding his Gungnir. Sitting by the cradle is our valkyrja. (-- not the subdued girl in Nazareth, as she is not a character in this story/ not found in our stories--). Valkyrjan was born along with man.
Dýrin hafa ekki nógu þróaðan heila né taugakerfi til að geta framið valkyrju. Þau fá ekki mannlegar gjafirnar strax.
(lítill danskur forngripur úr gulli) Freyja, gyðja sífelldrar sköpunar, er enn eitt ferlið okkar. Mjög stórt. Sköpunarkraftur froðunnar miklu sem bobblar með ægikrafti verður veraldir. Freyja byrjar sem smábóla, orkuhlaðin örkúla, úr tímarúmsfroðunni, og verður stóra-smells alheimur! Hún er Þrungva.
Valkyrja only serves humans. Animals do not possess neither a brain, nor a nervous system, as to be able to perform valkyrja. Human gifts not yet for them.
(Danish antiquity, tiny, of gold They call it Freyja) Freyja, gyĂ°ja of perpetual creation, yet she is one huge cycle. Creative power of the powerful bubbling foam (space-time foam) that becomes universes. Freyja breaks loose from the space-time foam as a little bubble, then becomes our big universe! She is Ăžrungva, the swelling one.
Ótrúleg þekking forfeðra okkar hefur verið misskilin. Vandamálið hefur sennilega verið: *lágt vitundarstig manna á hinum myrku öldum að undanförnu, (á kalíyúgu), og: *innprentun heimsyfirráðaríkja sem þrifust í fáfræði myrkra alda, kannski líka hið góða: *táknmálið sem verndar sannleikann. Menningararfurinn okkar svaf Þyrnirósarsvefni, sem hneta eða fræ.
Alltaf þarf ástarkoss til að vekja okkur upp úr þannig svefni svefnþorni stunginnar Brynhildar. Við gefum menningararfinum koss, og við vöknum !! Brynhildur valkyrja lifði ekki í sátt við náttúrulögmálin, heldur ákvað að stríða gegn þeim. Hennar Urður olli henni hennar Verðandi og Skuldu.
Our forefathers´ incredible knowledge has been drastically misunderstood. Most likely to blame are: *men´s low states of consciousness during the dark ages, kaliyuga, so then: *the wrong imprinting practiced by the institutions, which have world-dominance as their goal, using such means to achieve that. Ignorance of the dark ages is fertile soil for such quests. And also: *our symbolic language and allegory has, luckily, been a shield for the truth. Our spiritual heritage has slept, like the Sleeping Beauty, or as a nut, or a seed. A kiss of love is always the perfect remedy for such illnesses, inertness, sleep. Brynhildur valkyrja var svefnþorni stungin. (stung by þorn of sleep) Brynhildur valkyrja did not live in accordance with the Laws of Nature, but decided to go against them. Her intellect mistaken. Her Urður caused her Verðandi and Skuld.
Sennilega er þetta lýsing á okkur, og skilningsleysi okkar (svefni) á undanförnum öldum myrkum. Ekki aðeins einhver rykfallin sagnfræði, heldur um hvern og einn manninn á sinni þróunarbrautu hér og nú. Gleymum við að við erum ginnungagap, vegna þess að við sjáum með augum? Sjá myndina: ég sé þig og þú sérð mig. Við einn??
Gulu karlarnir 2, efst til vinstri, eru orðnir einherjar, vinna fyrir aðra og náttúruna, egóið glatað. Ullur brennir vítahring gjörða - sem við erum í -sem Þjóðvitnir útskýrir í skræðu 4 af 40 Annars er Ullur í Ýdölum eldur vegna þess að hann er, að uppruna til, landbúnaðargoð, en þau rækta með því að brenna skóga.
I assume this Brynhildur-fable describes us and our lack of understanding (sleep) during the dark ages. Not only some dusty history, stupid myth, but goes for every man on his evolutionary path here and now. Do we forget that we are ginnungagap, because we see with our eyes? I see thee and thou seest me. How can we be one?
God Ullur (pronounce: eudd-leur) fire (etymol.) yellow guys (far left top) have become einherjar they work for others, and for Nature, have no ego Ullur is a fire-god because he is originally derived from an agricultural deity - they burn forests. Ullur lives in Ýdalir (dales of yew-wood, yew-trees) On pix (left) Ullur burns the vicious cycle of action. Described in book 4 of 40: Þjóðvitnir Ullur Heimdallur
Einherjar vinna aðeins fyrir móður náttúru, og í samræmi við lögmál náttúrunnar. Þeir lifa Valhöllu (uppljómun). Þeir eru búnir að týna öllu eiginhagsmunadekrinu. Sagt er að móðir náttúra gleðjist í hvert eitt skipti sem einhver maður uppljómast, gerist einherji. Rétt einsog sagt er að sólin dansi á páskadagsmorgni því Jesús er upp risinn. Jesús var uppljómaður maður, einn af ótal mörgum. Ekki skilja allir það sem hann sagði, því vitundarstig sumra mannanna er ekki hærra en svo, að menn sjá enn aðeins hið veraldlega, heyra orð en hafa enga dýpt, skilja enga dýpt -- vita ekki að þeir skapa allt sjálfir, prívat og persónulega. Einnig skilning sinn - og/eða skilningsleysi sitt. -Æ - það er búið að nota Jesú í svo margt sem hann myndi nú ekki samþykkja.
Einherjar work for Mother Nature, and in accord with her laws. They live Valhรถll (enlightenment). They have lost their egos. (--and egoistic purposes--)
It is said that Mother Nature rejoices every time some man becomes an enlightened einherji. It is also said that the sun dances on Easter morning at sunrise because Jesus is resurrected. We see similar tales in many contexts. Jesus was an enlightened man, one of many. It is a shame how his blessed name has been used for power-greed of ignorant men. Many a man does not understand the words of Jesus as their state of consciousness is not heightened enough to see more than the surface values of life, hear words, but fathom no profundity -- do not know that they create it all themselves, their understanding or lack of understanding. --
Hver og einn sér og skilur þau vitundarstig sem hann sjálfur hefur farið í gegnum. Maður sér ekki þau æðri vitundarstig sem maður þekkir ekki af eigin raun. Einhver veit líklega ekki einu sinni, að hann er ekki þróaður maður. Þessa vegna eiga sumir erfitt með að skilja táknmál sem uppljómaðir menn nota oft til að útskýra með. Sumt sem útskýrt er skilst heldur alls ekki í efnisheimi þeirra gruggugu. Bókstafstrú án skilnings.
We understand the stages, or states, of consciousness through which we have already been. We do not perceive of the ones we do not yet know by our own experience. Many a man does not even know that he is not a highly evolved man. We do see, though, that we live not the lives of animals. (we are out of that now; understand theirs) Some do not want to see any allegory, because believe in the letter is cherished. Enlightened men often use symbols to explain the unseen. What we seem to be stuck with, is the words, not the understanding.
Lifandi líkamsfrumur sendar í hreinsun hjá Ægi. Streituóhreinindaþvott.
Tærari menn eftir að mæta í veisluna at Ægis. Nýsa niður daglega.
Nú um skemmtisögur himinsins, svo við gerum okkur ekki að fíflum með bókstafstrú:
Björn Jónsson, vinur Einars Pálssonar Sleipnir (mannlegt taugakerfi) er sonur Loka (/mannkyns) í gervi hryssu sem gengur og gradda þursins, Svaðilfara. Ætternið gefur til kynna að Sleipnir okkar sé ekki mjög guðlegrar ættar, enda kemst hann ekki í Ásgarð. Hann er fararskjóti. Hann bíður rólegur fyrir utan, einsog hestar gera gjarnan....
before
cleaning in Ægir after (feasting) Living body-cells cleaned in Ægir. (transcending) A thorough stress-filth-cleansing. Results in purer men - just transcend to Ægir daily. <<Now to the amusing night-sky sagas We must know them to rid ourselves of stupid belief https://www.youtube.com/watch?v=CCTUCaso5W4 https://www.youtube.com/watch?v=OhGvk1H1AMM https://www.youtube.com/watch?v=vC4YL_qVqXQ
Sleipnir (human nervous system) is the son of Loki (/mankind) as a mare, and the þurs´s steed, Svaðilfari. (svaðil-fari) This embarrassing lineage indicates our Sleipnir not to be very divine - to say the least. He does not enter Ásgarður. He is a vehicle. He waits outside --- as horses tend to do for us….
.... ef þeir eru tamdir.
(annars ekki)
kentár stjörnumerki er í Þrymheimum Skaða, meyju 6. kanya ef þú átt vin þann er þú vel trúir far að finna opt Ótemja er til vandræða á ferðalögum.
Reikistjarnan upphaflega kvenkyns Óðinn - buddh er næst sólu uppljómunar fljót að fara hringinn samsvarar Hermesi sendiboða er með mikið 88 - og kannski því 8 fætur Sleipnis og sjáið kentár í Stjarnvísi Björns. (teljið fætur þar)
….if they are tamed. (
far að finna oft: visit often)
night-sky sign centaur is in Skaði´s Þrymheimar, virgo 6th kanya An untamed pony is a nuisance on travels
(the name Sleipnir means: slippery, sleek, gliding) Planet feminine Óðinn originally is Mercur, buddh closest to sun of enlightenment circles sun fast and often equivalent to Hermes the agile one there is some 88 - and perhaps therefore the 8 legs but see Centaur in Stjarnvísi (astral aspects) by Björn. (count legs there)
Við þurfum að þjálfa Sleipni okkar ( = gera taugakerfið fíngerðara, tærara). Ótemja er til lítils nýt á slíku ferðalagi sem Miðgarður-Ásgarður hraðferð er. En þetta kemur fljótt. Fram og til baka þegar við nýsumst niður föllum aftur þaðan nýsumst niður. Raunar frá mér til mín. hugsanir)
(falla aftur er að fara í
Sleipnir er veraldlegt líffæri manns. Mjög háþróðað líffæri að vísu og hæft til aðlögunar. -Já, en: Hvers vegna föllum við aftur þaðan þegar þetta er einmitt það sem hugurinn þráir svo mjög? - Góð spurning. Við kyrrðina losnar um streitu, og það veldur því að Sleipnir ertist, og við förum að hugsa. Föllum út í hugsanir við að uppsafnaða streitan fer að leysast upp og gufa upp. Þá er bara að nýsa aftur niður.
We need to culture our Sleipnir ( = make our nervous system subtle and pure). Miðgarður-Ásgarður sliding smoothly, without any hindrances what so ever. An untamed foal will soon become the best of vehicles. Gliding smoothly and willingly. There are no obstacles whatsoever. Mind seeks the inner peace automatically. The trip is, actually, from me to me. To and fro when we nýsumst niður, föllum aftur þaðan, nýsumst niður...... (transcend, fall from there again, into realm of thoughts, transcend again;… this is how the technique works automatically). Sleipnir is a worldly organ. The human nervous system is a highly evolved organ, flexible and apt. Q: Why do we start thinking when the mind loves that inner peace so much? A: Inner peacefulness results in release of old bad accumulated stresses. That dissolving of stress teases our nervous system, Sleipnir. We, therefore, fall to Miðgarður, the realm of thoughts. So just transcend again effortlessly.
Það er einmitt taugakerfið sem veldur tilfinningu um einstaklingsvitund. Um leið og við sköpum okkur okkar Sleipni -- við þá enn í móðurkviði -tökum við ábyrgð sem einstaklingur. Skuld okkar sendir okkur á þennan punkt getnað í tíma og rúmi. (þær stöllur eru náttúrulögmál og þar með rétt því þau eru alltaf rétt)
Táknmálið okkar dýrmæta verður æ dýpra og fegurra eftir því sem við hugsum meira um það og skiljum það betur. Það er lagskipt svo vel, að hvert einasta barn getur skilið ef því er bent á að meira býr undir - innar, innan. Dýpra og lagskipt, miklu miklu meira en yfirborðið sem sést við fyrstu sýn. Dýpkar svo við hverja dýfu í Ægi. Dýpkar og dýpkar þannig að við sjáum æ betur hér í Miðgarði, hér í Fólkvangi þar sem við lifum.
When we make our nervous system (before birth) we start to feel individuality. As we start creating our body, and Sleipnir -- still in mother´s womb -we become responsible as ek (I). Our Skuld has calculated our fate, according to our Urður and Verðandi. (they are a natural law, so just always right)
Enginn má sköpun renna (no-one can run away from his fate) Our delightful symbolic language becomes ever more profound and beautiful. The more we think about it, the better we understand it. It has layers, which provide for understanding whichever state of purity we live. Somebody just has to point out to us what is to be found - deeper, inside. Profound and in layers. Not what meets the eye at first sight. Every time we dive into Ægir, we see better in Miðgarður, in Fólkvangur where we live.
Þótt nýfætt barn, og barn í móðurkviði, sé ekki mjög upptekið af því að vera einstaklingur, er það semsagt samt að búa til sinn Sleipni. Einstaklingurinn (ek) á eftir að skyggja á Mími, minnið um að við erum ginnungagap. Rétt einsog Vili hylur Óðin, Óðinn og Vii Véa. í þekkingarleitinni sinni,
og einsog efnisheimur, náttúran, hylur ginnungagap sjónum. -Hvernig er það: getum við verið háþróuð þegar við drífum okkur í að fæðast? -Já. Rétt athugað. Þótt þessi nýi kroppur sé ekki búinn að ná fullum þroska, gæti einstaklingurinn, sá sem notar hann í þessu jarðlífi, á þessari ævi, verið háþróaður. Jafnvel nærri því uppljómaður, alveg að verða einherji.
Even if a new-born baby, and an embryo, are not really much bothered about individuality, they have, all the same, started to create Sleipnir. This very ek (ego, individuality) will gradually hide Mímir out of sight. We remember not that we are ginnungagap. Just as Vili hylur (covers) Óðinn, Óðinn and Vili hylja (cover, keep out of our sight) Véi and like created stuff and Nature, hide ginnugagap from us.
Q: -Can we be highly evolved before conception?? A: Yes ! Even if this “body-in-making” has not yet used the full creative possibilities, the individual that uses it in this his life-span, this earth-life, could be highly evolved. -- Even close to enlightenment, becoming an einherji soon.
Barnið er, af eigin frumkvæði, að fæðast til sinnar Skuldar - á sínum rétta stað og tíma. Samkvæmt kenningu Rígs, tökum við okkar næsta skref á þrúunarbreutunni einmitt hér sem við erum núna. Ekki reyna að lifa annarra manna lífi. Það kann ekki góðri lukku að stýra. Vissum við nokkuð að við ákveðum að fæðast. (m.ö.o.: getum ekki kennt öðrum um) Vissum við nokkuð um þessa Skuldu? Og að náttúrulögmál eru alltaf rétt. Kannski búin að gleyma einhverri Urði okkar, sem þó er sögð abyrg fyrir foreldravali okkar - stað og tíma fullkomlega útreiknað handa okkur - okkur, sem höldum bara áfram einsog asnar? Fyndið, þegar maður hugsar um það!!
Fenrisúlfur Hvers vegna er alltaf verið að segja manni að vera ekki vondi karlinn, heldur réttlátur og helst týhraustur?
According to Rígs theory, the bairn has chosen exactly the right spot and time, all by itself. Rígur (Rígsþula edda poem) Óðsmál book #11 of 40) We take our next step from where we are now. Do no try to live another man’s life. That is bound to become a failure. Honestly: Did we know that we chose to live our next life-span? (meaning: we cannot blame anyone else) Did we know our powerful Skuld? Did we know the Law of Nature: an action always has an equal reaction? (aka karma) - Did we know that our now forgotten Urður is the cause for our choice of parents, place, time, calculated perfectly for our next step forward ?!! Isn´t this rather funny, when we think about it. Why would we be told not to be the bad guy in life, always try to be righteous - be something like Týr?
Það ætti líka að kenna okkur auðveldustu leiðina tll að þróast hratt - nýsa niður - og segja okkur að við erum vitund.
Kannski finnur ófætt barn, eða nýfætt barn, að það er vitund eingöngu. Hver veit? Ekki svo mikil breyting að vera í móðurkviði og vera á brjósti. Skyldi vera breyting úr Helju í getnað? Allt í einu krumpaður inni í legi móður!! Á kafi í að búa til Sleipni og frumuhrúgur. Gunnarnir þrír, eru að vísu byrjaðir að atast í kroppnum manns um leið og maður mætir á svæðið --við getnað!!.
sbr Andhrímnir Edlhrímnir Sæhrímnir Eiginleikar móður náttúru, sem finnast í öllu hér í þessum skapaða heimi. (ekki í Helju)
We should also be taught the easiest way to evolve quickly - nýsa niður (transcend) - and get to know that we are consciousness. Is there a great difference from being and embryo to being a breast-fed baby ? I wonder. Perhaps a new-born or unborn baby feels that it is consciousness?
Hel / Helia I wonder if the step from peaceful Helja to conception is any big deal. Is it perhaps? Did we come from the freedom in Hel, and, all of a sudden, now, feel as if imprisoned, crammed, in a little mother´s womb? Now busy making Sleipnir and cells. Is it, then, freedom to be born? Þursamegir þrír, begin their worldly dance with us as soon as we show up -- at conception!! As we chose it. They 3 are the rulers of the world. Þursamegir III (mögur=mac), triguna, the 3 qualities of mighty Mother Nature.
Við þurfum að ætla okkur ekkert minna en Baldur. Til sólar uppljómunar erum við að fæðast. Ekkert annað er eftirsóknarverðara. Valkyrjugjörningurinn sér um hraðferð í Valhöll. Eða smátt-og-smátt-hraðferð, ha?
Hún sér um bezta einkastrætóinn sem gengur þangað reglulega. Við að hnýsast niður þjálfast Sleipnir, en Sleipnir, allt taugakerfið, verður æ fíngerðara og tærara við hverja iðkun samsviðstækninnar. Hann er fararskjótinn þjáli, sleipi, nú slípaði. 8 fætur gætu eins bent til 192ja taugaendanna.
Skaði seeks Baldur What we should seek is Baldur. Sun of enlightenment is the goal of our life. Nothing else is important compared to that. Our Valkyrja-performance is the fastest way to Valhöll. Or little by little fast, hmmm? She provides for the best private-bus that goes there regularly. And is FREE. By hnýsast niður, Sleipnir is trained. Our vehicle now sleek, slippery, refined. Sleipnir, the whole nervous system, becomes subtler and purer every time we transcend. By using the technique of slipping easily into the Unified Field, this will be achieved automatically. I wonder if the 8 legs refer to the 192 nerve-endings of our nervous system.
Iðunn, iðkun samsviðstækninnar
››
ávextir þess að nýsa niður eru hér í Ásgarði.
››
Valkyrjugjörningurinn þarf að lærast rétt. Nota tækni sem er fíngerð og sjálfvirk. Það sem er auðvelt og náttúrulegt, þarfnast ekki áreynzlu. En allt sem er fíngert er auðvelt að skemma. Áreynsla og væntingar eru hugsanir sem skemma bara.
auðvelt hang á meiði
virkar ekki
Iðunn
the fruits are gotten in Ásgarður
Iðunn, stands for practicing the Unified Fieldtechnique regularly. The Unified Field is Ásgarður, where Laws of Nature abide in creation. The valkyrja-performance only has to be learned and practiced correctly. The easiest and most subtle acts are too often too easily screwed up by using force and efficiencyefforts. Even expecting is a thought that spoils. That which is easy and natural, needs no effort. Effort only spoils the process. ««
easy is right hang on meiður, effort is no use
rubber-fraud Raunar er það svo að til eru gúmmí-valkyrjur (ef valkyrjur skyldi kalla!!!) sem margir sitja uppi með (einbeitingaraðferðir, umhugsunaraðferðir) og brúka etv heila mannsævi -- með þó góðum ásetningi -í nákvæmlega enga þróun, og kannski bara heilaþreytu og hugaleikfimi, --- enn meiri taugakerfisstreitu --því aldrei næst með því yog, sameining vitundar og vitundar. (einstaklingsvitundar og ginnungagaps/vitundar) mælanlegt með heilalínuriti
Maude 1890 þessar gera ekki gagn - útúrsnúningur
learn a good valkyrja-performance. There are lots of practices offered on the market, not leading to transcendence. expecting, waiting, trying, hoping, exerting. We might buy concentration and/or contemplation packages. We could waste a whole life-span -- really striving and wanting -without any gain. We might only tire our brain and strain our physiology. We might even fill our nervous system with more stress instead of releasing stress and purify. Some of the methods do not lead to yog, union of individual consciousness to ginnungagap / consciousness. (Transcendence can be measured on EEG.) << these on the beautiful painting are of no use (myths misinterpreted)
Vagninn táknar kroppinn okkar. >> Sleipnir taminn, er ætíð heimfús. Hestar eru jú þannig gerðir. Hann er að fara í Glaðheima, í Ásgarð, með eigandann, á þann stað sem eigandinn og hann komu frá í upphafi. Höldum heim á ný í Ásgarð Okkar alveraldlegi Sleipnir verður æ þjálli, æ fíngerðari. En hann hættir ekki að vera líffæri. Líffærin okkar eru jú aðeins til sköpuð af okkur og raunar alltaf í sköpun. Hin fullkomna regla, Rán, nemst upp þegar við mætum oft í veisluna hjá Ægi. Skilningarvitin leita nú í fegurð og færa huganum æ meira af hinu jákvæða. Hugurinn verður fíngerðari og tærari. Við sækum í hið æðra og gerum nú góða hluti. (Rán, rögn og regin eru að indo-evrópskum stofni til: regla)
the cart is our body Sleipnir tamed. He is willing to go home. -- What is our real home? --Sleipnir takes us to Glaðheimar, to Ásgarður. Our real home. From where we came in the first place! He does not stop being a physical organ. (we create our organs, remember, all the time.) He becomes more and more refined. Our senses become more refined when we visit Ægir and Rán regularly. Our senses seek and see more and more beauty, seek and find the positive, to bring to the now refined mind, who/which now makes better choices. Or senses and our mind now align with the orderliness, Rán rögn regin (which literally/etymologically means orderliness).
Við lifum í kraftmiklu Þundarflæði. Við verðum áhrifavaldar. Hægt er að mæla heilabylgjur með heilalínuriti Þegar við nýsum niður í 4. vitundarstig, mælast samræmdar bylgjur.
vaka djúpsvefn draumsvefn og nýsa niður glaðvakandi, en engin hugsun. Við nemum upp fimbulrúnir, sem endast,til að byrja með, út daginn, er svo æ kraftmeiri eftir því sem við verðum fíngerðari og tærari. Maður þarf að skilja hvers vegna hugsanir fara að koma í þessari himnasælu hugans, hugsanaleysinu. Við að uppsöfnuð tröll í kroppnum fara að gufa upp, ertist Sleipnir, sem veldur því að við föllum aftur útí hugsanir. Við erum jú svo vön að hugsa hugsahugsa. Við þurfum að læra að vera ekkert að pæla í þessum rusl-hugsunum. Bara nýsa aftur niður. til að berja meiri tröll. ,,berja tröll og annað” - mjög svo hljóðlega.
We start living in flow with the powerful Þund. Strengthen positive flow in surroundings, in society. Perfect correlation of brain-waves can be measured (by EEG) when we nýsumst niður, transcend. deep sleep -dreams the 4th fully awake, but transcending. We gradually imbibe the powerful harmonizing qualities into our life. Fimbulrúnir. To begin with it lasts only throughout the day. The purer we become, the more powerful they are.
waking
I wish to repeat here, so that we understand thoughts that come in the calmness - and how to handle them - rather how to disregard them: During the profound calmness, stresses start to dissolve and go away. Sleipnir interprets stress-release as stimuli. -- Sleipnir so spurs our mind, which results in: föllum aftur þaðan (fall out or state of transcendence again) into realm of thoughts. So við nýsum niður, transcend anew. Our brain is specialized in thinking. When we ´fall´ from the 4th into thoughts, we disregard the thoughts and innocently transcend again, as thoughts are only because Sleipnir got a bit excited when accumulated stress melted away and vanished into thin air.
Svo bara skreppum við reglulega í Ásgarð. Og á endanum hefur okkur tekist að leggja Bifröst (sem er e.k.fíngerður tærleiki okkar, sumir segja caduceus) og trítla sem einherjar í Valhöll. Hér er Eir með þeannan tærleika - Bifröst.
Indo-evrópskur orðstofn val þýðir m.a. að koma aftur heim, snúa heim. En val hefur margar merkingar í íslensku, einsog við vitum. Móðir náttúra er kát. Og Syn verður kát. Allar gyðjurnar okkar verða kátar þegar maður nær æðri vitundarstigum. Miðgarður verður nefnilega betri staður fyrir vikið.
By practicing it regularly our trip to Ásgarður, we shall soon reach home to Valhöll as einherjar. Perhaps in the present life-span! We have laid the bridge Bifröst layer by layer, pure enough to come home to Valhöll. Indo-European wordstem val can mean to return home, come back home. Val can have several meanings in Icelandic / norræna (/Old Norse). Some claim Bifröst to symbolize caduceus. Mother Nature rejoices. She likes us to see what she actually is. Syn becomes glad.
All our goddesses, gyðjurnar, are filled with happiness when man has reached his Valhöll. As then, our Miðgarður becomes a better place.
Svo eru víst fíngerðari vitundarstig. Þau lifa uppljómaðir menn gangandi um á jörð í kroppi. Einherjar sjá að ekkert er annað en ginnungagap. Veraldir sem við hugsum og alheimar eru líka ginnungagap. Ekki einu sinni að heimar séu í ginnungagapi, því ekkert er nema það.
Freyja, tímarúmsfroðubólan okkar Við þykjumst nú sjá hana. Það, sem við köllum veröld, er dans þursamaga þriggja. Sleipnir ber okkur burt úr þeim. Veraldir er aðeins Gungnir og Ymir, og hafa í sér hina fullkomnu reglu ginnungagaps og alla þess óendanlegu möguleika.
The 5th and 6th states of consciousness are when the bliss becomes stable. The 7th is also known. It is to live as one with ginnungagap yet walking on earth in our body fully alive, enlightened man who lives Unity. The see that only ginnungagap is. Nothing else, no other. Our worlds are but ginnungagap. Worlds are ginnungagap -- not even ginnungagap containing worlds, but more correctly: worlds and universes are nothing but ginnungagap. Ginnungagap does not create our worlds, we think them with our thoughts and attention. Freyja --as a space-time foam bubble-- is our universe, and we claim to see that creation. What we call for a world, is the dance of the 3 Ăžursmacs -- away from which Sleipnir carries us. Worlds are simply Gungnir and Ymir, --- contain the prefect orderliness of ginnungagap and all Its endless possibilities.
Sleipnir verður mjög svo þjáll og fíngerður með tímanum, við iðkunina. Minna og minna háður breytileika og hverfulleika heimsins, sem við sköpum okkur. Sem þýðir:
við hættum að taka vesenið inná okkur.
Líkaminn okkar verður brátt allur altær, grugglaus, synþarlaus. Við höfum barið okkar tröll. Okkar hugsanir, gjörðir, orð, verður allt í samræmi við altæra eigandann (/okkur). Táknmálið hang á meiði (tré, krossi) er dá. (sprelllifandi auðvitað; kallað dhyaana) Já, já, allt orðið vo vo tært og fínt. Sleipnir er auðvitað, sem taugakerfið okkar, alveraldlegur skapnaður. Hann er okkar tæki í skrepp. Þarfasti þjónninn (á íslensku notað um hestinn okkar)
Sleipnir is trained by the practice. Becomes ever sleeker and finer day by day. Ever less affected by the world´s perpetual change and un-predictability, meaning: we get less and less involved and upset by the turbulence of the created “stuff” and happenings. Our physiology will be free from impurities, ignorance, stress, sin, tröll. We have battered our tröll. Our thoughts, acts, words, become harmonized by the perfect Infinite Correlation. We are pure, and so are our thoughts. The delightful, symbolic language: hang á meiði/ tree/cross is dhyaana - Icelandic word dá. We talk about our pure physiology, our pure nervous system, refined senses, all “pure and refined” -- all of which is of course all-worldly, created by our thoughts. The purified and prefect Sleipnir still is, of course, a worldly creation only now has become perfected. Sleipnir serves his owner. The one that lives in this body. So the horse-symbol for a trip is also perfect.
En skyldi vera hægt að þróast áfram þróa fullkomið veraldlegt taugakerfi, Sleipni, enn meira? Hér er skemmtilegt brosandi svarið: Árið 1974 er maharishi mahesh yogi, hinn uppljómaði eðlisfræðingur, spurður að því, hvort taugakerfi uppljómaðs manns gæti þróazt í eitthvað enn fíngerðara, enn tærara enn guðlegra en að vera veraldlegt háþróað líffæri í alfullkomnu ásigkomulagi. Hann talaði hægt, hugsi, einsog svarið kæmi úr djúpi innan hans: Eins og hægt er að reisa sér hús úr ýmis konar efnum -- járnhús, steinhús, timburhús, glerhús, plasthús --, og húsið okkar fær eiginleika eftir því hvaða efni það er úr þannig mætti einnig hugsa sér taugakerfi sem væri úr svo fíngerðu efni, að það gæti varla talizt þetta grófa skapaða efni sem við þekkjum
But would it be possible to evolve to even subtler and finer stages? Further evolve our now perfect nervous system? Now hear a delightful smiling answer: In the year 1974 Maharishi Mahesh Yogi, the enlightened physicist, was asked if the nervous system of an enlightened man could evolve to something even finer even purer even more divine than being a worldly organ, perfect and pure: He spoke, his mind from far inside, slowly, the words coming from deep within: -As we can build houses using all kinds of material, --iron, stone, concrete, timber, glass, plastic-and our house will have qualities according to which material we chose and use so we could just as well imagine a nervous system made of so refined material that it could hardly be seen as that coarse material we know
jafnvel þótt það héldi áfram að vera al-veraldlegt og skapað. Einsog ljósasti bleikur litur sem er svo fíngerður að við ekki nemum hann, getur gert krónublað rósar bleikt, dökk eða ljóst, þannig getur einnig verið hugsanlegt að skapað efni geti verið enn fíngerðara en við þekkjum og úr því enn fíngerðara taugkerfi en það fínasta sem við þekkjum. Maharishi hló: nú ef ekki, þá gerir það ekker til!!! og áheyrendur hlógu með honum. Gleði uppljómaðs manns er svo barnslega fölskvalaus og einlæg.
************
even if it still were all-worldly and created. Like the faintest pale-pink colour, so faint that we do not perceive it, can colour the petal of a rose pink, dark or light pink, then it might also be possible that something created could be finer and subtler than this we know and from that even more subtle nervous system than we now know could be made. Maharishi smilingly added: -Well - if that is not so, that does not matter !!! and the listeners laughed together with him. An enlightened man´s bliss is so flawless and sincere.
***************
Óðsmál eru lykillinn að dýptinni í eddum, menningararfinum okkar. Hér finnast nefnilega vitundarvísindi , falin í launsögn og táknmáli, og nú skilin t.d. með lítt þekktri orðsifjafræði. Spurning um læsi. Enginn segir okkur, t.d., hvers vegna við ákveðum að fæðast. Hvað við erum að þvælast hér. Þekking er ekki gefin af neinum, það er nemandinn sem öðlast hana; við erum vitund, það er hér sem þekkingin er. Nýsið niður, nemið upp fimbulrúnir
Óðsmál is the key to the abyss of spiritual Edda ancient Norse heritage myths and poems profound Science of Consciousness allegory, symbolic language, deciphered now by etymons. Gain profound understanding of the beauty of our forefathers´ wisdom, and become literate in the broader sense We shall understand why we decide to be born what the real and only purpose and goal of each our life-span on earth are find the sheer beauty and profundity of our reverent forefathers´ wisdom, knowledge, science of life, science of consciousness. We shall understand and appreciate the wisdom contained in our spiritual and cultural heritage. Knowledge cannot be given by anyone. The pupil gains the knowledge from within himself. He is consciousness where all wisdom and knowledge abides.
40 skræður 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23
40 little books Óðsmál
Þór Ægir og Rán þríeindir /- trinities Þjóðvitnir Ullur Heimdallur Iðavellir - þursamegir III /triguna Syn Glasir Valhöll einherjar Sif Easter - our invisible cycles Freyr Skírnir Gerður -/ poem Skírnismál Segðu mér, seiðskrati -/ tell me, wizard uppeldi /- bringing up a heathen kid Rígur (and Edda-poem Rígsþula) jól (yule) þorri gói Hel Mímir valkyrja svinnur, vín (wine) Valföðurs, Gungnir Óðinn, synir (sons), Sleipnir, Valhöll + Týr og Fenrir Sól (Sunna) og Nanna Frigg Sága Fjörgyn móðir Jörð /Mother Earth gyðja mikla / the Great Goddess Skaði Njörður Baldur jötnar Geri Freki jólasveinar álfar gandreið /Icelandic yule-boys, elves, broom-ride 24 goðin dagar reikistjörnur mannsheili /gods, days, planets, human brain
25 Haftsænir Gapþrosnir Geirölnir valkyrja 26 ginnungagap og höfuðskepnurnar 5 /ginnungagap and the 5 elements 27 ginnungagap - nýsta ek niður 28 Þund 29 norræna íslenska orðsifjar /Old Norse Icelandic etymology 30 Huginn Muninn Valhöll einherjar 31 tært taugakerfi / pure nervous system 32 tröll jötnar þursameyjar vættir dvergar / ……thurse-maidens III, wights, dwarfs, 33 Urður Verðandi Skuld 34 yfir heiðina með vitkanum / over the moor along with the wizard, guided bird´s eye view 35 hljóð og efni / sound and matter 36 hin ámáttka / Almighty Mother Nature 37 vitundarþroskamenntun / learn in consciousness 38 að heyja frið í vitund / waging peace 39 matur melting hegðan / food digestion behaviour 40 Mímir fundinn ! / Mímir regained
Óðinn synir hrafnar eljur Sleipnir Valhöll Guðrún Kristín Magnúsdóttir
Norse Edda myths and poems #15 of 40 Óðsmál the Profundity of Edda #15 af 40 Óðsmál - ný sýn á Eddu Óðinn sons consorts Sleipnir Valhöll
ravens
and the 4th state of consciousness