24 Gods days planets and more - Óðsmál research

Page 1

Guðrún Kristín Magnúsdóttir

24 of 40 Óðsmál the Profundity of Edda 24 af 40 Óðsmál - ný sýn á Eddu

Gods

days

planets and more

www.odsmal.org


Freyjukettir, Norræn menning - research since 1990

og líka guðin í mannsheilanum


Óðsmál research is supported by the Ministry of Culture and Education and by Hagþenkir, Association of Non-fiction and Educational writers.

Human brain is a wonder. We can do even more than we now know! 24th little Óðsmál book 24 of 40 gods days planets -- and more -- like: the human brain ! yes, human brain -- the gods are found here

 This book is on supreme medicine. ISBN 81 7523 017 7 gods equivalents and counterparts in our brain!!


© Tony Nader MD PhD, Ekki er sniðugt að taka eitthvert eitt guð útúr samhengi, þótt hvert og eitt standi fyrir heildina. Allt er ein heild. Þótt hver fruma líkamans sé í raun ginnungagap + Gungnir á ferðinni, og í hverri ögn búi allar upplýsingar tívatúna, er heildarsamræmi líkamans hið fullkomna. Samvinna allra líffæra, allra frumna. Í mannslíkamanum, og í öllu sem er, er Gungnir. Hljóð, tíðni, bylgjur. Ymir er hinn ymjandi, og í lokin ymur hið aldna tré.


It is perhaps not a good idea at all to take one god (guð) out of context, even if each one is, as we might see it, the whole. Everything is the Whole.

Even if each cell in the body is ginnungagap plus Gungnir twinkling here and there, and even if each tiny bit contains all information of tívatún (the Unified Field), the “whole functioning” of the body is the prefect. Co-operation of cells and organs in harmony. In the human physiology, in all there is, we have Gungnir., sounds, vibrations, frequencies. Ymir is the sounding. (verb ymja : to utter a deep sound - ymur hið aldna tré: the olden tree moans (i.e.: askur yggdrasils moans at the end))


Ekki er gott að taka eitthvert eitt útúr samhengi, en svo fullkomið er hvert eitt að menn halda að ekkert meira sé að finna. Týna sér etv í einhverju einu. Missa sjónar á heildinni. En sannleikurinn getur aldrei dáið. Alltaf kemur eitthvað til bjargar honum, þegar allt er að fara til andskotans hjá okkur. Nú eru að fæðast æ þróaðri börn, og þau munu skilja. Þess vegna þarf þekkinging að vera til --- aðgengileg þeim. Aðgengileg börnum á öllum tímum um ókominn aldur og ævi. Vikudagar - Tamil - sem er elsta menning og elsta málið. ©Chintanaiyalar Peravai


It is not wise to take some one thing out of context, but each one is so perfect, that we might think there is nothing more to find. We might get absorbed by some ´one´, to the extent to lose sight of the whole. We should know that The Whole is the very basis of all. But Truth can never die. So always will there be something to its rescue, when we are about to forget it or distort it. When the consciousness of nations heightens, we will see truth. Evolved souls will be born now. They will understand. Therefore we need to have the knowledge accessible -- especially for them. Bairns in the future, next thousands of years, will need to find it easily available.  Here we have the first model for naming week-days named after the planets. ©Chintaniyalar Peravai Tamil research.


Upphaflega voru því vikudagarnir til skiptis nefndir eftir kvenkyns og karlkyns goðverum og reikistjörnum. Til skiptis -- fullkomið jafnvægi. Sól uppljómunar kynlaus Nanna mánagyðja svo fyrsta ytri karlkyns Týr Óðinn næst sólu kvenkyns næsta utar, utan jarðar í sólkerfinu Þór þá innri Freyjaog Loki

Miklu síðar urðu reikistjörnurnar að 7 englum. Allar karlkyns að hætti feðraveldis. Ég reyndi árum saman að hafa upp á gömlu grísku daganöfnunum. Fræðingarnir sögðu mér að þau væru löngu glötuð. En heiðnir vinir mínir grískir nota þau alltaf.


Originally were the week-days alternating feminine and masculine. Perfect harmony. Sun of enlightenment genderless Nanna moon-goddess then first exterior planet masculine Týr Óðinn closest to sun feminine next exterior masculine Þór then inner / inferior Freyja then Loki exterior masculine. Much later the 7 planets became 7 angels, all masculine as expected by patriarchy.

I spent years trying to find the olden names of the Greek days - which scholars claimed to be lost. My heathen friends in Greece turned out to be using them every day.


Þetta sendu grísku vinir mínir mér: fornu grísku og síðar heiðnu grísku Θεών Ημέραι dagar guðanna

Ημέρα του Ήλιου --

Ηλιοδιτη

Ημέρα της Σελήνης) Αρτεμώνη Hemera Areos Αρειώνη Hemera Hermu Ερμειώνη

Helios sól máni, Artemis

Ares Hermes Hermóður

Hemera Aphrodites Αφροδιτώνη Afrodít Hemera Dios (Day of Zeus) Διώνη Dione (segja Ðíóne) Kannski var Hera upprunalega Dione?? Hemera Kronu. Κρονία

Krónos er tími okkar Loki

Ómetanleg þekking sem þeir grísku gáfu mér og ég gef ykkur nú. Ekki glatað, og má aldrei glatast


This is what my Greek friends sent me: ancient Greek, later pagan Greek; Theon Hemerai (Θεών Ημέραι) = Days of the Gods. Hemera Heliou (Day of the Sun) (Ημέρα του Ήλιου) Ηλιοδιτη Hemera Selenes (Day of the Moon) (Ημέρα της Σελήνης) Αρτεμώνη Hemera Areos Αρειώνη Hemera Hermu Ερμειώνη Hemera Dios (Day of Zeus) Διώνη Dione was Hera originally Dione (Juno)?? Hemera Aphrodites Αφροδιτώνη Hemera Kronu. Κρονία -- Kronos (=time) is the Greek God (Titan) who ruled the universe until dethroned by his son Zeus. Priceless knowledge they gave me and I share with thee now ! It is not lost, and must not get lost.


Dagarnir reikistjörnurnar guðin Í daganöfnunum eru guðanöfn, og þau eru einnig í reikistjörnunum okkar. Guðin eru e.k. sannleikur innan okkar, segir Ram Swarup vinur minn, kim yat tat sat chit anaanda Þór Freyja Loki Sól Máni Týr Óðinn Berum saman daganöfn um alla Evrópu. Á hverjum degi er vakið eitt sérstakt guð. Flestallir Grikkir að vísu búnir að týna sínum guðum úr daganöfnunum og finna þau ekki. Hætt er við að rétttrúnaðurinn hafi fargað þessu fjölgyðji, panþeon, polyþeon. Einsog hjá okkur.

Þetta guð er tæki, ekki í dögum. Rómverjar voru ekki að eltast við svona heiðna guði í daganöfnum, því fólkið vildi hafa daganöfnin sín. Mikið atriði í hernaðarlist er að hafa fólkið ánægt en samt undir járnhæl agans. Þeir nota sérrómverskt dagatal sem stjórntæki í hernumdum löndum CE, og AD (anno domini).


Days planets gods Guðin , the gods and goddesses, are Truth within us, says my friend Ram Swarup. kim yat tat sat chit anaanda Þór Freyja Loki Sól Máni Týr Óðinn Let’s compare names of days in the whole of Europe. Each day we revive a specific guð (gods, and a goddess: Freyja). The Greeks have lost their panþeon, polyþeon, due to the Orþodox and its cleansing. But Ευάγγελος Κιούσης, Μέλος της Οργάνωσης Θύρσος - Έλληνες Εθνικοί taught me. Romans wanted the mob to be happy, so they did not make fuss about panþeon names. Policy: to keep the people under control, not deal with minor issues. But they are clever, use CE, their special calendar, as a tool, invented for its purpose. And AD (Anno Domini) as their special calendar. Strategy is a necessary art in warfare and conquests.


Ath einnig frá Indlandi: bhaanuvaasarah -- sunnudagur sunna sól Súúrya sól einnig bhaanú, bhaa, sbr Baldur, og bhaala glæsileiki, ljómi, (bhraadjdj er svo Bragi hinn bragandi ljómandi skínandi) indúvaasarah eða sómavara -- mánadagur máni tungl luna cchandra bhaumavaasarah týsdagur Týr mars mangal, hamingja velferð budhadina saumyavaasarah saumayavara Óðinsdagur merkúr búddh vitsmunir þekking Óðinn (Wotanstag/Mittwoch Wednesday) gúruvaasarah Þórsdagur shúkravaasarah Freyjudagur -- Venere Venus , venerdi (Friday) shanivaasarah (Saturday Saturn-day) laugardagur shani saturnus Loki eiginleikar: Gyðjan Sól

sæla uppljómungyðja uppljómunar, gyðja ákvarðana, hún er leiðandi afl Máni hugur sóma tilfinningar hjartnæmi samhugð (/samúð) Týr réttlæti, fullkomnu lögin hin guðlegu lögmál, alheimslögmál úr tívatúni, náttúrulögmálin, tærleiki, hreysti, að vera hugaður Óðinn vitund búdha búddh merkúr skilningur rökhugsun vitsmunir


In Sanskrit the names of days are bhaanuvaasarah -- sundagur, Sunday, sun sunna sól Súúrya Ηλιοδιτη sól is also bhaanú, bhaa, as in Baldur, and bhaala splendour, shining, (bhraadjdj is Bragi the shining one) Indúvaasarah or somavara -- mánadagur, moon máni tungl luna cchandra Αρτεμώνη bhaumavaasarah týsdagur Αρειώνη Tuesday Týr mars mangal, happiness, welfare budhadina saumyavaasarah saumayavara Óðinsdagur, Wednesday Ερμειώνη merkur búddh intellect, knowledge Óðinn (Wotanstag/Mittwoch Wednesday) gúruvaasarah Þórsdagur, Thursday Διώνη shúkravaasarah Freyjudagur Friday -- Venere Venus, venerdi (Friday) Αφροδιτώνη shanivaasarah (Saturday Saturn-day) Κρονία laugardagur shani saturnus Loki. Attributes: Gyðjan Sól , goddess Sun, sæla bliss, enlightenment gyðja (goddess) of enlightenment, goddess of decision-making; she is a leading power Máni mind soma feelings compassion Týr righteousness, the divine law, perfection of Laws of Nature, cosmic law in tívatún. He is purity valour braveness.


Þór

kraftur þekking, júpíter gúrú djúp þekking, vizka Freyja ást sköpun Venus shukra brigú (sbr Brísingamen mannkyn) -ástin, laðar fólk að Loki Saturnus shani sársauki þjáning vandræði (shabhath hebr. hvílast) -> Hættum að gifta okkur á laugardögum! Veljum ferkar Freyjudag fyrir brúðkaupsdag! Það má hvort eða er sofa út á laugardögum nú orðið. Sumir hafa mánudag sem fyrsta vikudag, vegna þess að rómverski guðinn sem heitir Guð var að skapa heiminn fyrstu 6 dagana, og hvíldi sig svo á 7. degi. En sumir aðrir halda þeirri reglu að byrja á að hvíla sig, og vinna svo næstu 6 dagana - mán - lau. Virkir dagar, helgidagar, „sínkt og heilagt“ !! Svo þarf að athuga hvort vikan hafi einhvern tíma byrjað á þórsdegi. Sumardagurinn fyrsti er alltaf á fimmtudegi, en fyrsti vetrardagur er alltaf á laugardegi. Frá landnámi munum við hafa talið árið í 26 vikum sumars og 26 vikum vetrar. Hundadagar hafa eitthvað með stóra hund á himni að gera.


Óðinn

consciousness budha buddh merkur understanding, rational thinking, reasoning Þór power, knowledge, Jupiter guru profound knowledge and wisdom Freyja love, creative power, Venus shukra brigu ( compare: Brísingamen mankind) love, is appealing to us, attracts us. As a space-time foam bubble Freyja (and Afrodita) is our universe. Loki Saturnus shani pain suffering problems (shabhath Hebrew to rest) -> Stop getting married on Saturdays! Let’s rather choose Freyjuday for a wedding-day! We can sleep on Saturdays´ mornings nowadays. Some have Monday for the first day of the week, as the Roman god named God was creating a world or universe for 6 days and then took a day of rest. Other use the old way of start resting on the Sunday and then work for the next 6. Then we need to know if the first day of the week was somewhere a Thursday. Our First day of summer is always a Thursday, but first day of winter a Saturday. Since settlement of Iceland we have had these 26 weeks of winter and 26 weeks of summer.


Rúnir í himninum ©Antaios, Flanden


 we will enjoy pondering over this (Antaios publ. in Vlandern at wintersolstice 1995) runes in the sky

And: Someone gave me this           CHALDEAN NAMES FOR THE DAYS Shamash = Sunday Sin = Monday Minurti = Tuesday Nabu = Wednesday Marduk = Thursday Ishtar = Friday Norigal = Saturday


Einhver góður maður sendi mér þetta um reikistjörnurnar, að þær gefa frá sér hljóð við að snúast, og er hreint ekki nein tilviljun í hvaða röð þær eru. Jörðin var talin kyrr. Og Voiþios gerði skalann re do si(tí?) la sol fa mi samsvarandi Mána, Óðni, Freyju Sól Tý Þór Loka Tamil er elsta talaða mál heims. Siva var uppi fyrir 20.000 árum. Hann var siddha-konungur, uppljómaður kóngur. Honum til heiðurs var hann tengdur orion á himni. Síðan hafa guðin verið sett í himininn og stjörnurnar. Rómverjar settu sinn guð líka upp í himininn. Og ekki áttu menn að hafa aðra guði (1.boðorð). Þessir aðrir guðir / önnur guð lifa í dögunum okkar og í lífi okkar. Við höfum þá. Hafa alltaf verið hér. Samkvæmt sýn Einars Pálssonar á Grímnismál eru guðin okkar einnig í stjörnumerkjunum.

Einar (Óðsmál teikningar)

©Tamil research


Somebody sent me: The order of the planets is not arbitrary but is related to the theory of harmony of the spheres that fascinated many philosophers of antiquity and Middle Ages, where according to which a rotating celestial body produces a specific sound, except that the Earth was believed to remain motionless. A Roman philosopher, Voithios, patronizing the planets with the musical notes so, Moon (now) with re, Mercury with do, Venus with si, Sun with la, Mars with sol, Jupiter with fa, and Saturn with mi. Whether provision the seven notes in fourth intervals, we obtain the sequence of days of the week. Tamil is the oldest spoken language in the world. Siva was a siddha-king, enlightened king, some 20,000 yrs ago. He was associated with Orion in the sky to revere him. Since then gods have been put in the sky and the stars. Romans put their god also in the sky, and men should not have other gods (1st commandment). These other gods live in our names of day, and in our lives. We do have them. Have been here all the time.  According to Einar Pálsson when interpreting Edda poem Grímnismál, our gods are, like other ones, in the zodiac.


Þjóðvitnir segist nú hafa reynt þetta í 9 nætur en ekki séð neitt nema þoku. Hávamál vísa 138

hanga á vingameiði.

-Liggur Óðinn á bakinu og les rúnir í næturskuggskjá stjarnanna, eða er Óðinn í dhyaana ---dái hugsunar, dvínun /að hnýsast niður--og sér (er al-sjáandi) í hangi; engar líkamlegar þarfir, líkamsstarfsemi hægist hér, óþarfi að sæla sig; 9 nætur; enginn tími, og þarna er aðeins hang. Að hanga á tré/krossi er táknmál. Ekki búkur hangandi heldur hugur í hangi, rétt áður en hann sameinast tærri vitund, uppruna hugsunar.


.  Þjóðvitnir claims to have tried hanging for 9 nætur (nights) and only to have seen fog. And got head-ache. Referring to Hávamál vísa 138 and on: Does Óðinn lie on the back, reading rúnir (runes) in the night-sky of stars, or is Óðinn in dhyaana ---dá of thoughts, dvínun / hnýsast niður--and so ´sees´ í hangi, hanging (thought pending as when transcending, to be consciousness only). In the transcendence, there are no bodily needs, as physiological functions get minimized here, no need for sæla sig (eat), 9 nætur; no real time, only hang. To hang on a tree/cross is symbolic language only. Not a body hanging, only mind pending, only refined thought just about to fade out and merge into pure consciousness -

where from mind comes in the first place.


„Andlegu þokunni“ léttir þegar við iðkum okkar valkyrju, sem þjónar vitund til dhyaana. Hún er það að nýsa niður.

Tæknin persónugerð.

Plat-geislabaugur á það til að skekkjast og fjúka í roki. Við skulum vera altær í alvöru.


The ´spiritual fog´ goes away when we perform our valkyrja, as valkyrja serves consciousness for dhyaana transcending, go to Ásgarður.

Valkyrja is the act of transcending. Personification, not a person.

A pseudo-halo might need some sturdy fastening for windy weathers. Become really pure.


Flýgur frjáls í himinvitund sinni (flies free in his sky of consciousness)

Þekkingin mikla, menningararfurinn okkar, enduruppgötvuð.

Freyjukettir (freyju-kettir) Norræn menning Iceland research since 1990. rannsóknir síðan 1990 Lykillinn að launsögn og táknmáli í menningararfinum okkar.


muni yogin enlightened men

Huginn Muninn

The great knowledge, our cultural and spiritual heritage, re-discovered. We will learn to do research in consciousness We shall understand the core and essence, and practice the profundity taught in Óðsmál. We shall understand and appreciate the wisdom contained in our priceless spiritual and cultural heritage. Óðsmál is the key to the abyss of spiritual Edda ancient Norse heritage myths and poems profound Science of Consciousness allegory, symbolic language, etymon.


40 skræður 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23

40 little books Óðsmál

Þór Ægir og Rán þríeindir /- trinities Þjóðvitnir Ullur Heimdallur Iðavellir - þursamegir III /triguna Syn Glasir Valhöll einherjar Sif Easter - our invisible cycles Freyr Skírnir Gerður -/ poem Skírnismál Segðu mér, seiðskrati -/ tell me, wizard uppeldi /- bringing up a heathen kid Rígur (and Edda-poem Rígsþula) jól (yule) þorri gói Hel Mímir valkyrja svinnur, vín (wine) Valföðurs, Gungnir Óðinn, synir (sons), Sleipnir, Valhöll + Týr og Fenrir Sól (Sunna) og Nanna Frigg Sága Fjörgyn móðir Jörð /Mother Earth gyðja mikla / the Great Goddess Skaði Njörður Baldur jötnar Geri Freki jólasveinar álfar gandreið /Icelandic yule-boys, elves, broom-ride 24 goðin dagar reikistjörnur mannsheili /gods, days, planets, human brain


25 Haftsænir Gapþrosnir Geirölnir valkyrja 26 ginnungagap og höfuðskepnurnar 5 /ginnungagap and the 5 elements 27 ginnungagap - nýsta ek niður 28 Þund 29 norræna íslenska orðsifjar /Old Norse Icelandic etymology 30 Huginn Muninn Valhöll einherjar 31 tært taugakerfi / pure nervous system 32 tröll jötnar þursameyjar vættir dvergar / ……thurse-maidens III, wights, dwarfs, 33 Urður Verðandi Skuld 34 yfir heiðina með vitkanum / over the moor along with the wizard, guided bird´s eye view 35 hljóð og efni / sound and matter 36 hin ámáttka / Almighty Mother Nature 37 vitundarþroskamenntun / learn in consciousness 38 að heyja frið í vitund / waging peace 39 matur melting hegðan / food digestion behaviour 40 Mímir fundinn ! / Mímir regained


Óðsmál

Our forefathers´ science of consciousness

Our ancient gods in names of our week-days

- the real scientific age is now !!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.