27 ginnungagap - nýsta ek niður - Óðsmál research

Page 1

Guðrún Kristín Magnúsdóttir

27 of 40 Óðsmál the Profundity of Edda 27 af 40 Óðsmál - ný sýn á Eddu

ginnungagap - nýsta ek niður

we should transcend, use our life-spans to heighten our stage of consciousness -- evolve to perfection


Freyjukettir, Norræn menning þekkingarsetur 27. skræða ginnungagap, nýsta ek niður (í þátíð) Og hvers vegna í þátíð - sagt frá eftirá? Vegna þess að engin hugsun er þegar við nýsum niður. Óðinn gefinn Óðni ég gefinn sjálfum mér.

θ ΓΝΩθΙ ΣΕΑΥΤΟΝ gnoþi seauton (gríska)

þekktu sjálfan þig.

Þetta er það sem sú hin sannasta heimspekin gengur útá. ekki nein nútíma þrætulist, heldur um hver við erum. Vísindi, skilningur og djúp þekking forfeðra okkar enduruppgötvuð Rannsóknir þessar eru styrktar af Þróunarsjóði námsgagna og af Hagþenki.


Freyjukettir, Norræn menning 27th of 40 : ginnungagap, nýsta ek niður (in past tense) And why past tense, told afterwards? Because during transcending there is no thought. Óðinn gefinn Óðni (Óðinn given to Óðinn) ég gefinn sjálfum mér. (I given to myself)

θ ΓΝΩθΙ ΣΕΑΥΤΟΝ gnoþi seauton (Greek) know thyself what the true philosophy is all about Not that modern contentious art, but all about who we are Science, understanding, profound knowledge of our forefathers re-discovered Óðsmál research and publications supported by the Ministry of Culture and Education, and by Hagþenkir, Association of Non-fiction and Educational Writers.


Haldið þið, að menningararfurinn okkar, sem hefur varðveitzt í ótal aldir og árþúsund -- þar með sannað að hann er kominn til að vera -komi okkur ekkert við? O, jú. Það gerir hann svo sannarlega. Hann er okkar menning, og kjarni hans er það sem við þurfum að lifa. Ekki aðeins skilja, heldur lifa kjarna málsins. Það er kjarninn sem gerir menningararfinn okkar lífsnauðsyn. Nærandi. Og hagnýtan í lífinu. Hagnýtustu lífsvísindi. Við nýsum niður og fáum meðbyr frá lögmálum náttúrunnar, og hraðferð í Valhöll (uppljómun) sprelllifandi. Feluleikur lífsins er að við erum að leita að einhverju sem við vitum/höldum að sé þarna.


Do you think that our cultural and spiritual heritage, which has been preserved during thousands of years -- thereby proven that it is here to be -is irrelevant to us now-a-days? I shall tell you: It is perennial, and need the wisdom now. Forni siður is our culture, and its beautiful and profound core and essence is what we need to understand. -- Not only understand, but live it. What we have here is a boon for life. Nourishment in life. And is it practical science. Science of life, a necessity. We nýsum niður (transcend) to gain support of Nature, and reach Valhöll (enlightenment) soon -- fully alive, living as enlightened men. The game of life is that we are looking for something that we know - or assume - to be there somewhere.


Hugurinn er einsog api sem hoppar grein af grein í leit að banana.

Eðli apans er ekki að hoppa grein af grein. Það sést þegar hann finnur klasa af banönum.

Eðli hugans er ekki að hoppa úr einu í annað. Að vísu er eðli hans að leita -- leita hamingju, sem hann raunar er, sem er uppruni hans er, í þeli niðri, viss um að er þarna einhvers staðar.


Mind is like a monkey who jumps from branch to branch looking for bananas.

It is not the nature of the monkey to from branch to branch. That is obvious, as you see what happens when he finds abundance of bananas.

The nature of the mind is not to jump from one thought to another. Well, yes, I admit, by his inherent nature he seeks his lost bliss, seeks that which it is, its own origin, pure bliss, and knows, deep inside, it to be there somewhere.


Þegar hugurinn finnur hamingju Glaðheima, heilan klasa af Valföður-víns-banönum (eða

þannig) kyrrist hann í alsæluvímu hamingjunnar ævarandi. Leitaði og fann. Auðvitað var það þarna allan tímann. Eðli hugans er ekki að æða um í skilningarvitagúmmilaðinu. Eðli hans er kyrrð og orka. -- Hann er í mynd ginnungagaps. Orkumikil kyrrð. Nú vitum við þetta, og gerumi huganum kleift í tíma og ótíma að njóta þessa. yogaschittavrittinirodhah þýðir í sameiningu við ginnungagap (yog ) er hugur kyrrastur. samatva समत्व eðlilegt ástand hugans samatvam yóga utsjate समत्वम् योग उचते Þetta hið eina fullkomlega eðlilega ástand hugans og meðvitundarinnar kallast sameining, samokun (yóg) vitundar í vitund.


When minds enjoys the bliss of Glaðheimar, a bunch of Valföður-víns-bananas (or as it were) it settles down in that eternal bliss. Seeking it found what for sure is. . It is not the nature of the mind to enjoy the bananas that the senses bring. By nature, mind is silence and dynamism. -- Mind is in the image of ginnungagap. The powerful serenity. As we now know this, we shall, for sure, make it possible for our mind to live this.

yogaschittavrittinirodhah in union yog -- with ginnungagap -- is the mind-Gungnir least excited. samatva समत्व is the natural state of mind; samatvam yoga utchate समत्वम् योग उचते balance, equanimity, is the only perfectly normal for the mind.


Hugurinn okkar er óheyrilega afkastamikill, og hugurinn hið fljótasta (og stundum óstýrilátasta) á jörðu! ....og á himni, sbr þegar Þjálfi greyið var í kapphlaupi við Huga -- sem er stjörnuhimins / næturhimins sprellsaga (Stjarnvísi í Eddum, Björn Jónsson)

Þvingunaraðferðir þær að banna heilanum að hugsa virka ekki. Að banna huganum að reika, virkar ekki. --- Jú --- virka öfugt: gera hann óskaplega þreyttan -- og þvingaðan, þannig að feginsvíma leggst yfir hann þegar hann sleppur undan því. Ekki taka slík ofþreytueinkenni sem himnasælu.


Mind is terribly efficient, and it is the fastest (and sometimes the wildest) “thing” on earth! ….. and in the sky !! as when poor little Þjálfi was racing Hugi (mind) --- which is a night-sky amusement myth. (Björn Jónsson, Stjarnvísi / Astral Aspects in Edda)

Mind cannot be forced to stop thinking. Striving ruins the automatic flow. Keeps mind in sphere of thought, intentions, activity. Concentration, contemplation, striving, has effects: it prohibits mind to settle down. We might feel some sloth and over-tiredness after such sessions, which is _not_ any heavenly feeling at all, _not_ sign of transcending but relief only, on getting out of the striving and pushing pressure.


Eigum við enn að telja upp lýsingar á ginnungagapi - og okkur um leið í sömu mynd: Svona lýsa forn fræði ginnungagapi, og svona lýsa nútímavísindi því: *allir möguleikar, *frelsi, *óendanleiki, *sjálfu ség nógt, *sæla, *heildstætt, *vísar til sjálfs sín, *ósigrandi, *fullkomið jafnvægi, *alvökult innan sjálfs sín, *allir möguleikar náttúrulögmálanna, *einfaldleiki, *óskapað, *sameinandi, *óendanlegt samræmi, *óþrjótandi orka, *endalaus kyrrð, *tær þekking, *óendanleg skipulagningarorka, *fullkomið skipulag, *gerir allt tært, *ódauðleiki, *nærandi, *vill framþróun, *óþrjótandi sköpunarmöguleikar. Allir eiginleikar eru í okkur. Við höfum greiðan aðgang að þeim fjársjóði. Hvar er lykillinn?? Hér.


Shall we hear again some names for ginnungagap -- and us at the same time, then, in Its image: Ancient texts and modern science describe ginnungagap in this way: *all possibilities, *freedom, *unboundedness, *self-sufficient, *bliss, *the whole, *refers to itself, *invincibility, *perfect balance, *fully awake within itself, *all possibilities of Natural Law, *simplicity, *un-created, *unifying, *infinite correlation, *endless power, *endless silence, *pure knowledge, *infinite organizing power, *perfect orderliness, *purifying, *immortality, *nourishing, *evolutionary, *endless creativitypossibilities. We possess all potentials of ginnungagap. We have free and easy access to our treasure. Where is the key?? Here.


Við þurfum ekki að brjótast inn í okkar eigið hús við erum með lykil og hann virkar svona 

löð heimboð laða Heyrnin, eitt skilningarvitanna, laðast inn til Gunnlaðar við iðkun samsviðstækninnar, sem þarf að lærast rétt. Hugurinn af eigin náttúru sinni sækir í hamingjuna og hann nýsir sjálfkrafa niður þegar hann fær tækifæri í kyrrð og ró og næði -- með réttri tækni --

Sóast. Hvers vegna sagði okkur enginn? Nú, það vissi það enginn. Menn höfðu gleymt.


We need no burglar-gear to get into our own house we have the key and this is how it works. Hearing, one of the senses, is charmed to Gunnlöð (löð is hospitality, verb laða to lure) when we practice the Unified-Field technique, that has to be learned correctly, so not to use any effort, nor to have any expectations. Mind, by its own nature, is attracted to happiness and bliss (--a severe note: do not do anything to spoil that--) nýsir automatically niður when it gets the chance to settle down, achieved by using the correct technique, correctly applied. -Why has not anyone taught us? -Well, no-one knew, the wisdom was sleeping.


Hugurinn er skemmtilegt fyrirbæri. Virkar víða. Ekki skrítið að við skulum skapa okkur huga. Enda erum við sem einstaklingar mjög mjög mjög montin af vitsmunum okkar, hugsunum, greind, gáfum.

Nú ætlum við að moka brott þokunni okkar. Hún er ekki raunveruleg. Hún er klaufaskapur, kjánaskapur,vanþekking -- bara allsherjar subbuskapur. Nú verða guðin ekki í myrkri frá okkur séð --sem er bara það að við sjáum ekki-Og guðin verða kát yfir að við ætlum ekki að lifa í þessu andskotans heimskulega myrkri okkar -- einsog þau líta á málið-Við ætlum að nýsa niður daglega, 2svar á dag.


Mind is an interesting phenomenon. It has many levels of functioning. We are wise to create a mind for our ego. We are proud of our intellect, thoughts, intelligence, skills. Very proud. Very proud. Now we shall shovel the fog away. It is not for real anyway. Just shabby ignorance of not to see. Fog is not for real. This lack of seeing is our stupidity, our ignorance, as we are not truly educated -- we live in the filth - without even knowing. We no longer need to see the gods as in darkness. (our lack of perception) And the gods are happy that we are not going to live in darkness, as they see it. We now decide to nýsa niður twice daily.


nístha (sanskrít) निष्ठ (ní +stofn stha) líma, hafa fast í, hafa grunn sinn í; staðsettur í, hvíla á, vera háður, með tilliti til, með tilvísan til; ákveðinn í, virða og dýrðka; styrkjandi, eflandi, leiðandi til; gefa frá sér, gefa af sér; ný-asthaat (sami stofn stha) er tegund þátíðar með ý í stað í; aorist, khronos aoristos (í klassískri grísku), sem er sérstök þátíð sagna, a(ekki (neitandi forskeyti)) + oristos(afmarkað í tíma), (málfræði er svo skemmtileg!) nísthan (stofn stan) öskra þrymja hljóða hljóma æpa, nýsast njósna nirúúp nírííks ofl निरूप् निरीक्ष् njósna nusa nykur nakra िक्र er krókudíll (sama orð og ísl.nykur) sem læðupokast í vatninu og uppúr því, einsog við þegar við skreppum í veisluna at Ægis - og svo aftur út í hugsanir. निवततध्वम् nívartadhvam þú skalt hnýsast niður; þá kominn á ný í kyrrð, sem er hverjum manni hið eðlilega ástand/ásigkomulag, Hlaða hér batteríin fyrir daginn. Vinda ofanaf um leið.


nístha (Sanskrit) निष्ठ (ní +stem stha) to glue, keep fastened, be grounded in; placed in, stand on, depend on, referring to; determined, revere and worship; strengthening, gives power, leads to; emit, yield; ný-asthaat (same stem stha) certain past tense with an ý instead of í; aorist, khronos aoristos (in classical Greek), a special past tense of verbs, a- (not (denying prefix)) + oristos (specified in time), nísthan (stem stan) sound, scream, roar, æpa (see Hávamál rúnatal) A little more of grammar - and etymology- -because grammar is always such fun !! nýsast spy nirúúp nírííks and such निरूप् निरीक्ष् to nose into, nykur nykur is an Irish and Icelandic folk-lore creature nakra िक्र is crocodile (same word as nykur): sneaks into the water and up to the surface. just as we do when we go to the feast at Ægis. निवततध्वम् nívartadhvam thou shalt transcend -- into the peace and profundity, so perfectly normal to any man. Reload here the batteries, and rewind at the same time.


dá dvínun ध्याि dhyaana -- í smástund á 4. vitundarstiginu en hugsun og einstaklingsvitund dvínar oní kyrrð, hugur þenst út, gleikkar í óendanleika. Glaðheimar vitundar. Hávamál segja frá þessu í þátíð, nýsta ek niður vegna þess að hugur er í fríi þennan tíma, í fríi frá hugsun og tíma, í eind. Frásögnin virkar, eðli málsins vegna, ekki í nútíð. Verður að segjast frá fyrirfram eða eftirá. Hugur er altær í eindinni þarna (ekki að pæla í þessum venjulegu mannlegu hugsunum).


nísta nýsta hnýsast nýsa; nýsta is ancient past tense, 1st pers. sing of nýsa - nýsta ek niður nýsa hnýsast: to nose, snoop, poke about, pry into, spy, be curious, we peep beyond human thought to look for that something that, for sure, is. Regaining serenity, the only normal state of a man, dá dvínun (fade) ध्याि dhyaana -- be in the 4th state of consciousness thought and individual awareness ´dvínar’ (gets faint, fades) to calmness, we expand to infinity. Glaðheimar (the undbounded width) Hávamál tells in past tense, nýsta ek niður, because during the transcendence there is no thinking, no telling, free from experience in time. Only union. Yog. Individual consciousness given to consciousness. Ek gefinn sjálfum mér - I given to myself, my Self. We cannot tell in present tense, ég nýsi niður right now. As when nýsandi niður there is no thought. (while nosing down….) We tell beforehand what will happen, or afterwards. Mind is completely pure here in the transcendence. Not caught up in its usual human thoughts. Living its inherent bliss only.


Margt bendir til að forfeðurnir hafi vitað hve djúp árhif það hefur að nýsa niður, þ.e.a.s. gera rannsóknir í vitund, og hafi vitað að við erum ein vitund; sjáið: *Hvar er hatur vex með hildings sonum þat má ek bæta brátt *Hvar er Æsir fóru um lönd fylgði þeim friður og þóttu þeir goðumlíkir *Vopnum reft er þak, brynjum á bekki stráð i Valhöllu. Einherjar berjast ekki með vopnum. Þeir heyja frið. Við heyjum frið í vitund. Einherjar eru uppljómaðir, sprellifandi menn. *Eggjar ek deyfi minna andskota, bítat þeim vopn né velir *Fljúgi fleinn ei svo stinnt að ek stöðvigag *Vind kyrri vogi á og svævi allan sæ Hinn uppljómaði maður fer létt með þetta. Hann vinnur úr vitund. Hér búa allir möguleikar.


There are indications that our reverent forefathers knew about the profound effects of research in consciousness (to nýsa niður), and they knew that we are one consciousness; listen: *Wherever hatred grows among the sons of kings that I can amend at once. *Wherever Æsir went, peace prevailed. They were said to be god-like. *In Valhöll, weapons are used to support the roof, war-armour is now scattered on benches – as here peace prevails. In Valhöll weapons are obsolete; spears are now used as a building material. Einherjar do not fight with weapons. They wage peace on earth. Wage peace in consciousness. Einherjar are enlightened living men. *I make the weapons of my opponents blunt. *No spear flies so fast that I cannot stop it. *I sooth the wind in the bay and render peaceful all seas. Know: These powers come easy to the enlightened man. He works from consciousness. Here all possibilities abide.


Samsviðstæknin ---það að nýsa niður og vinna úr tærri vitund--hefur verið til í þúsundir ára, Siva, uppljómaður konungur, var uppi fyrir 20.000 árum. En svo fór, því miður, að færri og færri stunduðu tækina, iðkuðu ekki lengur. Sumir fóru að stunda fáránlegan meinlætalifnað, sem jafnvel eyðilagði kroppinn. Indverskur eðlisfræðingur, titlaður maharishi, færði öllum mönnum einfalda náttúrulega og áreynslulausa tækni - sem virkar! Við öll tökum okkar næsta skref á þróunarbrautunni á þeim stað sem við erum núna.

Hinn vinnandi maður hefur nú á ný tæknina, en hún var orðinn fárra manna lífsstíll.


Siva was an enlightened king in Asia 20.000 years ago. The Unified-Field technique -- the technique to transcend -has been known for thousands of years, but, unfortunately, fewer and fewer practiced it. Then the knowledge got split up into schools, and branches, systems, and additions. Some took to austerity. Even doing damage to their bodies. Perhaps they did not have any good method or technique. Some just sat there thinking about it. The working man was thought to be unsuitable for any such endevour.(the cut-off stem on the pix)  Then the Indian physicist Maharishi gave us a technique that works for anyone, fits into the life-style of families and every individual. We take our next step on the evolutionary path from the very spot on which we are now.


Eina leiðin til að þróast er að bergja á

miði Gunnlaðar. Það hafa allir tíma til þessa -- enda gengur allt betur þannig; þetta er mikill tíma- og orkusparnaður --. Maður þarf aðeins að skilja með kollinum sínum til hvers. Og til hvers ætti maður að vera að þessu? Þróast hvað? Er ekki þróun í gangi (s.l. áramilljónir) svo ég get eins haldið áfram eingöngu að vinna? En það er ekkert gaman að vera þreyttur, ekki gaman að þurfa að vinna allt of mikið, og mótlæti og barátta skelfilega lýjandi. Og athugið vel: vinnan og námið gengur betur ef maður er tengdur við orku vitundar!! Til þess að allt gangi snurðulaust, þurfum við næringu, og ná þarmeð í takmarkalausa stjórnunarhæfileika tívatúna. Lögmál náttúrunnar -- stjórnarskrá alheims -snurðulaus og kraftmikil stjórnun!


The only secure way to evolve is to taste  the mead of Gunnlöð in Hnitbjörg. Everyone can find time for that --saves time and energy as we become more efficient--. We should understand intellectually why we should be doing this. And why should we spend time on that?? Evolve? What is that? We are evolved. Have evolved for millions of years. So we can just go on working now. Being tired is not good. Working too much is tiring. Bad luck and struggle are energy consuming. We should know that everything becomes easier when we are connected to The Power!! If we want things to go our way, we should imbibe the infinite skill in management found in tívatún. (--powerful sphere of tívar--) Laws of Nature are always flawless and all-powerful.


Allir nemendur og allir vinnandi menn geta stundað samsviðstæknina t,d, tvisvar á dag alla morgna og síðdegis. Vel er hægt að koma því uppí vana. (Einsog að bursta tennur, borða, sofa og þannig.) Á móti kemur að allt fer að ganga betur, gleði Glaðheima blómstrar í starfinu manns, og í náminu manns. Maður verður fljótari að taka réttar ákvarðanir: sparar tíma, ákveður rétt, gerir ekki mistök. -- Og það er sko tímasparnaður, og orkusparnaður, ekki satt? Svo þarf maður líka að skilja hvað maður er að gera með þessu. Þetta er svo einfalt -- og kraftmikið. Velgengni í starfi og námi er góð, gott að vera laus við mistök. Allt það fínerí er aukaafurð. Aðaðmálið er að við erum að leggja Bifröst, lag fyrir lag. https://odsmal.org/bifrost-2/ https://odsmal.org/2015/02/01/how-to-lay-thebridge-bifrost/ en tilgangur lífsins er Valhöll!!! Sprelllifandi.


All students and all working men can practice the Unified-Field technique twice daily. Becomes a habit-schedule (--like brushing teeth, eat, sleep, and that stuff--). We should understand how simple it is, and how powerful it is. What we gradually gain is the gladness of Glaðheimar blooming in life, in school, at work, at home. We gradually make fewer mistakes, take right decisions, think precisely and efficiently. That counts for saving time, energy, and money in the long run. But these privileges and benefits are by-products. The real purpose is to lay the bridge Bifröst, layer for layer: https://odsmal.org/bifrost-2/ https://odsmal.org/2015/02/01/how-to-lay-thebridge-bifrost/ The goal is reaching Valhöll. Fully alive!


Við eigum það til að láta glepjast af efnisheiminum, missa sjónar á tilganginum. Dótið þarna úti, Gungnir, ertir skilningarvitin. Skilningarvitin eru aðeins að vinna vinnuna sína við að færa huganum allt. Hugurinn sækir í hamingjurnar - og engir tveir kannski í það sama. Við reynum að fremja réttar gjörðir, en við verðum að vita að gjörðir leiða ekki til uppljómunar einar sér. gjörðir gefa okkur Skuld góðar gjörðir góða Skuld.


 We are inclined to be beguiled by that worldly stuff, lose sight of the destination. The ´stuff´out there, Gungnir, tease and stimulate the senses. They are only doing their job, bringing all kinds of things to the mind. Mind likes the little happinesses - perhaps no two wanting the same. We try to take right decisions, do what is right, BUT, we have to know, that actions do not lead to enlightenment by themselves. Actions give Skuld (karma) good actions bring a good Skuld. All actions that are not grounded in Being, are weak, All actions follow the Natural Law of UrðurVerðandiSkuld, law of karma, action-reaction. Echo !


Vizkan kemur aðeins með því að mæta iðla í veizlu hjá Ægi.

Hin göfugusta fórnin er að færa eigin vitund til gleðinnar, og úr veizlunni kemur maður pakksaddur af fimbulrúnasúpu. Ég geri nú ekki ráð fyrir mjög þurrum veitingum á þessum stað.

Við tökum svo með okkur fimbulrúnir í nesti til að nota á Miðgarði þar sem við lifum, hugsum og vinnum. Smátt og smátt verða þær varanlegar í lífinu. Við þurfum aðeins að vera dugleg við að nýsa niður og skreppa í veisluna at Ægis daglega.


Wisdom is gained by frequenting veizla at Ægis. Transcend to the abyss.

Eldir and Fimafengur the servants at the banquet in Ægir (=in the abyss of consciousness) The best fórn (sacrifice) is to bring (færa) our own individual consciousness to the feast. On returning to the sphere of thoughts, we are well fed of fimbulrúna-soup. I assume Ægir has no dry dishes on the menu. We take the fimbulrúnir (skill in action) with us to Miðgarður.where we live, think, and work.

Gradually, by transcending regularly, they become permanent in life.


Í eindinni er flæði, flæði úr einu í annað. Hún er Iðavellir. Sí-iðandi völlur. Tívar taka við hver af öðrum í þessu flæði þekkingar. Kemur þetta okkur við? O, já. Við erum þetta flæði, og höfum aðgang að fimbulkrafti þess hvenær sem er. Persónugervingar eru villandi, ég veit það, en hvernig útskýrum við krafta, fimbulkrafta, --- sem ekki sjást með okkar augum --en eru alvöru fyrirbæri * í okkur, og * í okkar veröld, og * í vitund? Persónugervingar eru ekki alvitlausir því * allt í alheimi er * í sömu mynd og maðurinn, og * í sömu mynd og ginnungagap. Ásgarður er samsviðið. Æsir eru rögn og regin, sem (orðsifjalega séð) er fullkomin regla. Ásgarður er alls staðar í hinum skapaða alheimi, og þar með innan okkar.


In Unity there is a flow. Movement within It. It is Iðavellir (iða-vellir, the ever moving Field). Tívar take over, one from the other, in this flow of intelligence. Does that have anything to do with us? Oh, yes. We are this flow, and we can access its infinite power whenever we wish. Personifications are misleading, I know, but how do we explain powers, fimbul-powers, --- who cannot be seen with our eyes --but are for real * in us * in our world and * in consciousness? Personifications are not all-stupid a way to explain, because: * all in the universe * is in the same image as is man * as is also ginnungagap. Ásgarður (ás-garður) can be seen as The Unified Field of Total Natural Law. Æsir, our gods, are termed as rögn and regin, which (etymologically) means perfect orderliness. We should know that Ásgarður is everywhere in the universe, and thereby right here inside us.


Hvað er það sem breytir leðjunni sem rætur lótuss/vatnaliljunnar eru í í blómið sem við sjáum gægjast uppúr vatninu uppí sólina? Það eru náttúrulögmálin okkar. Uppruni þeirra og alls, ginnungagap, er heild á hreyfingu innan sjálfrar sín. Iðandi. Eðli okkar er einnig sama þenslan, lífskrafturinn, fullkomnunin. Við erum vitund, gapið. Tók ég fram einhvers staðar að við erum vitund, erum ginnungagap? Við höfum greiðan aðgang að allri þessari fullkomnun þar eð við erum hún.


Frigg, Fensaladís What is it that changes the mud where the roots of the water-lily, lotus, are into the buds and flowers that we see when they peep out of the water to enjoy the sunlight? It is our Natural Law. Their origin, the origin of all, is ginnungagap, the moving Wholeness, iðandi . Moving within Itself eternally. Our nature is blossoming. Expansion everywhere. Power of life, perfection in all life - in the image of ginnungagap. Did I mention somewhere that we are consciousness, the gap? We can access all this perfection, as we are It.


Hvað veldur þessari þróunarþörf, og t.d. því, að ekkert loðir við blöð vatnaliljunnar? Það eru náttúrulögmálin. --- Tívar eru í öllu í heimi, enda er heimur ekkert annað en þeirra regla, rögn regin Rán þýðir regla ragansjöt - aðsetur fullkominnar reglu. Við höfum greiðan aðgang hverær sem er. Hugsanir okkar geta verið þessi regla.

Vitum hvert við erum að róa

öðlumst byr í lífinu.


What spurs the evolution. What makes the leaves of the water-lily resist water? --- Tívar are in everything in the world, that only means: their orderliness, rögn regin Rán perfect orderliness ragnasjöt. sphere of this perfection. We can access it whenever. Our thoughts can be this perfection.  

Know where you are heading get fair winds in life.


Þegar maðurinn hnýsist niður í uppruna hugsunar finnur hann þessa fullkomnun. Hugsanir hans eru nú eingöngu þessi regla sköpuð í mannshuganum. Við iðkun auðveldu tækninnar að nýsa niður, nemast upp fimbulrúnir tívatúna. Þegar við með lífgum tívatún (náttúrulögmálin innan vitundar) fáum við frá þeim og mömmu náttúru meiri og meiri meðbyr. Auð, gjafir færðar af Gná og Fullu, veraldlegan sem og andlegan auð.


When man hnýsist niður to the flawless origin of all, he finds his perfection. His thoughts are now this perfection.

By practicing the technique to nýsa niður (easy technique to transcend), nemast upp fimbulrúnir tívatúna. (we imbibe the fimbulrúnir of tívatún, = the powerful perfection to use in life). Tívatún: sphere of tívar, the Unified Field of Total Natural Law. Tún (pron. toon) means dynamism. When we so enliven tívatún (Laws of Nature in consciousness) we enjoy ever better fair winds from Mother Nature.  Bounty, gifts brought by Gná and Fulla (dísir of Frigg) --- worldly and spiritual wealth.


Rannsóknir sýna að nýting heilans verður meiri og meiri og samræmdari -- heild -og greindarvísitalan hækkar (!!) -- sem menn töldu nú vera meðfædda og fasta. (Héldu að menn misstu nú frekar heilann sinn en að hann yrði betri og betri!!) Og nú rennur upp fyrir okkur hvert við erum að róa og sigla og stefna. Menn hætta að lifa í tvískinnunginum sem ráðskast með okkur en hann er einmitt það sem veldur ótta.

Hættum að moka myrkri í myrkri.


Research shows how we ever better use our brain; coherence, overall correlation. Even IQ heightens (!!) -- which we thought to be fixed and inborn. We assumed we could only loose our brain with age, but that is sheer rubbish. Now we realize - find out - where we are rowing, where we are heading. Duality no longer kicks us about. Duality is the cause of fear.

Stop scooping darkness in darkness.


Við gægjumst uppfyrir ósvinnuna

gráa svæðið: reiði öfund ágirnd. Óður Hænir Lóður (--gulu karlarnir á mörkum dýrastigs of mannlegt eðlis--) bara skilja ekkert í þessu liði sem fékk allar gjafirnar frá þeim Með náttúrulögmál úr tívatúnum vökul og virk og tý-kröftug í okkar lífi, erum við konungar heimsins. Hugsum og gerum týrétt. Ætíð aðeins rétt. Njótum hins takmarkalausa krafts, kyrrðar, samræmis.


We peep above ignorance. Then our ignorance evaporates. (above red line on pix: man below red line: animal) 

in the grey zone of ignorance we have anger, and envy and greed

 the 3 yellow guys are Óður Hænir Lóður who give us human attributes. The do not understand this animal called man who got all the gifts from them, but yet ……. below red line (green) are animals, and they are OK, as they live by their inherent nature only. When we have awakened laws of tívatún in us, keeping then alive and active, we are kings of the universe, We always do what is right. Only the flawless. We live the sphere of Natural Law which is nourishing. We have access to the endless power, endless quietness, perfect correlation they display.


Hvort ég sé að lofa gulli og grænum skógum? Já, veraldlegum og andlegum ómetanlegum verðmætum, Glasi gulllaufgaða

og ellefu algullnum eplum. Hoddi goða. Ekkert haldreipi er í merkimiðum. Raunar skipta stofnanir engu máli. Enga milliliði þarf. Að lifa kjarna síns siðar er hið eina sem þarf.


What am I promising here? Worldly and spiritual bounty? Yes. Glasir the golden-leaved forest, through the sin-sieve and 11 gloden apples of Iðunn. Hodd goða.

Ambrosia.

Labels and institutions can be, at the best, placebo. No real security. Actually institutions do not mean much. We need no intermediaries. Only living the core of siður (our traditions) is needed.


Þegar ég var lítil hélt ég að andakt (þ.Andacht) væri að akta andann, and-akt. Svo kom í ljós að þetta er an-dakt, að hugsa um eitthvað guðlegt og gott. Ég var að þykjast vera í and-akt og svo reyndist þetta ekki vera að akta andann neitt. Það er ekki nóg. Það getur orðið dofi, doði og Drómi. Við lifum um of á sviði hugsana og tilfinninga, og það er einmitt það sem þarf að hvílast á. Þurfum að nýsast innfyrir hugsun og tilfinningar.


When I was a bairn I misunderstood andakt (German Andacht) too be some spiritual state: And-akt. Rever the spirit. Later I learned that it is an-dakt, (German an etwas denken) to think about something. Most likely the divine, then. But that is of no use. Can become inertia. Imagine sth. Only waiting for something, passive. Drómi. (Drómi is a useless fetter on Fenrisúlfur) We should not see thinking and feelings to be all. On the contrary: We need to get rid of that stuff. Transcend thought and feelings.


https://odsmal.org/new-theosophical-translation-ofhavamal-edda-poem/ Viljum við skilja Hávamála rúnatal? Hér er djúp þekking, Vingameiður er ekki tré og það er ekki búkur hangandi neitt

hugur er í hangi Þjáll Sleipnir rennur léttilega heim, heimfús í Ásgarð. Hér nærumst við.


https://odsmal.org/new-theosophical-translation-ofhavamal-edda-poem/ Here we have Óðsmál translation from Icelandic of vísa 138 – 141 Do we want to undersand rúnatal (rúna-tal) of Hávamál (háva-mál)? This is the part of wisdom. Vingameiður (vinga-meiður) is not a tree, and it is not about a body hanging anywhere. Mind is pending.

When Sleipnir is supple, apt, he can bring us home to Ásgarður. Here we get nourished. (ás-garður)


Ægir er inntak allra siða; allar þjóðir eru ein stór fjölskylda. En við skulum aðhyllast okkar eigin sið.

Við þurfum að þekkja okkur sjálf, og það gerum við með því að vera gefin okkur sjálfum.

Ullur brennir ósvinnu. Brennir upp Gymisgarðana hennar Gerðar.

(Ath: paradisos þýðir borgarveggur)


Ægir is the core and essence of all siðir in the whole world. (siður = tradition(s)) All nations are one big family. But we should use our own. We should all know who we are by contacting our own Self. I given to myself, to my Self.

(embarrassing to begin with to be out of ignorance?) Ullur burns up ignorance, and paradisos. Paradisos = Gymsgarðar of Skírnismál, Edda poem.


Menn skreppa í Glaðheima, koma endurnærðir til baka. Það er að nýsa niður. Það er að nema upp fimbulrúnir og stinna stafi, sem eru hið mesta þarfaþing í lífinu. Þetta er svo hagnýtt á svo mikið erindi til allra manna á öllum tímum. Líklegt er að táknmálið --- sem ekki skildist á myrkum öldum --hafi bjargað menningararfinum. Allt hið fíngerða og djúpa var hulið táknmáli. Iðunn er sú iðni og iðkun sem til þarf, og þá eru eplin hennar þarna handa okkur: ódáinsfæðan! Við þurfum ormslíki Bölverks aðeins til að smjúga inn. Þegar inn er komið, víkka hugur og vitund út í óendanleika. Glaðheima. Þó nokkuð virðulegra að fljúga út í hami glæsts arnar.


Take a trip to Glaðheimar, return to realm of thoughts and actions refreshed. That is nýsa niður. That is nema upp fimbulrúnir og stinna stafi, which are practical and handy in daily life. This is so relevant -- is needed by all men on earth nowadays. Perhaps, the symbolic language --- not understood in the dark ages --actually saved our heritage. The powerful core and subtle message were hidden in metaphors. Goddess Iðunn is the diligence, iðni, iðkun, that we need when we want to evolve spiritually. Then her divine, golden apples are served for us: ambrosia of the gods. We need ormslíki (guise of a worm) as Bölverkur to slip or glide inside. When we have entered, mind and awareness widen to infinity. Glaðheimar. We are much more elegant when we return to thoughts in the hamur (guise) of a magnificent eagle - arnarhamur, guise of an eagle. (Örn is eagle.)


Freyja, tímarúmsfroðan. Ormagöng í tíma- og rúmleysið í Hnitbjörg innan okkar.

Úr þessu sviði, tærri vitund, getum við skapað hvað sem er. Hér er „alls staðar“, ein vitund. Í ginnungagapi eru allir möguleikar fyrir hendi. Okkar möguleikar. Sköpun okkar eru engin takmörk sett. Hvorki tími né rúm. Við sjálf erum hið eina sem tefur. Við nýtum ekki alla þá möguleika sem við eigum innan okkar (--í ginnungagapi--).


Óðsmál theories: Freyja, space-time foam. Worm-holes into no time not space, into our inner cave Hnitbjörg within. (---Note: ´3 nights´ is no real time--) 

space time foam universes

In pure consciousness we can create whatever. Here is ´everywhere´ and ´always´. All possibilities are in ginnungagap. Our possibilities. Ginnungagap is everywhere. There are no limits to our creativity. We ourselves are the only that retards, our shallow thoughts and narrow, fixed ideas. We do not make use of our limitless potentials -- in ginnungagap.


Í okkur blunda óendanlegir möguleikar (--í ginnungagapi--) Eigum við ekki að vekja þá? Eru þeir ekki búnir að blunda nógu lengi? Kannski orðnir hundleiðir, fyrir mörgum öldum, á skilningsleysi okkar? Hvað með lítinn æfintýrakoss? Hann virkar alltaf í æfintýrunum. Prófum, því lífið er æfintýri og æfintýrin lífið. Eðli alls sem lifir er að taka framförum, þróun er náttúrulegt fyrirbæri, við sjáum það gerast náttúrulega allt í kringum okkur. Sköpun og útvíkkun alls er eðli veraldarfyrirbæra. Stöðnun er ófyrirgefanleg mistök. Það fær Gerður að „sjá“.

Okkar bíða yndislegir tímar alvöruvísinda.


In us the unbounded potentials abide -- in ginnungagap -We should wake them up, shouldn´t we? Have slept long enough? Perhaps they have almost given up the chance of our waking up from our ignorance? What about a little kiss of love as in bed-time stories? It always has the wanted effects there. Let´s try. Stories are life, life is a story. The innate nature of all is to expand and evolve, bloom and blossom. Evolution is a natural phenomenon. We see that wherever we look. Creating and expanding is the innate nature of the world. Stagnation is an unforgiveable mistake. Gerður (in Edda poem Skírnismál) is allowed to ´see´ that (by Skírnis magic). Wonderful times of real science await us.


Okkar er öll ábyrgðin, við berum ábyrgð á jörðinni okkar á náttúrunni okkar, og hún gefur gnótt ef við virðum hana vel og færum fórn til veizlunnar. Við skulum við vín eitt una sem Valföður. Það gefur áreynzlulausa alvörugnótt í jarðlífi.

einherjar öðlast allt sem þarf


The responsibility is ours. We are responsible for our mother Earth, for our Nature, who gives abundance if we revere her and færum fórn (bring ourselves) to the feast. We shall við vín eitt una, (enjoy vine of Valföður) = live the flow of consciousness - effortlessly. That gives easily gained real bounty in earth-life.

 einherjar get all they need

(ein-herji)


Tilgangur lífsins er uppljómun. Eitt er nauðsynlegt. Það er uppljómun mannanna. Ekkert annað er í raun nauðsynlegt, aðeins skemmtilegt veraldarbrölt, miðað við þetta náttúrlega og ofureðlilega ástand: uppljómun, að vera einherji. Þetta er hið æðsta lífsins markmið, svo við skulum ná því. Tæknin er fyrir hendi, og hæg eru heimatökin. Við skulum ekki þvælast inn í lákúru og litla hluti. Við erum fædd til hins æðsta. Finnum allt innan eigin vitundar okkar.


The purpose and goal of life is enlightenment. The only thing necessary, my dear Martha is to transcend and gain purity. All the rest is simply juggling about in the world of actions, having fun in things, when we compare to the very natural enlightenment, to be an einherji. Supreme goal of life we should aim towards. The technique is at hand and we are at home here. Do not go for little things and base actions. We are born for the highest. Find all within, in our own consciousness.

waking deepsleep dream and transcendence fully awake


Við höfum rætur.

Við getum nærst úr Ægi Við höfum val: uppljómast eða sulla í drullunni.

1990

Norræn menning


We have roots. we can get nourishment from the abyss. We have a choice. become enlightened

or play in the mud


Nýsið niður, nemið upp fimbulrúnir Lifum Glaðheima þá leikur lífið við okkur.


We do supreme research in consciousness. All there is abides here. Glaðheimar is our real home. Living Glaðheimar gives fair winds in life. We learn to do research in consciousness to heighten the world consciousness Óðsmál books are the key to the allegory and symbolic language. We now gain the understanding of the heritage handed over from our forefathers. We now get to know why we are born what the purpose and goal of man´s each life-span is. We now fathom the profound beauty of our spiritual heritage. New theories, the real meaning rediscovered A human life lived only in the world of triguna, þursamegir III, the 3 qualities of Nature, is superficial life only.


40 skræður 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23

40 little books Óðsmál

Þór Ægir og Rán þríeindir /- trinities Þjóðvitnir Ullur Heimdallur Iðavellir - þursamegir III /triguna Syn Glasir Valhöll einherjar Sif Easter - our invisible cycles Freyr Skírnir Gerður -/ poem Skírnismál Segðu mér, seiðskrati -/ tell me, wizard uppeldi /- bringing up a heathen kid Rígur (and Edda-poem Rígsþula) jól (yule) þorri gói Hel Mímir valkyrja svinnur, vín (wine) Valföðurs, Gungnir Óðinn, synir (sons), Sleipnir, Valhöll + Týr og Fenrir Sól (Sunna) og Nanna Frigg Sága Fjörgyn móðir Jörð /Mother Earth gyðja mikla / the Great Goddess Skaði Njörður Baldur jötnar Geri Freki jólasveinar álfar gandreið /Icelandic yule-boys, elves, broom-ride 24 goðin dagar reikistjörnur mannsheili /gods, days, planets, human brain


25 Haftsænir Gapþrosnir Geirölnir valkyrja 26 ginnungagap og höfuðskepnurnar 5 /ginnungagap and the 5 elements 27 ginnungagap - nýsta ek niður 28 Þund 29 norræna íslenska orðsifjar /Old Norse Icelandic etymology 30 Huginn Muninn Valhöll einherjar 31 tært taugakerfi / pure nervous system 32 tröll jötnar þursameyjar vættir dvergar / ……thurse-maidens III, wights, dwarfs, 33 Urður Verðandi Skuld 34 yfir heiðina með vitkanum / over the moor along with the wizard, guided bird´s eye view 35 hljóð og efni / sound and matter 36 hin ámáttka / Almighty Mother Nature 37 vitundarþroskamenntun / learn in consciousness 38 að heyja frið í vitund / waging peace 39 matur melting hegðan / food digestion behaviour 40 Mímir fundinn ! / Mímir regained


Óðsmál Our forefathers´ science of consciousness vitundarvísindi forfeðranna

Why are we born? what is the purpose?


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.