Krakka Óðsmál 11 Rígur (Icelandic)

Page 1

Guðrún Kristín Magnúsdóttir

11. krakkaskræða

Rígur



nafnið Rígur minnir marga á nafn rík-vedu, og á írsku: konungur

11. kálfaskræða Rígur ISBN 978-9935-409-52-2 2011 Verk þetta nýtur styrks úr Þróunarsjóði námsgagna.

Norræn menning Kálfholtalæk 5528080 6941264

Óðsmál, http://www.odsmal.org freyjukettir@mmedia.is odsmal@mmedia.is

vefskræður http://www.mmedia.is/odsmal/fornu27apr09/11Rigur.pdf

http://www.mmedia.is/odsmal/fornu27apr09/efnisyfirlit.htm

Þessi skræða fjallar um þetta:

Hvar á þróunarbrautinni okkar er hver og einn?


2 Við erum öll ginnungagap, vitund, grundvallarraunveruleikinn. En hvernig er tenging okkar við okkur sjálf? Óðinn gefinn Óðni, ég gefinn Óðni, ég gefinn sjálfum mér er um það að nýsa niður sem bezt og auðveldast tekst með TM-tækninni hjá öllum mönnum -- áreynzlulaust og sjálfvirkt, af eigin náttúru hugans. Það er ekki neitt fengið með því að lifa á yfirborðinu eingöngu, hugsa um þetta, og ekki nóg að búa til yfirborðssiði kalla þá einhverjum nöfnum til að reyna að gera þá helga í hugum manna. Skrautleg og sniðug orð hafa ekki endilega neina dýpt. Stofnana-íðorð sem enginn skilur?

Manngi veit hve djúpið Ægir er djúpt. Við skulum samt gá. Mannshugurinn er hluti sköpuðu veraldarinnar okkar. Hugsanaveröld okkar sem skiljum við eftir á sínum stað, þegar við erum vitund eingöngu.


3 Við þróumst ekki með því einu að hugsa um guð og tilbiðja þau því svoleiðis heilaæfing er á sviði hugsana og/eða tilfinninganna -- veraldlegt fínerí. Auðvitað er borin von að reyna að útskýra það sem augun okkar ekki sjá. En gott að vita hvað Gróa er að segja okkur þótt við verðum sjálf að afla ljóðanna og góðu galdranna 9, en það er þungamiðjan í forna sið. Það er einnig það sem sízt hefur skilizt á myrkum öldum, en nú er satyúga komin, og þá fæðast þeir menn sem skilja.

(neðst Paradís)

Við tölum um að gera Sleipni (taugakerfið) fíngerðan og þjálan fararskjóta. Lifandi menn eru að lifa sína ævi til að losna við allan grugg og alla synþ -- úr líkamanum. Vígja sig altæra, nota kroppinn sinn til þess, og sitt háþróaða taugakerfi. Um þetta ferli er þessi skræða.

.


4 Við fæðumst alltaf á réttum stað og réttum tíma því við erum hér á okkar stað á okkar þróunarbrautu. Hér stöndum við og héðan tökum við okkar næsta skref.

aryya अर्य्य jarl og yatr यतृ Þegar við fæðumst menn í fyrsta sinn erum við að drösla dýra-paradísinni með okkur inní mannlífið. Sumir segja að höggormurinn í Paradís sé fyrri kona Adams. Það er svolitið fyndið. Við skulum ekki halda að skiptingin hjá Ríg sé um peninga, hvíta flibba flottustu húsin og bílana magn af dóti og tækjum, og græjum í bílskúrum. Nei, þetta er um vitundarþroska. Og hver og einn fæðist á sínum rétta stað til að halda áfram. Hver og einn fæðist til að þróast en lifir hjá sinni fjölskyldu við hennar starfa, sem er ýmis konar. Og allir menn þurfa að nýsast niður til að þróast hratt. Allir menn. Ævi án þróunar er ónýtt ævi, ónýt ævi.


5

ævi (sanskrít: aayus)

Hver maður skyli lifa sín örlög, sva-dharma. Ógott er að lifa annarra manna örlög, para-dharma. Það býður heim hættu, röskun á eigin brautu. Hver ævi manns er dýrmæt og tilgangur hvers æviskeiðs er að þróast hratt til fullkomnunar. Maðurinn fæðist ekki til neins minna en æðstu vizku. Ævi eftir ævi leggur hann upp í ferð, sem hann þarf að skilja.

.


6

(Sumir segja að Rígur sé Heimdallur)

Þetta er ferlið sem ég er að tala um. Vitundarþroski, tærleiki, þróun. Leiðin frá Nirði í Valhöll.

Þróun manns, þjóðar, mannkyns alls.


7 Röng skipting mannkyns svona lóðrétt:

Ekki skyli skipta í kynstofna, þótt gott sé að hver þjóð eigi sinn sið, sína siði og venjur, sína menningu, sem þróast með henni á hennar stað og náttúrulögmálum þar. Engin herraþjóð eða útvalin þjóð er heppileg í hugum manna.

Alls staðar finnast menn sem eru á lágum stigum vitundarþroska og á háum. Sú þjóð er í góðum málum sem er að miklum hluta altærir menn. Gott verður í veröld þegar allir menn læra að nota til fulls fullkomna hæfileika sína.

.


8

Mennirnir hafa val. Þeir stjórna ávalt sjálfir sinni þróun. Hver og einn.

Fyrstu manntrén Askur og Embla

gætu verið að drösla með sér dýrastiginu inn í mannlíf, án þess að gera sér grein fyrir -- þrátt fyrir góðar guðagjafir til mannanna.


9

Því menn skilja þau stig þroska sem þeir hafa nú þegar farið í gegnum, -- skilja t.d. að dýrin skilja ekki einsog maður -en enginn skilur þau vitundarstig sem bíða hans ennþá. Þótt uppljómaður maður lýsi því vitundarstigi sem hann lifir, er hreint ekki víst að hinir skilji -- nema gefin sé tækni til að nýsa niður.

Menn gætu farið að dýrðka hinn uppljómaða mann, og orðin sem hann segir, en það er ekki nóg þróun þeirra. Menn þurfa sjálfir reynzlu af Glaðheimum.

.


10 -Þið þarna niðri í klungri og þoku!! Sjáið toppinn!! Hér er ég!! Gott er að skilja/vita að til eru æðri þróunarstig sem við þó skiljum ekki fyrr en við höfum sjálf lifað þau, náð þeim. En hvernig nást þau??? Vitum við að toppurinn er okkar markmið!!??

(sanskrít sammóha) Fremjum því Ullar hylli. (= nýsumst niður og nemum og frævumst) Ullur losar okkur við Gymisgarðana okkar. Öll heims verðmæti standa enn til boða, en við erum ekki lengur fjötruð í efninu.


11

Skaði, skír brúður goða er þursamær. Hún vill Baldur.

Gerður - Skaði - Gunnlöð ferlið: skilningsleysið - viljinn - þekkingin

Þrjár fagrar þursameyjar eigum við. Þær eru þróaðri feðrum sínum.

Háþróaður Sleipnir mannanna gerir þeim kleift að öðlast æðstu þekkingu ginnungagaps. Þetta snýst ekki um greind, heldur um að fæðast maður og vilja skilja tilganginn.

.


12 Valkyrjan er jafngömul mannkyninu. Aðeins mennirnir geta notið þjónustu hennar við að nýsa niður og þróast hratt. Þeir hafa greiðan aðgang að henni. Hún er ætíð til þessarar æðstu þjónustu reiðubúin. --- Vitund, ginnungagap, er hið eina sem er. Sé Sleipnir ótemja, þarf að temja hann og gera þjálan og tæran. Það getur hver maður gert. Sleipnir er hið mesta mannanna djásn.


13 Ævaforn siður tíðkast enn í Bharata, að þeir sem eru á hæstu stigum þróunar, brahminar, giftast og búa heimili þeim börnum sín sem vilja fæðast brahminar. Þau börn sem þannig foreldra velja sér eru nógu þróuð til að læra um hina æðstu vizku. Það er dýrmætt að fæðast þannig til þekkingarinnar. Þeir sem eru ksatriya, búa saman heimili handa þeim sem vilja fæðast ksatriya -- börnum sem læra að nýsast niður og verja sína þjóð. Þau verða á því vitundarþroskastigi að heyja frið (38.skræða) vita að beztu varnir eru að eiga engan óvin og að það næst með því að hækka þjóðarvitundina. Þetta er það sem jarl karl þræll er um að hver og einn fæðist til síns dharma, á sinnar Þundar stað. Rígsþula snýst ekki um stéttaskiptingu í valda-, ætta- og peningaskilningi okkar.


14 Allir læra að við erum vitund --- því ekkert annað er --- og skilja af eigin reynzlu, gera rannsóknir innan vitundar. Skilja hver er tilgangurinn með þessu öllu saman. Við lifum ævi hverja til eins markmiðs: þróast til fullkomnunar.

UrðurVerðandiSkuld, Fenrir ÓðinnViliVéi, Gunnarnir þrír

Menn lifa í líkama, sem þeir búa sér til, í veröld sem þeir búa sér til. Á þeim stað og tíma sem þeir velja sér. Þeir skilja nú veraldardansinn, skilja tilganginn, öðlast æ meiri og dýpri skilning. Fimbulrúnir! Það er hagnýti tilgangurinn. Brátt munum við öll skilja til hvers við fæðumst. Óðinn Vili Véi, Gunnarnir þrír, jötnar sem kátir öskukarlar, og valkyrjan okkar. Það er valkyrjugjörningur að nýsast niður, (sanskrít vídhí sköpun)

sem er leiðin til æðstu þekkingar --- sem er fyrir hendi í okkur.


15 Í lognfara lundi Barra bíða okkar guðin öll óþreyjufull.

Glitnir

Forseti

En við verðum að hafa pínulítið fyrir þessu ferðalagi þangað, þótt leiðin sé engin, aðeins frá mér til mín, og þótt ekkert sé auðveldara, náttúrulegra, okkur eiginlegra: nýsa niður. Vinna okkar góðu verk -- og ausa upp þekkingunni. Verða altær. Þróast.

.


16

Sóast og þróast. Hvar svo sem við fæðumst og tökum okkar Skuldu og lifum okkar dharma, finnum okkar Þundu, skiljum þann stað sem við erum á, skulum við nota beztu tæknina til að þróast. Um þróun mannanna snýst Rígsþula.


17 Við skulum endilega ekki vera apakríli sem þó gengur upprétt á tveim jafnfljótum, talar mannamál og segist vera maður -- en svo önnum kafinn, að,

hann hafi sko engan tíma til að standa í svoleiðis tímasóun að halda að hægt sé, í alvöru, að nema upp fimbulrúnir (!!!) með því að dingla sér eitthvað með lokuð augun. Eru augun ekki til að sjá með??? Er ekki nóg að loka þeim þegar maður sefur??? Það er nefnilega allt of mikið af mönnum sem skilja ekki. Segja að ekkert sé að skilja annað en það sem sést.

.


18 Gæði hugsana, orða og gjörða hvers og eins eru í nákvæmu samræmi við gæði mannsins sem hugsar, talar, framkvæmir.

Gunnlöð á mjöðinn dýra í helli í björgum innan okkar sjálfra. Látum laðast til hennar. Þór í okkur molar í mjöllu alla fyrirstöðu á okkar þróunarleið í Valhöll. Fer í austurveg og hleypir gyðju uppljómunar inn í okkar líf.


19 Valkyrjan bíður börr / reiðubúin, snögg í svifum, en, athugum: enginn gerir neitt fyrir okkur!! -- Við verðum að vilja og skilja sjálf. Sjálfur leið þú sjálfan þig. Þjónustan er fyrir hendi -- en enginn treður neinu uppá neinn. Skírnir býður Gerði að dýpka sinn skilning, sjá hvað þróun er. Boð í lognfara lund guðanna er ekki hótun, heldur heimboð, löð, dýpkaður skilningur á tilgangi þess að lifa. *********

.


20 Krakka-Óðsmál in fornu, 40 kálfaskræður Til þess að öðlast skilning á hvers vegna við erum að fæðast og lifa til hvers við erum að fæðast og lifa. Ægifegurð þekkingar forfeðra okkar. Þekking er ekki gefin af neinum, það er nemandinn sem öðlast hana; Hann er þekkingin. Nemandinn námið námsefnið er eind. Nýsið niður, nemið upp fimbulrúnir TM-tæknin auðveldust og skilvirkust; náttúruleg og auðlærð, áreynzlulaus, árangur frá fyrstu sekúndu og æ meiri og meiri. (Transcendental Meditation) <700 vísindarannsóknir!

Einsog forfeður okkar fengu lag til að hrinda á flot og lenda, þannig notum við tæknina til að skreppa heim í Ægi. Áreynzlulaust. Tækni. Goþrún dimmblá: -Kennarinn minn maharishi, indverskur eðlisfræðingur, bendir okkur á þekkinguna og skilninginn, og kennir okkur tæknina til að nýsa niður. Þökk, maharishi, kennarinn minn.


21 Upplýsingar og ítarefni

Óðsmál, http://www.odsmal.org

Norræn menning 5528080 6941264 freyjukettir@mmedia.is odsmal@mmedia.is Óðsmál, bók 1996 ISBN 9979 60 165 5 Óðsmál in fáðu, streymi DVD VHS 2000 Óðsmál in fornu 40 vefskræður, 2009 http://www.mmedia.is/odsmal/fornu27apr09/efnisyfirlit.htm Óðsmál in fornu efnisyfirlit, bók 2010 ISBN 978-9935-409-40-9 Valhallar Óðsmál in gullnu, bók 2010 ISBN 978-9935-409-41-6 Krakka-Óðsmál in fornu 40 krakkaskræður 2011 ISBN 978-9935-409-42-3 /43-0 /44-7 /45-4 /46-1 /47-8 /48-5 /49-2 /50-8 /51-5 /52-2 /53-9 /54-6 /55-3 /56-0 /57-7 /58-4 /59-1 /60-7 /61-4 /62-1 /63-8 /64-5 /65-2 /66-9 /67-6 /68-3 /69-0 /70-6 /71-3 /72-0 /73-7 /74-4 /75-1 /76-8 /77-5 /78-2 /79-9 /80-5 /81-2 1. kálfaskræða: Þór ISBN 978-9935-409-42-3 2. kálfaskræða: Ægir og Rán ISBN 978-9935-409-43-0 3. kálfaskræða: þríeindir ISBN 978-9935-409-44-7 4. kálfaskræða: Þjóðvitnir Ullur Heimdallur vítahringurinn markhópur ISBN 978-9935-409-45-4 5. kálfaskræða: á Iðavöllum tefla teitir í túni unz koma þursamegir III ISBN 978-9935-409-46-1 6. kálfaskræða: Syn, Glasir, Valhöll, einherjar ISBN 978-9935-409-47-8 7. kálfaskræða: Sif, Ester, tyllidagar, merkisdagar, vetrarkomugleði ISBN 978-9935-409-48-5 8. kálfaskræða: Freyr Skírnir Gerður Skírnismál Gerðargleði ISBN 978-9935-409-49-2 9. kálfaskræða: segðu mér seiðskrati ISBN 978-9935-409-50-8 10. kálfaskræða: heiðið uppeldi ISBN 978-9935-409-51-5 11. kálfaskræða: Rígur ISBN 978-9935-409-52-2 12. kálfaskræða: jól þorri gói ISBN 978-9935-409-53-9 13. kálfaskræða: Helia, Mímir, valkyrja ISBN 978-9935-409-54-6

.


22 14. kálfaskræða: svinnur, vín Valföðurs, Gungnir, Glaðheimar ISBN 978-9935-409-55-3 15. kálfaskræða: Óðinn synir hrafnar eljur Sleipnir Valhöll einherjar ISBN 978-9935-409-56-0 16. kálfaskræða: Týr og Fenrir ISBN 978-9935-409-57-7 17. kálfaskræða: Sól og Nanna, dauði Baldurs ISBN 978-9935-409-58-4 18. kálfaskræða: Frigg Sága ISBN 978-9935-409-59-1 19. kálfaskræða: Fjörgyn jörð móðir ISBN 978-9935-409-60-7 20. kálfaskræða: gyðjan mikla ISBN 978-9935-409-61-4 21. kálfaskræða: Skaði Njörður Baldur ISBN 978-9935-409-62-1 22. kálfaskræða: jötnar Geri Freki ISBN 978-9935-409-63-8 23. kálfaskræða: jólasveinar álfar gandreið sthapatya-ved ISBN 978-9935-409-64-5 24. kálfaskræða: guðin dagarnir reikistjörnurnar mannsheilinn ISBN 978-9935-409-65-2 25. kálfaskræða: Haftsænir Gapþrosnir Geirölnir valkyrjan ISBN 978-9935-409-66-9 26. kálfaskræða: ginnungagap höfuðskepnurnar ISBN 978-9935-409-67-6 27. kálfaskræða: ginnungagap, nýsta ek niður ISBN 978-9935-409-68-3 28. kálfaskræða: Þund ISBN 978-9935-409-69-0 29. kálfaskræða: íslenska sanskrít Síðhöttur Gangleri ISBN 978-9935-409-70-6 30. kálfaskræða: Huginn Muninn Valhöll einherjar ISBN 978-9935-409-71-3 31. kálfaskræða: tært taugakerfi, tær hugur, vígja, meiðmar ISBN 978-9935-409-72-0 32. kálfaskræða: tröll jötnar þursar þursameyjar framþróun Þrymskviða ISBN 978-9935-409-73-7 33. kálfaskræða: Urður Verðandi Skuld ISBN 978-9935-409-74-4 34. kálfaskræða: yfir heiðina með vitkanum ISBN 978-9935-409-75-1 35. kálfaskræða: hljóð og efni, Gungnir ISBN 978-9935-409-76-8 36. kálfaskræða: náttúra móðir ámáttk mjök Grótti þanþol meiðmar ISBN 978-9935-409-77-5 37. kálfaskræða: vitundarþroskamenntun ISBN 978-9935-409-78-2 38. kálfaskræða: friður, stjónarskrá alheims ISBN 978-9935-409-79-9 39. kálfaskræða: matur melting hegðun ISBN 978-9935-409-80-5 40. kálfaskræða: ósvinnan horfin, Mímir endurheimtur ISBN 978-9935-409-81-2


23

Í ragnarökum hættir heimur að vera, en ginnungagap er eilífðin. Við erum hún.

.


Rígur allir menn urðut jafn spakir hálf es öld hvar lítilla sæva, lítilla sanda, lítil eru geð guma þagall og hugall meiri og minni megir Heimdallar enginn skyli sköpun renna

Bóla bær Bólu-Hjálmars 1975. Bærinn var jafnaður við jörðu með jarðýtu. Var það ekki óþurftarverk?



Krakka-Óðsmál in fornu 40 kálfaskræður

Vitundarvísindi forfeðra okkar

vitundarþroski mannanna á sinni þróunarbrautu sjálfur leið þú sjálfan þig -- til fullkomnunar ISBN 9789935409522


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.