UNGRIFF 2024 BÆKLINGUR

Page 1


25. 9.––6.10. 2024

ng

U

4+ (44 MÍN)

6+ (53 MÍN)

9+ (76 MÍN)

12+ (74 MÍN)

14+ (91 MÍN)

UM UNGRIFF

UngRIFF er kvikmyndahátíð fyrir börn og ungmenni á aldrinum 4-16 ára, og er ætlað að kynna fyrir þeim töfraheim kvikmyndanna og auka kvikmyndalæsi. Við trúum því að staðfastlega að sérhvert barn eigi að fá tækifæri til að kanna og taka þátt í kvikmyndaheiminum, án nokkurrar mismununar og fordóma. Markmið UngRIFF er að vera í fararbroddi í kennslu í gegnum kvikmyndir og kvikmyndagerð, ásamt því að skapa öruggt og eflandi umhverfi þar sem börn geta tjáð sig, deilt sjónarmiðum sínum og tengst öðrum. UngRIFF er nú haldin í annað skipti og fer fram í Reykjavík og víða á landsbyggðinni. UngRIFF starfar allt árið um kring og býður m.a. uppá skólasýningar í leik- og framhaldsskólum og stuðningsefni sem tengist myndunum.

Opnunarhátíð UngRIFF verður í Smárabíói þann 25. sept kl 10:00 og þegar er orðið uppselt. Á hátíðina koma nemendur á aldrinum 6-13 ára úr Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Sjálandsskóla, Hvassaleitisskóla svo nokkrir skólar séu taldir. Opnunarmynd hátíðarinnar í ár er finnska myndin Räkä ja Roiskis (Hnerri og Skvetti). Þórunn Erna Clausen talsetti myndina í Upptekinu með Gunnari Árnasyni. UngRIFF vill þakka þeim sérstaklega fyrir hjálpina. Forseti íslands, frú Halla Tómasdóttir mun setja hátíðina formlega og veita heiðursverðlaun UngRIFF árið 2024. Ungmennaráð hátíðarinnar valdi Stúdíó Sýrland fyrir framlag sitt til barnamenningar með talsetningu barnaefnis í tæp 30 ár.

LANGAR þig að brjóta upp tímann, horfa á stuttmynd og kenna síðan út frá henni? UngRIFF bíður árlega upp á sérstakt stuðningsefni sem skólar og kennarar geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Kennsluefnið er í formi stuttmynda fyrir 4+, 6+, 9+, 12+, og 14+ ára. Stuðningsefni fylgir með myndunum sem að hægt er að nýta í kennslu. Myndirnir koma frá öllum heimshornum og eru valdar af

FYRIR KENNARA HEIÐURSVERÐLAUN UNGRIFF

fagfólki. Verkefnið hefur vakið mikla lukku meðal nemenda og kennara.

Hægt er að hafa samband við verkefnastjóra UngRIFF Sigurð Unnar á skolar@riff.is eða í síma 6916147 ef kennarar vilja óska eftir slíku eða eru með spurningar.

STÚDÍÓ Sýrland hlýtur heiðursverðlaun UNGRIFF í ár fyrir framlag sitt til barnamenningar. Stúdíó Sýrland hefur verið leiðandi í talsetningu barnaefnis síðan á 10. áratugnum, en talsetning er mikilvægur hlekkur í að varðveita íslenska tungu og auka málþroska barna.

SKÓLASÝNINGAR UNGRIFF

UNGRIFF býður nemendum á skólasýningar í Smárabíó, Háskólabíó, Bíóhöllinni á Akranesi, Skjaldborgarbíó á Patreksfirði og Herðubíó á Seyðisfirði. Opnunarhátíð UngRIFF verður í Smárabíói þann 25. sept kl 10:00 og þegar er orðið uppselt. Á hátíðina koma nemendur á aldrinum 6-13 ára úr Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Sjálandsskóla, Hvassaleitisskóla svo nokkrir skólar séu taldir.

SÉRVIÐBURÐIR

UNGRIFF LEGGUR ÁHERSLU Á AÐ NOTA

KVIKMYNDIR OG KVIKMYNDAGERÐ Í KENNSLU

BARNA OG UNGMENNA TIL EFLA ÞAU TIL DÁÐA.

UNGRIFF ER Í SAMSTARFI VIÐ BARNAMENNINGARHÁTÍÐIR Á LANDSBYGGÐUNUM

OG SKIPULEGGUR SMIÐJUR Í SAMSTARFI VIÐ

LEIKLISTARSKÓLA BORGARLEIKHÚSSINS.

PÚKINN

BRAS

Auðdís Tinna er uppalinn í Fellabæ og nam kvikmyndagerð í París og Los Angeles. Hún heldur utan um tvær smiðjur fyrir 14-18 ára ungmenni í Sláturhúsinu á Egilsstöðum og á Eskifirði. Smiðjurnar eru hluti af dagskrá BRAS sem er barnamenningarhátíð Austurlands og er um samstarfsverkefni við UngRIFF að ræða. Markmiðið er að kynna þátttakendur fyrir 1 mínútu örmyndaforminu en þátttakendur munu fá grunnkennslu í gerð slíkra mynda.

LEIKSTJÓRINN Erlingur Óttar heldur til Vestfjarða og sér um tvær UngRIFF smiðjur. Sú fyrri fer fram í grunnskóla Hólmavíkur og seinni í grunnskóla Ísafjarðar. Báðar smiðjur miða að gefa þáttakendum grunn til að búa til eigin verk. Á Barnamenningarhátíðinni Púkinn, sem verður haldinn vorið 2025, fá þátttakendur svo tækifæri til að sýna myndirnar sínar úr smiðjunum.

29.9 Norræna húsið 13-15:30

Leiklistarnámskeið á vegum Leiklistarskóla Borgarleikhússins ætlað börnum á aldrinum 8-12 ára. Um er að ræða 60 mínútna leiklistarnámskeið fyrir börn þar sem farið verður í skemmtilega spuna- og leiklistarleiki. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru börn og ungmenni sem eru útskrifaðir ungleikarar úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Mikilvægt er að mæta í þægilegum fötum og gott er að hafa með sér vatnsbrúsa.

Aðgangur er ókeypis en vegna fjöldatakmarkana á námskeiðið er nauðsynlegt að skrá sig á skolar@ riff.is

RAKEL Í ÁSMUNDARSAL

Rakel Andrésdóttir er kvikmyndagerðarkona sem verður með vinnustofu í Ásmundarsal á meðan hátíðinni stendur. Á vinnustofunni verður hægt að fylgjast með henni að störfum að mynd sem fjallar um samband konu og fisks.

DAGSKRÁ

Ath. sýningartímar geta breyst með skömmum fyrirvaranýjustu upplýsingar eru þó alltaf á miðasöluvef RIFF.is

ALLA FJÖLSKYLDUNA

UNGRIFF BÝÐUR ALLA FJÖLSKYLDUNA

VELKOMNA Í BÍÓ TIL AÐ NJÓTA SAMAN

KVIKMYNDA SEM VEKJA ÁHRIF OG SÝNA

AÐRAR HLIÐAR Á LÍFINU.

BESTA KVIKMYND Á BARNAKVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í MALMÖ

KREPPTIR HNEFAR / LES POINGS SERRÉS

Faðir hins 11 ára gamla og ósköp feimna Lucien er fangi. Þegar amma hans fellur frá fær faðirinn sérstakt leyfi til að mæta í jarðarförina. Eftir athöfnina ákveður

VIVIAN GOFFETTE BE 2023 86 MÍN (14+)

Háskólabíó 1 15:00 4.10 Háskólabíó 1 13:00

Lucien að hann vilji hitta pabba sinn aftur, en móður hans og bróður þykir það ekki góð hugmynd. Myndin er með enskum texta.

HÁLFMÁNADÚKKURNAR / インターステラ5555

KAZUHISA TAKENOIUCHI JP 2003 68 MÍN (7+)

3.10 Háskólabíó 1 19:10 SAMRÆÐUR EFTIR SÝNINGU SPURT OG SVARAÐ MEÐ LISTRÆNUM STJÓRNANDA DAFT PUNK CEDRIC HERVÉT - NÁNARI UPPLÝSINGAR Í RIFF BÆKLINGI

Sígild költ-teiknimynd með tónlist Daft Punk. Fjórum músíkölskum geimverum er rænt af hljómplötuframleiðanda sem dulbýr þær sem manneskjur

og endurforritar svo þær þekkja ekki lengur uppruna sinn og spila sálarlaust iðnaðarpopp undir nafninu Hálfmánadúkkurnar.

VILLTUR / SAUVAGES

CLAUDE BARRAS CH 2024 87 MÍN

29.9 Háskólabíó 1 17:00 6.10 Háskólabíó 1 18:00 NORÐURLANDAFRUMSÝNING

Í skógarjaðri einum í Borneo er Kéria að fæða órangútan sinn. Skógurinn hefur aldrei látið eins mikið á sjá, svo Kéria,

Selaï og apinn litli Oshi, þurfa að takast á við margar áskoranir. Myndin er með enskum texta.

LARS ER LOL / LARS ÄR LOL

3.10 Smárabíó 10:00+Q&A

Amanda er beðin um að vera sérstakur vinur bekkjarfélaga síns Lars, sem er með Downs heilkenni. Þau tvö verða fljótt góðir vinir en til að passa sjálf betur

EIRIK SÆTER STORDAHL NO 2023 90 MÍN (7+)

4.10 Bíóhöllin Akranesi TBA+Q&A 5.10 Háskólabíó 1 11:00+Q&A

inn í hópinn endar Amanda á að svíkja Lars. Nú þarf Amanda að sýna hugrekki til að standa með sjálfri sér í leit að fyrirgefningu.

DÓTTIR FÖÐUR MÍNS /

MY

FATHERS' DAUGHTER

EGIL PEDERSEN NO, SE 2024 78 MÍN (14+)

29.9 Háskólabíó 2 15:50 5.10 Norræna húsið 19:00 27.9 Háskólabíó 4 20:00

Í nyrstu byggðum Noregs fylgjumst við með Elviru, samískri unglingsstúlku, sem hefur aldrei kynnst föður sínum.

Síðan í æsku hefur hún talið sér trú um að faðir hennar sé danska

stjarnan Nikolaj Coster-Waldeu – en sú hugmynd fær ekki að vera í friði frá raunveruleikanum mikið lengur. Myndin er með enskum texta.

HNERRI OG SKVETTI OG LEITIN AÐ TÝNDU HOLUNUM / RÄKÄ JA ROISKIS

OPNUNARMYND

Bráðfyndið ævintýri um bræðurnar Hnerra og Skvetta sem reyna að hafa hendur í hári tannlæknis sem rænir

TEEMU NIKI FI 2023 87 MÍN (8+)

25.9 Skjaldborgarbíó 10:00

25.9 Herðubíó (Seyðisfirði) 10:00 28.9 Háskólabíó 1 11:30+Q&A

holum borgarinnar og enda á að bjarga allri plánetunni. Finnsk gamanmynd byggð á sögum Juice Leskinen.

NOJSE DAGSKRÁ

RIFF Í SAMVINNU VIÐ NORRÆNAR

KVIKMYNDAHÁTÍÐIR BÝÐUR UPPÁ DAGSKRÁ

MEÐ ÚRVALS NORRÆNUM MYNDUM FYRIR

BÖRN OG UNGMENNI. MYNDIRNAR ERU

SÝNDAR Á MISMUNANDI STÖÐUM EN ÞÆR ERU

EINNIG AÐGENGILEGA ÁSAMT KENNSLUEFNI

Á KENNSLUVEFNUM NORDEN I SKOLEN.

NoJSe er samstarf fimm kvikmyndahátíða á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins er að koma á framfæri kvikmyndum fyrir börn og ungmenni og auka aðgengi kvikmyndagerðafólks sem framleiðir myndir fyrir þennan aldursflokk að norrænum kvikmyndahátíðum. Hátíðirnar sem eru

aðilar aði NoJSe eru Buster í Kaupmannahöfn, BUFF í Malmö, Alþjóðlega barnamyndahátíðin í Kristiansand, Alþjóðlega barnamyndahátíðin í Oulu og UngRIFF.

KVIKMYNDIR Í

FULLRI LENGD

KÚLUR / BULLETS

Abdel er 12 ára gamall og býr í róstursömu hverfi en stendur sig vel í skólanum. Þegar vinur hans er fenginn til

BARDAGAMENN / FIGHTERS / KRIGERE

Eirðarlausi unglingurinn Mamo býr á erfiðu heimili og er kominn í slæman félagsskap. Félagsráðgjafinn Berat, sem er ekki svo mikið eldri en Mamo, gerir

BIRK & MAGNA: MYRKA LEYNDARMÁL NÁMUNNAR / BIRK & MAGNA: GRUVENS MØRKE HEMMELIGHET

Á meðan Magna leitar svara um dularfullt hvarf föður síns, berst Birk við bjarga heimili sínu í fjöllunum frá utanaðkomandi öflum. Örlög þeirra

CHRISTER STEFFENSEN NO 2023 90 MÍN

PETER PONTIKIS SE 2023 96 MÍN (14+)

27.9 Háskólabíó 1 16:00 6.10 Háskólabíó 1 10:30

að díla fyrir götugengi, sogast Abdel inn í glæpaheiminn með honum.

tvinnast saman og áður en varir er tvíeykið komið á spor slóttugra umhverfisglæpa.

GERVIBLÓM / BLOMSTER

27.9 Norræna húsið 14:00 28.9 Háskólabíó 4 10:45

Sumarið er loksins komið og ólíkindalegur hópur ungs fólks heldur af stað út á götur Stokkhólms í leit að ölvun og nánd.

JON HAUKELAND NO 2022 85 MÍN

29.9 Háskólabíó 1 13:00 4.10 Háskólabíó 3 16:30 6.10 Norræna húsið 11:30

sitt besta til að hjálpa honum. Einstök kvikmynd þar sem allir leikararnir fara með hlutverk byggð á þeirra eigin lífum.

MARGVERÐLAUNUÐ Á NORÐURLÖNDUNUM

NEIL WIGARDT SE 2023 65 MÍN

26.9 Norræna húsið 15:30 27.9 Háskólabíó 1 11:45 2.10 Háskólabíó 2 11:15 1.10 Háskólabíó 2 11:15 4.10 Háskólabíó 3 15:00

I GEGN Í NORSKUM KVIKMYNDAHÚSUM

VIKTORÍA VERÐUR AÐ DEYJA

VIKTORIA MÅ DØ

29.9 Háskólabíó 1 11:00

30.9 Háskólabíó 2 11:15

Auðugu systkinin Hedvig og Henrik ákveða að ráða leigumorðingja til að losa sig við pirrandi stjúpmóður sína. Þau setja sig í samband við hinn

GUNNBJØRG GUNNARSDÓTTIR NO 2024 95 MÍN

5.10 Háskólabíó 2 10:00+Q&A 6.10 Norræna húsið 13:30

bosníska Carl, sem hins vegar neitar að hjálpa þeim því hann er löghlýðinn borgari. Svo lendir Carl og fjölskylda hans í peningavandræðum.

NOJSE STUTTMYNDIR (126 MÍN)

SÉRVALDAR NORRÆNAR STUTTMYNDIR.

27.9 Norræna húsið 11:30 29.9 Háskólabíó 4 12:30

MANO / MANO

TOKE MADSEN DK 2023 7 MÍN

Umhyggjusamur sonur, sem þarf að sjá fyrir yngri bróður sínum því móðir þeirra

gerir það ekki, fær loksins nóg og grípur til örþrifaráða.

SÆTUR

ANNA KARÍN LÁRUSDÓTTIR IS 2023 16 MÍN

Hinn ellefu ára gamli Breki lendir sífellt upp á kant við eldri systur sína

Bergdísi, en þráir samt ekkert meir en viðurkenningu hennar.

UPPGÖTVUN ÁRSINS OG TVENN VERÐLAUN Á EDDUNNI

EKKI MIKIÐ TIL/ IK' SÅ MANGE PENGE

ULLA SØE DK 2023 29 MÍN

Hvað er fátækt? Og eru fátæk börn í Danmörku? Fimm börn og unglingar

tala saman um að alast upp innan fjölskyldna með lítið á milli handanna.

BÍDDU / VÄNTA

Tvær ungar stelpur eru plataðar til að smygla skotvopni milli staða í íþróttatösku.

HEIMASKRIFSTOFA / HJEMMEKONTOR

ENDRE LUND ERIKSEN, DANIEL DAMM DO 2023 9 MÍN

MARTIN JENEFELDT SE 2023 11 MÍN

Lilly er 10 ára og gerir sitt besta til að fela drykkju móður sinnar í

heimsfaraldrinum, en síðan berst henni hjálp úr óvæntri átt.

TILNEFND SEM BESTA STUTTMYND Á DÖNSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNUNUM OG KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í ÓÐINSVÉUM

ROF / TORN

Þegar Malik og fjölskylda hans snúa aftur til Íraks eftir að hafa þurft að flýja til Svíþjóðar, upplifir Malik aftur sömu

JAHFAR MUATAZ DE, SE 2022 27 MÍN

TVÖ HEIMILI JASMIN / JASMININ KAKSI KOTIA

INKA ACHTÉ & HANNA KARPPINEN FI 2023 13 MÍN

Foreldrar Jasmin ákveða að flytja með fjölskylduna aftur til heimalands þeirra,

Sómalílands, og þá þarf Jasmin að aðlagast sem aldrei fyrr.

BESTA BARNAMYND Á NORDISK PANORAMA OG ALÞJÓÐLEGU STUTTMYNDAHÁTÍÐINNI Í OBERHAUSEN

ÞOKA / BROUILLARTA

tilfinningar og þegar hann kom fyrst til Svíþjóðar.

HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN

INGVILD SØDERLIND SE 2023 14 MÍN

Elliot eyðir sumrinu hjá ömmu sinni og afa í Baskalandi en á erfitt með að

aðlagast heimafólkinu, ólíkt stríðnu frönsku frændsystkinum sínum.

CANNES FILM FESTIVAL: SACD NOMINEE

STUTTMYNDIR BARNA- OG UNGMENNADAGSKRÁ

MYNDIR FRÁ ÖLLUM HEIMSHORNUM FYRIR

BREIÐAN ALDURSFLOKK. MYNDIRNAR

FYRIR YNGRI HÓPANA ERU AÐ MESTU ÁN

TALS EN ANNARS ER ENSKUR TEXTI.

KISUR Í VÖKVAFORMI / KOČKY JSOU TEKUTÉ

NATÁLIE DURCHÁNKOVÁ CZ 2023 1 MÍN

Stuttmynd sneisafull af sönnunargögnum um að kisur eru ekki lífverur á föstu formi heldur vökvi.

BAŠTANOVÁ CZ, SW 2023 13 MÍN

Frjótt og leikandi samklipp af ýmsu myndefni úr lífi kúa.

Norræna húsið 10:00 1.10 Norræna húsið 11:45 5.10 Háskólabíó 3 09:45

BARTIS HU 2023 3 MÍN

Þorpsbúi stelur gúrkum og gerir sér í hugarlund hversu ríkur hann gæti orðið af því að selja þær.

KINDASAGA / SHEEP STORY

RAKEL ANDRÉSDÓTTIR CZ, IS 2024 6 MÍN

Manneskja sem á heima innan í kind, borðar innyfli hennar og skeytir engu um hvað kindinni finnst það sárt.

SKORDÝRIN VAKNA / 惊蛰

XIAOQIONG ZHANG US 2023 2 MÍN

Teiknimynd í tvívídd sem sýnir okkur þrjár senur úr lífi skordýra þegar vorið nálgast.

MARIE/ MARIE

JAN B. PISKAČ CZ 2024 5 MÍN

Hjartað í Frantisek brennur af ást til bekkjarsystur hans Marie

HALLÓ SUMAR / AHOJ LETO

VERÐLAUN UNGRA ÁHORFANDA Á ANNECY KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI

MARTIN SMATANA, VERONIKA ZACHAROVÁ

SK, CZ, FR 2024 11 MÍN

Fjölskylda fer í frí á draumaáfangastaðinn – hvað getur klikkað? Fjölskyldan mun standa saman sama hvað!

AÐ RAKNA / UNRAVEL

NORÐURLANDAFRUMSÝNING

ALEXIS SUGDEN US 2023 3 MÍN

Lítil áströlsk kanína finnur sér þráð til að leika með.

BLÁI BANGSINN/ PLAVI MEDO

MARINA ANDREE ŠKOP HR, SK 2023 10 MÍN

Þetta er saga um strák og bangsann sem hann fékk ekki að taka utan af.

BESTA TEIKNIMYND Á SETTING SUN KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI NORÐURLANDAFRUMSÝNING

VALERIA WEERASINGHE IT 2023 8 MÍN

Ung stúlka stendur á milli tveggja menningarheima og lætur sig hverfa í ímynduðum frumskógi.

26.9 Norræna húsið 11:30

30.10 Norræna húsið 10:00 1.10 Norræna húsið 14:30 5.10 Háskólabíó 3 10:55

NINA RYBÁROVÁ, TOMÁŠ RYBÁR SK, HR 2023 8 MÍN

Saga af geit sem þarf að reiða sig á nýja vini í skóginum til að komast af.

UNGRIFF

HLÁTUR SILKIAPANS / SILKESAPANS SKRATT

EVRÓPUFRUMSÝNING

HENRIK GULLMETS, LINDA BONDESTAM,ANNIKA SANDELIN FI 2023 22 MÍN

Silkiapinn og tapírinn eru bestu vinir þar til einn daginn þá fellur silkiapinn frá. Saga um missi og hvað verður eftir þegar við hverfum úr heiminum.

RÁÐGÁTAN UM TÝNDU SOKKANA / KADUNUD SAOKID

OSKAR LEHEMAA EE 2023 19 MÍN

Pabbi er búinn að týna sokkunum sínum aftur!

FYRSTA SÓLARLAG

SUMARINS / TO KALOKAIRI POU PARATIRISA GIA PROTI FORA TON ILIO NA DIEI

MARGVERÐLAUNUÐ NORÐURLANDAFRUMSÝNING

ASTERIS TZIOLAS GR 2023 22 MÍN

Á miðju sumri þá horfir ungur drengur í fyrsta sinn á geisla sólarinnar á meðan hún sest.

REGNDRENGUR/ RAINBOY

BARBARA EVELYNE, DOMINIQUE BRUNNER SW 2023 5 MÍN

Regndrengur er ekki venjulegur garðyrkjumaður. Hann gróðursetur dropa og ræktar ský.

30.9 Norræna húsið 11:30 6.10 Háskólabíó 3 10:00

AÐ LOKUM ERUM VIÐ ÖLL SÖNGUR / AM ENDE SIND WIR ALLE GESANG

KATHARINA SCHNEKENBÜHL DE 2023 13 MÍN

Sundlaug og þrjár konur. Einn kór.

ÍRIS/ IRIS

JON VATNE NO 2024 14 MÍN

Það trúir engin Írisi. Sérstaklega ekki á degi sem þessum.

ÞIÐ KANNIST VIÐ…/ KRAMPUSS

GUÐNI LÍNDAL BENEDIKTSSON IS 2023 8 MÍN

Jólakötturinn mætir til fjölskyldu á aðfangadagskvöld til að borða þau sem fengu ekki föt.

LJÓÐ UM SUMARLOK / 夏日句点

(74 MÍN)

SÖNGUR FALLANDI LAUFA/ TRCHOX TEREVNERI ERGY

LAM CAN-ZHAO CH, SWI, MAL 2024 15 MÍN

Sveitastrákur eyðir sparifénu sínu í hárgreiðslu sem hæfir borginni með óvæntum afleiðingum.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING

ARMINE ANDA AR, IR 2023 13 MÍN

12 ára stúlku sem notar laufin sem teppi og gamall vitur maður mæta hvort öðru

30.9 Norræna húsið 14:00 1.10 Norræna húsið 10:00 5.10 Háskólabíó 3 12:05

POSTULÍN / PORZELLAN

NORÐURLANDAFRUMSÝNING

ANNIKA BIRGEL DE 2024 15 MÍN

Tímalaus og blíð hugleiðing um uppvöxt stúlkna í samfélagi feðraveldisins.

LEIKREGLUR/ SPELREGLER

CHRISTIAN ZETTERBERG SE 2024 12 MÍN

Kynvitund kemur til sögunnar þegar skipta á Theo inn af bekknum í handboltaleiknum.

STUTT MYND UM BÖRN/ A SHORT FILM ABOUT KIDS

IBRAHIM HANDAL KP, PA 2023 10 MÍN

Fjórir krakkar úr flóttamannabúðum í Bethlehem ákveða að fara að sjónum í fyrsta sinn á ævinni.

MIKILL KJÁNI / SUPERSILLY

SÝND Á SEMAINE FESTIVAL

VERONICA MARTIRADONNA FR 2024 9 MÍN

Lítil stúlka kemur hrædd út úr tjaldinu í líki fullorðinnar konu sem er klædd í kanínubúning.

UNGRIFF

14+

PÖNKDRAUMAR/ PUNKDRÖMMAR

(91 MÍN)

HIN SYFJUÐU/ SOMNOROSII

MAJA MOBERG SE 2024 20 MÍN

Á tímum loftlagsváar og vaxandi fordóma í garð útlendinga ákveða þrír drengir að stofna pönkhljómsveit. Það er tími til kominn að láta í sér heyra.

ÓSIGRANDI SUMAR/ UN INVINCIBLE ÉTÉ

ARNAUD DUFEYS BE 2024 19 MÍN

Clément er aleinn heima á heitu sumarkvöldi og situr við sundlaugina að velta fyrir sér strákum á stefnumótaforriti.

TUDOR CRISTIAN JURGIU RO 2024 15 MÍN

Mamma Titi hringir í hann frá Ítalíu þar sem hún vinnur. Hann bullar bara og spyr hana út í nýju eyrnalokkana hennar.

STÚLKAN SEM BJÓ Á KLÓSETTINU / THE GIRL WHO LIVED IN THE LOO

SUBARNA DASH IN 2024 12 MÍN

10 ára stúlka ferðast í gegnum lífið frá einu baðherbergis til annars.

26.9 Norræna húsið 13:30 6.10 Háskólabíó 3 11:45

FIÐRILDI / PAPILLON

FLORENCE MIAILHE FR 2024 15 MÍN

Maður syndir í sjónum og minningarnar fljóta fyrir hugsjónum hans. Þetta verður síðasta sundið hans.

HÚN BÍÐUR / ELLA SE QUEDA

MARINTHIA GUTIÉRREZ MX 2024 10 MÍN

Í miðbæ Tijuana bíður Laura eftir örlögum á meðan vakandi augu gefa henni gætur.

UNGMENNARÁÐIÐ

UNGMENNARÁÐ UNGRIFF SAMANSTENDUR

UNGLINGUM MEÐ BRENNANDI ÁHUGA Á ÖLLU ÞVÍ

SEM VIÐKEMUR KVIKMYNDUM. RÁÐIÐ KEMUR AÐ SKIPULAGNINGU HÁTÍÐARINNAR OG

VELJA HEIÐURSVERÐLAUNAHAFANN.

Í ungmennaráði sitja Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir, Matthías Páll Atlason, Katla Líf Drífa-Louisdóttir Kotze, Sara Mist Sigurðardóttir, Þorkell Þorri Thorlacius Þrastarson.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.