1 minute read
ÞÍN SÉREIGN
from STF-tíðindi
by Ritform ehf
Séreignarsparnaður er viðbót við lögbundinn lífeyrissparnað og er þín eign.
Þú ræður hvernig þú ráðstafar honum eftir að þú nærð 60 ára aldri.
Advertisement
Tökum dæmi*: Ef þú ert með 650.000 kr. í mánaðarlaun og byrjar að safna í séreign þegar þú ert 25 ára og tekur út sparnaðinn þegar þú verður 67 ára, gætir þú verið búinn að safna um 44 milljónum króna.
7 milljónir er framlag launagreiðanda
13 milljónir er framlag þitt
Kynntu þér málið á birta.is
24 milljónir er ávöxtun á tímabilinu (miðað við 3,5% vænta ávöxtun)
*Upplýsingarnar eru settar fram í dæmaskyni en eign sjóðfélaga fer eftir iðgjöldum og ávöxtun yfir tímabilið.