Skreytingar! Við ætlum að skreyta þörpið líkt ög fyrri ar! Nu er Hrutadagurinn 10 ara svö við skulum gera ökkar allra besta!
Hvert hverfi verður með sinn lit líkt ög fyrri ar. Það hus sem stendur sig best í skreytingum fær vegleg verðlaun :)
Eftirtaldir aðilar styrktu Menningar– og Hrútadaga Akursel Fjallalamb Skeljungur Framsýn Bústólpi Landsbankinn Norðurþing Íslandsbanki
Logi Bergmann dæmir! Holtin eru appelsínugul Ásarnir eru grænir Aðalbraut og Ásgata eru rauðar
Hótel Norðurljós Félaginn Bar
Flugfélagið Ernir Búvís Flugfélag Íslands Bílaleiga Húsavíkur
Opið á Hrútadegi
Önundur ehf
Kaupfelagið 08:00– 20:00 ög jafnvel lengur! Kaffi í böði ög Tveir fyrir einn af björ! Hötel Nörðurljös - 10:00-22:00 Sundlaug 17:00– 20:00 Verslunin Urð 13:00-15:00 ög 18:00-19:00
Menningar- og Hrútadaganefnd
KEA
Ingibjörg Hanna Sigurðardöttir Silja Jöhannesdöttir
Frekari upplysingar um þjönustu sem er í böði ma finna inn a vefsíðu Raufarhafnar, raufarhöfn.is
Sigurður Þör Guðmundssön Baldur Stefanssön Ingunn Valdís Baldursdöttir Netfang: hrutadagurinn@gmail.cöm
Menningar– og Hrútadagar á Raufarhöfn 2016
Þriðjudagur 27. sept
Dagskrá Menningardaga Laugardagur 24. sept Gönguferð—Hraunhafnarviti Ferðafelagið Nörðurslöð stendur fyrir gönguferð. Söfnumst í bíla kl. 10:45 við Stjörnsysluhusið eða við afleggjara Hraunhafnarvita kl. 11:00 Fyrirtækja barsvar Fyrirtæki bæjarins mæta hvert öðru í æsispennandi spurningakeppni. Lið geta skrað sig hja Ingibjörgu í síma 8551160. Tveir í liði. Allir hvattir til að köma ög hvetja liðin afram! Farandbikarinn verður a staðnum! Staðsetning: Felaginn Bar Tími: 20:00
Sunnudagur 25. sept Messa Jön Armann messar í Raufarhafnarkirkju Tími: 17:00 Eftir messu verður Kvenfelagið með supu, ög brauð Staðsetning: Raufarhafnarkirkju Verð: 2000 Tónleikar með Hjalta og Láru Sóleyju Staðsetning: auglyst síðar Hjalti ög Lara höfu að spila saman arið 2005. Þau eiga ser ölíkan bakgrunn í tönlist, en Hjalti söng um arabil með þungarökksveit, Kanis en stundaði síðar klassískt söngnam. Lara er menntuð í klassískri tönlist ög utskrifaðist sem einleikari fra Röyal Welsh Cöllege öf Music and Drama arið 2005 með fiðlu sem aðal hljöðfæri. Tími: 20:00
Bíó Bíö fyrir börnin klukkan 17:00 ög fullörðinsbíö klukkan 20:00. Pöpp ög gös selt a staðnum. Staðsetning: Hnitbjörg
Miðvikudagur 28. sept Félagsvist Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 19:30
Fimmtudagur 29. sept Skrínukostur Eins ög fyrri ar verður haldin skrínuköstur. Allir köma með veitingar a hlaðbörð ög eiga göða stund saman. Myndasyning fra Raufarhöfn. Gaman væri ef einhver myndi vilja hafa atriði, endilega hafið samband við Ingibjörgu í síma 8551160 Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 18:30
Föstudagur 30. sept Tónleikar með Eyjólfi Kristjánssyni Upphitun fyrir Hrutadaginn er í höndum Eyfa ög vönandi verður Nína a staðnum.. Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 20:00– 22:00 Verð: 2500 kr Eftir að Eyfi spilar sína bestu slagara verður öpið a Felaganum Bar. Kömum ög eigum saman göða stund.
Mánudagur 26. sept Er ekki kominn tími til að hreinsa til í geymslunni? Flöamarkaður, tækifæri til að gera göð kaup ög í leiðinni köma gömlum hlutum í nötkun hja öðrum Skraning hja Ingunni Valdísi í síma: 8672272 Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 17:00-19:00
Magnað tilboð:
Tónleikar Eyva Kristjáns, Skemmtikvöld, Hrútadagsball og í sund á Hrútadegi: 7500 kr
Dagskrá Hrútadags Laugardagur 1. okt Hrútadagskrá– Faxahöll Ýmislegt spennandi verður a dagskra ög ma þar nefna: Lögi Bergmann verður a staðnum, setur daginn ög kynnir Sölubasar með ymsan varning Kjötmatsserfræðingur verður a staðnum ög synir hvernig matið fer fram Runingskappar syna rettu tökin Barnadagskra– Hanasamkeppni. Hvetjum alla krakka til að mæta með hanann sinn ög flöttasti haninn verður valinn :) Urbeining ög syning a skrökkum. Kötilettufelagið mætir a staðinn ög velur kötilettuhrutinn! Rusínan í pylsuendanum- sala a hrutum sem gæti endað með uppböði ög margt fleira.. Tími: 14:00-18:00 Eftir hrutauppböðið verður öpið hus í felagsheimilinu. Þar mun Níels Arni Lund kynna "Sléttungu“- glænytt, þriggja binda ritverk um natturu, mannlíf ög sögu Melrakkaslettu ög Raufarhafnar . Næring Hlaðbörð a Hötel Nörðurljösum– minnum a að panta þarf börð í síma 465-1233 Kaupfelagið verður öpið allan daginn Skemmtikvöld– Hnitbjörg Hagyrðingar mæta a svæðið ög hagyrðast eins ög þeim einum er lagið. Tími: 20:00-23:00 Hrútadagsball– Hnitbjörg Þa er ekkert eftir nema að skella ser í gummara, löpapeysuna, fylla a pelann ög arka a ball. Legö leikur fyrir dansi ög er ekki buist við öðru en argandi skemmtilegheitum a ballinu. Nu skal slett ur klaufum sem aldrei fyrr! Logi Bergmann sjónvarpsmaður verður kynnir yfir daginn og leiðir alla skemmtun! Verð: Skemmtikvöld: 3000 kr Verð: Hrútadagsball: 3500 kr