Eftirtaldir aðilar styrktu Menningar– og Hrútadaga
Skreytingar! Laddi dæmir og verðlaun eru vegleg!! Við skreytum þorpið líkt og fyrri ár! Nú er afmæli svo við skulum gera okkar allra besta!! Hvert hverfi verður með sinn lit líkt og fyrri ár. Holtin eru appelsínugul Ásarnir eru grænir Aðalbraut og Ásgata eru rauðar Tyrkland– Ísland í undankeppni HM Sýnt á stóra tjaldinu í Hnitbjörg 6. okt– 18:45
Akursel Fjallalamb Skeljungur Framsýn Norðurþing Búvís Hólmsteinn Helgason ehf Norðurvík ehf Sparisjóður Suður– Þineyginga Véla-& trésmiðja SRS Klifaeignir ehf Félaginn Bar Alcoa Fjarðarál Mjólkursamsalan Bílaleiga Húsavíkur Bústólpi
Opið Kaupfélagið Föstudagur og sunnudagur- 10:00-17 :00 Laugardagur– 08:00-21:00. Súpa og brauð í hádegi– kaffi og kökur yfir miðjan daginn og kvöldmatur frá 18:30 Hótel Norðurljós Laugardagur– opnar 18:00 Nauðsynlegt að panta í mat Hrútadagstilboð í gistingu– 30% af allri gistingu Hreiðrið– Rannsóknarmiðstöðin Rif Opið hús laugardag frá 10:00 - 12:30 Hrútadagstilboð í gistingu: Eins manns herbergi 7.700, tveggja manna herbergi 11.900. Íþróttamiðstöðin Fös og Lau: 17:00-19:30 Verslunin Urð Föstudagur– 10:30-12:00 og 13:00– 17:00 Laugardagur– 13:00-15:00
Frekari upplýsingar—raufarhofn.is
Afmælis- og Hrútadaganefnd
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir
Silja Jóhannesdóttir
Sigurður Þór Guðmundsson
Baldur Stefánsson
Ingunn Valdís Baldursdóttir
Karítas Ríkharðsdóttir
Sigurbjörg Jónsdóttir
Nanna Steina Höskuldsdóttir
Silja Rún Stefánsdóttir
Afmælis- , Menningar - og Hrútadagar á Raufarhöfn 2017
Dagskrá Menningardaga Laugardagur 30. sept Gönguferð með Ferðafélaginu Norðurslóð Gengið verður að Rifi á Melrakkasléttu Mæting kl. 13:00 við Rif rannsóknastöð / Hreiðrið á Raufarhöfn og sameinast í bíla. Gangan er um 8 km. fram og til baka. Jónína Sigríður Þorláksdóttir forstöðumaður Rifs verkefnum rannsóknastöðvarinnar á Rifsjörðinni mun leiðsegja. Fyrirtækja barsvar Fyrirtæki bæjarins mæta hvert öðru í æsispennandi spurningakeppni. Lið geta skráð sig hjá Ingibjörgu í síma 8551160. Tveir í liði. Allir hvattir til að koma og hvetja liðin áfram! Farandbikarinn verður á staðnum! Staðsetning: Félaginn Bar Tími: 21:00 Sunnudagur 1. okt Léttmessa í Raufarhafnarkirkju klukkan 15:00. Jón Ármann leiðir messuna. Freyja kvenfélag stendur fyrir kaffihlaðborði Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 16:00 Verð: 6 ára og yngri frítt– 7-12 ára 1000 kr— 13 ára og eldri 1500 kr. Mánudagur 2. okt Er ekki kominn tími til að hreinsa til í geymslunni? Flóamarkaður, tækifæri til að gera góð kaup og sölu. Skráning hjá Ingunni Valdísi í síma: 8672272 Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 17:00-19:00
Þriðjudagur 3. okt Bíó fyrir börnin klukkan 17:00 Fullorðinsbíó kl. 20:00- Kryddlegnar hvunndagshetjur Popp og gos selt á staðnum. Staðsetning: Hnitbjörg Miðvikudagur 4. okt Spilatími f. börnin– Hnitbjörg– Tími 17:00-18:00 Félagsvist- Hnitbjörg- Tími: 19:30
Fimmtudagur 5. okt Skrínukostur Eins og fyrri ár verður haldin skrínukostur. Allir koma með veitingar á hlaðborð og eiga góða stund saman. Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 18:30 Vandræðaskáld—vega fólk Í samvinnu við Menningarmiðstöð Þingeyinga. Vandræðaskáldin Sessilía og Vilhjálmur verða vopnuð sínum kolsvarta húmor og hárbeittri þjóðfélagsádeilu og fjalla þau um lífið, ástina og dauðann á sinn einstaka hátt. Hægt er að sjá meira um Vandræðaskáld á facebook. Staðsetning: Hnitbjörg Tími: 20:00 Frítt inn
Afmælishátíð Föstudagur 6. okt Hnitbjörg Klukkan 21:00 Ýmsar sögur sagðar af Hnitbjörgum og farið yfir söguna Atriði frá hverfunum eins og í gamla daga Söngkeppni eins og var áður—þeir sem vilja taka þátt eru beðnir að hafa samband við Silju Afmælisbragur Hnitbjarga frumfluttur við texta Jónasar Friðriks. Bjarni Ómar og félagar spila gamla slagara fram til 01:00 Opið á barnum og frítt inn!!
Dagskrá Hrútadags Laugardagur 7. okt Hrútadagskrá– Faxahöll Ýmislegt spennandi verður á dagskrá og má þar nefna: • Gréta Bergrún verður kynnir yfir daginn • Sölubásar með ýmsan varning • Hrútaþukl • Skrokkasýning og úrbeining • Barnadagskrá– Gimbra fegurðarsýning. Hvetjum alla krakka til að taka þátt • Stígvélakast • Úrbeining og sýning á skrokkum. • Rúsínan í pylsuendanum- sala á hrútum sem gæti endað með uppboði og margt fleira..Kúti sér um uppboðið!
Tími: 14:00-18:00 Skemmtikvöld– Hnitbjörg Laddi mætir á svæðið og mun kitla hláturtaugarnar svo að strengir munu myndast í magavöðvum! Húsið opnar 20:00 og Laddi stígur á stokk 21:00
Laugardagur 7. okt Hnitbjörg 12:30 Mynd eftir Ásdísi Thoroddsen sýnd í salnum boði KNÞ og Gildaskálans. Þjóðbúningar: Það er vinsæl iðja „að koma sér upp búning“. Verkið allt er tímafrekt, erfitt og getur orðið afar dýrt. Hvers vegna tekur fólk sér þetta fyrir hendur þegar búningarnir eru næstum aldrei bornir nú á dögum? Hópur kvenna tekur þátt í námskeiði til að sauma upphlut og peysuföt. Á meðan þær sauma ræða þær um saumaskapinn og hvað búningarnir þýða fyrir þær.
Hrútadagsball– Hnitbjörg Þá er ekkert eftir nema að skella sér í gúmmara, lopapeysuna, fylla á pelann og arka á ball. Legó leikur fyrir dansi og er ekki búist við öðru en argandi skemmtilegheitum á ballinu og verður byrjað á gömlu dönsunum. Nú skal slett úr klaufum sem aldrei fyrr!
Opið hús á milli 13:00 og 19:00—Hægt að fara um allt húsið og skoða nýpússaða gólfið og leikmuni úr gömlum sýningum.
Verð: Skemmtikvöld: 4000 kr. Verð: Hrútadagsball: 3500 kr. Verð: Skemmtikvöld og ball: 6000 kr.
Vegleg ljósmyndasýning í gangi báða dagana í boði Jónasar Hreinssonar
Laddi hitar okkur upp og svo tökum við þetta alla leið!