6 minute read
Skemmtilegast að vinna á rannsóknarstofunni
Þúsundþjalasmiður hjá Síldarvinnslunni „Skemmtilegast að vinna á rannsóknarstofunni”
„Það hefur aldrei togað í mig að flytja. Ég er fædd og uppalin á Raufarhöfn önnur í röðinni af átta systkynum og hér hefur mér alltaf liðið vel. Mér er eiginlega illa við að vera milli fjalla,” segir Eyrún Guðmundsdóttir, þúsundþjalasmiður og starfsmaður á rannsóknastofu hjá Síldarvinnslunni sem segir starfið á rannsóknarstofunni aldrei leiðinlegt.
Eyrún Guðmundsdóttir, starfsmaður á rannsóknastofu hjá Síldarvinnslunni.
Sex ára í síld
Það er óhætt að segja að Eyrún sem er fædd 1961 hafi snemma kynnst sjávarútvegi því hennar fyrstu kynni af vinnu voru þegar hún var sex eða sjö ára skott. „Þá fékk ég stundum að fara með móðurömmu minni að salta síld. Ég fékk þá að raða meðan amma skar síldina. Eldri systir mín var með langömmu og ég var alltaf á hlaupum að tékka hvort þær væru komnar með fleiri tunnur en við amma. Mér er minnisstæðast að ég fékk alltaf eitt merki í stígvélið áður en ég fór heim. Það þótti mér æðislegt.Svo sáu mamma og pabbi um grásleppuhrognavinnslu á vorin og þá fengum við krakkarnir að bronsa tunnugjarðirnar. Við vorum tólf ára þegar við fengum vinnu við að pakka smáfiski í frystihúsinu á Raufarhöfn og eftir það fór maður alltaf að vinna í fiski á sumrin í frystihúsinu enda var okkur aldrei bannað að vinna.” Fimmtán ára fór hún að fara með bakka upp á flökunarloft og gekk samstarfið við konurnar á vélunum svo vel að þær biðu óþreyjufullar eftir því að stúlkan yrði sextán svo hún gæti verið með þeim á vélunum. „Ég var því aldrei í því að pakka eða skera, ég var alltaf á vélunum!” Ákveðin kaflaskil urðu sumarið sem Eyrún var átján ára en þá vann hún ásamt tveimur öðrum við að skrapa og mála í fiskimjölsverksmiðjunni á staðnum. Í framhaldi fengu þær vinnu í haustbræðslunni og var Eyrún sett á þrærnar að passa að það væri alltaf nóg hráefni inn í bræðsluna meðan hinar tvær voru á mjölpallinum að sekkja mjölið. Árið eftir var svo farið á vetrarvertíð til Vestmannaeyja og var Eyrún bæði í vinnslunni og eins í loðnufrystingunni hjá Ísfélaginu. Hún sneri síðan til baka og fór í fiskinn á heimaslóðum. „Ég hef komið nokkuð víða við, vann í búð eitt sumar, var í sjoppu og líka í eldhúsi á Hótel Norðurljós. Einhvern veginn endaði ég samt alltaf í fiskinum.”
Stökk milli fjarða
Þrátt fyrir að Eyrún búi á Raufarhöfn vinnur hún ekki í bænum. „Það var 1996 sem ég byrjaði á rannsóknastofunni hjá SR-mjöl á Raufarhöfn. Um aldamótin keypti Síldarvinnslan SR-mjöl en síðan var verksmiðjunni lokað í júlí 2005. Þetta var síðasta verksmiðjan á landinu sem eldþurrkaði mjöl og hún var orðin gömul og úr sér gengin. Þegar ég ætlaði að skila lyklunum þá var ég beðin um að bíða aðeins og hitta verksmiðjustjórann eftir c.a. klukkutíma, þegar ég kom aftur þá bauðst mér að fara til Helguvíkur og vinna þar í verksmiðjunni en ég hafði farið
nokkrum sinnum þangað í afleysingar. Ég þáði það þar sem ég hafði ekkert annað að fara í en frystihúsið. Þar var ég á rannsóknastofunni og svo í almennum störfum ásamt því að sjá um eldhúsið og versla inn, svo fór ég annað slagið á Seyðisfjörð á vaktir, ég var þar á skilvindunum og síðar á rannsóknastofunni. Vinnufélagarnir í Helguvík voru og eru alveg einstaklega skemmtilegir þannig að mér leiddist aldrei í
Eyrún að mæla fitu í mjöli hjá SR-mjöli á Raufarhöfn. Ljósmyndari: Helgi Ólafsson
vinnunni.” Eyrún vann í Helguvík þar til að starfseminni var hætt þar í prufu fyrir sig. Hér áður fyrr var þetta miklu meiri handavinna og mikið febrúar 2019. Síðan þá hefur hún unnið fyrir SVN, aðallega á Seyðisfirði notað af alls kyns efnum til að finna gildin en í dag eru nánast engin en sömuleiðis í afleysingum á Norðfirði. efni notuð til þess.” Eyrún er oft vikum sama í burtu frá Raufarhöfn meðan hún vinnur á vertíð. „Ég hef góða aðstöðu á báðum stöðum og nú eru krakkarnir Fjölbreytt verkefni líka orðnir fullorðnir og komnir með eigin börn. Þetta samrýmist vel Eyrún vinnur ein á rannsóknarstofunni en segir starfið þó ekki vera einkalífinu, í dag búa allir í fjölskyldunni á Raufarhöfn og þegar ég er einmanalegt. „Ef mér fer að leiðast rölti ég bara niður í stjórnstöð, hér heima á ég góðar stundir með börnum og barnabörnum.” er alls staðar fólk. Svo elda ég eða fer að kaupa inn á kaffistofuna. Ég hleyp í alls kyns verkefni!” Af upprunalegum vinnufélögum Eyrúnar Fylgir vertíðartaktinum í Helguvík er einn eftir sem vinnur með henni en hún segir Eyrún segir að vinnan á rannsóknarstofunni fylgi hópinn í heild vera mjög góðan. „Það eru hressir karlar í vertíðartaktinum og á Seyðisfirði sé það t.d bræðslunni og núna er þarna ein kona líka, fyrir utan kolmunninn. Þar fylgist hún með ferskleika hráefnisins, fitu, salti, súrnun í lýsi og fleiru. Hún segir að miklar framfarir hafi orðið á Eyrún segir að miklar framfarir hafi mig. Bræðslustörfin eru annars mjög karllæg.” Þessa dagana er engin vertíð og þá eru þau sex á staðnum að vinna að ýmsum verkefnum. gæðum hráefnisins sem snýst aðallega um kælingu þess, en þar standi Síldarvinnslan orðið á gæðum hráefnisins Síðan eru sex starfsmenn frá Seyðisfirði að vinna í makrílfrystingu í Neskaupstað. Næsta sig mjög vel. „Það munar öllu að fá hráefni sem snýst aðallega um vertíð byrjar ekki fyrr en seinnipartinn í sem er að meðaltali 2 - 3 gráður við löndun en ekki 10°. Áður fyrr voru bræðslurnar kælingu þess, en þar mars eða um miðjan apríl. „Áður fyrr kom hingað loðna líka en það gerir hún ekki iðulega kallaðar Gúanó þar sem að stórum standi Síldarvinnslan sig lengur. Makríllinn og síldin fara orðið að hluta var brætt skemmt hráefni en það er alls ekki svo í dag, það er mikið lagt í að afurðirnar mjög vel. mestu leiti í manneldi en ekki í mjöl og lýsi og sú vinnsla fer fram í Neskaupstað. Síðan fer verði sem bestar. Þá fylgist hún með vinnslunni að koma að innri úttekt, ég vinn að henni ásamt og fiskimjölinu líka. „Mér finnst þetta skemmtilegt tveimur öðrum .” Tengslin milli rannsóknarstofunnar starf enda er ég forvitin að eðlisfari. Það kvikna hjá mér og innri úttektar eru ekki augljós og spurð út í þetta spurningar eins og: Af hverju er súrinn svona hár? Af hverju er fitan segir Eyrún að þetta sé nú kanski tilkomið þar sem hún hafi verið í mjölinu svona há? Mig langar að vita af hverju þetta stafar. Mér leiðist viðstödd árlegar heimsóknir frá U.S.T og Mast þar sem farið var oft því aldrei.” Starfið hafi líka breyst talsvert í gegnum tíðina. „Þegar ég er mjög ítarlega í gegnum gæðahandbókina Hún hafi líka verið önn við á Norðfirði set ég mjölið t.d bara í skál og sting henni undir ljósmæli Verkmenntaskólann á Akureyri og lært á excel, word og fleiri forrit. Það sem mælir og gefur mér allar upplýsingar á einu bretti; fitu, prótín, hafi oft komið sér vel. „Það má segja að ég sé þúsund þjala smiður, ég salt, rotamín og fleira. Á Seyðisfirði er þetta öðruvísi og ég geri hverja er í öllu!”