Rafræn áskrift Ný áskriftarleið
Pantaðu núna
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is
48. tbl. 17. árg. 26. nóvember 2014 - kr. 600 í lausasölu
AVcYc{bhhZig^Â h g jb h cV
Aðventublað 2014
K^ÂWjgÂ^g [gVb VÂ _ ajb Systurnar frá Einarsnesi Sunnudagur 30. nóv. kl. 20:30
Meðal efnis:
Þín eigin þjóðsaga á Sögulofti Miðvikudagur 10. des. kl. 17:30
Fjöldi viðtala við ungt og athafnasamt fólk í leik og starfi.
Upplestur fyrir börn og fullorðna Ókeypis aðgangur
Garðar Kortes & Robert Sund Fimmtudagur 11. des. kl. 20:30
Fréttir, íþróttir, viðburðir og fleira.
KK & Ellen á Sögulofti Föstudagur 19. des. kl. 20:30
Skata í hádegi á Þorláksmessu Borðapantanir í síma 437-1600 og landnam@landnam.is
SKESSUHORN 2014
Kveðja frá starfsfólki Landnámsseturs
Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi - °Ê{ÎÇÊ£ÈääÊUÊÜÜÜ° > ` > ° ÃÊ
Lúsina burt
Haustkyrrð í Grundarfirði. Ljósm. Tómas Freyr Kristjánsson.
VELKOMIN Í SPARILAND Bíbí, Blaki og Ari búa í Sparilandi, sem er nýja krakkaþjónustan okkar. Kíktu á arionbanki.is/Spariland og athugaðu hvernig þú getur fengið sparibauk.
!
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
2
Grundfirsk hönnun verðlaunuð á Sjávarútvegsráðstefnunni Sjávarútvegsráðstefnan 2014 var haldin á Grand hóteli í Reykjavík síðustu helgi. Tilgangur ráðstefnunnar er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um sjávarútveg og að vera vettvangur fyrir samskipti þeirra sem koma að sjávarútvegi hér á landi. Á föstudaginn var tilkynnt að sporðskurðarvél sem Unnsteinn Guðmundsson í Grundarfirði þróaði og kynnti fyrr á þessu ári hefði hlotið fyrstu verðlaun fyrir besta nýsköpun í tækni til fiskvinnslu. Það var fyrirtækið 4fish ehf. sem framleiðir sporðskurðarvélarnar. Slík vél hefur verið til
Til minnis Fólk er hvatt til að kynna sér metnaðarfulla menningar- og afþreyingardagskrár á Vesturlandi næstu vikurnar. Eins og lesa má um í blaðinu í dag er margt á döfinni í menningarhúsum og kirkjum.
Veðurhorfur Heldur kólnandi er í kortunum frá því sem verið hefur. Á fimmtudag og föstudag er spáð fremur hægri suðaustanátt með slyddu og síðar rigningu, en úrkomulitlu norðan til á landinu. Hlýnandi í bili. Þegar líður á helgina er síðan í framhaldspá Veðurstofunnar gert ráð fyrir kólnandi veðri með slyddu og jafnvel snjókomu einkum á vestanverðu landinu. Þó er vakin athygli á því að vegna vinnslutíma blaðsins er hér stuðst við meiri langtímaspá en venja er.
Spurning vikunnar Í síðustu viku var spurt á vef Skessuhors. „Mun fólk hafa meira á milli handanna fyrir þessi jól en síðustu?“ Stærstur hluti svarenda telur að svo verði ekki.„Nei minna“ sögðu 38,82%, „já meira“ var svar 17,11% og „jafn mikið“ sögðu 17,43%. 26,64% treystu sér ekki til að spá um það. Í þessari viku er spurt: Er óskað mjúkra eða harðra pakka?
Vestlendingur vikunnar
reynslu hjá G.Run í Grundarfirði í ríflega hálft ár og reynst afar vel að sögn Runólfs Guðmundssonar. Að fenginni góðri reynslu var ákveðið að markaðssetja vélina og fjöldaframleiða. Fiskurinn fer í sporðskurðarvélina áður en hann fer í hausun og flökun. Vélin sker blásporðinn af fiskinum og með því vinnst margt. Meðal annars verður ísetningin inn í hausingarvél og flökunarvél mun betri. Í frétt frá því í haust hér í Skessuhorni um nýju vélina sagði m.a.: „Fiskurinn kemur mun beinni inn í flökunina og því verður flakið hreinna og minna þarf að snyrta. Þar með fer minna í afskurð og minni vinna er við snyrtingu. Þetta þýðir auðvitað að fiskurinn fer í meira mæli
Sporðskurðarvélin.
í verðmætari pakkningar. Vélin kostar heldur ekkert aukastarf því maðurinn sem er á hausingarvélinni smellir fiskinum í sporðskurð-
flökin lesin áður en þau eru skorin en með sporðskurði áður les vatnsskurðarvélin flökin betur.“ mm
Jólasamkeppni Skessuhorns meðal grunnskólanema
Jólasögur og jólamyndir óskast! Omnis á Vesturlandi styrkir keppnina með glæsilegum símtækjum.
Glæsileg símtæki verða í verðlaun.
Skessuhorn gengst nú tíunda árið í röð fyrir samkeppni meðal grunnskólabarna á Vesturlandi í gerð jólamynda og jólasagna. Líkt og á síðasta ári verður keppnin í þremur flokkum. Í fyrsta lagi býðst öllum börnum á aldrinum 6-9 ára (1.-4. bekkur) að senda inn teiknaðar og litaðar myndir (A4) þar sem þemað á að vera jólin. Í öðru lagi býðst krökkum á aldrinum 10-12 ára (5.-7. bekkur) að senda inn myndir og er þemað það sama. Teikningakeppn-
inni er því tvískipt eftir aldri. Loks býðst elstu grunnskólakrökkunum, á aldrinum 13-16 ára (8.-10. bekkur), að senda inn jólasögur. Lengd jólasagnanna má að hámarki vera hálf til ein A4 síða með 12 punkta letri. Valin verður besta myndin í hvorum flokki teikninga og besta jólasagan að mati dómnefndar. Verða verðalaunamyndirnar og verðlaunasagan birt í Jólablaði Skessuhorns sem kemur út miðvikudaginn 17. desember nk. Veitt verða ein verðlaun í hverjum flokki og eru þau ekki af verri endanum; glæsilegt símtæki frá versluninni Omnis.
Skilafrestur á sögum og myndum í samkeppnina er til og með hádegis fimmtudaginn 11. desember. Myndir skulu sendar í pósti á heimilisfangið: Skessuhorn ehf., Kirkjubraut 56, 300 Akranes. Munið að merkja vel myndirnar á bakhlið þeirra (nafn, aldur, símanúmer, heimili og skóli). Jólasögurnar skulu sendar á rafrænu formi í tölvupósti á netfangið: skessuhorn@skessuhorn.is í síðasta lagi í hádeginu 11. desember nk. Þar þarf einnig að koma fram nafn höfundar, aldur, símanúmer, heimili og skóli, og skulu þær upplýsingar vera í sama skjali neðan við söguna. Skessuhorn hvetur alla krakka á grunnskólaaldri á Vesturlandi til að taka þátt í þessum skemmtilega leik, senda okkur myndir og sögur.
Málverk: Úlfar Örn
Ungt fólk og athafnasamt eru Vestlendingar vikunnar að þessu sinni, eins og lesa má um í blaðinu í dag.
Það var þétt setinn bekkurinn á Sjávarútvegsráðstefnunni.
inn áður en lengra er haldið. Flökunargallar heyra nánast sögunni til, gallar í flökun verða minni og bit í hnífum endist lengur. Svo þegar hann kemur úr flökun í roðflettingu gengur hún mun betur fyrir sig vegna þess að flakið er allt hreinna og betra. Þar af leiðandi er minna um galla og meira fer í dýrari pakkningar. Það eru fjölmargir hlutir sem vinnast með sporðslurði. Það koma betri og verðmætari afurðir, það þarf ekki eins mikinn afskurð. Þetta er líka sérstaklega gott fyrir þá sem notast við nýja tækni með vatnsskurðarvélum. Þar eru
Gangi ykkur vel!
Ragnar Már í aðalhlutverki hjá Brighton
AKRANES: Skagamaðurinn ungi Ragnar Már Lárusson var á skotskónum þegar U18 ára lið Brighton gerði 2:2 jafntefli gegn Fulham um helgina. Ragnar og félagar eru eins og er í þriðja sæti í U18 ára deildinni og félagið frá baðstrandarbænum breska hefur átt velgengni að fagna á tímabilinu. Vefurinn fotbolti.net skýrir frá því að hinn 17 ára gamli Ragnar Már hafi skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum Brighton og lagt upp tvö að auki, þannig að Skagamaðurinn er greinilega í aðalhlutverki í sínu liði. Ragnar kom til Brighton frá ÍA um mitt síðasta ár en hann á að baki fjölda leikja með yngri landsliðum Íslands. -þá
Enn ein tilnefn ingin vegna Norðursalts REYKHÓLAR: Auglýsingastofan Jónsson & Le’macks hefur verið tilnefnd til alþjóðlegu hönnunarverðlaunanna Epica vegna hönnunar umbúða fyrir Norðursalt á Reykhólum. Með tilnefningunni hafa umbúðirnar nú verið tilnefndar til þrennra eftirsóttustu hönnunarverðlauna heims. Epica-verðlaunin hafa verið veitt í tæpa þrjá áratugi. Þau eru einu alþjóðlegu hönnunarverðlaunin sem veitt eru af fjölmiðlum og eiga fulltrúar rúmlega fjörutíu tímarita, blaða og vefmiðla sæti í dómnefnd. Frá þessu er skírt á vef Reykhólasveitar. Norðursalt var í sumar tilnefnt til Cannes Lions-hönnunarverðlaunanna, sem eru þau virtustu sem veitt eru fyrir hönnun í heiminum. Umbúðirnar fengu einnig Red Dot-verðlaun fyrr á þessu ári, sem þykja þau eftirsóttustu sem veitt eru á sviði vöruhönnunar. Einnig hafa umbúðirnar fengið nokkrar viðurkenningar hér heima svo sem í FÍT-keppninni og Lúðrinum. –þá
eitthvað alveg
einstakt
STOFNAÐ 1987
Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n | S k ip h o lt 5 0 a
S í m i 581 4020 | www. ga l l e r i l i s t . i s
Aðventuhátíð á Akranesi
28. nóvember - föstudagur
21.00 - Tónleikar í Bíóhöllinni „Ljúft að vera til“. Jón Jónsson tónlistarmaður ásamt hljómsveit. Nánar á www.biohollin.is
29. nóvember - laugardagur 13.00 - Bókasafn Akraness Jólasaga. Ásta Björnsdóttir les jólasögu fyrir börn og fullorðna. 14.00 - Aðventumarkaður Markaður á 2. og 3. hæð á Suðurgötu 57, (Landsbankahúsið). Á boðstólum verður m.a. matur og handverk. Opið til kl. 18.00. 14.00 - 17.00 - Skökkin Café Ristaðar möndlur og jólaglögg til sölu fyrir framan Skökkina. 16.00 - Aðventuskemmtun á Akratorgi Tendrun ljósa á jólatrénu. Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar flytur ávarp og skólakór Grundaskóla leikur og syngur nokkur jólalög. Aldrei að vita nema jólasveinar kíki í heimsókn. 20.00 - Jólatónleikar í Vinaminni Eitthvað fallegt. Fram koma Ragnheiður Gröndal, Svavar Knútur og Kristjana Stefáns.
14.00 - Safnaskálinn Görðum „Sýning hinna glötuðu verka“. Leiðsögn um sýninguna. 17.00 - Aðventutónleikar á Kalmansvöllum 1 Kór Akraneskirkju. Hátíðlegir tónleikar Kórs Akraneskirkju í upphafi aðventu. Verslanir og veitingastaðir á Akranesi eru með opið á aðventunni Gerðu góð kaup á Akranesi
Sjá nánar um alla viðburði á viðburðadagatali Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
SKESSUHORN 2014
30. nóvember - sunnudagur
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
4
Rausnarleg framlög til söfnunar Hollvinasamtaka HVE Kirkjubraut 54-56 - Akranesi - Sími: 433 5500 - www.skessuhorn.is Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.480 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 2.150. Rafræn áskrift kostar kr. 1.950. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf.
skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður Guðný Ruth Þorfinnsdóttir, blaðamaður Magnús Þór Hafsteinsson, blaðamaður
magnus@skessuhorn.is th@skessuhorn.is gudny@skessuhorn.is mth@skessuhorn.is
Auk þeirra skrifa í aðventublað: Brynhildur Stefánsdóttir, Haraldur Bjarnason, Jóhann Skúli Björnsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé. Auglýsingar og dreifing: Emilía Ottesen, markaðsstjóri Pálína Alfreðsdóttir Valdimar Björgvinsson Tinna Ósk Grímarsdóttir (vefauglýsingar)
emilia@skessuhorn.is palina@skessuhorn.is valdimar@skessuhorn.is tinna@skessuhorn.is
Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson
omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir
bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Leiðari
Farin að sjá Líkt og kunnugt er var tölvusneiðmyndatæki Heilbrigðí land isstofnunar Vesturlands á Akranesi tekið úr notkun Að sögn Steinunnar Sigurðardóttur, formanns hollvinafyrr í haust, eftir að hafa verið úrskurðað ónothæft. Tæksamtakanna, eru samtökin á ið var hluti af mikilvægasta lokasprettinum að ljúka fjárbúnaði stofnunarinnar en vel mögnun tækisins mikilvæga, á annað þúsund rannsóknsem kostar um 40 milljónir króna. „Við sendum nýverir hafa verið gerðar á þessu ári í tækinu. Hollvinasamið 200 bréf til félagsmanna tök HVE hafa að undanog það hefur skilað okkur um förnu beitt sér fyrir söfnun til tveimur milljónum. Þrenn kaupa á nýju tæki. Eftir fund félagasamtök hafa nú látið mig vita um að þau ætli að með Kristjáni Þór Júlíus- Vilhjálmur Birgisson afhenti Steinunni Sigurðardóttur syni heilbrigðisráðherra sem tvær milljónir króna frá Verkalýðsfélagi Akraness. gefa til söfnunarinnar og síðsamþykkti bón hollvinasam- Ljósm. Vesturlandsvaktin. ar í vikunni kemur í ljós hver takanna um framlag til söfnupphæðin verður. En við unar varð ljóst að Hollvinaerum farin að sjá fyrir endann samtökin gætu pantað nýtt sneiðá þessari fjármögnun. Staðan núna greiningardeildinni. Voru þessum myndatæki í samráði við HVE en heiðursmanni færðar þakkir fyrer sú að við erum að fara í verðkönnvantaði þó herslumuninn. Undanir framlagið og þann stórhug sem un sem tekur 15 daga. Von mín er farið hafa borist rausnarleg framlög sú að hægt verði að panta tækið fyrhann sýndi málefninu með þessari til söfnunarinnar úr ýmsum áttum. ir jól,“ segir Steinunn. Hún segist rausnarlegu gjöf. Þá voru síðastÍ síðustu viku barst hollvinasamvonast til að það hafi safnast um hálf liðið föstudagskvöld haldnir stórtökunum höfðingleg gjöf frá eldri milljón á tónleikunum í Bíóhöllinni tónleikar í Bíóhöllinni á Akranesi, borgara sem býr á dvalarheimili í til stuðnings samtakanna. Í upphafi um liðna helgi, þar sem hljómsveithéraðinu, en hann færði samtöktónleikanna færði Vilhjálmur Birgin Todmobile spilaði fyrir nánast fullu húsi. „Andinn á tónleikunum unum tvær milljónir króna. Fram isson, formaður Verkalýðsfélags var mjög skemmtilegur. Þetta voru kom að hann væri ánægður með Akraness, tvær milljónir króna til þrusu tónleikar,“ sagði Steinunn. þá þjónustu sem hann hefur fengið söfnunarinnar fyrir hönd verkahjá HVE og þá sérstaklega á mynd grþ lýðsfélagsins.
Andlát: Þorkell Fjeldsted í Ferjukoti
Ungt fólk í starfi og leik Bílprófsaldur er ekki hár í samanburði við líf heillar þjóðar. Engu að síður erum við sem stöndum að Skessuhorni bara stolt af að hafa náð þeim aldri. Við stofnun Skessuhorns snemma árs 1998 var ekki laust við að efasemda gætti um raunverulegan grundvöll fyrir útgáfu héraðsfréttablaðs sem einungis hefði starfssvæðið Vesturland. Þarna á árdögum blaðsins var hugtakið Vestlendingur ekki sérlega tamt. Það var og er að sjálfsögðu enn talað um Snæfellinga, Dalamenn, Borgfirðinga og Skagamenn. Það mun vonandi ekki breytast. Hins vegar er ég ekki alveg frá því að hugtakið Vestlendingur sé tamara fleirum nú en þá. Lykill að velgengni fjölmiðilsins á liðnum árum er að fólk hefur kosið að standa þétt að baki hans auk þess sem við reynum að gera okkar til að bjóða vandaða en um leið gagnrýna fréttamennsku. Enn og aftur minni ég þó á mikilvægi þess að íbúar, á ekki stærra svæði en litla Vesturlandi, standi þétt saman. Að þeir standi vörð um það sem ég vil kalla alvöru fjölmiðil, er mikilvægara en margan grunar. Án fjölmiðla skortir aðhald, umræða sem leiðir til framfara á sér síður stað og allir tapa þegar upp er staðið. Ég leyfi mér að skora á þá sem ekki fylgjast vikulega með landshlutamiðlinum, að bætast í hóp áskrifenda. Það kostar raunverulega sáralítið í samanburði við ávinninginn. Fyrirtækið Skessuhorn ehf. fór í umfangsmikla stefnumótunarvinnu síðla sumars. Ákveðið var að kaupa utanaðkomandi aðstoð við að meta styrkleika og veikleika innan fyrirtækisins, bæta það sem þurfti, nota mátt fyrirtækisins til að vinna á ógnunum í ytra umhverfi og nýta betur tækifærin. Þessari vinnu er ekki lokið þrátt fyrir að talsvert mörgu hafi nú þegar verið breytt. Fyrsta verk okkar var að ráða markaðsstjóra af sömu kynslóð og framtíðar markhópur er. Nú höfum við áttað okkur betur á hvernig við mótum framtíð Skessuhorns og hverjar þarfir íbúa á starfssvæði okkar eru. Ég get nefnt nokkur verkefni að auki sem ákveðið var að framkvæma. Í haust fórum við í markaðsátak í þeim tilgangi að fjölga áskrifendum. Auk blaðaáskrifta buðum við í fyrsta skipti rafrænar áskriftir. Skemmst er frá því að segja að viðtökur íbúa á Vesturlandi voru langt framar vonum okkar og væntingum. Nú í árslok 2014 hafa því aldrei verið fleiri áskrifendur að blaði og rafrænni áskrift. Þá er undirbúningur í gangi að stofnun Sjónvarps Skessuhorns. Það er þó ekki svo að við ætlum að hefja formlegan rekstur sjónvarpsstöðvar, heldur hyggjumst við nota vefinn til að miðla rafrænt lifandi myndefni með fréttum, viðtölum og frásögnum af því sem Vestlendingar eru að gera. Aðventublað Skessuhorns er nú sem fyrr nokkuð ólíkt öðrum tölublöðum ársins. Í fyrsta lagi er það fjöldreifingarblað, borið í hvert hús og fyrirtæki á Vesturlandi í kynningarskyni. Hefð er fyrir því að dagblöðin fylli aðventublöð sín af gómsætum kökuuppskriftum, ljósmyndum af drekkhlöðnum veisluborðum og öðru sem tengist aðventu. Í stað þess að fylgja því fordæmi förum við nú í þriðja skiptið óhefðbundna leið í efnistökum. Ungt og athafnasamt fólk af Vesturlandi er meginþema þessa blaðs. Rætt er við fjölda ungs fólks í landshlutanum sem er að gera áhugaverða hluti, hvort heldur er í frítíma eða vinnu. Unga fólkið okkar er vissulega framtíðin, um það verður ekki deilt. Framtíð landshlutans byggist einfaldlega á því að hann byggi ungt fólk sem kemur með áræði og nýjar hugmyndir til framkvæmda. Af lestri þessara viðtala er ég ekki í vafa um að framtíðin er björt hér á Vesturlandi. Magnús Magnússon.
Þorkell Fjeldsted bóndi og lífskúnstner í Ferjukoti er látinn eftir erfið veikindi, 67 ára að aldri. Þorkell fæddist og ólst upp í Ferjukoti, hinum forna verslunar- og sögustað á bökkum Hvítár í Borgarfirði. Þorkell og Heba Magnúsdóttir, eftirlifandi eiginkona hans, hafa verið ábúendur í Ferjukoti síðan 1970. Börn þeirra voru fimm og eru fjögur á lífi. Þorkell var fjórði ábúandinn í Ferjukoti í beinan karllegg. Þekktust er Ferjukotsjörðin fyrir laxnytjar í Hvítá, einkum netaveiðina, vinnslu og sölu. Á undanförnum árum byggði Þorkell upp veiðiminja- og sögusafn í gömlu bæjarhúsunum og hefur verið óspar að miðla þekkingu sinni og reynslu um laxveiðar fyrri tíma í Borgarfirði. Samhliða laxnytjum hefur hefðbundinn landbúnaður verið stundaður í Ferjukoti ásamt öðru, á borð við rekstur lögferju, símstöð, verslun
og bensínstöð enda lá Þjóðvegur eitt um bæjarhlaðið í Ferjukoti allt fram til 1980 að Borgarfjarðarbrúin var opnuð. Þorkell Fjeldsted er eftirminnilegur þeim fjölmörgu sem honum kynntust enda spaugsamur og ræð-
inn. Þorkell lét sig varða félagsmál bænda og laxveiðimanna, samvinnufólks og var áhugamaður um ýmis önnur samtímamál. Ættingjum, fjölskyldu og vinum sendir ritstjórn Skessuhorns innilegar samúðarkveðjur. mm
Gjafabréf á Heilsustofnun – heilsusamleg og góð gjöf Gjafabréf á Heilsustofnun er góður kostur fyrir þá sem vilja styðja við sína nánustu sem koma til dvalar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði til lengri eða skemmri tíma. Gjafabréf með upphæð að eigin vali Gjafabréfin er hægt að nýta sem innborgun fyrir dvöl í læknisfræðilega endurhæfingu, heilsudvöl, námskeið eða stakar meðferðir.
Gjafabréf fyrir heilsudvöl Hentar vel fyrir þá sem vilja gefa t.d. heilsudvöl, helgardvöl, námskeið, 5 daga heilsudvöl og heilsuviku.
Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða á www.heilsustofnun.is
Berum ábyrgð á eigin heilsu
Spennandi nýjungar fyrir jólin í versluninni Bjargi
Feldur
Herrafatnaður
Bertoni jólatilboð: Einlitar peysur plús einlitar skyrtur nú saman kr. 11.870,- áður 17.980,Jakkaföt og stakir jakkar nokkur snið Skyrtur – Bindi – Bolir – Peysur Frakkar og úlpur Náttföt og sloppar Treflar og hanskar
SKESSUHORN 2014
Einstaklega fallegar og vandaðar íslenskar vörur sem unnar eru úr ekta refa-, úlfa- og kanínuskinnum Skinnkragar – Skinntreflar – Skinnhúfur – Skinnvesti Mokka hanskar – Leður hanskar - Lúffur
Ilm- og snyrtivörur fyrir dömur og herra
Ilmandi jólagjafapakkningarnar komnar. Ilmpakkningar, maskaraöskjur frá HR, Lancome, YSL og Bourjois ásamt fleiri girnilegum tilboðum þar sem þú borgar fyrir ilminn, kremið eða snyrtivöruna og færð flotta kaupauka með, sem afhent er í tösku eða öskju.
Dömufatnaður
Kjólar Pils Leggings Létt dúnúlpur Yfirhafnir Náttföt og sloppar Veski, skór og skartgripir Hanskar og klútar
Cristiano Ronaldo
Cristiano Ronaldo, CR7 nærfataog sokkalína frá JBS, fyrir herra og drengi á aldrinum 4 til 15 ára
Húsgagnaverslunin Bjarg, Kalmansvellir 1A s: 431-2507
TILBOÐ 20% afsláttur af rúmum sem sniðin eru að þínum þörfum
Í mjúka jólapakkann, heilsukoddar, dúnsængur, dúnsokkar, rúmföt og lök
Borðstofuhúsgögn úr eik
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
6
Stuðningur við rekstur kvenna LANDIÐ: Á fundi stjórnar Byggðastofnunar 14. nóvember síðastliðinn var samþykkt að setja á laggirnar sérstakan lánaflokk fyrir fyrirtækjarekstur kvenna á starfssvæði stofnunarinnar í von um að með því geti stofnunin ýtt undir fjölbreyttari atvinnutækifæri fyrir konur í byggðum landsins. Til verkefnisins verður varið allt að 200 milljónum króna. Í frétt á heimasíðu Byggðstofnunar segir m.a. að margt bendi til að ein helsta ástæða fólksfækkunar í brothættum byggðum liggi í einhæfu atvinnulífi og skorti á atvinnutækifærum við hæfi vel menntaðs fólks af báðum kynjum. Enginn vafi sé á því að mati Byggðastofnunar að jafnréttismál í víðu samhengi eru meðal allra brýnustu byggðamála. Það væri því eitt af markmiðum Byggðastofnunar að fjölga konum sem eru í viðskiptum við stofnunina. Nánar má sjá um þessa samþykkt á byggdastofnun.is –þá
Maður ársins VESTURLAND: Hefð er fyrir því að Skessuhorn kalli eftir tilnefningum frá íbúum á Vesturlandi um sæmdarheitið Vestlendingur ársins. Niðurstaðan verður svo kunngerð í fyrsta tölublaði nýs árs 7. janúar 2015. Hér með er kallað eftir slíkum ábendingum. Eina skilyrðið er að viðkomandi sé búsettur á Vesturlandi. Gott ef rök um ástæðu tilnefninga fylgi í einni setningu. Ábendingar óskast sendar á netfangið skessuhorn@skessuhorn.is fyrir 15. desember nk. -mm
Úr Biskupsbeygju LBD: Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum í vikunni. Í öðru þeirra varð bílvelta á Holtavörðuheiðinni þar sem jepplingur rann út af veginum í hálku. Bíllinn fór út úr Biskupsbeygjunni, valt heilan hring og endaði á hjólunum. Tvennt var í bílnum og slapp með minniháttar skrámur enda í bílbeltum. Tólf ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í vikunni, einn til viðbótar var sektaður fyrir að vera með of marga farþega í bílnum og tveir ökumenn fengu sekt fyrir stöðubrot. –þá
Kjörgripir seldir FLATEY: Hafin er sala á kjörgripum fjáröflunarnefndar Flateyjarkirkju fyrir þessi jól. Gunnar Sveinsson í Eyjólfshúsi í Flatey, gjaldkeri nefndarinnar, segir að salan sé reyndar yfirleitt nokkuð jöfn allt árið þó að vissulega komi toppur í hana síðustu vikurnar fyrir jól. „Þessi góða sala hefur verið mikil fjárhagsleg lyftistöng fyrir Flateyjarkirkju, sem hefur staðið í fjárfrekum framkvæmdum á undanförnum árum eins og kunnugt er,“ segir Gunnar. Vefur Reykhóla greinir frá því að vel hafi tekist með viðgerð á listaverkum kirkjunnar á síðasta ári en að því verkefni hefur meðal annarra unnið listamaðurinn Baltasar Samper. –þá
Íslandsmótið í golfi á Garðavelli næsta sumar Golfsamband Íslands er nýbúið að birta mótaskrána fyrir næsta sumar. Íslandsmótið í höggleik, stærsta mót ársins, verður á Garðavelli 19.-21. júní. Mótið verður haldið af Golfklúbbunum Leyni í tilefni 50 ára afmælis klúbbsins á næsta ári. Undirbúningur fyrir mótið er búinn að standa lengi. Miklar framkvæmdir hafa verið á Garðavelli síðustu ár til að bæta og laga brautir vallarins svo hann verði í sínu allra besta standi þegar kemur að stóra mótinu. Allmörg ár eru frá því síðast var haldið Íslandsmót í höggleik á Garðavelli. Eins og í ár verður fyrsta mótið í unglingamótaröðinni, sem kennd er við Íslands-
banka, haldið á Garðavelli 23.-24. maí. Þá helgi byrjar formlegt keppnistímabil kylfinga á Íslandi með fyrsta mótinu í Eimskipsmóta-
röðinni en það fer fram á Hólmsvelli í Leiru og haldið af Golfklúbbi Suðurnesja. þá
Endurhlaða grjótgarð í Ólafsvík Allmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir síðustu vikur við breytingar á 98 metra langri grjótvörn við höfnina í Ólafsvík. Verður hún endurhlaðin, garðurinn hækkaður og færður utar. Það er fyrirtækið Stafnafell sem vinnur þessar framkvæmdir og eru verklok áætluð fyrir árslok. Í slæmum veðrum hefur grjót og þari skolast á land og gert ökumönnum sem eiga þarna leið um lífið leitt. Við þessar endurbætur ætti það vandamál að vera úr sögunni. af
Heiðarskólahúsin í samræmdum litum Þessi skemmtilega og haustlega ljósmynd var tekin á dögunum. Hún sýnir að búið er að mála gamla skólahús Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit sömu litum og nýja skólahúsið. Gamla húsið var áður hvítt um áratuga skeið, en nýja húsið hefur frá upphafi verið í svörtum og gulum lit eins og nú. Nýi skólinn var formlega vígður í lok ágúst 2011. Gamla skólabyggingin var seld einkaaðilum. mþh
Útvarp Akraness um næstu helgi AKRANES: Sumir Skagamenn segja að jólaundirbúningurinn byrji þegar Útvarp Akraness fer í loftið á FM 95,0. Sundfélag Akraness stendur nú fyrir útvarpinu í 27. skipti og safnar fjármunum fyrir starfseminni með seldum auglýsingum. Eins og síðustu ár er Hjördís Hjartardóttir grunnskólakennari útvarpsstjóri. Útvarið byrjar núna kl. 13 á föstudag með stúdíó ABC þar sem Óli Palli og Hjörtur Hjartar fara á kostum. Síðan rekur hver dagskrárliðurinn annan og m.a. verður nú að nýju spurningakeppni þar sem tólf lið, flest frá fyrirtækjum á Akranesi etja kappi. Útsendingar á FM 95,0 standa fram undir sunnudagskvöld. Meðal vinsælla og fastra liða eru jólakrakkar sem að þessu sinni er 5. bekkur Brekkubæjarskóla og Rokkþing Jóns Allans og Tomma Rúnars. Gísli og Hallbera rekja sögu Bjarnalaugar í 70 ár, fjölbrautaskólanemar verða með þáttinn Fjör í fjölbraut, Skór með stáltá heitir þáttur með Samma Þorsteins, Vatnaskil með Pétri Ottesen og fleira mætti nefna. Trúlega verður allt á fullu með „Þremur á palli“ sem eru Sigrún Ósk, Hlédís og Óli Palli. Rjómandi gott úr eldhúsi er frá Hrund og Möggu, Gísli Einarsson verður með Súkkulaði með rjóma og þannig mætti áfram telja. –þá
Forstjóri hættir STRÆTÓ: Starfsmenn Strætó bs fengu eftir helgina tilkynningu í tölvupósti um að Reynir Jónsson forstjóri hafi látið af störfum. Samkomulag hefði náðst milli hans og stjórnar Strætó bs um starfslok, enda ríkti ekki lengur traust milli aðila. Styr hefur staðið um störf Reynis að undanförnu einkum vegna umdeildrar bílakaupa hans. Starf forstjóra Strætó bs verður auglýst á næstunni. –þá
BALDUR
/ = Ð ;( / Ø : 0 ð : Ð (
��� farþegar �� einkabílar �� metra langur
SAMGÖNGUBÓT Á BREIÐAFIRÐI
Ný Breiðafjarðarferja hefur verið tekin í notkun og hefur að sjálfsögðu hlotið nafnið Baldur. Arion banki sá um fjármögnun kaupanna á þessu norska skipi sem getur flutt ��� farþega, rúmar �� einkabíla og er nægilega stórt fyrir öll lögleg flutningaeyki.
Við óskum Sæferðum, íbúum Vesturbyggðar, Tálknafjarðar og öllum ferðaglöðum Íslendingum til hamingju með nýjan Baldur.
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
8
Leit að manni SUÐURNES: Björgunarsveitarmenn af Vesturlandi voru á áttunda tímanum sl. mánudagsmorgun kallaðar til aðstoðar félögum þeirra af Suðurnesjum og af höfuðborgarsvæðinu við leit að manni sem saknað hafði verið frá því síðdegis á sunnudaginn. Maðurinn, sem var erlendur, var í heimsókn hjá ættingja. Símasamband náðist af og til við manninn en hann gat ekki gefið greinargóðar upplýsingar um staðsetningu sína og var að sögn orðinn kaldur og blautur. Leitin beindist að svæðinu norður af Keflavík og Miðnesheiði, í átt að Sandgerði. Maðurinn fannst látinn um hádegisbil. –mm
Átta ökumenn óku of hratt AKRANES: Lögreglan á Akranesi stöðvaði í vikunni sem leið átta ökumenn fyrir of hraðan akstur. Þrjú umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar í vikunni en öll án slysa á fólki. Þá fékk lögregla tilkynningar um að búið væri að rispa tvær bifreiðar þar sem þeim hafði verið lagt fyrir utan fjölbýlishús í bænum. –þá
Bjóða sig fram til að sjá um Jörfagleði DALIR: Á fundi menningar- og ferðamálanefndar Dalabyggðar sem haldinn var sl. fimmtudag kom m.a. fram að Valdís Gunnarsdóttir og Ásdís Melsted, rekstrar aðilar Leifsbúðar, hafa boðist til að halda utan um Jörfagleði 2015. Einnig muni þær fá aðra með sér til starfa eftir því sem þörf krefur. Til viðbótar við varasjóð Jörfagleði er óskað eftir að sveitarstjórn geri ráð fyrir hátíðinni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2015. Jörfagleði er forn héraðshátíð Dalamanna sem endurvakin var fyrir allmörgum árum. Jörfagleði er haldin annað hvert ár á móti hátíðinni „Heim í Búðardal.“ –þá
Vilja minnast kosningaréttar kvenna DALIR: Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að fela Valdísi Einarsdóttur safnsstjóra Byggðasafns Dalamanna að kanna umsvif farandsýningarinnar „Kosningaréttur kvenna“ og kostnað við að koma henni upp í Dölunum. Þessi hugmynd kom upp fyrir nokkru og hefur verið skoðuð í Byggðasafninu. „Gaman væri að Jörfagleðinefnd minntist 100 ára kosningaafmælis kvenna á einhvern hátt í dagskrá sinni. Einnig væri gaman ef Auðarskóli gæti minnst afmælisins með einhverjum hætti í starfi sínu,“ segir í fundargerð menningar- og ferðamálanefndar Dalabyggðar. –þá
Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar tekin til fyrri umræðu Bæði minnihluti og meirihluti bæjarstjórnar lögðu fram bókanir þegar fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir næsta ár var tekin til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar síðastliðinn fimmtudag. Geirlaug Jóhannsdóttir og Magnús Smári Snorrason fulltrúar Samfylkingar gagnrýndu fjármálastjórn sveitarfélagsins og vísuðu ábyrgð á meirihlutann á síðasta kjörtímabili, samstarfsflokkana Sjálfstæðisflokk og Vinstri græna. Þeir hafi lokað augum og eyrum fyrir þeirri staðreynd allt til loka kjörtímabils að fjárhagur sveitarfélagsins stæði ekki traustum fótum. Þau Geirlaug og Magnús Smári benda í bókun sinni á að fjárhagsáætlun geri ráð fyrir 230 milljóna króna taprekstri Borgarbyggðar á næsta ári, til viðbótar hallarekstri undanfarinna tveggja ára, 42 milljónir árið 2013 og útkomuspá fyrir 2014 gerir ráð fyrir 19 milljóna króna taprekstri. Þetta leiði til þess að sveitarfélaginu sé skylt að skila rekstrinum á næsta ári með 60 milljóna króna rekstrarafgangi vegna lagaskyldu um rekstrarjöfnuð á hverju þriggja ára tímabili. „Verkefnið sem við blasir er því að
sveitarstjórn þurfi á næstu fjórum vikum að breyta þeim 230 miljóna króna halla sem hér er lagður fyrir fundinn í 60 milljóna króna hagnað. Það er 290 milljóna viðsnúningur,“ segja þau Geirlaug og Magnús Smári meðal annars í bókun sinni. Fulltrúar meirihlutans svöruðu með bókun þar sem segir að meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í sveitarstjórn Borgarbyggðar leggi áherslu á að þrátt fyrir tímabundna rekstrarerfiðleika sé bjart framundan. „Það er okkar metnaður að stefna að því af öllum mætti að styrkja fjárhagslega stöðu
sveitarfélagsins. Við höfum þegar hafið vinnu við að undirbúa aðgerðaáætlun þar sem áhersla verður á að leita leiða til að hagræða í rekstri án þess að það komi niður á grunnþjónustu við íbúa. Við leggjum áherslu á að styrkja lausafjárstöðu og til framtíðar að greiða niður skuldir. Þannig er sveitarfélagið betur í stakk búið til að þjónusta íbúa sína og leggja grunn að vexti samfélagsins á metnaðarfullan hátt. Þessi vinna hefur verið kynnt og farið fram í samráði við alla í sveitarstjórn,“ sögðu meirihlutafulltrúarnir í bókun sinni. þá
Sigrar í tveimur fyrstu æfinga leikjunum AKRANES: Skagamenn eru farnir að undirbúa sig fyrir Pepsídeildina næsta sumar. Tveir fyrstu æfingaleikirnir eru að baki og enduðu þeir báðir með 3:0 sigri ÍA. Fyrri leikurinn var í Akraneshöllinni fyrir rúmri viku. Var þá leikið við Breiðablik sem einnig leikur í efstu deild. Þórður Þorsteinn Þórðarson skoraði fyrir ÍA í fyrri hálfleik og þeir Hallur Flosason og Albert Hafsteinsson bættu við mörkum í seinni hálfleik. Skagamenn mættu síðan 1. deildarliði Gróttu í æfingaleik á Seltjarnarnesi síðastliðinn laugardag. ÍA tefldi fram mjög ungu liði í leiknum. Markalaust var í hálfleik en Guðlaugur Brandsson, Gylfi Veigar Gylfason og Sindri Snæfells Kristinsson skoruðu í seinni hálfleik og tryggðu Skagamönnum 3:0 sigur. –þá
Styttist í sjósetningu Venusar í Tyrklandi Sjósetning Venusar NS, annars tveggja nýrra uppsjávarveiðiskipa HB Granda sem eru í smíðum í Tyrklandi, er fyrirhuguð um næstu mánaðamót. Stefnt er á að skipið verði tilbúið til afhendingar í apríl á næsta ári. Á vef fyrirtækisins er sagt frá því að vinnu miðar ágætlega upp á síðkastið en smíði skipsins er þó enn á eftir áætlun. Þórarinn Sigurbjörnsson er eftirlitsmaður með verkinu. ,,Hér er grenjandi rigning og verður næstu dagana ef eitthvað er að marka veðurspár,“ sagði Þórarinn er rætt var við hann. ,,Nú er mest unnið við það sem þarf að klára fyrir sjósetningu skipsins. Það er búið að ganga frá stýri, skrúfubúnaði, hliðarskrúfum og verið er að ganga frá botnstykkjum. Þá er einnig unnið að því að undirbúa sleðann, sem skipið verður dregið á út í flotkví fyrir sjósetningu,“ segir Þórarinn. Að hans sögn er einnig unnið að því að að taka spil og krana um borð, tengja rafmagn, setja upp veggeiningar í íbúðum, ganga frá röralögnum og mála sjókæligeyma.
Aflatölur fyrir Vesturland 15. – 21. nóvember. Tölur (í kílóum) frá Fiskistofu: Akranes 9 bátar. Heildar löndun: 29.678 kg. Mestur afli: Ebbi AK: 11.683 kg í þremur löndunum.
Til upprifjunar má geta þess að HB Grandi samdi við tyrknesku stöðina um smíði tveggja uppsjávarveiðiskipa. Þau eru 80,3 metrar á lengd og 17,0 metrar á breidd og í þeim verður 4.600 kW aðalvél. Fyrra skipið, Venus NS, á að vera tilbúið til afhendingar í apríl á næsta ári og afhending seinna skips-
ins, Víkings AK 100, verður í október sama ár. Þá hefur HB Grandi samið við sömu skipasmíðastöð um smíði þriggja nýrra ísfisktogara sem fá munu nöfnin Engey RE, Akurey AK og Viðey RE. Tvö fyrrnefndu skipin verða afhent á árinu 2016 en Viðey RE verður tilbúin til afhendingar á árinu 2017. mm
Útleiga ljósakrossa framundan í kirkjugarðinum Eins og mörg síðari ár mun Lionsklúbbur Akraness leigja út ljósakrossa í kirkjugarðinum. Ljósin munu loga á krossunum frá því í lok nóvember og fram á þrettándann. Krossarnir verða afgreiddir laugardaginn 29. nóvember frá kl. 11 – 16, sunnudaginn 30. nóvember frá kl. 11 – 16 og laugardaginn 6. desember frá kl. 13 – 16. Verðið að það sama og á síðasta ári eða 6.000 kr. Nánari upplýsingar gefa Valdimar Þorvaldsson s. 899-7755 og Ólafur Grétar Ólafsson s. 844-2362. Þeir taka við pöntunum fyrir hönd klúbbsins. Útleiga á ljósakrossum er helsta fjáröflunarleið Lionsklúbbsins og eins og alkunna er, þá er ágóðinn nýttur til kaupa á áhöldum og tækjum fyrir Sjúkrahúsið og Heilsugæslustöðina á Akranesi, nú Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Á 50 ára afmæli klúbbsins
árið 2006 voru eftirfarandi tæki afhent Sjúkrahúsinu: Sjúklingalyfta, stuttbylgjutæki ásamt armi, hljóðbylgjutæki með vagni og blóðhitari. Á árinu 2007 gaf klúbburinn eina milljón til kaupa á sneiðmyndatæki. Og í nóvember 2008 voru Sjúkrahúsinu afhent tæki fyrir um 1.700.000 kr. Árið 2011 fékk Sjúkrahúsið afhentan sjúklingamonitor fyrir skurðstofur, árið 2012 rafhlöðuborvél sem nýtist
við liðskiptaaðgerðir, árið 2013 blöðruskanna og nú á þessu ári gaf klúbburinn 4.000.000 kr. í söfnun Hollvinasamtaka HVE fyrir sneiðmyndatæki. Með dyggri aðstoð almennings hefur Lionsklúbbi Akraness tekist að standa vel við bakið á Sjúkrahúsinu og nú Heilbrigðisstofnun Vesturlands og fyrir það erum við Lionsmenn afar þakklátir. Við viljum benda fólki á að meðan á útleigu krossanna stendur er einungis leyfður einstefnuakstur í kirkjugarðinum. Oft myndast mikil örtröð á svæðinu á þröngum götum og því er nauðsynlegt að ekið sé út úr garðinum að austanverðu til þess að umferðin gangi vel og örugglega fyrir sig. Það er von okkar Lionsmanna að við njótum áfram velvilja almennings og stuðnings til góðra verka. -fréttatilkynning
Arnarstapi 7 bátar. Heild arlöndun: 18.511 kg. Mestur afli: Bárður SH: 5.404 kg í tveimur löndunum. Grundarfjörður 12 bátar. Heildarlöndun: 223.954 kg. Mestur afli: Hringur SH: 66.510 kg í einni löndun. Ólafsvík 12 bátar. Heildar löndun: 123.060 kg. Mestur afli: Kristinn SH: 25.087 kg í þremur löndunum. Rif 15 bátar. Heildarlönd un: 320.239 kg. Mestur afli: Tjaldur SH: 88.526 kg í einni löndun. Stykkishólmur 6 bátar. Heildarlöndun: 51.078 kg. Mestur afli: Hannes Andrés son SH: 23.049 kg í fimm löndunum. Fimm stærstu landanir á tímabilinu: 1. Tjaldur SH – RIF: 88.526 kg. 19. nóvember 2. Hringur SH – GRU: 66.510 kg. 19. nóvember 3. Saxhamar SH – RIF: 59.912 kg. 21. nóvember 4. Helgi SH – GRU: 48.129 kg. 17. nóvember 5. Sóley SH – GRU: 44.927 kg. 18. nóvember mþh
FYRIR ÞIG OG ÞÍNA NÁNUSTU Litróf dýranna Verð: 2.599.-
Maðurinn sem hataði börn
Lína langsokkur - allar sögurnar
Verð: 4.299.-
Verð: 3.999.-
Hátalari þráðlaus Bluetooth & hljóðnemi
Í innsta hring Verð: 3.499.-
TVÆR Í PAKKA! Heyrnartól
Vildarverð: 7.999.Verð: 9.999.-
Maxell Retro DJ Verð: 9.990.-
2vil0da% rafsláttur
Skaraðu fram úr
Fuglaþrugl og Naflakrafl
Verð: 3.999.-
Verð: 3.499.-
[buzz] & [geim] - saman í pakka Verð: 3.299.-
Surtsey í sjónmáli Verð: 7.499.-
Stundarfró Vildarverð: 4.799.Verð áður: 5.999.-
BÆKUR, TÓNLIST, FERÐATÖSKUR OG MIKIÐ ÚRVAL AF GJAFAVÖRUM! Manndómsár
Út í vitann
Skrímslakisi
Verð: 3.299.-
Verð: 3.499.-
Verð: 3.499.-
MUNDU EFTIR GJAFAKORTI PENNANS EYMUNDSSON!
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
LeifsstöðLeifs Eiríkssonar Flugstöð
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
540 2000 2115 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval eftiroktóber. verslunum. Upplýsingar birtar með fyrirvaraum umvillur villurog ogmyndabrengl. myndabrengl. Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október,mismunandi til og með 12. Upplýsingar erueru birtar með fyrirvara
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
10
Sverrir SH endursmíðaður og stækkaður í Bátahöllinni Þessa dagana er verið að endursmíða línubátinn Sverri SH í Bátahöllinni á Hellissandi. Að sögn Viðars Páls Hafsteinssonar, eiganda Bátahallarinnar, verður Sverrir nánast nýr bátur eftir breytingarnar. Aðeins kjölur og stýrishús voru látin standa eftir. Segir Viðar ennfremur að Sverrir hafi verið 8,3 tonn að stærð fyrir breytingar en verði 15 brúttótonn. „Við þetta mun lestarrými stækka úr níu 380 lítra körum í fjórtán 660 lítra kör. Einnig verður sett ný John Deere vél, sem er 650 hestöfl að stærð,
nýtt rafmagn, tvær bógskrúfur og 1200 lítra olíutankur.“ Auk þessara breytinga verður settur upp skjólveggur bakborðsmegin og dráttarhlíf stjórnborðsmegin, auk þess sem þakið á brúnni verður lengt aftur eftir bátnum svo það myndi skjól fyrir veðri og vindum fyrir áhöfnina. Örvar Marteinsson, skipstjóri á Sverri, segir bátinn stækka um helming við þessar breytingar. „Öll vinnuaðstaða verður gjörbreytt. Ég vona að báturinn verði tilbúinn fyrir jól,“ segir Örvar. Tveir
Kiwanisklúbburinn færir bókasafninu gjöf
Viðar fyrir framan nýju vélina.
menn eru í áhöfn Sverris. Það er Sverrisútgerðin sem gerir bátinn út, ásamt Glað SH. Örvar segir að fyrir skemmstu hafi vél Glaðs bilað og því hafi þeir staðið uppi án báts. „Því leigðum við bátinn Lilju SH á meðan verið er að koma vél Glaðs í lag, en ég vona að það verði í þessari viku,“ segir Örvar. af
Á afmælisfagnaði Bókasafns Akraness fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn færði Kiwanisklúbburinn Þyrill bókasafninu upplýsingaskjá að gjöf í tilefni 150 ára afmælis safnsins. Upplýsingaskjárinn verður staðsettur í aðalrými safnsins og notaður til hvers konar kynningar og birtingar á upplýsingum í starfi í myndrænu formi. Það var Jón Trausti Hervarsson sem færði safninu gjöfina fyrir hönd klúbbsins. „Safninu er mikill fengur að þessari gjöf og kemur hún sér mjög vel í daglegu safnastarfi,“ segir Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður. Þá færði Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi bókasafninu ræðupúlt að gjöf frá Akraneskaupstað og Ingibjörg S. Sverrisdótt-
Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður og Jón Trausti Hervarsson frá Kiwanisklúbbnum Þyrli.
ir landsbókavörður færði safninu Passíusálma Hallgríms Péturssonar, ljósprentað eiginhandrit Hallgríms Péturssonar frá 1659. grþ
Buðu upp á bollakökur í frímínútunum Svona leit báturinn út þegar Viðar og hans menn voru búnir að hreinsa af honum áður en smíðin hófst.
Viðar Páll Hafsteinsson ásamt Örvari.
Það var glaðværð ríkjandi á göngunum í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit í frímínútum fyrir hádegi síðastliðinn miðvikudag þegar blaðamaður Skessuhorns átti leið í skólann. Nemendur voru að koma úr ýmsum tímum og þar á meðal voru nokkrir að koma úr verkefnavali. Nokkrar stúlknanna voru með kökubakka að koma úr matreiðslu. Þær hlógu og voru glaðlegar þegar þær buðu bollakökur sem þær voru núbúnar að baka. Einhver tortryggni var í gangi kannski vegna þess að yfirleitt er fólk ekki skellihlæjandi þegar það er að bjóða upp á veitingar. Sumir þáðu þó kökurnar hjá stúlkunum. „Það er matreiðsluþáttur eitt af verkefnavalinu hjá okkur í skólanum og við vorum að gera hann áðan. Það var mjög skemmtilegt og kökurnar eru líka
Sigríður Elín Sigurðardóttir, Sesselja Rós Guðmundsdóttir, Elfa Dís Daðadóttir og Steinunn Jóhannsdóttir buðu upp á bollakökur í frímínútunum.
góðar þótt þær líti kannski ekkert sérstaklega vel út,“ sögðu stúlkurnar hlæjandi þegar þær buðu einum
kennaranum og blaðamanni upp á nýbakaðar og ilmandi bollakökur. þá
Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
ALLAR VÖRUR
*
S N I E Ð A UDAG T M M FI
LENGRI AFGREIÐSLUTÍMI UM HELGINA
E TAX innig FRE JÓL AVÖ E AF R OG SER UM ÍUM FRA M S Á UNN UDA G
Húsasmiðjan og Blómaval Akranesi Opið laugardag 29. nóvember kl. 10 - 14 Opið sunnudag 30. desember kl. 12 - 16 (Timbursala lokuð) Húsasmiðjan Borgarnesi Opið laugardag 29. nóvember kl. 10 - 14 Opið sunnudag 30. desember kl. 12 - 16 (Timbursala lokuð)
GILDIR EKKI AF ÖÐRUM TILBOÐUM GILDIR EKKI AF VÖRUM MERKTUM „LÆGSTA LÁGA VERÐI HÚSASMIÐJUNNAR“ ENDA ER ÞAÐ LÆGSTA VERÐ SEM VIÐ BJÓÐUM Á HVERJUM TÍMA * *
LÆG S LÁGA TA VER Ð
HÚSA SMIÐ JUNN AR
Tax free tilboð jafngildir 20,32% afslætti af almennum vörum og 6,54% af matvöru. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956
55%
“BLACK ” FRIDAY
Kræsingar & kostakjör
31%
BAYONNESK
STJÖRN
899
1.998
LAMBAHRYGGUR
KR/KG
GOÐI
1.599 2.318 KR/KG
KJÚKLINGABRINGUR FE RSKAR - NETTÓ
1.698 1.998
KJÖRÍS
“B
1L
199
KR/KG
KR/PK
F
TARTALETTUR
40%
10STK
149 249
COKE ZERO
R GRÍSABSÓKGORUINN
139
ING KJÖTSEL-HR
599
KR/STK
2L
Ó al
295
798
KR/STK
KR/KG
“BLACK ” FRIDAY
698
KR/STK
59 KR/STK
KALK
1.09
F
BAKAÐ Á STAÐN UM
50%
33CL
99
68%
LKL BRAUÐ
349
40%
PEPSI MAX
FANTA
99
2L
1.298
KR/KG
309
KR/STK
| Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Kræsingar & kostakjör
Tilboðin gilda alla helgina 27.-30. nóv eða meðan birgðir endast
KINKA
NUGRÍS
75%
40%
50% BLENDA
HVEITI
199
149
2KG
1,17 KG
MEISTARASÖGUR
998
249
398
KR/PK
3.990
KR/PK
KR/STK
NÚÐLUR
ÝMSAR TEG 85G
98
NÚÐLUR
149
POPP
ÝMSAR TEG 65G
39
KR/PK
400G
99
59
1.199
169
KR/PK
34%
CHIA FRÆ
70G
ÍSKEX
1.698
KR/PK
250G
199
KR/PK
299
BLACK
KR/PK TOBLERONE
” Y A D I R F
100G
43%
149
WC PAPPÍR
259
45%
KR/STK
16 RL
699 1.259
Ótrúleg tilboð í gangi llt að 75% afsláttur
KR/PK
MÖNDLUMJÓLK
BLUE DIAMOND946 L aðeins
1000 kr
50%
199 397
54%
KR/STK
KÚNN
FRANSKUR
90
8
G
JURTARJÓMI
MEGGLE 250ML MARU SÆNGUVER
ÝMSIR LITIR
1.000 KR/PK
179 298
KR/STK
40%
EMERGE 250ML
ORKUDRYKKUR
59
129
KR/DS
“BLACK ” FRIDAY
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
14
Ólíklegt að nýir fjarnámsnemendur komist að hjá FSN Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2015 er gert ráð fyrir niðurskurði til framhaldsskóla á landinu. Niðurskurðurinn er skýrður á grunni þess að ekki verði greitt rekstrarframlag vegna nemenda sem eru 25 ára og eldri og hið sama verði gert vegna hluta þeirra nemenda sem stunda dreif- og fjarnám. Að sögn Jóns Eggerts Bragasonar, skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga, þýðir þetta það að fjárveitingar til skólans 2015 muni lækka um 2,5% verði frumvarpið að lögum. „Á sama tíma verða launahækkanir, sem vega þungt í rekstri skólans. Þetta hlýtur að þýða að það þarf að draga saman í starfsemi skólans,“ segir Jón Eggert í samtali við Skessuhorn. Jón Eggert segir að samkvæmt reglugerð um innritun, sem enn er í fullu gildi, hafi allir þeir nemendur sem nú eru skráðir í skólann forgang inn í skólann vorið 2015. Næsti forgangshópur lýtur að þeim sem útskrifast úr 10. bekk. „Þessir hópar fylla skólann árið 2015. Það er því ólíklegt að nýir nemendur í fjarnámi eða
Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði.
dreifnámi komist inn í FSN almanaksárið 2015.“
Ógn við fagmennsku skólans Ef fjárlagafrumvarpið verður að lögum mun greiðsla til FSN pr. nemanda hækka. Á móti kemur að nemenda ígildum fækkar og þarf skólinn því færri nemendur en áður til að halda fjárveitingu. „Árið 2014 þurfti 185 nemenda ígildi til að halda fjárveitingu og þar af leiðandi sóttum við eftir því að fá nemendur í skólann. Á næsta ári þarf ekki nema 151 nemenda ígildi, þar með hef ég engan hvata til að framleiða fleiri einingar um-
fram það.“ Jón Eggert segir breytingarnar geta verið jákvæðar í sjálfu sér, það sé þá hægt að veita þeim sem eru við skólann betri þjónustu og að þetta geti verið jákvætt upp á hópastærðir. Þessar breytingar hafi þó neikvæðar hliðar líka. „Eftir því sem skólinn er minni, þeim mun erfiðara gengur að manna þær stöður sem eru við skólann. Það er staðreynd að það er erfiðara að fá menntaða kennara til að taka að sér hlutastörf úti á landi, það er nánast útilokað. Þannig þrengist hópurinn og því má segja að þetta sé hrein og klár ógn við fagmennsku skólans. Ekki bara við FSN heldur aðra litla skóla á landsbyggðinni líka,“ segir Jón Eggert alvarlegur í bragði. Hann bætir því við að á næsta ári muni hann því vera með færri kennarastöður við skólann en áður. „Það er töluverður niðurskurður fólginn í því að fá lækkun á milli ára, vísitöluhækkun og launahækkanir inn á sama tíma. Við þurfum að skera niður um tvær stöður,“ segir Jón Eggert Bragason skólameistari FSN. grþ
Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði
Lausafjáreign bænda og búaliðs í Borgarfirði á 19. öld Már Jónsson sagnfræðingur flytur Tilefnið er bókin Hvítur jökull, snauðir menn, sem Snorrastofa gaf nýverið út í samvinnu við ���� jarðvang, þar sem Már hefur safnað saman skrám yfir eignir sextán kvenna og ellefu karla sem bjuggu í kirkjusóknum Gilsbakka og Stóra-Áss í uppsveitum Borgarfjarðar fyrir miðja 19. öld.
Þriðjudagurinn 2. des. 2014 kl. 20:30 í Bókhlöðu Snorrastofu Umræður og fyrirspurnir Aðgangur kr. 500
Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is
BINGO
Hlynur Guðmundsson gestaþjálfari að ræða við krakkana.
Æfingarnar fóru að mestu fram í íþróttahúsinu.
SamVest æfingabúðir á Laugum
SamVest, frjálsíþróttasamstarfið á vestanverðu landinu frá Kjalarnesi til Vestfjarða, var með æfingabúðir að Laugum í Sælingsdal sl. föstudag og laugardag. Metþátttaka var í búðunum. Þátttakendurnir voru 63 á aldrinum 10 til 17 ára. Flestir voru frá HSH, eða 22, en síðan voru þátttakendur frá UMSB, UDN, HHF og HSS. Kristín Halla Haraldsdóttir þjálfari HSH skipulagði dagskrána og var einn þriggja þjálfara í búðunum. Einnig var með henni í leiðsögn og að halda utan um hópinn Sigríður Drífa Þórólfsdóttir úr Strandabyggð, auk nokkurra foreldra sem komu með krökkunum. Gestaþjálfari var Hlynur Guðmundsson frá Aftureldingu í Mosfellsbæ, mikill leiðtogi og náði hann einstaklega vel til
Spjallað saman utan dyra á Laugum.
frjálsíþróttakrakkanna, sagði Kristín Halla í samtali við Skessuhorn. Æfingabúðirnar byrjuðu síðdegis á föstudag með léttri æfingu. Að henni lokinni var skroppið í sund og eftir kvöldmat var haldin kvöldvaka. Síðan fóru krakkarnir að tínast í háttinn og um miðnættið voru meira að segja unglingarnir sofnað-
ir, að sögn Kristínar Höllu. Á laugardagsmorgun var æfing að loknum morgunverði, útihlaup um hádegið og síðan stanslaus dagskrá fram efir degi. „Ég átti von á því að við fengjum yfir þrjátíu krakka í búðirnar en þetta var alveg frábært að fá helmingi fleiri. Það var mikill spenningur hjá krökkunum og greinilega áhugi fyrir því að við höldum æfingabúðir aftur,“ segir Kristín. Undirbúningur fyrir æfingabúðunum hvíldi á herðum UDN fólks með Arnar Eysteinsson í broddi fylkingar og var mjög vel að öllum undirbúningi staðið. Framundan eru svo hjá SamVest krökkunum mót í janúar og febrúar og líklegt að næst verði haldin SamVest æfing í mars, að sögn Kristínar Höllu Haraldsdóttur. þá
Húsið opnar kl.19:00 og bingó hefst kl.19:30. Kaffisala í hlé. Veglegir vinningar Fjáröflun fyrir keppnisferð 3.flokks karla í fótbolta til Danmerkur
Mikið úrval af helstu úrategundum
Silfur- og gullskartgripir í miklu úrvali
SKESSUHORN 2014
1.desember í sal Grundaskóla
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
16
Vinátta í leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa gert samstarfssamning við systrasamtökin Red Barnet í Danmörku og Mary Fonden um notkun námsefnisins Fri for Mobberi sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla og yngstu bekki grunnskóla. Barnaheill hafa þýtt, staðfært og framleitt það efni sem ætlað er leikskólum og hefur verkefnið hlotið nafnið Vinátta á íslensku. Leikskólinn Ugluklettur í Borgarnesi, ásamt fimm öðrum leikskólum frá jafn mörgum sveitarfélögum, var valinn sem frumkvöðlaleikskóli til að nota efnið veturinn 2014 – 2015. Ugluklettur mun vinna með verkefnið með
elstu börnunum. Nú þegar hefur Barnaheill verið með fræðslu og þjálfun fyrir starfsfólk deildarinnar í notkun efnisins og á foreldrafundi nýverið var efnið kynnt foreldrum. Markmið Vináttu - verkefnisins er: • að samfélagið í leikskólanum einkennist af umburðarlyndi og virðingu • að skapa umhverfi þar sem börn sýna hvert öðru umhyggju • að börn læri að bregðast við neikvæðri hegðun og einelti • að virkja einstaklinga og gefa þeim hugrekki til að grípa inn í og verja félaga sína
Taska með fræðsluefni fylgir efninu Um er að ræða tösku sem inniheldur efni fyrir nemendur og kennsluleiðbeiningar fyrir starfsfólk, auk efnis til að nota með foreldrum og starfsfólki. Hvatt er til samtala og leikja með börnum sem byggja á gildum verkefnisins; umhyggju, virðingu, umburðarlyndi og hugrekki. Gert er ráð fyrir fjölbreyttum vinnubrögðum, svo sem hlustun, umræðu og tjáningu í leik, jafnt úti sem inni. Í töskunni er bangsi, nuddprógramm, samræðuspjöld, klípusögur, leiðbeiningar um notkun og fróðleikur fyrir starfsfólk.
Bangsinn Blær
JîLAHLAÜBORÜ * ÞORLçKSMESSUHLAÜBORÜ 39/!ph!3:/!o wfncfs! 6/!ph!7/!eftfncfs! 23/!ph!24/!eftfncfs Gk mcsfzuuvs!nbutf jmm nf !njlmv! swbmj!gpss uub Wfs !ls/!7/:11
Þorláksmessuhlaðborð 34/!eftfncfs! !i efhjov! njmmj!lm/!22/41!ph!25/11
L¿tu!tlbub-!tbmugjtlvs-!t me-!csbv t qb! ph!boob !h h¿uj!tfn!zmkbs!lspqqjoo G¿ssj!lpnvtu!b !fo!wjmev! !gzssb!twp! qbouj !u nbomfhb
SKESSUHORN 2014
Jólahlaðborðin verða
Blær er táknmynd vináttunnar í verkefninu. Blæ fylgja litlir hjálparbangsar sem ætlaðir eru hverju barni sem tekur þátt í verkefninu. Blær og hjálparbangsarnir tákna traust og vináttu og er ætlað að minna börnin á að passa upp á aðra og að vera góður félagi allra. Vináttuverkefnið verður samstarfsverkefni starfsfólks leikskólans, barna og foreldra. Það er lykilatriði fyrir árangur að unnið sé saman og allir taki þátt til að koma í veg fyrir einelti.
Í síðustu viku kom Blær með litlu hjálparbangsana með sér í flugvélinni frá Ástralíu en því miður gleymdi hann þeim á flugvellinum. Það vildi þó svo heppilega til að einn pabbinn af deildinni er flugstjóri og sá töskuna á flugvellinum og kom með hana til okkar í Uglukletti. Það var því stór dagur þegar litlu bangsarnir mættu. Hægt er að fræðast meira um Vináttu verkefnið á heimasíðu Barnaheilla www.barnaheill.is/vinatta og á danska vefnum www.friformobberi. dk -fréttatilkynning
Cps bqboubojs! !t nb!548!2566 Feevwfs me!¦!Tl mbh uv!28!¦!421!Cpshbsoftj xxx/feevwfspme/jt!¦!T nj!548.2566
Fjölbreytt úrval gjafa-og matvöru af Vesturlandi
Föstudaga - sunnudaga kl. 13:00 - 18:00 22. desember kl. 13:00 - 18:00 23. desember kl. 13:00 - 20:00 Sunnudaginn 30. nóvember kl. 16.00 mun Samkór Mýramanna kynna vetrarstarf sitt og taka nokkur lög
Opnum aftur eftir jólafrí 16. janúar
Verslum í heimabyggð fyrir jólin H aWV``V '! 7dg\VgcZh^ " )(, &)%% " a_dbVa^cY#^h
SKESSUHORN 2014
Opið:
Gjafakort
Borgarleikhússins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann. Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
GEFÐU FALLEGA HÖNNUN Í JÓLAGJÖF
VIÐ SENDUM UM ALLT LAND
www.hrim.is
Laugavegi 25 S:553-3003
Laugavegi 32 S:553-2002
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
18
Margir viðburðir í Borgar byggð á aðventunni Margt verður að gerast í Borgarbyggð á aðventunni og sérstaklega á fyrstu helgi hennar, það er um næstu helgi. Tónleikar eru áberandi í dagskránni og ýmsir fleiri menningarviðburðir. Nemendur MB munu ríða á vaðið og frumsýna Rocky Horror show föstu-
dagskvöldið 28. nóvember en nú þegar er uppselt á frumsýninguna eins og fram kemur í annarri frétt hér í blaðinu. Á föstudagskvöld er einnig jólabingó Kvenfélagsins 19. júní í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Á laugardag
verða tónleikar Freyjukórsins og Gissurar Páls Gissurarsonar bæði í Borgarneskirkju og Reykholtskirkju. Á sunnudag verða tónleikar í Landnámssetrinu þar sem systurnar frá Einarsnesi, Soffía Björg og Kristín Birna Óðinsdætur syngja
og Helgi Már Hannesson leikur á hljómborð. Þann sama dag syngur Samkór Mýramanna í Ljóma lind og ljós jólatrés Borgarbyggðar verða tendruð á Kveldúlfsvelli. Áætlað er að jólasveinar kíki í heimsókn og boðið verður upp á
kakó, ávörp flutt og ýmis skemmtilegheit viðhöfð. Að morgni mánudagsins 1. desember verður mynduð vinakeðja í Varmalandsdeild Grunnskóla Borgarfjarðar. Tendrað verður á kyndlum og kveikt á jólastjörnunni sem staðsett er á klettinum. Í hádeginu verður kaffihús í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar. Um kvöldið verður í Edduveröld „Lesið í skýin“ þar sem Trausti Jónsson veðurfræðingur mun kenna fólki að gá til veðurs með því að skoða skýjafar. Þriðjudaginn 2. desember verður fyrirlestur í Snorrastofu um lausafjáreign bænda og búaliðs í Borgarfirði á 19. öld. Már Jónsson sagnfræðingur er fyrirlesari. Miðvikudaginn 3. desember verður Opið hús í Fjöliðjunni í Borgarnesi í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks. Fimmtudagskvöldið 4. desember verða aðventutónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar í Reykholtskirkju. Elsa Waage hörpuleikari, Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari. Jólaútvarp félagsmiðstöðvarinnar Óðals byrjar mánudaginn 8. desember og næstu dagana verða viðburðir í Landnámssetri, Snorrastofu og Ljómalind. Málverkasýning Birnu Þorsteinsdóttur er opin í Safnahúsi Borgarfjarðar til 19. desember. Loks má geta viðburða í kirkjum í sveitarfélaginu eins og lesa má um á öðrum stað í blaðinu. Það skal tekið fram að hér er ekki um tæmandi skrá að ræða en ljóst að úr miklu er að moða í menningar- og listalífi í héraðinu. þá
Aðventutónleikar Kórs Akraneskirkju Kór Akraneskirkju heldur hátíðlega tónleika í upphafi aðventu á Kalmansvöllum, sunnudaginn 30. nóvember kl. 17. Flutt verður hin gullfallega jólaóratoría, Oratorio de Noël eftir franska tónskáldið Camille Saint-Saëns, fyrir kór, einsöngvara og kammersveit. Verkið var frumflutt á jólum árið 1858 og hefur notið mikilla vinsælda og er flutt víða um heim fyrir hver jól. Í hléi bjóða kórfélagar upp jólaglögg og piparkökur. Eftir hlé færir kórinn sig nær nútímanum og flytur aðventu- og jólalög í fjölbreyttum útgáfum. Einsöngvarar eru þau Elfa Margrét Ingvadóttir mezzosópran, Halldór Hallgrímsson baríton, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran, Snorri Wium tenór og Þórgunnur Stefánsdóttir sópran. Sérstakir gestasöngvarar verða þau Halla Jónsdóttir og Heiðmar Eyjólfsson en þau eru ung og efnileg og hafa getið sér gott orð fyrir fallegan söng. Allir þessi söngvarar eru búsettir á Akranesi eða nágrenni nema Snorri Wium. Snorri
hefur átt farsælan feril sem söngvari, bæði hér heima og erlendis og er einn af okkar allra bestu tenórum. Kammersveit Kalmansvalla er skipuð þeim Aðalheiði Þorsteinsdóttur sem leikur á orgel og píanó, Helgu Steinunni Torfadóttur fiðluleikara, Kristínu Sigurjónsdóttur fiðluleikara, Kristínu Þóru Haraldsdóttur lágfiðluleikara, Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara, Sophie Schoonjans hörpuleikara og Örnólfi Kristjánssyni sellóleikara. Aðgangeyrir er kr. 3.000 við inngang en 2.500 í forsölu. Forsala er í versluninni Bjargi, Akranesi. Tónleikarnir fara fram að Kalmansvöllum 1 á Akranesi eins og áður sagði en það húsnæði var áður notað undir verslunarrekstur m.a. Þar hefur Kór Akraneskirkju áður haldið tónleika og nú síðast í mars á þessu ári. Mikið er í lagt að gera „tónleikahöllina“ sem glæsilegasta fyrir þessa tónleika og leggjast allir kórfélagar á eitt í þeim efnum. -fréttatilkynning
Allt í aðventukransinn -Greni -Strákransar -Bindivír -Kerti -Borðar -Jólakúlur -Jólastyttur -Skrautkúlur-Greni -Skrautnálar-Strákransar -Oasis -Bindivír -Epli -Kerti -Sveppir -Borðar -Kirsuber -Jólakúlur -Skrautgreinar -Jólastyttur -Skrautkúlur -Skrautnálar -Oasis -Epli -Sveppir -Kirsuber -Skrautgreinar -Berjagreinar
Kynnið ykkur úrvalið
444-9900
ÆTLAR ÞÚ AÐ GEFA EITTHVAÐ SÉRSTAKT UM JÓLIN?
Verð
39.990
Camry CR 1112
Einstaklega falleg mubla með alvöru plötuspilara. Klassískt form og mikið notagildi sem sómir sér vel hvar sem er. Þessi frábæra Retró græja býr yfir mörgum eiginleikum. Það er CD/mp3 spilari, USB tengi, og síðast en ekki síst getur þessi græja tekið upp gömlu plöturnar á MP3 format. Að sjálfsögðu er svo útvarpið á sínum stað.
Tæknilegar upplýsingar Viðarkassi, baklýsing á stöðvaleit fyrir útvarp FM/AM, plötuspilari (33/45/78 RPM), geislaspilari, USB tengi, RMS power 5W, þyngd 11 kg.
Öll Camry útvörpin eru í ekta viðarkassa
Verð
12.990
Verð
24.990
Verð
39.990
Camry CR1103
Camry CR1109
Camry CR1111
Einstaklega fallegt útvarp í gömlu stíl. Er með FM/LW útvarpi, baklýsingu fyrir stöðvaleit, stærð: 20 x 30,5 x 15 sm
Gamalt klassískt útlit en með nútímatækni. Fallegt viðarhús sem sómir sér vel sem stofustáss. Þessi 19w græja er útvarp, CD og MP3 spilari.
Útvarp, geislaspilari og plötuspilari í sömu græjunni. Þú getur tekið upp á USB (MP3) hvort sem er af útvarpinu, CD eða gömlu góðu plöturnar þínar. Þessi græja sómir sér vel hvar sem er.
AKRANES Dalbraut 1 444-9901
BORGARNES Borgarbraut 61 444-9912
Sendum hvert á land sem er
REYKJANESBÆR Hafnargötu 40 444-9914
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
20
Gætum varúðar um jól og áramót! Í ljósi þess að senn gengur í garð sá árstími þegar hætta er á eldsvoðum af völdum kertaljósa og jólaskreytinga, vill undirritaður fá að fanga athygli ykkar um nokkur grundvallar atriði sem nauðsynlegt er að hafa í huga.
Gjafakort Þjóðleikhússins á sérstöku hátíðartilboði til jóla. Gefðu góðar stundir.
höfð í gluggum vegna dragsúgs og lausra gluggatjalda! • Dreifið sem mest raforkunotkun við matseld um jól og áramót. Það kemur í veg fyrir hugsanleg óþægindi vegna mikils álags á dreifikerfi rafmagns.
Heilræði frá slökkviliðinu. • Reykskynjarar eru sjálfsögð og ódýr líftrygging. Skipta skal um reykskynjara á tíu ára fresti og rafhlöður í byrjun desember ár hvert eða oftar ef þörf er á.
WWW.LEIKHUSID.IS
• Átt þú handslökkvitæki? Er það í lagi? Hvenær var það síðast yfir farið?
Smá a ugl ýs i n ga r - a t b u r ða d a g a t a l - fré t t ir
• Slökkvitæki á að vera á sýnilegum stað, ekki í felum inni í skáp!
www.skessuhorn.is
• Ofhlöðum ekki fjöltengi og gætum að gömlum og lélegum rafbúnaði.
um börn aldrei eftir eftirlitslaus nærri logandi kertum eða eldi. • Aðgætum íbúðir okkar áður en gengið er til hvílu, eða þær eru yfirgefnar að degi til. Athuga þarf hvort einhvers staðar logi á kerti eða skreytingum. • Logandi kertaljós skulu aldrei
• Ullar- eða leðurvettlingar og öryggisgleraugu skal nota við meðferð flugelda um áramót! • Munum 112 neyðarlína ef slys, veikindi eða eldsvoða ber að höndum! Með jólakveðju, Bjarni K. Þorsteinsson Slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð.
• Notum ávallt viðurkenndar rafvörur og fjöltengi með slökkvara og gaumljósi. • Eldvarnateppi skal vera í hverju eldhúsi og á aðgengilegum og sýnilegum stað. • Gerum flóttaáætlun úr íbúðinni/ húsinu vegna eldsvoða. Förum yfir það með öllum á heimilinu og æfum hana reglulega. Tvær greiðar flóttaleiðir úr hverri íbúð! • Gætum varúðar í umgengni við kertaljós og skreytingar, skilj-
Á Vesturlandi eru 134 leiguíbúðir á vegum sveitarfélaga Varasjóður húsnæðismála hjá velferðarráðuneytinu hefur tekið saman fjölda leiguíbúða á vegum 50 stærstu sveitarfélaga landsins. Í árslok 2013 voru leiguíbúðir sveitarfélaga rúmlega 4.900 og hafði fjölgað um 1,2% frá fyrra ári. Um 40 sveitarfélög telja sig búa við skort á leiguíbúðum en sex eru með
áform um fjölgun þeirra. Markmið þessarar upplýsingaöflunar er að fylgjast með framvindu og breytingum á stöðu leiguíbúðakerfisins og afla upplýsinga sem nýst geta við stefnumótun stjórnvalda í húsnæð-
ismálum. Niðurstöður könnunarinnar sýna meðal annars að vandi sveitarfélaga vegna íbúða sem standa auðar um lengri tíma heyrir sögunni til en áður var þetta töluvert vandamál, einkum á Vestfjörðum. Þá fer rekstrarvandi sveitarfélaga
vegna leiguíbúða minnkandi. Árið 2011 glímdi 31 sveitarfélag við rekstrarvanda vegna en hefur fækkað niður í 25 sveitarfélög. Þeim sveitarfélögum sem telja sig búa við skort á leiguhúsnæði hefur fjölgað. Þegar fyrst var spurt um þetta atriði árið 2009 töldu 23
þeirra svo vera en 40 árið 2013. Í sex stærstu sveitarfélögunum á Vesturlandi eru 134 leiguíbúðir á vegum sveitarfélaganna. Á Akranesi eru þær 27, í Borgarbyggð og Snæfellsbæ 32 í hvoru sveitarfélagi, 25 eru í Stykkishólmi, 18 í Grundarfirði en engin í Hvalfjarðarsveit. Að þessu sinni var spurt í könnun Varasjóðs húsnæðismála hversu margar umsóknir um félagslegt leiguhúsnæði hefðu borist árið 2013 og einnig hve margir umsækjendur hefðu verið á biðlista þess eftir félagslegu leiguhúsnæði við lok ársins. Fjöldi fólks sem sótt hefur um félagslega leiguíbúð er langmestur í Reykjavík og nágrannasveitarfélögunum. Sama á við fjölda þeirra sem eru á biðlista eftir félagslegri leiguíbúð. Um 70% umsóknanna eru um leiguíbúðir á höfuðborgarsvæðinu og um 80% þeirra sem eru á biðlista eftir félagslegri leiguíbúð búa á höfuðborgarsvæðinu. mm
SKESSUHORN 2012
Reyktur og grafinn Eðallax fyrir hátíðarstundir
Eðalfiskur ehf • Sólbakka 4 • 310 Borgarnesi • 437 1680 • sala@edalfiskur.is • www.edalfiskur.is
22
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Íslenskar vörur og góður matur í Landnámssetrinu
Áslaug Þorvaldsdóttir með fallegt íslenskt Lundateppi úr 100% ull.
Hún segir ákaflega ánægjulegt að sjá sömu viðskiptavinina koma aftur og aftur, það segi þeim að maturinn smakkist vel og að gott sé að koma í Landnámssetrið. „Létta hádegishlaðborðið okkar hefur algjörlega slegið í gegn, bæði hjá heimamönnum sem og erlendu ferðafólki. Við erum með tilbreytingu á föstudögum nú í desember, þá verður boðið upp á létt jólalegt hádegishlaðborð. Verið ávallt velkomin í Landnámssetur og sendum við lesendum Skessuhorns bestu óskir um gleði og frið á aðventu.“
Vörurnar frá Hugrúnu Ívarsdóttur fást hjá Þóru Hlaðhönd.
Hluti af starfsfólki Landnámssetursins.
@kZ^`i { _ aVig 7dg\VgWn\\ÂVg @kZ^`i kZgÂjg { _ aVig 7dg\VgWn\\ÂVg k^Â ]{i ÂaZ\V Vi] [c { @kZaY a[hkZaa^ k^Â G{Â] h 7dg\VgcZh^ hjccjYV\^cc (%# c kZbWZg `a# &,
9V\h`g{/ ÌkVge <jÂkZ^\Vg :n\a VgY iijg [dgbVcch Wn\\ÂVgg{Âh @ g ZaYg^ Wdg\VgV hnc\jg cd``jg a \ jcY^g hi_ gc Ohjoh ccj 7jYV^ ? aVhkZ^cVg `dbV i^a Wn\\ÂV d\ \aZÂ_V bZÂ h c\ d\ h`Zbbi^aZ\]Z^ijb CZbZcYjg c jcYV WZ``_Vg <gjcch` aVch 7dg\VgcZh^ \Z[V \Zhijb ]Z^ii `V`
:[ kZÂjg kZgÂjg ha¨bi kZgÂjg Vi] [c^cc^ [gZhiVÂ# =¨\i Zg VÂ aZ^iV jeeaÅh^c\V { kZ[cjb lll#Wdg\VgWn\\Y#^h
SKESSUHORN 2014
Landnámssetur Íslands við Brákarpoll í gamla bænum er einn vinsælasti áfangastaðurinn í Borgarnesi. Setrið er helgað landnámi Íslands og einni þekktustu Íslendingasögunni, sögunni af Mýramanninum Agli Skallagrímssyni. Veitingahús Landnámssetursins hefur einnig heillað marga gesti en þar eru reglulega haldnir tónleikar með þekktu íslensku tónlistarfólki. Söguloftið hefur að auki átt vinsældum að fagna þar sem fram hafa farið eftirtektaverðar leiksýningar og frásagnakvöld. Og ekki er allt upp talið. Í Landnámssetrinu er einnig að finna glæsilega gjafavöruverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á íslenskar vörur í bestu gæðum. Verslunin er kennd við Þóru Hlaðhönd, móðir Ásgerðar konu Egils, en eins og viðurnefni hennar gefur til kynna var hún þekkt fyrir að vera hlaðin skarti. Að sögn Áslaugar Þorvaldsdóttur rekstrarstjóra Landnámssetursins er fjölbreytt úrval af margskonar gjafavöru að finna hjá Þóru Hlaðhönd sem allar eru tilvaldar í jólapakkann. „Við leitumst við að bjóða upp á íslenskt handverk af ýmsum gerðum í versluninni, allt frá matarsalti og tei til bóka og skrautmuna. Stöðugt erum við að bæta við einhverju nýju.“ Áslaug hvetur fólk eindregið til að koma og líta á úrvalið en opið er til klukkan níu öll kvöld í Landnámssetrinu. „Við bjóðum upp á jólate og jólalega kaffidrykki í veitingahúsi. Það er yndislegt að sitja í Klettasalnum við kertaljós og kósa sig svolítið,“ segir Áslaug. Talandi um veitingahúsið, þá nefnir Áslaug að þar sé úrvals starfsfólk, bæði við þjónustu og í eldhúsi.
ÞURRKUBLÖÐ
Vnr. 067 80199200
GLERFILMA
Í allar gerðir bíla og vörubíla.
Rain-X glerfilma, 200 ml, hrindir frá sér vatni.
SJÖ
VERSLANIR MEÐ MIKIÐ VÖRUÚRVAL
1.790 kr.
GÍRAÐU BÍLINN FYRIR VETURINN Vnr. A99 8300225
RÚÐUVÖKVI Bílanaust rúðuvökvi, 2,5 l , -12°.
Vnr. A99 830001
Vnr. 015 ST53200SC
TJÖRUHREINSIR
STP BENSÍN
1 lítri.
Innspýtingarhreinsir fyrir bensín, 200ml
690 kr.
1.290 kr.
RAFGEYMAR Í ÚRVALI!
Gott verð!
490 kr.
VERTU VEL UPPLÝSTUR
Vnr. 015 ST55200SC
STP DIESEL Innspýtingarhreinsir fyrir diesel, með anti-gel, 200ml.
1.290 kr.
REYKJAVÍK, Dvergshöfði 2, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata, HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmói 4, SELFOSS, Hrísmýri 7, AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngási 13
www.bilanaust.is
Sími: 535 9000
Gæði, reynsla og gott verð!
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
24
Inga Björk Bjarnadóttir:
Listfræðinemi í fjölmiðlanámi að auki og virkur þátttakandi í stjórnmálum „Ég hef alltaf verið heilluð af listum. Ekki vegna þess að ég hafi unnið nein afrek á listasviðinu, heldur frekar hvað er að baki listaverka og listasögunni. Ég vissi ekki að þetta nám væri til hér á landi en svo fór ég að fletta bæklingi um háskólanám og sá þá að listfræðinám var í boði við Háskóla Íslands og þegar ég hafði kynnt mér það, sá ég að þetta nám var alveg sniðið fyrir mig. Það hefur líka komið í ljós og ég er mjög ánægð í þessu námi. Ég er núna á þriðja ári, lýk náminu í vor, skila BA ritgerð um jólin og á síðan eftir eina önn í náminu. Listfræðingar velta fyrir sér teoríunni í kringum listina, af hverju eitthvað er fallegt, hvernig við greinum málverk, hvers vegna eitthvað hreyfir við okkur, hvað er list, hvernig þróast listin og hvernig samfélagið tekur við henni. Þetta er oft svolítið heimspekimiðað og svo förum við auðvitað í gegnum listasöguna því maður þarf að hafa grunninn til að byggja á. Fólk er oft að segja við mig: „Við hvað ætlarðu svo að vinna og hvar ætlarðu að fá vinnu eftir þetta nám?“ Ég hef hins vegar lagt áherslu á að læra eitthvað skemmtilegt og get ekki hugsað mér ömurlegra hlutskipti en að mæta með hangandi haus í vinnuna á hverjum degi.“ Þetta segir Inga Björk Bjarnadóttir, tuttugu og eins árs Borgnesingur, sem hefur að auki numið fjölmiðlafræði með listfræðinni.
Snyrtistofa Jennýjar Lind
Kláraði stúdentsnámið á þremur árum
25 ára 1. desember 2014
Boðið er upp á 30 mínútna dekurmeðferð á 3.000 kr. þar sem hægt er að kynnast vörunum og áhrifum þeirra Ef keyptar eru vörur frá Académie fyrir 3.000 kr. eða meira, er dekurmeðferðin frí
Panta þarf tímalega í síma 437 1076 / 846 1805
SKESSUHORN 2014
Í tilefni þessara tímamóta verður sérfræðingur frá Académi snyrtivörum og kynnir nýjar nátturúlegar og heilnæmar ilmkjarnavörur
af haft áhuga á fjölmiðlum og í MB sat ég í ritstjórn skólablaðsins Eglu. Ég fékk svo sumarvinnu hjá fréttastofu RÚV fyrir tveimur árum með aðsetur í Borgarnesi og það kveikti áhuga minn enn frekar að kynnast starfi fréttamanna og taka þátt í að skrifa innlendar fréttir fyrir útvarp og vef, sérstaklega af Vesturlandi. Ég var við störf ásamt Gísla Einarssyni í stúdíói RÚV í Borgarnesi og fór auk þess í smá tíma til Reykjavíkur og fór inn á vaktirnar hjá fréttastofunni í Efstaleitinu.“ Inga Björk segist lifa innihaldsríku lífi. Hún hafi menntað sig vel og fari sinna ferða hvert sem er og í raun allt sem hún komist. Nú þegar er Inga Björk farin að huga að því hvað taki við í vor þegar hún lýkur BA náminu í listfræðinni og er farin að skoða framhaldsnám utan landssteinanna.
Málefnastýra ungra jafnaðarmanna Listin og fjölmiðlarnir eru ekki einu áhugamál Ingu Bjarkar því hún segist hafa mjög mikinn áhuga á stjórnmálum. Hún hefur búið í Reykjavík í tvö ár í ágætri íbúð í stúdentagörðum. Síðustu ár hefur hún tekið virkan þátt í ungliðastarfi Samfylkingarinnar í frístundum frá stífu háskólanámi. „Stjórnmálin eiga alla minn hug núna og ég hef haft áhuga á þeim nokkuð lengi. Ætli það hafi ekki verið um fjórtán ára aldurinn sem ég fór að hafa áhuga á stjórnmálum. Ég er málefnastýra ungra jafnaðarmanna auk þess að vera í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar,
Komin í stjórn MB Það er svo sannarlega nóg að gera í pólitíkinni hjá Ingu Björk því framkvæmdastjórnarfundirnir eru vikulega og einu sinni í mánuði fundar svo miðstjórn. Málefnafundirnir eru hins vegar þegar tilefni gefast til. Þegar talað var við hana var hún að búa sig undir fund um landbúnaðarmál en kvöldið áður hafði verið fundur um aðskilnað ríkis og kirkju. Mörgum þykir líklega nóg um allt sem þessi unga kona hefur fyrir stafni dags daglega og hefur áætlanir um, en ekki er allt upp talið. Fyrir utan þetta stjórnmálavafstur á Inga Björk sæti í stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar. Hún er nýlega komin í þá stjórn og segir stjórnina bara búna að funda einu sinni þannig að ekki hafi mikið reynt á þá stjórnarsetu ennþá. hb
PIPAR\TBWA · SÍA · 141477
Einnig eru góð snyrtivörutilboð í jólapakkann í tilefni afmælisins
Inga Björk hefur verið bundin við hjólastól frá fjögurra ára aldri enda segist hún ekki þekkja annað og að það hafi ekki truflað sig á nokkurn hátt. „Á öðru aldursári greindist ég með vöðvarýrnunarsjúkdóm, sem á upptök sín í mænunni og kallast SMA. Mátturinn minnkar hægt og bítandi á hverju ári en ég hef bara alltaf haldið mínu striki.“ Inga Björk lauk stúdentsprófi á þremur árum frá Menntaskóla Borgarfjarðar og hélt eftir það rakleitt í Háskóla Íslands. „Námið í MB er byggt upp til að ljúka því á þremur vetrum en þeir sem vilja fara hægar yfir og ljúka því á fjórum árum, geta það eftir sem áður. Námið gekk vel og ég var líka mjög virk í félagsstarfinu.“ Inga Björ segist taka 120 einingar í listfræðináminu og síðan 60 einingar í fjölmiðlafræði, sem aukafag. Hún segist snemma hafa fengið áhuga á fjölmiðlum. „Já, ég hef allt-
Inga Björk Bjarnadóttir á heimili sínu á stúdentagörðum í Reykjavík.
og það er því nóg að gera hjá mér í pólitíkinni í frístundum frá náminu. Mér finnst slæmt hve ungu fólki hefur verið haldið frá stjórnmálum. Til dæmis í framhaldsskólunum virðist vera bannað að stjórnmálaflokkarnir komi og kynni stefnumið sín. Mér þykir það skjóta skökku við þar sem þetta snýst um samfélagið okkar. Krakkar byrja að borga skatta 16 ára en fá ekki að kjósa fyrr en 18 ára. Þeir kjósa samt ekki þótt þeir séu orðnir 18 ára því þeim finnst þetta ekki koma þeim við. Mér finnst þetta áhyggjuefni. Þessu er öfugt farið á Norðurlöndunum þar sem ungu fólki er sérstaklega kynnt starf stjórnmálaflokka í skólunum. Ungliðar stjórnmálahreyfinga koma þar inn í framhaldsskólana til að skýra út hvernig stjórnmálin virka. Auðvitað tekur unga fólkið ekki þátt nema vita hvernig þetta virkar. Stjórnmálin hér hafa líka frekar leiðinlegt orð á sér. Þau þykja leiðinleg. Talað er um að þau séu óhrein og mikið leynimakk. Mér finnst stjórnmálin snúast um hvernig við viljum hafa samfélagið og það þarf að halda þeim að ungu fólki. Samt finnst mér áhugi ungs fólks aðeins að aukast núna en kannski er það bara óskhyggja.“ Inga segir að málefnastýra ungra jafnaðarmanna hafi umsjón með öllu málefnastarfi hjá Ungliðahreyfingu Samfylkingarinnar. „Ég skipulegg alla málefnafundi og ef upp koma heit mál í samfélaginu er það á minni könnu að skipuleggja fundi svo ungt fólk geti fræðst og tekið afstöðu til þessara mála.“
Smellinn einingahús
Fljótlegur og hentugur kostur fyrir öll svið atvinnulífsins, heimilið og bústaðinn.
· Endalausir möguleikar
Lækkar viðhalds- og rekstrarkostnað.
· Sterk, falleg og hagkvæm
BM Vallá • Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík • Sími: 412 5050 • sala@bmvalla.is
forsteyptar einingar
(.`g# *% hi`#
',. `g# (%%\#
+,. `g# '!( `\#
&.`g# *%%\#
',. `g# '%%\#
-.,.`g# +(%\
().`g# eV``^cc
'*.`g# hi`#
'+.`g# `\#
(.`g# *%%\#
&,.`g# & `\#
&..`g# `\#
&,.`g# .%%\#
&+.`g# `\#
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
28
Komst áfram í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema Anna Chukwunonso Eze er sextán ára stúlka á Akranesi. Hún er fædd og uppalin á Skaganum og er nú á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Anna stundaði nám við Grundaskóla áður og fékk fjölda viðurkenninga fyrir góðan árangur í náminu þegar hún útskrifaðist þaðan síðastliðið vor. Í októbermánuði tók hún þátt í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema í fyrsta sinn. Sú keppni er haldin árlega fyrir nemendur um allt land af Íslenska stærðfræðafélaginu og Félagi raungreinakennara. Keppnin er tískipt, neðra stigið er fyrir nemendur sem eru á fyrsta og öðru ári og efra stigið er fyrir þá sem lokið hafa tveimur námsárum. Anna varð ein af efstu 20 nemendunum á neðra stigi keppninnar, en þar tóku 165 nemendur þátt. 20 efstu á báðum stigum er svo boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem fram fer í mars á næsta ári og er þeim sem lenda í efstu sætum þar boðið að taka þátt í Norrænu stærðfræðikeppninni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Anna tekur þátt í stærðfræðikeppni en hún sigraði í sínum árgangi í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi fyrir tveimur árum og varð í öðru sæti í fyrra.
Er allt eða ekkert manneskja Anna hefur alltaf haft gaman af því að læra og þá sérstaklega stærðfræðina. „Ég skil stærðfræði og þess vegna finnst mér hún skemmtilegust. En þegar efnafræðin er að ganga upp, þá er hún skemmtileg líka. Ég er á náttúrufræðibraut enda hef ég mestan áhuga á vísindagrein-
Var bara að prófa
Anna Chukwunonso Eze.
um. Það mætti segja að ég sé stærðfræðinördið,“ segir Anna í samtali við Skessuhorn. Hún hefur mikinn metnað fyrir því sem hún tekur sér fyrir hendur og leggur sig alla fram við lærdóminn. Hún lauk fyrstu tveimur stærðfræði áföngunum í fjölbrautaskólanum á meðan hún var enn í grunnskóla og kláraði auk þess fjóra enskuáfanga. Hún var því búin með alla ensku sem hún þarf
að læra á náttúrufræðibrautinni, áður en hún hóf formlegt nám við skólann. „Ég hef reyndar alltaf átt frekar auðvelt með að læra. Mig langar að standa mig vel í skólanum og í því sem ég geri yfirleitt. Ég er svona allt eða ekkert manneskja,“ útskýrir Anna og brosir. Eins og algengt er með afburðanemendur þá æfir Anna einnig íþróttir, með góðum árangri. „Ég hef æft sund frá
því í 3. bekk og mér gekk mjög vel. Svo tók ég mér árs pásu á meðan ég var í 10. bekk. Þá var ég með önnur markmið og vildi frekar einbeita mér alveg að þeim. Ég æfði fitnes box á meðan, sem var algjört æði.“ Anna er aftur komin á fullt í sundinu en keppir þó ekki. „Ég var farin að meiðast og finnst núna þægilegt að vera bara á bakkanum að hvetja hina áfram.“
Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Fyrir 1950 kr,- á mánuði færð þú aðgang að nýjasta tölublaði Skessuhorns ásamt eldri árgöngum Pantaðu núna og þú færð fyrsta mánuðinn frían
Svona pantar þú áskrift: t Hringdu í okkur í síma 433 5500 t Sendu okkur póst á askrift@skessuhorn.is t Pantaðu á vefnum www.skessuhorn.is
Anna segist ekki hafa átt von á því að komast áfram í keppninni enda hafi hún bara verið að prófa að taka þátt. „Halla stærðfræðikennari í FVA sagði okkur frá þessu. Ég hugsaði með mér að fyrst ég tók þátt í hinum stærðfræðikeppnunum, þá gat ég prófað þessa líka. Ég ætlaði samt bara að prófa og hafði engar væntingar,“ segir Anna. Hún bætir því við að dæmin sem lögð voru fyrir þátttakendur hafi verið af öðrum toga en þau sem eru í skólabókunum. „Þarna gat ég til dæmis ekki notað reglurnar sem ég hef lært og þurfti að hugsa út fyrir kassann.“ Anna segir að hún geti undirbúið sig aðeins fyrir úrslitakeppnina sem haldin verður í vor, því þátttakendur fá send æfingadæmi. Anna er þó ekki með hugann við úrslitakeppnina strax enda hefur hún nóg annað að gera. Hún vinnur við afgreiðslu í Krónunni með skólanum, er í Gettu betur liði skólans og svo eru prófin handan við hornið. Aðspurð um framtíðina segir hún ekkert ákveðið í þeim efnum. „Ég stefni á að klára stúdentinn á tveimur og hálfu ári eða þremur, ég veit það samt ekki enn fyrir víst. Annars er ég mikið að pæla í hvað ég geri í framhaldinu. Ég gæti til dæmis farið í læknisfræði eða verkfræði og draumurinn er að komast í háskóla í Bandaríkjunum. Annars veit ég svo sem ekki hvað verður, ég er alls ekki búin að ákveða neitt. Mig langar samt mest að starfa við eitthvað í framtíðinni þar sem ég get haft einhver áhrif,“ segir Anna Eze að endingu. grþ
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
30
Vigtaði ruslið í meistaramánuði Meistaramánuður fer fram í október hvert ár. Þá skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér ýmis markmið. Þau geta verið stór og smá. Sumir hafa til dæmis sett sér markmið um að lesa fleiri bækur eða að taka mataræðið í gegn, mæta oftar í ræktina og þannig mætti lengi telja. Ásta Kristín Guðmundsdóttir setti sér óvenjulegt markmið í meistaramánuði. Hennar meistaralega markmið var að mæla hversu mikill úrgangur kæmi frá heimilinu og hver ávinningurinn yrði af því að geta nýtt matarúrganginn til jarðgerðar, í kílóum og hlutfalli talið. Skessuhorn heyrði í Ástu Kristínu og spurði hana út í hvernig það kom til að hún ákvað að setja sér þetta markmið í meistaramánuði og hver útkoman hefði verið.
Flokkaði á Hvanneyri „Umhverfismál og flokkun hafa verið mér hjartfólgin undanfarin ár. Þjónusta og aðgengi að flokkun var aukin til muna í Borgarnesi haustið 2010 er öllum heimilum var úthlutað endurvinnslutunnu. Ég hef nýtt mér Grænu tunnuna eftir fremsta megni en mig langaði alltaf til að gera betur. Þessi markmið í meistaramánuði þurfa ekki endilega að vera tengd heilsurækt, það er hægt að gera svo margt annað. Við smíðuðum moltukassa í september og mig langaði að sjá hverju munaði ef við notuðum hann og hvað við gætum í raun endurnýtt mikið af heimilisúrgangi hjá okkar þriggja manna fjölskyldu,“ útskýrir Ásta Kristín sem starfar hjá
með litla 4 lítra fötu undir almennt rusl í eldhússkápnum og það tekur hátt í viku að fylla hana.
Kemur við pyngjuna
Ásta Kristín Guðmundsdóttir mældi hversu mikill heimilisúrgangur kæmi frá fjölskyldunni.
Veiðimálastofnun á Hvanneyri. Hún byrjaði að flokka rusl fyrir alvöru þegar hún var í námi í náttúru- og umhverfisfræði hjá LbhÍ fyrir níu árum. „Það varð ákveðin vakning hjá mér í þessum málum í námsgreinum sem tengdust sjálfbærri þróun, mengun og úrgangi. Á Hvanneyri var boðið upp á lífræna flokkun til moltugerðar og ég nýtti mér það. Auk þess safnaði ég pappír og fernum og fór með í gámastöðina í Borgarnesi,“ segir Ásta Kristín um upphafið af flokkuninni. Í dag flokkar hún allt sorp. „Ég vissi að þrátt fyrir að vera nokkuð nýtin og útsjónarsöm, þá næði ég ekki þeim árangri sem ég yrði sátt við á með-
Freisting vikunnar Laufabrauð á aðventu Í upphafi aðventu safnast gjarnan íslenskar fjölskyldur, ættingjar, vinir og vinnufélagar, saman til að skera og steikja laufabrauð, viðheldur þannig þessum norðlenska og góða sið. Laufabrauð er næfurþunn og stökk hveitikaka sem er víða mikilvægur hluti jólahalds. Laufabrauðið er venjulega skorið með litlum skurðarhnífum, oftast vasahnífum, en einnig eru til svokölluð laufabrauðsjárn þar sem mynstrið er skorið í kökurnar með því að renna yfir þær þar til gerðu hjóli. Uppskriftir að laufabrauði eru breytilegar eftir fjölskyldum. Sumir búa til hreinar hveitikökur á meðan aðrir bæta heilhveiti eða rúgmjöli í uppskriftina. Enn aðrir setja kúmen í deigið. Margir kaupa laufabrauðið tilbúið í næstu verslun og einnig er hægt að fá deigkökurnar ósteiktar, þannig að einungis á eftir að skera út og steikja. En svo eru alltaf einhverjir sem vilja prófa að gera hlutina frá grunni, enda þykir laufabrauðið yfirleitt best heimabakað. Við birtum hér klassíska uppskrift af laufabrauði eftir Helgu Sigurðardóttur, sem birtist í Mat og drykk, 1949. Laufabrauð (35 stk). Efni: 1 kg hveiti 1 ½ teskeið lyftiduft 1 teskeið salt 5-6 dl mjólk Fita til að sjóða í. Aðferð: Mjólkin er soðin. Hveitið er sett á
an matarleifar og þess háttar úrgangur færi í tunnuna. Þess vegna smíðuðum við jarðgerðarkassann,“ bætir hún við.
Ekki vond lykt Kassi Ástu Kristínar er í útjaðri garðsins við heimili hennar í Borgarnesi. „Við ákváðum að smíða bara einn til að byrja með en stefnum á að smíða annan kassa strax næsta vor. Mér fannst bara mikilvægt að geta byrjað. Mér skilst að það taki tvö til þrjú ár fyrir úrganginn að brotna niður, þannig að þessi fer bara í niðurbrotsferli þegar hann er orðinn fullur og þá þurfum við að hafa annan kassa til að setja úrganginn í.“ Ásta Kristín notar lauf sem íblöndunarefni og segir að eins sé hægt að nota gras sem fellur til við slátt á sumrin. Þar að auki megi ákveðinn pappír fara ofan í kassann, svo sem innan úr eldhúseða salernisrúllum og eggjabakkar. En kemur ekki vond lykt upp úr kassanum? „Ég er svo nýbyrjuð að flokka ruslið á þennan hátt að það er ekki komin reynsla á það enn, enda kalt úti á þessum árstíma. En ég hef spurst fyrir hjá vinum mínum sem eru með slíka kassa og þeir segja að það sé engin teljandi lykt af þessu. Við tókum þann pól í hæðina að sleppa því að setja fisk og kjöt í kassann, til að forðast lykt og flugur,“ segir hún.
Niðurstöðurnar komu á óvart Það kom Ástu Kristínu á óvart að sjá að almennt heimilissorp minnk-
Ljósm. Elín Ásta Sigurðardóttir.
aði um heil 70% eftir að moltukassinn var tekinn í notkun. „Í þessu litla verkefni mínu fóru 5,7 kg í ruslatunnuna, sem fer í urðun. Það voru samtals 28 kg af rusli þennan mánuð og tæp 13 kg af því fóru í jarðgerðina. Það eru tæp 46% af heildarþyngd úrgangsins. Það þarf reyndar að taka mið af því að þessi gerð úrgangs er hlutfallslega þung.“
Jarðgerðarkassinn góði.
Ásta leggur áherslu á að þetta verkefni hennar í októbermánuði sé ekki nein viðurkennd rannsókn, en geti þó gefið ákveðna mynd af því hversu vel sé hægt að endurvinna ruslið sem fellur til á heimilum. „Með þessari flokkun náum við að endurnýta 80% af öllu sem við hendum. Það eru ekki nema rétt rúm 20% af almennu heimilissorpi sem fara í urðun,“ bætir hún við. Plast, málmur og allur pappír vóg 33,6% af heildarþyngd ruslsins. Til gaman má geta þess að Ásta er nú
Ásta Kristín segir hvern sem er geta flokkað ruslið á þennan hátt, eða að minnsta kosti alla sem hafa einhvern stað til að geyma moltukassann. Þeir sem ekki hafi tök á því geti að minnsta kosti flokkað endurvinnanlegt sorp í grænu tunnurnar og það muni um það. „Ef maður er með endurvinnslu tunnu við dyrnar þá er þetta lítið mál. Það þarf ekki að safna miklu í einu. Það er vel hægt að flokka ruslið þó maður hafi lítið pláss, ég hef séð ýmsar sniðugar útgáfur þar sem plássið er lítið. Það hefur hver sitt lag á því.“ Hún hvetur fólk til að flokka rusl og vonast til þess að niðurstöður hennar verði til þess að vekja fólk til umhugsunar og að það nýti Grænu tunnuna eins vel og kostur er. „Þegar maður sér þetta svona sundurliðað getur maður frekar spurt sig að því hvort og hvar maður geti gert betur. Ég safnaði lífræna matarúrganginum í tveggja lítra ísbox og fór svo með boxið út þegar það fylltist. Þegar maður flokkar svona er mun auðveldara að sjá hvort maður hendir t.d. of miklu brauði eða hvort maður sýð-
Ljósm. ákg.
ur alltaf of mikið spaghetti,“ segir hún og hlær. „Þetta hjálpar því til við að sporna gegn sóun. Kemur við pyngjuna hjá okkur öllum og er auðvitað gott fyrir umhverfið. Með aukinni umhverfisvitund í úrgangsmálum felst sparnaður. Það kemur eiginlega að sjálfu sér að fólk leitast við að skipuleggja innkaupin betur, nýtir hráefnið betur og sóar minnu. Auk þess er ávinningurinn fjárhagslegur og umhverfislegur í mun víðara samhengi,“ segir Ásta Kristín að lokum. grþ
borð. Þar í blandað salti og lyftidufti, og nú er mjólkinni, sem er sjóðandi heit, hrært í. Hrært, þar til það er alveg jafnt, en á að vera vel þykkt. Þá er deigið hnoðað saman, og nú er það hnoðað, þar til það er gljáandi, hart og sprungulaust, en það má ekki festast við borðið. Það á að vera seigt og hart. Hnoðið í lengjur, sem skornar eru í jafn stóra bita. Bitarnir hnoðaðir milli handanna í jafnar kökur, sem eru breiddar svo þunnt út sem mögulegt er. Þá er kakan tekin undan diski og skorin með alls konar laufaskurði. Hægt er að skera stafi o.m.fl. Kökurnar eru soðnar í feiti við mikinn hita og eiga að vera ljósbrúnar. Laufabrauð er helzt búið til fyrir jólin, og er það gamall og góður siður. Allt tilbúið í grænu tunnuna.
Ljósm. ákg.
25%
HREINT OG KLĂ RT
AFSL AF Ă&#x2013;Ă TT INN UR RĂ&#x2030;T LLUM TIN TIL J G Ă&#x201C;LA UM
FataskĂĄpar og sĂŠrsmĂĂ°i
ViĂ° snĂĂ°um innrĂŠttinguna aĂ° ĂžĂnum Ăłskum. Ă&#x17E;Ăş getur fengiĂ° skĂşffur og Ăştdregin tauborĂ° undir vĂŠLarnar, einnig Ăştdreginn ĂłhreinatausskĂĄp, kĂşstaskĂĄp o.m.fl .
BESTA VERĂ?!
BaĂ°herbergi
4LĂ&#x201C;IJMMVS
VandaĂ°ar hillur
PottaskĂĄpar
Ă&#x17E;vottahĂşsinnrĂŠttingar
NĂ&#x161; Ă? AĂ?DRAGANDA JĂ&#x201C;LANNA HĂ&#x2013;FUM VIĂ? Ă KVEĂ?IĂ? AĂ? BJĂ&#x201C;Ă?A OKKAR ALBESTA VERĂ?, SANNKALLAĂ? JĂ&#x201C;LAVERĂ?!
% 0 3 2 AFSLĂ TTUR
AF Ă&#x2013;LLUM GAR M Ă&#x17E;E RAFTĂ&#x2020;KJU ING ER INNRĂ&#x2030;TT KEYPT
KOMDU ME� Mà LIN og við hÜnnum, teiknum og gerum ÞÊr hagstÌtt tilboð
RAFTĂ&#x2020;KI
.Ă&#x192;O GĂ&#x2022;TU LM p -BVHBSEBHB LM
Ă&#x17E;Ă&#x161; VELUR aĂ° kaupa innrĂŠttinguna Ă Ăłsamsettum einingum, samsetta, eĂ°a samsetta og uppsetta.
':3*3 &-%)Âź4*Â&#x2014;
FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂ&#x161;MI Ă&#x17E;Ăş nĂ˝tur Ăžekkingar og reynslu og fyrsta flokks ĂžjĂłnustu.
HĂĄfar Ofnar
Viftur
VĂ&#x2013;NDUĂ? RAFTĂ&#x2020;KI Ă VĂ&#x2020;GU VERĂ?I Ă BYRGĂ? - Ă&#x17E;JĂ&#x201C;NUSTA Ă&#x192;S Ă&#x192; JOOSĂ&#x160;UUJOHVN Ă&#x192;S Ă&#x192; SBGUÂ&#x17D;LKVN FrĂform annast alla ĂžjĂłnustu. (TrĂŠsmĂĂ°averkstĂŚĂ°i, raftĂŚkjaviĂ°gerĂ°averkstĂŚĂ°i).
VIĂ? KOMUM HEIM TIL Ă&#x17E;Ă?N, tĂśkum mĂĄl og rĂĄĂ°leggjum um val innrĂŠttingar.
HelluborĂ° ,Â&#x17D;MJTLĂ&#x192;QBS UppĂžvottavĂŠlar
friform.is
"TLBMJOE r ,Ă&#x201C;QBWPHVS r 4Ă&#x17D;NJ
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
32
Fótboltinn opnaði dyrnar fyrir nám erlendis Rætt við Andra Geir Alexandersson háskólanema og knattspyrnumann í Bandaríkjunum Andri Geir Alexandersson, 24 ára námsmaður frá Akranesi, er nú að ljúka námi í George Washington University í Washington DC í Bandaríkjunum. Þangað fór Andri til að stunda nám í alþjóðaviðskiptum og fjármálum haustið 2012 en hann hefur einnig verið lykilleikmaður í fótboltaliði skólans. Andri býr nú í Washington ásamt Svövu Mjöll Viðarsdóttur, eiginkonu sinni, og segir hann að fótboltinn hafi í raun opnað fyrir þann möguleika að fara til náms í útlöndum. „Eftir að ég kláraði framhaldsskóla blundaði einhver ævintýraþrá í mér og ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt. Ég komst að því að ég gæti sótt um styrk til náms í gegnum fótbolta en ég var þá að spila með ÍA. Það var auðvitað frábært að geta nýtt sér slíkt tækifæri. Ég sendi því tölvupósta til aðila ytra og loks myndbönd af mér að spila fótbolta og fékk fljótlega inngöngu í skóla. Fyrsta veturinn minn í Bandaríkjunum var ég í Miami. Þar gekk mér mjög vel og var boðið að ganga í George Washington University næsta skólaár. Mér leist strax mjög vel á það tilboð enda skólinn góður og er ég mjög þakklátur fyrir að hafa fengið slíkt tækifæri,“ segir Andri og bætir við að hann hefði sennilega aldrei lagt í þetta nám án þess að hafa fengið styrk til þess. „Þessir styrkir skipta öllu enda er námið mjög dýrt. Í Miami var árið að kosta um þrjár milljónir króna og í Washington helmingi meira. Ég hefði því aldrei getað farið í þetta nám án fótboltastyrksins sem borgar skólagjöldin, allar tryggingar og bækur.“
eða ameríska fótboltaleiki og kosta miðar á þá yfirleitt ekki mikið. Þá eru oft einhverjir tónleikar og aðrir viðburðir í borginni,“ segir Andri um kosti þess að búa í Washington.
Frábær tími en nú verður haldið heim
Andri Geir í skólanum í Washington.
Mikill heiður að vera fyrirliði Andri spilaði nú í sumar með HK í fyrstu deildinni en áður hefur hann spilað með ÍA, meðal annars í Pepsí-deildinni. Hann segir að háskólafótboltinn í Bandaríkjunum sé ólíkur þeim íslenska. „Þetta er náttúrulega mjög stórt og fjölmennt land svo það eru mjög mörg lið. Ég er að spila í efstu deild háskólaboltans en ég myndi samt ekki segja að þar sé spilaður betri fótbolti en í efstu deild heima á Íslandi. Hérna er meira um hlaup og líkamlega áreynslu á meðan það
er mun meira um tækni og leikskilning í íslenska boltanum. Háskóladeildin hér ytra er þó alltaf að batna og koma erlendra leikmanna spilar þar stórt hlutverk. Íslenskir leikmenn, bæði stelpur og strákar, eru sem dæmi mjög eftirsóttir leikmenn hérna,“ segir Andri. Hann hefur staðið sig vel með fótboltaliði skólans og var meðal annars fyrirliði þess og kjörinn besti leikmaður þarsíðasta skólaárs. „Það er búið að ganga mjög vel hjá mér. Ég spilaði alla leiki og var orðinn fyrirliði strax eftir fyrstu önnina. Það var mikill heiður enda ekki oft sem útlendingar fá fyrirliðabandið. Þá var ég kjörinn besti leikmaður liðsins á þarsíðasta skólaári og var það einnig mikill heiður.“
háskólabörum þar sem fólk hittist, allskonar nefndir í skólanum sem skipuleggja fjölda viðburða og svo er auðvitað mikið að gerast í sjálfri borginni. Hér er til dæmis hægt að skella sér á körfubolta-, íshokkí-
Andri hefur nú spilað sinn síðasta leik fyrir liðið og var haldinn viðeigandi athöfn til að kveðja íslenska fyrirliðann. Fjölskylda Andra mætti til að horfa á leikinn og segist hann geta skilið sáttur við liðið og skólann þegar hann fer endanlega heim til Íslands um jólin. „Eftir þrjú og hálft ár í Bandaríkjunum er kominn tími til að fara aftur heim. Þetta er búið að vera mikið ævintýri og ótrúlega gaman. Við Svava erum spennt að flytja aftur heim til Íslands og verða nálægt fjölskyldu og vinum á ný. Næst á dagskrá hjá okkur er að finna góða vinnu á Íslandi og sjá svo til með framhaldið, segir Andri að lokum. Hann vill segja við alla þá sem eru að íhuga að sækja um íþróttastyrki í Bandaríkjunum: „Ég mæli hiklaust með því að þeir, sem eiga þess kost að komast í nám með íþróttastyrki, láti vaða og drífi sig út, þið munuð ekki sjá eftir því.“ jsb
Námið hefur forgang
Komu upp viðvörunar þríhyrningi á slysstað við Skjaldbreið Vélsleðamennirnir Róbert Marshall og Ingólfur Eldjárn hafa komið fyrir þriggja metra háum viðvörunarþríhyrningi við gjá suður af Skjaldbreið þar sem hinn fyrrnefndi stórslasaðist síðasta vetur. Á þrífætinum er áletrunin HÆTTA! ásamt GPS hnitum staðarins. Það var myndlistamaðurinn Árni Páll Jóhannsson sem hannaði viðvörunarmerkið sem er með vindhana efst en það er boltað í bergið við gjánna. Tryggingafélögin TM, Sjóvá, VÍS, og Vörður styrktu framtakið, ásamt Landsambandi Vélsleðamanna. Það var í mars síðastliðnum sem þeir félagar fóru í vélsleða-
ferð og lá leið þeirra m.a. um fjallið Skjaldbreið. Leiðangurinn fékk snöggan og vondan endi þegar sleði Róberts steyptist ofan í jarðfall mikið við rætur fjallsins. Hlaut hann umtalsverða áverka en slapp þó með ólíkindum vel miðað við aðstæður og hefur að fullu náð fyrri styrk og getu og sestur að nýju á Alþingi. Fljótlega eftir slysið kom upp sú hugmynd í samtölum þeirra ferðafélaga að merkja þyrfti þennan stað öðrum til varnaðar, en þarna var áður viðvörunarmerki sem hafði veðrast burt. Það er von þeirra að þetta megi verða til að gera ferðir þeirra sem ferðast um svæðið öruggari. mm
Andri segir að námið og fótboltinn fari mjög vel saman en námið sé þó alltaf sett í forgang. „Þeir setja upp námið fyrir mig þannig að ég er aldrei í skólanum á sama tíma og það er æfing. Yfirleitt er ég á æfingu á morgnana og í skólanum eftir hádegi. Þeir hjá skólanum leggja mikla áherslu á að námið komi fyrst og gera kröfu til að nemendur sem eru í íþróttaliðunum standi sig vel í náminu. Að vera í fótboltaliðinu hefur einnig haft marga kosti utan skólans. Um leið og ég kom á fyrstu æfingu var ég strax búinn að eignast 20 nýja vini og það myndast góður kjarni sem ég gat hangið með utan skólatíma. Einnig fór ég í fjölda keppnisferða með liðinu. Ég held að ég sé búinn að heimsækja allavega tólf fylki í slíkum ferðum. Það hefði ég sennilega aldrei gert ef ég væri ekki í fótboltaliðinu,“ segir Andri.
Hér sést Andri ásamt Arnþóri Inga Kristinssyni þegar þeir félagar léku í liði háskólans í Miami.
Kann vel við skólalífið í Washington Andri segist kunna mjög vel við sig í höfuðborginni en hann og Svava leigja íbúð á háskólasvæðinu sem Andri segir að sé mikið alþjóðasamfélag. „Það er ótrúlega gaman hvað ég hef kynnst mörgum frá ólíkum löndum. Bæði eru leikmenn liðsins frá mörgum löndum og þeir nemendur sem ég stunda námið með,“ segir Andri en auk þess að kynnast mörgu ólíku fólki segir hann félagslífið vera mjög gott. „Hér er alltaf eitthvað um að vera. Það eru fullt af
Andri og Svava ásamt fjölskyldu Andra í þeirra síðustu heimsókn en í bakgrunni má sjá eitt frægasta kennileiti borgarinnar, Washington Monument.
Ný prjónabók HVAR ER HÚFAN MÍN ? Gott að hafa trefil um hálsinn þegar kólnar
Húfuprjón – 57 uppskriftir TREFLAPRJÓN á– kríli, krakka, konur og karla 53 uppskriftir á kríli, krakka, konur og karla
Litrík og fjölbreytt bók með einföldum
Litrík og fjölbreytt bók með einföldum og skýrum uppskriftum, gagnlegum og skýrum uppskriftum, leiðbeiningum og góðumgagnlegum ráðum. leiðbeiningum og góðum ráðum.
Ý N Æ GL
P
K Ó B A R JÓ N
!
Frá Guðrúnu S. Magnúsdóttur,
Frá höfundi bókarinnar höfundi bókanna Sokkaprjón Sokkaprjón, Húfuprjón og Vettlingaprjón
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
34
„Í samfélögum á landsbyggðinni skiptir hver hlekkur máli“ Spjallað við Eyjólf Ingva Bjarnason ráðunaut og búvísindamann frá Ásgarði í Dölum Miklar breytingar hafa orðið á búsetu hér á landi síðustu áratugina og verða það vafalaust áfram. Hvernig þróunin verður spyrja margir. Halda sveitirnar velli eða munum við aðeins sjá hluta landsins í byggð? Sem betur er ennþá í landinu dágóður hópur ungs fólks sem vill búa í sveit og stunda búskap. Eyjólfur Ingvi Bjarnason frá Ásgarði í Hvammssveit í Dölum er einn þeirra. Hann er vel menntaður á sviði búvísinda og hefur síðustu árin starfað sem ráðunautur í sauðfjárrækt. Eyjólfur segist hvergi kunna betur við sig en í sveitinni, sjái sig ekki í framtíðinni í ys og þys þéttbýlisins enda líði honum vel á leið úr Mosfellsbænum með borgina í baksýnisspeglinum. „Ég er samt á báðum áttum á hvaða leið við erum með landbúnaðinn og í raun byggðastefnuna í landinu. Í öðru orðinu er hvatt til framleiðsluaukningar en í hinu skert framlög til menntastofnana sem veita þekkingu til bænda og þeirra sem vinna í stoðkerfi landbúnaðarins. Það er alls staðar niðurskurður, ekki síst í þjónustuþáttum á landsbyggðinni, sem veikir byggðirnar. Af þessum sökum er fólk án efa gagnrýnna á það hvar það á að velja sér búsetu. Ég er þeirrar skoðunar að ráðamenn þjóðarinnar verði að fara að ræða það í hreinskilni og marka stefnu um hvort þeir vilji að allt landið sé í byggð eða ekki. Þegar eru nokkrar sveitir komnar í eyði og það stefnir í að þeim fjölgi. Það er takmarkað hvað bú geta stækkað mikið. Það er svo margt sem fylgir í leiðinni, færri íbúar þýðir skert og minni þjónusta. Í samfélögum á landsbyggðinni skiptir hver hlekkur máli. Við mótun landbúnaðar- og byggðastefnu má ekki láta hugtök eins og hámarkshagnað vera einu stærðina sem horft er á,“ segir Eyjólfur Ingvi.
réttindi að fá að hitta svona marga bændur. Í haust skoðaði ég um 7000 gripi á þessum fimm vikum.“
Langmest unnið við landbúnað
Eyjólfur Ingvi Bjarnason.
Bergmann hefur stjórnað frá upphafi. Þá var komið að því að fara út fyrir landssteinana, að Ási í Noregi í meistaranám. „Ég fann það þegar ég kom í Ás að ég stóð námslega betur eftir þriggja ára búvísindanám á Hvanneyri en þeir sem höfðu verið í jafnlangan tíma í Ási. Það var bara tungumálið sem ég þurfti að glíma við í fyrstu,“ segir Eyjólfur Ingvi. Hann hafði fyrr í spjallinu vikið að því að alls kyns grúsk væri mikið áhugamál hjá sér. Blaðamaður skýtur því þarna inn í samtalið hvort að hann geti ekki líka þakkað sjálfum sér að vera duglegur að nálgast
leiðslu Nýsjálendinga fer til útflutnings. Við Íslendingar getum aldrei keppt við þá í magni en við getum það í gæðum. Við erum með svo litla framleiðslu að við getum aldrei fyllt upp í stóra markaði eins og þeir eru að gera. Trúlega komum við aldrei til með að flytja nema lítinn hluta af okkar framleiðslu á erlenda markaði.“ Eyjólfur var yfir jólin á Nýja-Sjálandi og segir að jólahald þeirra sé allt annað en hjá Íslendingum og jólin miklu styttri hjá þeim, eiginlega bara eins og ein helgi hjá okkur. „Þeir skilja ekkert í því að við
jólaboð ekki ólík þeim sem við gerum. Þetta var skemmtileg upplifun en jafnframt sérstakt að halda jólin í yfir 20 stiga hita.“
Aðspurður segist Eyjólfur langmest hafa unnið við landbúnað um tíðina. Hann hefur alla tíð hjálpað til í búskapnum heima í Ásgarði, í fríum frá skóla og núna vinnu þar sem foreldar hans reka sauðfjárbú. Hann stefnir gjarnan á að taka við búinu með tíð og tíma þrátt fyrir það að vera á báðum áttum varðandi framtíð sveitanna og landsbyggðarinnar. Eyjólfur hefur alltaf verið mikið fyrir grúsk og það hentaði honum því vel að byrja störf úti á vinnumarkaðnum í Byggðasafni Dalamanna á Laugum, þar sem hann starfaði sumrin 2002-2004. „Þá var ég 18 til 20 ára og sjálfsagt svolítið sérstakt að svo ungur safnvörður væri í starfi en þetta hentaði mér mjög vel og var skemmtilegt. Sumrin 2005-2010 var ég svo mjólkurbílsstjóri hjá MS Búðardal. Það var líka mjög skemmtilegt starf,“ segir hann.
Hjálpar bændum við líflambaval Eyjólfur lagði stund á erfða- og kynbótafræði í meistaranámi sínu í landbúnaðarháskólanum í Ási. Í lokaverkefni sínu skoðaði hann í tölvuhermi ræktunarskipulag fyrir íslenska sauðfjárstofninn. Hann gaf sér ekki tíma til að fara út og verja ritgerðina sumarið 2011, heldur gerði
Voru hissa á þrjóska sveitastráknum Í lokin rifjaði Eyjólfur upp, fyrst að þessi árstími er kominn, minnisstæðustu jólin sem hann átti í bernsku. „Það var þegar ég var ellefu ára. Ég var búinn að vera svolítið slappur í nokkra daga en það var haldið að það væri bara umgang-
Lærði að lesa í Hrútaskránni Eyjólfur segist frá barnæsku hafa haft mikinn áhuga fyrir búskap. „Ég segi stundum í gamni að ég hafi byrjað á því að lesa í Hrútaskránni þegar ég lærði að lesa. Það er svo skemmtilegt með það að ég hef haft þann starfa seinni árin að semja texta og prófarkalesa skrána og var einmitt að því síðustu dagana. Það er mjög skemmtilegt verk.“ Eyjólfur var í síðasta árganginum sem lauk grunnskólaprófi frá Laugum í Sælingsdal þegar skólinn var lagður niður vorið 2000. Leiðin lá síðan í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hann hefur talsvert starfað í félagsmálum og valdist í FVA til að gegna starfi gjaldkera í nemendafélaginu veturinn 2003-2004. Hann segir að það hafi verið lærdómsríkt og hafi nýst sér vel varðandi aðkomu að fjármálum síðar, sem og að þátttaka í félagsmálum sé mjög góður skóli. Það sé besta kennslan sem fólk fær í mannlegum samskiptum. Eyjólfur er líka mjög jákvæður gagnvart námi í öllum þeim skólum sem hann hefur verið í, kennslan hafi verið góð og samnemendur einnig, allt frá grunnskólanum á Laugum til Landbúnaðarháskólans í Ási í Noregi. Eyjólfur Ingvi varð stúdent frá FVA vorið 2004. Leiðin lá þá í búfræðinám á Hvanneyri sem hann lauk tveimur árum síðar. Þá tók við búvísindanám á Hvanneyri þaðan sem hann lauk BS prófi 2009. Á Hvanneyri var hann einnig á kafi í félagsmálum og var m.a. einn upphafsmanna spurningakeppninnar skemmtilegu Viskukýrin sem Logi
Eyjólfur ungur að spjalla í sveitasímann, væntanlega hefur búskapinn borið á góma.
Hjá búsbílnum á sauðfjárbúnu í Nýja-Sjálandi.
þekkingu og gagnlegar upplýsingar í náminu. „Jú vissulega. Mér hefur alltaf gengið vel í námi, enda lít ég á það sem vinnu og það þarf að leggja á sig ef árangur á að nást.“
það í gegnum Skype að heiman. Að loknu náminu réðst hann sem ráðunautur til Búnaðarsambands Austurlands í nokkrar vikur. Starfssvæðið þar var stórt, allt frá Vopnafirði í norðri til Álftafjarðar í suðri. „Það var skemmtileg reynsla að starfa á þessu svæði og þarna lærði ég að rata um Austfirði.“ Eyjólfur fór að starfa hjá Bændasamtökum Íslands í nóvember 2011 í veikindaleyfi Jóns Viðars Jónmundssonar sauðfjárræktarráðunautar. „Um áramótin 2012-2013 urðu síðan þær breytingar að ráðgjafaþjónusta í landbúnaði var sameinuð undir merkjum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins. Frá þeim tíma hef ég verið með starfsstöð á Hvanneyri en vinn einnig mikið heima í Ásgarði enda bý ég við ágætt fjarskiptasamband þar.“ Eyjólfur segir nóg að gera og aðalvinnan sé að leiðbeina bændum en auk þess tengist stór hluti vinnu hans skýrsluhaldi í sauðfjárrækt. „Ég fer til dæmis á haustin að dæma sauðfé og hjálpa bændum við val á líflömbum. Þetta er um fimm vikna tímabil, frá september til október, mikil ferðalög um allt land og langir en skemmtilegir dagar. Það eru for-
Góður skóli á Nýja-Sjálandi Það var ekki bara á skólabekk sem og í verknámi á Íslandi sem Eyjólfur sótti sér þekkingu. Seint árið 2007 fór hann til Nýja-Sjálands þar sem hann kynnti sér sauðfjárrækt þarlendra. „Það var mjög góður skóli. Ég var hjá afskaplega góðu fólki, á sveitabæ syðst á Suðurey um tíu kílómetra frá bænum Riverton. Þarna var ég í þrjá mánuði, fór út í byrjun nóvember og kom heim í byrjun febrúar 2008. Sauðfjárbúskapur á Nýja-Sjálandi er mjög frábrugðinn þeim sem er hér á landi. Aðstæður náttúrlega allt aðrar. Meðan við þurfum að afla fóðurs fyrir sjö mánaða fóðrun á ári, þurfa þeir aðeins að gefa í tvær vikur þegar jarðargróðurinn gefur ekki nóg. Þar er slátrað dilkum megnið af árinu, þegar lömbin hafa náð hæfilegri þyngd. Vel yfir 90% af fram-
Eyjólfur á leið í karnivalskrúðgöngu á aðfangadag í Nýja-Sjálandi 2007.
Íslendingar séum að halda jól í 13 daga, spyrja hvort við séum ekki alveg búin að fá leið á jólunum þegar þau standa í svona langan tíma. Á aðfangadag er farið í skrúðgöngu í karnivalstemningu í bænum Riverton. Fólk klæðist búningum og ég bjó mig til dæmis sem trúð á hjóli. Um kvöldið stormar svo öll fjölskyldan til bæjarins á pöbbinn til að blanda geði við fólk. Á jóladag hittist svo stórfjölskyldan og heldur
spest. Á aðfangadagskvöld náði ég að borða jólamatinn og var rétt búinn að opna pakkana þegar eitthvað gerðist og ég veiktist hastarlega. Það var þó ekki farið með mig í skoðun í Búðardal fyrr en á annan í jólum og þá var ég búinn að vera slappur og með verkjaköst af og til. Læknirinn í Búðardal sendi mig beint á Sjúkrahúsið á Akranesi. Þar kom í ljós að botnlanginn var sprunginn og þeir töldu að ég hefði ekki mátt koma öllu seinna. Ég var svo í góðu yfirlæti á sjúkrahúsinu alveg fram á þrettándann og leiddist ekki, enda kom talsvert af skyldmennum í heimsókn og gáfu mér leikföng svo ég hafði nóg að gera þess á milli að ég svaf. Á gamlárskvöld skildi reyndar hjúkrunarfræðingurinn á vakt ekkert í þessum þrjóska sveitastrák að vilja heldur horfa á innlenda fréttaannálinn á RÚV frekar en glens og grín á Stöð 2, Fóstbræður eða eitthvað álíka,“ segir Eyjólfur og hlær. Og þá var þessu spjalli lokið og komið að því hjá Eyjólfi Ingva að lesa yfir Hrútaskrána sem einmitt kom út undir lok síðustu viku. þá
„Vá, hvað er þetta?“ „Þetta er það sem Frakkar kalla Coq au vin...“ „Ko ... hvað?“ „Frakkar kalla þetta Coq au vin.“ „Ko ...“ „Reyktur kjúklingur í rauðvíni, maður.“
Rauðvínssoðinn reyktur kjúklingur með skallottulauk og sveppum
Uppskriftina í heild sinni ásamt eldunaraðferð er að finna á www.holta.is/uppskriftir
36
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Byrjaði ung í blaðamennsku
Grundfirðingurinn Áslaug Karen Jóhannsdóttir hefur vakið athygli fyrir störf sín á DV. Hún steig fyrstu skrefin í blaðamennskunni á Skessuhorni, en lærði fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri. Nýverið lauk hún námi í alþjóðasamskiptum, þar sem hún skrifaði um jafnréttismál. „Ég er fædd og uppalin í Grundarfirði og fór í framhaldsskóla þar. Ég var í fyrsta árganginum og var reyndar fyrsti nemandinn sem hóf nám og útskrifaðist úr skólanum, þar sem ég tók hann á þremur árum. Það var fínt að vera í skólanum, en okkur leið reyndar eins og tilraunadýrum þar sem skólinn var ekki einu sinni fullbyggður. Það skiptir máli að hafa framhaldsnám í heimabyggð, þó ég hafi reyndar ekki ætlað mér í skólann. Ég var náttúrulega bara unglingur og gat ekki beðið eftir því að lifa lífinu og fara suður, ætlaði í MR eða eitthvað. Mamma og pabbi tóku það hins vegar ekki í mál og lofuðu að gefa mér fartölvu ef ég yrði áfram heima. Ég samþykkti það og þau keyptu mig því fyrir fartölvu.“
Leiðin lá í fjölmiðlana og fyrst á Skessuhorn Að stúdentsnámi loknu lá leiðin norður á Akureyri í fjölmiðlafræði. Áslaug segist tæplega vita hvernig það kom til. Á þeim tíma hafi hún ekki verið tilbúin til að flytja suður til Reykjavíkur og hafi litist best á fjölmiðlafræðina af því sem var í boði fyrir norðan. Hún er ánægð með námið, þar fékk hún bæði færi á að fræðilegum umræðum um eðli fjölmiðla og hlutverk, sem og að skrifa fréttir fyrir vefinn, blöð og sjónvarp. Nýútskrifuð fékk hún símtal frá leiðbeinanda sínum, Birgi Guðmundssyni, sem spurði hvort Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns, mætti fá
aði á afleysingum í neytendamálum og fór því strax í ákveðið hlutverk, að sjá um neytendasíðurnar, en var samhliða að sinna fréttum. Ég hef fengið að prófa ótrúlega margt á stuttum tíma á DV; hef verið í neytendamálum, fréttum, á innblaðinu, tekið stór viðtöl og er nú komin í fréttadeildina aftur. Í grunninn snýst blaðamennska alltaf um að tala við fólk, sama á hvaða miðli þú starfar.“
Óöruggt starfsumhverfi
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðakona á DV.
Vorum gott teymi En hvernig var að koma inn á ritstjórn héraðsfréttablaðs svo ung? „Ég var algjörlega blaut á bak við eyrun. Það voru tveir svolítið mikið eldri karlar að vinna þarna á ritstjórninni þegar ég kom þar inn, ung kona. Magnús sagði einmitt við mig í símann: „Mér finnst rosalega gott að þú sért kona og rosalega gott að þú sért ung. Það er akkúrat það sem okkur vantar hingað inn.“ Það sem ég frétti úr heimabyggð voru fréttir sem þeir fréttu ekki, því þeir voru ekki með alveg sama tengslanet og ég. Ég held því að við höfum verið rosalega gott teymi. Ég ákvað að fara alla leið og flutti á Akranes, ætlaði að meika það á Skaganum. Þangað mætti ég einsömul, 22 ára göm-
ekki vildi betur til en hún var seld ofan af mér. Blessaður leigumarkaðurinn. Þá gafst ég upp. Akranes vildi mig greinilega ekki þannig að ég flutti til Reykjavíkur og keyrði á milli.“ Áslaug segir að héraðsfréttablöð eins og Skessuhorn skipti fólk miklu máli. Þau hafi áhuga á öllu því sem viðkemur samfélaginu og allir taki þeim vel. „Ég held að Skessuhorni hafi tekist ótrúlega vel upp með það að samfélagið finnur hvað þetta er nauðsynlegt og vill að þetta gangi vel og haldi áfram.“
Frá Vesturlandi um veröld víða Áslaug útskrifaðist í vor með MAgáðu í alþjóðasamskiptum frá Há-
í náminu fóru aftur í sömu vinnu og þeir voru í. Það er náttúrulega búið að draga saman í utanríkisþjónustunni, en einhverjir komust að í starfsnámi. En þetta er harður heimur.“ Hvað var það sem dró þig í alþjóðasamskipti? Varla vonin um gott starf, miðað við það sem þú segir, voru það hugsjónir? „Ég ætlaði náttúrulega að bjarga heiminum og hef reyndar lengi ætlað að gera það,“ segir Áslaug og hlær. „Fyrst ætlaði ég að gera það með BA-ritgerðinni minni og síðan meistararitgerðinni. Ég skrifaði um stöðu Íslands á alþjóðavettvangi í jafnréttismálum. Ísland stendur mjög framarlega í þessum málaflokki og ég held að við gerum okkur kannski ekki alltaf alveg grein fyrir því hve framarlega við stöndum.“ Ísland hefur lengið skipað efsta sætið á lista World Economic Forum sem mælir kynjahalla, það er að segja verið með minnstan kynjahalla. Áslaug segir það veita Íslendingum tækifæri til að tala á alþjóðavettvangi. „Það er hlustað á Ísland þegar við tölum um jafnréttismál, þó við séum smáþjóð. Margir halda að við séum svo lítil og höfum ekkert vægi. Viðkvæðið er gjarnan: „Við erum ekki einu sinni með her, hver hlustar á okkur?“ En það er hlustað á okkur þegar við tölum um jafnréttismál.“
Í grunninn alltaf verið að tala um fólk
Litla fjölskyldan. Ásmundur Pálsson, Hrannar Berg og Áslaug Karen Jóhannsdóttir.
númerið hennar. Hann væri að leita að blaðamanni og Birgir hefði mælt með Áslaugu. „Ég var ekki nema 22 ára og ég veit að Magga fannst ég alveg skelfilega ung, eins og hann orðaði það sjálfur. En hann gaf mér samt tækifæri og gott betur en það. Það var ótrúlega góð reynsla að byrja á Skessuhorni og ég á Magga allt að þakka. Maður fékk að prófa allt og mjög fljótlega að setjast í hans stól og prófa að ritstýra.“
ul og hafði leigt íbúð í gegnum símann frá Akureyri. Ég hafði aldrei séð hana, en það reyndist ekki vera sturta í henni. Þetta var risíbúð og ég átti að nota sameiginlega sturtu sem var í þvottahúsi nágrannanna. Mér leist illa á það og fór því í sund á hverjum degi eftir vinnu. Ég gafst þó fljótlega upp á því fyrirkomulagi og leigði mér kjallaraíbúð, en leist síðan lítið betur á hana þar sem hún var ókláruð. Þá leigði ég þriðju íbúðina á þremur mánuðum, en
skóla Íslands. Samhliða náminu starfaði hún á Skessuhorni, þar til í vor þegar hún réðst til DV. „Ég ákvað að fara í námið og opna einhverjar dyr, þar sem ég var ekki endilega ákveðin í því að hafa blaðamennskuna að ævistarfi. Ég hafði áhuga á einhverju aðeins stærra en Vesturlandi, þannig að ég tók allan heiminn í staðinn og fór í alþjóðasamskipti. Það er svo sem ekki miklir möguleikar í því fagi í dag og flestir sem voru með mér
Áslaug eignaðist son í ágúst í fyrra og lífið er komið í nokkuð fastar skorður hjá henni, þó það fylgi því vissulega álag að vera með ungabarn og í fastri vinnu sem blaðamaður. Áslaug er þó vön álagi, en í fyrra starfaði hún á Skessuhorni í fullri vinnu samhliða því að hún tók 20 einingar í mastersnáminu, á meðan hún var ólétt. „Það var reyndar ekkert miðað við álagið sem kom eftir að ég átti og þurfti að hugsa um ungabarn og skrifa meistararitgerð.“ Líkt og áður segir starfar Áslaug nú á DV. Hún segir sér hafa verið tekið vel á nýja vinnustaðnum, þó það hafi verið dálítið ógnvekjandi að mæta á fyrstu fréttafundina. „Maður beið eftir að röðin kæmi að sér og hafði áhyggjur af því hvort maður væri ekki örugglega með eitthvað á listanum og hvað maður ætti að segja. En mér var tekið ótrúlega vel. Ég byrj-
Miklar hræringar hafa verið á fjölmiðlamarkaði undanfarin ár, svo sem ekki í fyrsta skiptið. Þú sagðir áðan að þú hefðir ekki endilega verið viss um að gera blaðamennskuna að ævistarfi, en hvað heldur þér að starfinu? „Blaðamennskan varð mikil hugsjón hjá mér á meðan ég var í náminu og eftir að ég fór að vinna í faginu og mér finnst það sem ég er að gera skipta miklu máli. Ég fann það líka á Skessuhorni, en sérstaklega núna á DV þar sem við erum að fjalla um mál eins og lekamálið og byssumálið. Við erum að vekja athygli á málum sem annars væru ekki til umfjöllunar. Ég held að það séu mjög fáir sem gera það að ævistarfi á Íslandi að vera í blaðamennsku. Starfsumhverfið er óöruggt og launin ekki upp á það besta. Það er leiðinlegt að staðan sé ekki betri og stundum dregur það aðeins úr manni.“
Allt kemur aftur líkt og plötuspilararnir Áslaug segir að fjölmiðlun sé líka að breytast og leiti í sífelldum mæli á netið. Hún telur þó allsendis ótímabært að lýsa yfir dauða prentmiðlanna. „Fólk vill ekki lengur borga fyrir fréttir. Fjölmiðlarnir eru svolítið í því að gefa fréttirnar og stóra vandamálið er að fólk vill ekki lengur greiða fyrir fjölmiðla. Þá er erfitt að halda úti prentmiðlum, þar sem það er dreifing og prentun eru mjög dýr. Ég held samt að prentuð blöð muni ekki deyja eins hratt og menn áttu von á. Fólk vill enn fá blöð. Það er allt öðruvísi að fletta blöðum en að skrolla í símanum sínum. Auglýsendur eru líka seinir að taka við sér. Þó þeir viti að netið fái miklu meiri lestur en blaðið þá eru þeir enn að kaupa mikið dýrari auglýsingar í blaðinu heldur en á vefnum. Þessi þróun á Íslandi er langt á eftir viðmiðunarríkjunum. Svo má ekki gleyma því að allt kemur aftur. Við héldum að plötuspilarar væru dauðir, en það kemur allt aftur. Ég held að bækur og blöð verði retró og töff eins og plötuspilarar.“
Við erum bara Íslendingar Þó Áslaug lifi og starfi í Reykjavík hefur hún tengsl við Vesturland, á enda sterkar rætur í Grundarfirði og talar enn um að fara heim þegar hún vísar til Grundarfjarðar. „Grundarfjörður er alltaf „heima“ og maður reynir að fara eins oft heim og maður getur. Ég á reyndar enn eigið herbergi hjá mömmu og pabba og get alltaf dottið þangað inn í hlýjuna. Ég verð alltaf landsbyggðarbarn. Þessi ímyndaða gjá á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins, sem sumir vilja alltaf dýpka með einhverri hatursumræðu, fer reyndar óstjórnlega mikið í taugarnar á mér. Ég þoli það ekki. Auðvitað erum við öll bara Íslendingar með tengingu um allt land.“ kóp
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
38
Ung hjón á Akranesi vinna bæði hjá Neyðarlínunni Neyðarlínan í Reykjavík, 112, er ekki stór vinnustaður. Þar eru átján sem sinna vöktum fyrir utan nokkra sem sinna tæknimálum og skrifstofustörfum. Það er svolítið sérstakt að meðal þeirra sem sinna vöktum eru ung hjón á Akranesi. Þetta eru þau Guðjón Hólm Gunnarsson og Hjördís Garðarsdóttir. Vaktirnar eru langar, 12 tímar, og síðan tekur það upp undir klukkutíma að fara á milli Akraness og Reykjavíkur hvora leið. Þeir eru ekki nema fjórir dagarnir sem þau eru bæði heima núna í nóvember en verða eitthvað fleiri í desember. Þau eru með þrjú börn á heimilinu og það fjórða er á leiðinni. Guðjón og Hjördís segja að það væri ekki möguleiki fyrir þau að stunda þessa vinnu nema eiga góða að sem gæta barnanna þegar þau eru bæði á vöktum.
Kynntust í vinnunni Hjördís er Skagamanneskja en Guðjón Hólm úr Reykjavík. Guðjón var búinn að starfa hjá Öryggismiðstöðinni í nokkur ár þegar hann réðst til starfa hjá Neyðarlínunni í apríl 2006. Hjördís byrjaði þar í október 2007. „Við byrjuðum svo saman í janúar 2008. Hjördís bjó í smátíma hjá mér í Reykjavík en svo ákváðum við að kaupa hús á Akranesi og búa þar. Við keyptum 27. nóvember og fluttum inn 3. desember. Þetta gerðist allt mjög hratt,“ segir Guðjón. Kannski í stíl við það sem gerist á vinnustaðnum, verður blaðamanni að orði, eða þarf ekki fljót og fumlaus vinnubrögð á Neyðarlínunni? „Jú, við mælum allt þar í sekúndum og fólk þarf að vera skjótt í hugsun og ákvörðunum. En þetta þjálfast fljótt og fólk vinnur samkvæmt vinnuferlum sem gerðir eru til að hjálpa. Þetta er samt ekki eins mikil aksjón hjá okkur eins og ætla mætti af sjónvarpsþáttum að dæma. Mjög lítill hluti eru stór akútmál, um 60% tengjast tilkynningum til lögreglu án þess að kalla þurfi til sjúkrabíl eða aðra aðstoð,“ segir Guðjón.
Hjördís Garðarsdóttir og Guðjón Hólm Gunnarsson.
Ljósm. þá.
Vantaði vinnu
Félagarnir Sigurður Már og Guðjón Hólm höfðu frumkvæði að söfnun fyrir fyrstu hjartahnoðtækjunum á Vesturlandi. Söfnunin gekk framar vonum og hefur víðar í landhlutanum verið safnað og gefið með góðum árangri.
Gerum okkun rdag um jólin glaða
Hjördís segir að það hafi verið algjör tilviljun að hún fór að vinna hjá Neyðarlínunni. „Mig vantaði fasta vinnu. Minn bakgrunnur var í ferðaþjónustustörfum, árstíðabundnum og ótryggum. Á þessum tíma sótti ég um á fjölda stöðum og það var bara tilviljun að mér bauðst starf hjá Neyðarlínunni. Það var engin hugsun á bak við þetta önnur en fá trygga vinnu. Ég kann bara vel við þetta starf og enn sem komið er lít ég á þetta sem framtíðarstarf. Ég er búin að afla mér kennsluréttinda í nýliðaþjálfun, bóklega hlutanum, sem ég sótti til fyrirtækis í Bandaríkjunum sem sér um gæðavottun í þessum málum,“ segir Hjördís. Guðjón Hólm sér hins vegar um verklega þjálfun nýliða ásamt fleirum og var á námskeiði núna í haust sem veitti honum þau réttindi. Aðspurð segja þau að það geti verið mikið álag á starfsfólki Neyðarlínunnar, sérstaklega þegar stærri mál koma upp, en sem betur fer sé það ekki mjög oft. „Það er persónu bundið hvernig fólk höndlar álag. Við leggjum mikla áherslu á úrvinnslu, andlega hjálp, til að minnka þörfina á áfallahjálp. Við erum fámennur vinnustaður og í raun eins og lítil fjölskylda, höldum utan um hvort annað. Það veitir ekki af til að lengja líftíma í starfi. Sumir brenna frekar hratt upp í þessu, álag og erill er slítandi. Ég er í teymi sem er að fara yfir stuðningsferla og það stendur til að við förum í kerfi að fyrirmynd Slökkviliðs Reykjavíkur sem heitir félagsstuðningur,“ segir Guðjón.
Frumkvöðull í að safna fyrir Lúkösum Guðjón Hólm hefur komið nokkuð við sögu á Vesturlandi
síðasta árið varðandi það að bæta við búnaði í sjúkraflutningsbílum. Það var hann sem var upphafsmaður þess að safnað var fyrir tækjum til að veita hjartahnoð, svokölluðum Lúkösum, í tvo sjúkrabíla á Akranesi. Það var byrjun á því og síðan tóku aðrir upp merkið og safnað hefur verið fyrir Lúkösum í sjúkrabíla víða á Vesturlandi. Á starfssvæði HVE eru nú bara Borgarnes og Hólmavík án Lúkasa, sem og Grundarfjöður en hjartahnoðtækið er til staðar bæði í Stykkishólmi og Ólafsvík, sem og í Búðardal og á Hvammstanga. „Þetta byrjaði þannig að ég frétti af því að félagi minn í Slökkviliðinu á Suðurnesjum hefði ýtt af stað söfnun fyrir Lúkasi á því svæði. Ég greip hugmyndina og hafði samband við Gísla og hann síðan við Sigurð Má í sjúkraflutningunum hérna á Akranesi. Þegar við fórum að kynna þessa söfnun urðu viðbrögðin talsvert fram úr björtustu vonum þótt svo við vissum að málefnið væri gott. Fyrirtækin sem studdu söfnunina gerðu það svo rausnarlega að tækin urðu tvö en ekki eitt sem safnað var fyrir. Að auki var hægt að kaupa viðbótarbúnað í bílana,“ segir Guðjón.
Klæðir sig úr vinnunni Spurð hvort að þessi vinna sé ein af þeim sem fólk taki með sér heim, segja þau að það sé sjálfsagt einstaklingsbundið. „Það er held ég kostur fyrir okkur að vinna sömu vinnu. Við fáum stundum útrás í því að ræða saman ef eitthvað situr eftir að degi loknum og svo er það bara búið,“ segir Hjördís og Guðjón bætir við. „Mér finnst mjög gott að hafa fataskipti á vinnustaðnum, þá er hreinlega eins og ég sé að klæða mig úr vinnunni. Ég hef hvatt mína vinnufélaga til að gera það sama,“ segir Guðjón. „Ég hef reyndar ekki farið að þessu ráði hans. Fyrir mig skiptir það engu máli hvort ég fer í vinnufötunum heim eða ekki,“ segir Hjördís og brosir. Þau Guðjón og Hjördís segjast þurfa að skipuleggja hlutina vel fram í tímann og það sé algjörlega stórfjölskyldan sem geri þeim kleift að sinna þessum störfum. Vinna þarf önnur hver jól og það verða einmitt vinnujól núna. „Á aðfangadag er ég í fríi og Guðjón að vinna. Hann kemur heim klukkan átta um kvöldið og þá á hann jól í stuttan tíma með strákunum. Svo þurfum við að koma þeim í pössun á jóladagsnótt og jóladag. En það vill til að þeir eru bara spenntir og ánægðir með að fá að vera hjá ömmu og afa,“ segir Hjördís að endingu. þá
Rjómabúið Erpsstaðir framleiðir ýmiskonar ljúfmeti sem hentar í eftirrétti eða bara sem ábætir milli mála
Njótið jólanna Gleðileg Jól
Rjómabúið Erpsstöðum • erpsstaðir.is • rjomabu@simnet.is • 868 0357
SKESSUHORN 2013
Ljúffengur rjómaís margar bragðtegundir • Skyrkonfekt og gómsætir ostar Einnig hið rómaða gamaldags skyr sem hentar vel í ostakökur og deserta
Sjúkraflutningamenn í Ólafsvík við móttöku hjartahnoðtæki í bíl þeirra. Fyrir aftan standa Erling Pétursson og Axel Davíðsson. Fyrir framan þá eru Þórarinn Steingrímsson, Guðbjörn Ásgeirsson og Elías Róbertsson. Ljósm. af.
SKESSUHORN 2014
Oft má spara tíma, fé og fyrirhöfn með körfu frá Gísla Jóns
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
40
Ólöf María Brynjarsdóttir 34 ára Borgfirðingur:
Tók sig upp með sex manna fjölskyldu og stundar háskólanám ásamt mömmu sinni Væntalega er það talsvert átak að taka sig upp með sex manna fjölskyldu, yfirgefa jörð og bústofn, flytja landshorna á milli og hefja háskólanám. Þetta gerði Ólöf María Brynjarsdóttir 34 ára. Hún bjó með kindur og ungnaut á Ferjubakka í Borgarfirði ásamt manni sínum Sveini Þórólfssyni húsasmið og fjórum börnum á aldrinum fjögurra til fjórtán ára. Það sem meira er; móðir hennar, Birna Konráðsdóttir á Borgum, fór einnig norður og er með dóttur sinni í Háskólanum á Akureyri þar sem þær mæðgur stunda nám sem kallast nútímafræði.
Nútími í löngu samhengi „Þetta er einstaklega skemmtilegt nám og nafnið á því kallar fram margar spurningar frá fólki. Nútíminn spannar nokkuð langt tímabil hjá okkur því við miðum við að upphaf hans hafi verið með frönsku byltingunni árið 1792. Þá var iðnbyltingin að hefjast og borgarsamfélagið að festast í sessi. Þetta nútímaskipulag sem við þekkjum var að hefja innreið sína. Við tökum á þessu öllu í mjög víðum skilningi,“ segir Ólöf María þegar hún er spurð um námið. „Þetta heyrir undir hug- og félagsvísindadeildina hér. Eiginlega er allt það besta úr félagsvísindunum tekið upp í þessu námi og nokkuð víða komið við og leitað eftir breiðri þekkingu á þróun samfélagsins. Þetta er blanda af heimspeki, siðfræði og samfélags-
Mæðgurnar og háskólanemarnir í nútímafræði: Birna G. Konráðsdóttir og Ólöf María Brynjarsdóttir.
að koma hingað norður. Hóparnir sem ég var í tímum með voru miklu fjölmennari en ég þekkti á Bifröst og ég varð talsvert óörugg í fyrstu. Svo kom það bara í ljós að kennararnir hér virtust alltaf hafa tíma til að hlusta á mann utan kennslustunda, svara spurningum sem ég kom ekki að og aðstoða mig á allan hátt. Þetta er alveg yndisleg-
Vaglaskógi og hann varð fljótt leiður á að þurfa að þvælast til og frá vinnu um Víkurskarð í vetrarveðrum svo hann fékk sér vinnu í Noregi um tíma. Svo urðum við leið á þeirri fjarveru og nú starfar hann sem húsasmiður hjá byggingafyrirtæki hér á Akureyri.“ Á Ferjubakka voru þau Ólöf og Sveinn með sauðfé og kálfaeldi. „Þetta var nú svo sem ekkert stórt í sniðum; 75 kindur og svolítið af kálfum. Við björguðum þessu með einu símtali til föðurbróður míns sem býr í Borgarnesi. Hann sér um kindurnar, sem eru hýstar í Haukatungu í Kolbeinsstaðarhreppi. Þangað fer hann að gefa þeim nokkra daga í viku en amma mín, sem þar býr, sér um að gefa aðra daga. Hann sleppir þeim svo í okkar afrétt á sumrin til að viðbrigðin fyrir þær verði ekki eins mikil. Kálfarnir voru hins vegar bara látnir vaxa í sláturstærð hjá tengdaforeldrum mínum og klárast þannig.“
Stundaði nám á Hvanneyri Börnin fjögur í vetrarríki á Akureyri.
fræði svo ég nefni eitthvað. Það er eiginlega tekið það besta úr öllu. Þetta er fyrir svona „besserwisser“ eins og mig eða svona sjálfvita, eins og farið er að kalla þetta. Það er mjög gott heiti á þessa manngerð. Ég nota það óspart.“
Fer til Kanada sem skiptinemi Ólöf María segir að trúarbragðafræði sé sitt áherslusvið í náminu og þar sem það sé ekki kennt í Háskólanum á Akureyri fari hún sem skiptinemi til Kanada næsta haust ásamt bestu vinkonu sinni úr HA, en skólinn er með tengsl við nokkra háskóla í Kanada. Að sjálfsögðu tekur Ólöf fjölskylduna með sér þangað líka. Hún er nú á öðru ári í Háskólanum á Akureyri og segist mjög ánægð með námið og skólann. „Ég var búin að fara einn vetur í Háskólann á Bifröst áður í grunnnámi fyrir háskólanámið og það voru nokkur viðbrigði í fyrstu
ur skóli og mjög góður. Þeir sem kenna okkur hér eru fræðimenn á heimsklassa.“
Frændinn fóðrar bústofninn Fjölskyldan tók á leigu einbýlishús í Glerárþorpinu á Akureyri í göngufæri við háskólann. „Mamma er svo í íbúð sem er í kjallaranum. Við vorum búin að athuga með íbúð á stúdentagörðum að það virtist bara alls ekki gert ráð fyrir námsmanni með svona stóra fjölskyldu því yfirleitt voru íbúðirnar ekki stærri en tveggja eða þriggja herbergja og mest 80 fermetrar,“ segir Ólöf. Yngsta barnið þeirra hjóna er fjögurra ára og er enn í leikskóla en hin þrjú eru í grunnskóla, en þau eru 9, 11 og 14 ára. „Maðurinn minn hafði verið að vinna hjá Skógrækt ríkisins í Borgarfirði með þessum litla búskap okkar og hann fékk sig fluttan norður. Aðalstöðvar Skógræktarinnar á Norðurlandi eru í
Stökkið í háskólanámið var ekkert svo stórt að sögn Ólafar. „Að vísu flosnaði ég upp úr menntaskóla en fór svo í búfræðinám á Hvanneyri þarna einhvern tímann á milli barnanna,“ segir hún og hlær. „Þetta er því þriðji háskólinn sem ég stunda nám við núna. Það er líka svolítið gaman af því að ég hef alltaf smitað mömmu af námsáhuga líka. Þegar ég byrjaði í grunnnáminu á Bifröst leið ekki langur tími þar til hún var komin þangað líka í nám. Svo fór ég að segja henni frá þessu námi hér og hún fylltist áhuga. Svo sagði hún mér einn morguninn að hún væri búin að liggja á netinu alla nóttina og lesa allt sem hún hefði komist yfir um nútímafræðinámið og hún ætlaði að skella sér í það. Hún byrjaði í fjarnámi hérna fyrsta veturinn en svo sá hún að það veitti henni betri félagslegan stuðning að vera á staðnum og er því hér í kjallaranum hjá okkur núna.“ Ólöf segir þær mæðgur hafa stuðning hvor af annarri og lesi oft yfir hvor fyrir hina. „Svo hef ég svolítið gaman af því að sjá viðbrögð samnemenda
þegar ég kalla kannski „mamma“ yfir allan hópinn í skólanum því ég er ekkert að fela það að við séum mæðgur. Það eru að vísu aðrar mæðgur í skólanum núna og þetta er bara skemmtilegt. Við erum frekar ólíkar en vinnum vel saman og styðjum hvor aðra. Annars hefði ég ekki getað farið í þetta nám nema af því að yndislegar og hjálpfúsar fjölskyldur standa að okkur hjónunum eins og kom í ljós með umhirðuna á búpeningnum. Svo þegar ég var í prófum í fyrra þá tók „litli bróðir“ minn, 24 ára, sér frí í vinnunni til að koma norður og passa krakkana og tengdaforeldrarnir brunuðu norður og náðu í leikskólabarnið í sveitina til sín. Svona er þetta alltaf. Allir tilbúnir að hjálpa okkur í því sem við tökum okkur fyrir hendur.“
Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi Ólöf María segir að að lífið sé bara núna. „Það er mikilvægt að láta
Ólöf og Sveinn Þórhallsson maður hennar.
drauma sína rætast, á hvaða aldri sem maður er. Við mæðgur stöndum svolítið fyrir það sama. Það er sama hvaða hindranir virðast vera í veginum. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Hvort sem maður er á fertugsaldri með fjögur börn og maka, eða á sextugsaldri með fjögur uppkomin börn og maka. Ekki það að ég sé nein ofurkona, það er langur vegur frá því og oft hefur bjargið virst illkleift þegar börnin verða veik og maður þarf samt að taka lokapróf eða þegar prófstress og kvíði eru að fara með mann og fjölskyldan þarf að búa með geðstirðum námsmanni. Þrátt fyrir allar þessar hindranir er mikilvægt að halda í drauma sína og standa með sjálfum sér og vera sáttur við sig. Mig langar til að verða hvatning fyrir fólk sem kannski hefur látið drauma sína sitja lengi á hakanum, því daglegt líf er orðið svo fast mótað; börn, vinna, heimili og svo framvegis. Ég held að ég sé kannski fínt dæmi um að hægt sé að rífa sig upp og gera eitthvað alveg nýtt og gefast ekki upp. Fyrst ég get það, geta allir það,“ segir Ólöf og bætir við dæmi um hversu fjölbreytt nútímafræðin sé og með ólík áherslusvið. „Mamma er núna að skrifa sína BA ritgerð um áhrif hruns Sparisjóðs Mýrasýslu á samfélagið heima á meðan ég er að skrifa um tengsl áfalla í æsku og sjúkdóma síðar á ævinni.“
Góður grunnur í starfinu hjá RKÍ Áður en Ólöf María fór norður í nám hafði hún verið verkefnisstjóri hjá Borgarfjarðardeild Rauða krossins og framkvæmdastjóri um leið. „Þá starfaði ég mikið að málum innflytjenda og það var mjög gefandi og mikill skóli. Í því verkefni starfaði ég mikið með Önnu Láru Steindal á Akranesi. Hún benti mér á heimspeki og hvatti mig til að fara í frekara nám, sem leiddi mig svo að lokum hingað í nútímafræðina. Eiginlega finnst mér að starfið hjá Rauða krossinum hafi leitt mig til frekara náms og er mjög ánægð með það,“ sagði Ólöf María Brynjarsdóttir nútímafræðinemi og fjögurra barna móðir. hb
Gleddu ættingja eða góðan vin ALLT ÁRIÐ með gjafaáskrift að Skessuhorni
Áskrift í jólapakkann Hægt er að panta í síma 433 5500
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
42
Hanna Jónsdóttir þroskaþjálfi stjórnar störfum í Ásbyrgi.
Ólafía Sæunn Hafliðadóttir saumar meðal annars taupoka og skreytir.
Ásbyrgi í Stykkishólmi hefur starfað í rúm tvö ár:
Næg og fjölbreytt verkefni í samfélaginu Ásbyrgi í Stykkishólmi er vinnustofa fyrir fullorðið fólk með takmarkaða starfsgetu. Hún er rekin af Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga. Þar starfa flestir að ýmsum verkefnum en eru jafnframt að hluta úr degi eða viku í störfum á almennum vinnumarkaði, þá með eða án stuðnings. Þannig gefst fólkinu kostur á að vera þátttakendur í fjölbreyttum störfum í samfélaginu, öllum til hagsbóta. Vinnustofan hóf starfsemi í ágúst 2012 og hefur því verið við lýði í rúm tvö ár. Reynslan af henni er afar góð. Það er í nægu að snúast fyrir alla tólf sem þar starfa í dag.
Nóg að gera „Þetta gengur mjög vel. Við fáum mikið af verkefnum. Til dæmis höfum við verið að sauma taupoka utan um svokallaða svínahryggi sem eru stoðpúðar sem eru notaðir við endurhæfingu og æfingar bakveikra hér á sjúkrahúsinu. Nú síðast í gær kom svo beiðni um að við tækjum að okkur merkingar á staurum
eða rörum í tengslum við ljósleiðaralagningu í Helgafellssveit. Þetta er svona nýjasta dæmið um verkefni sem við munum sennilega taka að okkur,“ segir Hanna Jónsdóttir þroskaþjálfi og forstöðumaður Ásbyrgis. Mikið er um endurvinnslu á ýmsu efni, svo sem úr fatnaði og kertaafgöngum sem fara þá í að framleiða ný kerti. „Við tökum líka við notuðum gleraugum, farsímum, umslögum með frímerkjum og fleiru. Svo eru einnig framleiddir hér taupokar sem eru notaðir til innkaupa en Stykkishólmur varð nýlega plastpokalaus bær. Verslanirnar kaupa þá af okkur. Síðan er framleiðsla á ýmsu öðru smálegu sem við seljum. Við erum einnig með matjurtagarð hér fyrir utan. Lionsmenn komu og smíðuðu fyrir okkur sólpall. Garðhúsgögn þar voru svo smíðuð af starfsfólkinu hér í Ásbyrgi.“
Pakka þurrkuðum þara Nýjasta verkið sem starfsmenn Ásbyrgis hafa tekið að sér er að pakka
þurrkuðum þara í neytendapakkningar. Þurrkaði þarinn er framleiddur af fyrirtækinu Íslenskri bláskel í Stykkishólmi og fer til kaupenda í Danmörku. Íslensk bláskel hefur stundað þessa vinnslu með góðum árangri. Símon Sturluson framkvæmdastjóri Íslenskrar bláskeljar segir að þarinn fari á markað hér innanlands en langmest erlendis. Fólk borðar hann sem heilsufæði og sælgæti. Líkja má þaranum við fjallagrösin og sölin sem Íslendingar hafa borðað um aldir. „Hingað til höfum við verið að selja hann í stórum einingum. Núna kom hins vegar ósk frá Danmörku um að fá sendingu í neytendapakkningum, það er 20 grömm í hverjum poka, bæði af beltisþara og marínkjarna. Við vorum að senda þúsund slíka pakka þangað héðan frá Stykkishólmi. Við sömdum við vinnustofuna Ásbyrgi að þau tækju að sér að pakka þessu fyrir okkur. Það hefur gengið mjög vel og fyrsta sendingin sem sagt farin af stað,“ segir Símon. „Þari og þang til manneldis er mjög vannýtt auðlind. Eftirspurnin er alltaf að aukast meir og meir.“ Hanna Jónsdóttir segir að starfsmenn Ásbyrgis setji 20 grömm af þurrkaða þaranum í hvern poka, límt sé fyrir og miðar límdir á rétta staði. Þetta er nákvæmnisvinna. „Lionsmenn hér í Stykkishólmi komu til okkar og gáfu okkur vog, vél til að prenta merkimiða og tæki til að líma fyrir pokana.“
Fjölbreytt störf
Þegar blaðamaður Skessuhorns leit við í Ásbyrgi voru starfsmenn nýkomnir úr hádegsmat. Vinnudagurinn er frá átta á morgnana til fjögur síðdegis. „Við borðum alltaf í hádeginu í mötuneyti Dvalarheimilis aldraðra sem er hér handan götunnar. Það er mjög gott að komast þannig út. Skipta um umhverfi og hitta fleira fólk.“ Þrjú þeirra sem starfa í Ásbyrgi voru inni við þegar blaðamann bar að garði. Ólafía Sæunn Hafliðadóttir sat niðursokkin við saumavélina. „Ég sauma taupokana alveg hreint á fullu. Svo skreyti ég þá. En ég geri líka margt annað,“ sagði hún. Davíð Einar Davíðsson sat andpænis henni og málaði á léreft. „Ég er líka að vinna
í Bónus og á lögreglustöðinni,“ sagði hann. Sigurður Fannar Gunnsteinsson sinnti öðrum störfum. „Ég er að hreinsa vaxið úr sprittkertunum. Ég mála líka dósir utan um útikerti. Svo vinn ég á bensínstöðinni hérna í Stykkishólmi.“ Að þessu sögðu kom Einar Marteinn Bergþórsson í hús að loknu verkefni úti í bæ. „Ég keyri hádegismat frá mötuneytinu í Dvalarheimilinu í grunnskólann. Svo er ég líka að vinna hjá áhaldahúsinu hjá Stykkishólmsbæ. Nú förum við að byrja að setja upp jólaskrautið í bænum. Það er mikil vinna þar sem við notum kranabíl. Ég hef líka verið að pakka þaranum,“ sagði Einar og sýndi snyrtilega pokana með innpökkuðum þara frá Íslenskri bláskel. mþh
Einar Marteinn Bergþórsson með poka af innpökkuðum þara sem fer á markaði erlendis.
Davíð Einar Davíðsson vinnur í Bónus og á lögreglustöðinni þegar hann er ekki að störfum í Ásbyrgi.
Sigurð Fannar Gunnsteinsson má oft finna í vinnu á bensínstöðinni í Hólminum.
Ásbyrgi er til húsa í gamla skólastjórabústaðnum við gamla barnaskólann í Stykkishólmi. Á myndinni ganga starfsmenn til þess að bera út póst í bænum.
Traust geymsla
ATHYGLI - Nóv. 2014
– og öruggur flutningur alla leið!
Frystigámar til sölu eða leigu Eigum á lager 10, 20 og 40 ft. frystigáma. Seljum einnig og leigjum gámahús, geymslugáma og salernishús í ýmsum stærðum og gerðum. Fjöldi sérlausna í boði, sniðnar að þörfum hvers og eins viðskiptavinar.
www.stolpigamar.is
Hafðu samband 568 010 0
Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
44
Tískuáhuginn fylgir nafninu Rætt við Hrefnu Daníelsdóttur tískubloggara á Akranesi Hrefna Daníelsdóttir er ung kona frá Akranesi sem hefur mikinn áhuga á tísku og hönnun. Hrefna rekur bloggsíðu tengda áhugamálum sínum, sem notið hefur mikilla vinsælda. Á síðunni birtir Hrefna ýmsar myndir úr daglegu lífi, af hlutum og fatnaði sem hana dreymir um og af sjálfri sér í „dressi dagsins“ þar sem hún útlistar hvaðan hver flík er. Hrefna býr með eiginmanni sínum Páli Gísla Jónssyni, smiði, leikmanni og markmannsþjálfara hjá ÍA, og þremur dætrum þeirra í fallegri íbúð á Akranesi. Skessuhorn kíkti í heimsókn til Hrefnu og fékk að forvitnast meira um bloggið, fataáhugann, heimilið og sitthvað fleira.
Blandar saman gömlu og nýju Hrefna hefur alla tíð haft mikinn áhuga á fötum, tísku og hönnun. „Ég fékk þetta líklega með nafninu. Amma mín og alnafna var svona líka,“ segir hún og brosir. Hrefna hefur alltaf farið sínar eigin leiðir í fatavali og það kom fyrir á yngri árum að vinkonunum þótti hún frekar hallærisleg en hún lét það ekki á sig fá. Hún býr til sinn eigin fatastíl og blandar mikið saman gömlu og nýju. „Ég versla rosalega mikið í Búkollu hér á Akranesi og reyni að komast þangað í hverri viku. Ég panta mjög mikið af vefversluninni Asos.com og versla svolítið í Vila, Spúútnik og Zöru og kíki auðvitað reglulega í búðirnar á Skaganum. En ég vil samt síður hitta fólk sem er í alveg eins fötum og ég og nýti mér því mikið nytjamarkaði,“ útskýrir hún. Hrefna kíkir einnig reglulega í Kolaportið og á nytjamarkað á Selfossi. „Hann er falinn fjársjóður,“ segir hún. „Og ef það er kílóamarkaður í Spúútnik, þá er ég mætt. Svo fæ ég líka að gramsa aðeins í skápum hjá elsku
Hrefna heima í stofu. Hún er hrifin af húsgögnum með sögu og fékk þennan fallega stól að gjöf frá frændfólki sínu.
Ein af þeim myndum sem sýnir Hrefnu í dressi dagsins.
Þessa mynd birti Hrefna á bloggsíðu sinni fyrr á árinu.
Valinn hlutur á hverjum stað. Myndina lengst til hægri málaði Hrefna sjálf þegar hún var lítil.
mömmu, frænkum og ömmum,“ bætir hún við.
Verslar mest í Búkollu Að sögn Hrefnu líður ekki mánuður án þess að hún kaupi sér einhverja flík. „Ég held að það sé óhætt að segja að ég kaupi um þrjár til fjórar flíkur á mánuði. Palli er reyndar hættur að nöldra í mér eftir að ég byrjaði að versla svona mikið í Búkollu, útgjöldin hafa lækkað eftir það,“ segir hún og hlær. Yfirhafnir eru í miklu uppáhaldi hjá Hrefnu og segist hún skoða þær fyrst af öllu þegar hún kemur inn í verslanir. „Annars er þetta ótrúlega mikið bland í poka hjá mér. Ég kaupi stundum flík og nota hana í allt öðrum tilgangi en hún
var hönnuð fyrir,“ segir Hrefna og nefnir að auðvelt sé til dæmis að breyta kjól í bol ef notað er belti. En öll þessi föt hljóta að taka mikið pláss. Blaðamaður veltir því fyrir sér hvar Hrefna geymir flíkurnar. „Fataskápurinn er alveg troðinn. Svo er ég líka með fataslá og nota hluta af skápnum hans Páls, ásamt því að ég geymi eitthvað af fötum inni í þvottahúsi. En ég er mjög dugleg að selja fötin sem ég er hætt að nota,“ segir hún. Hrefna segist tvímælalaust hafa verið dýrari í rekstri fyrir daga Búkollu. Hún kaupir þó ekki föt nema henni finnist þau falleg. „Ég kaupi ekki bara til að kaupa. Ég þreifa á fötunum og skoða þau vel, fer jafnvel út úr versluninni og kem aftur seinna. Ég er ekki endilega að kaupa dýrar flíkur og á enga flík sem ég hef
Heimili Hrefnu og Páls Gísla er fallegt og stílhreint og hver hlutur fær að njóta sín.
ekki notað. Eins kaupi ég ekki föt á stelpurnar mínar nema að þeim líki við þau. Ég set þær ekki í föt sem þær vilja ekki nota enda myndi ég sjálf ekki vilja að aðrir veldu föt á mig. Þægindin eru númer eitt tvö og þrjú.“
Viðbrögðin komu á óvart Hrefna opnaði bloggsíðuna hrefnadaniels.com fyrir rúmum tveimur árum og hefur heimsóknum á síðuna stöðugt fjölgað á þeim tíma. „Ég hafði reyndar aðeins prófað áður að blogga, þegar ég var yngri líkt og margir gerðu á þeim tíma. En
það var bara fikt og ekkert í líkingu við það sem ég er að gera núna. Ég hef alveg ótrúlega gaman af þessu,“ segir Hrefna. Á þessum tveimur árum eru heimsóknirnar orðnar ríflega 300 þúsund og vel það. Aðspurð um hvort hún hafi fengið skemmtileg viðbrögð við blogginu segist hún stundum vera stoppuð í búðum og úti á götu í Reykjavík. „Það er mjög skemmtilegt þegar maður fær hrós fyrir það sem maður er að gera. Það hefur alveg komið fyrir að stelpur í Reykjavík labba upp að mér og hrósa mér fyrir fötin eða bloggið.“ Sjálf skoðar hún ýmis blogg og tímarit um tísku og hönnun. „Ég hef mest fylgst með stelpum frá Skandinavíu, svo sem Angelicu Blick, Victoriu Törnegren og Elin Kling. Eins skoða ég Femme og kíki af og til inn á Trendnet. Annars nota ég Instagram mjög mikið og fæ mikinn innblástur þaðan. Ég kíki minna á Facebook og bloggsíður eftir að ég fór að nota það,“ útskýrir hún. Að sögn Hrefnu komu viðbrögðin við bloggsíðunni henni verulega á óvart og þá sérstaklega hversu fljótt það bættist í hóp lesenda. Hún segir lesendur bloggsins koma víða að og aldurshópur þeirra er breiður. „Karlmenn fylgjast líka með og bloggið nær út fyrir landsteinana. Eins er að aukast fylgjendahópurinn á Instagram, sem er mjög skemmtilegt. Ég hef fengið skemmtileg tækifæri í kringum bloggsíðuna og fæ reglulega persónuleg skilaboð eða tölvupósta frá lesendum.“
Vil hafa fínt í kringum sig Þrátt fyrir þennan brennandi áhuga á tísku hefur Hrefnu aldrei langað til að læra hönnun. „Nei, mig hefur aldrei langað að hanna neitt. Ég er líka með tíu þumalputta og sauma hvorki né föndra. Ég er frekar svona dúllari. En draumurinn er að geta verið með verslun með svona „vintage“ fatnaði, líkt og seldur er í Spúútnik,“ segir hún dreymin á svip. Hrefna starfar sem leiðbeinandi á leikskólanum Akraseli og hefur mjög gaman af vinnunni með börnunum. Hún er langt komin með grunnskólakennaranám en á eftir að vinna lokaverkefnið. „Ég hef bara ekki komið mér af stað í það.“ Hún segir að þrátt fyrir að hafa gaman af starfinu sem hún
vinnur í dag þá leiti hugurinn einstaka sinnum annað. „Kannski að maður láti verða af því að fara aðrar leiðir þegar Páll hættir í fótboltanum, hver veit? En það er ekkert á dagskrá á meðan stelpurnar eru svona ungar og á meðan hann er í boltanum,“ útskýrir hún. Hrefna hefur ekki einungis áhuga á tísku og fatnaði. Hún fylgist líka með innanhússhönnun og hefur gaman að því að gera heimilið fallegt. „Ég hef alltaf viljað hafa fínt í kringum mig. Er alveg pínu klikkuð stundum hvað það varðar því ég vil alltaf hafa fínt. Ég banna börnunum samt ekki að leika sér og skamma þær ekki ef eitthvað brotnar. Þetta eru bara dauðir hlutir.“
Þarf ekki að kosta mikið Íbúð Hrefnu og Páls er snyrtileg og falleg. Augljóst er að þarna býr fólk með flottan stíl. Heimilið er hlýlegt, hver hlutur nýtur sín á sínum stað og hugað er að smáatriðunum. Hrefna leggur áherslu á að það þurfi ekki að kosta mikið að gera fínt í kringum sig. Hún skoðar tímarit og heimilismyndir á netinu og segist vera hrifnust af skandinavískum stíl. „Ég geri ekki út á að kaupa dýra hönnun og nota frekar ódýrari búðir. Mér finnst flott að blanda saman þessu gamla og nýja og hef stundum fengið gefins hluti og húsgögn. Ég kaupi líka húsgögn á nytjamörkuðum og uppboðum og er mest hrifin af hlutum með einhverja sögu,“ segir hún. Aðspurð um eftirlætis hönnuði nefnir hún Tom Dixon og Arne Jakobsen. „En ég eltist samt ekki við hönnunarvörur, þó við kaupum okkur einstaka sinnum einn og einn hlut. Við erum núna að safna fyrir Tom Dixon ljósi, sem okkur hefur lengi dreymt um að eignast,“ segir Hrefna og horfir í átt að eldhúsborðinu, þar sem ljósið á líklega að hanga í framtíðinni. Eldhúsið er mjög stílhreint, líkt og önnur herbergi í íbúðinni. Hrefna segist verja miklum tíma í eldhúsinu. „Ég elska að vera í eldhúsinu, að elda og sérstaklega baka. Ég er mikill sælkeri og hef mest gaman af því að útbúa einhver sætindi. Palli eldar oft en hann er mjög góður kokkur, ég verð að nota tækifærið og hrósa honum fyrir það,“ segir Hrefna Dan brosandi að endingu. grþ
ALLT Á EINUM STAÐ Á pósthúsum finnur þú úrval af smávöru og íslensku sælgæti í gjafapakkann. Þú velur gjöfina, pakkar henni inn og sendir hana af stað í einum grænum – einfalt ekki satt! Komdu og gerðu góð kaup! A
A
SÆLGÆTI
GJAFAVARA
www.postur.is
MINJAGRIPIR
LEIKFÖNG
SPIL
BÆKUR
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
46
Grundfirðingurinn Marta Magnúsdóttir:
Vann á afskekktu bóndabýli í Suður-Ameríku Marta Magnúsdóttir er 21 árs Grundfirðingur, sem stundar nú nám í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands og tekur viðskiptafræði með sem aukafag. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði fyrir jólin 2012 eftir þriggja og hálfs árs nám. Haustið eftir hélt hún til Ekvador í ævintýraleit og fór að vinna þar á vegum AUS – alþjóðlegra ungmennaskipta. Síðan fór hún á smá flakk um SuðurAmeríku áður en hún kom heim í vor. Eftir sumarvinnu á veitingastað í Grundarfirði er hún svo sest á skólabekk í Háskóla Íslands. Uppeldis- og menntunarfræðina nemur hún í húsi fyrrum Kennaraháskóla Íslands í Hlíðunum en viðskiptafræðin er hins vegar kennd í húsakynnum Háskóla Íslands á Melunum. Marta er yngst fjögurra systra. Dóttir hjónanna Sigríðar Finsen og Magnúsar Soffaníassonar í Grundarfirði. Marta segist búa núna á æskuslóðum mömmu sinnar í Reykjavík meðan á námstímanum stendur. „Ég er í næsta húsi við móðurömmu mína vestur í bæ. Þar bý ég í íbúð með þremur skiptinemum frá Austurríki, Wales og Þýskalandi. Þetta er fjölþjóðlegt umhverfi og skemmtilegt, mér
og fara í nám sem tengist áhugasviðum þess og getu. Minn draumur var t.d. með þessu námi, sem ég er í núna, að stofna einhvers konar skólabúðir á Snæfellsnesi. Ekki bara með ungu fólki þaðan heldur kannski víða að úr heiminum. Tilgangurinn með náminu er ekkert endilega að stunda beina kennslu, meira að vera með unglingum og börnum í uppbyggilegu starfi.“
Skátastarfið er gefandi og fjölbreytt
Marta Magnúsdóttir.
væla ekki þær sömu og þekkjast hér. Einu sinni borðuðum við kjúkling í einhverju skólamötuneyti þarna. Ég og vinir mínir fengum öll matareitrun um nóttina. Við vorum ekki með neitt drykkjarvatn en loksins þegar einhver gat staulast út að ná í almennilegt soðið drykkjar-
störf.“ Marta segist hafa ákveðið að halda áfram námi í haust og fara í háskólann því það hafi hentað sér mjög vel núna. Hún situr ekki auðum höndum í frítíma sínum frá námi. Gekk til liðs við Skátafélagið í Grundarfirði þegar það fór á fullu af stað árið 2009 og hefur síðan
því í Snæfríður – ungt fólk á Snæfellsnesi. Þetta verkefni byggist að mörgu leyti á framtíðarpælingum. Eins og staðan er núna er flest unga fólkið fyrir sunnan í námi á veturna. Margir vilja þó búa á Snæfellsnesi en vantar atvinnuforsendur. Með þessum félagsskap viljum við kynnast tækifærunum, efla samskiptin og sýna hvað sé í boði og hvað við getum gert. Eins og með margt svona starf fer það hægt af stað en við erum bjartsýn. Næsti viðburður Snæfríðar verður á Snæfellsnesi í jólafríinu. Í sumar vorum við með fyrirtækjaheimsóknir. Þá fengum við fyrirtækin til að bjóða okkur í heimsókn. Þá búast stjórnendur fyrirtækisins við okkur og bjóða upp á fyrirlestur eða fræðslu um viðkomandi fyrirtæki. Þetta er bæði til að kynna fyrirtækin fyrir okkur og kynna okkur fyrir forsvarsmönnum fyrirtækjanna. Þetta unga fólk er einmitt núna að velja sér starfsvettvang fyrir framtíðina
Skátastarfið á mikið í Mörtu. Hún kynntist því þegar Aðalsteinn Þorvaldsson gerðist prestur Setbergsprestakalls í Grundarfirði og dreif þar upp skátastarf. „Ég er ofurmikið í skátunum. Er búin að vera í skátastarfinu heima í fimm ár og núna er ég í skátastarfi í Vesturbænum hjá Skátafélaginu Ægisbúum. Við erum að reyna að efla skátastarf á Seltjarnarnesi líka. Skátastarfið er gefandi og býður upp á endalausa möguleika fyrir fólk á öllum aldri.“ Hún segir að margt sé hægt að læra þar auk þess sem hún hefur farið nokkrum sinnum til útlanda á skátamót, m.a. á Jamboreemót í Svíþjóð og heimsmót skáta í Kenýa en það sama mót verður hér á landi árið 2017 og er reiknað með um 5.000 skátum þangað. Svo var ég í skátasveit í Ekvador, fór á skátafundi og fór með þeim á mót. Það var mjög gaman. Skátastarfið heima í Grundarfirði heillaði mig strax þegar Aðalsteinn byrjaði með þetta árið 2009. Þetta er mjög gott æskulýðsstarf. Ég er orðin tuttugu og eins árs og fyrir minn aldur sem og aðra býður skátastarf upp á mjög margt. Maður lærir mikið í skátastarfinu og þar er líka unnið mjög gott forvarnarstarf fyrir unglinga,“ segir Grundfirðingurinn Marta Magnúsdóttir, sem greinilega hefur nóg fyrir stafni og margar hugmyndir sem hún vill sjá hb rætast.
Systurnar Hulda, Berglind, Marta og Guðbjörg Soffía Magnúsdætur.
leiðist það ekki,“ segir hún, en sambýlingar Mörtu eru allir í háskólanámi hér.
Frumstæð bústörf „Mig langaði að fara til einhvers lands til að skerpa á enskukunnáttunni en endaði svo með því að fara til Ekvador í S-Ameríku þar sem nánast eingöngu er töluð spænska. Ég ætlaði ekkert til S-Ameríku en svo sá ég allt í einu að þetta sveitastarf í boði. Ég hugsaði strax með mér að ég yrði að fara þangað og mætti ekki sleppa þessu. Ég fór á vegum samtakannna AUS sem eru alþjóðleg ungmennaskipti og nú er ég komin í stjórn þessara samtaka hér á landi en það eru alltaf krakkar á vegum þessara samtaka hér. Krakkarnir eru í ýmsum sjálfboðstörfum á Íslandi og dvelja hér í 1-12 mánuði í senn. Þau eru alfarið í sjálfboðavinnu.“ Sjálf var Marta að vinna í sjálfboðavinnu á bóndabænum í Ekvador og meira en það því hún þurfti að greiða fyrir fæði og húsnæði. „Það er eiginlega meira verið að greiða fyrir öryggið þarna en uppihaldið. Þú hefur alltaf einhvern tengilið öryggisins vegna. Verðið var að vísu mjög hagstætt en fæðið var annað en ég var vön og kröfur um meðferð mat-
vatn um morguninn þá fékk ég þann besta vatnssopa sem ég hef fengið á ævinni. Þetta var fremur afskekktur og frumstæður bóndabær, sem ég vann á og bjó. Það voru eingöngu handverkfæri notuð; öxi, hnífar, járnkarlar, skóflur og hálfónýtar hjólbörur voru helstu tækin. Þarna var m.a. verið að rækta grænmeti, mjólka kýr og gefa svínum, naggrísum og hænum, sem síðan var slátrað fyrir jólin og allt gert heima. Ekkert matvæla- eða heilbrigðiseftirlit þarna. Þetta var mikil lífsreynsla og mjög magnað allt saman.“
Ferðaðist um Suður-Ameríku Eftir fjóra mánuði á bóndabænum fór Marta í tveggja mánaða ferðalag um S-Ameríku. Þá fór hún frá Ekvador til Brasilíu í gegnum Perú, Bólivíu, Argentínu og Chile. „Ég endaði á karnivalinu í Ríó og það var heilmikið fjör en karnivalið var í mars. Ég fór svo að vinna á veitingastaðnum RúBen í Grundarfirði í sumar. Mig langaði að prófa veitingabransann en árið áður var ég í bankanum og þar áður í garðyrkjustörfum og ýmsum öðrum störfum og hef mjög gaman að því að prófa mig áfram með hin ýmsu
verið mikið í skátastarfi. Námið hjá Mörtu í Reykjavík tekur þrjú ár og hún er nú á fyrsta ári. „Svo er aldrei að vita nema ég taki einhverja pásu og leggist á flakk. Mér finnst ég hafa lært mikið af þessari hálfs-árs ferð til Suður-Ameríku. Einn félagi minn þarna var frá Perú og hafði kynnst ýmsu misjöfnu. Hann hafði oft á orði að þetta gæti verið verra. Fólkið er líka svo gestrisið þarna í Ekvador. Mér var oft boðið í heimsóknir til efnaminna fólks í mat og gistingu en einu sinni var mér boðið til ríkrar konu og hún rukkaði mig á eftir,“ segir Marta og hlær. Auk þess sem komið hefur fram á Marta nú sæti í stjórn AUS, alþjóða ungmennaskiptanna og er virk í grasrótarstarfi ungra Snæfellinga sem kallast Snæfríður.
Marta, lengst til hægri, ásamt þeim Sigrúnu og Kjartani sem eru skátar úr Skátafélaginu Erninum í Grundarfirði. Myndin var tekin á landsmóti skáta í sumar.
Snæfríður – ungt fólk á Snæfellsnesi „Starf Snæfríðar byrjaði í tengslum við Svæðisgarðinn á Snæfellsnesi. Að Snæfríði kemur ungt fólk af Snæfellsnesi. Við viljum hag Snæfellsness sem mestan. Til að byrja með kallaðist ráðið „Ungmennaráð Svæðisgarðsins.“ Það þótti okkur ekki nógu lýsandi nafn því starf Snæfríðar er hugsað fyrir 20-30 ára einstaklinga svo við breyttum
Tjald Mörtu þegar hún var á ferðalagi í Ekvador. Í baksýn er íbúðarhús gestgjafans.
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
47
Hluti hópsins sýndi brot úr verkinu í Hyrnutorgi á fimmtudaginn.
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Rocky Horror frumsýnt Næstkomandi föstudag verður söngleikurinn Rocky Horror frumsýndur í Hjálmakletti í Borgarnesi. Það er leikfélagið Sv1 í Menntaskóla Borgarfjarðar sem setur sýninguna upp og fara nemendur skólans með öll hlutverk í sýningunni. „Það hefur sjaldan verið jafn mikill áhugi innan skólans á leiklistinni og nú og var barist um hlutverkin. Í ár var því eitt af fáum skiptum sem við þurfum ekki mannskap frá grunnskólanum, þó það samstarf hafi alltaf verið farsælt,“ útskýrir Rúnar Gíslason formaður Sv1 í samtali við Skessuhorn. Bjartmar Þórðarson leikstýrir hópnum. Í Rocky Horror segir frá tveimur þægum og prúðum unglingum, þeim Brad og Janet. Þau verða fyrir því óláni að bíllinn þeirra bilar á þjóðveginum. Eina húsið í nágrenninu er kastali í eigu Dr. Frank N Furter frá Transylvaníu. Frank sá stundar hættulegar vísindatilraunir og reynir að búa til hinn fullkomna mann, Rocky. Í stað þess að fá hjálp við að gera við bílinn endar hið unga siðsama par innilokað í vægast sagt undarlegu og stórhættulegu ævintýri. „Rocky Horror er söngleikur sem fólk um allan heim dáir og elskar. Margir leikarar stíga á svið í sýningunni, ýmist í aðalhlutverkum eða í hlutverki Transylvaníubúa sem spila stórt hlutverk í sýningunni,“ segir Rúnar.
Miðarnir sjaldan selst jafn vel Brot úr sýningunni var sett upp síðastliðinn fimmtudag þegar kvöldopnun var í Hyrnutorgi í Borgarnesi og að sögn Rúnars gekk það frábærlega vel. „Svo er gaman að segja frá því að miðarnir hafa sjaldan selst jafn vel og nú. Það er uppselt á frumsýninguna og þegar er farið að seljast á aðrar sýningar, þá sérstaklega Pow er sýninguna sem verður 5. desember.“ Með helstu hlutverk fara Stefnir Ægir Stefánsson, Rúnar Gíslason, Ellen Geirsdóttir, Margrét Vera Mánadóttir, Ísfold Rán Grétarsdóttir, Jóna Jenný Kjartansdóttir Waage, Baldur Snær Orrason, Ágúst Þorkelsson og Samúel Halldórsson. Þá sér leikhópurinn einnig um leikmyndina ásamt Ólafi Axel Björnssyni og Ársæll Dofri sér um tæknimál með leiðsögn frá Samúel Halldórssyni. Líkt og fram kemur er uppselt á frumsýninguna á föstudaginn en næstu sýningar verða mánudaginn 1. desember kl. 20, miðvikudaginn 3. desember kl. 20, föstudaginn 5. desember kl. 22 og sunnudaginn 7. desember kl. 17. Nánari upplýsingar og miðasala er hjá Ellen í síma 849-5659 og Jónu Jenný í síma 847-5543 eða á netfanginu leikfelag@menntaborg.is grþ
Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans og á skrifstofu. Laus pláss eru á heimavist á vorönn 2015. Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5 300 Akranesi
Sími: 433-2500 Heimasíða: http: www.fva.is Tölvupóstur: skrifstofa@fva.is
8 Rétta Jólaseðill Allar helgar til jóla. Forréttir Íslensk gæs á salatbeði m/mandarínum, þurrkuðum kirsuberjum og ávaxta coulis. Blinis m/ reyktum lax og caviar. Grafinn lax m/sinnepssósu. Jólasíld m/rauðrófu og eggi.
Aðalréttir Tvíreykt íslenskt hangikjöt m/piparrótarsósu og laufabrauði. Hátíðarkalkúnn að hætti Gamla Kaupfélagsins. Grillað kryddjurtamarinerað lambafille m/grænmetismouse og villisveppasósu.
Eftirréttur Ísþrenna, brúnköku, piparköku og ris a la mande ís.
Verð aðeins
5990 kr pr mann.
Borðapantanir í síma 431-4343
Kirkjubraut 11 / 300 Akranes / 431-4343 / www.gamlakaupfelagid.is
SKESSUHORN 2014
Innritun vegna vorannar 2015 er hafin og henni lýkur 30. nóvember. Hægt er að skila inn umsóknum rafrænt á menntagatt.is
HÖRÐU ! R I N R A K JÓLAPAK ÓTRÚLEGT VERÐ VEGNA MAGNKAUPA FYRIR JÓLIN Hagkvæmasta fartölvan okkar fyrir jólin. AMD Dual Core örgjörvi, Radeon HD8210 skjákort og hljóðlátur 500GB harður diskur. HDMI og USB3.0 tengi. Frábær kaup fyrir þá sem hafa einungis þörf fyrir fyrir einfalda vinnslu.
0 9 9 . 9 4
ÓKEYPIS WINDOWS 8 NÁMSKEIÐ FYLGIR ÖLLUM TÖLVUM !
W-LED TÖLVUSKJÁR
22”
ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐ MEÐ MÚS
19.990 QUAD CORE Á JÓLAVERÐI
TOS-C50DA14
ÞRÁÐLAUS PRENTARI
14.990
34.990
DUAL CORE SPJALDTÖLVA
LÉTTUR FLAKKARI Í VASA
6.490 RAZER KRAKEN PRO
24” PHILIPS MEÐ AMVA
10”
59.990 20” ACER SKJÁTÖLVA
79.990
23.990
17.990
TRAUSTUR 2TB FLAKKARI
INTEL ATOM QUAD CORE
12.990
39.990
AÐEINS BROT AF JÓLATILBOÐUNUM ! TÖLVULISTINN - ÞJÓÐBRAUT 1 - AKRANESI - SÍMI 431 3333
11.990
Nikon S32 Frábær vél fyrir krakkana, vatnsheld og höggheld og
ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR
bakpoki fylgir!
VERÐ
19.995 FRÁBÆRT VERÐ
NÝR HEIMUR MEÐ ANDROID
4K - ULTRA HD LED
Philips sjónvörp með Android og Ambilight í úrvali
Hurom HH2SILVER Hljóðláta Slow Juicer safapressan sem fagfólkið velur. Pressar meira og tærara magn safa en aðrar pressur. Hámarks nýting á ávöxtum, grænmeti, hveitigrasi, hnetum og soyjabaunum. Ný kynslóð með pulp control.
VERÐ
69.995
með Android
FRÁBÆRT VERÐ
FIDELIO
NUDDSÆTI, HITATEPPI OG BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLAR OG HEILSUVÖRUR Í ÚRVALI
Philips P9X Fidelio Vandaður Bluetooth hátalari með innbyggðri lithium rafhlöðu sem endist allt að 8 klst. 20w RMS magnari, wOOx hljómtækni, NFC og aptX. Philips MC151 Samstæða með geislaspilara og Dynamic Bass Boost. FM/MW útvarp með 20 stöðvaminnum. Klukka með vekjara og svefnrofa. MP3 Link inn og heyrnartólstengi. Fjarstýring.
Yonanas 282700 Yonanas ísgerðarvél sem notar allar gerðir af frosnum ávöxtum. Auðvelt að hreinsa.
JÓLATILBOÐ
9.995
FULLT VERÐ 12.995
VERÐ
JÓLATILBOÐ
19.995 FRÁBÆRT VERÐ
Princess 112433 700w vöfflujárn, samlokugrill og grill. Þrjár skiptanlegar Non-stick plötur. Bakar belgískar vöfflur. Auðvelt að þrífa.
VERÐ
FULLT VERÐ 49.995
Philips HR1607 550W Daily Collection töfrasproti með ProMix hnífum og þægilegu handgripi. Þeytari / hakkari og 0.5L skál fylgja. Stál haus.
a 3ja ár ð! ábyrg
VERÐ
5.995
9.995
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
Dantax M23LEG 800w örbylgjuofn með 1000W grilli. 23 lítra. 5 hitastillingar. Afþýðing samkvæmt þyngd. 27 sm glerdiskur. Stállitaður.
DeLonghi ESAM4000 1,8l Espresso kaffivél með kaffikvörn. Býr til gufu fyrir flóaða mjólk og heita drykki. Cappucino System. iRobot Roomba IRO-620 Sjálfvirkt ryksuguvélmenni með iAdapt gervigreind.
JÓLATILBOÐ
JÓLATILBOÐ
JÓLATILBOÐ
FULLT VERÐ 19.995
FULLT VERÐ 59.995
FULLT VERÐ 79.995
15.996
Öllum Senseo vélum fylgja 2 Senseo glös og 2 pakkar af kaffi!
29.995
49.995
69.995
ht.is ÞJÓÐBRAUT 1 - AKRANESI - SÍMI 431 3333
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
50
Eigum marga trygga viðskiptavini hérna á svæðinu -segir nýr verslunarstjóri Nettó í Borgarnesi á fjórtánda ár. „Mér líst ágætlega á að taka við þessu starfi, það er spennandi en jafnframt krefjandi. Ég er að vona að fólk beini sínum viðskiptum hingað fyrir jólin og versli í heimabyggð. Það hefur verið mikil sala í bókunum sem við byrjuðum með um miðjan mánuðinn og þessi törn sem er framundan leggst ágætlega í mig.“
Í verslunarnámi á Bifröst
Ingibjörg Kristín Gestsdóttir verslunarstjóri hjá Nettó í Borgarnesi.
Í ágústmánuði síðastliðnum urðu verslunarstjóraskipti hjá Nettó í Borgarnesi. Þá tók Ingibjörg Kristín Gísladóttir við verslunarstjórn af Gísla Tryggva Gíslasyni sem þá fór
til starfa hjá Nettó í Glerártorgi á Akureyri. Ingibjörg Kristín hefur sinnt verslunarstörfum lengi, byrjaði hjá Nettó í desember 2012 en hafði þar áður unnið í Hyrnunni
Ingibjörg Kristín fæddist og ólst upp í Grundarfirði til 18 ára aldurs. „Þá fluttu foreldrar mínir burtu í Hróarstungu á Austurlandi. Ég flutti hins vegar hingað í Borgarnes til kærastans míns Guðbjarts Jóhannessonar sem er maðurinn minn í dag,“ segir Ingibjörg þegar hún er spurð um upprunann. „Ég var þá búinn að vera í Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi. Það var ágætt þar en ég kann samt betur við mig hérna í Borgarnesi. Ég var í heimavistinni í FVA en entist samt ekki í framhaldsskólanáminu nema í tvö ár. Núna er ég í verslunarstjóranámi á Bifröst og finnst það mjög skemmtilegt,“ segir Ingibjörg. Hún segir Nettó í Borgarnesi draga til sín marga viðskiptavini enda vel staðsett við þjóðveginn. „Yfir sumarið stoppar ferðamaðurinn hérna mjög mikið. Nettó á líka hérna marga trygga viðskiptavini, bændurna hér á svæðinu og síðan kemur fólk vestan frá Snæfellsnesi til að versla og líka sunnan úr Hvalfirði.“
Tilboð og félagsmannadagar Nýi verslunarstjórinn í Nettó segir að fólk veiti greinilega athygli hag-
stæðum tilboðum í matarinnkaupum sem verslunin bjóði. „Tilboðin standa yfirleitt frá fimmtudegi og fram á sunnudag. Síðan koma líka mjög margir þegar svokallaðir félagsmannadagar eru haldnir. Við eigum mjög tryggan viðskiptamannahóp sem vanur er að versla í kaupfélaginu,“ segir Ingibjörg Kristín. Spurð hvort að búast megi við breytingum í Nettóversluninni í Borgarnesi með nýjum verslunarstjóra segir hún að þær verði líklega ekki áberandi. „Það verða engar róttækar breytingar. Mér hefur ekki sýnst vera þörf á miklum breytingum. Það sem gildir er að hafa góða vöru og nægt framboð og það munum við leggja okkur fram um áfram. Það er það sem skiptir mestu máli að veita góða þjónustu svo fólk þurfi ekki að leita annað,“ segir Ingibjörg Kristín Gestsdóttir. þá
Frá Stykkishólmi til Seychelles-eyja Í Stykkishólmi undirbýr nú ungur maður af kappi að leggja af stað út í hinn stóra heim. Í apríl ætlar hann að ferðast þvert niður hnöttinn alla leið til Seychelles-eyja undan suðausturströnd Afríku. Þar hyggst hann starfa sem sjálfboðaliði í vistfræðirannsóknum á kóralrifjum. Aron Alexander Þorvarðarson lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í vor. Hann hefur mikinn áhuga á raungreinum og veltir því fyrir sér hvort hann eigi að hefja háskólanám í líffræði eða jarðfræði. Önnur fög gætu einnig komið til greina.
Tók stúdentinn á þremur árum Aron ákvað að taka sér eitt ár í frí frá námi í vetur. Það er skiljanlegt. „Ég tók stúdentsnámið á náttúrufræðibraut við Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði á þremur árum,“ segir hann. Blaðamaður hváir við. Þetta er alla jafnan fjögurra ára nám. Var þetta ekki erfitt? „Það var svo sem allt í lagi. Reyndar dálítið mikil vinna og tók á, ekki síst í kringum prófin. En mér gekk frekar vel. Ég fékk meðal annars viðurkenningu fyrir góðan árangur í dönsku sem ég er mjög sáttur við,“ segir Aron. Hann situr ekki aðgerðalaus. Nú í vetur hefur hann kosið að vinna á meðan hann undirbýr næstu skref í framtíð sinni. „Ég var nú að hætta að vinna á veitingastaðnum Plássinu hér í Stykkishólmi. Hef starfað þar í um hálft ár eftir að ég kláraði stúdentsprófið í vor. Núna er ég að fara að vinna í samvinnuverkefni Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi við að flokka dýr úr sýnum af botni Kolgrafafjarðar. Það eru rannsóknir vegna síldardauðans sem varð þar. Ég verð þar fram að jólum og líklega eitthvað áfram á nýju ári.“
Stefnir á raunvísindanám Aron segist hafa mikinn áhuga á náttúrufræði og öðrum raungreinum. Líffræðin heillar. „Það smitar aðeins að báðir foreldrar mínir eru líffræðingar og starfa sem slíkir hér í Stykkishólmi. Þau eru Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee sem bæði starfa við Nátturustofu Vesturlands. Ég
Aron Alexander Þorvarðarson í stofu heima í Stykkishólmi. Á nýju ári hyggur hann á merka ferð þvert yfir hnöttinn að kanna framandi lífríki.
tók ég mér fríár frá námi núna til að vinna aðeins og hugsa málin.“
Þrír mánuðir við kórallarannsóknir
Sjávardýralífið við Seychelles-eyjar í Indlandshafi er ævintýralegt. Aron ætlar að starfa við rannsóknir og vöktun á þessum náttúrugersemum um þriggja mánaða skeið.
hef stundum verið með þeim í vinnunni. Þegar ég var lítill fór ég af og til með að merkja minka. Á sumrin hef ég nokkrum sinnum verið aðstoðarmaður í arnarmerkingum og ritutalningum. Mér hefur þótt þetta mjög skemmtilegt.“ Það er því sjálfsagt rökrétt framhald á þessu öllu að Aron hyggst nú velja sér háskólanám í raungreinum. „Ég er að velta fyrir mér að fara í háskólanám í líffræði eða jarðfræði. Allavega í einhverja raunvísindagrein. Það ekki alveg ljóst enn hvað verður fyrir valinu. Þess vegna
Hann hefur þó fleira á prjónunum en að vinna. Þetta fríár frá námi verður einnig notað til að ferðast og afla nýrrar reynslu. „Nú í apríl fer ég í þrjá mánuði til Seychelleseyja. Þær eru eyjaklasi í Indlandshafi, norður af Madagascar-eyju út af suðausturströnd Afríku. Þar ætla ég að vinna sem sjálfboðaliði við rannsóknir á kóralrifum. Ég reikna svo með að byrja í Háskóla Íslands næsta haust.“ Kóralrifin á Seychelles-eyjum eru mjög merkileg. Alls eru eyjarnar 115 talsins og býr fólk á 33 af þeim. Sumar eyjar eru úr bergi en aðrar hafa byggst upp úr kóral. Síðan eru kóralrif í sjónum. Kórallinn þarna varð fyrir áföllum vegna umhverfisbreytinga en nú eru vísbendingar um að hann sé að ná sér á strik á nýjan leik. Geysiríkt sjávardýralíf er í og við kóralrifin. Það verður því sjálfsagt margt nýtt og framandi að sjá fyrir hinn unga náttúrufræðinema frá Stykkishólmi. Rann-
sóknarniðurstöðurnar sem fást frá því teymi sem Aron mun starfa hjá eru einu upplýsingar um kóralstofn þessara merku eyja. „Mér skilst að auk þess að vinna að rannsóknum á fiskum og hryggleysingjum við kóralrifin, verði ég mikið við vöktun á sæskjaldbökum en einnig eru hvalháfar og aðrir hákarlar, höfrungar og fleira algengir á þessu svæði“. Áhugamálin eru þó fleiri. Aron stundaði gítarnám í níu ár og stundaði auk þess frjálsar íþróttir um tíma en hefur nú lagt þá iðkan til hliðar. Hann vakti svo athygli í haust þegar hann vann stuttmyndakeppni sem haldin var í tengslum við verkefnið um Burðarplastpokalausan Stykkishólm. Þessu verkefni var hleypt af stokkunum fyrr á þessu ári og hefur vakið mikla athygli.
Fékk 1. verðlaun í myndbandakeppni Það var Umhverfishópur Stykkishólms sem efndi til myndbandasamkeppninnar. Myndböndin í henni áttu að fjalla um skaðleg áhrif plasts og/eða hvernig hægt er að draga úr plastnotkun eða burðarplastpok-
anotkun í daglegu lífi. Viðbrögðin urðu góð. Alls bárust níu stórgóð myndbönd í keppnina. Verðlaun voru afhent við formlega athöfn í Stykkishólmi þann 21. október nú í haust. Aron fékk 1. verðlaun fyrir myndband sitt „Plastlaus.“ Aron útskýrir þátttöku sína. „Mamma sagði mér frá þessari stuttmyndasamkeppni og ég velti þessu aðeins fyrir mér. Við flokkum allt rusl hér á heimilinu og ég hef alist upp við að hugsa mikið um umhverfið svo þetta var áhugavert. Það spillti svo ekki fyrir að það voru 100.000 króna peningaverðlaun í boði. Þau gætu komið sér vel í ferðasjóðinn minn sem ég er að safna í til að fara til Seychelles-eyja. Ég fór því í að búa til þessa stuttmynd, fann upplýsingar á netinu og klippti það sjálfur. Það kom mér eiginlega á óvart að vinna. Yngri systur mínar tvær, Ísól Lilja og Sara Rós, tóku einnig þátt. Þær gerðu báðar mjög flott myndbönd og Sara Rós fékk 2. verðlaun. Ísól Lilja gerði mjög listrænt myndband sem fékk því miður engin verðlaun. Þegar ég sá þeirra myndbönd þá hugsaði ég; „Vá, hér á ég engan séns.“ Ég varð því hissa að fá 1. verðlaun. Mér fannst þó stuttmynd Ísólar Lilju svo flott og leiðinlegt að hún skyldi ekki vinna nein verðlaun, að ég ákvað að deila verðlaunafénu mínu með henni. Hún átti það svo sannarlega skilið.“
Undirbýr sig af kappi Öll myndböndin í keppninni eru á netinu á youtube.com og má finna með því nota leitarorðið „Burðarplastpokalaus.“ Það er óhætt að hvetja lesendur Skessuhorns til að skoða þau. Í lokin ræðum við aðeins um það hvernig það sé að vera ungur maður í Stykkishólmi. Aron segir að það sé mjög fínt að búa í bænum. „Þó er orðið pínulítið einmanalegt núna því að flestir vinir mínir eru farnir suður í nám eða vinnu. Ég fer líka að hugsa mér til hreyfings í frekara nám. En það er gott að njóta þess að vera heima. Næstu vikur og mánuðir fara mikið í að undirbúa ferðina til Seychelles-eyja. Ég þarf að mæta í bólusetningar, safna pening og kaupa alls konar sérhæfðan búnað, m.a. til köfunar. Þetta er ansi dýrt, maður þarf að borga allt sjálfur. En það verður þess virði,“ slær Aron Alexander föstu í lokin. mþh
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Fótboltinn er númer eitt og heimsreisan verður að bíða Um tíðina hefur margt framúrskarandi íþróttafólk alist upp á Akranesi, ekki síst í knattspyrnu og sundi. Þrátt fyrir að Skagakonum hafi ekki gengið vel í keppninni í efstu deild í fótboltanum síðasta sumar var efnilegasta knattspyrnukonan valin úr þeirra röðum þegar sumarið var gert upp. Það er hin bráðefnilega Guðrún Karitas Sigurðardóttir sem í nokkurn tíma hefur verið undir smásjánni hjá stærri liðunum í kvennafótboltanum. Ekki hefur það minnkað að félög hafi sett sig í samband við hana eftir að hún var valin efnilegasti leikmaður Pepsídeildarinnar í haust. „Ég hef ákveðið að spila í Pepsídeildinni á næsta ári og eru nokkur félög inni í myndinni. Ég hef farið á æfingar hjá þeim að undanförnu en ekki tekið ákvörðun ennþá. Ég átti ekki von á því að þetta yrði svona erfitt að velja en það eru bara svo mörg flott lið. Það verður erfitt að fara frá mínu uppeldisfélagi ÍA. Sérstaklega að fara frá stelpunum í Skagaliðinu sem eru allar frábærar. Ég á eftir að sakna þeirra mikið og félagsskaparins. Ég tel mig hins vegar þurfa að taka stærra skref til að bæta mig. Ég mun keyra á milli til að byrja með þar sem ég er að klára framhaldsnám á Akranesi. Svo sé ég til hvað ég geri eftir það,“ segir Guðrún Karitas.
51
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Opið er fyrir umsóknir um nám í húsasmíði og vélvirkjun á vorönn 2015. Námið er blanda af staðbundnum lotum utan dagvinnutíma og fjarnámi. Nánari upplýsingar og innritun eru á skrifstofu skólans.
Guðrún Karitas Sigurðardóttir með verðlaunin fyrir að vera valin efnilegasti leikmaður Pepsídeildarinnar eftir síðasta sumar.
Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5 300 Akranesi
Sími: 433-2500 Heimasíða: http: www.fva.is Tölvupóstur: skrifstofa@fva.is
Nauðsynlegt að hafa fyrirmyndir Aðspurð segir hún að fótboltinn hafi alltaf verið uppáhalds íþróttin sín. „Ég æfði reyndar samkvæmisdans þegar ég var lítil og gekk vel en áhuginn var ekki eins mikill og á fótboltanum. Ég hef alltaf sett stefnuna á að ná eins langt í fótboltanum og ég get. Áform mín er að finna lið þar sem ég á möguleika að vaxa og bæta mig mest sem leikmaður. Eitt af markmiðum mínum er að spila fyrir íslenska landsliðið. Þegar maður hefur sett sér svona markmið er gott að hafa einhverja fyrirmynd. Mín helst fyrirmynd er pabbi minn Sigurður Jónsson sem lengi var atvinnumaður í fótbolta. Ég lít líka mikið upp til Hörpu Þorsteinsdóttur í Stjörnunni sem er frábær leikmaður.“
Stefnir á háskólanám erlendis Guðrún Karitas er í námi við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. „Ég er á náttúrufræðibraut og klára námið að mestu leyti næsta vor. Ég býst við að ég eigi bara tvö fög eftir næsta haust og fer þá væntanlega að vinna með náminu. Svo set ég stefnuna á háskólanám erlendis haustið 2016.“ Spurð hvort hún eigi önnur áhugamál fyrir utan fótboltann, svarar Guðrún: „Ég hef mikinn áhuga fyrir að ferðast en það er frekar erfitt að gera mikið af því þegar maður er á fullu í fótboltanum. Fótboltinn er númer eitt, tvö og þrjú þannig að heimsreisan verður að bíða,“ segir Guðrún Karitas að endingu. þá
Fylgist þú með? S: 433 5500 www.skessuhorn.is
SKESSUHORN 2014
Námsframboð fyrir fullorðna á vorönn 2015 Húsasmíði og vélvirkjun
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
52
Í hópi ungra Snæfellinga sem eru að afla sér skipstjórnarréttinda Magnús Darri Sigurðsson verður skipstjóri og háskólamenntaður sjávarútvegsfræðingur Magnús Darri Sigurðsson frá Hellissandi ætlar að verða þriðji ættliður skipstjóra í beinan karllegg. Undanfarin ár hefur hann sótt sér úrvals menntun innan sjávarútvegs. Þegar upp verður staðið mun hann bæði státa af skipstjóraréttindum og titlinum sjávarútvegsfræðingur með prófgráðu frá Háskólanum á Akureyri. Þá ætlar hann að setjast að heima á Hellissandi og byrja að sækja sjóinn af meira kappi en nokkru sinni fyrr. Ekki þar fyrir að hafið sé honum framandi vinnustaður. Hann hefur verið viðloðandi sjósókn allt sitt líf.
Hélt norður til náms Við hittum Magnús Darra í húsakynnum gamla Stýrimannaskólans í Reykjavík sem nú heyrir undir Tækniskólann. Þar leggur hann nú stund á skipstjórnarnám. „Undanfarin ár hef ég stundað nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri og er í raun á síðasta árinu þar. Á bara eftir að gera lokaritgerðina. Sjávarútvegsfræðin er mjög skemmtilegt nám. Reyndar var ég búinn að vera við nám á Akureyri í nokkur ár því ég tók menntaskólann þar líka. Fór norður eftir grunnskólann 16 ára gamall, kaus miklu frekar að fara þangað en í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Ég bjó bara á heimavist á Akureyri veturna þegar ég var þar í menntaskóla. Mig langaði einfaldlega að prófa eitthvað nýtt, breyta um umhverfi og að búa á heimavist. Ég kom svo bara heim í fríum. Þetta var mjög fínt. Svo þegar ég var búinn með
Magnús Darri Sigurðsson við gamla ratsjá sem stendur á gangi Stýrimannaskólahússins í Reykjavík.
menntaskólann fór ég beint í sjávarútvegsfræðina.“
Skiptinám á Nýfundnalandi Í fyrrahaust, fyrir rúmu ári, fór Magnús ásamt fimm félögum sínum í sjávarútvegsfræðinni á Akureyri í skiptinám vestur um haf. „Þetta var í háskóla í St. Johns í Nýfundnalandi í Kanada. Við fórum allir úr sama árgangi í sjávarútvegsfræðináminu fyrir norðan. Við dvöldum þarna í fjóra mánuði,
deildum saman íbúð og það gekk mjög vel. Þetta var stíft nám þarna úti. Við tókum fimm eða sex áfanga við skólann þarna. Síðan vorum við líka í fjarnámi gegnum tölvurnar í kúrsum sem voru kenndir við Háskólann á Akureyri. Tókum tvo eða þrjá áfanga þannig. Ég kom svo heim í desember í fyrra. Eftir áramótin fór ég aftur norður en hætti í skólanum í febrúar og fór á sjóinn
á að leggja sjómennskuna fyrir mig og setjast að heima á Hellissandi. Planið er að klára námið hér í Stýrimannaskólanum. Það eru tveir vetur. Síðan ætla ég líka að ljúka við sjávarútvegsfræðina. Þá verð ég kominn með hvoru tveggja, skipstjórnarréttindi og útvegsfræði. Eftir tvö ár hef ég öll réttindi á fiskiskip. Þó þarf ég reyndar aðeins þennan fyrsta vetur sem ég er á
skóla- og háskólanámi. „Ég er á sjó á sumrin, í jólafríum og eiginlega í hvert sinn sem ég hef færi á. Ef það er róið um helgar, ég á frí og það vantar mann, þá skelli ég mér hiklaust. Nú eru þeir að byrja á netunum eftir að hafa verið á dragnótinni. Það er farið út á morgnana og komið inn um miðjan dag eða seinna. Það fer eftir fiskiríi, veðri og hve langt er á miðin og heim aftur. Heilt yfir er þetta þægilegur veiðiskapur. Nú í sumar vorum við á dragnótinni. Það gekk mjög vel.“ Magnús SH kom í vor sem leið úr miklum breytingum sem gerðar voru hjá skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts á Akranesi. Þær gengu ekki þrautalaust fyrir sig. Eins og lesendum Skessuhorns rekur eflaust minni til þá kviknaði í bátnum inni í skipasmíðastöðinni sumarið 2013. Tjónið var mikið. Um tíma leit jafnvel út fyrir að báturinn yrði dæmdur ónýtur. Menn létu þó ekki deigan síga heldur var gert við skipið og síðan lokið við endurbæturnar. „Báturinn er alveg frábær í alla staði eftir þessar breytingar. Það er allt eins og það á að vera. Þetta er allt annar og betri bátur í sjó en hann var áður. Þessar endurbætur eru gríðarlega vel heppnaðar,“ segir Magnús.
Ungir menn munu mæta sterkir til leiks Aðspurður segir hann að það sé ekki algengt að þeir sem eru í
Magnús Darri um borð í Magnúsi SH ásamt skipsfélögum sínum þeim Sigurði Hallgrímssyni og Ingólfi Áka Þorleifssyni.
Hann á ekki langt að sækja áhugann á sjónum. Hér eru skipstjórarnir og aflaklærnar afi Magnúsar, Sigurður Kristjónsson og faðir, Sigurður V. Sigurðarson í brúnni á Magnúsi SH.
heima á Hellissandi. Síðan hóf ég skipstjórnarnámið hér í Reykjavík í ágúst síðastliðinn.“ Með þessu ákvað Magnús að hvíla sig aðeins á sjávarútvegsfræðinni en nýta tímann í staðinn til að sækja sér skipstjórnarréttindi.
Á stutt að sækja áhugann fyrir sjónum
Magnús SH 205 kemur í fyrsta sinni til heimahafnar eftir breytingarnar á Akranesi fyrr á þessu ári.
Magnús á ekki langt að sækja áhugann fyrir sjónum og fiskveiðum enda kominn af landsfrægum sjómönnum og útgerðarmönnum. Faðir hans er Sigurður Valdimar Sigurðsson skipstjóri á neta- og dragnótabátnum Magnúsi SH sem gerður er út frá Hellissandi en róið frá Rifi. Afi Magnúsar er Sigurður Kristjónsson, víðfræg aflakló sem gerði um árabil út Skarðsvík SH. Í dag á fjölskyldan og gerir út Magnús SH þar sem Sigurður faðir Magnúsar er skipstjóri sem fyrr sagði. „Ég hef mjög mikinn áhuga
núna til að fá réttindi á bát af stærð Magnúsar SH. Vonandi get ég leyst pabba af á bátnum. Hleypt honum í frí og svona,“ segir Magnús Darri og brosir í kampinn.
Er alltaf á sjó þegar færi gefst Hann var ungur þegar hann fór fyrst á sjó í fylgd með föður sínum. „Við Gils Þorri bróðir minn vorum ekki gamlir þegar við fengum að fara með í fyrstu skiptin. Það var nú svona bara til að fylgjast með í byrjun. Sitja uppi í brúarstól með pabba og horfa yfir þetta. Ætli ég hafi ekki verið svona 15 ára þegar ég fór svo með sem messagutti. Síðan fór maður að gera aðeins meira 16 – 17 ára gamall. Vinna á þilfari með hinum og taka fullan þátt í veiðunum. Gils bróðir er að læra kokkinn og klárar nú í desember.“ Magnús hefur verið mikið á sjó á Magnúsi SH samhliða mennta-
sjávarútvegsfræðinni við Háskólann á Akureyri taki svona hliðarspor á námstímanum, fari í skipstjórnarnám og sæki sér þau réttindi. „Enginn annar af þeim sem eru á mínu reki hafa gert það. Frekar var það svo að fullorðnir menn sem voru búnir með skipstjórnarnám og kannski einhver ár á sjó settust á skólabekk og færu í sjávarútvegsfræðina,“ svarar Magnús. Hann segir að það séu þónokkrir af Snæfellsnesinu sem stundi nú skipstjórnarnámið við Tækniskólann í Reykjavík. „Ætli það séu ekki allavega fimm eða sex. Jafnvel fleiri. Það koma kynslóðaskipti í skipstjórninni í fiskiskipaflotanum eins og öðru. Sjálfur stefni ég á að klára bæði skipstjórnarnámið og svo sjávarútvegsfræðina árið 2017. Við sem erum nú að mennta okkur eigum eftir að koma sterkir inn,“ segir Magnús að endingu. mþh
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
53
Snéri sér að listinni í kjölfar veikinda
Sólveig Sigurðardóttir, myndlistarkona í eldhúsinu heima hjá sér þar sem hún málar öll sín verk.
Hér má sjá bæði abstrakt verk eftir Sólveigu ásamt málverki af hvítum verum með svartan bakgrunn.
Myndlistakonan Sólveig Sigurðardóttir verður með sýningu á eigin verkum í sal Endurhæfingarhúss Hver á þriðju hæð gamla Landsbankahússins við Akratorg á Akranesi á laugardaginn. Þetta er þriðja sýningin sem Sólveig heldur en sú fyrsta í rúm tvö ár. „Sýningin verður opnuð klukkan tvö eða um það leyti sem kveikt verður á ljósunum á jólatréinu á Akratorgi. Það er því stutt fyrir fólk að kíkja yfir,“ segir Sólveig sem vonast til að sjá sem flesta á sýningunni.
Málar í eldhúsinu heima hjá sér Sólveig fæddist á Hömrum í Reykholtsdal árið 1961 en bjó lengst af á Akranesi. Árið 2006 fékk hún heilablóðfall sem varð til þess að hún er í dag lömuð vinstra megin á líkamanum. Eftir að Sólveig veiktist snéri hún sér að myndlist og hefur síðan þá málað fjölda mynda í eldhúsinu heima hjá sér. „Fyrir veikindin hafði ég aldrei málað og hélt hreinlega að ég gæti það ekki. Eftir smá æfingu komst ég þó á lagið með það og í dag hef ég ekki tölu yfir hvað ég hef málað margar myndir. Það er nefnilega hægt að gera svo margt annað en að hanga heima og gera ekki neitt þótt maður sé veikur,“ segir Sólveig. Hún hefur tvisvar haldið sýningu á sínum verkum þar sem allar myndirnir seldust upp. „Ég hélt mína fyrstu sýningu á pallinum fyrir utan hjá mér á Írskum dögum 2011 og aftur 2012. Þá seldust allar myndirnar,“ segir Sólveig um þær góðu viðtökur sem myndir hennar hafa fengið.
Prófar nýjan stíl Þar til nýlega einkenndust flest öll málverk Sólveigar af sérstökum stíl þar sem hún málaði verur í mismunandi litum með mismunandi bakgrunn. Nú hefur hún hins vegar byrjað að þróa nýjan liststíl. „Ég hef mest verið að mála það sem ég kalla verur og gert ótal útfærslur á þeim. Fyrir stuttu byrjaði ég að gera tilraunir með að mála abstrakt myndir eftir að ég fékk góða tilsögn frá Hrönn Eggertsdóttur,“ segir Sólveig að lokum, en málverk af báðum sortum verða á sýningunni á laugardaginn og verða þau öll til sölu. jsb
SPEGLAR OG STURTUGLER Sandblásum bæði texta og myndir í gler og spegla... LED ljós í spegla Smiðjuvegi 7 200 Kópavogi Sími: 54 54 300 Fax: 54 54 301 ispan@ispan.is
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
54
Hallbera í búningi Torres á Sareníu þar sem hún spilaði hálft tímabilið með liði sem var 5. á styrkleikalistanum í Evrópu.
Sátt við að vera komin heim úr atvinnumennsku Spjallað við Hallberu Guðnýju Gísladóttur knattspyrnukonu Kvennafótboltinn á Íslandi hefur verið að eflast síðustu árin og er íslenska kvennalandsliðið ofarlega á styrkleikalistanum yfir bestu landsliðin í heiminum. Reyndar talsvert ofar en karlalandsliðið sem þó þykir gera það gott þessi misserin. Sú landsliðskona íslensk sem Skagamenn telja sig eiga hvað mest tilkall til síðustu árin er Hallbera Guðný Gísladóttir, enda Skagakona í húð og hár þótt hún hafi ekki spilað með Skagaliðinu frá haustinu 2005. Hallbera er fyrir stuttu komin heim úr atvinnumennsku eftir tvö og hált ár, fyrst í Svíþjóð og svo á Ítalíu. Hallbera er nýgengin til liðs við Breiðablik í Kópavogi. Í spjalli við blaðamann Skessuhorns sagðist hún vera ánægð með reynsluna af atvinnumennskunni. Hún hafði samt ákveðið að koma heim þar sem áhuginn hafi ekki verið 100% í því að halda áfram í atvinnuboltanum. „Þegar maður er einn síns liðs og ekki með fjölskylduna hjá sér er líf atvinnumannsins einhæft til lengdar. Mér líst vel á að fara til Breiðabliks. Það hefur verið stöðugleiki hjá félaginu og kvennaliðinu gert þar jafnhátt undir höfði og karlaliðinu. Metnaðurinn er til staðar, liðið hefur verið númer tvö og þrjú undanfarið og ég vona að ég geti hjálpað því á toppinn,“ segir Hallbera.
Í 30 gráðu kulda í Svíþjóð Hallbera ákvað að nýta sér meðbyrinn sem íslensk kvennaknattspyrna hafði í Evrópu þegar hún fór út í atvinnumennsku til Svíþjóðar í ársbyrjun 2012. „Ég fór til lítils bæjar í Norður-Svíþjóð sem heitir Piteå. Liðið var nýbúið að vinna sér sæti í efstu deild. Það voru mikil viðbrigði að koma þarna út. Miklu meiri snjór og kuldi en ég hafði vanist. Á morgnana gat frostið farið upp fyrir 30 gráður en þá hrímaði allt og bílarnir fóru stundum ekki í gang þegar frostið var sem mest. En ég kunni samt ágætlega við mig. Liðinu gekk ágætlega miðað við að vera nýkomið í deildina. Við vorum um miðja deild og að stríða bestu liðunum. Kvennalið bæjarins fékk mikla athygli og stuðning. Við vorum að fá upp í 2000 manns á leiki meðan karlaliðið var ekki að
fá nema 300 enda voru þeir í deild neðar en við.“
Bombur og skoteldar á Ítalíu
Í Piteå í Norður-Svíþjóð þar sem Hallbera spilað í tvö tímabil. Þennan dag fór frostið upp í 39 gráður.
Með Dóru Maríu Lárusdóttur eftir sigur á Svíþjóð 2:1 á Algarve Cup 2013. Íslenska landsliðið endaði þar í 3. sæti á sterku móti.
Sigurvegarar í strandblaksmóti með landsliðinu.
Í byrjun þessa árs fór Hallbera svo frá Svíþjóð til félags á Sardiníu á Ítalíu. „Ég gat ekki sleppt þessu tækifæri fyrst mér bauðst það. Þetta félag sem heitir Torres var í 5. sæti styrkleikalistans í Evrópu. Það var reyndar farið að halla aðeins undan fæti fjárhagslega þegar ég kom þangað. Leikmenn voru ekki að fá greidd laun og stuttu eftir að ég kom var allt í einu tilkynnt um verkfall hjá leikmönnum. Á meðan nýtti ég tækifærið að skreppa til Rómar og Pompai að skoða mig um. Ég fékk reyndar launin greidd og staðið var við mína samninga. Félagið mitt Torres lenti í 2. sæti í deildinni. Við spiluðum nánast úrslitaleik við efsta liðið og það var mikið að gerast í kringum þann leik. Með þeim komu á leikinn Últra stuðingsmannahópur þeirra, hálfgerðar bullur. Mér var brugðið því þeir voru með reykbombur og skotelda. Það var samt gaman að kynnast þessari ástríðu sem Ítalir hafa fyrir íþróttinni. En þetta var alveg hvítt og svart munurinn frá því að vera í Svíþjóð og á Ítalíu.“
Launin ekki sambærileg og hjá körlunum Spurð um launamál hjá konum í atvinnumennskunni í boltanum segir Hallbera að þau séu ekki sambærilegt við það sem karlarnir eru að fá greitt. „Við konurnar getum samt alveg fengið góða samninga, en það er mjög misjafnt. Ég var til dæmis alveg sátt með launin sem ég fékk í Svíþjóð. Þar hjálpaði að það stóð til að ég færi til Örebro en hafði úr öðrum félögum að velja, meðal annars Piteå. Það félag var búið að reyna mikið til að fá mig og var tilbúið að bjóða þokkaleg kjör þegar einn helsti aðalstuðningsaðili Örebro helltist úr lestinni. Ég var með frítt húsnæði og frían bíl og laun sem voru svona svipuð því að ég væri í vinnu hérna heima. Tíminn á Ítalíu var líka skemmtilegur og ég er sátt að vera komin heim og fara til Breiðabliks. Ég var í raun að henda mér út í djúpu laugina með
því að fara ein út í atvinnumennskuna. Mér finnst ég hafa þroskast sem einstaklingur og hafi lært mikið af því að spjara mig upp á eigin spýtur,” segir Hallbera. Eftir heimkomuna snéri hún sér að námi í viðskipta- og markaðsfræði sem hún stundar í fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri.
Pepsídeildin orðin jafnari Hallbera segir að sér sýnist að deildin hérna heima hafi verið að styrkjast síðustu árin og keppnin sé orðin jafnari. „Það er mun minna núna um stórar tölur og burst eins og voru hérna á árum áður. Ég hef bæði unnið stórsigra og líka skíttapað með liðum sem ég hef spilað með hérna. Ég er spennt og hef mikla trú á því ég sé að gera rétt með því að ganga til liðs við Breiðablik. Þar hitti ég fyrir þrjár sem eru með mér í landsliðinu og ég hef mikla trú á þjálfaranum Þorsteini Halldórssyni.“
Vantar enn upp á jafnréttið Hallbera var komin í landsliðið sem keppti á EM í Finnlandi sumarið 2010 en var svo óheppin að beinbrotna fyrir mótið og missti því af þeirri frumraun kvennalandsliðsins að keppa á stórmóti. En Hallbera var í liðinu sem keppti á mótinu síðasta sumar sem fram fór í Svíþjóð. Hún er örfætt og leikur í stöðu bakvarðar hjá landsliðinu. Hallbera segir að þrátt fyrir að landsliðið hafi verið að ná langt síðustu árin og kvennaboltinn fengið meiri umfjöllun, eigi konurnar enn á brattann að sækja með að fá þá athygli sem þær verðskuldi. „Við vorum til dæmis alls ekki sáttar síðasta vor þegar við spiluðum mjög mikilvægan leik við Dani á þeirra heimavelli um sæti á HM. Leikurinn var sýndur beint í danska sjóvarpinu en RÚV sá ekki ástæðu til að sýna hann. Á svona stundum fýkur í mann, en svo er sýnt beint frá öllum leikjum karlalandsliðsins. Þetta er ekki jafnrétti. Þótt þetta hafi lagast, mest fyrir okkar baráttu og árangur, þá er langt í land að við njótum þess sama og karlarnir.“ þá
LIÐSAUKI ÓSKAST Kísilmálmverksmiðja Elkem Ísland leitar að öflugu starfsfólki, konum og körlum, í tímabundin framleiðslustörf. Annars vegar er um að ræða vinnu frá áramótum og fram á haust og hins vegar næsta sumar. Þeim sem ráðnir eru í sumarstarf býðst einnig vinna í desember.
Tímabundin störf Unnið er á þrískiptum vöktum, dag-, kvöld- og næturvöktum. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk.
Sumarstörf a)
Flest sumarstörf okkar eru í vaktavinnu við framleiðsluna. Á þrískiptum vöktum að degi, kvöldi og nóttu. Unnar eru 6 vaktir á 5 dögum. Í kjölfarið er fimm daga frí. b) Á dagvöktum þar sem á hverjum 14 dögum er unnið samfleytt í 7 daga á vöktum kl. 7:30 til 18:00. Í kjölfarið er vikufrí. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar
Æskilegir eiginleikar umsækjenda Sterk öryggis- og gæðavitund Metnaður til starfa við sérhæfða hágæðaframleiðslu Sveigjanleiki og styrkur til að vinna jöfnum höndum sjálfstætt og í teymi Jákvæðni, vinnusemi og vilji til að læra af reynslu samstarfsmanna Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa gott vald á tölvunotkun og samskiptum á íslenskri tungu. Nýtt starfsfólk fær sérstaka þjálfun og leiðbeinanda. Elkem greiðir kostnað vegna vinnuvélaréttinda séu þau ekki fyrir hendi. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um störf hjá fyrirtækinu og bjóðum nýjan og öflugan liðsauka velkominn. Athygli er vakin á því að Elkem Ísland er vímuefnalaus vinnustaður og í aðdraganda ráðningar eru umsækjendur beðnir um að gangast undir vímuefnapróf. Umsækjendur eru beðnir um að nálgast frekari upplýsingar og sækja um starfið á www.elkem.is. UM ELKEM Elkem Ísland ehf. leggur metnað sinn í framleiðslu á hágæða kísilmálmi og kappkostar að mæta ýtrustu kröfum viðskiptavina sinna. Fyrirtækið leggur áherslu á að valda sem minnstri röskun á umhverfinu og búa starfsfólki sínu öruggar og góðar vinnuaðstæður.
Elkem Ísland | Grundartanga | 301 Akranes | elkem@elkem.is | elkem.is
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
56
Unglingar í dag eru æðislegir og kynslóðirnar fara batnandi -segir Hjálmur Dór Hjálmsson verkefnisstjóri tækniþróunar í Heiðarskóla Í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit hefur átt sér stað spjaldtölvuvæðing síðustu misserin. Skólastjórnendur hafa takið þann kostinn að vinna með þróuninni og nýta iPad sem kennslutæki og verkfæri í verkefnavinnu. Verkefnisstjóri tækniþróunar og náttúrfræðikennari við skólann er ungur Akurnesingur; Hjálmur Dór Hjálmsson. Hann á ekki mörg ár að baki við kennslu, en í Stokkhólmi í Svíþjóð þar sem hann kenndi í einn vetur áður en hann byrjaði í Heiðarskóla, kenndi hann einmitt við skóla sem var að spjaldtölvuvæðast. „Þetta er framtíðin og það er um að gera að krakkarnir læri að nota tæknina sem verkfæri í náminu og líti frekar á hana þannig en sem leikfang. Þannig komum við líka frekar í veg fyrir ofnotkun á tækinu og óæskilega hluti eins og netfíkn. Það er mitt starf sem verkefnisstjóra að móta stefnu og þróa leiðir í að nýta þessa tækni,“ segir Hjálmur Dór. Aðspurður segist hann kunna mjög vel við sig í Heiðarskóla en þangað kom hann til starfa fyrir rúmu ári „Ég kann æðislega vel við mig hérna, þetta er frábær skóli. Mjög gott samstarfsfólk og hérna í sveitinni þekkjast allir. Þetta er persónulegt og náið samfélag sem mér þykir mikill kostur.“
Ekki komnir með kennitölu Þegar blaðamaður Skessuhorns fór í heimsókn í Heiðarskóla í síðustu viku og spjallaði við Hjálm Dór kom í ljós að hann hefur ekki farið ótroðnar slóðir í lífinu. Á námsárunum í Svíþjóð var hann óragur að ráðast í verkefni þótt bakgrunnurinn væri ekki mikill og tungumálakunnáttan af skornum skammti. Í spjallinu við Hjálm byrjuðum við þó að ræða um upprunann en hann er borinn og barnfæddur Akurnesingur. Hjálmur Dór byrjaði ungur að leika með Skagaliðinu í knattspyrnu en þurfti líka ungur að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. „Ég hef ekki fengið
fyrir mig og ég lærði ótrúlega mikið þessi tvö ár sem ég var í náminu. Ég fór líka að þjálfa yngri flokki hjá fótboltafélagi í Stokkhólmi sem heitir Sollentuna Fotboll samhliða náminu og stýrði liði stúlkna sem þá voru 14 ára gamlar og eitt af betri liðum Svíþjóðar í þeim aldursflokki. Ég byrjaði að þjálfa hjá félaginu í maí 2010 og til að ég yrði fljótari að bjarga mér í málinu bannaði ég stelpunum að tala við mig ensku. Þetta gekk vel og eftir árið var ég orðinn yfirþjálfari hjá félaginu. Þetta var stór áskorun fyrir mig. Ég hoppaði svo út í aðra laug stuttu seinna og tókst á við nýja áskorun þegar ég tók að mér kennarastarf í grunnskóla í Stokkhólmi sem ég sinnti síðasta árið okkar úti. Sá skóli var einmitt að taka iPad inn við kennsluna og þetta ár var mjög reynslu- og lærdómsríkt fyrir mig.“
Unglingarnir í dag miklu klárari Hjálmur Dór í kennslustund í Heiðarskóla.
100% staðfestingu á því hjá Jóni Gull, sem allt veit um fótboltann á Akranesi, hvort ég er sá yngsti sem leikið hefur með meistaraflokki, en ég hef sterkan grun um það. Það var í Bikarkeppninni árið 1997 og sérkennilegur leikur að mörgu leyti þar sem í 16-liða úrslitum lentu saman meistaraflokkur ÍA og ungmennalið ÍA, 23 ára og yngri, sem gengið hafði mjög vel í keppninni. Ég var á yngra ári í 3. flokki þetta ár og með meistaraflokki ÍA í þessum leik spiluðu líka tveir aðrir guttar úr 3. flokknum. Sæmundur Víglundsson fékk það hlutverk að dæma þennan leik og gott ef það var ekki hann sem kom inn í búningsklefann eftir leik og spurði um kennitölu á okkur ungu strákana. Það átti víst eitthvað eftir að fylla á leiksskýrsluna. Þá var Óli Þórðar fljótur til svars eins og oft og sagði. „Blessaður vertu þeir eru svo ungir að þeir eru ekki ennþá komnir með kennitölu.“
Ljósmynd Magnús Þór Hafsteinsson.
Svekkjandi að hætta í boltanum Hjálmur Dór segir að eftir þetta hafi hann átt eftir að spila fyrir Óla Þórðar í 4-5 tímabil með meistaraflokki og aldrei hafi Óla leiðst að gera grín að mönnum eins og hann gerði í þessum bikarleik forðum. Hjálmur Dór segist hafa orðið fastamaður í meistaraflokki á tímabilinu 2001 þegar ÍA varð Íslandsmeistari. „Ég kom inn í liðið sem hægri bakvörður og var að spila þá stöðu öll árin sem ég lék með ÍA. Skagamenn hafa ekki náð að verða Íslandsmeistarar frá þessu ári 2001 en við urðum svo Bikarmeistarar 2003. Á þessum árum fram á árið 2004 sem ég var að spila með meistaraflokki ÍA unnum við nánast alla titla, urðum líka meistarar meistaranna og deildarbikarmeistarar. Þetta var mjög skemmtilegur tími. Því miður meiddist ég illa á ökkla sem varð til þess að ég varð að leggja skóna
á hilluna aðeins 22 ára gamall. Það var hrikalega svekkjandi að þurfa að hætta svona ungur í fótboltanum.“
Valdi nýtt svið í meistaranáminu Við tók svo tími þar sem Hjálmur Dór kveðst hafa sinnt ýmsu en mest þó að þjálfa yngri flokka ÍA í fótbolta. Það var svo á árinu 2006 sem
Hjálmur Dór segir að það hafi verið gott fyrir sig að hafa þennan bakgrunn úr skólanum í Stokkhólmi þegar hann kom til starfa í Heiðarskóla í ágústmánuði 2013. Kom þar inn í spjaldtölvuvæðinguna sem þá var að byrja í Heiðarskóla. Spurður um spjaldtölvuvæðingu í skólum segir Hjálmur Dór að Ipad sé engin töfralausn í rauninni. Það verði að nota hann rétt til að hann komi að gagni. „Hann er í raun verkfærakista og í náminu eins og annarri vinnu gildir að nota réttu verkfærin. Þess vegna verður barn eða ung-
Hjálmi Dór og Vigdísi Elfu fæddist dóttir 14. nóvember síðastliðinn, sem fengið hefur nafnið Emma. Fyrir áttu þau tvö börn sem einnig eru á myndinni sem tekin var á fæðingadeildinni á Akranesi. Drengurinn heitir Ýmir og stúlkan Líf.
Tónlistardagur í Laugargerðisskóla Tvisvar á ári halda tónlistarnemendur Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi tónlistardag fyrir samnemendur sína, foreldra og aðra ættingja. Í þessum litla skóla læra flestir á einhver hljóðfæri eða æfa söng og er það Steinunn Pálsdótt-
ir sem heldur utan um kennsluna. Gaman er að sjá hvað krakkarnir eru óhræddir við að koma fram og taka allir virka þátt þ.á.m. leiskólakrakkarnir sem komu upp á svið og sungu tvö lög fyrir gestina. Á myndinni má sá nemendur skólans ásamt
nokkrum krökkum úr leikskólanum syngja lagið Ísland er land þitt. Eftir skemmtunina fóru svo allir og fengu sér kaffi og skúffuköku sem krakkarnir höfðu sjálfir bakað daginn áður. iss
hann byrjaði í fjarnámi í kennaranámi ásamt vinnu og að koma upp fjölskyldu. „Ég útskrifaðist úr kennaranáminu í ársbyrjun 2009. Þá fljótlega ákvað ég að fara í meistaranám til Stokkhólms í Svíþjóð. Við fluttum út í ágúst þetta sumar og vorum í Stokkhólmi í fjögur ár. Konan mín, Vigdís Elfa Jónsdóttir, var líka í námi úti á sama tíma, kláraði fjarnám í kennslufræðum við Háskóla Íslands og nam uppeldis- og mannréttindafræði við Háskólann í Stokkhólmi.“ Þegar Hjálmur Dór er spurður í hverju hans meistaranám hafi falist þá var það ekki alveg á sama sviði og kennslufræðin, heldur allt annað. „Ég tók fyrir vatnafræði og vatnajarðfræði. Ég hafði áhuga fyrir jarðfræði og var þá aðallega að grúska í henni í bókum frekar en að klifra upp um fjöll og taka jarðsýni. Ég hafði ekkert heldur verið að skoða hvernig vatnið hagar sér í jörðinni. En þetta var mjög skemmtilegt nám, alveg nýir hlutir
lingur sem notar iPad við vinnslu verkefnis að finna rétta verkfærið eða verkfærin áður en hann byrjar að leysa verkefnið eða þegar hann er tilbúinn að fara að vinna í því. Til að leiðbeina nemandanum verður kennarinn að meta hvar nemandinn er staddur í sínu námi og hvert hann stefni,“ segir Hjálmur Dór. Spurður um unglinginn í dag og agann segir hann: „Unglingar í dag eru æðislegir og ég held að kynslóðirnar fari alltaf batnandi. Okkur eldri er tamt að hneykslast á því hvernig unglingar í dag bera sig að vegna þessa að þeir gera hlutina ekki eins og við gerðum. Ég held að staðreyndin sé sú að unglingar í dag eru miklu klárari en við vorum, enda hafa þeir miklu betri aðgang að upplýsingum og fræðslu en við höfðum. Það er frábært að fá að taka þátt í því að móta unglingana og aðstoða æsku landsins við að undirbúa framtíðina.“ þá
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
58
Myndlistarkona úr Staðarsveitinni „Ég stefni aðallega að því að skapa svona almennt. Það er svo margt sem mig langar til að gera,“ segir Kristjana Elísabet Sigurðardótir og hlær við. „Mig langar bæði til að vinna í myndlist en líka sem sjálfstætt starfandi teiknari. Ég stefni að áframhaldandi námi eftir þetta, annað hvort erlendis eða í Listaháskólanum.“ Nú í haust hóf hún tveggja ára nám í teikningu við Myndlistarskólann í Reykjavík. Kristjana á ekki langt að sækja áhugann fyrir myndlist og hvötina til að skapa. Alla sína tíð hefur hún hrærst innan um listafólk, lengst af við rætur Snæfellsjökuls.
Ólst upp á Bjarnarfossi Foreldrar Kristjönu eru hjónin Sigurður Vigfússon og Sigríður Gísladóttir. Þau eru búsett á Bjarnarfossi í Staðarsveit þar sem hæglega má segja að sé eitt af fegurri bæjarstæðum Íslands. Staðurinn stendur undir hlíðinni fyrir ofan Búðir og blasir við neðan frá þjóðveginum. Hár og fallegur foss steypist fram af þverhníptri fjallsbrúninni og skapar töfrandi umgjörð í stórfenglegu landslagi. Þarna ólst Kristjana upp frá fæðingu. Sigríður móðir hennar er myndlistarkona, var bæjarlistamaður Snæfellbæjar 2011 og rekur meðal annars Krambúðina ásamt vinkonu sinni í litlu rauðu húsi á Búðum. Kristjana segir aðeins frá bakgrunni sínum: „Við bjuggum á Bjarnarfossi en pabbi og mamma ráku Hótel Búðir. Það gerðu þau til 1994. Ég var því eðlilega mikið þar sem barn. Á þeim tíma var mjög
Kristjana tók að sér í fyrra að skreyta jólatré Reykjavíkurborgar sem sett var upp hringtorgið sem er við JL-húsið í Reykjavík. Hún skreytti það með því að setja á það endurskinsmerki frá Vegagerðinni. Tréð glitraði þannig í umferðinni. Kristjana Elísabet Sigurðardóttir myndlistarkona frá Bjarnarfossi í Staðarsveit með dóttur sinni Ingibjörgu Ásgeirsdóttur. Þarna eru þær mæðgur komnar í jólafötin 2013.
mikið af listamönnum sem kom að Búðum. Eflaust varð ég fyrir áhrifum af þeim. Ég hef alltaf haft það blundandi í mér að vilja starfa við myndlist. Sem barn og unglingur teiknaði ég mjög mikið. Svo hætti ég því svo eiginlega þegar ég varð eldri. Eftir grunnskólanámið í Lýsuhólsskóla fór ég í menntaskóla í Reykjavík en fann mig ekki alveg þar. Þá hætti ég að teikna,“ segir Kristjana.
Fann námið sem hugur hennar stóð til Næstu sjö árin eftir menntaskólann í borginni var Kristjana úti á vinnumarkaðinum. Þar á meðal var hún fjögur ár starfandi á Hótel Búðum. Hótelvinnan kenndi henni kúnstina að búa til góðan mat. Það hefur
Langar aftur heim
Svarthvít portrettljósmynd af Kristjönu. Blýantsteikning sem Kristjana teiknaði af Ingibjörgu dóttur sinni þegar hún var nokkurra vikna gömul.
komið sér vel því hún hefur iðulega starfað sem kokkur síðan. „Samhliða vinnunni fór ég að fikra mig áfram í ljósmyndun. Ég velti því jafnvel fyrir mér um tíma að leggja stund á þá grein. Úr því varð þó ekki. Ég hef samt verið áhugaljós-
myndari í mörg ár og tekið myndir í brúðkaupum, af mat og fleiru. Svo flutti ég úr landi til Noregs 2009 og svo til Danmerkur. Þarna vann ég sem kokkur en stundaði einnig nám í Kaupmannahöfn. Síðan eignaðist ég Ingibjörgu dóttur mína í janúar 2011. Þá bjó ég enn úti í Danmörku. Við mæðgur fluttum svo heim til Íslands 2012.“
Orri Harðarson með sína fyrstu skáldsögu
Orri Harðarson hefur fengist við ýmsa hugarsmíð um dagana.
Bókarkápa nýju skáldsögunnar.
Orri Harðarson hefur fengist við ýmislegt, bæði tónlistar- og textalega, frá uppvaxtarárum á Akranesi. Hann byrjaði ungur í tónlist og var eitt umtalaðasta söngvaskáld landsins á tímabili. Sólóplöturnar urðu fimm en auk þess lagði hann hönd á plóg við gerð fjölmargra hljómplatna fyrir aðra listamenn. Seinna fór Orri að skrifa meira en söngtexta; byrjaði á að þýða verk annarra, bæði úr ensku og dönsku, en síðar kom að því að hann skrifaði sínar eigin bækur. Í október sendi hann frá sér sína fyrstu skáldsögu, Stundarfró, sem gefin er út af forlaginu Sögum. Bókin hefur hlotið prýðilega dóma gagnrýnenda og þykir Orri lofa afar góðu sem skáldsagnahöfundur. Aðalpersóna sögunnar, Arinbjörn Hvalfjörð, er efnilegasta skáld Íslands. Þegar sagan gerist árið 1989 eru fimm ár liðin frá því hans eina ljóðabók kom út. Arinbjörn höndlaði ekki góða byrjun á skáldferli; hann glímir við rit-
stíflu, drekkur mikið og á almennt í erfiðleikum í lífinu. Sérhver dagur er leikinn af fingrum fram og af þverrandi fimi. Hann flækist með félaga sínum á skákmót norður á Akureyri og villist þar inn á Stuðmannadansleik í Sjallanum. Ballferðin endar með því að hann fer heim með unglingsstúlkunni Dísu. Hún leigir kjallaraherbergi hjá geðríkri og kjarnyrtri ömmu sinni, sem hefur lúmskt gaman af skáldinu en er þó ekki par hrifin af tildragelsinu. Skyndikynnin eiga þó eftir að draga dilk á eftir sér og eru aðeins byrjunin á spennandi atburðarás sem teygir anga sína víða.
Fékk nóg af spilamennskunni og fór að skrifa
Orri hefur einmitt síðustu árin búið á Akureyri. Blaðamaður sló á þráðinn til hans norður í tilefni af útgáfu fyrstu skáldsögunnar. Orri rifj-
aði það upp að langur tími væri liðinn frá því að hann sem unglingur var að þroskast sem tónlistarmaður. Hugurinn leitaði þá til höfuð borgarinnar, eins og gjarnan hjá ungu fólki á Akranesi. Þetta var fyrir tíma Hvalfjarðarganga. „Þá rölti ég stundum niður að Jaðarsbökkum, horfði dreymnum augum yfir Flóann og ímyndaði mér hvernig það væri að hrærast í tónlistarlífinu í Reykjavík. Þau voru björt borgarljósin. Og síðar átti ég eftir að upplifa drauminn,“ segir Orri. Hans fyrsta hljómplata, Drög að heimkomu, kom út árið 1993. Þann vetur var hann valinn nýliði ársins þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. „Ég lifði og hrærðist í músíkinni næstu árin hérna á Íslandi og bjó svo um tíma í Danmörku, þar sem ég starfaði í hljóðveri. Eftir að ég kom heim fór ég að skrifa meira en sönglagatexta, enda löngu búinn að fá nóg af trúbadormennskunni. Þá fór ég að fást við þýðingar, meðfram hljóðversstörfum. Þýddi m.a. ævisögur George Best og Eric Clapton. Ég var líka fenginn til að lesa yfir handrit og jafnvel beðinn um ábendingar hjá þeim sem voru að skrifa. Þannig var ég stundum að krukka svolítið í annarra manna stíl,“ segir Orri.
Stílæfingarnar leiddu til eigin bókaskrifa Þessar stílæfingar segir Orri að hafi leitt til þess að hann fór að vinna að sinni eigin bók. Sú bók var Alkasamfélagið sem út kom haustið 2008. „Hugmyndin var að bókin myndi leiða til mikillar samfélagsumræðu og byrjað var að undirbúa slíkt á hinum ýmsu miðlum. Sú umræða varð þó aldrei fyrirferðarmikil því bókin kom út sama dag
Kristjana segir að við heimkomuna aftur til Íslands hafi hún verið búin að finna út hvað hana langaði að leggja fyrir sig. „Ég vissi að það væri tengt við listsköpun þó ég vissi ekki alveg hvaða braut ég vildi fara á. Þó fór ég í Myndlistarskólann í Reykjavík á ýmis námskeið til að koma mér í gang aftur. Ég hafði tekið mér svo langt hlé frá þessari hlið. Þá fann ég mjög sterkt að þetta var það sem mig langaði að gera, fann þarna eitthvað sem ég hafði lagt til hliðar í alltof langan tíma. Þarna fann ég líka námið sem mig langaði til að stunda. Ég fór því að vinna að því að komast inn í skólann.“
og Geir Haarde bað Guð að blessa Ísland. Hún vakti þó einhverja athygli og mér þótti vænt um að Siðmennt skyldi veita mér fræðslu- og vísindaverðlaun sín fyrir viðleitnina.“ Orri segist svo hafa tekið sér svolítið frí frá ritstörfum fram í byrjun árs 2013. „Ég var búinn að leiða hugann að því að skrifa skáldsögu og sagði þá við konuna mína að tímabært væri að ég spreytti mig á því formi. Mér gekk ágætlega að komast af stað með söguna. Það varð reyndar hlé á ferlinu um sumarið, því okkur hjónum fæddist dóttir í ágúst. Næstu vikur og mánuði var ýmislegt annað að gera en skrifa, en svo settist ég aftur við skriftir í byrjun þessa árs og skilaði af mér fullbúnu handriti í marslok. Alls tók það mig einhverja níu mánuði að skrifa þetta og ég er bara nokkuð ánægður með hvernig til tókst. Viðtökurnar til þessa hafa verið vonum framar,“ segir Orri. Spurður um það hvort nafnið á aðalpersónu bókarinnar, Arinbjörn Hvalfjörð, sé einhver skírskotun til hans sjálfs og nágrennisins á Skaganum, segir hann svo ekki beinlínis vera. „Öðrum þræði er það þó kannski hann Sigurður Már bróðir minn sem á heiðurinn af þessu nafni. Hann hafði það á orði á árum áður að gaman væri að taka sér eftirnafnið Hvalfjörð. Það varð aldrei af því, svoleiðis að nafnið lá á lausu og ég nýtti mér það. Annars er önnur Skagatenging við ungskáldið hann Arinbjörn, því umrædd og rómuð ljóðabók þess – Tunglið er timbrað – ber sama nafn og ljóðahefti sem við æskuvinur minn, Leifur heitinn Óskarsson, gerðum einhvern tímann á grunnskólaárum okkar í Brekkubæ.“ þá
Hún náði markmiði sínu og fékk skólavist í Myndlistarskólanum. „Nú stunda ég þetta nám, byrjaði á því í haust. Það er tveggja ára diplómanám í teikningu við Myndlistarskólann. Námið er fjölbreytt og einstaklingsmiðað. Manni er ekki ýtt í einhverja ákveðna átt en á sama tíma færðu samt að læra ólíkar aðferðir hvað sem þú svo velur á endanum. Það er hægt að fara í teiknimyndagerð, tölvuleiki, myndskreyttar bækur og starfa sem sjálfstætt starfandi teiknari. Möguleikarnir eru margir eftir þetta nám. Samhliða þessu öllu hef ég svo starfað sem kokkur á ýmsum veitingastöðum í Reykjavík en myndlistin er það sem ég stefni á í framtíðinni.“ Kristjönu langar til að flytja aftur vestur, heim í Staðarsveitina. „Ég vil ekki þurfa að vera bundin við að búa á einhverjum stað, eins til dæmis Reykjavík. Draumurinn væri að geta unnið úr sveitinni, verið þar og sent verkin þaðan.“ Skoða má verk Kristjönu á Facebook síðu hennar sem heitir Krelsi. mþh
Húðflúrsmynd eftir Kristjönu. Vestfirðir eru í vængjum fiðrildisins.
Ævintýramálverk. Höfundur er Kristjana Elísabet Sigurðardóttir.
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
59
Ögrun að hafa mörg járn í eldinum Spjallað við iðjuþjálfann, deildarstjórann og húsmóðurina Dagnýju Hauksdóttur
Dagný við morgunmjaltir í fjósinu á Eystra – Súlunesi.
Dagný Hauksdóttir er deildar stjóri sérdeildar Brekkubæjar skóla á Akranesi. Hún er bú sett á Eystra-Súlunesi í Hval fjarðarsveit. Auk þess að vera eiginkona oddvita sveitarstjórn ar er hún þriggja barna móð ir sem vinnur hörðum höndum við að ljúka meistaranámi í sér kennslufræðum en mætir engu að síður í mjaltir eftir dagvinnu heima á búinu á Súlunesi. Þessi eljusemi og orka fær blaðamann til að velta fyrir sér hvort ógeril sneydda mjólkin innihaldi eitt hvað annað og meira en einung is mjólk! „Ég er ótrúlega heppin að búa eins og ég bý,“ segir Dagný sem
býr í næsta nágrenni við tengdaforeldra sína og fær þaðan mikla hjálp, sem og frá foreldrum sínum. „Það eru náttúrlega algjör forréttindi að geta unnið við það sem mann langar og verið í skóla en að börnin fái á sama tíma að njóta góðs af ömmum og öfum. Ég gæti þetta ekki án þeirra hjálpar.“ Dagný bætir því við að það sé fjölskylduverkefni að vera með búskap, það þekki allir sem hafi reynt. Dagný kveðst ekkert hafa vitað endilega út í hvað hún væri að fara þegar hún flutti að kúabúinu á Eystra-Súlunesi en kveðst þó lesa Bændablaðið með meiri áhuga í dag en áður. Hún og eiginmaðurinn, Björgvin Helgason, hafa nú búið þar saman í þrettán ár. „Ég
kann þessu mjög vel,“ segir Dagný. „Það er mér nauðsynlegt að takast á við ögrandi verkefni og ég á auðvelt með að aðlagast aðstæðum. Þessa stundina felst ögrunin í því að hafa mörg járn í eldinum.“ Hún segir jafnframt að veturnir séu eins konar vertíð og þá sé hún bara með „hornin á undan sér.“ Sumrin hins vegar séu léttari tími og í því langa fríi sem hún fær frá vinnunni og skólanum skapist rými fyrir áhugamál eins og hreyfingu, en Dagný sækir orku í fjallaklifur og hlaup. Hún hljóp meðal annars hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu sumarið 2013. Aukið annríki fylgir því að eiga mann í sveitarstjórn. Því hefur óneitanlega fylgt meiri fjar-
vera Björgvins frá heimilinu. Þegar blaðamaður spyr Dagnýju hvernig börnin sætti sig við annríki foreldranna, svarar hún að það gangi ótrúlega vel. Þau búi líka við þau ýmsu forréttindi sem fylgja því að alast upp í sveit. Í sveitinni er svo oft hægt að skottast með pabba þegar hann er heima við, í traktornum eða annarri útivinnu og kíkja í fjósið og hjálpa foreldrunum við mjaltir. „En svo er ég líka oft með litla samviskubitið á öxlinni sem fæðist með börnunum. Ég held að flestar mæður geti tengt við það,“ segir hún. Þau Dagný og Björgvin eiga sem áður sagði þrjú börn. Börnin heita Eymar Kristinn 5 ára, Arnþór Máni er 7 ára en elst er Ástdís Birta 11 ára. Oddvitafrúin útskrifaðist sem iðjuþjálfi árið 2007. Iðjuþjálfun er einungis kennd á Akureyri. Dagný bjó því í fjarbúð á Akureyri í þrjá vetur og segir að það hafi ver-
ið bæði erfiður en ekki síður lærdómsríkur tími að svo mörgu leyti. „Þá áttum við bara Ástdísi Birtu og hún þurfti greyið að þeytast þetta með mömmu sinni og vera í tveimur leikskólum á þessum tíma. Við fórum heim aðra hverja helgi og Björgvin kom til okkar norður hinar helgarnar.“ Dagný bætir því við að annríkið núna sé bara hjómið eitt í samanburði við þennan tíma. „Fjölskyldan er bara sterkari fyrir vikið en þegar ég horfi til baka skil ég varla hvernig ég fór að þessu,“ segir Dagný. Að lokum er Dagný spurð hvernig hún sjái framtíðina fyrir sér? „Ég horfi björtum augum fram á við. Hér er gott að búa. Hvar sem ég er hlakka ég til að takast á við þau verkefni sem upp kunna að koma. Hversu gott lífið er, er jú alltaf undir manni sjálfum komið. Hver er sinnar gæfu smiður.“ bs
Dagný og börnin hennar Ástdís Birta, Eymar Kristinn og Arnþór Máni Björgvinsbörn.
Láttu Hólminn heilla þig Hótel Stykkishólmur er kjörinn staður fyrir árshátíðir og ráðstefnur
Unaðsdagar í Stykkishólmi Jólagjöfin í ár fyrir mömmu, pabba, afa, ömmu eða ástina þína Komdu og láttu okkur dekra við þig á Unaðsdögum í Stykkishólmi Dagskráin, maturinn og þjónustan á Unaðsdögunum hafa fengið frábæra dóma gesta okkar Verð einungis 39.900 kr,-
Unaðsvikur fyrir 60 ára og eldri árið 2015 verða: 16. – 20. mars - 13. – 17. apríl - 27. apríl – 1. maí
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
60
Kristrún Snorradóttir á Laxeyri og Josefina Morell á Giljum:
Listfengar húsfreyjur Hálsasveitar Í Hálsasveit í Borgarfirði búa tvær ungar konur. Þær eru mikl ar vinkonur og eiga margt sam eiginlegt. Í kringum þær er mikið líf og fjör. Stöðugur er ill. Lítil börn og allt sem þeim fylgir í heimilisstörfum og upp eldi, listsköpun, hrossin og önn ur dýr, ferðamenn – og svo auð vitað karlarnir þeirra. Ekki má gleyma þeim. Allt þetta eiga þær sameiginlegt. Kristrún Snorra dóttir frá Augastöðum en búsett á Laxeyri og Josefina Morell frá Giljum eru efni þessa viðtals.
Barnalán í Hálsaveit Við setjumst niður í eldhúsinu heima hjá Kristrúnu Snorradóttur og manni hennar Erni Eyfjörð Arnarsyni. Þau búa í húsi við hliðina á laxeldisstöðinni að Laxeyri í Hálsasveit. Framhjá rennur Hvítáin fram til ósa sinna í Borgarfirði. Húsið iðar af fimm ungum börnum á aldrinum þriggja mánaða til sjö ára. Tvö þau yngstu, Guðbjörn Roman sonur Josefinu og Jóhanna Mattý dóttir Kristrúnar fæddust nú í sumar. Þau eru hjá okkur í eldhúsinu á meðan hin sitja inni í stofu og horfa á Glanna glæp fremja nýjustu afglöp sín í sjónvarpinu. Við tölum aðeins um þetta barnalán á meðan Josefina og Kristrún sinna þeim tveimur yngstu eftir að við erum nýkomin inn. „Það er fullt af litlum börnum hér á svæðinu núna.“ Þær líta spyrjandi hvor
Vinkonurnar Kristrún og Josefina á góðri stundu í Fljótstungurétt haustið 2005.
á aðra. „Hvað eru þau mörg? Eru þau ekki níu talsins?“ spyr Kristrún og lítur á Josefinu. „Það byrjaði í febrúar og er búið núna í bili allavega,“ svarar Josefina og á þar við fjölgunarhrinu smábarna sem reið yfir sveitina fyrr á þessu ári.
Stærsti árgangur síðan 1979 Svona barnalán í sveitum landsins er ekkert sjálfgefinn hlutur. Þró-
unin hefur víða verið á þann veg á landsbyggðinni að dregið hafi úr fæðingum og barnafjölda en meðalaldur íbúanna að sama skapi farið hækkandi. „Mig minnir að hér í gömlu Hálsasveitinni, sem nú er innan Borgarbyggðar, hafi síðasti stóri árgangurinn komið í heiminn 1979. Þá fæddust þrjú börn með lögheimili í Hálsasveit. Nú í ár fæddust aftur þrjú. Svo er von á að fleiri lítil hafi flutt í sveitina með foreldrum sínum þegar þetta ár rennur skeið sitt á enda. Það hefur
þannig ekki verið stærri árgangur barna samanlagt í gömlu Hálsasveit og á svæði Kleppsjárnsreykjaskóla síðan 1979,“ útskýrir Kristrún. „Ingibjörg Emilía elsta dóttir okkar er í öðrum bekk í Kleppjárnsreykjaskóla. Eins og er þá er bara hún og einn drengur í hennar árgangi í skólanum. Það stefnir í stærri bekk þegar þessi nýju úr 2014 árganginum byrja í skóla,“ bætir Josefina við. Börnin sem búa í Hálsasveit fara í skóla á Kleppjárnsreykjum. Litlu börnin sem hafa ekki náð skólaaldri geta átt þess kost að fá pláss á leikskólanum Hnoðrabóli á Grímsstöðum sem er í grennd við Reykholt. „Hann er þar í fyrrum íbúðarhúsi. Fyrir fimm árum síðan stóð til að loka honum en sem betur fer var hætt við það. Nú hefur Borgarbyggð gefið fyrirheit um að hann verði endurbættur eða jafnvel byggður nýr leikskóli. Það er vinnuhópur að skoða þetta. Hnoðraból er eini leikskólinn í sveitum Borgarfjarðar fyrir utan Hvanneyri og Bifröst. Þessi leikskóli er fullsetinn. Í fyrra voru nokkur börn á biðlista að komast að,“ segir Kristrún.
Umbreytingar í atvinnukostum Kristrún og Josefina með barnahópinn níu árum síðar. Josefina situr með börn sín Ingibjörgu Emilíu sjö ára, Guðbjörn Roman fimm mánaða og Samúel Jóhannes fjögurra ára. Kristrún er svo með Sunnu Karen að verða þriggja ára og Jóhönnu Mattý þriggja mánaða.
Þessi mynd var tekin af Kristrúnu og Josefinu í sumar.
Við ræðum aðeins meira um byggðamálin og búsetuskilyrði yngra fólks í uppsveitum Borgarfjarðar í dag. Josefina segir að það
sé gott að búa í Hálsasveitinni, þetta sé gott samfélag, mikil nálægð milli fólks enda stutt á milli bæja. Kristrún samsinnir þessu. „Já, það er frábært að eiga heima hér,“ segir hún og bætir síðan við: „Mín tilfinning er að meðalaldur íbúa Hálsasveitar hafi frekar lækkað heldur en hitt á undanförnum árum. Gamalt fólk hefur flust á brott, í sumum tilfellum hafa jarðirnar orðið eftir án ábúðar. Á móti hefur svo yngra fólk flutt í sveitina á undanförnum árum. Hér er skortur á húsnæði fyrir fólk sem vill flytja hingað. Það vantar líka atvinnutækifæri fyrir fólk, góð og vel launuð störf. Ekki láglaunastörf. Fólk verður að hafa efni á að koma sér tryggilega fyrir. Stærstu vinnustaðirnir í uppsveitunum núna eru barnaskólinn á Kleppjárnsreykjum og hótelið í Reykholti. Nú er vissulega spennandi og áhugaverð uppbygging í ferðaþjónustu og þess háttar. Spurningin er hvernig það þróast. Hversu mörg heilsársstörf er hægt að skapa þar og hverjir verða tekjumöguleikarnir?“ Fleira brennur augljóslega á þeim báðum. Þær nefna að nærþjónustan þurfi að vera í lagi fyrir íbúana. Hún hafi að ýmsu leyti minnkað. Sem dæmi nefna þær að fyrr á árum hafi bæði verið pósthús og verslun í Reykholti enda mikið líf og umsvif í kringum skólann sem þar var. Sem betur fer hafi versluninni ekki verið lokað þó að í slíkt stefndi á tímabili. Pósthúsið er hins vegar farið.
Frá Svíþjóð til Íslands Við snúum talinu annað. Blaðamaður er forvitinn að vita meira um þessar tvær ungu konur. Josefina Morell er fædd og uppalin í Svíþjóð. Hún talar lýtalausa íslensku. Við börnin sín talar hún hins vegar sænsku. Þau svara móður sinni aftur á sænskunni, það er þau tvö elstu. Yngsti sonurinn er skiljanlega ekki byrjaður að mæla enn, enda aðeins fimm mánaða gamall. Þannig eru börnin tvítyngd, tala reiprennandi bæði móðurmálið sænskuna og svo íslenskuna. „Ég fæddist í Örebro sunnarlega í Svíþjóð. Pabbi er frá Spáni þar sem hann starfar og býr í dag sem sjómaður og veiðir kolkrabba. Um tíma bjuggum við í nágrenni við Uppsali. Svo var ég í bændaskóla í Örebro. Eftir það vann ég á kúabúi í Svíþóð. Árið 1998 flutti ég
Barnalánið í uppsveitum Borgarfjarðar. Þessi mynd var tekin af mömmuhittingi við Logaland í haust.
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
61
Josefina Morell í vinnustofu sinni í síðustu viku. Þá hafði hún nýlokið við þetta málverk af stóðhestinum Skálmari frá Nýjabæ sem gefa átti í afmælisgjöf. Henni á vinstri hönd má einnig sjá minni mynd sem hún málaði á steinflögu.
Sinna listsköpun af kappi
hún í heilan mánuð hjá okkur nú í haust. Hún ætlar svo að koma aftur til okkar og vera yfir jólin. Þá ætlum við að færa yngsta son okkar til skírnar. Hann fæddist í júní nú í sumar og hefur reyndar fengið nafnið Guðbjörn Roman.“ Hestamynd eftir Josefinu máluð á steinflögu. Skoða má verk hennar á Facebooksíðunni Horses & handcraft. Heimasíða búsins á Giljum er www.giljar.com
Mynd sem Kristrún teiknaði af tíkinni Freyju.
síðan til Íslands. Mig langaði alltaf hingað. Þegar ég var lítil áttum við systkinin íslenska myndabók með hestum. Bókin hét Fákar. Við skoðuðum hana mikið. Ég hafði áhuga á sveitastörfum og hestum og þekkti fólk sem þekkti íslenskt hestafólk. Í gegnum þau komst ég í vist á búi norður í landi. Þar var ég í eina átta mánuði en fór þá suður að Bjarnastöðum hér í Hvítársíðu þar sem voru hestar. Ég vann við tamningar og hestaleigu þar og víðar. Svo fór ég að vinna í sláturhúsinu í Borgarnesi. Þar var ég alltaf í sláturtíðinni þar til því var lokað. Ég vann líka einn vetur við tamningar á Suðurlandi. Svo fór ég líka einn vetur aftur heim til Svíþjóðar til að fara í skóla og læra handverk. Það var 2003. En ég sneri aftur til Íslands,“ segir Josefina.
Settust að á Giljum Þegar Josefina kom aftur frá náminu í Svíþjóð kynntist hún manninum sínum. „Það var 2004. Hann heitir Einar Guðni Jónsson og er frá Steindórsstöðum. Þá var hann búinn að vera með jörðina Giljar á leigu í nokkur ár. Við keyptum hana svo 2006, fluttum þangað og höfum búið þar síðan. Á Giljum erum
við með 400 kinda sauðfjárbú. Auk þessa erum við með jörðina Úlfsstaði á leigu og nytjum hana. Við rekum líka hestaleigu yfir sumartímann á Giljum. Það er traffík alla daga, mikið um að erlendir ferðamenn komi og vilji leigja íslenska hesta. Þetta er fólk víða að, í sumar komu til að mynda ferðamenn frá Ísrael, Bandaríkjunum og víðar að. Ég hef líka unnið töluvert á hótelinu í Reykholti í eldhúsinu og salnum. Nú keyri ég svo skólabílinn hér um svæðið, um sunnanverðan Reykholtsdalinn og fer með börnin að Kleppjárnsreykjum og svo auðvitað heim aftur. Einar starfar líka við ýmislegt samhliða bústörfunum, vélavinnu og fleira.“ Þrátt fyrir búsetuna á Íslandi þá heldur Josefina góðum tengslum við fjölskyldufólk sitt ytra, ekki síst foreldra sína. „Ég fer kannski einu sinni á ári til Svíþjóðar. Sömuleiðis til Spánar þar sem faðir minn býr. Ég væri alveg til í að fara oftar en það er svolítið dýrt að ferðast svona milli landa með fullt af börnum. Móðir mín sem starfar sem sjúkraþjálfari í Svíþjóð kemur hins vegar oft til okkar. Henni líkar ákaflega vel á Íslandi. Hún er fædd í Kiruna í Norður-Svíþjóð og þar er landslagið svipað og hér. Nú síðast var
Frá Augastöðum um Reykjavík til Laxeyrar Bakgrunnur og saga Kristrúnar er nokkuð öðruvísi. Hún er fædd og uppalin í Hálsasveitinni, frá Augastöðum og dóttir hjónanna Snorra H. Jóhannessonar og Jóhönnu Björnsdóttur. Hennar maður er Örn Eyfjörð Arnarson og eiga þau tvær dætur. „Við fluttum hingað í Hálsasveitina frá Reykjavík. Þannig var að foreldrar mínir á Augastöðum skruppu til Japan og við leystum þau af á meðan í sauðfjárbúskapnum. Erni vantaði eitthvað meira að gera en bara að sjá um kindur. Hann fór að líta í kringum sig með vinnu og það vantaði starfsmann í laxeldisstöðina hér á Laxeyri. Upp frá þessu leigðum við þetta hús sem við búum í á Laxeyri og fluttum hér inn í árslok 1999. Við keyptum húsið svo 2004. Erni líkað svo vel hér í sveitinni og ég var auðvitað héðan. Við ákváðum bara að setjast hér að.“ Örn starfar hjá ferðaþjónustunni í Húsafelli, sér um golfvöllinn þar á sumrin en er annars eins konar þúsundþjalasmiður þar. „Ég var
Jársmíðaaflinn með verkfærum sem Josefina fékk í sængurgjöf frá Einar manni sínum þegar þau eignuðust soninn Guðbjörn Roman í sumar sem leið.
sjálf að vinna í tíu ár á svínabúinu á Hýrumel hér í Hálsasveit. Þar neyddist ég svo til að hætta vegna veikinda þegar ég gekk með eldri dóttur okkar, Sunnu Karen 2011. Hún fæddist svo 13. febrúar 2012. Á meðan ég var í fæðingarorlofi breyttist svo eignarhaldið á svínabúinu en það er önnur saga. Málin æxluðust þannig að ég fór ekki aftur þangað. Síðasta vetur starfaði ég svo í barnaskólanum á Kleppjárnsreykjum. Nú er ég í fæðingarorlofi eftir að við eignuðumst yngri dótturina, Jóhönnu Mattý 11. ágúst nú í sumar,“ segir Kristrún.
Brúðkaupsgjöf til Kára og Möggu eftir Kristrúnu Snorradóttur.
Hestamynd sem Kristrún hefur nýlokið við að mála.
Báðar stunda þær Kristrún og Jose fina listsköpun af ýmsu tagi. Við verðum nú að koma inn á það í spjallinu. Þær eiga það sameiginlegt að vera náttúrubörn, sækja bæði innblástur, hráefni og fyrirmyndir í umhverfi sitt úr sveitinni. „Ég er mest í að mála,“ segir Kristrún. „Aðallega hef ég málað á steina eða steinhellur sem mikið finnst af á Augastaðajörðinni hjá foreldrum mínum. Ég bý einnig til kertastjaka. Oft er hringt og ég spurð hvort ég eigi eitthvað til dæmis til afmælisgjafa eða svoleiðis en það er sjaldan. Þá er bara að reyna að mála upp í pantanirnar. Við Josefina náum aldrei að koma upp neinum lagerum. Það er ekki tími til þess og allt selst. Eina skiptið sem okkur tókst kannski að koma upp smá lager var áður en við áttum börnin,“ segir hún hlæjandi og lítur kankvíslega á vinkonu sína. „Já, við höfum báðar verið að mála,“ samsinnir Josefina. „Ég vann líka með leir og tréskurð, en núna er ég bara að mála. Ég hef ekki tíma í neitt annað.“
Járnsmíði nýjust á döfinni Josefina upplýsir að hún hafi fengið óvænta og allfrumlega sængurgjöf frá Einari manni sínum þegar þau eignuðust Guðbjörn Roman í sumar. „Ég hef svolítið verið að kynna mér járnsmíðina. Þegar ég var ófrísk síðasta vetur var ég dálítið úti á Akranesi á Safnasvæðinu þar til að læra af eldsmiðum sem voru þar að störfum. Einar sá þennan áhuga minn. Þegar hann frétti af því að maður einn í Grundarfirði vildi selja litla smiðju sem hann átti og hafði smíðað fyrir sig þá hafði hann samband og falaði hana til kaups. Það gekk eftir og ég fékk hana í gjöf. Þannig að nú verð ég að fá mér kol og fara að stunda járnsmíði. Ég hef smíðað hnífssköft. Nú get ég líka farið að smíða mín eigin hnífsblöð. Það væri gaman að gera það sjálf. Draumurinn væri að smíða þá úr íslensku járni sem unnið væri úr mýrarrauða eins og gert var til forna.“ Kristrún bætir því við það sé mikið um mýrarrauða í jörðu til að mynda í landi Augastaða og víðar. Það er næstum eins og það sé hugmynd að kvikna í þessu spjalli hér við eldhúsborðið á Laxeyri. Engum ætti að koma á óvart þó þær stöllur yrðu farnar að vinna íslenskt járn úr jörðu að fornri fyrirmynd áður en langt um líður, til að nota í listsköpuninni og handverkinu. Slíkur er krafturinn hjá þessum tveimur dugnaðarkonum. mþh
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
62
Gunnhildur segir yndislegt að vera aftur komin heim Eftir fjögurra ára fjarveru frá Stykkishólmi við nám í Reykjavík er Gunnhildur Gunnarsdóttir komin heim í Stykkishólm og tekin til við að leika körfubolta þar að nýju með Snæfelli. Gunnhildur er 24 ára, dóttir Gunnars Svanlaugssonar skólastjóra Grunnskólans í Stykkishólmi og Láru Guðmundsdóttur íþróttakennara og nuddara. Hún er þriðja í röðinni í hópi fjögurra barna þeirra hjóna. Í Hólminum býr hún nú með unnusta sínum Óskari Hjartarsyni sem er frá Helgafelli í Helgafellssveit.
Góð ár hjá Haukum Gunnhildur segist ekki hafa verið meira en níu ára gömul þegar hún fór að æfa körfubolta. „Ég spilaði svo upp alla yngri flokkana með Snæfelli og var svo í fyrsta meistaraflokksliðinu sem tók þátt í fyrstu deild. Við vorum ungar og óreyndar í deild með þeim fullorðnu og þetta var erfitt. Samt unnum við okkur þó strax upp í úrvalsdeild og þar hefur Snæfell verið síðan.“ Árið 2010 fór hún til Reykjavíkur í nám. Þegar það spurðist út í körfuboltaheiminum hafði þjálfari Hauka samband við hana og eftir viðræður við Haukafólk skrifaði Gunnhildur undir tveggja ára samning við Hauka. „Mér leið mjög vel í Haukum og þegar tveggja ára samningstíminn var liðinn skrifaði ég aftur undir tveggja ára saming þannig að þetta urðu alls fjögur ár sem ég spilaði með Haukunum.“ Gunnhildur hefur enn ekki náð því að verða Íslandsmeistari þrátt fyrir að hafa spilað með tveimur af sterkustu
Gunnhildur Gunnarsdóttir við útskrift sína sem íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík í vor.
liðum efstu deildar síðustu árin. „Nei, stelpurnar í Snæfelli náðu Íslandsmeistaratitlinum meðan ég lék með Haukum en ég varð hins vegar bikarmeistari með Haukum eftir harða baráttu við Snæfell.“
Íþróttafræðingur í uppeldis- og kennslufræðinámi
Þegar heimdraganum sleppti hóf hún sjúkraliðanám í fyrstu við Fjölbrautaskólann í Ármúla. „Helsta ástæðan fyrir því námi hjá mér var að finna út hvort hjúkrun eða íþróttakennaranám ætti betur við mig. Þetta fór þannig að ég tók svo inntökupróf í íþróttafræði og byrjaði í því námi haustið 2011 við Háskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan í vor með BS gráðu í íþróttafræði.“ Að námi loknu lá leið
Í leik með íslenska landsliðinu.
Gunnhildar aftur heim í Hólminn og nú starfar hún sem stuðningsfulltrúi við Grunnskólann í Stykkishólmi og stundar jafnhliða því meistaranám í kennslufræðum við Háskólann á Akureyri. „Þetta er kallað lotunám en það tek ég að stórum hluta í fjarnámi og fer norður eina viku í hverjum mánuði. Þetta er tveggja ára nám sem þarf að bæta við íþróttafræðina til að öðlast kennararéttindi. Þar sem ég ætla mér að verða íþróttakennari þá er þetta nám nauðsynlegt,“ segir hún.
bóta. „Við fórum á smáþjóðaleikana sem voru í Luxemborg fyrir tveimur árum en þeir verða haldnir hér á landi næsta sumar þannig að verkefnin eru að aukast. Annars hefur þetta bara verið einn og einn leikur utan þess.“ Hún er mjög sátt við að vera kominn til Stykkishólms aftur. „Það er yndislegt að vera komin aftur heim. Þótt mér hafi alltaf liðið mjög vel í Haukum og eigi þar marga góða vini. Mótið hefur byrjað mjög vel hjá okkur Snæfellsstelpum núna en við eigum mikið inni ennþá og höfum ekki enn náð að spila eins góðan leik og við viljum. Þetta er þó allt í rétta átt. Þrjár stelpur úr liðinu búa og æfa í Reykjavík og koma bara heim í leiki svo við verðum núna í fyrstu að nýta leikina vel til þess að spila okkur saman.“ Hún segist hafa áhuga á flestöllum íþróttum og útivist sé henni hugleikin líka. „Sérstaklega má nefna
snjóbrettaiðkun. Hún er skemmtileg. Að auki hef ég mjög gaman af að ferðast.“
Býst við að búa í Hólminum áfram Gunnhildur segist búast við að vera komin heim í Stykkishólm til að vera þar áfram en þó sé aldrei að vita hvort hún fari aftur í frekara nám. „Í framtíðinni stefni ég þó að því að búa hér. Hér finnst mér best að vera og vonandi verður bara nægilega mikið framboð á vinnumarkaðinum hérna til þess að unga fólkið sæki aftur heim,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir körfuboltakona og íþróttafræðingur í Stykkishólmi. Hún og Óskar, unnusti hennar, hafa komið sér fyrir hjá foreldrum hennar í fyrstu en eru að hefja húsbyggingu í Hólminum. hb
Landsliðið fær fleiri verkefni Auk þess að leika með Haukum síðustu ár hefur Gunnhildur átt fast sæti í landsliði Íslands í körfubolta. Hún segir heldur fá verkefni vera fyrir landsliðið en það standi þó til
Gunnhildur ásamt foreldrum sínum og systkinum.
Gamall draumur að rætast í Norrköping Spjallað við Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur körfuboltakonu úr Borgarnesi
og bæta mig. Þjálfarinn sinnir okkur líka meira sem einstaklingum en gert er heima. Við förum hver og ein á videófundi og þar sýnir þjálfarinn hvað við erum að gera vel og hvað þurfi að laga.“
Ein öflugasta körfuboltakona landsins mörg síðustu árin hefur verið Sigrún Sjöfn Ámundadóttir úr Borgarnesi. Sigrún spilar í vetur með Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Í spjalli við Skessuhorn sagði Sigrún Sjöfn að liðinu hefði gengið ágætlega í vetur, en það er sem stendur um miðja deild. „Við vitum samt að við getum gert betur. Allir leikir sem við eigum eftir fyrir jól geta farið á hvorn veginn sem er og stefnan er tekin á að vinna þá alla til að koma okkur í betri stöðu fyrir seinni part tímabilsins,“ segir Sigrún Sjöfn.
Körfubolti og hestamennska Sigrún segir að snemma hafi hún fengið áhuga fyrir körfubolta. „Já, það er körfuboltinn og hestamennskan sem ég hef alltaf haft mestan áhuga fyrir. Ég æfði nánast allar íþróttir sem í boði voru í Borgarnesi. Auk körfuboltans; fótbolta, badminton og sund, ásamt píanónámi og hestamennsku. Það var oft erfitt að púsla þessu öllu saman með náminu en samt sem áður lét ég þetta ganga upp. Minn uppháhaldstími var eftir skóla þegar ég gat komist í íþróttahúsið eða hesthúsið og stundað mínar íþróttir,“ segir Sigrún Sjöfn. „Ég byrjaði að æfa körfubolta með Skallagrími í kringum tólf ára aldurinn og var heima í Borgarnesi þangað til ég fluttist til Reykjavíkur 16 ára gömul og byrjaði í framhaldsskóla. Þá fór ég að æfa með Haukum og komst í U-18 ára landslið Íslands. Um leið
Kann vel við sig í Norrköping
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir.
byrjaði ég að banka á dyrnar hjá Aliðinu. Síðan spilaði ég með KR og seinna Hamri í Hveragerði. Þaðan lá leiðin út til Frakklands í eitt ár haustið 2010 og þegar ég kom heim að nýju kláraði ég námið í kennslufræðum. Ég spilaði svo aftur með KR í þrjú ár áður en ég fór í haust í atvinnumennsku til Svíþjóðar.“
Svíarnir líkamlega sterkari en Íslendingar Sigrún Sjöfn segir að sig hafi langað til að fara út aftur eftir að hún kom heim frá Frakklandi. Þar var hún að spila með liði í annarri deild en vildi gjarnan komast til liðs í sterkari deild. „Ég spilaði með landsliði Íslands í Austurríki í sumar á Evrópukeppni smáþjóða þar sem ég stóð mig með prýði. Þjálfari Norrköping Dolphins var á því móti og sá mig spila. Stuttu eftir að
Sigrún Sjöfn í búningi Norrköping Dolphins sem hún spilar nú með í sænsku úrvalsdeildinni.
ég kom heim setti hann sig í samband við umboðsmann minn og þar með lá leiðin hingað.“ Þegar Sigrún Sjöfn er spurð um hvort munur sé á körfuboltanum í Svíþjóð og á Íslandi, svarar hún að kannski sé
ekki svo mikill munur á leiknum sjálfum en leikmenn séu líkamlega sterkari og spili agaðri leik. „Mér finnst þróunin líka verða orðin meiri hérna en heima. Hér hef ég meiri tíma til að vinna í mínum leik
Sigrún hefur verið í Norrköping á fjórða mánuð. Hún segir að sér líði eins og hún hafi þekkt marga liðsfélaga sína lengi. „Ég kann mjög vel við mig hérna og allir hafa verið virkilega hjálpsamir við mig. Mér hefur verið komið inn í hlutina eins fljótt og mögulegt er.“ Sigrún Sjöfn segir dæmigerðan dag þannig að hann byrji á morgunæfingu. „Þar vinn ég í mínum leik ásamt því að fara á lyftingaæfingu þrjá morgna í viku. Síðan liggur leiðin í hádegismat þar sem liðið borðar saman. Eftir matinn er frjáls tími þar sem ég reyni að æfa mig í sænskunni eða slappa af. Liðsfundir eru svo yfirleitt fyrir æfingar á kvöldin þar sem farið er yfir síðasta leik eða næstu andstæðingar greindir áður en seinni æfingin hefst.“ Aðspurð um félagsskap við Íslendinga í Norrköping segist hún ekki hafa ennþá hitt Íslendinga þar búsetta. „Ég er ekki með heimþrá en að sjálfsögðu sakna ég fjölskyldu og vina heima. Mér líður mjög vel hérna og ég get eiginlega ekki kvartað undan neinu. Ég er að fá tækifæri til að upplifa draum minn frá æsku svo ég er virkilega að njóta augnabliksins,“ segir Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. þá
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
63
Festival sendir frá sér plötuna Brenna brýr Hljómsveitin Festival í Borgarnesi hefur sent frá sér plötuna Brenna brýr. Á plötunni er að finna tólf frumsamin lög eftir þá félaga. Þar gæla þeir við hinar ýmsu tónlistarstefnur og má þar finna; kántrý, fönk ballöður, sól, rokk og hefðbundna sveitaballatónlist. Jóna Ester Kristjánsdóttir hannaði umslag plötunnar og um masteringu sá Bjarni Bragi Kjartansson. Í janúar byrjun mun sveitin síðan halda tónleika víða um land til að fylgja plötunni eftir áður en haldið verður inn í hefðbundna þorrablótaspilamennsku. Festival var stofnuð árið 2008 af þeim Sigurþóri Kristjánssyni, Guðjóni Guðmundssyni, Gústav Smára Guðmundssyni, Jóni Frið-
riki Birgissyni og Indriða Jósafatssyni og hóf sveitin fljótlega æfingar í Borgarnesi sem allar götur síðan hefur verið aðsetur sveitarinnar. Sveitin byrjaði síðan að leika á dansleikjum í lok ágúst 2008. Indriði hljómborðsleikari hætti í sveitinni sama haust og hófst þá leit að
2014
nýjum hljómborðsleikara. Sú leit bar fljótlega árangur og Birgir Jóhann Birgisson hljómborðsleikari og hljóðupptökumaður gekk til liðs við sveitina. Hljómsveitin setti sér strax það markmið að hljóðrita eigið efni til útgáfu enda með þrjá lærða upptökumenn innanborðs og tveir af þeim reka eigin hljóðver. Upptökur hófust síðan í hljóðverinu Gott hljóð í Borgarnesi þar sem gripnir voru lausir tímar og af þeim sökum hefur verkefnið tekið lengri tíma en áætlað var í fyrstu. Í lok árs 2012 hætti Gústav Smári í sveitinni. Það var svo í ársbyrjun árs 2013 sem Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari gekk til liðs við sveitina og hefur hún verið þannig skipuð allar götur síðan. -fréttatilkynning
12.
7
2015
Bráðum koma blessuð jólin... Mikið úrval af allskyns gjafavöru Apótek Vesturlands verður með fjölbreytt úrval af allskyns gjafavöru fyrir jólin. Mikið úrval af bað- og ilmvöru auk ýmissa annarra góðra kosta.
Afgre ið Virka d slutímar: a Lauga ga rdaga 9–18 Sunnu 10–14 daga 12–14
Komdu og kannaðu úrvalið.
Smiðjuvellir 32
-
300 Akranes
fyrir jólin
-
Sími 431 5090
-
Fax 431 5091
-
www.apvest.is
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
64
Körfuboltakappi í ferðaþjónustu í Hólminum Arnþór Pálsson körfuboltamaður, kokkur og móttökustjóri hjá Hótel Egilsen, hefur verið búsettur í Stykkishólmi að mestu frá eins árs aldri. „Maður segir nú eiginlega ekki frá því en ég er fæddur 1985 á Selfossi,“ segir hann og glottir við, augljóslega að grínast. „Pabbi er frá sveitabæ við Flúðir í Hrunamannahreppi en ég kom hingað í Hólminn ársgamall og hef mestmegnið verið hér síðan. Þó var ég tvö ár í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og bjó þá á heimavistinni þar. Þá var þetta þannig að það var útibú hér í Stykkishólmi frá fjölbraut á Akranesi og maður gat tekið fyrsta námsárið þar. Svo var náminu haldið áfram á Akranesi.“
í 1. deild. Það þótti okkur of mikið. Umfangið við að reka lið þegar komið er svo hátt var meira en við réðum við. Því ákváðum við að gefa liðinu frí þegar þarna var komið. Liðsaflinn var líka orðinn dreifður, margir fluttir suður og svona. Það var því erfitt að halda úti æfingum. Sjálfur spilaði ég ekki með þetta síðasta tímabil vegna þess að ég sleit hásin í fyrsta leiknum. En þetta var mjög gaman. Við fengum oft ungu strákana úr Snæfelli og leyfðum þeim að spila með okkur. Þeir fengu þarna leikreynslu og það var mjög jákvætt.“ Arnþór Pálsson starfar á Hóteli Egilsen í Stykkishólmi. Hér er hann framan við inngangsdyr þar sem hann er móttökustjóri.
Ferill í ferðaþjónustu Samhliða öllu þessu haslaði Arnþór sér völl í starfsferli innan ferðaþjónustunnar sem er blómstrandi atvinnugrein í Stykkishólmi. Hann byrjaði á því að vinna á veitingahúsi sem bar nafnið Fimm fiskar en heitir nú Plássið. „Þar var alls kyns matur í boði. Við vorum mikið í sjávarréttum en vorum svo sem með allt í boði. Ég byrjaði sem pizzastrákur og fór svo í hamborgarana og síðan aðstoðarkokkur, svo kokkur og að lokum yfirkokkur í tvö ár þar til staðurinn skipti um eigendur.“
Körfuboltinn lokkaði Arnþór dvaldi þó ekki lengi við á Skaganum. Heimabærinn með spennandi körfuboltamenningu kallaði á hinn unga Hólmara. Körfuboltinn var hans helsta áhugamál. Það gilti bæði um hann og fleiri. „Þegar ég var í fjölbrautinni á Akranesi var Fjölbrautaskóli Snæfellinga stofnaður í Grundarfirði. Við ákváðum þá nokkrir félagarnir héðan úr Stykkishólmi að flytja til baka og heim. Með því lengdum við aðeins námið okkar en gátum á móti spilað næstu árin í unglingaflokki í körfuboltanum.“ Fyrirkomulagið í framhaldsskólamálum á Snæfellsnesi, þar sem skólann vantaði, kom einmitt í veg fyrir að það væru til unglingalið í körfuboltaíþróttinni. „Það hafði aldrei verið slíkt lið í Hólminum vegna þess að unga fólkið flutti alltaf burt úr bænum til að fara í framhaldsnám eftir grunnskólann. Þarna var ég tvö ár í unglingaflokki en tók svo eitt ár í meistarflokki.“
þetta atvinnu árið um kring. Ætli við séum ekki sex talsins hjá okkur, reyndar í mismunandi stöðugildum. Sumir eru í hlutastörfum. Líklega eru þetta fjögur heil stöðugildi og svo eitt starf við að sjá um þvotta bæði fyrir okkur og aðra sem reka hótel hér í bænum. Það munar alveg um þetta,“ segir hann.
Hefur ánægju af sam skiptum við ferðafólkið Á Hóteli Egilsen gegnir Arnþór stöðu móttökustjóra. Í því felst meðal annars að sjá um bókanir. „Það má segja að ég sé í afgreiðslunni. Það eru mikil samskipti við ferðamennina í þessu starfi. Mér finnst það mjög gaman, ég hef ánægju af því að vera í kringum ferðafólk og aðstoða það. Þetta er fín breyting frá því að vera í eldhúsinu. Nú hittir maður fólkið og getur spjallað við það. Þó kæmi það mér ekkert á óvart að ég færi aftur að elda.“ Að sögn Arnþórs eru það helst erlendir ferðalangar sem gista á Hótel Egilsen. „Þó er líka eitthvað um að fyrirtækjahópar að sunnan komi og gisti hjá okkur. Á veturna koma erlendu feðamennirnir mikið
Stofnuðu Mostra og gekk vel Körfuboltaspil í meistaraflokki reyndist hins vegar afar tímafrek iðja. Arnþór ákvað að draga aðeins saman seglin en þó ekki hætta alveg. „Ég hafði hreinlega ekki nægan tíma til að sinna þessu. Það gilti um fleiri. Þá stofnuðum við annað körfuboltalið sem hét Mostri eins og golfklúbburinn hér í Stykkishólmi. Við fengum eiginlega að
Reiðubúinn að taka við gestum. Arnór segist hafa mikla ánægju af því að hitta ferðalanga og spjalla við þá.
Arnór í uppstillingu með félögunum í körfuboltaliðinu Mostra þegar það var á toppnum til þessa árið 2012.
notfæra okkur nafn hans því það er svo dýrt að stofna nýtt félag.
Við vorum með Mostra þar til fyrir tveimur árum. Þá komst liðið upp
Skráargatið gerir einfaldara að velja hollara Slagorð Skráargatsins er „Einfalt að velja hollara“. Í því felst einmitt grundvallarmarkmið merkisins, þ.e. að einfalda neytendum val á hollari matvöru. Ef varan ber merkið þýðir það að hún uppfyllir ákveðin skilyrði varðandi innihald næringarefna sem skilgreind eru fyrir hennar matvælaflokk. Hún inniheldur þá minni og hollari fitu, minni sykur, minna salt og meira af trefjum og heilkorni en aðrar vörur í sama flokki sem ekki uppfylla skilyrðin til að bera Skráargatið. Nú er ár liðið síðan innleiðingu Skráargatsins lauk hér á landi. Í frétt frá Matvælastofnun og Landlæknisembættinu, sem halda utan um verkefnið, segir að strax hafi mátt merkja að matvælafyrirtæki færu að nýta sér merkið í auknum mæli til þess að beina athygli neytenda að vörum sínum og þróa hollari vöru í samræmi við markmið og skilyrði Skráargatsins. „Þetta er mjög æskilegt þróun því hún stuðlar að auknu úrvali af hollum matvælum á markaði. Þessi aukning skráargatsmerktra
Undanfarin tvö ár hefur Arnþór svo starfað á Hótel Egilsen. Það er lítið tíu herbergja hótel í einu af gömlu fallegu húsunum mitt í hjarta Stykkishólms. „Þar er ég aðeins í eldhúsinu en hótelið er ekki með eigin veitingastað þannig séð. Við erum bara með morgunmat. Síðan björgum við okkur ef það koma hópar sem vilja mat eða veitingastaðir annars staðar í bænum eru lokaðir. Það kemur stundum fyrir nokkra daga á ári um vetrartímann að það er enginn veitingastaður opinn í Stykkishólmi. Ástæðurnar veit ég svo sem ekki. Eflaust er ströggl að hafa opið allt árið.“
Þróast yfir í dýrmæt heilsárs störf
vara á markaði sýnir að neytendur hafa tekið vel á móti Skráargatinu. Þar sem Skráargatið er opinbert merki er mikilvægt að fylgjast vel með þeim vörum sem nota merkið. Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga fylgjast sérstaklega með því að farið sé eftir reglum um notkun Skráargatsins og geta neytendur á Íslandi treyst því að svo er. Við eigum enn
langt í land til að geta borið okkur saman við samstarfsþjóðirnar um Skráargatið, Svíþjóð, Noreg og Danmörku, en þróun Skráargatsins hér á landi sýnir að við erum á réttri leið og því ber að sjálfsögðu að fagna líka. Nú er „einfalt að velja hollara“ – kynntu þér málið á skraargat.is,“ segir í tilkynningu frá MAST. mm
Þrátt fyrir þetta er ýmislegt að breytast í ferðaþjónustunni í Stykkishólmi. Hún er að þróast úr því að vera atvinnuvegur sem veitir störf yfir sumartímann í að verða vettvangur fyrir fjölda heilsársstarfa. Arnþór hefur sjálfur reynt þessa þróun í störfum sínum innan greinarinnar í bænum undanfarin ár. „Umferð ferðamanna hefur aukist mjög mikið. Fyrir nokkrum árum var lítið sem ekkert opið í Hólminum yfir vetrartímann. Sumrin voru hins vegar góð og það hafa þau verið í fjölda ára. Núna hafa gistimöguleikar stóraukist og það er opið yfir vetrartímann. Síðasti vetur var mjög góður í ferðamennskunni og stefnir í að verða enn betri nú. Það er ágætt með bókanir hjá okkur til að mynda. Allt skapar
á bílaleigubílum og virðast næstum því vera í hálfgerðum óvissuferðum. Fólkið ekur um landið án þess þó að hafa skipulagt ferðina í smáatriðum og er bara að skoða sig um. Þeir sem koma á sumrin eru miklu skipulagðari og virðast fylgja ferðaáætlunum. Þá er líka mjög víða fullbókað þannig að fólk verður að skipuleggja ferðirnar fyrirfram. Það er meira los á þessu á veturna, yfirleitt er þá hægt að fá gistingu með stuttum fyrirvara.“
Líkar vel í Hólminum Arnþór Pálsson segir aðspurður að það sé mjög fínt að búa í Stykkishólmi. „Í bænum er allt til alls. Helsti gallinn, ekki síst fyrir ungt fólk, er kannski að leigumarkaðurinn fyrir húsnæði er ekki nógu góður. Það er erfitt að finna húsnæði. Hér hafa mörg hús verið seld og eru notuð sem sumarhús. Þetta hefur rýrt leigumarkaðinn. Það er mikil eftirspurn en lítið framboð. Þetta endurspeglast svo í hárri leigu miðað við svona lítið bæjarfélag. Svona ástand hjálpar ekki ungu fólki sem vill setjast hér að. Það hefur þó dregið úr því að unga fólkið flytjist á brott eftir að fjölbrautaskólinn kom í Grundarfirði. Sá skóli breytti miklu. Hérna hefur líka aðeins fjölgað störfum fyrir háskólamenntað fólk. Samt flytur mikið af unga fólkinu á brott. Stór hluti af mínum árgangi til dæmis er búsettur annars staðar en þó ekki allir,“ segir hann að lokum. mþh/ Ljósm. Eyþór Benediktsson.
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
65
Námsmaraþon hjá fjölbrautaskólanemum
Margir litu inn í Vinahúsið í tilefni afmælisins.
Fimm ára afmæli Vinahússins Grundar
Vinahúsið Grund sem Grundarfjarðardeild Rauða kross Íslands heldur úti, hélt upp á fimm ára starfsafmæli sitt miðvikudaginn 19. nóvember sl. Þá var slegið til allsherjar veislu í Sögumiðstöðinni en þar hittast aðstandendur vinahússins tvisvar í viku. Einnig er haldið
svokallað karlakaffi einu sinni í viku í verkalýðshúsinu. Vinahúsið fetar í fótspor deildarinnar á Akranesi sem hefur starfrækt endurhæfingarhúsið Hver í nokkur ár. Markmið Vinahússins er að vera athvarf fyrir þá sem af einhverjum ástæðum hafa dottið út úr hlutverkum sínum í lífinu og er hver einstaklingur boðinn velkominn á sínum eigin forsendum. Maður er manns gaman er eitt af slagorðum og endurspeglaðist
Sævör Þorvarðardóttir afhendir Steinunni Hansdóttir forstöðukonu blómvönd í tilefni tímamótanna.
það vel í afmælisveislunni þar sem verulega glatt var á hjalla. Steinunn Hansdóttir veitti fjölda gjafa viðtöku en hún er í forsvari fyrir Vinahúsið í Grundarfirði. Það er ansi kröftugur hópur fólks sem stendur að þessu enda afraksturinn góður en hópurinn hefur til dæmis staðið að fatasendingum til Hvíta Rússlands eins og komið hefur fram hér í Skessuhorni. tfk
Þorsteinn Steinsson bæjarstjóri afhendir blómvönd frá Grundarfjarðarbæ.
Útskriftarnemar Fjölbrautaskóla Snæfellinga sem hyggja á útskrift í desember blésu til námsmaraþons síðasta fimmtudag. Þá lærðu þeir frá hálf níu um morguninn og fram á næsta morgunn. Nemendurnir voru sjö í húsnæði skólans og einn í deild skólans frá Patreksfirði sem tók þátt í gegnHressir fjölbrautaskólanemar í námsmaraþoni í um fjarfundabúnaðinn. Grundarfirði. Það var hugur í hópnum þegar fréttaritari Skessuhorns kíkti klára þetta með sóma eins og þeim í heimsókn og ætluðu krakkarnir að einum er lagið. tfk
Samstarf Háskólans á Bifröst og þekkingarsamfélagsins Á dögunum undirrituðu Háskólinn á Bifröst og Kompás samning um virkt samstarf háskólans og þekkingarsamfélagsins. Kompás er vettvangur um miðlun hagnýtrar þekkingar eða verkfærakista atvinnulífs og skóla, sem byggir á samstarfi fjölda fyrirtækja, stofnana, ráðuneyta, sveitarfélaga, stéttarfélaga, háskóla og fræðsluaðila um land allt. „Með samstarfinu er Háskólinn á Bifröst að efla enn frekar góð tengsl sín við íslenskt atvinnulíf. Nemendur háskólans fá innsýn í hagnýt verkfæri og fræðsluefni frá atvinnulífinu sem nýtast þeim í náminu og hvetur þá til þróunar og rannsókna eða að útbúa ný verkfæri, sem Kompás kemur aftur á framfæri við atvinnulífið. Þannig stuðlar samstarfið annars vegar að tengingu akademískrar þekkingar og
Brynjar Þór Þorsteinsson, markaðsstjóri Háskólans á Bifröst, og Björgvin Filippusson, stofnandi Kompás þekkingarsamfélagsins, skrifa undir samninginn og handsala samstarfið.
hagnýtrar þekkingar í þágu íslensks atvinnulífs og skóla og hins vegar að aukinni framleiðni, framþróun, hagsæld, og samfélagsábyrgð,“ segir í tilkynningu frá skólanum. mm
Velkomin í Grundarfjörð Aðventunni fagnað í Grundarfirði Sunnudaginn 30. nóvember
Guðsþjónusta í Grundarfjarðarkirkju kl. 11:00 Aðventudagur Kvenfélagsins Gleym mér ei Samkomuhúsinu í Grundarfirði kl. 14:00 – 17:00 Dagskrá: Vinasöngur Grunnskólans Kór eldri borgara Íþróttamaður ársins Söngatriði: Amelía, Gréta og Kristbjörg Úrslit úr ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðarbæjar Vinningar í Jólahappdrættinu afhentir Sölubásar Súkkulaði- og vöfflusala Happdrættismiðar verða seldir í Samkaupum föstudaginn 28. nóvember, kl. 16:00 – 18:00 Kvenfélagið þakkar öllum þeim sem styrktu Jólahappdrættið í ár Aðventunefnd
Lionsklúbburinn tendrar ljósin á jólatrénu á torginu kl. 17:00 Kirkjukórinn leiðir söng Hvetjum foreldra til að mæta með börnin sín og gera sér glaðan dag
Allt í jólabaksturinn. Fylgist með tilboðum. Jólakveðja
TSC alhliða net- og tölvuþjónusta
Grundarfjar
rbær
Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 11-23 Föstud. - laugard. kl. 11-01 Sunnud. kl. 12 - 22.30
Tónleikar fimmtud. 4. des. Adam Edvald og hljómsveitin Quest 1500 kr
Lokað 24. og 25. des.
Dansleikur annan í jólum frá miðnætti - 80‘s ball
Gamlársdag er lokað til miðnættis. Dansleikur frá miðnætti. Lokað 1. og 2. jan.
Rú Ben - Grundargötu 59 - Grundafirði - Sími 438 6446
SKESSUHORN 2014
Veitingahús - Kaffibar
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
66
Mjög ánægð með að vera komin heim Gunnhildur Guðnýjardóttir er fædd og uppalin í Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Þarna yst á Snæfellsnesinu ólst hún upp á kúabúi. „Ég gekk í Lýsuhólsskóla og kláraði þaðan grunnskólapróf. Eftir það lá leiðin suður til Reykjavíkur til að fara í framhaldsnám. Ég lauk stúdentsprófi í margmiðlunarhönnun frá Borgarholtsskóla. Eftir það ákvað ég að láta drauminn rætast og halda erlendis í nám. Ég fór til Flórens á Ítalíu og lauk tveggja ára diplómanámi í innanhússhönnun við Florence Design Academy. Þrátt fyrir að það nám væri mjög gott og skemmtilegt þá fannst mér ég ekki hafa lært alveg nóg. Ég hélt því áfram í námi. Fór til New York í Bandaríkjunum og útskrifaðist þaðan frá New York School of Interior Design sem innanhússhönnuður með BFA gráðu í maí 2012.“
Snöggur endir á Bandaríkjadvöl Það var dýrt að stunda nám í New York. Til að fjármagna það að hluta var Gunnhildur ófeimin að taka þátt í hönnunarkeppnum þar sem peningaverðlaun eða styrkir voru í boði til þeirra sem unnu. Í einni slíkri keppni, sem var á vegum Donghia Foundation, hlaut hún meðal annars 3,5 milljóna styrk í íslenskum krónum. Verðlaunatillaga Gunnhildar var hönnun á framúrstefnulegu skrifstofuhúsnæði í sjálfri stórborginni New York. Þátttakan í keppnum af þessu tagi skilaði henni líka
Herrafataverslunin Skyrta á Skólavörðustíg í Reykjavík lítur svona út í dag. Gunnhildur lauk nýlega við það verkefni að sjá um útlitshönnun hennar.
starfi í New York að loknu námi. Hún hafði tekið þátt í keppni á vegum Gensler sem er eitt stærsta arkitekta- og hönnunarfyrirtæki í heimi. Hún komst í úrslit en vann þó ekki til verðlauna þegar upp var staðið. Á hinn bóginn var henni boðið að koma í starfsnám hjá fyrirtækinu.
Þar gafst Gunnhildi gott tækifæri til að sýna hvað í henni bjó. Þegar hún útskrifaðist frá skólanum í New York var henni síðan boðin vinna hjá Gensler. Hún þáði það tilboð. Dölin í Bandaríkjunum var lærdómsrík en endaði öðruvísi en ætlað var. Í dag telur Gunnhildur að
það hafi orðið henni til happs frekar en hitt. „Í maí 2013 fékk ég ekki áframhaldandi landvistarleyfi þegar landvistartími minn rann út eftir að ég hafði lokið námi. Ég varð að gera svo vel að pakka mínu dóti saman á innan við tveimur mánuðum og koma mér úr landi.“
Vann ekki í happadrættinu Gunnhildur útskýrir þetta frekar. „Þetta var hrein óheppni, eða kannski bara lán í óláni. Gensler var að aðstoða mig við að fá landvistarleyfi áfram. Þau vildu halda mér sem starfsmanni og hafa jafn-
íslensk hönnun . íslensk framleiðsla
FRÍR FLUTNINGUR Hvert á land sem er* * Flytjandi flytur vöruna á þá stöð sem næst er viðskiptavini
Komdu í sýningarsali okkar og fáðu faglega þjónustu
og ráðgjöf innanhússarkitekta við val á Brúnás innréttingum Ármúli 17a . Reykjavík . sími: 588 9933 . fax: 588 9940 | Miðás 9 . Egilsstaðir . sími: 470 1600 . fax: 471 1074 | www.brunas.is
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Líður best á Íslandi
Í makríl og svo í IKEA Þetta skapaði óvissu og jafnvel kvíða. Það var ekkert grín að þurfa að breyta öllum framtíðarplönum með þessum hætti. „Auðvitað hafði maður áhyggjur af því að fara svona heim og yfirgefa starfið í New York. Hér var jú kreppa og allt það. Ég ákvað bara að fara á makrílvertíð í Vestmannaeyjum, fékk vinnu í frystihúsi Vinnslustöðvarinnar þar í júní 2013 og vann við það tæpa tvo mánuði um sumarið. Eftir það fór ég upp á land aftur.“ Það rættist þó úr málunum. „Núna vinn ég í útstillingadeild IKEA. Það hef ég gert síðan nú í janúar á þessu ári. Ég er mjög ánægð með það starf. Reyndar byrjaði ég sem sölufulltrúi í barna- og skrifstofudeild. Ég komst svo í út-
allega með því að mála. Það var hins vegar ekki hróflað við gömlu hönnuninni í búðinni. Hún var innréttuð sem fataverslun og fékk að halda sér í upprunalegri mynd. Þessi andlitslyfting er talin hafa heppnast mjög vel og allir afar ánægðir með útkomuna.“
Gunnhildur Guðnýjardóttir innanhússarkitekt frá Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi er mjög sátt við að vera komin heim til Íslands eftir nokkurra ára náms- og starfsdvöl beggja vegna Atlantshafs.
fataverslunin Skyrta á Skólavörðustíg í Reykjavík, í gömlu Fatabúðinni sem margir kannast sjálfsagt við. Þar geta viðskiptavinir fengið saumaðar á sig skyrtur eftir máli, ásamt öðrum herrafatnaði og fylgihlutum. Í þessari búð eru upprunalegar innréttingar frá 1947. Við pússuðum allt upp og lökkuðum upp á nýtt og breyttum aðeins, að-
Aðspurð segir Gunnhildur að hún sé ekki á leið út aftur. Þrátt fyrir að vera með góða menntum í sínu fagi frá Flórens og New York hyggst hún búa áfram á Íslandi. „Ég er mjög ánægð með að vera komin aftur heim. Satt best að segja þá var ég komin með mikla heimþrá þegar ég fékk boð um að yfirgefa Bandaríkin. Fyrir innanhússhönnuð er það að búa í New York vissulega Mekka alheimsins. Þarna er stærsti markaður í heimi fyrir innanhússhönnuði. Ég hefði örugglega verið áfram í þrjú til sex ár hefði ég fengið dvalarleyfi. En þarna úti vantar vitanlega fjölskylduna og þetta öryggisnet sem maður þarf á að halda. Ég var farin að sakna þessa mjög mikið, fann það vel þegar ég var komin heim til Íslands að mér leið mikið betur.“ Hún segist fara mikið vestur í sveitina sína úti á Snæfellsnesi. „Foreldrar mínir búa enn í Syðri-Knarrartungu og reka þar sitt kúabú. Ef tækifærið kæmi og ég gæti sinnt innanhússhönnun hér vestur á Snæfellsnesi þá myndi ég örugglega koma heim aftur. Ég er reyndar komin með tvö verkefni hér á Vesturlandi,“ segir Gunnhildur Guðnýjardóttir innahússarkitekt að endingu. mþh
Aðventumarkaður í Kjósinni Laugardaginn 6. desember kl. 13.00 – 17.00 verður hin árlegi aðventumarkaður í Félagsgarði í Kjós Aðventumarkaður í sveitinni er tilvalinn staður til að versla persónulegar jólagjafir í ró og næði Kaupa jólasteikina beint frá býli Slaka síðan á, njóta samverunnar og gæða sér á veitingum hjá Kvenfélaginu
SKESSUHORN 2014
stillingadeildina eftir fjóra mánuði þar sem ég fæ að njóta mín og nýta mína menntun og reynslu. Mánuði eftir að ég byrjaði hjá IKEA fékk ég síðan starfsleyfi hér á Íslandi sem innanhússarkitekt. Í framhaldinu hef ég svo tekið að mér verkefni og var reyndar að klára mitt fyrsta núna í október. Það er herra-
Allt undir sama þaki og nóg af bílastæðum.
www.kjos.is | www.facebook.com/kjos.is
Stykkishólmur 2014 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & smur, Nesvegi 5 Mánudaginn Þriðjudaginn
1. desember 2. desember
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ w w w.fru mh erj i.is
GERUM BETUR Í VERÐI OG VERKI Þú sérð árangur 30 ára þjónustu við atvinnulífið. Þú finnur að áhersla á fagmennsku, gæði og gagnkvæmt traust eru grunnur að farsælu orðspori. Þú upplifir svansvottaða þjónustu öflugs fyrirtækis.
ND OG A B M A S U Ð HAF
A Ð O B L I T U Ð A LEIT
ÞITT Ð I K Æ T R I R FYRIR FY
w .h r e in t. is w w / 8 8 0 6 S ím i 5 5 4
Sími 554 6088 / www.hreint.is
SKESSUHORN 2014
vel haft samband við mig síðar hér heima á Íslandi og spurt hvað þau geti gert til að fá mig aftur. Skýringin á því að þetta fór svona var hins vegar sú að árið 2013 voru svo margir umsækendur um landvistarleyfi að fjöldi umsókna sprengdi þann heildarfjölda sem búið var að ákveða fyrirfram að skyldu fá landsvistarleyfi. Þá var brugðið á það ráð að búa hreinlega til happadrætti. Í staðinn fyrir að meta hverja umsókn fyrir sig var einfaldlega dregið úr hópnum þar til kvótinn var fylltur. Þau sem voru dregin út fengu starfsleyfi en hin ekki. Ég var ein af þeim sem höfðu ekki heppnina með sér. Ég fékk ekki dvalarleyfi. Því varð ég að hætta í vinnunni og fara úr landi. Ég hélt heim til Íslands. Þetta var í júní í fyrra þannig að það er liðið um eitt og hálft ár frá heimkomunni.“
67
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
68
Kristján Guðmundsson hjá Markaðsstofu Vesturlands:
Fékk áhuga á námi þegar hann fór að læra ferðamálafræði Borgfirðingurinn Kristján Guðmundsson hefur starfað sem verkefnastjóri á Markaðsstofu Vesturlands síðan í september 2013, við sameiginlega markaðssetningu ferðaþjónustu í landshlutanum. Hann er menntaður ferðamálafræðingur frá Háskólanum á Hólum í Hjaltadal. Kristján ólst hins vegar upp á Hvanneyri þar sem hann býr í dag ásamt Eydísi Smáradóttur konu sinni sem er frá Akranesi, og Guðmundi Móberg átta mánaða syni þeirra. Þegar náminu lauk á Hólum fékk hann sumarvinnu á upplýsingamiðstöðinni fyrir ferðamenn í Hyrnutorgi í Borgarnesi. Um haustið var hann svo ráðinn sem verkefnastjóri við Markaðsstofuna sem er í sama húsnæði. Nú stefnir í að hann taki við sem framkvæmdastjóri Markaðsstofunnar í upphafi nýs árs. Við tókum hús á Kristjáni í liðinni viku.
Fyrstu kynnin af faginu Hann segist hafa brennandi áhuga á ferðamálum. „Ég hef eiginlega unnið eitthvað við ferðaþjónustu alveg frá því ég var smá gutti. Þá var rekið hótel á sumrin í skólahúsinu á Hvanneyri. Þegar við strákarnir vorum að sparka bolta og sáum rúturnar koma með ferðafólkið hættum við boltaleiknum og hlupum að þeim. Þetta voru svona hópar af eldri borgurum, mest konur. Við buðum þeim að bera fyrir þær ferðatöskurnar upp á herbergi og fengum kannski hundrað krónur fyrir hverja tösku. Stundum græddum við þúsund kall fyrir töskuna ef
Kristján Guðmundsson og Eydís Smáradóttir með soninn Guðmund Móberg á jólamarkaði Framfarafélags Borgfirðinga og Sögu Jarðvangs í Gömlu hlöðunni Nesi í Reykholtsdal sem haldinn var laugardaginn 22. nóvember sl.
einhver gestanna var sérlega gjafmildur og í góðu skapi. Fyrir kom að einhver af okkur móðgaðist ef einn fékk meira en hinir. Því vorum við búnir að semja um það að setja alla peningana í einn pott og skipta síðan jafnt á milli allra þegar við værum búnir með verkið. Annars hefði orðið stríð. Sá sem var elstur og stærstur í hópnum stjórnaði þessu þó aðeins, hvort stóru
seðlunum yrði skipt eða ekki. Þetta voru samt ekki stórar fjárhæðir. Við höfðum kannski eitthvað fyrir nammi. En þetta voru mín fyrstu afskipti af ferðaþjónustunni á Vesturlandi.“ Hann brosir við þessa endurminningu frá æskuárunum á Hvanneyri. Tengslin þangað eru sterk. „Já, ég er fæddur og uppalinn hér. Guðmundur Sigurðsson faðir
minn starfaði um árabil sem ráðunautur fyrir Búnaðarsamtök Vesturlands, en hefur síðan unnið undanfarin ár hjá þeim og Vesturlandsskógum.“
Naut sín í náminu Kristján nam íþróttafræði við Verkmenntaskólann á Akureyri. „Ég stundaði körfubolta af kappi
og fór ekki síst norður til að taka þátt í þeirri íþrótt þar. Ég fór svo til Bandaríkjanna einn vetur á styrk þar sem ég var í háskóla og lék með menntaskólaliði þar.“ Heim kominn vann Kristján svo fyrir Ungmennasamband Borgarfjarðar í rúmlega eitt ár. „Þá fór ég að læra ferðamálafræðina við Háskólann á Hólum. Það var þriggja ára nám, ákaflega skemmtilegt og áhugavert. Mér hafði alltaf þótt það kvöð að sitja og læra. Þarna fannst mér gaman í skólanum.“ Áður en Kristján fór í námið á Hólum hafði hann fundið smjörþefinn af ferðaþjónustugeiranum í gegnum ýmis störf innan greinarinnar í Borgarfirði. „Fyrstu ferðaþjónustuvinnan mín var í Fossatúni hér í Borgarfirði hjá Steinari Berg. Það var sumarið 2004. Þá vann ég á tjaldstæðinu þar. Ég starfaði líka aðeins í Landnámssetrinu í Borgarnesi eftir að ég kom heim frá Bandaríkjunum. Í Húsafelli vann ég líka á tjaldstæðinu þar. Svo vann ég tvö sumur hjá Fosshótel í Reykholti, aðallega í móttökunni. Það var mjög góð reynsla. Ég kynntist því hvernig ferðaþjónustan virkar sem atvinnugrein. Þá á ég við hvernig ferðaskrifstofurnar starfa, vinnuaðferðum á hótelum, skipulagi og þess háttar.“ Kristján segir að mikil fjölbreytni felist í því að starfa fyrir Markaðsstofu Vesturlands. Hún sé enda oft tengiliður milli þeirra sem starfi í greininni innan landshlutans og svo hinna sem vilja sækja hann heim. mþh
Vildi alltaf koma aftur heim Rætt við Ragnar Smára Guðmundsson fjármálastjóra Ragnars og Ásgeirs ehf. Fólksfækkun hefur lengi verið vandamál margra smærri byggðar laga á landsbyggðinni. Ungt fólk flytur annað til að stunda nám og snýr gjarnan ekki aftur sökum þess að enga vinnu er að fá sem hæfir menntun. Það eru þó alltaf einhverjir sem eiga þann kost að snúa aftur til heimahaganna. Ragnar Smári Guðmundsson, viðskiptafræðingur frá Grundarfirði, er einn þeirra sem snéri aftur heim eftir nám og starfar nú sem fjármálastjóri flutningafyrirtækisins Ragnar og Ásgeir ehf. í Grundarfirði. „Flestir sem ég þekki og hafa farið annað í nám hafa ekki snúið aftur. Ég tel mig því mjög heppinn að hafa haft tækifæri til að koma aftur heim og fá vinnu hjá fjölskyldufyrirtækinu. Fyrir það er ég mjög þakklátur enda vildi ég alltaf koma aftur heim,“ segir Ragnar Smári. Hann vonast til að fleiri störf fyrir menntað fólk verði til í bænum svo fleira ungt fólk snúi aftur á heimaslóðir.
Mikilvægast að fjöl skyldunni líði vel Ragnar Smári býr nú í Grundarfirði ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Hrönn, og tveimur sonum þeirra hjóna, þeim Hauki Smára og Gunnari Smára. Þau hjón eru nýgift og segir Ragnar að fjölskyldunni líði afar vel í Grundarfirði. „Strákarnir okkar eru nú tveggja og fimm ára og báðir í leikskóla þar sem þeir hitta fullt af krökkum sem þeir geta leikið sér við. Guðrún er
sem hafa verið einstök vegna mikilla veiða á makríl. Við, rétt eins og fiskvinnslufyrirtækin, höfum náð að vinna upp dauðan tíma yfir sumarið og þessi aukning skiptir auð vitað miklu.“
Viljum byggja liðið á heimamönnum
Ragnar Smári ásamt Guðrúni eiginkonu sinni og Gunnari og Hauki sonum þeirra.
frá Reykjavík og það er heldur ekki sjálfgefið að fólk úr borginni venjist lífinu hérna. Það hefur hins vegar gengið bara mjög vel hjá henni. Hún vinnur á hárgreiðslustofu í bænum og er þegar farin að þekkja fleiri hérna en ég. Það skiptir auðvitað mestu að okkur líði vel hérna enda stefnum við á að búa í Grundarfirði í framtíðinni,“ segir Ragnar.
Gengur vel að flytja fisk
Ragnar og Ásgeir ehf. flytja aðallega fisk á milli staða og landshluta og segir Ragnar Smári að vel gangi hjá fyrirtækinu í dag. „ Ég byrjaði 2010 sem fjármálastjóri eftir að ég kláraði viðskiptafræði í HÍ 2009. Þar sem fyrirtækið er innan fjölskyldunnar þekkti ég auðvitað vel til starfsemi þess áður en ég varð fjármálastjóri og hafi unnið
við útkeyrslu og fleiri störf á sumrin. Síðan ég tók við hafa verið litlar breytingar á starfsemi fyrirtækisins enda hefur gengið vel og breytinga kannski ekki beint þörf,“ segir Ragnar Smári og bendir á að fyrirtækið sé flutningafyrirtæki þar sem reksturinn sé beintengdur auðlindum hafsins. „Eftir því sem meira er veitt, flytjum við meira. Sem dæmi má nefna síðustu tvö sumur
Ragnar Smári var áður leikmaður Víkings Ó. og á síðustu árum hefur hann setið í meistaraflokksráði knattspyrnuliðs Grundarfjarðar. Meistaraflokkur Grundarfjarðar í knattspyrnu dróg sig nýverið úr keppni frá Íslandsmótinu og segir Ragnar skort á mannskap orsök þess. „Ég hef alltaf verið mikið í íþróttum og spilaði fótbolta með Víkingi Ólafsvík frá 2003 til 2007 og fór með liðinu úr þriðju deild upp í þá fyrstu. Það var mjög skemmtilegt tímabil en að lokum ákvað ég að klára námið mitt og einbeita mér að öðru. Þegar ég kom svo aftur heim fór ég að vinna með fótboltanum í Grundarfirði. Síðasta sumar gekk ágætlega en vegna þess hversu fáir ungir strákar eru að koma upp í meistaraflokk hjá okkur ákváðum við að leggja þá starfssemi niður að svo stöddu og draga liðið úr Íslandmótinu næsta sumar. Það var leiðinlegt en að sama skapi viljum við byggja liðið á heimastrákum sem er hreinlega ekki í boði núna. Við munum því reyna að einbeita okkur að yngriflokkastarfinu og sjáum svo hvað gerist eftir nokkur ár,“ segir Ragnar að lokum. jsb
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
69
Margar tegundir af smákökum Marensbotnar, svampbotnar og fl.
Bara kökur – bara ódýrt
SKESSUHORN 2012
KÖKUR OG BOTNAR FYRIR JÓLIN
Afgreiðslutími: Virka daga kl. 12.00 – 18.00
Keppendur Snæfellings í unglingaflokki.
Uppskeruhátíð Snæfellings
S máaug l ý sing ar - a tbu rðad ag a tal - f réttir
www.skessuhorn.is
Búðardalur 2014 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 4. desember Föstudaginn 5. desember
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ Siguroddur Pétursson er hestaíþróttamaður Snæfellings 2014.
w w w.fru mh erj i.is
www.lyfja.is - Lifi› heil
Gleðilegar gjafir í alla pakka Lyfja hefur að bjóða gjafavöru í úrvali fyrir alla fjölskylduna. Hjá okkur færðu fallegar gjafir sem koma sér ávallt vel. Hver sem árstíðin er þá höfum við alltaf sama takmark: Við stefnum að vellíðan.
Mundu eftir jólahandbók Lyfju
Borgarnesi
Grundarfirði
Stykkishólmi
Búðardal
SKESSUHORN 2014
Uppskeruhátið hestamannafélagsins Snæfellings fór fram sl. föstudagskvöld í Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshreppi. Mikið var um viðurkenningar bæði til knapa og ræktenda. Öll börn, unglingar og ungmenni sem höfðu keppt á árinu fengu viðurkenningar. Efstu hross í hverjum flokki fengu svo viðurkenningu einnig, en efstu hryssurnar voru fjögurra vetra Sigurrós frá Söðulsholti. Í flokki fimm vetra var Harpa frá Hrísdal, í flokki sex vetra Snekkja frá Hallkelsstaðahlíð og sjö vetra var Brygða frá Brautarholti. Efstu stóðhestar í eigu félagsmanna voru fjögurra vetra Hildingur frá Bergi. Fimm vetra Bruni frá Brautarholti, sex vetra Ábóti frá Söðulsholti og sjö vetra Aldur frá Brautarholti. Hestaíþróttamaður Snæfellings var Siguroddur Pétursson og Ræktunarbúið var Brautarholt. iss
Bakaríið Brauðval Vallholti 5 300 Akranesi Sími 434-1413
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
70
Vildi frekar hætta í keppni en verða eins og farlama gamalmenni Hafþór Ingi Gunnarsson neyddist til að leggja körfuboltaskóna á hilluna Meðal betri körfuboltamanna á Vesturlandi síðustu áratugina er án efa Borgnesingurinn Hafþór Ingi Gunnarsson. Auk þess að eiga góð tímabil með sínu uppeldisfélagi Skallagrími í efstu deild í körfuboltanum lék Hafþór einnig í nokkur tímabil með Snæfelli í Stykkishólmi. Hafþór var einmitt á þriðja vetri á samfelldu tímabili með Snæfelli í fyrravetur þegar hann þurfti að leggja skóna á hilluna. Þrálát meiðsli voru búin að hrjá þennan snarpa og skemmtilega leikstjórnanda í nokkur ár allt frá því hann sleit krossbönd haustið 2007. Fyrir Vesturlandsslag Skallagríms og Snæfells í Borgarnesi fyrir skömmu var Hafþóri veitt viðurkenning fyrir gott starf í þágu körfuboltans í landinu af Rúnar Gíslasyni stjórnarmanni í Körfuboltasambandi Íslands. Auk þess að spila körfubolta hefur Hafþór Ingi lagt mikið af mörkum í þjálfun yngri flokki bæði í Borgarnesi og í Stykkishólmi. „Þetta var mjög skemmtilega gert og ég met það mikils að hafa fengið þessa viðurkenningu,“ sagði Hafþór Ingi þegar blaðamaður Skessuhorns hitti hann í spjalli í Geirabakaríi í Borgarnesi á dögunum.
að slá litla hvíta kúlu. Ég er skítsæmilegur í golfinu. Var reyndar betri áður en farið var að skipta sér af tækninni hjá mér. Ég var komin með ágæta forgjöf og vann meira að segja keppnina í 3. flokki einu sinni hjá Golfklúbbi Borgarnesi. Þá fóru alltof margir að skipta sér af mér og síðan hefur árangrinum frekar hrakað en hitt,“ segir Hafþór Ingi og brosir.
Körfuboltinn hentaði betur en fótboltinn
Vildi halda göngulaginu Hafþór sagði að það hafi verið þrælfúlt að þurfa að leggja skóna á hilluna, enda það skemmtilegasta sem hægt er að hugsa sér að spila körfubolta. „Þetta fór versnandi eftir tímabilið með Snæfelli 2012-2013. Það var hundleiðinlegt að þurfa stöðugt að biðja um nudd, hitakrem eða kælikrem og vera eins og aumingi. Mér leið ekkert orðið vel inni á vellinum. Læknarnir sögðu að það væri ekk-
Hafþór Ingi með viðurkenninguna sem hann fékk fyrir Vesturlandslaginn í körfuboltanum í vetur. Ljósmynd Ómar Örn Ragnarsson.
ert hægt að gera fyrir mig og ég sá að það var þýðingarlaust að halda þessu áfram. Það væri betra fyrir mig að hætta en verða eins og farlama gamalmenni. Ég hef nú svo skemmtilegt göngulag að ég vildi frekar halda því,“ segir Haf-
þór Ingi og hlær. Spurður um hvort hann geti þó ekki stundað einhverjar íþróttir segist hann ennþá aðeins vera að spila körfubolta. Skreppi upp á Varmaland og spili þar með vinum og kunningjum. „Svo er íþrótt sem snýst um
Það er með Hafþór Inga eins og Gunnar Jónsson föður hans og fleiri góða íþróttamenn að fleiri boltagreinar leika við þá og jafnvel fleiri íþróttir. „Ég var líka í fótboltanum upp í 16 ára aldur þegar ég hætti í honum. Var meira að segja einu sinni valinn í landsliðsúrtak í fótboltanum og hef reyndar aldrei náð svo langt í körfuboltanum. Körfuboltinn virtist samt henta mér betur og ég hafði miklu meiri áhuga á honum. Þegar ég var gutti í kringum tíu ára aldurinn var körfuboltinn vinsælasta sjónvarpsíþróttin hjá strákum. Það var þegar stjörnur eins og Jordan voru upp á sitt besta og allir strákar að skipta á körfuboltamyndum. Ég var í mjög öflugum körfuboltaárgangi hérna í Borganesi. Á þessum tíma voru Tómas Holton og Jón Páll Haraldsson að þjálfa okkur. Tómas var mikil fengur fannst mér þegar hann kom hingað að þjálfa. Mikil þekking í honum. Tíundi flokkar Skallagríms voru gjarnan sendir á Ammerud Open í Ósló. Minn árgangur var svo fjölmennur að það voru send þangað bæði a- og b-lið og við náðum fínum árangri.“
Eins og klaufskur skítapjakkur Hafþór fékk snemma tækifæri með meistaraflokki Skallagríms, en hann segist svo sem ekkert hafa verið að slá í gagn strax í fyrsta leik. „Nei, blessaður góði ég var bara eins og einhver skítapjakkur og vissi ekkert hvað ég var að gera á vellinum. Dripplandi boltanum í hnén og virkaði ábyggilega frekar klaufskur á köflum. En svo náðum við að mynda hörkulið. Það var þegar Ermolinski, Warren Peeples, Hlynur Bærings, Sigmar Egils og ég vorum í liðinu. Við komumst alla leið í úrslit á móti Njarðvíkingum en töpuðum fyrir þeim. Svo
kom lægð hjá okkur í Skallagrími og liðið féll í 1. deildina. Þá fór ég einn vetur í Hólminn og var þá í íbúð með Hlyni og Sigga Þorvalds. Það var mjög skemmtilegur vetur, vorum deildarmeistarar og unnum fræga sigra á Njarðvík og komumst í úrslit. Töpuðum á móti Keflavík. En síðan fór ég aftur í Skallagrím þegar Borgnesingar voru komnir á ný í efstu deild. Þá voru að koma í liðið Axel Kárason, Pétur Már Sigurðsson og fleiri. Valur Ingimundar þjálfaði og við vorum að verða betri með hverju árinu. Við vorum líka með skemmtilega Makidóna í liðinu á þessum tíma. Tímabilið 2005-2006 var til dæmis hörkugott hjá okkur. Þá slógum við út í úrslitakeppninni fyrst Grindavík og svo Keflavík. Við komust í úrslitin aftur á móti Njarðvík og urðum að sætta okkur við 1:3 tap.
Hyggur á ferðalög og nám Hafþór Ingi kveðst hafa ætlað að hvíla sig á þjálfun þennan veturinn enda búinn að þjálfa í 17-18 ár í röð. „Ég komst ekki upp með það og er núna að þjálfa drengjaflokkinn hjá Skallagrími. Það lið lítur mjög vel út og er greinilega efniviður í meistaraflokk með tíð og tíma,“ segir Hafþór. Aðspurður segist vera í þremur störfum. Auk körfuboltans smíðar hann hjá Nesafli og er vert í Egils Guesthouse. Spurður hvort að nú sé hann farinn að safna peningum til að kaupa sér hús og stofna heimili, svarar hann að það sé ekki alveg á dagskránni. „Mig langar meira til að ferðast og skoða heiminn og svo er ég líka að spá í nám. Það er ferðamálafræði og nám í leiðsögn sem mér finnst spennandi og líka langar mig að læra spænsku. Það er svolítið af Böskum hérna í Borgarnesi sem hafa vakið áhuga minn fyrir tungumálinu,“ segir Hafþór og hlær. „Ég er búinn að fara í tvö mjög skemmtileg ferðalög núna seinni árin. Sumarið 2011 fór ég með bróður mínum og félaga í lestarferð í sex vikur um Evrópu. Við gistum á farfuglaheimilum og þetta var gríðarlega skemmtileg ferð. Síðasta sumar fór ég svo í ferðalag um Suðaustur-Asíu: Víetnam, Kambodíu, Tæland, Malasíu og Bali. Ég hef áhuga fyrir því að fara í fleiri svona skemmtilegar ferðir,“ sagði Hafþór Ingi að endingu. þá
Blakkonurnar þrjár spila allar með meistaraflokki UMFG.
Þrjár grundfirskar blakkonur í landslið Þrír leikmenn úr meistaraflokki UMFG í blaki voru valdir í landsliðin í blaki á dögunum. Þær Aldís Ásgeirsdóttir, Anna Kara Eiríksdóttir og Svana Björk Steinarsdóttir voru valdar í U-17 ára landslið Íslands en þær fóru til Kettering í Englandi og stóðu sig
vel. Einnig var Aldís Ásgeirsdóttir uppspilari og fyrirliði UMFG kvenna í blaki valin í U-19 ára landslið Íslands og fór hún til Ikast í Danmörku að keppa á dögunum og stóð sig einnig með mikilli prýði á danskri grund. Þess má svo geta að lið UMFG er sem stend-
ur í 2. sæti í 1. deild en stelpurnar hafa halað inn 10 stigum eftir fimm leiki. Stelpurnar eiga leik gegn Bresa á Akranesi sunnudaginn 30. nóvember og svo heimaleik gegn Aftureldingu fimmtudaginn 4. desember. tfk
Hafþór staddur í Geirabakaríi þar hann fær sér gjarnan kaffi og kruðerí á morgnana. Ljósm. þá.
MIร VIKUDAGUR 26. Nร VEMBER 2014
71
Hannyrรฐavรถrur รญ รบrvali SKESSUHORN 2014
Opiรฐ:
Mรกnudaga โ fรถstudaga kl. 9 โ 18 Lokaรฐ รก laugardรถgum til 31. รกgรบst
Grensรกsvegi 46 - 108 Reykjavรญk - Sรญmi 511 3388
Hรฉr mรก sjรก fjรถlskylduna meรฐ Kirkjufelliรฐ รญ bakgrunni.
Ljรณsm. Sigga Svanborgar.
Allir รญ fjรถlskyldunni geta รกtt sitt glas Skemmtileg og รพjรณรฐleg glรถs eru nรบ fรกanleg รญ verslunum eftir nokkurra รกra hlรฉ. Um er aรฐ rรฆรฐa glรถs sem kallast โ Fjรถlskyldan mรญnโ og eru meรฐ litrรญkum myndum af fรณlki รบr sveitinni. Glรถsin samanstanda af รถmmu, afa, fรถรฐur, mรณรฐur, stรบlku og dreng og geta รพvรญ allir fjรถlskyldumeรฐlimir fengiรฐ sitt eigiรฐ glas. Hรถnnuรฐir glasanna eru รพรฆr Ingibjรถrg Hanna Bjarnadรณttir og Dagnรฝ Kristjรกnsdรณttir. Glรถsin komu fyrst รก markaรฐ รกriรฐ 2005 og nutu mikilla vinsรฆlda. โ ร au eiga dyggan aรฐdรกendahรณp og viรฐ hรถfum fengiรฐ margar fyrirspurnir um hvort glรถsin komi ekki รถrugglega aftur. Fjรถlskyldur stรฆkka og รพรก รพarf aรฐ stรฆkka glasasafniรฐ,โ segir Gerรฐur Guรฐmundsdรณttir framkvรฆmdastjรณri fyrirtรฆkisins Living Iceland sem flytur glรถsin inn. Hรบn segir Ingibjรถrgu og Dagnรฝju hafa snรบ-
iรฐ sรฉr aรฐ รถรฐrum hugรฐarefnum og รพvรญ hafi nรกkomnir รฆttingjar รพeirra รกkveรฐiรฐ aรฐ taka aรฐ sรฉr framleiรฐslu og dreifingu glasanna รญ samstarfi viรฐ รพรฆr. โ ร etta er รพvรญ fjรถlskyldufyrirtรฆki sem sรฉr um dreifinguna. Glรถsin eru framleidd af rรณtgrรณnu fyrirtรฆki รญ ร รฝskalandi og รพaรฐ er prentaรฐ รก รพau um leiรฐ og รพau eru bรบin til. ร annig nรกst mikil gรฆรฐi. Svo eru nรฝjar vรถrur aรฐ bรฆtast viรฐ vรถrulรญnuna, svo sem servรญettur og gjafakort. ร รก er karafla einnig รก teikniborรฐinu,โ segir Gerรฐur.
Litrรญk og glaรฐleg Glรถsin eru skรถpuรฐ til aรฐ brjรณta upp hversdagsleikann รก heimilinu. ร emaรฐ er hin รญslenska fjรถlskylda og segja mรก aรฐ glรถsin sรฉu ansi รพjรณleg. โ ร รพeim mรก sjรก รพjรณรฐbรบninginn okkar, torfbรฆ, hรบsdรฝrin og sveit-
ina fรถgru sem tengja okkur fortรญรฐinni og rรณtum okkar. ร aรฐ mรก finna รกkveรฐna fortรญรฐarรพrรก รญ glรถsunum, รพrรก eftir gรถmlum og gรณรฐum gildum รพegar allt var รญ fรถstum skorรฐum. Kvรถldmatur var alltaf klukkan sjรถ รก kvรถldin og allir borรฐuรฐu og spjรถlluรฐu saman. ร aรฐ er รพvรญ upplagt aรฐ nota glรถsin รญ slรญkar samverustundir, รพar sem allir eiga sitt รกkveรฐna glas,โ segir Gerรฐur. Glรถsin eru hรถnnuรฐ meรฐ รพaรฐ markmiรฐ aรฐ hรถfรฐa til allra, bรฆรฐi ungra sem aldinna. ร kveรฐin sveitarรณmantรญk einkennir รพau og eru litrรญk og glaรฐleg. โ ร slensku hรบsdรฝrin og รญslenski fรกninn gera รพau รพjรณรฐleg og รพvรญ eru รพau tilvalin gjafavara eรฐa minjagripir fyrir erlenda gesti.โ Vรถrulรญnan Fjรถlskyldan mรญn fรฆst meรฐal annars รญ Landnรกmssetri ร slands รญ Borgarnesi og รญ versluninni @home รก Akranesi. grรพ
)MFยงVS PH WBLUBS SBGHFZNJOO ยขJOO ร WFUVS
Tilvalin jรณlagjรถf
15%
Jรณlaafslรกttur af รพessum frรกbรฆru hleรฐslutรฆkjum
Bรญldshรถfรฐa 12 - 110 Rvรญk - 5771515 - www.skorri.is
OUTFITTERS NATION ICELAND @OUTFITTERSNATIONICELAND
BOLUR 5490 KJร LL 6990
BUXUR 5990
BOLUR 3990
SKYRTA 7990 TOPPUR 4490
VERSLUN FYRIR 10-16 ร RA
ร ร Fร Rร Jร LAGJร F KKUR UNGA Fร LKSINS HJร O
HETTUPEYSA 7990 PEYSA 6990
KRINGLUNNI
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
72
Opnaði hárgreiðslustofu í Snæfellsbæ hvernig það er að búa hér því ég fer bara í vinnuna á morgnana og kem seint heim á kvöldin,“ segir hún og hlær. „En þetta starf er góð leið til að komast inn í svona lítið samfélag. Maður hittir marga og ýmsar tengingar koma oft í ljós þegar byrjað er að spjalla. Svo býr öll tengdafjölskyldan í nágrenninu og það er gott að hafa hana svona nærri.“
Snemma í nóvembermánuði opnaði Lovísa Hrund Stefánsdóttir hárstofuna Pastel í Ólafsvík. Lovísa Hrund er ung og efnileg, aðeins 26 ára gömul og alin upp á Raufarhöfn, en hefur búið undanfarin ár í Reykjavík. Hún segir að hugmyndin um að opna hárgreiðslustofu í Ólafsvík hafi komið frekar fljótt upp og hjólin hafa snúist hratt síðan. „Þetta átti sér nú ekki langan aðdraganda. Orra langaði vestur og við ákváðum að slá til og fórum við þá að skoða möguleikana,“ segir Lovísa Hrund í samtali við Skessuhorn. Orri Freyr Magnússon er sambýlismaður hennar en hann er fæddur og uppalinn í Ólafsvík. Að sögn Lovísu eru tvær aðrar hárgreiðslustofur á Snæfellsnesinu. „Það er ein í Grundarfirði og önnur á Hellissandi, en mér skilst þó að þörf hafi verið á þessu.“
Komið skemmtilega á óvart
Bjartsýn á framtíðina
Lovísa Hrund á nýju hárgreiðslustofunni.
Lovísa lauk námi í hárgreiðslu árið 2008 og starfaði í geiranum í þrjú ár. Þá langaði hana til að mennta sig frekar og í framhaldi af því lauk hún félagsliðanámi. „Ég ætlaði að halda áfram og fara í þroskaþjálfann en það má alveg bíða,“ segir hún. Lovísa Hrund segir það hafa komið skemmtilega á óvart hversu gott viðmótið hefur verið frá fyrsta degi hárstofunnar. „Ég vissi í raun ekkert hvað ég var að
fara út í. Það var ekki við neinu að búast og því kemur mér skemmtilega á óvart hvað viðmótið er gott. Frá og með fyrsta degi hefur þetta bara verið skemmtilegt og fólk mjög viðkunnanlegt. Það er mikið að gera og ég er á stofunni frá morgni til kvölds,“ segir hún kát. Hún bætir því við að hún hafi alveg eins átt von á því að vinna hálfan daginn á stofunni til að byrja með. „Ég var opin fyrir öllu svoleiðis.
Ljósm. þa.
Ég hélt að það yrði rólegt til að byrja með en svo varð ekki og er orðið þétt bókað fyrir jólin.“ Hún bætir því við að eina helgi í desember ætli þær að vera tvær starfandi á stofunni.
Líkar dvölin vel Hárstofan Pastel er staðsett við Norðurtanga 1, í sama húsi og verslunin Kassinn. Lovísa Hrund
segir að allt hafi verið tekið út úr húsnæðinu og gert að nýju áður en hárstofan opnaði. „Við vorum skipulögð og notuðum helgarnar vel. Eigandi húsnæðisins, tengdaforeldrar og fjölskyldan öll var dugleg að hjálpa svo þetta gekk mjög vel,“ segir hún. Lovísa Hrund hefur búið skamman tíma í Ólafsvík. Henni líkar dvölin vel enn sem komið er. „Ég get samt varla sagt
Þessa dagana snýst flest um vinnuna hjá Lovísu, enda nóg að gera. Hún segist hafa gaman af mörgu en útivist er henni ofarlega í huga þegar hún er spurð um áhugamálin. „Það eru margir fallegir staðir hér á Snæfellsnesinu þar sem hægt er að njóta útiverunnar,“ segir hún. Hún segist hafa gaman af því að mæta í nýju vinnuna og lítur björtum augum til framtíðar. „Ég tek samt bara einn dag í einu, ég get ekki annað. Ég veit ekkert hvernig þetta kemur til með að þróast, það kemur bara í ljós. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu og finnst þetta allt mjög jákvætt. Það gæti orðið gaman ef fram heldur sem horfir að bæta við starfsmanni í framtíðinni,“ segir hárgreiðslukonan unga að endingu. grþ
Hestamenn búa sig undir komandi tímabil
Samtal vi! foreldra Fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19:30 í Frístundami!stö!inni "orpinu, "jó!braut 13. Húsi! opnar kl. 19:00. Kl. 19:30 – Kári og Andrea Marel frístundará!gjafar Sjálfsmynd, samfélagsmi!lar og samskipti kynjanna: Munur á kynhneig! og kynvitund Netheimurinn: facebook, instagram, snapchat, ask.fm Kynheilbrig!i, kynlíf og klámvæ!ing Kl. 20:30 – Sigga Dögg kynfræ!ingur Íslensk ungmenni eru yngri en vi!mi!unar#jó!ir #egar #au hefja a! stunda kynlíf, eiga fleiri rekkjunauta, smitast oftar af kynsjúkdómum og eru me! hærri tí!ni af unglinga#ungunum. Virk kynfræ!sla seinkar kynfer!islegri heg!un barna og gerir hana ábyrgari og öruggari #egar hún hefst. Rannsóknir sty!ja a! börn vilja fá kynfræ!slu fyrst og fremst frá foreldrum sínum en foreldrarnir #urfa a! hefa samræ!urnar! Kynfæri, kynlífsathafnir, klám og kynlífsm"tur Dagskráin sn"r a! málefnum sem brenna á börnum og ungmennum í dag og var!a alla foreldra. Allir foreldrar hjartanlega velkomnir!
Nú styttist í að hestamenn fari almennt að taka hrossin sín á hús. Komin eru drög að nokkrum mótum fyrir næsta keppnistímabil. Hin sívinsæla KB mótaröð heldur áfram en fyrsta mótið í henni verður 14. febrúar og verður þá keppt í fjórgangi, V2, í öllum flokkum. Þann 14. mars verður svo keppt í tölti (T3 og T7) og einnig skeiði í gegnum höllina. Lokamótið verður svo 11. apríl en þá verður keppt í fimmgangi og eins í tölti í völdum flokkum. En svona fyrir þá sem bíða útimótanna þá má segja frá því að íþróttamót Faxa og Skugga verður 9. og 10. maí og gæðingamótið 13. júní. Þannig að nú er bara ekkert að vanbúnaði að fara að stilla upp þjálfunarplönum.
Á meðfylgjandi mynd má sjá Kristínu Eir Hauksdóttur fimm ára á reiðnámskeiði hjá Jakobi Sigurðssyni í reiðhöllinni á Skáney í Borgarfirði. Námskeiðið var föstudaginn og laugardaginn 21. og 22. nóvember sl. iss
Áforma að taka upp fleiri víkingabönd Eins og greint var frá í Skessuhorni 21. ágúst síðastliðinn þá kom hingað til lands hópur af „Vínlandsvíkingum“ og var megintilgangur fararinnar að taka upp leikið myndband af lokasenu Gísla sögu Súrssonar í Geirþjófsfirði og gefa út á DVD. Hópurinn hefur nú sent frá sér stiklu úr myndbandinu og má sjá hana á slóð-
inni: http://www.youtube.com/ watch?v=Pz1WI7qNyf4. William R. Short forsprakki hópsins er mjög ánægður með árangurinn og áformar hópurinn að koma til Íslands á næsta ári og taka upp meira leikið efni úr Íslendingasögunum. Enn er þó ekki búið að ákveða hvaða saga skuli tekin fyrir. þg
BORÐPLÖTUR – SÓLBEKKIR FANNTÓFELL HEFUR SÉRHÆFT SIG Í FRAMLEIÐSLU Á BORÐPLÖTUM OG SÓLBEKKJUM Í 27 ÁR. Framleiðum eftir óskum hvers og eins erum með mikið úrval efna, áferða og lita. Fanntófell býður upp á hágæða harðplast HPL (High pressure laminales) Hægt er að fá ýmsar áferðir svo sem háglans, matt og yrjótt. Fanntófell býður upp á Rausolid akrílstein frá REHAU, byggt á náttúrulegu steinefni, akríl efni og litarefni. Endalausir möguleikar. Fanntófell býður upp á límtré borðplötur. Límtréð er olíuborið og tilbúið til uppsetningar. Fanntófell býður upp á FENIX NTM sem er nýtt og einstakt yfirborðsefni sem opnar nýja vídd í hönnun. Fenix er matt harðplast sem endurspeglar lítið ljós, hefur mjúka áferð við snertingu, kámast ekki og smárispur má laga með hita.
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík • Sími 587 6688 • www.fanntofell.is • fanntofell@fanntofell.is • facebook.com/fanntófell-ehf
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
74
Þurfa að hafa taugarnar í lagi Rætt við Róbert Ketilsson ungan flugkennara frá Akranesi Skagamaðurinn Róbert Ketilsson tók nýlega við starfi sem flugkennari hjá flugfélaginu Geirfugli. Þar kennir hann áhugasömum að fljúga flugvélum og taka sín fyrstu skref í flugnámi. Ekki er ýkja langt síðan Róbert var sjálfur í nemendasætinu, en þessi 25 ára flugmaður fékk flugdelluna snemma á lífsleiðinni og segir það hafa kostað sitt að láta flugdrauminn rætast. „Ég hef alltaf haft áhuga á flugvélum. Pabbi minn er flugvirki og þegar ég var lítill þá fór ég stundum með honum í vinnunna og var alltaf jafn heillaður af flugvélunum. Það má því segja að pabbi eigi heiðurinn af því að smita mig af þessari flugbakteríu. Það var svo árið 2008 sem ég
ákvað að skella mér í prufutíma og fljúga flugvél í fyrsta skipti. Síðan þá hef ég ekki getað hætt. Þetta er bara það allra skemmtilegasta sem ég geri og ég vissi strax að þetta væri það sem ég vildi gera í lífinu,“ segir Róbert.
Námið stutt en krefjandi Síðan að fyrsta prufutímanum lauk árið 2008 hefur mikið vatn runnið til sjávar. Róbert kláraði einkaflugmanninn áður en hann hélt til Bandaríkjanna þar sem hann tók hluta af atvinnuflugnáminu. „Ég byrjaði 2009 í einkaflugmanninum og kláraði hann ári síðar. Ég fór svo
Róbert Ketilsson, 25 ára flugkennari við eina af flugvélunum sem notaðar eru til kennslu.
Slá þú hjartans hörpustrengi Aðventutónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar verða í Reykoltskirkju fimmtudaginn 4. desember næstkomandi. Tónleikarnir eru að venju í samstarfi við Reykholtskirkju og Vesturlandsprófastsdæmi og bera yfirskriftina „Slá þú hjartans hörpustrengi“. Flytjendur eru Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari. Á efnisskránni eru íslensk og erlend aðventu- og jólalög. Mörg lag-
anna eru í útsetningum Hilmars og Elísabetar en harpan og orgelið töfra fram sérstakan hátíðarblæ með söng Bjargar. Tríóið hefur starfað saman um árabil og komið fram á tónleikum víða hér á landi og erlendis. Almennur aðgangseyrir er 2000 krónur, 1000 krónur fyrir eldri borgara og frítt fyrir börn og meðlimi Tónlistarfélagsins. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. -Fréttatilkynning
Svavar Garðarsson með viðurkenninguna ásamt Jóhannesi H Jóhannessyni oddvita.
Viðurkenning vegna starfs að umhverfismálum Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar þriðjudaginn 18. nóvember sl. fékk Svavar Garðarsson í Búðardal afhenta viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf á sviði umhverfismála. Í máli Jóhannesar H. Haukssonar oddvita sveitarstjórnar þegar hann afhenti viðurkenninguna kom fram að Svavar hafi haft frumkvæði að því að sveitarstjórn ráðstafar fjármagni árlega til sjálfboðavinnuverkefna.
Sjálfur hafi Svavar verið einstaklega duglegur að sækja í sjóðinn til ýmissa umhverfisverkefna í Búðardal til að vinna í sjálfboðavinnu. Í tilkynningu frá sveitarstjórn Dalabyggðar segir að ákvörðun um að veita Svavari viðurkenninguna hafi verið tekin á fundi sveitarstjórnar á degi umhverfisins 16. september síðastliðinn. þá
til Flórída og var þar í heilt ár og kláraði bóklega hluta atvinnuflugsins. Þetta var mjög góð reynsla og það var gaman að fljúga í góða veðrinu í Flórída. Ég tel einnig að það hafi verið gott að komast burt frá allri truflun heima í smá tíma og einbeita mér algjörlega að náminu. Námið er nefnilega fremur stutt en það er mjög krefjandi og erfitt. Ég var að eyða á milli átta til tíu tímum á hverjum degi í að læra. Það eina sem ég leyfði mér var að fara í ræktina og fá smá útrás,“ segir Róbert og bendir á að námið sé mjög fjölbreytt þar sem flugmenn þurfa að kunna margt annað en bara að geta stýrt vélunum. „Í náminu er lögð áhersla á ansi mörg og ólík fög. Til dæmis þurfa flugmenn að læra sitthvað í sálfræði, því flugmenn verða jú að hafa taugarnar í lagi ef eitthvað kemur upp á. Þá tökum við einnig grunn í læknisfræði. Að sjálfsögðu er svo lögð rík áhersla á meira flugtengd fög eins og veðurog eðlisfræði.“
fá við íslenskar aðstæður er óaðfinnanleg. Hér má búast við öllu og maður lærir alltaf eitthvað nýtt í hverju flugi,“ útskýrir Róbert. Hann nefnir marga kosti þess að læra til flugmanns á Íslandi og að ungt fólk spyrji sig hvort einhverja atvinnu sé í raun og veru að hafa að námi loknu. Róbert segir svo vera og að nú sé lag fyrir unga Íslendinga að skella sér í flugnám. „Atvinnumöguleikar ungra flugmanna hafa verið að batna á síðustu misserum. Eftir nokkurra ára stöðnun er komin hreyfing á markaðinn. Margir ungir flugmenn eru nú strax að fá vinnu eftir að hafa safnað 250 tímum í atvinnuréttindin. Margir eru að fá vinnu hjá lágfargjaldaflugfélögum eins og Norwegian og RyanAir eða í innanlandsfluginu hérna heima,“ segir Róbert um þau tækifæri sem ungir flugmenn eru að fá í dag.
Kostar í raun ekki meira en háskólanám
Aðspurður um hvað honum þætti best við flugmannsstarfið segir Ró-
Auk þess að vera krefjandi er flugmannsnámið fremur dýrt nám. Getur heildarkostnaður numið á milli tíu og tólf milljónum króna. Róbert segir hins vegar að það eigi ekki að horfa á þessar háu tölur einar og sér. „Já, þetta er dýrt nám en það getur einnig verið fremur stutt. Ég vil meina að námið virðist einungis dýrt vegna þess að þetta er allt borgað á svo stuttum tíma. Þetta hræðir marga en það á ekki að gera það. Ef fólk tekur inn í reikninginn hvað fimm ára háskólanám kostar þá er ekki ólíklegt að svipuð upphæð komi upp. Flugnám á Íslandi er, þótt ótrúlegt megi virðast, ódýrt miðað við flest þau lönd sem við berum okkur gjarnan saman við. Það er hægt að gera þetta bæði á stuttum og löngum tíma, það er algjörlega undir hverjum og einum komið. Ég fór sjálfur ekkert á neinum ógnarhraða í gegnum mitt nám. Það var kannski vegna þess að þá var ekki hægt að fá há lán fyrir náminu og ég þurfti að vinna með því til að geta borga það. Það hafðist að lokum og þrátt fyrir fórnir get ég verið sáttur í dag. Fólk á að læra það sem það vill og láta ekkert stoppa sig,” segir Róbert.
Nú er lag að læra að fljúga „Flugnámið hér á landi er fyrsta flokks og sú æfing sem flugmenn
Holuhrauni ekki hægt að lýsa með myndum
úr lofti var þegar hann flaug yfir eldgosið í Holuhrauni. „Fólk verður að sjá eldgosið í Holuhrauni með berum augum. Það er hreinlega ekki hægt að sjá hvað þetta er magnað á myndum. Kraftur og fegurð náttúrunnar sameinast þar á einstakan máta og er þetta sjónarspil sennilega það magnaðasta sem ég hef séð á mínum flugferli.“
Frá Vatnsmýri upp á Skaga Róbert segir staðsetningu Reykjavíkurflugvallar vera ástæðuna fyrir því hversu gott er að fljúga á Íslandi. Hann segir alla flugmenn vera á sama máli um að flugvöllurinn eigi að vera þar sem hann er. Róbert á sér þó draum um nýjan flugvöll á Íslandi sem væri jafnvel enn betur staðsettur en sá í Reykjavík og hefur ekki verið mikið rætt um. „Þó að flestir flugmenn séu á þeirri skoðun að flugvöllurinn eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni þá er það meira minn draumur að fá flugvöll á Akranes. Þar er nóg sléttlendi og yfirleitt besta veðrið. Það ætti
Þessa mynd tók Róbert fyrir um viku síðan þegar hann flaug yfir eldgosið í Holuhrauni og upplifði kraft náttúrunnar.
bert að hann fái sennilega mestu ánægjuna við að sjá nýja hluta af Íslandi og um leið hversu fjölbreytileg náttúra landsins sé. Hann segist vera duglegur að fara í skoðunarferðir og hægt sé að fara ansi víða enda séu litlir flugvellir nánast um allt land. „Það er svo skemmtilegt að fljúga um Ísland. Ég er alltaf að sjá eitthvað nýtt og sumt af því sem ég hef séð er ólýsanlega fallegt. Það kom mér dálítið á óvart hversu mikið er af áhugaverðum stöðum á Íslandi. Staðir sem ég hafði jafnvel aldrei heyrt um áður.“ Ferðirnar eru orðnar ansi margar en það magnaðasta sem Róbert hefur séð
því kannski að vera kostur númer tvö,“ segir Róbert léttur um málefni flugvallarins.
Láta bara vaða! Róbert segir við þá sem hafa í huga að fara í flugnám að hætta að pæla í peningum og láta vaða. „Ef það er alvöru áhugi til staðar þá á fólk ekki að láta neitt stoppa sig. Það er ekki hægt að setja verðmiða á það að geta unnið við sitt aðal áhugamál. Það eflir mann bara og fær mann til að standa sig vel og sinna starfinu vel,“ segir flugkennarinn Róbert að lokum. jsb
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Hægt er að prenta út ýmsar fallegar jólamyndir á kertin.
Ljósm. Föndra.
Myndir á kerti - skref fyrir skref Óhætt er að segja að tími kertaljósanna sé genginn í garð. Notalegt er að kveikja á kertum í mesta skammdeginu og nú eru margir farnir að huga að aðventukransagerð. Síðustu tvö árin hefur verið vinsælt að myndskreyta kertin með útprentuðum myndum. Tiltölulega einfalt er að setja myndir á kerti, það eina sem þarf eru réttu efnin og örlítil þolinmæði. Fyrst og fremst þarf að finna myndirnar á kertin. Einfaldast er að finna myndir á leitarforritinu Google og slá þá til dæmis inn „Deer Winter“ í leitarskilyrði, ef leita á að myndum af hreindýrum. Sniðugt er að skrifa „Wallpaper“ með, til að myndirnar komi í stærri uppfærslum. Best er að prenta út myndir með laserprentara en það er einnig hægt að nota bleksprautuprentara. Nota má hvaða pappír sem er í myndirnar, margir nota þó sérstakan kertapappír eða blöð úr teikniblokkum sem eru aðeins þykkari. Mátið myndina á kertið og klippið blaðið til. Passið þó upp á að blaðið / myndin nái saman aftan á kertinu, ca 1. cm. Því næst þarf að mála kertið með eldverjandi efninu Kerzen Potch, sem fæst í flestum
Hér er búið að gera aðventuskreytingu með kertum með hreindýramyndum.
föndurverslunum. Notið svamppensil sem einnig fæst í föndurverslunum. Látið fyrstu umferðina þorna og farið svo aðra umferð og límið myndina á um leið. Setjið vel af líminu aftan á kertinu, þar sem samskeytin eru. Strjúkið vel yfir myndina og ef notaður er laserprentari, má strjúka nokkrum sinnum yfir pappírinn með Kerzen Potch. Kerti af hentugri stærð má fá á nokkrum stöðum, svo sem í IKEA og Tiger en einnig í matvöruverslunum. Fallegt er að bæta við skrauti neðst á kertin, svo sem blúndu, borða, litlum skrautsteinum eða perluprjónum. Athugið að nauðsynlegt er að passa upp á eldhættu. Látið aldrei loga á kertunum eftirlitslaust. grþ
S máaugl ýs ingar - a tbu rðad ag a tal - f réttir
www.skessuhorn.is
Minnum á frábærar jólavörur Smákökur með ekta íslensku smjöri
í m u l s r Ve ð g g y b a heim
Ensk jólakaka Laufabrauð Jólabrauð
Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920
75
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
76
Bergþóra Þorgeirsdóttir læknir frá Akranesi:
Ákvað með dags fyrirvara að fara í inntökuviðtal fyrir læknanám Mestallt þetta ár hefur ungur læknir frá Akranesi, Bergþóra Þorgeirsdóttir, starfað á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þar sem hún ætlar að starfa fram á næsta sumar. Meðfram læknisstarfinu á sjúkrahúsinu bregður hún sér upp í sjúkraflugvélar að sinna þeim sjúklingum sem á því þurfa að halda. Bergþóra er fædd á sjúkrahúsinu á Akranesi 6. nóvember 1987 og er því nýorðin 27 ára. Hún er dóttir Þorgeirs Jósefssonar sem starfar hjá Skaganum hf og Guðbjargar Þórisdóttur leikskólakennara á Akraseli á Akranesi. „Ég er einnig ótrúlega heppin að eiga yndislega fósturmóður, Pálínu Ásgeirsdóttur og þrjú frábær systkini, Jósef Halldór, Þóru Björk og Svönu.“ Bergþóra flutti mjög ung með móður sinni í Garðabæ og bjó þar þangað til þær fluttum aftur á Skagann árið 2003. Sambýlismaður Bergþóru er Arnar Hákonarson úr Grafarvoginum í Reykjavík en hann útskrifaðist úr læknisfræði frá háskólanum í Debrecen í Ungverjalandi í sumar og vinnur líka á sjúkrahúsinu á Akureyri.
Kynntist vel sjúkrahúsi í æsku Snemma á ævinni kynntist Bergþóra sjúkrahúsi. „Ég átti heima á Vífilsstöðum til tíu ára aldurs þar sem ég var annað hvort að klifra í trjám eða væflast um Vífilsstaðaspítala að benda fólki á áhættur reykinga, var sem sagt óþolandi barn. Ég held að ég hafi vanist sjúkrahúsum ágætlega þarna og vissi frekar snemma að mig langaði að eiga hlustunarpípu og reyna að lækna fólk. Annars ætlaði
Bergþóra og Ragnheiður Friðriksdóttir frá Akranesi, „peppari“, fyrrverandi starfsstúlka á E-deild sjúkrahúsinu á Akranesi og núverandi læknir.
ég að verða fræg leikkona í Hollywood. Það verður kannski seinna. Annars skiptust áhugamálin eftir stöðum. Ég var yfirleitt á sumrin á Akranesi og hafði þá mikinn áhuga á fótbolta og æfði stíft, líklega af því að allir hinir voru svo áhugasamir. Svo hætti það þegar ég fór í bæinn á veturna en þá var ég í ballett.“
Var bent á læknanámið í vinnunni Þegar grunnskólanámi Bergþóru lauk ákvað mamma hennar að flytja aftur til Akraness. „Ég fylgdi með og fór í FVA á náttúrufræðibraut. Fékk þar ótrúlegan áhuga á frönsku og sótti um að fara sem skiptinemi til Frakklands. Fyrst var ekki nægilega mikið pláss svo ég sendi skiptinemasamtökunum þar mjög smeðju-
legt bréf um hversu frönsk ég væri í hjartanu og þeir bættu við plássi fyrir mig. Þar var ég hjá góðri fjölskyldu í eina önn og lærði frönskuna mjög vel. Því miður virðist ég núna bara geta talað hana þegar ég er í gleðskap en hún skilst víst ekkert rosalega vel.“ Bergþóra kom svo heim og kláraði Fjölbraut ári seinna, vorið 2006. „Ég var ekki alveg tilbúin að fara strax í skóla og ákvað ásamt fjórum góðum vinkonum að fara til Danmerkur í lýðháskóla þar sem við vorum í eina gleðiönn. Eftir það var ég svo að vinna og hafa það skemmtilegt. Vann m.a. á sjúkrahúsinu á Akranesi sem starfstúlka á Edeildinni gömlu. Þar var sjúkraliði sem þekkti læknanema í háskólanum í Debrecen í Ungverjalandi og benti mér á að það væri inntökuviðtal í skólann daginn eftir. Eftir mikið
Dagur í lífi... Tvíburamömmu í fæðingarorlofi
Nafn: Aníta Dögg Stefánsdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Ég bý á Akranesi með eiginmanninum Benedikt Ölver Eymarssyni og fimm börnum; Óðni Má 16 ára, Victoríu Ósk 12 ára, Jasmín Ósk 4 ára og tvíburunum Eymari og Heiðari 9 mánaða. Svo á ég tvö stjúpbörn, Gilmar Þór 15 ára og Gabríel Mána 7 ára. Starfsheiti/fyrirtæki: Er heimavinnandi húsmóðir í fæðingarorlofi. Áhugamál: Fjölskyldan, hreyfing og útivera og Taekwondo. Fimmtudagurinn 20. nóvember. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Fyrst vakna ég um 5 leytið til að gefa strákunum að drekka. Svo sofnum við aftur. Ég vaknaði klukkan 6:30 á fimmtudaginn. Þá var ég vakin af tvíburunum og við
fórum fram. Ég gaf þeim að borða og svo fórum við að leika okkur. Klukkan 7:30 vakti ég hin börnin og kom þeim í skólann og leikskólann. Hvað borðaðirðu í morgunmat? Ég fékk mér Herbalife shake með smákökubragði. Fyrstu verk dagsins: Eftir að krakkarnir voru farnir í skólann voru fyrstu verkin að þrífa eldhúsið. Tvíburarnir eru mjög góðir í því að sulla því sem þeir borða út um allt. Hvað varstu að gera klukkan 10? Þá fóru þeir að sofa í vagninum. Þegar þeir eru sofnaðir byrja ég á því að setjast niður og fá mér Herbalife te, svo fer ég bara að gera það sem þarf að gera á heimilinu. Á fimmtudögum er ég yfirleitt að þvo, það eru þvottadagar hjá mér. Hvað gerðirðu í hádeginu? Þá eru strákarnir vaknaðir aftur og fá
brjóst. Svo fara þeir að leika sér aðeins og fá svo að borða. Hvað varstu að gera klukkan 14: Klukkan 14 fóru tvíburarnir aftur að sofa. Ég reyni yfirleitt að nota þennan tíma til að setjast aðeins niður og fá mér að borða. Ég er yfirleitt orðin svöng á þessum tíma. Svo kláraði ég heimilisverkin. Hvenær hætt og það síðasta sem þú gerðir í vinnunni? Ég hætti aldrei, þetta er full vinna allan sólarhringinn! Hvað var í kvöldmat og hver eldaði? Kjúklingur sem ég eldaði. Hvernig var kvöldið? Eftir mat henti ég þessum þremur yngstu í bað, svo í náttföt og tannburstaði þau. Svo á milli 20 og 21 svæfði ég strákana en Jasmín Ósk sofnar sjálf. Þá átti ég eftir að ganga frá í eldhúsinu eftir matinn. Svo skúraði ég yfir allt og ryksugaði það sem þurfti. Svo settist ég að lokum niður og slakaði á, fór á Facebook og horfði á sjónvarpið. Hvenær fórstu að sofa? Um kl. 23. Hvað var það síðasta sem þú gerðir áður en þú fórst að hátta? Tannbursta mig. Hvað stendur uppúr eftir dag inn? Eyrnabólga hjá Heiðari. Hann var að byrja að verða veikur á fimmtudaginn og var mjög pirraður. Við hjónin skiptumst því á að ganga með hann um gólf um nóttina, þurftum að fara með hann fram svo hann myndi ekki vekja Eymar. Eitthvað að lokum? Nei, ekkert sem mér dettur í hug.
og gott pepp frá annarri starfsstúlku á deildinni ákvað ég að slá til og hún keyrði mig þangað og beið meðan ég fór í viðtalið. Ég fór algjörlega óundirbúin og gat ekki svarað mörgum spurningum en komst inn því ég var með svo jákvætt viðhorf til lífsins. Ég flaug svo út viku seinna. Ekki alveg útpælt en án efa besta ákvörðun sem ég hef tekið. Ári seinna fór ég svo með hinni starfsstúlkunni í inntökuviðtalið, hún komst inn og við urðum sambýlingar og skásystur.“
námi. Hvenær það verður fer eftir aðstæðum hér heima og svona þegar ég ákveð hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór. Eins og staðan er núna er mjög freistandi að koma aftur heim að vinna eftir sérnám. Ég vona innilega að kjör lækna verði bætt og heilbrigðiskerfið þannig að maður sjái sér fært að koma með þekkinguna heim því auðvitað vilja flestir vera sem næst fjölskyldu og vinum.“
Starfar á sjúkrahúsinu og í sjúkrafluginu
Bergþóra segist elska vinnuna sína þótt ýmsar hræringar hafi verið núna um læknastéttina með tilheyrandi kjaradeilu og verkföllum. „Það er svo ótrúlega sorglegt hvað við höfum dregist aftur úr í launum miðað við aðrar starfsstéttir og miðað við löndin í kringum okkur. Það er ekki spennandi fyrir kandidata og unglækna að starfa hér heima áfram eftir námið og fyrir nýja sérfræðilækna að snúa heim þegar staðan er svona. Hér er hægt að hafa það ágætt ef maður
Eftir sex ára nám í Ungverjalandi útskrifaðist Bergþóra í júní 2013. „Síðan hef ég verið að vinna á Sjúkrahúsinu á Akranesi, Slysavarðsstofunni í Reykjavík og svo á Akureyri síðan í febrúar og verð hér þangað til í júní á næsta ári. Ég starfa bæði á sjúkrahúsinu og tek svo vaktir sem læknir í sjúkrafluginu.“ Bergþóra segist strax hafa kunnað
Grunnlaunin ekki boðleg
Ásamt bekkjarsystrum á leið í sýnikennslu í skurðlækningum.
vel við læknisstarfið. „Það er rosalega fjölbreytt. Það er mikil vinna og sjaldan dauður tími. Þetta er virkilega skemmtilegt starf. Í læknavísindunum er mikið um nýjungar og endalaust hægt að læra meira og rifja upp. Þetta hentar mér vel enda sé ég ekki fyrir mér að starfa við eitthvað þar sem ég þarf ekki að bæta við mig meiri þekkingu.“ Bergþóra segist ætla að halda áfram að afla sér reynslu og þekkingar hér heima. „Eins og er þykir mér líklegast að við reynum að komast að í Svíþjóð í sér-
tekur mikið af vöktum og aukavinnu en grunnlaunin eru alls ekki boðleg miðað við nám og ábyrgð. Heilbrigðiskerfið virðist líka alltaf sitja á hakanum, sérstaklega með tilliti til húsnæðis- og tækjamála, sem hefur mikið að segja. Maður finnur vel fyrir þreytunni í fólkinu í kringum sig. Margir sérfræðingar vilja aftur út og margir unglæknar vilja fyrr út. Það vill enginn þurfa að fara í verkfall og mjög skrýtið að það sé ekki meira gert til að koma til móts við lækna og heilbrigðiskerfið.“
Áhugamálin tengd hreyfingu
Bergþóra og Arnar í Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári.
Bergþóra segir nauðsynlegt fyrir alla að hafa áhugamál fyrir utan vinnuna. „Ég elska að hreyfa mig og geri það á hverjum degi hvort sem það er að hlaupa, lyfta eða stunda jóga. Hef þetta sem fjölbreyttast svo ég fái ekki leið á neinu. Svo er það auðvitað þetta sem öllum þykir svo ljúft; að ferðast, hitta góða vini og fjölskyldumeðlimi, borða góðan mat, lesa góðar bækur, horfa á góðar myndir og fara í ísbíltúr svo eitthvað sé nefnt,“ segir ungi læknirinn eldhressi, Bergþóra Þorgeirsdóttir. hb
Stund milli stríða í sumarsólinni á sjúkrahúsinu á Akureyri.
MIĂ?VIKUDAGUR 26. NĂ&#x201C;VEMBER 2014
77
Margir viĂ°burĂ°ir ĂĄ Akranesi ĂĄ aĂ°ventunni
Jafnan eru margir ĂĄ Akratorgi Ăžegar ljĂłs jĂłlatrĂŠsins eru tendruĂ°.
NĂ˝ bĂłk eftir MagnĂşs Ă&#x17E;Ăłr Hafsteinsson! Ă&#x2020;sispennandi fróðleikur um Ăşlfa undirdjĂşpanna
SKESSUHORN 2014
Komin Ă verslanir
#Ă&#x2DC;LBĂ&#x17E;UHĂ&#x2C6;GBO )Ă&#x2DC;MBS t IPMBCPL JT t IPMBS!IPMBCPL JT Ă&#x161;tvarp Akraness er fastur liĂ°ur hjĂĄ SundfĂŠlagi Akraness ĂĄ jĂłlafĂśstunni.
un d rg r d
RO W UK UX Q
GD
un d
-¸ d d
ni G re
un d un d
t
VĂ Ă°
ig
Re yn i
gr
Re yn i
gr
G re
ni
gr un
isb
ra u
ar ka
Le yn
SĂ&#x201C;LMUNDARHĂ&#x2013;FĂ?I 57 Model 58 HeimilistĂŚki 7¸OYXOLVWLQQ 9RGDIRQH 61 BrauĂ°val 62 TjaldsvĂŚĂ°i 63 OlĂs / 66 Grill 64 Bjarg hĂşsgagnaverslun 65 HĂşsasmiĂ°jan og BlĂłmaval 66 VĂnbúðin /¸JUHJOXVW¸² 68 N1 SkĂştan 69 Samkaup strax 70 Orkan 71 Ă&#x2020;Ă°aroddi 72 BĂłnus
ru nd
ka
ar Bj Bj
gr d
VD Ä&#x2021;¸ W
ku rb
rg
gr un
óð b
VĂ
ru n
br au t óð
Sk ar Ă°
d un
al
%U H
br au t
sb ra ut
Le rk
igr
Fu ru
Fu ru gr un
ra ut
iĂ° Sm
gar
Beyk
lir ju ve l
an lm
Ka
Ă&#x17E;j
iskĂł
lir sv el Es ju
Vo ga b
t ra u
an sb m Ka l
brau
t
ra ut
t br au ju Ki rk
Ă&#x17E;j
ra ut rb He iĂ°a
Ak
SĂł
ley
D
gis br au t Pr Br es ek th ku Ăşs br Ve ab au ra stu t ut rg B a He ta re kk iĂ°a ub rb ra ra ut ut
Ă&#x2020; at a rg Ve stu Ă°i
iĂ°a
He
ut bra urs
ta
ga
jar
rg er
t ar br au ug La
a
W EU DX ata arg
84
G
DU
XQ
OP
6Âľ
XQ
IQ
d
17 Bjarni Ă&#x17E;Ăłr gallerĂ 18 GuĂ°mundur B Hannah 7RUJL² ÂźWV¸OXPDUND²XU 20 NĂna *DPOD .DXSIÂŤODJL² 22 Ozone 23 HraĂ°banki - ATM 24 JĂłn rakari +HLOEULJ²LVVWRIQXQ 9HVWXUODQGV 26 Kirkjuhvoll 27 Akrar gistiheimili +DQV RJ *UÂŤWD 29 Heimagisting HĂĄholti 11 5DNDUDVWRID *ÂŻVOD 31 VeiĂ°ibúðin 32 VEĂ&#x201C; Einarsbúð 33 Krakkar og hjĂłl
0R]DUW KÂŁUVQ\UWLVWRID 6W¸²LQ 2UNDQ 36 GallerĂ Urmull 37 GallerĂ FlĂłki +ÂŁUKÂźV .¸WOX 39 Verslunin Bjarg )DFH VQ\UWLVWRID 41 HĂĄrstĂşdĂĂł 'ÂżUÄ&#x2020;QQD JXOOVPL²XU 43 @home 44 Galito 45 Birta GistihĂşs %ÂľNDVDIQ 47 Eymundsson/Penninn 48 KrĂłnan 49 Subway 'HNXU VQ\UWLVWRID 51 Omnis/SĂminn 52 Ă?slandsbanki â&#x20AC;&#x201C; ATM 6Q\UWLVWRID *X²UÂźQDU 54 HljĂłmsĂ˝n 55 SD Ă&#x17E;jĂłnusta 56 Landsbankinn â&#x20AC;&#x201C; ATM
L
I²
K¸
U GD
JU
U
UR
²D ¸I
JDU²X
AND
un
ut
LAN
83
gr
at
t
Ă°a
rg
sbrau
80
+
+D
nd
ar
Ve stu
JaĂ°ar
79
nd
G
eiĂ°
igru
82
78
igru
ur
Br
Esp
ur
Baugalund
77
Esp
g ve es
KORT: UJĂ&#x201C;NSDĂ&#x201C;TTIR
¸W
EUDXW
dur
BlĂłmalun
 RUP¾²VÄ&#x2021;¸W 6W HL QV WD Ä&#x2021;¸W ²D Ä&#x2021;¸ W
DÄ&#x2021;
nn
10
5 Litla gistiheimiliĂ° viĂ° sjĂłinn 6Q\UWLVWRIDQ 'ÂŻVHOOD 5DNDUDVWRID +LQULNV )DUIXJODKHLPLOL $NUDQHVV %UDX²D RJ N¸NXJHU²LQ )D[DÄ&#x2021;ÂľDKDIQLU 11 BĂşkolla - nytjamarkaĂ°ur 12 Akraneskirkja 13 Bjarnalaug 14 SjĂłngleriĂ° 15 Rammar og myndir 8SSOÂżVLQJDPL²VW¸²
QG
+¸I²D
dur
braut
Eyrarlun
t
7L
a ĂĄr
sbrau
GarĂ°a
69
r Akralundu
Sm
JaĂ°ar
braut
Ă&#x17E;JĂ&#x201C;NUSTA
¸W VÄ&#x2021; WLO .H W Ä&#x2021;¸
59
'DOVÄ&#x2021;¸W
aAFĂ&#x17E;REYING r
kĂłgar
DU ÂľJ 6N
58
¸W
skĂłg
Hlyns
DÄ&#x2021;¸W
In
ta
1 Akranesviti 2 OlĂs %ÂŻÂľK¸OOLQ 4 Teigur gistiheimili
57
DÄ&#x2021;
ViĂ°ju
Birkisk Ăłgar
+ÂľOP
W Ä&#x2021;¸
ga ru
BĂĄ
N
56
GIS
$²DOK
kĂłga r
bra
xa
Fa
ar
U UD
a
ĂĄn
DIQDU
1
55
NN
Einigrund
Sanda
DUEUD
XW
skĂłg
Ă lms
81
M
r
+DIQ
Eikar
(\
18
igu
2
¸W
n
8
54
35
34
r
Ă°u
Su
53
68
60
%D
VEITINGAHĂ&#x161;S
ar
DÄ&#x2021;
tĂş
te
ta ga
44
51
66
ar
skĂłg
A
W Ä&#x2021;¸ WV RO
a kk Ba
4
HĂĄ
85 16
nn
Su
20
9
MERKURTĂ&#x161;N
3
ut
ra SkĂłlab
19
ra ub
33
ggja Faxabry
Gr DeildatĂşn un 5 M da elt rtĂş 6 eig n M ur ge erk rĂ° ii
14 15
17
22
ut
52
lt
Skagabraut
rskĂłg
Selju
sp
+
12
11
7
KrĂłkatĂşn
13
21
23
olt
43
ar
g kĂł
W Ä&#x2021;¸
V ge ĂĂ°irĂ° i
i
37
42
Aspa
s ar
LOV
rĂ°
27
24
illh
41
48
49 50
67
¸W UÄ&#x2021;
ge
32
25
i
40
r holt
ho
28
erĂ°
39
kja
DJ
HĂĄ
ÂźD
KRĂ&#x201C;KALĂ&#x201C;N
ek
St
47
raut
ur
St 36
46
ur
Ak
31 38
65
%U
30
lt
45
vellir
+
t
ho
64
arb Vall
26
lt
63
ol
29
rkig
ho
g ve
Me
olt
es nn
Ă?
HĂĄ
rh
In
AkjĂłrlaasknapei!s
illh
Ă°a
t
W .H
ar
VERSLANIR
rau
ra ut
Hj
Va ll
St
jub
76
70
Ă&#x17E;
Es 61
72 73 74 75
ur
g ve jóð
62
LAMBHĂ&#x161;SASUND
un fyrir â&#x20AC;&#x17E;handverk Ăşr fornum arfi, jĂłlalegt handverkâ&#x20AC;&#x153;. SĂĂ°an er ĂĄ dagskrĂĄ 12. desember opnun ljĂłsmyndasĂ˝ningar GuĂ°na Hannessonar og Ă gĂşstu FriĂ°riksdĂłttur 12. desember. Ă&#x17E;ĂĄ mun AkraneskaupstaĂ°ur Ă samstarfi viĂ° BĂĂłhĂśllina bjóða Ăłkeypis Ă bĂĂł. Ă&#x17E;aĂ° verĂ°ur ĂĄ myndina Christmas Vacation. FĂłlk er beĂ°iĂ° aĂ° athuga aĂ° sĂŚtafjĂśldi er takmarkaĂ°ur sĂŚtafjĂśldi. NĂĄnar er um alla viĂ°burĂ°i ĂĄ viĂ°burĂ°adagatali ĂĄ heimasĂĂ°u AkraneskaupstaĂ°ar. Þå
29. nĂłvember fyrir bĂśrn og fullorĂ°na. Ă&#x17E;ĂĄ er BĂłkasafniĂ° einnig aĂ° taka ĂĄ mĂłti skrĂĄningu skĂłlahĂłpa Ă desember sem geta komiĂ° alla morgna aĂ° hlusta ĂĄ jĂłlasĂśgu. Ă SafnasvĂŚĂ°inu Ă GĂśrĂ°um verĂ°ur m.a. Ăžann 30 nĂłvember veitt leiĂ°sĂśgn um sĂ˝ninguna â&#x20AC;&#x17E;SĂ˝ning hinna glĂśtuĂ°u verka.â&#x20AC;&#x153; Listamannaspjall verĂ°ur 7. desember um sĂ˝ninguna sem jafnframt er sĂĂ°asti opnunardagurinn. Ă&#x17E;ann 11. desember verĂ°ur viĂ°burĂ°ur ĂĄ SafnasvĂŚĂ°inu sem heitir HĂ&#x161;FA en ĂžaĂ° stendur fyrir skammstĂśf-
Margt verĂ°ur aĂ° gerast ĂĄ Akranesi ĂĄ aĂ°ventunni samkvĂŚmt viĂ°burĂ°aĂĄĂŚtlun og dagskrĂĄ fyrir fyrstu aĂ°ventuhelgina, sem er nĂŚsta helgi. Ber Ăžar hĂŚst Ă&#x161;tvarp Akraness sem einatt er fyrstu helgina Ă aĂ°ventu. ViĂ°burĂ°astaĂ°ir verĂ°a auk Ăžess m.a. SafnasĂŚĂ°iĂ° Ă GĂśrĂ°um, BĂłkasafn Akraness, Akratorg, Akraneskirkja og BĂĂłhĂśllin. Ă&#x17E;ĂĄ verĂ°ur talsvert um tĂłnleika ĂĄ Akranesi ĂĄ nĂŚstu vikum. Um nĂŚstu helgi verĂ°a hĂĄtĂĂ°legir tĂłnleikar KĂłrs Akraneskirkju aĂ° KalmansvĂśllum 1. JĂłlatĂłnleikarnir â&#x20AC;&#x17E;EitthvaĂ° fallegtâ&#x20AC;&#x153; verĂ°a Ă Vinaminni Ăžar sem fram koma RagnheiĂ°ur GrĂśndal, Svavar KnĂştur og Kristjana StefĂĄns. JĂłn JĂłnsson tĂłnlistarmaĂ°ur ĂĄsamt hljĂłmsveit halda tĂłnleika Ă BĂĂłhĂśllinni undir heitinu â&#x20AC;&#x17E;LjĂşft aĂ° vera tilâ&#x20AC;&#x153; og einnig verĂ°a fleiri viĂ°burĂ°i Ă BĂĂłhĂśllinni, svo sem jĂłlatĂłnleikar Siggu Beinteins og Bubba ĂĄ JĂłlafĂśstunni. Margt verĂ°ur aĂ° gerast laugardaginn 29. nĂłvember. Ă&#x17E;ann dag verĂ°ur jĂłlaskemmtun ĂĄ Akratorgi. SigrĂĂ°ur IndriĂ°adĂłttir forseti bĂŚjarstjĂłrnar flytur aĂ°ventuĂĄvarp og SkĂłlahljĂłmsveit Akraness og skĂłlakĂłr GrundaskĂłla leika og syngja nokkur jĂłlalĂśg. Aldrei er svo aĂ° vita nema nokkrir jĂłlasveinar kĂki Ă heimsĂłkn. JĂłlamarkaĂ°ur verĂ°ur opinn ĂĄ 2. og 3. hĂŚĂ° ĂĄ SuĂ°urgĂśtu 57. Matur og handverk er ĂžaĂ° helsta sem verĂ°ur ĂĄ boĂ°stĂłlnum. JĂłlamarkaĂ°urinn verĂ°ur opinn til kl. 18.00. Ă? BĂłkasafni Akraness verĂ°ur jĂłlasĂ˝ning safnanna sett upp 28. nĂłvember og verĂ°ur sĂŠrstakt jĂłlaskraut Ăşr smiĂ°ju BĂłkasafnsins notaĂ°. Auk Ăžess verĂ°ur lesin upp jĂłlasaga
LEYNIR &ODVVLF +ÂŁUVWRID 74 Domino´s pizza 75 ApĂłtek Vesturlands 76 Ă?slandspĂłstur 6DIQDVY¨²L² *DU²DNDIÄ&#x2020; 79 GarĂ°alundur *ROIY¸OOXU 81 Langisandur 82 JaĂ°arsbakkar 83 KirkjugarĂ°ur +¸I²L KMÂźNUXQDU RJ dvalarheimili 6N¸NNLQ FDIÂŤ
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
78
Mandarínukassarnir geta fengið framhaldslíf sem fallegir jólagjafakassar.
Tveimur mandarínukössum staflað og nýttir sem hirsla og skraut.
Geymdu bækurnar þínar í mandarínukassa, getur verið sniðug og sæt lausn.
Láttu mandarínukassann lifa áfram
Nú þegar aðventan gengur í garð og sífellt kviknar á fleiri jólaljósum tínist varningur sem tengist jólahátíðinni inn í verslanir landsins. Búðirnar fyllast af jólaöli, jólanammi, bókum og síðast en ekki síst - mandarínum. Margir komast í jólaskapið þegar fyrsti mandarínukassinn er keyptur og ilmurinn af sætri og góðri mandarínu sprettur fram þegar hún er opnuð. Íslend-
ingar eru sérlega hrifnir af jólamandarínunum sínum, enda hollar og bragðgóðar. Það ætti því ekki að koma á óvart að á sumum heimilum eru keyptir margir kassar af þessum jólaávexti í desembermánuði. En hvað verður um kassana þegar þeir eru orðnir tómir? Það átta sig ekki allir á því að kassarnir undan mandarínunum geta lifað áfram, löngu eftir að jólin eru lið-
in. Þeir koma nefnilega í hentugri stærð, eru léttir og þægilegir og auðvelt er að föndra eitthvað sniðugt úr þeim.
Hillur eða bókakassar Mandarínukassar geta þjónað ýmsum tilgangi. Hægt er að mála þá í öllum heimsins litum, klæða þá með pappír eða efnum, breyta
Hér er búið að mála kassann með krítarmálningu og nýta hann sem bakka undir kaffi og meðlæti.
þeim í hillur, dúkkurúm og hvaðeina sem fólki dettur í hug. Auðvelt er að meðhöndla viðinn enda er hann ómeðhöndlaður að mestu. Erfiðast er að ná líminu af hliðum kassanna, en með hárblásara má mýkja það upp og ná því svo af með sköfu eða rakvélarblaði. Kassarnir nýtast vel sem bakkar, hillur í barnaherbergið, sem bókakassar undir barnabækur eða uppskrifta-
Kassarnir geta orðið að fallegum hillum.
bækur og svo má að sjálfsögðu útbúa fallegan kassa undir jólagjafirnar. Best er að nota hugmyndaflugið þegar kassarnir eru skreyttir en einnig má finna ýmsar hugmyndir á vefsíðum eins og Pinterest og á Google. Vinsælt er að nota skrapppappír, stensla, efni og málningu. Við látum meðfylgjandi myndir tala sínu máli, sjón er sögu ríkari! grþ / Ljósm. Pinterest.
Skemmtilegt og öðruvísi jólaföndur.
Systur á Akranesi eru verðandi vélvirkjar Fengu topplyklasett í jólagjöf
Systurnar Kolbrún Ósk Kolbeinsdóttir og Ásgerður Ásgrímsdóttir leggja báðar stund á vélvirkjanám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Tvö ár eru á milli systranna, Kolbrún er 19 ára og Ásgerður 17 ára en þær stefna báðar á að útskrifast vorið 2017 sem vélvirkjar með stúdentspróf. Blaðamaður Skessuhorns tók systurnar tali og forvitnaðist um valið á náminu, hvernig það gengur fyrir sig og hvað þær systur stefna á í framtíðinni.
Var með námsleiða „Ég var á almennri braut fyrst en var óákveðin hvað ég vildi gera. Ég vissi ekkert hvað mig langaði að læra og fékk hálfgerðan námsleiða. Sumarið 2013 fór ég að vinna í álverinu og þá kviknaði áhuginn á þessu. Þegar ég vann í kringum vélarnar ákvað ég að prófa þetta því mér fannst þetta áhugavert,“ útskýrir Kolbrún, sem vinnur í skautsmiðjunni hjá Norðuráli á sumrin og með skólanum. Hún er einnig með vinnuvélaréttindi og eitt af áhugamálum hennar er bifhjólið sem hún keypti sér nýlega. „Þetta byrjaði eiginlega þannig að við vorum inni í herbergi að tala saman og ég kom með þessa hugmynd, að það væri sniðugt ef við færum saman í þetta nám,“ segir yngri systirin Ásgerður. „Ég ætla að verða bóndi. Ég hef vitað það síðan ég var lítil stelpa. Ég hef verið í sveit síðustu þrjú sumur fyrir norðan í Eyjafirði og hef alltaf elskað að vera í sveitinni hjá ömmu og afa í Skagafirði. Það kemur sér vel að vera búin að læra þetta,“ útskýrir Ásgerður sem stefnir á að fara
Systurnar Kolbrún Ósk til vinstri og Ásgerður.
í búfræðinám á Hvanneyri eftir að vélvirkja- og stúdentsprófinu lýkur. Hún starfar á veitingahúsinu Galito með skólanum en sveitin á greinilega hug hennar allan. Systurnar voru báðar í sveit á Hrafnagili í Eyjafirði og unnu við ferðaþjónustu samhliða sveitastörfunum. „Í sveitinni unnum við á mjólkurbúi hjá frænku okkar við ýmis sveitastörf, svo sem að skera þökur, fara í fjós og þess háttar. Mér finnst æðislegt að vera í sveitinni, kyrrðin og róin þar, sveitaloftið og svo auðvitað dýrin,“ bætir Ásgerður við.
Logsuðan erfið Systurnar segja námið fjölbreytt og skemmtilegt. „Þetta er góður grunn-
ur. Við fáum innsýn inn í svo margt, hvernig efnin eru, málmurinn, tréð, steypa, steypujárn og svoleiðis. Við höfum líka farið að skoða hjá Smellinn og fengum að kíkja inn í nýju blokkina um daginn,“ segir Ásgerður.“ Kolbrún bætir því við að í grunninum læri þær meðal annars að logsjóða, smíða úr blikki og gera boltastykki. Fyrstu tvær annirnar í náminu læra nemendur í tré- og málmsmíði saman en svo verður námið sérhæfðara. Stelpurnar segja vinnuna í náminu skemmtilega. „Þetta er nýtt og spennandi, eitthvað annað en það sem maður er vanur. Þetta er mun skemmtilegra en bækurnar, það er svo gaman að fá að gera eitthvað verklegt.“ Þær
bæta því við að það hafi þó komið þeim á óvart hvað logsuðan er erfið og krefst mikillar þolinmæði. „Það þarf að finna út alveg sjálfur hvernig er best að sjóða. Það er engin ein leið við suðuna heldur er þetta eitthvað sem kemur bara með æfingunni.“ Blaðamaður spyr hvort námið sé ekki svolítið hættulegt? „Þetta er auðvitað hættulegra en að sitja í tíma og lesa úr bók. En það er passað vel upp á öryggisatriði. Það var farið rosalega vel yfir öryggisatriðin í salnum, þar sem öll tækin eru. Við þurfum að vera í viðeigandi hlífðarfatnaði og þeir sem eru með sítt hár þurfa að passa vel upp á hárið, ekki hafa það slegið. En jú, þetta er auðvitað hættulegra en að sitja í bóklegum tíma.“
Systurnar segja að yfirleitt séu fáar stelpur að læra vélvirkjun. Í ár eru þær frekar margar miðað við oft áður, fjórar talsins, og eru um helmingi færri en strákarnir. Þær segja að vinkonur þeirra hafi orðið dálítið hissa þegar þær fréttu að þær hefðu skráð sig í vélvirkjann. „Það er samt ein vinkona mín með okkur í náminu. Svo er ein stelpa úr Hvalfjarðarsveitinni,“ segir Ásgerður. Það má segja að vélvirkjun verði orðin að fjölskyldustarfsgrein þegar stelpurnar ljúka náminu því faðir þeirra, Ásgrímur Gísli Ásgrímsson, er vélvirki og vélstjóri. Hann starfar hjá Kraftvélum í Kópavogi. „Það er aldrei að vita nema við förum á samning þangað, okkur var allavega boðið það um daginn. Ég veit samt ekki hvort þeim var alvara eða hvort þeir voru að grínast,“ segir Ásgerður brosandi. Kolbrún bætir því við að það sé gott að fara á samning hjá slippnum, þar sé nóg að gera. Systurnar segjast ekki endilega fara á samning á sama stað, þótt það væri auðvitað gaman. „Við erum frekar samrýndar, erum mikið saman. Spilum til dæmis báðar á gítar. En við vorum ekki mikið saman þegar við vorum yngri, það jókst svo með aldrinum,“ segja þær. Þær eru ánægðar með valið á náminu og hlakka til framhaldsins. „Núna vantar okkur bara fleiri verkfæri í safnið. Við fengum topplyklasett í jólagjöf í fyrra sem kom sér mjög vel og núna er maður bara að safna,“ segja systurnar Ásgerður og Kolbrún að lokum. grþ
MIĂ?VIKUDAGUR 26. NĂ&#x201C;VEMBER 2014
79
Ă&#x2013;LL ALMENN VERKTAKASTARFSEMI 4VNBSIĂ&#x17E;T t (MVHHBS t )VS§JS t 'Ă&#x161;H
Skessuhorn 2013
EirĂkur J. IngĂłlfsson ehf. 4Ă&#x2DC;MCBLLB t #PSHBSOFTJ t FKJFIG!TJNOFU JT &JSĂ&#x201C;LVS t *OHĂ&#x2DC;MGVS
Alexandra Rut Jónsdóttir frå SkerðingsstÜðum à Hvammssveit.
â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x2020;tli taki ekki Ăśnnur tĂśrn viĂ° af Ăžessariâ&#x20AC;&#x153;
KV\cVg d\ hi{a\g^cYV]Â?h [g{ L:8@B6C HiZZa
Alexandra Rut frĂĄ SkerĂ°ingsstÜðum er ĂĄ sĂĂ°asta vetri Ă MB Keyrir ĂĄ milli Ă sveitina Alexandra Rut heldur ekki til Ă Borgarnesi Ăžegar hĂşn er Ă skĂłlanum heldur hjĂĄ afa og Ăśmmu sinni, bĂŚndum ĂĄ StĂłra-KĂĄlfalĂŚk ĂĄ MĂ˝rum. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° eru nĂĄttĂşrlega algjĂśr forrĂŠttindi aĂ° fĂĄ aĂ° vera hjĂĄ Ăžeim. MĂŠr finnst ÞÌgilegra og betra aĂ° vera Ă sveitinni Þó mĂŠr standi til boĂ°a aĂ° vera ĂĄ heimavist Ă Borgarnesi. Ă&#x17E;etta er svona 20-30 mĂnĂştna akstur ĂĄ milli,â&#x20AC;&#x153; segir Alexandra. â&#x20AC;&#x201C; En hvernig er ĂžaĂ° er hĂşn Þå ekki aĂ° missa aĂ° einhverju leyti af fĂŠlagslĂfinu Ă skĂłlanum. â&#x20AC;&#x17E;Nei ĂžaĂ° er ekki Ăžannig og ĂŠg er meira aĂ° segja Ă stjĂłrn nemendafĂŠlagsins, er ritari Ăžar. Ă&#x17E;aĂ° er nĂşna komiĂ° aĂ° fyrsta ballinu hjĂĄ okkur Ă vetur. BalliĂ° verĂ°ur um helgina og ĂžaĂ° verĂ°ur DJ, Ă&#x201C;li Geir og co sem sjĂĄ um tĂłnlistina, eitthvaĂ° plĂśtumix. MĂŠr finnst reyndar skemmtilegra ĂĄ bĂśllum Ăžar sem hljĂłmsveitir spila. Ă&#x17E;aĂ° er talsvert fĂŠlagslĂf Ă skĂłlanum hjĂĄ okkur en kannski samt eitthvaĂ° meira Ă stĂŚrri skĂłlunum.â&#x20AC;&#x153;
LĂklegt aĂ° Hvanneyri verĂ°i fyrir valinu SpurĂ° hvort sĂŠ tilhlĂśkkun Ă henni fyrir jĂłlamĂĄnuĂ°inum og vorinu Ăžegar hĂşn Ăştskrifast segir Alex-
andra. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x2030;g reikna svo sem ekki meĂ° aĂ° gera neitt sĂŠrstakt ĂĄ aĂ°ventunni nema fara heim og hjĂĄlpa til ĂĄ bĂşinu. Desember er annasamur mĂĄnuĂ°ur Ă sveitinni. JĂş ĂžaĂ° verĂ°ur gaman Ă vor Ăžegar Ăžessi tĂśrn er bĂşin en ĂŚtli taki Þå ekki bara Ăśnnur tĂśrn viĂ°.â&#x20AC;&#x153; Og hefur hĂşn Þå ĂĄkveĂ°iĂ° hvaĂ° taki viĂ° aĂ° framhaldsnĂĄminu loknu. â&#x20AC;&#x17E;Nei ĂžaĂ° hefur Ă˝mislegt komiĂ° til greina en lokaĂĄkvĂśrĂ°un liggur ekki fyrir. Ă&#x2030;g er bĂşin aĂ° hugsa talsvert fyrir ĂžvĂ frĂĄ ĂžvĂ ĂŠg lauk grunnskĂłlaprĂłfi. Ă&#x2030;g var aĂ° spĂĄ Ă hĂĄrgreiĂ°slu eĂ°a klĂŚĂ°skeranĂĄm. Ă&#x2030;g hef saumaĂ° talsvert heima og hef gaman af ĂžvĂ aĂ° setja upp hĂĄrgreiĂ°slur. Ef eitthvaĂ° stendur til, skemmtanir, bĂśll eĂ°a ĂžorrablĂłt Þå greiĂ°i ĂŠg venjulega Ăśllum ĂĄ heimilinu nema pabba,â&#x20AC;&#x153; segir Alexandra sem er elst fjĂśgurra systkina ĂĄ SkerĂ°ingsstÜðum. â&#x20AC;&#x17E;SĂĂ°an kom ĂĄhugi hjĂĄ mĂŠr aĂ° fara Ă LandbĂşnaĂ°arhĂĄskĂłlann og mĂŠr finnst lĂklegt aĂ° Hvanneyri verĂ°i fyrir valinu.â&#x20AC;&#x153; - HefurĂ°u mikinn ĂĄhuga ĂĄ bĂşskapnum og ertu kannski vĂŚntanlegur arftaki ĂĄ bĂşinu heima hjĂĄ ÞÊr Ăžar sem byrjaĂ° er ĂĄ fjĂłsbyggingu, spyr blaĂ°amaĂ°ur aĂ° endingu. â&#x20AC;&#x17E;JĂĄ mĂŠr finnst mjĂśg gott aĂ° koma Ăşt Ă fjĂłsiĂ° og fjĂĄrhĂşsin. Ă&#x17E;aĂ° er aldrei aĂ° vita en sjĂĄlfsagt alltof snemmt aĂ° spĂĄ fyrir um ĂžaĂ°.â&#x20AC;&#x153; Þå
TĂłk kĂĄpumynd ĂĄ bĂłk National Geographic KristĂn JĂłnsdĂłttir ljĂłsmyndari ĂĄ HĂĄlsum Ă Skorradal hefur veriĂ° aĂ° nĂĄ frĂĄbĂŚrum ĂĄrangri Ă iĂ°ngrein sinni undanfarin ĂĄr. HĂşn hefur fengiĂ° birtar myndir Ă erlendum tĂmaritun um ljĂłsmyndun en nĂ˝veriĂ° jĂłkst vegferĂ° hennar enn ĂĄ Ăžessu sviĂ°i. KĂĄpumynd nĂ˝rrar 400 sĂĂ°na ljĂłsmyndabĂłkar National Geographic prýðir norĂ°urljĂłsamynd eftir KristĂnu, sem hĂşn tĂłk Ă Skorradalnum. Skemmtileg speglun norĂ°urljĂłsa og vatns. Myndir Ă bĂłkinni eru teknar Ă fjĂślmĂśrgum lĂśndum en hĂŠĂ°an frĂĄ Ă?slandi eru alls fimm myndir, en KristĂn er eini Ăslenski myndasmiĂ°urinn. mm
Weckman ďŹ&#x201A;atvagnar HIĂ&#x152;A<G>C96=Ă&#x2013;H / lĂśndunarvagnar ;_Â&#x17D;aY^ hi¨gĂ&#x201A;V d\ \ZgĂ&#x201A;V Â&#x2020; WdĂ&#x201A;^
VĂkurhvarf 5
GĂ&#x2013;AAJK6<C6G Âś AyC9JC6GK6<C6G Weckman sturtuvagnar StĂŚrĂ° palls 2,55 x 8,60 m
VerĂ° kr. 1.890.000,- meĂ° virĂ°isaukaskatti
Hi¨gĂ&#x201A; eVaah '!** m -!+b
HIJGIJK6<C6G Vagnar 6,5 - 17 tonn. VerĂ°dĂŚmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- meĂ° virĂ°isaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- meĂ° virĂ°isaukaskatti.
7jgĂ&#x201A;Vg\ZiV +!* Âś &, idcc
Ă&#x201E;V` d\ kZ\\hi{a \VakVc^hZgVĂ&#x201A; d\ a^iVĂ&#x201A; Â&#x2122; 7{gVĂ&#x201A; Â&#x2122; @VciVĂ&#x201A; Â&#x2122; HiVaaVĂ&#x201A; ;_Â&#x17D;aY^ a^iV Â&#x2020; WdĂ&#x201A;^
VĂkurhvarf 5 KÂ&#x2020;`jg]kVg[^ * Â&#x2122; @Â&#x2039;eVkd\^ Â&#x2122; HÂ&#x2020;b^ *-- &&(% ]]Vj`hhdcZ][5h^bcZi#^h
SKESSUHORN 2012
MeĂ°al brĂĄĂ°efnilegs ungs fĂłlks Ă DalabyggĂ° er Alexandra Rut JĂłnsdĂłttir ĂĄ SkerĂ°ingsstÜðum Ă Hvammssveit. Alexandra Rut er nemandi ĂĄ ĂžriĂ°ja vetri ĂĄ fĂŠlagsfrĂŚĂ°ibraut Ă MenntaskĂłla BorgarfjarĂ°ar og mun vĂŚntanlega brautskrĂĄst frĂĄ skĂłlanum meĂ° stĂşdentsprĂłf nĂŚsta vor. Ă&#x17E;egar blaĂ°amaĂ°ur Skessuhorns leit inn Ă MenntaskĂłla BorgarfjarĂ°ar ĂĄ dĂśgunum var Alexandra einn nemenda skĂłlans sem var aĂ° kĂkja Ă tĂślvuna og trĂşlega aĂ° undirbĂşa sig fyrir nĂŚstu kennslustund. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;egar Ăžessi skĂłli var stofnaĂ°ur var ĂŠg strax ĂĄkveĂ°in Ă aĂ° fara hingaĂ° frekar en ĂĄ Akranes eĂ°a eitthvaĂ° annaĂ°. MĂŠr leist lĂka mjĂśg vel ĂĄ aĂ° Ăžetta er prĂłflaus skĂłli og Ăžriggja vetra skĂłli, sem Þýðir hraĂ°ara nĂĄm fyrir hĂĄskĂłlanĂĄm,â&#x20AC;&#x153; segir Alexandra Rut. Ă&#x17E;egar blaĂ°amaĂ°ur spyr hvort meĂ° Ăžessu prĂłflausa fyrirkomulagi sĂŠ ekki hĂŚtta ĂĄ aĂ° nemendur viti ekki alveg hvar Ăžeir standa Ăžegar Ăžeir koma Ă aĂ°ra skĂłla, segir Alexandra. â&#x20AC;&#x17E;Nei ĂžaĂ° held ĂŠg ekki. ViĂ° fĂĄum vĂśrĂ°ur ĂĄ fimm vikna fresti frĂĄ kennurum og ĂžaĂ° er mjĂśg gott aĂ° fĂĄ ĂžaĂ° mat ĂĄ ĂžvĂ hvernig viĂ° stĂśndum. Svo fĂĄum viĂ° lĂka kaflaprĂłf Ă einstĂśkum fĂśgum. Annars eru ĂžaĂ° verkefnaskil og vinnusemi Ă tĂmum sem gilda hjĂĄ okkur.â&#x20AC;&#x153;
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
80
Sveitamarkaðurinn í Breiðabliki á sunnudaginn Næstkomandi sunnudag, þann fyrsta í aðventu, mun hinn árlegi jólamarkaður Sveitamarkað-
arins á Breiðabliki á Snæfellsnesi verða haldinn. Húsið verður opnað klukkan 13 og verður opið til kl. 18. Að venju mun verða ýmiskonar handverk og allskonar matarkyns á boðstólnum. Einnig er upplagt að setjast niður í rólegheitunum og fá sér kaffi, kakó og vöflur og hitta mann og annan og eiga notalega stund saman í sveitinni. -fréttatilkynning
Flaggað á mæni nýs hótels í Húsafell Meðfylgjandi mynd var tekin síðastliðinn föstudag þegar flaggað var fyrir að búið var að reisa hluta Hótels Húsafells í Borgarfirði. Framkvæmdir hafa gengið vel síðustu daga í borgfirsku veðurblíðunni. Framdkvæmdir við hótelið hófust í maí á þessu ári og rétt rúmu ári síðar, eða 17. júní næstkomandi, munu fyrstu gestirnir sofa á hótel-
Opið hús í Stjórnsýsluhúsinu við Bjarnarbraut Síðastliðinn fimmtudag var gestum og gangandi boðið að kíkja í heimsókn í Stjórnsýsluhúsið við Bjarnarbraut í Borgarnesi. Þar er fjöldi fyrirtækja og stofnana til húsa og var ætlun starfsfólks þeirra að kynna það sem fram færi í húsinu og efla vitund almennings um starfsemina. Auk þess að þiggja veitingar sem komu frá Ljómalind, gátu gestir hlýtt á örkynningar um fyrirtæki, gengið um
húsið og rætt við „heimafólk.“ Búið er að breyta anddyri hússins og koma þar fyrir húsgögnum og kaffiaðstöðu auk þess að bæta hljóðvist. Sú aðstaða eflir andann í húsinu en starfsfólk fer nú gjarnan fram og spjallar í kaffipásum við starfsmenn annarra fyrirtækja eða gesti sína. Meðfylgjandi myndir frá fimmtudeginum tala sínu máli. mm
inu. Veitingastaður fyrir 90 manns verður á Hótel Húsafelli, 36 herbergi og annað rými sem nýtist vaxandi afþreyingarþjónustu í uppsveitum Borgarfjarðar. Meðfylgjandi mynd tók Þórður Kristleifsson í Húsafelli en hún sýnir m.a. hluta byggingaflokks Eiríks J Ingólfssonar, verktaka og heimamenn. mm
Sigurgeir Erlendsson.
Félagar á golfmótinu á Hamri. Reyndar var Geiri einn af vinningshöfum á mótinu enda liðtækur í íþróttinni.
Geiri bakari fagnaði sextugs afmælinu með stæl
Sigurgeir Erlendsson bakarameistari í Borgarnesi fagnaði 60 ára afmæli sínu um helgina. Afmælisfagnaðurinn hófst á afmælisgolfmóti. Eftir það var opið hús á Hótel Borgarnesi. Frábær stemning var fram á nótt
og allir skemmtu sér konunglega. Systurnar frá Einarsnesi spiluðu og sungu en síðar um kvöldið mætti Bjartmar Guðlaugsson og söng en hann hafði verið að spila á Landnámssetrinu fyrr um kvöldið. Boðið var upp
Geiri og Annabella.
Hér eru ýmsir Geirar.
á skemmtiatriði þar sem á svið stigu mismunandi Geira-karakterar; Geiri gólfari, Geiri bakari, Geiri iðnaðarmaður, Geiri fjárhúsbóndi, Geiri fótboltakappi og Geiri veiðimaður. sds/mm
Dæturnar Sigga Dóra, Sóley Ósk og Rakel Dögg.
Geiri á dansgólfinu en með honum eru m.a. hluti af systkinum hans og eru þau að dansa línudans.
MIĂ?VIKUDAGUR 26. NĂ&#x201C;VEMBER 2014
81
Ă&#x192;?Ă&#x201C;CJHI6 Ă&#x192;?Ă&#x201C;CJHI6 7A>@@HB>Ă ?6
?Ă&#x152;GCHB>Ă ?6
Ad[ig¨hi^c\Vg Âś GZn`gÂ&#x17D;g @a¨Ă&#x201A;c^c\Vg Âś CĂ&#x2026;hbÂ&#x2020;Ă&#x201A;^ K^Ă&#x201A;]VaY Âś :[c^hhVaV
<_V[V\g^cYjg Âś CĂ&#x2026;hbÂ&#x2020;Ă&#x201A;^ K^Ă&#x201A;]VaY Âś Ă&#x192;_Â&#x2039;cjhiV =Zhi]Â?h^ccgÂ&#x201A;ii^c\Vg
G6;B6<CH" K:G@HIÂĄĂ > CĂ&#x2026;aV\c^g Âś K^Ă&#x201A;]VaY K^Ă&#x201A;\ZgĂ&#x201A;VĂ&#x201E;_Â&#x2039;cjhiV
Borgarbraut 74 â&#x20AC;˘ 310 Borgarnesi â&#x20AC;˘ 412-5300 â&#x20AC;˘ limtrevirnet.is
G Ă&#x17E;essar skemmtilegu myndir eru frĂĄ Ă sumar og sĂ˝na snĂŚfellska krakka aĂ° leik ĂĄ SkjĂłna. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° er ekki annaĂ° hĂŚgt en brosa Ăžegar maĂ°ur rennir Ă gegnum svona myndir. Ă sama tĂma veltir maĂ°ur fyrir sĂŠr hvort hestar eins og SkjĂłni eru ekki einmitt verĂ°mĂŚtustu hrossin. OrĂ°nir vel sjĂłaĂ°ir og Ă˝msu vanir. FĂłtaburĂ°ur Ăžeirra er kannski ekki endilega mikill og ganglag getur veriĂ° af Ă˝msum toga. Ă&#x17E;etta eru engu aĂ° sĂĂ°-
ur oft ansi vanmetnar skepnur. ViĂ° hĂśfum eflaust flest sem hrĂŚrumst Ă hestamennskunni góðar minningar af einmitt svona tĂ˝pum heimilishesta sem hjĂĄlpuĂ°u okkur aĂ° taka fyrstu skrefin Ă hestamennskunni og kenndu okkur lĂka aĂ° treysta Ăžessum stĂłru og sterku dĂ˝rum.â&#x20AC;&#x153; Ă&#x17E;annig skrifar IĂ°unn Silja SvansdĂłttir hestakona, hĂşsmóðir og ljĂłsmyndari Ă Hrossholti ĂĄ SnĂŚfellsnesi, sem tĂłk myndirnar. mm
U n 1.990 kr.
sĂmi 7204 // www.myranaut.is sĂmi 868 8687204 www.myranaut.is/ myranaut@myranaut.is / myranaut@simnet.is
"Â&#x2030;+52 s 2)4&½.' s ,%)+&½.' s '!2. s '*!&!6!2! Ă&#x17E;Ăş fĂŚrĂ° jĂłlagjafirnar hjĂĄ okkur Falleg lĂtil verzlun, Ă gamla apĂłtekinu StykkishĂłlmi Einnig umboĂ° fyrir SĂmann, HappdrĂŚtti HĂĄskĂłlans, SĂ?BS, og DAS
BĂłkaverzlun
6ERIÂŚ HJARTANLEGA VELKOMIN
BreiĂ°afjarĂ°ar S ty k kis h Ăłl m i
(AFNARGĂ&#x161;TU s 3TYKKISHĂ&#x2DC;LMI s
MĂĄlverk, vatnslitamyndir, skopteikningar, bĂłkaskreytingar, skĂşlptĂşrar
Bjarni Ă&#x17E;Ăłr GallerĂ vinnustofa Kirkjubraut 1 Akranesi
Er meĂ° mĂĄlverkasĂ˝ningu Ă CafĂŠ MĂlanĂł, Faxafeni 11, ReykjavĂk Ă desember
SĂmar 431-1964, 857-2648, 849-6977 listamadur@simnet.is www.listamadur.com
JĂłlakveĂ°ja frĂĄ listamanninum og konu hans
SKESSUHORN 2013
BarnvÜnu heimilis hestarnir oft vanmetnir
Ă ur
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
82
Eins og að koma í annan heim Ferðasaga Skagamannsins Vífils Atlasonar til Norður - Kóreu Norður - Kórea hefur lengi verið eitt einangraðasta ríki veraldar og þangað fara aðeins örfáir ferðamenn á hverju ári, eða um 1500 samtals frá gjörvallri heimsbyggðinni. Mikil dulúð ríkir því yfir hvað gerist innan landamæra kommúnistaríkisins en þar segja stjórnvöld að ríki mikil velsæld. Mikið er fjallað um athæfi norður - kóreskra stjórnvalda í fréttum og eru þau oft á tíðum ansi skrautleg. Minna er hins vegar vitað um hið daglega líf í alþýðulýðveldinu. Vífill Atlason frá Akranesi er í hópi þeirra örfáu sem ferðast hafa til Norður - Kóreu en hann heimsótti landið fyrir skemmstu. Blaðamaður Skessuhorns settist niður með Vífli eftir að hann kom heim og fékk að heyra ferðasöguna.
er ríkisrekið, þá voru ekkert færri skilti þarna en í öðrum vestrænum borgum. Þau voru hins vegar af fyrrum og núverandi leiðtoga landsins. Það sem var jafnvel enn skrýtnara var að utan Pyongyang var reglulega rafmagnslaust að þá var tryggilega séð til þess að lýsingin hjá þessum myndum færi ekki,“ segir Vífill um fyrirmyndarborgina Pyongyang.
Vinalegt fólk með mikinn húmor
Blaðamenn ekki vel komnir sem ferðamenn Vífill býr ásamt kærustu sinni Vilborgu Sólrúnu á Akranesi og vinnur í álveri Norðuráls á Grundartanga. Hann segist lengi hafa haft áhuga á Norður - Kóreu og ákvað því fyrr á árinu að láta drauminn rætast og heimsækja landið umdeilda. „Mig langaði bara að fara, það var engin sérstök ástæða önnur en áhugi minn fyrir landinu. Ég byrjaði á að afla mér upplýsinga á Internetinu um hvernig hægt væri að komast inn í landið. Ég komst að því að best væri að hafa samband við litla kínverska ferðaskrifstofu sem sér um ferðir til Norður - Kóreu. Eftir að ég náði sambandi við þá í Kína skipulögðu þeir svo ferð fyrir mig. Nokkur skilyrði eru sett fyrir því að komast inn í landið. Til dæmis eru blaðamenn ekki velkomnir sem ferðamenn í Norður - Kóreu. Mér var einnig ráðlagt að ljúga ekki að þeim um hver ég væri þar sem þeir eru víst duglegir við að kanna slíkt og ef slíkt kemst upp geta menn verið í vanda. Það var þó ekkert vandamál fyrir mig og eftir nokkra tölvupósta var ég kominn með dagskrá og gat pantað flug út,” segir Vífill en ferðalagið var langt enda Norður - Kórea hinum megin á hnettinum. „Ég flaug fyrst til Svíþjóðar og þaðan til Peking og eyddi einni nótt á sitthvorum staðnum. Frá Peking flaug ég svo til Pyongyang höfðuborgar Norður - Kóreu. Ferðin tók því næstum þrjá daga,“ segir Vífill. Hann lenti í Pyongyang 27. ágúst. Dvaldi svo í Norður Kóreu í tíu daga og kom aftur heim til Íslands 11. september. „Ég var einn á ferð sem er óvanalegt þar sem yfirleitt fara hópar í svona ferðir. Á meðan ég dvaldi í landinu fylgdu mér tveir leiðsögumenn og ég hafði minn eigin bílstjóra. Fyrstu dagana fylgdu þeir mér hvert fótmál en þegar leið á ferðina var ég búinn að vinna mér inn traust þeirra og gat meira skoðað mig um einn míns liðs. Ég ferðast um allt landið að norðausturhluta þess undanskildu og sá margt bæði skrýtið og áhugavert.“
Reynt að fela fátæktina í fyrirmyndarborginni Vífill varði fjórum dögum í höfuðborginni Pyongyang og segir hann borgina vera mjög sérstaka. „Pyongyang er mjög frábrugðin öllu öðru sem ég sá í landinu. Hún er fyrirmyndarborg landsins og þar búa aðeins þeir útvöldu. Flestir sem
Vífill Atlason fór ein síns liðs til Norður - Kóreu þar sem hann upplifði margt ansi furðulegt og framandi. Hér sést hann halda á djúpsteiktri könguló.
Flestir Norður - Kóreubúar skilja lítið annað en kóresku og því þurfti Vífill að reiða sig á túlka þegar hann spjallaði við almenning. „Leiðsögumennirnir mínir kunnu ensku og gátu þýtt fyrir mig ef ég vildi spjalla við fólk. Það að hafa leiðsögumenn sem túlka var lykillinn að því að kynnast fólkinu. Það kom mér mikið á óvart hveru létt var yfir flestum sem ég talaði við. Þótt ótrúlegt megi virðast þá er fólk í Norður Kóreu engin heilalaus vélmenni. Það fólk sem ég talaði við var bara mjög vinalegt og það var mikill húmor í því. Fólk spurði mikið um Ísland og hvernig herinn okkar stæði. Í Norður - Kóreu er herinn nefnilega mjög sýnilegur og það voru hermenn nánast alls staðar. Þegar ég sagði þeim að við hefðum engan her urðu þeir allir mjög hissa og spurðu hvað Íslendingar ætlaðu þá að gera ef Bandaríkin myndu ráðast á okkur. Ég komst að því að Norður - Kóreubúum er ekki mjög vel við Bandaríkjamenn og allt sem amar að í landinu er yfirleitt þeim að kenna,“ segir Vífill um kynni sín af almenningi í landinu.
Kóreskur matur í öll mál Vífill segir að á meðan ferðinni stóð hafi hann kynnst vel matarmenningu landsins og kunni ágætlega við það sem honum var boðið upp á. „Það er eiginlega ekkert annað í boði en innlendar vörur. Því át ég kóreskan mat í öll mál, frá morgni fram á kvöld. Mér fannst þetta þokkalegur matur en þeir nota mikið grænmeti með smá kjöti eða fiski út í. Það var samt ekki alveg að gera sig að borða slíka rétti í öll mál,“ segir Vífill en hann fékk einnig að smakka bjór þeirra Norður - Kóreumanna. „Það kom mér svolítið á óvart hvað það var mikið um bjór þarna og hvað hann var í raun góður. Það á samt það sama við um matinn sem ég var að borða og bjórinn sem ég fékk. Þetta er ekki það sem er á borðum flestra landsmanna daglega.“
Vífill og Sigurboginn í Pyongyang sem er næststærsti sigurbogi heimsins og er til heiðurs þeim sem börðust gegn innrásarher Japan í Kóreu á árunum 1925 til 1945.
á annað borð ferðast til Norður Kóreu fara þangað enda er borgin mjög flott. Þetta er ofboðslega hrein borg. Allir íbúar eru mjög snyrtilegir til fara og byggingar og styttur eru allar í algjörri yfirstærð. Þá var Pyongyang eini staðurinn þar sem ég sá einhverja alvöru bílaumferð í landinu. Hún var kannski ekki mikil miðað við okkar mælikvarða en annars staðar í landinu sá ég varla bíla á ferð þó svo að þar séu jafnvel margra akreina þjóðvegir.“ Vífill segist hafa hrifist af borginni en þar leyndist þó fátækt þótt hún hafi ekki verið eins sýnileg og
á öðrum stöðum í landinu. „Það er fátækt í borginni en hún er þó allt öðruvísi fátækt en við þekkjum. Þarna eiga til dæmis allir sitt eigið hús og fín föt. Það sést samt á fólkinu að það er ekki sérlega holdugt og þá virðist tannhirða ekki vera upp á marga fiska. Auk þess sá ég, á milli þess sem þeir voru að segja mér frá velsældinni, bíla frá mataraðstoð Sameinuðu þjóðanna renna framhjá svo ég vissi að það hlyti að vera fátækt þrátt fyrir það sem mér var sagt. Mér fannst einnig frekar sérstakt að þó það væru engin auglýsingaskilti í borginni, þar sem allt
Sögur af sýndar mennsku sannar Sögur af sýndarmennsku stjórnvalda í Norður - Kóreu eru heimsfrægar þar sem þeir eru sagðir setja upp miklar sýningar fyrir gesti. Vífill varð vitni af þessum sýndarleik í sinni ferð. „Á meðan ég dvaldi í Pyongyang varð ég vitni af einu því skrýtnasta sem ég hef á ævinni upplifað. Ég fór á ameríska fjöldbragðaglímusýningu í risa íþróttahöll sem tók að ég held 15 þúsund manns í sæti. Þarna voru erlendir glímukappar, flestir frá Japan en einnig nokkrir frá Bandaríkjunum og öðrum löndum. Átti þetta að vera liður í að bæta samskipti Norður Kóreu við aðrar þjóðir. Höllinn var
smekkfull og sat ég meðal áhorfenda. Sýningin tók um það bil tvö klukkutíma og fyrsta klukkutímann var dauðaþögn í salnum. Eftir það byrjuðu læti að heyrast frá einu stúkuhólfinu. Það fólk var líklega fengið til að vera með læti þar sem þetta var orðið mjög vandræðalegt. Sérstaklega þar sem þarna voru einnig mættir háttsettir embættismenn úr ríkisstjórninni, þótt leiðtoginn sjálfur væri hvergi sjáanlegur. Það virtist sem stjórnvöld hafi hreinlega safnað liði af götunni inn í höllina til að fylla hana. Hins vegar skyldu áhorfendur hvorki upp né niður og vissu ekkert hvað væri í gangi. Þetta var verulega furðulegt allt saman,“ segir Vífill um einn af þeim viðburðum sem hann sótti á meðan hann var í borginni.
Enskufyrirlestur reyndist vera plat Eftir því sem leið á ferðina átti Vífill þó eftir að upplifa fleiri furðuleg uppátæki af hálfu gestgjafa sinna. „Það var alveg sama hvert ég fór eða hvað ég sá, ég var yfirleitt eini túristinn á svæðinu. Mér var boðið í fjölda skoðunarferða. Ein af þeim var á bókasafn sem er einskonar þjóðarbókhlaða Norður Kóreu sem þeir sýna nánast öllum sem koma til landsins. Ég gekk inn með mínu fylgdarliði sem lýstu fyrir mér hvað væri að gerast í byggingunni. Í einum salnum sem þeir opnuðu fyrir mér sátu örugglega hátt í tvö hundruð manns við tölvur og hlustuðu á fyrirlestur. Mér var sagt að þarna enskukennslu í gangi. Ég ákvað af einhverri ástæðu að kíkja aftur inn í þennan sal aðeins örfáum mínútum seinna og sá að salurinn var galtómur. Það var því enginn enskukennsla þarna og fyrirlesturinn einungis sviðsettur fyrir einn ferðamann frá Íslandi,“ segir Vífill.
Einn á fimm stjörnu skíðahóteli Vífill ferðaðist víða á meðan hann var í Norður - Kóreu og gisti á nokkrum hótelum utan höfuðborgarinnar. Hann segir ótrúlegt hvað sé mikið lagt í ferðamannaþjónstu þarna miðað við að nánast engir ferðamenn séu í landinu. „Það var mjög einkennilegt að sjá hótel nánast útum allt en enga ferðamenn. Það sem var jafnvel enn skrýtnara var að þau virtust öll vera í fullum rekstri. Ég fór t.d. á eitt hótel utan Pyongyang sem var glænýtt skíðahótel, byggt fyrir um ári síðan. Öðrum eins lúxus hef ég hreinlega aldrei áður kynnst. Þetta var alveg fimm stjörnu hótel. Það eina sem raunverulega vantaði var fólk. Ég var eini gesturinn allan þann tíma sem ég dvaldi þar. Hins vegar var alltaf fullmannað í allar stöður, allt fyrir einn ferðamann frá Íslandi,“ segir Vífill um ferðaþjónstu þeirra Norður - Kóreubúa.
Syrgði fallna leiðtoga með þjóðinni Á meðan Vífill dvaldi í Norður Kóreu fann hann hvernig stöðugt var verið að minna fólk á leiðtoga landsins og þá sem á undan honum höfðu ríkt. Meðal þess sem Vífill varð vitni af var sunnudagssorg þjóðarinnar við grafhýsi tveggja fyrstu leiðtoga landsins, Kim Ilsung og Kim Jong-il „Þetta er eins
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Í heimsókn í leikskóla sá Vífill leikrit þar sem börn léku norður - kóreska hermenn berjast gegn bandarískum hermönnum.
og samfélag risastórs sértrúarsöfnuðar. Í hverju þorpi og öllum bæjum er til dæmis súla sem stendur á „Lengi lifi leiðtoginn“ og er til að dásama fyrrum leiðtoga landsins,“ segir Vífill en hann fór sjálfur og skoðaði grafhýsi feðganna í Pyongyang þar sem þeir liggja í glerkistum. „Ég fór og kíkti á þá feðga og sá fólk bókstaflega hágráta yfir þeim. Ég var beðinn af leiðsögumönnunum mínum að votta þeim einnig virðingu og leggja blóm við styttu af Kim, sem ég og gerði. Þetta virðist kannski furðulegt fyrir okkur en fyrir þeim er þetta alls ekkert óeðlilegt. Fyrir þeim eru þessir leiðtogar eins og guðir. Fólk trúir almennt öllu sem því er sagt um þá og því eru þeir elskaðir og dáðir. Ég man að ég fór og skoðaði einhverjar fornminjar með forn kóresku letri og sögðu þeir mér að enginn hafi skilið hvað þarna stóð fyrr en Kim Il-
magnslaus, sum ekki með rennandi vatni eða jafnvel gleri í gluggum. Hvað heilbrigðisþjónustuna varðar veit ég að hún er frí en hún er ekki eins fullkomin og þeir segja. Ég fékk sem dæmi hita á meðan ég var þarna úti og þeir gjörsamlega fríkuðu út. Ég var ekki sendur á neitt hátæknisjúkrahús eins og sögur þeirra bentu til. Ég hitti þess í stað einhvern lækni sem gaf mér einhvers konar náttúrulyf. Þetta stemmdi ekki alveg við þá frásögn af heilbrigðiskerfinu sem ég hafði heyrt fyrr í ferðinni,“ segir Vífill en til allrar hamingju virkuðu náttúrulyfin ágætlega og var hann orðinn frískur stuttu síðar.
Kynntist furðulegum kennsluháttum Eins og Vífill var oft minntur á í ferðinni fá allir þegnar Norður -
ferðinni. Þar var einnig sett upp sýning fyrir mig þar sem fimm ára börn léku allskonar listir og greinilegt að þau voru þrautþjálfuð í sínum fögum. Að lokum var svo leikrit þar sem þessi litlu börn léku norður kóreska hermenn að berjast við ameríska hermenn. Það sem var enn furðulegra var að bandarísku hermennirnir voru ekki aðeins túlkaðir sem heimskir og vondir heldur voru þeir látnir vera með hala til að undirstrika hveru miklar skepnur þeir væru. Að lokum endaði leikritið með sigri norður - kóresku hermannanna. Ég hugsaði á meðan þessu stóð að þetta yrði sennilega harðlega gagnrýnt hér á landi og myndi kynda vel undir öllum kommentakerfum,“ segir Vífill um það sem hann sá í skólum Norður - Kóreu.
Hitti japanskan aðdáanda Ómars Ragnarssonar Vífill segist hafa verið gjörsamlega úr sambandi við umheim-
Í Norður - Kóreu er mikið af stórum myndum af leiðtogum landsins. Hér sést ein í skóla sem Vífill heimsótti, en viftan sem sést á myndinni var notuð til að kæla málverkið og verja það gegn hitanum.
sung mætti einn daginn og las þetta upp fyrir fólkið eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég varð því að passa mig að fara ekki að hlæja eða glotta þegar fólk fór að tala um sína guðdómlegu leiðtoga eða hversu öflugur herinn þeirra væri. Að gera grín að þessu móðgar það stórlega og ég vildi ekkert vera með neitt þannig vesen. Ég leit samt aldrei á það sem heimskt fólk fyrir að trúa þessu eða þeir á mig fyrir að trúa þessu ekki. Það var meira að við skyldum ekki veruleika hvors annars.“
Sósíalíska kerfið ekki gallalaust Vífill segir að stór hluti íbúa í Norður - Kóreu geri sér grein fyrir bágu efnahagsástandi landsins. Þeir sjái hins vegar mikla kosti við sitt sósíalíska stjórnkerfi og bentu Vífli gjarnan á hverjir þeir væru. „Þeir vilja láta þig halda að kerfið þeirra virki mjög vel. Þeir minna þig stöðugt á að allir íbúar landsins fái frítt hús, fría heilbrigðisþjónustu og menntun. Til að byrja með er þetta allt vissulega satt og rétt hjá þeim. Hins vegar eru húsin yfirleitt raf-
Kóreu fría menntun. Hann komst í kynni við menntakerfið og vakti það einnig mikla undrun Skagamannsins. „Meðan ég dvaldi í Norður - Kóreu heimsótti ég þrjá skóla, sem voru nánast hver öðrum furðulegri. Sá fyrsti sem ég heimsótti var utan Pyongyang. Það var að vísu ekki beint skóli heldur meira einhvers konar sumarbúðir fyrir námsmenn. Sú stofnun var alveg glæný og með öllu tilheyrandi, meira að segja sjávarlífssafni. Þegar ég kom og skoðaði staðinn var þó enginn nemandi sjáanlegur. Öll þessi glæsilega stofnun var alveg galtóm. Ég spurði því leiðsögumennina hvar allir nemendurnir væru og fékk þau svör að allir væru í mat annars staðar. Ég sá samt strax að þetta var algjörlega ónotuð bygging og að þarna hafi engin setið einn einasta tíma. Ég fór stuttu síðar í annan skóla þar sem voru nemendur. Það var grunnskóli og var sett upp leiksýning fyrir mig. Það var mjög skrýtið þar sem ég var einn í salnum ásamt leiðsögmönnunum. Síðasti skólinn sem ég heimsótti var leikskóli. Sú heimsókn var sennilega sú allra furðulegasta í
83
inn á meðan hann dvaldi í Norður Kóreu. Hann gat því ómögulega svarað spurningu sem kom úr mjög svo óvæntri átt. „Á flugvellinum í Pyongyang hitti ég japanskan blaðamann sem er mikill aðdáðandi Ómars Ragnarssonar. Sá hafði komið til Íslands og flogið með Ómari í einhverri umfjöllun um Ísland. Hann og annar blaðamaður, sem var á flugvellinum, höfðu mikinn áhuga á Íslandi og eldgosinu sem var í gangi. Ég vissi náttúrulega ekki neitt um það enda algjörlega ómeðvitaður um að hvað væri að gerast heima og gat lítið hjálpað þessum aðdáanda Ómars. Það var dálítið erfitt að venjast því að vera svona gjörsamlega klipptur út frá restinni af umheiminum. Ég hafði ekki hugmynd um hvað væri að gerast í heiminum þar sem ég var nánast ekki hluti af honum meðan ég dvaldi í Norður - Kóreu,“ segir Vífill.
Gæti vel hugsað sér að fara aftur Vífill vill þó taka fram að hann hafi frá upphafi ferðarinnar átt von á
að það yrðu settar upp hálfgerðar sýningar fyrir hann. Ferðin var þó ekki öll einn stór áróðursleikþáttur og segist hann einnig hafa fengið að upplifa alvöru Norður - Kóreu, m.a. þegar hann ferðaðist utan höfuðborgarinar og þegar hann ræddi við íbúa. „Þetta var alveg mögnuð ferð í alla staði og í raun eins og að koma í annan heim. Ég fékk svo sannarlega að upplifa hluti sem ég held að séu hreinlega ekki til annars staðar. Ég fór með það markmið að kynnast fólkinu í landinu og tala við það um daglegt líf þess. Ég komst að því að þetta fólk lifir í allt öðrum veruleika en ég. Þrátt fyrir það er þetta venjulegt fólk sem var gaman að tala við og kynnast og er ánægt þrátt fyrir fátækt,“ segir Vífill og bætir við að hann myndi gjarnan vilja fara aftur einn daginn. „Mig langar að fara aftur en þetta er dýrt ferðalag og sú ferð verður sennilega ekki á næstunni. Núna ætla ég bara að vinna og safna peningum og fara aftur í háskóla eftir áramót,“ segir Vífill að lokum. jsb
Fólk í Norður - Kóreu lítur gjarnan á leiðtoga landsins sem hálfgerða guði. Hér má sjá fólk hneigja sig fyrir styttum af Kim Il-sung og Kim Jong-il, tveimur fyrstu leiðtogum landsins.
84
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Kristján Kristjánsson tónlistarmaður, útvarpsmaður og trillukarl staldraði dágóða stund við bókaborð Sögufélags Borgarfjarðar þar sem Ingibjörg Daníelsdóttir frá Fróðastöðum kynnti útgáfuna og seldi bækur félagsins.
Jólin minntu svo sannarlega á sig í gömlu hlöðunni í Nesi með mikilli stemningu. Þarna var mikið fjör og góður andi. Þessi stóra hlaða var skreytt greni og ljósum. Söluborðin stóðu meðfram veggjum og hlaðan þéttskipuð gestum og gangandi.
Troðfull hlaða þegar jólamarkaður var haldinn öðru sinni í Nesi í Reykholtsdal Hinn hátíðlegi jólamarkaður Framfarafélags Borgfirðinga og Sögu Jarðvangs var haldinn öðru sinni í gömlu hlöðunni í Nesi á laugardaginn. Markaðurinn var opinn frá klukkan 13 – 17 og má segja að hlaðan hafi verið troðfull af fólki allan tímann. Skipuleggjendur sögðu
að þegar klukkan fór að nálgast lokunartíma að miklu fleiri gestir hefðu komið í ár samanborið við í fyrra þegar markaðurinn var haldinn fyrsta sinni. Blaðamaður Skessuhorns var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir. Sjón er sögu ríkari. mþh
Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson (KK) og síra Geir Waage í Reykholti tóku spjall saman. Dóttursonur síra Geirs, Georg Guðnason þriggja ára sat í fangi afa síns.
Guðrún Jónína Magnúsdóttir tækifærisskáld og handverkskona úr Bæjartorfu hafði ýmsa listmuni á boðstólnum.
Hjónin Sigurður Kristinsson og Ósk M. Guðlaugsdóttir frá Grímsstöðum í Reykholtsdal.
Ólöf Sesselja Kristófersdóttir sex ára frá Litla-Bergi í Reykholsdal var ásamt móður sinni Þórhildi Maríu Kristinsdóttur og stóru systur Lísbeth Ingu að kaupa ís frá Erpsstöðum. Ólöf fylgdist vandlega með þegar ísinn hennar var útbúinn.
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir frá Háafelli í Hvítársíðu bauð upp á ýmsar afurðir af geitum búsins.
Skógarbændurnir Þórarinn Svavarsson og Hjördís Geirdal frá Tungufelli í Lundarreykjadal seldu meðal annars eldivið, greni, þin frá skógarbændum á Vesturlandi. Einnig var boðið upp á ketilkaffi að hætti skógarmanna og börnin gátu hitað sér sykurpúða í eldinum.
Íris Þórlaug Ármannsdóttir frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal bauð upp á afar ljúffengar afurðir úr heimaræktuðu hráefni.
Áslaug Þorvaldsdóttir, Guðrún Björk Friðriksdóttir og fleiri konur frá Freyjukórnum seldu heitt kakó, heimabakstur og fleira gott til fjáröflunar fyrir kórinn. Hann verður með tónleika í Borgarneskirkju kl. 17:00 og Reykholtskirkju kl. 20:30 laugardaginn 29. nóvember.
Guðfinna Guðnadóttir frá Steindórsstöðum, Gréta Ingvarsdóttir frá Deildartungu og Sesselía Narfadóttir seldu heimabakaðar kræsingar.
MIĂ?VIKUDAGUR 26. NĂ&#x201C;VEMBER 2014
85
Ă&#x161;tvarp Ă&#x201C;Ă°als framundan 12. des. kl. 13.00. Von er ĂĄ góðum gestum Ă hljóðstofu Ăžar sem mĂĄlin verĂ°a rĂŚdd. Gestir verĂ°a Ăşr atvinnulĂfinu, ĂĂžrĂłtta- og menningargeiranum sem og sveitarstjĂłrn og sveitarstjĂłri. NĂş Ă sĂĂ°ustu viku hĂłfust upptĂśkur ĂĄ auglĂ˝singum sem hĂşsrĂĄĂ° Ă&#x201C;Ă°als hefur selt til fyrirtĂŚkja Ă Borgarnesi eins og sĂĂ°astliĂ°in ĂĄr. Mikil skĂśpunargleĂ°i rĂkir hjĂĄ unglingunum Ă Ă&#x201C;Ă°ali ĂĄ meĂ°an ĂĄ Ăžessu stendur og eru gerĂ°ar aĂ° jafnaĂ°i 40 nĂ˝jar auglĂ˝singar ĂĄr hvert en sum fyrirtĂŚki kjĂłsa aĂ° nota auglĂ˝singar frĂĄ ĂžvĂ ĂĄrinu ĂĄĂ°ur. En mikiĂ° er til af auglĂ˝singum Ăžar sem fm Ă&#x201C;Ă°al 101,3 fer Ă loftiĂ° Ă 22. skiptiĂ° nĂş Ă ĂĄr. -frĂŠttatilkynning
VerĂ° 12.900 kr. Einn litur StĂŚrĂ° 36 - 46
VerĂ° 13.900 kr. Einn litur StĂŚrĂ° 36 - 46
VerĂ° 16.900 kr. Einn litur StĂŚrĂ° 36 - 44
Laugavegi 178, ReykjavĂk | S. 555 1516 | KĂktu ĂĄ
sĂĂ°una okkar
OpnunartĂmi: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16
S måaugl ýs ingar - a tbu rðad ag a tal - f rÊttir
www.skessuhorn.is
SKESSUHORN 2014
Ă rlegt jĂłlaĂştvarp fĂŠlagsmiĂ°stÜðvarinnar Ă&#x201C;Ă°als Ă Borgarnesi og N.F.G.B. verĂ°ur sent Ăşt frĂĄ Ă&#x201C;Ă°ali 8. â&#x20AC;&#x201C; 12. desember frĂĄ kl. 10.00 23.00 alla dagana. Eins og undanfarin ĂĄr verĂ°ur fjĂślbreytt og skemmtileg dagskrĂĄ Ă boĂ°i. Fyrir hĂĄdegi verĂ°ur ĂştvarpaĂ° ĂĄĂ°ur hljóðrituĂ°um Þåttum yngri bekkja grunnskĂłlans en eftir hĂĄdegisfrĂŠttir verĂ°a unglingarnir meĂ° sĂna ÞÌtti Ă beinni Ăştsendingu. HandritagerĂ° fer fram Ă skĂłlanum Ăžar sem jĂłlaĂştvarpiĂ° hefur veriĂ° tekiĂ° sem sĂŠrstakt verkefni Ă Ăslenskukennslu, metiĂ° til einkunnar. HĂĄpunktur frĂŠttastofunnar verĂ°ur eins og undanfarin ĂĄr: â&#x20AC;&#x17E;BĂŚjarmĂĄlin Ă beinniâ&#x20AC;&#x153; fĂśstudaginn
SKESSUHORN 2014
GlĂŚsilegir kjĂłlar
0Q~M ZLT NSLÂŞ\Y HMZSk[[\Y HM NQHMHIYrM\T [PS Q{SH )Ă&#x2DC;UFM (MZNVS t JOGP!IPUFMHMZNVS JT t XXX IPUFMHMZNVS JT t T
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
86
Upphaf vélaaldar á Akranesi í máli og myndum Það eru ekki nema rétt rúmlega hundrað ár síðan umbylting aflvélanna átti sér stað hér á Akranesi og í framhaldi af því sú kollvörpun á vinnubrögðum sem ástunduð höfðu verið nánast óbreytt, alla tíð frá landnámi, eða í yfir 1000 ár. Fyrstu vélstjórarnir, oft kallaðir mótoristar, tóku til starfa, en þeir mega kallast undanfarar tölvufræðinganna í dag. Ekki voru allir sáttir við þessar breytingar og vildu þeir aðilar viðhalda hinum gömlu verkþáttum, sem lengi höfðu verið stundaðir í hinum dreifðu byggðum landsins. Byggðirnar tóku að þéttast í kjölfar breytinganna, þorp og bæir mynduðust, og urðu miðstöðvar hins nýja tíma. Hér verður nú getið fyrstu vélstjóranna og þeirra tækja sem þeir stjórnuðu.
Fyrstir til að fikta við vélarnar Fyrsti vélstjórinn eða vélamaðurinn hér á Akranesi mun hafa verið Sveinn Ingjaldsson í Nýlendu. Sveinn var einn af eigendum fyrsta vélbáts Akurnesinga, en það var opinn bátur -Pólstjarnan - og kom á Akranes 1906. Sveinn var vélstjóri á bátnum og síðar m.a. lengi á v.b. Stíganda. Nafngift þeirra félaga á fyrsta vélbátnum „Pólstjarnan“ er líklega þannig tilkomin að stjörnurnar voru afar mikilvægar ef ekki nauðsynlegar íslenskum sjófarendum á þessum tímum, áður en vitarnir voru reistir vítt og breitt á ströndum landsins. Pólstjarnan var einnig kölluð Norðurstjarnan
Á myndinni er fyrsti vélamaðurinn, Sveinn Ingjaldsson í Nýlendu (1872-1918) ásamt jafnaldra sínum Guðjóni Tómassyni frá Bjargi (1872-1945), en hann var einn 17 barna Kristínar Hallgrímsdóttur og Tómasar Erlendssonar á Bjargi. Guðjón var bróðir Benedikts í Skuld, sem einnig segir frá í greininni. Myndhöfundur: Árni Thorsteinsson.
Þórður Ásmundsson frá Háteigi (1884-1943). Þórður var vélamaður á Fram 1906 og stjórnaði auk þess fyrsta vélknúna landbúnaðartækinu sem flutt var til landsins árið 1918. Myndhöfundur: Bjarni Kristinn Eyjólfsson.
og Leiðarstjarnan og er hún bjartasta stjarnan í Litla birni. Af þeim stjörnum sem sjást berum augum er Pólstjarnan næst norðurpól himins og var því góður „viti“ sjófarenda. Næstur vélamanna hér mun hafa verið Jörgen Hansson í Merkigerði. Hann var það fyrst á litlum vélbáti, Valnum, árið 1906, sem hann átti með öðrum. Næst varð hann vélstjóri á Laxánni og ýmsum fleiri bátum. Jörgen var eftirlitsmaður með bátavélum í nokkur ár ásamt Ólafi Ólafssyni í Deild. Frá 1906 var vélstjórn hans aðalstarf og hlaut hann full réttindi á vélstjóranámskeiði á Akranesi 1923. Jörgen var einn af stofnendum Verkalýðsfélags Akraness og sat í fyrstu stjórn þess. Sá þriðji til þess að fá réttindi til að stjórna vélum á Akranesi var Þórður Ásmundsson frá Háteigi, en hann var einn þeirra ungu manna sem keyptu fyrsta þilfarsvélbátinn til Akraness, en það var Fram árið 1906. Vélstjórapróf í þá daga var að fá tilsögn um gang og meðferð vélarinnar í einni ferð inn og út Hvalfjörð. Meiri kröfur voru ekki gerðar í upphafi vélbátaaldar. Þórður stjórnaði einnig fyrsta vélknúna landbúnaðartækinu sem kom til landsins árið 1918, en það var Akranestraktorinn, sem hann keypti ásamt félaga sínum Bjarna Ólafssyni skipstjóra. Þórður var mikill framfaramaður og áhugasamur um hinar nýju vélar og flutti hann ásamt Birni Lárussyni á Ósi, fyrstu skurðgröfuna til landsins árið 1942. Þá hóf hann rekstur fyrsta vélfrystihússins á Akranesi árið 1928 í félagi við Bjarna Ólafsson & Co. Benedikt Tómasson í Skuld mun hafa verið hinn fjórði í röð vélamanna hér. Hann var fyrst vélstjóri á v.b. Höfrungi, sem var 7,76 smálestir að stærð. Síðar var Benedikt oft og lengi vélstjóri á ýmsum öðrum bátum m.a. í átta ár á Svan-
Benedikt Tómasson í Skuld (1876-1961). Var lengi skipstjóri; heiðursfélagi í Skipstjórafélaginu Hafþór. Ljósmyndari óþekktur.
Jörgen Hansson í Merkigerði (1881-1953). Hóf ungur sjómennsku og var lengi á kútterum. Ljósmyndari óþekktur.
Fram, fyrsti þilfarsvélbáturinn á Akranesi 1906. Smíðaður af Otta Guðmundssyni. Báturinn var 12 smál. Í bátnum var 10 hestafla, 2ja strokka þungbyggð Alphavél. Bátnum fylgdi eitt stórsegl, tvö forsegl, eitt akkeri og 30 faðmar af keðju; ennfremur spil og aukastykki eins og venja var að fylgdi. Kaupverð var 8000 krónur. Myndin er líklega tekin í Lambhúsasundi með Vesturflös í baksýn. Ljósmyndari óþekktur.
inum með Hákoni Halldórssyni. Svanurinn var smíðaður árið 1912 og annar af fyrstu vélbátunum sem smíðaðir voru hér á Akranesi, 8,94 sml., en hinn báturinn var Eldingin. Benedikt tók skipstjórapróf árið 1902 og var einnig lengi skipstjóri. Hann starfaði mikið að félagsmálum, t.d. leiklist. Hann hélt dagbækur um áratugi.
Fleiri fylgdu í kjölfarið Þeir Akurnesingar sem næstir munu hafa orðið vélstjórar voru eftirtaldir: Geir Jónsson á Bjargi, sem stundaði lengi sjómennsku, síðar verkamannavinnu og rak hann einnig lengi myndarlegan búskap. Bjarni Brynjólfsson í Bæjarstæði stundaði mikið sjó, var formaður á opnum bátum; var m.a. leiðsögumaður Bjarna Sæmundssonar við fiskirannsóknir. Bjarni var mjög kunnugur öllum leiðum og fiskimiðum, t.d. fyrir Mýrum, og var leiðsögumaður þegar farið var upp á Mýrar eftir „Pourqoi pas“ slysið 1936. Bjarni stundaði sjóinn í 64 ár en þegar hann var í landi lék hann oft á harmonikku á skemmtunum. Ólafur Ólafsson í Deild gerðist fljótt vélamaður, eða árið 1910 á Hafrenningi báti Lofts Loftssonar, Halldórs í Aðalbóli og Þórðar Ásmundssonar. Ólafur í Deild lærði viðgerðir á vélum í Reykjavík hjá nafna sínum Ólafi „galdra“ Jónssyni og var hann um mörg ár eini vélsmiðurinn á Akranesi. Hann setti upp fyrsta vélaverkstæðið, rak það í mörg ár og kenndi nokkrum nemendum. Síðar gerðist hann bóndi, kom sér upp fé og að lokum á gamals aldri fékkst hann við bílaviðgerðir. Hann var allgóður söngmaður. Sigurður Jónsson í Bæ, átti lengi heima á Innra-Hólmi, en flutti til Akraness 1909; bjó þar lengst af í Sjávarborg og Bæ. Sigurður vann einnig að smíðum og var ökumaður. Sveinbjörn Oddsson var sá fyrsti sem hafði það að atvinnu að stjórna fyrstu dráttarvélinni sem kom til landsins árið 1918; einnig fyrsta vörubílnum sem kom til Akraness árið 1922, en bæði þessi tæki voru í eigu Þórðar Ásmundssonar og Bjarna Ólafssonar. Sveinbjörn var mjög fjölhæfur, hafði ungur lært skósmíði auk þess sem hann fékk skipstjórnarréttindi á skipum allt að 30 rúmlestum. Eftir að hafa stundað sjóinn í 12 ár, varð hann bílstjóri, verslunarmaður, bókavörður
Fyrsta vélknúna landbúnaðartækið á Íslandi, Akranesstraktorinn, sem kom til landsins 1918. Fyrstur ók henni John Sigmundsson (vestur-íslendingur), en hann setti vélina saman á Akranesi og kenndi á hana. Eigandinn, Þórður Ásmundsson ók henni síðar ásamt Sveinbirni Oddssyni, Þorfinni Hanssyni o.fl. Síðastur til að aka vélinni var Júlíus Þórðarson. John Sigmundsson er til vinstri á myndinni en Jón Diðriksson í Elínarhöfða til hægri. Vélin er af gerðinni „Avery“, en á þessum árum var Avery fyrirtækið í Ameríku stærsti framleiðandi traktora í heiminum („the largest tractor company in the world“). Ljósmyndari óþekktur.
Fyrsta skurðgrafan á Íslandi, Priestman Cub, keypt frá Englandi. Eirík Eylands, vélfræðingur, setti gröfuna saman í kolaporti Þórðar Ásmundssonar á Akranesi í maí 1942, en hjálparmaður hans var Karl Auðunsson á Jaðri, en auk hans unnu á gröfunni, m.a. Árni Gíslason í Lykkju, Guðjón Jónsson í Tjörn, Sigurður Sigurðsson á Völlum og Sæmundur Eggertsson í Sigrúnum. Grafan bíður örlaga sinna í geymslum Þjóðminjasafns Íslands í Kópavogi. Ljósmyndari óþekktur.
og bæjarfulltrúi. Hann varð form. Sjómannafélagsins Bárunnar, félagi í stúkunni Akurblómi og einn af frumkvöðlum stofnunar ungmennafélagsins árið 1910. Hann var einn af stofnendum Kaupfélags Akraness og gekkst auk þess fyrir stofnun Verkalýðsfélags Akraness, var formaður þess og heiðursfélagi. Sveinbjörn var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar fyrir fjölbreytt störf sín árið 1965.
Upphaf tæknialdar Margt mun hafa kveikt þann eld tæknialdar sem hófst á Akranesi
í byrjun 20. aldar. Til dæmis hélt Matthías Þórðarson skipstjóri frá Móum, fyrirlestur á Akranesi um sjávarútvegsmál, á árinu 1901, en það var það fyrsta sem hér heyrðist um að setja vélar í skip. Matthías var mikill áhugamaður um framfarir í sjávarútvegsmálum og var búsettur á Akranesi um þær mundir. Þórður Ásmundsson, einn hinna ungu manna sem keyptu Fram, fyrsta þilfarsvélbátinn, stundaði nám í Flensborg 1904-6, en þá var þar í Hafnarfirði ungur athafnamaður Jóhannes Reykdal, fyrstur manna á Íslandi að nýta vatnsorku til rafmagnsframleiðslu. Hafa báð-
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Einn af fyrstu fólksbílunum á Akranesi. Farþegar frá vinstri: Júlíus Þórðarson, Ása Finsen, Ólafur B. Björnsson, Elín Ásmundsdóttir og Bjarni Ólafsson, skipstjóri. Bjarni flutti inn fyrstu dráttarvélina til landsins 1918 ásamt Þórði Ásmundssyni. Einnig keyptu þeir félagar fyrsta bílinn til Akraness árið 1922, en það var vörubíll af Ford gerð, sem þeir notuðu við atvinnurekstur sinn á Akranesi og í Elínarhöfða. Hér má einnig geta þess að þeir hálfbræður Ólafur B. Björnsson og Bjarni Ólafsson voru fyrstir manna til að setja upp rafstöð á Akranesi, en ljósin frá þeirri rafstöð voru svo kveikt á jólum 1918, og þóttu mikil viðbrigði frá olíulömpunum. Þórður Ásmundsson setti árið eftir -1919- upp rafstöð í verslunarhús sín og leiddi frá henni í fimm næstu hús. Myndin er líklega tekin um 1930. Myndhöfundur: Hansína Guðmundsdóttir.
ir þessir atburðir, orð og athafnir, örugglega haft mikil áhrif á hina ungu aldamótamenn á Akranesi.
nesi, þar sem hún er í góðri umsjón hans og eftirliti. Eftir að árin líða fór vélin að skemmast og kom þá til tals að farga henni. Þegar hér var komið sögu barst Pétri G. Jónssyni hjá Þjóðminjasafni Íslands þetta til eyrna, en hann brást þegar við og bjargaði gröfunni frá glötun. Pétur var elsti sonur sr. Jóns M. Guðjónssonar stofnanda Byggðasafnsins í Görðum. Pétur kom gröfunni fyrst í hús í Árbæjarsafni en síðar í geymslu Þjóðminjasafnsins í Kópavogi. Þar bíður hún nú örlaga sinna í miður góðu ástandi, svo ekki sé meira sagt, og þarf snöggar hendur til að bjarga henni þaðan! En það er af fyrsta þilfarsvélbátnum Fram að segja að hann var um síðir líklega seldur til Vestmannaeyja þar sem hann var rifinn, um 1915 eða 16.
Lokaorð í bundnu máli Fyrsti vélbáturinn, Fram var oft fenginn til fólksflutninga til Reykjavíkur. Guðmundur Þórðar-
87 son frá Hamri, sem var býli nokkru fyrir innan Ós í núverandi landi Vallaness, tók sér far til Reykjavíkur, en skipstjóri var Bjarni Ólafsson. Þetta mun hafa verið 1907. Á leiðinni til Reykjavíkur gerði Guðmundur þessar vísur: Báturinn Fram - um flyðruhvamminn skríður Heitir Bjarni – hann er barn að aldri heppinn skýr og hugaður linna tjarna lárviður honum stýrir Ólafsbur lítt ágjarn en góðsamur. Fyrir vísur þessar fékk Guðmundur ókeypis far til Reykjavíkur, sem mun hafa verið ein króna. Ásmundur Ólafsson tók saman.
Heimildir: Rit Ólafs B. Björnssonar, bernskuminningar Sigurðar í Tryggvaskála, æviskrár Akurnesinga og Borgfirðinga, viðtöl við Júlíus Þórðarson o.fl. Myndirnar eru allar varðveittar á Ljósmyndasafni Akraness og birtar með góðfúslegu safnsins.
Endalok hinna fyrstu tækja Júlíus Þórðarson var spurður um afdrif Akranestraktorsins: „Ég hafði orð á því við þá Bjarna Ólafsson og pabba, að nú mundi ég í þeirra sporum steypa pall við skurðinn þar sem vélin hafði verið að vinna og stilla henni upp til frambúðar. Sýna þar fyrsta traktor á Íslandi. Þá sló Bjarni á hné sér og sagði: „Ég ætti það eftir! Ég held að það sé búið að eyða nógu undir hana líka“. Og svo settu þeir hana beina leið í brotajárn til Englands, og þar fór hún örugglega í vopnasmíði…“ Af fyrstu skurðgröf-
Júlíus Þórðarson á Grund mun hafa keypt fyrsta mótorhjólið sem kom til Akraness, fyrir 1930. Hjólið var af gerðinni Harley Davidson. Hér er Júlíus í hópi skáta sem gistu í tjöldum við Akrafjall. Júlíus var einn þeirra fyrstu á Akranesi að stunda vélgæslu, fyrst hjá Óskari Halldórssyni í frystihúsi hans, Herðubreið í Reykjavík og á Ísafirði. Myndhöfundur: Guðjón Bjarnason.
unni er það að segja að Karl Auðunsson á Jaðri gerir hana upp fyr-
ir landbúnaðarsýningu. Eftir það er hún flutt upp að Görðum á Akra-
Fyrsta vélfrystihúsið á Akranesi tók til starfa árið 1928 og hófst vélfrystingin í íshúsi Þórðar Ásmundssonar neðst við Suðurgötu. Húsið ráku saman Bjarni Ólafsson & Co. og Þórður Ásmundsson. Einnig má geta þess hér að fyrsta íslenska frystivélin var smíðuð af Vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík og sett upp í Heimaskagafrystihúsinu á Akranesi árið 1954, en áður höfðu slíkar vélar verið innfluttar. Ljósmyndari óþekktur.
– Þekking og þjónusta í 20 ár
Persónuleg og góð þjónusta við landbúnað, sjávarútveg, íslenskan iðnað og einstaklinga
KÍKTU Í KEMI OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! Kemi • Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík • www.kemi.is • Sími: 544 5466
Opið: Mánudag - fimmtudags: Frá kl. 8.00-17.30. Föstudaga: Frá kl. 8.00-17.00.
88
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
Viðburðir í sóknum á Vesturlandi á aðventu
Garðaprestakall á Akranesi
Prestur sr. Eðvarð Ingólfsson. 30. nóvember. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Aðventutónleikar Kórs Akraneskirkju klukkan 17. 7. desember. Höfði. Aðventuhátíð kl. 17. 7. desember. Safnaðarheimilið Vinaminni. Aðventuhátíð kl. 20. 14. desember. Akraneskirkja. Jólasöngvar kl. 14. Hljómur, kór eldri borgara, syngur. 21. desember. Akraneskirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Eik Halldórsdóttir fermd. Aðfangadagur. Akraneskirkja. Aftansöngur kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar í jólum. Höfði. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12:45. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
1. desember. Kirkjuskóli í Kringlunni á Bifröst kl. 16:15. 8. desember. Kirkjuskóli í Kringlunni á Bifröst kl. 16:15. 14.desember. Aðventukvöld í Stafholtskirkju kl. 20:30. 15. desember. Jólastund fyrir kirkjuskólabörn í Kringlunni á Bifröst kl. 16:15. 25. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Stafholtskirkju. kl. 14.
4. desember kl. 21.00. Aðventukvöld Kolbeinsstaða- og Fáskrúðarbakkasóknar verður haldið í Lindartungu. Valgerður Guðnadóttir söngkona syngur við undirleik Vignis Þórs píanóleikara. Barnakór Laugargerðisskóla og kirkjukór sóknanna syngja. Sr. Páll Ágúst flytur hugvekju. Kvenfélagið Björk annast veitingar í boði sóknarnefnda. Allir hjartanlega velkomnir. 7. desember kl. 14.00. Aðventustund Búða-,
Saurbæjarprestakall
Setbergsprestakall
Prestur sr. Kristinn Jens Sigurþórsson 30. nóvember, fyrsti sunnudagur í aðventu. Messa í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 14. 7. desember, 2. sunnudagur í aðventu. Hátíðarmessa í Leirárkirkju kl. 14 með tilheyrandi veisluhöldum í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar. Vígslubiskup, sr. Kristján Valur Ingólfsson, prédikar. 7. desember, 2. sunnudagur í aðventu. Aðventusamkoma í Innra-Hólmskirkju kl. 20.
Prestur sr. Aðalsteinn Þorvaldsson 30. nóvember. Fyrsti sunnudagur í aðventu: Guðþjónusta í Grundarfjarðarkirkju kl. 11. 1. desember. Morgunsöngur kl. 10 í Grundarfjarðarkirkju. 3. desember. Kirkjuskóli kl. 16:15 í Grundarfjarðarkirkju. 8 . desember. Morgunsöngur kl. 10 í Grundarfjarðarkirkju. 10. desember. Kirkjuskóli kl. 16:15 í Grundarfjarðarkirkju. 14. desember. Þriðji í aðventu. Aðventukvöld í Grundarfjarðarkirkju kl. 20. 15. desember. Morgunsöngur kl. 10 í Grundarfjarðarkirkju. 17. desember. Kirkjuskóli kl. 16:15 í Grundarfjarðarkirkju. 24. desember, aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18 í Grundarfjarðarkirkju. 25. desember, jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Setbergskirkju. 31. desember, gamlársdagur. Hátíðarguðs þjónusta kl. 16 í Grundarfjarðarkirkju.
Borgarprestakall
Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason Sunnudagur 30. nóvember. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Kór eldri borgara syngur. Sunnudagur 7. desember. Aðventusamkoma í Borgarneskirkju kl. 17. Meðal efnis: Helgileikur barnakórsins. Kirkjukórinn syngur jólasöngva. Inga Björk Bjarnadóttir flytur hugleiðingu. Ungmenni lesa ritningarlestra. Almennur söngur. Þriðjudagur 9. desember. Aðventustund í Brákarhlíð kl. 20. Sunnudagur 14. desember. Aðventuhátíð barnanna í Borgarneskirkju kl. 11:15. Messa í Borgarkirkju kl. 14. Sunnudagur 21. desember. Tónlistar og bænastund í Borgarneskirkju kl. 21. Aðfangadagur. Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 22:30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16:30. Gamlársdagur. Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18.
Stykkishólmsprestakall
Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson 30. desember. Kirkjuskóli / Fjölskylduguðsþjónusta í Stykkishólmskirkju kl. 11. 7. desember. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11. 14. desember. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11. Messa í Gömlu kirkjunni í Stykkishólmi kl. 20. Aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18 í Stykkishólmskirkju. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Helgafellskirkju kl. 14. Annar í jólum. Jólastund í Stykkishólmskirkju kl. 11. Sungnir verða jólasálmar. Guðsþjónusta í Breiðabólstaðarkirkju kl. 14. 27. desember. Helgistund á St. Franciskusspítalanum kl. 14. Helgistund á Dvalarheimilinu kl. 16. 31. desember – gamlárskvöld. Aftansöngur í Stykkishólmskirkju kl. 17. Athugið að listinn er ekki tæmandi og er birtur með fyrirvara um að breytingar gætu orðið.
Reykholtsprestakall
Prestur sr. Geir Waage 30. nóvember. 1. sunnudagur í aðventu. Messa í Reykholtskirkju kl. 14. Aðfangadagur jóla, 24. desember. Barnastund í Reykholtskirkju kl. 11:30. Messa í Reykholtskirkju kl. 22. Jóladagur, 25. desember. Messa í Gilsbakkakirkju kl. 11. Tónleikar í Reykholtskirkju á aðventu og um jól: 29. nóvember kl. 20:30. Aðventutónleikar Freyjukórsins í Reykholtskirkju. Gissur Páll Gissurarson tenór og Steingrímur Þórhallsson organisti. Stjórnandi Freyjukórsins er Zsuzsanna Budai. Fimmtudagur 4. desember kl. 20. Aðventutónleikar í Reykholtskirkju, Slá þú hjartans hörpustrengi. Flytjendur eru Björg Þórhallsdóttir sópran, Elísabet Waage harpa og Hilmar Örn Agnarsson orgel/harmóníum. Aðventutónleikar Reykholtskórsins verða haldnir í desember. Dagsetning óákveðin. Nánari upplýsingar á vefsíðu Snorrastofu; snorrastofa.is
Stafholtsprestakall
Prestur sr. Elínborg Sturludóttir 30. nóvember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Hátíðarmessa og sunnudagaskóli í Stafholti. kl. 14.
Miðvikudaginn 10. desember. Helgistund á aðventu á Jaðri kl. 11. Miðvikudaginn 10. desember. Jólatónleikar Skóla- og barnakórsins í Ólafsvíkurkirkju kl. 17. Miðvikudaginn 10. desember. Jólafundur æskulýðsstarfsins í Ólafsvíkurkirkju kl. 20. Fimmtudaginn 11. desember. Fundur TTT starfsins í Ólafsvíkurkirkju kl. 14:15. Fimmtudaginn 11. desember. Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur í Ólafsvíkurkirkju kl. 20. Sunnudaginn 14. desember. Sunnudagaskóli í Ingjaldshólskirkju kl. 11. Sunnudaginn 14. desember. Aðventuguðsþjónusta með barnakórnum í Ólafsvíkurkirkju kl. 14. Fimmtudaginn 18. desember. Jólafundur TTT starfsins í Ólafsvíkurkirkju kl. 14:15. Sunnudaginn 21. desember. Sunnudagaskóli í Ingjaldshólskirkju kl. 11.
Búðakirkja á Snæfellsnesi.
Dalaprestakall 25. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Hvammskirkju kl. 16. 26. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Norðtungukirkju kl. 14. 4. janúar. Nýársguðsþjónusta í Stafholtskirkju. kl. 14.
Staðarstaðarprestakall
Prestur. sr. Páll Ágúst Ólafsson Jólatónleikar Staðastaðarprestakalls 30. nóvember kl. 14.30, 17.00 og 20.30. Fyrsta sunnudag í aðventu mun Páll Óskar syngja við undirleik Moniku Abendroth hörpuleikara á þrennum tónleikum sem haldnir verða í Fáskrúðarbakkakirkju. Miðaverð er kr. 2.900. Miðasala fer fram hjá sóknarpresti í farsíma 895-1747 eða pall.olafsson@kirkjan.is. Tryggið ykkur miða tímanlega því miðafjöldinn er takmarkaður!
Hellna- og Staðastaðarsóknar í Búðakirkju. Samkór Lýsu syngur undir stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur. Sr. Páll Ágúst flytur hugvekju. Kaffiveitingar á Hótel Búðum eftir samveruna. Allir hjartanlega velkomnir.
Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall Prestur sr. Óskar Ingi Ingason Sunnudaginn 30. nóvember. Sunnudagaskóli í Ingjaldshólskirkju kl. 11. Sunnudaginn 30. nóvember. Aðventuhátíð í Ólafsvíkurkirkju kl. 20. Fimmtudaginn 4. desember. Fundur TTT starfsins í Ólafsvíkurkirkju kl. 14:15. Sunnudaginn 7. desember. Sunnudagaskóli í Ingjaldshólskirkju kl. 11. Sunnudaginn 7. desember. Aðventuhátíð í Ingjaldshólskirkju kl. 20.
Prestur sr. Anna Eiríksdóttir 30. nóvember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Aðventukvöld í Hjarðarholtskirkju kl. 20. Fyrsta aðventuljósið tendrað. 5. desember. Önnur helgi í aðventu. Aðventukvöld í Staðarfellskirkju kl. 21. 24. desember. Aðfangadagur. Hátíðarhelgistund á Fellsenda kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Hjarðarholtskirkju kl. 18. 25. desember. Jóladagur. Hátíðarhelgistund á Silfurtúni, kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta á Staðarfelli kl. 17. 26. desember. Annar dagur jóla. Hátíðarstund með kertamessu í Kvennabrekkukirkju, kl. 20. 4. janúar 2015. Nýjársmessa í Hvammskirkju kl. 14. Kirkju- og sunnudagaskóli í desember verður auglýstur sérstaklega. Organisti: Halldór Þorgils Þórðarson. Söngur: Kirkjukór Dalaprestakalls.
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
89
Heiðursmerki veitt og ræktunarbú tilnefnt á haustfundi Hrossaræktarsambands Vesturlands Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands var haldinn á Hótel Borgarnesi síðastliðinn sunnudag. Þar var m.a. minnst 50 ára afmælis sambandsins. Á fundinum voru veitt heiðursmerki Hrossaræktarsambandsins til fimm einstaklinga sem lagt hafa sitt af mörkum til félags- og ræktunarstarfs í þágu hestamennskunnar á Vesturlandi. Er þetta í fjórða sinn sem félagar í HrossVest eru heiðraðir. Einnig var á fundinum tilnefnt hrossaræktarbú Vesturlands. Gestur fundarins verður Guðlaugur Antonsson, fyrrum hrossaræktarráðunautur, núverandi starfsmaður Matvælastofnunar. Einstaklingarnir fimm sem fengu heiðursmerki Hrossaræktarsambandsins að þessu sinni fyrir framlög sín til félags- og ræktunarmála eru: Björn Jónsson Akranesi,
Mæðgurnar Birna og Ilva Sól tóku við viðurkenningunni fyrir hrossaræktarbú Vesturlands.
Helgi Óskar Guðjónsson Hellissandi, Svavar Edilonsson Stykkishólmi, Svavar Jensson Kópavogi, áður búsettur í Dalabyggð, og Sæmundur Gunnarsson í Búðardal. Hrossaræktarbú Vesturlands árið 2014 er Lambanes. Það eru þau Birna Tryggvadóttir Thorlacius og Agnar Magnússon sem skráð eru fyrir ræktun þeirra gripa sem fram komu á árinu. Lambanes hlut einnig frá HrossVest tilnefningu sem ræktunarbú ársins á landsvísu. Þrettán ræktunarbú fengu tilnefningar að þessu sinni sem ræktunarbú Veturlands. Þau eru: Berg, Brautarholt, Einhamar 2, Kirkjuskógur, Lambanes, Mið-Fossar, Nýibær, Oddsstaðir I, Skáney, Skipanes, Skipaskagi, Syðstu-Fossar og Vestri-Leirárgarðar. þá/ Ljósm. HrossVest á Facebook.
Einstaklingarnir fimm sem hlutu heiðursmerki HrossVest.
Handhafar verðlaunagripa, hæstu gripa í hverjum flokki og að sjálfsögðu í eigu Vestlendings. Á myndinni eru handhafar, f.h. Skipaskaga, Lambaness, Einhamars 21, Brautarholts, Skrúðar, Hellubæjar, Vestri-Leirárgarða og Akraness.
Jakob Sigurðsson og Sigfús Jónsson í Skrúð, ánægðir með viðurkenningu sína og góða frammistöðu Straums frá Skrúð.
DecjcVgi b^ jb _ a d\ {gVb i ÏÄg iiVbVcck^g`_jb 7dg\VgWn\\ÂVg '%&) Sundlaugin í Borgarnesi 23. des. Þorláksmessa opið 6:30 – 18:00 24. des. Aðfangadag opið 6:30 – 12:00 25. des. Jóladag lokað 26. des. Annar í jólum lokað 27. des. opið 9:00 – 18:00 28. des. opið 9:00 – 18:00 29. des. opið 6:30 – 22:00 30. des. opið 6:30 – 22:00 31. des. opið 6:30 – 12:00 1. janúar 2015 lokað
Sundlaugin á Varmalandi lokuð 22. des. opið 8:30 – 16:00 23. des. Þorláksmessa opið 8:30 – 16:00 og 20:00 – 22:00 24. des. Aðfangadag lokað 25. des. Jóladag lokað 26. des. Annar í jólum lokað 27. des. lokað 28. des. lokað 29. des. opið 8:30 – 16:00 30. des. opið 8:30 – 16:00 og 20:00 – 22:00 31. des. lokað 1. janúar 2015 lokað
SKESSUHORN 2014
Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
90
Pennagrein
Lausafjáreign bænda og búaliðs í Borgarfirði
Opið bréf til mennta- og menningarmálaráðherra Samhljóða tölvupóstur sendur til ráðherra og á netfang mennta- og menningarmálaráðuneytis 17. sept. 2014, ítrekun send 19. okt. 2014 (eftir samtal) en ekkert svar hefur borist. Erindið sent hér sem almennt bréf 23. nóv. 2014 í von um formlegt svar, en bréfið jafnframt sent til Skessuhorns til birtingar, upphaflegri dagsetningu ekki breytt. Akranesi 17. september 2014 Hæstvirtur mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson
Fyrirspurn um stöðu Landbúnaðarháskóla Íslands Á liðnum árum hefur mikið verið rætt um stöðu og framtíð Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). Allt frá því að skólinn var gerður að háskóla 2004 virðist sem fjárveitingar hafi verið undir raunþörf til að reka skólann sem háskóla. Þannig hafi strax frá stofnun háskólans safnast upp rekstrarskuldir. Ekki ætla ég að leggja mat á það hér eða fara nánar út í þá sálma. Árið 2007 (gildistaka nýrra laga 1. jan. 2008), var LbhÍ færður á milli ráðuneyta frá landbúnaðarráðuneyti til menntamálaráðuneytis. Þær skuldir sem þegar hvíldu á skólanum héldust á skólanum, þar sem ekki náðist samkomulag milli ráðherra um að hreinsa skuldir af við þessa breytingu. Síðan hefur þessi halli hangið sem skuld á skólanum og vandi skólans aldrei verið leystur með viðunandi hætti. Niðurskurður í kjölfar hrunsins var skólanum þungbær. Fyrri ríkisstjórn samþykkti aukafjárveitingu til að rétta skólann við en það dugði skammt.
Hvaða kostir eru í boði? Þegar ný ríkisstjórn tók við, kynntir þú sem mennta- og menningarmálaráðherra, þá fyrirætlan þína að sameina LbhÍ og Háskóla Íslands. Á liðnum misserum hafa verið gerðar úttektir og greiningar varðandi þessa sameiningu og hefur ráðuneytið átt þátt í viðræður á milli þessara tveggja skóla um sameiningu að mér skilst. Andstaða hefur verið við þessi áform m.a. hjá heimamönnum en mér er sagt að þú sem ráðherra hafir stillt upp tveimur valkostum fyrir stjórn Landbúnaðarháskólans og jafnframt kynnt heimamönnum (bæjarstjórn Borgarbyggðar). Fyrri kosturinn er sagður sameining LbhÍ og HÍ. Því fylgdi að eldri skuldir skólans yrðu felldar niður (greiddust ekki af LbhÍ) og að ríkisstjórnin væri tilbúin að leggja 200300 mkr á ári til viðbótar til rekstrar skólans til að styrkja rekstrargrunn og til nýrra verkefna. Síðari kosturinn er sagður að
FÍTON / SÍA
������� ��������� � e���.��
auðveldar smásendingar
LbhÍ verði að greiða niður fyrirsjáanlegan hallarekstur líðandi árs og gert að aðlaga reksturinn að núverandi fjárlagaramma (sbr. fjárlagafrumvarp fyrir 2015) skólans og að auki yrði gerð krafa um að skólinn endurgreiddi á næstu árum allan eða a.m.k. hluta eldri halla.
varðandi sameiningar og endur skoðun á rekstri skólans. Í von um skjót svör svo þau nýtist í tengslum við fjárlagavinnuna fyrir næsta ár. Með vinsemd og virðingu Guðbjartur Hannesson alþingismaður
Ósk um gögn Undirritaður, sem fulltrúi í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, óskar hér með eftir að fá eintak af þeim gögnum sem unnin hafa verið varðandi sameiningu LbhÍ og HÍ, s.s. greinargerðir og útreikninga og tillögur og um leið þau tilboð sem lögð hafa verið fram sbr. fyrri valkostinn hér að ofan. Jafnframt óskast svör um hvernig ráðherra sér framtíð LbhÍ verða að óbreyttu, þ.e. án sameiningar, sbr. fyrirliggjandi frumvarp til fjárlaga 2015 og þær hagræðingarkröfur sem lagðar hafa verið á skólann. Auk þess væri fróðlegt að vita hvort sala á eignum skólans séu fyrirhugaðar til að leysa úr vanda skólans? Ljóst er að ákvörðun um framtíð LbhÍ getur haft margvísleg áhrif á atvinnu- og byggðamál í héraði, á háskólanám, starfsnám og endurmenntun, rannsóknir og nýsköpun einkum í landbúnaði og garðyrkju. Því er mikilvægt að málið sé skoðað og rætt rækilega.
Sambærilegar upplýsingar um Háskólann á Hólum
Ljóst er að Háskólinn á Hólum er í svipuðum vanda og fróðlegt væri að fá jafnframt svör við því hvaða vinna er í gangi eða hefur farið fram á vegum ráðuneytisins,
Már Jónsson sagnfræðingur.
arinnar og segir frá sambærilegum gögnum sem til eru úr öðrum sóknum í Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu og Hnappadalssýslu. Fyrirlesturinn fellur inní röð Snorrastofu, Fyrirlestrar í héraði og hefst hann í Bókhlöðunni kl. 20:30. Aðgangur er kr. 500 og að venju verða kaffiveitingar og umræður,“ segir í tilkynningu. mm
Krossgáta Skessuhorns Málsháttur
Rymja For Innan
Tær Ska!a Ekra
Ójafna Lappir
Dreifir Skraut Gola
Fri!sæl Rö!
Væng Grimmur
Hégómi Hryggur Takast
Angar Galli
Taut Stöng Ú!i
Samtök Sérstök Upptök Rass Slétt Óvilji
Féll Hreyfing
2
Læknar Jafningi Halir
Atvinna
Sni!ugar Dyggur
Hreinsa Lágfóta Jötnar
6 9
Háva!i Kassi Kusk
Rétt Egndi Verma
5
Duft
Fugl Birtingin
Bardagi Áfellu
Hafgola Sk.st. Etja
Spjald Gó! Kvaka Korn Fitla Kyn
Vísan Hra!i Tíndi
1
S#ll Glatt Duft Skyn Poki Vökvar Háva!i
Go! Hvílir Vendi
Gæ!i Hjól Innan Ras Ílát
7
Kjökrar Fjör!ur
Skjól Rösk
Konan Flana
Hlass
Ker Skála Tvíhlj.
4
Tónn "egar Tónn
Vals Utan Bar
Árás
8
Sérhljó!ar
1
Gelt "egar Hæ!
3
Depill Gáll
Fjárveitingar til háskóla geta aðeins aukist í heildina
Ljóst er að háskólar á Íslandi eru reknir fyrir langtum minna fé en háskólar á Norðurlöndum (50% lægra en á Norðurlöndum og 38% lægra en meðaltal OECD, skv. nýjustu tölum frá OECD) og því ljóst að valkostir stjórnvalda og Alþingis snúast um hvar, hvernig og hvenær útgjöld verða aukin til háskólamála, en ekki hvort. Því er mikilvægt að geta áttað sig á hvaða framtíð menntamálaráðherra boðar fyrir LbhÍ.
Efni fyrirlesturs í Snorrastofu í Reykholti nk. þriðjudagskvöld 2. desember nefnist: Lausafjáreign bænda og búaliðs í Borgarfirði á 19. öld. Már Jónsson sagnfræðingur flytur. Tilefnið er bókin Hvítur jökull, snauðir menn, sem Snorrastofa gaf út á árinu í samvinnu við Sögu jarðvang, þar sem Már hefur safnað saman skrám yfir eignir sextán kvenna og ellefu karla sem bjuggu í kirkjusóknum Gilsbakka og Stóra-Áss í uppsveitum Borgarfjarðar fyrir miðja 19. öld. Heiti bókarinnar er sótt í ljóð eftir Jón Óskar. „Jafnvel þótt eignir á þessum tíma væru ekki endilega miklar, voru þær samviskusamlega skráðar, undantekningalítið fáum dögum eftir að fólkið lést og er að sjá sem ekkert hafi verið undanskilið. Þar er getið um kistur og katla, spíkur og orf, bækur og hvers kyns flíkur auk margs annars, sem veitir sanna innsýn í daglegt amstur fólks og viðleitni við að sjá fyrir sér og sínum. Már, sem er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, reifar efni bók-
2
3
4
5
6
7
8
Hér er krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á að leysa. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókagjöf frá Skessuhorni. Athugið að lausnir þurfa að berast fyrir klukkan 15:00 á mánudögum. Um þrjátíu lausnir bárust við kross-
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
9
gátu síðustu viku. Lausnin var: „Hundalíf.“ Vinningshafi í krossgátu síðustu viku er Þórunn Sighvatsdóttir, Dalsflöt 9, Akranesi. lausnir bárust við krossgátu síðustu viku. Lausnin var: „Efi villir allflesta.“ Vinningshafi í krossgátu síðustu viku er Rúnar Gíslason, Áskinn 5, Stykkishólmi. Hann fær senda bókagjöf.
eBOX er ný, þægileg og einföld lausn til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Á ebox.is er reiknivél sem segir þér á augabragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Jólatískan í Bjargi
Kjóll: B- young 7.990 kr Úlfaskinn: Feldur Verkstæði 32.900 kr Skór: Gabor 19.990 Armband: Oxxo design 8.790 kr Eyrnalokkar: Snö 3.990 kr
Ullarjakkaföt: Bertoni 69.900 kr m. vesti Skyrta: Huginn og Muninn 18.990 kr Skór: TGA 19.990 kr Ilmur: Diesel Wild
Förðun: Lancome Farði: Miracle Air de teint litur: 03 Kinnalitur: Blush Subtil litur: 02 Eyeliner: Arliner svartur Augnskuggi: Ombre Hypnose Mond Litur: I102 Maskari: Grandiose Svartur Augabrúnablýantur: Le Craton Sourcils litur: 030 Varalitur: L´Absolu Rouge litur: 131 Ilmur: BonBon frá Viktor & Rolf
MIĂ?VIKUDAGUR 26. NĂ&#x201C;VEMBER 2014
92
Pennagrein
Ă&#x2030;g geri athugasemdir viĂ° Þå breytingu ĂĄ aĂ°alskipulagi sem nĂş liggur fyrir vegna skotĂŚfingasvĂŚĂ°is Ă landi Hamars og komin er Ă lĂ˝singu. MĂŠr finnst Ăžessi breyting ekki vera Ă samrĂŚmi aĂ°alskipulag BorgarbyggĂ°ar 2010-2022. Breytingin er ĂĄ skjĂśn viĂ° LeiĂ°arljĂłs â&#x20AC;&#x201C; framtĂĂ°arsĂ˝n aĂ°alskipulagsins en ĂžaĂ° er m.a. aĂ° efla fjĂślbreytt mannlĂf og atvinnulĂf Ă fĂśgru, heilbrigĂ°u og hreinu umhverfi. Jafnframt er ĂžaĂ° ekki Ă anda meginmarkmiĂ°s skipulagsins en ĂžaĂ° er m.a. aĂ° tekin skulu miĂ° af sjĂĄlfbĂŚrri ĂžrĂłun viĂ° skipulag og uppbyggingu sveitarfĂŠlagsins og aĂ° taka skuli sĂŠrstakt tillit til
umhverfis og nåttúruverndar við skipulag og Þróun svÌða. Jafnframt Þvà mun Þessi breyting eyðileggja nåttúruupplifun fólks à fólkvanginum og draga úr Üryggistilfinningu Þeirra sem fólkvanginn sÌkja. Fólkvangurinn Einkunnir var stofnaður à maà 2006. Markmiðið með friðlýsingu svÌðisins Einkunna sem fólkvangs var að vernda jarðmyndanir og votlendi à Þågu útivistar almennings, nåttúruskoðunar og frÌðslu. Frå stofnun hefur markviss
Pennagrein
LĂśgreglan Ă Borgarnes StaĂ°setning lĂśgreglustjĂłrans ĂĄ Vesturlandi hefur veriĂ° tĂśluvert Ă umrĂŚĂ°unni aĂ° undanfĂśrnu. MikilvĂŚgt er aĂ° embĂŚttiĂ° sĂŠ staĂ°sett Ăžar sem ĂžaĂ° ĂžjĂłnar tilgangi sĂnum sem best og aĂ° fagleg rĂśk standi Ăžar aĂ° baki. BorgarbyggĂ° ĂĄsamt fleiri sveitarfĂŠlĂśgum ĂĄ Vesturlandi hefur Ă umsĂśgnum sĂnum varĂ°andi staĂ°setningu embĂŚttisins mĂŚlt meĂ° ĂžvĂ aĂ° embĂŚttiĂ° verĂ°i staĂ°sett Ă Borgarnesi. Ekki er Þó sveitarfĂŠlagiĂ° BorgarbyggĂ° eitt um ĂžaĂ° heldur hafa yfirvĂśld dĂłmsmĂĄla sem fara meĂ° mĂĄlaflokk lĂśgreglumĂĄla Ă landinu lĂka gert slĂkt hiĂ° sama.
Flest rĂśk mĂŚla meĂ° BorgarbyggĂ° Ă&#x17E;au rĂśk sem vega Ăžar Ăžyngst er staĂ°setning Borgarness sem byggĂ°arkjarna Ăžar sem leiĂ°ir af Ăśllu Vesturlandi liggja saman. Ekki mĂĄ heldur gleyma ĂžvĂ aĂ° mikil dulin bĂşseta er Ă BorgarbyggĂ° vegna hĂĄtt Ă tvĂś Þúsund sumarhĂşsa sem Ă sveitarfĂŠlaginu eru auk tveggja hĂĄskĂłla. MikilvĂŚgt er viĂ° ĂĄkvĂśrĂ°un um staĂ°setn-
ingu embĂŚttisins aĂ° rĂśkum sĂŠ fylgt Ă mĂĄlinu. StaĂ°arval verĂ°i metiĂ° Ăşr frĂĄ Ăžeim hagsmunum sem munu gera embĂŚttiĂ° Ă stakk bĂşiĂ° til aĂ° geta sinnt sem best Ăśllum Ăžeim svĂŚĂ°um sem heyra undir umdĂŚmiĂ° og ĂžjĂłnusti alla ĂbĂşa ĂĄ Vesturlandi meĂ° skilvirkum og markvissum hĂŚtti.
Mikill stuĂ°ningur Ă BorgarbyggĂ° Finna mĂĄ fyrir vĂĂ°tĂŚkum stuĂ°ningi hjĂĄ sveitarstjĂłrnarmĂśnnum og ĂbĂşum Ă BorgarbyggĂ° viĂ° tillĂśgur dĂłmsmĂĄlarĂĄĂ°herra Ăžess efnis aĂ° embĂŚtti lĂśgreglustjĂłrans ĂĄ Vesturlandi verĂ°i staĂ°sett Ă Borgarnesi. FulltrĂşar Ăşr sveitarstjĂłrn BorgarbyggĂ°ar ĂĄsamt sveitarstjĂłra hafa ĂĄtt fjĂślmarga fundi vegna mĂĄlsins og Ă Ăśllum sĂnum mĂĄlflutningi lagt rĂka ĂĄherslu ĂĄ aĂ° embĂŚttiĂ° sĂŠ staĂ°sett Ă Borgarnesi, til Ăžess aĂ° ĂžjĂłnustan ĂĄ Vesturlandi Ăśllu verĂ°i sem best. Helgi Haukur Hauksson HĂśf. er sveitarstjĂłrnarmaĂ°ur fyrir FramsĂłknarflokkinn Ă BorgarbyggĂ°.
uppbygging veriĂ° ĂĄ svĂŚĂ°inu meĂ° ĂžaĂ° aĂ° markmiĂ°i aĂ° gera fĂłlkvanginn sem aĂ°gengilegast fyrir almenning. HĂŠr mĂĄ nefna aĂ° stĂgar hafa veriĂ° lagĂ°ir (tĂŚpir 20 km) Ăžeir stikaĂ°ir og sett kurl à Þå aĂ° hluta, opnuĂ° rjóður meĂ° bekkjum og borĂ°um, og salernisaĂ°stÜðu komiĂ° upp. Einnig hefur ĂştsĂ˝nisskĂfu veriĂ° komiĂ° fyrir, landnĂĄmsvarĂ°a hlaĂ°in, bryggja byggĂ° Ă Ă latjĂśrn og lagĂ°ur aĂ° henni stĂgur meĂ° bundnum slitlagi. ReiĂ°vegur liggur Ă gegnum fĂłlkvanginn og hestagerĂ°i er staĂ°sett ĂĄ fallegum staĂ° Ă Litlu-Einkunnum. UmferĂ° ĂştivistarfĂłlks Ă fĂłlkvanginn hefur aukist meĂ° hverju ĂĄrinu sem liĂ°iĂ° hefur. Innan fĂłlkvangsins er SkĂĄtafĂŠlag Borgarnes meĂ° skĂĄlann sinn Flugu sem skĂĄtarnir nĂ˝ta allt ĂĄriĂ° fyrir starfsemi sĂna og eru m.a. meĂ° kanĂła ĂĄ Ă latjĂśrn. UmferĂ° um tjĂśrnina ĂĄ vetrum hefur aukist til skautaferĂ°a og ĂştreiĂ°a. Ă? blaĂ°aviĂ°tali sem Reynir Ingbjartsson veitti viĂ° ĂştgĂĄfu bĂłkar sinnar 25 gĂśnguleiĂ°ir um BorgarfjĂśrĂ° og Dali sagĂ°i hann aĂ° ĂžaĂ° svĂŚĂ°i sem kom honum mest ĂĄ Ăłvart og hann hreifst mest af Ă BorgarfirĂ°i og DĂślum hafi veriĂ° Einkunnir. FyrirhugaĂ° er aĂ° staĂ°setja skotĂŚfingasvĂŚĂ°i viĂ° hliĂ°ina ĂĄ fĂłlkvanginum Einkunnum. Ă&#x2030;g vil fyrst vekja athygli ĂĄ nokkrum staĂ°reyndum. Ă&#x17E;aĂ° verĂ°ur: â&#x20AC;˘ 150 m frĂĄ riffilbraut aĂ° fĂłlkvangsmĂśrkum. â&#x20AC;˘ rĂşm 1200 m skotlĂna/loftlĂna frĂĄ riffilbraut aĂ° nĂŚstu ĂbĂşabyggĂ°. â&#x20AC;˘ 600 skotlĂna/loftlĂna frĂĄ riffilbraut aĂ° gĂśngustĂg sem liggur ĂĄ milli Ă latjarnar og HĂĄfsvatns. â&#x20AC;˘ 1200 m skotlĂna/loftlĂna frĂĄ riffilbraut aĂ° nĂ˝lĂśgĂ°um gĂśngustĂg ĂĄ milli Borgar og Einkunna. â&#x20AC;˘ um 2000 m skotlĂna/loftlĂna frĂĄ riffilbraut aĂ° ĂştsĂ˝nisskĂfu ĂĄ SyĂ°riEinkunn. â&#x20AC;˘ um 1000 m skotlĂna/loftlĂna frĂĄ riffilbraut aĂ° skĂĄtaskĂĄlanum Flugu.
â&#x20AC;˘ 800 m frĂĄ riffilbraut aĂ° fjĂślfĂśrnum reiĂ°veg/akveg/gĂśnguleiĂ° sem liggur Ă Einkunnir. â&#x20AC;˘ 800 m frĂĄ riffilbraut aĂ° Ă latjĂśrn. â&#x20AC;˘ Til fróðleiks mĂĄ geta Ăžess aĂ° langdrĂŚgir rifflar draga meira en 10.000 m. Ă&#x17E;aĂ° munu heyrast skothvellir frĂĄ ĂŚfingasvĂŚĂ°inu sem koma til meĂ° aĂ° skerĂ°a nĂĄttĂşruupplifun fĂłlks Ă fĂłlkvanginum og fĂŚla fĂłlk frĂĄ ĂžvĂ aĂ° koma Ă fĂłlkvanginn til aĂ° upplifa kyrrĂ°, fuglasĂśng og nĂĄttĂşruhljóð.
FramkvĂŚmdin Ă heild sinni fari lĂklega ekki undir 50 milljĂłnir og Ăžann kostnaĂ° mun sveitarfĂŠlagiĂ° bera aĂ° stĂŚrstum hluta. Ă&#x17E;aĂ° mĂĄ geta Ăžess aĂ° sveitarfĂŠlagiĂ° BorgarbyggĂ° er stĂłrt og vĂĂ°femt sveitarfĂŠlag eĂ°a 4.926 ferkĂlĂłmetrar aĂ° stĂŚrĂ° og til samanburĂ°ar Þå eru FĂŚreyjar 1.396 ferkĂlĂłmetrar aĂ° stĂŚrĂ°! BorgarbyggĂ° er ĂžvĂ rĂşmlega Ăžrisvar sinnum stĂŚrra aĂ° flatarmĂĄli en FĂŚreyjar. Ă&#x2030;g trĂşi ekki Üðru en sveitarstjĂłrn BorgarbyggĂ°ar geti Ă góðu samstarfi viĂ° ĂbĂşa sveitarfĂŠlagsins fundiĂ° ĂŚfingasvĂŚĂ°i fyrir okkur byssueigendur og skotveiĂ°imenn til ĂŚfinga sem sĂĄtt rĂkir um. Ă&#x17E;aĂ° er brĂ˝nt aĂ° viĂ° byssueigendur fĂĄum slĂka aĂ°stÜðu. Ă&#x17E;aĂ° mun aldrei rĂkja sĂĄtt um skotĂŚfingasvĂŚĂ°iĂ° ĂĄ Ăžessum staĂ°. AĂ° lokum vil ĂŠg hvetja ĂbĂşa BorgarbyggĂ°ar og ĂştivistarfĂłlk til aĂ° kynna sĂŠr lĂ˝singu ĂĄ breytingu ĂĄ aĂ°alskipulagi sem nĂş liggur fyrir vegna skotĂŚfingasvĂŚĂ°is Ă landi Hamars.
SkĂłlabĂśrn ĂĄ skautum.
Ă&#x2030;g Ăłttast aĂ° skothljóðin komi einnig til meĂ° aĂ° fĂŚla fugla af svĂŚĂ°inu en ĂžaĂ° hefur veriĂ° merkjanleg aukning Ă fjĂślda fugla sem sĂŚkja Ă fĂłlkvanginn Ă ĂŚtisleit og til varps. SkotĂŚfingasvĂŚĂ°iĂ° mun skerĂ°a ĂžaĂ° Ăśryggi sem fĂłlk hefur fram til Ăžessa geta treyst ĂĄ. Ă&#x161;tivistarfĂłlk, skĂĄtar og skĂłlabĂśrn verĂ°a aĂ° geta veriĂ° Ăśrugg Ă leik og starfi Ă fĂłlkvanginum. Slys gera ekki boĂ° ĂĄ undan sĂŠr. SvĂŚĂ°iĂ° sem slĂkt er illa til Ăžess falliĂ° aĂ° setja Ăžessi mannvirki Ăžar niĂ°ur. Ă&#x17E;aĂ° Ăžarf aĂ° leggja nĂ˝jan veg aĂ° skotĂŚfingasvĂŚĂ°inu, yfir mĂ˝rar og holt. Ă&#x17E;egar Ăžetta er skrifaĂ° liggur ekki fyrir kostnaĂ°arĂĄĂŚtlun Ăžessara framkvĂŚmda. Kunnugir segja mĂŠr aĂ° kostnaĂ°ur viĂ° vegaframkvĂŚmdir verĂ°i ekki undir 20 milljĂłnum. GerĂ° skotĂŚfingasvĂŚĂ°isins, s.s. jarĂ°vegsskipti, manir og Ăśnnur mannvirki muni kosta meira en 30 milljĂłnir.
Tillaga aĂ° breytingu.
HĂŚgt er aĂ° nĂĄlgast gĂśgn ĂĄ heimasĂĂ°u BorgarbyggĂ°ar og Ă rĂĄĂ°hĂşsi BorgarbyggĂ°ar. Athugasemdir eĂ°a ĂĄbendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrĂşa Ă sĂĂ°asta lagi 1. desember 2014 annaĂ° hvort Ă RĂĄĂ°hĂşs BorgarbyggĂ°ar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes eĂ°a ĂĄ netfangiĂ° lulu@borgarbyggd.is. Hilmar MĂĄr Arason, ĂbĂşi Ă BorgarbyggĂ°
VĂśrur og ĂžjĂłnusta SKESSUHORN 2013
VĂŠlabĂŚr ehf. BĂŚ Ă BĂŚjarsveit
AlhliĂ°a viĂ°gerĂ°arĂžjĂłnusta ĂĄ bĂlum, drĂĄttarvĂŠlum og vĂŠlum tengdum landbĂşnaĂ°i
BORĂ?PLĂ&#x2013;TUR - SĂ&#x201C;LBEKKIR
Smur og hjĂłlbarĂ°aĂžjĂłnusta s s velabaer@vesturland.is
BĂldshĂśfĂ°a 12 â&#x20AC;˘ ReykjavĂk â&#x20AC;˘ 587 6688 â&#x20AC;˘ www.fanntofell.is fanntofell@fanntofell.is â&#x20AC;˘ facebook.com/fanntĂłfell-ehf
PARKETSLĂ?PUN OG LĂ&#x2013;KKUN
SKESSUHORN 2014
FramleiĂ°um eftir Ăłskum hvers og eins MikiĂ° Ăşrval efna, ĂĄferĂ°a og lita
RESTAURANT RESTAURANT
SigurbjĂśrn GrĂŠtarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is
PARKETLIST Getum viĂ° aĂ°stoĂ°aĂ° Ăžig? FjĂślritunar- og ĂştgĂĄfuĂžjĂłnustan
sĂmi: 437 2360
olgeirhelgi@islandia.is
HÜnnun prentgripa & alhliða prentÞjónusta DreifibrÊf - BoðsbrÊf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - EyðublÜð UmslÜg - BrÊfsefni
UpplĂ˝singar Ă sĂma: 430 6767
UpplĂ˝singar Ă sĂma: 430 6767
Ă&#x17E;jĂłnustuauglĂ˝singar Skessuhorns AuglĂ˝singasĂmi: 433 5500
KÂ&#x17D;gjWÂ&#x2020;aVg s K^ccjkÂ&#x201A;aVg s IÂ?cĂ&#x201E;Â&#x17D;`jhVaV +ALMANSVÂ&#x161;LLUM s !KRANESI
www.skessuhorn.is
3¤MAR s BOB AKNET IS
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
93
Markaðstorg Vesturlands ATVINNA ÓSKAST Vantar þig aðstoð? Get tekið að mér tilfallandi störf/ verkefni til áramóta. Netfang: gugustafs@gmail.com
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Til sölu Toyota Corolla Wagon 2003 1598cc 110 hestöfl Ekinn 191 þús. Skoðaður til 2015. Dráttarkrókur, smurbók, reyklaus, 4 sumardekk, 4 eldri vetrardekk á stálfelgum. Ásett verð: 600 þús kr. bjarki.scott@marel.com
Kia ceed Ex premium disel Árg. 2012 ek. 71 þús. km. 16“ álfelgur, dráttarkrókur ofl. Vel búinn bíll. Ásett verð 3.390 þús. Bílás Akranesi 431-2622 / bilas.is
LEIGUMARKAÐUR Húsnæði Óska eftir í langtímaleigu 3-4 herb. íbúð á Akranesi. Hentar um mánaðamótin des/jan. Upplýsingar í síma 867-2971 eða sigrun.pe@simnet.is Herbergi til leigu Til leigu herbergi á Akranesi með aðgang að baðherbergi og eldhús. Leiga 35 þús. Nánari upplýsingar gefur Anna síma 659-9516. Námsmaður leitar af íbúð Er að leita mér af lítilli íbúð til að leigja með skóla, endilega hafið samband jonbjorg96@gmail.com Skammtímaleiga 2ja herbergja íbúð með húsgögnum til leigu í Borgarnesi til 5.jan. 3-5 herberja húnæði óskast Aðila í gistiþjónustu vantar hentugt húsnæði sem fyrst. Sími 821-6070, 4546070 eða með tölvupósti: gugustafs@ gmail.com Íbúð óskast til leigu Læknir, rólegur og reyklaus ásamt 13 ára dóttur leitar eftir lítilli íbúð til leigu á Akranesi, í Mosfellsbæ eða nágrenni. Upplýsingar hjá Birgittu í síma 8694679. Óska eftir par/ rað- eða einbýli á Akranesi Fjölskylda óskar eftir leiguhúsnæði. Par-, rað- eða einbýlishúsi á Akranesi frá 1. jan. 2015. Reglusöm, engin gæludýr, trygging og öruggar greiðslur. 3 svefnherb. minnst. Skipti á einbýli í Keflavík gætu líka komið til greina. Uppl. á email vantarhusnaedi@gmail.com Stúdíóíbúð til leigu Nýuppgerð stúdíóíbúð til leigu á Akranesi frá 1. des. Upplýsingar í síma 893-1534 eða 663-8449.
ÓSKAST KEYPT Vantar dekk Vantar vetrardekk 215/60 x 17 heilsárs eða negld. Sími 865-7558.
TIL SÖLU Skötuselsnet til sölu Til sölu 60 ný skötuselsnet felld hjá Ísfell, netin eru tilbúinn í sjó 10 stk. í poka. uppl. í síma 821-8644, ingi@ bergvik.is Handrið (efni til smíða ) Til sölu Handrið (efni til smíða) tilvalið í gerði, hlið eða eitthvað annað. Tilvalið fyrir einhvern handlaginn. 16m 13 cm milli pílóra, hæð 115 cm. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 661-8079. Viltu losna við bjúg, sykurþörf og léttast líka? Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það albesta. Pakki með 100 tepokum er á 4300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl. er verðið 7800. Sykurþörfin minnkar og hverfur oftast eftir stuttan tíma og bjúgurinn fer mjög fljótt. Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. S: 8455715, Nína. Borgarnes dagatalið 2015 Veggdagatal með 13 ljósmyndum úr Borgarnesi frá öllum mánuðum ársins. Hægt
er að skoða myndirnar á dagatalinu á internetslóðinni: www.hvitatravel.is/ dagatal. Frí heimsending í Borgarnesi. Nánari upplýsingar í síma 661-7173 & tolli@hvitatravel.is
Nýfæddir Vestlendingar
ÝMISLEGT
Láttu þér líða vel Bíð upp á eftirtaldar meðferðir: Bowen tækni við vöðvabólgu, höfuðverk, svefnvandamálum, stoðkerfisverkjum, mígreni, ofvirkni og athyglisbresti , ungbarnakveisu o.fl. TFT meðferð við tilfinningalegum vandamálum eins og prófkvíða, öðrum kvíða, afleiðingum áfalla, streitu, lofthræðslu, innilokunarkennd, hræðslu við dýr, reiði o.fl. Dáleiðslu við verkjum og andlegri líðan Nálastungur við kvíða og verkjum, já og hrukkum. Ellefu ára reynsla. heilsubot@heilsubot.com Prófkvíði Árangursrík meðferð við prófkvíða. Kíktu á heilsubot.com
19. nóvember. Drengur. Þyngd 3.135 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson, Reykjavík. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir.
Markaðstorg Vesturlands 20. nóvember. Stúlka. Þyngd 3.685 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Ingibjörg Alexía Guðjónsdóttir og Kristinn Sigurþórsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
Smáauglýsingar atburðadagatal fréttir www.skessuhorn.is
Á döfinni
Stykkishólmur miðvikudagur 26. nóvember Sprettur félagsstarf fatlaðra 16 ár og eldri. Jólakósý í Plássinu kl. 17:30. Stykkishólmur fimmtudagur 27. nóvember Bæjarstjórnarfundur nr. 313 í Ráðhúsi Stykkishólms kl. 17. Borgarbyggð fimmtudagur 27. nóvember Skallagrímur - KR í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi kl. 19:15. Deildarleikur í Dominos deild karla í körfubolta. Allir á pallana! Borgarbyggð föstudagur 28. nóvember Hið árlega jólabingó Kvenfélagins 19 júní verður haldið í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri kl. 20. Margir góðir vinningar. Allur ágóði rennur til líknarmála. Borgarbyggð föstudagur 28. nóvember ROCKY HORROR - frumsýning leikfélagsins Sv1 í Menntaskóla Borgarfjarðar kl. 20. Miðasala í síma: 849-5659 (Ellen) eða 847-5543 (Jóna Jenný) einnig er hægt að senda póst á netfangið: leikfelag@ menntaborg.is Miðaverð: 2500 kr. NMB miðaverð: 1500 kr. Barnamiði (6-12 ára): 1000 kr. Frítt fyrir 5 ára og yngri. Nýtt fjölskylduþak: Fjölskylda borgar aldrei meira en 6000 krónur.
Akranes laugardagur 29. nóvember Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Akratorgi við hátíðlega athöfn kl. 16. Borgarbyggð laugardagur 29. nóvember Jólatónleikar Freyjukórsins í Borgarneskirkju kl. 17 og kl. 20:30. Freyjukórinn ásamt Gissuri Páli Gissurarsyni syngja heillandi jólalög. Stjórnandi er Zsuzsanna Budai. Verð kr. 3000 og 2500 fyrir eldri borgara og öryrkja. Akranes laugardagur 29. nóvember Eitthvað fallegt í Vinaminni. Jólatónleikar með Röggu Gröndal, Svavari Knúti og Kristjönu Stefánsdóttur í Vinaminni kl. 20. Miðaverð kr. 3500. Frítt fyrir börn. Afsláttur fyrir eldri borgara, öryrkja og atvinnulausa. Allir velkomnir. Grundarfjörður laugardagur 30. nóvember Aðventu- og fjölskyldudagur kvenfélagsins Gleym mér ei verður haldinn hátíðlegur. Akranes laugardagur 30. nóvember Aðventutónleikar kórs Akraneskirkju. Hátíðlegir tónleikar í upphafi aðventu. Flutt verður hin gullfallega jólaóratoría, Oratorio de Noël eftir franska tónskáldið Camille Saint-Saëns, fyrir kór, einsöngvara og kammersveit. Jólaglögg og piparkökur í hléi. Eftir hlé færir kórinn sig nær nútímanum og flytur aðventuog jólalög í fjölbreyttum útgáfum. Einsöngvarar: Elfa Margrét Ingvadóttir, Halldór Hallgrímsson, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, Snorri Wium og Þórgunnur Stefánsdóttir. Sérstakir gestasöngvarar verða þau Halla Jónsdóttir og Heiðmar Eyjólfsson. Kammersveit Kalmansvalla: Aðalheiður Þorsteinsdóttir orgel/ píanó, Helga Steinunn Torfadóttir fiðla, Kristín Sigurjónsdóttir fiðla, Kristín Þóra Haraldsdóttir lágfiðla, Jón Rafnsson kontrabassi, Sophie Schoonjans harpa og Örnólfur Kristjánsson selló. Aðgangseyrir er kr. 3.000 við inngang en
2.500 í forsölu. Forsala er hafin í versluninni Bjargi. Borgarbyggð laugardagur 30. nóvember. Jólatónleikar í Fáskrúðarbakkakirkju. Páll Óskar Hjálmtýsson syngur við undirleik Moniku Abendroth. Fyrri tónleikarnir verða kl 14:30 og þeir seinni kl. 17. Enn eru til lausir miðar fyrir áhugasama. Miðaverð er kr. 2900. Miðasala er hjá sóknarpresti á netfanginu pall.olafsson@kirkjan. is, og í farsíma 895-1747. Borgarbyggð laugardagur 30. nóvember Systurnar frá Einarsnesi í Landnámssetri kl. 20:30. Tónleikar með jólalegri stemningu. Borgarbyggð mánudagur 1. desember Vinakeðja í V- deild Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi kl. 8:30. Nemendur, starfsmenn og foreldrar mynda vinakeðju og ganga saman í upphafi dags á Laugarhnjúk sem er fyrir ofan barnaskólann. Tendraðir eru kyndlar og kveikt á jólastjörnunni sem er staðsett á klettinum.
Snorrastofu. Lausafjáreign bænda og búaliðs í Borgarfirði á 19. öld. Már Jónsson sagnfræðingur flytur. Tilefnið er bókin Hvítur Jökull sem Snorrastofa gaf nýverið út og geymir skrár yfir eignir 27 karla og kvenna sem bjuggu í kirkjusóknum Gilsbakka og Stóra-Áss í uppsveitum Borgarfjarðar fyrir miðja 19. öld. Már reifar efni bókarinnar og segir frá sambærilegum gögnum sem til eru úr öðrum sóknum í Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu og Hnappadalssýslu.
23. nóvember. Stúlka. Þyngd 3.570 gr. Lengd 50,5 sm. Foreldrar: Rakel Bryndís Gísladóttir og Ingi Björn Ragnarsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.
Bjarteyjarsandur á aðventu Minnum á árlegan jólamarkað á Bjarteyjarsandi sunnudaginn 7. desember. Opið milli 11 og 17. www.bjarteyjarsandur.is
Borgarbyggð mánudagur 1. desember Kaffihús í Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri. Í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember bjóðum við aðstandendum að koma til okkar á kaffihús. Kaffihúsið opnar kl. 12:15. Nemendur bjóða upp á léttar veitingar, söngatriði og ljóðalestur. Borgarbyggð mánudagur 1. desember Lesið í skýin. Kl. 20 í Edduveröld mun Trausti Jónsson veðurfræðingur kenna okkur að lesa í skýin. Aðgangur ókeypis. Grundarfjörður þriðjudagur 2. desember Karlakaffi er í Verkalýðsfélagshúsinu Borgarbraut 2 alla þriðjudaga frá kl.14 - 16. Borgarbyggð þriðjudagur 2. desember Fyrirlestrar í héraði í Bókhlöðu
Flott jólaföt fyrir flottar konur st. 38-58
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is
SKESSUHORN 2014
Grundarfjörður miðvikudagur 26. nóvember Námskeið í félagsmálafræðslu í Fjölbrautaskóla Snæfellinga kl. 16. FRÍTT námskeið sem nýtist þér. ,,Sýndu hvað í þér býr“ er skemmtilegt og gagnlegt framkomu- og sjálfstyrkingarnámskeið sem mælst hefur vel fyrir hin síðari ár. Einnig verður farið yfir störf í stjórnum félagasamtaka og almenn fundarsköp. Námskeiðið er tilvalið tækifæri fyrir alla þá sem vilja styrkja sig og bæta í að koma fram og/eða læra grundvallaratriði í félagsmálum. UMFÍ og HSH standa fyrir námskeiðinu. Skráning: hsh@ hsh.is
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014
94
Spurning vikunnar Ertu farin/n að kaupa jólagjafir? (Spurt á Akranesi 21. nóvember)
Fyrsta tap Skagamanna á heimavelli Skagamenn töpuðu sínum fyrsta leik á heimavelli í körfuboltanum á tímabilinu síðastliðið fimmtudagskvöld. FSu úr Árborg mætti þá til leiks í 1. deildinni og sigraði ÍA 88:77. Leikurinn var alljafn lengst af og Skagamenn með eins stigs forskot í hálfleik 42:41. Gestirnir reyndust öllu sterkari í seinni hluta leiksins. FSu var með fimm stiga forskot fyrir lokafjórðunginn og gestirnir héldu áfram á sömu nótum á lokakaflanum án þess að heimamönnum tækist að
laga stöðuna. Hjá ÍA var Jamarco Warren stigahæstur með 29 stig, Fannar Freyr Helgason kom næstur með 25 stig og 10 fráköst, Áskell Jónsson og Ómar Örn Helgason skoruðu 7 stig hvor, Erlendur Þór Ottesen 6 og Jón Rúnar Baldvinsson 3. Við tapið gæti stefnt í að ÍA færist neðar á töflunni. Skagamenn eru sem stendur með 50% árangur, sex stig eftir sex leiki í 5. sæti deildarinnar. Í 7. umferðinni mætir ÍA einu af efstu liðum deildarinnar, Hetti á Egilsstöðum. Fer leikurinn fram eystra nk. föstudagskvöld. þá
Jóhanna Hildiberg Harðardóttir: Nei það liggur ekkert á því, það tekur einn dag.
Ingibjörg Rafnsdóttir: Já, ég er alltaf tímanlega í því, aldrei á síðustu stundu með neitt.
Heiðar Logi Sigtryggsson (með Ísabellu Hugrúnu): Nei ekki eina einustu en það er á dagskránni.
Ljósm. Þorsteinn Eyþórsson.
Snæfellssigur í fram lengingu á Ásvöllum
Snæfellskonur sýndu mikinn karakter síðastliðið miðvikudagskvöld þegar þær sigruðu Hauka í framlengdum leik 80:77 þegar liðin mættust í Dominosdeildinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þar með féllu Haukar niður í þriðja sæti deildarinnar en Snæfell og Keflavík eru á toppnum. Keppnin er jöfn og spennandi í deildinni. Þegar átta umferðum er lokið eru Snæfell og Keflavík með 14 stig, Haukar með 12 og Valur með 10. Leikurinn á Ásvöllum var jafn og spennandi allan tímann og örfá stig skildu liðin af ef staðan var ekki jöfn. Snæfell var tveimur stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og þremur stigum yfir í hálfleik í stöðunni 41:38. Varnarleikurinn var aðall liðanna í þriðja leikhluta þar sem lítið var skorað, en Haukar heldur sterkari. Fyrir lokafjórðunginn var staðan jöfn 49:49 og ljóst að barist yrði hart allt til loka. Þegar rúm hálf mínúta var eftir af venjulegum leiktíma voru Haukar fimm stigum yfir. Hildur Sigurðardóttir lagði þá þrist og í kjölfarið náði Gunnhildur Gunnarsdóttir boltanum af sínum gömlu liðsfélögum í Haukum og jafnaði metin úr tveimur skotum af vítalínunni. Þar með var staðan jöfn 69:69 og komið í framlengingu. Framlengingin var jöfn og spennandi og réðust úrslitin á lokasekúndum leiksins. Þegar ein og
hálf mínúta var eftir af framlengingunni skoraði María Björnsdóttir úr tveimur vítaskotum og kom Snæfelli í 76:78 forystu. Bæði lið áttu færi til að skora í kjölfarið en boltinn vildi ekki niður. Þegar þrjár sekúndur voru eftir voru Haukar í sókn og var brotið á leikmanni þeirra og fengu þær tvö vítaskot. Haukar settu fyrra skotið niður en klikkuðu á því síðara og Snæfell náði frákastinu og í kjölfarið var brotið á Kristen McCarthy. Hún fór á vítalínuna og setti bæði skotin niður og kom Snæfelli í þriggja stiga forystu 77:80 og ein sekúnda eftir. Lele Hardy átti svo síðasta skot kvöldsins sem geigaði og Snæfellskonur fögnuðu innilega frábærum sigri í hörkuspennandi leik. Stigahæstar í liði Snæfells voru þær Kristen McCarthy með 29 stig og 16 fráköst og Hildur Sigurðardóttir skoraði 18 stig og tók 9 fráköst. Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 10 stig og tók 13 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9, María Björnsdóttir 8 stig og 10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2 og Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1 stig og 5 fráköst. Í næstu umferð fá Snæfellskonur KR-inga í heimsókn og fer leikurinn fram í Stykkishólmi í kvöld, miðvikudag. þá/þe
Skagamenn fá Íslands meistarana í fyrstu umferð
Einar Víglundsson: Nei ég er ekki byrjaður en farinn að huga að því.
Körfuknattleiksdeild Skallagríms og Laugaland hf. garðyrkjustöð að Laugalandi í Borgarfirði hafa gert með sér samstarfssamning. Þeir Þórhallur Bjarnason stjórnarformaður og eigandi Laugalands og Kristinn Ó. Sigmundsson formaður kkd. Skallagríms skrifuðu undir samninginn á heimaleik Skallagríms og Stjörnunnar nýverið. Samningurinn gildir til næstu tveggja ára. Laugland hf. er fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á gúrkum með vistvænum hætti í gróðurhúsum heima að Laugalandi. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar allar götur frá 1942 að stöðin var stofnuð. Í dag er það í eigu hjónanna Þórhalls og
Erlu Gunnlaugsdóttur eiginkonu hans. mm
Skallagrímsmenn töpuðu í baráttuleik í Þorlákshöfn Berglind Gunnarsdóttir sækir hér að körfu Hauka.
Weronika Anna Latka: Nei ekki ennþá.
Laugaland styður við körfu boltadeild Skallagríms
Fundur formanna og framkvæmdastjóra Pepsídeildarliðanna í knattspyrnu var haldin í höfuðstöðvum KSÍ sl. föstudag. Á fundinum var dregið um töfluröð liðanna í efstu deildum Íslandsmótsins næsta sumar og þannig t.d. raðað leikjum í umferðunum 22 í karladeildinni. Eftir er að ákvarða dagsetningar en áætlað að keppni byrji eins og síðustu ár fyrstu dagana í maímánuði í
Pepsídeild karla. Liði Skagamanna sem eru nýliðar í deildinni að þessi sinni býður krefjandi en skemmtilegt verkefni í fyrstu umferð. Þá koma Íslandsmeistarar Stjörnunnar úr Garðabæ í heimsókn á Akranesvöll. Í næstu umferð fara svo Skagamenn í Breiðholtið og leika gegn hinum nýliðunum í deildinni, Leikni á „Gettó gránd“. Í síðustu umferðinni sem væntanlega verður leikin í byrjun október fara Skagamenn svo til Eyja. þá
Leikmenn Skallagríms sýndu mikla baráttu þegar þeir mættu Þór í Þorlákshöfn í Dominosdeildinni í körfubolta sl. föstudagskvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og sveiflum í seinni hluta leiksins. Lokatölur urðu 100:90 fyrir Þór. Heimamenn í Þór byrjuðu betur og voru komnir með 12 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, þegar staðan var 33:21. Þórsarar héldu í hofinu í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik var 54:41. Fátt virtist benda til að Skallagrímsmenn myndu komast inn í leikinn á upphafsmínútum þriðja leikhluta. Þórsarar héldu áfram að bæta við stigum og voru komnir 18 stigum yfir 65:47 eftir fjögurra mínútna leik. Góður varnarleikur Borgnesinga á næstu mínútum hélt þó Þórsurum í skefjum. Á sama tíma fóru stigin að safnast og var munurinn kominn niður í ellefu stig 70:59 þegar þrjár mínútur voru eftir af leikhlutanum. Þórsarar juku forskotið þá aftur og leiddu með fimmtán stigum fyrir lokaleikhlutann 78:63. Skallagrímsmenn byrjuðu síðan loka-
fjórðunginn af krafti og með Sigtrygg Arnar og Tracy í broddi fylkingar tókst þeim að minnka muninn í þrjú stig, 80:77. Allt ætlaði að um koll að keyra Skallagrímsmegin í stúkunni á þessum tímapunkti. Svipaður munu hélst næstu mínúturnar en svo kom slæmur kafli hjá Skallagrímsmönnum á stuttum tíma sem leiddi til þess að Þórsarar komust í 90:81. Þrátt fyrir að Skallagrímsmenn reyndu að skipuleggja sinn leik tókst þeim ekki að laga stöðuna og leiknum lauk með tíu stiga sigri Þórs. Skallagrímsmenn léku enn án Páls Axels Vilbergssonar og Egils Egilssonar. Tracy Smith var atkvæðamestur með 34 stig og 13 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson kom næstur með 25 stig, þá Daði Berg Grétarsson 10, Einar Ólafsson 9, Atli Aðalsteinsson 5, Davíð Ásgeirsson 4 og Kristófer Gíslason 3. Næsti leikur Skallagríms í Dominosdeildinni verður heima í Fjósi í Borgarnesi gegn toppliði deildarinnar, Íslandsmeisturum KR. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 27. nóvember. þá
Snæfellingar lágu í Ljónagryfjunni í Njarðvík Snæfellingar urðu að sætta sig við 15 stiga tap þegar þeir sóttu Njarðvíkinga heim í Ljónagryfjuna síðastliðið fimmtudagskvöld í 7. umferð Dominosdeildarinnar. Lokatölur urðu 98:83. Leikurinn var mjög sveiflukenndur. Snæfell byrjaði mun betur og var með tíu stiga forskot eftir fyrsta leikhluta 26:16. Heimamenn voru mun betri í öðrum leikhluta og náðu auk þess að jafna leikinn fjögurra stiga forskoti sem þeir höfðu í hálfleiknum, 49:45. Snemma í seinni hálfleiknum fengu tveir af atkvæðamestu mönnum Snæfells, Sigurður Þorvaldsson og Austin Bracey, sína þriðju villu og var það síst til að bæta stöðu Snæfells. Njarðvíkingar voru áfram í stuði og unnu þriðja leikhlutann 28:14 þannig að staða þeirra var orðin vænleg fyrir lokafjórðunginn og raunar útlit fyrir að þeir væru búnir að landa sigrinum. Snæfellingar virtust þó ekki af baki dottnir því þeir komu vel til baka í síðasta leikhlutanum.
Reyndar full seint því þegar um sex mínútur voru eftir af leiknum náðu þeir ótrúlegum leikkafla og tókst að minnka muninn niður í sex stig þegar þrjár mínútur voru eftir. Þá voru þeir óheppnir gagnvart dómgæslunni þegar Sigurður Þorvaldsson fékk tæknivíti, fyrir mótmæli að fá ekki dæmt þegar að því er virtist var brotið á honum í þriggja stiga skoti. Eftir þetta virtist sem allt væri búið af tanknum hjá gestunum og Njarðvíkingar innbyrtu öruggan sigur. Hjá Snæfelli var Christopher Woods með 21 stig og 9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson líka með 21 stig og 8 fráköst, Austin Magnus Bracey 16 stig, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Stefán Karel Torfason 10 stig og 10 fráköst og Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5 stig. Hjá Njarðvík: var Dustin Salisbery atkvæðamestur með 24 stig. Í 8. umferðinni fær Snæfell ÍR í heimsókn og fer leikurinn fram í Hólminum annað kvöld, fimmtudag. þá
NÝT
HJÁ
Ezzy
Diva tungusófi
Espace
Nettur og góður hvíldarstóll með háu baki og stillanlegum hnakkapúða
Fallegur horn- og tungusófi með hvíldarstól í enda. Margir litir í boði.
Glæsilegur og virkilega vandaður svefnsófi frá Ítalíu.
Flottur og vandaður tungusófi. Hægri eða vinstri tunga.
Walton hvíldarsófi
Italiano
Mobius Fáanlegur bæði raf- eða handstýrður. Margir litir í boði. Einnig fáanlegur sem hvíldarstóll.
Léttur og smekklegur sófi. Kemur í fjórum stærðum.
Demetra svefnsófi
Dawn tungusófi
Yuni
Flottur og mjög þæginlegur sófi. Fáanlegur í nokkrum litum í leðri og áklæði.
Hvíldarstóll í enda, fáanlegur í leðri og áklæði. Hægri eða vinstri tunga.
Komdu í heimsókn – og uppfylltu drauma þína um betri hvíld LÚR
Hlíðasmára 1
201 Kópavogi
LÚR
Henson Design rúmin eru einnig fáanleg sem rafmagnsrúm. Margir litir í boði. Margar tegundir af rúmgöflum.
(LQ Jyå QyWW JHWXU EUH\WW OtILQX
Nettur og þægilegur tungusófi. Hann er einnig fáanlegur sem hvíldarstóll, 2ja eða 3ja sæta og öll sæti stillanleg.
T
Sími 554 6969
lur@lur.is
www.lur.is
SKESSUHORN 2014
Full búð af nýjum og glæsilegum gjafavörum
Þjóðbraut 1 - Akranesi - sími 431 3333 Sölustaðir:
Kíktu á úrvalið á gjafahus.is
Árbæjablóm; 18 Rauðar rósir; Blómasetrið Borgarnesi; Blómsturvellir Hellisandi; Skipavík Stykkishólmi; Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík; Verslunin Hlín Hvammstanga; Bæjarblómið Blönduósi; Rafsjá Sauðárkróki; Aðalbúðin Siglufirði; Mímósa Akureyri; Búðin Grímsey; Garðarshólmi Húsavík; Blómaborg Hveragerði