Aðventublað Skessuhorns 2013

Page 1

FRร TTAVEITA VESTURLANDS โ www.skessuhorn.is

48. tbl. 16. รกrg. 26. nรณvember 2013 - kr. 600 รญ lausasรถlu

Aรฐventublaรฐ 2013 Meรฐal efnis: Fjรถldi viรฐtala viรฐ ungt og athafnasamt fรณlk รก Vesturlandi. Frรฉttir, viรฐburรฐir og bรณkakynningar. Innblaรฐ um jรณlabรฆinn Borgarnes og margt fleira.

)

!

%

"

#

&

$

%

&

*

%

ร essi mynd var tekin aรฐ morgni nรฝveriรฐ รญ Margrรฉtarlundi รก Snรฆfellsnesi. Hin formfagra Eldborgin er รญ baksรฝn. Lundurinn er รก 90 hektara svรฆรฐi og liggur ofan viรฐ Laugargerรฐisskรณla. Trjรกrรฆkt รพar hรณfst af frumkvรฆรฐi Margrรฉtar heitinnar Guรฐjรณnsdรณttur รญ Dalsmynni fyrir um รพrjรกtรญรฐu รกrum sรญรฐan. Ljรณsm. iss.

&

+

U iWWX DIVO

,

'

&

&

(

-

)

.

W|ร XU


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

2

Jólasamkeppni Skessuhorns meðal grunnskólanema

Jólasögur og jólamyndir óskast! Skessuhorn gengst nú níunda árið í röð fyrir samkeppni meðal grunnskólabarna á Vesturlandi í gerð jólamynda og jólasagna. Líkt og á síðasta ári verður keppnin í þremur flokkum. Í fyrsta lagi býðst öllum börnum á aldrinum 6-9 ára (1.-4. bekkur) að senda inn teiknaðar og litaðar myndir (A4) þar sem þemað á að vera jólin. Í öðru lagi býðst krökkum á aldrinum 10-12 ára (5.-7. bekkur) að senda inn myndir og er þemað það sama.

Nú þegar aðventan er að ganga í garð er ekki úr vegi að minna fólk á aðgæslu á ýmsum sviðum svo eitthvað óvænt spilli ekki þeirri gleði og eftirvæntingu sem jafnan ríkir í jólamánuðinum. Farið varlega með eldinn og sérstaklega opnar kertaskreytingar, aldrei er of varlega farið í umferðinni í hálkutíð og umhleypingum og gangið hægt um gleðinnar dyr í hvívetna. Munið svo eftir endurskinsmerkjunum þótt jólaljósunum fjölgi og dragi úr áhrifum skammdegisins.

Í framhaldsspá Veðurstofunnar var fyrir þriðjudag spáð suðvestanátt, víða rigningu og mildu veðri, úrkomulitlu austan til en éljum vestan til síðdegis og kólnandi veðri. Á miðvikudag og fimmtudag er útlit fyrir vestanátt og éljagang, en léttskýjað fyrir austan. Á föstudag var reiknað með suðlægri átt með slyddu eða snjókomu, en rigningu við suðurströndina. /

0

4

1

2

7

3

1

4

3

3

3

5

8

2

6

Í síðustu viku var spurt á vef Skessuhorns: „Er tímabært að sameina prestaköll í landinu?“ Langflestir telja að svo sé. „Já tvímælalaust“ sögðu 52% og „já sennilega“ 15,2%. „Nei alls ekki“ sögðu 17,6% og „nei líklega ekki“ 4%. 11,2% höfðu ekki myndað sér skoðun á málinu.

Skilafrestur á sögum og myndum í samkeppnina er til og með föstudagsins 6. desember. Myndir skulu sendar í pósti á heimilisfangið: Skessuhorn ehf., Kirkjubraut 56, 300 Akranes. Munið að merkja vel myndirnar á bakhlið þeirra (nafn, aldur, símanúmer, heimili og skóli). Jólasögurnar skulu sendar á rafrænu formi í tölvupósti á netfangið: skessuhorn@skessuhorn.is í síðasta lagi 6. desember nk. Þar þarf einnig að koma fram nafn höfundar, aldur, símanúmer, heimili og skóli, og skulu þær upplýsingar vera í sama skjali neðan við söguna. Skessuhorn hvetur alla krakka á grunnskólaaldri á Vesturlandi til að taka þátt í þessum skemmtilega leik og senda okkur myndir og sögur. Gangi ykkur vel!

Omnis á Vesturlandi styrkir keppnina með glæsilegum símtækjum.

Loks býðst elstu grunnskólakrökkunum, á aldrinum 13-16 ára (8.10. bekkur), að senda inn jólasögur. Lengd jólasagnanna má að hámarki vera hálf til ein A4 síða með 12 punkta letri. Valin verður besta myndin í hvorum flokki teikninga og besta jólasagan að mati dómnefndar. Verða verðalaunamyndir og verðlaunasagan birt í Jólablaði Skessuhorns sem kemur út miðvikudaginn 18. desember nk. Veitt verða ein verðlaun í hverjum flokki og eru þau ekki af verri endanum; glæsilegt símtæki frá Omnis á Vesturlandi.

Glæsilegt símtæki verður í verðlaun.

Teikningakeppninni er því tvískipt eftir aldri.

Bygging hótels liður í frekari uppbyggingu á Húsafelli Um þessar mundir er nýtt deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustusvæði á Húsafelli í Borgarfirði í lögboðnu kynningarferli. Deiliskipulagið nýja er gert vegna áframhaldandi uppbyggingar í ferðaþjónustunni á Húsafelli. Á næstu mánuðum er áætlað að byrja byggingu 38 herbergja hótels á einni hæð sem staðsett verður norðan sundlaugarinnar. Bergþór Kristleifsson hjá Ferðaþjónustunni á Húsafelli segir að í raun hafi staðið til að byrja á þessari byggingu síðasta haust, en vankantar vegna gildandi skipulags hafi seinkað því. Ekki sé ólíklegt að framkvæmdir hefjist núna í vetur en það gæti líka dregist til næsta hausts.

G

Í þessari viku er spurt: Hvað finnst þér um íslenska jólasveininn?

X

Y

Y

l

Z

d

[

m

\

]

Y

Y

n

_

I

_

J

`

o

Ljósm. hlh.

Um fjögurra hektara svæði á Húsafelli er í aðalskipulagi skilgreint sem verslunar- og þjónustusvæði. Í nýrri deiliskipulagstillögu er gert ráð fyrir auk hótelbyggingar, stækkun sundlaugarinnar og fjölgun heitra potta við hana. Einnig er í skipulaginu gert ráð fyrir öðrum byggingum,

H

^

^

Frá Húsafelli.

svo sem viðbyggingu á einni hæð við þjónustuhús, sem og byggingu sauna með útisturtum. Jafnframt er gert ráð fyrir gámasvæði, svæði til upplýsingamiðlunar, sjálfsala vegna tjaldsvæðis og fleiru eins og fjölgun bílastæða og göngustíga. Bergþór segir að í ljós hafi komið að nýtt deiliskipulagi hafi verið nauðsynlegt til að uppbygging á verslunar- og þjónustusvæðinu gæti þróast eins og þörf væri á. Ferðaþjónusta hefur verið starfrækt á Húsafelli frá því Kristleifur Þorsteinsson frumkvöðull í ferðaþjónustu á Íslandi og kona hans Sigrún Bergþórsdóttir byrjuðu þar starfsemi á sjöunda áratug síðustu aldar. þá

Y

p

K

L

a

_

^

Z

M

N

b

m

Z

q

O

a

r

Y

M

Y

`

P

a

\

Q

Z

_

R

c

Z

J

d

a

e

s

S

T

f

t

U

_

k

[

Z

i

P

g

a

[

O

a

Y

h

[

Y

N

L

Y

J

b

]

M

V

`

o

g

t

n

W

_

k

P

Y

Y

Y

]

[

i

o

j

k

Z

]

a

h

Z

Z

r

Y

\

u o

9

:

;

<

=

:

>

?

@

>

A

B

_

Y

Y

\

a

`

a

\

\

m

[

t

C

u

u

v

@

E

B

>

>

F

Y

a

Z

[

]

w

w

i

j

t

[

Y

`

a

Z

a

]

u g

_

[

o

a

t

x

s

]

t

k

n

i

a

Y

t

b

`

t

k

Z

[

h

t

\

b

h

]

m

C

D

y

u Z

{

|

}

w

~

u

h

u

i

t

_

t

Z

~

u

]

i

u

t

~

g

_

[

o

a

^

[

t

\

^

z

Y

Y

c

d

e

Z

b

¡

}

~

m

f

¢

Málverk: Úlfar Örn

Ungt og athafnasamt fólk á Vesturlandi fær sæmdarheitið Vestlendingar vikunnar að þessu sinni. Lesa má um það víða í þessu blaði, afar spennandi verkefni og efnilegt fólk sem við þau fást.

Snæfellsbær mætir í Útsvar LANDIÐ: Komið er að síðustu viðureign Vesturlandsliða í fyrstu umferð Útsvars, spurningakeppni Ríkissjónvarpsins. Hún verður einnig síðasta viðureign fyrstu umferðar keppninnar þennan veturinn þegar Snæfellsbær mætir Mosfellsbæ nk. föstudagskvöld. Snæfellsbær komst langt í keppninni í fyrra og að þessu sinni er liðið lítið breytt. Starfsliðar Grunnskóla Snæfellsbæjar eru þar áfram, Magnús Þór Jónsson skólastjóri og Sigfús Almarsson matráður. Guðrún Lára Pálmadóttir gaf ekki kost á sér í liðið núna en er liðsstjóri. Í hennar stað kemur nafna hennar Guðrún Fríða Pálsdóttir sem var í liðinu fyrir nokkrum árum. Tvö Vesturlandslið eru komin áfram í aðra umferð Útsvars, lið Borgarbyggðar og Akraness. Spurning hvort það þriðja bætist við um næstu helgi og þar með aukist möguleikar á nágrannaslag Vesturlandsliða í Útsvari. –þá

Góðar viðtökur við aðstoð

VESTURLAND: Háskólinn á Bifröst byrjaði í haust að bjóða nemendum upp á námskeið í gerð rekstraráætlana í samstarfi við fyrirtæki á Vesturlandi. Í nýútkomnu fréttabréfi skólans segir að samstarfið feli í sér að fyrirtækin veita aðgang að rekstrarupplýsingum í ársreikningi og nemendur vinna áætlanir út frá þeim upplýsingum. Nemendur eru því að vinna að áætlunum sem á að nota í raunverulegum fyrirtækjum en ekki tilbúnum eins og oftast er gert í námi. Vilhjálmur Egilsson rektor hélt fundi í samstarfi við Arion banka og Landsbanka víðsvegar um Vesturland til að kynna fyrirtækjum verkefnið og voru viðtökur fyrirtækja einstaklega góðar. Alls 27 fyrirtæki víðsvegar af Vesturlandi vildu með í samstarfið og hjálpa þannig til við að búa til kunnáttu hjá nemendum. Háskólinn á Bifröst tengist með þessu verkefni atvinnulífinu í nærumhverfi sínu sterkari böndum og bæði nemendur og fyrirtæki njóta góðs af því. Kennari á námskeiðinu er Ingólfur Arnarson. –mm

eitthvað alveg

einstakt

STOFNAÐ 1987

Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n | S k ip h ol t 5 0 a

S í mi 5 81 4 0 20 | ww w .g al ler i li s t.is


E N N E M M / S Ă? A / N M 5 1 6 24

Sjónvarp Símans nú loksins fåanlegt í strÌtóskýlinu

NĂĄ Ă­ appiĂ°!

NĂş getur Þú horft ĂĄ RĂšV, StÜð 2, SkjĂĄinn og fleiri stÜðvar undir sĂŚng, fariĂ° ĂĄ FrelsiĂ° Ă­ Kolaportinu og spĂł spĂłlaĂ° Ăştsendinguna tvo klukkutĂ­ma til baka ĂĄ hĂĄrgreiĂ°slustofunni. Þú gĂŚtir jafnvel horft ĂĄ leikinn Ă­ beinni og spĂłlaĂ° til baka Þótt Þú sĂŠrt ĂĄ leiknum og valiĂ° Ăşr Þúsundum mynda Ă­ SkjĂĄBĂ­Ăłi Ă­ strĂŚtĂł. bei ĂžaĂ° kostar ekkert aĂ° nota appiĂ° fyrstu ĂžrjĂĄ mĂĄnuĂ°ina en ĂžjĂłnustan kostar 490 kr. ĂĄ mĂĄnuĂ°i eftir ĂžaĂ°.

Ath. aĂ° skilmĂĄlar Apple heimila ekki leigu ĂĄ myndefni meĂ° smĂĄforriti Ă­ Apple tĂŚkjum. Unnt er aĂ° leigja myndefni gegnum Ăśnnur tĂŚki (Android eĂ°a myndlykil) og nĂĄlgast sĂ­Ă°an efniĂ° Ă­ Apple tĂŚki. SjĂĄ nĂĄnar um skilmĂĄla ĂžjĂłnustunnar ĂĄ siminn.is


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

4

Kirkjubraut 54-56 - Akranesi - J d`1 +** ,,'' - nnn%jb\jjl_fie%`j Jb\jjl_fie b\dli k XccX d` m`bl[X^X% Jb`cX]i\jkli Xl^c j`e^X \i bc% (+%'' }

i` al[ ^ld% 8l^c j\e[ld \i Y\ek } X gXekX Xl^c j`e^Xgc}jj k dXec\^X% Jb`cX]i\jkli jd}Xl^c j`e^X \i k`c ()%'' } i` al[ ^ld% 8 m\eklYcX ` \i ^\]` k 0%''' \`ek bld% Ýjbi`]kXim\i X Jb\jjl_fie` \i )%+/' bi eli d\ mjb% } d}el `% <cc`$ f^ ifibl$ c ]\pi`j \^Xi ^i\` X bi% )%(,'% M\i cXljXj cl \i -'' bi% JBI@=JKF=8 9C8 J@EJ <I FG@E BC% 0$(- M@IB8 ;8>8 èk^\]Xe[`1 Jb\jjl_fie \_]%

jb\jjl_fie7jb\jjl_fie%`j

I`kjka ie1 DX^e j DX^e jjfe# i`kjka i` j% /0+ /00/ i_Xccli Ýjdle[jjfe# YcX XdX li >l e Ilk_ fi]`eej[ kk`i# YcX XdX li ?\` Xi C`e[ ?Xejjfe# YcX XdX li DX^e j i ?X]jk\`ejjfe# YcX XdX li

dX^elj7jb\jjl_fie%`j k_7jb\jjl_fie%`j ^l[ep7jb\jjl_fie%`j _c_7jb\jjl_fie%`j dk_7jb\jjl_fie%`j

8l^c j`e^Xi f^ [i\`]`e^1 G}c eX 8c]i\ j[ kk`i MXc[`dXi 9a i^m`ejjfe

gXc`eX7jb\jjl_fie%`j mXc[`dXi7jb\jjl_fie%`j

LdYifk1 ädXi {ie J`^li jjfe

fdXi7jb\jjl_fie%`j

9 b_Xc[ f^ `ee_\`dkX1 >l Ya i^ äcX]j[ kk`i

Yfb_Xc[7jb\jjl_fie%`j

Gi\ekle1

CXe[jgi\ek \_]%

Nýtt Rifsnes SH komið til heimahafnar Nýtt Rifsnes SH-44 í eigu Hraðfrystihúss Hellissands kom sl. miðvikudagsmorgun til heimahafnar í Rifi. Skipið leysir af hólmi annað og minna skip með sama nafni sem hefur verið selt. Hraðfrystihúsið keypti nýja Rifsnesið frá Noregi. Að sögn Bjarna Gunnarssonar skipstjóra var áhöfnin fjóra sólarhringa á leiðinni til Rifs. Bjarni sagði að þeir hefðu lent í leiðindaveðri svo til alla leiðina og var vindhraði allt upp í 35 metrar á sekúndu. Hefði skipið engu að síður farið vel með þá meðan á heimsiglingunni stóð. Ólafur Rögnvaldsson framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins sagði að honum gæti ekki annað en litist vel á nýja skipið þegar

Nýtt Rifsnes SH-44 kom til heimahafnar sl. miðvikudagsmorgun.

fréttaritari Skessuhorns ræddi við hann. Millidekkinu á Rifsnesinu verður

nú skipt út fyrir nýtt og mun sú aðgerð, auk þess að gera skipið klárt til veiða, taka um tvær vikur. af

Ungt fólk og athafnasamt Fyrr á þessu ári fagnaði Skessuhorn þeim áfanga að verða fimmtán ára. Við stofnun blaðsins í upphafi árs 1998 var ekki laust við að efasemda gætti um raunverulegan grundvöll fyrir útgáfu héraðsfréttablaðs sem einungis hefði starfssvæðið Vesturland. Þessi landshluti er vissulega ólíkur ýmsum öðrum að því leyti að innan hans eru fjögur ólík svæði; Snæfellsnes, Dalir, Borgarfjörður og Akranes. Menn bjuggust ekki við að það væri hægt að sameina íbúa þessara héraða um eitt öflugt málgagn. Þarna í upphafi var hugtakið Vestlendingur ekki sérlega tamt. Það var og er að sjálfsögðu enn talað um Snæfellinga, Dalamenn, Borgfirðinga og Skagamenn. Það mun vonandi ekki breytast. Hins vegar er ég ekki alveg frá því að hugtakið Vestlending þekki fleiri nú en gerðu þá. Lykill að velgengni fjölmiðilsins á liðnum árum er að fólk hefur kosið að standa saman auk þess sem fjölmiðillinn gerir sitt til að bjóða vandaða en gagnrýna fréttamennsku. Enn og aftur minni ég þó á mikilvægi þess að íbúar á ekki stærra svæði en litlu Vesturlandi standi saman. Að þeir standi vörð um það sem ég vil kalla alvöru fjölmiðil er mikilvægara en margan grunar. Án fjölmiðla skortir aðhald, umræða sem leiðir til framfara á sér síður stað og allir tapa þegar upp er staðið. Fyrir þessi fimmtán ár vil ég færa dyggum lesendum Skessuhorns þakkir fyrir samheldni, samstarf og traust. Engu að síður leyfi ég mér að skora ég á þá sem ekki fylgjast vikulega með héraðsmiðlinum á sínu svæði, að bætast í hóp áskrifenda. Það kostar raunverulega sáralítið, eða svipað á mánuði og verðið fyrir tíu lítra af bensíni á bílinn. Hins vegar getur ávinningurinn af því að fylgjast með og vita meira um hvað er að gerast í okkar nærsamfélagi verið margfaldur á móts við þann kostnað. Aðventublað Skessuhorns er ólíkt öðrum blöðum ársins. Í fyrsta lagi er það fjöldreifingarblað, borið í hvert hús og fyrirtæki á Vesturlandi. Auk þess er að þessu sinni íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum, Ströndum og Vestur Húnavatnssýslu boðið að sjá hvað Skessuhorn er að gera. Frá þessum svæðum hefur blaðið fengið fjölmargar fyrirspurnir og beiðnir um að við útvíkkum starfssvæðið í átt til þeirra. Slíkt kemur vissulega til greina og ætla ég með dreifingu þessa blaðs í nágrannasýslur okkar að mæla viðbrögð við þeirri hugmynd. Ef áhugi er fyrir kemur til greina að við ráðum okkur fréttaritara á svæðunum og stækkum útbreiðslusvæðið. En Aðventublaðið er ólíkt hefðbundnum blöðum Skessuhorns að öðru leyti. Hefð er fyrir því að dagblöðin fylli aðventublöð sín af gómsætum kökuuppskriftum, ljósmyndum af drekkhlöðnum veisluborðum og öðru sem tengist því að aðventa gengur í garð. Í stað þess að fylgja því fordæmi förum við nú í annað skiptið óhefðbundna leið í efnistökum. Ungt og athafnasamt fólk af Vesturlandi er meginþema þessa blaðs. Rætt er við á fjórða tug ungs fólks sem er að gera áhugaverða hluti, hvort heldur er í frítíma eða vinnu. Unga fólkið okkar er vissulega framtíðin, um það verður ekki deilt. Framtíð landshlutans byggist einfaldlega á því að hann byggi ungt fólk sem kemur með áræði og nýjar hugmyndir til framkvæmda. Á síðustu dögum skiptu blaðamenn Skessuhorns með sér verkum og ræddu við unga fólkið. Eftir að hafa gert það voru þeir allir á einu máli um að það hefði komið þeim skemmtilega á óvart hversu mikið er af jákvæðu, duglegu og hugmyndaríku fólki á Vesturlandi. Ekki nóg með að nánast allir tóku jákvætt í að deila reynslu sinni með lesendum, heldur hefur unga fólkið okkar frá svo mörgu áhugaverðu að segja. Við kynnumst t.d. frumkvöðlum í ferðaþjónustu og sjávarútvegi, námsfólki sem ýmist er statt heima eða erlendis, fólki sem er á kafi í list og menningarlífi og þeim sem prófað hafa að hleypa heimdraganum og víkkað sjóndeildarhringinn á erlendri grundu. Rætt er við Vestlendinga í skapandi greinum sem er að stofna hagsmunasamtök þeirra sem ýmist vilja flytja í landshlutann eða eru komnir á heimaslóðir að nýju eftir nám. Ég skora á ykkur lesendur góðir að kynna ykkur það sem þetta fólk hefur að segja. Það fyllti mig bjartsýni um framtíð Vesturlands að lesa um unga fólkið og ég er handviss um að sú verður raunin með fleiri. Magnús Magnússon.

Kristján Guðmundsson yfirvélstjóri, Rögnvaldur Ólafsson, Ólafur Rögnvaldsson, Jón Steinar Ólafsson, Örvar Ólafsson og Bjarni Gunnarsson skipstjóri.

Öryggisframkvæmdir við gatnamót Vesturlandsvegar Í byrjun nóvembermánaðar hófust framkvæmdir við gerð aðreinar og fráreinar á gatnamótum Vesturlandsvegar og Borgarfjarðarbrautar skammt sunnan Borgarfjarðarbrúar. Framkvæmdin er ein margra á verkáætlun Vegagerðarinnar þessi misserin til að bæta umferðaröryggi við Þjóðveg 1. Borgarverk er verktaki fyrir framkvæmdinni og segir Óskar Sigvaldason framkvæmdastjóri að henni sé að ljúka þessa dagana, að öðru leyti en að bundið slitlag verði ekki lagt fyrr en næsta vor. Reinarnar verða því ekki opnar fyrir umferð í vetur. Um er að ræða framkvæmd upp á 11 milljónir króna. Óskar seg-

Arnar Arnfinnsson og Gunnar Bjarni Högnason starfsmenn Borgarverks að störfum við framkvæmdirnar skammt sunnan Borgarfjarðarbrúar.

ir að verkefnastaðan hafi verið góð hjá Borgarverki allt þetta ár og nú

gefist tími til nauðsynlegs viðhalds tækja. þá

Íslandspóstur vinnur að flutningi póstkassa í dreifbýli „Pósturinn vinnur nú að samræmingu um staðsetningu póstkassa í dreifbýli,“ segir orðrétt í tilkynningu frá Íslandspósti sem send var Skessuhorni sl. miðvikudag. „Pósturinn þjónar um 6.000 heimilum í sveitum landsins og skiptir staðsetning póstkassa miklu máli varðandi hagkvæmni í dreifingu. Markmið Póstkassi við vegamót. fyrirtækisins er að afhenda póst til móttakenda á réttbréfakassi vera staðsettur við eða um stað og á réttum tíma og er því í húsi ef lengd heimreiðar er ekki lengri en 50 metrar. Ef heimreið mikilvægt að gott aðgengi sé að er lengri en 50 metrar skal póstpóstkössum. Samkvæmt reglugerð kassi staðsettur við vegamót. Póstum alþjónustu og framkvæmd póstkassi skal ekki vera staðsettur fjær þjónustu segir m.a.: „Í dreifbýli skal

en 500 metra frá húsi að jafnaði, undantekning er ef heimreið er yfir 2.000 metrar að stöku heimili.“ Bæði kostnaðarleg og framkvæmdarleg rök liggja fyrir þessari ákvörðun. Þó að 1 til 2 mínútur í aukastopp eða lenging á leið til heimilis virðist í fljótu bragði vera lítið viðvik, þá getur það þýtt Ljósm. hlh. allt að 1 - 2 klst á dag í lengri heildarakstri fyrir landpóst þar sem hann þarf að koma við á allmörgum heimilum á ferð sinni. Áætlað er að þessu verkefni ljúki á vormánuðum 2014,“ segir í fréttatilkynningunni frá Íslandspósti. mm


RAFHLÖÐUBORVÉL

14 4V 14.4 14.4V

6.495kr ÓDÝR ÓDÝ ÓDÝRT ÝRT

F Ö J G JÓLA

T S I T Ý SEM N

TRUE NORTH

úl úlpa

12.990kr

TRUE NORTH

ELDHÚSHNÍFAR

úlpa pa m með hettu tu

5 stk.

RUSSELL HOBBS BLAN BLA NDA DARI DESIRE E BLANDARI

9.990 kr

15.495kr

19.999kr

True North dömu- og herraúlpa

True North

Stærðir XS-2XL

Kuldaúlpa, 7 litir XS-2XL

5872251/56

5872355

26 cm, 100 ljósa

4.990 kr. 2703001, 2703039-40

Eldhúshnífar

Blandari Desire

Í standi, 5 stk

rkönnu 750W Með 1.5 ltr. Glerkönnu

2000874

1840084

FROSTRÓS

AÐVENTULJÓS

inn inni

í glug glugga

1.9 kr 1. 1.990

1.4 kr 1.490

ÓDÝRT

ÓDÝRT

VERIÐ VELKOMIN Í VERSLANIR OKKAR AKRANESI OG BORGARNESI HLUTI AF BYGMA


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

6

Fjöldi hálkuóhappa LBD: Ellefu umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum fyrir síðustu helgi, fjórir árekstrar, þrjár útafkeyrslur og fjórar bílveltur. Fólk varð fyrir eymslum eða minniháttar meiðslum í 2-3 þessara óhappa. Hálka og lélegar aðstæður til aksturs komu nokkuð við sögu í þessum málum að sögn lögreglu. Einn ökumaður var tekinn úr umferð í vikunni vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og reyndist hann einnig sviptur ökuréttindum. –þá

Helga María á heimleið

310 gr. lægri meðalvigt LANDIÐ: Nú liggja fyrir tölur um lambaslátrun á landinu í sláturtíðinni í haust. Slátrað var alls 532.500 lömbum sem er um fjögur þúsund fleiri en á sama tíma 2012. Meðalþunginn var hinsvegar 310 grömmum lægri eða 15,99 kg saman borið við 16,30 kg. árið áður. Á vef Landssamtaka sauðfjárbænda segir að þetta þýði samdrátt í lambakjötsframleiðslu um tæplega 100 tonn. Þyngstu lömbin komu til slátrunar hjá Norðlenska á Húsavík (16,55 kg) en þau léttustu hjá Sláturfélagi Suðurlands (15,68 kg). –mm

Yfirlýsing vegna kjúklingakjöts LANDIÐ: „Ekkert erlent kjúklingakjöt hjá Ísfugli,“ er yfirskrift tilkynningar sem fyrirtækið sendi í lok síðustu viku. „Vegna umræðu í fjölmiðlum síðustu daga um sölu á erlendu kjúklingakjöti hérlendis vill Ísfugl árétta þá stefnu fyrirtækisins að bjóða viðskiptavinum sínum eingöngu íslenskt alifuglakjöt. Þetta á bæði við um unnar afurðir fyrirtækisins og óunnið kjöt af kjúklingum og kalkúnum. Eigendur Reykjabúsins, sem í áratugi hefur ræktað alifugla fyrir íslenskan markað, eignuðust Ísfugl fyrir um ári síðan. Nýir eigendur tóku þá ákvörðun að hverfa algerlega frá sölu á erlendu kjúklingakjöti. Fyrirtækið náði þessu markmiði sínu í sumarlok. Eigendur Ísfugls hvetja stjórnvöld til þess að flýta gildistöku nýrra reglna um upprunamerkingar á kjöti sem áætlað er að taka upp hérlendis í desember á næsta ári. Merkingarnar eru sjálfsögð og eðlileg þjónusta við neytendur sem eiga skýlausan rétt á að vita hvort kjötið sem þeim stendur til boða er íslenskt eða erlent,“ segir í tilkynningunni. –mm

Ungt fólk að störfum á Akranesi.

Ljósm. Friðþjófur Helgason.

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins Bæjarstjórnarfundur unga fólksins á Akranesi verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti á morgun, miðvikudaginn 27. nóvember og hefst kl. 17. Unglingar úr grunnskólunum á Akranesi, Þorp-

inu, Arnardal og Hvíta húsinu auk Fjölbrautaskóla Vesturlands hafa framsögu og taka þátt í umræðum. Fundurinn er öllum opinn og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er at-

hygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á vef Akraneskaupstaðar http://www. akranes.is/bein-utsending/, auk þess sem honum er útvarpað beint á FM 95,0. þá

Tillögur frá framhaldsaðalfundi fái frekari umfjöllun í sveitastjórnum Á framhaldsaðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldinn var á Hótel Hamri sl. föstudag var fjallað um tillögur að breyttu skipulagi og lögum. Í tillögum starfshóps 2, Pálshópsins svokallaða, felast talsverðar breytingar ef allar verða þær teknar til greina. Stærsta tillagan er um fjölda einstaklinga í stjórn. Ekki er vitað hvort samstaða verður um hana enda allróttæk breyting. Tillaga starfshópsins gerir ráð fyrir að öll sveitarfélög komi að stjórn SSV með einn fulltrúa. Í samþykkt framhaldsaðalfundar felst að skýrsla starfshóps um skipulag SSV verði send sveitarfélögum til umfjöllunar og umsagnar. Ekki verði gerðar breytingar á samþykktum

SSV varðandi stjórnarkjör fyrr en niðurstaða umsagna liggur fyrir, umfram það að halda aðalfund SSV fyrr á árinu og málþing á haustin. Stjórn getur á grundvelli umsagna sem berast kallað saman starfshópinn til frekari útfærslu á tillögum. Í tillögum starfshóps er þess getið að starfsemi Markaðsstofu Vesturlands og Menningarsamnings Vesturlands séu í ákveðnu uppnámi. Ekki liggi enn fyrir samningur við ríkið um menningarsamning en þó er vitað að gert sé ráð fyrir fjármagni til menningarsamninga. Á framhaldsaðalfundinum var samþykkt að teknar verði upp viðræður við meðeigendur í Markaðsstofu Vesturlands ehf. með það að markmiði að framfylgja fram-

komnum tillögum um að markaðssetning verði verkefni innan skrifstofu SSV. Komist aðilar að samkomulagi á grundvelli þeirra tillagna sem fyrir liggi muni það þýða að eigendur hlutafélagsins verði að setjast niður og finna vettvang til að leysa skuldabyrði félagsins. Þá var það álit framhaldsaðalfundarins að þar sem nú ríki óvissa af hálfu ríkisins varðandi menningarsamninga er lagt til að leitað verði samninga við menningarfulltrúa um 50% starf til aprílloka næsta vor. Stjórn taki menningarsamning Vesturlands til skoðunar þegar forsendur liggja fyrir og verði kannaður áhugi sveitarfélaga á áframhaldandi samstarfi um menningarmál. þá

AKRANES: Ísfiskstogarinn Helga María AK er nú á heimleið eftir umfangsmiklar breytingar og endurbætur sem gerðar voru á skipinu í Alkor skipasmíðastöðinni í Gdansk í Póllandi. Er reiknað með því að heimsiglingin taki rúma fimm sólarhringa þannig að ef allt gengur að óskum er von á Helgu Maríu til hafnar í Reykjavík um miðja þessa viku. Breytingarnar á Helgu Maríu eru umfangsmiklar og þótt skipið sé farið frá Póllandi mun enn nokkur tími líða þar til það kemst á veiðar, að því er fram kemur á heimasíðu HB Granda. Helgast það m.a. af því að eftir á að setja niður nýtt vinnsludekk í skipið. Það verk munu starfsmenn 3X Stáls sjá um en að auki koma fleiri fyrirtæki að lokafráganginum á Helgu Maríu. Sem kunnugt er tók stjórn HB Granda ákvörðun fyrr á þessu ári að láta breyta Helgu Maríu úr frystitogara í ísfiskstogara og var samið við Alkor skipasmíðastöðin um verkið. Var skipið komið til Póllands um mánaðamótin júní og júlí. –þá

Fáir spenna beltin í aftursætunum LANDIÐ: Annar hver farþegi í aftursæti leigubíla spennir ekki beltið samkvæmt talningu sem bílstjórar hjá Hreyfli/Bæjarleiðum gerðu fyrir VÍS helgarnótt eina á haustdögum. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði VÍS frétta. Af farþegunum 435 spenntu aðeins 218 beltin. Samkvæmt síðustu talningu VÍS á bílbeltanotkun ökumanna á höfuðborgarsvæðinu voru 93,9% spenntir. Þessar niðurstöður sýna að víða er pottur brotinn í beltanotkun og til að mynda leiða símakannanir Samgöngustofu í ljós töluverðan mun eftir því hvort ekið er innan og utan bæjarmarka. Um fjórðungur bæði bílstjóra og farþega hefur verið í bíl innanbæjar án öryggisbeltis hálfu ári eða skemur áður en könnunin var gerð, á móti um tíunda hverjum utanbæjar. –þá


Spennandi nýjungar fyrir jólin í versluninni Bjargi

Herrafatnaður Feldur Einstaklega fallegar og vandaðar íslenskar vörur sem unnar eru úr ekta refa-, úlfa- og kanínuskinnum Skinnkragar – Skinntreflar – Skinnhúfur – Skinnvesti Mokkahanskar – Leðurhanskar - Lúffur

Bertoni jólatilboð: Einlitar peysur með bót á ermum plús einlitar skyrtur nú saman kr. 11.870,- áður 17.980,Jakkaföt og stakir jakkar nokkur snið Skyrtur – Bindi – Bolir – Peysur Frakkar og úlpur Náttföt og sloppar

«

­

¬

«

ª

¨

©

§

£

¦

£

¥

£

Ilm- og snyrtivörur fyrir dömur og herra Ilmandi jólagjafapakkningarnar komnar Ilmpakkningar frá 2.230,Maskaraöskjur frá HR, Lancome, YSL og Bourjois ásamt fleiri girnilegum tilboðum þar sem þú borgar fyrir ilminn, kremið eða snyrtivöruna og færð flotta kaupauka með sem afhent er í tösku eða öskju

Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo, CR7 nærfata- og sokkalína frá JBS nýtt á Íslandi, fyrir herra og drengi á aldrinum 4 til 15 ára

Huginn Muninn jólatilboð Dömu- og herraúlpur, Primaloft úlpur kr.19.990,Dúnúlpur kr. 25.990,-

Dömufatnaður Kjólar frá kr. 8.990,Pils frá kr. 5.990,Leggings frá kr. 5.990,Létt dúnúlpur frá kr. 17.990,Yfirhafnir frá 20.990,Náttföt og sloppar Veski, skór og skartgripir

Húsgagnaverslunin Bjarg, Kalmansvellir 1A s: 431-2507

TILBOÐ 20% afsláttur af rúmum sem sniðin eru að þínum þörfum

Vönduð borðstofuhúsgögn, fáanleg í eik og hnotu. Nokkrar stærðir

¤


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

8

LandbĂşnaĂ°arsaga Ă?slands komin Ăşt Ă? liĂ°inni viku var ĂžvĂ­ fagnaĂ° aĂ° LandbĂşnaĂ°arsaga Ă?slands er kom-

in út – fjÜgurra binda ritverk sem hefur verið í vinnslu síðastliðin níu

S: 571-5464

år. Spannar ritið sÜgu íslensks landbúnaðar allt frå landnåmi og fram yfir síðustu aldamót. Landbúnaðarsaga �slands er mikið rit enda stór hluti �slandssÜgunnar. Må nefna sem dÌmi að um aldamótin 1800 voru �slendingar 47 Þúsund og tÜldust 39 Þúsund hafa framfÌri sitt af landbúnaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, núverandi sjåvarútvegs- og landbúnaðarråðherra bauð helstu aðstandendum og styrktaraðilum útgåfunnar til móttÜku í råðuneytinu sl. fÜstudag. HÜfundar verksins eru dr. à rni Daníel Júlíusson sagnfrÌðingur og Jónas Jónsson, fyrrverandi búnaðarmålastjóri. Jónas lÊst årið 2007 en hafði Þå lokið sínum skrifum. Dr. Helgi Skúli Kjartansson sagnfrÌðiprófessor tók að sÊr að búa verk hans undir útgåfu. Hjå annarri eins sagnaÞjóð og �slendingum, kemur Það nokkuð å óvart að Þessi heildarsaga skuli ekki hafa komið út fyrr og må fullyrða að hÊr er um tímamótaverk að rÌða, ekki aðeins å �slandi heldur og å norrÌnum vett-

vangi Ăžar sem sambĂŚrileg verk eru nĂ˝lega komin Ăşt. RitverkiĂ° er prĂ˝tt hundruĂ°um ljĂłsmynda og Ă­ alla staĂ°i hiĂ° veglegasta. Ă? lok ĂĄvarps sagĂ°i rĂĄĂ°herra viĂ° formlega ĂştgĂĄfu ritverksins: „ÞaĂ° er ekkert launungarmĂĄl aĂ° ritun og ĂştgĂĄfa LandbĂşnaĂ°arsĂśgunnar sem hĂŠr er aĂ° lĂ­ta dagsljĂłsiĂ° hefur veriĂ° studd af Ă˝msum aĂ°ilum og Þå fyrst og fremst hinu opinbera og Þå ĂĄ einn eĂ°a annan mĂĄta Ă­ gegnum landbĂşnaĂ°arrĂĄĂ°uneytiĂ° fyrir forgĂśngu Ăžeirra rĂĄĂ°herra sem Ăžar hafa fariĂ° meĂ° vĂśld ĂĄ ritunartĂ­ma sĂśgunnar, Ăžeim GuĂ°na Ă gĂşstssyni, Einari K. GuĂ°finnssyni, JĂłni Bjarnasyni og SteingrĂ­mi J. SigfĂşssyni. SĂş leiĂ° hefur ĂĄĂ°ur veriĂ° farin og mĂĄ nefna Ăžar IĂ°nsĂśgu Ă?slendinga og SĂśgu Ă­slensks sjĂĄvarĂştvegs en hvoru tveggja voru einnig meginstoĂ°ir Ă­slensks athafnalĂ­fs og efnahags. Einnig mĂĄ nefna Kristni-

Sigurveig ErlingsdĂłttir ekkja JĂłnasar JĂłnssonar, Helgi SkĂşli Kjartansson, SteingrĂ­mur J. SigfĂşsson, Ă rni DanĂ­el JĂşlĂ­usson, SigurĂ°ur Ingi JĂłhannsson og Einar K. GuĂ°finnsson.

sĂśgu Ă?slands, SĂśgu stjĂłrnarrĂĄĂ°sins svo eitthvaĂ° sĂŠ nefnt. M.Ăś.o. rĂĄĂ°herrar og AlĂžingi hafa gert sĂŠr ljĂłst aĂ° saga sem Ăžessi er ekki rituĂ° ĂĄn ÞåtttĂśku Ăžjóðarinnar allrar og taliĂ° einsĂ˝nt aĂ° ĂžaĂ° fjĂĄrmagn sem Ă­ hana er lagt skili sĂŠr meĂ° aukinni Ăžekkingu nemenda og annarra lesenda – um Ă?sland og sĂśgu Ăžess viĂ°fangsefnis sem um rĂŚĂ°ir.“ -frĂŠttatilkynning

LĂ­fland boĂ°ar til bĂŚndafunda VESTURLAND: LĂ­fland hefur um ĂĄrabil veriĂ° Ă­ fararbroddi viĂ° aĂ° halda frĂŚĂ°slufundi fyrir Ă­slenska kĂşabĂŚndur. Ă? ĂĄr munu fundirnir verĂ°a haldnir ĂĄ sex stÜðum ĂĄ landinu dagana 26. – 28. nĂłvember. HĂŠr ĂĄ Vesturlandi verĂ°ur fundurinn haldinn ĂĄ HĂłtel Hamri viĂ° Borgarnes miĂ°vikudaginn 27. nĂłvember klukkan 11:00. „à dagskrĂĄ fundanna nĂş verĂ°ur m.a. samantekt ĂĄ niĂ°urstÜðum heysĂ˝nagreininga og samanburĂ°ur viĂ° fyrri ĂĄr. FjallaĂ° verĂ°ur um helstu fóðurgrĂśs, notagildi Ăžeirra auk Ăžess sem tĂŚpt verĂ°ur ĂĄ sĂĄĂ°vĂśruĂşrvali LĂ­flands. FariĂ° verĂ°ur yfir hvernig bĂŚta mĂĄ heilbrigĂ°i nautgripa meĂ° markvissri notkun bĂŚtiefna og nĂ˝jar kjarnfóðurblĂśndur LĂ­flands verĂ°a kynntar. Fyrirlesarar verĂ°a Gerton Huisman, sĂŠrfrĂŚĂ°ingur frĂĄ Trouw Nutrition Ă­ Hollandi, auk rĂĄĂ°gjafa LĂ­flands. Hluti fyrirlestra mun fara fram ĂĄ ensku, en verĂ°ur Þýddur jafnóðum ĂĄ Ă­slensku. BoĂ°iĂ° verĂ°ur upp ĂĄ veitingar og eru allir velkomnir,“ segir Ă­ tilkynningu frĂĄ LĂ­flandi. –mm

FordĂŚma ĂĄróðursherferĂ° Samtaka atvinnulĂ­fsins StjĂłrnir VerkalýðsfĂŠlag Akraness og stĂŠttarfĂŠlagsins FramsĂ˝nar ĂĄ HĂşsavĂ­k hafa fordĂŚmt auglĂ˝singaherferĂ° Samtaka atvinnulĂ­fsins sem Ăžessa dagana birtist ĂĄ auglĂ˝singatĂ­ma fjĂślmiĂ°la. Ă? ĂĄlyktunum sem fĂŠlĂśgin hafa sent frĂĄ sĂŠr segir orĂ°rĂŠtt: „StĂŠttafĂŠlĂśgin FramsĂ˝n og VerkalýðsfĂŠlag Akraness fordĂŚma harĂ°lega Ăłsmekklega auglĂ˝singaherferĂ° Samtaka atvinnulĂ­fsins er miĂ°ar aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° gera lĂ­t-

„AlgjĂśrlega Ăś l Ăłmissandi!“ Ăł i d

www.skogarholl.com

Ăžeir sem eignast hafa KjĂśtgĂĄlgann hans KristjĂĄns segja hann „algjĂśrlega Ăłmissandi viĂ° grilliĂ°â€œ. Ăžeir hafa kynnst ĂžvĂ­ af eigin raun hversu pottÞÊtt ĂžaĂ° er aĂ° skorĂ°a lĂŚriĂ° beint af grillinu og „å gĂĄlgann“. Allur skurĂ°ur verĂ°ur auĂ°veldur, ÞÌgilegur og nĂĄkvĂŚmur – og bakkinn tekur svo viĂ° Ăśllum safanum. GĂĄlginn er hannaĂ°ur af KristjĂĄni Sveinssyni og er sĂŠrhver gĂĄlgi smĂ­Ă°aĂ°ur af honum sjĂĄlfum eft eftir pĂśntun. Þå er boĂ°iĂ° upp ĂĄ merkingu eĂ°a hve hvers kyns skreytingu meĂ° laser-skurĂ°arvĂŠl. GĂĄlginn er vinsĂŚl tĂŚkifĂŚrisgjĂśf, ekki sĂ­st Ăžegar kemur aĂ° brúðkaupi, afmĂŚli eĂ°a jĂłlum og ĂžvĂ­ tilvaliĂ° aĂ° merkja bakkann af ĂžvĂ­ tilefni. VerĂ° ĂĄ gĂĄlganum er 15.000 kr. og er merking Ver innifalin Ă­ verĂ°inu – og unniĂ° eftir Ăłskum inn kaupanda. Allar nĂĄnari upplĂ˝singar fĂşslega veittar Ă­ sĂ­ma 863-6884 og 863-4808 og fyrirspurnum svaraĂ° gegnum tĂślvupĂłst: skogarholl@gmail.com SjĂĄ einnig: www.skogarholl.com

ið úr krÜfum verkafólks um hÌkkun lÌgstu launa. SamtÜk atvinnulífsins! Þið berið fyrst og fremst åbyrgð å Því launaskriði sem verið hefur å íslenskum vinnumarkaði ekki íslenskt lågtekjufólk. Lítið Því í eigin barm í stað Þess að sverta aðra fyrir ykkar eigin verk! SamkvÌmt fyrirliggjandi upplýsingum er launaskriðið 54% hÌrra en umsamdar almennar launahÌkkanir frå gerð síðustu kjarasamninga

Skapa jĂłlastemningu meĂ° sĂśng og fleiru 14. desember Laugardaginn 14. desember standa KĂłr Akraneskirkju og Akraneskirkja aĂ° sannkallaĂ°ri jĂłlahĂĄtĂ­Ă°. Ăžann dag verĂ°ur fjĂślbreytt dagskrĂĄ allan daginn Ăžar sem flestir ĂŚttu aĂ° geta fundiĂ° eitthvaĂ° viĂ° sitt hĂŚfi. KĂłrfĂŠlagar munu skapa markaĂ°sstemningu og verĂ°a meĂ° Ă˝msan varning til sĂ˝nis og mĂśgulega verĂ°ur hĂŚgt aĂ° gera góð kaup, sĂśngvĂ­sir jĂłlasveinar munu kĂŚta ungviĂ°iĂ° og jafnvel taka snĂşning Ă­ kringum jĂłlatrĂŠ. Ef vel viĂ°rar fĂĄ bĂŚjarbĂşar sĂśng Ăşr turni kirkjunnar og orgeliĂ° hljĂłmar Ă­ morgunsĂĄriĂ°. KĂłr Akraneskirkju heldur sĂ­Ă°an jĂłlatĂłnleika Ă­ Vinaminni kl. 17 Ăžar sem tĂłnleikagestir fĂĄ m.a. aĂ° taka undir Ă­ Ăžekktum jĂłlasĂśngvum. Engin aĂ°gangseyrir er ĂĄ tĂłnleikana nĂŠ ĂĄ aĂ°ra viĂ°burĂ°i og allir hjartanlega velkomnir. -frĂŠttatilkynning

verkafĂłlks. Ăžetta er minnisvarĂ°inn sem ĂžiĂ° reistuĂ° ykkur til heiĂ°urs og beriĂ° ĂĄbyrgĂ° ĂĄ skuldlaust. FramsĂ˝n og VerkalýðsfĂŠlag Akraness skora ĂĄ SamtĂśk atvinnulĂ­fsins aĂ° ganga Ă­ takt meĂ° launafĂłlki Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° slĂĄ ryki Ă­ augu almennings. HiminhĂĄum auglĂ˝singakostnaĂ°i Samtaka atvinnulĂ­fsins er ĂĄn efa betur variĂ° Ă­ vasa launafĂłlks en Ă­ hrĂŚĂ°sluĂĄróður Ă­ fjĂślmiĂ°lum,“ segir Ă­ ĂĄlyktuninni. Þå


#

' ! ( '" ' $ " ( % &

D V E H F. 2013

" !


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

10

Framtíð við Faxaflóa - sköpum þúsund störf Stefnumótunarfundur um atvinnumál á Akranesi næstkomandi laugardag Stefnumótunarfundur um atvinnumál sem hefur fengið heitið „Framtíð við Faxaflóa - sköpum 1000 störf,“ verður haldinn á vegum atvinnu- og ferðamálanefndar Akraneskaupstaðar laugardaginn 30. nóvember í Tónbergi. Að sögn Ingibjargar Valdimarsdótt-

að hann verði fyrsti opni íbúafundurinn í röð nokkurra sem munu bera yfirskriftina Framtíð við Faxaflóa. Í janúar verði síðan opinn íbúafundur um skipulagsmál í tengslum við Sementsverksmiðjureitinn. ,,Við höfum fengið Guðfinnu Bjarnadóttur ráðgjafa og fyrrum rektor

byggingu Hvalasafnsins á Húsavík, sem og þá möguleika sem Akranes kann að eiga í sjávartengdri ferðaþjónustu. Í framhaldinu verða pallborðsumræður þar sem nokkrir aðilar sem koma úr ólíkum áttum munu ræða helstu tækifæri Akraness í atvinnuuppbyggingu.

Framtaksfólk frummælendur og í pallborði Frummælendur á ráðstefnunni um atvinnu og ferðamálin eru m.a. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sem fjallar um matarást, Rolf Hákon Arnarson frá niðursuðuverksmiðjunni Akraborg um fullvinnslu lifur, Ingólfur Árnason frá Skag-

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri.

ur formanns nefndarinnar hefur að undanförnu verið unnið að stefnumótun í atvinnu- og ferðamálum. Nefndin telur mjög mikilvægt að fá sem flesta hagsmunaaðila að þessari vinnu. Því ákvað atvinnu- og ferðamálanefnd að halda opinn stefnumótunarfund með íbúum og fyrirtækjum bæjarins ásamt öllum þeim sem vilja hafa áhrif á hvert skuli stefna á næstu árum í atvinnumálum. Fundurinn verður haldinn kl. 10-15 laugardaginn 30. nóvember í Tónbergi.

Frumkvöðlar kynna sín fyrirtæki Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri er meðal þeirra sem hafa unnið að undirbúningi fundarins. Hún segir

anum um mannauð, nýsköpun og markssetningu um allan heim, Ólöf Linda Ólafsdóttir fjallar um umhverfið við Faxaflóa, Hlédís Sveinsdóttir um Akranes - markaðsbæ Íslands, Einar Gíslason frá Stálfélaginu um hönnun og laserskurð og einnig verða meðal frummælenda Ísólfur Haraldsson frá Vinum Hallarinnar og Pétur Þorleifsson í Norðanfiski. Í pallborði verða Anna Lydia Sigurðardóttir verkefnastjóri hjá Fosshótelum, Ólafur Adolfsson framkvæmdastjóri Apóteks Vesturlands, Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðarmaður hjá RÚV, Rakel Óskarsdóttir fv. markaðsfulltrúi og Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans.

,,Á fundinum verður meðal annars leitast við að svara spurningum um hvað bæjarfélagið geti gert til að styðja við atvinnurekendur á Akranesi og hvernig við getum fjölgað störfum,“ segir Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður atvinnu- og ferðamálanefndar. Fyrirtækjum verður boðið að nýta kynningarborð sem verður í anddyri Tónbergs. Á fundinum verða einnig fulltrúar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Atvinnuráðgjafar SSV og Háskólans á Bifröst og taka þeir þátt í stefnumótunarvinnunni. Ingibjörg hvetur bæjarbúa til að taka þátt í fundinum en auk fyrirlestra verða settir af stað vinnuhópar undir stjórn fulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd. þá

Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður atvinnu- og ferðamálanefndar.

Háskólans í Reykjavík til liðs við okkur en hún mun stjórna stefnumótunarfundinum um atvinnumál,“ segir Regína. Guðfinna hefur margra ára reynslu af stefnumótun, stjórnun og vinnu sem ráðgjafi fyrir fyrirtæki á Íslandi og í Bandaríkjunum. Ragna Árnadóttir formaður samráðsvettvangs um hagsæld á Íslandi og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar flytur opnunarávarpið á stefnumótunarfundinum í Tónbergi 30. nóv. Nokkrir frumkvöðlar í atvinnulífinu á Akranesi munu síðan stíga á stokk og kynna sig og fyrirtækin sín. Þá mun Ásbjörn Björgvinsson ráðgjafi, rekstrarstjóri hjá Special Tours í Reykjavík og formaður Ferðamálasamtaka Íslands kynna reynslu sína af upp-

Unnið að framkvæmdum í nýju hverfunum á Akranesi.

Ljósmynd Friðþjófur Helgason.

Jólaundirbúningurinn byrjar með Útvarpi Akraness „Margir segja að þegar útvarpið byrjar hjá okkur sé kominn tími til að hefja jólaundirbúninginn. Þá séu jólin hinum megin við hornið. Það er alltaf jafngott að leita til fyrirtækjanna á Akranesi um stuðning. Við erum líka stolt af því að hafa sent út árlega alveg frá 1988. Þetta er því í 26. skiptið sem Út-

varp Akraness fer í loftið,“ segir Hjördís Hjartardóttir sem er útvarpsstjóri Útvarps Akraness sem sendir út sitt árlega jólaaðventuútvarp um næstu helgi. Útsendingar hefjast föstudaginn 29. nóvember. Sem fyrr er það Sundfélag Akraness sem stendur að útvarpinu og er það ein aðalfjáröflun félagsins. Í

Krakkarnir í 5. bekk Brekkubæjarskóla og Grundaskóla eru eins og jafnan meðal dagskrárgerðarfólks í Útvarpi Akraness. Ljósm. ki.

upphafi var útvarpið sett á laggirnar í samstarfi SA og Skagablaðsins sem Sigurður Sverrisson rak. Þá var safnað fyrir tímatökutæki til notkunar á sundmótum sem sundfélagið stendur fyrir.

Frábært dagskrárgerðarfólk Hjördís segir að það séu heldur engin vandræði með fólk í dagskrárgerðina. „Við fáum til okkar margt af betra dagskrárgerðarfólki landsins og fólk sem hefur staðið fyrir vinsælum þáttum hjá okkur í mörg ár. Það eru Óli Palli, Sigrún Ósk, Gísli Einarsson, Haraldur Bjarnason, Magnús Þór Hafsteinsson, Hjörtur Hjartarson og fleiri. Þá verður þátturinn Rokkþing sem notið hefur mikilla vinsælda hjá þeim Jóni Allans og Tomma Rúnari. Eva Laufey Kjaran verður með matreiðsluþátt, Sturlaugur Sturlaugsson sér um þátt úr atvinnulífinu og ýmislegt fleira verður á dagskrá. Krakkarnir í 5. bekkjum grunnskólanna í bænum verða með þætti og dagskráin hjá okkur verður mikið til léttmeti, tónlist og spjall. Svo eru það náttúrlega auglýsingatímarnir en þaðan kemur fjáröflunin, tekjur af auglýsingasölu sem koma frá fyrirtækjunum í bænum,“ segir Hjördís útvarpsstjóri. þá

Þessi mynd er úr safni Skessuhorns frá 2008 og sýnir áhöfnina á línubátnum Kristni SH landa tveimur 120 kílóa stórlúðum. Ljósm. af

Útgerð fær nú fimmtung samkvæmt nýrri reglugerð um lúðuveiðar Allar beinar veiðar á lúðu hafa verið óheimilar í tæp tvö ár en óhjákvæmilega veiðist alltaf eitthvað af lúðu sem meðafli. Með nýrri reglugerð fær útgerð skips nú 20% af andvirði selds lúðuafla. Hingað til hefur verið kveðið á um að allt söluandvirði þeirrar lúðu sem kemur að landi skuli renna til rannsókna samkvæmt ákvæðum laga. Í tilkynningu frá ráðuneyti sjávarútvegs- og landbúnaðar segir að nýju reglunum sé ætlað að hvetja sjómenn og útgerðir að koma að landi með þá lúðu sem veiðist sem meðafli. Sé lúðan hins vegar lífvænleg skal umsvifalaust sleppa henni, ýmist með því að skera á taum línunnar við línuveiðar eða losa af krókum við hand-

færa- og sjóstangveiðar. Þá skal við botnvörpuveiðar vera rist þar sem fiski er hleypt í móttöku en þannig má koma í veg fyrir að stórlúða berist í móttöku skips. Rannsóknir sýna að lífslíkur lúðu sem sleppt er séu allgóðar og betri eftir því sem fiskurinn er stærri. Allur lúðuafli sem berst á land skal seldur á viðurkenndum uppboðsmarkaði fyrir sjávarafurðir. Að undanskildum þeim 20% sem renna til útgerðar og áhafnar skulu forráðamenn viðkomandi uppboðsmarkaðar standa skil á andvirði hins selda afla að frádregnum hafnargjöldum og kostnaði við uppboðið og rennur sú fjárhæð til rannsókna. þá



ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

12

Góð mæting var á íbúafundinn. Á myndinni má sjá hluta framsögumanna, m.a. Björn Þorsteinsson, Vilhjálm Egilsson, Vífil Karlsson og Pál S. Brynjarsson.

Illugi Gunnarsson var ánægður með að heyra viðhorf íbúa Borgarbyggðar og hét í fundarlok samráði.

Skora á ráðherra að standa vörð um háskólana í Borgarbyggð Um 200 manns mættu til íbúafundar um málefni háskólanna í Borgarbyggð sem fram fór í Hjálmakletti í Borgarnesi sl. fimmtudagskvöld þar sem framtíð þeirra var rædd með málefnalegum og hreinskiptum hætti. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra var viðstaddur fundinn. Fundurinn hófst með fimm

ríkinu. Þar færi öflugur skóli sem væri nauðsynlegur íslensku samfélagi. Sameining við aðra skóla væri varasöm að hans mati og líkti hann t.d. hugmyndum um sameiningu Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík við það að sameina Bláa Lónið og sundlaugina í Borgarnesi. Nemendahópar skólans væru ólíkir hver á sinn jákvæða hátt og væru íslensku samfélagi nauðsynlegir hvor á sinn máta. Þá kom fram í framsögu Björns Þorsteinssonar við LbhÍ að ekki yrði lengur búið við núverandi fyrirkomulag í skipulagi Landbúnaðarháskóla Íslands og væri ekki síst breytinga þörf til að ráða bug á þeim rekstrarvanda sem skólinn hafi glímt við í áraraðir. Þar ættu menn að skoða öll tækifæri sem bjóðast til að efla skólann.

Ánægður með fundinn Vilhjálmur Egilsson flutti framsögu sína af miklum eldmóði við góðar undirtektir fundarmanna. Hann sagði afar brýnt fyrir íslenskt samfélag að áfram yrði sjálfstæður háskóli á Bifröst.

framsöguerindum. Þau fluttu Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri Borgarbyggðar, Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst, Björn Þorsteinsson aðstoðarrektor Landbúnaðaráskóla Íslands, Vífill Karlsson hagfræðingur hjá SSV og Helena Guttormsdóttir námsbrautastjóra við LbhÍ. Einnig flutti menntamálaráðherra sjálfur ávarp að loknum framsögum þar sem hann rakti áherslur sínar í þeirri stefnumótunarvinnu um framtíð vísinda- og háskólastarfs í landinu sem unnið er að í ráðuneyti hans. Erindin voru lífleg og drógu framsögumenn fram stóru línurnar í málefnum skólanna. Í erindi Páls sveitarstjóra kom m.a. fram samfélagsleg þýðing háskólanna fyrir Borgarbyggð og lagði hann þunga áherslu á að samdráttur í starfsemi þeirra myndi hafa mjög neikvæðar afleiðingar fyrir sveitarfélagið og búsetuskilyrði á svæðinu. Vilhjálmur á Bifröst sagði mikilvægt að í þeim breytingum sem eru í burðarliðnum yrði brýnt að áfram yrði rekinn sjálfstæður háskóli á Bifröst, enda liti hann svo á að skólinn sé ekki rekin fyrir neina gustuk frá

Fram kom í ávarpi Illuga Gunnarssonar að hann vill efla hlut vísinda- og háskólastarfs í landinu í takt við þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til slíks starfs nú á dögum. Um leið þyrfti að skoða alvarlega leiðir til að nýta betur þá fjármuni sem ríkið legði í málaflokkinn svo þeir geti nýst sem best. Minnti hann fundarmenn á að enn lægju ekki fyrir neinar tillögur um breytingar á skipan háskólamála í landinu og boðaði hann að gott samráð yrði haft við aðstandendur skólanna og hagsmunaðila í framtíðarstefnumótun skólanna í Borgarbyggð. Sjálfur kvaðst Illugi í samtali við Skessuhorn í fundarlok vera ánægður með fundinn, þær hreinskiptu umræður sem fram hafi farið og mætingu heimamanna. Ekki gat hann sagt á þeirri stundu hvenær fyrstu tillögur yrðu kynntar í málefnum háskólanna en það myndi verða gert um leið og þær lægju fyrir. Lýsti hann svo vilja sínum um að ná fram niðurstöðu í málinu sem allir hlutaðeigandi aðilar gætu sætt sig við.

Páll S. Brynjarsson sagði að samdráttur í starfi háskólanna myndi hafa neikvæðar afleiðingar fyrir sveitarfélagið og samfélagið á svæðinu.

lands. Sjálfstæði LbhÍ og Háskólans á Bifröst yrði að verja og um leið þyrfti að tryggja að yfirstjórn skólanna verði áfram hjá þeim sjálfum. Í lok fundar lagði Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri fram ályktun um málefni háskólanna sem fundarmenn samþykktu undir dynjandi lófataki. Hana má lesa hér:

Ályktun fundarins „Íbúafundur haldinn í menntaog menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi fimmtudaginn 21. nóvember 2013 skorar á ríkisstjórn Íslands og mennta- og menning-

armálaráðherra að standa vörð um starfsemi Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands og leita allra leiða til að efla starfsemi þeirra frekar. Það er ljóst að sá niðurskurður í fjárveitingum til starfsemi skólanna sem fram kemur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2014 mun leiða til samdráttar í starfi þeirra. Fundurinn leggur þunga áherslu á að skólunum verð tryggt fjármagn til þess að þeir geti staðið undir hlutverkum sínum. Landbúnaðarháskóli Íslands varð til árið 2005 við sameiningu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Rala á Keldnaholti og Garðyrkjuskólans á Reykjum. Íbúafundurinn leggur áherslu á að stjórnvöld heimili skólanum að ljúka þeirri sameiningu og tryggi þannig rekstrargrundvöll skólans til framtíðar. Fundurinn varar eindregið við þeim hugmyndum að sameina háskóla á landsbyggðinni háskólum á höfuðborgarsvæðinu og auka þannig miðstýringu háskólanáms hér á landi. Tryggja þarf rekstrargrundvöll og sjálfstæði Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands. Íbúafundurinn ítrekar mikilvægi þess að stjórnvöld hafi samráð við sveitarstjórn Borgarbyggðar og atvinnuvegina þegar kemur að því að taka ákvörðun um starfsemi háskólanna í héraðinu enda hefur sveitarfélagið lagt mikið af mörkum

Sjálfstæði skólanna varið Að erindum lokum fóru fram umræður og kváðu ellefu manns sér hljóðs. Nær allir fundarmenn sem til máls tóku lýstu efasemdum sínum um hugmyndir sem hafa verið í umræðunni, t.d. þá hugmynd að sameina bæri LbhÍ og Háskóla Ís-

Íbúar í Borgarbyggð fjölmenntu á fundinn sem fór fram í Hjálmakletti.

Magnús B. Jónsson fyrrverandi rektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri var einn þeirra fundarmanna sem tóku til máls í umræðum. Hann sagði afar mikilvægt að forystumenn skólanna hefðu trú á því áfram yrðu starfandi sjálfstæðir háskólar í Borgarfirði, ekki síst í sínum gamla skóla á Hvanneyri.

til uppbyggingar á þjónustu fyrir nemendur skólanna. Háskólarnir í Borgarbyggð hafa undanfarin áratug verið einn helsti vaxtabroddurinn í þeirri uppbyggingu sem átt hefur sér stað í Borgarbyggð og á Vesturlandi öllu. Öflug starfsemi skólanna skapar sóknarfæri fyrir allt Vesturland, því skiptir afar miklu máli að stjórnvöld standi vörð um starfsemi þeirra og tryggi þeim fjármagn til þess að þeir geti sinnt sínu hlutverki.“ hlh



14

)ORWW t MyODSDNNDQQ

Ármúla 18 s. 511 3388

Húsi Máls og menningar s. 511 3399

F Emkkm\Y_Yj ,' X]jc}kkli X] ccld dljjld# Ôddkl[X^# ] jkl[X^ f^ cXl^Xi[X^

F

FF

2013

F

ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

Ljósakrossunum komið fyrir í kirkjugarðinum á Akranesi Góðir Akurnesingar! Að venju verður Lionsklúbbur Akraness með útleigu á ljósakrossum í kirkjugarðinum nú í byrjun aðventunnar. Afgreiðslutímar að þessu sinni verða laugardaginn 30. nóvember kl. 11-16, sunnudaginn 1. desember kl. 11-16 og laugardaginn 7. desember kl. 13-16. Ákveðið hefur verið að verð fyrir hvern kross verði kr. 6.000. Lionsklúbbur Akraness hefur frá árinu 1958 styrkt Sjúkrahúsið á Akranesi, nú Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi með tækjagjöfum. Lionsklúbburinn mun halda áfram að leggja sitt af mörkum til stuðnings Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Upplýsingar um útleigu krossanna gefa Valdimar Þorvaldsson í síma 897-9755 og Ólafur G. Ólafsson í síma 844-2362. Þá má

panta krossa á netfangið olafurg@ sjova.is og valdith@aknet.is Um leið og við Lionsmenn þökkum kærlega fyrir frábæran stuðning

undanfarin ár vonumst við til þess að sá stuðningur haldi áfram. Bestu kveðjur, Lionsklúbbur Akraness.

Slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilum Slökkviliðsmenn heimsækja vel á fimmta þúsund átta ára börn til að fræða þau og fjölskyldur þeirra um eldvarnir. Alltof mörg heimili eru berskjölduð fyrir eldsvoðum. Slökkviliðsmenn um allt land taka þátt í Eldvarnaátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, LSS, í aðdraganda hátíðanna. Þeir hvetja almenning til að efla eldvarnir á heimilum en kannanir hafa sýnt að eldvarnir eru ófullnægjandi á mörgum heimilum og íbúarnir því berskjaldaðir fyrir eldsvoðum. Ungt fólk og leigjendur eru þar í mestri hættu samkvæmt könnunum sem Capacent Gallup hefur gert fyrir LSS og Eldvarnabandalagið. Allt of mörg heimili hafa engan eða of fáa reykskynjara. Þau fengju því litla eða enga viðvörun ef eldur yrði laus að næturlagi. Innan við helmingur heimila er með eldvarnabúnað sem slökkviliðsmenn telja lágmarksbúnað. Það er reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi. Nú fer í hönd tími þegar eldhætta eykst á heimilum. Slökkviliðsmenn hvetja fólk því til að grípa til viðeigandi varúðarráðstafana. Lágmarkseldvarnir á heimilum eru: Reykskynjarar, tveir

eða fleiri. Slökkvitæki við helstu flóttaleið. Eldvarnateppi á sýnileg-

um stað nálægt eldavél. Mjög vantar á að þessi lágmarksbúnaður sé almennt á heimilum landsmanna. LSS efnir því til átaks um að

fræða fólk um eldvarnir og mikilvægi þeirra dagana 21.-29. nóvember. Þá heimsækja slökkviliðsmenn um allt land á fimmta þúsund átta ára börn í grunnskólum til að fræða þau og fjölskyldur þeirra um eldvarnir. Þeir birta einnig auglýsingar í fjölmiðlum til að minna fólk á mikilvægi reykskynjara. Slökkviálfarnir Logi og Glóð aðstoða við fræðsluna og fá öll börn í 3. bekk söguna af hetjulegri baráttu þeirra systkina við BrennuVarg að gjöf. Í sögunni er eldvarnagetraun og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þá sem senda LSS réttar lausnir. Krakkarnir fá einnig handbók Eldvarnabandalagsins um eldvarnir heimila með sér heim. Helstu styrktaraðilar Eldvarnaátaksins eru Mannvirkjastofnun, 112, Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, TM og slökkviliðin í landinu, segir í tilkynningu vegna eldvarnarátaksins. þá

Ljósin tendruð á jólatrénu Ljósin verða tendruð á jólatrénu við hátíðlega athöfn, laugardaginn 7. desember kl. 16:00 Að þessu sinni verður tréð staðsett fyrir framan Byggðasafnið að Görðum vegna vinnu við breytta ásýnd Akratorgs


$! " fjรณrar breiddir: ( ( (

Armband: 39.900 KR

( #$"% ' $ ( " $ &$ %$ (

(

(


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

16

Mikil óvissa og uggur í Kolgrafafirði Liðin vika var viðburðarík á síldveiðunum við norðanvert Snæfellsnes. Miðvikudaginn 20. nóvember dró skyndilega til tíðinda þegar síldveiðiskipin komust í mokveiði á stórri og fallegri síld inni á Grundarfirði. Eftir langa aflatregðu birtist síldin í firðinum og menn áttu auðvelt með að fylla skipin á nokkrum klukkustundum. Smábátarnir veiddu einnig vel. Síld var út um allan fjörð og háhyrningar mættu strax til veislunnar. Tveimur dögum síðar barst svo fréttin sem allir höfðu beðið með ugg. Um hádegisbil á föstudag var ljóst að hrygningarstofn íslensku sumargotssíldarinnar væri byrjaður að synda undir brúna yfir Kolgrafafjörð og þar með inn í þá dauðagildru sem olli því að tugþúsundir tonna af síld drápust þar úr súrefnisskorti á síðasta vetri.

Miklar lóðningar og grænt ljós á veiðar ,,Við erum bara með dýptarmæli en þarna voru massalóðningar. Við sigldum undir brúna um tvöleitið í dag á útfallinu. Þarna eru meiri lóðningar en rétt utan við brúna. Við tókum einn hring þarna inni og sáum að þetta voru upp í 15 faðma (27 metra) þykkar breiður. Þetta var alveg hellingur,“ segir Arnar Kristinsson á Kidda RE við blaðamann Skessuhorns á föstudag. Arnar segir að tiltölulega lítið væri utan við brúna þar sem báturinn var á lagnetaveiðum. Engin merki sáust um dauða síld í firðinum. Sama dag heimilaði Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsherra síldveiðar án fyrirfram fenginna leyfa, innan brúar í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi til og með þriðjudagsins 26. nóvember 2013. Það voru fjórir dagar. Samkvæmt henni skyldi heimilt að veiða allt að 1.300 tonn fyrir innan brú. Í reglugerð sem fylgdi voru síðan viðbótarákvæði við gildandi reglugerð sem heimila smábátum að veiða 700 tonn af síld í Breiðafirði án skilyrða hvar þau eru veidd. Eigendum smábátanna var eftir sem áður gert að greiða 13 kr. gjald til ríkissjóðs fyrir hvert kíló sem þeir veiða af síldinni. Með þessari aðgerð vonast

Vísindamenn voru mættir með tæki og tól á laugardag til að mæla súrefnisstigið í Kolgrafafirði. Á meðan stunduðu trillurnar lagnetaveiðar innan brúar á meðan stóru skipin lónuðu eftir afla fyrir utan. Ljósm. tfk

síld.“ Bæjarstjórnir Grundarfjarðar og Stykkishólms funduðu með hagsmunaaðilum á laugardag til að ræða ástandið þar sem margir hafa þungar áhyggjur af því að síldardauði síðasta vetrar endurtaki sig. Á laugardag voru einnig uppi bollaleggingar hvort og þá hvernig væri hægt að gera síldartrillunum kleift að landa afla innan við brú í Kolgrafafirði svo þær þyrftu ekki að sigla ótt og títt undir brúna. „Það fylgir því hætta að sigla þarna undir. Þarna eru mikil straumköst og lítið má út af bera. Þar fyrir utan verða menn að sæta sjávarföllum og það setur mönnum auðvitað miklar skorður við veiðarnar. Annars segja sjómennirnir á trillunum að þeir sjái mikið af síld á fiskleitartækjunum. Veiðin innan brúar dapraðist þó nokkuð eftir hádegi í dag. Aðeins eitt skip fékk afla utan við brúna. Það var Vilhelm Þorsteinsson EA sem náði um 800 tonna kasti. Það virðist því ekki mikið af síld þar úti nema hún sé þá ann-

Þessi mynd var fyrsta sönnun þess að síldin er gengin inn í Kolgrafafjörð. Hún var tekin um hádegisbil á föstudag um borð í bátnum Kidda RE 89 sem var staddur innan við brúna yfir fjörðinn. Myndin er af skjá dýptarmælis og sýnir lóðningar af síld. Rauði liturinn á skjánum er síldin. Þétt síldarmergð var þá komin inn á fjörðinn. Þykkt torfunnar nær frá um sjö til tíu föðmum undir yfirborði niður á um 25 faðma.

Það var Arnar Kristinsson á síldartrillunni Kidda RE 89 sem fyrstur uppgötvaði á föstudag að Breiðafjarðarsíldin væri nú á þessu síðhausti byrjuð að ganga inn í þá dauðagildru sem Kolgrafafjörður sýndi sig vera í fyrravetur. Ljósm. tfk

ráðherrann til að veiðar geti hvoru tveggja bjargað verðmætum og haft mögulegan fælingarmátt þannig að síldin gangi fyrr aftur út úr firðinum en ella. Ráðuneyti sjávarútvegsmála hefur sömuleiðis tilkynnt að Hafrannsóknarstofnun muni í þess-

ari viku hefja tilraunir með að fæla síldina burt með sérstökum útbúnaði sem gefur frá sér háhyrningahljóð. Menn þykjast vita að síldin forðist slík hljóð undir venjulegum kringumstæðum.

STOLIN KRÆKIBER Skopmyndaskreytt úrval vísnaþátta úr Skessuhorni

252 síður – 1.760 tækifæris- og lausavísur - 128 skopteikningar

Höfundar: Dagbjartur Dagbjartsson og Bjarni Þór Bjarnason Bráðsmellin bók sem passar ótrúlega vel í jólapappír!

Fæst í betri bókaverslunum og auk þess í nokkrum stórmörkuðum í desember. Einnig er hægt að panta bókina í síma 433 5500, á vef Skessuhorns eða á netfangið: tinna@skessuhorn.is og fá hana senda heim að kostnaðarlausu.

„Fullur fjörður af síld“ Um helgina var talið að mjög mikið af síld væri komin inn á Kolgrafafjörð. Tugur smábáta voru þegar byrjaðir veiðar þar og sjómenn lýstu því svo að „fjörðurinn væri fullur af

ars uppi í harða landi. Þetta er óútreiknanlegur fiskur, síldin,“ sagði Hafsteinn Garðarsson hafnarstjóri í Grundarfirði í samtali við Skessuhorn síðdegis á laugardag. mþh


*"<7 / */0 .#/ <&)1*7/@+1*7>7 (. +"/&7,$7 'A< 7B))1*7/"*7+,0 7 1( (.A+1 7"< 7 (,.0&<7/&007%'>7/ */0 .#/ <&)1*7 <72". 7*"<

7 >)/*"+7 <72".<*90&7 7(. 77 #.>7 D.8++17 ,.# !A001.7$1))/*&< 7 7(. 7$' # .?#7#.>7 ,!") 7 (. +"/& 7 7(. 7$' # .?#7#.>7 %,*"7 (. +"/&

7 7(. 7$' # .?#7#.>7 "./)1+&++&7 ' .$& 7 A) %) < ,.<7#5.&.7 7,$7 7(. 7 $' # .?#7#.>7 )&0A 7 9)1!D. *5+! 2?)7#.>7 *+&/7 4 77 7 7.5(/1$ 7 <72".<*90&7 7(. 7 #.>7 .*//,+

7 7(. 7$' # .?#7#.>7=. 7,$7 /( .0$.&- 2"./)1+7 1<*1+! .7 7 ++ %7 4 7 ' # - ((+&+$ .7#.>7 &0)17 C<&++&7 4 7 A(&+7 7#.>7 --%"&*1*7 4 7 7(. 7$' # .?#7#.>7 *) 7 ( 1-#?) $&+17 4 7 *>(B(1.7 <72".<*90&7 7(. 77 #.>7 . 1< 7,$7(B(1$".<&++& 7 &661 2"&/) 7#.>7 ,*&+,/ 7 "&/)1 ((&7#.>7 1 3 5

7 7(. 7$' # .?#7#.>7 6,+" 7 /-,.02B.12"./)1+7 4

:"$ .7;C7$."&<&.7*"<7 1( (.A+1 7"< 7 (,.0&+17;@+17%'>7/ */0 .#/ <&) 7 1( (.A+ 7#9.<17 #%"+0 +7*&< 7/"*7 ;C7#5))&.7C07,$7/(&) .7@7 +!/ +( ++77 >7 (. +"/& 7

1( 2&++&+$ .72".< 7!."$+&.7C07 2&(1)"$ 70&)7 7!"/"* ".7,$7/09./0&7 2&++&+$1.&++ 7 7 1( (.A+1. 7 ; ++7 7!"/"* ".

))&.7/"*7"&$ 7 1( (.A+1(,.07$"0 7 0"(&<7;>007@7)"&(+1*7"&+/7,E7,$7;"&.7 2&)' 7:"&.7/"*7"((&7".17@7 1( (.A+1*7 $"0 7/A0071*7(,.07>7333 1( (.,+1. &/7 "< 7@7C0& C&7 +!/ +( +/


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

18

F>Ydd]_ ^‘l ~ _Ž m n]j a

F

F

FF

AĂ°alfundar Umhverfisvaktarinnar viĂ° HvalfjĂśrĂ° var haldinn 12. nĂłvember sĂ­Ă°astliĂ°inn. Ă fundinum voru samĂžykktar fimm tillĂśgur sem ĂłskaĂ° hefur veriĂ° eftir aĂ° birtust Ă­ Skessuhorni:

,& &! '(& & 2 1& /

Styrkur flúors mÌldur 1. Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við HvalfjÜrð, haldinn 12. nóvember 2013, skorar å umhverfis- og auðlindaråðherra og atvinnuvega- og nýskÜpunarråðherra að beita sÊr fyrir Því að styrkur flúors í andrúmslofti verði mÌldur allan årsins hring í Hvalfirði, en ekki einungis yfir gróðrartímabilið eins og nú er. Bent skal å að í starfsleyfi Norðuråls er gert råð fyrir að unnt sÊ að stunda hefðbundinn búskap utan ÞynningarsvÌðis vegna flúors en reyndin er sú að mikið magn flúors hefur mÌlst bÌði í sauðfÊ og hrossum å svÌðinu. Heilsu búfjårins er hÌtta búin vegna flúormengunar frå Norðuråli, eins og lesa må í skýrslu iðjuveranna å Grundartanga um umhverfisvÜktun.

" & 0!''$# 8,()& " & & & ('( 3& 3 & ## & ' " #$&& '($ 5( 0 0& #) 2 ' "* ##) * / 3 5 07# %#)

.& / ) ## ' ! 2 3 !4/) #$&& '($7 "&-/)& $ 6* ( # & / # )& &

#$&& '($ " ## # & $ " / ! ' ()& 2 , $!( 2" +++ '#$&& '($ ' '#$&& '($ '#$&& '($ '

ÂŽ

š

Âş

Âť

Âź

½

ž

Âż

Âť

Ă€

ĂŽ

Ă?

ĂŤ

ĂŹ

Ă­

ĂŽ

ĂŻ

Ă&#x;

Ă°

Ă°

Ăą

ĂŹ

Ăł

Ă”

ò

ĂŹ

Ăł

Ă´

Ă‚

Ă‘

Ă

Ăľ

Ă•

ĂŽ

á

ø

Ăś

ĂŹ

Ă„

Ă?

Ăš

ĂŽ

Ăą

Âł

Ă…

ä

Ăś

ĂŽ

Ă?

Ăś

É

ĂŠ

Ă›

Ă“

Ăœ

ĂŠ

Ă˝

ø

Ăž

Âź

Ă?

ç

Ăž

Ă´

ž

Ă˜

Ăœ

ò

Ă´

¸

Ă€

Ăš

Ă•

ĂŻ

Ăł

¡

Ăƒ

ĂŽ

è

Ăź

Ăą

Âś

Ă…

Ă˜

Ă”

Ăť

ĂŻ

Âť

Ă™

ç

ÂŽ

Ă…

Ă˜

ĂŚ

Ă´

Ă´

Âľ

Ăˆ

Ă’

Ă“

Ăł

Ăś

Ç

Ă—

ĂĽ

Ăş

Ăľ

Âą

Ă„

Ă–

ĂŁ

ĂŹ

´

Æ

Ă?

â

Ă—

Ă?

Ăł

ĂĄ

Ă‹

Ă™

ĂŠ

Ă›

Ăż

ĂŹ

ĂŒ

Ă€

Ă˜

ĂŞ

ž

Ă?

Ăž

Ă˝

Ăś

Âť

Ă–

ĂŻ

ĂŹ

ĂŻ

á

ĂŞ

á

Ă•

á

Ăš

ĂŹ

Ă&#x;

Ăœ

Ăš

ø

Ă?

ø

Ă•

Ă“

Ăľ

Ă“

Ă­

Ă´

ò

Ăą

Ăş

á

ĂŻ

ĂŹ

Ăś

Ăš

Ă›

Ăś

Ă‘

â

Ăą

ĂŻ

ĂŽ

ĂŞ

Ăş

Ăľ

Ăł

Ă?

Ă°

ø

ĂŹ

Ă?

Ăś

Ă’

Ăł

Ă´

Ă“

Ăś

Ăś

Ă˜

Ăš

Ă›

ĂŠ

Ă´

Ă˜

Ă”

Ăą

Ăş

ĂĄ

ç

ĂŻ

ĂŻ

Ă•

Ă“

Ăľ

Ă˜

Ă˜

'

ĂŽ

ĂĄ

Ăą

Ă´

Ă‘

Ăœ

Ă˝

Ă´

(

Ă?

Ă™

Ăľ

!

ĂŻ

Ă‘

Ă›

á

Ăś

Ă“

Ă‘

Ăś

Ă´

Ă?

Ă•

ĂĄ

Ăš

Ăľ

"

Ăš

Ă”

Ă“

Ăş

Ă—

ò

$

'

Ă?

Ă“

Ăą

#

Ăś

Ă•

Ă?

ĂŻ

ø

Ăł

Ă´

ĂŽ

)

á

'

ĂŤ

Ăą

*

ò

+

ò

Ăˆ

,

Ăś

Âż

*

*

Æ

É

Ăż

*

Ă‹

Âş

Ăś

*

,

Âş

á

*

Âť

+

Âź

Ăą

á

ĂŻ

Ă€

á

Ă…

Ăą

Ă´

Ă‹

2

ò

Ăš

6

ĂĽ

Ă

Ă›

Ă?

Ă•

Ă?

-

Ă´

Ă‹

3

1

ĂĄ

ò

½

ò

.

ĂŻ

.

É

4

Ă˝

Ăś

Ă˝

Ăą

Ăś

½

Ă‹

Ă°

Ăą

Ă€

Ăš

/

0

Âş

Ăł

Ă˝

%

&

á

Brennisteinstvíoxíð verði mÌlt 2. Aðalfundur [...] skorar å umhverfis- og auðlindaråðherra og atvinnuvega- og nýskÜpunarråðherra að að fylgjast sÊrstaklega með losun å brennisteinstvíoxíði å iðnaðarsvÌðinu å Grundartanga Þar sem slík mengun er komin yfir skilgreind ÞolmÜrk sbr. skýrslu Faxaflóahafna sem gefin var út s.l. vor. (Grundartangi, úttekt å Umhverfisåhrifum, útg. í maí 2013). Fundurinn skorar å råðherra að beita sÊr fyrir Því að stofnanir sem undir hann heyra taki mið af stÜðu mengunar å Grundartanga, við útgåfu starfsleyfa, við åkvÜrðun losunarheimilda til iðjuveranna og við eftirlit með mengun å svÌðinu.

ViðbragðsaÌtlun verði gerð 3. Aðalfundur [...] skorar å umhverfisog auðlindaråðherra og atvinnuvegaog nýskÜpunarråðherra að beita sÊr tafarlaust fyrir Því að útbúin verði viðbragðsåÌtlun vegna mÜgulegra bilana í hreinsivirkjum Norðuråls og

Elkem, svo og Ă­ mengunarvarnarbĂşnaĂ°i annarra iĂ°juvera ĂĄ Grundartanga.

Stuðningur við Hraunavini 4. Aðalfundur [...] lýsir yfir einlÌgum stuðningi við baråttu Hraunavina vegna verndunar Gålgahrauns. Fundurinn bendir å, að frestun å gildistÜku nýrra nåttúrverndarlaga býður upp å Það að fÊlÜg og samtÜk sem beita sÊr fyrir nåttúruvernd verði hundsuð af yfirvÜldum í framtíðinni. Slíkt vÌri í hróplegu ósamrÌmi við à rósasamninginn um umhverfisvernd og mannrÊttindi sem var fullgiltur af íslenskum stjórnvÜldum 2011.

Tryggi Ăśryggi Grundartangahafnar 5. AĂ°alfundur [...] skorar ĂĄ FaxaflĂłahafnir aĂ° tryggja Ăśryggi umhverfisins eigi hĂśfnin ĂĄ Grundartanga aĂ° vera ĂśryggishĂśfn. AĂ° til sĂŠ bĂşnaĂ°ur og sĂŠrĂžjĂĄlfaĂ° starfsfĂłlk til aĂ° takast ĂĄ viĂ° hvern Ăžann vanda sem upp kemur, svo sem olĂ­luleka, efnamengun eĂ°a eldsvoĂ°a.

Sagnakonan GuĂ°nĂ˝ Ă­ GĂśrĂ°um

Âą

½

Ă”

Ă‘

Ă´

Ăş

²

Ă‚

Ă“

ĂĄ

Ăś

Ăš

Âą

Ăƒ

Ă’

ĂŽ

Ă´

°

Ă

Ă?

Ă“

Ăś

ž

Ă?

Ă˜

ÂŻ

Ă lyktaĂ° um umhverfismĂĄl ĂĄ aĂ°alfundi Umhverfisvaktarinnar

5

á

Ă˝

(

Ă´

Ăą

Ă´

ĂŻ

á

LeikfĂŠlagiĂ° Skagaleikflokkurinn frumsĂ˝ndi leikritiĂ° Sagnakonan sl. fĂśstudag Ă­ SafnaskĂĄlanum Ă­ GĂśrĂ°um. HĂśfundur verksins er Ă“skar GuĂ°mundsson og leikstjĂłri Jakob S. JĂłnsson. ĂžaĂ° fĂłr vel aĂ° vera meĂ° Ăžessa sĂ˝ningu ĂĄ Ăžessum staĂ°, Ăžar sem Ăžetta fjallar um sagnakonuna GuĂ°nĂ˝ju BÜðvarsdĂłttur frĂĄ GĂśrĂ°um ĂĄ Akranesi. Ăžessi kona hefur veriĂ° nĂĄnast óÞekkt, eins og svo margar formĂŚĂ°ur okkar frĂĄ Ăžessum tĂ­ma. Ă?slendingasĂśgurnar snĂşast meira um karlmennina en kvenfĂłlkiĂ°, Þó svo aĂ° nokkrir kvenskĂśrungar sĂŠu nefndir Ăžar. GuĂ°nĂ˝ var dĂłttir BÜðvars ÞórĂ°arsonar Ă­ GĂśrĂ°um. HĂşn var fĂŚdd um 1147/1148, var ung gefin Hvamms-Sturlu og eignaĂ°ist meĂ° honum fimm bĂśrn. HĂşn bjĂł ĂĄ Hvammi Ă­ DĂślum ĂĄ bĂŚ AuĂ°ar djĂşpúðgu sem hĂşn leit greinilega mjĂśg upp til. SĂ­Ă°ustu ĂŚviĂĄrin bjĂł hĂşn Ă­ Reykholti hjĂĄ Snorra syni sĂ­num. GuĂ°nĂ˝ segir frĂĄ Ă˝msu dramatĂ­sku sem gerĂ°ist ĂĄ Ăžessum tĂ­ma, deilum milli hĂśfĂ°ingja, ĂĄstum og ferĂ°alĂśgum. HĂşn sjĂĄlf hafĂ°i meira aĂ° segja fariĂ° til Noregs. ĂžaĂ° var gaman aĂ° heyra GuĂ°nĂ˝ju rekja ĂŚttir sĂ­nar og gaman aĂ° ĂžvĂ­ hversu vel sagan var flĂŠttuĂ° inn Ă­ nĂştĂ­mann. LeikhĂşsgesturinn lifir sig alveg inn Ă­ sĂśguna Ăžegar hĂşn er aĂ° segja frĂĄ Ăśllu ĂžvĂ­ sem gerĂ°ist ĂĄ Ăžessum tĂ­ma. MaĂ°ur dettur alveg inn Ă­ gamla tĂ­mann og sĂśguna sem er ĂĄ alvarlegri nĂłtum Ăžegar Ingibjargirnar ĂžrjĂĄr skjĂłta inn einhverjum setningum sem tengjast nĂştĂ­m-

Leikendur í sýningunni, Lilja Rut Bjarnadóttir, Erla Gunnarsdóttir, GuðbjÜrg à rnadóttir og Þórdís Ingibjartsdóttir.

anum og maĂ°ur brestur Ă­ hlĂĄtur. ĂžaĂ° er samt svo einkennilegt hvaĂ° sumt getur veriĂ° lĂ­kt meĂ° gamla tĂ­manum og nĂştĂ­manum og passar vel saman. GuĂ°bjĂśrg Ă rnadĂłttir leikur GuĂ°nĂ˝ju og ferst ĂžaĂ° vel Ăşr hendi. HĂşn hefur Ăžessa góðu sagnakonu rĂśdd sem nĂŚr til sĂ˝ningargesta. Ingibjargirnar ĂžrjĂĄr eru leiknar af ÞórdĂ­si IngibjartsdĂłttur, Erlu GunnarsdĂłttur og Lilju Rut BjarnadĂłttur. ÞÌr eru flottar Ă­ sĂ­num hlutverkum og alveg „sultu-slakar“ eins

og ÞÌr segja sjĂĄlfar. Ăžetta er sĂ˝ning sem enginn ĂŚtti aĂ° lĂĄta framhjĂĄ sĂŠr fara. HĂşn er vel skrifuĂ°, vel leikin og skemmtileg. NĂŚstu sĂ˝ningar ĂĄ Sagnakonunni verĂ°a Ă­ SafnaskĂĄlanum ĂžriĂ°judaginn 26. nĂłv., fimmtudaginn 28. nĂłv., laugardaginn 30. nĂłv. og mĂĄnudaginn 2. des. SĂ˝ningartĂ­mi er klukkan 20 alla dagana. MiĂ°apantanir eru Ă­ sĂ­mum 897-4125. Einnig er hĂŚgt aĂ° panta ĂĄ netfanginu: skagaleikfl@ gmail.com S. Halla KjartansdĂłttir.



7

8

9

:

9

;

:

M

<

I

=

J

N

>

J

?

@

K

A

O

B

=

P

N

C

J

?

M

A

?

Q

D

E

R

:

?

A

>

F

@

@

E

J

M

D

?

D

?

K

S

:

G

?

N

H

I

T

J

F

L

M

I

K

@

L

D

:

F

A

M

>

E

A

J

N

?

E

W

d

=

:

9

F

@

8

F

I

:

9

X

=

K

e

Y

=

9

=

Z

J

@

[

G

9

F

I

J

^

9

9

I

:

]

E

M

?

^

B

@

M

N

a

C

F

N

B

`

;

:

J

N

_

N

=

M

@

]

N

K

:

B

\

:

M

B

A

Y

D

J

J

Z

D

f

M

9

<

;

I

V

M

F

N

=

?

:

Q

X

:

:

U

c

=

e

U

b

J

E

K

F

@

?

D

9

N

F

>

e

:

8

D

?

E

:

>

F

@

G

:

L

g

b

X

D

Z

I

Q

h

\

s

i

j

t

h

u

c

k

v

w

l

D

8

m

>

^

\

J

n

E

o

=

p

F

u

Z

m

c

x

]

w

G

]

c

q

K

F

y

Z

X

z

b

c

{

r

|

s

c

}

a

}

c

}

L

~

¡

¢

£

¡


`g cjg `\#

`g cjg `\#

`g cjg `\#

7ÓCJH <GÏH67Ó<JG 7ÓCJH <GÏH67Ó<JG <GÏH67Ó<J

7ÓCJH ÖG7# <GÏH6=C6@@6;>AA:I

B6I;J<A ;GDHC6G @?Ö@A> >C<67G G>C >C C<JG @?Ö@A>C<67G>C<JG

`g cjg `\#

`g cjg ,*%ba

7ÓCJH <GÏH6=6@@

`g cjg `\

`g cjg &*%\

`g cjg *%%\

Vistvæn íslensk framleiðsla

`g cjg# e`#

`g cjg &%%\

Himneskt súkkulaði úr lífrænt ræktuðu hráefni og /HPY[YHKL-vottað. Hágæða súkkulaði sem kætir bragðlaukana.

`g cjg `\#

`g cjg `\

`g cjg hi`

`g cjg *%%\#

`g cjg (%%\

=:>B6 HJÁJHÖ@@JA6Á> (%%\

`g cjg hi`

`g cjg `\#


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

22

Björgunarsveitin Heiðar hélt upp á afmælið

Giuseppe Verdi tónskáld.

Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar.

Í tilefni þess að Björgunarsveitin Heiðar varð 40 ára þann 31. mars síðastliðinn var sveitin með afmæliskaffi og opið hús i Þinghamri síðastliðinn sunnudag. Núverandi formaður sveitarinnar er Grétar Þór Reynisson í Höll. Að sögn Grétars eru félagar í Heiðari um hundrað talsins. Þar af eru skráðir í björgunarsveitina um fimmtíu.

Richard Wagner tónskáld.

Andri Snær heimsótti skóla í Hvalfjarðarsveit

Verdi og Wagner viðfangsefni stórtónleika í Reykholtskirkju Fjölbreytt starf á haustmisseri

Föstudaginn 29. nóvembar næstkomandi klukkan 20 mun Tónlistarskóli Borgarfjarðar vera með tónleika í Reykholtskirkju. Fær skólinn tónlistarfólk úr héraði, Freyjukórinn og Samkór Mýramanna til liðs við sig. Þar verður óperutónskáldanna Verdis og Wagners minnst, en á þessu ári eru 200 ár frá fæðingu þeirra beggja. Flutt verða þekkt lög eftir þessa snillinga; einsöngur, kórsöngur, einleikur og samleikur. Á tónleikunum koma kennarar Tónlistarskóla Borgarfjarðar fram, söngfólk úr héraði og kórarnir tveir. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

¤

¥

¦

§

¨

©

¨

ª

ª

«

¬

­

®

§

Andri Snær Magnason rithöfundur kom nýverið í heimsókn og las fyrir börn og ungmenni í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Hann var sérstaklega ánægður með hlustendahópinn og hafði orð á því að gaman hefði verið að lesa fyrir elstu börnin í Skýjaborg sem hlustuðu af athygli á upphaf bókarinnar, Blái hnötturinn. Í 1. - 5. bekk las Andri úr sömu bók og Andri Snær les fyrir skólabörn í Hvalfjarðarauk þess nýrri bók sem heitir sveit. Ljósm. jrh. in sat Andri fyrir svörum, krakkarnTímakistan. Fyrir nemendur í ir spurðu hann spjörunum úr um 6. - 10. bekk las Andri úr ljóðabóknýju bókina Tímakistuna og líf ritunum Bónusljóð og Ljóðasmygl og höfundarins. Þess má geta að Blái skáldarán. Auk þess las hann upp hnötturinn hefur nú verið gefin út úr nýju bókinni Tímakistan, segí 30 löndum og er Andri nýkominn ir á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar. heim frá TOKYO þar sem hann las Þar segir að krakkarnir hafi hlustað fyrir japönsk börn. þá af athygli og haft gaman af. Í lok-

laginu. Nokkur fyrirtæki hafa haft samband við skólann og munu nemendur og kennarar bjóða upp á 30 mínútna tónleika á hverjum stað. Áhugasamir geta haft samband við mig í síma 437-2330 eða sent tölvupóst á netfangið tskb@ simnet.is,“ segir Theodóra. Einir framhaldsprófstónleikar eru á dagskrá skólans nú í desember. Anna Sólrún Kolbeinsdóttir er að taka framhaldspróf í píanóleik og verða tónleikar hennar í Reykholtskirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 20:30. Tónleikarnir eru öllum opnir og aðgangur ókeypis. mm

„Starfið í Tónlistarskóla Borgarfjarðar hefur verið mjög fjölbreytt í haust,“ segir Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri í samtali við Skessuhorn. „Í byrjun nóvember var skólinn með hljóðfærakynningar í öllum leik- og grunnskólum Borgarbyggðar og mæltust þær mjög vel fyrir. Nú eru kennarar hér í skólanum að undirbúa Verdi/Wagner-tónleikana og í næstu viku verða einnig jólatónleikar nemenda. Að þessu sinni ætla kennarar og nemendur að breyta til og vera með jólatónleika í fyrirtækjum í sveitarfé-

¯

¨

°

±

²

§

³

´

µ

­

°

´

·

Virkir félagar eru um fimmtán, þeir sem að jafnaði mæta á vinnufundi í félaginu. Heiðar gegnir ásamt öðrum björgunarsveitum í Borgarfirði og í landinu mjög mikilvægu hlutverki, starfar á landsstóru svæði þar sem þjóðleiðin liggur í gegn, m.a. um Holtavörðuheiði þar sem oft þarf að aðstoða vegfarendur. þá

¥

¦

µ

¸

¬

µ

¸

§

¯

¹

º

§

¸

§

¬

»

·

·

²

¼ ¸

©

µ

¸

½

¸

¨

ª

®

¾

µ

¸

¿

²

°

´

Þ

À

ß

©

à

á

²

á

â

â

î

²

ã

æ

â

è

§

ä

ï

æ

Á

å

â

ð

º

ä

î

æ

â

Â

¸

à

ç

é

ï

µ

è

â

®

ç

ñ

¹

é

â

º

â

ò

º

ê

ã

ë

ó

Æ

Ç

È

É

Ê

Ë

Ç

Ì

·

ì

ï

í

Å

¾

â

·

¸

ê

î

À

ë

æ

¸

ê

ô

§

¸

µ

Ã

¹

¿

­

®

·

²

º

º

ë

õ

æ

è

í

Ê

Í

Î

Î

Ï

Ð

Ñ

Ñ

Ò

È

Ç

Ì

Ó

Ô

Õ

Ï

Ö

Ö

Ö

×

Ø

Ì

Ù

Ú

Ì

È

Ì

Ê

Û

Ü

Ô

Ú

Ì

Ø

Æ

Ý

×

Æ

Õ

¾

·

·

¸

Ä


::: 2 -6

*%')&33/ '31 )22)-22 ÍSLENSKA/SIA.IS ENN 66729 11/13

.F0(- 67%5*61%22% J

;5.%@ %@ 6)0.% &D0%7)2+(%5 9F585 B &)26D2 67F@981 !%1% B5 9%5 %2(66%1&%2( ,.B04%569)-7% 6/B7% 673*2%@

>%@ +)5-5 )-22 67%5*61%22 B ,9)5.% A60)2(-2+%

087- %* %79-2280DK

0085 I8+9C0%I37- ')0%2(%-5 +)2+85 *;5-5 )0(62);7- *5B J

>%@ )58 %006

*08+9C0%5

A60)26/-5 &=2(85 237% 7=40)+%

1-00.E2-5 ,)/7%5% %* 0%2(- 82(-5 0%2(&G2%@%5 67%5*6)1- >%@ )58 %* 67=5@ A60%2(6

)50)2(-5 *)5@%1)22 ,)-16E778 A60%2( D *;55%

%+0)+% 6-22-5 J %@ 1)@%07%0-

(=0-2+81 B 6/-4 3+ 73+%5%

;++-2+ ,E*67 B ?.E2867867F@981 )-26 3+ 9-@ ?)//.81 ?=5 D (%+ !%1% B5 9358 ?5D5 %01;5/9%5 B 782+0- )2 ?%@ 182 )//- +)5%67 %*785 *;55 )2 B5-@

"322 %* ?356/- 9)-(( 9-@ A60%2(6675)2(85 B5-@

D0E-@ %* ?356/- B D ): $35/ /367%5

/5 -@ )*7-5 &35@- < (%+%5 5=+-5 (%+%5

" " " ! # $ $ $ " # " $ ! & %

#1 *.E5@82+85 ?)-55% 2%87 ?.E28678 J

%H4B6% B 9-22867%@ 9%5-5 %@ 1)@%07%0-

1D2G785

3181 %* 67%@


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

24

Byggja upp sjĂĄvarĂştvegsfyrirtĂŚki Ă­ Búðadal SĂ­Ă°ustu misserin hafa tveir ungir menn Ă­ DĂślunum og ĂĄ BarĂ°astrĂśnd unniĂ° aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° byggja upp sjĂĄvarĂştvegsfyrirtĂŚki Ă­ ĂştgerĂ° og vinnslu Ă­ Búðardal. Ăžetta eru Ăžeir fĂŠlagarnir Baldur Þórir GĂ­slason og Breki Bjarnason sem standa aĂ° fyrirtĂŚkinu SĂŚfrosti ĂĄsamt feĂ°rum sĂ­num. FĂŠlagiĂ° var formlega stofnaĂ° Ă­ febrĂşar sĂ­Ă°astliĂ°num og aĂ° jafnaĂ°i starfa um fimm manns hjĂĄ fyrirtĂŚkinu. SĂ­Ă°asta sumar voru 16 sem hĂśfĂ°u vinnu ĂĄ makrĂ­lvertĂ­Ă°inni. ĂžaĂ° voru einmitt Baldur Þórir og GĂ­sli Baldursson faĂ°ir hans sem byrjuĂ°u einir sĂ­ns liĂ°s makrĂ­lveiĂ°ar ĂĄ SteingrĂ­msfirĂ°i sĂ­Ă°sumars 2011. Breki bĂŚttist sĂ­Ă°an viĂ° ĂĄ sĂ­num bĂĄti sumariĂ° eftir, 2012. Ăžetta voru frumherjarnir Ă­ veiĂ°um ĂĄ makrĂ­l Ă­ SteingrĂ­msfirĂ°i, ĂĄ ĂžvĂ­ mikla veiĂ°isvĂŚĂ°i Ăžar sem sĂ­Ă°asta sumar voru hĂĄtt Ă­ 50 bĂĄtar ĂĄ veiĂ°um ĂĄ fremur litlum firĂ°i, en SteingrĂ­msfjĂśrĂ°ur var aĂ°alveiĂ°isvĂŚĂ°i smĂŚrri bĂĄta ĂĄ makrĂ­l bróðurpartinn af vertĂ­Ă°inni.

Kynntust Ă­ byggingarvinnu Ăžeir Baldur Þórir og Breki kynntust Ăžegar Ăžeir unnu saman Ă­ byggingarvinnu Ă­ ReykjavĂ­k haustiĂ° 2004. „Þå var ĂŠg nĂ˝lega byrjaĂ°ur ĂĄ grĂĄsleppunni meĂ° pabba. SĂ­Ă°an Þå hĂśfum

ir hans gera Ăşt ĂĄ grĂĄsleppuna frĂĄ SkarĂ°sstÜð. Breki, sem er frĂĄ AuĂ°shaug, - austasta bĂŚnum Ă­ VesturBarĂ°astrandsĂ˝slu, er meĂ° ĂştgerĂ° ĂĄsamt Bjarna KristjĂĄnssyni fÜður sĂ­num ĂĄ BrjĂĄnslĂŚk. BĂĄĂ°ar ĂştgerĂ°irnar hafa um ĂĄrabil gert Ăşt ĂĄ grĂĄsleppuna. Breki keypti sĂŠr eigin bĂĄt voriĂ° 2007 og var Þå trĂşlega yngsti skipstjĂłrinn ĂĄ vertĂ­Ă°inni. Hann er Ă­ dag 29 ĂĄra, Ăžremur ĂĄrum yngri en Baldur Þórir. Ăžeir fĂŠlagar segja aĂ° grĂĄsleppuveiĂ°arnar hafi Ă­ sjĂĄlfu sĂŠr gengiĂ° vel Ă­ Þå ĂžrjĂĄ mĂĄnuĂ°i, sem vertĂ­Ă°in yfirleitt stendur aĂ° sumrinu, en verĂ° ĂĄ grĂĄsleppuhrognum sĂŠu upp og niĂ°ur og voru eiginlega Ă­ lĂĄgmarki ĂĄ Ăžessu ĂĄri.

ByrjuĂ°u Ă­ gamni ĂĄ makrĂ­lnum Eins og ĂĄĂ°ur segir byrjuĂ°u Ăžeir feĂ°gar Baldur Þórir og GĂ­sli ĂĄ makrĂ­lveiĂ°um ĂĄ SteingrĂ­msfirĂ°i sĂ­Ă°sumars 2011. „Þetta var bara Ă­ gamni sem viĂ° fĂłrum Ă­ Ăžetta, enda Þå engin vinnsla til aĂ° taka viĂ° makrĂ­lnum. ViĂ° vorum bara ĂłskĂśp kĂĄtir meĂ° aĂ° veiĂ°a 500 kĂ­lĂł Ă­ róðrinum. Ăžeir vildu varla taka viĂ° aflanum ĂĄ fiskmarkaĂ°inn en fĂŠllust Þó ĂĄ ĂžaĂ°. ÆtluĂ°u svo varla aĂ° Ăžora aĂ° segja hvaĂ° viĂ° fengum fyrir aflann, tĂ­u krĂłnur ĂĄ kĂ­lĂłiĂ° eĂ°a fimm Þús-

Baldur Þórir Gíslason og Breki Bjarnason. Nýja lausfrysti fÌribandið í bakgrunni.

varĂ° svo allt vitlaust ĂĄ SteingrĂ­msfirĂ°inum og Þå varĂ° hann makrĂ­lveiĂ°isvĂŚĂ°iĂ° mikla. HĂĄtt Ă­ 50 bĂĄtar og samtals veiddu okkar bĂĄtar um 120 tonn. Ég komst reyndar ekki ĂĄ sjĂłinn, var hĂŠrna Ă­ vinnslunni meĂ°an ĂŚvintĂ˝riĂ° gekk yfir, aĂ° mestu ĂĄ Ăžremur vikum;“ segir Baldur Þórir.

AfkĂśstin eru aĂ° aukast

UnniĂ° viĂ° frystingu ĂĄ laxi hjĂĄ SĂŚfrosti.

viĂ° veriĂ° aĂ° pĂŚla Ă­ Ă˝msu saman og mest eitthvaĂ° sjĂĄvarĂştvegstengdu. ĂžaĂ° er oft gaman hjĂĄ okkur Ă­ Ăžessum pĂŚlingum ekki sĂ­st sĂ­Ă°asta sumar Ăžegar viĂ° vorum aĂ° tala saman Ă­ sĂ­ma og planleggja sitthvoru megin viĂ° fjĂśrĂ°inn, hann norĂ°an megin og ĂŠg aĂ° sunnan,“ segir Baldur Þórir. Eins og ĂĄĂ°ur segir standa Ăžeir Ă­ ĂştgerĂ° ĂĄsamt feĂ°rum sĂ­num og hvor um sig gera Ăşt ĂžrjĂĄ minni bĂĄta. Baldur Þórir og GĂ­sli faĂ°-

und krĂłnur fyrir farminn. ViĂ° vorum ĂžvĂ­ vel kauplausir Ăžann daginn, en var slĂŠtt sama Ăžar sem viĂ° vorum bara aĂ° gera Ăžetta fyrir ĂĄnĂŚgjuna. SumariĂ° eftir leit Ăžetta betur Ăşt, ĂžvĂ­ Þå var fariĂ° aĂ° taka viĂ° makrĂ­lnum frĂĄ smĂĄbĂĄtunum til vinnslu. Þå bĂŚttist Breki viĂ° en ĂžaĂ° var alveg ĂŚvintĂ˝ralegt aĂ° viĂ° skildum sitja einir af aflanum ĂĄ SteingrĂ­msfirĂ°i. Þå fengum viĂ° samtals um 50 tonn ĂĄ bĂĄĂ°a bĂĄtana. SĂ­Ă°asta sumar

SĂŚfrost er til hĂşsa Ă­ slĂĄturhĂşsinu Ă­ Búðardal, sem byggt var um 1970 en ekki hefur veriĂ° slĂĄtraĂ° Ăžar sĂ­Ă°ustu ĂĄrin. SĂŚfrost hefur haft hĂşsiĂ° ĂĄ leigu og frĂĄ ĂžvĂ­ fĂŠlagiĂ° var formlega stofnaĂ°i Ă­ febrĂşar hefur lĂ­f veriĂ° aĂ° fĂŚrast Ă­ hĂşsiĂ°. Ăžar eru nĂş, auk SĂŚfrosts, krĂŚklingarĂŚktendur aĂ° koma sĂŠr fyrir meĂ° aĂ°stÜðu og BjĂśrn Anton Einarsson stĂĄlsmiĂ°ur aĂ° setja upp sitt verkstĂŚĂ°i. Ăžeir SĂŚfrostmenn segja aĂ° mikiĂ° hafi veriĂ° aĂ° gera frĂĄ ĂžvĂ­ Ă­ febrĂşar. Þå var strax byrjaĂ° aĂ° frysta heilar grĂĄsleppur frĂĄ bĂĄtum ĂĄ HĂłlmavĂ­k, en grĂĄsleppan heilfryst ĂĄn hrogna er nĂş orĂ°in verĂ°mĂŚt afurĂ° til KĂ­na. Þå var einnig fariĂ° aĂ° undirbĂşa mĂłttĂśku og frystingu ĂĄ makrĂ­lnum, sem sĂ­Ă°asta sumar skilaĂ°i um hundraĂ° krĂłnum ĂĄ kĂ­lĂłiĂ° til bĂĄtanna. „Hugmyndin var aĂ° taka ĂĄ mĂłti afla frĂĄ

mĂśrgum bĂĄtum ĂĄ vertĂ­Ă°inni. Topparnir voru hins vegar svo skarpir aĂ° viĂ° komumst ekki yfir meira en ĂžaĂ° sem okkar bĂĄtar ĂśfluĂ°u. AĂ°staĂ°an hjĂĄ okkur var ĂĄ steinaldarstigi sĂ­Ă°asta sumar. Allt handflokkaĂ° og raĂ°aĂ° ĂĄ pĂśnnur Ă­ frystirinn eftir gamla laginu. ViĂ° fĂłrum svo Ă­ ĂžaĂ° eftir vertĂ­Ă°ina aĂ° fĂĄ hann Tona stĂĄlsmiĂ° til aĂ° hanna fyrir okkur lausfrystiband. Ăžar meĂ° erum viĂ° bĂşnir aĂ° tvĂśfalda afkĂśstin, Ăşr 12 tonna frystigetu ĂĄ sĂłlarhring Ă­ 25 tonn og erum bara nokkuĂ° góðir meĂ° ĂžaĂ° Ă­ bili.“

Alltof lĂ­till kvĂłti ĂĄ sĂ­ldina Ăžeir Breki og Baldur Þórir er aĂ° bĂşa sig Ăşt til sĂ­ldveiĂ°a Ăžessa dagana og taka Ăžann litla sĂ­ldarkvĂłta sem Ăžeir fengu, en ĂžaĂ° eru aĂ°eins ĂĄtta tonn. Ăžeim finnst ĂłtrĂşlegt aĂ° rĂĄĂ°amenn Ăžjóðarinnar skuli ekki hafa dug Ă­ sĂŠr aĂ° Ăşthluta meiri kvĂłta til bĂĄtanna Ăžegar ljĂłst er hvaĂ° veiĂ°arnar skapa mikla vinnu. „Þetta er ĂłtrĂşlegt, ĂžrĂĄtt fyrir allan sĂ­ldardauĂ°ann Ă­ fyrra juku Ăžeir heildarkvĂłtann nĂşna, en ĂŚtla aĂ° halda veiĂ°um smĂĄbĂĄtanna Ă­ lĂĄgmarki. Og ĂžaĂ° virĂ°ist alveg vara sama hvor

blokkin er viĂ° vĂśldin. ViĂ° tĂłkum slaginn viĂ° SteingrĂ­m J. Ă­ fyrra en nĂşna er hinn armurinn viĂ° vĂśld og ĂžaĂ° lagast ekkert,“ segir Baldur Þórir sem hefur sig meira frammi Ă­ viĂ°talinu. Ăžeir eru ekki lĂ­kir fĂŠlagarnir, Breki mun rĂłlegri og trĂşlega vega Ăžeir hvorn annan vel upp. SĂ­Ă°ustu vikurnar hafa Ăžeir Ă­ SĂŚfrosti fryst lax fyrir FjarĂ°arlax, tekiĂ° Ăžar kĂşfinn af en ĂžaĂ° fyrirtĂŚki er mikiĂ° Ă­ Ăştflutningi ĂĄ ferskum laxi. „ÞaĂ° er Ă­ leiĂ°inni aĂ° koma meĂ° laxinn til okkar til frystingar. HĂŠrna Ă­ gegn fer grĂ­Ă°arlegt magn af fiski vestan af fjĂśrĂ°um. ViĂ° erum svona miĂ°svĂŚĂ°is hĂŠrna. ĂžaĂ° er klukkutĂ­mi fyrir okkur Ă­ bĂĄĂ°ar ĂĄttir, Ă­ SkarĂ°sstÜð Ăžar sem viĂ° gerum Ăşt ĂĄ grĂĄsleppuna og ĂĄ HĂłlmavĂ­k Ăžar sem viĂ° rĂłum ĂĄ makrĂ­linn og sĂ­ldina,“ segir Baldur Þórir. ĂžaĂ° tekur hins vegar tvo tĂ­ma fyrir Breka aĂ° keyra heimanaĂ° frĂĄ AuĂ°shaug Ă­ Búðardal. Honum finnst ĂžaĂ° ekkert mikiĂ°, en heldur Þó aĂ° miklu leyti til Ă­ Búðardal. „MĂŠr finnst ekki sĂ­st gaman aĂ° viĂ° skulum standa Ă­ Ăžessu brĂślti Ă­ aĂ° skaffa atvinnu hĂŠrna Ă­ slĂĄturhĂşsinu aĂ° afi minn Þórir Thorlacius var byggingarstjĂłri hĂŠr Ăžegar slĂĄturhĂşsiĂ° var byggt,“ sagĂ°i Baldur Þórir aĂ° endingu. Þå

"‰+52 s 2)4&½.' s ,%)+&½.' s '!2. s '*!&!6!2! Þú fĂŚrĂ° jĂłlagjafirnar hjĂĄ okkur

JĂłlamarkaĂ°ur – laus plĂĄss HINN HĂ TĂ?Ă?LEGI JĂ“LAMARKAĂ?UR FRAMFARAFÉLAGS BORGFIRĂ?INGA verĂ°ur haldinn laugardaginn 7. desember Ă­ GĂśmlu hlÜðunni Ă­ Nesi Ă­ Reykholtsdal frĂĄ 13:00 til 17:00.

Falleg lĂ­til verzlun, Ă­ gamla apĂłtekinu StykkishĂłlmi Einnig umboĂ° fyrir SĂ­mann,

à markaðnum verður fagurt handverk og úrval gÌðaafurða. Komið og njótið Þess besta sem sveitin býður!

HappdrĂŚtti HĂĄskĂłlans, SĂ?BS, og DAS

B 6ERIÂŚ HJARTANLEGA VELKOMIN

B

Ăś

á

ø

Ăš

Ăş

Ăť

Ăź

Ăž

Ăż

S t y k kis h Ăłl m i

(AFNARGĂšTU s 3TYKKISHĂ˜LMI s

Ă˝

Enn eru nokkur laus plĂĄss fyrir sĂśluaĂ°ila. HafiĂ° samband viĂ° Ă?risi 863 3028 eĂ°a Eddu 699 2636


Erum meรฐ fullt af รญรพrรณttafatnaรฐi til sรถlu Flottar jรณlagjafir รญ รญรพrรณttabรฆnum okkar

Sรณlvรถllum 10 Grundarfirรฐi S: 893-1129

Opiรฐ Fรถstud. - laugard. kl. 11 โ 01 Sunnud. kl. 12 - 22.30 Lokaรฐ 24. des, 25. des.

Dansleikur annan รญ jรณlum frรก miรฐnรฆtti Stuรฐlabandiรฐ leikur

Gamlรกrsdag er lokaรฐ til miรฐnรฆttis. Dansleikur frรก miรฐnรฆtti Lokaรฐ 1. og 2. jan.

T I K VA

Kannski finnur รพรบ

jรณlag jรณla jรณlagjรถfina gjรถfina

Skessuhorn 2013

รญ LYFJU

Grundarfjarรฐarbรฆr

Ljรณsmynd: Tรณmas T Freyr Krisjรกnsson


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

26

Söðlaði um og fór í læknisfræði Þrátt fyrir að hafa lokið BA námi í sálfræði, unnið á auglýsingastofu, sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu og við kennslu, hafði hún enn ekki fundið sinn rétta vettvang. Það var ekki fyrr en tíu árum eftir útskrift úr framhaldsskóla að hún rifjaði upp gamlan draum um að verða læknir og lét hann rætast. Blaðamaður ræddi við ofurkonuna Eyrúnu Baldursdóttir sem útskrifaðist sem læknir fyrr á þessu ári.

landi þá er hann frábær faðir, kaupir í matinn, eldar og gerir það sem gera þarf, til að hlutirnir gangi upp. Hann er svona ofurmaður,“ segir Eyrún, ánægð með sinn mann. Því það er jú erfitt að vera í krefjandi námi og sinna um leið heimili og börnum.

Ertu til í að kíkja á svolítið?

Þorði ekki í inntökuprófið Frá unga aldri hafði Eyrún mikinn áhuga á líffræði. „Ég hef verið 10-12 ára þegar ég byrjaði að læra líffræði og fannst hún fáránlega spennandi. Hjartað, nýrun og meltingarvegurinn var eins og spennusaga fyrir mér,“ segir Eyrún og játar að strax þá hafi hugmyndin um læknisfræðina verið komin í kollinn. Eftir að hún lauk stúdentsprófi af náttúrfræðibraut frá Fjölbrautaskóla Vesturlands um jólin 1994 lá leiðin samt ekki í clausus í læknisfræði. „Ég þorði ekki í „claususinn“ því ég var hrædd um að komast ekki áfram. Í staðinn fyrir að reyna og kannski mistakast tók ég öruggari valkost um að finna annað nám,“ segir Eyrún.

Anatómía á hjóli Það var ekki fyrr en Eyrún var 29 ára að hún lét slag standa. „Þegar Flóki maðurinn minn fór í mastersnám í Skotlandi reyndi ég að finna nám þar. Í þessari leit kviknaði bara allt í einu á peru. Það var

Eyrún Baldursdóttir læknir.

eins og ég hefði skyndilega hugrekki til að horfast í augu við að mig langaði í læknisfræði og hefði alltaf gert,“ segir Eyrún sem á þessum tímapunkti komst inn í læknisfræði í Danmörku. Það fór því svo að hún og Flóki Guðmundsson voru í fjarbúð í rúmt ár. „Einhvern veginn fannst mér styttra frá Danmörku til Skotlands en frá Íslandi til Skotlands,“ segir Eyrún og hlær. „Hann kláraði masterinn í heimspeki í Skotlandi og á meðan las ég mér næstum til óbóta í læknisfræðinni í Danmörku. Ég nýtti allar stundir og hjólaði í og úr skólanum tautandi anatómíu og

latnesk heiti í hverri ferð,“ bætir Eyrún við.

Hagur af eldri læknanemum Það fór þó svo að þau komu aftur til Íslands úr fjarbúð í sambúð og Eyrún hélt náminu áfram hér heima. „Ég þurfti reyndar að fara í inntökupróf sem byggir á námsskrá framhaldsskólanna og keppa um að verða ein af 48 efstu. Svo ég einhenti mér í að rifja upp framhaldsskólann á stuttum tíma og komst sem betur fer inn. Þá fékk ég allt sem ég var búin með metið inn á annað

ár,“ segir Eyrún og bendir á að það mætti breyta inntökuskilyrðum fyrir fólk sem er löngu búið með framhaldsskóla. „Það er hagur af því að hafa lífsreynslubolta í læknisfræði,“ segir Eyrún.

Ofurmaður Samhliða læknanáminu hafa Eyrún og Flóki sambýlismaður hennar eignast tvær stelpur, þær Dýrleifu Kristínu 6 ára og Auði Eldey 2 ára. „Þetta væri náttúrulega ekki hægt ef maðurinn minn væri ekki svona duglegur. Fyrir utan það að vera fjáröflunarstjóri hjá UNICEF á Ís-

Hjarta Eyrúnar slær í læknisfræðinni. Hún er núna að ljúka kandídatsárinu og vinnur dagvinnu á heilsugæslustöð sem kemur sér vel fyrir fjölskyldumynstrið en launin mættu vera hærri. „Grunnlaun lækna eru skammarlega lág. Sumir segja að læknar séu svo heppnir af því þeir geta unnið yfirvinnu. Hvaða foreldri vill meiri yfirvinnu?“ spyr hún. „En ég elska starfið mitt. Fólk leitar til lækna á viðkvæmum tíma og treystir þeim fyrir vandanum. Mér finnst dýrmætt að taka þátt í því og reyna að leysa hlutina á réttan hátt,“ segir hún. „Svo er bara um að gera að vera hress, hressleiki er mitt meðal. Það getur meira að segja verið hressandi þegar ég er stödd t.d. í boði einhvers staðar og fólk notfærir sér að ég sé læknir. Ég er jafnvel dregin afsíðis og beðin um að kíkja á eitt og annað,“ segir hún. Eins og flestir sem ljúka kandídatsárinu stefnir Eyrún á að sérhæfa sig. „Það verður eitthvað sérsvið með breiða nálgun. Ætli ég velji ekki annað hvort heimilislækningar eða öldrunarlækningar. Gamalt fólk er svo þakklátt,“ segir geðugi læknirinn Eyrún sem heldur ótrauð áfram. Brynh. Stef.



ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

28

Lífið er annað og meira en fótbolti Gunnlaugur Jónsson knattspyrnuþjálfari og útvarpsmaður Nýverið tók Gunnlaugur Jónsson við þjálfarastöðu knattspyrnuliðs ÍA, liðinu sem ól hann upp. Gunnlaugur er ekki bara í boltanum þrátt fyrir að njóta velgengni á því sviði. Hann er einnig umsjónarmaður útvarpsþáttaraðarinnar „Árið er,“ á Rás 2 en þáttur sá hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Þetta hugarfóstur Gunnlaugs hefur ekki einungis orðið að útvarpsþáttaröð heldur einnig víðtækri samantekt á sagnfræðilegum tónlistarminjum Íslendinga. Eða eins Hallgrímur Oddsson hjá Viðskiptablaðinu komst að orði: „Þættirnir Árið er eru einhverjar mikilvægustu menningarheimildir sem Ríkisútvarpið hefur nokkurn tímann tekið saman.“ Blaðamaður ræddi við útvarpsmanninn Gunnlaug Jónsson.

Einn gítartími Gunnlaugur, eða Gulli eins og hann er jafnan kallaður, er fæddur 1974. Hann hefur alla sína tíð haft brennandi áhuga á tónlist og þá aðallega íslenskri tónlist. „Það var á árunum 1990 og 1991 sem tónlistin fangaði mig algerlega. Á þessum tíma voru plötur með Þursaflokknum, Trúbroti og Spilverkinu endurútgefnar á geisladiskum. Og í þessu lá ég,“ segir Gulli. Sumir gætu haldið að maður með svo mikla tónlistarástríðu myndi jafnvel reyna sjálfur fyrir sér í tónlist? „Mig minnir að það hafi ekki þurft nema einn gítartíma hjá Orra Harðarsyni vini mínum til að átta mig á því að leið mín lá ekki í þær áttir,“ segir Gunnlaugur og þar með er því svarað.

Gerði Ný dönsk þætti á launum hjá MP banka Þegar Gunnlaugur gekk í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi tók hann virkan þátt í útvarpi skólans. „Það blundaði alltaf í mér einhver fjölmiðladraumur og árin 1994 og 1995 var ég með tónlistarþætti í útvarpi FVA. Það tók sinn tíma að klára stúdentinn. Árið 2000 fór ég aftur í Fjölbraut á Akranesi. Þá var boðið upp á útvarpsáfanga sem Óli Haralds kennari stjórnaði. Ég nýtti mér hann og þannig hélst við fjölmiðlaáhuginn,“ segir Gulli. Í byrjun árs 2008 kom Gulli sér að hjá RÚV í gegnum kunningsskap. Hann gerði þá fimm þætti um hljómsveitina Ný dönsk fyrir Rás 2. „Þarna var ég að vinna fyrir MP banka. Það var ósköp lítið að gera í vinnunni svo ég gerði bara þessa þætti á launum hjá þeim,“ segir hann og brosir.

Bræðurnir Gunnlaugur Jónsson og Stefán Jónsson við störf á RÚV.

Ásgeiri til ræða hugmyndina frekar. Í nóvember 2012 fangaði Margrét Marteinsdóttir þáverandi dagskrárstjóri hugmyndina að þáttunum Árið er, sem hófu svo göngu sína á þrítugasta afmælisári Rásar 2 á þessu ári.

Fjórir af sjö eru Skagamenn Gunnlaugur fékk með sér einvala lið til að vinna þættina. „ Jónatan Garðarsson kemur að hand-

Hann er háklassa klippari og mjög skipulagður, án hans hefðum við ekki komist í gegnum þetta ár. Við Ásgeir eigum það sameiginlegt að vera fullkomnunarsinnar. Það held ég að sé einn lykillinn af því hversu vel þættirnir hafa tekist. Það eru mörg smáatriði sem eru útpæld,“ segir Gulli og bætir því við að hann sé heppinn með allt starfsfólk sem komið hefur að þessari þáttaröð. Spurður hver uppáhalds tónlistarárin séu, svarar Gulli: „1992, 1999 og 2005. Á þeim árum voru gefn-

Ætlaði aldrei að verða þjálfari

Löng fæðing Eftir vel heppnaða þætti um Ný dönsk hélt Gunnlaugur að björninn væri unnin og hann væri komin inn hjá RÚV. „Ég fór að viðra hugmynd af viðamikilli þáttaröð sem ég var með í kollinum við starfsfólk Rásar 2. Óla Palla og Ásgeiri Eyþórssyni leist strax vel á hugmyndina. Á þessum tímapunkti trúði ég því innst inni að þættirnir yrðu að veruleika og byrjaði strax að skrifa upplýsingar um hvert ár í íslenskri tónlist í excel skjal. Ég verð að viðurkenna að ég var logandi hræddur að svipaður þáttur myndi dúkka upp í útvarpinu,“ segir Gulli. Það var hins vegar ekki fyrr en haustið 2012, þegar stefndi í afmælisár Rásar 2, að hann var kallaður aftur inn á teppi hjá þeim Óla Palla og

um. Þessir hlutir hafa allir nýst mér í þessari samantekt. Nútímatækni gerir þetta líka auðveldara, svo sem tonlist.is, google docs, tímarit.is og eins er hægt að nálgast tónlistarmennina á Facebook,“ bætir Gulli við. Þeir sem þekkja til Gunnlaugs vita að það sem hann tekur sér fyrir hendur gerir hann af svo mikilli elju að það jaðrar við þráhyggju. „Það er svo sem ekkert launungar mál að ég er náttúrulega hálf manískur,“ játar Gulli. „Sjúkdómurinn „Manic Depression“ erfist frá móðurætt minni,“ bætir hann við. Bæði móðir Gunnlaugs og amma hans hafa þurft að glíma við þann illvíga sjúkdóm sem oft á tíðum hefur verið og er mjög óvæginn. „Ég hef bara verið það heppinn að hafa ekki orðið veikur í maníunni síðan 1992,“ segir Gunnlaugur sem greinlega nýtir sér orkuna sem í sjúkdómnum felst.

„Og þá var kalt í höllinni.“ Aðstoðarþjálfarinn Jón Þór Hauksson og Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA. Myndin var tekin á æfingu í Akraneshöllinni á dögunum.

ritsgerð, Sigríður Thorlacius ljáir okkur rödd sína við lestur handrits, Gunnar Gunnarson bróðir Óla Palla, hefur hjálpað okkur með afritun á segulböndum, Stefán Jónsson bróðir minn hefur verið ómissandi síðari hluta árs og svo Ásgeir Eyþórsson sem er minn nánasti samstarfsmaður,“ segir Gulli ánægður með sitt lið. Þess má geta að þrír síðastnefndu eru Skagamenn. „Ásgeir reyndist hárréttur samstarfsaðili að þessum þáttum.

ar út frábærar plötur, þau eru tíðindamikil hvað varðar tónlist og við höfum þurft að kafa djúpt. Þar af leiðandi hefur verið skemmtilegast að vinna þættina um þau ár.“

Hálf manískur „Það er eins og ég hafi verið að undirbúa þessa þætti frá unglingsaldri,“ segir Gulli. „Ég hélt tónlistarúrklippubók í fjögur ár og sankaði að mér segulbandsspólum og tímarit-

Gunnlaugur býr yfir leiðtogahæfileikum sem hafa nýst honum í fótboltanum. Hann var valinn fyrirliði ÍA árið 2000. Þar hélt Gulli þeim titli allt þar til hann fór yfir í KR árið 2006 þar sem hann var einnig valinn fyrirliði. Fyrir tímabilið 2009 var hann ráðinn þjálfari Selfoss mjög óvænt. „Ég ætlaði aldrei að verða þjálfari. En úr því það æxlaðist þannig þá vaknaði sá draumur að fá einhvern tímann að þjálfa æskuliðið mitt ÍA,“ segir Gunnlaugur sem nú hefur tekið við þjálfarastöðunni á Akranesi. „Núna er rétti tíminn. Ég kem inn á mjög spennandi tíma. Aldrei í sögu liðsins hefur verið svona langt skeið þar sem hefur gengið svona illa,“ segir Gulli sem er hvergi banginn við mögulegar væntingarnar Skagamanna. „Ég verð með Jón Þór Hauksson vin minn mér við hlið. Í fyrsta skipti verð ég með aðstoðarþjálfara sem ég veit upp á hár hvar ég hef. Það verður bara spennandi að takast á við

þessa áskorun,“ segir Gulli tilbúin í slaginn.

Fjölskyldan „Þetta eru ólík störf og ég sé kostina sem í því felast,“ segir Gulli um atvinnu sína. „Það felst ákveðin hvíld í hvoru öðru að vinna þetta svona. En svo er bara að finna jafnvægi með þessu öllu og fjölskyldunni. Það verður að viðurkennast að það hefur aðeins hallað á fjölskylduna þetta árið meðal annars vegna þess að við gerðum okkur ekki grein fyrir hversu tímafrekt er að búa til útvarpsþættina. En við erum reynslunni ríkari og munum gefa okkur meiri tíma í þá þætti sem eftir eru,“ bætir hann við. Betri helmingur Gunnlaugs heitir Kristín Halldórsdóttir. Þau kynntust í námsferð í Brussel í námskúrs sem kenndur var í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Saman eiga þau börnin Jón Breka sjö ára og Katrínu Björgu sem verður tveggja ára núna í lok desember. “Kristín er ótrúlegur kvenmaður sem hefur verið mér stoð og stytta síðustu tíu ár.Við erum talsvert ólík en ég er ekki frá því að hún hafi róað mig talsvert síðan við kynntumst. Þó hún sé nú ekki alltaf hrifin af tímanum sem fer í vinnuna mína þá er hún minn helst stuðningsmaður,“ segir Gulli.

Fortíð í framtíðinni „Ég er heppinn að vinna við áhugamálin mín og ég er hvergi hættur. Það er stefnan að berjast með ÍA liðinu og mig dreymir um að gera aðra þáttaröð,“ segir Gulli. „Hugmyndin er að hún taki fyrir árin 1964-1982 og við erum búnir að teikna hana upp. Það má ekki bíða of lengi svo hægt sé að ná tali af tónlistarmönnum áður en maður missir þá til feðra sinna,“ bendir Gunnlaugur á, kappsamur um að ná saman þessum sagnfræðilegu tónlistarminjum. Brynh. Stef.


SD ร jรณnusta er รพjรณnustufyrirtรฆki Viรฐ bjรณรฐum upp รก margvรญslega รพjรณnustu fyrir einstaklinga, hรบsfรฉlรถg og fyrirtรฆki. Viรฐ tรถkum aรฐ okkur: s Almennar rรฆstingar s Rรฆstingar รญ matvรฆlaiรฐnaรฐi s Bรณnverkefni, teppahreinsun, hreingerningar og gluggaรพvott s ร tvegum tuskur, pappรญr, sรกpur, poka og aรฐra rekstrarvรถru s Fasteignaumsjรณn s Iรฐnaรฐarรพrif, tjรณnaรพrif s Mottuรพjรณnusta, mottuleiga s ร vottaรพjรณnusta s Gerum tilboรฐ รพรฉr aรฐ kostnaรฐarlausu

Fatahreinsun og รพvottur รก fatnaรฐi fyrir heimili og fyrirtรฆki

ร tilefni eins รกrs afmรฆlis okkar aรฐ 3TILLHOLTI !KRANESI bjรณรฐum viรฐ afslรกtt af fatahreinsun ร DESEMBER /PNUNARTร MAR VIRKA DAGA ร DESEMBER FRร

3TILLHOLTI s !KRANESI s 3 s .ETFANG SERVICE SDSERVICE IS


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

30

Höfðu svipaðar hugmyndir og stofnuðu saman veitingastað í Grundarfirði Síðastliðið sumar hófu Benjamin William Frost og Heiðrún Hallgrímsdóttir rekstur veitingastaðarins RúBen í Grundarfirði. Hann stendur við Grundargötu, í alfaraleið þar sem ekið er í gegnum bæinn. Þarna hefur verið veitingarekstur um margra ára skeið. „Þetta hét Ásakaffi, svo Kristján níundi og síðan Kaffi 59 í ein tíu ár áður en við tókum við í lok maí á þessu ári,“ segir Heiðrún Hallgrímsdóttir. Heiðrún segir að þau hafi í strax stokkið á kaf í djúpu laugina þegar hún og Benjamin Frost opnuðu RúBen. „Eftir á að hyggja hófum við þetta nokkuð bratt. Ferðamannatímabilið var hafið. Fyrir nýliða í rekstri eins og okkur var margt sem þurfti að huga að en þetta var mjög lærdómsríkt. Þetta var brjáluð vinna frá fyrsta degi. Allar pælingarnar og plönin sem við höfðum gert varðandi breytingar og annað varð bara að sitja á hakanum. Við vorum vægt sagt þreytt á kvöldin þegar starfsdagarnir voru á enda. En síðan höfum við hægt og rólega verið að breyta og laga til. Það ætlum við að gera smám saman eftir því sem færi gefast til.“

Fundu samstarfstóninn í vinnunni Stofnun RúBen átti sér aðdraganda þó hann hafi ekki verið meðvitaður. Heiðrún segist sjá það nú þegar hún lítur um öxl. „Tengdamóðir mín, Anna Guðrún Aðalsteinsdóttir, rak þennan stað áður sem

en ég flutti til Grundarfjarðar. Hér líkar mér mjög vel að búa. Bærinn líkist mínum heimabæ Newquay í Cornwall, - lítill bær sem byggir á fiskveiðum, landbúnaði og svo ferðamennsku. Ég er búinn að festa góðar rætur hér. Hérna á ég bæði unnustu, unga dóttur og er síðan búinn að koma þessum rekstri á fót með Heiðrúnu.“

Vill ekki stofna breskan pöbb

Benjamin William Frost og Heiðrún Hallgrímsdóttir fyrir utan veitingastað þeirra RúBen í Grundarfirði.

Kaffi 59 í félagi við Hrund Hjartardóttur. Þegar ég flutti til Grundarfjarðar fyrir tæpum fjórum árum var ég spurð hvort mig langaði ekki til að reka eigin veitingastað. Ég var með lítið barn svo ég vísaði þessu frá mér. Ég vissi að þetta væri mjög mikil vinna. Síðan kynntist ég Benjamin þar sem við unnum bæði á Hótel Framnesi hér í Grundarfirði. Hann hafði líka verið spurður hvort hann gæti ekki hugsað sér að vinna sjálfstætt. Þegar við spjölluðum saman í vinnunni fundum við út að við höfðum bæði mjög svipaðar hugmyndir um hvernig við teldum að gera ætti hlutina. Benjamin var búinn að vinna við þetta

síðan hann var 16 ára og ég frá 18 ára aldri, bæði á Seyðisfirði og í Reykjavík. Við höfðum því ákveðnar hugmyndir byggðar á okkar eigin reynslu og ákváðum að láta á þetta reyna síðastliðið vor þegar þessi staður var á lausu.“

Frá Seyðisfirði og Cornwall Sjálf er Heiðrún frá Seyðisfirði. Þar starfaði hún við ferðamennsku og hótelstörf áður en hún flutti til Reykjavíkur þar sem hún stundaði veitingastörf. Leiðin lá svo til Grundarfjarðar þegar hún kynntist Aðalsteini Jósepssyni sambýlis-

manni sínum. Benjamin William Frost er lengra að kominn. Hann er frá Englandi. „Ég kom til Íslands árið 2006 að vinna hér sem kokkur. Til Grundarfjarðar flutti ég síðan árið 2008 og hóf störf við Hótel Framnes. Þar var ég þangað til við Heiðrún stofnuðum RúBen,“ segir Benjamin. „Ég er frá Cornwallskaga á suðvesturströnd Englands. Einn daginn hringdi vinur minn í mig sem ég hafði ferðast með þegar við störfuðum á veitingastöðum í Frakklandi, á Spáni og Grikklandi. Hann sagðist vita um starf á Íslandi sem ég gæti fengið ef ég hefði áhuga. Ég sló til og var fyrst á Vestfjörðum og síðan í Reykjavík áður

Þegar hér er komið gerist blaðamaður forvitinn um hvort Benjamin hefði þá hug á að stofna breska krá og matsölustað í Grundarfirði? „Ég myndi ekki vilja breyta staðnum í þennan hefðbundna enska pöbb. Þeir eru mjög dökkir og drungalegir að innan. Það hentar ekki í birtunni hér á Íslandi, og alls ekki í skammdeginu á veturna,“ svarar hann. Heiðrún bætir við: „Við erum með hefðbundinn veitingastað og síðan erum við með pöbbinn og böllin hér í Grundarfirði auk þess að standa fyrir ýmsum uppákomum. Hér er líka, sem dæmi má nefna, mjög öflugt pílustarf og mikið gaman í kringum það.“ Yfir vetrartímann starfa sex manns á RúBen. Í sumar voru starfsmennirnir alls átta. „Það var mikil traffík hér í sumar en það fékk bráðan endi. Upp úr 10. ágúst voru ferðamennirnir nánast horfnir vegna þess að veðrið var svo slæmt. Haustið kom snemma í ár,“ segja Benjamin og Heiðrún glaðbeitt. mþh

Bráðum koma blessuð jólin... Mikið úrval af allskyns gjafavöru Apótek Vesturlands verður með fjölbreytt úrval af allskyns gjafavöru fyrir jólin. Mikið úrval af bað- og ilmvöru auk ýmissa annarra góðra kosta.

Afgre ið Virka d slutímar: a Lauga ga rdaga 9–18 Sunnu 10–14 daga 12–14

Komdu og kannaðu úrvalið.

Smiðjuvellir 32

-

300 Akranes

fyrir jólin

-

Sími 431 5090

-

Fax 431 5091

-

www.apvest.is


25%

HREINT OG KLĂ RT

AFSL A à T INN F ÖLLU TUR RÉT TIN M TIL J G ÓLA UM

FataskĂĄpar Fata ar o og sĂŠrsmĂ­Ă°i

ViĂ° snĂ­Ă°um iinnrĂŠttinguna aĂ° Þínum Ăłskum. Þú getur fengiĂ° skĂşffur og Ăştdregin taubor tauborĂ° undir vĂŠLarnar, einnig Ăştdreginn Ăłhr ĂłhreinatausskĂĄp, kĂşs kĂşstaskĂĄp o.m.fl . BaĂ°herbergi

4LĂ“IJMMVS

VandaĂ°ar hillur

PottaskĂĄpar

ĂžvottahĂşsinnrĂŠttingar

BESTA VERĂ?! NĂš Ă? AĂ?DRAGANDA JĂ“LANNA HĂ–FUM VIĂ? Ă KVEĂ?IĂ? AĂ? BJĂ“Ă?A OKKAR ALBEST TA VER RĂ?, SANNKALLAĂ? JĂ“LAVERĂ?!

% % 0 3 2 AFSLĂ TTUR

AF ÖLLUM GAR M ÞE RAFTÆKJU ING ER T T É INNR KEYPT

KOM KOMDU ME� Mà LIN og við hÜnnum, teiknum og gerum hÜn ÞÊr hagstÌtt tilboð

.ĂƒO GĂ•TU LM p -BVHBSEBHB LM

ÞÚ VELUR að kaupa innrÊttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta.

FAGMENNSKA � FYRIRRÚMI Þú nýtur Þekkingar og reynslu og fyrsta flokks Þjónustu.

RAFTÆKI ':3*3 &-%)Ÿ4*—

HĂĄfar Ofnar

Viftur

VĂ–NDUĂ? RA AFTÆKI Ă VÆGU VERĂ?I R Ă BYRGĂ? - ĂžJĂ“NUSTA T ĂƒS Ăƒ JOOSĂŠUUJOHVN ĂƒS Ăƒ SBGUÂŽLKVN FrĂ­form annast alla ĂžjĂłnustu. (TrĂŠsmĂ­Ă°averkstĂŚĂ°i, raftĂŚkjaviĂ°gerĂ°averkstĂŚĂ°i).

VI� KOMUM HEIM TIL Þ�N, tÜkum mål og råðleggjum um val innrÊttingar.

HelluborĂ° ,ÂŽMJTLĂƒQBS JTLĂƒQB UppĂžvottavĂŠlar

friform.is

"TLBMJOE r ,Ă“QBWPHVS r 4ĂŽNJ


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

32

Er heima frá Noregi og á leið út aftur Það leikur lítill vafi á því að hugur margra Íslendinga hefur undanfarin ár staðið til þess að flytja erlendis. Þar hefur Noregur verið ofarlega á blaði hjá mörgum. Ung kona úr Stykkishólmi hefur prófað að búa í Noregi þar sem hún stundaði framhaldsskólanám og útskrifaðist í vor með stúdentspróf. Nú í haust hefur Sylvía Ösp Símonardóttir dvalið hér heima á Íslandi eftir tveggja ára dvöl á norskri foldu. Strax á nýju ári ætlar hún út aftur. Fyrir um það bil tveimur árum flutti Sylvía ásamt móður sinni frá Stykkishólmi til Nesodden sem er rétt tæplega 20.000 manna sveitarfélag skammt sunnan við höfuðborgina Ósló. „Móðir mín starfar þarna sem sjúkraliði. Ég kom aftur til Íslands nú í lok sumars. Hér á Íslandi er ég að vinna hjá föður mínum. Hann rekur fyrirtækið „Íslensk bláskel og sjávargróður“ hér í Stykkishólmi. Við erum nú að þurrka og pakka þangi sem selt er til Spánar, Noregs og fleiri landa. Síðan starfa ég einnig á dvalaheimilinu hér í Stykksihólmi. Það sem dregur mig hingað aftur til Íslands er fjölskylda og vinir. Ég bjó alltaf hér. Það er notaleg tilfinning að koma heim í

ir að segja við mig að hætta þessu. Þau sögðust ekki nenna að tala við mig á ensku og ég ætti bara að tala norsku við þau. Þannig var mér bara hent út í djúpu laugina og ég neyddist til að tala norskuna. Þá kom þetta ótrúlega hratt.“ Sylvía lauk stúdentsprófi í vor úti í Noregi. „Það var nú í maí. Mér fannst rosalega skemmtilegt að verða stúdent í Noregi, þau eru með allt örðuvísi hefðir en við. En skólinn gat verið strembinn. Mér finnst skólarnir í Noregi miklu betri en hér á Íslandi. Það er mikill munur á framhaldsskólanáminu. Í norsku framhaldsskólunum er miklu meiri agi. Námið er miklu þyngra. Það voru mjög miklar kröfur á okkur bæði í verkefnaskilum og að gera ritgerðir.“

Vill til Afríku og svo í nám

Sylvía Ösp Símonardóttir spilar á píanóið.

Hólminn. Ég stefni svo á að fara aftur til Noregs núna eftir áramótin,“ segir Sylvía Ösp.

Talaði enga norsku í byrjun Sylvía segir að það hafi verið mik-

il reynsla að flytja til Noregs. Hún talaði enga norsku. Fyrir utanförina hafði hún gengið í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Þaðan hélt hún áfram námi í norskum menntaskóla. „Fyrstu þrjá til fjóra mánuðina talaði ég ensku en þá fóru norsku vinir mín-

Aðspurð segir Sylvía Ösp að hún sé ekki alveg búin að gera upp við sig hvað hún geri næst. „Ég ætla að fara aftur úr byrja á að finna mér vinnu og þéna smá. Ég er að velta fyrir mér að fara sem sjálfboðaliði til Afríku á næsta ári og vera þar í þrjá mánuði. Það kostar sitt en þetta er gamall draum-

ur. Svo ætla ég að fara í háskólanám. Mig langar frekar að fara í háskólanám í Noregi en hér á Íslandi. Ég er búin að læra norskuna og búin að aðlagast samfélaginu þarna. Mér finnst æðislegt að vera í Noregi. Menningin þar er skemmtileg og Norðmenn yndislegir. Ég á orðið fullt af vinum þarna úti. Ein vinkona mín er að koma í heimsókn hingað til mín á Íslandi í desember og síðan var ein hjá okkur í ágúst,“ segir Sylvía. Áður en Sylvía hélt erlendis spilaði hún mikið á píanó. „Ég byrjaði á því þegar ég var sjö ára. Síðan spilaði ég ekkert meðan ég var í Noregi þannig að ég ryðgaði smá. Hér heima í haust hef ég verið að spila fjórhent með Berglindi vinkonu minni. Ég er samt ekki í tónlistarskólanum. Þó langar mig til að ljúka framhaldsprófi í píanóleik. Ég var búin með þetta svokallaða miðpróf. Ég verð bara að sjá til hvort ég geri það úti eða kem hingað heim og klára hér. Annars á ég varla von á því að koma til Íslands í bráð nema þá í heimsóknir. Mér finnst ég eiginlega vera í einni slíkri núna þar sem ég ætla út aftur eftir áramótin.“ mþh

Söngvaskáld með hestadellu Arnar Ásbjörnsson er 23 ára vestlenskt söngvaskáld. Hann vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu breiðskífu og semur sjálfur lög og texta. „Ég kýs að kalla sjálfan mig söngvaskáld. Mér finnst ég vera alveg á mörkum þess að búa til tónlist og búa til sögur því textarnir eru í raun allir sögur.“ Textarnir á plötunni fjalla um kafla í hans eigin lífi, þar sem hann segir sögu sína. Sögur annarra hafa einnig orðið kveikjan að sumum lögum hans. „Þann 1. nóvember 1917 fæddist stelpa heima í Haukatungu. Sjö og hálfu ári síðar varð hún úti í brjáluðu veðri ásamt eldri bróður sínum á Flesjustöðum í sömu sveit. Einhverra hluta vegna hefur sagan af þessum tveimur börnum alltaf verið mér ofarlega í huga. Sérstaklega þegar illa viðrar. Þessi saga varð svo kveikjan að einu lagi sem ég samdi,“ segir Arnar.

„Ég var ekki alinn upp við tónlist og enginn annar tónlistarmaður á heimilinu. Það er samt alveg hægt að finna tónlistarmenn í fjölskyldunni. Það er þó ekkert náskylt mér. Ég smitaðist bara af þessu á Skaganum,“ segir Arnar aðspurður um fjölskylduna og tengsl hennar við tónlist.

Mikill sveimhugi Þessi ungi maður lætur ekki dug a að hugsa um einn hlut í einu. Hann

er þegar farinn að huga að næstu plötu. „Ég er að reyna að einbeita mér að því að klára þessa fyrstu. Ég er bara svo mikill sveimhugi að ég fer framúr mér og er í raun búinn að gera næstu plötu tilbúna líka. Ég gæti alveg byrjað að vinna í henni núna en ætla að klára þessa fyrst. Sköpunarþörfin er bara svo ótrúlega rík í mér. Ég elska að skapa. Enda hef ég ekkert gaman af því að spila annarra manna tónlist,“ segir söngvaskáldið Arnar Ásbjörns. grþ

Snaraði öllum textunum yfir á íslensku „Það verða 10 – 11 lög á þessari plötu. Ég hef verið í stúdíóvinnu allt síðasta ár, með hléum. Hún kemur vonandi út í apríl á næsta ári en það er alltaf að breytast. Þetta tekur mikinn tíma, líka út af því að maður er að fjármagna þetta sjálfur,“ segir Arnar. Hann gefur sjálfur út breiðskífuna. „Þetta er mjög fjölbreytt tónlist, frekar lágstemmd. Þetta er alls ekki rokk en lögin sækja samt áhrif í rokk frá áttunda áratugnum og er nokkurs konar blanda af því og rokki frá níunda áratugnum. Ég fékk svo þá hugmynd að taka u-beygju með plötuna og snaraði öllum textunum yfir á íslensku. Öll lögin eru því sungin á móðurmálinu.“ Arnar syngur lögin sjálfur ásamt því að spila á gítar. Lögin eru hugsuð þannig að þau virki bæði fyrir hann einan með gítarinn en einnig að fimm manna hljómsveit geti spilað þau. Hann hefur komið fram sem trúbador og flutt lögin af plötunni. Arnar vill helst ekki flytja lögin opinberlega fyrr en þau hafa komið út „Ég hef einu sinni komið fram með þetta verkefni á Kollubar á Hvann-

Arnar Ásbjörnsson er söngvaskáld sem segir sögur með textum sínum. Ljósm. Elísabet Ýr Bjarnadóttir.

eyri. Þetta er þó bara allt í fæðingu. Ég vil frekar að diskurinn sé tilbúinn þegar ég fer að syngja opinberlega. Menn eru svo fljótir að gleymast ef þeir skilja ekkert eftir sig,“ segir hann.

Kom óvænt í ljós að hann gat sungið Arnar var nemandi í Fjölbrautaskóla Vesturlands og byrjaði ekki að syngja fyrr en á þeim tíma. „Ég tók þátt í leikriti þar og fór í söngprufu út af því. Þá kom bara óvænt í ljós að ég gat sungið. Ég var svo í hljómsveit í smá tíma eftir það.“ Hann keypti sér fyrsta gítarinn fyrir tveimur árum og er meira og minna sjálfmenntaður á hann. „Ég

er afleitur gítarleikari. Þess vegna titla ég mig ekki sem tónlistarmann eða hljóðfæraleikara. Þá finnst mér frekar passa að kalla mig söngvaskáld,“ segir hann hógvær. Arnar er frá Haukatungu í Kolbeinsstaðarhrepp og er fæddur og uppalinn þar. Hann hefur búið síðastliðið ár í Borgarnesi. Þar vinnur hann hjá búsetuþjónustu fyrir fatlaða. Arnar hefur fleiri áhugamál en tónlistina og hefur verið á kafi í hestamennsku síðan hann var barn. Lengst af hefur hann búið hjá foreldrum sínum í Haukatungu, þeim Ásbirni Pálssyni og Helgu Jóhannsdóttur. Hann er reyndar ættaður þaðan líka. Fimm ættliðir hans hafa búið þar. Einnig er hann ættaður af Mýrunum.

Arnar að syngja með hljómsveitinni Knights Templar í Húsinu á Akureyri árið 2010. Ljósmyndin er úr einkasafni.


$

#

"

!

Ă–flugi sportjeppinn %1#%$%2 %.8 %1 1;+4,%'! ">).. %).23!+,%'! =&,4'41 20/13*%00) !.. %1 ">).. ().4 (: 1<! ! !,$1)&2+%1&) 2%- 317'')1 &1!->12+!1!.$) !+23412%)').,%)+! /' !4+).. 23= 4',%)+! *!&.3 : "4.$.4 2%- <"4.$.4 2,)3,!') %1 :5!,,3 5)1+3 /' "1%'23 231!6 5) "1%7334- !+23412! 23? 4- 3 $ -)+),,) >1+/-4 ;2).'4 % ! 2.*< 1:33!1'%3!. %1 (%),

+' /' (!.. %7 )1 ! %).2 ,

+- ; ",=.$4 4- !+231) *: 92+*4 : 1<+(:,2) "; 41 ;. ',?2),%'41 3), 2 .)2 /' 1%7.2,4!+23412

( ) &, % ( ' )"-$ )#!'*!& + ( (- #(

;,:2 @ ;,!2!,! +1!.%2

> &)..41 C %1#%$%2 %.8 D2,!.$A : !#%"//+

B 1<+(:,2) B %7+*!5;+ B ;-)

B !2+*! )2 ) 41+%..$41 2=,4 /' *<.4234! ),) %1#%$%2 %.8 : D2,!.$)


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

34

Vesturland verĂ°i góður staĂ°ur fyrir ungt fĂłlk Ă­ skapandi greinum Sigursteinn ĂžvĂ­ til aĂ° Ă­ Ăžeim leynist fjĂśldi tĂŚkifĂŚra. Einnig er orĂ°iĂ° brĂ˝nt aĂ° leiĂ°a saman Þå sem vinna slĂ­k stĂśrf ĂĄ Vesturlandi. Vekja Ăžurfi athygli samfĂŠlagsins ĂĄ ĂžvĂ­ hve mikiĂ° af fĂłlki landshlutinn ĂĄ Ă­ Ăžessari grein. „Allir sem hafa gengiĂ° til liĂ°s viĂ° okkur eiga ĂžaĂ° sammerkt aĂ° hafa atvinnu Ă­ skapandi greinum og eru orĂ°nir fagmenn Ă­ sĂ­nu fagi, hvort sem er sĂśkum starfsreynslu eĂ°a menntunar. Innan hĂłpsins eru arkitektar, tĂłnlistarfĂłlk, textasmiĂ°ir, listmĂĄlarar, grafĂ­skir hĂśnnuĂ°ir, innanhĂşshĂśnnuĂ°ir, kvikmyndagerĂ°arfĂłlk og leikarar svo einhver dĂŚmi sĂŠu nefnd. Von okkar er aĂ° sviĂ°in verĂ°i fjĂślbreyttari eftir ĂžvĂ­ sem samtĂśkin vaxa. MeĂ°limir koma frĂĄ Ăśllum svĂŚĂ°um Vesturlands. ĂžaĂ° ĂĄ klĂĄrlega eftir aĂ° styrkja tengsl samtakanna viĂ° allan landshlutann. ĂžaĂ° er okkar vilji aĂ° hafa tengsl sem vĂ­Ă°ast.“

SamtĂśk skapandi ungs fĂłlks ĂĄ Vesturlandi eru nĂ˝ samtĂśk einstaklinga sem vinna Ă­ svokĂślluĂ°um skapandi greinum og bĂşa, starfa eĂ°a eiga aĂ°rar tengingar til landshlutans. Stofnfundur samtakanna fĂłr fram mĂĄnudaginn 18. nĂłvember sl. Ă­ SafnaskĂĄlanum ĂĄ Akranesi. Kaus fundurinn sĂŠr stjĂłrn. Ă? henni sitja Ăžau Sigursteinn SigurĂ°sson arkitekt Ă­ Borgarnesi, MagnĂşs HreggviĂ°sson grafĂ­skur hĂśnnuĂ°ur frĂĄ Borgarnesi, BryndĂ­s GeirsdĂłttir kvikmyndaframleiĂ°andi frĂĄ Reykholti, Erla MargrĂŠt GunnarsdĂłttir myndlistakona og RĂłsa BjĂśrk SveinsdĂłttir grafĂ­skur hĂśnnuĂ°ur frĂĄ Hvanneyri. Sigursteinn var kjĂśrinn formaĂ°ur samtakanna sem 22 einstaklingar eiga nĂş aĂ°ild aĂ°.

Fann fĂłlk Ă­ gegnum SSV AĂ° sĂśgn Sigursteins er markmiĂ° samtakanna aĂ° byggja upp bakland og tengja saman allt ĂžaĂ° góða fĂłlk sem starfar viĂ° skapandi greinar ĂĄ Vesturlandi og gera hlut Ăžess og stĂśrf sĂ˝nilegri. „Hugmyndin aĂ° stofnun fĂŠlagsskaparins blundaĂ°i Ă­ mĂŠr um nokkra hrĂ­Ă°. HĂşn komst ĂĄ nĂŚsta stig meĂ°an ĂŠg var aĂ° vinna fyrir SamtĂśk sveitarfĂŠlaga ĂĄ Vesturlandi viĂ° framkvĂŚmd Ă­bĂşakĂśnnunar Ă­ sumar. Ă? samtĂślum mĂ­num viĂ° starfsfĂłlk SSV og ElĂ­sabetu HaraldsdĂłttur menningarfulltrĂşa hjĂĄ MenningarrĂĄĂ°i Vesturlands fĂłr maĂ°ur aĂ° heyra af ungu fĂłlki sem vinnur viĂ° skapandi stĂśrf vĂ­Ă°svegar um landshlutann. SjĂĄlfur hef ĂŠg haft

Leita eftir nýjum fÊlÜgum Sigursteinn Sigurðsson arkitekt og formaður samtakanna å vinnustofu sinni.

tengsl viĂ° nokkur ĂĄ svĂŚĂ°inu sem eru aĂ° vinna viĂ° hĂśnnun og aĂ°ra skĂśpun eins og ĂŠg Ă­ arkitektĂşrnum. ĂžaĂ° er aĂ°allega fĂłlk Ă­ Borgarnesi og nĂĄgrenni Ăžar sem ĂŠg bĂ˝. Ég komst aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° er fjĂśldi af ungu fĂłlki Ăžarna Ăşti sem er aĂ° vinna aĂ° fróðlegum og flottum verkefnum. MĂŠr Þótti ĂžvĂ­ ĂžjóðrĂĄĂ° aĂ° reyna aĂ° koma Ăžessum fĂłlki Ă­ tengsl hvort viĂ° ann-

aĂ°.“ Sigursteinn segir starfsfĂłlk SSV hafa stutt vel viĂ° framtakiĂ° frĂĄ fyrstu hendi.

Vilja breyta viĂ°horfum Ăšr varĂ° aĂ° hann setti sig Ă­ samband viĂ° fĂłlk sem hann fĂŠkk veĂ°ur af hjĂĄ SSV. Ă Ă°ur en langt um leiĂ° voru tĂ­u einstaklingar samankomn-

ir ĂĄ Ăłformlegum spjallfundi seint Ă­ haust til aĂ° leggja drĂśg aĂ° stofnun samtakanna. „ÞaĂ° myndaĂ°ist mikil gerjun Ă­ hĂłpnum ĂĄ Ăžessum fundi. ĂžaĂ° kom ĂĄ daginn aĂ° fĂłlk hafĂ°i mikinn ĂĄhuga fyrir stofnun samtakanna. Flestir hĂśfĂ°u sĂśmu sĂśgu aĂ° segja og tĂśldu skilning ĂĄ mikilvĂŚgi og kostum skapandi greina ekki fullnĂŚgjandi Ă­ sĂ­nu nĂŚrumhverfi. Engu aĂ° sĂ­Ă°ur hefur hĂłpurinn fullan hug ĂĄ aĂ° breyta Ăžessum viĂ°horfum. Einnig kom Ă­ ljĂłs aĂ° Ă­ hĂłpi Ăžeirra sem bjuggu ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu blundar sterk lĂśngun til aĂ° flytja aftur heim ef rĂŠttu aĂ°stĂŚĂ°urnar mynduĂ°ust. ĂžvĂ­ mĂĄ meĂ° sanni segja aĂ° samtĂśkin sĂŠu Üðrum ĂžrĂŚĂ°i hugsuĂ° sem hĂĄlfgert verkfĂŚri Ăžessa hĂłps til aĂ° hafa ĂĄhrif ĂĄ vestlenskt samfĂŠlag, auĂ°ga ĂžaĂ° og bĂŚta og Ă­ leiĂ°inni gera ĂžaĂ° bĂşsetuvĂŚnlegra en ella. ViĂ° sjĂĄum einnig samtĂśkin fyrir okkur sem hugveitu, nokkurskonar upplĂ˝singafarveg Ăžar sem meĂ°limir geta lĂŚrt hvorir af Üðrum og fengiĂ° nĂ˝jar hugmyndir til aĂ° hrinda Ă­ framkvĂŚmd.“

FjÜlbreyttur hópur Sigursteinn kynnir nýja sýn å skipulagsmål í Borgarnesi fyrir Þeim Halldóri Heiðar Bjarnasyni og Liliån Pineda å sýningunni Borgarbyggðungar sem hann setti upp í Gamla mjólkursamlaginu í fyrra. Halldór Heiðar og Lilían starfa einnig í skapandi greinum, Halldór sem hljóðvinnslufrÌðingur og Lilían er sÊrlÌrð í sviðslistum.

Spurður um hví sÊ ÞÜrf å Því að draga fram mikilvÌgi skapandi greina fyrir landshlutann svarar

Sigursteinn segir aĂ° nĂş sĂŠ veriĂ° aĂ° undirbĂşa formlegar samĂžykktir fĂŠlagsins og hnĂ˝ta alla lausa enda sem fylgja ĂžvĂ­ aĂ° setja samtĂśk sem Ăžessi ĂĄ legg. „ViĂ° eigum lĂ­ka eftir aĂ° finna grĂ­pandi nafn ĂĄ samtĂśkin sem vonandi finnst ĂĄĂ°ur en langt um lĂ­Ă°ur. MeĂ° vorinu stefnum viĂ° sĂ­Ă°an ĂĄ halda viĂ°burĂ°, svokallaĂ° rĂĄĂ°stefnuhlĂŠ. Ăžar getur fĂłlk hist og rĂŚtt saman um framtĂ­Ă° skapandi greina Ă­ landshlutanum. Inn ĂĄ milli verĂ°a stutt og snĂśrp erindi. Ăžetta verĂ°ur ĂžvĂ­ nokkurskonar rĂĄĂ°stefna meĂ° Ăśfugum formerkjum. ĂžaĂ° er gĂśmul saga og sĂśgĂ° aĂ° bestu hugmyndirnar skapist oft Ă­ rĂĄĂ°stefnuhlĂŠunum.“ AĂ° lokum auglĂ˝sir hann eftir nĂ˝jum fĂŠlĂśgum og ĂĄbendingum um einstaklinga sem ĂŚttu heima Ă­ fĂŠlagsskap sem Ăžessum. „KrĂśfurnar eru ÞÌr aĂ° fĂłlk sĂŠ vinnandi Ă­ skapandi greinum og hafi tilhlýðilega menntun og reynslu sem slĂ­k iĂ°ja krefst. Til aĂ° koma upplĂ˝singum um mĂśgulega nĂ˝ja fĂŠlaga ĂĄ framfĂŚri er best aĂ° setja sig Ă­ samband viĂ° stjĂłrnarmenn. Ăžegar viĂ° hĂśfum svo klĂĄraĂ° Ăśll formlegheit Ă­ kringum stofnun samtakanna munum viĂ° sĂ­Ă°an gera okkur meira ĂĄberandi svo sem ĂĄ vefnum og ĂĄ samfĂŠlagsvefjum. Meira af ĂžvĂ­ sĂ­Ă°ar,“ segir Sigursteinn hróðugur Ă­ bragĂ°i fyrir hĂśnd samtakanna aĂ° lokum. hlh

?‹aV\_V[^g _‹aV[VicVÂjg Flott fÜt fyrir flottar konur StÌrðir 38-58

Ă–g d\ h`Vgi\g^e^g [g{ H><C! DMMD! HCy AZ^`[ÂŽc\ d\ he^a 9ÂŽbj d\ ]ZggV [VicVĂ‚jg ;VaaZ\ \_V[VkVgV

)%

6;HAĂŒIIJG 6; yAAJB Ă?ĂƒGĂ“II6;6IC6Ă > D< Ă?ĂƒGĂ“II6H@Ă“B! I>A ?Ă“A6 AZ^i^Ă‚ Z``^ aVc\i n[^g h`Vbbi VĂ‚ \‹Âg^ Ă„_‹cjhij d\ \g†ÂVgaZ\j kÂŽgjÂ?gkVa^ { WZigV kZgĂ‚^ Zc Ă„^\ \gjcVg

0

/

.

-

,

*

+

)

%

6[\gZ^Âhaji†b^ [g{ d\ bZ ,# YZhZbWZg/ Verslunin Belladonna

B{cjY# Âś [ÂŽhijY# `a# &&#%% "&'#%% d\ `a# &(#(% "&-#%% { `kÂŽaY^c `a# '%#%% Âś ''#%% AVj\VgYV\V `a# &(#%% Âś &-#%% HjccjYV\V `a# &(#%% Âś &+#%%

KZg^Ă‚ kZa`db^c Âś ]Z^ii { `ÂŽccjcc^

(

%

'

%

&


!! "$%& *#& $ ! ! '%! $ $. .

$ "

" ! $ #

$ ! ! #

%

, ' ! ! 1% $. !!

$" " #

! ! 1% ! !& ( % ! 2 % 1% "$ " % 1% %& 1% % $ %&" '$ %& 1% ... mĂśguleikarnir eru Ăłendanlegir. Helstu kostir

.

SMELLINN hĂşseininga:

$ - 0 -

!

* (/

/

)

% ( %

$

# - .! + 0%& +

( %


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

36

Ungar mæður í veitingarekstri við Stykkishólmshöfn það þannig að maður verður líka bara að sýna frumkvæði og finna sér eitthvað að gera. Við höfðum báðar starfsreynslu úr veitingageiranum.“

Rétt ofan við höfnina í Stykkishólmi stendur gamalt brúnt tréhús með hvítmáluðum gluggum. Það hefur vinalegt yfirbragð, eitt fjölmargra eldri húsa sem hafa verið gerð upp í Hólminum og setja nú mjög skemmtilegan svip á bæinn. Framan við húsið er búið að smíða stóran trépall. Lítið skilti segir okkur að hér sé veitingahús. „Sjávarpakkhúsið“ stendur þar. Um leið og hurðin er opnuð rétt fyrir hádegi einn föstudag í nóvember mætir manni freistandi matarlykt sem kitlar bragðlaukana. Hér er greinilega verið að elda. Þegar inn er komið er strax gengið inn í lítinn og notalegan veitingasal. Í öðrum endanum við hliðina á afgreiðsluborði er píanó og svartur gítar sem greinilega er mikið notaður. Hérna hafa Sara Hjörleifsdóttir og Anna Björk Norðdahl rekið veitingastað síðan í vor.

Sumarið var kalt en gekk vel

Hófu rekstur í vor „Staðurinn opnaði í apríl í fyrra. Húsið er byggt 1906 og gert upp fyrir um áratug síðan. Þá var það orðið illa farið. Eftir uppgerðina var veitingarekstur hér í ein tvö ár. Síðan var húsið notað sem eins konar sumarhús þar til við tókum við. Við leigjum það undir reksturinn af ferðaþjónustufyrirtækinu Ocean Safari. Það stundar siglingar með ferðamenn um Breiðafjörðinn héðan úr Hólminum. Upphaflega keypti það fyrirtæki húsið. Hugmyndin var að vera með miðasöluna hér og annað sem tengdist rekstrinum. Við vorum fengnar til að sjá um húsið og miðasöluna. Þetta þróaðist fljótt þannig að við tókum við húsinu og hófum sjálfar

Vinkonurnar Sara Hjörleifsdóttir og Anna Björk Norðdahl eiga og reka saman veitingastaðinn Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi. Hér eru þær með húsið í baksýn.

veitingarekstur hér samhliða því að selja miða fyrir Ocean Safari,“ segir Sara. Veitingastaðurinn fékk heitið Sjávarpakkhúsið. Eins og nafnið bendir til þá er aðallega boðið upp á rétti sem gerðir eru úr hráefni sem fæst úr hafinu. „Við eldum allt sjálfar og notum þá hráefni héðan úr Breiðafirði, bæði fisk, krækling og annað. Við seljum ekki hamborgara, segir Sara og hlær við.

Sáu tækifæri og slógu til Þó að Sjávarpakkhúsið sé ekki stórt

þá rúmar það fjölbreyttar uppákomur í bland við matreiðsluna. „Gítarinn hjá okkur er vel lifaður eins og sjá má. Við erum með opið á kvöldin og til klukkan þrjú um nætur á helgum. Hér skapast oft góð stemming bæði ferðamanna og heimafólks. Það er bæði spilað og sungið. Við erum duglegar að halda ýmsar uppákomur, svo sem bingó, pub quiz spurningakeppni, fáum trúbadora til að koma og spila, höldum kótelettukvöld, sviðamessu, konukvöld, karlakvöld og svo framvegis. Þetta er ekki síst mikilvægt yfir vetur-

inn þegar ferðamannatíminn er í lægð. Á sumrin þarf eiginlega ekkert að hafa fyrir því að fá fólk til að koma. Þá er alltaf fullt hús.“ En hvernig stóð á því að þessar tvær ungu konur sem báðar eru með lítil börn fóru út í að reka eigin veitingastað? Sara verður fyrir svörum. „Anna Björk var að koma úr fæðingarorlofi og ég starfaði á veitingastaðnum Narfeyrarstofu hér í Stykkishólmi. Við kynntumst í gegnum dætur okkar sem voru saman á leikskóla og miklar vinkonur. Þá datt þetta tækifæri upp í hendurnar á okkur. Stundum er

Gekk vel á fyrstu ferðamannavertíðinni í sumar? „Já. Stórslysalaust allavega,“ segir Anna Björk og hlær. „Það var samt töluvert minna af fólki en búast mátti við. Slæmt veður setti strik í reikninginn. Það munar svo mikið um að hafa gott veður því þá getum við notað pallinn úti líka. Við erum á góðum stað hér við höfnina. Hér er fallegt útsýni og sólríkt þegar veðrið er gott. Það er stór pallur fyrir framan húsið og hann veit að höfninni. Fólk getur setið þar og notið útsýnisins sem er oft ægifagurt, ekki síst á sumarkvöldum þegar sólin er að setjast. Sjálfur veitingasalurinn hér inni tekur ekki nema um 30 manns í sæti. Sumrin hér í Stykkishólmi eru frábær.“ Þær stöllur hafa margt á prjónunum á aðventunni. „Nú í desember ætlum við að vera með jóla pub quiz-spurningakeppni og jólaball. Hér verður upplestur úr bókum, til dæmis Bragi Páll Sigurðarson sem er ungskáld hér í Stykkishólmi og var að senda frá sér nýja ljóðabók. Svo var Marta Dröfn Björnsdóttir að senda frá sér nýja barnabók.“ Þær stefna ótrauðar á móts við spennandi framtíð. „Auðvitað eru oft langir dagar en þetta er vinnan okkar og fyrirtækið á sinn hátt okkar eigin afurð. Við erum bjartsýnar.“ mþh

Dásamlegir inniskór

Það hefur myndast hálfgert æði fyrir þessum inniskóm um heiminn og nú eru þeir fáanlegir á Íslandi. Snilldar jólagjöf.

0

/

.

-

,

*

+

)

%

(

%

'

%

Skórnir eru framleiddir á mjög vistvænan hátt úr 100% ull með mjúkum kálfskinnsóla. Sölustaðir: Model Akranesi Framköllunarþjónustan Borgarnesi Skipavík Stykkishólmi

&


% + " ) ( $ %' ( ) ! " $ % " ) $ % ( ! " $ % $ % # ! / ! - !)"- )! $

"

Uppskriftina รญ heild sinni รกsamt eldunaraรฐferรฐ er aรฐ finna รก www.holta.is/uppskriftir


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

38

Áttu síður von á því að draumurinn yrði að veruleika Sáðu korni í tíu hektara

Nýliðun í bændastétt virðist ganga bærilega víða á Vesturlandi. Fyrir rúmu ári tóku við búi á Sleggjulæk í Stafholtstungum Brynjar Bergsson og Anna Lísa Hilmarsdóttir. Margt hefur gerst hjá þeim Brynjari og Önnu Lísu síðasta áratuginn. Þótt börnin væru orðin þrjú árið 2004 lét Anna Lísa sig ekki muna um að fara í búfræðinám á Hvanneyri. Um svipað leyti stofnuðu þau verktakafyrirtækið Kaldólf. „Þótt ég færi í búfræðinámið áttum við síður von á því að draumurinn um að verða bændur yrði að veruleika hjá okkur,“ segir Anna Lísa sem er úr Búðardal. Brynjar á ættir að rekja í móðurlegginn í Dalina en uppeldisstöðvarnar eru á Suðurlandi í Kaldakinn í Holtum þar sem Brynjar ólst upp.

Brjálað að gera í bólunni Þegar þau Anna Lísa og Brynjar kynntust áttu þau fyrir sitthvora stelpuna, Katrínu og Ídu sem núna eru 15 og 16 ára. „Það var búið að „tjekka“ á því að allt væri í standi,“ segir Anna Lísa og það er hlegið við eldhúsborðið á Sleggjulæk. Síðan bættist við kvæðamaðurinn Þórður sem fer með rímur ekkert síður en langfeður hans hafa sjálfsagt gert, þó ekki sé nema tólf ára gamall. Yngstur er svo Bergur fimm ára, sem var eitt barnanna heima þegar blaðamann bar að garði. Þau Anna Lísa og Brynjar höfðu trú á Borgarfirði til búsetu þegar þau byggðu sér hús í Klapparholti rétt ofan Borgarness í bólunni 2006. „Það var brjálað að gera á þessum tíma og menn í ýmsum framkvæmdum, meðal annars spruttu sumarbústaðahverfin upp. En það fékkst ekki allt borgað

Sleggjulækjarbændur byrjuðu strax síðasta vor að rækta korn. Sáðu þá byggi í tíu hektara. „Þetta var náttúrlega hræðilegt sumar bæði til heyskapar og kornræktar. Við fengum þó þrjú tonn af hektaranum sem telst alveg viðunandi miðað við árferðið. En einhvern tíma heyrði ég að tvö fyrstu árin í búskap ættu að vera erfið til að hlutirnir gangi upp og það er kannski eins gott að þau séu það,“ segir Brynjar og aftur er hlegið við eldhúsborðið. Þau segja að það hefði varla komið annað til greina en endurvekja kornrækt á Sleggjulæk sem þar hefur líklega verið stunduð fyrir rúmri öld. Allavega sé vitað af því að kornmylla hafi verið þar 1904.

Góð skipulagning nauðsynleg

Bændur á Sleggjulæk, Brynjar Bergsson og Anna Lísa Hilmarsdóttir, ásamt Bergi yngri syninum.

og vissulega töpuðum við miklum peningum í hruninu. En það hefur þó alltaf verið nóg að gera hjá okkur í Kaldólfi og bjargast þótt allt hafi þurft að borga enda ekkert verið að flakka á kennitölum hjá okkur. Það er svona með réttlætið í þessu landi,“ segir Brynjar.

Búskapurinn styttir nóttina Blaðamaður hefur orð á því við ungu bændurna að það vanti ekki dugnaðinn, það sé bæði staðið í verktakastarfsemi og búskap. Fólki takist þetta náttúrlega engan veginn nema vera mjög samtaka og vinnusamt. „Já, það var bara gott að Anna Lísa sýndi þennan áhuga á að fara í búfræðinámið, því ég hef aldrei nennt að fara í skóla. Ég vil

Sleggjulækur í Stafholtstungum.

bara vinna,“ segir Brynjar og hlær. – En hvernig er þetta mögulegt að kaupa bújörð með kvóta í dag og hafa svona mörg járn í eldinum?, spyr blaðamaður. „Það styttir nóttina að hafa búskapinn með og reikningslega á þetta ekki að vera hægt. Þetta á þó að geta gengið upp

og við erum alveg staðráðin í því að láta það takast,“ segir Brynjar. Bústofninn er tæplega 30 mjólkandi kýr og um 90 kindur. Búfræðingurinn Anna Lísa segir að þetta sé ekki nægur bústofn. „Við stefnum að því að fjölga og það þarf þess til að ná meiru út úr búinu,“ segir hún.

Þau Brynjar og Anna Lísa segjast kunna mjög vel við sig í skemmtilegu bændasamfélagi í Borgarfirði. Vissulega séu þó talsverð viðbrigði að flytja frá Klapparholti og upp í Stafholtstungur. „Það þarf að skipuleggja hlutina vel og ég reyni helst að sleppa með að fara einu sinni í viku í Borgarnes til að versla,“ segir Anna Lísa og Brynjar bætir við. „Helstu viðbrigðin eru náttúrlega mun meiri keyrslur. Maður er endalaust að keyra hérna fram og til baka. Og það virðist ekkert vera að fækka ferðunum núna þegar póstkassarnir verða fluttir niður að þjóðvegi. Þá þarf að keyra þessa sveit næstum á enda til að ná í póstinn,“ segir Brynjar sposkur á svip að endingu. þá

íslensk hönnun . íslensk framleiðsla

„Ég vel íslenskt...“ - Jói Fel

FRÍR FLUTNINGUR Hvert á land sem er* * Flytjandi flytur vöruna á þá stöð sem næst er viðskiptavini

Komdu í sýningarsali okkar og fáðu faglega þjónustu og ráðgjöf innanhússarkitekta við val á Brúnás innréttingum www.brunas.is

Ármúli 17a . 108 Reykjavík . sími: 588 9933 | Miðás 9 . 700 Egilsstaðir . sími: 470 1600


ATHYGLI

Frystigรกmar til sรถlu eรฐa leigu

" ) ! $ ! ) ,(" ) . $ " ) . + / " !& (" (" - * " + ( ( ( '- " #

www.stolpigamar.is

Hafรฐu samband!

!! - (" % $ #+ % +


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

40

Því meira sem þú gefur af þér, því meira færðu til baka Að vera kurteis er góður eiginleiki sem flestir ættu að tileinka sér. Guðni Rafn Harðarson afgreiðslumaður í versluninni Bónus á Akranesi býr yfir þessum eiginleika ásamt því vera viðkunnalegur og vel gefinn ungur maður. Blaðamaður Skessuhorns náði tali af Guðna. Þegar fólk hittir á Guðna á kassanum í Bónus er hann alltaf jafn vinalegur og kurteis, jafnvel svo kurteis að hann hneigir sig þegar hann heilsar eða þakkar viðskiptininum fyrir komuna. „Já, ég hneigi mig mikið en það er nú fyrst og fremst vegna þess að ég á erfitt með að horfa í augun á fólki. Þegar ég byrjaði að starfa í Bónus var ég bara daufur og feimin. Þetta er þó allt að koma. Því meira sem ég gef af mér, því meira fæ ég til baka,“ segir Guðni. Hann segir jafnframt að það hafi verið lögð rík áhersla á kurteisi í uppeldinu og þakkar það foreldrum sínum, Geirlaugu Jónu Rafnsdóttur og Herði Hallgrímssyni.

því að vera sá eini sem hafi kurteisina í fyrirrúmi. „Það er einnig fullt af hressu fólki sem kemur og verslar og bjargar jafnvel deginum með viðmóti sínu,“ segir Guðni. „Nokkrir góðir verslunarstjórar hafa líka haft sín áhrif á starfsgleðina,“ segir Guðni, en frá því hann hóf störf í versluninni fyrir fjórum árum hafa samtals tólf verslunarstjórar komið þar við, ef með eru taldir aðstoðar verslunarstjórar. „Þeir eru að sjálfsögðu misgóðir en ef maður fengi meðmæli frá þeim öllum væri maður með langan lista miðað við aldur,“ segir Guðni og hlær en hann er fæddur árið 1994.

Sjúkraþjálfari eða læknir?

Tólf verslunarstjórar Guðni segist vinna með fullt af hressu fólki og hann sé langt frá

Guðni Rafn við afgreiðslu í verslun Bónuss á Akranesi.

Vilja félagsmiðstöð fyrir unglinga í Dölum Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir í EfriMúla í Saurbæ er í ungmennaráði sem hleypt hefur verið af stokkunum í Dalabyggð. „Það sem við höfum ákveðið að verði helsta baráttumál hjá okkur er að fá félagsmiðstöð fyrir unglinga. Það vantar nauðsynlega fyrir unglinga hér einhvern stað þar sem þeir geta hist, sinnt áhugamálum og haft félagsskap. Eftir grunnskólann er lítið hér fyrir unglingana við að vera. Við erum líka að vonast til að ef við fáum félagsmiðstöð geti hún orðið kveikja að meira starfi hjá unglingunum,“ segir Elísabet Ásdís. Ungmennaráðinu í Dalabyggð er ætlað að verða tengiliður við sveitarstjórnina. Að sögn Elísabetar var það vinkona hennar Elín Margrét Böðvarsdóttir á Hrútsstöðum sem var helsti hvatamaðurinn að ungmennaráðinu. Það verður skipuð þriggja manna stjórn, en vænst er þátttöku unglinganna í Dölunum sem eru vel á annan tuginn frá 16 ára og upp í þrítugt.

Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir.

byrjað var með í Búðardal í haust og er starfrækt í tengslum við Menntaskóla Borgarfjarðar. „Eftir grunnskólann tók ég eina önn í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þá var ég búin að fá yfir mig nóg af skólanámi, eða kannski var ég bara svona heimakær. Ég hefði áreiðanlega ekki byrjað aftur í skóla nema vegna þess að dreifinámið kom. Ég er á íþróttabraut og hef fullan hug á því að klára að

Gott að fá dreifinámið Elísabet Ásdís er meðal nokkurra unglinga sem eru í dreifinámi sem

minnsta kosti þriggja stiga þjálfaranám sem er við Menntaskóla Borgafjarðar. Ég klára fyrsta stigið í vetur og fæ þá réttindi til að verða aðstoðarþjálfari,“ segir Elísabet Ásdís sem er 19 ára gömul. Aðspurð hvort hún sé búin að setja stefnuna á að ljúka námi fyrir stúdentspróf og halda svo áfram segir hún. „Ég veit það ekki, en frá því ég var fimm ára gömul hef ég talað um að verða bóndi og kenn-

ari. Ég veit ekki hvort það verður eða hversu langan tíma það tekur hjá mér. Ég ætla allavega að skoða heiminn aðeins fyrst,“ segir Elísabet en hún hefur farið tvisvar til Danmerkur og langar til að fara til fleiri landa. „Ég fór til Kaupmannahafnar í skólaferðalaginu eftir 10. bekkinn. Svo fór ég á ungmennaráðstefnu á Helsingjaeyri á vegum UMFÍ. Þar voru saman komin ungmenni á Norðurlöndum og fjölluðu um sín málefni.“ Elísabet vonast til að sveitarstjórnin taki vel í það að hjálpa þeim að útvega hentugt húsnæði fyrir félagsmiðstöðina. Hún segir að ungmennaráðið hafi ekki augastað á neinu sérstöku húsi, enda ekki mikið um laust húsnæði í Búðardal. Um tómstundaiðkun eða íþróttir sem unglingarnir taki þátt í núna segir hún að það sé ansi fábreytt. „Það er helst að við hittumst á fimmtudagskvöldum í badminton á Laugum,“ segir Elísabet Ásdís. Hún býr ennþá heima í Efri-Múla en hefur síðustu vikurnar unnið með skólanum í ferðaþjónustunni í Leifsbúið frá föstudegi til mánudags. þá

Guðni stefnir á að útskrifast sem stúdent af náttúrufræðibraut FVA nú um jólin. „Það gengur örugglega eftir, ég hef verið að fá ágætar einkunnir,“ segir hann og brosir. „Að því loknu ætla ég að vinna eins mikið og mögulegt er og safna pening til að reyna að forðast námslánin næsta haust,“ segir Guðni sem stefnir á háskólanám næsta haust. „Ég fer sennilega í inntökupróf fyrir sjúkraþjálfarann. Ég var reyndar aðeins búin að vera að skoða læknisfræði líka en ætli ég byrji ekki á sjúkraþjálfaranum og sjái svo til,“ segir hann og staðráðinn í því að halda ótrauður áfram.

Lætur drauma sína rætast Menn uppskera eins og þeir sá. Til að uppfylla langþráðan draum ætlar Guðni ásamt systur sinni, Klöru Árnýju Harðardóttur, að skella sér í ferð um Evrópu næsta sumar. Ferð sem þau hafa safnað sér fyrir. „Við förum í lok júní til London og ferðumst þaðan með lest um Evrópu. Stoppum í París og einnig í Grikklandi í lok ferðar, komum svo heim í ágúst,“ segir Guðni um áform sín og bætir við að Klara systir hafi líka átt sinn þátt í því að móta hann eins og hann er í dag. Að loknum prófum mun Guðni Rafn standa vaktina á kassanum og mæta misjafnlega stressuðum viðskiptavinum með brosi á vör. „Ég mun bara nota sömu ráð og hafa virkað svo ágætlega hingað til. Því meira sem þú gefur af þér, því meira færðu til baka,“ segir Guðni að endingu. Brynh. Stef.

Málverk, vatnslitamyndir, skopteikningar, bókaskreytingar, skúlptúrar Gefin út í tilefni 15 ára afmælis Skessuhorns

Úrval vísnaþátta sem birtust í Skessuhorni síðastliðin fimmtán ár. 1760 tækifæris- og lausavísur höfunda víðsvegar af Íslandi. Dagbjartur Dagbjartsson safnaði, skráði og tengdi saman í lifandi frásögn. Myndskreytt með 128 skopteikningum Bjarna Þórs Bjarnasonar.

Bjarni Þór Gallerí vinnustofa Kirkjubraut 1 Akranesi

Símar 431-1964, 857-2648, 849-6977

1

@

2

3

A

B

4

C

2

3

D

E

5

F

6

G

7

H

8

I

8

F

J

8

K

K

9

L

:

M

;

<

E

:

N

A

:

=

E

E

>

G

?

O

6

P

3

H

9

K

5

Q

listamadur@simnet.is www.listamadur.com

:

J

E

Útgefandi: Útgefand Útge fandi: fand i: Skess S Skessuhorn kessuhor kess uhorn uhor n - Kirk Kirkjubr Kirkjubraut jubraut jubr aut 56 - 300 Akranes - s: 43 433 5500

Jólakveðja frá listamanninum og konu hans


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

57

ByrjaĂ°i Ă­ hestamennsku eftir aĂ° hann flutti Ă­ Dalina „MĂŠr hefur liĂ°iĂ° vel hĂŠrna Ă­ Búðardal sĂ­Ă°an ĂŠg flutti hingaĂ° haustiĂ° 2002. HĂŠr er ĂĄkaflega gott aĂ° ala upp bĂśrn og sĂ­Ă°an ĂŠg datt inn Ă­ hestamennskuna er ĂžaĂ° helsta ĂĄhugamĂĄliĂ° mitt. Ég sĂłtti um stÜðu hĂŠrna vegna Ăžess aĂ° ĂŠg vildi komast nĂŚr mĂ­nu fĂłlki ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu. MĂŠr finnst stutt ĂžangaĂ° Þótt fĂłlkinu fyrir sunnan finnist lengra aĂ° koma hingaĂ°. ViĂ° keyptum okkur hĂşs ĂĄ Ăžessu ĂĄri Ăžannig aĂ° viĂ° erum ekkert ĂĄ leiĂ° Ă­ burtu,“ segir Einar JĂłn Geirsson Ă­ĂžrĂłttakennari viĂ° AuĂ°arskĂłla Ă­ Búðardal. Einar JĂłn fĂŚddist ĂĄ Selfossi en ĂĄtti sĂ­Ă°an heima Ă­ HafnarfirĂ°i frĂĄ fimm ĂĄra aldri. „Ég var Ă­ handbolta meĂ° FH og kĂśrfubolta Ă­ Haukum upp yngri flokkana. FĂłr sĂ­Ă°an Ă­ Ă?ĂžrĂłttakennaraskĂłlann ĂĄ Laugarvatni og var Ăžar 1996-98. HaustiĂ° eftir var laus kennarastaĂ°a ĂĄ RaufarhĂśfn og ĂžangaĂ° fĂłr ĂŠg og var Ăžar Ă­ tvĂś ĂĄr. ViĂ° fluttum okkur svo ĂĄ ÞórshĂśfn og Ăžar kenndi ĂŠg Ă­ aĂ°ra tvo vetur. Þå var auglĂ˝st staĂ°a hĂŠr Ă­ Búðardal sem ĂŠg sĂłtti um. Ég kom hingaĂ° meĂ° Ăžriggja ĂĄra son minn meĂ° mĂŠr og viĂ° kunnum strax ĂĄgĂŚtlega viĂ° okkur. ĂžaĂ° var lĂ­ka kostur aĂ° hĂŠĂ°an er stutt til fĂłlksins mĂ­ns ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu, sĂŠrstaklega miĂ°aĂ° viĂ° vegalengdirnar ĂĄ NorĂ°austurlandinu.“

ariĂ° eru svo frjĂĄlsĂ­ĂžrĂłttaĂŚfingar hjĂĄ UDN og fenginn var ĂžjĂĄlfari Ăşr BorgarfirĂ°i til aĂ° sinna Ăžeim sĂ­Ă°asta sumar. ĂžaĂ° verĂ°ur svakaleg lyftistĂśng fyrir Ă­ĂžrĂłtta- og ĂŚskulýðsstarfiĂ° hĂŠr Ă­ DalabyggĂ° Ăžegar Ă­ĂžrĂłttahĂşs rĂ­s Ă­ Búðardal,â€? segir Einar JĂłn Geirsson. Þå

Einar JĂłn Geirsson Ă­ĂžrĂłttakennari viĂ° AuĂ°arskĂłla.

/)117-0)+%5 # F $ > 0)-/.%64.%0(7H09% R

S

S

S

S

S

S

S

S

Bylturnar voru ĂłfĂĄar Ă­ fyrstu

7-0&3B /5

VĂśrunr.: SJ5 S5110B BK

Einar JĂłn segir aĂ° eftir aĂ° hann kom Ă­ Búðardal hafi hestamennskan heillaĂ° sig. „Ég kynntist frĂĄbĂŚrri konu hĂŠrna Ă­ DĂślunum, einmitt Ă­ tengslum viĂ° ball og hĂĄtĂ­Ă° hestamanna Ă­ DĂślunum um ĂĄri eftir aĂ° ĂŠg flutti Ă­ Búðardal, en saman eigum viĂ° tvĂś bĂśrn. Ég hafĂ°i ekkert veriĂ° Ă­ hestamennsku ĂĄĂ°ur og ÞÌr voru ĂłfĂĄar bylturnar sem ĂŠg fĂŠkk Ă­ fyrstu. En sportiĂ° heillaĂ°i mig strax og nĂşna er hestamennskan ĂžaĂ° langskemmtilegasta sem viĂ° gerum Ă­ frĂ­tĂ­manum. Ég ĂĄ orĂ°iĂ° fimm hesta,“ segir Einar JĂłn.

3$75)1)

AĂ°kallandi aĂ° fĂĄ Ă­ĂžrĂłttahĂşs Einar JĂłn kennir Ă­ĂžrĂłttir viĂ° AuĂ°arskĂłla. Ă?ĂžrĂłttakennslan fer fram Ă­ Ă­ĂžrĂłttahĂşsinu ĂĄ Laugum Ă­ SĂŚlingsdal, nema sundkennslan sem sĂ­Ă°asta haust fluttist frĂĄ Laugum Ă­ endurbyggĂ°a sundlaug viĂ° fĂŠlagsheimiliĂ° Dalabúð. „ÞaĂ° hĂĄir bĂŚĂ°i Ă­ĂžrĂłttakennslunni og Ă­ĂžrĂłtta- og ĂŚskulýðsstarfi hĂŠr aĂ° ekki skuli vera Ă­ĂžrĂłttahĂşs Ă­ Búðardal. Ég held aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ stefnumĂĄl hjĂĄ sveitarstjĂłrninni aĂ° byggja Ă­ĂžrĂłttahĂşs en ĂžaĂ° verĂ°i samt ekki rĂĄĂ°ist Ă­ ĂžaĂ° fyrr en tekst aĂ° selja eignirnar ĂĄ Laugum. FĂłlk hĂŠr talar lĂ­ka um nauĂ°syn Ăžess aĂ° fĂĄ Ă­ĂžrĂłttahĂşs sem myndi styrkja bĂŚĂ°i skĂłlann og Ă­ĂžrĂłttastarfiĂ°. HĂŠrna fer helmingur nemenda heim meĂ° skĂłlabĂ­l eftir kennslu ĂĄ daginn og eftir ĂžaĂ° er mun erfiĂ°ara aĂ° nĂĄ krĂśkkunum saman til ĂŚfinga. ViĂ° hĂśfum keyrt svolĂ­tiĂ° ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° halda Ă­ĂžrĂłttaskĂłla fyrir leikskĂłlabĂśrn og yngri nemendur grunnskĂłlans Ă­ 10-12 skipti aĂ° vetrinum. HĂŠr er haldiĂ° Ăşti fĂłtboltaĂŚfingum og glĂ­mustarfiĂ° er Ăśflugt. Yfir sum-

== 482/7% *.H062)57-6/.D5 : 8%0 35) < 357): H5+.H59-K 8%0 35) %0- 4 6/.D/.%52 3+ %007 %B -'53 &46 #- - 2 A5DB0%867 2)7 1-2- :! 1-2- 3+ -'53 2(53-( 67J5-/)5*- 3+ *.H0(- *355-7% )2+.%20)+7 9-B 6.G29%54 1)B 00-5 +H108 0)-/-52-5 64-0%67 F A)668 0-70% 7?/-

3$75)1)

'7-32 %1 1)B '1 62)57-6/.D : 4 9-()3 1)B ,0.GB @ 9FB0-26% 1 9%726,)07 ,I6 /;551;2(-5

: (-+-7%0 <331

S

S

S

S

S

S

3$75)1) !

C561D '7-32 1;2(%9E0 : 4 9-()3 1)B ,0.GB @ 9FB0-26% 1 9%726,)07 ,I6 /;551;2(-5 ! -7,-81 &%77)5F -22&;++7

S

S

S

S

S

S

S

3$75)1) 3$75)1) "

800 '7-32 1;2(%9E0 1)B #- : 4 9-()3 1)B ,0.GB @ 9FB0-26% 1 9%726,)07 ,I6 1 ,H++A30 -7,-81 &%77)5F -22&;++7

S

S

S

S

S

S

S

S

S

S

S

S

/5

/5

VĂśrunr.: EP20101

S

S

S

S

S

S

S

/5

VĂśrunr.: EP20103

$75)1) 3&867 800 '7-32 1;2(%9E0 4 4

K 9-()3 1)B ,0.GB @ 9FB0-26% 1 9%726,)0( 1 ,H++A30 /;551;2(-5 ,373 &8567 %873 537%7-32

/5

VĂśrunr.: EP20105

/5

VĂśrunr.: EP20100

! # $

VĂśrunr.: EP20104

# 2)32 S

S

S

S

S

;&)5 '%22)5 %6; T

U

V

W

X

Y

Z

[

\

]

^

_

U

`

W

]

[

_

a

`

X

Y

^

\

U

p

n

Y

`

W

^

\

\

[

r

s

^

S

%6;4)7 W

]

Z

[

^

+?08(J5%1;2(%9E0

h

q

b

_

[

U

Z

^

b

b

X

a

[

b

\

\

[

d

e

f

\

^

Y

Z

g

`

W

h

`

g

Z

\

Y

t

^

l

[

h

g

i

c

_

l

c

`

^

c

h

b

i

_

_

`

a

Y

i

a

_

`

]

[

_

a

`

\

`

a

[

\

\

o

v

[

w

W

X

x

y

X

\

\

^

W

u

c

Z

[

\

g

c

W

g

l

^

h

Z

W

l

^

h

Z

W

[

^

^

h

Y

Z

W

^

o

U

^

Y

[

\

\

z

q

c

c

X

Y

_

[

U

Z

a

j

\

U

`

\

`

a

k

g

i

_

l

`

c

m

x

$75)1) 43576K 800 '7-32 %1 '1 6/.D5 *46K9-()3 1)B ,0.GB @ 9FB0-26% 1 9%726,)07 ,I6 /;551;2(-5 -2(-'%735 0-+,7

S

S

"%726,)0( 1;2(%9E0 1)7)56 9%276,)0(2 1)7)5 ,H++A30 +5DB8 *536730-2 /;551;2(-5 > '1 : (-+-7%0 <331

/5

b

\

^

g

[

^

h

Y

Z

W

^

Z

[

\

VĂśrunr.: EP12003

\

q

b

g

n

b

g

]

X

W

a

o

Z

[

\

]

^

_

U

^

\

\

p

o

g

g

d

p

Z

[

a

^

z

c

/5

VĂśrunr.: EP01396

/5

VĂśrunr.: EP01278

%0&5%87

/5

VĂśrunr.: EP01422

! " .%52%5+H78

35+%5&5%87


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

58

Vill kynna Íslendingum japanska bókmenntamenningu Í Japan, landi hinnar rísandi sólar, dvelur Skagastelpan Villimey Sigurbjörnsdóttir. Þar stundar hún nám við Fukuoka Women‘s University í Fukuoka héraðinu á eyjunni Kyushu í suðurhluta landsins. Villimey er þar sem skiptinemi frá Háskóla Íslands en hún leggur stund á framhaldsnám í þýðingarfræði og er draumur hennar sá að kynna Íslendingum japanska bókmenntamenningu með þýðingum þarlendra verka yfir á íslensku. Áður hafði hún lokið BA prófi frá HÍ í japönsku máli og menningu en hluta af náminu, veturinn 20102011, dvaldi hún í Tokyo, höfuðborg Japans, sem skiptinemi ásamt eiginmanni sínum, Borgnesingnum Gunnari Aðils Tryggvasyni. Dvöl þeirra varð sérstaklega eftirminnileg þar sem þau upplifðu jarðskjálftann ógurlega sem skók Japan í mars 2011 og olli m.a. gríðarlegri eyðileggingu sökum flóðs. Villimey hefur því ýmsu kynnst í Japansförum sínum. Háskólinn í Fukuoka fær góða einkunn að mati Villimeyjar. Hún segist kunna vel við sig í skólanum sem er kvennaskóli. „Það er voðalega sérstakt að vera í kvennaháskóla; það eru bara stelpur þarna og maður sér ekki stráka nema við sérstök tilefni, eins og skólahátíð-

í meistararitgerðinni minni þegar ég kem heim í ágúst á næst ári.“ Spurð um mannlífið í Japan og menningu þjóðarinnar svarar Villimey því til að þar sé að finna fremur einsleita þjóð. „Á Íslandi eru til allar gerðir af fólki en í Japan er fólkið fremur einsleitt. Japanir eru líka pínu feimnir við útlendinga og er voðalega sjaldgæft að þeir gangi upp að útlendingum og hefji samræður við þá. Það er pínu leiðinlegt því það skapar ekki mörg tækifæri fyrir fólk eins og mig til þess að nota japönskuna.“ Ýmislegt er þó af Japönum að læra að hennar mati. „Ég held að við gætum lært margt af þeim, t.d. í sambandi við virðingu og tillitssemi. Japanir eru mjög duglegir að sýna þeim sem eldri eru virðingu og svo er sterk tilhneiging til að sýna fólki í næsta þjóðfélagsþrepi fyrir ofan mikla virðingu. Síðan er áberandi að krakkar sýni eldri borgurum virðingu, eitthvað sem ég sé varla á Íslandi.“

Villimey (t.v.) bregður á leik með vinkonum sínum, þeim Egle Rimkunaite frá Litháen og Kelly de Coster frá Belgíu að loknum kvöldverði í Japan.

ir. Heimavistin er hins vegar mjög fín. Hún er staðsett á skólasvæð-

inu, þannig að maður þarf ekki að ferðast langt til þess að komast í

Ungur rúningsmaður sem lærði af þeim besta Jón Ottesen er ungur maður úr Hvalfjarðarsveit sem hefur getið af sér gott orð sem rúningsmaður. Undanfarin sex ár hefur Íslandsmót í rúningi verið haldið á haustfagnaði Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu og hefur Jón fjórum sinnum tekið þátt. Hann hefur lent í úrslitum þrisvar sinnum. „Þetta snýst um hraðann og gæðin. Maður fær refsistig ef klippt er í þannig að blæði eða ef eitthvað er skilið eftir á kindinni. Maður þarf því að gera þetta hratt og vel. Ég lenti í öðru sæti í haust en hef líka lent í þriðja sæti þannig að nú á maður bara eftir að prófa að verma fyrsta sætið. Þetta snýst aðallega um titilinn. Það eru alveg ágætis verðlaun í þessu en maður tekur fyrst og fremst þátt til að vera með og til að reyna að fá þennan titil,“ segir Jón í samtali við Skessuhorn. Fyrstu skrefin í rúningi lærði Jón hjá pabba sínum, sem er bóndi á Ytra-Hólmi í Hvalfjarðarsveit. Hann byrjaði að rýja fyrir alvöru þegar hann var sextán ára. „Ég er búinn að hafa áhuga á þessu síðan ég man eftir mér. Ég hékk utan í rúningsmönnum sem krakki en Julio Caesar Gutierrez, sem hefur oftast orðið Íslandsmeistari í íþróttinni, kenndi mér handtökin. Hann kenndi mér skemmtilega aðferð og er góður kennari og besti rúningsmaður landsins. Það má segja að ég hafi verið fastur í þessu síðan.“

Bognir í baki allan daginn En það er ákveðin kúnst að rýja kindur og ekki eru allir færir um það. „Þetta snýst um að kunna réttu handtökin. Það eru ekki allir sem geta þetta. Það þarf að læra að beita sér rétt því annars endist maður ekkert í þessu. Þetta er hörkupuð, menn eru bognir í

skólann. Skipulagið á heimavistinni er þannig að ég bý í íbúð með þremur öðrum japönskum stelpum sem eru allar á fyrsta ári og það er ekki síst gott af því að það býr til möguleika til þess að tala á japönsku heimavið,“ segir hún en bæt-

Þýðir barna- og unglingabækur Um núverandi þekkingu sína á Japönsku máli telur hún að hún sé í ágætis ásigkomulagi og í stöðugri eflingu. „Ég myndi segja að það gangi bara fínt að læra tungumálið. BA námið hjálpar vitaskuld mikið og sömuleiðis vera mín í Tokyo fyrir tveimur árum. Í augnablikinu er ég hins vegar að rifja upp það sem ég tileinkaði mér þá og geng-

fjarlægja til að hin ullin haldi verðgildi sínu.

Aldrei langað að verða annað en bóndi

Jón Ottesen rúningsmaður, lítur upp frá störfum.

baki allan daginn við þetta. Það er vöntun á rúningsmönnum á Íslandi í dag. Bretar komu hingað nokkur ár í röð en eru nú hættir að koma. Þannig að nú hafa rúmlega tíu þúsund kindur dreifst á okkur hina. Fæstir taka þetta að sér nema það sé dregið í þá, því rollurnar eru það þungar,“ útskýrir Jón fyrir blaðamanninum sem lítið veit um rúning. „Ég prófaði reyndar nýja tækni nýlega, svokallaða rúningsrólu. Það er algjör bylting því það léttir svo á bakinu,“ heldur hann áfram. Jón er í dag svokallaður kvöldrúningsmaður. Hann vinnur á Skipanesi á daginn en fer svo að rýja á kvöldin. „Ég klippi um þrjú til fjögur þúsund kindur á vertíðinni, það er góður dagur ef maður nær 25 kindum á tímanum. Bændur eru aðeins að gera þetta sjálfir því það vantar fleiri rúningsmenn og ég afþakkaði til dæmis þúsund kindur á þessari vertíð,“ segir Jón. Vertíðin sem um ræðir er frá miðjum október fram í miðjan desember og aftur í febrúar til mars, apríl. Þá er seinni rúningur og tekið svokallað „snoð“ en það er verðlítil ull sem samt þarf að

Jón er alinn fæddur og uppalinn í Hvalfjarðarsveit. Hann hefur alltaf verið sveitastrákur og á kindur þar sjálfur. Hann flutti um tíma á Akranes en er kominn aftur í sveitina, þar vill hann helst vera. „Ég er í sveitastörfum allt árið um kring. Ég sé um að smala fyrir Skógræktina í Skorradal og bý þar á haustin þegar ég er ekki að rýja. Pabbi er svo með átta til níuhundruð fjár og ég er líka að hjálpa honum,“ segir hann. Áhugasvið hans liggur að mestu leyti í sveitastörfunum og hefur hann mikla ánægju af þeim. „Það má segja að landbúnaðarstörf séu mitt áhugamál. Ég er einnig í hestamennskunni. Ég fer með vinunum í reiðtúra og svo rýjum við saman. Framtíðarplönin eru að finna mér jörð og byrja að búa. Það hefur alla tíð verið planið, mig hefur aldrei langað að verða annað en bóndi,“ segir Jón Ottesen, rúningsmaður með meiru. grþ

Með japönskum súmóglímukappa. Þar sem Villimey var með kvef þegar hún hitti kappann var hún með grímu en í Japan er til siðs að kvefað fólk sé með grímu af tillitssemi við aðra.

ir við að skólinn sé kannski full langt frá miðbænum þar sem mesta lífið sé.

Virðing í fyrirrúmi

Jón tók blaðamann með sér í fjárhúsin til að sýna honum réttu handtökin.

Námið segir hún vera krefjandi og áhugavert. „Við í skiptinemaprógramminu þurfum að velja okkur verkefni varðandi Japan, sem við þurfum síðan halda fyrirlestur um í lok annarinnar. Ég ákvað að verkefnið mitt yrði að þýða japanska barnabók yfir á ensku og íslensku, sem er góð æfing fyrir mig þar sem ég ætla mér að gera svipað verkefni

ur upprifjunin vel. Ég vona samt að mér eigi eftir að ganga betur núna með tungumálið, vegna þess að ég ætla mér að taka stöðupróf í tungumálinu í júlí. Þá er markmiðið að standast svokallað N2 stig sem er næst efsta þekkingarstigið í tungumálinu,“ segir hún. „Tungumálagetan mín er þó ekki það góð að ég geti þýtt klassísku verkin yfir á íslensku, allavega ekki á næstunni. Þannig verður íslenska þjóðin að sætta sig við japanskar barna- og unglingabækur frá mér í bili,“ segir Villimey í léttum tón að lokum. hlh


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

59

Vill gera golfiĂ° aĂ° sinni atvinnu Borgnesingurinn Bjarki PĂŠtursson er ĂĄn efa einn efnilegasti kylfingur landsins. Bjarki sem er einungis 19 ĂĄra gamall hafnaĂ°i Ă­ fjĂłrĂ°a sĂŚti ĂĄ EimskipsmĂłtarÜðinni Ă­ golfi sĂ­Ă°asta keppnistĂ­mabil sem var ĂžaĂ° fyrsta hjĂĄ honum Ă­ meistaraflokki. Ă Ă°ur hafĂ°i Bjarki lagt ĂĄherslu ĂĄ keppni ĂĄ unglingamĂłtarÜð Golfsambands Ă?slands Ăžar sem hann nĂĄĂ°i afar góðum ĂĄrangri, enda vann hann alla titla sem Ă­ boĂ°i voru Ă­ Ăśllum aldursflokkum mĂłtaraĂ°arinnar. Ăžess utan hefur hann ĂĄtt sĂŚti Ă­ yngri landsliĂ°um GSĂ? og keppt fyrir Ăžeirra hĂśnd ĂĄ alĂžjóðlegum mĂłtum, veriĂ° rĂ­kjandi klĂşbbmeistari GolfklĂşbbs Borgarness sĂ­Ă°ustu fimm ĂĄr auk Ăžess aĂ° vera vallarmetshafi ĂĄ Hamarsvelli Ă­ Borgarnesi. Þå hefur hann veriĂ° Ăştnefndur Ă?ĂžrĂłttamaĂ°ur UMSB og Ă?ĂžrĂłttamaĂ°ur BorgarbyggĂ°ar.

ur JĂłnsson stĂ˝rĂ°i og mikill hugur Ă­ mĂśnnum. ViĂ° komust Ă­ Ăşrslitaleikinn og lĂŠkum Ăžar gegn sveit GolfklĂşbbsins Leynis frĂĄ Akranesi sem viĂ° unnum. Ăžetta var sĂŚtur sigur ĂžvĂ­ Skagamenn sigruĂ°u okkur Ă­ riĂ°lakeppninni. GolfklĂşbbur Borgarness leikur ĂžvĂ­ Ă­ 1. deild meĂ°al Ăžeirra bestu aĂ° ĂĄri en Ăžetta er besti ĂĄrangur klĂşbbsins Ă­ keppninni frĂĄ upphafi,“ segir Bjarki sem hlakkar til aĂ° keppa Ă­ efstu deild ĂĄ nĂŚsta ĂĄri.

Æfingar framundan

Gerir betur nĂŚsta sumar Bjarki segir sumariĂ° hafi veriĂ° krefjandi fyrir sig og hafi spilamennskan ekki veriĂ° nĂŚgjanlega góð aĂ° hans mati. „Ég er kannski full krĂśfuharĂ°ur ĂĄ sjĂĄlfan mig en mĂŠr fannst ĂĄrangur sumarsins ekki sĂŠrstaklega góður, ĂŠg vildi nĂĄ betri ĂĄrangri. Pabbi minn hefur Þó sagt mĂŠr aĂ° yfir heildina geti ĂŠg veriĂ° ĂĄnĂŚgĂ°ur meĂ° ĂĄrangurinn Ăžar sem Ăžetta hafi veriĂ° mitt fyrsta ĂĄr Ă­ meistaraflokki og meĂ°alskoriĂ° mitt veriĂ° svipaĂ° og sĂ­Ă°ustu sumur. ĂžaĂ° bĂŚtti ekki Ăşr skĂĄk aĂ° ĂŠg spilaĂ°i veikur ĂĄ fyrsta mĂłtinu mĂ­nu Ă­ EimskipsmĂłtarÜðinni og svo ĂĄtti ĂŠg Ă­ vandrĂŚĂ°um meĂ° atriĂ°i Ă­ leik mĂ­num Ă­ Ă?slandsmĂłtinu Ă­ holukeppni sem fram fĂłr Ă­ Borgarnesi Ă­ jĂşnĂ­. Ăžegar leiĂ° ĂĄ sum-

Bjarki PĂŠtursson.

ariĂ° fĂłr ĂŠg hins vegar aĂ° spila betur og ĂĄtti ĂŠg mĂ­na bestu spretti undir lok tĂ­mabilsins. Ég er hins vegar staĂ°rĂĄĂ°inn Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° gera betur nĂŚsta sumar og mun Þå byggja ĂĄ reynslunni sem ĂŠg ÜðlaĂ°ist Ă­ ĂĄr sem var nauĂ°synleg.“

Aukin samkeppni ĂžaĂ° krefst mikilla fĂłrna aĂ° vera góður Ă­ Ă­ĂžrĂłttum segir Bjarki og er golfĂ­ĂžrĂłttin engin undantekning hvaĂ° ĂžaĂ° varĂ°ar. „Til aĂ° standast samkeppnina dugar ekkert minna en aĂ° fylgja stĂ­fu ĂŚfingaprĂł-

grammi allt ĂĄriĂ°. Ă?slendingar eiga marga góða kylfinga og var vissulega breyting Ă­ ĂĄr aĂ° keppa viĂ° 30 ĂĄlĂ­ka góða Ă­ staĂ°inn fyrir ĂĄĂ°ur tvo til ĂžrjĂĄ svipaĂ°a aĂ° getu Ă­ unglingaflokki. Hver mistĂśk verĂ°a dĂ˝rkeypt. Æfingarnar krefjast tĂ­ma og fyrirhafnar og sĂśmuleiĂ°is peninga sem liggja ekki Ăşt um allt. Ă? sumar vann ĂŠg meira en ĂŠg hef gert undanfarin ĂĄr og ĂŠg held aĂ° ĂĄlagiĂ° sem ĂžvĂ­ fylgdi hafi haft nokkur ĂĄhrif ĂĄ spilamennskuna. Vinnuveitendur mĂ­nir sĂ˝ndu mĂŠr Þó góðan skilning sem hjĂĄlpaĂ°i mĂŠr mjĂśg mikiĂ°. SĂ­Ă°an hafa mamma og pabbi veriĂ° afar

dugleg viĂ° aĂ° leggja mĂŠr liĂ° Ă­ gegnum ĂĄrin sem skiptir mig grĂ­Ă°arlegu mĂĄli,“ segir Bjarki en foreldrar hans eru Ăžau PĂŠtur Sverrisson og FjĂłla PĂŠtursdĂłttir.

Góður sigur Ă­ Eyjum Engu aĂ° sĂ­Ă°ur unnust góðir sigrar ĂĄ golfvellinum Ă­ sumar og aĂ° mati Bjarka stóð upp Ăşr sigur GolfklĂşbbs Borgarness Ă­ 2. deild Sveitakeppni GSĂ? Ă­ ĂĄgĂşst. „Keppnin fĂłr fram Ă­ Vestmannaeyjum og var mjĂśg eftirminnileg. ĂžaĂ° var frĂĄbĂŚr stemning Ă­ keppnissveitinni sem Finn-

GjafabrĂŠf sem gleĂ°ur )Ă˜UFM (MZNVS t JOGP!IPUFMHMZNVS JT t XXX IPUFMHMZNVS JT t 4Ă“NJ

Bjarki hefur veriĂ° Ă­ hefĂ°bundinni hvĂ­ld frĂĄ golfĂŚfingum undanfarnar vikur en hefur Ăžess Ă­ staĂ° stundaĂ° Ăžreksalinn og kĂśrfuboltaĂŚfingar ĂĄ milli til aĂ° halda lĂ­kamanum Ă­ góðu formi. „Ég er nĂşna aĂ° byrja ĂŚfingar aftur og er fĂłkusinn Ă­ augnablikinu ĂĄ vipp og pĂştt. SĂ­Ă°an fer ĂŠg fljĂłtlega aĂ° fara ĂĄ ĂŚfingar hjĂĄ ĂžjĂĄlfara mĂ­num honum SigurĂ°i Hafsteinssyni og verĂ°ur ĂŚft ĂĄ ĂŚfingasvĂŚĂ°um Ă­ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu og hĂŠr heima Ă­ bland.“ SjĂĄlfur er Bjarki nemandi ĂĄ fĂŠlagsfrĂŚĂ°abraut Ă­ MenntaskĂłla BorgarfjarĂ°ar og stefnir ĂĄ aĂ° ljĂşka stĂşdentsprĂłfi Ă­ vor. Hann kveĂ°st stefna ĂĄ ĂĄframhaldandi nĂĄm ĂĄ Ă?slandi og hefur augastaĂ° ĂĄ nĂĄmi Ă­ Ă­ĂžrĂłtta- og heilsufrĂŚĂ°i viĂ° HĂĄskĂłla Ă?slands ĂĄ Laugarvatni. „Þetta ĂĄ reyndar allt eftir aĂ° rĂĄĂ°ast en forgangsverkefni er aĂ° klĂĄra menntaskĂłlann. Draumur minn er hins vegar aĂ° nĂĄ langt innan golfheimsins og aĂ° gera golfiĂ° aĂ° minni atvinnu, hvort sem ĂžaĂ° er sem ĂžjĂĄlfari eĂ°a kylfingur. ĂžaĂ° er nĂşmer eitt.“ hlh


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

60

Ljósmyndir geyma dýrmætar minningar „Ég hef alltaf haft áhuga á ljósmyndum, bara frá því ég man eftir mér. Þær geyma svo dýrmætar minningar,“ segir Edit Ómarsdóttir 25 ára gömul Skagamær. Edit hefur getið af sér gott orð sem áhugaljósmyndari og hefur haft nóg af verkefnum í kringum ljósmyndunina undanfarin ár. „Ég eignaðist fyrstu alvöru myndavélina 2008 og í framhaldi af því fór ég að taka fleiri myndir. Ég hef smátt og smátt farið í aðeins þróaðri vélar en linsurnar skipta samt mestu máli.“ Edit útskrifaðist nýlega frá Fashion Academy en þar fór hún á nám-

is í tískuljósmyndun.“ Eftirminnilegast finnst henni þegar hún fór og aðstoðaði við Orublu myndatöku með Aldísi Pálsdóttur. Orublu er þekktur framleiðandi á sokkabuxum. „Ég tók þar baksviðsmyndir og myndskeið þar sem ég myndaði allt á bak við tjöldin. Svo þurfti ég að klippa myndbandið sjálf og þetta var mjög skemmtilegt og eftirminnilegt. Ég er eiginlega búin að prófa allar tegundir af ljósmyndun. Arkitektúrs ljósmyndun heillar mig mest,“ segir Edit. Hún hefur mikinn áhuga á hönnun og langar að blanda þessum tveimur áhugamál-

Mynd tekin fyrir Unni Jónsdóttur, sem gerir fallegar hauskúpumyndir.

skeið í ljósmyndun. „Það var mjög skemmtilegt á námskeiðinu og ég hef fengið helling af verkefnum eftir það. Ég fór að fá fjölbreyttari verkefni en áður, eins og til dæm-

Gerum okkun rdag um jólin glaða

Edit Ómarsdóttir, áhugaljósmyndari með meiru.

um saman. „Ég get skapað svolítið sjálf með arkitektúrs ljósmyndun og er ekki föst innan eins ákveðins ramma.“

Rjómabúið Erpsstaðir framleiðir ýmiskonar ljúfmeti sem hentar í eftirrétti eða bara sem ábætir milli mála Ljúffengur rjómaís margar bragðtegundir • Skyrkonfekt og gómsætir ostar Einnig hið rómaða gamaldags skyr sem hentar vel í ostakökur og deserta ã

â

á

à

Njótið jólanna Gleðileg Jól

ß

Ý

Ø

Ú

Rjómabúið Erpsstöðum • erpsstaðir.is • rjomabu@simnet.is • 868 0357

– Hjálpari og hestamaður

{

|

}

}

~

}

}

}

|

~

}

~

~

|

~

}

{

}

|

~

{

}

}

|

}

|

}

}

}

|

~

}

}

}

|

}

~

|

}

}

|

}

|

}

~

|

|

~

}

|

|

|

¡

¢

£

¤

©

¥

¢

¥

¦

§

¤

§

±

¢

¨

¢

¥

|

¡

¨

¥

¬

©

¥

|

¤

ª

ª

²

£

«

³

¨

¥

ª

~

¤

¬

°

~

ª

´

©

²

¥

µ

¨

{

­

©

®

·

¸

¯

£

}

¦

¦

}

¢

§

°

¸

£

º

»

¼

Å

Ï

Ð

Ñ

Ò

Ó

Ô

Õ

Ï

Ô

Ö

×

Ó

Æ

Ç

¼

Á

|

½

À

¾

È

¿

½

À

¾

Á

È

Â

Ã

É

Ã

¾

È

½

¾

Ê

Ã

À

Á

È

Ç

Ë

}

Ä

È

Ù

Spurðist út og boltinn fór að rúlla Ljósmyndaævintýrið byrjaði með því að Edit tók að sér að mynda son vinkonu sinnar. Eftir það fór boltinn að rúlla og fleiri verkefni fóru að raðast upp. „Þetta spurðist bara út og fleiri báðu um að koma til mín í myndatökur. Þannig hefur þetta bara rúllað. Fólk talar saman og það er besta auglýsingin,“ útskýrir hún. Edit hefur haft nóg að gera og hefur fengist við fjölbreytt verkefni með myndavélina. „Helstu verkefnin hafa verið brúðkaup, fermingar og barna- og fjölskyldumyndatökur. En ég hef ákveðið að hvíla mig á því í bili og einbeita mér að arkitektúrs ljósmynduninni.“ Edit hefur marga drauma í maganum um framtíðina en núna er hún í námi við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hún fer svo í Keili eftir áramótin. Eftir það er stefnan tekin á viðskiptafræðinám við Háskóla Íslands en þar vill hún leggja áherslu á markaðsfræði. „Ég held að það fari ágætlega saman við ljósmyndunina og það sem mig langar að gera í sambandi við það,“ segir hún. Draumurinn er svo að læra í Danmörku en Edit fór þangað í skóla fyrir nokkrum árum og féll fyrir landi og þjóð. „Þetta var bara ást við fyrstu sýn. Ég elska Danmörku, bæði landið og fólkið þar. Mig langar mikið að fara þangað með fjölskylduna og læra þar.“

Langar að gera eitthvað skemmtilegt og skapandi

¹

Î

Û

Ø

Ø

Í

Þ

Ü

Ì

Edit er fædd og uppalin á Akranesi. Móðir hennar er Lilja Kristófersdóttir frá Patreksfirði og Ómar Örn Ragnarsson. Hann er Borgnesingur. Stjúpfaðir hennar er Skúli Bergmann Garðarsson frá Akranesi. Hún býr í fallegu, gömlu

húsi við Suðurgötuna, ásamt manni sínum Davíð Reyni Steingrímssyni, tveimur dætrum þeirra, hundi og ketti. Heimilið er mjög stílhreint og fallegt og ber þess merki að Edit er mikill fagurkeri, en þau hjónin hafa verið að gera upp húsið undanfarin tvö ár. Aðspurð um hver stefnan sé í framtíðinni svarar hún að hún hafi marga

Mynd frá Orublu tökunni, tekin við hraunið fyrir utan ION hótelið nálægt Þingvöllum.

stóra drauma og einn þeirra sé að verða fær arkitektúrs ljósmyndari. „Það er samt kannski ekki mikið að gera hér á Íslandi í þeim geira en erlendis er nóg að gera. Það er því eins gott að æfa sig vel. Ég hef meira að segja gerst svo frökk að hringja í fólk og spyrja hvort ég megi koma og taka myndir heima hjá þeim. Því er misjafnlega vel tekið en flestir eru þó jákvæðir,“ segir hún og hlær. „Það er svo ótrúlega margt sem mig langar til að gera í framtíðinni. Kannski langar mig ekkert endilega að starfa sem ljósmyndari á endanum. Ég ætla mér þó fyrst og fremst að gera eitthvað skemmtilegt og skapandi og festast ekki í einhverju einu. Ég vil vera dugleg að prófa nýja hluti. Svo leyfi ég bara tímanum að leiða það í ljós hvað verður úr mér,“ segir Edit Ómarsdóttir. grþ


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

61

Þær eru sannarlega eigulegar

JÓLABÆKURNAR FRÁ UPPHEIMUM Við erum stolt af því að vera vesturlensk bókaútgáfa Morgunblaðið

FERÐASAGA – AFREKSSAGA – ÞROSKASAGA Sigmundur Ernir segir magnaða sögu Vilborgar Örnu Gissurardóttur, konu ársins

GRUNDVALLARRIT SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR Alhliða fræðslurit um íslenskt sauðfé og sauðfjárrækt á Íslandi fyrr og nú

UPPHAF VÉLVÆÐINGAR LANDBÚNAÐARINS Lokabindi í stórmerkum þríleik Bjarna Guðmundssonar á Hvanneyri

DV

ALDARSAGA ALÞÝÐUMANNS Saga Jóhannesar Arasonar frá Seljalandi í Gufudalssveit eftir Sigrúnu Elíasdóttur er jafnframt saga íslenskrar alþýðu

ÖÐRUVÍSI VEIÐIBÓK Pálmi Gunnarsson hlýtur einróma lof fyrir sína fyrstu bók, sem er þroskasaga veiðimanns og heillandi lesning

VINSÆLA VERÐLAUNABÓKIN Bjarki Karlsson hefur slegið eftirminnilega í gegn með háttbundnum ljóðum sínum og húmor

ÁRBÓKIN SÍVINSÆLA Stútfull að vanda af áhugaverðu og fróðlegu efni. Ómissandi rit allra Skagamanna, nær og fjær

ÞRÍLEIK FINNBOGA LÝKUR Bernskuminningar Finnboga Hermannssonar hafa notið mikillar hylli og hér segir af unglingsárum hans

SAGA FÓLKSINS Í SÍLDARBÆNUM Örlygur Kristfinnsson heldur áfram að segja af skemmtilegu fólki og örlögum þess á Siglufirði á síðustu öld

STÓRVIRKI GUÐJÓNS FRIÐRIKSSONAR Tveggja binda ritverk í öskju um sögu hafnanna við Faxaflóa. Auk Reykjavíkurhafnar er sögð saga hafnanna í Hvalfirði, á Akranesi, í Borgarnesi, á Grundartanga og höfnum á þessu svæði til forna

Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranes | 511 2450 | uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

62

Yngsti hĂłtelstjĂłri landsins ĂĄ HĂłtel Ă Ă­ HvĂ­tĂĄrsĂ­Ă°u Fyrir fjĂłrum ĂĄrum rĂŠĂ°st Ragnar SigurĂ°sson ĂĄ KirkjubĂłli Ă­ HvĂ­tĂĄrsĂ­Ă°u Ă­ aĂ° breyta fjĂłsi og hlÜðu Ă­ hĂłtel sem stendur ĂĄ bĂśkkum HvĂ­tĂĄr meĂ° fallega fjallasĂ˝n til Oksins og inn ĂĄ jĂśklana, EirĂ­ksjĂśkul og LangjĂśkul. Ragnar breytti fjĂłsinu Ă­ veitingasal og Ă­ hlÜðunni innrĂŠttaĂ°i hann fimmtĂĄn vel bĂşin herbergi. Reksturinn leigĂ°i hann Ăşt en sĂ­Ă°asta haust kom nĂ˝r hĂłtelstjĂłri til starfa ĂĄ HĂłtel Ă , eins og hĂłteliĂ° heitir einfĂśldu nafni. ĂžaĂ° er sonur Ragnars, Adam Breki Weywadt, sem aĂ°eins er 19 ĂĄra gamall og ĂĄn efa yngsti hĂłtelstjĂłri landsins. Adam rĂŚĂ°st ekki ĂĄ garĂ°inn Ăžar sem hann er lĂŚgstur og er bjartsĂ˝nn enda lofi bĂłkanir fyrir nĂŚsta ĂĄr góðu. Ăžeir feĂ°gar ĂŚtla meira aĂ° segja aĂ° brydda upp ĂĄ Ă˝msu Ă­ vetur. Framundan hjĂĄ Ăžeim er jĂłlahlaĂ°borĂ° um miĂ°jan desember. AĂ°spurĂ°ir segjast Ăžeir vera aĂ° byrja aĂ° auglĂ˝sa ĂžaĂ°. „ViĂ° eigum allavega von ĂĄ fĂłlkinu Ăşr sveitinni og vonandi lĂ­ka einhverum hĂłtelgestum,“ segir Adam Breki.

Hålendið og jÜklarnir trekkja Adam er stúdent frå Kvennaskólanum í Reykjavík og segir að nåmið Þar komi sÊr vel í hótelstjórastarfinu og við reksturinn å hótelinu. „Ég reikna með að Êg verði

hĂŠr eiginlega Ă­ Ăśllu. Yfir hĂĄvertĂ­Ă°ina og Ăžegar meira stendur til fĂĄum viĂ° til okkar kokk. Ég ĂĄ von ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° viĂ° verĂ°um meĂ° um fimm manna starfsliĂ° nĂŚsta sumar,“ segir Adam. BlaĂ°amaĂ°ur Ăłk fram HvĂ­tĂĄrsĂ­Ă°una Ă­ engri umferĂ° og vetrarrĂ­ki. ĂžvĂ­ lĂĄ beint viĂ° aĂ° spyrja Adam, hvort hann hafi ekkert veriĂ° tvĂ­stĂ­gandi aĂ° koma heim og taka viĂ° hĂłtelstjĂłrastarfinu? „Nei, hĂŠr hef ĂŠg veriĂ° frĂĄ ĂžvĂ­ ĂŠg var barn og hvergi er betra aĂ° vera. Ég vann meĂ° MatthĂ­asi JĂłhannssyni matreiĂ°slumanni sem var hĂŠr meĂ° reksturinn ĂĄĂ°ur. Ăžannig aĂ° ĂŠg veit aĂ° hverju ĂŠg geng. ĂžaĂ° eru hĂĄlendis- og jĂśklaferĂ°ir sem trekkja fyrir hĂłpa hingaĂ°. AĂ° langmestu leyti eru Ăžetta hĂłpar erlendra ferĂ°amanna sem koma Ă­ gegnum ferĂ°askrifstofurnar. SĂ­Ă°asta sumar var ĂłskĂśp lĂ­tiĂ° um Ă?slendinga.“

VerĂ°lagningin mĂŚtti vera hĂłflegri AĂ°spurĂ°ur segir Adam aĂ° ĂžaĂ° sem vanti sĂŠ aĂ° lengja ferĂ°amannatĂ­mann. Hann hafi mikla trĂş ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° gerist meĂ° tĂ­manum. „ViĂ° erum meĂ° opiĂ° allt ĂĄriĂ° og veitum Þå ĂžjĂłnustu sem ĂłskaĂ° er. NĂşna Ă­ vetur hĂśfum viĂ° til dĂŚmis veriĂ° meĂ° hĂĄdegismat fyrir hĂłpa. Ég held viĂ° hĂśfum mikla mĂśguleika aĂ° hĂśfĂ°a til hĂłpa sem vilja koma

Hinn nĂ­tjĂĄn ĂĄra Adam Breki Weywadt Ragnarsson hĂłtelstjĂłri.

hingað að vetrinum. Meðal annars í norðurljósaferðir sem eru sífellt að verða vinsÌlli. Hins vegar virðist verðlagningin víða í hótel- og veitingarekstrinum vera að stefna úr hófi. Við sjåum Það bara í nýlegum kynningum. Okkur finnst Það ekki

Hótel à stendur å bÜkkum Hvítår. HÊr hefur fjósi og hlÜðu verið breytt í veitingastað og hótel.

alveg henta Ăžeim sem eru jafnframt aĂ° glĂ­ma viĂ° ĂžaĂ° aĂ° lengja ferĂ°amannatĂ­mann og veita ĂžjĂłnustu allt ĂĄriĂ°.“ Adam segist una sĂŠr vel Ă­ HvĂ­tĂĄrsĂ­Ă°unni nĂşna Ă­ vetur Þótt kĂŚrastan hans sĂŠ viĂ° nĂĄm Ă­ Reykja-

vĂ­k. „HĂŠrna er alltaf nĂłg aĂ° gera og enginn tĂ­mi til aĂ° lĂĄta sĂŠr leiĂ°ast, enda umhverfiĂ° alveg stĂłrkostlegt,“ sagĂ°i Adam Breki aĂ° lokum, en hann segist stefna ĂĄ nĂĄm Ă­ hĂłtelrekstri eĂ°a viĂ°skiptafrĂŚĂ°i Ă­ framtĂ­Ă°inni. Þå

Svipmynd Ăşr veitingasalnum.

$ % $

% % %

!

AuglĂ˝st eftir umsĂłknum Ă­ Vaxtarsamning Vesturlands Vaxtarsamningur Vesturlands veitir styrki til nĂ˝skĂśpunar- og atvinnuĂžrĂłunarverkefna ĂĄ Vesturlandi. Ă heimasĂ­Ă°u Vaxtarsamningsins www.vaxtarsamningur.is undir flipanum „UmsĂłknir“ er umsĂłknareyĂ°ublaĂ° og upplĂ˝singar um reglur og viĂ°miĂ° varĂ°andi styrkveitingar. UmsĂłknum skal skilaĂ° rafrĂŚnt ĂĄ netfangiĂ° vaxtarsamningur@vaxtarsamningur.is en frestur til aĂ° skila umsĂłknum er til 9. desember 2013.

% % ' &

ĂŻ

ĂŽ

Ă­

ĂŹ

ĂŤ

ĂŠ

ĂŞ

è

VDOND LV ‡ 6NLSKROWL F ‡ 5H\NMDYtN \NMDYt DYtN N

ä

ç

ä

ĂŚ

ä

ĂĽ


Oft má spara tíma, fé og fyrirhöfn með körfu frá Gísla Jóns


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

64

Stundar fjölbreytta verðmætasköpun í fjölskyldufyrirtækinu „Sjávariðjan er fjölskyldufyrirtæki. Við erum fimm systkinin og ég yngstur. Ég kláraði grunnskólann, tók framhald og fór í Vélskólann og tók þriðja stigið þar. Hér hjá Sjávariðjunni hef ég verið síðan 1994. En auðvitað byrjaði ég á sjónum miklu fyrr, var á línu á litlu bátunum og á trolli á Hamri SH sem er í eigu föður míns. Þar hætti ég 2007 og fór þá að vinna hér í fjölskyldufyrirtækinu í landi. Ég er búinn að vera í sjávarútvegi frá blautu barnsbeini.“ Alexander Friðþjófur Kristinsson framleiðslustjóri Sjávariðjunnar er afslappaður þar sem hann situr snemma kvölds á skrifstofu fyrirtækisins. Vinnudeginum í vinnslunni er lokið og myrkur fallið á en dagurinn er ekki búinn enn. Bátar eru væntanlegar í Rifshöfn á hverri stundu. Þarf þá að taka á móti aflanum og koma honum í hús. Alexander er borinn og barnfæddur Vestlendingur. „Ég er fæddur 1976 á Akranesi en hef búið alla tíð í Rifi. Foreldrar mínir eru héðan frá Rifi. Konan mín heitir Íris Ósk Jóhannsdóttir og saman eigum við fimm börn. Við búum í Rifi og hér er gott að vera.“

Afkoman farin að verða erfiðari Spjallið berst fljótt að útgerðinni og fiskvinnslunni. Við höfum nú prófað ýmislegt. Uppistaðan síðustu nítján árin er þó ferskur fiskur sem fer í flug. Í dag erum við með þrjá báta á línu eða um 16 manns á sjó. Síðan erum við með 16 beitningamenn og 22 starfsmenn hér í landvinnslunni. Auk þess erum við fjögur sem komum að skrifstofuhaldinu. Ég gleymi alltaf að telja okkur fjölskylduna með,“ segir Alexander og hlær við. Það skiptast á skin og skúrir í útgerðinni. „Tíðin var alveg hræðileg

Alexander Friðþjófur Kristinsson framleiðslustjóri í Sjávariðjunni í Rifi.

frá miðjum október og fram í miðjan nóvember. Núna upp á síðkastið hefur hins vegar verið mikil vinna. Afkoman er búin að vera viðunandi síðustu árin. Hún er þó slakari í ár, fyrst og fremst vegna þess að allur kostnaður hefur verið að hækka svo

mikið. Við finnum alveg fyrir hærra tryggingagjaldi, dýrari olíu, hækkun á raforku og áfram má telja.“ Afurðaverð á bolfiski hefur í mörgum tilvikum farið lækkandi að undanförnu. Mikið framboð á þorski úr Barentshafi og efna-

Bók um skóg sem auðlind Bókin Skógarauðlindin - ræktun, umhirða og nýting kom út í haust. Hún er hluti af verkefninu Kraftmeiri skógur sem er fræðsluverkefni sem leggur áherslu á að fjalla um skógrækt sem fjölskyldufyrirtæki og nauðsyn þess að hlúa vel að ræktuninni til að ná árangri. Þessu nýja verkefni er ætlað að ná til sem flestra skógareigenda á Íslandi með almennri fræðslu, persónulegum heimsóknum, útgáfu á kennsluefni, virkri heimasíðu og ýmis konar endurmenntun. Grunnhugmynd af „Kraftmeiri skógur“ kemur frá verkefninu Kraftsamling skog í Svíþjóð. Þar hefur verkefnið verið í gangi í þrjú ár og gengið vel. Hér mun verk-

Skógurinn er auðlind í ýmsu tilliti.

Á myndinni er ritstjórn bókarinnar Skógarauðlindin - ræktun, umhirða og nýting. F.v. Hallur Björgvinsson, Björn B. Jónsson, Harpa Dís Harðardóttir og Björgvin Örn Eggertsson. Ljósm. áþ.

efnið taka rúmlega tvö ár. Nánari upplýsingar um verkefnin er að finna á www.skogarbondi.is Bókina þýddu yfir tuttugu íslenskir sérfræðingar í skógrækt og endurskrifuðu hana. Á annað hundrað myndir og teikningar eru í bókinni sem gerir hana fallega og skemmtilega aflestrar. Bókin er 128 síður í stóru broti. Í kynningu segir m.a: „Þekking á atvinnugreininni er forsenda þess að góður árangur náist og skili ásættanlegum arði. Í skógrækt er þekking og yfirsýn þannig undirstaða þess að hægt sé að skipuleggja starfsemina og taka réttar ákvarðanir á hverjum tíma, því aðgerðir eða aðgerðaleysi dagsins í dag ráða miklu um lokaútkomu langtímaverkefnis eins og ræktunar nytjaskóga. Bókinni er ætlað það hlutverk að gefa yfirlit yfir helstu atriði sem hyggja þarf að við ræktun skóga. Hér er farið yfir undirbúning og skipulagningu, og helstu framkvæmdaatriði í ræktun og umhirðu miðað við reynslu og aðstæður hér á landi. Bókin kostar 5.100 krónur, auk sendingarkostnaðar. Hægt er að panta hana í síma 433 5000. Einnig getur þú sent tölvupóst til ritari@lbhi.is - og óskað eftir að fá heimsent eintak/eintök en þá þarf að gefa upp nafn greiðanda, kennitölu, póstnúmer og stað.“ mm

hagserfiðleikar á evrusvæðinu hafa sitt að segja. „Verðið heldur sér þó á dýrustu afurðunum svo sem hnakkastykkjunum. Milliafurðir sem við köllum hafa lækkað og fólk sem áður keypti hnakkana er farið að kaupa meira sporðstykkin. Verðin á þunnildum og í blokk eru hins vegar mjög léleg. Lækkanir hafa orðið miklar í frystiafurðum.Við sem erum í flugfiskinum höfum þó almennt fundið minna fyrir verðlækkunum. Ferska hráefnið stendur betur að vígi í svona ástandi.“ Ýsan hefur oft vegið þungt í veiðum bátanna. Nú syrtir í álinn með hana. „Ýsan er á hraðri niðurleið. Nú veiðast vissulega mikið af tveggja og þriggja ára ýsu og hafa menn vissar áhyggjur yfir því að það er lítið að sjá af yngri ýsu. Þegar stórýsan klárast þá er þetta bara búið í bili að minnsta kosti. Þá megum við búast við því að sjá svipað ástand og við Færeyjar núna. Þar er engin ýsa.“

Reyna fyrir sér í uppsjávarfiski Á síðustu árum hefur Sjávariðjan fetað sig inn á vinnslu á uppsjávarfiski, síld og makríl. „Við höfum keypt makríl af smábátunum. Það hefur kostað mjög mikla vinnu að þróa þetta. Við byrjuðum strax fyrsta árið að flaka makrílinn og vildum reyna að búa til topp vöru sem við gætum boðið smásölu aðilum víða um heim. Fyrstu árin voru mjög erfið í sölu. Við sáum það fljótt að við gátum ekki boðið flökin þeim sömu og voru að taka stóra farma hér á Íslandi. Nú er það orðið léttara eftir að við fundum út að við ættum að leita okkar eigin leiða. Nú erum við komin þangað að kúnnarnir leita okkur uppi í staðinn fyrir að

við þurfum að finna þá. Við höfum heilfryst stærsta makrílinn, flakað millifiskinn og plötufryst þann minnsta. Þannig flokkum við allan fiskinn og beinum honum inn á rétta markaði eftir stærðum. Þetta skapar góða vinnu og verðmæti frá júní til september. Veiðarnar hafa líka gengið vel. Það má segja að í sumar hafi flæðið verið orðið mjög gott eftir ár með dýrri þróunar- og markaðsvinnu.“ Fyrirtækið hefur einnig reynt fyrir sér í síldarvinnslu eftir að silfur hafsins fór að veiðast við norðanvert Snæfellsnes. „Við höfum þó ekkert verið í síldinni nú í ár. Við blokkfrystum heila síld og flök síðustu ár. Afurðaverðið er bara þannig að þetta er ekkert spennandi. Stóru uppsjávarfyrirtækin geta tekið mikið magn með litlum kostnaði og selt í stórum förmum sem skapar mikla hagkvæmi. Við, þessir litlu í landi, verðum hins vegar að gera eitthvað meira út úr þessu til að bera eitthvað úr býtum, saxa hana í bita eða eitthvað viðlíka.“

Vill skýrari stefnu og meiri jákvæðni Alexander segir að þrátt fyrir ýmsar áskoranir þá sé góður hugur í sjávarútveginum í Snæfellsbæ. „Það er ágætis bjartsýni í fólki. Það sem mér finnst bara vanta í sjávarútveginum er meiri sátt þannig að við fengjum að vera í friði með það sem við erum að gera. Það vantar líka ákveðnari stefnumótun til langframa. Það er svo erfitt að skipuleggja fram í tímann. Umræðan um sjávarútveginn er líka oft neikvæð. Það þarf að sýna og segja þjóðinni að við erum að gera góða hluti og við erum að vanda okkur.“ mþh


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

65

PlataĂ°ur Ă­ aĂ°alhlutverkiĂ° SĂśngur er mĂśrgu fĂłlki Ă­ blóð borinn. ĂžaĂ° ĂĄ vel viĂ° Ă­ tilfelli MagnĂşsar KristjĂĄnssonar frĂĄ SnorrastÜðum Ă­ KolbeinsstaĂ°arhreppi sem vakti athygli Ă­ fyrra fyrir frammistÜðu sĂ­na Ă­ sĂśngleiknum Litlu hryllingsbúðinni sem leikhĂłpur NemendafĂŠlags MenntaskĂłla BorgarfjarĂ°ar setti ĂĄ sviĂ° Ă­ HjĂĄlmakletti. MagnĂşs sem er 19 ĂĄra lauk stĂşdentsprĂłfi ĂĄ nĂĄttĂşrufrĂŚĂ°ibraut frĂĄ MB sĂ­Ă°asta vor en ĂžaĂ°an hĂŠlt hann rakleiĂ°is suĂ°ur yfir BorgarfjĂśrĂ°inn Ă­ bĂşfrĂŚĂ°inĂĄm viĂ° LandbĂşnaĂ°arhĂĄskĂłla Ă?slands ĂĄ Hvanneyri. Hann kveĂ°st vera sveitamaĂ°ur Ă­ h úð og hĂĄr og dreymir um ĂžaĂ° eitt aĂ° verĂ°a bĂłndi norĂ°ur ĂĄ StrĂśndum Ăžar sem hann ĂĄ ĂŚttir sĂ­nar aĂ° rekja.

TilbĂşinn aftur Ă­ djĂşpu laugina MagnĂşs segist af og til vera aĂ° vasast Ă­ mĂşsĂ­k og kemur hann stundum fram ĂĄ skemmtunum meĂ° gamla kennara sĂ­num henni Steinku PĂĄls. „ViĂ° troĂ°um upp hĂŠr og Ăžar, spiluĂ°um sem dĂŚmi fyrir hestamenn ĂĄ HĂłtel Eldborg eftir fjĂśrureiĂ° um LĂśngufjĂśrur fyrir vestan fyrir ekki svo lĂśngu sĂ­Ă°an. ĂžaĂ° ĂĄtti aĂ° vera stutt dagskrĂĄ en stemningin var svo góð aĂ° viĂ° spiluĂ°um Ă­ tvo og hĂĄlfan tĂ­ma!“ NĂ˝veriĂ° tĂłk MagnĂşs sĂ­Ă°-

an Þått Ă­ ĂĄheyrnarprufum vegna hĂŚfileikakeppninnar Ă?sland got Talent sem fram fer ĂĄ StÜð 2 Ă­ vetur. „MĂŠr fannst ĂŠg ganga vel Ă­ prufunum sem fĂłru fram Ă­ HjĂĄlmakletti Ă­ sĂ­Ă°asta mĂĄnuĂ°i. Ég ĂĄ eftir aĂ° vita hvort ĂŠg kemst ĂĄfram en ĂŠg held aĂ° samtals hafi um 1400 manns tekiĂ° Þått Ă­ prufunum um land allt. ĂžaĂ° verĂ°ur fróðlegt aĂ° sjĂĄ hvort ĂŠg komist ĂĄfram, ĂŠg er alla vega tilbĂşinn fyrir aĂ°ra ferĂ° Ă­ djĂşpu laugina,“ segir MagnĂşs KristjĂĄnsson aĂ° lokum. hlh

Magnús Kristjånsson frå SnorrastÜðum.

HĂłf aĂ° syngja Ă­ LaugagerĂ°i Auk sveitastarfanna hefur MagnĂşs yndi af sĂśng. „ÞaĂ° er sĂśngfĂłlk Ăžvers og kruss Ă­ bĂĄĂ°um ĂŚttum Ăžannig aĂ° ĂŠg hef alist upp viĂ° syngjandi fĂłlk Ă­ kringum mig. Mamma og Pabbi hafa sem dĂŚmi veriĂ° Ă­ kirkjukĂłr heima Ă­ KolbeinsstaĂ°ahreppi og Þå voru bĂĄĂ°ir afar mĂ­nir lĂ­ka Ă­ kĂłrastarfi. Ég byrjaĂ°i sjĂĄlfur aĂ° syngja Ă­ LaugargerĂ°isskĂłla Ă­ tĂłnlistartĂ­mum hjĂĄ Steinku PĂĄls sem hjĂĄlpaĂ°i mĂŠr viĂ° aĂ° glĂ­ma viĂ° sviĂ°sskrekkinn, en ĂŠg var frekar feimiĂ° barn. HĂşn sagĂ°i bara: „DĂşndraĂ°u Ăžessu bara fram drengur,“ og ĂžaĂ° gerĂ°i maĂ°ur,“ segir MagnĂşs. „Ég lĂŚrĂ°i einnig ĂĄ gĂ­tar hjĂĄ Steinku meĂ°an ĂŠg var Ă­ grunnskĂłla og kom ĂŠg fram ĂĄ skemmtunum eins og ĂĄ ĂĄrshĂĄtĂ­Ă°um syngjandi meĂ° gĂ­tarinn aĂ° vopni,“ bĂŚtir hann viĂ° og telur Ăžessa reynslu hafa undirbĂşiĂ° sig vel fyrir sviĂ°sframkomu Ă­ framtĂ­Ă°inni.

LĂşmsk gaman aĂ° leiklistinni FrĂĄ LaugargerĂ°i lĂĄ leiĂ°in Ă­ MenntaskĂłla BorgarfjarĂ°ar. „Ég hafĂ°i mig ekki mikiĂ° frammi fyrstu tvĂś ĂĄrin Ă­ fĂŠlagslĂ­finu. TĂłk reyndar Þått Ă­ skĂłlakĂłrnum og kom fram meĂ° honum ĂĄ viĂ°burĂ°um Ă­ BorgarfirĂ°i. SkĂłlakĂłrinn sĂśng lĂ­ka lĂśg Ă­ leikritinu StĂştungasĂśgu sem leikhĂłpur NMB setti ĂĄ sviĂ° Ăžar sĂ­Ă°asta vetur en lĂśgin sem viĂ° sungum voru spiluĂ° af upptĂśku. SĂ­Ă°asta vetur vantaĂ°i sĂ­Ă°an sĂśngfĂłlk til aĂ° taka Þått Ă­ Litlu hryllingsbúðinni. Vinur minn BĂĄrĂ°ur Bjarkarson sem var meĂ° Ă­ leikhĂłpnum plataĂ°i mig til aĂ° koma Ă­ prufur sem endaĂ°i meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ĂŠg fĂŠkk sjĂĄlft aĂ°alhlutverkiĂ° Ă­ sĂśngleiknum. Ég var ĂžvĂ­ kominn Ă­ djĂşpu laugina,“ segir MagnĂşs sem sĂŠr ekki eftir Ăžeirri ĂĄkvĂśrĂ°un enda kveĂ°st hann hafa haft lĂşmskt gaman aĂ° leiklistinni.

! $ "' % $ # &

Fylgist Þú með? à skriftarsími: 433 5500

www.skessuhorn.is www.skessuho


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

66

Opið hús hjá starfsbraut Fjölbrautaskóla Vesturlands Á starfsbraut Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er greinilega starfssamt fólk. Á opnu húsi sem starfsbrautin bauð til sl. föstudag var margt fallegra muna sem margir hverjir runnu út eins og heitar lummur. Margir gestir komu á opna húsið og þar voru líka seldar veitingar gegn vægu gjaldið. Kaffihús var í einni kennslustofunni og þar létu margir gestir fara vel um sig meðan þeir gæddu sér á ljúffengum vöfflum með rjóma og sultu. Þetta er annað árið sem starfsbrautin stendur fyrir opnu húsi og er ætlunin að það verði árlegt, enda velheppnað og vel sótt bæði í ár og fyrra.

ið að gera hjá mér í dag. Það hefur líka verið mikið að gera hjá okkur við að gera munina. Ég hef aðallega verið í því að setja saman, mála og skreyta,“ segir Arnar. Aðspurður um hvað væri skemmtilegast að læra í skólanum segir Arnar að það sé stærðfræðin. „Það er svolítið í fjölskyldunni minni stærðfræðin. Bróðir minn tók rosalega marga áfanga í henni í skólanum,“ segir Arnar.

Gaman að fá fólkið í heimsókn

Póstkort og sultur Mikil vinna liggur að baki opna húsinu hjá mörgum nemendunum á starfsbrautinni. Á söluborðum mátti sjá muni til jólanna, kort og ýmsar skreytingar. Einnig matarkyns eins og til dæmis sultur. Laufey María Vilhelmsdóttir er meðal þeirra sem tekið hefur vel til hendinni í haust og vetur og hún var mjög ánægð með opna húsið. „Ég hef gert póstkort og svo

Laufey María Vilhelmsdóttir.

hef ég líka verið mikið í sultugerðinni. Það eru rifsberjahlaup, rabarbarasulta og sólberjasulta. Það er gaman að þessu og líka gaman í skólanum,“ segir Laufey María.

Tölvurnar eru skemmtilegastar

Kristinn Þór Óskarsson er á öðru áhugasviði en Laufey María. Hann segist hafa mjög gaman af tölvum og sé að læra mikið á leikjaforrit. Kristinn vann við peningakassann á opna húsinu, tók við því sem fólk greiddi með peningum fyrir munina. „Já, það er búið að seljast mikið í dag. Mér finnst mjög gaman í skólanum. Við erum að læra margt skemmtilegt hérna,“ segir Kristinn, sem kom á Akranes frá Tálknafirði.

Stærðfræðin í genunum Arnar Árnason félagi Kristins Þórs tók við greiðslum sem fólk borgaði fyrir munina í gegnum posa. „Þetta er þriðji veturinn minn í fjölbrautaskólanum. Það hefur verið mik-

Sumir nemendur í starfsbrautinni höfðu mikið að gera í því að taka á móti gestum. Ólafur Elías Harðarson var einn af þeim. Hann var umsetinn fólki og þar var mikið rætt um enska boltann. Liverpool var þar oftast nefnt, enda Óli mikill Liverpool aðdáandi. Rétt undir lok heimsóknar blaðamanns Skessuhorns í Opna húsið náði hann tali af Óla sem þá var kominn í afgreiðsluna. „Það er skemmtilegt í skólanum og þetta er skemmtilegur dagur. Það er gaman að fá fólkið í heimsókn svo það sjái hvað við erum að gera í skólanum,“ sagði Óli. þá

Pósthús, jólakort og ýmislegt tengt jólunum var í boði.

Kristinn Þór Óskarsson.

Steinn Helgason kennari í góðum félagsskap þeirra Ólafs Elíasar Harðarsonar og Arnars Árnasonar.

Ristaðar jólamöndlur Aðventan er á flestum heimilum helguð undirbúningi jólanna. Fólk skreytir, verslar jólagjafir, gerir jólakort og föndrar. Í flestum eldhúsum landsins er mikið um að vera og er bakstur, konfektgerð og laufabrauðsgerð stór partur af undirbúningi jólanna. Hér birtist uppskrift sem er einföld og góð og vel við hæfi á þessum árstíma. Ristaðar möndlur eru algjört sælgæti. Ekki spillir að bragðið er jólalegt, með kanilkeim og húsið ilmar á meðan þær eru í ofninum. Innihald: 1 eggjahvíta 1 msk. kalt vatn 4 bollar heilar möndlur ½ bolli sykur 2 msk. púðursykur ¼ tsk salt ½ tsk kanill Aðferð 1. Hitið ofninn í 170 °C (aðeins minna ef notaður er blástur) 2. Blandið saman eggjahvítu og vatni og þeytið þar til freyðir. Passið að stífþeyta ekki. 3. Bætið möndlunum út í og hrærið létt þar til möndlurnar eru þaktar eggjahvítu. 4. Bætið sykri, púðursykri, salti og kanil varlega saman við.

Fallegir munir á söluborðum á Opna húsinu.

Ristaðar jólamöndlur eru góðgæti sem hentar vel á aðventunni.

5. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og dreifið jafnt úr möndlunum. 6. Bakið í eina klukkustund eða þar til möndlurnar eru orðnar gylltar á litinn. Passið að hræra í möndlunum á 15 mínútna fresti. 7. Ekki örvænta þó að þetta líti

ekki vel út á meðan þær eru í ofninum, þetta mun allt líta vel út eftir á! Geymið í lokuðu íláti og njótið á aðventunni. Einnig er frábær hugmynd að lauma fallegri krukku með möndlum í jólapakkann, skreyttri með slaufu.

Kennararnir höfðu líka gaman af Opna húsinu: Linda Jóhannesdóttir, Eygló Ólafsdóttir og Edda Einarsdóttir.


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

67

Ungur og efnilegur rappari ĂĄ Akranesi Trausti MĂĄr Ă?saksen er fjĂłrtĂĄn ĂĄra drengur ĂĄ Akranesi. Hann er mikill ĂĄhugamaĂ°ur um rapptĂłnlist og hefur rappaĂ° sjĂĄlfur frĂĄ unga aldri. Trausti hefur vĂ­Ă°a komiĂ° opinberlega fram. Hann hefur Þå bĂŚĂ°i rappaĂ°, sungiĂ° og dansaĂ° breikdans. RappiĂ° ĂĄ Þó hug hans allan. Hann kynntist rappinu fyrst aĂ°eins fjĂśgurra ĂĄra gamall. „Ég fĂŠkk ĂĄhuga ĂĄ rappi Ă­ gegnum mĂĄg minn, Ă sgeir Þór Kristinsson tĂłnlistarmann, Ăžegar ĂŠg var svona fjĂśgurra ĂĄra. Ég var svo sjĂĄlfur byrjaĂ°ur aĂ° rappa Ăžegar ĂŠg var um sex ĂĄra gamall,“ segir Trausti MĂĄr. Trausti bjĂł ĂĄ Ă?safirĂ°i fyrstu ĂŚviĂĄrin og kom fyrst fram Ăžar. „Þegar ĂŠg var tĂ­u ĂĄra rappaĂ°i ĂŠg fyrst opinberlega. ĂžaĂ° var Ă­ fertugsafmĂŚli pabba mĂ­ns. Þå var ĂŠg bĂşinn aĂ° gefa Ăşt geisladisk meĂ° Ăžremur lĂśgum sem hĂŠt „MC Ă?saksen, smĂĄskĂ­fa - SĂĄtt.“ Geiri hjĂĄlpaĂ°i mĂŠr aĂ° gera diskinn. Svo seldi ĂŠg Ăśrugglega fjĂśrtĂ­u eintĂśk af honum Ă­ afmĂŚlinu hans pabba,“ segir Trausti og hlĂŚr. Geiri, mĂĄgur hans, hefur hjĂĄlpaĂ° honum mikiĂ° Ă­ tĂłnlistinni allar gĂśtur sĂ­Ă°an.

Trausti MĂĄr hefur nĂłg aĂ° gera Ă­ sĂśngnum og hljĂłp Ăşt Ă­ myndatĂśku ĂĄ milli hljĂłmsveitarĂŚfinga.

Kom fram ĂĄ tĂłnlistarhĂĄtĂ­Ă° tĂŚplega ellefu ĂĄra Ă riĂ° 2007 fannst Trausta dagskrĂĄin ĂĄ 17. jĂşnĂ­ ekki nĂłgu spennandi. Honum datt ĂžvĂ­ Ă­ hug aĂ° koma sjĂĄlfur fram og dansa breikdans. „Ég bjĂł sjĂĄlfur til auglĂ˝singu og dreifĂ°i henni Ă­ hĂşs. Svo mĂŚtti ĂŠg bara meĂ° tĂŚki meĂ° mĂŠr og dansaĂ°i.“ Ă riĂ° ĂĄ eftir var haft samband viĂ° hann. Trausti kom fram ĂĄ ĂžjóðhĂĄtĂ­Ă°ardeginum ĂĄ Ă?safirĂ°i nĂŚstu ĂžrjĂş ĂĄrin, Ă˝mist til aĂ° dansa

Trausti tĂłk meĂ°al annars Þått Ă­ sĂ˝ningunni Ungir – Gamlir ĂĄ VĂśkudĂśgum Ă­ haust. HĂŠr er hann ĂžriĂ°ji frĂĄ vinstri.

eĂ°a rappa. Ăžegar Trausti var tĂŚplega ellefu ĂĄra tróð hann upp fyrir framan fjĂślda fĂłlks ĂĄ tĂłnlistarhĂĄtĂ­Ă°inni „Aldrei fĂłr ĂŠg suĂ°ur.“ Ăžar kom hann fram sem rapparinn MC Isaksen meĂ° hljĂłmsveitinni StjĂśrnuryk. Eftir ĂžaĂ° fĂłr boltinn strax aĂ° rĂşlla. „Erpur Eyvindarson vildi fĂĄ mig ĂĄ sviĂ° meĂ° sĂŠr strax sama kvĂśld. ĂžaĂ° var hringt Ă­ mig seint um kvĂśldiĂ°, Ăśrugglega eftir miĂ°nĂŚtti og ĂŠg fĂłr bara strax upp ĂĄ sviĂ°. ĂžaĂ° var Ă­ fyrsta sinn sem ĂŠg kom fram meĂ° Erpi. SĂ­minn hringdi mikiĂ° eftir ĂžaĂ°. FĂłlk vildi fĂĄ aĂ° vita hvaĂ° ĂŠg vĂŚri gamall og var forvitiĂ° um Ăžetta,“ ĂştskĂ˝rir Trausti. Erpur og Trausti gĂĄfu Ăşt rapplagiĂ° „Pabbarnir“ seinna sama ĂĄr. ĂžaĂ° fĂŠkk mikla spilun Ă­ Ăştvarpi og komu Ăžeir fĂŠlagar meĂ°al annars fram Ă­ KastljĂłsi. Trausti fĂŠkk mikiĂ° umtal ĂĄ Ăžessum tĂ­ma. Hann Þótti mjĂśg efnilegur Ă­ bransanum.„Ég kom fram vĂ­Ă°a um land meĂ° StjĂśrnuryki Ăžetta ĂĄr. Geiri var einmitt Ă­ Ăžeirri hljĂłmsveit.“

Erfitt aĂ° rappa Ă­ mĂştum Trausti fluttist til Akraness meĂ° fjĂślskyldu sinni haustiĂ° 2009. Eftir ĂžaĂ° hefur hann haldiĂ° ĂĄfram aĂ° semja og koma fram. Hann kom fram ĂĄ kaffihĂşsakvĂśldum og ĂĄ samsĂśng hjĂĄ GrundaskĂłla eftir aĂ° Ăžeir fĂŠlagar sĂśmdu lagiĂ° „LĂ­fiĂ° er gott.“ En eins og algengt er hjĂĄ drengjum ĂĄ unglingsĂĄrum hefur hann ĂĄtt erfitt meĂ° aĂ° stjĂłrna rĂśddinni eftir aĂ° hann byrjaĂ°i Ă­ mĂştum. „Eftir aĂ° rĂśddin fĂłr aĂ° bresta ĂĄtti ĂŠg erfiĂ°ara

meĂ° aĂ° rappa. ViĂ° hĂŚttum viĂ° aĂ° skrĂĄ okkur ĂĄ „Aldrei fĂłr ĂŠg suĂ°ur“ Ă­ fyrra en Þå var rĂśddin byrjuĂ° aĂ° vera pĂ­nu fĂślsk. Ég ĂžorĂ°i ekki aĂ° taka sĂŠnsinn ĂĄ aĂ° vera meĂ° ĂžaĂ° ĂĄriĂ°. ĂžaĂ° hefĂ°i orĂ°iĂ° svo vandrĂŚĂ°alegt ef rĂśddin myndi bresta ĂĄ sviĂ°inu. PlaniĂ° er samt aĂ° vera meĂ° aftur seinna, mig langar ĂžaĂ°â€œ segir Trausti.

NĂ˝tir tĂ­mann til aĂ° semja Þó aĂ° rĂłlegt hafi veriĂ° Ă­ rappinu Ăşt af mĂştunum undanfariĂ° Þå hefur Trausti haft nĂłg aĂ° gera. Hann nĂ˝tir tĂ­mann meĂ°al annars til aĂ° semja en stefnan er aĂ° gefa Ăşt plĂśtu Ă­ framtĂ­Ă°inni. „Geiri hefur hjĂĄlpaĂ° mĂŠr mikiĂ° aĂ° semja og meĂ° textana. MĂŠr finnst best aĂ° fĂĄ taktinn ĂĄĂ°ur en byrjaĂ° er ĂĄ textanum. Geiri hefur hjĂĄlpaĂ° mĂŠr meĂ° ĂžaĂ°. NĂşna er hann aĂ° kenna mĂŠr aĂ° bĂşa taktinn til sjĂĄlfur Ăžannig aĂ° ĂŠg get fariĂ° aĂ° semja meira ĂĄn aĂ°stoĂ°ar.“ ĂžrĂĄtt fyrir breytingar ĂĄ rĂśddinni hefur Trausti haldiĂ° ĂĄfram aĂ° koma fram. Hann lĂŠk og rappaĂ°i Ă­ sĂśngleiknum „ElskaĂ°u friĂ°inn“ sem settur var ĂĄ sviĂ° Ă­ BĂ­ĂłhĂśllinni Ă­ maĂ­ ĂĄ Ăžessu ĂĄri. Hann er einnig Ă­ hljĂłmsveitinni Project 9 og sĂśng viĂ° undirleik hennar Ă­ uppsetningunni ĂĄ Ungum – GĂśmlum ĂĄ VĂśkudĂśgum. „ÞaĂ° er alveg ĂłtrĂşlega erfitt aĂ° stjĂłrna rĂśddinni og syngja. En sem betur fer Þå reddast Ăžetta alveg. Ég hĂŚtti ekkert, ĂŠg lĂŚt mĂşturnar ekkert stoppa mig,“ segir Trausti MĂĄr Ă?saksen, eĂ°a rapparinn MC Isaksen, aĂ° lokum. grĂž

3{SPU LY\ `UKPZSLN\Y [vTP ?Pª O~M\T ZRYL`[[ HSS[ OLPTH M`YPY HUKY€TZSVM[Pª LY OLPSSHUKP VN ]Pª NSLªQ\TZ[ `MPY MHSSLN\T NQ~M\T

ĂŻ

ĂŽ

Ă­

ĂŹ

ĂŤ

ĂŠ

ĂŞ

è

ä

ç

ä

ĂŚ

ä

SĂślustaĂ°ir: Model Akranesi BlĂłmsturvellir Hellissandi SkipavĂ­k StykkishĂłlmi

ĂĽ


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

68

Breyta Vegamótum í Rjúkanda Framkvæmdir eru nú að komast á lokastig að Vegamótum á Snæfellsnesi. Þarna er greinilega mikil gróska. Það er verið að reisa gistihús. Staðurinn hefur einnig fengið nýtt nafn. Gömlu Vegamótin heita nú Rjúkandi og draga þannig nafn sitt af því að vera á háhitasvæði. Ungt fólk með framtíðina fyrir sér í ferðaþjónustu er að hasla sér völl á þessum stað. „Mér finnst ferðamannaiðnaðurinn afar spennandi á Íslandi. Við hér á Snæfellsnesi höfum upp á svo ótrúlega mikið að bjóða. Ef við tökum okkur saman hér á svæðinu og styrkjum okkar bönd og vinnum saman þá eigum við að geta boðið upp á algera paradís fyrir gesti sem koma til Íslands. Ferðamannatímabilið er að lengjast og sífelllt fleiri koma til landsins“ segir Sigrún Erla Eyjólfsdóttir.

að byrja með 13 herbergi sem eru brátt fullbúin. Það verður eftir áramót, vonandi í janúar. Síðan á einnig að opna matsal og sal sem hægt verður að leigja út fyrir minni veislur og fundi. Rjúkandi verður þannig fjölnota staður. Við ætlum líka að breyta gamla hlutanum. Hann hefur hingað til verið skyndibitastaður við þjóðveginn en nú viljum við fara skrefinu lengra og gera Rjúkanda að veitinga- og kaffihúsi.“ Foreldrar Sigrúnar Erlu þau Valgerður Hrefna Birkisdóttir og Eyjólfur Gísli Garðarsson hafa rekið þjónustumiðstöðina að Vegamótum síðan 1998. „Núna í haust ákváðum við að breyta heitinu á staðnum, þannig að nú erum við stödd að Rjúkanda á Vegamótum. Það er glæsilegt nafn enda nóg af heitu vatni allt í kringum okkur. Gufustrókarnir rísa til himins bæði hér rétt hjá að Lynghaga og svo í Eiðhúsum. Við erum ótrúlega ánægð með það.“

Uppbyggingg nýtt nafn Það er mikill hugur í fólki á Rjúkanda á Vegamótum „Við ætlum

leg. Ég kynntist mörgu góðu fólki og starfaði sem leikskólakennari þarna í eitt ár. Þá flutti ég til Spánar. Beina leið til Barcelona. Þar fór ég að vinna fyrir íslensk hjón við að passa yngstu tvær dætur þeirra meðan þau bjuggu þar. Í Barcelona kynntist ég manninum mínum Gabriel Franch. Við eignuðumst svo dóttur 22. febrúar á þessu ári sem við skírðum Astrid Nóru. Þá voru pabbi og mamma búin að taka ákvörðun um að fara út í hótelrekstur hér á Vegamótum. Þau eru kletturinn í þessu öllu. Þegar það lá fyrir ákváðum við að flytja frá Spáni og setjast að hér á Vegamótum til að taka þátt í uppbyggingunni og hér erum við nú.“

Bjart framundan Sigrún Erla segir að árin í útlöndum hafi kennt sér margt sem eigi eftir að koma að góðum notum í ferðaþjónustunni. „Ólöf systir mín

Sigrún Erla ásamt eiginmanni sínum Gabriel Franch og dótturinni Astrid Nóru.

Nýi gistihúshluti Rjúkanda á Vegamótum á Snæfellsnesi verður brátt fullbúinn.

Stjórn Framfarafélags Borgarfjarðar, f.v. Íris Þórlaug, Kristjana, Bryndís, Edda og Jóhanna Sjöfn.

Vörur frá Vesturlandi á jólamarkaði í Nesi í Reykholtsdal Framfarafélag Borgfirðinga heldur jólamarkað laugardaginn 7. desember næstkomandi. Markaðurinn verður haldinn í gömlu hlöðunni í Nesi í Reykholtsdal. Fjölbreytnin verður mikil. „Snorrastofa verður með bækur og hljómdiska, það verður ýmiss konar handverk frá okkar hagasta fólki. Þarna verður Árni í Árdal með eitthvað góðgæti, Guðrún í Hespu, Mýranaut, geitabændur, Erpsstaðabændur og kvenfélagið með heilmikið úrval. Einnig verður Nanna í Sólbyrgi í félagsskapnum en hún stendur að Ljómalind,“ segja þær Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir og Bryndís Geirsdóttir sem báðar sitja í stjórn Framfarafélags Borgarfjarðar. Listinn er þó ekki tæmandi. Mikil stemning hefur myndast fyrir sveitamörkuðum undanfarin ár. „Beint frá býli“ er öflugt í landshlutanum. Eftirspurnin eftir fersku hráefni, beint úr heimabyggð er að aukast jafnt og þétt. Vesturland státar af mikilli fjölbreytni í þessum efnum. „Fólk er orðið meðvitað um hvað það vill borða og eyða fjármunum sínum í. Það kýs frekar að kaupa vörur sem eru ekki unnar af börnum í nauð-

ungarvinnu eða matvöru sem búið er að drekkja í aukaefnum. Við erum svo heppin hér á landi að þurfa ekki að nota slík efni í þessum mæli. Neytendur vilja kaupa heilbrigða vöru og hafa gaman af því að geta keypt beint af framleiðendum,“ halda þær áfram. „Ég er svo hrifin af öllu þessu góða hráefni sem íslenskar sveitir bjóða uppá. Það er frábært að fólk er farið að nýta það í auknum mæli. Að geta keypt góðar vörur úr góðu hráefni úr nærumhverfinu eykur lífsgæðin fyrir þá sem hafa ekki tök á að gera allt sjálfir,“ bætir Bryndís við.

Markaðurinn mikilvægur fyrir framleiðendur

„Jólamarkaðurinn er mikilvægur til að vekja athygli á frumframleiðendum á Vesturlandi. Hér verða fulltrúar alls staðar að úr nærumhverfinu og alveg vestur á firði. Segja má því að kjördæmið sé allt undir,“ segja Íris Ármannsdóttir og Edda Arinbjarnar stjórnarkonur í Framfarafélaginu. „Það var gaman hvað menn tóku vel í

að koma og taka þátt. Þessi góða afspurn hefur sýnt sig vel í hvað menn eru tilbúnir að hjálpa til við auglýsingu og styðja þannig framtakið. Við erum einkar þakklátar viðmóti þeirra góðu fyrirtækja sem studdu við verkefnið og einnig Bjarna, Rúnu og Einari í Nesi fyrir að leggja til þessa góðu aðstöðu. Með heimsókn á markaðinn gefst fólki tækifæri til að stuðla að frekari nýsköpun og framkvæmdagleði í sveitunum. Enda er ekki amalegt að kaupa þessar flottu vörur, í svona fallegu umhverfi og góðum félagsskap.“ „Við hjá Framfarafélaginu höfum hlotið töluverða reynslu af því að halda markaði. Þeir verða skemmtilegri og betri með hverju ári. Við leggjum upp úr því að fólk geti notið þess að koma saman og skoða það sem verður á boðstólum. Nú verða líka skemmtilegar uppákomur sem eiga að koma á óvart. En það er algjört leyndarmál.“ Með þessum orðum kveðjum við þessar kraftmiklu konur í Borgarfirði og leyfum þeim að halda áfram að undirbúa jólamarkaðinn í Nesi. grþ

Aðspurð segist Sigrún Erla hafa flutt á Snæfellsnes með foreldrum sínum 1996 frá Sandgerði. Hún var fyrst einn vetur í Laugagerðisskóla. „Síðan flutti ég til föðurömmu minnar og bjó hjá henni í eitt ár í Sandgerði. Hún veiktist það ár og féll svo frá. Þá flutti ég að Ytri -Tungu í Staðarsveit og bjó hjá Jónínu ömmusystur minni og Guðmundi. Þar dvaldi ég virka daga til að geta sótt skóla og tekið 10. bekkinn en var svo hér að Vegamótum um helgar. Eftir það lá leið mín aftur suður með sjó. Ég bjó hjá móðurömmu minni og afa í sex ár og sótti nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og síðan Iðnskólann í Hafnarfirði. Þaðan lauk ég sveinsprófi í hársnyrtiiðn 2005.“

Dvaldist langdvölum erlendis Eftir hárgreiðslunámið þótti Sigrúnu Erlu tímabært að fara erlendis og skoða heiminn. „Ég flutti til Parma á Ítalíu þar sem ég bjó í tæp þrjú ár og vann á hárgreiðslustofu. Það var ótrúlega gaman og lærdómsríkt að læra ítölsku og kynnast ítalskri menningu. Eftir þetta ákvað ég að fara heim til Íslands og læra meira. Ég fór í Háskóla Íslands og lauk námi sem leikskólakennari 2010. Ég lét hrunið og kreppuna ekki hafa áhrif á mig, langaði bara til að ná mér í meiri menntun. Eftir það vann ég hér heima á Íslandi.“ Ævintýri í útlöndum heilluðu þó enn. Aðeins um ári síðar flutti Sigrún Erla til Svíþjóðar ásamt vinkonu sinni. „Hún var og er forfallinn „lindy-hoppari“. Það er ákveðið afbrigði af swing-dansi og er dansað undir jazztónlist. Lindy-hopp dansinn er mjög vinsæll meðal Svía. Við skelltum okkur í þessa ævintýraferð sem var mjög skemmti-

og kærastinn hennar, Bjarni Ómar Nielsen sem er frá Stykkishólmi, verða líka með okkur. Hún er nú í námi í ferðamálafræðum við Háskóla Íslands. Ég tala ítölsku og sænsku, auk ensku og að sjálfsögðu íslenskuna. Síðan skil ég spænskuna og katalónskuna. Þegar ég kynntist Gabriel manninum mínum þá töluðum við saman á ítölsku. Nú er hann að læra íslensku og auk þess talar hann ensku, spænsku, katalónsku, ítölsku og smá í frönsku og portúgölsku. Það verður enginn skortur á tungumálakunnáttu hjá okkur,“ segir Sigrún Erla og brosir. Hún bætir við að manninum hennar líki afar vel á Íslandi. „Hann er lærður tölvuverkfræðingur og getur unnið að verkefnum héðan. Nettengingin mætti þó vera betri hér á Vegamótum en vonandi batnar það með tímanum. Slæm nettenging er líka vond fyrir okkur sem erum í ferðaþjónustunni því flestar bókanir fara fram á netinu. Það hefur verið umræða um að leggja ljósleiðara og ég vona að það verði að veruleika. Slíkt myndi gerbreyta aðstæðum til hins betra hér í dreifbýlinu á Snæfellsnesi.“ Það ríkir mikil bjartsýni á Rjúkanda á Snæfellsnesi. „Umferðin var mikil í sumar. Ferðaþjónustan er að verða að atvinnugrein sem hægt er að stunda allt árið um kring. Hátíðir eins og Airwavestónlistarhátíðin dregur ekki aðeins ferðamenn til Reykjavíkur heldur er náttúran á Snæfellsnesi aðdráttarafl sem fáir ferðamenn fá staðist. Norðurljósin eru vinsæl og heilla jafnt hinn almenna ferðamann sem og þá sem leggja ljósmyndun fyrir sig. Við erum mjög spennt fyrir framtíðinni, annars værum við ekki að fara út í þetta.“ mþh


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

69

ForrĂŠttindi aĂ° hafa hestamennsku aĂ° atvinnu Æfingin skapar hĂŠr meistarann eins og Ă­ Üðru og bĂ˝r maĂ°ur eins og ĂŠg, sem er klaufi aĂ° upplagi, vel aĂ° umgengni Ă­ kringum hesta Ă­ gegnum tĂ­Ă°ina.“ AĂ° mati Gunnars eru jĂĄrningar ekki sĂŠrstaklega hĂŚttulegar en Ăžar geta orĂ°iĂ° ĂłhĂśpp eins og Ă­ flestum stĂśrfum. „AĂ°eins einu sinni hef ĂŠg lent Ă­ Ăłhappi viĂ° jĂĄrningar sem endaĂ°i meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° sauma Ăžurfti tĂ­u spor Ă­ hausinn Ă­ mĂŠr. ĂžaĂ° var vitaskuld vont, en breytti ĂžvĂ­ ekki aĂ° ĂŠg klĂĄraĂ°i aĂ° jĂĄrna hestinn.“

Góð verkefnastaða

Gunnar sýnir Birtu frå Borgarlandi å Fjórðungsmóti å Kaldårmelum 2009.

Gunnar Halldórsson jårningamaður og hrossarÌktandi å Mýrum sigraði nýverið í �slandsmeistaramótinu í jårningum sem fram fór í Hveragerði. Þetta var í fyrsta skipti sem Gunnar verður �slandsmeistari í greininni en mótið fór fyrst fram årið 2009. Gunnar sem býr å bÌnum ArnbjÜrgum å Mýrum åsamt fjÜlskyldu sinni hefur fengist við jårningar í tÌplega tíu år og er að eigin sÜgn meira og minna sjålflÌrður. Hann er giftur Guðríði Ringsted hjúkrunarfrÌðingi og sÜngkonu og eiga Þau Þrjú bÜrn; Þau HÜrð Gunnar, Öglu og Halldór.

Meira og minna sjĂĄlflĂŚrĂ°ur „Ætli megi ekki bara segja aĂ° neyĂ°in kenni nĂśktum manni aĂ° jĂĄrna,“ svarar hann Ă­ lĂŠttum tĂłn spurĂ°ur um hvar hann hafi lĂŚrt Ăžessa fornu iĂ°ju. „Ég hef veriĂ° Ă­ hestamennsku sĂ­Ă°an ĂŠg var lĂ­till strĂĄkur og hef lĂŚrt eitt og annaĂ° Ăžegar kemur aĂ° jĂĄrningum meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° lĂŚra af Üðrum og af eigin prĂłfunum. Ég hef aĂ° vĂ­su einu sinni fariĂ° ĂĄ nĂĄmskeiĂ° sem haldiĂ° var Ă­ HallkelsstaĂ°ahlĂ­Ă° sem Toddi HlÜðversson sĂĄ um. SĂ­Ă°an hefur maĂ°ur veriĂ° duglegur viĂ° aĂ° viĂ°a aĂ° sĂŠr upplĂ˝singum ĂĄ netinu, m.a. meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° skoĂ°a frĂŚĂ°slumyndbĂśnd ĂĄ You-

LjĂłsm. KolbrĂşn GrĂŠtarsdĂłttir.

Tube. Ăžar getur maĂ°ur fylgst meĂ° hvaĂ° menn eru aĂ° gera erlendis. Ăžetta er mikiĂ° hobbĂ­ hjĂĄ mĂŠr og mĂĄ lĂ­kja Ăžessu viĂ° hĂĄlfgerĂ°a einhverfu,“ bĂŚtir Gunnar viĂ° ĂĄfram ĂĄ lĂŠttu nĂłtunum.

Mikil nĂĄkvĂŚmnisvinna En hvaĂ° gerir mann aĂ° góðum jĂĄrningarmanni? „Ă? fyrsta lagi skiptir Ăśllu mĂĄli aĂ° kunna aĂ° umgangast hestinn. HĂŠr kemur reynslan af hestamennsku aĂ° góðum notum. JĂĄrningar eru mikil nĂĄkvĂŚmnisvinna og Ăžarf aĂ° beita tĂśluverĂ°ri lipurĂ° og lagni til aĂ° koma skeifunum fyrir.

Gunnar segist halda aĂ° um 10-15 jĂĄrningamenn sĂŠu starfandi vĂ­Ă°svegar um land og er iĂ°ulega nĂłg aĂ° gera hjĂĄ Ăžeim. Hestamennskan er vinsĂŚl Ă­ĂžrĂłtt og er stÜðug eftirspurn eftir vĂśnum jĂĄrningamĂśnnum. „ÞaĂ° er alltaf eitthvaĂ° aĂ° gera allt ĂĄriĂ°. HaustmĂĄnuĂ°irnir eru samt rĂłlegastir. Meira er hins vegar aĂ° gera eftir ĂĄramĂłt og mest ĂĄ sumrin. Þå erum viĂ° oftast kallaĂ°ir til ĂĄ hestamannamĂłt og alltaf ĂĄ stĂłrmĂłt ĂĄ borĂ° viĂ° fjĂłrĂ°ungsmĂłt og landsmĂłt til aĂ° framkvĂŚma fĂłtaskoĂ°un. SĂ­Ă°an eru alltaf einhver uppgrip Ă­ rĂŚktunarbĂşunum um land allt. SjĂĄlfur sinni ĂŠg mest verkefnum Ă­ BorgarfirĂ°i en fer nokkrum sinnum Ăşt ĂĄ SnĂŚfellsnes og aĂ°ra staĂ°a rĂŠtt fyrir utan hĂŠraĂ°. Ég Ăžarf ĂžvĂ­ ekki aĂ° leita langt yfir lĂŚkinn aĂ° verkefnum sem er ansi gott.“ Gunnar er meĂ°limur Ă­ JĂĄrningamannafĂŠlagi Ă?slands og lĂ­tur hann ĂĄ fĂŠlagiĂ° sem góðan vettvang fyrir greinina. „ViĂ° hittumst formlega eina helgi ĂĄ ĂĄri Ăžar sem haldnir eru fundir og nĂĄmskeiĂ°, oftast stĂ˝rt af

Gunnar aĂ° stĂśrfum.

einhverjum jĂĄrningameistara erlendis frĂĄ. SĂ­Ă°an er Ă?slandsmeistaramĂłtiĂ° haldiĂ° Ă­ kjĂślfariĂ°. FĂŠlagiĂ° skiptir mĂĄli til aĂ° efla og viĂ°halda tengslum ĂĄ milli okkar jĂĄrningamannanna og halda hĂłpinn.“

RĂŚktar sjĂĄlfur og temur MeĂ°fram jĂĄrningunum fĂŚst Gunnar einnig viĂ° tamningar auk hrossarĂŚktar og er hann meĂ° um 50 hross heima aĂ° ArnbjĂśrgum Ă­ rĂŚktun. Ăžar rekur hann eigiĂ° hrossarĂŚktarbĂş Ă­ samstarfi viĂ° bróður sinn GuĂ°na. „Þå hef ĂŠg lĂ­ka veriĂ° aĂ° keppa , m.a. ĂĄ landsmĂłtum og fjĂłrĂ°ungsmĂłtum og nĂĄĂ° ĂĄgĂŚtis ĂĄrangri.“ Gunnar segir viss forrĂŠttindi felast Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° vasast Ă­ kringum hesta en hann hefur haft brennandi ĂĄhuga ĂĄ hestamennsku frĂĄ uppvaxtarĂĄrum sĂ­num ĂĄ nĂŚsta bĂŚ, Ăžverholtum. „Hestamennska er sennilega elsta sport heimsins og stundum er sagt aĂ° jĂĄrningar sĂŠu nĂŚst elsta starf Ă­ heiminum. Ăžetta eru mjĂśg skemmtilegar staĂ°reyndir Ă­ mĂ­num huga og Þó Ăžetta sĂŠ nokkurs konar nĂśrdaskapur aĂ° upplagi Þå eru forrĂŠttindi aĂ° hafa hestamennsku aĂ° atvinnu,“ segir Gunnar HalldĂłrsson aĂ° lokum. hlh

5 8"''%*# +# 9&?*0./ > =-

"-.?*0("# og #?: 9&?*0./ viĂ° ( *! A* : .&=1 -A/1"# >.("*.' * %:* : og "%*./ '(%*#

; ; 7 7 < 7 ")% 6 0*#0$=(.% "3'& 1>' 6 222 '")% %. 6 >)%

,%: =*0! # 4))/0! #. -= '( @./0! # -= '(


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

70

Fjölhæfur og sjálfstæður körfuboltakappi Sveini Arnari Davíðssyni er margt til lista lagt. Hann er stuðningsfulltrúi í grunnskólanum í Stykkishólmi, körfuboltamaður til margra ára, smíðar, prjónar, býr til armbönd, teiknar og spilar á gítar. Hljóðfærið smíðar Sveinn Arnar gjarnan sjálfur. Hugurinn stendur til að halda erlendis og nema handverk, hönnun og listir. „Ég hef mjög gaman af því að dunda mér við ýmiss konar handverk. Ég vann við trésmíðar í nokkur ár og tók meðal annars þátt í að smíða víkingaskútuna hér hjá Skipavík í Stykkishólmi. Það var mjög skemmtilegt og krefjandi. Þegar því lauk flutti ég í Borgarnes þar sem ég fékk vinnu við smíðar. Ég stundaði líka nám í faginu við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. En þá kom kreppan. Verktakinn sem ég vann hjá varð verkefnalaus. Mér var sagt upp. Þá

fauk í mig. Ég hætti í náminu. Ég missti áhugann á smíðum,“ segir Sveinn Arnar.

Aftur heim í Hólminn

Sveinn Arnar Davíðsson í íþróttasalnum í Stykkishólmi þar sem flest snýst um körfuboltann.

Hestamennskan á hug hennar allan Karen Líndal Marteinsdóttir tók þátt í heimsmeistaramóti í hestaíþróttum í Berlín í sumar. Hún var valin í íslenska landsliðið ásamt hestinum Tý, frá Þverá II, sem er 8 vetra gamall stóðhestur undan Hágangi frá Narfastöðum og Þernu frá Djúpadal. Þau Týr eru magnað par og hafa átt stígandi keppnisferil síðustu ár. Karen lenti í 11. sæti í fjórgangi á heimsmeistaramótinu og er það mjög góður árangur. Karen lenti einnig í þriðja sæti í fjórgangi á Íslandsmóti í Borgarnesi fyrr á árinu með einkunnina 8,07. Hún hefur verið í hestamennskunni síðan hún var barn og er dóttir Marteins Njálssonar og Dóru Líndal Hjartardóttur frá Vestri – Leirárgörðum. Foreldrar hennar eru mikið hestafólk og hafa stundað hrossarækt á Vestri-Leirárgörðum í um tuttugu ár. Karen hefur nú ásamt manni sínum, Marías Hjálmari Guðmundssyni, fest kaup á raðhúsi rétt hjá Vestri – Leirárgörðum. Þau hafa þá gengið til liðs við foreldra hennar og hafið samstarf um rekstur búsins.

Dreymir fyrir sköpunarverkum

Hefur verið á baki frá fimm ára aldri „Ég byrjaði að fara á hestbak þegar ég var um fimm ára en það var nú teymt undir mér fyrst. Það má segja að ég hafi verið á baki síðan þá. Það komst ekkert annað að og á tímabili var herbergið mitt veggfóðrað með hestamyndum,“ segir Karen um upphafið. Hún hefur keppt á hestamótum síðan hún var níu ára gömul og þótti strax efnilegur knapi. Hún hefur þá meðal annars unnið tvö landsmót og varð þrefaldur Íslandsmeistari í ungmennaflokki. „Ég hef lært mest af pabba mínum. Svo hef ég farið víða erlendis til að ná í meiri reynslu og þekkingu hjá færum knöpum.“ Karen hefur einnig keppt á íslenskum hestum erlendis og var fyrir tíu árum valin sem ungmenni á hest úti. Hún keppti á honum og lenti í 4. sæti af ungmennum í tölti á heimsmeistaramóti það ár. Það kemur ekki á óvart að mikið er til af verðlaunagripum á heimilinu. Flesta þeirra hefur Karen hlotið á sínum ferli en hrossin frá ræktunarbúinu hafa einnig unnið til verðlauna. „Narri, sem er hestur frá okkur, fékk hæstu aðal-

„Eftir þetta flutti ég aftur heim í Stykkishólm. Til að byrja með þjálfaði ég yngri flokkana hér í körfubolta. Síðan sótti ég um starf í grunnskólanum sem stuðningsfulltrúi og fékk það. Ég hafði náð vel til krakkanna í þjálfuninni og langaði til að vinna frekar með þeim og prófa eitthvað nýtt. Þetta hentaði mér mjög vel. Ég fór og lærði til stuðningsfulltrúa í Borgarholtsskóla og lauk námi þar síðastliðið vor. Auk þessa er ég svo kennari í tónmennt hjá 1. til 5. bekk í grunnskólanum hér.“ Ásamt því að starfa í skólanum er Sveinn einn af liðsmönnum Snæfells í körfuboltanum. „Ég byrjaði að spila í meistarflokki með Snæfelli þegar ég var 15 ára. Í dag er ég 27 ára og hef leikið með liðinu allan tíman utan ársins þegar ég var í Borgarnesi. Þá lék ég með Skallagrím. Ég prófaði líka körfuboltann aðeins á Akranesi. Það var bara ekkert varið í körfuboltann þar þá þannig að ég hætti. Íþróttin var í lægð þar þá þó hún sé aðeins byrjuð að byggjast upp þar aftur. Maður verður að fá eitthvað til baka í körfuboltanum fyrir það að leggja alla þessa vinnu í íþróttina. Það er mikilvægt. Hér í Stykkishólmi er heilmikil umgjörð um boltann, stór og dyggur aðdáendahópur og mikið fjör og gaman. Hér snýst allt um körfubolta,“ segir Sveinn og brosir.

Karen og Týr frá Þverá á heimsmeistaramóti í sumar.

einkunn kynbótahrossa í ár. Hann fékk verðlaun í flokki 7 vetra stóðhesta og fékk hæstu aðaleinkunn sem íslenskt fætt hross nær í kynbótadómi á árinu.“ Aðspurð um

hvað stæði uppúr á ferlinum segir hún að fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hafi verið sætastur. Hún varð fyrst Íslandsmeistari þrettán ára gömul. Þann titil vann hún á hestinum Manna, sem var í miklu eftirlæti hjá henni en þau voru mjög náin.

Gaman að geta lifað af áhugamálinu

Karen hefur verið í hestamennsku síðan hún var barn. Ljósmynd úr einkasafni.

Hestamennskan hefur alla tíð átt hug hennar allan og kemst lítið annað fyrir. Fjölskyldan er öll í sportinu og er fjögurra ára sonur Karenar, Marteinn Bóas Maríasson, einnig að byrja að sitja hest. Mikill tími fer í hestana enda eru á bilinu 60 – 70 hross á Vestri – Leirárgörðum. „Keppnistímabilið hefur breyst og er nú frá janúar fram í september. Áður var það bara á sumrin. Það er búið að

Ljósm. Bjarni Sv. Guðmundsson.

bæta við vetrarkeppnum enda búið að byggja margar reiðhallir. Svo eru æfingar allt árið um kring en draumurinn er að koma upp reiðhöll hér.“ Í fríum er einnig farið á hestbak. Fjölskyldan fer meðal annars í fjögurra til fimm daga hópferðir á sumrin þar sem riðið er 20 – 30 kílómetra á dag. Karen er vanur tamningamaður og þjálfari. Hún byrjaði að starfa við það fyrir tíu árum síðan. „Ég kláraði svo reiðkennaranámið í Háskólanum á Hólum síðasta vor. Í framtíðinni ætla ég að vera í hrossaræktun hér. Svo stefni ég á að vera í reiðkennslunni með, samhliða tamningu og þjálfun. Þetta á hug minn allan. Það er ótrúlega gaman ef hægt er að lifa af áhugamálinu sínu,“ segir Karen Líndal Marteinsdóttir, afrekskona í hestaíþróttum. grþ

Áhugamálin eru þó fleiri. Það kann að vekja forvitni að körfuboltakappanum Sveini Arnari þykir gaman að prjóna í frístundum. „Ég lærði að prjóna í grunnskóla. Síðan fer ég með krökkunum sem ég vinn með í dag í saumatíma. Eftir að ég fór að gera það byrjaði mig að dreyma munstur. Þegar ég vakna verð ég ekki rólegur fyrr en ég hef prófað að útfæra þau í verki,“ segir Sveinn sem einmitt þennan vetrardag í Stykkishólmi skartar fallegri prjónahúfu sem hann hefur gert sjálfur. „Um daginn dreymdi mig svo rafmagnsgítar. Núna er ég kominn langleiðina með að smíða hann. Ég spila á gítar sjálfur, mikið með Daða frænda mínum. Við höfum leikið nokkrum sinnum í brúðkaupum, við útfarir og slík tækifæri. Við erum ekki trúbadorar og ekkert fyrir pöbbastemminguna, viljum frekar spila róleg, melódísk og falleg lög og hafa gaman af því sem við erum að gera.“

Stefnir á frekara nám Sveinn Arnar segist gera hlutina á sínum eigin forsendum. Hann eigi erfitt með að fara eftir því sem aðrir segi honum að gera. Nú er hann að gæla við þá hugmynd að fara erlendis í nám. Hugurinn stendur til þess að vinna við skapandi hönnun. „Ég fékk nýlega inni í listaskóla í Sundsvall í Svíþjóð en hafði ekki kost á að fara strax. Ég hef áhuga á að leggja stund á handverk og listir. Mig langar að vinna við eitthvað þar sem ég get notið mín sjálfur og ég ræð ferðinni. Ég á til dæmis mjög erfitt með að lesa einhverja bók ef einhver segir mér að gera það. Ef mér dettur hins vegar sjálfum í hug að lesa bók þá geri ég það.“ mþh


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

71

Skapandi og skrautlegar systur á Skaganum ingur frá Mood Make Up Scool. „Mér bjóðast reglulega förðunarverkefni þrátt fyrir árferðið. Ég hef farðað fyrir Hagkaupsblaðið og núna seinast var ég að vinna verkefni fyrir Gust Reykjavik design í samstarfi við Edit Ómarsdóttur ljósmyndara,“ segir Eyrún sem er um þessar mundir að undirbúa jólastemninguna í Eymundsson á Akranesi þar sem hún hannaði og málaði gluggaútstillinguna í versluninni. „Það er alveg sama hvar þarf að skera niður, listin verður alltaf til, það er ekki hægt að stoppa listsköpun,“ segir Eyrún. „Listin gefur okkur svo margt og án hennar væri lífið litlaust og leiðinlegt,“ bætir Unnur við.

Hreinskilnar ömmur Eins og áður kom fram teiknar Unnur hauskúpur og kennir jafnvel ákveðnum „metaláhrifum“ í æsku frá Jökli Svavarssyni frænda sínum þar um. „Tim Burton er einnig áhrifavaldur í okkar listsköpun, frábær og

Eyrún og Unnur Jónsdætur.

Skagastelpurnar Eyrún og Unnur eru dætur Jóns Karls Svavarssonar og Helgu Sesselju Ásgeirsdóttur. Eyrún farðar fólk, Unnur farðar hauskúpur. Blaðamaður ræddi stuttlega við þessar skapandi og skemmtilegu systur sem virðast hafa fengið listagenin í vöggugjöf. „Við erum mjög samrýmdar og rífumst til að mynda aldrei. Ég hef átt hana síðan ég var fimm ára,“ segir Unnur sem er fædd 1985

en Eyrún er fædd fimm árum síðar. „Barnæska okkar snerist um að teikna og hlusta á tónlist. Það voru mörg myndverkin sem við sköpuðum undir áhrifum allskyns tónlistar, allt frá Black Sabbath til Arethu Franklin. Þessi tvö listform haldast oft í hendur,“ heldur Unnur áfram. Það kom fáum á óvart þegar leiðir hennar lágu í Myndlistarskólann á Akureyri. Í dag er hún menntuð og starfar sem grafískur hönnuður

ásamt því að teikna hauskúpumyndir. „Þessar kúpur eru með augu sem gefa þeim karakter, þetta eru svona góð „kríp“ sem hægt er að nálgast í verslunninni @Home á Akranesi,“ segir Unnur og brosir.

Það er ekkert hægt að stoppa list Eyrún er í enskunámi í háskólanum og er menntaður förðunarfræð-

Hrekkjavökuförðun 2013; Leiði trúðurinn, eftir Eyrúnu. Hún sjálf er módelið.

Hauskúpa eftir Unni.

skapandi listamaður sem á sér enginn landamæri,“ segir Unnur. “Það er hægt að sækja hugmyndir til hans í fantasíuförðun,“ bætir Eyrún við og segir það jafnframt vera sína uppáhalds tegund förðunar. „Leikhús og bíómyndaförðun er spennandi vettvangur. Það er aldrei að vita nema leiðir liggi þangað,“ segir Eyrún. Jafnvel þó að fantasíuhauskúpurnar veki verðskuldaða athygli eru ekki allir á sama máli um fegurðargildi þeirra. „Amma Unnur sagði að þessi mynd sem ég setti á Ujónsdóttir facebooksíðuna um daginn væri ógeðsleg og að ég hafi skírt hana „Little miss sunshine“ væri sér óskiljanlegt,“ segir Unnur og hlær, „Hin amma mín orðaði þetta örlítið snyrtilegar og spurði hvort ég vildi ekki teikna fiðrildi,“ segir Unnur að lokum. Systurnar brosa og þannig skilur blaðamaður við þær, handviss um að þær eigi framtíðina fyrir sér á þessari listrænu braut. Brynh. Stef.


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

72

Flutti heim á Hellissand eftir tíu ár í Danmörku Hún syndir á móti straumnum. Þegar íslenska þjóðin var í þann veginn að missa allar hömlur í æðisgenginni bólumyndun hagkerfisins í aðdraganda hrunsins flutti hún úr landi í mótmælaskyni og settist að í Danmörku. Hún vildi ekki búa við stöðugt geggjaðra lífsgæðakapplaup hér á landi. Síðan þegar kreppan var orðin að staðreynd heima á Íslandi, veislan búin, þá tók hún sig upp með börnum sínum og flutti heim til Íslands, þvert á ráð vina og vandamanna sem töldu að hér væri fátt að sækja. „Mig vantaði að tilheyra samfélagi. Ég var búin að vera með mikla heimþrá í tvö ár. Ég er elst af systkinum mínum og þegar þau fóru að eldast og verða fullorðin og eignast börn þá sá ég að ég var að missa af svo miklu. Börnin mín þekktu heldur ekki ömmu sína og afa, frænda og frænkur. Mig langaði til að þau fengju að upplifa eitthvað af íslenskum barndómi, hvernig það er að búa á Íslandi og hvernig samfélagið hér er. Það er svolítið ólíkt því danska,“ segir Kolbrún Pálsdóttir. Hún flutti síðasta sumar aftur heim til Íslands ásamt þremur börnum sínum eftir að hafa búið í tíu ár í Danmörku.

Stórt stökk heim til Íslands Það var stór ákvörðun hjá Kolbrúnu og börnum hennar að flytja aftur heim til Íslands á þeim tíma sem umræðan er mikil um að fólk flytji frá Íslandi vegna efnahagsörðugleika og atvinnuleysis. „Ég var með það í huga að flytja á Patreksfjörð, á Akranes eða til Hellissands. Ég á marga ættingja á Patreksfirði. Afi sona minna og faðir þeirra býr á Skaganum og þaðan er stutt til Reykjavíkur. Ég valdi hins vegar síðasta kostinn, að fara alla leið heim í Snæfellsbæ og á Hellissand. Ég hafði alltaf haldið sambandi við fólk hér á meðan ég bjó í Danmörku. Skyldfólk og vinir réðu mér frá því að flytja aftur heim til Íslands. Jafnvel nánustu ættingjar höfðu miklar efasemdir og sögðu við mig að þetta væri ekki nógu gott hérna á Íslandi. Ég skil mjög vel þau sjónarmið. Á hinn bóginn var það svo ein besta vinkona mín til margra ára hér heima á Íslandi sem hvatti mig og studdi með ráðum og dáð við að snúa aftur heim. Þegar ég var að vega þetta og meta horfði ég meðal annars til þess að það munar auðvitað um að velferðin úti er miklu betri en hér. Það skiptir máli fyrir barnafólk. Í Danmörku er öll tannlæknaþjónusta fyrir börn til dæmis ókeypis til 18 ára aldurs. Þar er skólatannlæknakerfi, það er fylgst með tannheilsu barnanna af tannlæknum í skólatímanum. Öll læknisþjónusta barnanna kostar ekki neitt. Ég hugsa oft til þess að eldri drengurinn minn fékk skæða veirusýkingu þegar hann var lítill og þurfti í mörg ár á læknisþjónustu að halda. Sá yngri veiktist einnig og þurfti að vera nokkra mánuði á sjúkrahúsi. Hefði maður búið hér á Íslandi þá hefði maður farið á hausinn út af kostnaðinum en í Danmörku var allt greitt.“

Kolbrún Pálsdóttir með börnum sínum heima á Hellissandi. Frá vinstri: Alexander Teitur Valdimarsson 12 ára, Kolbrún sem verður 34 ára 13. desember, Dominic Einar Valdimarsson 8 ára og Særós Freyja Guðnadóttir 16 ára.

lega ég sem vildi flytja úr landi. Ég hafði fengið nóg af lífsgæðakapphlaupinu hér á Íslandi. Mér fannst ég ekki hafa efni á að búa í þessu þjóðfélagi þar sem fólk kepptist um hver ætti flottara sjónvarp eða í hvaða merkjafötum börnin færu í á leikskólann. Ég fann mig ekki í þessu. Þetta var ekki ég. Við áttum hús og bíl í Ólafsvík en seldum allt og fórum út með restina af okkar dóti á tveimur vörubrettum,“ segir Kolbrún þar sem hún rekur sögu sína. Hún er reynslunni ríkari eftir dvölina í Danaríki. „Við settumst að í Árhúsum. Þar vann ég við þrif til að byrja með og hafði áætlanir um að fara í sjúkraliðanám. Það hafði verið mælt með því við mig því það var hægt að stunda námið og vera á fullum launum. Áður en til þessa kom opnuðust þó aðrir möguleikar. Ég fór að vinna hjá skartgripasmið sem bjó í grennd við okkur. Auk þess vann ég hjá póstþjónustunni í Danmörku og vann síðan og stundaði nám í kjötiðnaði.

Síðan fékk ég þá hugmynd eftir að hafa komið í heimsókn til Íslands eftir sex ára búsetu erlendis að fara að auglýsa landið í Danmörku. Fá Dani til að ferðast hingað og skoða landið. Augu mín höfðu opnast fyrir fegurð þess þegar ég hafði búið um árabil í Danmörku og sá fossinn fyrir ofan Ólafsvík. Þá sá ég hann allt í einu með augum útlendinga. Ég hafði búið í efstu blokkinni í Ólafsvík þegar ég átti heima þar og með fossinn á bak við mig en aldrei gefið honum neinn gaum. Danir sem ég var með urðu mjög hrifin af fossinum og þá skildi ég þetta. Ég stofnaði fyrirtæki upp úr engu úti í Danmörku og hóf að bóka ferðir til Íslands. Það er til ennþá. Ég vann í því með grafískum hönnuði úti sem hjálpaði mér að byggja upp heimasíðu og annað sem þurfti og starfaði með mér í þessu. Þegar ég flutti svo heim til Íslands þá tók hann við fyrirtækinu og rekur það enn.“ Kolbrún hefur þó ekki látið deigan síga í netmiðluninni. Hún heldur úti síðunni „Hugmyndabanki

Lærdómsrík dvöl í Danmörku Kolbrún bjó fyrstu fimm æviárin á Patreksfirði. Síðan flutti fjölskylda hennar til Hellissands þar sem hún ólst upp. Síðar bjó hún í Ólafsvík áður en leiðin lá út til Danmerkur. „Ég og þáverandi maðurinn minn fluttum út með tvö börn til Danmerkur árið 2003. Það var sérstak-

Kolbrún Pálsdóttir starfar í versluninni og gistihúsinu Virkinu í Rifi. Í frístundum heldur hún meðal annars úti mjög vinsælli síðu á Facebook sem ber heitið „Hugmyndabanki Kollu“. Þar er sjón sögu ríkari.

Kollu“ á Facebook. Aðdáendur þar eru alls sjö þúsund talsins og fjölgar hratt.

Kostir og gallar á báðum löndum Kolbrún viðurkennir að það kunni að hljóma undarlega að hún flytji heim þegar allt sé farið að ganga henni í haginn úti í Danmörku. „Já. Ég hafði alla möguleika úti. Og jú, ég fór á sínum tíma út til að komast burt frá þessu lífsgæðakapphlaupi. Samt er það svo undarlegt að nú þegar ég er snúin aftur þá finnst mér, þrátt fyrir allt krepputal, að þetta kapphlaup sem ég vildi komast frá á Íslandi sé hér enn á fullu skriði. Það er líka að blásast út þenslubóla í Danmörku með tilheyrandi skuldasöfnun og öllu öðru sem fylgir. Ég spyr mig hvort ég sé tilbúin að fara í þennan pakka aftur? Ég er komin á upphafspunktinn og mæti á vissan hátt aftur því sem ég vildi komast frá fyrir tíu árum. En mig langaði til að geta farið út í búð og þekkja sjötíu, áttatíu prósent af fólkinu, fara út og labba og þekkja þá sem ég sæi á ferli. Vera innan um mitt fólk og veita börnunum mínum möguleika á því líka. Þess vegna er ég komin heim.“ Ísland hefur sína kosti og galla, alveg eins og Danmörk. „Mér finnst ekkert dýrara að lifa á Íslandi. Auðvitað fer þetta eftir því hvernig maður hegðar sér og forgangsraðar. Ég starfa í matvöruversluninni í Rifi og fylgist því glöggt með vöruverði. Að sjálfsögðu er auðveldara að komast í lágvöruverslanir í Danmörku en mér finnst þetta ekki endilega skipta sköpum. Annars finnst mér Íslendingar lifa miklu óhollara en Danir. Hér borðar fólk mikið af kexi og drekkur gos með mat eða borðar snakk. Í Danmörku er þetta bara kannski einu sinni í viku. Þar þekkist ekki að drekka gosdrykki með matnum á þriðjudegi. Danir lifa ekki svona. Danir eru líka mjög skipulagðir. Þú ferð ekkert í kaffi í heimahúsum þar nema það sé búið að bóka það helst mörgum vikum áður. Það vantar alla hvatvísi í Danina. En þeir hafa þó kennt mér það að vera skipulögð. Ég er orðin hálfgert skipulagsfrík enda undirbjó ég það vandlega þegar við fluttum heim í sumar.“

Heimkoman hefur gengið vel Heimflutningurinn til Íslands gekk vel þrátt fyrir allt. Fjölskyldan hef-

ur á stuttum tíma náð góðri fótfestu heima á Hellissandi. Skömmu eftir að Kolbrún kom heim hitti hún gamlan vin frá árunum á Íslandi. „Hann heitir Guðjón Hrannar Björnsson. Þegar ég bjó á Íslandi áður þá höfðum við verið rétt málkunnug þegar við störfuðum saman í björgunarsveitinni hér. Nú þegar við hittumst á ný rúmum tíu árum seinna kolféllum við hvort fyrir öðru og búum saman hér á Hellissandi í dag. Hann þarf stundum að sætta sig við að búa á heimili þar sem fólk grípur til dönskunnar. Krakkarnir voru auðvitað altalandi á dönsku þegar við fluttum heim. Strákarnir tala enn dönsku í bland við íslensku hér inni á heimilinu en dóttirin, sem er elst, er mjög góð í íslenskunni. Synirnir eru þó að ná sífellt betri tökum á íslenskunni. Sá yngri, Dominic Einar, talaði ekki málið þegar við fluttum til Íslands þó hann skildi það þegar talað var. Báðir hafa tilhneigingu til að tala dönsku við mig hér heima.“ Dominic Einar er í grunnskólanum á Hellissandi en eldri bróðirinn Alexander Teitur sækir skóla í Ólafsvík. Særós Freyja sem er elst systkinanna stundar svo nám við Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Kolbrún segir að það sé haldið mjög vel utan um börnin í grunnskólum Snæfellsbæjar. „Þeim leiðist ekki hér. Frelsið er miklu meira hérna á Íslandi. Hér geta þau farið út og leikið eða fengið vini sína í heimsókn. Samfélagið hér er öruggara. Ég þarf eiginlega sjálf að venja mig af því að fylgjast með þeim eins og ég gerði í Danmörku. Þau eru á sama tíma í mjög góðu sambandi við vini í sína í Danmörku. Nútíma tölvutækni leyfir slíkt. Þau tala við danska vini sína daglega.“ Kolbrún hefur sjálf náð að aðlagast Íslandi á ný þó viðbrigðin séu vissulega mikil að skipta um umhverfi frá Árhúsum til Hellissands. „Ég er annar af tveimur umsjónarmönnum yfir unglingadeildinni í björgunarsveitinni. Ég var í henni þegar ég bjó á Íslandi áður og ákvað að ganga í hana aftur nú þegar ég flytti heim. Svo gekk ég Lionsklúbbinn. Það er oft svo mikil neikvæðni í fólki, það kvartar yfir því að ekkert sé að gerast eða við að vera, það vilji flytja og fara úr landi og áfram má telja. Málið er bara að það er fullt að gera hérna ef maður bara vill. Hér er kvenfélag og Lions fyrir konurnar, það er björgunarsveit, íþróttir og svo framvegis. Það er allt til alls hér á svæðinu.“ mþh


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

73

SkiptinĂĄm er gott veganesti til framtĂ­Ă°ar lóðina Ă­ eyĂ°um. SĂ­Ă°an erum viĂ° lĂĄtin lĂŚra Ă­ fimm klukkustundir samfellt meĂ° eina fimm til tĂ­u mĂ­nĂştna pĂĄsu. AĂ° auki er okkur gefiĂ° fĂĄrĂĄnlega mikiĂ° heimanĂĄm. Svo ef ĂžaĂ° er einhver nemandi efins um ĂĄgĂŚti MenntaskĂłla BorgarfjarĂ°ar Þå mĂĄ sĂĄ sami hafa samband viĂ° mig. Ăžegar aĂ° ĂŠg tala um skĂłlann minn viĂ° nemendurna hĂŠrna Þå finnst Ăžeim eins og ĂŠg sĂŠ aĂ° tala um eitthvaĂ° himnarĂ­ki og horfa ĂĄ mig dreymin.“

Borgnesingurinn Rúnar Gíslason dvelur Þetta skólaår sem AFS skiptinemi í Miðjarðarhafsborginni La Spezia å �talíu. Rúnar sem er 17 åra gamall hÊlt utan í ågúst síðastliðinn og kemur til með að dvelja í borginni fram í júlí å nÌsta åri. Hann er einn af mÜrgum �slendingum å framhaldsskólaaldri sem halda í skiptinåm år hvert með Þann einlÌga åhuga í farteskinu að kynnast nýjum menningarheimum og víkka Þannig sjóndeildarhringinn.

TĂŚknin er ĂĄskorun

Einn af fjĂślskyldunni

RĂşnar segir blendnar tilfinningar fyrir mikinn heimamann eins og sig fylgja ĂžvĂ­ aĂ° flytja Ă­ allt annaĂ° umhverfi. ĂžaĂ° sĂŠ Þó nauĂ°synleg lexĂ­a. „Þetta er ĂŚĂ°islegt, erfitt, skrĂ˝tiĂ° og spennandi. Ăžetta er lĂ­ka ĂłtrĂşleg lĂ­fsreynsla. ĂžaĂ° aĂ° ĂĄkveĂ°a aĂ° fara frĂĄ landinu Þínu, fĂłlkinu, skĂłlanum, vinnunni og tungumĂĄlinu og Ă­ allt annaĂ° umhverfi er visst ĂĄtak. Ég hugsa aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ svolĂ­tiĂ° ÜðruvĂ­si nĂş en fyrir tĂ­u ĂĄrum, heimahagarnir eru einhvern veginn miklu nĂŚr en maĂ°ur gerir sĂŠr grein fyrir. Ă–ll tĂŚknin Ă­ dag gerir ferliĂ° mun erfiĂ°ara. SĂ­minn minn er t.d. Ăžeim eiginleikum bĂşinn aĂ° fĂŚra mĂŠr strax nĂ˝ skeyti frĂĄ samfĂŠlagsmiĂ°lum ĂĄ borĂ° viĂ° Facebook, Instagram og Snapchat ĂĄsamt stÜðugum nĂ˝jum skeytum frĂĄ tĂślvupĂłstinum mĂ­num. SĂ­Ă°an er ĂŠg meĂ° Skype Ăžannig aĂ° ĂŠg fĂŚ alveg stÜðugt „åreiti“ frĂĄ lĂ­finu heima. Fyrir tĂ­u ĂĄrum Ăžurftu skiptinemar einungis aĂ° fara ĂĄ bĂłkasafniĂ° einu sinni Ă­ viku til aĂ° senda tĂślvupĂłst til fjĂślskyldunnar. En ĂžaĂ° mĂĄ lĂ­ka horfa ĂĄ Ăžetta ÜðruvĂ­si. ErfiĂ°ara getur veriĂ° aĂ° vera Ăłtengdur Ăśllu, geta bara sent tĂślvupĂłst og

Rúnar kveðst vera ånÌgður með fjÜlskylduna sem hann býr hjå og er

sem var sĂŠrstĂśk upplifun. SĂ­Ă°an er hĂłpur annarra skiptinema hĂŠr sem ĂŠg hef kynnst frĂĄ Ă˝msum Ăžjóðum ĂĄ borĂ° viĂ° PortĂşgal, BandarĂ­kjunum, HondĂşras og TaĂ­landi,“ segir hann. BĂŚtir ĂžvĂ­ svo viĂ° aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ ĂĄnĂŚgjulegt aĂ° vita aĂ° ĂžrĂĄtt fyrir alla siĂ°i, venjur og trĂşarbrĂśgĂ° Þå er fĂłlk lĂ­kara en ĂžaĂ° heldur. RĂşnar segir aĂ° skiptinĂĄmiĂ° muni klĂĄrlega reynast sĂŠr gott veganesti Ă­ framtĂ­Ă°inni. „Ég er Ăžegar bĂşinn aĂ° leggja helling inn Ă­ reynslubankann og held ĂžvĂ­ vonandi ĂĄfram. Ă nĂŚstu ĂĄrum langar mig mikiĂ° til aĂ° ferĂ°ast og sjĂĄ og upplifa meira af heiminum. Ă?talĂ­ufĂśr mĂ­n er heldur betur stĂśkkpallur Ă­ Þå ĂĄtt. ĂžaĂ° aĂ° kynnast

RĂşnar GĂ­slason skiptinemi ĂĄ Ă?talĂ­u.

brĂŠf og ĂŠg tek ĂžaĂ° lĂ­ka fram aĂ° ĂžaĂ° er enginn ĂžvingaĂ°ur til Ăžess aĂ° nota tĂŚknina. ĂžaĂ° er hins vegar ĂĄskorun aĂ° eiga viĂ° hana.“

MannlĂ­fiĂ° gott en skĂłlinn strangur Talinu vĂ­kur Þå aĂ° Ă?tĂślum sjĂĄlfum og er RĂşnar spurĂ°ur hvort einhver munur sĂŠ ĂĄ Ă?talĂ­u og Ă?slandi. „MannlĂ­fiĂ° hĂŠrna er ĂŚĂ°islegt og sĂŠrstaklega fyrir mig sem Ăžekki ekki annaĂ° en aĂ° vera kannski hĂĄlftĂ­ma lengur Ă­ Hyrnutorgi einungis til aĂ° spjalla viĂ° fĂłlk. Ă?talir eru samt mjĂśg kurteist fĂłlk Þó Ăžeir gargi mikiĂ° og oft heldur maĂ°ur aĂ° slagsmĂĄl sĂŠu Ă­ vĂŚndum. Þå eru Ăžeir einfaldlega aĂ° rĂśkrĂŚĂ°a. ĂžaĂ° er svo skrĂ˝tiĂ° aĂ° labba fram hjĂĄ fullt af fĂłlki og Ăžekkja ekki neinn en Ăžegar aĂ° ĂŠg hitti einhvern sem ĂŠg Ăžekki Þå gleĂ°ur ĂžaĂ° mig Ăłendanlega mikiĂ°.

Ă?talir eru sem sagt mjĂśg vinalegir og ĂŠg eignast reglulega vini Ă­ strĂŚtĂł meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° standa upp fyrir gĂśmlum konum!“ Þå segir hann himinn og haf vera ĂĄ milli Ă?slands og Ă?talĂ­u Ăžegar kemur aĂ° skĂłlanum. „HĂŠr Ăşti lĂŚri ĂŠg aĂ° meta betur MenntaskĂłla BorgarfjarĂ°ar ĂĄ hverjum degi! HĂŠr er svo mikil virĂ°ing fyrir kennurum aĂ° ĂžaĂ° er eins og aĂ° vera Ă­ her stundum og mĂŠr finnst kennararnir lĂ­ta mjĂśg niĂ°ur til nemenda. Inn ĂĄ milli leynast hins vegar frĂĄbĂŚrar kennarar. Ăžetta er eins og Ăśfgakennd ĂştgĂĄfa af grunnskĂłla. Til dĂŚmis megum viĂ° ekki yfirgefa skĂłlalóðina ĂĄ skĂłlatĂ­ma nema aĂ° forrĂĄĂ°amaĂ°ur skrifi ĂĄ sĂŠrstakt skĂ­rteini sem kennarinn Ăžarf sĂ­Ă°an aĂ° samĂžykkja og skrifa undir. MaĂ°ur getur t.d. ekki sagt Ăžegar tĂ­u mĂ­nĂştur eru eftir af tĂ­manum aĂ° maĂ°ur sĂŠ aĂ° fara til tannlĂŚknis eĂ°a fariĂ° Ăşt fyrir skĂłla-

Rúnar åsamt Üðrum skiptinemum å �talíu.

å hann litið eins og hluta af henni. „Ég å meira að segja tvo fósturbrÌður hÊrna úti. Maður er alltaf hafður með í Üllu fjÜlskyldulífinu og var Êg t.d. í jarðarfÜr hjå Ümmu fósturbrÌðra minna um daginn,

mismunandi fĂłlki frĂĄ mismunandi menningarheimum er ĂžvĂ­lĂ­kt frĂŚĂ°andi. ĂžaĂ° hefĂ°u allir gott af ĂžvĂ­ aĂ° fara Ăşt Ăşr sĂ­num ÞÌgindahring meĂ° Ăžessum hĂŚtti.“ hlh

< +# +#1, /$2**

/ % * 2) <

2/+'4 1:$/ 0./-1' < ( * &,8$2/ ;/ /5 $/82 017*' < 6/2%%1 %/'. ;/ %;++8' /

4#** 017*&,8$2/ < 7%? /5 $/811 017* !+ < +8 2/ 8 . ,

2 *'1 &/ 02 2)#1'**

2 *'1 & ," #51 /'

2/+'4 * ," /'

< * /5 $/811 017* < #1'**',, #/ 0,;/2* 20

< &/ 01'**',% < 2 3#*1 /8$

< * 017*&,8$2/ < /7 ?/ 8 +-/%2,"/5))',,

/

/

/

/

0120 2/ 2..7 &7%? $ %3:/2/ 8 #*"&;0 0#+ 2,2, #/ 3',, +# #% / + 1 /2,"'/ ;,',%2/ 01#,"2/ 0#+ &?01 -+"2 8 3#/0*2, -)) / 8 2+;* -% 0)- 2 ;/3 *' $ 7&:*"2+ 0#+ $ %+#,, ( $,1 0#+ 7&2% +#,, %#1 #))' 7, 3#/' 8 %9 2 #*"&;0' $ % & " $ & $ & !!!

#


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

74

Sér mikla vannýtta möguleika í ferðaþjónustu á Snæfellsnesi Við hittum Ægi Þór Þórsson í húsakynnum björgunarsveitarinnar Lífsbjargar í Rifi. Þar situr hann niðursokkinn yfir tveimur litlum boxum sem inninhalda einhvers konar rafeindabúnað. „Þetta eru stýringarnar fyrir flugeldasýningarnar,“ útskýrir hann. „Nú fer flugeldatímabilið að renna upp hjá björgunarsveitinni og þá er eins gott að þetta sé í lagi.“ Að starfa í björgunarsveit er nokkuð sem Ægi er í blóð borið. „Ég fæddist í Reykjavík og bjó þar til tíu ára aldurs. Þá fluttum við að Gufuskálum þar sem ég bý í dag. Þór faðir minn tók þar við starfi við uppbyggingu á þjálfunarbúðum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem voru settar þar á fót. Ég hef því verið viðloðandi starfsemi björgunarsveitanna frá unga aldri. Fysta sinn sem ég fór að síga var þegar ég var þriggja ára í bílskúrnum heima. Maður hefur alist upp við þetta. Ég var alltaf á svæðinu þegar þjálfunarbúðir slysavarnaskólans voru á Gufu-

Ægir Þór Þórsson björgunarsveitarmaður með ótal meiru.

Syngur fyrir sjúklinga á aðfangadagskvöld Kristín Sigurjónsdóttir býr á Kirkjubóli í Hvalfjarðarsveit. Yngst sjö systkina. Hún spilar á fiðlu, píanó og syngur eins og engill. Ásamt því að vera í bæði Kammerkór Akraness og Kór Akraneskirkju stefnir hún á að ljúka hjúkrunarfræðinámi næsta vor. Blaðamaður ræddi við þessa ungu og athafnasömu konu. Kristín hóf að læra á fiðlu aðeins sex ára að aldri í Tónlistarskóla Akraness. „Ég ætlaði upphaflega að læra á pípuorgel. En mér fannst ómögulegt að þurfa fyrst að læra á píanó svo ég hætti snarlega við,“ segir Kristín. Eftir svolitlar vangaveltur um hvaða hljóðfæri hentaði best, stóð fiðlan að lokum upp úr. „Í fyrsta fiðlutímanum var ég svo stressuð að ég ældi á kennarann. Í nær öllum tímum fram að jól-

Einmanaleg sinfónía Eftir stúdentspróf kenndi Kristín í fimm ár við Tónlistarskólann á Akranesi. Hún ákvað þá að láta draum rætast og læra hjúkrun. „Ég var alltaf með það á bak við eyrun að læra eitthvað annað en tónlistina og þótti mér sinfónían of einmanaleg tilhugsun. Mér fannst hjúkrunin vera eðlilegt framhald af lífinu,“ segir Kristín sem starfar nú á Landspítalanum og mun útskrifast sem hjúkrunarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri næsta vor. Kristín Sigurjónsdóttir.

með kirkjukórnum í Innri-Akraneshreppi frá ellefu til fimmtán ára. Svo þótti mér ekki nógu töff að syngja í kór þannig að ég hætti.

Spilar fyrir leynifélögin Kristín tilheyrir ýmsum og misstórum hljómsveitum og er einn félaga harmonikkuunnenda á Vesturlandi. „Ég æfði með harmonikkuunnendum Vesturlands og fór með þeim á landsmót þrátt fyrir að spila ekki á harmonikku heldur fiðlu,“ segir Kristín og brosir. „Svo er ég í tríóinu BAK, þorrablótsbandinu Hart í bak og bandi sem nefnist Sveitin milli stranda. Sú sveit spilar í afmælum og fyrir Oddfellow, frímúrara og þessi helstu leynifélög,“ segir Kristín sem hefur gaman af öllu sem við kemur spilamennskunni.

Þegar pabbi bjargaði jólunum Kristín að spila á fiðluna með kirkjukór Akraneskirkju.

um kinkaði ég bara kolli en sagði aldrei orð. Það var ekki fyrr en í seinasta tímanum fyrir jól að ég bauð gleðileg jól í lok tímans því annað fannst mér dónaskapur. Ég held að kennarinn hafi verið hálf hissa á að ég kynni að tala,“ segir Kristín og hlær við endurminninguna.

Kóræfing eins og hin besta afslöppun Kristín tilheyrði Þjóðlagasveit Toska undir stjórn Ragnars Skúlasonar í mörg ár og hefur sungið í kór frá ellefu ára aldri. „Ég söng

Ljósm. Ása.

Það varði þó ekki lengi því sextán ára bauðst mér að syngja með Kór Akraneskirkju. Ég byrjaði því aftur í kór og sé ekki eftir því. Kóræfingar eru eins og hin besta afslöppun,“ segir Kristín sem er fengin til að syngja og spila við ýmis tilefni. Spurð hvaðan sönghæfileikarnir koma svarar hún: „Mamma er búin að syngja með kórnum í sveitinni síðan 1963. Pabbi söng ekki beint en hann bommaði þegar hann vann og söng dæræræ,“ segir Kristín. Hún er dóttir Kristínar Marísdóttur og Sigurjóns Guðmundssonar á Kirkjubóli. Sigurjón er nú látinn.

Það má segja að aðventan og jólin séu tími tónlistarmannsins. „Á aðventunni voru börnin í sveitinni látin syngja í kór og halda á kertum. Það kviknaði auðvitað í hári svona annað hvert ár,“ segir Kristín og hlær. „Ég man líka ein jól sem gleymdist að kaupa jólatré heima. Pabbi snaraði sér út og gróf upp grenitré sem hann stakk í olíutunnu og kom með inn í hús. Þegar jólin voru liðin, gróðursetti hann tréð aftur og það stendur enn, fimm metra hátt,“ segir Kristín og brosir. Hún mun syngja sig inn í hjörtu sjúklinga, næstkomandi aðfangadagskvöld, á hjarta,- lungna- og augnskurðdeild Landspítalans. Brynh. Stef.

skálum. Þar hef ég meðal annarrs fengið þjálfun og kennslu og er björgunarmaður bæði á sjó og til fjalla. Ég er í björgunarsveitinni Lífsbjörgu og tek þátt í æfingum og öllu sem þessu fylgir.“

Frumkvöðlar í Vatnshelli Ægir Þór er 21 árs. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann þegar stofnað leiðsögufyrirtæki í ferðamennsku ásamt föður sínum, auk þess að vera í ýmsum öðrum rekstri. „Ég er ekki í námi sem stendur, varð stúdent af náttúrufræðibraut við Fjölbrautaskóla Snæfellinga í fyrra. Nú starfa ég sem leiðsögumaður við Vatnshelli sunnan undir Snæfellsjökli. Þar erum við pabbi í ferðaþjónustu og fylgjum ferðafólki niður í hellinn. Við tókum við þessu í maí á liðnu vori og höfum rekið þetta í sumar og í haust. Það hefur gengið afar vel. Heimsóknir hafa tvöfaldast á einu ári,“ segir Ægir Þór. Hann segir þó framtíðina í nokkurri óvissu núna. Þjóðgarðurinn hefur ákveðið að bjóða út rekstur hellisins núna um áramótin. „Hellirinn tilheyrir Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og ríkið kostaði efniskostnað við að setja hann í stand og gera sýningarhæfan, en nánast öll vinna var unnin af heimamönnum í sjálfboðavinnu vegna áhuga á náttúrunni, þar á meðal okkur pabba. Við munum að sjálfsögðu taka þátt í að bjóða í þetta. Það hefur verið ágæt aðsókn nú í haust. Við verðum að öllu jöfnu ekki með fasta viðveru við hellinn í vetur, en ef fólk hefur áhuga á að koma er hægt að hafa samband við okkur og fá leiðsögn. Í sumar vorum við hins vegar fast frá tíu á morgnana til sex á kvöldin alla daga.“

Hljóðkerfi, viðburðir og tónlist Lífið snýst þó um fleira en ferðamennsku og björgunarstörf. Ægir hefur einnig haslað sér völl á vettvangi tónlistar og ýmissa hátíðarhalda. „Við erum þrír strákar með hljóðkerfaleigu og sjáum um viðburði undir merkjum Strobe.is. Þá setjum við upp hljóð- og ljósakerfi á mannamótum hér á norðanverðu Snæfellsnesi. Þetta hafa verið allt að sex verkefni á mánuði. Það dugar ágætlega sem áhuga-

mál og aukavinna. Þetta er mikið í tengslum við tónleika. Við vorum til dæmis með stóran viðburð á sumardaginn fyrsta í ár með Ásgeiri Trausta og Pétri Ben. Þeir komu og voru hér í Frystiklefanum í Rifi, sem er fyrsta atvinnuleikhúsið á Snæfellsnesi undir leikhússtjórn Kára Viðarssonar. Það er aflögð fiskvinnsla sem búið er að breyta í leikhús og tónleikasal. Sjálfur er ég með fjórðungs aðild að félaginu sem sér um Frystiklefann og þar legg ég mitt að mörkum í tæknimálum.“ Auk þessa hafa Ægir og Sindri Hrafn félagi hans stofnað lítið útgáfufyrirtæki sem selur danstónlist, hafa þeir bæði gefið út geisladiska auk þess að dreifa tónlist á yfir 20 netverslanir undir merkjum Strobe.is Records.

Fólk fái að upplifa náttúruna undir Jökli Ferðamennskan er þó það það sem tekur mestan tíma. Ægir Þór hefur myndað sér ákveðnar skoðanir um hana. „Ég sé mikil tækifæri. Mín reynsla af Vatnshelli nú í sumar hefur sannfært mig um að það er mjög mikil eftirspurn eftir Snæfellsnesinu sem svæði. Jökulinn dregur fólk að eins og segull. Maður fær þó stundum á tilfinninguna að fólk aki hreinlega í gegnum þjóðgarðinn og spyrji síðan hvar hann sé. Það vantar að ferðamennirnir hafi eitthvað að gera þegar þeir koma hingað. Hér eru að koma upp gististaðir og veitingastaðir en það þarf að bjóða upp á meira. Fólki nægir ekki að koma bara og horfa á náttúruna, það vill fá að upplifa hana líka. Við þurfum að mæta þessari eftirspurn. Við erum að kanna fleiri svona möguleika í ferðaþjónustu á svæðinu. Við vitum til dæmis að það er mikill áhugi á ferðum á Snæfellsjökul, og þá sérstaklega gönguferðum.“ Ægir segir að það þurfi svolítið nýja nálgun á ferðamálin til að ná fram nýsköpun og skapa fleiri störf í geiranum. „Kannski er skýringin að það vantar fleiri íbúa á utanverðu Snæfellsnesi. Hér er næg atvinna í hefðbundnum greinum. Fólk er upptekið við þær og hefur hreinlega ekki tíma til að velta nýjum nálgunum fyrir sér eða fara í að framkvæma. En möguleikarnir eru þarna.“ mþh


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

75

Leikskólabörnin á Klettaborg vinna að umferðareftirlitinu.

Leikskólabörnin í Klettaborg furða sig á of hröðum akstri Leikskólinn Klettaborg er við Sandvík, steinsnar frá Þjóðvegi 1 í gegnum Borgarnes. Börnin þar furða sig oft á því hvað bílarnir fara hratt um veginn, en skilti þarna skammt frá gefur til kynna hraða bílanna með tölum. Þau tóku sig til nýverið og gerðu smáúttekt á því hve margir ækju um veginn á löglegum hraða. Þeir reyndust í miklum minnihluta. Eftirfarandi bréf sendu börnin á Skessuhorn undir yfirskriftinni: „Af hverju keyra sumir svona hratt?“ „Við erum 18 krakkar á Sjónarhóli sem er elsta deild í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi. Við fórum og fylgdumst með hvað bílar keyrðu hratt á þjóðveginum í Sandvíkinni sem er rétt hjá leikskólanum. Við vorum með penna og blað og skrifuðum tölurnar sem komu á hraðaskiltið þegar bílarnir keyrðu fram hjá. Bílar

mega ekki keyra hraðar en á 50 í Sandvíkinni. Meðan við vorum að fylgjast með hvað bílarnir keyrðu hratt þá keyrðu 47 bílar framhjá okkur. Það voru 30 bílar sem keyrðu of hratt en það voru 17 bílar sem keyrðu á réttum hraða. Bíllinn sem keyrði hægast var á 34 en bíllinn sem keyrði hraðast ók á 78 km/klst. Okkur finnst ekki gott þegar fólk keyrir of hratt því það getur klesst á og einhver getur slasast. Ef það er hálka þá getur bílinn runnið. Við elstu krakkarnir í Klettaborg förum mjög oft í gönguferðir og þá þurfum við að fara yfir þjóðveginn þar sem flestir bílarnir keyra of hratt og það finnst okkur sko alls ekki gott. Bráðum ætlum við að fá að heimsækja lögregluna því okkur langar að vita hvað hún gerir þegar bílar keyra of hratt. Kveðja frá krökkunum á Sjónarhóli.“ þá

Smáauglýsingar - a tburðadaga tal - fréttir

www.skessuhorn.is RAUNFÆRNIMAT Í MÁLMSUÐU

Hefur þú starfað við málmsuðu í þrjú ár eða lengur og vilt ljúka námi í faginu? Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig! Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast. Inntökuskilyrði í raunfærnimat í málmsuðu eru 3 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Kynningafundur um raunfærnimat í málmsuðu verður í janúar hjá Símenntunarmiðstöðinni. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Guðrúnu Völu Elísdóttir hjá Símenntunarmiðstöðinni í síma 437-2390 eða með því að senda fyrirspurn á vala@simenntun.is.

Skráningarblaðið eftir athugun barnanna á umferðarhraðanum.

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

76

Enskukennari með gítarspil og söng fyrir yngstu borgarana Loftur Árni Björgvinsson er framhaldsskólakennari í ensku við Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði og vinsæl söngstjarna í leikskólanum þar. Christina eiginkona hans er frá Þýskalandi og líkar hvergi betur en á Íslandi. Þau eiga þriggja ára dóttur, fjörkálf sem heitir Mýrún Lotta. Sjálfur er hann fæddur og uppalinn á Skagaströnd, flutti með foreldrum sínum til Mosfellsbæjar 12 ára gamall árið 1995. Tók fjölbrautanámið og stúdentspróf á Sauðárkróki og bjó svo í Reykjavík. Er með háskólamenntun í ensku og heimspeki og sinnir nú MA námi í ensku. Þetta er Loftur Árni Björgvinsson. „Mér finnst mjög gott að geta litið út um gluggann hér og séð bæði fjöllin og sjóinn á sama tíma,“ segir Loftur þar sem hann situr með Mýrúnu Lottu í fanginu. Húsmóðirin er að heiman og þau feðginin stytta hvoru öðru stundirnar á meðan vindurinn æðir ofan fjallhlíðarnar niður í þorpið. Úti á firðinum er síldveiðflotinn að kappkosta við veiðar. Sá dyntótti fiskur hefur loks gefið færi á sér. Annars eru fáir á ferli. Einn af þessum dæmigerðu íslensku vetrarstormum er skollinn á.

Grundafjörður kom þægilega á óvart Við fáum okkur kaffi við eldhúsborðið. „Það er mjög fínt að búa í Grundarfirði. Umhverfið er mjög þægilegt, maður er í göngufæri við allt. Stressið er minna en í Reykjavík. Fjölbrautaskólinn er líka mjög fínn. Hann er dálítið óvenjulega byggður þar sem kennslan fer fram í opnum rýmum. Námið er það sem kallað er leiðsagnarmiðað. Þetta eru ekki hefðbundnar kennsluaðferðir þar sem fólk er lokað af í kennslustofum og það eru ekki lokapróf. Þetta byggir á verkefnavinnu, lestri og vinnu í kennslustundum. Mér finnst þetta bæði skemmtilegt og nýstárlegt á sinn hátt. Fyrst fannst mér þetta hálf erfitt. Ég hafði vanist því að kennarinn stæði og messaði yfir nemendum á meðan þeir

Loftur Árni og Mýrún Lotta höfðu í nógu að snúast þegar blaðamann bar að garði.

skrifuðu glósur. Það er mjög gaman að byrja í kennarastarfinu á svona óhefðbundari nótum.“ Loftur segir að hann hafi langað til að leggja fyrir sig kennslu. Í sumar hóf hann leit að starfi. „Það er eins og það sæki tiltölulega fáir um kennarastörf úti á landsbyggðinni. Ég sendi umsóknir út um allt. Alla leið frá Egilsstöðum og hingað vestur. Þessa stöðu fékk ég til afleysinga í eitt ár. Sú sem kenndi á undan mér fór í fæðingarorlof. Það kemur svo í ljós hvað verður eftir

það. Við vorum dálítið stressuð yfir því að flytja svona út á land en samstarfsfólkið mitt hefur verið boðið og búið að rétta hjálparhönd. Jóhanna, sem ég leysi af, gekk strax í að kynna mig fyrir fólki, ég hef tekið þátt í körfuboltanum hér, kynnt mér Víkingafélagið sem starfar í bænum. Mér finnst fólk eiginlega opnara hér heldur annars staðar þar sem ég hef kynnst því hér á Íslandi. Dóttir okkar fór strax á leikskólann sem er mjög góður. Þar eru um 60 börn í tveimur deildum. Það kom

Tónlistardagur í Laugargerðisskóla Nemendur Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi héldu tónlistardag fyrir foreldra og ættingja síðastliðinn fimmtudag. Tónlistardagar eru einu sinni á hvorri önn skólaársins. Fylgir þessum dögum oft töluverður kvíði en jafnframt tilhlökkun. Það getur verið erfitt að

stíga á svið og syngja eða spila á hljóðfæri fyrir framan fullt af fólki en óhætt að segja að börnin hafi leyst þetta verkefni vel af hendi og fóru öll brosandi niður af sviðinu. Krakkarnir í skólanum hafa verið mjög virkir í tónlistinni undanfarin ár og er það ekki síst að

þakka henni Steinunni Pálsdóttir sem kemur úr Borganesi í hverri viku til að kenna þeim. Hún hefur séð um tónlistarkennslu í Laugargerðisskóla í 19 ár og kennir á gítar, píanó, trommur, blokkflautu, auk söngs. iss

mér þægilega á óvart hvað er mikið af ungum börnum hér í Grundarfirði.“

Kynntust í heildsölu Eiginkona Lofts heitir Christina Klee. Hún er frá Magdeburg sem áður var í í Austur - Þýskalandi. „Konan mín er búin að vera sjö ár samfleytt á Íslandi. Þar á undan hafði hún heimsótt landið og skoðað það. Hún fékk svo vinnu hjá O. Johnson & Kaaber heildversluninni í Reykjavík þar sem hún vann á lagernum. Hún lærði heildsölu- og lagerstjórnun í Austur Þýskalandi. Þetta var framhaldsnám sem hún hóf nokkrum mánuðum áður en Berlínarmúrinn féll. Í gamla Austur - Þýskalandi var kerfið þannig að ungt fólk gat sótt um að hefja nám í tveimur greinum sem þau forgangsröðuð; A og B. Ef þú fékkst ekki óskirnar uppfylltar þá varst þú bara settur í eitthvað annað. Hún sótti um að læra klæðskeraiðn en fékk það ekki. Í staðinn settu stjórnvöld hana í heildsölu- og lagerfræði. Hún ákvað þegar múrinn féll að ljúka þessu námi fyrst hún var byrjuð. Þannig fékk hún vinnu við þetta hér á Íslandi mörgum árum síðar. Það kom sér ágætlega því þar kynntumst við. Ég var nefnilega líka að vinna hjá fyrirtækinu.“ Loftur útskýrir að hann sé einn heima þessa stundina. Christina sé í kaffiboði á sveitabæ skammt utan við Grundarfjörð. Hún starfi við heimaþjónustu og kynnist því mörgum Íslendingum, ekki síst eldri borgurum. „Henni þykir mjög gott að búa á Íslandi, landsmenn eru vinalegir. Loftið er miklu hreinna hér á Íslandi, ferskt sjávar- og fjallaloft. Magdeburg er um 300.000

íbúa iðnaðarborg með miklum stillum og mengun sem því fylgir. Ég tel að hún hafi hlakkað meira til að flytja frá Reykjavík en ég. Hún talaði góða íslensku fyrir, en það að hún vinni með eldra fólki ýtir undir að hún æfir sig meira. Hún kemst ekkert upp með að tala ensku. Nú er hún orðin mjög fær í íslensku, stundum næstum hálf forneskjuleg í máli að mér finnst, eftir að hafa talað við allt eldra fólkið, segir Loftur og hlær.

Söngstjarna á leikskólanum Talið berst að leikskólanum í Grundarfirði. Blaðamaður Skessuhorns hefur frétt að Loftur sé stjarna þar á bæ þar sem hann troði reglulega upp með gítarspili og söng. „Jú það er rétt. Ég fer í leikskólann á föstudögum klukkan 11 og er þá með söngstund. Nú er einmitt jólalagavertíðin að bresta á. Við erum reyndar tveir núna og spilum báðir á gítara og syngjum með börnunum. Mótspilari minn heitir Óli og hann starfar á leikskólanum. Þessi tími hentar vel því síðasti kennslutími vikunnar hjá mér í framhaldsskólanum er búinn rétt fyrir 11 á föstudögum. Þá reyni ég að vera búinn með allt sem ég þarf að gera þannig að ég geti farið beint í leikskólann og spilað. Þannig byrja helgarnar hjá mér.“ Loftur Árni segir að þau hjónin geti vel hugsað sér að búa áfram í Grundarfirði. „Við höfum jafnvel hugleitt að ef ég þarf að sækja um stöðu á nýjum stað fyrir næsta vetur þá sæki ég bara vinnu héðan frá Grundarfirði. Okkur langar bara að búa hér áfram.“ mþh


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

77

ÂŁ

¤

ÂĽ

ÂŚ

§

¤

¨

Š

ÂŞ

ÂŤ

ÂŹ

¨

­

ÂŽ

ÂŻ

§

ÂŚ

¨

š

½

ž

½

ĂŽ

ĂŁ

ä

ƒ

Ă?

Ă?

Ă‘

ĂĽ

Ă’

ĂŚ

„

Â…

Âż

É

Ă“

ç

†

Âż

ĂŒ

ĂŚ

‡

‰

ĂŞ

‡

ƒ

˜

ž

Ă…

Ă™

Ă…

Ăš

Ă?

Ăœ

Â?

ä

ÂŽ

›

´

Âť

Ă?

Â?

­

Ăˆ

É

Ăˆ

Âż

ĂŠ

Ăˆ

Ăˆ

É

Ăˆ

Âż

ĂŠ

Ăˆ

Ă?

Ă

Ă

Ă­

Â’

›

ÂŽ

Ă‚

Ă&#x;

Â&#x;

¡

Ă‚

‘

ž

Âą

Ç

ĂŚ

Â?

Âś

ĂĄ

ĂŽ

ÂŽ

Â

ÂŞ

¸

­

ÂŽ

ÂŽ

¤

§

°

ÂĽ

´

Âź

Ç

Ăž

ĂĽ

Â?

œ

Âľ

¸

Æ

ĂŹ

š

´

­

Ă…

Ă›

Œ

™

Š

Ă?

ä

˜

Âł

ÂŚ

Ă…

ĂŤ

‹

˜

²

Âş

Ă„

ž

Ă˜

Âą

ÂŚ

Ăƒ

Ă„

è

Š

°

­

Ă‚

Ă—

ĂŚ

ÂŚ

¸

Ăƒ

Ă–

ĂŠ

„

Ă

Ă‚

Ă•

è

ˆ

Ă

Ă”

ÂŞ

Ă€

Ă€

­

§

ÂĄ

â

Ă?

Ă°

ÂŽ

™

Ă‹

Ăž

ĂŻ

“

ÂĄ

Ă‹

‘

Ă

Ăą

”

•

Ă

ĂŻ

–

Ăą

—

ĂŻ

Â?

—

¢

Finnur JĂłnsson yfirĂžjĂĄlfari yngri flokka kĂśrfuknattleiksdeildar SkallagrĂ­ms.

Ă hersla ĂĄ grasrĂłtina tryggir betri uppskeru FrĂĄ sumri 2010 hefur Borgnesingurinn Finnur JĂłnsson leitt starf yngri flokka kĂśrfuknattleiksdeildar SkallagrĂ­ms meĂ° góðum ĂĄrangri. Finnur hefur starfaĂ° sem yfirĂžjĂĄlfari yngri flokka fyrir deildina ĂĄ Ăžessum tĂ­ma auk Ăžess sem hann hefur komiĂ° aĂ° skipulagningu Ă˝missa annarra verkefna ĂĄ hennar vegum. SamhliĂ°a hefur hann sinnt ĂžjĂĄlfun nokkurra flokka auk Ăžess aĂ° ĂžjĂĄlfa meistaraflokk kvenna og aĂ°stoĂ°arĂžjĂĄlfun meistaraflokks karla hjĂĄ SkallagrĂ­mi Ă­ ĂžrjĂş ĂĄr. „Ég var einungis tvĂ­tugur Ăžegar ĂŠg kom fyrst aĂ° ĂžjĂĄlfun hjĂĄ fĂŠlaginu ĂĄriĂ° 1999 en nĂŚstu ĂĄtta ĂĄr fĂŠkkst ĂŠg viĂ° ĂžjĂĄlfun meĂ° hlĂŠum,“ segir Finnur sem fĂŠkk sitt kĂśrfuboltauppeldi hjĂĄ SkallagrĂ­mi. „à Þessum tĂ­ma lĂŠk ĂŠg einnig meĂ° meistaraflokki fĂŠlagsins og mĂĄ segja aĂ° Ăžar hafi ĂĄherslan legiĂ°. ĂžaĂ° blundaĂ°i hins vegar Ă­ mĂŠr ĂĄhugi ĂĄ ĂžjĂĄlfun og Ăžar kom aĂ° góðum notum leikreynslan Ăşr boltanum,“ bĂŚtir hann viĂ°. Finnur lĂŠk stÜðu leikstjĂłrnanda meĂ° liĂ°inu og ĂĄ aĂ° baki um og yfir 200 leiki Ă­ meistaraflokki. FrĂĄ 2007 hefur Finnur ĂžjĂĄlfaĂ° sleitulaust hjĂĄ SkallagrĂ­mi og ĂžjĂĄlfar hann Ă­ dag krakka Ă­ 1.-4. bekk auk drengja- og unglingaflokk fĂŠlagsins. „Þå er ĂŠg aĂ° auki aĂ°stoĂ°arĂžjĂĄlfari meistaraflokks karla Ă­ Dominos deildinni.“

Stelpurnar gerĂ°u sĂŠr lĂ­tiĂ° fyrir og sigruĂ°u Ă­ mĂłtinu og unnu sĂŚtan sigur ĂĄ DĂśnum Ă­ Ăşrslitum,“ segir Finnur sem nĂ˝veriĂ° tĂłk viĂ° ĂžjĂĄlfun U18 landsliĂ°s kvenna.

MarkmiĂ°in sĂŠu ĂĄ hreinu Finnur kveĂ°st leggja ĂĄherslu ĂĄ góða og metnaĂ°arfulla ĂžjĂĄlfun Ă­ sĂ­num stĂśrfum sem sĂŠ nauĂ°synlegt aĂ° hafa aĂ° leiĂ°arljĂłsi ef ĂžjĂĄlfa eigi upp Ăśfluga kĂśrfuboltamenn. „Fyrir Ăžetta tĂ­mabil tĂłk ĂŠg saman kennsluskrĂĄ fyrir yngri flokka SkallagrĂ­ms Ăžar

t.d. aĂ° finna mikla reynslukalla sem maĂ°ur getur lĂŚrt af. SĂ­Ă°an er haugur af upplĂ˝singum til ĂĄ netinu sem maĂ°ur nĂŚr aĂ° viĂ°a aĂ° sĂŠr Ăžegar tĂ­mi gefst til. Ég hef sĂ­Ă°an sĂłtt formleg ĂžjĂĄlfaranĂĄmskeiĂ° hjĂĄ Ă?SĂ? og lokiĂ° 1. og 2. stigi sem og tekiĂ° Þått Ă­ Ăžeim nĂĄmskeiĂ°um sem KKĂ? hefur haldiĂ°.

Vill ĂžjĂĄlfa 100% Um framtĂ­Ă°armarkmiĂ° Ă­ ĂžjĂĄlfun segir Finnur sig vilja gera ennÞå betur og lĂŚra meira og meira. „Draumurinn er sĂĄ aĂ° ĂŠg geti gert Ăžetta 100%

3{SHIVÂŞ v *RYHULZRPYRQ\ #

$

%

%

$

&

'

%

(

)

%

8

9

:

;

9

'

<

I

&

,

=

J

L

n

*

+

o

3

>

?

M

p

,

*

:

K

m

0

B

P

`

h

.

.

A

O

_

-

$

@

N

`

'

/

C

D

Q

/

q

.

4

;

:

J

/

>

Q

b

*

'

9

R

`

%

,

,

=

&

5

s

B

O

e

0

?

/

=

K

:

M

m

%

6

F

P

o

*

4

C

Q

g

.

*

E

T

b

*

6

E

S

r

&

t

/

4

:

O

D

v

1

/

F

N

m

.

+

>

S

u

.

,

?

Q

<

U

2

5

9

O

*

,

+

7

9

:

V

O

'

3

G

L

-

3

&

'

+

,

/

2

/

A

W

C

X

?

=

:

H

H

H

Y

‚

Â

€

~

Z

[

\

]

^

\

_

`

a

b

c

b

`

b

`

^

\

c

^

^

d

\

]

e

e

c

b

f

`

e

g

d

h

^

c

b

|

e

`

[

c

e

`

\

j

k

e

l

w

z

w

y

w

Verdi – Wagner tónleikar

OrĂ°inn landsliĂ°sĂžjĂĄlfari Hróður Finns sem ĂžjĂĄlfara hefur nĂĄĂ° Ăşt fyrir Borgarnes ĂĄ allra sĂ­Ă°ustu ĂĄrum en fyrir tĂŚpum tveimur ĂĄrum var hann rĂĄĂ°inn af KĂśrfuknattleikssambandi Ă?slands sem ĂžjĂĄlfari hjĂĄ yngri landsliĂ°um Ă?slands. „Ég byrjaĂ°i aĂ° vinna fyrir KKĂ? Ă­ ĂĄrsbyrjun 2012 og gerĂ°ist aĂ°stoĂ°arĂžjĂĄlfari U16 ĂĄra landsliĂ°s kvenna. Ăžar var ĂŠg aĂ° aĂ°stoĂ°a TĂłmas Holton sem ĂžjĂĄlfaĂ°i mig einmitt Ă­ Borgarnesi Ă­ mĂśrg ĂĄr Ă­ meistaraflokki. Ég fĂłr meĂ° liĂ°inu ĂĄ tvĂś mĂłt, fyrst ĂĄ NorĂ°urlandamĂłt sem fram fĂłr Ă­ Solna Ă­ SvĂ­Ăžjóð Ăžar sem liĂ°iĂ° nĂĄĂ°i ĂĄgĂŚtis ĂĄrangri, sigraĂ°i ĂžrjĂĄ leiki af fimm. SĂ­Ă°an tĂłk liĂ°iĂ° Þått Ă­ EvrĂłpumeistaramĂłtinu Ă­ C-deild ĂĄ GĂ­braltar og bar kĂŚrkominn sigur Ăşr bĂ˝tum. Ă? ĂĄr fĂŠkk ĂŠg loks annaĂ° landsliĂ°sverkefni sem var aĂ° ĂžjĂĄlfa U15 liĂ° kvenna. Æft var ĂĄ fullu sĂ­Ă°asta vetur og fĂłr ĂŠg meĂ° liĂ°inu ĂĄ Copenhagen Invitational mĂłtiĂ° Ă­ DanmĂśrku.

}

{

i

Giuseppe Verdi (1813-1901)

Finnur meĂ° sigurlaunin eftir aĂ° U16 ĂĄra landsliĂ° kvenna vann C-deild EvrĂłpumeistaramĂłtsins ĂĄ GĂ­braltar Ă­ fyrra.

sem fram koma ĂĄherslur Ă­ ĂžjĂĄlfun hvers aldursflokks, frĂĄ sex til ĂĄtjĂĄn ĂĄra. MeĂ° Ăžessu plaggi eru lĂ­nurnar lagĂ°ar fyrir ĂžjĂĄlfara fĂŠlagsins sem vinna samkvĂŚmt skrĂĄnni. ĂžaĂ° er nauĂ°synlegt aĂ° hafa markmiĂ°in ĂĄ hreinu meĂ° Ăžessum hĂŚtti svo ĂŚfingar verĂ°i markvissari og betri og Ăžess vegna er skrĂĄin gott „backup“ fyrir bĂŚĂ°i ĂžjĂĄlfara og iĂ°kendur.“ Hann kveĂ°st viĂ°a aĂ° sĂŠr Ăžekkingu til aĂ° nota viĂ° ĂžjĂĄlfun vĂ­Ă°a. „ÞjĂĄlfarar ĂĄ Ă?slandi eru mikiĂ° Ă­ tengslum hvorn viĂ° annan og lĂŚra af hvor Üðrum. HĂŠrna heima er

en Ă­ dag sinni ĂŠg ĂžjĂĄlfuninni meĂ°fram annarri vinnu. Peningar vaxa ekki ĂĄ trjĂĄnum eins og menn Ăžekkja. SĂłknarfĂŚrin eru hins vegar óÞrjĂłtandi Ă­ kĂśrfuboltaĂžjĂĄlfun ĂĄ Ă?slandi. Fagmennskan hefur fariĂ° vaxandi ĂĄ liĂ°num ĂĄrum og ĂžaĂ° sĂŠst t.d. Ă­ betra gengi karlalandsliĂ°sins okkar, fleiri atvinnumĂśnnum og sterkari deildarkeppni. VinsĂŚldir Ă­ĂžrĂłttarinnar eru lĂ­ka aĂ° aukast. ĂžvĂ­ meiri ĂĄhersla sem lĂśgĂ° er ĂĄ grasrĂłtina ĂžvĂ­ betri verĂ°ur uppskeran Ă­ framtĂ­Ă°inni,“ segir kĂśrfuboltaĂžjĂĄlfarinn Finnur JĂłnsson aĂ° lokum. hlh

Richard Wagner (1813-1883)

Reykholtskirkju 29. nĂłvember 2013 kl. 20:00 Flutt verĂ°a Ăžekkt lĂśg Ăşr Ăłperum Verdis og Wagners Ă­ tilefni af ĂžvĂ­ aĂ° 200 ĂĄr eru frĂĄ fĂŚĂ°ingu Ăžeirra

Fram koma kennarar Tónlistarskóla Borgarfjarðar, sÜngfólk úr hÊraði, Freyjukórinn og Samkór Mýramanna ð

Ăą

Ăą

ò

Ăł

Ă´

Ăľ

Ăą

Ăś

á

ø

Ăš

ò

Ăł

Ăş

Ă°

Ăť

Ăź

Ă˝

Ăš

Ăź

Ăž

Ăł

Ăż

Ăś

Ăľ

ò

!

"

x


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

78

Bregður upp aldarspegli í bók um afa sinn

Höfundurinn ung með Jóhannesi afa sínum.

um sem hann kynntist á lífsleiðinni, en seinasta hluta ævinnar bjó hann í Breiðholtinu í Reykjavík. Þar fór hann í gön guferðir og ferðaðist með strætó um borgina. Hann var mjög jákvæður að tileinka sér nútíma þægindi og tók þeim eins og sjálfsögðum hlut. Það fannst mér magnað með tilliti til hvað þau eru

kafli í bókinni er síðan mín sviðsetning á hans lífi þar sem ég leyfi mér að láta hugann reika, enda hafði ég þar heillega beinagrind að sögu,“ segir Sigrún. Jóhannes Arason afi hennar var lengst af sauðfjárbóndi í Múla. Hann var þekktur fyrir verkþekkingu við torf- og grjóthleðslu. Þegar hann hætti búskap í kringum sextugt var haft samband við hann frá stjórnendum Þjóðminjasafnsins. Jóhannes vann síðan að lagfæringum og endurbótum á torfbæjum í eigu safnsins, bæði í Árbæjarsafni í Reykjavík og þeim sem tilheyrðu söfnum á Norðurlandi. Auk þess kenndi hann þeim yngri handverkið. Meðal annars unnu með Jóhannesi Ari sonur hans og Unnsteinn Elíasson bróðir Sigrúnar.

Hundrað ára minning Bókin um Jóhannes Arason kemur út um það leyti sem 100 ár eru liðin frá fæðingu hans, en hann fæddist 1913. „Þetta er ekki grobbsaga, segir bara frá lífinu eins og það var. Það er ekkert verið að fegra hlutina og færa þá til betri vegar eins

Sigrún Elíasdóttir safnfræðingur á Ferjubakka IV.

Í hópi ungs fólks sem hefur haldið tryggð við sína heimabyggð og ætlar að eiga heima í Borgarfirði er Sigrún Elíasdóttir á Ferjubakka IV. Sigrún byggði þar íbúðarhús ásamt manni sínum Ívari Erni Reynissyni árið 2005. „Einhvern veginn var hugsunin hjá mér alltaf sú að hér ætti ég heima, þótt ég dveldi

um tíma við nám í Reykjavík. Við kenndum síðan í tvö ár vestur á Þingeyri en stefnan var samt alltaf að koma heim,“ segir Sigrún sem er sagnfræðingur að mennt. Þessa dagana er að koma út bók sem hún hefur skrifað um afa sinn Jóhannes Arason frá Seljalandi í Kollafirði á Barðaströnd. Jóhannes lifði

breytilega tíma og varð á efri árum þjóðþekktur sem helsti torf- og grjóthleðslumaður landsins. „Afi var áhugaverður maður og heyrði ég margt af honum. Mér fannst það merkilegt að hann skildi fæðast í torfbæ og búa við mjög frumstæð skilyrði fram undir þrítugt. Ég hreifst af þessum ólíku aðstæð-

Fjármálastjóra Nafn: Halldór Jónsson Starfsheiti/fyrirtæki: Fjármálastjóri Omnis ehf. Fjölskylduhagir/búseta: Kvæntur Dagrúnu Dagbjartsdóttur. Við eigum fimm börn og búum ásamt tveimur þeirra á Akranesi. Áhugamál: Ég hef áhuga á öllu sem gefur lífinu lit. Áhugamálin hafa í seinni tíð litast af því sem börnin hafa tekið sér fyrir hendur. Með góða bók í hönd eru mér allir vegir færir og ekki líður mér verr þegar ég er í essinu mínu í eldhúsinu, með réttan drykk í seilingarfjarlægð og von er á góðum gestum. Föstudagurinn 22. nóvember Vinnudagurinn byrjar yfirleitt skömmu fyrir átta á morgnana. Það fyrsta sem ég geri er að fara yfir sölumál gærdagsins og koma reikningum rétta leið í innheimtu. Um kl.10 var ég að lesa yfir samning sem er í burðarliðnum við nýjan viðskiptavin í þjónustu. Þeim hefur fjölgað að undanförnu bæði stórum og smáum á mörgum stöðum á landinu enda á tölvuþjónusta sér engin landamæri. Þó það hljómi eins og hver önnur lygasaga hjá þeim er útlit mitt þekkja þá tek ég mér eiginlega aldrei matarhlé í hádeginu. Ég bara nenni því sjaldnast. Ég skaust hins vegar til nágranna okkar í Krónunni og fékk mér smálegt í gogginn. Omnis rekur umboð TM á Akranesi og í Borgarnesi. Að sinna málefnum TM er hluti af mínum störfum og þar höfum við verið að sækja á. Klukkan tvö var ég einmitt að sinna þörfum eins af

Sigrún ásamt sonum sínum í sveitasælunni.

gjörólík því sem hann kynntist í uppvextinum. Mig langaði m.a. að tefla saman þessum andstæðum í sögu um hann.“

Kallar hann mig – kallar hann þig

okkar ágætu nýju viðskiptavinum í tryggingamálum. Hann er ánægður með vistaskiptin og með öll sín tryggingamál í réttu horfi. Ef hann verður fyrir tjóni þá fær hann það bætt. Það síðasta sem ég gerði í vinnunni var að svara nokkrum tölvupóstum og láta samstarfsmenn mína vita af því að ég væri á leið vestur á firði í frí til þess að vera viðstaddur skírn nýjasta barnabarnsins. Vinnudeginum á vinnustað lauk skömmu eftir klukkan sex síðdegis. Starfið er mjög fjölþætt og því eru engir tveir dagar eins að undanskyldum morgunverkunum. Hefðbundinn vinnudagur er því ekki til sem betur fer. Það sem stendur uppúr eftir þennan vinnudag er sá kraftur sem er í starfsmönnum okkar á öllum stöðum. Ég hóf störf sem fjármálastjóri Omnis fyrir rúmum fimm árum síðan. Ég hef verið í stjórnunarstörfum í rekstri fyrirtækja með

litlum hléum í bráðum þrjá áratugi og hef enga trú á því að það breytist næstu árin. Framtíðin er því hjá Omnis. Með aldri og þroska verður maður jarðbundnari og orðinn kannski of jarðbundinn. Því fylgir líka að það er fátt sem kemur manni úr jafnvægi. Maður mætir því hverjum degi af jafnlyndi. Störf eins og ég vinn hafa breyst í áranna rás vegna tækniframfara. Flest er það til góðs gert og til bóta en tæknin eltir mann uppi og vinnan fylgir farsímanum í dag. Vinnan getur því farið fram hvenær sem er og hvar sem er. Áður var erfiðara að hafa uppá mönnum þegar vinnudegi var lokið og því minna áreiti. Að hluta til er þetta vinnulag auðvitað sjálfskapað. Samskiptin eru orðin auðveldari en áður en um leið hafa þau orðið rafrænni. Því hittir maður fólk sjaldnar í eigin persónu en áður var og það er ekki alltaf til bóta. Maður er jú manns gaman.

Bókin um Jóhannes Arason sem er kenndur við Seljaland í Kollafirði og einnig Múla í sömu sveit heitir: Kallar hann mig - kallar hann þig. Hún er 270 blaðsíður, prýdd fjölda mynda. „Ég heyrði hann oft fara með þessar ljóðlínur sem eru í ljóðinu Áfangar eftir Jón Helgason. Þetta er frekar óhefðbundin söguritun hjá mér. Auk þess sem ég byggi á eigin kynnum sem barnabarn spjallaði ég við mikinn fjölda fólks sem kynntist honum, bæði ættingja og sveitunga. Annar hver

og stundum er tilhneiging til, ekki síst þegar skrifað er um stjórnmálamenn eða þeir skrifa um sjálfa sig,“ segir Sigrún og brosir. Hún lauk mastersprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands vorið 2012. Hún fjallaði í meistararitgerðinni um þá þróunaraðstoð sem Íslendingar þáðu frá Bandaríkjamönnum eftir seinna stríð og er kennd við Marshall - áætlunina. Sigrún segist að mestu sinna handverki þessa dagana, auk þess að vera dýrahirðir nokkurra kinda, kanína og hæna á Ferjubakka. Einnig segir hún í bígerð að vinna að efni fyrir Námsgagnastofnun. Ívar Örn Reynisson maður Sigrúnar er kennari við Menntaskóla Borgarfjarðar og saman eiga þau tvo syni, tveggja og sjö ára gamla. þá

Textabrot úr bókinni „...en Jóa litla þótti langt að bíða eftir bróður, hélt að Mundi hefði ekki fundið kindurnar og pabbi þeirra myndi skamma þá, hann hefði týnst í þokunni eða eitthvað komið fyrir hann. Jóhannes tók því að biðja til guðs um að senda Munda ómeiddan til sín strax aftur. En ekki þótti honum það bera mikinn árangur því enginn kom. Enda hefur guð ekkert tímaskyn, fyrir honum eru þúsund ár sem einn dagur og því ekki við miklu að búast.“ Aftan á bókarkápu stendur: Í bók sinni Kallar hann mig, kallar hann þig fjallar sagnfræðingurinn Sigrún Elíasdóttir um líf og störf afa síns, alþýðumannsins/torfhleðslumannsins Jóhannesar Arasonar frá Seljalandi í Gufudalssveit. Söguhetja bókarinnar fæddist í torfbæ árið 1913 og lést á reykvískri sjúkrastofnun 96 árum síðar, árið 2009. Æviskeið Jóhannesar spannar því einhverja mestu umbrotatíma Íslandssögunnar. Sigrún byggir bók sína jöfnum höndum á eigin minningum og sviðsetningum úr æsku afa síns. Úr verður heillandi frásögn sem brúar bilið á milli gamla og nýja tímans. Kallar hann mig, kallar hann þig er dýrmætur aldarfarsspegill nú á tímum aukinnar sjálfsskoðunar okkar Íslendinga.


ร RIร JUDAGUR 26. Nร VEMBER 2013

79

Menntun er besta sรณknin รญ kreppu Lรถgfrรฆรฐingurinn Helga Kristรญn Auรฐunsdรณttir er sennilega meรฐ yngstu forstรถรฐumรถnnum frรฆรฐasviรฐa รญ hรกskรณlasamfรฉlaginu รก ร slandi. Frรก รกrsbyrjun 2012 hefur รพessi 33 รกra Borgnesingur nefnilega starfaรฐ sem sviรฐsstjรณri lรถgfrรฆรฐisviรฐs Hรกskรณlans รก Bifrรถst. ร ar stรฝrir hรบn sem slรญkur faglegum mรกlefnum sviรฐsins milli รพess aรฐ sinna kennslu og rannsรณknum รญ lรถgfrรฆรฐi. Helga kveรฐst vera stoltur Bifrestingur enda lauk hรบn bรฆรฐi BS grรกรฐu รญ viรฐskiptalรถgfrรฆรฐi og ML grรกรฐu รญ lรถgfrรฆรฐi frรก skรณlanum รก sรญnum tรญma. โ ร aรฐ var algjรถr tilviljun sem rรฉรฐi รพvรญ aรฐ รฉg fรณr รญ lรถgfrรฆรฐinรกm รก Bifrรถst en mig dreymdi um aรฐ verรฐa kennari sem barn. Eftir aรฐ hafa lokiรฐ stรบdentsprรณfi frรก Menntskรณlanum viรฐ Hamrahlรญรฐ kom margt til

ur reynslan sรฝnt aรฐ รบtskrifaรฐir Bifrestingar hafa veriรฐ vinsรฆlir til vinnu af รพessum sรถkum.โ

Lรถgfrรฆรฐinemar sรณttir til vinnu Helga lauk ML grรกรฐunni รกriรฐ 2006 รญ miรฐri รพenslunni og segir hรบn aรฐ eftirspurnin eftir lรถgfrรฆรฐingum รญ vinnu hafi veriรฐ slรญk aรฐ fรณlk hafi bรณkstaflega veriรฐ sรณtt inn รญ skรณlanna. โ ร etta var รพannig รญ mรญnu tilfelli og var รฉg byrjuรฐ aรฐ vinna รกรฐur en รฉg nรกรฐi aรฐ klรกra framhaldsnรกmiรฐ. ร g fรฉkk vinnu hjรก fyrirtรฆkinu Greiรฐsluveitunni og sรญรฐar hjรก FL Group og sinnti helst mรกlum er varรฐaรฐi samningagerรฐ.โ Helga horfรฐi lรญkt og รถll รพjรณรฐin upp รก fjรกrmรกlakerfiรฐ hrynja eins og spilaborg haustiรฐ 2008 og mรถrkuรฐu afleiรฐ-

ร รกtttaka รญ alรพjรณรฐlegu verkefni ร egar heim var komiรฐ lรก sรญรฐan leiรฐin aftur รก Bifrรถst รญ nรบverandi starf sem Helga segist kunna vel viรฐ. โ ร aรฐ er gott aรฐ vinna รก Bifrรถst og hรฉr er รฆรฐislegt samstarfsfรณlk. Kennarar skรณlans eru รญ fremstu rรถรฐ รก sรญnu sviรฐi og nemendahรณpurinn gรณรฐur. Nรฆg verkefni eru รญ farvatninu segir hรบn รพessu til viรฐbรณtar spurรฐ um hvaรฐ sรฉ

รก dรถfinni รญ rannsรณknarvinnu รก lรถgfrรฆรฐisviรฐinu. โ Hรฉr mรก nefna alรพjรณรฐlegt verkefni sem er aรฐ fara af staรฐ og heitir Law without walls (รญsl. lรถgfrรฆรฐi รกn landamรฆra) sem Hรกskรณlinn รก Bifrรถst รก aรฐild aรฐ. Verkefniรฐ er einmitt rekiรฐ af University of Miami og hafa tengsl mรญn viรฐ lagadeildina รพar nรฝst viรฐ aรฐ tengja Bifrรถst viรฐ verkefniรฐ. Fyrsti samstarfsfundur verkefnisins verรฐur einmitt รญ Sviss รญ janรบ-

ar en alls eru 26 hรกskรณlar sem eiga aรฐild aรฐ verkefninu. ร รกtttakendur koma til meรฐ aรฐ vinna saman aรฐ รบrlausn verkefna sem snรบa aรฐ nรฝskรถpun รก sviรฐi lรถgfrรฆรฐi og felst framlag Bifrastar รญ verkefninu m.a. รญ รพvรญ aรฐ miรฐla af reynslu skรณlans af viรฐskiptalรถgfrรฆรฐinni. Spennandi tรญmar eru รพvรญ framundan รญ lรถgfrรฆรฐinni รก Bifrรถst,โ segir sviรฐsstjรณrinn Helga Kristรญn Auรฐunsdรณttir aรฐ lokum. hlh

Full bรบรฐ af fallegum jรณlagjรถfum Margar sniรฐugar hugmyndir fyrir jรณlaleikinn รญ vinnunni รก gรณรฐu verรฐi AFSL AF LUKTUM ร DESEMBER

Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ @home Opnunartรญmi: mรกnudaga - fรถstudaga 10-18 laugardaga 10-15

รพ

รพ

รฟ

รพ

3TILLHOLT s !KRANES s 3ร MI

Helga Kristรญn รก รบtskriftardaginn รญ Flรณrรญda รกsamt eldri dรณttur sinni, Auรฐi Bertu Einarsdรณttur.

greina - saga, รญslenska, lรฆknisfrรฆรฐi og jafnvel lรถgfrรฆรฐi svo eitthvaรฐ sรฉ nefnt. ร rslitum rรฉรฐ hins vegar aรฐ รฉg hitti รก fรถrnum vegi ร su Bjรถrk Stefรกnsdรณttur sem รฉg รพekkti frรก รพvรญ aรฐ รฉg var nemandi รญ Grunnskรณlanum รญ Borgarnesi. Hรบn sagรฐi mรฉr รพรก frรก nรฝju nรกmi sem var veriรฐ aรฐ hleypa af stokkunum viรฐ Hรกskรณlann รก Bifrรถst sem var BS nรกm รญ viรฐskiptalรถgfrรฆรฐi og hvatti mig til aรฐ sรฆkja um.. ร g tรณk hana รก orรฐinu og sรณtti um daginn eftir,โ segir Helga sem varรฐ mjรถg รกnรฆgรฐ meรฐ nรกmiรฐ sem beiรฐ hennar รก Bifrรถst.

Lรฆra aรฐ vinna รก Bifrรถst โ ร g var hvaรฐ mest รกnรฆgรฐ meรฐ kennsluaรฐferรฐirnar รญ skรณlanum sem einkenndust af stรถรฐugri verkefnavinnu, misserisverkefnum og gรณรฐri nรกnd viรฐ kennara og starfsfรณlk. ร essi nรกlgun รญ kennsluskipulagi er eitt helsta sรฉrkenni Bifrastar og er ennรพรก รญ heiรฐri hรถfรฐ รญ skรณlanum. Einn helsti kosturinn viรฐ รพetta skipulag er sรก aรฐ nemendur lรฆra รญ raun aรฐ vinna og fyrir vikiรฐ รพjรกlfast รพeir upp aรฐ starfa undir รกlagi og รญ samstarfi viรฐ aรฐra. ร etta er einn af lyklunum aรฐ velgengni รก vinnumarkaรฐi eftir รบtskrift og hef-

ingar hrunsins kaflaskil รญ hennar lรญfi eins og hjรก mรถrgum รถรฐrum. โ ร g mat รพaรฐ sem svo aรฐ niรฐursveiflan vรฆri gรณรฐur tรญmi til aรฐ mennta mig frekar og dreif mig รญ รพvรญ meira nรกm. ร aรฐ er einfaldlega besta sรณknin รพegar รก mรณti blรฆs รญ atvinnulรญfinu.โ

Nรกm og kennsla รญ Flรณrรญda Skรณlinn sem รพรก varรฐ fyrir valinu var University of Miami รญ samefndri borg รญ Flรณrรญda fylki รญ Bandarรญkjunum. ร ar hรณf hรบn nรกm รญ athyglisverรฐu framhaldsnรกmi รญ lรถgfrรฆรฐi sem ber heitiรฐ US and Transnational Law og er sniรฐiรฐ fyrir erlenda lรถgfrรฆรฐinga รพar รญ landi. โ ร g var รพarna รก Cobb nรกmsstyrk sem รฉg hafรฐi fengiรฐ รบthlutaรฐan รกรฐur en รฉg hรฉlt utan รกsamt fjรถlskyldu minni og var planiรฐ aรฐ vera รพarna รญ eitt รกr. ร rin urรฐu รพรณ tvรถ รพar sem mรฉr var boรฐin gestaprรณfessorsstaรฐa viรฐ skรณlann รญ eitt รกr til viรฐbรณtar og var รฉg allt รญ einu farin aรฐ kenna eins og mig dreymdi um sem barn. Fรถgin sem รฉg kenndi mรณtaรฐi รฉg sjรกlf sem voru samkeppnisrรฉttur og evrรณpskur fรฉlagarรฉttur og kom reynsla mรญn รบr atvinnulรญfinu og frรก nรกminu รก Bifrรถst รพar aรฐ gรณรฐum notum.โ

Aรฐventudagskrรก Byggรฐasafninu รญ Gรถrรฐum 2013 Sagnakonan eftir ร skar Guรฐmundsson verรฐur sรฝnd 26., 28. og 30. nรณvember og 2. desember kl. 20.00. Miรฐaverรฐ kr. 1000. Miรฐapantanir รญ sรญma 897-4125 1. desember 13.00 โ 17.00 Markaรฐur รญ Safnaskรกlanum, nรกnar รญ sรญma 863 - 4287 Garรฐakaffi, gamaldags rjรณmatertutilboรฐ 5. desember 9.30 โ 22.30 Prjรณnakaffi รญ Garรฐakaffi, allir velkomnir, jafnvel prjรณnalausir

7. desember 16.00 โ 18.00 Jรณlaljรณsin tendruรฐ รก jรณlatrรฉnu Jรณlasveinar einn og รกtta, sรฝning opnuรฐ รญ Safnaskรกlanum Garรฐakaffi , tilboรฐ รก kaffi, kakรณ og vรถfflum 10. desember 20.00 โ 21.30 Sagnakvรถld รญ Stรบkuhรบsinu 23. desember 17.00 โ 22.00 Heitt รญ kolunum รญ Smiรฐjunni Gรถrรฐum, eldsmiรฐir aรฐ stรถrfum

Allir velkomnir รฝ

รผ

รป

รบ

รน

รท

รธ

รถ

รฒ

รต

รฒ

รด

รฒ

รณ


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

80

Þyrstir í að kanna Vesturland nánar Á bænum Árdal í Andakíl eru höfuðstöðvar kvikmyndafyrirtækisins Búdrýginda sem þau Guðni Páll Sæmundsson, Árni Ólafur Jónsson og Bryndís Geirsdóttir standa að. Margir þekkja sjónvarpsþáttaröðina „Hið blómlega bú“ sem sýnd var á Stöð 2 í vor. Hún var fyrsta verkefni Búdrýginda. Sögusvið þessara nýstárlegu matreiðslu- og lífstílsþátta er Borgarfjörðurinn þar sem kokkurinn og þáttastjórnandinn Árni í Árdal fer um sveitirnar, kynnist nágrönnum sínum og störfum þeirra og viðar að sér hráefni til spennandi matreiðslu. Skessuhorn heyrði í Bryndísi í síðustu viku til að grennslast fyrir um hvað sé á prjónunum í Árdal þessa stundina. Ekki stóð á svörunum. Árdalsfólk vinnur nú að næstu þáttaröð af „Hinu blómlega búi.“ „Nú standa yfir tökur á vetrarhluta þáttaraðarinnar sem heitir „Hátíð í bæ.“ Vetrardýrðin upp á síðkastið með jólasnjó og frostrósum hefur hjálpað verulega við tökurnar sem eru komnar ansi vel á veg. Nóg er hins vegar eftir. Þetta er mikil törn og fáir tímar í sólarhringnum. Við erum þó vel í sveit sett. Ömmur og afar eru dugleg að létta undir í mestu önnunum. Sjálf njótum við þess mikið að vinna að þáttunum.“

Fjölbreyttir hópar horfa á þáttinn „Hinu blómlega búi“ var mjög vel tekið af sjónvarpsáhorfendum síðasta vetur. Bryndís segir að mikil ánægja ríki í Árdal með viðbrögðin. „Við erum hæstánægð með viðtökurnar og afar þakklát líka. Það er ómetanlegt að fá svona jákvæð viðbrögð. Fólk hefur sent okkur fallegar kveðjur sem er dýrmætt. Móðir ein sagði okkur að börn-

Fólkið í „Hinu blómlega búi“ í Árdal. Bryndís Geirsdóttir ásamt Guðna Páli Sæmundssyni leikstjóra og Árna Ólafi Jónssyni þáttastjórnanda í eldhúsi búsins.

in hennar tækju ekki í mál að fara í bólið fyrr en „bóndinn“ væri búinn í sjónvarpinu og hafi það yngsta kveðið upp: „Við skulum horfa á bóndann, því það er best fyrir börnin!“ Hún var víst bara þriggja ára og hafði lokaorðið í þeirri umræðu. Svo kom það mér skemmtilega á óvart að stór áhorfshópur eru ungir menn á aldursbilinu 2535 ára sem búa á höfuðborgarsvæð-

inu. Ég hafði einhvernvegin ekki endilega búist við því en þannig var það,“ segir Bryndís. Þáttaröðin hefur einnig verið vinsæl meðal eldri kynslóðarinnar. „Það kom mér reyndar ekki eins mikið á óvart, því sú kynslóð þekkir vel til umfjöllunarefnisins, en ég er fegin að þeim líkar efnistökin. Þegar á hólminn er komið virðist þó mjög stórum hópi fólks

Rauði krossinn á Akranesi heldur markað Prjónahópur Rauða krossins á Akranesi var með markað síðastliðinn miðvikudag. Til sölu var úrval fallegra prjónavara, broddur frá Eystri – Leirárgörðum, kaffi, vöfflur og fleira. Prjónahópurinn hittist vikulega. Afraksturinn fer í verkefnið Föt sem framlag en hluti af þeim fötum er sendur til Hvíta – Rússlands. Annað er selt á mörkuðum deilda Rauða krossins. „Það eru komnir yfir 200 pakkar sem sendir verða til Hvíta Rússlands núna þannig að þetta er mikið magn af prjónavörum sem fer héðan. Þetta er rosalega mikil vinna, örugglega um tíu þúsund klukkustundir í sjálfboðaliðavinnu myndi ég giska á,“ segir Anna Lára Steindal framkvæmdastjóri Akranesdeildar. „Yfirleitt eru um fimmtán konur sem mæta

Ásdís Magnúsdóttir og Ása Jónsdóttir eru sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum á Akranesi. Á bakvið þær má sjá hluta af því fallega handverki sem til sölu er á markaðnum.

Sumar konurnar í prjónahópnum mættu með prjónana með sér á markaðinn.

og prjóna en einnig eru konur sem prjóna heima. Guðrún Guðjónsdóttir er ein af þeim og hún prjónaði til að mynda 24 peysur og gaf á dögunum. Svo prjónaði starfsfólkið á Teigaseli fullt af vettlingum og húfum og gáfu. Það er gaman hvað fólk, og þá aðallega konur, eru frábærar og taka mikinn þátt í þessu,“ útskýrir Anna Lára en tugir kvenna hafa komið með fulla poka af prjónavörum á markaðinn. Markaðurinn verður opinn aftur miðvikudaginn 27. nóvember frá 13 – 16 í Rauða kross húsinu við Skólabraut 25a. Allur ágóði af seldum vörum rennur til Rauða krossins á Akranesi og til barna í Hvíta - Rússlandi. grþ

líka „Hið blómlega bú.“ Ég tel að ástæðan sé sú að við tölum við alvöru fólk sem sinnir störfum sínum af elju og alúð. Við fjöllum einfaldlega um hluti sem snerta okkur öll. Vinna og matur er mikilvægur fyrir allar manneskjur. Þetta er stór hluti af lífinu. Hugsandi fólk sem vill lifa vel hlýtur að huga að því hvaðan fæða þess kemur og hvernig hún er tilreidd.“

Stefnt á DVD útgáfu fyrir jólin Auk „Hátíðar í bæ“ stefna Búdrýgindi á að gefa út „Hið blómlega bú“ á DVD mynddisk fyrir jólin. Diskurinn er væntanlegur í desember. „Við erum einmitt að vinna að fjármögnun útgáfunnar þessa dagana á vefsvæðinu karolinafund.com. Við fengum svo margar fyrirspurnir að við ákváðum að láta á það reyna. Það var ekkert sjálfsagt mál. Þetta er dýrt verkefni fyrir lítið sprotafyrirtæki eins og okkar. Fjármögnunin gengur þó vel. Til að allt gangi upp fjárhagslega er þó mikilvægt að við náum vel rúmlega því marki sem við settum okkur á Karolinafund. Ég vona að það gangi eftir því við vönduðum vel til disksins. Allt útlit umbúða disksins er hannað af Rósu Björk grafískum hönnuði á Hvanneyri og er mjög fallegt. Diskurinn er með enskum og íslenskum texta svo þetta er tilvalin jólagjöf fyrir vini og ættingja heima og erlendis.“

Fer á sjóinn Talinu víkur aftur að „Hátíð í bæ.“ Bryndís er spurð hvort að áherslan sé áfram á Borgarfjörðinn líkt og í fyrstu seríunni. „Ja, svona að mestu en það er meiri áhersla lögð á matseld og samfélag núna. Við fórum reyndar aðeins út fyrir túngarðinn og bara alla leið út á sjó! Árni fór og náði sér í síld með feðgunum Hermundi og Páli Guðmundssyni frá Stykkishólmi. Þeir náðu að veiða ægilega fallega og feita síld í ævintýraför. Svo fór Árni ásamt tónlistarmanninum KK á þorskalóð á Faxaflóanum sem var ekki síður skemmtilegt. KK er sérlegur tónsmiður „Hins blómlega bús.“ Hann

frumsemur tónlistina fyrir þáttinn af mikilli næmni fyrir umfjöllunarefninu. Það er fullur hugur í okkur að kynnast betur sjávarnytjum við landið. Síðan þyrstir okkur að kanna Vesturland nánar, sem vonandi gerist með vorinu ef fjármögnun fæst fyrir verkefninu. Við verðum því að vera stillt og dugleg að safna fé í baukinn.“

Fá góða aðstoð Þó meginþungi vinnunnar í kringum þættina hvíli á tríóinu í Árdal segir Bryndís að hópur góðs fólks hafi veitt þeim liðsinni við gerð þáttanna. „Það væri ógerlegt að búa til svona þætti án einhverrar utanaðkomandi hjálpar á svo stuttum tíma. Liðið okkar er nú ekki stórt en við stöndum vel saman. Það er mikilvægt fyrir okkur að við höfum tæknifólk sem þekkir vel til verka. Eva Lind Höskuldsdóttir og Guðmundur Fjalar Ísfeld klippa þáttinn með Guðna Páli eins og síðast. Þá nutum við líka meiriháttar liðsinnis Mikaels Pärt við hljóðvinnslu. Hann sá um hljóðsetningu tónlistarinnar í stórmyndinni Hobbitanum. Síðan hefur bæst í hópinn okkar Haukur Björgvinsson, ungur tökumaður sem lofar mjög góðu.“

Vilja gera fleiri þætti Um framhaldið segir Bryndís að tríóið sé uppfullt af hugmyndum. Ríkur vilji sé til að halda áfram og gera fleiri þætti. „Við höfum gert gott langtímaplan. Af nógu er nefnilega að taka í landshlutanum því Vesturland allt heillar. Við höfum nú kynnst góðu fólki á Snæfellsnesi, í Dölunum og á Mýrunum og víðar svo það er ýmislegt skemmtilegt í handraðanum. Tíminn mun þó leiða í ljós hvernig það fer. Í millitíðinni ætlum við hins vegar að leggja allt kapp á að gera „Hátíð í bæ“ eins áhugaverða þáttaröð og við getum. Nýju þættirnir verða sýndir á besta tíma klukkan átta á sunnudögum svo það er eins gott að við stöndum okkur,“ segir Bryndís að lokum og minnir á fyrsta þáttinn sem sýndur verður á sunnudaginn. hlh


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

81

J—laklippinguna fžr u hj‡ okkur

Einstakar j—lagjafapakkningar fr‡ label.m Helena og Mar’n

JĂłl Ă­ Ă lfhĂłl Bjarteyjarsandi Handverk og HangikjĂśt!

Rebekka SĂłley viĂ° afgreiĂ°slu Ă­ BĂłkaverzlun BreiĂ°afjarĂ°ar.

BĂłkabúðin sem heldur velli viĂ° BreiĂ°afjĂśrĂ° BĂłkaverslunum hĂŠr ĂĄ landi hefur fĂŚkkaĂ° mjĂśg ĂĄ undanfĂśrnum ĂĄrum. NĂş er svo komiĂ° aĂ° fĂĄar eru enn starfandi ef boriĂ° er saman viĂ° hvernig mĂĄlum var hĂĄttaĂ° ĂĄĂ°ur fyrr. StĂŚrstur hluti bĂłksĂślunnar fer fram Ă­ gegnum stĂłrmarkaĂ°i og matvĂśruverslanir rĂŠtt fyrir jĂłl Ăžar sem boĂ°nir eru miklir afslĂŚttir. Strax aĂ° loknum hĂĄtĂ­Ă°um eru bĂŚkurnar sĂ­Ă°an fjarlĂŚgĂ°ar Ăşr Ăžessum verslunum og sjĂĄst Ăžar vart eĂ°a ekki fyrr en aftur um nĂŚstu jĂłl. BĂłkabúðunum hefur reynst erfitt aĂ° keppa viĂ° Ăžessa viĂ°skiptahĂŚtti. Fyrstar til aĂ° heltast Ăşr lestinni hafa veriĂ° litlu búðirnar sem oftast voru reknar af einstaklingum eĂ°a fjĂślskyldum. BĂłkaverzlun BreiĂ°afjarĂ°ar Ă­ StykkishĂłlmi er gleĂ°ileg undantekning sem sannar aĂ° svona bĂłkabúðir geta Þó enn Ăžrifist. HĂşn er Ă­ fallegu gĂśmlu hĂşsi niĂ°ur viĂ° hliĂ° RĂĄĂ°hĂşssins viĂ° HafnargĂśtu skammt ofan viĂ° hĂśfnina Ă­ bĂŚnum. Reyndar er verslunin ĂžríÞÌtt. Ăžarna eru bĂŚkur og ritfĂśng, leikfĂśng og hannyrĂ°ir. Gamalt verslunarhĂşsiĂ° gefur henni skemmtilegan svip bĂŚĂ°i aĂ° utan og innan og minnir ĂĄ búðirnar eins og ÞÌr voru Ă­ gamla daga. Ăžetta er nĂŚstum eins og aĂ° stĂ­ga inn Ă­ gamla bĂ­Ăłmynd. Ekki spillir svo staĂ°setningin fyrir.

MikiĂ° af fallegum og nĂ˝uppgerĂ°um gĂśmlum hĂşsum eru allt Ă­ kring. Rebekka SĂłley GuĂ°jĂłnsdĂłttir HjaltalĂ­n er Ăžar viĂ° afgreiĂ°slustĂśrf Ăžegar blaĂ°amaĂ°ur Skessuhorns leit inn til aĂ° skoĂ°a jĂłlabĂŚkurnar Ă­ ĂĄr og festa kaup ĂĄ einni Ăžeirra. „Búðin er bĂşin aĂ° vera Ă­ mĂśrg ĂĄr. HĂşn var hĂŠr Ă­ gĂśtunni ĂĄ mĂłti Ăžar til foreldrar mĂ­nir keyptu hana fyrir rĂŠttu ĂĄri sĂ­Ă°an. FrĂŚnka mĂ­n rak hana ĂĄĂ°ur. Verslunin flutti svo hingaĂ° yfir 1. desember Ă­ fyrra. ĂžaĂ° gengur mjĂśg vel, Ăžetta er afar skemmtilegt,“ segir hĂşn um verslunarreksturinn. NĂş er hin hefĂ°bundna jĂłlavertĂ­Ă° aĂ° hefjast. Þó aĂ° Skessuhorn sĂŠ ĂĄ ferli Ă­ miĂ°ri viku er stÜðugur straumur viĂ°skiptavina inn og Ăşt Ăşr búðinni Ăžennan vetrardag Ă­ StykkishĂłlmi. „NĂş koma inn bĂŚkur ĂĄ hverjum degi. MĂŠr finnst fĂłlk vera fyrr ĂĄ ferĂ°inni aĂ° versla nĂş Ă­ ĂĄr en Ă­ fyrra. ViĂ° sjĂĄum samt ekki enn neina ĂĄkveĂ°na titla taka forystu Ă­ sĂślu,“ segir Rebekka SĂłley. HĂşn er sjĂĄlf fĂŚdd og uppalin Ă­ StykkishĂłlmi, móðir meĂ° tveggja ĂĄra dĂłttur. „Ég stunda nĂşna fulla vinnu hĂŠr Ă­ búðinni. Ă Ă°ur var ĂŠg ĂĄ fĂŠlagsfrĂŚĂ°ibraut Ă­ FjĂślbrautaskĂłla SnĂŚfellinga Ă­ GrundarfirĂ°i. Ég stefni ĂĄ aĂ° halda ĂĄfram og ljĂşka ĂžvĂ­ en ĂŠg kann vel viĂ° verslunarstĂśrfin.“ mĂžh

à rlegur jólamarkaður verður í à lfhól å Bjarteyjarsandi dagana 30. nóvember og 1. desember. FjÜlbreytt úrval handverks og listmuna auk ljúffengra afurða Beint frå býli.

Sunnudagur 1. des. OpiĂ° 13-17.

Laugardagur 30. nĂłv: OpiĂ° milli klukkan 13 og 18. SĂŠrstakir gestir: Ragnhildur SigurĂ°ardĂłttir, lektor viĂ° LbhĂ­ heimsĂŚkir Ă lfhĂłl og kynnir hiĂ° nýútkomna rit: SauĂ°fjĂĄrrĂŚkt ĂĄ Ă?slandi. JĂłlatĂłnleikar sĂśngdeildar TĂłnlistarskĂłla Akraness verĂ°a Ă­ Ă lfhĂłl og hefjast kl. 16.30. Ă“keypis aĂ°gangur.

SĂŠrstakir gestir: Svavar HalldĂłrsson, bĂłkaĂştgefandi, fjĂślmiĂ°lamaĂ°ur og matgĂŚĂ°ingur. Svavar kynnir HamborgarabĂłkina og heimspeki hennar. BĂłkin verĂ°ur til sĂślu auk einstakrar hamborgarapressu. JĂłhanna B. ĂžorvaldsdĂłttir, geitabĂłndi ĂĄ HĂĄafelli Ă­ HvĂ­tĂĄrsĂ­Ă°u. JĂłhanna kemur meĂ° geitaafurĂ°ir og Ă˝msan fróðleik um geitfjĂĄrrĂŚkt og geitastofninn ĂĄ Ă?slandi. Heitt ĂĄ kĂśnnunni – HlĂśkkum til aĂ° sjĂĄ ykkur

www.bjarteyjarsandur.is

G

Ă­ ur

U n sĂ­mi 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is

Fylgist Þú með? S: 433 5500 Bókaverzlun Breiðafjarðar er í Þessu gula húsi.

www.skessuhorn.is


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

82

Ný Útkallsbók eftir Óttar Sveinsson:

Björgun úr jökulsprungu og hrakningar síldarsjómanna Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa verið eitt vinsælasta lesefni Íslendinga 20 ár í röð. Í þessari bók - Útkall Lífróður er fjallað um björgun á Langjökli árið 2010 þegar mæðgin féllu niður í sprungu og festust á dýpi sem svarar til átta hæða húss. Björgunarmenn sigu niður í ógnar þrönga sprunguna þar sem þeir urðu að athafna sig á hvolfi og í andnauð. Í bókinni er einnig saga tólf íslenskra síldveiðisjómanna sem höfðu verið hátt í viku í björgunarbátum í Norður-Íshafi þegar fólk í landi fór loks að sakna þeirra. Ótrúleg saga sem varð upphafið að Tilkynningaskyldunni. Við drepum hér niður í kafla í Útkalli Lífróður þar sem hugaðir björgunarmenn segja frá af vettvangi slyssins á Langjökli: Á um fimmtán metra dýpi í sprungunni var Kolbeinn búinn að koma fyrir festingu fyrir Hlyn en leist illa á aðstæður: „Ég bað Frey að gefa Ásgeiri og Sveini Friðriki fyrirmæli um að láta mig síga neðar. Á leiðinni á slysstað hafði ekki hvarflað að mér að þetta væri svona djúpt og þröngt. Ég lýsti niður með ljósinu á hjálminum en sá ekki mæðginin. Ég kallaði niður til Gunnars, vildi reyna að renna á hljóðið og finna þannig hvar í sprungunni hann og móðir hans væru. Þegar hann svaraði mér heyrði ég strax að meðvitund hans var farin að þverra. Ég vissi ekki hvort það var vegna ofkælingar eða meiðsla, en mér fannst ekki ólíklegt að eftir svona hátt fall væri það af völdum líkamlegra áverka. Þegar ég fjarlægðist Hlyn fór að dimma enn meira. Sprungan hallaðist aðeins fyrst en þegar ég seig neðar varð hún beinni og þrengri. Ég kallaði aftur á Gunnar og hann svaraði. Nú fannst mér þau vera lengra til hliðar í sprungunni en ég hafði talið í fyrstu. Ég var nokkra stund að finna út hvar þau væru. Þegar neðar dró sá ég eins konar haft. Þá varð mér ljóst að mæðginin voru hulin snjó og ís sem hafði fallið ofan á þau. Sprungan var ótrúlega þröng og dimm. Ég hafði komið að mörgum slysum, bæði sem björgunarsveitarmaður og sjúkraflutningamaður. Maður fer ósjálfrátt að fá tilfinningu fyrir því hvað komið hefur fyrir fólk. Mér fannst alveg með ólíkindum að drengurinn væri fær um að svara okkur Hlyni, svona löngu eftir þetta háa fall. Ég seig smám saman lengra niður en loks stöðvaðist ég alveg, var orðinn gjörsamlega klemmdur með sprunguveggina beggja vegna við mig. Fæturnir urðu að vera alveg útskeifir og ég þurfti að snúa höfðinu til hliðar til að komast þetta langt. Þar sem mæðginin voru fyrir neðan mig var svakalega þröngt. Hjálmurinn snerti nú ísveggina beggja megin og var að festast. Nú runnu á mig tvær grímur. Hvernig átti yfir höfuð að vera hægt að ná þeim upp í þessum ótrúlegu þrengslum? Mér leist satt að segja ekki vel á horfurnar − möguleikana á að bjarga þeim úr þessum aðstæðum. Ég heyrði angistarvein í drengnum. Það snart mig mjög. Ljóst var að ef við félagarnir stæðum okkur ekki hér myndi þetta barn ekki komast lífs af.“ Ásgeir Guðjónsson hafði heyrt í talstöðinni hvernig ástandið var niðri í sprungunni. Hann og félagar

hans uppi á brúninni áttuðu sig nú á því að aðstæðurnar væru erfðari en gert hafði verið ráð fyrir: „Ég heyrði á Kolbeini í talstöðinni að ekki væri hægt að komast að drengnum. Sársaukavein hans bárust líka

Forsíða bókarinnar sýnir slysstað á Langjökli - þyrla Landhelgisgæslunnar lendir og undanfarar úr björgunarsveitum í Hafnarfirði og Reykjavík hraða sér út. Þeir, ásamt Þórði Guðnasyni, björgunarmanni frá Akranesi áttu eftir að síga niður í sprunguna. Jeppinn festist í sömu sprungu og mæðginin féllu niður í.

gegnum talstöðina. Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Þetta þarf að gerast hratt, hugsaði ég. En hvernig? Þetta leit ekki vel út. Við

Þórður Guðnason og félagar hans frá Akranesi og úr Borgarfirði fylgdust með því sem gerðist uppi við brúnina: „Búið var að setja upp sig- og öryggislínu fyrir einn mann sem var nýfarinn niður. Freyr Ingi Björnsson stjórnaði Reykjavíkurmönnunum. Kolbeinn Guðmundsson hafði sigið niður en með Frey uppi voru Sveinn Friðrik Sveinsson og Ásgeir Guðjónsson. Freyr sagði okkur að maður úr hópi jeppafólksins væri einnig niðri í sprungunni. Það væru kona og barn sem hefðu fallið niður. Ég vissi ekki strax að maðurinn úr jeppahópnum hefði sigið niður á jeppastroffu, taldi fyrst að hann hefði fallið á eftir konunni og barninu. En það hafði verið sett lykkja um brjóst hans, bundið við axlirnar á honum og hann látinn síga um fimmtán metra niður. Ég hélt fyrst að aðgerðin yrði flóknari vegna jeppamannsins. Það þyrfti kannski að bjarga aukamanni. En svo fékk ég að vita að þessi maður, Hlynur, hefði gert ómetanlegt gagn með því að tala við drenginn og styðja hann þannig. Farið var að gera ráðstafanir til að senda annan sigmann niður. Ég kallaði á nærstaddan mann úr jeppahópnum og bað hann að leggja bílnum sínum skáhallt að sprungunni. Hann gerði eins og ég bað hann um. Við festum eina aðallínu fyrir sigmann í jeppann og aðra öryggislínu. Bíllinn var rétt staðsettur, í parki og handbremsu.“ Niðri á 22−23 metra dýpi var Kolbeinn að reyna að átta sig á því hvað hægt væri að gera við þess-

ég ekki komið skilaboðum hratt og örugglega til þeirra. Það var gott að vita af Hlyni um átta metrum ofar. Hann gat borið boð á milli með því að kalla upp. Ég var fyrst með talstöðina á brjóstinu en þegar ég var búinn að troða mér eins langt niður og ég komst bað ég strákana að hífa mig nokkra metra upp. Þar stansaði ég og festi sautján sentimetra langa ísskrúfu í vegginn. Þannig útbjó ég eins konar farangurssnaga og losaði mig við allt dót sem ég bar á mér og gat einhvern veginn verið fyrir mér í þrengslunum. Ég setti síðan talstöðina utan á mjöðmina. Hún var með míkrófón sem var fastur við úlpukragann minn, þannig að ég gat talað þegar ég þurfti án þess að verða að styðja á takka á stöðinni sjálfri. Nú blasti það við að til þess að komast neðar var engin önnur leið en að ég sneri mér á hvolf. Einungis þannig myndi ég geta náð með höndunum til mæðginanna − ef ég kæmist nógu nálægt þeim. Þrettán ára hafði ég byrjað að stunda svona leikfimi; hanga í böndum og síga fram af klettum og ofan í hella og sprungur. Við Ásgeir höfðum sem strákar oft stolist til að leika okkur við ýmsar aðstæður úti í hrauni í Hafnarfirði og fengið göt á höfuðið en sloppið með skrekkinn. Þá var þetta kallað leikaraskapur, en nú gagnaðist þessi árátta mér sannarlega vel. Í þessari stöðu hefði ég hins vegar aldrei sigið ef ég hefði ekki vitað af félögum mínum á brúninni, mönnum sem ég gjörþekkti og treysti. Nú sneri ég mér með höfuðið niður og fæturna upp. Þyngdarpunkturinn var við naflann. Svo

una af ljósinu á hjálminum sínum til að sjá eitthvað frá sér. Svo mikil voru þrengslin að við ákveðnar höfuðhreyfingar vildi hjálmurinn fleygast fastur við sprunguveggina. Hann var með höfuðið reigt aftur og báða fæturna alveg til hliðar í útskeifri stöðu: „Hér skipti hver sentimetri máli. Ef ég færði mig aðeins til í sprungunni, til hliðar, gat ég komist örlítið neðar. Ég teygði annan handlegginn niður á undan mér en hinn var með fram síðunni, upp á við. Blóðið þrýstist fram í höfuðið. Nú var ég alveg að komast að konunni, hún var alveg föst fyrir ofan drenginn. Ég var farinn að geta kraflað niður til að hreinsa snjóinn ofan af henni. Þetta var bras. Ég kallaði til drengsins og hann áttaði sig á að ég var kominn mjög nálægt honum. Svör hans voru stutt. Ég hafði búist við að hann væri fyrir neðan móður sína og það reyndist rétt. Mér tókst næstum að teygja mig að öðrum fæti konunnar. Ég mat það svo að til að ná henni upp yrði að koma á hana festingu. Hún yrði toguð um það bil upp að skrúfunni sem ég hafði fest í ísvegginn. Þar hugðist ég snúa henni og hagræða. Mér tókst að binda um fótinn og festi síðan konuna við sigkerfið mitt sem strákarnir stjórnuðu uppi. Ég reyndi að losa hana en það tókst ekki. Það rann upp fyrir mér að þegar fólk fellur í sprungu og festist bræðir heitur líkaminn sig gjarnan neðar og þannig festist hann enn frekar.“ Kristján beið milli vonar og ótta, ýmist inni í jeppa eða úti á jökulbreiðunni, fór með Faðirvorið og

Björgunarmenn frá slysinu á Langjökli og feðgarnir. Frá vinstri Freyr Ingi Björnsson Reykjavík, Þórður Guðnason Akranesi, Jón Örvar Kristinsson, þyrlulæknir, Sveinn Friðrik Sveinsson Reykjavík, faðirinn, Kristján Gunnarsson, Kolbeinn Guðmundsson Hafnarfirði, Ásgeir Guðjónsson Hafnarfirði og Sigurður Axel Axelsson Akranesi fremstur er drengurinn sem björgunarsveitarmennirnir björguðu - Gunnar Kristjánsson.

höfðum átt í erfiðleikum með að finna nógu mjúk bönd til að hífa siglínurnar með. Vegna kuldans og ísingarinnar vildu sum böndin sem við höfðum meðferðis renna til á siglínunum. Hér máttu engin mistök eiga sér stað hvað varðaði línur og annan búnað. Ein slík gætu orðið mjög afdrifarík.“ Sveinn Friðrik Sveinsson stóð skammt frá Ásgeiri: „Þegar við vorum að hífa eða slaka þurfti að breyta línukerfinu í hvert einasta skipti. Hér var mikilvægt að vera með þaulreynda menn á línunum. Þeir urðu að vera tilbúnir hvenær sem var, nákvæmir og eldsnöggir að bregðast við.“

ar hrikalega erfiðu aðstæður. Upp á brún svaraði hæðin til átta hæða húss. Frá fótum Kolbeins og niður að mæðginunum voru um tveir metrar: „Við björgunarsveitarmenn höfðum oft æft við mjög erfið skilyrði, en aldrei við neitt þessu líkt. Þetta voru einstaklega snúnar aðstæður. Ég bar vissulega fullt traust til strákanna uppi, þeir myndu hífa og slaka þegar ég segði þeim til. Ég var í góðu talstöðvarsambandi við þá, skilyrðin voru sem betur fór góð þarna niðri. Stundum höfðum við farið í útköll í hella og þá dofnaði sambandið en það gerðist til allrar blessunar ekki hér. Ég mátti bara alls ekki missa talstöðina. Þá gæti

bað ég strákana að slaka mér niður. Ég hékk í tveimur böndum sem voru tengd saman á endunum. Þetta var svakalega þröngt. Ég hélt að ég hefði verið búinn að hreinsa allt úr vösunum en nú uppgötvaði ég að hnífurinn minn var í opnum brjóstvasanum á jakkanum. Hann féll niður. Niður í það óendanlega, fannst mér. Það var alls ekki gott að vera án hnífs í jökulsprungu.“

Sentimetra fyrir sentimetra Kolbeinn var í einstaklega erfiðri stöðu, á hvolfi þarna niðri í dimmri og níðþröngri sprungunni, og hann hafði einungis skím-

bað almættið um styrk. Hann hafði mikið verið inni í bíl Halldóri og Heiðu. Þau, ásamt Guðmundi og Hjörleifi, höfðu veitt honum andlegan stuðning. Kristján hafði ekki enn áttað sig á því hve aðstæður voru í raun erfiðar niðri í sprungunni sem hafði litið svo sakleysislega út í fyrstu: „Þegar við heyrðum í þyrlunni fylltist ég von. Svo tók hún á loft og skildi björgunarsveitarmenn eftir og fór að sækja fleiri menn og búnað. Nú beið þyrlan hins vegar aðgerðalaus. Þá fór ég að fyllast vonleysi. Af hverju voru menn ekki fljótari? Af hverju tók það svona langan tíma að koma Dóru og Gunnari upp?


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

83

Fyrirlestur um Uppsala-Eddu Ă­ Snorrastofu Heimir PĂĄlsson sem nĂş er dĂłsent viĂ° UppsalahĂĄskĂłla flytur fyrirlestur Ă­ Snorrastofu ĂžriĂ°judaginn 3. desember nĂŚstkomandi vegna ĂştgĂĄfu Snorrastofu og bĂłkaĂştgĂĄfunnar Opnu ĂĄ verkinu Uppsala-Edda. HandritiĂ° DG 11 4to. Edda er til Ă­ nokkrum handritum og er Ăžetta handrit varĂ°veitt Ă­ UppsĂślum. ĂžaĂ° handrit, sem eignar Snorra Sturlusyni Eddu, hefur Heimir PĂĄlsson rannsakaĂ° um ĂĄrabil og bĂłkin geymir afraksturinn, Ă­tarlegan inngang aĂ° verki Snorra Ăžar sem Heimir kemur vĂ­Ă°a viĂ°, og texta UppsalaEddu Ă­ heild sinni meĂ° vĂśnduĂ°um skĂ˝ringum. Ă? formĂĄla Heimis segir: „Ă? flestĂśllum ĂştgĂĄfum Snorra-Eddu er stuĂ°st viĂ° mĂśrg handrit. ĂžaĂ° er ekki gert hĂŠr nema Ă­ skĂ˝ringum. Textinn er ekki leiĂ°rĂŠttur nema Ăśrsjaldan og ĂŚtĂ­Ă° um ĂžaĂ° getiĂ°. Ăžetta hefur mikil ĂĄhrif ĂĄ skĂ˝ringar vĂ­sna, en hĂŠr er gengiĂ° Ăşt frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° skrifari hafi aĂ° jafnaĂ°i haldiĂ° aĂ° hann skildi ĂžaĂ° sem hann fĂŚrĂ°i til bĂłkar. Hugmyndin er ekki aĂ° leita uppi upprunalegan texta Snorra Sturlusonar, hvaĂ° Þå Ăžeirra skĂĄlda sem hann vitnar til, heldur aĂ° skoĂ°a til hlĂ­tar Ăžann texta sem Ăłnafngreindur skrifari ritaĂ°i ĂĄ bĂłkfell um aldamĂłtin 1300.“ Fyrirlesturinn hefst aĂ° venju kl. 20:30, boĂ°iĂ° verĂ°ur uppĂĄ kaffiveitingar og umrĂŚĂ°ur. AĂ°gangseyrir er kr. 500. (frĂŠttatilkynning)

BĂłkhald f

u

g

h

q

v

i

j

w

k

x

y

z

ˆ

Â

„

‚

h

|

€

“

Â

h

m

Â’

Â&#x;

l

{

‚

Â…

„

„

Â?

Â…

n

{

ƒ

”

ƒ

m

q

y

Â…

†

€

†

†

ˆ

•

ˆ

‰

ž

ƒ

Œ

˜

Â?

¢

r

Œ

™

ƒ

¤

Â?

r

ÂŽ

ƒ

Â

‰

Â?

ž

ƒ

Œ

t

|

‚

ƒ

ÂŽ

s

r

Â?

œ

Â?

g

x

Â?

›

Â

ÂŁ

q

|

Â?

Â?

ÂĽ

g

j

š

ÂŽ

ÂŁ

m

~

‹

—

†

™

i

}

Š

–

Š

Œ

q

p

‰

•

ƒ

ÂŽ

q

t

‡

‰

‡

†

p

i

†

Â?

o

x

i

q

j

~

r

|

y

i

r

‘

Â

„

‘

ÂĄ

ˆ

ÂŽ

—

Småauglýsingar - atburðadagatal - frÊttir

www.skessuhorn.is

E

V

F

R

G

N

F

I

H

R

,

)

2

*

I

Q

)

*

K

H

N

(

)

L

F

(

M

O

(

J

M

S

H

N

R

O

P

T

Q

H

!

"

#

R

K

W

$

%

!

"

-

!

&

!

"

.

-

!

&

!

"

.

-

!

&

!

"

.

!

4

!

5

0

6

6

!

'

!

"

0

0

P

)

F

*

*

1

*

1

!

"

9

*

,

)

(

!

"

(

*

)

(

>

5

"

*

)

(

*

1

)

(

-

!

&

!

"

.

/

"

0

,

?

)

-

!

&

!

"

.

/

"

0

*

1

!

!

<

@

(

<

/

0

%

!

<

8

0

:

8

!

"

"

&

!

!

!

9

&

"

!

'

9

6

'

"

!

(

"

!

.

"

5

:

'

:

"

/

&

S

K

V

*

+

R

X

H

K

P

F

F

P

Y

O

O

K

"

(

U

G

3

0

T

P

)

(

"

'

H

O

7

!

"

)

R

H

(

/

)

8

"

/

7

"

N

H

%

M

J

,

&

"

"

S

Q

*

(

'

P

P

%

)

:

#

;

!

.

/

)

8

"

<

0

!

/

&

9

"

#

7

*

"

0

*

*

=

*

1

3

1

!

!

5

!

"

5

0

Heimir PĂĄlsson. @

;

Folaldasýning hjå SnÌfellingi

(

!

!

:

:

0

%

0

!

!

!

&

"

A

8

A

0

B

"

<

:

(

:

8

!

)

&

.

:

!

(

&

0

!

"

e

d

c

b

C

<

0

%

a

_

`

^

Z

]

Z

4

!

"

!

"

5

0

:

)

8

"

(

&

!

"

(

!

(

#

D

"

!

(

\

Z

[

HestamannafĂŠlagiĂ° SnĂŚfellingur hĂŠlt folaldasĂ˝ningu Ă­ GrundarfirĂ°i sunnudaginn 17. nĂłvember. 19 folĂśld voru skrĂĄĂ° ĂĄ sĂ˝ninguna, Ăžar af 15 merfolĂśld. MikiĂ° var um glĂŚsifolĂśld og var verkefni dĂłmarans erfitt en hann var SigurĂ°ur JĂśkulsson ĂĄ Vatni. Ă horfendur vĂśldu svo glĂŚsilegasta folaldiĂ° og aĂ° Ăžessu sinni urĂ°u tvĂś jĂśfn Ă­ efsta sĂŚti en ĂžaĂ° voru ÞÌr HryĂ°ja frĂĄ BjarnarhĂśfn og Grund frĂĄ KĂłngsbakka. Helstu Ăşrslit urĂ°u Ăžessi. MerfolĂśld 1. Fenja frĂĄ BrimilsvĂśllum, f. Ă“mur frĂĄ BrimilsvĂśllum, m.RĂĄn frĂĄ SyĂ°ra BrennihĂłli. Eig/rĂŚkt. Veronica Osterhammer. 2. StĂĄlfjÜður frĂĄ SÜðulsholti, f. StĂĄli frĂĄ Kjarri, m. FjÜður frĂĄ Ă“lafsvĂ­k. Eig/rĂŚkt IĂ°unn SvansdĂłttir og HalldĂłr Sigurkarlson. 3. NN frĂĄ BrimilsvĂśllum, f. Ă“mur frĂĄ BrimilsvĂśllum, m, Gola frĂĄ BrimilsvĂśllum. Eig/rĂŚkt. Gunnar Tryggvason. HestfolĂśld 1. Dagfari frĂĄ KĂłngsbakka, f. Hlynur frĂĄ Haukatungu syĂ°ri, m. DĂ­s frĂĄ ReykjarhĂłlum. Eig/rĂŚkt. LĂĄrus Ă stmar Hannesson. 2. Tinni frĂĄ SÜðulsholti, f. Kapall frĂĄ Kommu, m. AbbadĂ­s frĂĄ SÜðulsholti. Eig/rĂŚkt. SÜðulsholt ehf. 3. Ă“Ă°inn frĂĄ BjarnarhĂśfn, f. Hlynur frĂĄ Haukatungu syĂ°ri, m. GyĂ°ja frĂĄ BjarnarhĂśfn. Eig/rĂŚkt. Helgi Karl Brynjarsson Jafnar Ă­ efstu sĂŚtum Ă­ ĂĄhorfenda kosningunni voru: Grund, f. Magni frĂĄ Ăžjóðólfshaga, m. NĂłtt frĂĄ ReykjarhĂłlum. Eig/rĂŚkt. Nadine Walter og LĂĄrus Ă stmar Hannesson. HryĂ°ja frĂĄ BjarnarhĂśfn, f. Haki frĂĄ Bergi, m.Lukka frĂĄ BjarnarhĂśfn. RĂŚkt/ eig. Herborg SigurĂ°ardĂłttir iss

Eigendur efstu merfolaldanna.

VerĂ°launaafhending fyrir hestfolĂśldin,

Nadine og Herborg en folĂśldin Ăžeirra voru fallegust aĂ° mati ĂĄhorfenda.


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

84

Snorri á Fossum Bók um hjálpara og hestamann, listamann og lífskúnstner í Borgarfirði Meðal fjölmargra bóka sem kom út í haust var ævisagan „Snorri á Fossum – Hjálpari og hestamaður – listamaður og lífskúnstner.“ Það er bókaútgáfan Salka sem gefur bókina út. Í henni rekur Bragi Þórðarson fróðlega og bráðskemmtilega ævisögu Snorra Hjálmarssonar. „Snorri á Fossum er að góðu kunnur. Borgfirðingar þekkja hann sem dugandi bónda, hestamann, gleðimann og leikara, en á undanförnum árum hefur hann orðið landsþekktur söngvari og „hjálpari.“ Með því er átt við hæfileika Snorra til að koma öðrum til aðstoðar með ýmsum hætti. Hann getur fundið vatn í jörðu með spáteinum, hann sér óorðna hluti og veitir hjálp í veikindum og annars konar erfiðleikum með stuðningi frá öðrum heimi. Snorri Hjálmarsson er upprunninn í Aðalvík á Hornströndum en fluttist í Andakílinn eftir uppvöxt og skólagöngu í Reykjavík og á Hvanneyri. Hann hreppti kóngsdótturina, Sigríði Guðjónsdóttur á Syðstu - Fossum, hálft ríkið og síðan allt, eins og í sönnu ævintýri, og

hefur ríkt þar síðan. Bragi Þórðarson, segir í þessari bók sögu Snorra sem er allt í senn; fróðleg, umhugsunarverð og bráðskemmtileg. Hér eru á ferðinni æviminningar manns með fágæta hæfileika og jákvæða lífssýn, manns sem gefur lífinu lit og er ávallt reiðubúinn að rétta náunganum hjálparhönd. Með leyfi útgefanda birtum við hér örstuttan kafla úr bókinni. Að vísu tengist þessi tiltekni bókarkafli Skessuhorni, en þar segir frá því þegar Snorri á Fossum gaf í fyrsta sinn viðtal sem tengist hæfileikum sínum.

Blaðamaður tekinn á beinið „Eftir því sem fleiri fengu hjálp hjá Snorra fréttist af starfi hans. Margir fjölmiðlamenn vildu fá hann til að segja frá því opinberlega sem gerðist fyrir hans atbeina. Í fyrstu samþykkti hann engin viðtöl, en loks fékk hann leyfi hjálpara sinna til þess að svara. Fyrsti blaðamaðurinn

Enginn með lygaramerki á tánum Stærsta mál Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar var að leiðrétta stökkbreytt fasteignalán íslenskra heimila. Forsætisráðherra lagði fram aðgerðaáætlun í tíu liðum þann 13. júní sl. sem var samþykkt á Alþingi. Í henni kemur m.a. fram að: „Settur verði á fót sérfræðingahópur sem útfæri mismunandi leiðir til að ná fram höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána og geri tillögur þar að lútandi. Tillögur liggi fyrir í nóvember 2013.“ Vinna hópsins gengur vel og mun hann boða til blaðamannafundar og kynna niðurstöður sínar í lok nóvember. Á þeim tímapunkti getur fólk mátað sína stöðu við niðurstöðu sérfræðinganna. Leiðréttingin sjálf mun síðan taka nokkra mánuði enda um flókið verkefni að ræða.

Alið á ótta og óvissu Það hefur verið mjög einkennilegt að fylgjast með umræðunni sl. mánuði. Svo virðist sem það vaki fyrir ákveðnum einstaklingum að grafa undan von fólks að skuldaleiðréttingaleiðin sé fær. Reynt hefur verið að ala á ótta og vantrú af einhverjum öflum, sem erfitt er að festa hönd á. Vanlíðan margra og óvissa er alveg nógu mikil án þess að vísvitandi sé alið á þessum erfiðu tilfinningum. Væri ekki eðlilegra að bíða eftir niðurstöðum sem eiga að liggja fyrir í nóvember í stað þess að tala um svik. Hver sveik annars hvern? Mitt mat er að þeir sem voru við stjórnvölinn í síðustu ríkisstjórn hafi svikið almenning. Ekki núverandi ríkisstjórn. Hún hefur ekki svikið gefin loforð og mun ekki gera það.

Ekki hlustað á tillögur Framsóknar 2009 Framsóknarflokkurinn fékk umboð sitt frá kjósendum í síðustu Alþingiskosningum. Þá vann flokkurinn sögulegan kosningasigur og undirritaði í framhaldinu stjórnarsáttmála

sem Snorri veitti viðtal var Birna Konráðsdóttir frá Vesturlandsblaðinu Skessuhorni. Hún heimsótti Snorra í desember 2011, leitaði frétta og bað um að fá að sjá hvernig starfsemi hans færi fram. Það samþykkti Snorri og sagði að það væri kannski sniðugast að blaðamaður fengi að reyna aðferðirnar á eigin skinni. Hann býður Birnu inn á skrifstofu sína þar sem við sitjum nú og spjöllum saman. ,,Nú býð ég þér inn í mitt einkaherbergi sem ég hef undir starfið mitt,“ sagði hann við Birnu. ,,Mér finnst ég ekki hafa verið heimtufrekur um ævina eða beðið um mikið fyrir mig, en þegar við byggðum nýja húsið ákvað ég að hafa eitt herbergi fyrir mig og mín mál og þannig hefur það verið.“ Birna settist á sófa í látlausu herberginu en Snorri sjálfur í stól við skrifborð sitt. Hann skrifar niður nafn hennar í þéttskrifaða stílabók, tekur upp þrístrendan pendúl, sem festur er í bandspotta. Snorri heldur í bandið og pendúllinn er grafkyrr. Síðan byrjar hann að spyrja einhverja sem blaðamaður ekki sér. Ef pendúllinn snýst sólarsinnis er svarið já, ef hann fer hinn hringinn er um neikvæð viðbrögð að ræða. Á meðan hjálpararnir hugsa sig um, fer pendúllinn gjarnan fram og til baka að sögn Snorra. ,,Er ég með hjálpara hér?“ spyr Snorri. Og viti menn pendúll-

,,Þeir sem ekki fá að fara í ljósið fara á stjörnu fyrir utan jörðina, eða svo er mér sagt.“ Blaðamaður varpar öndinni feginsamlega þegar upplýst er að enginn sé að trufla, nema ef vera skyldi hann sjálfur. ,,Nú þarf ég að síðustu að athuga hvaða líkamstýpa þú ert, þó að ég viti það reyndar þá er samt alltaf betra að spyrja.“ Enn fer pendúllinn á loft og í ljós kemur að blaðamaður er próteintýpa.

Við erum það sem við hugsum

Pendúllinn var tækið sem svaraði öllum spurningum Snorra. Allan tímann var hann hafður yfir nafni blaðamannsins sem einnig var nefnt inn á milli. Ekki er þetta látið duga. Snorri spyr sína tengiliði um það hvort eitthvað sé að trufla. Blaðamaður sperrir eyrun vitandi upp á

,,Þú ert sömu gerðar og flestir á Íslandi og átt því ekki að borða kolvetni. Ef þú borðar of mikið af því færðu það sem ég kalla fæðutengda blokkeringu sem leiðir til vanheilsu. Oft lokast orkubrautir út af vitlausu matarræði. Mannskepnan er nefnilega það sem hún hugsar, hvað hún borðar og hvernig utanað komandi áhrif móta hana.“ Snorri heldur áfram: ,,Ég er sál og ég er það sem ég hef tekið með mér í þennan heim, án þess að vita hvað það er. Kem hingað eins og flestir með ákveðið verkefni í huga til að vinna með í þessari jarðvist, en fæstir muna hvað það er. Ef verkefnið mistekst þá vill sálin koma aftur til að ljúka ætlunarverkinu. Að mínu mati eru sumir þeirra sem grípa til þess ráðs að taka eigið líf stundum að því vegna þess að þá hefur bor-

sig skömmina um að vera ekki alltaf nógu staðfastur og láta hugann reika um of. En það er alls ekki þetta sem Snorri á við með spurningum sínum. ,,Ég er að spyrja um hvort einhverjir púkar eða sálir séu að trufla þig. Það er nefnilega svo oft sem það er reyndin og þá getur verið erfitt að hjálpa viðkomandi. Stundum get ég sent sálirnar sem trufla í ljósið eða á stjörnu fyrir utan jörðina,“ segir hann og glettnisbrosi bregður fyrir eftir þessi orð.

ið svo langt af leið frá upprunalegu markmiði sínu. Þeir ákveða því að klára málið strax til að hafa möguleika til að byrja sem fyrst að nýju. Sálin er sífellt að þroska sig, hún er í skóla og byrjar í fyrsta bekk. Ef illa gengur er stundum gott að taka bekkinn bara aftur.“ Þetta eru greinilega mál sem blaðamaðurinn hefur ekki hugleitt mikið. Hún hefur orðið margs vísari en vantar miklu fleiri svör sem ekki fást.“

Forsíða bókarinnar um Snorra á Fossum.

svo öflugustu hjálparmennirnir fá frí þetta kvöld.

Pendúllinn er tækið

ásamt Sjálfstæðiflokki. Í stjórnarsáttmála má lesa eftirfarandi: „Ríkisstjórnin mun með markvissum aðgerðum taka á skuldavanda íslenskra heimila sem er til kominn vegna hinnar ófyrirsjáanlegu höfuðstólshækkunar verðtryggðra lána sem leiddi af hruni fjármálakerfisins. Grunnviðmiðið er að ná fram leiðréttingu vegna verðbólguskots áranna 2007–2010 en í því augnamiði má beita bæði beinni niðurfærslu höfuðstóls og skattalegum aðgerðum. Um verður að ræða almenna aðgerð óháð lántökutíma með áherslu á jafnræði.“ Flokkarnir vinna nú samkvæmt þessum sáttmála og samstarfið gengur vel. Í vor var kosið um skuldamálin. Það er ekki rétt að flokksmenn hafi lofað öllu fögru kortér í kosningar til að komast til valda, eins og sumar litlar sálir halda fram. Það er afbökun á sannleikanum. Hið rétta er að þingmenn flokksins töluðu fyrir skuldaleiðréttingu allt síðasta kjörtímabil, en á þá var ekki hlustað og lítið gert úr þeirra tillögum til skuldaleiðréttingar.

Staðfastur hópur að baki stórum verkefnum Í þingflokki Framsóknar starfar fólk sem vill íslenskum heimilum vel og er tilbúið að leggja mikið á sig til að koma þeim til hjálpar. Fyrir marga er það því miður orðið of seint. Tillögurnar munu koma fram innan skamms og það er vitað að það verða ekki allir ánægðir með þær tillögur. Sumum mun eflaust finnast að niðurstaðan sé ekki rétt fyrir sig. Aðrir vilja fara allt aðrar leiðir í skuldaleiðréttingum og svo er þeir sem telja skuldaleiðréttingu óþarfa með öllu. Þingmenn Framsóknarflokksins voru kosnir til að leysa þetta verkefni og þeir ætla að halda áfram að standa með íslenskum heimilum. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.

Snorri með pendúlinn og Bragi skrásetjari.

inn fer á fleygiferð, réttan hring. Einhverjir eru greinilega mættir. Þá spyr hann hvort ,,sólarlógus“ sé mættur og því er einnig svarað jákvætt. Á eftir koma alls konar spurningar um orkubrautir, orkustöðvar og hvort hægt sé að hjálpa. Hann nefnir nöfn. ,,Gyðja ljóssins“ er viðbúin og Snorri spyr hvort viðkomandi vilji aðstoða, hversu mikla hjálp er þörf að fá og hvort það geti orðið hér og nú. Sem betur fer er blaðamaður ekki mjög illa haldinn


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

85

Bókin Bernskudagar í Breiðafirði Nú í haust gaf Einar Sigurðsson fyrrverandi landsbókavörður út bókina „Bernskudagar í Breiðafirði.“ Þar rifjar hann upp ýmislegt úr sögu Gvendareyja í Breiðafirði en þar ólst Einar upp frá fæðingu til 13 ára aldurs. Viðtal við Einar var í Skessuhorni 6. nóvember síðastliðinn. Hér er stuttur kafli úr bókinni þar sem sagt er frá hvernig ábúendur í Gvendareyjum komu örnum til aðstoðar á síðustu öld.

Arnarfóstur Við hjónin litum við á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum 21. ágúst 2010. Þar blasti við okkur mektugur fugl, sem vakti upp með mér sérstaka minningu úr æsku. Í dagbók Jóns bróður míns segir svo 29. ágúst 1943: „Ninni kom úr Hólminum og Ágúst Pétursson með honum. Þeir björguðu erni hjá Bæjarhólmanum er var þar að velkjast í sjónum.“ Þessi atburður og það sem á eftir fór er meðal þess sem mér er hvað minnisstæðast úr æsku, varð enda til þess að ég fékk alveg sérstakt og mér ógleymanlegt hlutverk. Ekki veit ég hvað varð til þess að örnin (orðið er kvenkyns í Breiðafirði) varð ósjálfbjarga í sjón-

Einar Sigurðsson fyrrverandi landsbókavörður með bók sína „Bernskudagar í Breiðafirði.“ Hann gefur bókin út á eigin vegum. Hún fæst í verslunum, en einnig má nálgast hana með því að hafa samband við höfundinn á: (esigurd@simnet.is)

um, en hitt man ég að það var gott líf í fuglinum þegar þeir karlarnir komu með hann. Eins og kunnugt er eru klær arnarinnar ógnvænlegar, og því höfðu þeir reyrt snærisspotta utan um lappirnar á henni. Hún er líka frán til augnanna og ekki beint árennileg. Ákveðið var að hlynna að fuglinum og gefa honum að éta. Fundið

Ullarflutningar í Gvendareyjum.

Gvendareyjar og íbúðarhúsið þar á ofanverðri 20. öld

1998 -

var til búr þar sem össu var boðið til vistar og málsverðar. Fékk ég svo það hlutverk að sjá um þjónustuna við fuglinn og færa honum matföngin. Kjöt og fiskur mun það einkum hafa verið þótt ég muni ekki lengur nákvæmlega matseðilinn. En assa hefur áreiðanlega gengið eitthvað á þann kost sem tófunum var ætlaður. Búrið var rétt nægilega stórt fyrir hið mikla vænghaf þegar henni þóknaðist að teygja úr sér. Svo gerði ég mér leik að því að æsa hana upp, og gaf hún þá frá sér mjög sérstakt hljóð sem ég gat lengi vel haft eftir, en hef nú gleymt. Bollaleggingar voru um það hvort senda ætti örnina suður svo að hægt væri að hafa hana til sýnis ef áhugi kynni að reynast á því. Ekkert varð þó úr þeim ráðagerðum, og var össu sleppt eftir að ég hafði haft hana í fóstri einhverjar vikur. Ég man vart eftir því að hafa séð örn á flugi við Gvendareyjar meðan ég átti heima þar, en eftir að eyjan fór í eyði tók örn að verpa í Stöng-

inni, háum melgrashólma, en smáum um sig, rétt framan við suðurlendinguna. Örnin verpur einu til þremur eggjum, og þrjú voru þau í Stönginni sumarið 1967. Eigandi Gvendareyja, Ásta Eggertsdóttir Fjeldsted, vildi tryggja að allir ungarnir þrír kæmust á legg. Slíkt gerist ekki án utanaðkomandi aðstoðar, og því bar hún mat í þá, víst aðallega svartbaksunga, og uppeldið heppnaðist. Varð þetta frægt, sbr. það sem segir í bók Birgis Kjaran, Haförninn (1967), bls. 82: „[ … ] hafði maður fregnað og haft fyrir satt, að kona, sem á skerið, hefði iðulega fært ungunum mat, því að fullorðnu fuglarnir hefðu ekki haft undan að afla fæðis handa þeim, þegar þeir fóru að stækka, og hefðu þeir verið gæfir við hana og hændir að henni.“ – Ekki mun það vera einsdæmi að örn sé bjargað úr sjó, því að í riti Birgis Kjaran (bls. 45) er haft eftir Eggerti Björnssyni frá Arney, „að í fyrra hafi hann bjargað erni, sem var á floti í sjónum.“

Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands - 2013

Skessuhorn er eitt öflugasta héraðsfréttablað landsins – fullt af fróðleik og frásögnum af lífi og starfi íbúa á Vesturlandi. Fögnum á þessu ári 15 ára afmæli. Þökkum dyggum lesendum samfylgdina og bjóðum ávallt nýja velkomna í hópinn. Fáðu Skessuhorn sent heim í hverri viku fyrir aðeins frá 2.150 krónum á mánuði.

Áskriftarsími: 433-5500 eða netpöntun á: www.skessuhorn.is

NÝIR ÁSKRIFENDUR FÁ FRÍA ÁSKRIFT Í DESEMBER 2013


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

86

Kafli úr skáldsögunni „Látið síga piltar“ eftir Óskar Magnússon:

Átök bænda við náttúruna og brögðótta bankamenn „Látið síga piltar,“ heitir ný skáldsaga sem Óskar Magnússón hefur sent frá sér. Þetta er fyrsta skáldsagan sem Óskar sendir frá sér en áður hafa verið gefin út eftir hann tvö smásagnasöfn, „Borðaði ég kvöldmat í gær?“ (2006) og „Ég sé ekkert svona gleraugnalaus“ (2010). Báðar þær bækur hlutu afbragðsgóðar viðtökur gagnrýnenda og lesenda. Óskar Magnússon er lögfræðingur að mennt en hefur starfað víða við stjórn fyrirtækja og fjölmiðlun. Hann er í dag útgefandi Morgunblaðsins og rithöfundur í hjáverkum. Í nýju bókinni „Látið síga piltar“ segir frá daglegu lífi bænda og búaliðs í Hlíðardal. Þarna er verkaskiptingin gamaldags, ástin til staðar á fósturjörðinni og fólk sýnir samstöðu, nægjusemi og dugnað. Undir sakleysislegu yfirborði leynast hremmilegir atburðir, ástir, slark, áföll og hroðalegir glæpir. Í sögunni vegast á ljúfar frásagnir og lýsingar sem ekki henta viðkvæmum. Undir og yfir svífur hárbeitt háð sem engum hlífir. Þetta er átakasaga bændafólks við náttúruöfl og bankabrögð. Hér er birtur sjöundi kafli bókarinnar þar því er einmitt lýst hvernig ófyrirleitnir bankamenn ákveða að leggja snörur sínar fyrir bændurna. Óskar Magnússon útgefandi og rithöfundur.

Bara tekjur, tekjur, tekjur

,,Við þurfum að herða á útlánunum, hér er allt að fyllast af peningum.“ Sigurður var afundinn þegar hann beindi máli sínu til Lárusar sem hafði verið nánasti aðstoðarmaður hans í Landbúnaðarbankanum undanfarin ár. Sigurður Eiríksson var forstjóri bankans. Hann hafði valið sér þann titil frekar en að kalla sig bankastjóra: ,,Það er gamli tíminn, við gerum hlutina öðruvísi,“ hafði hann sagt. Þess vegna var Lárus Ármannsson aðstoðarforstjóri en ekki aðstoðarbankastjóri.

Þeir sátu í stífsvörtum leðursófum á skrifstofu Sigurðar í höfuðstöðvum Landbúnaðarbankans í Reykjavík. Glæsilegt glerhýsið gnæfði yfir gamalt sögufrægt hús sem stóð aðeins sunnar. Arkitektarnir höfðu sannfært skipulagsyfirvöld um að andstæðurnar væru merk byggingarlist: ,,Takið sérstaklega eftir hvernig gamli og nýi tíminn kallast á og mynda órjúfanlegan kontrast,“ höfðu þeir sagt á fundi skipulagsnefndarinnar. Nefndarmenn heimiluðu húsið gegn því að greitt yrði fimmfalt bílastæðagjald. Á endanlegum teikningum náði bankinn aðeins út í sjóinn þar sem

Aðstoð til fjárvana heimila! Mæðrastyrksnefnd Vesturlands mun í desember n.k. úthluta fjárstyrkjum í formi Bónus-korta til einstaklinga og fjölskyldna á Vesturlandi sem þarfnast stuðnings. Peningastyrkir óskast frá fyrirtækjum og einstaklingum sem vilja leggja málinu lið. Margt smátt gerir eitt stórt. Kærleikskveðja, Stjórn Mæðrastyrksnefndar Vesturlands

Reikningsnúmer: 0186-05-65465 kt. 411276-0829

lítill viðlegukantur gerði ráð fyrir að leggja mætti látlausri snekkju og ganga beint upp í bankann til arðbærra viðskipta. Sigurður forstjóri var lítill vexti, feitur með burstaskalla. Augun voru agnarsmá og pírð og varirnar blautar. Hann var hraðmæltur eins og vélbyssa, hávaðalaus en þó ekki alltaf yfirvegaður. Fíngerð lesgleraugun hvíldu fremst á nefinu. Þegar forstjórinn vildi leggja áherslu á orð sín reif hann gleraugun af sér, klemmdi þau í krepptum hnefanum og benti á viðmælandann. Þetta hafði hann gert af mikilli innlifun þegar fjármálstjóri bankans lagði til að dregið yrði úr kostnaði við reksturinn. Með gleraugun samanbrotin í hnefanum brást Sigurður ókvæða við og umfangsmikið skapið braust út: ,,Kostnaður skiptir engu máli í nútímarekstri. Bara tekjur, tekjur, tekjur. Það þarf að auka tekjurnar,“ sagði hann um leið og hann kreppti hnefann til fulls. Þegar hann taldi nóg sagt slakaði hann á krumlunni og lét gleraugun falla á borðið. Glerin skoppuðu eftir borðplötunni en umgjarðirnar lágu eftir beyglaðar eins og bréfaklemma. ,,Ef þig langar endilega til að gera eitthvað getur þú selt helvítis olíumálverkin sem gamli bankinn átti,“ sagði Sigurður forstjóri og horfði á sandblásna glerveggina á skrifstofunni. Fjármálastjórinn minntist ekki framar á ráðdeild. ,,Við höfum lánað öllum sem við höfum fundið, bæði hér heima og erlendis og búið sjálfir til tækifærin eins og þú lagðir til í upphafi,“ sagði Lárus aðstoðarforstjóri lágri röddu. Hann þekkti sinn mann. Þeir unnu vel saman og ræddu málin af hreinskilni. ,,Við erum búnir að finna fólk til að kaupa öll stóru félögin og flest fjölskyldufyrirtæki landsins. Við höfum lánað kaupendunum fyrir kaupverðinu og tekið við því aftur frá fjölskyldunum í ávöxtun, þú veist þetta allt. Mér sýnist vera komnir fimmtán hundr-

uð milljarðar í útlán með þessum hætti. Það er spurning hvar á að bera niður næst.“ Í útliti var Lárus andstæða Sigurðar. Ljós yfirlitum, tággrannur, leggjalangur, brosmildur og hægur komst Lárus þangað sem hann ætlaði. Með óstýrilátan hárlubba fremst á hvirflinum og lotinn í herðum minnti hann mest á ofnapensil. Hárskúfnum klessti hann oftast niður með brilljantíni en við það fékk hann bjart yfirbragð eins og vatnsgreiddur fermingardrengur. Það hentaði oft betur en hermannabursti forstjórans. Lárus var alinn upp hjá ömmu sinni í litlu þorpi úti á landi. Á unglingsárum vann hann í fiskvinnslunni. Hann bar fisk í konurnar á færiböndunum, skar spyrðubönd af skreið og hafði jafnvel breitt saltfisk á reit á sólskinsdegi. Hann reyndi að læra að hekla hjá Pálínu ömmu sinni en tókst betur upp í rjómatertunum. Lárus var eldfljótur að slá í einn botn og reyndist meistari í tertuskreytingum. Fallegri tertur en rjómatertur Lalla Pálínu sáust ekki í plássinu. Þær seldust alltaf fyrstar á kökubasar kvenfélagsins. Fimmtán hundruð milljarðar voru miklir peningar og það hafði kostað töluverða útsjónarsemi hjá Lárusi og samstarfsmönnum hans að finna þeim þann farveg sem hann rifjaði nú upp við Sigurð. Í fyrstu hafði verið einfalt að lána stjórnendum til kaupa á almenningshlutafélögum með því að láta félögin sjálf bera lánin að lokum. Þetta var kölluð ,,skuldsett yfirtaka“. Litlu hluthafarnir voru keyptir með smávægilegu álagi á skráð verð í Kauphöllinni: ,,Látum þá fá tíu, fimmtán prósent premíu, þá verður ekkert röfl,“ sögðu fjármálamennirnir. Almenningshlutafélögin voru síðan afskráð, hættu að vera almenningseign og allar kenningar um dreifða eignaraðild eða kjölfestufjárfesta voru látnar lönd og leið. Næst lá leið bankanna í fjölskyldufyrirtækin. Þar voru farsælir eigendur til áratuga taldir á að selja fyrirtækin: ,,Allt hefur sinn tíma. Markaðurinn er tilbúinn. Er ekki betra að láta peningana vinna fyrir sig en að halda þessu striti áfram endalaust? Þú getur verið stoltur af ævistarfinu.“ Þannig voru ræður bankamannanna, allar keimlíkar og ef fyrirstaðan var mikil var rætt við fleiri fjölskyldumeðlimi, fræjum sáð og verðið hækkað. Með þessum hætti hvarf meðal annars vel rekin prentsmiðja úr eigu fjölskyldu sem hafði rekið hana í sextíu ár. Prentsmiðjustjórinn fyrrverandi og fjölskylda hans lögðu söluandvirðið í einkabankaþjónustu og fylgdust í forundran með vexti og viðgangi síns gamla félags í höndum nýrra athafnamanna. Á fáeinum mánuðum festu nýju eigendurnir kaup á kaffihúsakeðju í Litháen og húsgagnaframleiðslu í Finnlandi. ,,Já, það var greinilega kominn tími til að nýir menn tækju við, ekki kom ég auga á þessi tækifæri, sjálfsagt hefur þetta legið beint við allan tímann,“ hugsaði gamli prentsmiðjustjórinn. Hann gladdist yfir velgengni gamla fjölskyldufyrirtæk-

isins en undir niðri fannst honum óþægilegt að skilja ekki samhengið. Sigurður og Lárus sátu þegjandi í sófanum um stund. Sigurður hélt um burstaskallann og horfði niður í glersófaborðið. Þessum stundum þeirra hafði fækkað í annríki og ákafa undanfarinna ára en þær höfðu alltaf verið mikilvægar. Þeir hreyfðu ýmsu lauslega, svöruðu sér stundum sjálfir, páruðu á blað, strikuðu yfir. Þeim gekk vel að hugsa saman. Lárus stóð upp, gekk um gólf, staðnæmdist við gluggann og horfði út á Sundin. Sigurður skissaði mynd af Lárusi á blokkina. Hann var listateiknari. Blár og hvítur togari sigldi út í vetrarveðrið. Lárus sá einkennisstafina AK á stafni skipsins og þekkti heimahöfnina. ,,Ef túrinn tekur ekki meira en þrjár vikur verða þeir komnir inn fyrir jólin,“ hugsaði Lárus. ,,Þá fá krakkarnir í þorpinu og sveitinni í kring vinnu í jólafríinu.“ Ekki þurfti meira til, hugurinn var kominn í sveitina, hugmynd í fæðingu. Lárus sneri sér annars hugar frá glugganum: ,,Það er ónýttur markaður í öllum sveitunum. Eru ekki bullandi tækifæri þar? Hvernig væri að bjóða dreifbýlinu fjármálaþjónustu, ráðgjöf, lán og eignastýringu? Við hvetjum bændur til að kaupa kvóta, byggja ný glæsileg fjós, fjárhús, hesthús, reiðhallir.“ Lárus var kominn á flug og Sigurði forstjóra líkaði vel. ,,Ylrækt, gróðurhús, heimavirkjanir. Loðdýr og fiskeldi gætu meira að segja verið í lagi, heimsmarkaðsverðið hefur hækkað upp úr öllu valdi.“ Sigurður þurfti ekki að hugsa sig um tvisvar: ,,Við förum í þetta, frábær hugmynd,“ sagði hann ,,Náðu í allt besta fólkið sem til er í þessum bransa. Farðu í búnaðarsamböndin, búnaðarfélögin og finndu fólkið sem bændurnir eru vanir að treysta. Þau eru öll á skítalaunum, þú hækkar þau um helming og mokar þeim inn í bankann, það er laust húsnæði í útibúinu okkar við Hlemm.“ ,,Ég gæti kannski fengið Ágúst Bjarna, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, með mér í þetta, hann er ekkert að gera,“ bætti Lárus við. ,,Já, við borgum þeim topplaun og bónusa fyrir hverja jörð sem kemur í viðskipti til okkar. Spurning hvort þau ættu ekki að fá kauprétt líka.“ ,,Kauprétt og bónusa, það gengur allt út á það, þú borgar bara það sem þarf til að ná árangri,“ sagði Sigurður forstjóri og strauk hendinni yfir burstann. ,,Hvað heitir hann aftur verkfræðingurinn sem er hluthafi í bankanum? Þú manst eftir honum, þessi sem bauð okkur í skrítna kokteilboðið með kótelettunum, lærissneiðunum og öllum sósunum,“ sagði Lárus. ,,Bjarni, heitir hann ekki Bjarni? Hann er fluttur eitthvað út í sveit, ágætur maður, hann gæti örugglega hjálpað eða kannski frekar konan hans, hún væri þrælöflug.“ Lárus færðist í aukana. Hann kunni þessi tök og þótti gaman að stjórna átaksverkefnum. ,,Það væri líka gott ef við gætum látið okkar menn kaupa fóðurverksmiðjurnar og við þurfum líka að koma puttunum í áburðarinnflutninginn. Við verðum að fara djúpt í þetta og kerfisbundið um allt land. Ég fæ Guðbrand með mér og Ragnheiði,“ sagði hann loks eins og við sjálfan sig. Á innan við hálftíma lögðu Sigurður og Lárus línurnar um sókn í sveitirnar. Landið lá marflatt við bankanum. ,,Okkur er ekkert að landbúnaði,“ sagði Sigurður þegar Lárus gekk út.


ĂžRIĂ?JUDAGUR 26. NĂ“VEMBER 2013

87

Verslunin Þóra Ă­ Ă“lafsvĂ­k 50 ĂĄra SĂ­Ă°astliĂ°inn fĂśstudag hĂŠlt verslunin Þóra Ă­ Ă“lafsvĂ­k upp ĂĄ 50 ĂĄra afmĂŚli. MĂŚttu fjĂślmargir gestir Ă­ tilefni dagsins. Var boĂ°iĂ° uppĂĄ hressingu fyrir gesti og rifjaĂ°ir upp gamlir og góðir tĂ­mar. Undir kvĂśld var svo skotiĂ° upp 50 flugeldum fyrir framan búðina. SigrĂ­Ă°ur Þóra EggertsdĂłttir stofnaĂ°i verslunina Þóru 22. nĂłvember 1963 Ă­ einu herbergi ĂĄ neĂ°stu hĂŚĂ°inni ĂĄ Brautarholti 2 og ĂĄ boĂ°stĂłlnum var alklĂŚĂ°naĂ°ur ĂĄ fjĂślskylduna. Búðin flutti Ă­ nĂşverandi hĂşsnĂŚĂ°i aĂ° MĂ˝rarholti 12 ĂĄriĂ° 1967. Fram aĂ° ĂžvĂ­ hafĂ°i hĂşn veriĂ° ĂĄ Ăžrem stÜðum, Brautarholti 2 jarĂ°hĂŚĂ°, SkĂĄlholt 6 neĂ°ri hĂŚĂ° og Ă­ bĂ­lskĂşr ĂĄ Brautarholti 2. Ă? upphafi voru allar vĂśrur fluttar inn frĂĄ Englandi, Hollandi og DanmĂśrku. VĂśruĂşrvaliĂ° Ă­ versluninni hefur breyst Ă­ gegnum tĂ­Ă°ina og hefur t.d. veriĂ° boĂ°iĂ° upp ĂĄ snyrtivĂśrur, Ăşr og skartgripi, barnafĂśt, vefnaĂ°arvĂśru og garn. Ă riĂ° 1987 varĂ° stĂłr-

StarfsmaĂ°ur Ă­ plĂśtuvinnslu tekur viĂ° skrĂĄnni af blaĂ°inu.

Ă‘

Ă’

Ă“

Ă”

Ă•

Ă’

Ă–

Ă—

Ă˜

Ă™

Ăš

Ă–

ĂĽ

Ă›

Ă•

ĂŹ

Ă­

Ăť

Ăş

Ăœ

Ă™

ĂŽ

Ăł

Ă?

Ă™

ĂŻ

Ăź

Ă•

ĂŚ

Ă°

Ă˝

Ăą

ĂŻ

Ă”

Ă–

Ă˜

ò

Ă°

Ăł

Ăą

Ă›

ç

ò

Ă”

Ă›

ĂŽ

Ăž

Ă”

ĂŽ

Ăł

ĂŽ

Ă&#x;

è

ĂŽ

Ă

Ă‘

ĂŠ

Ă•

ĂĄ

Ă˜

â

Ă?

Ă—

Ă?

Ă•

Ă•

ĂŞ

Ă”

Ă’

Ă™

Ă˜

ĂŁ

ä

Ă–

Ă’

Ăœ

Ă›

ĂŤ

Ă´

Ăľ

Ă°

Ăś

á

Ăś

ø

Ăš

Ăś

Ăž

Ăľ

Ă°

Ăś

á

Ăś

ø

Ăš

Ăś

Ăş

Ăş

/

.

Ăż

-

,

+

)

*

(

!

"

#

$

'

$

&

$

Âą

²

Âł

´

Âľ

Âś

²

¡

¸

Âľ

Æ

Sigríður Þóra Eggertsdóttir åsamt manni sínum Bergmundi Ögmundssyni og dÌtrunum Elsu og Þórdísi.

breyting Ăžegar ĂştibĂş Ă TVR opnaĂ°i Ă­ versluninni. Þå varĂ° Þóra aĂ° minnka vĂśruĂşrvaliĂ° og hĂŚtti meĂ° vefnaĂ°arvĂśruna. Ă riĂ° 2012 flutti VĂ­nbúðin Ă­ annaĂ° hĂşsnĂŚĂ°i og selur Þóra nĂş eingĂśngu garn og ĂžaĂ°

sem ĂžvĂ­ fylgir. SigrĂ­Ă°ur Þóra Ăžakkar fyrir góð viĂ°skipti Ă­ gegnum ĂĄrin og sendir góðar kveĂ°jur til allra starfsstĂşlkna sem hafa unniĂ° hjĂĄ henni Ă­ Ăžessi 50 ĂĄr. af

Prentplata tekin Ăşr vĂŠl ĂžaĂ°an sem hĂşn fer ĂĄleiĂ°is ĂĄ sinn staĂ° Ă­ prentvĂŠlina.

Prentari fer yfir hvort prentgĂŚĂ°in sĂŠu Ă­ lagi eftir aĂ° fyrstu eintĂśkin koma Ăşr prentun.

Âą

Æ

š

Âş

Æ

Âť

Ç

Ăˆ

Âź

É

ĂŠ

½

Ă‹

ž

Âż

ĂŒ

Ă€

Ă?

É

ĂŽ

Âź

Ă?

Ă

Ç

Âź

Ă?

Âż

Ă‚

Ăƒ

Ă„

Ă…

ž

%

Ă…

Ă?

KV\cVg d\ hi{a\g^cYV]Â?h [g{ L:8@B6C HiZZa

HIĂŒA<G>C96=Ă–H

;_ÂŽaY^ hi¨gĂ‚V d\ \ZgĂ‚V † WdĂ‚^

GÌti prentað allt norðan miðbaugs Nýverið var starfsfólki Skessuhorns boðið að skoða prentsmiðju Landsprents við Hådegismóa í Reykjavík Þar sem blaðið er prentað. Prentsmiðjan er fullkomnasta blaðaprentsmiðja landsins og Þar fara flest blÜð å dagblaðapappír í gegn. Meðal annars Morgunblaðið, DV, Viðskiptablaðið, BÌndablaðið og nokkur hÊraðsfrÊttablÜð, Þ.m.t. Skessuhorn. Eftir að vinnslu Skessuhorns lýkur å Akranesi er skrå með blaðinu send í tÜlvupósti í prentsmiðjuna å Þriðju-

Risavaxnar rĂşllur af pappĂ­r.-

dagskvĂśldi. Ăžar er blaĂ°iĂ° plĂśtutekiĂ°, eins og kallaĂ° er, og plĂśtunum komiĂ° fyrir Ă­ risavaxinni prentvĂŠl sem er ĂĄlĂ­ka hĂĄ og fimm hĂŚĂ°a fjĂślbĂ˝lishĂşs. Gangi vinnsla blaĂ°sins vel, tekur hĂşn ekki lengri tĂ­ma en svo aĂ° ef starfsmaĂ°ur Skessuhorns legĂ°i af staĂ° frĂĄ Akranesi um leiĂ° og skrĂĄin meĂ° blaĂ°inu hefur veriĂ° send, stendur ĂžaĂ° ĂĄ endum aĂ° blaĂ°iĂ° er tilbĂşiĂ° innpakkaĂ° Ă­ prentsmiĂ°junni Ăžegar komiĂ° er suĂ°ur. PrentvĂŠl Landsprents var vissulega stĂłr Ăžegar hĂşn var keypt til landsins um miĂ°jan sĂ­Ă°asta ĂĄratug. Sagt hefur veriĂ° Ă­ grĂ­ni aĂ° hĂşn geti prentaĂ° Ăśll dagblÜð sem koma Ăşt norĂ°an miĂ°baugs. Þåverandi Ăştgefendum MorgunblaĂ°sins glĂ­mdu ekki viĂ° minnimĂĄttarkennd Ăžegar vĂŠlin var keypt. Til gamans birtum viĂ° hĂŠr nokkrar myndir Ăşr prentsmiĂ°junni til aĂ° sĂ˝na lesendum ĂžaĂ° sem fram fer eftir aĂ° starfsfĂłlk Skessuhorns hefur lokiĂ° sĂ­nu

GĂ–AAJK6<C6G Âś AyC9JC6GK6<C6G Hi¨gĂ‚ eVaah '!** m -!+b

PrentvÊlin er eins og fimm hÌða fjÜlbýlishús að hÌð.

verki, sent blaĂ°iĂ° suĂ°ur, og starfsmenn Landsprents taka viĂ°. mm

HIJGIJK6<C6G

7jgÂVg\ZiV +!* œ &, idcc

Ă„V` d\ kZ\\hi{a \VakVc^hZgVĂ‚ d\ a^iVĂ‚

HĂŠr eru litirnir sem notaĂ°ir eru Ă­ prentun. Raunar ekki ĂłsvipaĂ° prentarahylkjum, en tĂśluvert stĂŚrri!

BlaĂ°iĂ° kemur af fĂŚribandi Ăşr prentvĂŠlinni tilbĂşiĂ° Ă­ pĂśkkun.

Búið að prenta síðurnar og hÊr fara ÞÌr í brot og skurð.

VeriĂ° aĂ° pakka blaĂ°inu og ganga frĂĄ ĂžvĂ­ til dreifingar.

™ 7{gV ™ @VciV ™ HiVaaV ;_ŽaY^ a^iV † WdÂ^

K†`jg]kVg[^ * ™ @‹eVkd\^ ™ H†b^ *-- &&(% ]]Vj`hhdcZ][5h^bcZi#^h

ÂŽ

°

ÂŻ

ÂŽ

­

ÂŤ

ÂŹ

ÂŞ

ÂŚ

Š

ÂŚ

¨

ÂŚ

§


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

88

Bóndi birtir stolin krækiber „Stór hópur fólks hefur gaman að vísum. Mér finnst mikilvægt að sagðar séu sögur með vísunum. Þetta verður að vera skemmtilegt. Það er ekkert gaman að gera vísu ef enginn hefur gaman af að heyra hana.“ Þetta segir Dagbjartur Dagbjartsson bóndi og vísnaáhugamaður í Borgarfirði. Skessuhorn sendi í haust frá sér safn 1.760 tækifæris- og lausavísna í bókinni „Stolin krækiber – Skopmyndaskreytt úrval vísnaþátta úr Skessuhorni.“ Kveðskapinn hefur Dagbjartur áður birt í vísnaþáttum sínum hér í Skessuhorni síðastliðin 15 ár. Vísurnar eru tengdar saman með líflegum frásögnum Dagbjartar og er bókin myndskreytt með 128 skopteikningum Bjarna Þórs Bjarnasonar listamanns á Akranesi. Bæði er sagt frá höfundum vísnanna, samskiptum þeirra við samferðamenn og ýmsum öðrum viðburðum sem tengjast efninu. Fjölmargar af vísunum í bókinn Stolnum krækiberjum birtast nú í fyrsta sinn á bókarformi. Þær eru eftir hundruð skálda og hagyrðinga en engin þó eftir Dagbjart sjálfan. „Ég hef þá reglu að birta aldrei vísu eftir sjálfan mig. Þær eru þó til en mér finnst menn eyðileggja vísnaþætti með því að birta eigið efni.“ Efnið í Stolin krækiber hefur Dagbjartur ýmist fundið í prentuðum heimildum eða tínt saman úr munnlegri geymd. Um leið hefur Fata af berjum – brot úr bókinni „Stolin krækiber. Skopmyndaskreytt úrval vísnaþátta úr Skessuhorni“ Hér eru birtar glefsur af vísum héðan og þaðan úr bók Dagbjartar Dagbjartssonar með teikningum Bjarna Þórs Bjarnasona. Þetta er aðeins lítið sýnishorn af þeim ríkulega auði sem bókin hefur að geyma. Þeir nágrannar Hjálmar Jónsson á Ásfelli og Páll Eggertsson í Lindási ráku um tíma umtalsverðan alifuglabúskap. Eins og gengur þarf búskapur jafnan nokkur aðföng og höfðu þeir meðal annars tekið út vörur og / eða þjónustu hjá Þorgeiri og Ellert hf. Þegar ráðamönnum þar þótti bið eftir greiðslu orðin hæfilega löng var Valgeiri Runólfssyni falið að semja innheimtubréf: Pútur & Peking hf. Lindásfelli. c/o. hr aðalforstjóri P. Eggertsson. Lindási. Innri Akraneshreppi. 17/4 1967

hann haldið til haga frásögnum sem tengjast þeim. Það er úrval úr þessum fjársjóði sem nú birtist í bókinni. „Ég hef haft ánægju af þessu alla tíð, safnað vísum og skrifað þær niður allt frá unglingsárum. Auðvitað eru þær misjafnlega merkilegar. Sumar eru bæði merkar og skemmtilegar þó þær séu ekki fullkomnar bragfræðilega séð. Að sama skapi getur maður rekist á vondar vísur sem þó eru rétt kveðnar. Það er allur gangur á þessu. Ég hef reyndar grun um að mikið af vísum hafi aldrei verið skráðar. Mestar áhyggjur hef ég af því sem er að týnast. Fólk ætti að skrá vísur og alls ekki að kasta vísum sem það finnur á pappírum en bjarga þeim frekar á skjalasafn.“ Eitt sinn birti tímaritið Iðunn vísu eftir skáldkonuna Þuru Árnadóttur í Garði en hún varð landsfræg fyrir lausavísur sínar. Þá kvað Þura:

Eymundsson, í nokkrum stórmörkuðum nú fyrir jólin. Auk þess er hægt að panta bókina á vef Skessuhorns og fá hana senda heim án sendingarkostnaðar, nú eða hringja í síma 433-5500 og panta eintak. mþh

Nú er smátt um andans auð en allir verða að bjarga sér. „Iðunn“ gerist eplasnauð; etur hún stolin krækiber. Titill bókarinnar er tilvísun í síðustu hendinguna í þessari vísu. Vísnasafn Dagbjarts er afrakstur áratuga tínslu í berjamó íslenskrar vísnagerðar – sneisafull fata af krækiberjum og sum stolin. „Stolin krækiber“ fást í bókaverslunum Hagvaxtarstjóri í hænsnarækt. Hér með tilkynnist yður, að lánsviðskipti vor lokast öll við Lind - Ásfellsbú því miður. Meðan búið ei getur greitt gömlu skuldina niður, eitt hundrað króna og einar tólf eru þar stærstur liður. Liðið er hátt á annað ár án þess að greiðsla fáist, fuglarnir skila fullum arð þó féhirðir stöðugt þráist. Ferðast sá út um fjarlæg lönd þótt fullnaðaruppgjör láist, að skuldseiglu þessa „merka“ manns margur skálkurinn dáist. Aðgangshörku við yðar bú oss verður tæpast kennt um, lögfræðinga að leita til með litla skuld vér ei nenntum. Og þótt vér hygðumst að heimta féð hátt vér ei bogann spenntum, nú krefjumst vér skuldaskila strax með skráðum vöxtum og rentum. Virðingarfyllst, Þorgeir & Ellert hf.

Bréfið hafði hins vegar þau áhrif að þeir félagar drógu greiðslu sem lengst í von um annað bréf. Meðal þekktari laxveiðimanna landsins eru þrjár stórglæsilegar systur, sterkefnaðar og í besta lagi

hárprúðar, sem eru það ég best veit allar ógiftar og munu eiga samanlagt einn son barna. Um þær var kveðið: Wathne systur vægast sagt veiðistaði prýða, en hafa - sjáðu - samanlagt sjaldan látið - klippa sig.

Sveinbjörn heitinn Oddsson sem um árabil var bókavörður á Akranesi fór gjarnan með nokkuð af bókum upp á sjúkrahús til að þjónusta andlegar þarfir sjúklinga þar. Eitt sinn er Valgeir Runólfsson lá á sjúkrahúsinu stakk hann eftirfarandi að Sveinbirni: Þú hefur lánað mér fornritin flest, til fróðleiks og gleðikynna. En ein er sú bók er sjaldan sést, hin sígilda loðinskinna.

Rósberg G. Snædal var um tíma barnakennari í tveimur hreppum á Skaga; Skagahreppi og Skefilstaðahreppi og var hálfan mánuð í senn í hvorum hreppi. Í Skefilstaðahreppi var kennt í stóru steinhúsi sem stóð autt og óupphitað milli kennslu-

anna og þurfti því sinn tíma til að gegnhlýna. Um aðbúnað sinn þar kvað Rósberg: Aldúðaður oft ég flý undir vaðmálsteppi. Mér til skaða skelf ég í Skefilstaðahreppi.

Matráðskona var þar holdgrönn fremur og taldi Rósberg að fótleggir hennar líktust aususköftum fremur en í þeim mætti líta kvenlegar línur. Fæðiskostnaði hélt hún hins vegar lágum enda slíkt hagfellt fyrir hreppinn. Um hana kvað Rósberg: Lengi kaus að lifa hér, lyftir haus með kröftum, holdalaus og liðaber, labbar á aususköftum.

Pétur Beinteinsson velti fyrir sér misskiptingu mannanna gæða: Einum lífið ástir gaf öðrum ljóð á munni. Báðir njóta ylsins af endurminningunni.

Friðrik Hansen á Sauðárkróki

orti um konu sem varð honum minnisstæð: Horfi ég á hárið greitt háls og fagurt enni. Ég verð orðinn ekki neitt ef ég gleymi henni.

Og Sveinbjörn Beinteinsson gaf vinkonu sinni þennan vitnisburð: Sortnar flest því sigin er sól að vesturfjöllum, ég á mest að þakka þér þú ert best af öllum.

Nokkur skjalfest og óyggjandi dæmi eru þess að fólk dreymi væntanlega maka sína og vafalaust mörg fleiri sem aldrei hafa verið skráð og jafnvel ekki sögð en eitthvað slíkt gæti legið á bak við vísu Halldóru B. Björnsson: Þótt ég leiti heiminn hálfan hvergi ber þig fyrir mig. Leggi ég bara augun aftur engan sé ég nema þig.

Og Guðrún Auðunsdóttir frá Dalsseli hugsar til þess sem helst


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

verður til huggunar í andstreymi lífsins: Herji angur huga minn og hryggð mig fangi vefur, undir vangann þekka þinn þá mig langað hefur.

Jóhannes á Skjögrastöðum var staddur í öðru héraði og heyrði menn ræða um prest í nágrenni sínu sem var misjafnt þokkaður af sóknarbörnum sínum og fjárplógsmaður mikill en útí frá fór heldur gott orð af presti. Eftir að hafa hlýtt á tal manna sagði Jóhannes: Mikið er hvað margir lofa ´ann, menn sem aldrei hafa séð ´ann, skrýddan kápu Krists að ofan, klæddan skollabuxum neðan.

Bónda nokkrum, sóknarbarni umrædds klerks, þótti vísan afburða snjöll og lagði mikið á sig til þess að læra hana. Eftir þrotlausar tilraunir í eitt og hálft ár ætlaði hann að kenna vinnumönnum sínum vísuna og var hún þá orðin svona: Mikið er hve margir lofa ´ann, - að ofan. Menn sem aldrei hafa séð ´ann - að neðan.

Það er sem sagt fleira en eðalvín sem batnar við geymslu. Um sama prest og Jón nokkurn, sem var honum mjög fylgispakur, orti Jóhannes: Þegar deyr sá drottins þjón, um dagana fáum þekkur, sálina eltir eflaust Jón ofan í miðjar brekkur.

Vísan barst til eyrna prests sem þykktist við og kallaði Jóhannes á sinn fund og spurði hvort það væri satt að hann hefði ort um sig ljóta vísu. Jóhannes kvaðst vissulega hafa ort vísu en þvertók fyrir að hún væri ljót eða hvað væri ljótt í þessari ágætu vísu: Þegar deyr sá drottins þjón, um dagana flestum þekkur, sálina eltir sjálfsagt Jón svona í miðjar brekkur.

Þeim sem muna Káinn ber saman um að hann hafi lítið ort nema aðeins kenndur, verið fálátur ódrukkinn en ekki skemmtilegur ef hann fór yfir strikið eins og raunar hendir marga. Eftirfarandi vísa virðist hafa orðið til í þurrkví: Kjafturinn á mér er alltaf þur og enginn reynir að „greasa“ hann, þessvegna er Káinn svo þagmælskur - þetta er seinasta vísan.

Svo mun þó ekki hafa orðið sem betur fer og margt gullkornið úr smiðju hans geymt og vafalaust mörg einnig glötuð eins og krónurnar sem millilenda hjá okkur augnablik og æða síðan áfram í næstu millilendingu. Guðmundur

Sigurgeirsson á Drangsnesi sá þó ekki ástæðu til að kvarta undan fátæktinni: Fátækt kvarta ekki um oftast hýr og glaður. Héðan burt úr heiminum hleyp ég berrassaður.

Eftir Emil Petersen er þessi ágæta lýsing á ævikjörunum og gátu víst margir tekið undir og geta kannski enn: Safnað hef ég aldrei auð, unnið þreyttum mundum, Drottinn hefur daglegt brauð dregið við mig stundum.

Kristján Árnason frá Skálá eða Kistufelli var lengi illa haldinn af Parkinsonsveiki og orti einhvern tímann: Þjóð mín er lent inn á þrengingaveg, þrýtur í pyngjunni auður. Ég finn það nú betur og betur að ég er billegri í rekstrinum dauður.

Karl Sigvaldason kvað um skiptingu þjóðarkökunnar: Þröng er oft í þjóðarsjóði, það veit enginn hvað þeim ber. Fátæklingar heimta og heimta, hinir bara taka sér.

Ég tel mig hafa nokkuð traustar heimildir fyrir því að það hafi verið á aðventukvöldi sem Georg á Kjörseyri orti: Okkar leið er vörðuð von um að víkja burt frá syndunum. Menn frelsast helst í fjárhúsonum. - Friður sé með kindunum.

Eitt af því sem fylgir breytingum og hraða nútímans eru tíðir hjónaskilnaðir og fjöldi einstæðra foreldra. Símon Jón Jóhannsson orti eftirfarandi vögguljóð tileinkað einstæðum feðrum og þó sum hinna ungu skálda segi að formið hefti hugsunina þá sé ég ekki annað en höfundur hafi komið þokkalega frá sér hugsun sinni og leyfi mér að efast um að þetta kvæði væri nokkuð betra þó það væri óstuðlað: Sofðu litla lukkutröll, ljúfur ertu og sætur. Pabbi geymir gullin öll, geislabyssu og He-man höll. En vakir yfir videói um nætur. Það er margt sem mamma veit, minn er hugur þungur. Nýleg barnalögin leit, lofuð er þar mæðrasveit. En ég mun reynast rembusvín og pungur. Sofðu ljúfur sofðu rótt. Seint mun best að vakna. Aðeins þessa einu nótt í örmum pabba sefur rótt. Einnig feður finna til og sakna.

89


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

90

Skólastjórinn í Hvalfjarðarsveit gefur út sína aðra ljósmyndabók

Forsíða bókarinnar er mynd af Hvítserk í Húnaflóa. Myndin var tekin við sólarupprás í júlí 2012. Birtan og rauði bjarminn getur verið mjög sterkur fyrir norðan eins og sést á myndinni.

Jón Rúnar Hilmarsson, skólastjóri Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar, gaf nýlega út sína aðra ljósmyndabók, Ljós og náttúra Norðurlands vestra. Jón Rúnar hafði áður gefið út ljósmyndabókina Ljós og náttúra Skagafjarðar árið 2011. Sú bók fékk góð viðbrögð fyrir efnistök og gæði. „Þessi bók er rökrétt framhald af þeirri bók. Frá árinu 2005 til vors 2012 var ég skólastjóri Grunnskólans austan Vatna í Skagafirði. Á þeim tíma fékk ég áhuga á ljósmyndun enda náttúra og landslag Íslands einstaklega fallegt og myndrænt. Ég fór fljótlega að halda ljósmyndasýningar, fyrst í Skagafirði síðan víðar um landið. Sem síðar leiddu af sér þessar tvær bækur,“ segir Jón Rúnar. Hann segir að sjóndeildarhringurinn hafi stækkað og hann búist við

að gefa út ljósmyndabók um Vesturland eftir tvö til þrjú ár. „Núna er það Norðurland vestra sem tekið er fyrir. Ljós og náttúra Norðurlands vestra er viðleitni að draga fram áhugavert landslag, náttúru, ýmiss kennileiti og örnefni landshlutans. Oft myndaði ég í ljósaskiptunum en þá gerast ósjaldan ótrúlegir hlutir í náttúrunni sem gefa myndunum fjölbreyttari umgjörð og litskrúðugri en venjulega,“ segir Jón Rúnar. Bókin Ljós og náttúra Norðurlands vestra hefur að geyma 121 mynd, en hún hefur verið í vinnslu síðustu þrjú árin. Myndir í bókina voru teknar á öllum tímum dagsins, á öllum árstíðum, af landi og úr lofti. Með myndunum fylgir skýringartexti bæði á íslensku og ensku. þá

Styttan af ferjumanninum Jóni Ósmann stendur við ósa Vestari Héraðsvatna í Skagafirði. Þessi mynd er tekin við sólarlag.

Kálfhamarsvík er á vestanverðum Skaga. Fallegar stuðlabergsmyndanir eru að finna í víkinni og passar þessi tignarlegi viti vel inn í umhverfið.

Laufskálarétt er þekktasta stóðrétt landsins. Þarna koma saman 2-3 þúsund manns á hverju hausti, dást að fallegum hrossum, syngja saman og eiga góðan dag.

Stígur er nýtt samstarfsverkefni um starfsráðgjöf og atvinnuleit Vinnumálastofnun hefur ýtt úr vör samstarfsverkefni með sveitarfélögum í landinu um þjónustu við atvinnuleitendur sem eru án bótaréttar í atvinnuleysistryggingakerfinu og njóta fjárhagsaðstoðar frá félagsþjónustu sveitarfélaga. Verkefnið hefur fengið nafnið Stígur og er markmið þess að styrkja viðkomandi einstaklinga í leit sinni að atvinnu og fækka þannig í hópi þeirra sem þurfa á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga að halda. Sá hópur sem verkefnið tekur til er fólk sem ýmist hefur tæmt rétt sinn til atvinnuleysisbóta á liðnum árum eða hefur af einhverjum ástæðum ekki náð að skapa sér þann rétt. Félagsþjónustur sveitarfélaga

Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar, Gyða Hjartardóttir félagsþjónustufulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar handsöluðu samkomulag um verkefnið Stíg 19. nóvember sl.

munu vísa þeim sem í hlut eiga í starfsráðgjöf og vinnumiðlun hjá Vinnumálastofnun samkvæmt sérstöku verklagi. Áætlað er að þjónusta Vinnumálastofnunar taki til um 1500 einstaklinga á landinu öllu sem eru í þessari stöðu. Þjónustan mun fyrst og fremst felast í starfsráðgjöf og vinnumiðlun en einnig verður fólki í þessum hópi boðið að taka þátt í þeim vinnumarkaðsúrræðum sem Vinnumálastofnun skipuleggur fyrir atvinnuleitendur til að örva leit þeirra að starfi og auka starfshæfni. Að baki ákvörðun um slíka þjálfun liggur mat ráðgjafa og fjárhagslegt svigrúm stofnunarinnar á hverjum tíma. Í tilkynningu um verkefnið seg-

ir að mikilvægur þáttur í því felist í að ávallt séu fyrir hendi nægilega mörg starfsþjálfunartækifæri fyrir atvinnuleitendur hjá fyrirtækjum og stofnunum ríkis og sveitarfélaga en slík þjálfun hefur reynst árangursríkasta aðferðin til að tryggja fast starf í kjölfarið. „Vinnumálastofnun mun nú samhliða treysta samstarf sitt við atvinnulífið í þessum efnum og kynna ávinning þess að bjóða atvinnuleitendum starfsþjálfun, fyrirtækjunum og einstaklingunum sem um ræðir og samfélaginu, öllum til hagsbóta.“ Verkefnisstjóri Stígs af hálfu Vinnumálastofnunar er Ragnheiður Hergeirsdóttir forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Suðurlandi. mm


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

91

Viðburðir í sóknum á Vesturlandi á aðventu

Stykkishólmskirkja.

Garðaprestakall á Akranesi Prestar sr. Eðvarð Ingólfsson og Úrsúla Árnadóttir. 1. desember. Dvalarheimilið Höfði: Aðventuhátíð kl. 17:00. 1. desember. Safnaðarheimilið Vinaminni: Aðventuhátíð kl. 20:00. 8. desember. Akraneskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. 14. desember. Jólaboð Kórs Akraneskirkju. 15. desember. Akraneskirkja: Jólasöngvar kl. 14:00. Hljómur, kór eldri borgara, syngur. 22. desember. Akraneskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðfangadagur. Akraneskirkja: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.00 (Athugið breyttan messutíma). Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Annar í jólum. Höfði: Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.45. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Saurbæjarprestakall Prestur sr. Kristinn Jens Sigurþórsson Innra-Hólmskirkja: Guðþjónusta á fullveldisdaginn 1. desember kl. 11.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Aðventusamkoma sunnudaginn 8. desember kl. 16.00. Leirárkirkja: Aðventusamkoma fimmtudaginn 12. desember kl. 20.00. Innra-Hólmskirkja: Aðventusamkoma sunnudaginn 15. desember kl. 20.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Miðnæturguðþjónusta aðfangadag kl. 22.30. Leirárkirkja: Hátíðarguðþjónusta jóladag kl. 13.30. Innra-Hólmskirkja: Hátíðarguðþjónusta jóladag kl. 15.00. Innra-Hólmskirkja: Messa á gamlársdag kl. 13.30. Leirárkirkja: Messa á gamlársdag kl. 15.00. Borgarprestakall Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason 1. desember, fyrsti sunnudagur í aðventu. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. 1. desember, fyrsti sunnudagur í aðventu. Messa í Borgarkirkju kl. 14. 8. desember. Barnaguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. 8. desember. Aðventusamkoma í Borgarneskirkju kl. 20. 10. desember. Aðventusamkoma í Brákarhlíð kl. 20. 15. desember. Aðventuhátíð barnanna í Borgarneskirkju kl. 11.15. 22. desember. Tónlistar- og bænastund í Borgarneskirkju kl. 20. Aðfangadagur: Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16.

Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Gamlársdagur: Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Hvanneyrarprestakall Prestur sr. Flóki Kristinsson 1. desember, fyrsti sunnudagur í aðventu: Hvanneyrarkirkja, messa kl. 11. 15. desember, þriðji sunnudagur í aðventu: Hvanneyrarkirkja, guðsþjónusta kl. 11. 24. desember, aðfangadagskvöld: Hvanneyrarkirkja, kvöldsöngur kl. 23:30. 25. desember, jóladagur. Hvanneyrarkirkja, messa kl. 14.00. 26. desember, annar jóladagur. Bæjarkirkja messa kl. 11.00. Lundarkirkja messa kl. 14.00. Reykholtsprestakall Prestur sr. Geir Waage 1. desember, 1. sunnudagur í aðventu. Reykholtskirkja kl. 14.00. 24. desember. Aðfangadagur jóla: Barnastund í Reykholtskirkju kl. 11.30 24. desember. Aðfangadagur jóla: Reykholtskirkja kl. 22.00 25. desember. Jóladagur: Síðumúli kl. 11.00 26. desember. Annar jóladagur: Gilsbakki kl. 11.00 Tónleikar í Reykholtskirkju á aðventu og um jól: 29. nóvember kl. 20:30. Tónleikar í minningu Wagners og Verdi á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. 3. desember kl. 20 og 6. desember kl. 20:30. Píanótónleikar á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Anna Sólrún Kolbeinsdóttir. 14. desember kl. 15: Aðventutónleikar Reykholtskórsins. Kvennakórinn Freyjurnar og Karlakór Kjalnesinga, 28. desember. Uppsveitin - Unga fólkið skemmtir sér og sveitungum. Nánari upplýsingar um viðburði í Reykholtskirkju og Snorrastofu eru á snorrastofa.is Stafholtsprestakall Prestur sr. Elínborg Sturludóttir 1. desember fyrsti sunnudagur í aðventu: Hátíðarmessa í Stafholtskirkju kl. 14:00. Sunnudagaskóli fyrir börnin. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni. 8. desember, annar sunnudagur í aðventu: Hátíðarmessa í Norðtungukirkju kl. 14:00. Sextíu ára vígsluafmæli kirkjunnar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti prédikar. Sunnudagurinn 15. desember: Aðventuhátíð á Bifröst kl. 16:00. Aðventukvöld í Stafholti kl. 20:30. 24. desember: Níu lestrar og sálmar. Guðsþjónusta á jólanótt, kl. 23:30.

25. desember: Hátíðarguðsþjónusta á jóladag í Hvammskirkju kl. 14.00. Hátíðarguðsþjónusta á jóladag í Stafholtskirkju kl. 16:00. 26. desember: Hátíðarguðsþjónusta á öðrum degi jóla í Norðtungukirkju kl. 14:00. Sunnudagurinn 5. janúar: Nýársguðsþjónusta kl. 14:00. Sunnudagaskóli fyrir börnin. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni. Staðarstaðarprestakall Prestur sr. Páll Ágúst Ólafsson 13. desember. Aðventukvöld í félagsheimilinu Breiðabliki kl. 21:00. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Kolbeinsstaðakirkju kl. 14:00. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Staðastaðarkirkju kl. 16:00. 29. desember. Hátíðarguðsþjónusta í Staðarhraunskirkju kl. 14:00. Kirkjukaffi á Staðarhrauni að guðsþjónustu lokinni. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Miklaholtskirkju kl. 14:00. Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall Prestur sr. Óskar Ingi Ingason 1. desember. Aðventuhátíð í Ólafsvíkurkirkju kl. 20. 4. desember. Helgistund á aðventu á Jaðri kl. 11. 7. desember. Jólatónleikar Barna- og skólakórs Snæfellsbæjar í safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju kl.17. 8. desember. Aðventustund í Ingjaldshólskirkju kl. 18. 12. desember. Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur kl. 20. 15. desember. Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju kl. 14. Setbergsprestakall Prestur sr. Aðalsteinn Þorvaldsson 1. desember. Fyrsti sunnudagur í aðventu: Guðþjónusta í Grundarfjarðarkirkju kl. 11.00. 2. desember. Morgunsöngur kl. 10.00 í Grundarfjarðarkirkju. 4. desember. Kirkjuskóli kl. 16.15 í Grundarfjarðarkirkju. 9. desember. Morgunsöngur kl. 10.00 í Grundarfjarðarkirkju. 11. desember. Kirkjuskóli kl. 16.15 í Grundarfjarðarkirkju. 15. desember. Þriðji í aðventu. Aðventukvöld í Grundarfjarðarkirkju kl. 20.00. 16. desember. Morgunsöngur kl. 10.00 í Grundarfjarðarkirkju. 18. desember. Kirkjuskóli kl. 16.15 í Grundarfjarðarkirkju. 24. desember, aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.00 í Grundarfjarðarkirkju. 25. desember, jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 í Setbergskirkju.

26. desember, annar í jólum. Kvöldstund í Grundarfjarðarkirkju. 31. desember, gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.00 í Grundarfjarðarkirkju. Stykkishólmsprestakall Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson 1. desember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11.00. Aðventusamkoma í Breiðabólsstaðarkirkju kl. 15.00. 3. desember. Stykkishólmskirkja kl. 12.00. Helgistund og súpa fyrir 60 ára og eldri. 8. desember. Annar sunnudagur í aðventu. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11.00. Aðventusamkoma í Stykkishólmkirkju kl. 17.00. 10. desember. Helgileikur í Stykkishólmskirkju. Kirkjuheimsókn leikskólabarna og yngri deilda Grunnskólans kl. 10.30. 15. desember. Þriðji sunnudagur í aðventu. Kirkjuskóli í Stykkishólmskirkju kl. 11.00. Messa í Gömlu kirkjunni í Stykkishólmi kl. 20.00. 15. desember. Aðventusamkoma í Helgafellskirkju kl. 16:00. Aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18.00 í Stykkishólmskirkju. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Helgafellskirkju kl. 14.00. Annar í jólum. Jólastund í Stykkishólmskirkju kl. 11.00. Guðsþjónusta í Breiðabólstaðarkirkju kl. 14.00. 27. desember Helgistund á St. Franciskusspítalanum kl. 14.00. Helgistund á Dvalarheimilinu kl. 16.00. 31. desember, gamlársdagur. Aftansöngur í Stykkishólmskirkju kl. 17.00. Dalaprestakall Prestur sr. Anna Eiríksdóttir 29. nóvember. Aðventukvöld í Staðarfellskirkju kl. 21:00. 8. desember. Aðventukvöld í Hjarðarholtskirkju kl. 20:00. Aðventustundir á hjúkrunar- og dvalarheimilum: 1. desember. Aðventustund á Fellsenda kl. 14:00. 8. desember. Aðventustund á Silfurtúni kl. 14:00. Hátíðarmessur: 24.desember – Hjúkrunarheimilið Fellsendi kl. 14:00 (Hátíðar helgistund). 24.desember – Hjarðarholtskirkja kl. 18:00. 25.desember – Dvalarheimilið Silfurtún kl. 14:00 (Hátíðar helgistund). 25.desember – Staðarfellskirkja kl. 17:00. 26.desember – Hvammskirkja kl. 14:00. 26.desember – Kvennabrekkukirkja kl. 20:00. Kertamessa. 31.desember – Snóksdalskirkja kl.14:00. Áramótamessa.


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

92

Ljóðabókin Ég fór hvergi – sjálfhverf ljóð

KÖKUR OG BOTNAR FYRIR JÓLIN Margar tegundir af smákökum Marensbotnar, svampbotnar og fl.

E

G

F

E

D

B

C

A

Bara kökur – bara ódýrt Afgreiðslutími: Virka daga kl. 12.00 – 18.00

Bakaríið Brauðval Vallholti 5 300 Akranesi Sími 434-1413

Fylgist þú með? S: 433 5500 www.skessuhorn.is

0

1

2

3

2

4

5

6

7

8

9

3

:

;

=

Tveir gamlir Volvobílar á Vesturlandi á góðri stundu fyrir utan húsakynni Fornbílafjelags Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi.

@

=

?

=

>

Volvofólk hefur stofnað með sér félag Áhugamenn um Volvobifreiðar á Íslandi hafa nú stofnað með sér félag. Það heitir Volvoklúbbur Íslands. Margir landsmenn eiga minningar tengdar þessu bíla- og vélamerki enda spannar saga Volvo hér á landi yfir 75 ár. Stofnfundur félagsins var haldinn 13. nóvember í húsakynnum Brimborgar í Reykjavík. Þar mættu um 40 félagar, karlar og konur sem eiga það sameignlegt að hafa sérstakan áhuga á Volvo bifreiðum. Lögð voru fram drög að samþykktum fyrir félagið og kosinn fyrsta stjórn þess. Heimasíða félagsins er www.volvoklubbur.is. Stjórn félagsins hvetur alla áhugamenn um Volvo bifreiðar að kíkja inná heimasíðuna, skrá sig í klúbbinn eða senda tölvupóst og taka þátt í skemmtilegum Volvo uppákomum næstu árin.

„Það er gríðarlega stór hópur af miklu áhugafólki um Volvobifreiðar á Íslandi. Það var löngu kominn tími til að stofna félag utan um þennan stóra hóp. Markmiðið með hinum nýja klúbbi er fyrst og fremst að bjóða upp á vettvang til að stuðla að og efla tengsl milli áhugamanna um Volvo bifreiðar, skipuleggja fundi og kynningar, hittast og sýna bíla félagsmanna, efna til lengri og styttri ferða og stuðla að því að félagsmenn kynnist hver öðrum. Markmiðið er einnig að halda úti heimasíðu, fylla hana af sögum og myndum, fréttum og upplýsingum. Einnig liggur fyrir að skrásetja og varðveita sögu gamalla Volvobíla á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá félaginu. mþh

Ljóðabókin „Ég fór hvergi – sjálfhverf ljóð,“ eftir Jónu Guðbjörgu Torfadóttur hefur nú verið endurútgefin en hún kom fyrst út fyrir ári síðan. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar en stöku ljóð hafa áður birst á prenti. Bókin geymir sjálfhverf ljóð sem hverfast um uppgjör við fortíðina og gera atrennu að sátt við líðandi stund, segir í tilkynningu frá höfundi. Ljóðin voru flest ort á árunum 2000-2004 en þá var höfundur í afar skemmtilegum og uppbyggilegum félagsskap sem kallaði sig ljóðahópinn Ísabrot sem Finnur Torfi Hjörleifsson leiddi. Ljóðahópurinn afrekaði m.a. að gefa út lítil kver með úrvali af ljóðagerð félaga hópsins, Fley og fagrar árar 2001 og Fley og fagrar árar 2002, samfara því að standa að ljóðaupplestrum og sýningu á völdum ljóðum félaganna í Listasafni Borgarness. mm

<

PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN

RESTAURANT

Sigurbjörn Grétarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is

PARKETLIST Hilmir B ehf Alhliða pípulagningaþjónusta

Upplýsingar í síma: 430 6767

Þjónustuauglýsingar Skessuhorns Auglýsingasími: 433 5500

3ÓMI s hilmirb@simnet.is

www.skessuhorn.is

Fréttaveita Vesturlands á netinu – www.skessuhorn.is Vefur Skessuhorns var uppfærður fyrr á þessu ári og hefur tekið gríðarstökk í umferð síðan. 12-16 þúsund notendur á viku. Fréttir, tilkynningar, fríar smáauglýsingar fyrir einstaklinga, atburðadagatal Vesturlands, veður og færð og m.m. fleira. Auglýsing á www.skessuhorn.is er öflug leið til markaðssetningar vöru, þjónustu og viðburða.

Velflestir nettengdir íbúar á Vesturlandi eru að fylgjast með!


ร RIร JUDAGUR 26. Nร VEMBER 2013

93

H

Dalabyggรฐ โ รพriรฐjudagur 26. nรณvember ร รฆtlaรฐ er aรฐ safna rรบlluplasti รก lรถgbรฝlum รญ Dalabyggรฐ dagana 25.-26. nรณvember. Plastiรฐ skal haft รก aรฐgengilegum staรฐ og snyrtilega frรกgengiรฐ fyrir sorpverktaka. Baggabรถnd skal setja sรฉr รญ glรฆra plastpoka. ร heimilt er aรฐ setja rรบlluplast รญ sorpgรกma รก grenndarstรถรฐvum sveitarfรฉlagsins. Akranes โ miรฐvikudagur 27. nรณvember ร dag er opiรฐ hรบs รญ Vallarseli og eru fjรถlskyldur barnanna, og aรฐrir gestir, velkomin รญ vinnustund meรฐ bรถrnunum. Skรณlinn er opinn frรก kl. 9 -10.30. Borgarbyggรฐ โ miรฐvikudagur 27. nรณvember Lรญfland boรฐar til bรฆndafundar รก Hรณtel Hamri viรฐ Borgarnes kl. 11. Frรฆรฐslufyrirlestrar verรฐa fluttir um niรฐurstรถรฐur heysรฝnagreininga, fรณรฐurgrรถs, bรฆtt heilbrigรฐi nautgripa meรฐ skilvirkri bรฆtiefnanotkun og nรฝjar fรณรฐurblรถndur verรฐa kynntar. Allir velkomnir og veitingar รญ boรฐi. Dalabyggรฐ โ fimmtudagur 28. nรณvember Jรณlastund, kaffi og sรถngur. Eldri borgarar รญ Dalabyggรฐ og Reykhรณlahreppi koma saman kl. 13:30-16 รญ Leifsbรบรฐ. Fjรถlbreytt dagskrรก, kaffi og รก eftir eru sรถngรฆfingar. Allir eldri borgarar รญ Dรถlum og Reykhรณlasveit eru velkomnir. Grundarfjรถrรฐur โ fimmtudagur 28. nรณvember Bรฆjarstjรณrnarfundur รญ samkomuhรบsinu kl. 16:30.

ATVINNA ร SKAST ร E atvinnu - allt kemur til greina Thomas er fimmtugur ร jรณรฐverji sem leitar vinnu frรก febrรบar til loka maรญ 2014 og frรก jรบlรญ til desember 2014. Hann er duglegur, samviskusamur, skipulagรฐur og tilbรบinn รญ nรฆstum hvaรฐ sem er, gegn fรฆรฐi og hรบsnรฆรฐi. Staรฐsetning skiptir ekki mรกli. Talar รพรฝsku og ensku. Vinsamlegast hafiรฐ samband รญ gegnum uppgefiรฐ netfang ef รพiรฐ hafiรฐ atvinnu fyrir hann รญ boรฐi. 67dagny@gmail.com Dร RAHALD

Sรถluaรฐilar รณskast รก gรฆludรฝrafรณรฐri ร skum eftir รถflugum sรถluaรฐilum รก Vesturlandi - helst verslunum รก einu vinsรฆlasta gรฆludรฝrafรณรฐri landins. Brit er hรกgรฆรฐa fรณรฐur รก mjรถg gรณรฐu verรฐi fyrir hunda og ketti. ร hugasamir sendi uppl. รก vorusel@gmail.com. Sjรก nรกnar รก www.petmax.is Hร SBร NAร UR/HEIMILISTร KI Gรณรฐ merki Erum meรฐ รญ umboรฐssรถlu vรถrur fyrir helstu framleiรฐendur heim-

Fร TON / Sร A

%$#"! %$ #$ $

auรฐveldar smรกsendingar

Borgarbyggรฐ โ fรถstudagur 29. nรณvember Tรณnlistarskรณli Borgarfjarรฐar รกsamt kรณrum รบr hรฉraรฐinu halda Verdi/Wagner tรณnleika รญ Reykholtskirkju kl. 20. Tilefniรฐ er aรฐ รกriรฐ 2013 er haldiรฐ upp รก 200 รกra fรฆรฐingarafmรฆli รพessara miklu tรณnskรกlda. Sungin og leikin verรฐa รพekkt verk; einsรถngur, kรณrsรถngur, einleikur, samleikur. Allir velkomnir - aรฐgangur รณkeypis. Akranes โ laugardagur 30. nรณvember Stefnumรณtun รญ atvinnumรกlum รญ Tรณnbergi. Atvinnurรกรฐstefna frรก kl. 10 โ 15. Dagskrรก og skrรกning eru รก heimasรญรฐu Akraneskaupstaรฐar. Dalabyggรฐ โ laugardagur 30. nรณvember Jรณlamatseรฐill รญ Leifsbรบรฐ verรฐur รก laugardagskvรถldin 30. nรณvember og 7. desember. Hรกtรญรฐarstemning รญ fallega hรบsinu รญ Leifsbรบรฐ. Sjรก nรกnar รก leifsbud.com Dalabyggรฐ โ laugardagur 30. nรณvember Dalakot verรฐur meรฐ jรณlahlaรฐborรฐ รญ Dalabรบรฐ kl. 20:30, hรบsiรฐ opnar kl. 20. Hefรฐbundiรฐ jรณlahlaรฐborรฐ aรฐ hรฆtti Gunnars Bjรถrnssonar. Veislustjรณrar verรฐa ร orgeir ร stvaldsson og ร sgeir Pรกll. Ball รก eftir meรฐ โ Made in Sveitinโ . Verรฐ รก jรณlahlaรฐborรฐ og ball er 6.900 kr. og eingรถngu รก ball 3.000 kr. Borgarbyggรฐ โ sunnudagur 1. desember โ Ekki โ Aรฐventutรณnleikarโ รญ Landnรกmssetri รญ Landnรกmssetri kl. 20. Systurnar Soffรญa Bjรถrg og Kristรญn Birna frรก Einarsnesi. Verรฐ รญ

ilistรฆkja. Skoรฐiรฐ รบrvaliรฐ รก www. facebook.com/stillholt. Nรกnari upplรฝsingar รญ sรญma 430-2500 eรฐa 824-4060. Tveggja sรฆta svefnsรณfi Er meรฐ fรญnan IKEA svefnsรณfa til sรถlu, flottur รญ gestaherbergiรฐ verรฐ 15 รพรบs. S. 896-0675

forsรถlu kr. 1500. Sรญmi 437-1600 eรฐa landnam@landnam.is Grundarfjรถrรฐur โ mรกnudagur 2. desember Morgunsรถngur kl. 10 รญ Grundarfjarรฐarkirkju. Tuttugu mรญnรบtna lรถng samveru stund meรฐ lรฉttum sรถngvum, bรฆn og lestri รบr ritningunni. Kaffi og spjall รก eftir รญ safnaรฐarheimili. Allir velkomnir. Stykkishรณlmur โ mรกnudagur 2. desember Jรณlatรณnleikar - blandaรฐir tรณnleikar รญ sal tรณnlistarskรณlans kl. 18. ร รพessum tรณnleikum koma fram nemendur รบr รถllum deildum skรณlans og verรฐur efnisskrรก bรฆรฐi fjรถrug og hรกtรญรฐleg. Allir hjartanlega velkomnir. Akranes โ mรกnudagur 2. desember Jรณlatรณnleikar รญ Tรณnbergi kl. 18. ร รก er komiรฐ aรฐ hinni รกrlegu tรณnleikarรถรฐ nemenda รญ desember รพar sem jรณlalรถgin hljรณma รกsamt รถรฐru eyrnakonfekti. Allir alltaf velkomnir. Stykkishรณlmur โ mรกnudagur 2. desember Jรณlatรณnleikar โ kvรถldtรณnleikar รญ sal Tรณnlistarskรณla Stykkishรณlms kl. 19:30. ร รพessum tรณnleikum koma fram nemendur รบr รถllum deildum skรณlans og verรฐur efnisskrรก bรฆรฐi fjรถrug og hรกtรญรฐleg. Allir hjartanlega velkomnir. Dalabyggรฐ โ รพriรฐjudagur 3. desember ร lafur Sveinsson atvinnurรกรฐgjafi SSV verรฐur meรฐ viรฐveru รญ Bรบรฐardal. Nรกnari upplรฝsingar รญ sรญma 4332310 รก skrifstofu SSV. Hlutverk atvinnurรกรฐgjafa eru aรฐ vera

รญ Teigaseli 2 รญ Reykjavรญk. Laus 1. desember. Uppl. รญ sรญma 897-5134. Heilsรกrshรบs til leigu Glรฆsilegt heilsรกrshรบs til leigu รญ 5-6 mรกnuรฐi 11 km norรฐur af Borgarnesi. Uppl. storaborg@ gmail.com

einstaklingum, fyrirtรฆkjum og sveitastjรณrnum til aรฐstoรฐar รก sviรฐi atvinnumรกla. Stykkishรณlmur โ รพriรฐjudagur 3. desember Jรณlatรณnleikar - blandaรฐir tรณnleikar verรฐa รญ sal tรณnlistarskรณlans รพriรฐjudaginn 3. desember og miรฐvikudaginn 4. desember, kl. 18. ร รพessum tรณnleikum koma fram nemendur รบr รถllum deildum skรณlans og verรฐur efnisskrรก bรฆรฐi fjรถrug og hรกtรญรฐleg. Allir hjartanlega velkomnir. Borgarbyggรฐ โ miรฐvikudagur 4. desember Kvenfรฉlag ร lftaneshrepps heldur sitt รกrlega jรณlabingรณ รญ Lyngbrekku kl. 20. Allur รกgรณรฐinn aรฐ รพessu sinni rennur til heimilisfรณlks รก Brรกkarhlรญรฐ. Akranes โ fimmtudagur 5. desember Jรณlatรณnleikar II รญ Tรณnbergi kl. 18. ร annaรฐ sinn รญ desember bjรณรฐa nemendur okkar bรฆjarbรบum til tรณnleika รญ salnum okkar gรณรฐa. Fjรถlbreytt efnisskrรก og eins og alltaf eru allir velkomnir og aรฐgangur รณkeypis. Stykkishรณlmur โ fimmtudagur 5. desember Jรณlatรณnleikar โ kvรถldtรณnleikar รญ sal tรณnlistarskรณlans kl. 20. ร tรณnleikunum koma fram nemendur รบr รถllum deildum skรณlans og verรฐur efnisskrรก fjรถlbreytt, bรฆรฐi fjรถrug og hรกtรญรฐleg. Allir hjartanlega velkomnir.

ingar รก slรณรฐinni: www.hvitatravel. is/dagatal Nรกnari upplรฝsingar fรกst รญ sรญma 661-7173 eรฐa รก netfanginu: tolli@hvitatravel.is

ร SKAST KEYPT ร dรฝr valtari รณskast ร ska eftir valtara til aรฐ viรฐhalda flugbraut รก Mรฝrunum. Nรกnari uppl: randver.refaskytta@gmail. com ร ska eftir allskonar gรถmlum mรณtorhjรณlum Jafnvel bara pรถrtum, vรฉl, felgum eรฐa grind. Lumar รพรบ รก gรถmlu mรณtorhjรณli eรฐa veist รพรบ um slรญkt? Upplรฝsingar รญ sรญma 896-0158 og vsf@mi.is TIL Sร LU Borgarnes dagataliรฐ 2014 Borgarnes dagataliรฐ 2014 er komiรฐ รบt, fjรณrรฐi รกrgangur. Skoรฐa mรก myndirnar รก dagatalinu og fรก allar nรกnari upplรฝs-

I

P

J

Q

K

L

R

S

L

P

M

T

N

L

M

T

U

V

N

20. nรณvember. Stรบlka. ร yngd 4.235 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar Laura Ielmini og Johnny Cramer, Grundarfirรฐi. Ljรณsmรณรฐir: Birna Gunnarsdรณttir.

21. nรณvember. Stรบlka. ร yngd 3.190 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Hafrรณs Huld Einarsdรณttir og Jรณhann Freyr Guรฐmundsson, Reykhรณlahreppi. Ljรณsmรณรฐir: Birna Gunnarsdรณttir.

Markaรฐstorg Vesturlands SKRร ร U SMร AUGLร SINGUNA ร WWW.SKESSUHORN.IS FYRIR KLUKKAN 12.00 ร ร RIร JUDร GUM

LEIGUMARKAร UR Borgarnes 2ja herbergja รญbรบรฐ til leigu. Leiguverรฐ 70 รพรบs kr. รก mรกnuรฐi meรฐ rafmagni og hita. Fรญn fyrir einstakling eรฐa par. Upplรฝsingar รญ sรญma 864-5542 eรฐa tรถlvupรณst karlsbrekka@outlook.com 4ra herbergja รญ Borgarnesi Til leigu 4ra herberga sรฉrhรฆรฐ รญ Borgarnesi, 150 fm. auk 34 fm. bรญlskรบrs sem nรฝttur er sem geymsla meรฐ eigendum. Dรฝrahald ekki leyft รญ hรบsnรฆรฐi. Hรบsaleiguรกbyrgรฐ skilyrรฐi. Laus um miรฐjan desember. Uppl: sonja.jakobsdottir@ gmail.com http://www.mbl.is/ fasteignir/fasteign/557368 ร bรบรฐ รณskast Vantar รญbรบรฐ รก stรณr Borgarnessvรฆรฐinu. Er meรฐ hund sem fer meรฐ mรฉr รญ vinnuna og er nรกnast aldrei einn heima. Sรญmi: 848-5799. Til leigu รญ Reykjavรญk Tveggja herbergja รญbรบรฐ til leigu

O

ร รก er Oolong- og Pu-er teiรฐ eitt รพaรฐ albesta. 1 pakki meรฐ 100 tepokum er รก 4300. Ef keyptir eru 2 pk. eรฐa fl. er verรฐiรฐ 7800. Sykurรพรถrfin minnkar og hverfur oftast eftir nokkra daga. Gott fyrir lรญkamlega og andlega heilsu. ร รบ getur fengiรฐ grรฆnt lรญfrรฆnt te meรฐ รก 1500. 100 pokar, kynningarverรฐ. S: 845-5715, Nรญna.

Nagladekk รก รกlfelgum Til sรถlu 4 stk BFGoodrich nagladekk รก รกlfelgum voru undir Subaru Forrester รญ einn vetur. Uppl. รญ sima 895-2558 eรฐa tรถlvupรณst hraunhals@gmail.com

Viltu losna viรฐ BJร GINN og SYKURร ร RFINA fljรณtt?

Eimskip | Korngรถrรฐum 2 | 104 Reykjavรญk | Sรญmi 525 7000 | www.ebox.is

Dagatal รญ Jรณlapakkann! Er meรฐ dagatal meรฐ myndum frรก okkar fallega ร slandi til sรถlu - Stรฆrรฐin er 28x35 og er mjรถg snyrtilegt og fallegt og kostar รพaรฐ 3500 kr stk. Nauรฐsynlegt er aรฐ panta til aรฐ tryggja sรฉr eintak. Kristรญn s. 866-5137.

. %$ - & #! ) , ( ' * %* )

& # & ) & & " ) & " ! & %+ & ! & & # ,


ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013

94

Snæfell nálgast toppbaráttuna Hver er uppáhalds jólahefðin þín? (Spurt á Akranesi)

Þóra Björg Elídóttir Að fara með börnunum að kíkja á jólaljósin og jólaskreytingarnar og að fjölskyldan hittist.

Uppskeruhátíð Umf. Grundarfjarðar

Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir Ég myndi segja undirbúningur jólanna og samvera fjölskyldunnar.

Ungmennafélag Grundarfjarðar hélt sína árlegu uppskeruhátíð þriðjudaginn 19. nóvember síðastliðinn. Þá voru veittar viðurkenningar fyrir árangur síðasta vetrar og síðasta sumars. Eftir verðlaunaafhendinguna var svo boðið upp

Fram vann ÍA í æfingaleik

á happadrætti og flatbökuveislu. Loks var leikur Króatíu og Íslands sýndur beint á risatjaldi. Mikið fjör

var því í Samkomuhúsi Grundarfjarðar en fjörið dvínaði þó þegar líða tók á leikinn. tfk

Skagamenn steinlágu á Króknum Daðey Björk Ingadóttir Það er pottþétt möndlugrauturinn.

Lið ÍA tapaði stórt fyrir Tindastóli á Sauðárkróki sl. föstudagskvöld. í 1. deildinni; 110:70. Ljóst var hvert stefndi strax í upphafi og í hálfleik var staðan 55:31. Hjá ÍA var Jamarco Warren stigahæstur að venju, en núna

Með góðum sigri á Val í Dominosdeild karla í körfubolta í Stykkishólmi sl. fimmtudagskvöld lyftu Snæfellingar sér upp í 3.-6. sæti deildarinnar og hafa nú nálgast liðin í toppnum, KR og Keflavík. Snæfell er jafnt Haukum, Njarðvík og Grindavík með 8 stig. Snæfellingar voru betra liðið strax frá upphafi í leiknum gegn Val. Voru komnir með níu stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 38:29 og sextán stigum yfir í hálfleik, 59:43. Heimamenn héldu síðan fengnum hlut í þriðja leikhluta, 78:64, og innbyrtu síðan góðan sigur af öryggi í lokahlutanum. Lokatölur urðu 107:91. Vance Cooksey átti stórleik fyrir Snæfell, skoraði 38 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 22 stig, Sigurður Þorvaldsson 20 og tók 7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Finnur Atli Magnússon 6, Sveinn Arnar Davíðsson 5 og 7 fráköst, Sveinn Karel Torfason 5 og Kristján Pétur Andrésson 3. Hjá Val var Chris Woods lang atkvæðamestur með 40 stig og 9 fráköst. Í næstu umferð fá Snæfellingar Stjörnumenn í heimsókn nk. fimmtudagskvöld. þá

með 23 stig eða um helming minna en vanalega. Birkir Guðjónsson skoraði 19 stig, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10 stig og aðrir minna. Tindastóll virðist vera með yfirburðalið í 1. deildinni. Sauðkrækingar eru efstir í deild-

inni ásamt Þór Akureyri með 12 stig en ÍA er enn í þriðja sætinu með 8 stig. Skagamenn fá í næstu umferð Breiðablik í heimsókn á Jaðarsbakka föstudagskvöldið 6. desember. þá

ÍA og Fram léku sinn fyrsta æfingaleik undir stjórn nýrra þjálfara, Gunnlaugs Jónssonar og Bjarna Guðjónssonar, í Akraneshöllinni sl. laugar- Garðar Bergmann dag. Framarar skoraði fyrsta mark sigruðu í leikn- leiksins fyrir ÍA. um 4:2. Skagamenn komust yfir snemma leiks með marki Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar. Framarar náðu að svara með þremur mörkum í fyrri hálfleiknum. Ásgeir Marteinsson lærisveinn Gunnlaugs í HK síðasta sumar skoraði tvívegis og Guðmundur Steinn Hafsteinsson einu sinni. Eggert Kári Karlsson minnkaði muninn í seinni hálfleiknum áður en Aron Bjarnason skoraði fjórða mark Fram. Leikurinn þótti alllíflegur á köflum. Fram leikur sem kunnugt er í efstu deild næsta sumar en ÍA í 1. deildinni. þá

Öflug lið á árgangamóti ÍA Mikið var á gerast hjá áhugafólki um knattspyrnu á Akranesi laugardaginn 16. nóvember sl. Um daginn fór fram árlegt árgangamót ÍA og um kvöldið var svo herrakvöld ÍA haldið.

Góð þátttaka var á báðum viðburðunum, til að mynda var metþátttaka á árgangamótinu sem fram fór í Akraneshöllinni. Margt var um manninn þar þegar leikar stóðu hæst. Sigur-

vegararnir í karlaflokknum komu úr árgangi 1980, en þeir lögðu árgang 1983 í hörkuspennandi úrslitaleik 3:2. Í kvennaflokki voru það reynsluboltarnir úr árgangi 1974 og eldri

sem báru sigur úr býtum eftir hnífjafna baráttu við árgang 1984-86. Liðin voru jöfn að stigum og þurfti markamun til þess að skera úr um úrslitin. þá/ Ljósm. Helgi Dan.

Baldur Ketilsson Að gera heimareykta hangikjötinu skil.

Arnór Guðmundsson Skatan á Þorláksmessu. Það var árgangur 1980 sem sigraði í karlakeppninni.

Reynsluboltarnir úr árgangi 1974 og eldri sigruðu í kvennakeppninni.


¡

¢

£

!!

"# 1/ $! / "#* (!"#+ * " * "#!$ ! ! 1 "#* + 1/ ' $! ! 0 "#2!0$! ! ! # ! ) 0 / $! 0! 0 ) # $' /0

##$! *0$! / "#* 0 '$ "# $ ,0 0 "#2!0$! ) +! $ #$ / $! 0! 0 # $' /0

3 " ##$! 1/ $! / "#* "")" ,#) + $ 0 1/ ) $ / $! 0! ' $! ) + +! $ #$

$

#) ! ##$! %) !"* 0 '$ 0 "#2!0 ! %) !"#* ! ) $ ) +! $ #$ / $! 0! 0 # $' /0

$

##$! #$ $"* 0 $ ' #$ $ "#2!0 ! %) !"#* ! /0 ' 0 $ / ! 0 % "#! #$ / $! 0! 0 # $' /0

$! ##$! "* " !' /!# ! 0 " # ) ! ! "#/!0 ! ) 0 / $! 0! 0 # $' /0 0 # ,!%

% )* & # % ) * *

$! ! #$ $"* /"# / ! 0 % "#! ! / $! 0! ) +! $ #$ 0 # $' /0 ! ! "#/!0 !,# /!" $! ) 0 %) !"#* )

)* & " # % ) * #

$

$

l

X

m

Y

n

Z

[

[

o

\

]

p

^

q

r

^

s

_

Z

`

t

u

a

v

b

w

Z

s

c

x

b

d

e

y

f

b

z

Z

x

c

{

g

|

$

/" $! % 0$! "% "* !' 3# )$ / # 0 ' ) +! $ ,# /!" $ #$ " #$ $"*

!0 !' 3# )$ / # 0 2# " 0 ! !0 0 ! *#$ $ ! "* 2# !0 +#$ & ! " ""$ ' "* $

##$! % 0$! #$ $"* / $! 1& $ $# 0! / ! 0 % "#! #$

/ $! 0! # 0 ' /0 ! ! ,# /!" $! ,!% # / ! 0 % "#! #$ $"*

W

}

h

s

~

$! $! ) # $ &! ! 1' " 0 ! ## 0 0 "# $ ,! "#* $ /0 ) # $' /0 / $! 0! ) !$ #$

"/ "* 0 "#$0 ' !(##$ "#+0$ %) !"#* ! ) $ ! 0 "#2!0 ! / $! 0! 0 # $' /0 ) +! $ #$

$ $"* 0 %) !"#* ) / ! 0 % "#! #$ ) + +! $ #$ % !# " # $' /0 0 / $! 0!

$

_

a

i

j

k

e

^

`

q

u

p

w

p

w

t

p

w

t


/ = ร ;( / ร : 0 รฐ : ร (


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.