Travel West Iceland 2017-2018

Page 1

Travel

WEST ICELAND

Published by Skessuhorn - www.skessuhorn.is

F C o re e py

Ferรฐast um Vesturland 2017-2018


Vesturland

Table of Contents / Efnisyfirlit: 4 West Iceland / Vesturland 20 Akranes 34 Hvalfjarðarsveit 40 Borgarfjörður 74 Snæfellsnes 102 Dalir og Reykhólasveit 112 Service Index / Þjónustuskrá

West Iceland / Vesturland Akranes Hvalfjarðarsveit Borgarfjörður Snæfellsnes Dalir og Reykhólasveit Service Index / Þjónustuskrá

Travel West Iceland – Ferðast um Vesturland 2017-2018. 1. tbl. 18. árgangur. Publishing company / Útgefandi: Skessuhorn ehf. Fréttaveita Vesturlands. Kirkjubraut 56, 300 Akranesi. Tel. 433 5500. skessuhorn@skessuhorn.is – www.skessuhorn.is Editor / Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Magnús Magnússon. Texts / Textagerð: Heiðar Lind Hansson, Kristján Gauti Karlsson og Magnús Magnússon. Advertising sales / Auglýsingar: Markaðsdeild Skessuhorns / Emilía Ottesen. Photographs / Ljósmyndir: Alfons Finnsson, Björn Þór Björnsson, Finnur Andrésson, Friðþjófur Helgason, Gunnhildur Lind Hansdóttir, Guðbjörg Ólafsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Heiðar Lind Hansson, Heimir Hoffritz, Kristján Gauti Karlsson, Kolbrún Ingvarsdóttir, Kristín Jónsdóttir,

2

Magnús Magnússon, Mats Wibe Lund, Róbert Stefánsson, Sumarliði Ásgeirsson, Steinunn Matthíasdóttir, Tómas Freyr Kristjánsson, Þórunn Reykdal, myndasafn Markaðsstofu Vesturlands, myndasafn Skessuhorns auk fleiri. Cover photo / Forsíðumynd: Kúrekar í Dölum (Cowboys of Dalir). Ljósm. Steinunn Matthíasdóttir. Layout / umbrot: Skessuhorn ehf. / Tinna Ósk Grímarsdóttir. Circulation / Dreifing: Blaðið er prentað í 50.000 eintökum. Því er dreift víðs vegar um Vesturland, á höfuðborgarsvæðinu og á fjölförnum ferðamannastöðum umhverfis Ísland. Dreifing Skessuhorn. / Printed in 50.000 copies and circulated at various places all around West-Iceland, in Reykjavik and the nearby capital area. Printed by / Prentun: Oddi.


WE HELP YOU PLAN YOUR TRIP

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ | HYRNUTORG BORGARBRAUT 58 - 60 | 310 Borgarnes INFORMATION CENTRE | +(354) 437 2214 |info@westiceland.is

Welcome to the Tourist Information Centre in Borgarnes

Verið velkomin í upplýsingamiðstöð Vesturlands í Borgarnesi

si

Í upplýsingamiðstöðinni við Hyrnutorg færðu gagnlegar upplýsingar um ferðalög og gistingu innanlands.

The Tourist Information Centre is located in the Hyrnutorg Shopping Centre and provides useful information about trips and accomodations in West Iceland.

Á vesturland.is

At visitwesticeland.is

finnur þú ýmsar upplýsingar fyrir ferðamenn - AFÞREYING - NÁTTÚRA - SÖGULANDIÐ VESTURLAND - MATUR OG GISTING

you find all kinds of information for visitors - ACTIVITIES - NATURE - WEST ICELAND SAGALAND - FOOD AND ACCOMMODATION

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐVAR INFO CENTRES IN WEST ICELAND

AKRANES

BORGARNES

REYKHOLT

MALARRIF

ÓLAFSVÍK

GRUNDARFJÖRÐUR

894 2500

437 2214

433 8000

436 6888

433 9930

438 1881


Vesturland

Welcome to West Iceland! Velkomin á Vesturland! West Iceland holds a diverse spectrum of nature and culture. Land and history are one in West Iceland and the tourism focuses on connecting history and culture to available services. Here are the settings of the famous Sagas, such as Sturlunga Saga, Egils Saga, Eyrbyggja Saga and Laxdæla, and folktales about trolls, elves and outlaws. Here is where stories happen and where stories are told. West Iceland is truly a land of stories – a complete Sagaland. The region offers diverse activities, among them cultural related tourist services, hiking trips, whale and bird watching, dog sledge rides, 4WD-trips, cave explorations and glaciers tours, to name a few. You get to know the glaciers, literally inside and out, as well as churning hot springs. One could argue that within 24 hours one could experience a difference in temperature of 110°C, for example long beneath the surface of Langjökull glacier and then the churning hot water flowing from Deildartunguhver hot spring. There are also a growing number of restaurants and various possibilities for lodging in the region. You don’t have to worry about food and sleep along the way. It is my sincere hope that Travel West Iceland will serve you well. Its chapters trail the districts in the region. The first chapter deals with West Iceland in its whole, following an introduction to Akranes, then Hvalfjarðarsveit, Borgarfjörður and Snæfellsnes ending up in Dalir and Reykhólasveit. An event calendar is located within the booklet and a summary of services provided in each district. The booklet is decorated with numerous pictures of West Iceland and also includes accessible maps of chosen areas and towns. Enjoy!

4

Á Vesturlandi er fjölskrúðugt litróf náttúru og mannlífs. Land og saga eru órofa heild þar sem ferðaþjónustan leggur áherslu á að tengja menningu og sögu við þá þjónustu sem í boði er. Hér er sögusvið fornsagna á borð við Sturlungu, Egilssögu, Eyrbyggju og Laxdælu, þjóðsögur um tröll, álfa, huldufólk og útilegumenn. Hér gerast sögur og hér eru sögur sagðar. Vesturland er því sannkallað söguland. Ótal afþreyingarkostir eru í landshlutanum. Boðið er upp á menningartengda ferðaþjónustu, skipulagðar gönguferðir, hvala- og fuglaskoðun, fjórhjólaferðir, hellaskoðun og jöklaferðir svo eitthvað sé nefnt. Hér fær fólk að kynnast innviðum jökla sem og ólgandi hverum. Því má segja að hægt sé að upplifa 110°C hitamun sama daginn, t.d. langt undir yfirborði Langjökuls og svo ólgandi heita vatnið sem vellur upp á yfirborðið í Deildartunguhver. Mikill og vaxandi fjöldi veitingastaða og ólíkra gistimöguleika eru í boði í landshlutanum. Ekki þarf því að örvænta um mat og gistingu. Það er von mín að Ferðast um Vesturland eigi eftir að nýtast vel á ferðalaginu um landshlutann. Ritið skiptist í kafla eftir byggðum. Fyrst er almennur kafli um Vesturland í heild sinni en næst kemur kynning á Akranesi, svo Hvalfjarðarsveit, þá er haldið í Borgarfjörð, um Snæfellsnes og endað í Dölum og Reykhólasveit. Viðburðaskrá er að finna í ritinu auk yfirlits um þjónustu á hverju svæði. Fjöldi ljósmynda af Vesturlandi prýðir ritið, auk aðgengilegra korta af einstökum svæðum og bæjum. Njótið!

Magnús Magnússon, editor / ritstjóri


EXPLORE THE HEART OF NATURE

HÓTEL HÚSAFELL Hotel Húsafell is a new luxury hotel located at the edge of Iceland's central highlands. The hotel offers 48 elegant rooms, event and meeting facilities and a high end restaurant.

ACTIVITES

Geothermal baths, a golf course and playgrounds for kids are on the premises and guests can choose from a wide variety of activities, such as a tour to the Icecave in Langjökull (Lonely Planet's top 15th to do in the world).

HOT POOLS AND BATHING Nestled within the old-growth birch forest, the swimming pool and hot tubs in Húsafell get its water from a geothermal spring close by.

CAMPING The camping site is located in the middle of Húsafell resort. Public restrooms, hot showers and a washing machine are included in the camping fee.

HIKING Húsafell is every hiker's dream. Dense woods, lava formations, mountain springs, ravines, glaciers and an extraordinary wild life at almost every turn.

RESTAURANT - BISTRO Traditional Icelandic food as well as international courses are offered in a cosy atmosphere for both lunch and dinner.

Husafell Resort · +354 435 1551 · booking@hotelhusafell.is · www.hotelhusafell.is


Vesturland

ÞJÓNUSTUMERKI: SERVICE TAGS

6

Sjúkrahús/Heilsugæsla Hospital/Health Care Centre

Kirkja Church

Bílaverkstæði Garage

Lögreglustöð Police

Bókasafn Library

Íþróttavöllur Sport Stadium

Upplýsingar fyrir ferðamen Infomation Centre

Apótek Pharmacy

Leikvöllur Playground

Bensínstöð Gas Station

Heitt vatn Hot Water

Ferja Ferry

Viti Lighthouse

Kalt vatn Cold Water

Flugvöllur Airport

Safn Museum

Almenningssalerni Public Toilet

Banki Bank

Pósthús Post Office

Hjólhýsasvæði Trailer Park

Hraðbanki ATM

Áhugaverður staður Place of Interest

Aðstaða fyrir húsbíla RV Facilities

Verslun Supermarket

Opið allt árið Open all Year

Fundaraðstaða Meeting Facilities

Reykingar bannaðar Non-smoking Area

Aðeins opið yfir sumarið Only Open in Summer

Golfvöllur Golf Course

Handverk Handicraft

Uppbúin rúm Made-up Beds

Hestaferðir Horseback Riding

Sumarhús Cottage Rental

Svefnpokapláss Sleeping Bag Accommodation

Fuglaskoðun Birdwatching

Farfuglaheimili Hostel

Herbergi með síma Rooms with Telephone

Veiðileyfi Fishing License

Sundlaug Swimming Pool

Herbergi með sjónvarpi Rooms with Television

Hundar leyfðir Dogs Allowed

Heitur pottur Hot Tub

Herbergi með sturtu Rooms with Shower

Hjólaleiga Bicycles Rental

Heimsókn í gróðurhús Greenhouse Visit

Aðkoma fyrir fatlaða Wheelchair Access

Fjórhjólaferðir ATV Tours

Húsdýr til sýnis Farm Animals on Display

Veitingar Restaurant

Tjaldsvæði Campsite

Útsýni Panorama

Aðeins morgunverður Breakfast Only

Bátaleiga Boat Rental

Gönguleiðir Walking Trails

Vínveitingar Licensed Restaurant/Bar

Jeppaferðir Jeep Tours

Þvottaaðstaða/þvottaþjónusta Laundry Facilities

Hvalaskoðun Whale Watching

Þráðlaust netsamband Wireless Internet connection

Heimilismatur (bókaður með fyrirvara) Meals Booked in Advance

Bátsferðir Boat Trips

Aðgangur að nettengdri tölvu Internet Access

Eldunaraðstaða Cooking Facilities

Bílaleiga Car Rental

CREDIT CARD

Kreditkort (Visa/Mastercard) Credit Cards Accepted


Day Tours - All the most exciting places in Iceland

BOOK NOW!

BSÍ Bus Terminal • 101 Reykjavík •

ON WWW.RE.IS

+354 580 5400 • main�re.is • www.re.is

WE’LL TAKE YOU THERE!

AT YOUR RECEPTION


Vesturland

Diverse Geology Fjölþætt jarðfræði West Iceland is diverse in terms of its geology. The region formation is mostly comprised of tertiary basalt formation. Other common minerals are glacial varve, dolerite and palagonite. The oldest stratum in West Iceland is about 13 million years old, located near Borgarnes. The strata is younger when turning northwest towards Stykkishólmur and southeast towards the active volcano zone in South Iceland. Two separated semi-active volcanic zones are in the region. One penetrates from Þingvellir national park to Langjökull glacier in the east, the other from Norðurárdalur in Borgarfjörður through Snæfellsnes Peninsula. The last volcanic eruption in West Iceland occurred near Hallmundarhraun in Borgarfjörður and Rauðhálsar in Snæfellsnes around 900 AD. Mossy lava beds are a common sight in the two zones, particularly in Húsafell and Snæfellsnes. Contained in the lava beds are impressive lava caves. Extinct volcanoes are numerous in the area. Notable ones are near Hafnarfjall, Sælingsdalur and Setberg in Grundarfjörður. Geothermal activity is widespread in West Iceland; most activity is in Borgarfjörður which is one of the most powerful low temperature fields in the country. The area around Reykholt is particularily active where the energetic Deildartunguhver hot spring is located. Additional geological wonders are the mineral springs in Snæfellsnes, the most famous at Ölkelda, and the glaciers Snæfellsjökull, Langjökull and Eiríksjökull.

8

Jarðfræði Vesturlands er fjölþætt. Þar er að finna jarðminjar frá öllum skeiðum í jarðsögu landsins. Meginhluti svæðisins samanstendur af blágrýtishraunlögum frá tertíertímabilinu en önnur algeng jarðefni eru hvarfleir, grágrýti og móberg. Elstu jarðlögin er að finna við Borgarnes. Þau eru um 13 milljóna ára gömul. Yngri jarðlög er að finna bæði í norðvestur í átt að Stykkishólmi, þar sem þau eru liðlega sex milljón ára gömul, og til suðausturs inn að hinu virka gosbelti á Suðurlandi. Á Vesturlandi eru tvö aðskilin gosbelti sem enn teljast virk. Annað teygir sig frá Reykjanesi um Þingvelli og upp undir Langjökul og á meðan hitt liggur eftir Snæfellsnesi endilöngu og inn í Norðurárdal. Síðast gaus þar um 900 en þá rann Hallmundarhraun og hraun við Rauðhálsa í Hnappadal á Snæfellsnesi. Mosagróin hraun eru algeng sjón á báðum beltum, sérstaklega við Húsafell og á Snæfellsnesi. Þar er tilkomumikla hraunhella að finna. Krökkt er af kulnuðum eldstöðvum í landshlutanum. Þær þekktustu eru kenndar við Hafnarfjall, Sælingsdal og Setberg við Grundarfjörð. Í Borgarfjarðardölum er jarðhiti og er það svæði eitt af þremur öflugustu lághitasvæðum landsins. Mestur jarðhiti er í Reykholtsdal og Deildartunguhver, sem vafalítið er þekktasti hver Vesturlands (en hann er einmitt vatnsmesti hver Evrópu). Á Snæfellsnesi er fjöldinn allur af ölkeldum. Einna þekktust er sú sem stendur við samnefndan bæ í Staðarsveit. Önnur markverð jarðfræðiteikn eru Snæfellsjökull, Langjökull og Eiríksjökull.


MMM... GET NT DISCOU

better burgers by the road Located on selected Olís service stations

ÁLFHEIMAR GULLINBRÚ NORÐLINGAHOLT MOSFELLSBÆR

AKRANES BORGARNES STYKKISHÓLMUR SKAGASTRÖND

SIGLUFJÖRÐUR ÓLAFSFJÖRÐUR DALVÍK REYÐARFJÖRÐUR

NESKAUPSTAÐUR HELLA SELFOSS HÚSAVÍK

Grill66.is


Vesturland 10

The Sagaland Fornsögur og þjóðsagnaarfur West Iceland is a Sagaland. Many of the most widely known settlers, according to the medieval Book of Settlements, settled in the region. These were vikings such as Skalla-Grímur Kveldúlfsson, who settled Borgarfjörður, Auður the Deep-minded, who settled Dalir, and Eiríkur rauði (Erik the Red), who lived in Dalir but later established the first Nordic settlement in Greenland. Erik´s son, Leifur heppni or Leif Erikson the Lucky, was the first European to reach the North American continent, nearly 400 years before Christopher Columbus. Descendants of these settlers became the main characters of the Sagas; for example Egill Skallagrímsson from Egil´s saga, Guðrún Ósvífursdóttir and Kjartan Ólafsson from Laxdæla, and Gunnlaugur and Helga the Fair from Gunnlaug´s saga (The Saga of Gunnlaugur the Worm-Tongue). Many of the Icelandic Sagas were written in West Iceland and the great poet and historian Snorri Sturluson lived in Reykholt in Borgarfjörður. He was the author of the prose Edda and Heimskringla, which contains the history of the Norwegian kings.

Nokkrir þekktustu landnámsmenn Íslandssögunnar námu land á Vesturlandi. Þar ber helst nefna Skalla-Grím Kveldúlfsson í Borgarfirði og Auði djúpúðgu í Dölum. Eiríkur rauði bjó vestur í Haukadal áður en hann nam land á Grænlandi. Vestur í Haukadal fæddist Leifur heppni, sonur Eiríks, sem er talinn hafa fundið Vínland (Norður-Ameríku). Afkomendur landnámsmanna Vesturlands og fylgdarliðs þeirra urðu síðar meðal þekktustu persóna Íslendingasagnanna, t.d. Egill Skallagrímsson, Kjartan Ólafsson, Guðrún Ósvífursdóttir, Gunnlaugur Ormstunga og Helga hin fagra. Flestar Íslendingasögurnar voru skráðar á Vesturlandi, s.s. Egils saga, Sturlunga, Laxdæla og Eyrbyggja. Í Reykholti í Borgarfirði bjó Snorri Sturluson, hinn merki sagnaritari, skáld og höfðingi, höfundur Snorra-Eddu og Heimskringlu. Sagnaarfur Vesturlands er ekki aðeins fólginn í frásögnum frá miðöldum heldur einnig í þjóðsögum um undarlegt fólk, tröll, álfa, drauga, útilegumenn og dulræn fyrirbrigði. Af þessum sökum er Vesturland oft kallað Sögulandið.


www.n1.is/en

facebook.com/enneinn

instagram.com/enneinn

N� Borgarnes The perfect place to tank up on your trip

Complimentary

Wi-Fi

at selected N1 service stations

COFFEE & DOnuT Treat yourself

Stop for fuel, grab a quick and delicious bite, a tasty cup of coffee, travel supplies, books and magazines or anything else you need before hitting the road again.

With 95 locations around Iceland, N� is always nearby. Find your nearest location and plan your trip at www.n1.is/en.

Meat soup Traditional Icelandic meal

burger & fries Classic comfort food

Iceland’s Nr. � Stop


12

Vesturland


Vesturland

13


Vesturland

Protected areas in West Iceland Friðlýst svæði á Vesturlandi Several areas in West Iceland are protected. A protected area is defined as an area of land or sea dedicated to the protection and maintenance of biological diversity, and of natural and associated cultural resources. The key protected area is Snæfellsjökull National Park. Within the national park are many wellknown natural treasures, such as Djúpalónssandur, Lóndrangar and Vatnshellir cave and Snæfellsjökull glacier. Just outside the boundaries of the park are protected areas such as the coastline between Arnarstapi and Hellnar and the Búðahraun lava field. Other protected sites and areas in West Iceland are for an example the charming Flatey island, Eldborg crater, the waterfalls Hraunfossar and Barnafoss and the birch woods at Húsafellsskógur and Vatnshornsskógur. Two areas in West Iceland are on the Ramsar List of Wetlands of International Importance; Andakíll and Grunnafjörður. Regulations for protected areas vary from area to area, making it necessary for travelers to acquaint themselves with local situations and follow the conservation code.

14

Á Vesturlandi eru nokkur friðlýst svæði. Friðlýst teljast þau svæði sem eru friðuð samkvæmt lögum um náttúruvernd. Til friðlýstra svæða teljast þjóðgarðar, friðlönd, náttúruvættir og fólkvangar. Eini þjóðgarðurinn á Vesturlandi er Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull. Innan hans er að finna margar náttúruperlur, t.d. Djúpalónssand, Lóndranga, Vatnshelli og sjálfan Snæfellsjökul. Rétt utan þjóðgarðsins er Búðahraun, Bárðarlaug og ströndin við Arnarstapa og Hellna eru einnig friðlýst. Fleiri friðlýst svæði á Vesturlandi eru Flatey á Breiðafirði, Eldborg, Hraunfossar og Barnafoss og birkiskógarnir í Húsafelli og Vatnshorni í Skorradal. Tvö Ramsarsvæði er að finna á Vesturlandi, í Andakíl við Hvanneyri og í Grunnafirði í Hvalfjarðarsveit. Ramsarsvæði heyra undir alþjóðasamning um verndun votlendis, sérstaklega sem lífsvæði fyrir fugla. Á friðlýstum svæðum gilda umgengnisreglur, t.d. um veiðar og umferð, en þær eru breytilegar milli svæða. Mikilvægt er að afla sér nauðsynlegra upplýsinga um umgengni og virða tilmæli landvarða.


Visit West Iceland is the official marketing agency for West Iceland, responsible for worldwide marketing and development of tourism in West Iceland. Visit West Iceland Marketing Office is the first point of contact for tourism, marketing, information and events in West Iceland.

Visit West Iceland provides journalists, travel agents and other professionals with information and advice, help with planning itineraries and photos intended for media and public relations purposes. The Tourist Information Centre is run by the Marketing office and located at Hyrnutorg, Borgarbraut 58 - 60, Borgarnes. See more on www.west.is.

Vesturland

Visit West Iceland Marketing Office Markaðsstofa Vesturlands

Markaðsstofa Vesturlands er opinber markaðsaðili fyrir Vesturland, ábyrg fyrir markaðssetningu svæðisins á heimsvísu og þróun ferðamannaiðnaðar á Vesturlandi. Markaðsstofan er fyrsti tengiliður fyrir ferðaþjónustu- og markaðsaðila, upplýsingar og viðburði á Vesturlandi. Markaðsstofa Vesturlands veitir fréttamönnum, ferðaskrifstofum og öðrum fagmönnum upplýsingar og ráðgjöf, hjálp við gerð ferðaáætlana og myndir ætlaðar til markaðssetningar og almanntengsla. Upplýsingamiðstöð Markaðsstofunnar er til húsa í Hyrnutorgi, Borgarbraut 58-60, Borgarnesi. Sjá nánar á www.vesturland.is.

Good preparation! Good preparation is the key for a successful travel. Keep these points in mind: Always leave your travel plan with someone who can react if needed and on safetravel.is

Check the weather forecast. In Iceland the weather can change very fast Remember to bring the right equipment for the kind of travel you are planning.

Map, compass and GPS should always be used when travelling outside urban areas.

Your first destination should always be www.safetravel.is

Check out our website safetravel.is

15


Vesturland

Winter is coming Í örmum vetrarnætur Travelling in winter in Iceland can be a mindblowing experience. Iceland´s nature, dressed in frost and snow, is a different sight from the endless summer nights. Of course the nature is an attraction of its own, with northern lights and still winter nights, but travelling through West Iceland in winter time is a rich experience. Number of activities are offered during the winter and you can enjoy everything from horseback riding to visits to the everlasting winter kingdoms of the glaciers. But don’t forget fact that Iceland is called Iceland for a reason. The weather can turn bad on short notice so a weather check beforehand is a must. Also bear in mind that some activities close for the winter so make sure to plan your trip carefully. Æ fleiri ferðamenn hafa áttað sig á því að ferðalög þurfa ekki að vera bundin við sumartímann. Þegar landið klæðist vetrarskrúða birtist ferðafólki önnur veröld en sjá má á hinum björtu

sumrum. Náttúran sjálf laðar, með sínum norðurljósum og vetrarstillum, en Vesturland hefur upp á ýmislegt fleira að bjóða en bara náttúruna yfir vetrartímann. Fjöldi ferðaþjónustuaðila hefur opið allt árið og ferðalangar um Vesturland geta fundið sér ýmislegt að gera, allt frá hestaferðum til jöklaferða. Rétt er þó að hafa varann á, því Ísland ber nafn með rentu og því þarf að kynna sér aðstæður sérstaklega áður en lagt er í hann. Einnig er vert að hafa í huga að þó mikið framboð sé í boði yfir veturinn þá lokar ýmis starfsemi og því þarf að gæta að því hvort ekki sé örugglega opið.

Northern Lights Norðurljós

The beautiful Northern lights (aurora borealis) shimmer all over the night sky over West Iceland during the winter. November - February is the best time to spot the Northern lights, especially when the sky is clear and the weather is calm. In West Iceland, the chances of seeing the Northern lights are very good, due to very little light pollution. The Icelandic Meteorological Office releases daily aurora forecasts online. Visit www.en.vedur.is for more information.

16

Norðurljós eru algeng sjón á næturhimni Vesturlands yfir vetrartímann. Best er að skoða þau yfir háveturinn, frá nóvember og fram í febrúar, sérstaklega þegar veður er stillt og himininn heiður. Lítil ljósmengun er víðast hvar á Vesturlandi og því kjöraðstæður til norðurljósaskoðunar. Veðurstofa Íslands birtir daglega norðurljósaspá á heimasíðu sinni. Slóðin er: www.vedur.is.


West Iceland is accessible by car all year round. When travelling from the south there are two paved routes that lead to West Iceland; the Ring Road (Route 1) through the Hvalfjörður Tunnel and Route 27. Routes 48 and 52 are partially paved and the highland route via Kaldidalur (Route 550) is open in the summertime. The most common route from North Iceland is the Ring Road, but it is also possible to take Route 59 through Laxárdalur Valley. From the Westfjords it is possible to take the ferry Baldur from Brjánslækur to Stykkishólmur or travel along Route 60. A ferry also sails between from Reykjavik to Akranes during weekdays.

Vesturland

Getting to West Iceland Aðkomuleiðir að Vesturlandi

Vestfjörðum liggur leiðin um Vestfjarðaveg (60) með ferjunni Baldri frá Brjánslæk til Stykkishólms, (yfir Breiðafjörð). Að auki er flóasigling á virkum dögum milli Reykjavíkur og Akraness.

Vegir liggja víða að Vesturlandi. Úr suðri eru aðkomuleiðir um Hvalfjarðargöng (1), Hvalfjarðarveg (47), Kjósarskarðsveg (48), Uxahryggjaveg (52) og um Kaldadal á sumrin (550). Sé komið úr norðri er farið yfir Holtavörðuheiði (1) eða um Laxárdal (59). Frá

ͳ͹͹͹ Ǥ Ǥ

Super Jeep Monstertrucks Snowmobiles

,FHODQGLF 5RDG DQG &RDVWDO $GPLQLVWUDWLRQ

Tel. (+354) 580 9900 ice@mountaineers.is www.mountaineers.is

17


Vesturland

Drive my Car Driving in Iceland can be a novel experience for those accustomed to wide freeways with multiple lanes. In Iceland the norm is two lanes, one in each direction, and gravel roads are quite common. And then there’s the weather. Driving in the summer is quite different from driving in the snow and the ice in the winter. Unfortunately there still are many single-lane bridges on Icelandic roads, even on the Ring Road (Route 1). When approaching such bridge the driver coming first to it passes it first. As always, the main rule is to be careful and reduce your speed greatly.

Here are some general rULES: The general speed limit is as follows • 50 km/h in urban areas (there´ll be signs indicating if the limit is higher). • 80 km/h on gravel roads. • 90 km/h on asphalt roads. • Using seatbelts is mandatory. • Headlights are mandatory, even if the sun is shining. • Off-road driving is strictly forbidden. • As elsewhere, it is illegal to operate a vehicle after any consumption of alcohol.

18

Summer Driving around Iceland in the summertime is a wonderful experience with lots of beautiful sights. However it is important not to get lost in the view, because the roads are often winding and an unexpected turn can appear. Be careful to look for other traffic and park your car safely if you want to take any photos. The surface of the gravel roads can be loose and if you’re not careful your car can slide. Be extra careful when you drive off the asphalt and onto the gravel roads and also when passing other cars. Winter The weather in Iceland can be quite arctic and you must check the road conditions and weather before embarking on your journey. Either phone 1777 or visit www.road.is or www. safetravel.is for detailed information. Even if the roads are clear of snow, they can be icy so adjust your speed to the conditions in hand. If your car gets stuck in snow, telephone the emergency number 112 and if you have to leave your vehicle, please turn on the hazard lights.


Events in West Iceland 2017 Viðburðir á Vesturlandi 2017 Vesturland

Akranes 1. - 4. júní / June 1st - 4th

Íslandsmeistaramót í eldsmíði í Byggðasafninu í Görðum / The Icelandic championship in forging at Akranes Folk Muesum.

Vesturland / West Iceland 10. - 11. júní / June 10th - 11th

Sjómannadagurinn / Fishermen‘s holiday Hátíðahöld víða um Vesturland í tilefni sjómannadagsins 11. júní / Various events in West Iceland to celebrate the Fishermen‘s holiday.

Vesturland / West Iceland 17. júní / June 17th

Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur um allt Vesturland / Icelandic national day celebrated throughout West Iceland.

Akranes 23. - 25. júní / June 23th - 25th

Norðurálsmótið í knattspyrnu / Norðurál Youth Tournament in Football.

Snæfellsnes 1. júlí / July 1st

Reykholt 15. júlí

Snorrahátíð í 70 ár. Sögusýning og minningarhátíð um Snorrahátíðir. / Snorrahátíð festival for 70 years. Exhibition and jubillee of Snorrahátíð in Reykholt.

Kjós 22. júlí / July 22th

Kátt í Kjós / Festival in Kjós in Hvalfjörður.

Reykhólasveit 28. - 30. júlí / July 28th - 30th

Reykhóladagar / Reykhólar Days festival at Reykhólar village.

Hjólreiðakeppnin Jökulmílan. Sjá nánar á: www.jokulmilan.is / Jökulmílan cycling contest. See: www.jokulmilan.is.

Grundarfjörður

Borgarnes

Á góðri stund í Grundarfirði / Town festival “Á góðri stund” (Good moment).

24. júní / June 24th

28. – 30. júlí / July 28th - 30th

Brákarhátíð / Brákarhátíð town festival.

Reykholt

Borgarnes

28.-30. júlí / July 28th - 30th

28. júní – 2. júlí / June 28h – July 2nd

Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi / West Iceland‘s horse Championship in Borgarnes.

Akranes 29. júní - 2. júlí / June 29th - July 2nd

Tónlistarhátíðin Reykholtshátíð í Reykholti í Borgarfirði. / Reykholtshátíð, classical music festival in Reykholt, Borgarfjörður.

Dalir 13. ágúst / August 13th

Írskir dagar á Akranesi / Irish days in Akranes.

Ólafsdalshátíð í Ólafsdal í Gilsfirði / Ólafsdalshátíð festival at Ólafsdalur valley in Gilsfjörður fjord.

Ólafsvík

Stykkishólmur

30. júní – 2. júlí / June 30th – July 2nd

Ólafsvíkurvaka í Ólafsvík / Ólafsvíkurvaka town festival.

12. - 14. ágúst / August 12th - 14th

Bæjarhátíðin Danskir dagar / Danish Days town festival

Hvalfjörður 25.-27. ágúst / August 25th - 27th

Hvalfjarðardagar / Hvalfjörður Days festival.

Dalir 20. - 21. október / Oct. 20th - 21th

Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dölum haldinn í Búðardal / Autumn celebration of the society of sheep farmers in Dalir. Held in Búðardalur.

Akranes 26. október - 5. nóvember

Menningarhátíðin Vökudagar / The cultural festival Vökudagar.

19


Akranes

Akranes Akranes is the largest town of West Iceland. A village and eventually a town, today populating over 7.000 people, began to emerge at the turn of the 20th century, as the fishing industry was modernized. The town is located on a small peninsula often called Skipaskagi, meaning “peninsula of ships”. The name is derived from a long tradition of fishing in the area. The name Akranes is however drawn from a period of corn farming on the peninsula centuries ago, Akra, meaning Acres. The peninsula was first settled around 900 AD by the Irish brothers Þormóður and Ketill, sons of Bresi. The Irish origin have since been cherished in the area and celebrated each year during the first weekend of July with a festival called Irish Days. Akranes offers various activities. A walk along the many footpaths around the town offers a good chance to witness the rich birdlife and the powerful waves breaking on the shores of the peninsula. A stroll along the beach Langisandur and an exploration of the vivid panorama at the top of the lighthouse at Breiðin, the westernmost part of Akranes, highlight the town´s atmosphere. Akranes provides vital services for tourists, such as an information centre, restaurants, shops, accommodations and supermarkets. Welcome to Akranes!

20

Akranes er stærsti bærinn á Vesturlandi. Heimildir herma að nesið hafi fyrst verið numið um 900 af írskum bræðrum, þeim Þormóði og Katli Bresasonum og hefur írska tengingin löngum verið heiðruð af bæjarbúum sem árlega efna til „Írskra daga“ í byrjun júlí. Nafn bæjarins er dregið af frásögnum um akuryrkju á nesinu fyrr á öldum. Bærinn hefur einnig gengið undir nafninu Skipaskagi sökum aldagamallar sjósóknarhefðar. Þorp tók að myndast á Akranesi með vaxandi útgerð og þegar 20. öldin gekk í garð hafði myndast þar bær. Í dag búa á Akranesi yfir 7.000 manns. Ýmislegt er við að vera á Akranesi. Göngutúr um fjölmarga göngustíga bæjarins gefur gestum gott tækifæri til að fylgjast með fjölbreyttu fuglalífi staðarins og sjá kraftinn í briminu. Einnig er hægt að fylgjast með lífinu í Akraneshöfn, rölta í rólegheitum um baðströndina Langasand og skoða útsýnið af toppi Akranesvita á Breið. Í bænum er að finna góða þjónustu við ferðamenn, svo sem upplýsingamiðstöð, veitingastaði, gistingu, verslanir og matvörubúðir. Velkomin á Akranes!


7

4

9

6

3

11

5

12 13

1

2

10

8

Akranes

21

14


Akranes

The Lighthouses at Breið Vitarnir á Breið Breið is the name of the westernmost point of the Akranes peninsula. The key symbols of Breið are the two lighthouses. The smaller one is among the oldest lighthouses in Iceland, built in 1918. The taller one, Akranesviti, was built in 1944 and put into service in 1947. Both offer great panoramic view of Akranes and its nearby area, especially Akranesviti, which has become popular tourist destination. Akranesviti is open every day from May to 15th September between 10.00 - 16.00, but from 16th September to 30th April between 11.00-18.00 Tuesdays-Saturday.

AKRANES CAMPING - TJALDSVÆÐI

1

Breið er ysti tangi Akraness. Tákn Breiðar eru vitarnir tveir sem þar eru. Sá minni er einn sá elsti á Íslandi, byggður árið 1918. Sá stærri, Akranesviti, var hins vegar reistur árið 1944 og tekinn í notkun árið 1947. Úr báðum vitum er frábært útsýni yfir Akranes og nágrenni, sérstaklega Akranesvita, sem er einn vinsælasti áfangastaður ferðmanna í bænum. Akranesviti verður opinn frá kl. 10.00 – 16.00 alla daga frá maí og til 15. september, en frá kl. 11.00-18.00 frá 16. september til 30. apríl.

2

Kalmansvík Akranes TEL: 894-2500 visitakranes.is Akranes camping site

Car Rental - Bílaleiga Open /opið: 13. maí - 15. sept./May 13th - Sept. 15th

Tel. 431 2157 - brautin@braut.is 22


3

Merkigerði 7 - Akranes Kirkjuhvoll Guesthouse is located in a charming old building, which has been recently renovated in the heart of Akranes. Walking distance from the town square, restaurants, cafés and supermarkets. Ŕ Free WiFi Ŕ Tandem bicycles free of use.

Suðurgata 32 - Akranes Apotek Hostel & Guesthouse is situated in an old and respectable house which used to be the town’s pharmacy. It is located downtown, close to the town square. The rooms are comfortable and nicely furnished, with or without en-suite facilities.

4

Ŕ Our guests have access to free WiFi, two fully equipped kitchens and a spacious lounge.

Vogabraut 5 - Akranes 5 Guesthouse Stay Akranes becomes a nice guesthouse every year from June to September. The guesthouse is located close to the center of Akranes and is in a walking distance from restaurants and supermarkets. Ŕ Each room is nicely furnished with a private bathroom. Ŕ Our guests have access to a free WiFi and a fully equipped shared kitchen and TV lounge.


Akranes

Langisandur The beach Langisandur is a popular destination in Akranes. Known for its beauty, cleanliness and tranquility, Langisandur is certified as one of the three Blue Flag beaches in Iceland. During warm summer days the beach attracts both locals and guests; they sunbathe, build sandcastles and even swim in the ocean. Many stroll along the beach, which takes about 40 minutes, to clear their minds and enjoy the seaside.

Baðströndin Langisandur er vinsæll viðkomustaður á Akranesi. Ströndin er ein af þremur Bláfánaströndum á Íslandi og þekkt fyrir fegurð sína og hreinleika. Heimamenn jafnt sem gestir sækja í ströndina á góðviðrisdögum til að sleikja sólina, reisa sandkastala og jafnvel synda í sjónum. Þá kjósa margir að ganga meðfram ströndinni, til að tæma hugann og njóta sjávarsíðunnar. Gönguferð meðfram Langasandi tekur u.þ.b. 40 mínútur.

Food and drinks for every mood • Burgers • Steaks • Salad • Sandwiches • Seafood...and much more

Kirkjubraut 11 / Akranes / Tel. 431-4343 / www.gamlakaupfelagid.is 24

6


Akrafjall

Akranes

The mountain Akrafjall is Akranes´ main landmark. It is relatively easy to climb and a popular destination for hikers. Akrafjall has two main peaks, Geirmundartindur (643 m) in the north and Háihnúkur (555 m) in the south. A hike to the top takes approximately two hours. Between the peaks is Berjadalur, a valley accessible for hikers. The trail begins at a car park on Akrafjall’s west side, close to Akranes. The short gravel path leading to the car park can be accessed from Akrafjallsvegur (Route 51).

Akrafjall er eitt helsta kennileiti Akraness. Fjallið er talið auðvelt uppgöngu og er vinsæll áfangastaður göngufólks. Megintindar Akrafjalls eru tveir, Geirmundartindur (643 m) í norðri og Háihnúkur (555 m) í suðri. Á milli þeirra liggur Berjadalur, sem er aðgengilegur göngufólki. Göngutími upp fjallið er um tvær klukkustundir og liggur gönguleið frá bílastæðinu við vesturhlið Akrafjalls. Malarvegur liggur að fjallinu frá Akrafjallsvegi.

Guided tour all year round 8 Mon-Fri at 2 PM May 15 - Sep 15 open daily 10 AM – 5 PM www.museum.is +354 431 5566

7 Open everyday from 11-18 For futher information contact us by email info@akranes.is or by phone +354 894 2500

25


Akranes

Town festivals in Akranes Bæjarhátíðir á Akranesi Popular festivals are celebrated annually in Akranes. Chief among them are Irish Days, where the locals celebrate their historical connection with Irish settlers. It is held during the first weekend of July and the town is decorated in green, orange and white colors for the occasion. Various events are arranged, including street grills, a small amusement park, street theatre, concerts, shows, outdoor markets and more. The Norðurál youth football tournament for eight-year old boys is held every June in Akranes. Around 180 teams will participate in the tournament this summer, which is one of the largest of its kind in

9

Travel Tunes Iceland Discover the charm of Icelandic folk songs with local musicians in Akranes

Gallerí Bjarni Þór í hjarta bæjarnis - Opin vinnustofa og gallerí Teikningar, málverk, vatnslitamyndir, skopmyndir

Kirkjubraut 1, Akranes - listamadur@simnet.is www.listamadur.com - Sími 431 1964 / 857 2648

26

Interested in Icelandic culture and meeting the locals? For more information check out:

traveltunesiceland.weebly.com, traveltunesiceland or call us on +354 841 7688


Akranes

en það er knattspyrnumót fyrir sjö og átta ára pilta. Alls hafa 180 lið frá 31 félagi boðað komu sína í sumar og er mótið eitt af fjölmennustu yngri flokka mótum landsins. Fjölskyldur keppenda fylgja þeim til Akraness og liggur við að íbúafjöldi bæjarins tvöfaldist á meðan mótið stendur yfir. Menningarhátíðin Vökudagar er haldin á Akranesi í byrjun nóvember ár hvert. Þá er boðið upp á fjölmarga viðburði víðs vegar um bæinn, svo sem listasýningar, tónleika, dans- og leiksýningar og fyrirlestra.

Iceland. The tournament is a fascinating scene where the future footballers of Iceland score their first goals. Vökudagar (Waking Days) is a growing cultural festival in Akranes, held each year in early November. Art exhibitions, concerts, dance shows, plays and lectures are among the many events of the festival. Írskir dagar eru haldnir hátíðlegir á Akranesi fyrstu helgina í júlí ár hvert. Bæjarbúar fagna arfleifð sinni með því að skreyta bæinn í írsku fánalitunum til að heiðra írska forfeður sem fyrst námu land á Akranesi. Fjölbreytt dagskrá er á hátíðinni og má nefna götugrill, tívolí, götuleikhús, tónleika, dansleiki, sýningar og markaðstorg. Í júní fer fram hið árlega Norðurálsmót á Akranesi,

10

First aid kits!

Opening hours: Week days 9-18 Saturdays 10-14 Sundays 12-14

All the necessary things for the First aid kit. We also have a good variety of allergic medicine.

Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 - www.apvest.is

27


Akranes

Garðalundur Garðalundur is the name of Akranes’ reforestation ground. It is a popular and realaxing recreation area, with varieties of footpaths, benches, playgrounds and ponds. An impressive grilling lodge is located in Garðalundur (which everyone can use, free of charge). Other attractions include a minigolf course, a beach volleyball court and a frisbee golf course.

11

Garðalundur, skógræktarreitur Akurnesinga, er vinsælt útivistarsvæði spölkorn frá Byggðasafninu og golfvellinum. Garðalundur er skjólsæll og skemmtilega skipulagður með gönguleiðum. Bekkir eru víða og þar er gott að fara í styttri gönguferðir eða skokka sér til heilsubótar. Á staðnum er stór grillskáli sem öllum er frjálst að nota. Enn fremur eru þar leiktæki fyrir börn á öllum aldri, t.d. minigolf brautir, strandblakvöllur og frisbígolfvöllur.

12

Hvert skal haldið í fríinu? Skoðaðu kortasjár Landmælinga Íslands ǩ Aðgengilegar í snjalltækjum ǩ Örnefnaleit

Matarbúr Kaju – Café Kaja Matarbúr Kaju in Akranes is the only store in Iceland that is a certified organic food store. There you will find varieties of gourmet, vegan, gluten-free and raw food products along with fine Icelandic organic products. The friendly and cozy Café Kaja is part of the store and serves organic coffee drinks, tea, ginger shots, boosts accompanied with nice treats such as waffle and cakes. Among them are raw, vegan and gluten-free treats in addition to traditional style bakes. Artwork and handicraft by local artists is also offered, such as the traditional wool sweater Lopapeysa and professional photographs of Northern lights. Matarbúr Kaju/Café Kaja welcomes you all year around. See more on Facebook: Matarbúr Kaju & Café Kaja Akranes.

28

ǩ Hægt að fá staðsetningu ǩ Hægt að skoða gögn frá mismunandi aðilum

www.lmi.is


Ideal place for bird-lovers Staður fuglaskoðunar Akranes

Akranes is an ideal place for bird-lovers. The surrounding shoreline is a rich feeding ground for birds making it a good habitat for number of bird types. The natural preserves Blautós estuary is just outside of town and the spit Innstavogsnes, where numerous migratory birds stop on their way across the Atlantic. The most famous is the Brant goose. It is estimated that a quarter of the whole stock goes through the area. The area is also a nesting ground for various bird types, e.g. eider duck.

Við Akranes er mikið fuglalíf og svæðið því kjörið til fuglaskoðunar. Akranes er umlukið sjó á þrjá vegu og því mikið um sjófugla við fjörur bæjarins þar sem nóg er af æti. Við bæjarmörkin er friðlandið Blautós og Innstavogsnes en þar er viðkomustaður margra farfugla og töluvert varp. Á vorin og haustin má m.a. sjá stóra hópa margæsa sem hafa þar viðkomu, en talið er að um fjórðungur stofnsins hafi viðkomu á þessu svæði ár hvert. Æðarvarp er einnig töluvert innan friðlandsins á Innstavogsnesi. 13

A hidden gem near Reykjavík

Diverse menu suitable for both families and fine diners. Located in Akranes, a small port town only a short drive from Reykjavík.

Stillholt 16-18 · 300 Akranes · Tel: 430 6767 · galito.is - facebook.com/galito.restaurant 29


Akranes

Akranes Museum Centre Byggðasafnið í Görðum The Akranes Folk Museum is the best place in Akranes to get familiar with history. The main exhibition highlights the history of fishing, farming, housekeeping and social conditions in and around Akranes in past times through comprehensive collection of exhibits. In the area there are also fully furnished houses from the turn of the 19th century which can be examined along with old boats. Iceland´s Sport Museum, various temporary exhibits and a nice coffee house are also at the museum. The latest addition to the area is a lively Viking style forge, which is sometimes in operation for guests. The Icelandic championship in forging will be held there from June 1st - 4th. More information on www. museum.is. Byggðasafnið í Görðum á Akranesi er einn helsti ferðamannastaður bæjarins. Á safninu má meðal annars kynnast sögu sjávarútvegs, landbúnaðar, heimilishalds og lifnaðarhátta á Akranesi og nærsveitum á fróðlegan hátt. Hægt er að heimsækja innréttuð gömul hús og á útsvæði

má sjá gamla báta. Þá er Íþróttasafn Íslands, ýmsar sérsýningar og gott kaffihús á staðnum. Á safninu er einnig merkileg víkingaeldsmiðja sem stundum er í notkun fyrir gesti. Íslandsmeistaramótið í eldsmíði fer þar fram dagana 1. - 4. júní í sumar. Sjá nánar á www.museum.is.

GARÐAVÖLLUR – LEYNIR GOLF CLUB

14

Garðavöllur Golf Course Akranes TEL: 431 2711 leynir@leynir.is www.leynir.is Golfklúbburinn Leynir

GARÐAVÖLLUR GOLF COURSE IN AKRANES (40 MINUTES DRIVE FROM REYKJAVÍK) IS A POPULAR GOLF COURSE, RUN BY LEYNIR, THE LOCAL GOLF CLUB. Garðavöllur is a competition and tournament golf

course with 18 holes, which are rather challenging but in essence relatively fair to play. It is easy to walk and its par is 72. A driving range with a golf ball dispenser is located at Garðavöllur, along with a good practice green and areas. Visit www.golficeland.org and www.golf.is/gl for further information. GARÐAVÖLLUR Á AKRANESI ER VINSÆLL GOLFVÖLLUR SEM REKINN ER AF GOLFKLÚBBNUM LEYNI. Völlurinn er 18 holu GSÍ keppnisvöllur en hann þykir krefjandi og skemmtilegur og fremur léttur í göngu. Par vallarins er 72. Á Garðavelli er gott æfingasvæði með sjálfvirkri boltavél og góðri púttflöt.

CREDIT CARD

30

Nánari upplýsingar er að finna á www.golf.is/gl.


Akratorg

Akranes

Akratorg square has been a centre of town life and culture in Akranes for years. The square was renovated a few years ago where a new fountain was installed along with cozy benches. A number of shops, services and café’s surround Akratorg. It is a proper place to sit back, relax and observe everyday life in Akranes.

Akratorg hefur verið miðpunktur mannlífs og menningarviðburða á Akranesi í áraraðir. Ekki er langt síðan gerðar voru endurbætur á torginu þar sem nýjum gosbrunni var meðal annars komið fyrir og bekkjum. Umhverfis Akratorg er kaffihús, veitingastaður og ýmsar verslanir og þjónusta. Þar er notalegt að setjast niður og fylgjast með mannlífinu.

Hestamiðstöðin Borgartún offers short and longer tours in beautiful nature on the outskirts of Akranes. We specialize in smaller groups with a personalized service and we are open all year round.

Æðaroddi 36, 300 Akranes • Tel: 625-9025 email: hmborgartun@gmail.com • hmborgartun 31


Akranes

Cruising to Akranes Siglingar til Akraness Í sumar er ráðgert að reglulegar siglingar hefjist milli Reykjavíkur og Akraness nokkrum sinnum á dag alla virka daga. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1998 sem siglt er á þessari leið en það er fyrirtækið Sæferðir sem annast siglingarnar. Áætlað er að siglingar hefjist í byrjun júní. Í fyrsta skipti í sumar munu skemmtiferðaskip hafa viðkomu á Akranesi. Fyrsta skipið, Callisto, leggur að bryggju 12. júní en það munu alls koma fjórtán sinnum í sumar. Skipið Le Boreal mun síðan koma til Akraness 30. júlí, með 264 farþega um borð. Akraneshöfn mun því iða af mannlífi í sumar.

Two cruise ships will stop at Akranes for the first time this summer. The ship Callisto will be the first to arrive on June 12th but it will sail for Akranes fourteen times this summer. On July 30th the impressive cruise ship Le Boreal will arrive. Akranes harbour will be lively this summer. Regular boat trips between Reykjavik and Akranes are scheduled to commence this summer for the first time since 1998. The shipping comapany Sæferðir will be responsible for the trips three times a day during weekdays. The first trip is expected to depart in the beginning of June.

Fréttaveita Vesturlands

Vikulegt fréttablað

Lifandi fréttasíða á netinu www.skessuhorn.is

Útgáfuþjónusta

Travel

WEST ICELAND Ferðast um Vesturland 2014

Your guide to West Iceland

Skessuhorn ehf. - kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500

32


Akranes

Akranes Service Index 2017 Þjónustuskrá Akranes 2017 Akraneskaupstaður/City Town office Stillholti 16-18, Akranes Tel: 433 1000 Open/Opið Mon./Mán. - Fri./Fös. 9:30-12:00 and 12:30-15:30. akranes@akranes.is www.akranes.is Apótek Vesturlands - Licenced pharmacy Smiðjuvöllum 32, Akranes Tel: 431 5090 apvest@apvest.is www.apvest.is Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Bjarnalaug (innilaug) Indoor swimming pool Laugarbraut 6, Akranes Tel: 433 1130 ihus@akranes.is www.akranes.is Open/Opið Sept./sept. - May/maí Saturdays/laugardagar 10:00-13:00 Bókasafn Akraness Library / Museum Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1203 bokasafn@akranes.is www.bokasafn.akranes.is Bókasafn, skjalasafn, ljósmyndasafn og sýningar Library, Museum, Exhibitions Free Wi-Fi Open/Opið Mon./Mán. – Fri./Fös. 12:00-18:00 Sat./Lau. 11:00-14:00 (okt.-apr.)

Byggðasafnið í Görðum Garðar, Akranes Tel: 431 5566 www.museum.is Open/Opið May 15th/15. maí - Sept. 15th/15. sept. 13:00-17:00. Opið fyrir hópa á öðrum tímum Guided tours/Leiðsögn Mon./Mán. Fri./Fös. at 14:00 Museum/Restaurant Galíto Stillholt 16-18, Akranes Tel: 430 6767 www.galito.is Restaurant Gallerí Bjarni Þór Kirkjubraut 1, Akranes Tel: 431 1964/857 2648 listamadur@simnet.is www.listamadur.com Opin vinnustofa og gallerí Teikningar, málverk, vatnslitamyndir, skopmyndir Gamla Kaupfélagið Restaurant Kirkjubraut 11, Akranes Tel: 431 4343 www.gamlakaupfelagid.is Restaurant - bar Golfklúbburinn Leynir Garðavöllur, Akranes Tel: 431 2711 leynir@leynir.is www.leynir.is Golf club 18 hole golf course Hestamiðstöðin Borgartún Æðaroddi 36, Akranes Tel: 625 9025 hmborgartun@gmail.com Facebook: hmborgartun

Héraðsskjalasafn Akraness Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1203 skjalasafn@akranes.is www.bokasafn.akranes.is Open/Opið Mon./Mán. – Fri./Fös. 10:00-15:00 Landmælingar Íslands Stillholti 16-18, 300 Akranes Tel: 430 9000 www.lmi.is National Land Survey of Iceland Ljósmyndasafn Akraness Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1204 ljosmyndasafn@akranes.is www.ljosmyndasafn.akranes.is Open/Opið Mon./Mán. – Fri./Fös. 10:00-15:00 Matarbúr Kaju / Café Kaja Kirkjubraut 54, Akranes matarburkaja@gmail.com Tel: 822 1669 Verslun og kaffihús með lífrænar vörur Certified Organic store and café Stay Akraness Kirkjuhvoll Guesthouse Merkigerði 7, Akranes Apotek Hostel and Guesthouse Suðurgötu 32, Akranes Guesthouse Stay Akranes Vogabraut 5, Akranes Tel: 868 3332 akranes@hostel.is www.stayakranes.is Facebook – Farfuglaheimili Akraness Facebook – Kirkjuhvoll Guesthouse

Sundlaugin á Akranesi Akranes Swimming Pool Íþróttamiðstöðinni við Jaðarsbakka Tel: 433 1100 ihus@akranes.is www.akranes.is Útisundlaug, heitir pottar og þreksalir Outdoor swimming pool, hot tubs and gym Open/Opið Mon./Mán. – Fri./Fös. 6:15-21:00 Sat./Lau – Sun./Sun. 9:00-18:00 Tjaldsvæði við Kalmannsvík Kalmansvík, Akranes Tel: 894 2500 info@akranes.is www.visitakranes.is Facebook: Visitakranes Open/Opið May 5th /5. maí - Oct./okt. Travel Tunes Iceland Music program Tel: +354 841 7688 www.traveltunesiceland.weebly.com Facebook: traveltunesiceland Upplýsingamiðstöð Akraness Tourist information Akranesviti – Breið/Akranes lighthouse Akranes Tel: 894-2500 info@akranes.is www.visitakranes.is Facebook – Visitakranes Open/Opið May 17th/17. maí - Sept. 15th/15. sept.

33


Hvalfjarðarsveit

Hvalfjarðarsveit Hvalfjarðarsveit is a rural district with about 630 inhabitants. It is bound by the scenic mountains of Skarðsheiði in the north, and the peaks of Botnssúlur in the east. Through the centuries, locals travelled along Skarðsheiði’s mountain road on horses to get between counties, making it a national trail. Hvalfjarðarsveit is the southernmost district of West Iceland, bordered by the vast and beautiful Hvalfjörður, a fjord which spreads out in front of travelers driving the Ring Road north from the Hvalfjörður tunnel. In the west are the plains of Melasveit and Borgarfjörður. The coastline boasts a diverse landscape with spits and coves marked with rich birdlife. Hvalfjörður fjord itself is a special area with ample hiking opportunities, such as the popular trail of Síldarmannagötur. At the innermost part of the fjord, in Botnsdalur valley, resides the 198 meter waterfall Glymur, the highest waterfall in Iceland. Hvalfjörður is a venue of history – in all centuries. For instance, Saurbær rectory on the coast of Hvalfjörður was the home of parson and poet Hallgrímur Pétursson who wrote the famous Passion Hymns at Saurbær in the 17th century. Centuries later, World War II unveiled the fjord as an important naval stronghold. The British and American armies built a naval base which played a key role in the Battle of

34

the Atlantic. At Miðsandur some of the buildings and parts of the base are still intact. Hvalfjarðarsveit er syðsta byggðarlagið á Vesturlandi. Hvalfjarðarsveit markast af tignarlegum fjöllum Skarðsheiðarinnar í norðri og Botnsúlum í austri. Um Skarðsheiði lá þjóðleið í aldir sem tengdi sveitir beggja vegna heiðarinnar saman. Í suðri blasir Hvalfjörðurinn við vegfarendum í allri sinni dýrð þegar ekið er eftir hringveginum frá Hvalfjarðargöngum. Í vestri er Melasveit og Borgarfjörðurinn. Landslag svæðisins er fjölbreytt. Strandlengjan er margbreytileg með vogum og töngum þar sem finna má líflegt fuglalíf. Fjöllin umhverfis hann bjóða upp á margar gönguleiðir, t.d. hinar vinsælu Síldarmannagötur. Í Botnsá í Hvalfjarðarbotni er að finna fossinn Glym hæsta foss landsins, sem er 198 metrar á hæð. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlishérað með um 630 íbúa. Hvalfjörður er einnig ríkt sögusvið. Sálmaskáldið Hallgrímur Pétursson þjónaði í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á 17. öld og samdi þar sitt frægasta verk, Passíusálmana. Seinni heimsstyrjöldin setti jafnframt sinn svip á fjörðinn. Styrjöldin sýndi fram á hernaðarlegt mikilvægi hans þegar flotar Breta og Bandaríkjamanna byggðu þar flotastöð sem lék lykilhlutverk í sjóorrustunni miklu á Atlantshafi. Á Miðsandi í firðinum er að finna athyglisverðar minjar frá stríðsárunum.


1

Hรณtel Glymur - Hvalfjarรฐarsveit www.hotelglymur.is - Tel. 430 3100 - info@hotelglymur.is


Hvalfjarðarsveit

- countryside beauty on crossroads - falleg sveit í alfaraleið

Welcome Verið velkomin


Laxárbakki (Route 1) Tel. 551 2783 laxarbakki@laxarbakki.is www.laxarbakki.is

2

(Route 5010 by way from Route 47) Tel. 430 3100 1 info@hotelglymur.is www.hotelglymur.is

CREDIT CARD

3

Bjarteyjarsandur (Route 47) Tel. 433 8831 / 891 6626 / 862 1751 arnheidur@bjarteyjarsandur.is www.bjarteyjarsandur.is

Móar – Guesthouse

4 Móar (Route 51) Kalmansbraut Tel. 431 1389 / 897 5142 sollajoh@simnet.is


Hvalfjarðarsveit

Hótel Glymur Hotel Glymur at Hvalfjarðarstönd is a splendid hotel with a great view over the fjord Hvalfjörður. The hotel contains 23 bedrooms, two additional suites and six beautifully decorated luxury houses. The hot tubs by the hotel have often been praised by the guests for their distinguished location. The hotel has a bar and an excellent restaurant where guests can order delicious food, coffee and cakes. Visit www.hotelglymur.is for further details.

KAFFI KJÓS

5

Meðalfellsvegur 50 Tel: 566 8099 / 897 2219 868 2219 kaffikjos@kaffikjos.is www.kaffikjos.is Kaffi Kjós

Kaffi Kjós cafe is located in the southern slobs of Meðalfell where you can enjoy local refreshment in homey environment. Grocery store, restaurant and a bar. Kaffi Kjós er staðsett í suðurhlíð Meðalfells, með góðu útsýni yfir Meðalfellsvatn. Þar er veitingasala, verslun og bar. Lögð er áhersla á að fólk geti notið veitinga í heimilislegu umhverfi. Veitingar, kaffi og heimabakaðar kökur, hamborgarar beint frá bónda, Hálsi í Kjós, og ýmislegt fleira góðgæti. Kaldur á krana, rautt eða hvítt, allt eftir stemmningu. Verslun: ýmsar nauðsynjar, sælgæti , ís og leikföng og fl.

38

Hótel Glymur á Hvalfjarðarströnd er fallegt og gott hótel með frábæru útsýni yfir Hvalfjörð. Á hótelinu eru 23 svefnherbergi auk tveggja svíta og sex fagurlega innréttaðra lúxushúsa. Við hótelið eru heitir pottar sem hlotið hafa lof gesta fyrir frábæra staðsetningu. Góður veitingastaður og bar er á hótelinu þar sem gestir geta pantað sér ljúffengan mat, ásamt kaffi og kökum. Sjá nánar á www.hotelglymur.is.

Botn The valley in the bottom of Hvalfjörður has a straightforward name: Botn (meaning Bottom). It is home to Glymur, the highest waterfall in Icland, with a cascade of 198 meters. Glymur is part of the river Botnsá which runs from the lake Hvalvatn, beyond Hvalfell which towers over Botn. Hvalvatn is the third-deepest lake in the country, approximately 160 meters at its deepest point. South of Hvalvatn there are four peaks named Botnssúlur. According to Icelandic legends the evil whale Rauðhöfði was forced into Hvalvatn by an old priest who was avenging his drowned sons. The beast then died there in the water. Hence the name Hvalvatn (literally “Whale Lake”). Innsti hluti Hvalfjarðar nefnist Botn. Þar er fallegur dalur sem er heimili Glyms, hæsta foss Íslands, 198 metrar á hæð. Glymur er í Botnsá sem rennur úr Hvalvatni, handan Hvalfells sem gnæfir yfir Botnsdalnum. Hvalvatn er þriðja dýpsta stöðuvatn landsins, tæpir 160 metrar þar sem það er dýpst. Suður af Hvalvatni eru fjórtindar fagrir sem nefnast einu nafni Botnssúlur. Samkvæmt íslenskri þjóðsögu endaði illhvelið Rauðhöfði ævi sína í Hvalvatni en skepnan hafði verið hrakin þangað af gömlum presti í Saurbæ í hefndarskyni fyrir að hafa drekkt sonum hans. Af þessu hlaut Hvalvatn nafn sitt samkvæmt þjóðsögunni.


1 2

3

Hvalfjarðarsveit

4 5

Hvalfjarðarsveit Service Index 2017 Þjónustuskrá Hvalfjarðarsveitar 2017 Ferðaþjónustan Bjarteyjarsandi Bjarteyjarsandi Tel: 891 6626/433 8851 arnheidur@bjarteyjarsandur.is www.bjarteyjarsandur.is Gisting-leiðsögn-fræðsla-handverk Accomodation-guided tourshandicraft

Gistihúsið Móar Móum (Route 51) sollajoh@simnet.is Tel: 431 1389/897 5142 Gisting/Accomodation Opið allt árið/Open all year Hótel Glymur Hvalfirði (Route 47) Tel: 430 3100 info@hotelglymur.is www.hotelglymur.is Hotel - Restaurant

Hvalfjarðarsveit Innrimel 3, 301 Akranes Tel: 433 8500 www.hvalfjardarsveit.is Kaffi Kjós Meðalfellsvegur 50 Tel: 566 8099/897 2219/ 868 2219 kaffikjos@kaffikjos.is www.kaffikjos.is Café

Laxárbakki Hvalfjarðarsveit (Route 1) Tel: 551 2783 laxarbakki@laxarbakki.is www.laxarbakki.is Guesthouse-Restaurant-Bar-Travel Service

39


Borgarfjörður

Borgarfjörður Borgarfjörður is a vast district in the middle of West Iceland, enclosed by a mountain range. It is essentially the home of the Icelandic Sagas, beautiful landscape and agriculture. The area is covered with bluffs or “borgir”, which rise here and there out of the lowland, with moors and developed hayfields in between. The landscape is raw on higher grounds, with hills, mossy lava fields, extinct volcanoes and eventually mountains and glaciers. Lakes and popular salmon rivers abound in the district. The region consists of various attractions. To name but a few are the hot spring Deildartunguhver (Route 50), the crater Grábrók (Ring Road) and Hraunfossar (Route 518), a peculiar series of waterfalls streaming out of the lava field Hallmundarhraun. Numerous museums and exhibitions of all sorts can also be found in the area. About 3.700 people live in Borgarfjörður, majority of them in Borgarnes. Others live in the rural area, most at farms, but some in the university campuses at Bifröst and Hvanneyri. Some also live at Reykholt. Borgarfjörður er hérað sem nær frá Mýrum í vestri að Langjökli í austri. Fjölbreytt náttúra héraðsins laðar til sín fjölda gesta á ári hverju. Héraðið

40

einkennist af klettaborgum sem rísa hér og þar upp úr jörðinni, með mýrarflákum og framræstu landi inn á milli. Þegar lengra er haldið inn Borgarfjörðinn taka við hálsar, mosagrónar hraunbreiður, kulnaðar eldstöðvar og að endingu fjöll og jöklar. Jarðhiti er nokkur í héraðinu og nýttur á ýmsan máta, m.a. í sundlaugum. Saga héraðsins er fróðleg og tengist Íslandssögunni sterkum böndum. Heimamenn eru duglegir við að heiðra söguna og er víða um héraðið að finna sýningar og söfn henni tengdri. Fjölmargar náttúruperlur er að finna í Borgarfirði. Nefna mætti Deildartunguhver í Reykholtsdal, vatnsmesta hver í Evrópu, gíginn Grábrók í Norðurárdal, Hraunfossa sem falla fagurlega undan Gráhrauni skammt frá Húsafelli. Í sama hrauni er hinn tignarlegi hraunhellir Víðgelmir Íbúar Borgarfjarðar eru nú um 3.700 talsins. Flestir búa í Borgarnesi við gatnamót hringvegarins og Snæfellsnesvegar. Borgarnes hefur sinnt héraðinu sem þjónustumiðstöð í 150 ár og er þar að finna þjónustu af ýmsu tagi. Aðrir búa á bæjum í uppsveitum og þá býr drjúgur hluti í háskólaþorpunum á Hvanneyri og Bifröst og á sögustaðnum Reykholti.


Welcome to Borgarfjordur Velkomin í Borgarfjörð In Borgarfjörður: History / Miklar söguslóðir Natural wonders / Náttúrufegurð Salmon rivers / Laxveiðiár Swimming pools / Sundlaugar Museums / Söfn Resturants / Veitingastaðir All necessary services / Fjölþætt þjónusta

www.borgarbyggd.is - borgarbyggd@borgarbyggd.is


Borgarfjörður

Glaciers in Borgarfjörður Jöklar í Borgarfirði Langjökull is the second largest glacier in Iceland and covers area of 953 square kilometers. Snowmobile tours to the glacier and snow vehicles are available in addition to popular trips inside it. The view from the summit is beyond compare. In the neighborhood of Langjökull rises the shapely glacier Eiríksjökull, the highest peak in West Iceland. The name is derived from the outlaw Eiríkur from Hellismannasögur. Eiríkur is believed to have somersaulted his way from the cave Surtshellir to Eiríksjökull, when escaping from farmers who had attacked him and his band of robbers. One of the smallest ice caps in Iceland is found in the area. It is called Ok and is south of Húsafell (Route 518). Ok is hardly considered a glacier anymore, as it diminishes with each passing year. Langjökull er næststærsti jökull landsins, 953 km² að flatarmáli. Boðið er upp á snjóbíla- og vélsleðaferðir upp á jökulinn, en einnig ferðir undir yfirborðið. Útsýnið af toppnum óviðjafnanlegt og má þar nánast sjá yfir allt Vesturland.

HOTEL HAFNARFJALL

1

Hafnarskógur (Route 1) Borgarfjörður TEL: 437 2345 info@hotelhafnarfjall.is www.hotelhafnarfjall.is hotelhafnarfjall Hotel Hafnarfjall is a small country hotel with 16 rooms and 5 bungalows with extraordinary view which honores nature and a relaxed atmosphere. All rooms have free WIFI.

42

3 km

Í nágrenni Langjökuls er hinn formfagri Eiríksjökull, hæsti tindur Vesturlands, 1.675 metrar. Jökullinn dregur nafn sitt af útilegumanninum Eiríki sem segir frá í Hellismannasögu, en sá átti að hafa farið á handahlaupum á flótta frá Surtshelli að Eiríksjökli þegar bændur réðust að ræningjaflokki hans. Ok er einn minnsti jökull Íslands. Reyndar er Ok varla talinn til jökla lengur, þar sem íshettan hefur dregist það mikið saman á undanförnum árum að hún er nánast horfin.

HOTEL BORGARNES

2

Egilsgata 12-16 Borgarnes TEL: 437 1119 info@hotelborgarnes.is www.hotelborgarnes.is hótel borgarnes Also small apartments for 3-5

*

100

75

75

* 1. april - 1. okt

0,3 km

6 km


7

1

15

5 38

19

36 16

17

20

33

35

34

27 32

22

25 22

29 21

24

30 31

Borgarfjรถrรฐur

43

37

26

28


Borgarfjörður

The Settlement Center Nestled in the picturesque costal village of Borgarnes, the Settlement Center is situated in the heartland of one of Iceland´s most famous medieval tales: Egils Saga. The Settlement Center is home to two exhibitions. One traces the Settlement of Iceland while the other graphically retells the epic adventures of the hero of Egils Saga, the Viking warrior-poet Egill Skallagrímsson. The Center is not a museum, rather an installation. Multi-media and theatrical techniques are employed to help the visitor experience the excitement firsthand. Audio guides leading the visitor on a voyage of discovery are available in 15 languages. A complete circuit of each exhibition takes about 30 minutes. FREE GUIDED SMART PHONE TOUR Visitors are offered a free download of a smart phone guide around some of the key locations of Egils Saga. It’s an ideal opportunity for the independent traveler to experience Egils Saga on their own terms. This tour is available in English, German, Norwegian and Icelandic. A TOP NOTCH RESTAURANT The Settlement Center features a bright and spacious restaurant which serves up a tasty array of choices. A local favorite is the wellness lunch buffet of soup, various salads, and homemade bread. The menu caters to dishes of lamb, fish, horse, pasta and soups.

44

Open all year from 10 am – 9 pm The Settlement Center, Brakarbraut 13-15, 310 Borgarnes Tel. +354 437 1600 – www.settlementcenter.is – landam@landnam.is.


3

Welcome to The Settlement Center in Borgarnes OPEN ALL YEAR FROM 10 AM – 9 PM

Awarded The Certificate of Excellence by TripAdvisor four years in a row.

Borgarnes · Iceland

TWO SAGA EXHIBITIONS

WITH AUDIO GUIDES IN 15 LANGUAGES

THE EGILS SAGA EXHIBITION

THE SETTLEMENT EXHIBITION

KVI KA

DELICIOUS DISHES AT A STUNNING RESTAURANT

BORGARNES · ICELAND · Tel: [+354] 437 1600 · landnam@landnam.is · www.settlementcenter.is


Borgarfjörður

13 2

9 14

8 4 10

3

12 39

9

1 Borgarnes is the service and commercial centre of Borgarfjörður. Borgarnes is on the crossroads of the Ring Road and Route 54, which leads to Snæfellsnes. It is located on the peninsula Digranes which, according to the Sagas, was first settled by the viking Skalla-Grímur in the 9th century. Borgarnes was established as a trading centre in 1867 and celebrates its 150th anniversary this year. It grew rapidly and by the middle of the 20th century it had

MATSTOFAN – DÚSSABAR / RESTAURANT – BAR Brákarbraut 3 Borgarnes TEL: 437-2017 madraf@simnet.is Opening hours: 18.00 – 24.00 A family restaurant and bar in the town of Borgarnes, located close to the harbour and the hotel. The menu consists of Filipino cuisine and Western cuisine. Dússabar is a must-visit in Borgarnes.

46

4

established itself as a town. Its current population is about 1.950 inhabitants. Borgarnes is known for its peculiar landscape, which is marked by high and low bluffs all around the town. The lower section of the town, or “the lower-town”, is a popular destination, with walking trails along the coastline, the famous Skallagrímsgarður garden, playgrounds, a good swimming pool, restaurants, museums and last but not least, the majestic Borgarnes church.

5


11

Borgarfjörður

6

Borgarnes er þjónustukjarni Borgarfjarðar, á krossgötum hringvegarins og Snæfellsnesvegar. Nesið sem bærinn stendur á nefndist Digranes að fornu en samkvæmt Íslendingasögunum nam víkingurinn Skalla-Grímur land á nesinu. Borgarnes varð löggiltur verslunarstaður árið 1867 sem leiddi til bæjarmyndunar eftir aldamótin 1900. Borgarnes er frægt fyrir sérstakt landslag en helsta einkenni bæjarins eru háar og lágar klettaborgir sem sjá

BJARG BORGARNESI

6

Bjarg Borgarnes TEL: 437 1925 / 864 1325 bjarg@simnet.is bjarg borgarnesi

má um allt nesið. Neðri hluti bæjarins, eða „neðri bærinn“, eins og hann er stundum kallaður, er vinsæll áfangastaður. Þar er að finna gönguleiðir meðfram ströndinni, hinn fræga Skallagrímsgarð, leikvelli, góða sundlaug, veitingastaði, söfn og síðast en ekki síst hina tignarlegu Borgarneskirkju. Íbúar Borgarness eru um 1.950 talsins.

ENSKU HÚSIN - GUESTHOUSE

7

By the river Langá Borgarnes TEL: 437 1826/865 3899 enskuhusin@enskuhusin.is www.enskuhusin.is ensku husin

Small and cosy family-run guesthouse in a renovated old farmhouse on the outskirts of Borgarnes town. Studio apartment, rooms with shared facilities and a cottage. CREDIT CARD

GUESTHOUSE GISTIHEIMILI

47


Borgarfjörður

Skallagrímsgarður BORGARNES HI HOSTEL

8

Borgarbraut 9-13 310 Borgarnes TEL: 695 3366 / 437 1126 borgarnes@hostel.is www.hostel.is/borgarnes Borgarnes-Hostel

This welcoming HI hostel is newly renovated and offers 20 rooms for 60 persons. Conveniently located in the centre of Borgarnes next to the public park and a thermal pool with waterslides and hot tubs. Highly recommended at the end of the day for all travellers! Amenities include a new guest kitchen, common room with a big TV, books and board games, free WiFi and internet access. Friendly and cozy atmosphere at a reasonable price.

CREDIT CARD

48

The serene Skallagrímsgarður garden in Borgarnes is a recreation area cultivated by the locals. The park has a special place in the hearts of inhabitants who use it for annual celebrations, most notably on June 17th, Iceland’s Independence Day, but also during the town festival Brákarhátíð at the end of June. The park contains important artworks related to the history of the region, along with a famous grave mound deemed to be the burial place of the viking Skalla-Grímur, the settler of the area. The garden holds various paths, small patches of grass, a fountain, outdoor grills and benches. Skallagrímsgarður is the perfect place for peaceful stroll and a picnic. Skallagrímsgarður í Borgarnesi er fallegur lystigarður sem Borgnesingar hafa ræktað upp í áranna rás. Garðurinn skipar sérstakan sess í hjörtum heimamanna og þjónar sem samkomustaður á hátíðum á hverju sumri, til dæmis á 17. júní og á Brákarhátíð í júnílok. Merk listaverk er að finna í garðinum sem tengjast sögu héraðsins auk sjálfs Skallagrímshaugs þar sem talið er að landnámsmaðurinn Skalla-Grímur hafi verið heygður. Í garðinum eru fjölbreyttir stígar, grasflatir, gosbrunnur, útigrill og bekkir. Skallagrímsgarður er tilvalinn áfangastaður.


Blómasetrið - Kaffi Kyrrð Flowers - Gifts - Café - Accommodation

Blómasetrið is a delightful flower shop in Borgarnes offering a range of flowers and beautiful gifts. Inside Blómasetrið you will find Café Kyrrð where you can relax, soak in the surroundings, enjoy quality coffee, delicious cakes and light meals. Wi-Fi is available for all the guests. Here you will also find a guesthouse where warmth and friendliness are key features.

Live • Lifið

Blómasetrið er falleg blómabúð í gamla bænum í Borgarnesi sem býður einnig upp á úrval af gjafavöru. Þar er kaffihúsið Kaffi Kyrrð þar sem gestir geta slakað á, notið útsýnisins og fengið sér úrvals kaffi og léttar veitingar. Þar er þráðlaust internet fyrir alla gesti. Í húsinu er líka gistihús þar sem hlýleiki og persónuleg þjónusta ræður ríkjum.

Love • Elskið

Enjoy • Njótið

„magical place“ „a delight and suprise“ „comfortable beds“ Skúlagata 13, Borgarnes - blomasetrid@blomasetrid.is - Tel: 437 1878 www.blomasetrid.is - www.kaffikyrrd.is - facebook.com/blomasetridkaffikyrrd

9


Borgarfjörður

Bjössaróló The lower town in Borgarnes holds a few secrets. Among them is “Bjössaróló”, a playground beautifully located between small hillocks. The playground is named after the honorable carpenter Björn Guðmundsson who began building the playground in honor of Unesco’s Inernational Year of the Child in 1979. Guðmundsson, which house was just next door, kept improving the playground during his retirement years. Bjössaróló contains swings, slides, rocking horses and a sand box, along with other playground amusements. There are two entrances to Bjössaróló; one from Englendingavík and the other from Borgarnes Swimming pool.

sem hóf að byggja völlinn á efri árum, spölkorn frá húsi sínu. Tilefnið var „Ár barnsins“ sem Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna stóð fyrir árið 1979. Á Bjössaróló eru rólur, rennibrautir, rugguhestar og sandkassi, auk fleiri skemmtilegra leiktækja. Hægt er að ganga að Bjössaróló frá Englendingavík og frá Íþróttamiðstöðinni.

Ein af perlum Borgarness er Bjössaróló sem finna má í neðri bænum. Róluvöllurinn er kenndur við smiðinn og sómamanninn Björn Guðmundsson

10



  



  

   





50


11

Allt fyrir ferðalagið og sumarbústaðinn Everything for the outdoor life

www.kb.is

Egilsholti 1, 310 Borgarnes Tel. 430 5500


Borgarfjörður

Exhibitions in Borgarnes Söfn og sýningar í Borgarnesi Borgarnes is rich in entertaining museums and exhibitions. Two remarkable exhibitions are on display in Borgarnes Museum. The exhibitions are Children Throughout a Century centered on the life of children and their surroundings in Iceland, and the bird exhibition, Oh to be Bird!. Both are designed to inspire and excite both children and adults. Settlement Center is a home of two exhibtions; the Settlement Exhibition dedicated to the settlement of Iceland and the Egils Saga Exhibition about the Viking Egill Skallagrímsson. Both exhibitions are audio guided with choices of 15 different languages. Finally there is the Transportation Museum, an exhibition filled with a variety of magnificent antique cars from the last century.

Gott framboð er af söfnum og sýningum í Bogarnesi. Í Safnahúsi Borgarfjarðar er að finna tvær merkilegar sýningar, „Börn í 100 ár,“ um börn og umhverfi þeirra á Íslandi, og fuglasýningin „Ævintýri fuglanna.“ Hugmyndin að baki sýningunum er að skemmta og fræða unga sem aldna. Í Landnámssetrinu eru einnig tvær sýningar; Landnámssýningin tileinkuð landnámi Íslands og Egilssýningin um víkinginn Egil Skallagrímsson. Hljóðleiðsögn á fimmtán tungumálum leiðir gesti um sýningarnar. Að lokum má nefna Samgöngusafnið í Brákarey þar sem gestir geta skoðað úrval glæsilegra fornbíla frá liðinni öld. 12

Ljómalind farmers market Ljómalind farmers market in Borgarnes (Ring Road) has become a favorite shop as it specializes in crafts and delicacies made by local farmers and craftspeople in West Iceland. Products include traditional sweaters and other handmade wool products. We offer food for example beef and jam, all of which is locally made. New goods arrive every week. Feel free to come by and take a look at what we have to offer. Sveitamarkaðurinn Ljómalind í Borgarnesi hefur notið mikilla vinsælda, en hann sérhæfir sig í að bjóða uppá vörur frá heimavinnsluaðilum á Vesturlandi. Allt frá handverki til matvara beint frá býli. Meðal söluvarnings er prjónles og annað

handverk, ilmkjarnaolíur, sælgæti, skrautmunir, sultur, blóm, nautakjöt og annars konar kjöt, ís, ostar, broddmjólk og fleira. Nýjar vörur koma inn á markaðinn vikulega. Kíktu við og berðu augum allt sem við höfum upp á að bjóða. Summer opening / Sumaropnun May 1st - Sept 30th Every day /Alla daga from 10-18. Winter opening / Vetraropnun Oct 1st - April 30th Every day /Alla daga from 12-17.

52


Golf in Borgarfjörður Golf í Borgarfirði

Borgarfjörður

Borgarfjörður is a popular destination for Í Borgarfirði eru fjórir golfvellir sem allir golfers. Four golf courses are in the district. HamarsNjÓTA vinsælda. Hamarsvöllur í Borgarnesi er eini völlur golf course in Borgarnes is currently the only 18 holu golfvöllur héraðsins og er í dag keppnisvöllur 18 hole course in the area, serving today as an IGA GSÍ. Skammt frá Bifröst er Glannavöllur, 9 holu völlur competition course. A few kilometers to the north, sem dregur nafn sitt af fossinum Glanna. Í Húsafelli next to Bifröst, is Glannavöllur golf course. It is a 9 er svo 9 holu krefjandi völlur í fallegu umhverfi. hole course that draws its name from the nearby Húsafellsvöllur er í grunninn vatnavöllur og reynir Glanni waterfall. A daring but popular 9 hole golf því töluvert á þá sem þar leika. Að lokum má nefna course is located in the beautiful area of Húsafell. Nesvöll í Reykholtsdal sem einnig er 9 holu golfvöllur. In essence, it is a lake golf course, offering a great Hann liggur um gömlu túnin í Nesi og er sannkallaður englendingavik-123x93-skessuhorn copy.pdf 1 25.4.2016 17:07 challenge. Last but not least is Nesvöllur golf course sveitavöllur. at Nes, near Reykholt. It is also a 9 hole golf course which spreads through the old hayfields at Nes.

13

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

53


Borgarfjörður

Borg á Mýrum

Borg á Mýrum (Route 54), west of Borgarnes, was the first farm in Borgarfjörður, according to Egil´s Saga. It was established by the viking Skalla-Grímur who settled Borgarfjörður in the 9th century. Skalla-Grímur lived at Borg till the end of 14

Borgarnes Transportation Museum Samgöngusafnið Borgarnesi

Brákarey Borgarnes TEL: 862 6223 fornbilafjelag Beautiful vintage cars, models, photographs, stories and more Fornbílar, módel, ljósmyndir, sögur og fleira Open / opið:

Jun.-Aug: Every day / Alla daga 13.00 – 17.00 1. Sep. - 31. May: Sat./lau. 13.00 – 17.00

54

his days and his son, Egill Skallagrímsson, after that. Laxdæla Saga states that a church was built at Borg shortly after the Christianization of Iceland in the year 1000, making the farm the oldest church site in Borgarfjörður. Since then, there has always been a church at Borg. The present church was built in 1880. The altarpiece was painted in 1897, by the English artist W.G. Collingwood. Outside Borg is a sculpture by Ásmundur Sveinsson, called Sonatorrek. Sonatorrek is also a poem by Egill Skalla-Grímsson, in which he laments the loss of his sons. The gravestone of Kjartan Ólafsson, the protagonist of Laxdæla, is located in the cemetery at Borg and also a settlement cairn piled on a cliff above the farm. The cliff offers a good view of the surrounding area. Á Borg á Mýrum, rétt fyrir utan Borgarnes, bjuggu feðgarnir Skalla-Grímur Kveld-Úlfsson og Egill, samkvæmt Egils sögu. Borg var landnámsjörð Skalla-Gríms og um leið fyrsta býlið í Borgarfirði samkvæmt Egils sögu. Í Laxdæla sögu er þess getið að kirkja hafi verið reist á Borg skömmu eftir kristnitökuna árið 1000. Hefur staðurinn því sennilega verið kirkjustaður allar götur síðan, sá fyrsti í Borgarfirði. Sú kirkja sem nú stendur á Borg var reist árið 1880. Altaristöfluna málaði enski málarinn W.G. Collingwood að lokinni Íslandsferð sinni árið 1897. Á Borg er einnig að finna listaverkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson, nefnt eftir erfikvæði Egils Skalla-Grímssonar, legstein víkingsins Kjartans Ólafssonar, aðalsöguhetju Laxdælu og hlaðna landnámsvörðu uppi á klettaborg fyrir ofan bæinn. Frá klettaborginni er gott útsýni yfir næsta nágrenni.


Baula Baula er eitt þeirra fjalla sem hefur ásýnd pýramída í fjallahringnum í Borgarfirði. Það er líparítfjall og um 3 milljóna ára gamalt. Hæð þess er 934 metrar. Best er að ganga á fjallið frá Bjarnardal. Leiðin á toppinn er hins vegar brött og grýtt og einungis fær fólki í góðu líkamlegu ásigkomulagi. Góð verðlaun bíða hins vegar fjallgöngufólks á toppnum: frábært útsýni yfir Vesturland.

THE BORGARNES GOLF COURSE

Borgarfjörður

Baula is one of the scenic pyramid mountains that surround Borgarfjörður. It’s an almost 3 million years old rhyolite mountain and measures 934 meters in height. It is possible to hike to its top from Bjarnadalur (Route 60), but only for people in good shape, since its slopes are rather steep and challenging. But a big reward awaits those who reach the top: a spectacular view over West Iceland.

15

Hamar, Borgarnes Tel. 354 -437-1663 gbgolf@gbgolf.is www.gbgolf.is golfklubbur.borgarness

THE BORGARNES GOLF COURSE IS RENOWNED FOR ITS PICTURESQUE SURROUNDINGS AND SPECTACULAR VIEWS AND IS CONSIDERED ONE OF THE MOST BEAUTIFUL GOLF COURSES IN ICELAND.

The course is not too long, yet narrow and with a lot of trees and water in play. Borgarnes golf course is all about skill and accuracy over power and distance. Only 50 minutes from capital of Reykjavík. HAMARSVÖLLUR ER 18 HOLUR, MJÖG SKEMMTILEGUR GOLFVÖLLUR SEM ER FREKAR AUÐVELDUR Í GÖNGU. Völlurinn liðast um hæða og ása umhverfis gamla bæinn að Hamri þar sem nú er klúbbhús og gististaður, Hvíti bærinn. Við áttundu flöt stendur svo Icelandair hótel Hamar. Vatn kemur við sögu á nokkrum holum og er 16. flöt umvafinn vatni á alla vegu.

55


Borgarfjörður

Hvanneyri

Hvanneyri (Route 511) is a small university campus with about 270 inhabitants. It is about 14 kilometers east of Borgarnes. Hvanneyri is the home of the Agricultural University of Iceland but the village has been a centre of agricultural education and research for decades. Due to its tradition, the Agricultural Museum of Iceland was established in

HREPPSLAUG SWIMMING POOL

16

Hvanneyri in 2007. The museum is located in the old University cowshed, named Halldórsfjós. The wool gallery Ullarselið is also in Hvanneyri, promoting ornaments and knits made by local craftswomen. Good walking trails are found all around Hvanneyri, and a hotel and a café. Trail maps can be obtained at the museum and the university office. Þorpið Hvanneyri hefur í áratugi verið miðstöð menntunar og rannsókna á sviði landbúnaðar á Íslandi. Þar eru höfuðstöðvar Landbúnaðarháskóla Íslands og Landbúnaðarsafns Íslands sem stofnað var árið 2007. Safnið er til húsa í gamla kennslufjósi háskólans, Halldórsfjósi, en þar má fræðast á líflegan hátt um sögu íslensks landbúnaðar. Gallerí tileinkað íslensku ullinni, Ullarselið, er einnig á Hvanneyri. Þar bjóða handverkskonur í héraði upp á fjölbreyttar vörur. Á Hvanneyri er hótel og kaffihús og í nágrenninu er fjöldi góðra gönguleiða. Hægt er að nálgast gönguleiðakort í afgreiðslu háskólans á staðnum og á Landbúnaðarsafninu. Um 270 manns búa á Hvanneyri sem er í um 14 km fjarlægð frá Borgarnesi.

Guðrún Fjeldsted‘s

38

Riding School and Horse Rental

Hestaleiga og reiðskóli Guðrúnar Fjeldsted

Borgarfjörður (Route 507) TEL: 437 0027 hreppslaug

Riding seminars for children / Reiðnámskeið fyrir börn

Natural swimming pool / Náttúrulegur baðstaður

Open / Opið: 1. Jun/jún. – 14. Aug/ágú. Tue./þri. – Fri./fös. 18.00 - 22.00 Sat./lau. – Sun./sun. 13.00 - 23.00

Horse rental tours for groups and individuals / Hestaleiga fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða í nýrri reiðskemmu sem er sérhönnuð fyrir fatlaða og hreyfihamlaða / Great facilities in a brand new riding arena, especially designed for wheelchair users and the disabled. EAI licensed riding school / Starfsleyfi frá Umhverfisstofnun Ölvaldsstaðir (Route 530 – 7. km. from Borgarnes) Tel. 437 1686 & 893 3886 - fjeldsted@emax.is

56


17

LANDBĂšNAĂ?ARSAFN Ă?SLANDS SĂ˝nir sĂśgu og ĂžrĂłun Ă­slensks landbĂşnaĂ°ar. Fróðleg sĂ˝ning fyrir unga sem aldna Ăžar sem gamla og nĂ˝ja sveitin mĂŚtast.

The Agricultural Museum of Iceland. Where the past and present countryside meet. Sumaropnun Summer Opening Hours 15.05 - 14.09: Alla daga kl 11-17 Every day from 11 am - 5 pm Vetraropnun Winter Opening Hours 15.09 - 14.05: Fim-lau kl 13-17 Thur-Saturday from 1 pm - 5 pm

Google Map: LandbĂşnaĂ°arsafn Ă?slands www.landbunadarsafn.is | +(354) 844 7740

ULLARSELIĂ? UllarseliĂ° er verslun meĂ° vandaĂ° handverk Ăşr Ă­slensku, nĂĄttĂşrulegu hrĂĄefni meĂ° ĂĄherslu ĂĄ ullarvĂśrur. UllarseliĂ° is a high quality handcraftshop with products from Icelandic material with an emphasis on wool and the old handcraft techniques. Sumaropnun Summer Opening Hours 15.05 - 14.09: Alla daga kl 11-17 Every day from 11 am - 5 pm Google Map: UllarseliĂ° www.ull.is | ull@ull.is | +(354) 437 0077

Vetraropnun Winter Opening Hours 15.09 - 14.05: Fim-lau kl 13-17 Thur-Saturday from 1 pm - 5 pm 36

HESPUHĂšSIĂ? HespuhĂşsiĂ° er opin jurtalitunarvinnustofa Ăžar sem GuĂ°rĂşn BjarnadĂłttir litar eftir gĂśmlum hefĂ°um. The Hespuhouse is an open studio where GuĂ°rĂşn BjarnadĂłttir hand dyes yarn accordig to the old traditions with natural plant dyes. OpiĂ° sumariĂ° 2017 jĂşnĂ­, jĂşlĂ­ og ĂĄgĂşst alla daga* frĂĄ 12-18 Open summer 2017 June, July & August every day* from 12-18 pm *OpiĂ° eftir samkomulagi utan Ăžess tĂ­ma og ĂĄ veturna. *Open upon request off hours and in winter.

SKEMMAN KAFFIHĂšS f @SKEMMANCAFE

Google Map: Hespa www.icelandcolors.com (For directions) hespa@vesturland.is | +(354) 865 2910 &%)'#( N -/' ,% Ĺ?"g-#ĂŻ % ''/((# 6 0 (( 3,#| Welcome to the little secret CafĂŠ in Skemman Hvanneyri.


Stálpastaðaskógur forest Stálpastaðaskógur

Borgarfjörður

Stálpastaða skógur forest in Skorradalur (Route 508) is one of many national forests in Iceland. This peaceful forest has been cultivated by the The Icelandic Forest service since 1951 in the hilly landscape of Stálpastaðir. It covers almost 100 hectares of land and consists of native birch trees and 28 species of evergreens from 70 locations around the world. Number of footpaths branch out across the forest with little groves along the way ideal for a picnic. Stálpastaða skógur í Skorradal er einn margra þjóðskóga hér á landi. Þessi friðsæli skógur stendur í hæðóttu landslagi Stálpastaðajarðarinnar og hefur verið ræktaður upp af Skógræktinni frá 1951. Skógurinn þekur um 100 ha lands og samanstendur af kjarri og 28 sígrænum trjátegundum frá um 70 stöðum í heiminum. Fjölbreyttar gönguleiðir liggja um skóginn og inn á milli eru fallegir trjálundir með bekkjum og borðum þar sem hægt er að setjast niður og snæða nesti.

19

COUNTRYSIDE GUESTHOUSE

HORSE ACTIVITIES In addition to breeding and training horses, we also offer riding lessons and trail rides. We take the time to give each rider a prep lesson in our large indoor arena before heading out on the trail. This ensures you´re comfortable and prepared with tips for your rides. Daily we offer 3 trail rides, starting at 10:30, 13:30 and 15:30 each one lasting an hour and a half.

Cabin for 6 people

We also offer a half-day tour, from 10:30-15:00. A light lunch included. À}>Àv ÀsÕÀÊUÊ/ \ÊÊ{ÎxÊ£{{{ÊUÊÃÌ>`>À ÕÃJ} > °V Ê ÜÜÜ°ÃÌ>`>À Õð ÃÊUÊ stadarhús

For further information visit www.stadarhus.is. Available from June 1st – September 15th. *Fyrir hópa / for groups

*

58

13 km


Hraunfossar restaurant café

Nýr veitingastaður verður opnaður í sumar að Hraunfossum undir merkjum Hraunfossar restaurant-cafe. Veitingastaðurinn leggur upp úr sjálfsafgreiðslu en boðið verður upp á tilbúna rétti, bæði heita og kalda af hlaðborði, súpur og nýbakað

brauð, ásamt kaffi og kökum. Einnig verða minjagripir til sölu í lítilli verslun á staðnum, mestan part handverk úr héraði. Sjá nánar á www.hraunfossar.is.

Borgarfjörður

This summer the restaurant Hraunfossar restaurant-cafe will be open on the banks of the beautiful Hraunfossar waterfalls (Route 518). The restaurant offers self-service menu along with a daily buffet with both hot and cold dishes, cakes and other refreshments. A little boutique is part of the restaurant offering selection of local handicraft and souvenir See more at www.hraunfossar.is.

20

TJA L DSVÆ Ð I Ð

SELSKÓGI

SKORRADAL gistu hjá okkur!

| Selskogur@gmail.com | Simi 789 8442 |

59


Borgarfjörður

Reykholt

One of Iceland’s most notable historic sites is Reykholt (Route 518). In the years 1206-1241 Snorri Sturluson, a writer and chieftain, lived in Reykholt which still preserves cultural artifacts from that time. Among them is the ancient geothermal pool Snorralaug where Snorri is believed to have

relaxed while resting from writing. The cultural and medieval center Snorrastofa is located in Reykholt. It is a home of an interesting exhibition dedicated to the legacy of Snorri Sturluson. Guidance is offered to tourists. The Church of Reykholt is also a popular concert hall and classical music plays the lead in the annual Reykholt Festival in the end of July. A hotel is located in Reykholt in addition to a gas station with a mini-market. Reykholt í Borgarfirði er einn merkasti sögustaður Íslands. Þar bjó skáldið og höfðinginn Snorri Sturluson á árunum 1206 – 1241 og eru menningarminjar á staðnum frá þeim tíma. Má þar nefna hina fornu Snorralaug þar sem Snorri er talinn hafa slakað á og hvílt sig frá skrifum. Í Reykholti er starfrækt menningar- og miðaldrasetrið Snorrastofa en þar er boðið upp á sýningar, fyrirlestra og leiðsögn fyrir ferðamenn. Öflugt tónlistarlíf er í Reykholtskirkju og sígild tónlist í hávegum höfð á hinni árlegu Reykholtshátíð í lok júlí. Í Reykholti er að finna hótel og bensínstöð með lítilli matvöruverslun.

Signýjarstaðir sumarhús / Cottage Sumarhús til leigu / Cottage with cooking facilities and hot tub. Glacier trips on Langjökull nearby, as well a lava caves. Waterfalls, Húsafell, Reykholt and hot spring Deildartunguhver. Golf courses nearby.

Einnig sumarhúsalóðir til sölu. 21

Open all year round

Tel: 435 1218 / 893 0218 - signyjarstadir@simnet.is 60


Snorri´s Saga Sýningin Saga Snorra

� Snorrastofu í Reykholti er glÌsileg sýning um sagnaritarann og hÜfðingjann Snorra Sturluson (1179-1241). Snorri, sem var stórmenni å sinni tíð, åtti viðburðaríka Ìvi og bjó lengst af í Reykholti. Eftir hann liggja ýmis heimsÞekkt verk, Þekktust Þeirra eru Snorra-Edda og Heimskringla. Sýningin um Snorra er líflega framsett. Til dÌmis ber fyrir sjónir gesta

åhugaverðar teikningar, kort og tilgåtumyndir, til jafns við fróðlega texta. Boðið er uppå hljóðleiðsÜgn å íslensku og ensku, viðbótartexta og Þýðingar å frÜnsku, norsku og Þýsku å spjaldtÜlvum. Sýningin er opin alla daga sumarsins frå kl. 10-18 en virka daga kl. 10-17 að vetrarlagi. Sjå nånar å www.snorrastofa.is.

39

Snorrastofa í Reykholti ý 0HQQLQJDU RJ PL²DOGDVHWXU &XOWXUDO DQG 0HGLHYDO &HQWUH

BorgarfjĂśrĂ°ur

The famous historian and chieftain Snorri Sturluson (1179-1241) is the main subject in an exhibition at Snorrastofa Medieval Centre in Reykholt. Snorri, who lived in Reykholt, was a prominent figure in medieval Iceland, both as a historian and a politician. His most famous works are Edda and Heimskringla. The exhibition is lively in its display, with maps, illustrations and educational texts about Snorri‘s life and times. Audio guide in Icelandic and English, additional texts to the exhibition and translations in German, French and Norwegian are available in tablet computers. The exhibition is open every day from April to October between 10-18, but in October through March weekdays from 10-17. More information on www.snorrastofa.is.

22

ý 6¿QLQJLQ Saga Snorra 7KH ([KLELWLRQ Snorri’s Saga

High quality photo printing and photograpic

ý 8SSO¿VLQJDPL²VW¸² ,QIRUPDWLRQ &HQWUH ý 0HQQLQJDUGDJVNU£ &XOWXUDO 3URJUDPV

2SL² DSU¯Oó VHSW GDJOHJD ó RNW ó PDUV YLUND GDJD ó RJ HIWLU VDPNRPXODJL

Open $SULOĂł 6HSW (YHU\GD\ Ăł 2FW Ăł 0DUFK :HHNGD\V Ăł DQG RQ UHTXHVW

Icelandic eiderdown duvets

6QRUUDVWRID V /WHO ZZZ VQRUUDVWRID LV VQRUUDVWRID#VQRUUDVWRID LV

61


Borgarfjörður

Deildartunguhver Deildartunguhver in Reykholtsdalur valley is the most voluminous natural hot spring in Iceland and in fact in all of Europe. Each second, the spring spews about 180 liters of water, nearly 100°C. The water is harnessed for housewarming in Borgarnes and Akranes. The gushing hot spring is beautiful to look at whilst driving towards it from the road Borgarfjarðarbraut (Route 50), close to Kleppjárnsreykir.

Deildartunguhver í Reykholtsdal er vatnsmesti hver Evrópu. Á hverri sekúndu flæða um það bil 180 lítrar af næstum 100 gráðu heitu vatni úr Deildartunguhver. Vatninu er veitt til húshitunar í Borgarnesi og leitt um 64 km leið til hitaveitu á Akranesi. Vellandi hverinn er fagur á að líta en ekið er að honum frá Borgarfjarðarbraut (þjóðvegi 50), skammt frá Kleppjárnsreykjum.

NES REYKHOLTSDAL

Hótel Á

25

Guesthouse

Located at Kirkjuból (Route 523), at Hvítársíða in Borgarfjörður.

24

Nes (Route / Þjóðv. 518) Borgarfjörður TEL: 435 1472 / 893 3889 info@nesreykholt.is www.nesreykholt.is

Natural wonders in nearby area, including Hraunfossar waterfalls, Reykholt, Deildartunguhver hot spring and Langjökull glacier. The home of the famous Icelandic poet Guðmundur Böðvarsson. Hótel Á - Kirkjuból (Route 523) - Tel. 435 1430 hotela@hotela.is - www.hotela.is

62

Varities of room types offered for individuals, couples and families. Breakfast and light meals. Nine hole golf course. Fjölbreytt herbergi fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur. Morgunmatur og léttar veitingar. Níu holu golfvöllur á staðnum.


26

A RARE, ONCE-INA-LIFETIME OPPORTUNITY Around, on and deep within the awesome Langjökull ice gap glacier. Into the Glacier offers various tours to the World's largest ice tunnel. The ice tunnel and caves are located high on Iceland’s second largest glacier, Langjökull. Daily departures from Klaki base camp, Husafell and Reykjavik You can choose from various tours and book online at www.intotheglacier.is Tel: +354 578-2550


Borgarfjörður

Hraunfossar

Among the most beautiful natural gems in Borgarfjörður are the waterfalls Hraunfossar. Spring water emerges from the lava bed of Gráhraun lava field, forming countless little waterfalls that fall into Hvítá river over a 900 meters long area. Hraunfossar have been preserved since 1987, along with the nearby waterfall Barnafoss. Trails from the car park (Route 518) leads to viewing platforms.

Hraunfossar eru ein fegursta náttúruperla Borgarfjarðar. Þar sprettur lindarvatn fram undan Gráhrauni, neðsta hluta Hallmundarhrauns, og myndar ótal litla fossa sem falla í Hvítá á um 900 metra kafla. Hraunfossar voru friðlýstir árið 1987, en einnig Barnafoss sem er í næsta nágrenni. Gönguleiðir liggja frá bílastæðinu að útsýnispöllum við Hraunfossa og Barnafoss.

Visiting HorseFarm Sturlu-Reykir

27

The Icelandic Horse in a friendly environment. An ideal stopover to get in touch with this world famous horse breed. A fine opportunity to take your trip’s “selfiehorse”. Open all year round. Luxury two hour riding tours with full guidance along the Reykjadalsá River. Beautiful landscape, fine trails and friendly horses. For small groups only. Available daily from June to September. Rides begin at 16:00 and 20:00. Stutt og áhugavert stopp þar sem gestir komast í snertingu við íslenska hestinn, geta klappað, snert og tekið „selfiehorse” myndir á staðnum. Opið alla daga allt árið. Lúxus tveggja tíma hestaferðir fyrir smærri hópa meðfram bökkum Reykjadalsár. Fallegt landslag, góðar reiðleiðir og frábærir hestar. Í boði frá júní til september. Ferðir daglega kl. 16:00 og 20:00.

64

Visiting HorseFarm Sturlureykir 320 Reykholt hrafnhildurgu@torg.is Sturlureykirhorses TEL: 691 0280 (Hrafnhildur) / 891 6344 (Jonni)


The Cave / Víðgelmir A guided tour to the lava cave Víðgelmir (Route 523) is among the most recent activities found in Borgarfjörður. Launched last summer, the tour is operated by The Cave, a family owned business based at the nearby farm of Fljótstunga. Víðgelmir is known as the mightiest of Iceland’s caves. Just shy of 1600 meters/5250ft, the cave features amazing colours and lava formations that lurk in the depths of the earth. This makes for an experience not to be forgotten. The Cave, led by the adventure guide Hörður Míó, offers a family tour that all generations can enjoy. See more on www.thecave.is.

dropasteinum sem fanga augað. Skoðunarferðir eru í höndum fjölskyldufyrirtækisins The Cave sem stýrt er af staðarhaldaranum Herði Míó. Boðið er upp á fjölskylduferðir fyrir alla aldurshópa um hellinn sem gerður hefur verið vel aðgengilegur. Sjá nánar á www.thecave.is.

Borgarfjörður

Ein athyglisverðasta nýjungin í ferðaþjónustu í Borgarfirði eru skoðunarferðir í hinn tignarlega hraunhelli Víðgelmi sem hvílir í Hallmundarhrauni í Hvítársíðu. Hellirinn er einn sá frægasti í landinu. Hann er um 1.600 metrar á lengd og einkennist stórum hvelfingum og fallegum

28

ICELAND’S LARGEST CAVE VÍÐGELMIR

www.thecave.is

info@thecave.is

+ 354 783 3600 65


Borgarfjörður

Húsafell

37

Húsafell is one of the most popular tourist destinations in Iceland and has been for decades. In the area, visitors will find a geothermal swimming pool and hot tubs, camping site, golf course, a Bistro restaurant, a mini market, a gas station, a hotel and many other facilities. Surrounded by a natural birch forest, Húsafell is set in a picturesque lava and glacial landscape, a place well known for its history and warm weather. Visitors can enjoy various outdoor activities and hiking trails, often accommodated by eerie figures sculpted by

Icelandic Goat Centre The home of the friendly Icelandic goat / Heimili hinnar vinalegu íslensku geitar Open farm and rose garden / Opið býli og rósagarður Local food store / Beint frá býli verslun

29

Húsafell´s own world-renowned artist, Páll Guðmundsson. Hotel Húsafell is an exclusive 4 star hotel. The Hotel features a fine dining restaurant serving a Nordic menu, influenced by international gourmet cuisine. While dining, guests can enjoy the panoramic view of the surrounding lava, glaciers, nearby mountains and ravines. Húsafell er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins og þar hefur verið rekin ferðaþjónusta áratugum saman. Á Húsafelli er tjaldsvæði, sundlaug, golfvöllur, Bistró-veitingastaður, lítil verslun, bensínstöð, hótel og ýmis önnur þjónusta við ferðafólk. Náttúra Húsafells er einstök. Fallegur birkiskógur liggur milli hrauns og jökla með tilkomumikinn fjallahring í bakgrunni. Veðursæld er mikil í Húsafelli og margar fallegar gönguleiðir er að finna á svæðinu. Í steinum við Gamla bæinn og í gilinu þar fyrir ofan er að finna höggmyndir eftir listamanninn Pál Guðmundsson. Hótel Húsafell er fjögurra stjörnu hótel þar sem áhersla er lögð á náttúru, sögu, afþreyingu og listir. Þar er fyrsta flokks veitingastaður með útsýni yfir fjallahringinn á Húsafelli, hraunið, gilin og jöklana í nágrenninu. 30

#haafell

Opið / Open: Jun. - Aug. / Jún. – Ágú. 13.00 - 18.00 Also open by request / Einnig opið skv. samkomulagi

66

Háafell (Route 523) - Tel. 435 1448 & 845 2331 E-mail: haafell@gmail.com - www.geitur.is Geitfjársetur

Save Haafell Goat Farm

Brúarás Geo Center is an information center & restaurant only 2 km from the amazing Hraunfossar waterfalls. An ideal stop for delicious refreshments, home made cakes and locally sourced food.

Brúarási (close to Hraunfossar) Borgarfjörður Tel: 435 1270 bruaras@geocenter.is www.geocenter.is


The Visiting HorseFarm Sturlu-Reykir

Langar þig að kynnast íslenska hestinum? Visiting HorseFarm á Sturlu-Reykjum í Reykholtsdal er góður staður til að láta það verða að veruleika. Þar hefur verið byggð vinaleg aðstaða til að taka á móti gestum sem vilja komast í návígi við þessa heimsfrægu hestategund. Staðurinn er rekinn af

hjónunum Hrafnhildi Guðmundsdóttur og Jóhannesi Kristleifssyni sem hafa stundað hestamennsku allt sitt líf í Borgarfirði. Þau bjóða einnig upp á daglegar lúxushestaferðir á tímabilinu júní-september. Nánari upplýsingar og bókun á Facebook síðu SturluReykja: Sturlureykir Horses.

Borgarfjörður

Want to get to know the Icelandic horse? The Visiting HorseFarm at Sturlu-Reykjum (Route 518) is a good place to do so. It specializes in welcoming those who just want to meet this world famous breed in a friendly environment. Visiting HorseFarm is run by the couple Hrafnhildur and Jóhannes who have been practicing horsemanship all their life in Borgarfjörður. They also offer daily luxury horse rides from June-September. More information and booking on the farms Facebook page: Sturlureykir Horses.

Hraunfossar restaurant-cafe 31

Veitingahús með meiru við Hraunfossa í Borgarfirði. Bjóðum upp á ljúffenga rétti, heita og kalda drykki, kaffi, kökur og fleira góðgæti. Minjagripir, „lókal“ listaverk og upplýsingar til ferðamanna. Frábær staður til að setjast niður og njóta veitinga í heillandi umhverfi. Veiðileyfasala fyrir Arnarvatnsheiði. Opið allt árið. A new restaurant at Hraunfossar waterafalls Borgarfjörður. We offer delicious dishes, hot and cold drinks, coffee, cakes and varieties of treats. Souvenirs, local handicraft and art and information centre for tourists. The ideal place to relax and enjoy food in charming surroundings. Fishing licences on sale for Arnarvatnsheiði heath. Open all year round. Sími: 435-1155 • www.hraunfossar.is • netfang: hraunfossar@hraunfossar.is •

hraunfossar

67


Borgarfjörður

Surtshellir Sturtshellir is probably the most famous cave in Iceland. It is the longest cave in the country, about 1.970 m long and is located in the vast lava field of Hallmundarhraun. According to popular legend, outlaws and robbers would reside in the cave. Bodily remains later found in the cave support the stories and reveal that the cave was once inhabited by humans. The bottom of Surtshellir is covered with big rocks, making the cave difficult to navigate. Next to Surtshellir is another cave, Stefánshellir, whose length is 1.520 m. The best way to reach Surtshellir is to drive Route 523 from Húsafell and then turn to Route 578 which leads to cave. Surtshellir í Hallmundarhrauni er einn lengsti og þekktasti hraunhellir landsins, um 1.970 m að lengd. Í hellinum hafa fundist mann12

Geggjað á grillið

ÍSLENSKT GÆÐA UNGNAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI Steikur, snitsel, gúllas og hakk Þú færð kjötið okkar einnig í Ljómalind sveitamarkaði í Borgarnesi

Mýranaut ehf / Leirulæk, 311 Borgarnes myranaut.is / s. 868 7204

68

vistarleifar frá fyrri tíð og til eru sagnir af útilegumönnum og ræningjum sem áttu að hafa haft þar búsetu fyrr á öldum. Í botni Surtshellis er stórgrýtt urð og hann því erfiður yfirferðar. Við hlið Surtshellis er Stefánshellir sem er um 1.520 m að lengd. Til að komast að hellinum er ekið eftir Hálsasveitarvegi (þjóðvegur 523) og beygt inn á Arnarvatnsveg (þjóðvegur 578).

Brúarás Geo Center Brúarás Geo Center is a perfect hub for good food, information and souvenirs. It is located on the banks of Hvíta River in Borgarfjörður, at the crossroads of Route 518 and 523. The Geo Center has been specially designed to capture the picturesque panorama of surrounding mountains, glaciers and lava fields. The menu consists of various locally sourced treats including the delicious Icelandic lamb soup, burgers, salads, homemade cakes and other tasteful options. The gift shop offers an excellent selection of knitwear and souvenirs. More information on Facebook: Brúarás – Geo Center. Brúarás Geo Center á bökkum Hvítár í Hálsasveit er ein nýjasta viðbótin í flóru ferðaþjónustunnar í Borgarfirði. Í Brúarási er að finna upplýsingamiðstöð, minjagripaverslun og góðan veitingastað þar sem hægt er að fá ýmsa gómsæta rétti gerða úr hráefni beint frá býli. Náttúran allt í kring og nálægðin við margar af helstu náttúruperlum Vesturlands gerir Brúarás að einstökum áningarstað þar sem gestir geta notið ljúffengra veitinga og stórkostlegs útsýnis yfir hraun, fjöll og jökla. Sjá nánar á facebook síðu Brúaráss: Brúarás – Geo Center.


HVERINN - SÆLUREITUR Í SVEITINNI

Krosslaug

Kleppjárnsreykir Reykholtsdal Borgarfirði TEL: 571-4433 / 863-0090 hverinn@hverinn.is www.hverinn.is hverinn-sælureitur

32

Icelandic cuisine Fresh vegetables grown by the heat from our hot spring

Enjoy a luxury stay at a greenhouse farm in apartments, rooms or at a camping site. Home-cuisine restaurant offering fish and meat dishes, fresh homegrown salads and a soup buffet. Also a travellers market. Do you want to camp in a green house? Our “hobbit camping houses” welcome you.

Krosslaug er rétt við Reyki í Lundarreykjadal, um 50 metra fyrir ofan veginn. Laugin er lítil og vatnið er um 42°C heitt. Þjóðsagan segir að það búi yfir heilunarmætti. Umhverfi Krosslaugar er gríðarlega fallegt og ferðalangar geta nært líkama og anda á meðan þeir virða útsýnið fyrir sér.

N64°39.336 W21°24.150

150 m

150 m

3 km

Borgarfjörður

Krosslaug is a small natural hot spring nearby Reykir in Lundareykjadalur (Route 52). The heat of the water is approximately 42°C and a popular myth states the healing power of bathing in the pool. Krosslaug is a haven for travelers where they can nurture the body and soul in a beautiful landscape.

150 m

ARNARVATNSHEIÐI

31

- stangveiðiparadís á hálendinu

Tilvalinn staður til að veiða með fjölskyldunni í fallegu umhverfi. Til leigu eru þrjú veiðihús og tveir fjallaskálar, annar fyrir u.þ.b. 30 manns og hinn fyrir 17. Við skálana er aðstaða fyrir hross. Allar upplýsingar um veiðileyfi á heimasíðunni www.arnarvatnsheidi.is í síma 8925052 eða í veitingahúsinu við Hraunfossa, sjá opnunartíma á www.hraunfossar.is.

Opið / Open 15. Júní / Jun – Sept.

ARNARVATNSHEIÐI (heath) - anglers’ paradise on the Highlands of Iceland The peaceful and beautiful landscape makes a great place to catch trout. For rent: three fishing lodges and two cabins, one for ca. 30 people and one for 17. The cabins include horse facilities.

WWW.ARNARVATNSHEIDI.IS

Arnarvatnsheiði

Fishing licences sold at runas@hive.is or at Hraunfossar restaurant-cafe, for further information visit www.hraunfossar.is ATH! Aðeins er fært á jeppum um heiðina ATT! The heath is only accessible by SUV

69


Borgarfjörður

Bifröst Bifröst is a lively university campus located at the Ring Road. All necessary services are found 33

Restaurant and Hostel Munaðarnes Restaurant is a friendly and cosy restaurant in the heart of Borgarfjörður. Our menu includes salmon, lobster soup, lamb, hamburgers and small dishes. You can either sit outside in our great environment or inside in our friendly and cosy restaurant. Wi-Fi access available. Outside we have a playground for children, a small football pitch and mini-golf. Opening hours: June 1st – Sept 15th 11:00-21:00

Munaðarnes • Tel. 898-1779 munadarnesrestaurant@gmail.com munadarnes

70

at Bifröst, such as a café, mini-market along with a hotel open all year round. The atmosphere is very family-oriented. The surrounding area is filled with varied hiking routes, and is both unique and spectacular with shrubbery covered lava fields all around; an area that becomes especially magical when dressed in autumn colors. Bifröst í Norðurárdal er háskólaþorp sem iðar af lífi allan ársins hring. Þar er að finna alla nauðsynlega þjónustu í fjölskylduvænu umhverfi, kaffihús, litla matvöruverslun og leikskóla. Umhverfið er mjög sérstakt og fallegt með kjarri vöxnu hrauni allt um kring. Bifröst nýtur sín sérstaklega vel í haustlitunum. Margar skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenni Bifrastar og er þar rekið hótel allan ársins hring.

HRAUNSNEF COUNTRY HOTEL

34

Borgarfjörður (Route 1, 35 km north of Borgarnes) TEL: 435 0111 hraunsnef@hraunsnef.is www.hraunsnef.is Hraunsnef Country Hotel is a family run hotel and restaurant, dedicated to serving local food.


Glanni og Paradísarlaut The waterfall Glanni in Norðurá river lies directly south of Bifröst. A path from the car park and service centre leads to a viewing platform featuring the waterfall. Salmon turfs can be seen resting in the water, before they charge into the waterfall. A short walk from Glanni will lead you to a small hollow called Paradísarlaut, a true paradise on earth, hence the name “Paradise Hollow”. Paradísarlaut is a small lava cup where a gentle brook runs through a beautiful gorge into a small pond, a magical oasis.

fallegu Paradísarlaut. Paradísarlaut er hraunbolli þar sem lækur rennur um fallegt gljúfur og niður í litla tjörn. Nafnið Paradís á afar vel við þessa fögru vin í hrauninu.

Borgarfjörður

Beint suður af Bifröst er fossinn Glanni í Norðurá. Gönguleið er frá bílastæði og þjónustuhúsi að útsýnispalli þar sem sést vel yfir fossinn. Laxagengd er í Glanna og oft má sjá laxatorfur í hyljunum þar sem fiskurinn dvelur áður en hann leggur í fossinn. Frá Glanna er stutt gönguleið að hinni friðsælu og

35

Things to see, things to do Hótel Bifröst is located close to highway 1 in Borgarfjörður just over an hours drive from Reykjavík. Borgarfjörður is noted for its diverse beauty and fascinating history as the setting for some of the most famous Icelandic Sagas. Ideal for easy hiking in the beautiful lava landscape, F\FOLQJ RU ȴVKLQJ

311 Borgarnes

Welcome to Hotel Bifröst, a comfortable 51 room, campus hotel, located in the heart of historic Borgarfjordur. Ideal for individual and family retreat, in close vicinity to many of Iceland’s geothermal and glacial natural wonders. » 51 rooms » Free WiFi » Satellite TV » Local food » Hiking

Tel: 433 3030

hotelbifrost.is

• Nine-hole golf-course Glanni, one of the most scenic courses in Iceland • Café Bifröst restaurant, open every day • Fully equipped meeting facilities • Supermarket

hotel@bifrost.is

71


Borgarfjörður

Borgarfjörður Service Index 2017 Þjónustuskrá Borgarfjarðar 2017

72

Blómasetrið – Kaffi kyrrð Skúlagötu 13, Borgarnes blomasetrid@gmail.com Facebook: Kaffikyrrd Tel: 437 1878 Flowers - Gifts - Café - Bed & Breakfast

Dagleið ehf. - Ferðaþjónusta Garðar S. Jónsson Árbergi, 311 Borgarnesi Tel: 894 0220 Hópferðabílar, 10–52 manna. Coach service

Borgarbyggð Borgarbraut 14, Borgarnes www.borgarbyggd.is Tel: 433 7100

Englendingavík Skúlagata 17, Borgarnes Tel: 840 0314 Facebook: englendingavík Dinner - Lodging/Veitingar - Gisting

Borgarnes Hostel Borgarbraut 9-13, Borgarnes Tel: +354 695 3366/+354 437 1126 borgarnes@hostel.is www.hostel.is/borgarnes Hostel

Ensku húsin - Guesthouse By the river Langá (Route 533) Tel: 437 1826/865 3899 enskuhusin@enskuhusin.is www.enskuhusin.is Guesthouse

Borgarnes Transportation Museum Samgöngusafnið Borgarnesi Brákarey, Borgarnes Tel: 862 6223 Facebook: fornbilafjelag Fornbílar, módel, ljósmyndir, sögur og fl. Vintage cars, models, photographs stories and more

Foss Hotel Reykholt Tel: +354 435 1260 reykholt@fosshotel.is www.fosshotel.is Gistihúsið Steindórsstöðum Steindórsstaðir, Borgarfjörður (Route 517) Tel: 435 1227 / 867 1988 www.steindorsstadir.is steinda@vesturland.is Gisting, morgunverður innifalinn Heitur pottur / Guesthouse with breakfast - Hot tub

Golfklúbbur Borgarness Hamarsvöllur, Borgarnes Tel: 437 2000 gbgolf@gbgolf.is www.gbgolf.is Golf club 18 hole golf course Háafell Geitabú – Goat centre Háafell Háafell, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 845 2331 / 435 1448 haafell@gmail.com Facebook : geitfjársetur/Save Haafell Goat Farm Opið býli og rósagarður/Open farm and rose garden Beint frá býli verslun/Local food store Hespuhúsið Árnesi við Andakílsárvirkjun Þjóðvegur 508/5113 (Route 508/5113) Tel: 865 2910 (Guðrún) hespa@vesturland Open plant dying workshop/Opin jurtalitunarstofa Colorful yarn kit store/Litríkt garn í pakkningum til sölu Open/Opið June 1st – Aug. 31st Every day from 12.00 – 18.00. Also open by request / Einnig opið eftir samkomulagi

Hótel Á Kirkjubóli, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 435 1430 www.hotel-a.is adamhotela@gmail.com Hótel Guesthouse www.hotel-a.is Hótel Bifröst Bifröst, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 433 3030 hotel@bifrost.is www.hotelbifrost.is Hotel - Restaurant Hótel Borgarnes Egilsgata 12-16, Borgarnes Tel: 437 1119 info@hotelborgarnes.is www.hotelborgarnes.is Facebook: hótel borgarnes Hotel - Restaurant Hótel Hafnarfjall Hafnarskógur, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 437 2345 info@hotelhafnarfjall.is www.hotelhafnarfjall.is Country Hotel - Restaurant Bungalows


Hraunfossar restaurant-cafe At Hraunfossar waterfalls (Route 518) Tel: 435 1155 / 862-7957 Open/Opið: Allt árið/All year round www.hraunfossar.is hraunfossar@hraunfossar.is Veitingahús/Restaurant - cafe

Landnámssetur / The Settlement Centre Brákarbraut 13-15, Borgarnes Tel: 437 1600 settlementcentre.is landnam@landnam.is Saga exhibitions / Restaurant / Gift Shop

Hreppslaug – Swimming Pool Borgarfjörður (Route 507) Tel: 437 0027 Open/Opið: June 1st/1. júní – Aug 14th/14. ágúst Thu./Þri. – Fri./fös. 18.00-22.00 Sat./lau. – Sun./sun. 13.00-23.00 Natural swimming pool Náttúrulegur baðstaður

Ljómalind – sveitamarkaður Farmers Market Brúartorgi 4, Borgarnes (Route 1) ljomalind@ljomalind.is www.ljomalind.is Tel: 437 1400 Handverk, matvara beint frá býli og hönnun Home-made produce, craft and delicacies

Hverinn - Sælureitur í sveitinni Kleppjárnsreykir, Borgarfjörður Tel: +354 571 4433/+354 863 0090 bragi@hverinn.is www.hverinn.is Accomodation - Camping – Restaurant – mini market Into the glacier Viðarhöfði 1, Reykjavík Tel: +354 578 2550 info@intotheglacier.is www.intotheglacier.is Ice tunnels and caves in Langjökull Kaupfélag Borgfirðinga Egilsholt 1, Borgarnes Tel: 430 5500 kb@kb.is www.kb.is Co-op store Landbúnaðarsafn Íslands The Agricultural Museum of Iceland Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel: 844 7740 ragnhildurhj@lbhi.is www.landbunadarsafn.is Open/Opið: Every day 11.00-17.00 (May 15th – Sept. 14th/15. maí – 14. sept.) Thu.-Sat./fim. - lau. 13.00-17.00 (Sept 15th – May 14th/15. sept. – 14. maí) Landlínur ehf Borgarbraut 61, Borgarnes Tel: 435 1254 landlinur@landlinur.is Skipulagsmál og landslagshönnun

Matstofan – Dússabar Restaurant – Bar Brákarbraut 3, Borgarnes madraf@simnet.is Tel: 437 2017 A family-run restaurant/Filipino taste Munaðarnes Restaurant / Munaðarnes Hostel Munaðarnes, Borgarfjörður Tel. 525-8440 / 898-1779 munadarnesrestraurant@gmail.com A friendly and cosy restaurant and hostel in the heart of Borgarfjörður Mýranaut Leirulæk, Mýrar Tel: 868 7204 www.myranaut.is myranaut@simnet.is Gæða ungnautakjöt beint frá býli, án aukaefna Val um magn í pakkningum Nes - Guesthouse Nes, Borgarfjörður (Route 518) Tel: 435 1472 / 893 3889 info@nesreykholt.is www.nesreykholt.is Gisting – 9 holu golfvöllur Guesthouse – 9 hole golf course Safnahús Borgarfjarðar / Library – Museum Bjarnarbraut 4-6, Borgarnes Tel: 430-7200 safnahus@safnahus.is www.safnahus.is Bókasafn og sýningar Library and exhibitions Snorrastofa í Reykholti Reykholt, Borgarfjörður Tel: 433 8000 www.snorrastofa.is gestastofa@gestastofa.is Menningar- og miðaldasetur/ Cultural and Medieval Center Sýningin Saga Snorra/The exhibition Snorri’s Saga Upplýsingamiðstöð/Information Centre

Staðarhús – Countryside Guesthouse Staðarhús, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 865 7578 stadarhus@gmail.com www.stadarhus.is Facebook: stadarhus-country-hotel Countryside Guesthouse - Horse tours Sundlaugin í Borgarnesi Borgarnes Swimming Pool Þorsteinsgata 1, Borgarnes Tel. 437 1444 Opið/open: Mán.-Fös./Mon.-Fri. 06.00-22.00 Lau.-Sun./Sat.-Sun. 09.00-18.00

Ullarselið Hvanneyri – Wool Centre Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel: 437 0077 ull@ull.is www.ull.is Íslenskt handverk úr íslenskri ull Icelandic craft made of wool Open/Opið: Every day 11.00-17.00 (15th May – 14th Sept. /15. maí – 14. sept.) Thu.-Sat./Fim.-lau. 13.00-17.00 (15th Sept – 14th May / 15. sept. – 14.maí) Upplýsingamiðstöð – Information Centre Hyrnutorg, Borgarbraut 58-60, Borgarnes Tel: 437 2214 www.vesturland.is info@westiceland.is

Sundlaugin Kleppjárnsreykjum Kleppjárnsreykir Swimming Pool (Route 50) Tel. 435 1140 Opið/open: Mán.-Sun./Mon.-Sun. 13.00-18.00

Veiðifélag Arnarvatnsheiðar Grímsstöðum II, Borgarfirði arnarvatnsheidi.is runas@hive.is Sími/Tel: 892 5052 Veiðileyfi, leiga á veiðihúsum og fjallaskálum Fishing licences – For rent, lodges and cabins

Sundlaugin Varmalandi Varmaland Swimming Pool (Route 527) Tel. 430 1401 Opið/open: Mán.-Sun./Mon.-Sun. 9.00 -18.00

Visiting HorseFarm Sturlureykir, Reykholt (Route 518) Tel: +354 691 0280 / +354 891 6344 Email: hrafnhildurgu@torg.is Facebook: Sturlureykirhorses

Borgarfjörður

Húsafell / Hotel -Travel Service Borgarfjörður (Route 518/5199) Tel: 435 1550/435 1551 husafell.is/hotelhusafell.is husafell@husafell.is Hotel - Restaurant - Swimming Pool Golf Course - Mini Market

Tónleikar/Concerts Opið/Open: 1. apríl – 30. sept./April 1st – Sept. 30th: alla daga/every day 10-18. 1. okt.- 31. mars/Oct. 1st – March 31st: virka daga/weekdays 10-17. Og eftir samkomulagi/And on request.

The Cave Fjótstunga, Reykholt Tel: +354 783 3600 info@thecave.is www.thecave.is Iceland´s largest cave Tjaldsvæði/Camping Selskógur Skorradalur - Route 520 Facebook: Tjaldsvæði-Selskógur selskogur@gmail.com Tel: 789-8442

73


Snæfellsnes 21

12

8

Snæfellsnes

14

11 16 1

17

Snæfellsnes is the name of the long peninsula in the northwestern part of West Iceland. Snæfellsnes is a popular destination, especially for its geological uniqueness, with a glacier, lava fields, waterfalls, caves, mineral springs and craters along with a rugged coastline marked by cliffs and sandy beaches. The symbol of the area is the mysterious Snæfellsjökull glacier, which is located near the tip of the peninsula. Its mystique and majestic features have inspired many through the years, including the French writer Jules Verne and the Icelandic Nobel laureate Halldór Laxness. A National park was established around the glacier in 2001. Snæfellsnes is also known for its vivid wild-

FJÖRUHÚSIÐ HELLNUM - CAFÉ Snæfellsnes TEL: 435 6844 / 863 5042 fjoruhusid@isl.is fjoruhusidhellnum

1

life. All around it and in the surrounding bays of Breiðafjörður and Faxaflói, there are prosperous fishing grounds to be found. Breiðafjörður has many islands of all sizes where birdlife is seemingly rich. Various species can be seen in the area, such as the white-tailed eagle, but also more common ones like puffins. Whales and seals are also a common sight in the area. The population of Snæfellsnes is almost 4.000. Majority of the people live in the fishing towns of Ólafsvík, Grundarfjörður and Stykkishólmur. Others live in the villages of Hellissandur and Rif, as well as on farms in the countryside, especially in the southern part of Snæfellsnes.

SÖLUSKÁLI ÓK ÓLAFSVÍK

2

Ólafsbraut 27 Ólafsvík Tel: 436-1012

Small Café at Hellnar‘s beautiful rocky seaside. The menu consists of light dishes, cakes, pies, soup and various refreshments. CREDIT CARD

74

9

10 8 13 7

Veitingar, bílavörur og ýmsar aðrar vörur. Gas station, pizza and grill. Free


1

Snæfellsnes afmarkast af Hítará í suðri og Gljúfurá á Skógarströnd í austri. Nesið er einn vinsælasti áfangastaður landshlutans en þangað heldur fjöldi ferðamanna árlega til að skoða stórbrotna náttúru svæðisins. Úfið haf markar nesið í vestri þar sem Snæfellsjökul sjálfan ber við himinn. Mörgum þykir jökullinn sveipaður mikilli dulúð og hefur hann með tignarleik sínum snortið heimsfræga rithöfunda eins og Jules Verne og Halldór Laxness, sem nýttu hann sem sögusvið í verkum sínum. Snæfellsjökull og nágrenni hefur verið hluti af þjóðgarði frá 2001. Jarðfræði svæðisins þykir einstök og fjölbreytt. Finna má hraunbreiður, gíga, hella, uppsprettur og athyglisverð náttúruundur sem gleðja augað.

NÁTTSKJÓL Brautarholt 2 355 Ólafsvík nattskjol1@gmail.com TEL: 857 8807 / 436 1492 Fjögurra manna og sex manna herbergi með uppábúnum kojum. Sameiginlegt eldhús með öllum áhöldum og salerni með sturtu. Hentar vel fyrir fjölskyldur. Four person and six person rooms. Made up beds, kitchen area, toilets and showers. Suitable for families.

3

Snæfellsnes er einnig þekkt fyrir fjölbreytt dýralíf. Góð fiskimið eru umhverfis nesið, á Faxaflóa og Breiðafirði. Sá síðarnefndi er þakinn fjölmörgum eyjum með fjölbreyttu fuglalífi. Fyrir vikið er hægt að sjá hinar ýmsu fuglategundir á svæðinu, til dæmis fágætar tegundir á borð við haförn en aðrar algengari, eins og lunda. Hvalir og selir eru einnig algeng sjón við skammt frá ströndu. Íbúar Snæfellsnes eru um 4.000. Flestir búa í sjávarplássunum Ólafsvík, Grundarfirði og Stykkishólmi. Hluti íbúa býr einnig í þorpunum Hellissandi og Rifi og á bæjum í dreifbýli, einkum á sunnanverðu Snæfellsnesi.

GAMLA PÓSTHÚSIÐ

Snæfellsnes

26

4

Grundargata 50 Grundarfjörður TEL: 430 8043 gisting@tsc.is www. topo.is Double and single rooms with shared and private bathroom and kitchen in the center of Grundarfjordur. Magnificent view.

75


Snæfellsnes

10

Snæfellsjökull Snæfellsjökull glacier is Snæfellsnes’ main landmark. The glacier’s highest peak is 1.446 meters and is widely visible, e.g. from Keflavík airport and Reykjavík. Locals believe that great forces flow from the glacier and the myth has inspired many novelists and poets, including Nobel laureate Halldór Laxness and French novelist Jules Verne. Hiking Snæfellsjökull is a unique experience and its summit offers a spectacular view in all directions. Organized trips onto Snæfellsjökull on snowmobiles are available from Arnarstapi.

www.arnarstapicenter.is

76

Snæfellsjökull er helsta kennileiti Snæfellsness og raunar alls Vesturlands. Hæsti tindur jökulsins er 1.446 metra hár og sést til hans víða, t.d. frá Keflavíkurflugvelli og höfuðborgarsvæðinu. Talið er að mikill kraftur streymi frá jöklinum og hefur hann orðið ýmsum skáldum og rithöfundum innblástur, svo sem nóbelsskáldinu Halldóri Laxness og franska rithöfundinum Jules Verne. Mikilfenglegt er að ganga á Snæfellsjökul enda útsýnið af honum stórkostlegt til allra átta. Skipulagðar snjósleðaferðir á jökulinn eru farnar frá Arnarstapa.


5

6

7

8


On the top of the world Á toppi heimsins Summit Adventure Guides is a collective of professional adventure guides, operating in Snæfellsjökull National Park in West Iceland. They arrange a selection of tours to Snæfellsjökull glacier and nearby areas, the glacier being the most prominent natural symbol of West Iceland. Summit’s specialties include ski tours, hiking, climbing, snowcat and snowmobile tours. Summit’s high standard of quality, small groups and all inclusive tours is what makes them the adventure experts in Snæfellsjökull National Park. More information and booking on www.summitguides.is. Summit Adventure Guides samanstendur af hópi leiðsögumanna sem einblína á ævintýralegar ferðir um Snæfellsjökul og nærliggjandi svæði.

Snæfellsnes

Ferðirnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar en leiðsögumennirnir sérhæfa sig í skíðaferðum, göngum, klifri og snjóbíla- og sleðaferðum. Leiðsögumennirnir hjá Summit Adventure Guides leggja mikla áherslu á góða og persónulega þjónustu og bjóða því eingöngu upp á ferðir fyrir litlar hópastærðir þar sem allur nauðsynlegur búnaður er innifalinn. Frekari upplýsingar og bókanir á www.summitguides.is. 11

Vatnshellir Cave The Vatnshellir Cave is among the most popular destinations in Snæfellsnes. Visits to the cave are arranged by the professionals at Summit Adventure Guides who have extensive experience in guiding

LANGAHOLT – GUESTHOUSE

12

9

visitors along natural wonders in Snæfellsnes. The cave is an 8.000 year old lava tube created in a volcanic eruption from a nearby Purkhólar crater family. The guided tours are operated all year round and are suitable for anyone looking for a fun and educative 45 minute cave tour. More information and booking on www.summitguides.is. Vatnshellir er einn vinsælasti áfangastaðurinn á Snæfellsnesi. Hellirinn myndaðist eftir hraunflæði úr eldgosi sem varð í Purkhólum fyrir um 8000 árum. Reynslumiklir leiðsögumenn hjá Summit Adventure Guides bjóða upp á skipulagðar 45 mínútna ferðir um hellinn allan ársins hring. Hellaferð í Vatnshelli er skemmtileg og fræðandi upplifun fyrir alla sem hafa áhuga að kynnast myndun hraunhella og sögu þessarar einstöku náttúruperlu. Frekari upplýsingar og bókanir á www. summitguides.is.

Snæfellsnes TEL: 435 6789 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is langholt langaholt Sjávar & fiskrétta veitingastaður í fallegu umhverfi. Accommodation & seafood restaurant in beautiful surroundings.

78


5IF "EWFOUVSF &YQFSUT *O 4O¦GFMMTK¶LVMM /BUJPOBM 1BSL

www.summitguides.is info@summitguides.is +354 787 0001


Snæfellsnes

Arnarstapi and Hellnar Arnarstapi and Hellnar are two beautiful villages located in the southwest of Snæfellsnes. Arnarstapi (Route 5710) lies south of Snæfellsjökull glacier. The coastline boasts unusual rock formations and diverse birdlife, creating a valuable photo opportunity. The harbor is also a unique sight, still used by local fishermen. Hellnar (Route 5730) is close to Arnarstapi but the villages are connected with a walking trail. The coastline of Hellnar is spectacular, with cliffs such as Valasnös, which protrudes into the surf, and the cave Baðstofa. Enginn sem ferðast um Snæfellsnes ætti að láta vera að heimsækja Arnarstapa og Hellnar sem búa yfir mikilli náttúrufegurð. Sunnan undir Snæfells-

jökli er Arnarstapi, umvafinn sérstæðum bergmyndunum og fjölbreyttu fuglalífi. Þar er ágæt höfn og koma trillukarlar víða að til að róa á gjöful fiskimið. Skammt frá Arnarstapa eru Hellnar. Fallega kletta er að finna við strönd Hellna á borð Valasnös, sem skagar út í brimið og hellinn Baðstofu. Falleg gönguleið er milli Arnarstapa og Hellna.

13

Famous for our delicious Fish & Chips

Arnarstapi Tel: +354 895 1416 80

Monsvagninn Monsvagninn


14

Welcome to our farm!

Come ride with us and explore the nature nearby. We can offer a small, modest apartment if you would like to stay overnight.

Horse Rental and accommodation Eygló and Hjörtur farmers at Stóri-Kambur

356 Snæfellsbær TEL: +354 852 7028

info@storikambur.is www.storikambur.is/en HorseRentalStoriKambur storikambur


Snæfellsnes

Lóndrangar and Þúfubjarg Lóndrangar and Þúfubjarg (Route 574) are two impressive cliffs that are remnants of a volcanic crater on the southwestern shores of Snæfellsnes. Rich birdlife is found in both cliffs which mostly consist of kittiwake, common murre and razorbill. Bird watching site is located at Þúfubjarg, allowing visitors to follow the life on the cliff and the beautiful sight at hand. Visitors are advised to be cautious at the cliff.

15

Nýbakað brauð og bakkelsi, súpa, salat og smurðar samlokur. Milli klukkan 17:00-20:30 bökum við pizzur. We bake everything daily, a variety of bread and baked goods. Here you can start your day with a breakfast or sit down with a beverage and pastry. For lunch you could have a bowl of hot soup, salat or sandwich and for dinner we offer Italian pizzas. Summer opening hours June 1st – September 1st Mon-Fri from 07:30 - 21:00 Sat-Sun from 08:00 - 21:00

Welcome / Velkomin

Opnunartími í sumar 1. júní – 1. september Mán.-föst. frá 07:30 - 21:00 Lau.-sun. frá 08:00 - 21:00

Nesvegur 1 • Stykkishólmur Tel. 438 1830 • Nesbrauð ehf

82

Lóndrangar og Þúfubjarg eru tvö tignarleg björg sem eru leifar af gíg sem nú er horfinn. Mikið fuglalíf er að finna í þessum náttúruperlum og þar má m.a. sjá langvíu, álku og ritu. Góð aðstaða til fuglaskoðunar er á Þúfubjargi en þar er líka hægt að njóta útsýnis að Lóndröngum og Malarrifi. Mikilvægt er fyrir gesti að fara varlega við Þúfubjarg.

Be careful of the tide Aðgát skal höfð The shoreline of Snæfellsnes is beautiful but when dealing with the forces of nature you have to be careful. There is a strong current in the sea and tidal waves can appear out of nowhere. Tourists have to be very careful and keep a safe distance from the sea. If you keep safety first a visit to the shores is a must when travelling around Snæfellsnes. Fjörur Snæfellsnes eru fagrar, en geta verið varasamar. Mjög gætir þar sjávarfalla og stórar öldur geta birst algjörlega upp úr þurru. Ferðamenn verða því að fara mjög varlega og gæta þess að gleyma sér ekki yfir útsýninu og fara of nálægt sjónum. Þá er voðinn vís. Ef aðgát er höfð í fyrrirúmi í fjörunum verður heimsóknin þangað sannarlega ánægjuleg.


Gatklettur

Náttúra Snæfellsness hefur dregið að fjölmarga ferðamenn, ekki bara síðustu áratugi heldur um aldir. Gatklettur við Arnarstapa er ein

margra náttúruperlna sem hafa öðlast mikla frægð. Árið 1810 heimsótti skoski jarðfræðingurinn Sir George Mackenzie Arnarstapa og varð uppnuminn af Gatkletti og strandlengjunni í kring sem hann áleit mjög myndræna og mjög áhugaverða fyrir náttúrufræðinga. Í bók sinni Travels in Iceland skrifaði hann um Gatklett og strandlengjuna: „Heilt yfir má segja að líklega hvergi sé að finna jafn áhugaverðar klettamyndanir og þar.“ Strandlengjan var friðuð árið 1979.

Snæfellsnes

The nature of Snæfellsnes has been a magnet for tourists, not only in recent decades but also over the centuries. Gatklettur rock west of Arnarstapi is among natural wonders in the area and has gained particular fame. In 1810, the Scottish mineralogist Sir George Mackenzie visited Arnarstapi and became amazed of Gatklettur and the peculiar coastline nearby which he said was especially picturesque and curious for geologist. In his book, Travels in Iceland, Mackenzie wrote: “On the whole, it is probable that a more curious range of cliffs is nowhere to be seen.” The coastline has been protected since 1979.

16

Primus Café/Restaurant is located close to an old fishing village Hellnum on the Snæfellsnes peninsula, at the root of Snæfellsjökull glacier. The recently renovated Primus Café/Restaurant offers food, cakes, coffee and drinks and a bright and comfortable seating area with irresistible view of the sea. Open May 15th - September 30st from 10-20. Open Oct 1st - May 14th from 11-15.

Café - Restaurant

Hellnum Snæfellsnesi • Tel: 865 6740

primuskaffi

83


Hellissandur The village of Hellissandur (Route 574) is probably the first Icelandic village to be called a fishing village. The area has been inhabited since the middle ages. A recently refurbished maritime museum is located in the village. By the museum stands the so called “Sjómannagarður” (The Fishermen’s Garden), where guests can experience traditional fisherman’s’ living quarters. Above Hellissandur is the church site Ingjaldshóll. The church, built in 1903, is the first concrete church in the country. Various services can be found in Hellissandur, including restaurants, hotel, shops, gas station, camping site and accommodations.

Offices of Snæfellsjökull National Park are located in Hellissandur and the town inhabitants are about 400. Hellissandur er sennilega fyrsta byggð landsins sem kalla mætti sjávarþorp en þar er talið að þorp hafi staðið síðan á miðöldum. Þar er merkilegt og nýlega endurbætt sjóminjasafn sem gerir sögu árabátaútgerðar skil. Við safnið er svokallaður Sjómannagarður þar sem gestir geta kynnst hefðbundinni þurrabúð sem voru hýbýli fólks í sjávarþorpum á fyrri tíð. Fyrir ofan Hellissand er kirkjustaðurinn Ingjaldshóll en þar er fyrsta steinsteypa kirkja landsins, reist 1903. Ýmsa þjónustu er að finna á Hellissandi á borð við veitingastað, kaffihús, verslanir, bensínstöð og gistingu. Þar má einnig finna nýlegt tjaldsvæði í hraunjaðrinum og þá eru skrifstofur Snæfellsjökulsþjóðgarðs í þorpinu. Íbúar Hellissands eru um 400.

Snæfellsnes

Rif

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsjökull National Park www.snaefellsjokull.is

GESTASTOFA AÐ MALARRIFI VISITOR CENTER AT MALARRIF Sími / tel: 436 6888 – 591 2000 Þjóðgarðurinn – Snæfellsjökull

84

North of Snæfellsjökull Glacier is the small village Rif (Route 574) with about 150 inhabitants. It is characterized by its grand harbor and prosperous fishery, dating back to the 17th century. Conditions for bird watching in Rif are very favorable, and attract many tourists every year. Many hiking trails lie from Rif including a popular hike that connects Rif to Hellissandur, a 3 km walk through one of the largest arctic terns nesting in the country. At Rif is a shop, café, hostel and a theatre. Þorpið Rif er norður af Snæfellsjökli. Einkenni þorpsins er stór og góð höfn og er myndarleg útgerð starfrækt í þorpinu. Rif hefur raunar verið útgerðarstaður frá 17. öld. Við Rifsós er að finna góða aðstöðu til fuglaskoðunar sem laðar fjölmarga gesti til sín á hverju ári. Gönguleiðir er að finna frá þorpinu t.d. vinsæla leið sem tengir Rif við Hellissand, sem er einungis í 3 kílómetra fjarlægð. Á Rifi er verslun, kaffihús, gistiheimili og leikhús. Þar er eitt stærsta kríuvarp á landinu. Íbúar Rifs eru um 150.

17


18

7

SnĂŚfellsnes 18

Award winning social hostel - Professional theatre International artist residency - Culture centre The Freezer runs a packed schedule of events and entertainment all year round. Amongst the many things you might experience are: critically acclaimed theatre performances based on local stories, live music events, pub quizzes and comedy Icelandic language courses. At The Freezer Hostel, Icelandic arts, culture and local hospitality come together to create unforgettable memories for those looking for the complete West Icelandic experience. On top of this, The Freezer is conveniently placed in West Iceland, right next door to SnĂŚfellsjĂśkull Glacier National Park and in the perfect spot for witnessing the amazing Northern Lights in winter.

)BGOBSHBUB t 4OÂ?GFMMTCÂ? t XXX UIFGSFF[FSIPTUFM DPN 5FM t JOGP!UIFGSFF[FSIPTUFM DPN t UIFGSFF[FSIPTUFM

85


Snæfellsnes

Ólafsvík Ólafsvík, a beautiful town that lies beneath the mountainside, is the second largest town on the Snæfellsnes peninsula with about 1.000 inhabitants. Ólafsvík is a thriving fishing town, with a good harbor

KAFFI EMIL

Grundargötu 35, 350 Grundarfirði Tel: 897-0124 / 868-7688

19

Winter opening hours: 10:00 - 18:00 Summar opening hours: 8:00 - 18:00

Vinalegt kaffihús í Sögumiðstöðunni. Léttir réttir, súpur, heimabakaðar kökur og drykkir. Gott andrúmsloft þar sem gestir geta snætt, skoðað safnið og gripið í hljófæri. Friendly Café in the Heritage Centre in Grundarfjörður with a great view of street life. The café offers coffee, soups, home baked cakes and various meals. A wonderful place where guests can eat, explore history and play some music. CREDIT CARD

86

and related undertakings. This lasting fishing town has a beautiful garden dedicated to fishermen who have lost their lives at sea and a stately church. Pakkhús museum, a folk museum, is located in Ólafsvík housing exhibitions and a store, including a farmers market where locals sell their handicraft. All necessary services can be found in Ólafsvík, such as a camping site, swimming pool, information service, health service, supermarket, restaurants and shops. Walking trails are found near the town including an enjoyable walk along the ravine Gilið up the mountainside known as Ólafsvíkurenni, named after the settler Ólafur belgur, which holds a viewing dial. Ólafsvík er næststærsti þéttbýliskjarninn á Snæfellsnesi með rétt rúmlega 1.000 íbúa. Bæjarstæði eru óvíða fegurri en í Ólafsvík og fyrir ofan bæinn er Ólafsvíkurenni sem dregur nafn sitt af landnámsmanninum Ólafi belg. Í Ólafsvík er góð höfn, öflug útgerð og fiskvinnsla. Reisuleg Ólafsvíkurkirkja vekur athygli flestra, en hún hefur einstakan byggingarstíl. Í bænum er einnig fallegur sjómannagarður þar sem þeirra er minnst sem týnt hafa lífi við störf á sjó. Fjölmargar góðar gönguleiðir liggja um Ólafsvík og nágrenni. Gaman er að ganga meðfram Gilinu og upp með Ólafsvíkurenni en þar má finna sjónskífu á stað sem kallast „Bekkurinn.“ Í Ólafsvík er skemmtilegt verslunar- og verkháttasafn í „Gamla Pakkhúsinu.“ Þar er líka handverkssala íbúa Snæfellsbæjar. Í Ólafsvík er tjaldsvæði, veitinga- og kaffihús, verslanir, sundlaug, líkamsrækt, upplýsingamiðstöð ferðamanna, heilsugæsla, og önnur nauðsynleg þjónusta.


6

2 3

Snæfellsnes

5

20

Day tours • Glacier tours Bus rental • Private tours

www.sfn.is info@sfn.is 87


Snæfellsnes

Djúpalónssandur og Dritvík

Djúpalónssandur (Route 572) is a spectacular pebble beach surrounded by magnificent rock formations and covered with infinite black stones believed by some to have healing powers. Prosperous fishing village was formerly at the beach where fishermen tested their strength by lifting four peculiar rocks that still lie there. They offer guests an opportunity to prove their strength. The stones are: Fullsterkur („full strength”) weighing 154 kg, Hálfsterkur („half strength”) at 100 kg, Hálfdrættingur („weakling”) at 54 kg and Amlóði („Useless”) 23 kg. From Djúpalónssandur, there is a 1 km trail leading to the cove Dritvík. From the mid 17th century to the 19th century, Dritvík had one of the biggest fishing villages in the country, with as much as 60-70 ships operating during high season. Djúpalónssandur er falleg malarvík umlukin mögnuðum klettamyndunum. Á árum áður gengu sögur af reimleika á Djúpalónssandi en þar var lengi vel útgerð og verbúðalíf. Enn má sjá minjar um dvöl sjómanna þarna. Menn reyndu krafta sína með því að lyfta fjórum aflraunasteinum sem liggja undir Gatkletti þegar komið er niður á ströndina. Steinarnir eru Fullsterkur (154kg), Hálfsterkur (100kg), Hálfdrættingur (54kg) og Amlóði (23 kg). Enn þann dag í dag reynir fólk sig við steinana.

88

Frá Djúpalónssandi er gönguleið að Dritvík sem er í um eins kílómeters fjarlægð. Í Dritvík var ein stærsta verstöð landsins á miðri 17. öld og allt fram á þá nítjándu. Talið er að um 60-70 bátar hafi verið gerðir út þaðan þegar mest var.


Öndverðarnes

BJARNARHÖFN SHARK MUSEUM

21

Öndverðarnes er vestasti oddi Vesturlands. Það er þakið hrauni sem gerir landslagið hrátt og myndrænt. Tignarleg björg Svörtulofta standa úr sæ á vesturströnd Öndverðarness. Svörtuloft eru alræmd í sögu sjósóknar á Íslandi en þar hefur fjöldi skipa farist í gegnum aldirnar. Byggð var á Öndverðarnesi forðum en þaðan var róið á gjöful fiskimið sem eru að finna út af ströndum. Þekktustu leifar byggðarinnar er brunnurinn Fálki.

APARTMENT GUESTHOUSE MARÍA

Snæfellsnes

Öndverðarnes (Route 579) is the westernmost point of West Iceland. It is covered with the lava bed of Neshraun, making the environment raw and picturesque. The impressive cliffs of Svörtuloft reside along the western coast of Öndverðarness. The cliffs are notorious in the history of fishing in Iceland since many ships have become wrecked near the cliffs. A fishing settlement was located at Öndverðarnes centuries ago. The well Fálki is among the last remnants of the settlement.

22

Hrannarstíg 3 350 Grundarfjörður svansskali@simnet.is Tel: 847-3303 / 868-7688

Helgafellssveit Snæfellsnes TEL: 438 1581 bjarnarhofn@simnet.is www.bjarnarhofn.is bjarnarhofn shark-museum

Gistihús í hjarta Grundarfjarðar aðeins nokkrum metrum frá höfninni, fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni. Íbúðin er með tveimur herbergjum, stofa, fullbúnum eldhúskrók og baðherbergi með sturtu. Come and taste the shark and see how it´s made

Opið / Open: 9-18

Friendly gueshouse in the heart of Grundarfjörður. Located in walking distance of the harbour. Two room apartement with fully equipped kitchen and a bathroom with a shower. Made up beds, towels and free WIFI.

CREDIT CARD

89


Snæfellsnes

Grundarfjörður Grundarfjörður (Route 54) is a lively town set in an astonishing environment, surrounded by the sea and great and majestic mountains reaching for the sky. Among them is the shapely Kirkjufell, considered by many the most beautiful mountain in Iceland. The town has about 900 inhabitants and various services

and industries, the main one being fishing. Tourism has become another cornerstone in Grundarfjörður, particularly over the winter time. Accommodations are available in Grundarfjörður all year round and entertainment is bountiful, including golf, fishing, whale watching, angling, hiking and horseback riding. Grundarfjörður er líflegur bær í fallegu umhverfi. Umhverfis Grundarfjörð standa mikil og tignarleg fjöll, þar á meðal hið formfagra Kirkjufell sem er af mörgum talið eitt fallegasta fjall landsins. Í Grundarfirði búa um 900 manns og er helsti atvinnuvegur bæjarins sjávarútvegur. Ýmis þjónusta og iðnaður er einnig í bænum og er ferðaþjónusta orðinn snar þátt í atvinnulífinu, sérstaklega yfir vetrartímann. Fjölbreyttir gistimöguleikar eru í bænum en meðal afþreyingarkosta má nefna golf, veiði, hvalaskoðun, sjóstangveiði, gönguferðir, hestamennsku og margt fleira.

23

90


20 23 22

4 24

19

Snæfellsnes

Majestic Nature – Diverse Wildlife – Friendly Community Grundarfjörður offers various accommodation, restaurants and cafés all year round as well as bountiful entertainment including swimming, hiking, golf, whale watching, bird watching, fishing, skiing, guided tours and walks.

Grundarfjörður

www.grundarfjordur.is

91


Visit the whale Heimsæktu hvalinn The Shores of Snæfellsnes are home to a number of whale species. Thus, it is easy to pay these remarkable animals a visit. Láki Tours in Grundarfjörður arrange regular whale watching tours all year round both from the harbors in Ólafsvík and Grundarfjörður. Láki also offers sea angling and bird watching tours along with a special trip to the home of the Puffin. See more on www.lakitours.com.

Snæfellsnes

Á Snæfellsnesi eru góðar aðstæður til hvalaskoðunar enda Breiðafjörðurinn heimkynni þessara merkilegu skepna. Láki Tours í Grundarfirði býður upp á slíkar ferðir allan ársins hring og siglir bæði frá Grundarfirði og Ólafsvík. Láki býður einnig

Kirkjufell – Unique and photogenic Myndarlega fjallið

Kirkjufell at Grundarfjörður (Route 54) is one of Iceland´s most photogenic mountain. It´s shape is unique and photos of it can be found in various newspapers, magazines and all over the internet. One viewpoint in particular has been popular over the last year, with the Kirkjufellsfoss in front and Kirkjufell in the back. The oldest photo, taken from that point of view, which can be found on the web was taken by Guðmundur Ó. Sigmarsson from Hellissandur on July 9th 2006, and there are those that say that this particular photo begat all the others. Thousands of people have travelled a long way to take a photo of Kirkjufell from the exact same viewpoint. Kirkjufell við Grundarfjörð er líklega myndarlegasta fjall landsins. Ekki þarf að leita lengi á samfélagsmiðlum til að finna myndir sem ferðamenn, innlendir sem erlendir, hafa tekið af þessu formfagra fjalli. Talið er að ljósmynd sem Guðmundur Ó. Sigmarsson frá Hellissandi tók af fjallinu 9. júlí 2006 hafi

92

upp á sjóstangveiði og fuglaskoðun og sérstaka ferð þar sem lundinn er skoðaður. Nánari upplýsingar á www.lakitours.com.

hrundið skriðunni af stað, en það er elsta myndin sem finnst á samfélagsmiðlum tekin með Kirkjufellssfossinn í forgrunni og fjallið í bakgrunni. Sú mynd fór víða og síðan hafa fjölmargir ferðamenn lagt leið sína að fjallinu til að taka mynd frá sama sjónarhorni. Slíkar eru vinsældir sjónarhornsins að fólk hefur komið frá fjarlægum löndum til að taka þannig mynd af Kirkjufellinu.


24

Welcome to 59 Bistro Bar Our menu consists of fresh, local ingredients. The menu changes every day and you will always ๏ฌ nd something that ful๏ฌ lls your expectations. Open every day from 11:30 am. We are here for you.

Velkomin รก 59 Bistro Bar Lifandi staรฐur รพar sem matseรฐli er reglulega breytt en gestir รฆttu alltaf aรฐ ๏ฌ nna eitthvaรฐ spennandi. Hlรฝlegt umhver๏ฌ , frรกbรฆrt viรฐmรณt, gรณรฐur matur og gleรฐi. Opiรฐ alla daga frรก kl. 11:30. Grundargata 59, 350 Grundarfjรถrรฐur 5FM t CJTUSP! CJTUSP DPN XXX CJTUSP DPN t GBDFCPPL DPN CJTUSPCBS

Grundargata 59 350 Grundarfjรถrรฐur


Stykkishólmur Í Stykkishólmi búa um 1.200 manns en á sumrin margfaldast sú tala þegar ferðamenn streyma að til að njóta fegurðar í bænum við eyjarnar. Umfangsmikil ferðaþjónusta er rekin í Stykkishólmi og er þar Breiðafjörðurinn aðalumgjörðin. Nú bjóða tvö fyrirtæki upp á bátsferðir út á fjörðinn. Í Stykkishólmi er að finna fjölda gamalla, vel varðveittra húsa og er bæjarmyndin því einstaklega fögur ásýndum. Afþreyingarmöguleikar í Stykkishólmi eru fjölmargir. Má þar nefna golf, sund, siglingar og heimsóknir á söfn og listagallerí bæjarins. Í Norska húsinu er byggðasafn Snæfellinga og skammt frá er Eldfjallasafnið og Vatnasafnið. Þar er líka Æðarsetur Íslands, safn tileinkað æðarfuglinum og dúntekju á Íslandi. Menningarlíf er öflugt og ýmsir viðburðir haldnir allan ársins hring. Stykkishólmur hefur upp á margþætta þjónustu að bjóða; veitingahús, hótel og smærri gististaði, tjaldsvæði, heilsugæslu, glæsilega sundlaug og matvöruverslanir.

Snæfellsnes

Stykkishólmur has about 1.200 inhabitants. During the summer the population grows when tourists flock to the town to enjoy its spectacular town image due to numerous well preserved old houses and the view over hundreds of small nearby islands in the bay Breiðarfjörður, which is the town’s main attraction. Two companies now provide boat trips on the bay. Activites in Stykkishólmur are plentiful, including golf, swimming, sailing and visits to museums such as the regional museum in the Norwegian House, the Volcano Museum and the Library of Water. The recently refurbished Icelandic Eider Center is located in Stykkishólmur, a museum dedicated to the eiderduck and eiderdown farming in Iceland. Stykkishólmur is rich in culture and hosts many events all year round. All necessary services are found in the town, e.g. restaurants, hotels and smaller lodgings, camping sites, a health centre, a spectacular swimming pool and grocery stores.

Gallerí Lundi

25

Handverk eftir heimamenn – Local handicraft for sale Open all days / Opið alla daga: 12:30-18:00 (May-Sept.)

v/ Aðalgötu - Stykkishólmur Tel. 893 5588 / 438 1188 / 438 1530

94

SNORRASTAÐIR - COTTAGE

26

Snæfellsnes snorrastadir@simnet.is www.snorrastadir.is TEL: 435 6628 / 863 6628

CREDIT CARD


29 28 25

27 15

Snæfellsnes

Sundlaugin í Stykkishólmi / Stykkishólmur Swimming Pool

27

Borgarbraut 4 - Stykkishólmur - Tel. 433-8150

Opið allt árið / open all year round: Mán.-Fim. /Mon.-Thu. 07.05 - 22.00 Fös./Fri. 07.05 - 19.00 (Júní - ágúst / June - Aug.) Fös./Fri. 07.05 - 22.00 (Sep. - maí / Sep. - May) Lau.-Sun./Sat.-Sun. 10.00 - 18.00 (Júní - ágúst / June - Aug.) Lau.-Sun./Sat.-Sun. 10.00 - 17.00 (Sep. - maí / Sep. - May)

Heita og kalda vatnið í Stykkishólmi hefur mikla sérstöðu. Vatnið í heitu pottunum í Sundlaug Stykkishólms kemur beint frá borholunni og og er því laust við klór. Það er ríkt af salt- og steinefnum og hefur fengið vottun frá Institut Fresenius í Þýskalandi. Vatnsböð þykja einstaklega góð við stoðkerfisvandamálum og húðsjúkdómum eins og psoriasis og exemi.

The hot and cold water in Stykkishólmur is considered quite unique. The water comes straight from the well, contains no chlorine and is rich in salt and minerals. Its quality and integrity has been certified by Institut Fresenius in Germany. Bathing is considered beneficiary for psoriasis and eczema patients.

Welcome to the pool! – Velkomin í sund! 95


28

Narfeyrarstofa Right next to the old church in Stykkishólmur, in the vicinity of the harbour, you´ll find Narfeyrarstofa restaurant in an old green timbered house that was built over a century ago. The restaurant specializes in local food and processes its own ingredients. All the food served comes from Stykkishólmur or nearby farms and chef Sæþór Þorbergsson, which that runs Narfeyrarstofa with his family, oversees the processing from start to its grand finale on the customer´s plates. Narfeyrarstofa is open all year round, so you can enjoy the local food any time of the year. More information on www.narfeyrarstofa.is.

Snæfellsnes

Í túnfæti gömlu kirkjunnar í Stykkishólmi, steinsnar frá höfninni, er veitingahúsið Narfeyrarstofa í gömlu grænu timburhúsi frá aldamótunum 1900. Á veitingahúsinu er matarhandverk í hávegum haft og staðbundið hráefni í for-

HOTEL FLATEY Flatey island Breiðafjörður TEL: 555 7788 www.hotelflatey.is info@hotelflatey.is hótel flatey

²ýööĢ »Čñåðéý÷í ¯úČðè ¹éôó÷é ·éåçé ¹éðåüåøíóò

96

grunni. Hráefnið úr Stykkishólmi og nærsveitum er unnið frá grunni á veitingahúsinu svo úr verða einstakir réttir á matseðli hússins. Sæþór Þorbergsson matreiðslumeistari og fjölskylda hans stendur samhent að rekstri veitingahússins og býður gesti velkomna allan ársins hring til að njóta veitinga úr næsta nágrenni. Sjá nánar á www. narfeyrarstofa.is.


Flatey Í Flatey var miðstöð verslunar við Breiðafjörð á árum áður og mikil útgerð stunduð frá eynni. Í dag er búið á tveimur býlum í Flatey en eigendur húsanna í þorpinu nýta þau sem sumarhús. Þorpsmyndin hefur verið vel varðveitt og er húsunum haldið við af myndarskap, en þau voru flest byggð í lok 19. aldar og upphafi 20. aldar. Óhætt er að segja að hvergi á Íslandi hafi andrúmsloft fortíðar verið jafn vel varðveitt og í Flatey. Þar er eins og tíminn standi í stað. Á sumrin er rekið hótel í Flatey og staðið fyrir ýmsum uppákomum. Ferjan Baldur siglir frá Stykkishólmi að Brjánslæk með viðkomu í Flatey. 29

Viking Sushi Adventure

Ferry Baldur

Flatey Island

The bridge to

Visit this charming

Nature, birds & an

the West fjords

island where time

experience you will

Snæfellsnes

The island Flatey is a picturesque village in the middle of Breiðafjörður. Today only two farms are inhabited on the island but other houses are used as summerhouses. The village image is well preserved and the houses maintained in its original appearance and style. Most of them were built at the end of the 19th century or the beginning of the 20th. Nowhere in Iceland has the atmosphere of the past been as well preserved as in Flatey, giving the mystique feeling that time has stood still. The ferry Baldur stops at Flatey on its way from Stykkishólmur to the West-Fjords.

stands still

never forget

www.seatours.is Smiðjustígur 3 - 340 Stykkishólmur - Sími 433 2254

97


Gerðuberg In the southern part of Snæfellsnes Peninsula, on top of a flourished hill between the farms Gerðuberg and Ytri-Rauðamelur, stands the shapely majestic Gerðuberg basalt columns, a recorded natural monument in Iceland. The columns are fairly regular and the tallest are approximately 14 meters high.

Snæfellsnes

Gerðuberg er formfagurt stuðlabergsbelti á milli bæjanna Gerðubergs og Ytri-Rauðamels á sunnanverðu Snæfellsnesi. Stuðlarnir eru tiltölulega reglulegir en þeir hæstu eru tæplega 14 metrar. Gerðuberg er á náttúruminjaskrá en auk stuðlana má finna þar fallegar blómabrekkur.

Breiðafjörður The bay Breiðafjörður is believed to have about 3.000 islands, islets and skerries. Tides there are strong with up to six meters between high tide and low tide. Breiðafjörður and the islands are renowned for their biodiversity, and are an important

habitat for the White-tailed eagle. With its diverse landscape, bays and coves, Breiðafjörður is a vast natural resource. Many restaurants and hotels on the Snæfellsnes peninsula offer delicacies made of the catch found in Breiðafjörður. Talið er að Á Breiðafirði séu um 3.000 eyjar, hólmar og sker. Sjávarföll eru mikil í firðinum og er munur á flóði og fjöru allt að sex metrar á stórstreymi. Breiðafjörður og eyjarnar eru þekktar fyrir fjölskrúðugt lífríki og fjölda sjávardýra og fugla. Svæðið er til dæmis mikilvægasta búsvæði hafarnarins á Íslandi. Breiðafjörðurinn, með sínu fjölbreytta landslagi, fjörðum, vogum og víkum, er sannkölluð matarkista. Þangað er sótt ógrynni hráefnis, allt frá skelfiski til fugla. Mörg veitingahús og hótel á Snæfellsnesi bjóða upp á sælkerarétti unna úr hráefni úr Breiðafirði.

98


28

AÐALGATA 3 STYKKISHÓLMUR SÍMI 533-1119 info@narfeyrarstofa.is narfeyrarstofa.is

Í hjarta Stykkishólms

Matur úr héraði

We serve some of the finest food in town, in a cosy setting, for the best possible experience. Our dishes are known to impress and inspire.

Fagleg og freistandi


Snæfellsnes Service Index 2017 Þjónustuskrá Snæfellsness 2017 59 Bistro Bar Grundargata 59, Grundarfjörður Tel: 438-6446 59bistro@59bistro.com www.59bistro.com Fresh ingredients from locals Apótek Ólafsvíkur Ólafsbraut 24, Ólafsvík Sími/Tel: 436 1261 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics

Snæfellsnes

Arnarstapi Center Arnarstapi, Snæfellsbær Tel: +354 435 6783 info@arnarstapicenter.is Hotel, Cottages, Guesthouse, Restaurant Áningin Kverná, ferðaþjónusta Kverná, Grundarfjördur Sími/Tel: 438 6813/865 4514 www.kverna.is kverna@simnet.is Bændagisting, tjaldsvæði, hestaleiga Accommodation - Horse rental Camping Bjarnarhöfn – Shark museum Helgafellssveit, Snæfellsnes (Route 577) Tel: 438 1581 bjarnarhofn@simnet.is www.bjarnarhofn.is Facebook: bjarnarhofn sharkmuseum Come and taste the shark and see how it´s made Böðvarsholt Country Hostel Böðvarsholt, 356 Snæfellsbær Route 54 Snæfellsnes www.countryhostel.is info@countryhostel.is Tel: +354 435 6699 Gisting og eldunaraðstaða – Homey hostel with five bedrooms, accommodation and self-catering kitchen.

100

Café Emil Grundargata 35, Grundarfjörður Tel: 897 1024/868 7688 svansskali@simnet.is Friendly café at the Heritage Center Eldfjallasafnið – The Volcano Museum Aðalgata 8, Stykkishólmur Tel: 433 8154 safn@eldfjallasafn.is www.eldfjallasafn.is Safn tileinkað eldfjöllum Museum dedicated to volcanos Foss Hotel Hellnar Tel: +354 435 6820 hellnar@fosshotel.is www.fosshotel.is Foss Hotel Stykkishólmur Tel: +354 430 2100 stykkisholmur@fosshotel.is www.fosshotel.is

Frystiklefinn ehf. / The Freezer Hostel Hafnargata 16, Rifi, Snæfellsbæ Info@thefreezerhostel.com Tel: 865 9432 thefreezerhostel.com facebook.com/thefreezerhostel Award winning social hostel Professional theatre - International artist residency

Gistihúsið Langaholt Guesthouse Ytri-Görðum, Staðarsveit (Route 54) Tel: 435 6789/898 8885 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is Facebook: langholt Gistihús – fiskrétta veitingastaður Accomodation - seafood restaurant

Gallerí Lundi Silfurgata 41, Stykkishólmur Tel: 893 5588/438-1188 (Ragna) Tel: 438 1530 (Sigrún) Handverk eftir heimamenn Local handicraft for sale

Grundarfjarðarbær Grundargata 30, Grundarfjörður Tel: 430 8500 www.grundarfjordur.is

Gamla Pósthúsið - Guesthouse Grundargata 50, Grundarfjörður Tel: 430 8043 gisting@tsc.is www.topo.is Gisting/Guesthouse

Heimagisting Skálholti Skálholt 6, neðri hæð 355 Ólafsvík Tel: 867-9407 ragvig@simnet.is Gisting/Guesthouse


Heimagisting Ölmu / Guesthouse Alma Sundabakka 12, Stykkishólmur Tel: 438 1435/848 9833/894 9542 almdie@simnet.is Gisting / Guesthouse

Munch Wagon Mönsvagninn Arnarstapi Tel: +354 895 1416 Facebook/Tripadvisor: Monsvagninn Fish & Chips

Hótel Flatey Flatey island, Breiðafjörður info@hotelflatey.is www.hotelflatey.is Tel: 555 7788 Facebook: hótel flatey Hotel/Restaurant Kyrrð - Tímaleysi - Hvíld Repose - Peace - Relaxation

Narfeyrarstofa Aðalgötu 3, Stykkishólmi Tel: 533 1119 info@narfeyrarstofa.is www.narfeyrarstofa.is We serve some of the finest food in town – in a cosy setting, for the best possible experience.

Láki Tours - Whale Watching Nesvegur 8, Grundarfjörður Tel: 546 6808 booking@lakitours.com www.lakitours.com Adventure tours from Nov 10th till Sept 15th from Grundarfjörður and Ólafsvík Local Storytellers Take pleasure in receiving guests to Snæfellsnes Sagnaþulir, sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi www.peopleoficeland.is Tel: +354 848 2339 Email: ragnhildur@snaefellsnes.is

Norska húsið museum Hafnargata 5, Stykkishólmur Tel: 433 8114/865 4516 info@norskahusid.is www.norskahusid.is Regional museum of Stykkishólmur and nearby area María Guesthouse Hrannarstígur 3, 350 Grundarfjörður Tel: 847 3303/868 7688 svansskali@simnet.is Family run guesthouse near by the harbour Primus – Café / Restaurant Hellnum, Snæfellsnes Tel: 865 6740 Facebook: primuskaffi Open May 15th - Sept 30st from 10-20 Open Oct 1st - May 14th from 11-15

Snæfellsbær Klettsbúð 4, Hellissandur Tel: 433 6900 www.snaefellsbaer.is snb@snb.is Stóri Kambur - Horse Rental and accommodation Snæfellsnes, (Route 574) Tel: 852 7028 info@storikambur.is www.storikambur.is Facebook: horserentalstorikambur Stykkishólmsbær Hafnargata 3, Stykkishólmur Tel: 433 8100 www.stykkisholmur.is stykkisholmur@stykkisholmur.is Summit Adventure Guides Adventure Experts in Snæfellsjökull National Park Gufuskalar, Snæfellsbær Tel: +354 787 0001 info@summitguides.is www.summitguides.is

Sæferðir - Seatours Smiðjustígur 3, Stykkishólmur Booking number: 433 2254 www.seatours.is seatours@seatours Viking sushi – Adventure tour Söluskáli Ó.K. Ólafsbraut 27, Ólafsvík Tel: 436-1012 Veitingar, bílavörur og ýmsar aðrar vörur Pizzur og grill Gas station, pizza and grill Vatnasafnið – Library of Water Bókhlöðustígur 17, Stykkishólmur Tel: 857 1221 vatnasafn@gmail.com www.libraryofwater.is Safn tileinkað vatni og veðri Museum dedicated to water and weather

Snæfellsnes

Láki Hafnarkaffi / Café by the harbour Nesvegur 5, Grundarfjörður info@lakitours.com Facebook Tel: 546 6808 Drop by and smell the sea Coffe, cakes, small pizza, panini and soup of the day

Nesbrauð bakarí / Bakery Nesvegur 1, Stykkishólmur Tel: 438 1830 Facebook: nesbrauð ehf Fresh baked bread and pastry

Rútuferðir Snæfellsnes Excursions Ölkelduvegur 5 - Grundarfjörður Tel. 616 9090 sfn@sfn.is www.sfn.is Guided day tours around Snæfellsnes peninsula

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsjökull National Park www.snaefellsjokull.is Tel: 436 6888/591 2000 Gestofa að Malarrifi Visitor Centre at Malarrif

Sundlaugin Stykkishólmi Borgarbraut 4, Stykkishólmi Tel: 433 8150 Opið allt árið/Open all year round

101


Dalir og Reykhólasveit

Dalir Dalir (The Valleys) is a district which forms the northern part of West Iceland. Dalir draws its name from the almost endless valleys surrounding the village Búðardalur, the main service centre of the area. Búðardalur (Route 60) is located by the fjord Hvammsfjörður, which connects the Ring Road to the Westfjords region. Like Hvalfjörður, Dalir are rural in character as most of the inhabitants work in agriculture – sheep herding in particular. The population is about 670 people. Along with the valleys, the district consists of mountains, hills, bountiful rivers and a beautiful coastline, offering varied options for hikers, photographers and anglers. A beautiful panorama of Breiðafjörður can be seen from many places in the district, especially at Fellsströnd and Skarðsströnd coastlines (Route 590). Dalir is rich in history. Dalir was settled by the daring Viking woman Auður djúpúðga (Aud the Deep-Minded) in the 9th century. The stories of her descendants who lived in Dalir are also accounted for in the Sagas, most famously in Laxdæla Saga. The discovery of the Western Hemisphere is tied to Dalir’s history in the Saga of the Viking Erik the Red and his son Leif Erikson the Lucky. They lived in Dalir before sailing across the Atlantic to the West. The museum at Eiríksstaðir (Route 586) near Búðardalur is dedicated to their story. Dalirnir liggja á krossgötum Vesturlands, Vestfjarða og Norðurlands, rétt utan hringvegarins. Í Dölum búa um 670 manns, þar af um 250 í þorpinu Búðardal við Hvammsfjörð, sem er þjónustumiðstöð héraðsins. Einkenni Dalanna eru þeir fjölmörgu dalir sem liggja inn til landsins frá Hvammsfirði. Höfuðatvinnuvegur svæðisins

102

er landbúnaður þar sem sauðfjárbúskapur er fyrirferðamestur, en að auki skipar ferðaþjónusta stóran sess. Leiðir í Dali liggja úr Borgarfirði um Bröttubrekku, af Mýrum um Heydal, af Snæfellsnesi um Skógarströnd, af Ströndum um Laxárdalsheiði, Steinadalsheiði og Arnkötludal (Þröskulda) og leiðin til Vestfjarða er yfir Gilsfjörð. Landslag er fjölbreytt í Dölum. Svæðið einkennist af fjöllum, hálsum, fengsælum ám og fallegri strandlengju. Góða útsýnisstaði er að finna í Dölum, ekki síst á Fellsströnd og Skarðsströnd. Dalirnir eiga sér merka sögu. Landnámsmaður svæðisins var hin skelegga Auður djúpúðga sem nam þar land á 9. öld og byggði sér bú í Hvammi fyrir botni Hvammsfjarðar. Afkomendur eru frægar sögupersónur í Íslendingasögunum, einna helst í Laxdælu. Saga Dalanna tengist einnig landnámi Ameríku. Víkingarnir Eiríkur rauði og sonur hans Leifur heppni bjuggu í Dölum áður en þeir héldu vestur um haf og uppgötvuðu Nýja heiminn. Á Eiríksstöðum í Haukadal er lifandi safn sem er tileinkað landafundunum.


9

10 8

4

Dalir og Reykhรณlasveit

5 3

1

2

7

6

103


Dalir og Reykhólasveit

Búðardalur

1

Þjónustukjarni Dalanna er þorpið Búðardalur við Hvammsfjörð. Vestfjarðarvegur, sem tengir Vesturland við Vestfirði, liggur í gegnum þorpið og setur það í alfaraleið. Meginatvinnuvegur íbúa er þjónusta við landbúnað og ferðafólk. Gott tjaldstæði er að finna í Búðardal en þar er einnig matvöruverslun, gistiheimili, kaffihús, veitingastaður og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Íbúar Búðardals eru um 260.

DALAHESTAR Búðardal Hestaleiga - Horse Rental

767 1400 - dalahestar@gmail.com

104

Búðardalur is Dalir‘s service centre, located at Route 60. Its main economic life is dairy processing and service for inhabitants and tourists. A good campsite is located in the village and further service for tourists includes a supermarket, a guesthouse, a café and a restaurant. The population of Búðardalur is about 260.


www.visitdalir.is

A friendly destination for the whole family Fjölskylduvænn áfangastaður

 Klofningur Frábært útsýni yfir Breiðafjörð, Klofningur  Barðaströnd og Snæfellsnes.  Frábært útsýni yfir Breiðafjörð, Klofningur  Barðaströnd Snæfellsnes. Frábært útsýniogyfir Breiðafjörð,  Barðaströnd og Snæfellsnes 

Krosshólaborg Bænastaður Auðar djúpúðgu. Krosshólaborg Krosshólaborg  Bænastaður Auðar djúpúðgu Bænastaður Auðar djúpúðgu. 

Dalir

    Heimsóknir   slóðir Laxdælu, Sturlungu og Eiríkssögu rauða. Dalir Dalir eru fjölskylduvænn áfangastaður, þar finnur þú  sögu     áslóðir sveitabæi, silungsveiði í vötnum, góðar gönguleiðir, fuglaLaxdælu, Sturlungu og Eiríkssögu rauða. Heimsóknir slóðir Laxdælu, Sturlungu og Eiríks sögu rauða. Heimsóknir        á sveitabæi, silungsveiði í vötnum, góðar gönguleiðir, fuglaá sveitabæi, silungsveiði í vötnum, góðar gönguleiðir, fugla        skoðun, söfn, sýningar og margt, margt fleira. 



2

Klofningur Frábært útsýni yfir Breiðafjörð, Barðaströnd og Snæfellsnes.

Ólafsdalur Ólafsdalur Fyrsti landbúnaðarskólinn Fyrsti landbúnaðarskólinn Ólafsdalur stofnaður árið 1880.  stofnaður árið 1880 Fyrsti landbúnaðarskólinn  stofnaður árið 1880. 

Búðardalur  

Krosshólaborg Bænastaður Auðar djúpúðgu.

3

Dalir slóðir Laxdælu, Sturlungu og Eiríkssögu rauða. Heimsóknir á sveitabæi, silungsveiði góðar gönguleiðir, fugla-í fallegum trjálundi. Nýtt Á Eiríksstöðum lifnar sagan við. Þar eru sýnilegar rústir skála frá í vötnum, Í Búðardal er skjólgott tjaldsvæði Ólafsdalur 10. öld og skammt frá er tilgátuskáli þar sem stuðst var við rúst-

 Á Eiríksstöðum sagan við. Þar eru sýnilegar skála og frá irnar, rannsóknir lifnar og fornt verklag. Í bænum er lifandirústir starfsemi  10. klætt öld ogaðskammt tilgátuskáli fólk fornumfrá siðer fræðir gesti. þar sem stuðst var við rúst irnar, rannsóknir og fornt verklag. Í bænum er lifandi Sími: starfsemi og Opið: 661 0403  fólk klætt að fornum sið fræðir gesti.

1/6-31/8 kl. 9-18

 1/9-31/5 Opið: eftir samkomulagi  65°3,516´N 1/6-31/8 kl.21°32,310´W 9-18 

1/9-31/5 eftir samkomulagi 65°3,516´N 21°32,310´W

Netfang: siggijok@simnet.is

 www.eiriksstadir.is Sími: 661 0403  Netfang: siggijok@simnet.is  www.eiriksstadir.is 

Opið: 1/6-31/8 kl. 9-18 1/9-31/5 eftir samkomulagi 65°3,516´N 21°32,310´W



65°14,757´N 21°48,150´W www.eddahotel.is www.VisitDalir.is   65°14,757´N 21°48,150´W 

stofnaður árið 1880.

Á Eiríksstöðum lifnar sagan við. Þar eru sýnilegar rústir skála frá 10. öld og skammt frá er tilgátuskáli þar sem stuðst var við rústirnar, rannsóknir og fornt verklag. Í bænum er lifandi starfsemi og fólk klætt að fornum sið fræðir gesti.



Á Laugum eru sundlaug, tjaldsvæði, hótel, gönguleiðir, Guðrúnarlaug Á Laugum eru sundlaug, tjaldsvæði, og Byggðasafn Dalamanna.       hótel, gönguleiðir, Guðrúnarlaug www.eddahotel.is  og Byggðasafn Dalamanna. www.VisitDalir.is

þjónustuhús með heitu og köldu vatniFyrsti oglandbúnaðarskólinn þvottaaðstöðu.

Í  Búðardal skjólgott fallegum trjálundi. Nýtt Aðgangur aðerrafmagni ogtjaldsvæði losun fyriríþurrsalerni. Í nágrenninu        þjónustuhús með heitu og köldu vatni og þvottaaðstöðu. er verslun, banki, veitingasala, kaffihús, íþróttavöllur, spark         Aðgangur að rafmagni og losun fyrir þurrsalerni. nágrenninu völlur, strandblakvöllur og leikvöllur.   Í  Tjaldsvæði opið: 15/5-15/9 Sími: 434spark1644 er verslun, veitingasala, kaffihús, íþróttavöllur,  banki,     dalakot@dalakot.is  völlur, strandblakvöllur og leikvöllur. Netfang: Tjaldsvæði opið: 15/5-15/9 Tjaldsvæði opið: Allt árið www.VisitDalir.is  Sími: Sími: 767-2100 434 1644  65°6,466´N 21°45,924´W Netfang: info@dalir.is Netfang: dalakot@dalakot.is

4

Leifsbúð

Sími: 661 0403 Netfang: siggijok@simnet.is www.eiriksstadir.is



Í Búðardal er skjólgott tjaldsvæði í fallegum trjálundi. Nýtt www.VisitDalir.is  þjónustuhús með heitu og köldu vatni og þvottaaðstöðu. 65°6,466´N 21°45,924´W  Aðgangur að rafmagni og losun fyrir þurrsalerni. Í nágrenninu er verslun, banki, veitingasala, kaffihús, íþróttavöllur, sparkvöllur, strandblakvöllur og leikvöllur. Tjaldsvæði opið: 15/5-15/9   

Sími: 434 1644 Netfang: dalakot@dalakot.is www.VisitDalir.is 65°6,466´N 21°45,924´W

5

 

Á Laugum eru sundlaug, tjaldsvæði, hótel, gönguleiðir, Guðrúnarlaug og Byggðasafn Dalamanna. www.eddahotel.is www.VisitDalir.is 65°14,757´N 21°48,150´W

 Í gamla kaupfélagshúsinu við smábátahöfnina í Búðardal er  sögusýning um landafundi víkinga í Vesturheimi, upplýsinga gamla kaupfélagshúsinu smábátahöfnina í Búðardal er Í gamla kaupfélagshúsinu við smábátahöfnina í Búðardal er kaffihús. miðstöð ferðamanna ogviðnotalegt veitingastaður og sögusýning um landafundi víkinga í Vesturheimi. sögusýning um landafundi víkinga í1.Vesturheimi, upplýsingaÍ gamla kaupfélagshúsinu smábátahöfnina í Búðardal er Búðarbraut 1, 370 Búðardal Opið við maí - 30. sept. 10:00-18:00 sögusýning um landafundi víkinga í Vesturheimi, upplýsingakaffihús. miðstöð ferðamanna og notalegt Sími 434 1441 & 845 2477 www.leifsbud.is

 miðstöð ferðamanna og notalegt kaffihús. www.VisitDalir.is 65°6,637´N 21°46,295´W Búðarbraut 1, 370 Búðardal Opið 1. maí - 30. sept. 10:00-18:00        Opið: 13. apríl tilOpið 31.ágúst, Búðarbraut 1, 370 Búðardal 1. maí - 30. sept. 10:00-18:00 Sími 434 1441 & 845 2477 Sími 434 1441 & daglega 845 2477 frá 12.00 - 22.00*     www.VisitDalir.is*Lokað alla þriðjudaga. 65°6,637´N 21°46,295´W www.VisitDalir.is 65°6,637´N 21°46,295´W 

www.visitdalir.is


Dalir og Reykhólasveit

Eiríksstaðir

The Sagas are held in high esteem at Eiríksstaðir in the valley of Haukadalur (Route 586). According to the Sagas, the Viking Erik the Red lived at Eiríksstaðir with his wife Þjóðhildur, but Erik became famous for discovering Greenland after being outlawed from Iceland. Their son, Leif Erikson the Lucky, was born at Eiríksstaðir. Like his father, he became famous for discovering North-America or Vinland around the year 1000. A lively museum is currently run at Eiríksstaðir where guests can step back to the Viking Era. For more information on www.eiriksstadir.is.

Klofningur A mountain spur known as Klofningur (Route 590) is a popular hiking spot that provides a vast view over the bay Breiðarfjörður. It reaches from the mountain Klofningafjall, between two beaches; Skarðströnd and Fellsströnd. On top is a viewing dial which contains the names of all visible landmarks. In order to get to Klofningur, one must take the road Klofningsvegur, which lies between a pass in the middle of the split. This pass once served as an execution spot and as a sheepfold. Klofningur á mörkum Skarðsstrandar og Fellsstrandar er heiti á lágum klettarana sem teygir sig út úr Klofningsfjalli. Vinsælt er að ganga upp á Klofning því þaðan er frábært útsýni vítt um Breiðafjörð. Hringsjá er þar að finna sem aðstoðar gesti við að

106

Á Eiríksstöðum í Haukadal er sagan í hávegum höfð. Víkingurinn Eiríkur rauði bjó að Eiríksstöðum ásamt konu sinni Þjóðhildi samkvæmt Íslendingasögunum. Eiríkur er einna þekktastur fyrir að hafa fundið Grænland. Sonur þeirra, Leifur heppni, fæddist á Eiríksstöðum en vann sér til frægðar að uppgötva Norður-Ameríku eða Vínland um árið 1000. Á Eiríksstöðum er nú lifandi safn í fornu, skemmtilegu tilgátuhúsi. Þar taka leiðsögumenn, klæddir að fornum sið á móti gestum. Eiríksstaðir eru við Haukdalsveg, skammt frá Búðardal. Sjá nánar á www.eiriksstadir.is.

greina örnefni. Ekið er eftir Klofningsvegi til að komast að Klofningi og gildir þá einu hvort ekið er eftir Skarðsströnd eða Fellströnd. Vegurinn liggur gegnum skarð í miðjum Klofningi. Fyrr á öldum var skarðið notað sem aftökustaður en einnig sem fjárrétt.


Gudrunarlaug Natural pool Guðrúnarlaug According to Laxdaela Saga, Gudrun Osvifursdóttir used to dwell by a geothermal pool in Laugar in Saelingsdalur (Route 589). The pool is also mentioned in Sturlunga Saga and it seems to have been used a great deal due to its healing powers. The pool was rebuilt few years ago and named Gudrunarlaug. It is open all year round. A little Viking cabin has been built next to it, making it easier for visitors to change clothes before bathing. Samkvæmt Laxdælu þá baðaði Guðrún Ósvífursdóttir sér í heitri laug að Laugum í Sælingsdal. Laugarinnar er einnig getið í Sturlungu en heimildir herma að hún hafi staðið þar uns hún hvarf undir skriðu á 19. öld. Laugin var endurgerð fyrir nokkrum árum af heimamönnum í Dölum og nefnd Guðrúnarlaug. Laugin er hlaðin eins og menn ætluðu að laugin hafi litið út að fornu, en við hana hefur einnig verið byggt skýli þar sem má hafa fataskipti.

Miðdölum, Dalasýslu

Stutt frá Búðardal

GISTIHEIMILIÐ SAUÐAFELLI

7

Sauðafell N65° 0’ 38.605” W21° 37’48.495”

saudafell@saudafell.is Tel: 846 6012 Sauðafell Guesthouse

Bjóðum upp á gistingu í Gamla bænum og heimsóknir í fjósið fyrir hópa.

Sauðafell Guesthouse is a newly renovated old romantic farmhouse, located on a family run farmstead with the same name.

Dalir og Reykhólasveit

6

There are 5 rooms to choose from with great view. Kitchen with all necessary equipment, living room area and 3 modern bathrooms.

Bókanir í gistingu í síma 843 0357 Bókanir hópa í fjósið í síma 868 0357

www.erpsstadir.is Opið frá 1. júní til 15. september

CREDIT CARD

107


Dalir og Reykhólasveit

Reykhólasveit

108

Reykhólasveit district is at the crossroads of West Iceland and Westfjords. It is a rural area which stretches from the fjord Gilsfjörður in the east to Kálkafjörður in the west which in turn forms the north coast of Breiðafjörður. The district is very mountainous with beautiful narrow fjords cutting into the mountain range. The more rural eastern part is where the majority of the almost 280 inhabitants of the district live. Most live in the small village of Reykhólar (Route 607). There is a museum, supermarket, gas station, restaurant and an accommodation. Natural conditions in the district are seemingly prosperous, with the low tide shoreline of Breiðafjörður, inland marshes and endless islands and rocks off the coast creating a favorable environment

for birds. The locals have been provident in utilizing the materials provided by nature. A kelp factory is operated in the village of Reykhólar and also a recent salt factory, where raw material is gained from the bountiful Breiðafjörður. Reykhólasveit er á krossgötum Vesturlands og Vestfjarða. Héraðið teygir anga sína frá Gilsfirði í austri til Kálkafjarðar í vestri og myndar um leið norðurströnd Breiðafjarðar. Fjalllendi er mikið í Reykhólasveit, þar sem djúpir innfirðir Breiðafjarðar skerast inn í landið. Undirlendi er meira í austurhluta hreppsins þar sem meirihluti hinna rúmlega 280 íbúa svæðisins býr. Flestir búa í þorpinu á Reykhólum í Reykhólsveit sem er þjónustukjarni svæðisins. Þar er veitingastaður, matvörubúð, safn og gistheimili. Náttúra svæðisins er blómleg. Útfiri er hvergi meira á landinu en á þessum slóðum og er lífríkið á leirunum gósenland fugla. Víðáttumikið mólendi er einnig í nágrenni Reykhóla með mýrlendi, tjarnir og vötn. Af hlýst fjölskrúðugt fuglalíf. Heimamenn hafa enn fremur verið duglegir við að nýta það sem náttúra svæðisins hefur upp á að bjóða, t.d. í Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum þar sem unnið er þang og þari úr Breiðafirði og í nýlegri saltverksmiðju Norður Salts á sama stað.


Reykhólahreppur Pleasure for the eye / Unaður augans Unaður augans

Information Centre / Upplýsingamiðstöð Information centre for visitors is located at Maríutröð road at Reykhólar village (Route 606, by-way from Route 607). / Upplýsingamiðstöð ferðafólks er í Gamla samkomuhúsinu við Maríutröð við afleggjarann að Reykhólum. www.reykholar.is - Tel. 434 7830 E-mail: info@reykholar.is

Grettislaug á Reykhólum

8

Swimming pool, hot tubs and campsite / Sundlaug, heitir pottar og tjaldsvæði

The Swimming pool is open all year round / Sundlaugin er opin allt árið Tel. 434 7738 - E-mail: grettislaug@reykholar.is


Hólabúð – restaurant and supermarket Nýr veitingastaður í Hólabúð A new restaurant will open this summer inside Hólabúð supermarket at Reykhólar (Route 606). The restaurant will offer lunch buffet and an evening menu with number of varieties. Among dishes are shellfish, seal and mutton, materials derived from farms in the nearby area. More information on facebook: Hólabúð Reykhólahreppi. Nýr veitingastaður verður opnaður í sumar í versluninni Hólabúð á Reykhólum. Veitingastaðurinn mun bjóða upp hádegishlaðborð og kvöldverðaseðil með ýmsum gómsætum réttum. Sérstök áhersla verður lögð á að bjóða upp á rétti úr hráefni úr héraði á borð við selkjöt, ærkjöt og skelfisk. Sjá nánar á facebook síðu Hólabúðar: Hólabúð Reykhólahreppi.

Dalir og Reykhólasveit

Birdwatching in Reykhólasveit Fuglalífið í Reykhólasveit The Birdlife is one of the main features of Reykhólahreppur. Countless species dwell in the area which is considered a great habitat for birds. Its low tide shoreline is a fertile feeding ground, one of the largest in Iceland. Few meters offshore are heaps of small islands and skerries, but inland are bluffs and rocks, both providing suitable locations for nesting. A recent survey suggests that almost 40 species can be seen during a one day bird watching session from Reykhólar. Special facilities for birdwatchers are located at Langavatn, just outside the village. Eitt helsta einkenni Reykhólahrepps er fuglalífið. Ótal fuglategundir eiga þar samastað enda er náttúra svæðisins gósenland hvað fæðu og góða varpstaði varðar. Eitt mesta útfiri landsins er við

REYKHÓLAR HI HOSTEL

9

Álftalandi 380 Reykhólar reykholar@hostel.is Tel. 892 7558 / 863 2363 hostel.is / booking.com Inslusive in accomidation: Ready made beds. Spacious kitchen. Dining and living room. Wi-Fi. Coffee & Te. Outdoor grill. Hot tub and sauna. Innifalið í gistingu: Gisting í uppábúnum rúmum, rúmgott eldhús, borðstofa og setustofa. Wifi, kaffi og te, útigrill, heitur pottur og gufubað.

110

vogskorna strönd svæðisins. Skammt frá landi er aragrúi af eyjum og hólmum en í landi votlendi, kletta- og heiðalönd. Talið er að á einum degi sé hægt sjá allt að 40 tegundir fugla. Besta skoðunarsvæðið er við Reykhóla. Gott skýli til fuglaskoðunar er við Langavatn, rétt neðan við Reykhólaþorp.

VÉLASAFNIÐ SELJANESI / AUTOMOTIVE MUSEUM Seljanesi Reykhólasveit (Road 607) Tel. 434-7720 Seljanes Bílar og búvélar / Cars and tractors Opið eftir samkomulagi / Open by agreement Frjáls framlög / No admission fee - voluntary contributions accepted


Dalir and Reykhólar Service Index 2017 Þjónustuskrá Dala og Reykhóla 2017 Dalabyggð Miðbraut 11, Búðardalur Tel: 430 4700 www.dalir.is

Heimagisting Lóu Hellisbraut 14, Reykhólar Tel: 434 7787/893 7787 Email: loajat@simnet.is Gisting fyrir 6 manns í 3 herbergjum. Accomodation for 6 persons in 3 bedrooms. Made up beds

Dalahestar Fjósar, Búðardal Hestaleiga/Horse Rental Tel: +354 767 1400 dalahestar@gmail.com

Hólabúð Hellisbraut 72, Reykhólahreppur Tel: 434 7890 Facebook: Hólabúð Reykhólahreppur Grocery store open all year round

Ferðaþjónustan Miðjanesi Miðjanesi, Reykhólahreppur (Route 607) Tel: 894 5883/690 3825/434 7883 gustafjo@mmedia.is Sumarhús, tjaldstæði - Cottage, camping

KM þjónustan ehf. Vesturbraut 20, Búðardalur Verkstæði - Verslun Dráttarbílaþjónusta Tow car, garage and store Sími/Tel: 434 1611 km@km.is www.km.is

Ferðaþjónustan Þurranesi Þurranes, Dalir (Route 594) Tel: 847 8660/434 1556 thurranes@centrum.is www.thurranes.is Sumarhús, gisting í uppbúnum rúmum eða svefnpokaplássi Accomodation – cottage

Reykhólahreppur Við Breiðafjörð Tel: 434 7880 www.reykholar.is

Reykhólar HI Hostel Álftaland, Reykhólar Tel: 892 7558/863 2363 reykholar@hostel.is Hostel Rjómabúið Erpsstöðum Erpsstaðir, Dalir (Route 60) Tel: 434 1357 / 868 0357 www.erpsstdir.is erpur@simnet.is Gisting, leiðsögn og heimalagaður ís House for rent, homemade ice cream

Sauðafell Guesthouse Sauðafell, 371 Búðardalur Tel: 846-6012 saudafell@saudafell.is Facebook: Sauðafell Guesthouse

Dalir og Reykhólasveit

25 10

Matvöruverslun opin allt árið Grocery store open all year round Nýr veitingarstaður opnar í sumar 2017 Brand new restaurant opens this summer 2017

CREDIT CARD

i ÃLÀ>ÕÌÊÇÓ]Ê,iÞ > Ài««ÕÀÊUÊ/i °Ê{Î{ÊÇn äÊUÊ

Hólabúð Reykhólahreppi

111


West Iceland Service Index 2017 Þjónustuskrá Vesturlands 2017 Activities / Afþreying

Service Index / Þjónustuskrá

Borgarnes Transportation Museum Samgöngusafnið Borgarnesi Brákarey, Borgarnes Tel: 862 6223 Facebook: fornbilafjelag Fornbílar, módel, ljósmyndir, sögur og fl. Vintage cars, models, photographs stories and more

112

Bókasafn Akraness Library / Museum Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1203 bokasafn@akranes.is www.bokasafn.akranes.is Bókasafn, skjalasafn, ljósmyndasafn og sýningar Library, Museum, Exhibitions. Free Wi-Fi Open/Opið Mon./Mán. – Fri./Fös. 12:00-18:00 Sat./Lau. 11:00-14:00 (okt.-apr.) Bjarnalaug (innilaug) Indoor swimming pool Laugarbraut 6, Akranes Tel: 433 1130 ihus@akranes.is www.akranes.is Open/Opið Sept./sept.-May/maí Saturdays/laugardaga 10:00-13:00 Bjarnarhöfn – Shark museum Helgafellssveit, Snæfellsnes (Route 577) Tel: 438 1581 bjarnarhofn@simnet.is www.bjarnarhofn.is Facebook: bjarnarhofn sharkmuseum Come and taste the shark and see how it´s made

Byggðasafnið í Görðum Garðar, Akranes Tel: 431 5566 www.museum.is Open/Opið May 15th/15. maí-Sept. 15th/15. sept. 13:00-17:00. Opið fyrir hópa á öðrum tímum. Guided tours/Leiðsögn. Mon./Mán. Fri./Fös. at 14:00. Museum/Restaurant Dagleið ehf. - Ferðaþjónusta Garðar S. Jónsson Árbergi, 311 Borgarnesi Tel: 894 0220 Hópferðabílar, 10-52 manna Coach service Eldfjallasafnið – The Volcano Museum Aðalgata 8, Stykkishólmur Tel: 433 8154 safn@eldfjallasafn.is www.eldfjallasafn.is Safn tileinkað eldfjöllum Museums dedicated to volcanos Dalahestar Fjósar, Búðardal Hestaleiga / Horse Rental Tel: +354 767 1400 dalahestar@gmail.com Frystiklefinn ehf. / The Freezer Hostel Hafnargata 16, Rifi, Snæfellsbæ Tel: 865 9432 Info@thefreezerhostel.com ww.thefreezerhostel.com Facebook: thefreezerhostel Award winning social hostel Professional theatre - International artist residency Golfklúbbur Borgarness Hamarsvöllur, Borgarnes Tel: 437 2000 gbgolf@gbgolf.is www.gbgolf.is Golf club 18 hole golf course

Golfklúbburinn Leynir Garðavöllur, Akranes Tel: 431 2711 leynir@leynir.is www.leynir.is Golf club 18 hole golf course

Ljósmyndasafn Akraness Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1204 ljosmyndasafn@akranes.is www.ljosmyndasafn.akranes.is Open/Opið Mon./Mán. – Fri./Fös. 10:00-15:00

Háafell Geitabú – Goat centre Háafell Háafell, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 845 2331/435 1448 haafell@gmail.com Facebook: geitfjársetur/Save Haafell Goat Farm Opið býli og rósagarður/Open farm and rose garden Beint frá býli verslun/Local food store. Hestamiðstöðin Borgartún Æðaroddi 36, Akranes Tel: 625 9025 hmborgartun@gmail.com Facebook: hmborgartun

Mountaineers of Iceland Tel: 580 9900 ice@mountaineers.is www.mountaineers.is Snowmobile and Adventure Tours

Héraðsskjalasafn Akraness Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1203 skjalasafn@akranes.is www.bokasafn.akranes.is Open/Opið Mon./Mán. – Fri./Fös. 10:00-15:00 Hreppslaug – Swimming Pool Borgarfjörður (Route 507) Tel: 437 0027 Open/Opið: June 1st/1. júní – 14. Aug/ágú. Thu./Þri. – Fri./fös. 18.00-22.00 Sat./lau. – Sun./sun. 13.00-23.00 Natural swimming pool Náttúrulegur baðstaður Into the glacier Viðarhöfði 1, Reykjavík Tel: +354 578 2550 info@intotheglacier.is www.intotheglacier.is Ice tunnels and caves in Langjökull

Norska húsið museum Hafnargata 5, Stykkishólmur Tel: 433 8114 / 865 4516 info@norskahusid.is www.norskahusid.is Regional museum of Stykkishólmur and nearby area Landbúnaðarsafn Íslands The Agricultural Museum of Iceland Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel: 844 7740 ragnhildurhj@lbhi.is www.landbunadarsafn.is Open/Opið: Every day 11.00-17.00 (May 15th–Sept. 14th/15. maí – 14. sept.) Thu.-Sat./Fim.-lau. 13.00-17.00 (Sept 15th– 14. May 14th /15. sept. – 14. maí) Landnámssetur / The Settlement Centre Brákarbraut 13-15, Borgarnes Tel: 437 1600 landnam@landnam.is www.settlementcentre.is Saga exhibitions / Restaurant / Gift Shop Láki Tours - Whale Watching Nesvegur 8, Grundarfjörður Tel: 546 6808 booking@lakitours.com www.lakitours.com Adventure tours from Nov 10th till Sept 15th from Grundarfjörður and Ólafsvík


Local Storytellers Take pleasure in receiving guests to Snæfellsnes www.peopleoficeland.is Tel: +354 848 2339 Email: ragnhildur@snaefellsnes.is Sagnaþulir, sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi Rútuferðir Snæfellsnes Excursions Ölkelduvegur 5 - Grundarfjörður Tel: 616 9090 sfn@sfn.is www.sfn.is Guided day tours around Snæfellsnes peninsula Safnahús Borgarfjarðar/Library – Museum Bjarnarbraut 4-6, Borgarnes Tel: 430-7200 safnahus@safnahus.is www.safnahus.is Bókasafn og sýningar Library and exhibitions

Stóri Kambur - Horse Rental and accommodation Snæfellsnes, (Route 574) Tel: 852 7028 info@storikambur.is www.storikambur.is Facebook: horserentalstorikambur Summit Adventure Guides Adventure Experts in Snæfellsjökull National Park Gufuskalar, Snæfellsbær Tel: +354 787 0001 info@summitguides.is www.summitguides.is Sundlaugin á Akranesi Akranes Swimming Pool Íþróttamiðstöðinni við Jaðarsbakka Tel: 433 1100 ihus@akranes.is www.akranes.is Útisundlaug, heitir pottar og þreksalir. Outdoor swimming pool, hot tubs and gym Open/Opið

Gallery / Gallerí

Sundlaugin í Borgarnesi Borgarnes Swimming Pool Þorsteinsgata 1, Borgarnes Tel: 437 1444 Opið/open: Mán.-Fös./Mon.-Fri. 06.00-22.00 Lau.-Sun./Sat.-Sun. 09.00-18.00

Gallerí Bjarni Þór Kirkjubraut 1, Akranes Tel: 431 1964 / 857 2648 listamadur@simnet.is www.listamadur.com Opin vinnustofa og gallerí Teikningar, málverk, vatnslitamyndir, skopmyndir

Sundlaugin Kleppjárnsreykjum Kleppjárnsreykir Swimming Pool (Route 50) Tel: 435 1140 Opið/open: Mán.-Sun./Mon.-Sun. 13.00-18.00

Gallerí Lundi Silfurgata 41, Stykkishólmur Tel: 893 5588/438-1188 (Ragna) Tel: 438 1530 (Sigrún) Handverk eftir heimamenn Local handicraft for sale

Sundlaugin Stykkishólmi Borgarbraut 4, Stykkishólmi Tel: 433 8150 Opið allt árið/open all year round

Accomodation and Dining / Gisting og veitingar

Sundlaugin Varmalandi Varmaland Swimming Pool (Route 527) Tel: 430 1401 Opið/open: Mán.-Sun./Mon.-Sun. 9.00 -18.00 Sæferðir - Seatours Smiðjustígur 3, Stykkishólmur Booking number: 433 2254 www.seatours.is seatours@seatours Viking sushi – Adventure tour The Cave Fjótstunga, Reykholt Tel: +354 783 3600 info@thecave.is www.thecave.is Iceland´s largest cave Travel Tunes Iceland Music program Tel: +354 841 7688 www.traveltunesiceland.weebly.com Facebook: traveltunesiceland Vatnasafnið – Library of Water Bókhlöðustígur 17, Stykkishólmur Tel: 857 1221 vatnasafn@gmail.com www.libraryofwater.is Safn tileinkað vatni og veðri Museum dedicated to water and weather Veiðifélag Arnarvatnsheiðar Grímsstöðum II, Borgarfirði runas@hive.is www.arnarvatnsheidi.is Tel: 892 5052 Veiðileyfi, leiga á veiðihúsum og fjallaskálum / Fishing licences – For rent, lodges and cabins

59 Bistro Bar Grundargata 59, Grundarfjörður Tel: 438-6446 59bistro@59bistro.com www.59bistro.com Fresh ingredients from locals Arnarstapi Center Arnarstapi, Snæfellsbær Tel: +354 435 6783 info@arnarstapicenter.is Hotel, Cottages, Guesthouse, Restaurant Áningin Kverná, ferðaþjónusta Kverná, Grundarfjördur Sími/Tel: 438 6813/865 4514 www.kverna.is kverna@simnet.is Bændagisting, tjaldsvæði, hestaleiga Accommodation - Horse rental Camping Blómasetrið – Kaffi kyrrð Skúlagötu 13, Borgarnes blomasetrid@gmail.com Facebook- Kaffikyrrd Tel: 437 1878 Flowers – Gifts – Café – Bed & Breakfast Borgarnes Hostel Borgarbraut 9-13, Borgarnes Tel: +354 695 3366/+354 437 1126 borgarnes@hostel.is www.hostel.is/borgarnes Hostel

Böðvarsholt Country Hostel Böðvarsholt, 356 Snæfellsbær Route 54 Snæfellsnes www.countryhostel.is info@countryhostel.is Tel: +354 435 6699 Gisting og eldunaraðstaða – Homey hostel with five bedrooms, accommodation and self-catering kitchen Café Emil Grundargata 35, Grundarfjörður Tel: 897 1024/868 7688 svansskali@simnet.is Friendly café in the Heritage Center Englendingavík Skúlagata 17, Borgarnes Tel: 840 0314 Facebook: englendingavík Dinner - Lodging Veitingar - Gisting Ensku húsin - Guesthouse By the river Langá (Route 533) Tel: 437 1826/865 3899 enskuhusin@enskuhusin.is www.enskuhusin.is Guesthouse Ferðaþjónustan Bjarteyjarsandi Bjarteyjarsandi Tel: 891 6626/433 8851 arnheidur@bjarteyjarsandur.is www.bjarteyjarsandur.is Gisting-leiðsögn-fræðsla-handverk Accomodation-guided tourshandicraft Ferðaþjónustan Miðjanesi Miðjanesi, Reykhólahreppur (Route 607) Tel: 894-5883/690-3825/ 434-7883 gustafjo@mmedia.is Sumarhús, tjaldstæði - Cottage, camping Ferðaþjónustan Þurranesi Þurranes, Dalir (Route 594) Tel: 847 8660/434 1556 thurranes@centrum.is www.thurranes.is Sumarhús, gisting í uppbúnum rúmum eða svefnpokaplássi Accomodation – cottage

Service Index / Þjónustuskrá

Snorrastofa í Reykholti Reykholt, Borgarfjörður Tel: 433 8000 www.snorrastofa.is gestastofa@gestastofa.is Menningar- og miðaldasetur/ Cultural and Medieval Center Sýningin Saga Snorra/The exhibition Snorri’s Saga Upplýsingamiðstöð/Information Centre Tónleikar/Concerts Opið/Open: 1. apríl–30. sept./April 1st–Sept. 30th, alla daga/every day 10-18. 1. okt.- 31. mars/Oct. 1st – March 31st, virka daga/weekdays 10-17. Og eftir samkomulagi/And on request

Mon./Mán.–Fri./Fös. 6:15-21:00 Sat./Lau–Sun./Sun. 9:00-18:00

Visiting HorseFarm Sturlureykir, Reykholt (Route 518) Tel: +354 691 0280 / +354 891 6344 Email: hrafnhildurgu@torg.is Facebook: Sturlureykirhorses

113


Foss Hotel Hellnar Tel: +354 435 6820 hellnar@fosshotel.is www.fosshotel.is Foss Hotel Reykholt Tel: +354 435 1260 reykholt@fosshotel.is www.fosshotel.is Foss Hotel Stykkishólmur Tel: +354 430 2100 stykkisholmur@fosshotel.is www.fosshotel.is Galito Stillholt 16-18, Akranes Tel: 430 6767 www.galito.is Restaurant Gamla Kaupfélagið Restaurant Kirkjubraut 11, Akranes Tel: 431 4343 www.gamlakaupfelagid.is Restaurant - bar

Service Index / Þjónustuskrá

Gamla Pósthúsið - Guesthouse Grundargata 50, Grundarfjörður Tel: 430 8043 gisting@tsc.is www.topo.is Gisting - Guesthouse Gistihúsið Langaholt Guesthouse Ytri-Görðum, Staðarsveit (Route 54) Tel: 435 6789/898 8885 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is Facebook: langholt Gistihús – fiskrétta veitingastaður Accomodation - seafood restaurant Gistihúsið Móar Móum (Route 51) Tel: 431 1389 / 897 5142 sollajoh@simnet.is Gisting/Accomodation Opið allt árið/Open all year Gistihúsið Steindórsstöðum Steindórsstaðir, Borgarfjörður (Route 517) Tel: 435 1227/867 1988 www.steindorsstadir.is steinda@vesturland.is Gisting, morgunverður innifalinn Heitur pottur/Guesthouse with breakfast - Hot tub. Heimagisting Lóu Hellisbraut 14, Reykhólar Tel: 434 7787/893 7787 Email: loajat@simnet.is Gisting fyrir 6 manns í 3 herbergjum. Accomodation for 6 persons in 3 bedrooms. Made up beds

114

Heimagisting Skálholti Skálholt 6, neðri hæð 355 Ólafsvík Tel: 867 9407 ragvig@simnet.is Gisting/Guesthouse Heimagisting Ölmu / Guesthouse Alma Sundabakka 12, Stykkishólmur Tel: 438 1435/848 9833/894 9542 almdie@simnet.is Gisting / Guesthouse Hótel Á Kirkjubóli, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 435 1430 www.hotel-a.is adamhotela@gmail.com Hótel Guesthouse Hótel Bifröst Bifröst, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 433 3030 hotel@bifrost.is www.hotelbifrost.is Hotel - Restaurant Hótel Borgarnes Egilsgata 12-16, Borgarnes Tel: 437 1119 info@hotelborgarnes.is www.hotelborgarnes.is Facebook: hótel borgarnes Hotel - Restaurant Hótel Flatey Flatey island, Breiðafjörður info@hotelflatey.is www.hotelflatey.is Tel: 555 7788 Facebook: hótel flatey Hotel/Restaurant Kyrrð - Tímaleysi - Hvíld Repose - Peace - Relaxation Hótel Glymur Hvalfirði (Route 47) Tel: 430 3100 info@hotelglymur.is www.hotelglymur.is Hotel - Restaurant Hótel Hafnarfjall Hafnarskógur, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 437 2345 info@hotelhafnarfjall.is www.hotelhafnarfjall.is Country Hotel - Restaurant Bungalows Húsafell / Hotel - Travel Service Borgarfjörður (Route 518/5199) Tel: 435 1550/435 1551 husafell@husafell.is www.husafell.is/hotelhusafell.is Hotel - Restaurant - Swimming Pool Golf Course - Mini Market

Hverinn Sælureitur í sveitinni Kleppjárnsreykir, Borgarfjörður Tel: +354 571 4433/+354 863 0090 bragi@hverinn.is www.hverinn.is Accomodation - Camping Restaurant - mini market Kaffi Kjós Meðalfellsvegur 50 Tel: 566 8099/897 2219/ 868 2219 kaffikjos@kaffikjos.is www.kaffikjos.is Café Laxárbakki Hvalfjarðarsveit (Route 1) Tel: 551 2783 laxarbakki@laxarbakki.is www.laxarbakki.is Guesthouse - Restaurant - Bar Travel Service Láki Hafnarkaffi / Café by the harbour Nesvegur 5, Grundarfjörður info@lakitours.com Facebook Tel: 546 6808 Drop by and smell the sea Coffe, cakes, small pizza, panini and soup of the day María Guesthouse Hrannarstígur 3, 350 Grundarfjörður Tel: 847-3303 / 868-7688 svansskali@simnet.is Family run guesthouse near by the harbour Matstofan – Dússabar Brákarbraut 3, Borgarnes Tel: 437 2017 madraf@simnet.is A family- run restaurant/Filipino taste Restaurant – Bar Munaðarnes Restaurant / Munaðarnes Hostel Munaðarnes, Borgarfjörður Tel: 525 8440/898 1779 munadarnesrestraurant@gmail.com A friendly and cosy restaurant and hostel in the heart of Borgarfjörður

Munch Wagon Mönsvagninn Arnarstapi Tel: +354 895 1416 Facebook/Tripadvisor: Monsvagninn Fish & Chips Narfeyrarstofa Aðalgötu 3, Stykkishólmi Tel: 533 1119 info@narfeyrarstofa.is www.narfeyrarstofa.is We serve some of the finest food in town – in a cosy setting, for the best possible experience Nes - Guesthouse Nes, Borgarfjörður (Route 518) Tel: 435 1472/893 3889 info@nesreykholt.is www.nesreykholt.is Gisting – 9 holu golfvöllur Guesthouse – 9 hole golf course Nesbrauð bakarí / Bakery Nesvegur 1, Stykkishólmur Tel: 438-1830 Facebook: nesbrauð ehf Fresh baked bread and pastry. Primus – Café / Restaurant Hellnum, Snæfellsnes Tel: 865 6740 Facebook: primuskaffi Open May 15th - Sept 30th from 10-20 Open Oct 1st - May 14th from 11-15 Reykhólar HI Hostel Álftaland, Reykhólar Tel: 892 7558/863 2363 reykholar@hostel.is Hostel Rjómabúið Erpsstöðum Erpsstaðir, Dalir (Route 60) Tel: 434 1357/868 0357 www.erpsstdir.is erpur@simnet.is Gisting, leiðsögn og heimalagaður ís House for rent, homemade ice cream Sauðafell Guesthouse Sauðafell, 371 Búðardalur Tel: 846-6012 saudafell@saudafell.is Facebook: Sauðafell Guesthouse


Staðarhús – Countryside Guesthouse Staðarhús, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 865 7578 stadarhus@gmail.com www.stadarhus.is Facebook: stadarhus-country-hotel Countryside Guesthouse. Horse tours

Apótek Vesturlands - Licenced pharmacy Smiðjuvöllum 32, Akranes Tel: 431 5090 apvest@apvest.is www.apvest.is Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics

Stay Akraness Kirkjuhvoll Guesthouse Merkigerði 7, Akranes

Hólabúð Hellisbraut 72, Reykhólahreppur Tel: 434 7890 Facebook: Hólabúð Reykhólahreppur Grocery store open all year round

Apotek Hostel and Guesthouse Suðurgötu 32, Akranes Guesthouse Stay Akranes Vogabraut 5, Akranes Tel: 868 3332 akranes@hostel.is www.stayakranes.is Facebook: Farfuglaheimili Akraness Facebook: Kirkjuhvoll Guesthouse Söluskáli Ó.K. Ólafsbraut 27, Ólafsvík Tel: 436-1012 Veitingar, bílavörur og ýmsar aðrar vörur Pizzur og grill Gas station, pizza and grill Tjaldsvæði við Kalmannsvík Kalmansvík, Akranes Tel: 894 2500 info@akranes.is www.visitakranes.is Facebook: Visitakranes Open/Opið May 5th/5. maí - Oct 1st/1. okt.

Shops and Stores / Verslanir og búðir Apótek Ólafsvíkur Ólafsbraut 24, Ólafsvík Tel: 436 1261 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics

Hespuhúsið Árnesi við Andakílsárvirkjun Þjóðvegur 508/5113 (Route 508/5113) Tel: 865 2910 (Guðrún) hespa@vesturland Open plant dying workshop/Opin jurtalitunarstofa Colorful yarn kit store/Litríkt garn í pakkningum til sölu Open/Opið June 1st–31. Aug 31st Every day 12.00–18.00. Also open by request/Einnig opið eftir samkomulagi. Kaupfélag Borgfirðinga Egilsholt 1, Borgarnes Tel: 430 5500 kb@kb.is www.kb.is Co-op store Ljómalind – sveitamarkaður Farmers Market Brúartorgi 4, Borgarnes (Route 1) Tel: 437 1400 ljomalind@ljomalind.is www.ljomalind.is Handverk, matvara beint frá býli og hönnun Home-made produce, craft and delicacies

Mýranaut Leirulæk, Mýrar Tel: 868 7204 myranaut@simnet.is www.myranaut.is Gæða ungnautakjöt beint frá býli, án aukaefna Val um magn í pakkningum Ullarselið Hvanneyri – Wool Centre Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel: 437 0077 ull@ull.is www.ull.is Íslenskt handverk úr íslenskri ull/ Icelandic craft made of wool Open/Opið: Every day 11.00-17.00 (15th May – 14th Sept./15. maí – 14. sept.) Thu.-Sat./Fim.-lau. 13.00-17.00 (15th Sept – 14th May/15.sept. – 14.maí)

Service / Þjónusta KM þjónustan ehf. Vesturbraut 20, Búðardalur Verkstæði - Verslun Dráttarbílaþjónusta Tow car, garage and store Tel: 434 1611 km@km.is www.km.is Landmælingar Íslands Stillholti 16-18, 300 Akranes Tel: 430 9000 www.lmi.is National Land Survey of Iceland Landlínur ehf Borgarbraut 61, Borgarnes Tel: 435 1254 landlinur@landlinur.is Skipulagsmál og landslagshönnun Upplýsingamiðstöð Akraness Tourist information Akranesviti – Breið / Akranes lighthouse Akranes Tel: 894 2500 info@akranes.is www.visitakranes.is Facebook: Visitakranes Open/Opið May 17th/17. maí - Sept. 15th/15. sept. Upplýsingamiðstöð – Information Centre Hyrnutorg, Borgarbraut 58-60, Borgarnes Tel: 437 2214 www.vesturland.is info@westiceland.is

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsjökull National Park www.snaefellsjokull.is Tel: 436 6888/591 2000 Gestofa að Malarrifi/Visitor Centre at Malarrif

Other / Annað Akraneskaupstaður / City Town office Stillholti 16-18, Akranes Tel: 433 1000 Open/Opið Mon./Mán. - Fri./Fös. 9:30-12:00 and 12:30-15:30. akranes@akranes.is www.akranes.is Borgarbyggð Borgarbraut 14, Borgarnes www.borgarbyggd.is Tel: 433 7100 Dalabyggð Miðbraut 11, Búðardalur Tel: 430 4700 www.dalir.is Grundarfjarðarbær Grundargata 30, Grundarfjörður Tel: 430 8500 www.grundarfjordur.is Hvalfjarðarsveit Innrimel 3, 301 Akranes Tel: 433 8500 www.hvalfjardarsveit.is Reykhólahreppur Við Breiðafjörð Tel: 434 7880 www.reykholar.is Skessuhorn Fréttaveita Vesturlands Tel: 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is www.skessuhorn.is Snæfellsbær Klettsbúð 4, Hellissandur Tel: 433 6900 www.snaefellsbaer.is snb@snb.is Stykkishólmsbær Hafnargata 3, Stykkishólmur Tel: 433 8100 www.stykkisholmur.is stykkisholmur@stykkisholmur.is

Service Index / Þjónustuskrá

Tjaldsvæði/Camping Selskógur Skorradalur - Route 520 Facebook: Tjaldsvæði-Selskógur selskogur@gmail.com Tel: 789 8442

Hraunfossar restaurant-cafe At Hraunfossar waterfalls (Route 518) Tel: 435 1155/862 7957 Open/Opið: Allt árið/All your round. www.hraunfossar.is hraunfossar@hraunfossar.is Veitingahús/Restaurant - cafe

Matarbúr Kaju / Café Kaja Kirkjubraut 54, Akranes matarburkaja@gmail.com Tel: 822 1669 Verslun og kaffihús með lífrænar vörur/Certified Organic store and café

115


The west coast town of Akranes is home to a popular lighthouse and a folk museum

Guided tour all year round Mon-Fri at 2 PM

Open everyday from 11-18

May 15 - Sep 15 open daily 10 AM – 5 PM

A different experience

#AkranesMuseum #AkranesLighthouse

1918


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.