Travel
WEST ICELAND Ferรฐast um Vesturland 2014
F C o re e py
Your guide to West Iceland
Vesturland
Table of Contents / Efnisyfirlit: 4 West-Iceland / Vesturland 16 Map of West Iceland / Kort af Vesturlandi 22 Akranes 36 Hvalfjörður 46 Borgarfjörður 88 Dalir og Reykhólar 98 Snæfellsnes 124 Events in 2014 / Viðburðarskrá 126 Service Index / Þjónustuskrá
West-Iceland / Vesturland Akranes Hvalfjörður Borgarfjörður Dalir og Reykhólar Snæfellsnes Events and Service Atburðir og þjónusta
Travel West-Iceland – Ferðast um Vesturland 2014. 1. tbl. 15. árgangur Publishing Company / Útgefandi: Skessuhorn ehf. - Fréttaveita Vesturlands. Editor / Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Magnús Magnússon. Texts / Textagerð: Heiðar Lind Hansson, Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir, Særún Gestsdóttir og Magnús Magnússon. Advertising Sales / Auglýsingar: Markaðsdeild Skessuhorns / Valdimar Björgvinsson. Photographs / Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason, Jón Hilmarsson, Kristín Jónsdóttir, Kolbrún Ingvarsdóttir, Ragnar Th. Sigurðsson, Tómas Freyr Kristjánsson o.fl. Einnig myndir úr safni Skessuhorns. Cover Photo / Forsíðumynd: Magnús Magnússon. Layout / Hönnun og umbrot: Skessuhorn ehf. / Ómar Örn Sigurðsson og Tinna Ó. Grímarsdóttir.
Printed by / Prentun: Oddi. Circulation / Dreifing: Blaðið er prentað í 45.000 eintökum. Því er dreift víðs vegar um Vesturland, á höfuðborgarsvæðinu og aðkomuleiðum í landshlutann, í Leifsstöð og öðrum aðkomuleiðum til landsins og til allra sumarhúsaeigenda á Vesturlandi skv. skrá Þjóðskrár Íslands. / Printed in 45.000 copies and circulated at various places all around West-Iceland, in Reykjavik and the nearby capital area, at Keflavik airport and other arrival points in Iceland in addition to all owners of summer cottages in West-Iceland. Skessuhorn ehf. - Fréttaveita Vesturlands Kirkjubraut 56, 300 Akranesi Tel. 433-5500. skessuhorn@skessuhorn.is - www.skessuhorn.is
SNÆFELLSJÖKULL Jöklaferðir Glacier tours www.snjofell.is • Sími / Tel 435 6783 snjofell@snjofell.is • snjofell@hringhotels.is
2
ICELAND W I NT E R B R E A K .i s
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ | HYRNUTORG BORGARBRAUT 58 - 60 | 310 BORGARNES INFORMATION CENTRE | +(354) 437 2214 | UPPLYSINGAMIDSTOD@VESTURLAND.IS
Welcome to the Verið velkomin í Tourist Information upplýsingamiðstöð Centre in Borgarnessi Vesturlands í Borgarnesi The Tourist Information Centre is located in the
Hyrnutorg Shopping Centre and provides useful information about trips and accomodations in West Iceland.
Á vesturland.is finnur þú ýmsar upplýsingar fyrir ferðamenn - AFÞREYING - NÁTTÚRA - SÖGULANDIÐ VESTURLAND - MATUR OG GISTING
At visitwesticeland.is you find all kinds of information for visitors - ACTIVITIES - NATURE nd la - WEST ICELAND SAGALAND - FOOD AND ACCOMMODATION
W
est
an
d Saga
Í upplýsingamiðstöðinni við Hyrnutorg, færðu gagnlegar upplýsingar um ferðalög og gistingu innanlands.
Icel
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐVAR INFO CENTRES IN WEST ICELAND AKRANES BORGARNES REYKHOLT HELLNAR
433 1065 437 2214
ÓLAFSVÍK
GRUNDARFJÖRÐUR STYKKISHÓLMUR BÚÐARDALUR
433 8000 436 6888 433 9930 438 1881
433 8120
434 1441
Vesturland
Welcome to West-Iceland! Velkomin á Vesturland! West-Iceland holds a diverse spectrum of nature and culture. The region features a magnificent distinct nature in a historical area with bustling societies. Land and history are one in West-Iceland. Featuring settings of the famous Sagas, such as Sturlunga Saga, Egils Saga, Eyrbyggja Saga and Laxdæla, and the folktales about trolls, elves and outlaws. Here stories happen and stories are told. West-Iceland is truly a land of stories. The region offers diverse activities, among them cultural related tourist services, organized hiking trips, whale and bird watching, ATW-trips, cave explorations and glaciers tours. In West-Iceland there are also numerous restaurants and various possibilities for lodging. It is my sincere hope that this booklet about WestIceland serves those travelling through the region well. The booklet is divided into chapters about the districts in the region. The first chapter deals with West-Iceland as a whole, following an introduction to Akranes, then Hvalfjarðarsveit, Borgarfjörður, Dalir, Reykhólasveit and Snæfellsnes. An event calendar is located within the booklet and a summary of services provided in each district. The booklet includes numerous pictures of West-Iceland and also includes accessible maps of chosen areas and towns. Enjoy!
4
Á Vesturlandi er fjölskrúðugt litróf náttúru og mannlífs. Landshlutinn státar af margbreytilegri og stórbrotinni náttúru á sögufrægum slóðum með iðandi mannlífi. Land og saga eru órofa heild á Vesturlandi. Þar er sögusvið fornsagna á borð við Sturlungu, Egilssögu, Eyrbyggju og Laxdælu, þjóðsagna um tröll, álfa, huldufólk og útilegumenn. Þar gerast sögur og þar eru sagðar sögur. Vesturland er því sannkallað söguland. Ótal afþreyingarkostir eru í landshlutanum. Boðið er upp á menningartengda ferðaþjónustu, skipulagðar gönguferðir, hvala- og fuglaskoðun, fjórhjólaferðir, hellaskoðun og jöklaferðir. Þess utan er á Vesturlandi vaxandi fjöldi fjölbreyttra veitingastaða og ólíkra gistimöguleika. Það er von mín að rit þetta um Vesturland eigi eftir að nýtast vel á ferðalaginu um landshlutann. Ritið skiptist í kafla eftir svæðum landshlutans. Fyrst er almennur kafli um Vesturland í heild sinni en næst kemur kynning á Akranesi, svo Hvalfjarðarsveit, þá er haldið í Borgarfjörð, um Dali og Reykhólasveit og endað á Snæfellsnesi. Heildstæða viðburðaskrá er að finna í ritinu auk yfirlits um þjónustu á hverju svæði. Fjöldi ljósmynda af Vesturlandi prýðir ritið, auk aðgengilegra korta af einstökum svæðum og bæjum. Njótið! Magnús Magnússon, editor / ritstjóri
Allt fyrir
BústAðinn í Húsasmiðjunni akranesi og Borgarnesi
hluti af Bygma
Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956
Vesturland
ÞJÓNUSTUMERKI: SERVICE TAGS
6
Sjúkrahús/Heilsugæsla Hospital/Health Care Centre
Kirkja Church
Bílaverkstæði Garage
Lögreglustöð police
Bókasafn Library
Íþróttavöllur Sport Stadium
Upplýsingar fyrir ferðamen infomation Centre
Apótek pharmacy
Leikvöllur playground
Bensínstöð Gas Station
Heitt vatn Hot Water
Ferja Ferry
Viti Lighthouse
Kalt vatn Cold Water
Flugvöllur Airport
Safn Museum
Almenningssalerni public Toilet
Banki Bank
pósthús post Office
Hjólhýsasvæði Trailer park
Hraðbanki ATM
Áhugaverður staður place of interest
Aðstaða fyrir húsbíla RV Facilities
Verslun Supermarket
Opið allt árið Open all Year
Fundaraðstaða Meeting Facilities
Reykingar bannaðar Non-smoking Area
Aðeins opið yfir sumarið Only Open in Summer
Golfvöllur Golf Course
Handverk Handcraft
Uppbúin rúm Made-up Beds
Hestaferðir Horseback Riding
Sumarhús Cottage Rental
Svefnpokapláss Sleeping Bag Accommodation
Fuglaskoðun Birdwatching
Farfuglaheimili Youth Hostel
Herbergi með síma Rooms with Telephone
Veiðileyfi Fishing License
Sundlaug Swimming pool
Herbergi með sjónvarpi Rooms with Television
Hundar leyfðir Dogs Allowed
Heitur pottur Hot Tub
Herbergi með sturtu Rooms with Shower
Hjólaleiga Bicycles Rental
Heimsókn í gróðurhús Greenhouse Visit
Aðkoma fyrir fatlaða Wheelchair Access
Fjórhjólaferðir ATV Tours
Húsdýr til sýnis Farm Animals on Display
Veitingar Restaurant
Tjaldsvæði Campsite
Útsýni panorama
Aðeins morgunverður Breakfast Only
Bátaleiga Boat Rental
Gönguleiðir Walking Trails
Vínveitingar Licensed Restaurant/Bar
Jeppaferðir Jeep Tours
Þvottaaðstaða/þvottaþjónusta Laundry Facilities
Hvalaskoðun Whale Watching
Þráðlaust netsamband Wireless internet
Heimilismatur (bókaður með fyrirvara) Meals Booked in Advance
Bátaferðir Boating Tours
Aðgangur að nettengdri tölvu internet Access
Eldunaraðstaða Cooking Facilities
Bílaleiga Car Rental
CREDIT CARD
Kreditkort (Visa/Mastercard) Credit Cards Accepted
HAFÐU SAMBAND
568 0100 stolpigamar.is
Gámaleiga Er gámur lausnin fyrir þig?
Búslóðageymsla z Árstíðabundinn lager z Lager z Sumar-/vetrarvörur Frystigeymsla z Kæligeymsla z Leiga til skemmri eða lengri tíma
Við getum líka geymt gáminn fyrir þig
Flytjum gámana út um allt land
Klettagörðum 5, 104 Reykjavík | stolpi@stolpigamar.is
Vesturland
The Sagas and Folklore Stories Fornsögur og þjóðsagnaarfur Many of the most widely known settlers IN Iceland according to the medieval Book of Settlement settled West. These were vikings such as Skalla-Grímur Kveldúlfsson, who settled Borgarfjörður, Auður the Deep-minded, who settled Dalir, and Eiríkur rauði (Erik the Red), who lived in Dalir but later established the first Nordic settlement in Greenland. To name a few, Erik´s son, Leifur heppni or Leif Erikson the Lucky, was the first European to reach the North-American continent, nearly 400 years before Christopher Columbus. Descendants of these settlers became the main characters of the Sagas; for example, Egill Skallagrímsson from Egil´s saga, Guðrún Ósvífursdóttir and Kjartan Ólafsson from Laxdæla, and Gunnlaugur and Helga the Fair from Gunnlaug´s saga (The Saga of Gunnlaugur the Worm-Tongue). Many of the Icelandic Sagas were written in West-Iceland and the great poet and historian Snorri Sturluson lived in Reykholt in Borgarfjörður. He was the author of the prose Edda and Heimskringla that contains the history of the Norwegian kings. West Iceland is also known for other folklore stories that are set in the region. Stories of peculiar people, trolls, elves, ghosts, outlaws and supernatural
8
phenomena. Due to its rich heritage, West-Iceland is sometime called Sagaland. Nokkrir þekktustu landnámsmenn Íslandssögunnar námu land á Vesturlandi. Þar má nefna Skalla-Grím Kveldúlfsson í Borgarfirði og Auði djúpúðgu í Dölum. Landnámsmaður Grænlands, Eiríkur rauði, var úr Dölum og bjó vestur í Haukadal. Leifur sonur hans hinn heppni fann síðar Vínland (Norður-Ameríku), en hann fæddist og ólst upp á sömu slóðum í Dölunum. Afkomendur landnámsmanna Vesturlands og fylgdarliðs þeirra urðu síðar meðal þekktustu persóna Íslendingasagna. Hér mætti nefna Egil Skallagrímsson, Kjartan Ólafsson, Guðrúnu Ósvífursdóttur, Gunnlaug Ormstungu og Helgu hina fögru. Flestar Íslendingasögurnar voru skráðar á Vesturlandi, svo sem Egils saga, Sturlunga, Laxdæla og Eyrbyggja. Hinn merki sagnaritari, skáld og höfðingi, Snorri Sturluson, höfundur Snorra-Eddu og Heimskringlu, bjó í Reykholti í Borgarfirði. Sagnaarfur Vesturlands er ekki einungis fólginn í frásögnum frá miðöldum heldur einnig í þjóðsögum um undarlegt fólk, tröll, álfa, drauga, útilegumenn og dulræn fyrirbrigði. Af þessum sökum er Vesturland oft kallað Sögulandið.
NO NEED TO GO HUNGRY AROUND ICELAND
OUR GROCERY STORES ARE ALL AROUND ICELAND
Vesturland
Geology of West-Iceland Jarðfræði Vesturlands West-Iceland is diverse in terms of its geology. The regions formation is mostly comprised of tertiary basalt formation. Other common minerals are glacial varve, dolerite and palagonite. The oldest stratum in West Iceland is about 13 million years old, located near Borgarnes. From there the strata becomes younger when turning northwest towards Stykkishólmur and southeast towards the active volcano zone in South-Iceland. Two separated semi-active volcano zones are in the region. One penetrates from Þingvellir national park to Langjökull glacier in the east, the other from Norðurárdalur in Borgarfjörður through Snæfellsnes Peninsula. The last volcanic eruption in West-Iceland occurred near Hallmundarhraun in Borgarfjörður and Rauðhálsar in Snæfellsnes around 900 AD. Mossy lava beds are a common sight in the two zones, particularly in Húsafell and Snæfellsnes. Contained in the lava beds are impressive lava caves. Extinct volcanoes are numerous in the area. Notable ones are near Hafnarfjall, Sælingsdalur and Setberg in Grundarfjörður. Geothermal activity is widespread in West-Iceland; most activity is found in Borgarfjörður which is one of the most powerful low temperature fields in the country. The area around Reykholt is the most active where the energetic Deildartunguhver hot spring is located. Additional geological wonders are the mineral springs in Snæfellsnes, the most famous spring at Ölkelda, and the glaciers Snæfellsjökull, Langjökull and Eiríksjökull.
10
Jarðfræði Vesturlands er fjölþætt. Þar er að finna jarðminjar frá öllum skeiðum jarðsögu landsins. Meginhluti svæðisins er byggður upp af tertíerum blágrýtishraunlögum en önnur algeng jarðefni eru hvarfleir, grágrýti og móberg. Elstu jarðlögin er að finna við Borgarnes. Þau eru um 13 milljóna ára gömul. Þaðan yngjast þau til beggja átta, til norðvesturs í átt að Stykkishólmi, þar sem þau eru liðlega sex milljón ára gömul, og til suðausturs inn að hinu virka gosbelti á Suðurlandi. Tvö aðskilin virk gosbelti eru á Vesturlandi. Annars vegar er um að ræða gosbelti sem teygir sig frá Reykjanesi um Þingvöll og upp í Langjökul en hins vegar gosbelti sem liggur eftir Snæfellsnesi endilöngu og inn í Norðurárdal. Yngstu gosin urðu um landnám eða um 900 en þá rann Hallmundarhraun og hraun við Rauðhálsa í Hnappadal á Snæfellsnesi. Mosagróin hraun eru algeng sjón á báðum beltum, sérstaklega við Húsafell og á Snæfellsnesi. Þar er tilkomumikla hraunhella að finna. Krökkt er af útkulnuðum eldstöðvum í landshlutanum. Þær þekktustu eru kenndar við Hafnarfjall, Sælingsdal og Setberg við Grundarfjörð. Í Borgarfjarðardölum er jarðhiti og er það svæði eitt af þremur öflugustu lághitasvæðum landsins. Mestur jarðhiti er í Reykholtsdal og Deildartunguhver, sem vafalítið er þekktasti hver Vesturlands. Á Snæfellsnesi er fjöldinn allur af ölkeldum. Einna þekktust er ölkeldan við samnefndan bæ í Staðarsveit. Önnur markverð jarðfræðiteikn eru Snæfellsjökull, Langjökull og Eiríksjökull.
www.n1.is
facebook.com/enneinn
Convenience on your way N1 in Borgarnes welcomes you
The N1 centre by the Ring Road in Borgarnes offers authentic Icelandic meat soup, various healthy food choices, and food from the grill such as hamburgers, sandwiches and hot dogs. You can stay and enjoy your meal in our food court while the children play in our play area, or take your meal with you and enjoy it on the way. For travellers who like to keep up with the world, Wi-Fi is accessible and complimentary, which goes perfectly with a cup of good coffee. Books, dvds and other items are available to enjoy both on the road and at your destination. N1, BrĂşartorgi, 310 Borgarnes. Tel. 440 1333
Vesturland
Farm Food Direct – Local Products Beint frá býli – framleiðsla úr héraði Many farms in West Iceland are involved in “Farm Food Direct” and offer quality agricultural products. The products are e.g. vegetables, jam, skin care products, dairy products, beef and lamb. Markets are held in the summer. In Borgarnes the farmers market Ljómalind is open all year round, offering local food groceries and various hand-crafted things. At the working farm Hraunsnef in Borgarfjörður, there is a family run country hotel and a restaurant which offers home grown vegetables and other local products. The happy, free chickens and pigs at Hraunsnef provide the restaurant with eggs and pork. Other farms in West-Iceland offering home made quality products are for example the dairy farm Erpsstaðir in Dalir, the sheep farm Bjarteyjarsandur in Hvalfjörður, and the goat farm Háafell in Borgarfjörður. Á Vesturlandi er að finna fjölmörg býli sem eru innan félagsins „Beint frá býli.“ Þar er boðið upp á fjölbreyttar og heimaunnar landbúnaðarafurðir, allt frá húðkremum til nautaskrokka. Markaðir eru haldnir víðs vegar á Vesturlandi yfir sumartímann og í Borgarnesi er sveitamarkaðurinn Ljómalind starfræktur allan ársins hring. Þar er boðið upp á matvöru og handverk af Vesturlandi í miklu úrvali. Dæmi um stað sem sérhæfir sig í framleiðslu úr
12
héraði er Hraunsnef í Borgarfirði þar sem rekið er sveitahótel og veitingastaður. Grænmetið þar er ræktað á staðnum og frjálsu hænurnar og grísirnir á bænum sjá veitingastaðnum fyrir eggjum og svínakjöti. Aðrir framleiðendur Beint frá býli eru t.d. í Dölunum á Rjómabúinu á Erpsstöðum, á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði og á Geitfjársetrinu Háafelli í Hvítársíðu.
Frábærar netlausnir fyrir sumarbústaðinn
Sumaráskrift, 3G/4G beinir og loftnet auðvelda lífið í bústaðnum og gera þér kleift að vera á þráðlausu neti og streyma tónlist. Nú, eða kíkja örstutt á tölvupóstinn til að tékka hvort allt sé ekki örugglega í góðum farvegi í vinnunni og þú getir haldið áfram að slaka á. Kynntu þér málið á siminn.is
3G/4G loftnet Enn betra samband og WiFi fyrir alla
3G/4G beinir Fyrir þráðlaust net
3G/4G netlykill Netsamband á stærsta dreifikerfinu
Vesturland
Protected Areas in West-Iceland Friðlýst svæði á Vesturlandi Several areas in West-Iceland are protected. A protected area is defined as an area of land or sea dedicated to the protection and maintenance of biological diversity, and of natural and associated cultural resources. The key protected area is Snæfellsjökull National Park. Within the national park are many well-known natural treasures, such as Djúpalónssandur, Lóndrangar, Vatnshellir cave and Snæfellsjökull glacier. Just outside the boundaries of the park are protected areas such as the coastline between Arnarstapi and Hellnar and the Búðahraun lava field. Other protected sites and areas in West Iceland are for example the charming Flatey island, Eldborg crater, the waterfalls Hraunfossar and Barnafoss, the Grábókargígar craters and the birch woods at Húsafellsskógur and Vatnshornsskógur. Two areas in West-Iceland are on the Ramsar List of Wetlands of International Importance; Andakíll and Grunnafjörður. Regulations for protected areas vary from area to area, making it necessary for travellers to acquaint themselves with local situations and follow the conservation code.
14
Á Vesturlandi eru nokkur friðlýst svæði. Friðlýst teljast þau svæði sem eru friðuð samkvæmt lögum um náttúruvernd. Til friðlýstra svæða teljast þjóðgarðar, friðlönd, náttúruvættir og fólkvangar. Eini þjóðgarðurinn á Vesturlandi er Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull. Innan hans er að finna margar náttúruperlur s.s. Djúpalónssand, Lóndranga, Vatnshelli og sjálfan Snæfellsjökul. Rétt utan við þjóðgarðinn Snæfellsjökul eru Búðahraun, Bárðarlaug og ströndin milli Stapa og Hellna eru einnig friðlýstir staðir. Sem dæmi um friðlýst svæði á Vesturlandi má nefna Flatey á Breiðafirði, Eldborg, Hraunfossa og Barnafoss, Grábrókargíga og birkiskógana í Húsafelli og Vatnshorni í Skorradal. Tvö Ramsarsvæði er að finna á Vesturlandi, í Andakíl við Hvanneyri og í Grunnafirði í Hvalfjarðarsveit. Ramsarsvæði heyra undir alþjóðasamning um verndun votlendis, sérstaklega sem lífsvæði fyrir fugla. Á friðlýstum svæðum gilda vissar umgengnisreglur, t.d. um veiðar og umferð, en þær eru breytilegar milli einstakra svæða. Því er mikilvægt að ferðamenn afli sér nauðsynlegra upplýsinga um umgengni og virði tilmæli landvarða.
Ræktaðu allt árið!
Autopot Easy2grow kerfi
Sjálfvirk vökvun Einfalt í uppsetningu Ekkert rafmagn Endalausir stækkunarmöguleikar
Root!T Byggir upp og eykur rótarvöxt. Notað til forræktunar fyrir allar plöntur.
Flora serían Öflugur alhliða áburður Hentar jafnt fyrir vatnsrækt og mold
InniGarðar ehf. Hraunbæ 117 www.innigardar.is
Sími: 534 9585
16
Vesturland
Vesturland
17
Vesturland
Driving to West-Iceland Aðkomuleiðir að Vesturlandi West-Iceland is accessible by car all year round. When travelling from the south there are two paved routes that lead to West-Iceland; the Ring Road (1) through the Hvalfjörður Tunnel and Route 27. Routes 48 and 52 are partially paved and the highland route via Kaldidalur (550) is open in the summertime. The most common route from NorthIceland is the Ringroad (1), but it is also possible to take route 59 through Laxárdalur Valley. From the Westfjords it is possible to take the ferry Baldur from Brjánslækur to Stykkishólmur or to travel along Route 60. The whole family can easily travel around WestIceland. Most roads are easily passable all year round and no high mountain roads to travel. There are several beautiful routes in the area, such as the Snæfellsnes circle, the Borgarfjörður circle and the Hvalfjörður circle. There are about 40 resting places by the roads in West Iceland, where people can sit down and enjoy the view. Signs with information on
18
history and nature and viewing dials are at some of these places. Vegir liggja víða að Vesturlandi. Úr suðri eru aðkomuleiðir um Hvalfjarðargöng (1), Hvalfjarðarveg (47), Kjósarskarðsveg (48), Uxahryggjaveg (52) og um Kaldadal (550) á sumrin. Sé komið úr norðri er farið yfir Holtavörðuheiði (1) eða um Laxárdal (59). Frá Vestfjörðum liggur leiðin um Vestfjarðaveg (60) eða þá að farið er með ferjunni Baldri frá Brjánslæk til Stykkishólms. Vesturland er greiðfær landshluti og fáar tálmanir á vegum og ferðaleiðum. Hægt er að ferðast eftir fallegum hringleiðum, til dæmis hringinn um Snæfellsnes og um Hvalfjörð og Borgarfjörð. Á um 40 stöðum á Vesturlandi er að finna áningarstaði með borðum og bekkjum og á sumum þeirra eru upplýsinga- og söguskilti. Hringsjár er einnig víða að finna. Með hjálp þeirra er gott að átta sig á örnefnum og staðháttum. Landshlutinn er því sérstaklega hentugur til ferðalaga fyrir alla fjölskylduna.
Share Your Experience Deildu upplifuninni Vesturland
It is highly possible that the nature of West-Iceland, its peculiar landscape and interesting people, the tasty food and all the other notable things, will offer many good photo opportunities. Travelers are encouraged to share some of their photos from the region online, particularly on social media networks such as Facebook, Instragram and Twitter. We recommend two hashtags in particular. Those are: #travelwesticeland and #westiceland. Hvort sem það er náttúran, sniðug lögun í landslagi, áhugavert fólk, gómsætur matur eða fróðlegir hlutir, þá er ótal skemmtileg myndefni að finna á Vesturlandi. Ferðamenn eru hvattir til að deila á vefnum ljósmyndum af landshlutanum. Góð leið er að deila myndum á samfélagsmiðlum á netinu, t.d. á Facebook, Instagram eða Twitter. „Hashtag-in“ sem blaðið mælir með eru #travelwesticeland og #westiceland.
LEIÐSLA ÍSLENSK FRAM ÁR Í MEIRA EN 30
heitir pottar Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar aðstæður í yfir 30 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart.
Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · www.normx.is
19
Vesturland
Northern Lights in West Iceland Norðurljós á Vesturlandi The beautiful Northern lights shimmer all over the night sky over West-Iceland during winter. November - February is the best time to spot the Northern lights, especially when the sky is clear and the weather calm. In West-Iceland, the chances of seeing the Northern lights are very good, due to very little light pollution. The photos here were shot last winter, at Akrafjall Mountain and Hvítárbrú Bridge in Borgarfjörður, by the photographer Jón Hilmarsson.
20
Norðurljós eru algeng vetrarsjón á næturhimni Vesturlands. Besti tíminn til að skoða þau er yfir háveturinn, frá nóvember til febrúar, sérstaklega þegar heiðskírt er og stillt. Á Vesturlandi eru góðar aðstæður til að skoða norðurljósin því að ljósmengun er víða lítil. Meðfylgjandi eru norðurljósamyndir sem Jón Hilmarsson tók síðasta vetur við Akrafjall og við Hvítárbrú í Borgarfirði.
Winter Life / Vetrarkyrrð Vesturland breytir um svip á veturna þegar náttúra svæðisins leggst undir bönd klaka og skammdegis sem á vissan hátt sveipar landshlutann dulúð og kyrrlátri fegurð. Þetta vetrarríki er fróðlegt að upplifa, t.d. með því að skoða snævi þakin fjöllin í bílferð um landshlutann eða tindrandi norðurljósin. Sumir kjósa að komast í vetrarstemningu með því að heimsækja bæi landshlutans, skoða söfn og fara í sund. Flestar sundlaugar eru opnar allan ársins hring. Vesturland býður alla velkomna í heimsókn yfir veturinn.
Vesturland
West Iceland has a different face during winter, as cold, ice and darkness turn its nature into a mysterious site. The Icelandic winter is an interesting experience. A popular thing to do is viewing the snow covered mountains in a car ride around the countryside or by looking at the Northern lights at particular points during the night. Some choose to get the winter feel by going for a swim in the swimming pools that are open all year around. In any case, you are very welcome to West-Iceland during winter.
Fjölskyldudagar í HúnaÞingi Borgarnes - Hvammstangi 123 km
www.visithunathing.is
Selaskoðun og sigling Hestaleiga og sýning Víkinganámskeið fyrir börn Handverk, söfn og sýningar 21
Akranes
Akranes Akranes is the largest town of West-Iceland. A village and eventually a town, today populating about 6.600 people, began to emerge at the turn of the 20th century, as the fishing industry was modernized. The town is located on a small peninsula often called “Skipaskagi”, meaning “peninsula of ships,“ a name derived from the long tradition of fishing in the area. The name Akranes is however drawn from a period of corn farming on the peninsula centuries ago, “Akra“ meaning “Fields.“ The peninsula was first settled around 900 by the Irish brothers Þormóður and Ketill, sons of Bresi. The Irish origin has since been cherished in the area, celebrated during the first weekend of July with a famous festival called Irish Days. There are various things to do in Akranes. A walk along the many footpaths around the town offers a good chance to witness the rich birdlife and the powerful waves breaking on the shores of the peninsula. A stroll along the beach Langisandur and an exploration of the vivid panorama at the top of the lighthouse on Breiðin, the westernmost part of Akranes, highlights the town´s atmosphere. The town provides vital services for tourists, such
22
as an information centre, restaurants, shops, accommodations and supermarkets. Welcome to Akranes! Akranes er stærsti bærinn á Vesturlandi. Heimildir herma að nesið hafi fyrst verið numið um 900 af írskum bræðrum, þeim Þormóði og Katli Bresasonum, og hefur írska tengingin löngum verið í heiðri höfð af bæjarbúum sem árlega efna til „Írskra daga“ í júlí. Nafn bæjarins er dregið af frásögnum um akuryrkju á nesinu fyrr á öldum, sem einnig hefur gengið undir heitinu Skipaskagi sökum aldargamallar sjósóknarhefðar. Þorp tók að myndast á Akranesi þökk sé vaxandi útgerð og þegar 20. öldin gekk í garð hafði myndast þar bær. Í dag búa á Akranesi um 6.600 manns. Margt skemmtilegt er hægt að gera á Akranesi. Göngutúr um fjölmarga göngustíga bæjarins gefur gestum gott tækifæri til að fylgjast með fjölbreyttu fuglalífi staðarins og sjá kraftinn í briminu. Einnig er vinsælt að fylgjast með lífinu í Akraneshöfn, rölta í rólegheitum um baðströndina Langasand og skoða útsýnið af toppi Akranesvita á Breið. Góða þjónustu er að finna í bænum fyrir ferðamenn, svo sem upplýsingamiðstöð, veitingastaði, gistingu, verslanir og matvörubúðir. Velkomin á Akranes!
3
7
8
10 5 6
1
2
4
Akranes
23
9
Akranes
Akranes Museum Centre Safnasvæðið á Akranesi The Akranes Museum Centre is the best place in Akranes to get familiar with history. It is a collection of three museums; The Akranes Folk Muesum, Iceland‘s Sport Museum and the Mineral Kingdom. Rolling exhibitions are also on display in the main gallery of the centre. Other outdoor exhibits are at the centre, including old houses, boats and ships, the most famous being the fishing yacht Kútter Sigurfari, built in England in 1885. The latest addition to the museum centre is a lively viking style forge, which is sometimes in operation for guests.
AKRANES CAMPING - TJALDSVÆÐI
Safnasvæðið Akranesi er eitt helsta aðdráttarafl bæjarins. Það samanstendur af þremur söfnum og nokkrum eldri húsum sem þangað hafa verið flutt. Söfnin þrjú eru Byggðasafnið í Görðum, Steinaríki Íslands og Íþróttasafn Íslands. Að auki eru reglulega settar upp sýningar í safnaskálanum og gömlu húsunum á Safnasvæðinu. Á útisvæðinu eru nokkrir gamlir bátar. Þeirra stærstur er Kútter Sigurfari sem smíðaður var í Englandi 1885. Nýjasta viðbótin við safnið er víkingaeldsmiðja sem stundum er í notkun fyrir gesti.
1
2
Kalmansvík Akranes TEL: 894 2500 visitakranes.is tjaldsvaedidaakranesi
Car Rental - Bílaleiga Open/opið: 1. apr. - 30. sept.
Tel. 431 2157 - www.braut.is 24
Have fun in Akranes this summer ! Lots of things to do ! A SEASIDE TOWN IN WEST ICELAND
MA
RKE
T
Lively market atmosphere on Saturdays!
Akranes lighthouse open all summer! IRISH DAYS
Spend a day by the sea on Langisandur, Akranes’ own natural beach
Sea angling
The pool is open well into the evening all summer!
Akll kirndas nof fuens
Akrafjall, the natural treasure of Akranes!
–a
Blacksmiths and exhibitions in the Museum Centre this summer!
Want to go shopping, go to the movies or out for dinner? Everything's possible in Akranes!
Great campsite and all amenities within walking distance!
Family picnics in Garðalundur - barbecue, frisbee-golf and a playground
One of Iceland's best golf courses is in Akranes!
Whale watching
Come golfing!
www.visitakranes.is / www.akranes.is You find us on Facebook and Twitter
Akranes
The Lighthouses at Breiðin Vitarnir á Breiðinni Breiðin is the name of the WESTERN most point of the Akranes peninsula. The key symbols of Breiðin are two lighthouses. The smaller lighthouse is one of the oldest lighthouses in Iceland, built in 1918. The taller, named Akranesviti, was built in 1944. Both offer great panoramic view of Akranes and its nearby area, especially Akranesviti which has become one of the most popular destination for tourists. Akranesviti is open from 13.00 - 16.00 every day from June - August. Breiðin er ysti tangi Akraness. Tákn Breiðinnar eru vitarnir tveir sem þar eru. Sá minni er einn sá elsti á Íslandi, byggður árið 1918. Sá stærri, Akranesviti, var hins vegar reistur árið 1944. Frábært útsýni er frá báðum vitum yfir Akranes og nágrenni, sérstaklega frá Akranesvita sem er orðinn einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna í bænum. Akranesviti verður opinn frá kl. 13.00 – 16.00 alla daga frá júní til ágúst.
26
3
Food and antiques market in Akranes this summer IN AKRATORG SQUARE AT SUÐURGATA 57, THE HEART OF THE TOWN
A great selection of organic food
Beautiful antique items
Fish, meat and vegetables
Real ice-cream & „skyr“ straight from the farm
Fruit trees for sale
Stockfish
Genuine market atmosphere OPEN BETWEEN 13:00 AND 17:00 ON THE FOLLOWING DAYS:
17 June 21 June 28 June 5 July 12 July 19 July 26 July 2 August www.visitakranes.is / www.akranes.is
You find us on Twitter and Facebook
es A–allkrkindan s of fun
Akranes
Birds in Akranes Fuglalífið á Akranesi Akranes is an ideal place for bird-lovers, as the surrounding area is the home and destination of a number of bird species. Just outside the town are the natural preserve Blautós estuary and the spit Innstavogsnes where numerous migratory birds stop on their way across the Atlantic between seasons. The most famous is the Brant goose. It is estimated that a quarter of the whole stock goes through the area. The area is also a nesting ground for various bird types, e.g. eider duck. Við Akranes er mikið fuglalíf og er svæðið kjörið til fuglaskoðunar. Akranes er umlukið sjó á þrjá vegu og því mikið um sjófugla við fjörur bæjarins. Við bæjarmörkin er friðland Blautóss og Innstavogsness en þar er viðkomustaður margra farfugla og töluvert varp. Á vorin og haustin má m.a. sjá stóra hópa margæsa sem hafa þar viðkomu, en talið er að um fjórðungur stofnsins hafi viðkomu á þessu svæði ár hvert. Æðarvarp er einnig töluvert í friðlandinu á Innstavogsnesi.
4
Útbúum
sjúkrakassa
Mikið úrval ofnæmislyfja
r: artíma –18 9 Opnun ga a Virka d aga 10–14 rd a 12–14 Laug daga Sunnu
Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is
28
3 + ! 0 ! 2 ) . . ! 5 ' , Æ 3 ) . ' ! 3 4 / & !
fyrir fyrirtæki, heimili og bíla
Garðavöllur Golf Course Garðavöllur
Akranes
Garðavöllur golf course in Akranes is an popular golf course run by Leynir, the local Golf club. It is an IGA competition course with 18 holes, which are rather challenging but in essence relatively fair to play. It is easy to walk but its par is 72. A driving range with a golf ball dispenser is located at Garðavöllur, along with a good practice green. For more information, visit www.golficeland.org and www.golf.is/gl. Garðavöllur á Akranesi er vinsæll golfvöllur sem rekinn er af Golfklúbbnum Leyni. Völlurinn er 18 holu GSÍ keppnisvöllur en hann þykir krefjandi og skemmtilegur og fremur léttur í göngu. Par vallarins er 72. Á Garðavelli er gott æfingasvæði með sjálfvirkri boltavél og góðri púttflöt. Nánari upplýsingar er að finna á www.golf.is/gl.
5
29
Akranes
Langisandur The beach Langisandur is a popular destination in Akranes. Known for its beauty, cleanliness and tranquility, Langisandur is certified as one of the three Blue Flag beaches in Iceland. Both locals and guests relax at Langisandur during warm summer days; to sunbathe, build sandcastles and even swim in the ocean. Many stroll along the beach, which takes about 40 min, to clear the mind and enjoy the seaside. Baðströndin Langisandur er vinsæll viðkomustaður á Akranesi. Ströndin er ein af þremur Bláfánaströndum á Íslandi og þekkt fyrir fegurð sína og hreinleika. Heimamenn og gestir sækja í ströndina á góðviðrisdögum til að sleikja sólina, byggja sandkastala og jafnvel synda í sjónum. Þá kjósa margir að ganga meðfram ströndinni, sem tekur um 40 mínútur, til að hreinsa hugann og njóta sjávarsíðunnar.
LYFTULEIGA ÞUNGAFLUTNINGAR DRÁTTARBÍLL BÍLAFLUTNINGAR
30
6
Akrafjall Akrafjall er eitt helsta kennileiti Akraness. Fjallið er talið auðvelt uppgöngu og er af þeim sökum vinsæll áfangastaður göngumanna. Megintindar Akrafjalls eru tveir; Geirmundartindur (643 m) í norðri og Háihnúkur (555 m) suðri. Á milli tindanna liggur Berjadalur sem er aðgengilegur göngufólki. Göngutími upp á fjallið er um tveir tímar. Gönguleiðin hefst frá bílastæði við vesturhlið Akrafjalls, skammt frá Akranesi. Vegur að því liggur frá Akrafjallsvegi (þjóðvegi 51).
Akranes
Akrafjall IS Akranes´S main landmark. The mountain is relatively easy to climb and a popular destination for hikers. Akrafjall has two main peaks. The higher peak is Geirmundartindur (643 m) in the north and the smaller Háihnúkur (555 m) in the south. In between is Berjadalur, a valley accessible for hikers. The trip to the top takes about two hours. The trail begins at a car park on Akrafjall‘s west side, close to Akranes. The off-road to the car park can be accessed from Akrafjallsvegur (Route 51).
7
31
Akranes
Garðalundur Garðalundur is the name of Akranes’ reforestation ground. It is a popular outdoor destination, with varieties of footpaths, benches, playgrounds and ponds. An impressive grilling lodge is located in Garðalundur, and people can use it for free. Other attractions are minigolf, a beach volley field and a frisbie golf course, a novelty installed a few years ago. Garðalundur, skógræktarreitur Akurnesinga, er vinsælt útivistarsvæði skammt frá Safnasvæðinu og golfvellinum. Garðalundur er skjólsæll og skemmtilega skipulagður. Bekkir eru víða og tjarnirnar tvær iða af fuglalífi. Þar er gott að fara í styttri gönguferðir eða skokka sér til heilsubótar. Á staðnum er stór grillskáli sem öllum er frjálst að nota. Enn fremur eru þar skemmtileg leiktæki fyrir börn, t.d. minigolfbrautir, strandblakvöllur og frisbígolfvöllur
KIRKJUHVOLL - CAFÉ AND GUESTHOUSE
8
8
Merkigerði 7 Akranes TEL: 867 2896 skagaferdir@gmail.com kirkjuhvoll
www.tasteiceland.is
32
The Football Tradition in Akranes Fótboltahefðin á Akranesi
GARÐAVÖLLUR – LEYNIR GOLF CLUB
Fótboltahefðin er sterk á Akranesi og eru aðstæður til knattspyrnuiðkunar í bænum afar góðar. Undir gulum merkjum ÍA hafa Skagamenn unnið fjölda Íslandsmeistaratitla í karla- og kvennaflokki á liðnum árum. Afrekalistinn í yngri flokkum er einnig langur. Fjöldi frábærra knattspyrnumanna hafa leikið með ÍA og hafa margir leikmenn þeirra haldið á vit atvinnumennskunnar í Evrópu og keppt með landsliðum Íslands. Til vitnis um gróskuna í fótboltanum í bænum er Norðurálsmótið fyrir stráka í 7. flokki sem fram fer í júní ár hvert. Það er einn stærsti íþróttaviðburðurinn á Akranesi.
9
Akranes
For many Icelanders, Akranes is almost A synonym with football. The local football club, ÍA, is a well known team in Iceland, both because of its accomplishments on the pitch through the years and the yellow colour of its main uniform. ÍA has won many top division titles in Iceland, not only in men and women leagues, but also in various youth divisions. In this tradition, ÍA has fostered a number of great football players, many of them locals who have risen to become professional players in Europe and playing for Iceland´s national team. Good example of the strength of the football tradition is the Norðurál Youth Tournament held every June in town by ÍA for eight-year old footballers. There, one will definitely see the footballers of tomorrow.
10
Ertu að skipuleggja fríið....
Kortasjá
Garðavöllur Golf Course Akranes TEL: 431 2711 leynir@leynir.is www.leynir.is Golfklúbburinn Leynir
Örnefnasjá
Charming but demanding 18 hole golf course - Good driving range and practice facilites - PGA professional service Clubs and trolleys for rent - Club house restaurant. CREDIT CARD
Kortasafn
www.lmi.is 33
Akranes
Town festivals in Akranes Bæjarhátíðir á Akranesi Irish Days is the name of the main town festival in Akranes, where the locals celebrate their historical connection with Ireland, the home of the town-settlers. It is held during the first weekend in July and for that reason the town is decorated in green, orange and white colors. Various events are arranged, including street grill, a small amusement park, street theatre, concerts, shows, outdoor markets and more. The Norðurál Youth Tournament in football for eight-year old boys is held every June in Akranes. About 150 teams play in the tournament, which is one of the biggest of its kind in Iceland. Families follow their players to Akranes for the tournament, doubling the towns population. The tournament is a fascinating scene where the future footballers of Iceland score their first goals. Vökudagar (Waking Days) is a growing winter cultural festival in Akranes, held in October-November each year. Art exhibitions, concerts, dance shows, plays and lectures are among the many events of the festival.
34
Aðal bæjarhátíð Akraness nefnist Írskir dagar. Hátíðin er haldin fyrstu helgina í júlí ár hvert og er bærinn þá skreyttur hátt og lágt í írskum anda, enda voru það Írar sem námu fyrst land á Akranesi. Fjölmargt er í boði fyrir heimamenn og gesti, til dæmis götugrill, tívolí, götuleikhús, tónleikar, dansleikir, sýningar og markaðstorg. Í júní fer fram hið árlega Norðurálsmót á Akranesi, en það er knattspyrnumót fyrir stráka í 7. flokki. Um 150 lið taka þátt í mótinu og er það eitt af fjölmennustu mótum landsins. Foreldrar, systkini, afar og ömmur fylgja keppendum til Akraness og liggur við að íbúafjöldi bæjarins tvöfaldist meðan á mótinu stendur. Menningarhátíðin Vökudagar er haldin á Akranesi í október – nóvember ár hvert. Þar er boðið upp á fjölmarga viðburði víðs vegar um bæinn, svo sem listsýningar, tónleika, dans- og leiksýningar og fyrirlestra.
Akranes
Akranes Service Index 2014 Þjónustuskrá Akranes 2014 Akraneskaupstaður Stillholt 16-18, Akranes Tel: 433 1000 akranes@akranes.is www.akranes.is Apótek Vesturlands - Licenced pharmacy Smiðjuvellir 32, Akranes Tel: 431 5090 apvest@apvet.is www.apvest.is Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Bókasafn Akraness Library / Museum Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1200 www.bokasafn.akranes.is Bókasafn, skjalasafn, ljósmyndasafn og sýningar Library, museum and exhibitions. Free Wi-Fi
Blikksmiðja Guðmundar Akursbraut 11b, Akranes Tel: 431 2288 blikkgh@ blikkgh.is www.blikkgh.is Almenn blikksmíði Galíto Stillholt 16-18, Akranes Tel: 430 6767 www.galito.is Restaurant Gamla Kaupfélagið Kirkjubraut 11 Akranes Tel: 431 4343 www.gamlakaupfelagid.is Restaurant - Bar Golfklúbburinn Leynir Garðavöllur, Akranes Tel: 431 2711 leynir@leynir.is www.leynir.is Golf club 18 hole golf course
Gísli Jónsson ehf. Dalbraut 2 Tel: 431 3480 / 893 5536 Dráttarbíll, lyftuleiga Hafsteinn Daníelsson ehf. Geldingaá, Akranes Tel: 862 8874 Kjarnaborun, steinsögun, múrbrot
Sundlaugin á Akranesi Akranes Swimming Pool Íþróttamiðstöðin við Jaðarsbakka Tel: 433 1100 www.akranes.is Útisundlaug, heitir pottar og þreksalir Outdoor swimming pool, hot tubs and gym
Kirkjuhvoll Merkigerði 7, Akranes Tel: 867 2896 skagaferdir@skagaferdir.com Facebook: kirkjuhvoll Café and guesthouse
Skessuhorn Fréttaveita Vesturlands Kirkjubraut 56 Tel: 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is www.skessuhorn.is
Landmælingar Íslands Stillholt 16-18, Tel: 430 9000 www.lmi.is National Land Survey of Iceland.
Upplýsingamiðstöð ferðamanna – Information Centre Suðurgata 57, Akranes Tel: 433 1065 / 894 2500 www.visitakranes.is Free Wi-Fi
Safnasvæðið Görðum Garðar, Akranes Tel: 431 5566 www.museum.is Museum / Restaurant
35
Hvalfjörður
Hvalfjarðarsveit Hvalfjarðarsveit is a rural district with about 610 inhabitants. In the north rise the scenic mountains of Skarðsheiði, and the peaks of Botnssúlur in the east. Hvalfjarðarsveit is the southernmost district of West-Iceland, bordered by the vast and beautiful Hvalfjörður, a fjord which spreads out in front of travelers driving the Ring Road north from the Hvalfjörður tunnel. In the west are the plains of Melasveit and Borgarfjörður. The coastline is diverse in landscape with spits and coves marked with rich birdlife. Hvalfjörður fjord itself is a special area with an ample of opportunities for hikers, such as the popular trail of Síldarmannagötur. At the bottom of the fjord in Botnsdalur valley resides the 196 meter waterfall Glymur, the highest waterfall in Iceland. Hvalfjörður is a venue of history – in all centuries. For instance, Saurbær rectory on the coast of Hvalfjörður was the home of parson and poet Hallgrímur Pétursson who wrote the famous Passion Hymns at Saurbær in the 17th century. Centuries later, World War II unveiled the fjord as an important military stronghold. The British and American navies built a naval base there which played a key strategic role in the Battle of the Atlantic. At Miðsandur some of the buildings and parts of the base are still intact.
36
Hvalfjarðarsveit er syðsta byggðarlagið á Vesturlandi. Hvalfjarðarsveit markast af tignarlegum fjöllum Skarðsheiðarinnar í norðri og Botnssúlum í austri. Í suðri er sjálfur Hvalfjörðurinn sem blasir við vegfarendum í allri sinni dýrð þegar ekið er eftir hringveginum frá Hvalfjarðargöngum. Í vestri er Melasveit og Borgarfjörðurinn. Landslag svæðisins er fjölbreytt. Strandlengjan er margbreytileg með vogum og töngum þar sem finna má líflegt fuglalíf. Hvalfjörður er eitt helsta einkenni svæðisins. Í firðinum má finna sér ýmislegt að gera. Fjöllin umhverfis hann bjóða upp á margar gönguleiðir, t.d. hinar vinsælu Síldarmannagötur. Í botni Hvalfjarðar er að finna fossinn Glym sem er sá hæsti á Íslandi. Hvalfjarðarsveit er dreifbýlishérað með um 600 íbúa. Hvalfjörður er einnig ríkt sögusvið. Sálmaskáldið Hallgrímur Pétursson þjónaði á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á 17. öld og samdi þar sitt frægasta verk, Passíusálmana. Seinni heimsstyrjöldin setti jafnframt sinn svip á fjörðinn. Styrjöldin sýndi fram á hernaðarlegt mikilvægi hans þegar flotar Breta og Bandaríkjamanna byggðu þar flotastöð sem lék lykilhlutverk í sjóorrustunni miklu á Atlantshafi. Á Miðsandi í firðinum er að finna athyglisverðar minjar frá stríðsárunum.
8 3
8 1 6
7 2 5
Hvalfjรถrรฐur
37
4
Hvalfjörður
Hallgrímskirkja í Saurbæ The church site Saurbær at Hvalfjarðarstönd was once home to the priest and hymn poet Hallgrímur Pétursson (1614-1674) and the present church Hallgrímskirkja, consecrated in 1957, is named after him. Hallgrímur served as a priest in Saurbær from 1651 to 1659 during which he wrote his most notable work, the Passion Hymns. The hymns follow the Passion of Christ with great empathy. The hymns have been published more than 80 times in Icelandic and translated to numerous languages. Hallgrímskirkja is generally open to the public during visiting hours. The Icelandic government commemorates the birth of Hallgrímur, born 400 years ago, during this year and the next.
38
Saurbær á Hvalfjarðarströnd var kirkjustaður prestsins og sálmaskáldsins Hallgríms Pétursson sem var uppi á árunum 1614-1674. Hallgrímur þjónaði á Saurbæ árin 1651-69 og samdi þar sitt þekktasta verk, Passíusálmana sem komu fyrst út árið 1666. Þar er píslarsaga Krists rakin af mikilli innlifun. Sálmarnir hafa verið gefnir út í meira en 80 útgáfum á íslensku og þýddir á fjölda tungumála. Saurbær er enn kirkjustaður og nefnist kirkjan sem þar er Hallgrímskirkja í höfuðið á sálmaskáldinu. Hún var vígð árið 1957. Kirkjan er að jafnaði opin gestum yfir dagtímann. Íslensk yfirvöld munu minnast 400 ára fæðingarafmæli Hallgríms á þessu og næsta ári með ýmsum hætti.
1
H贸tel Glymur - Hvalfjar冒arsveit www.hotelglymur.is - Tel. 430 3100 - info@hotelglymur.is
Hvalfjörður
Hvalstöðin Miðsandi AT Miðsandur, deep in the fjord Hvalfjörður, rests the whaling station Hvalur hf. During the summer a vast whaling industry is run there in a sustainable manner, providing employment for many locals. Miðsandur served as a military base for the Allies Atlantic fleet during WWII and the remaining army huts are a reminiscence of the turbulence past. One of the country’s largest oil depots, built in the sixties by NATO, is also located in Miðsandur.
40
Við Miðssand djúpt í Hvalfirði er Hvalstöð fyrirtækisins Hvals hf. að finna. Þar er nú rekin umfangsmikil hvalaútgerð á sumrin á sjálfbæran hátt. Af útgerðinni hafa margir heimamanna atvinnu sína. Um miðja síðustu öld var bækistöð Atlantshafsflota bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni að finna við Miðssand. Minnir braggabyggðin ferðalanga enn á þann umbrotatíma. Ein stærsta olíubirgðastöð landsins, byggð á sjöunda áratugnum af Íslendingum fyrir NATO, er einnig við Miðssand.
Botn The innermost part of Hvalfjörður is known as Botnsvogur. From there lies the valley Botnsdalur. This area is commonly known as Botn. In Botnsdalur flows the highest waterfall in Iceland, Glymur, at 196 meters. Glymur is part of the river Botnsá that runs from the lake Hvalvatn, beyond Hvalfell that towers over Botns-
dalur. Hvalvatn is the second deepest lake in the country, approximately 160 meters at its deepest point. South of Hvalvatn are four peaks named Botnssúlur. According to Icelandic legends the evil whale Rauðhöfði was forced into Hvalvatn by an old priest who was taking revenge. The beast then died there in the water. Hence the name Hvalvatn, meaning “Whale Lake.“
LAXÁRBAKKI – GUESTHOUSE
ÞÓRISSTAÐIR FARM - ACTVITY CENTER Dragavegur (Road 520) Hvalfjarðarsveit TEL: 433 8975/690 0154 thorisstadir@thorisstadir.is www.thorisstadir.is thorisstadir
2
Hvalfjörður
Innsti hluti Hvalfjarðar nefnist Botnsvogur en inn af honum gengur Botnsdalur. Í daglegu tali nefnist allt svæðið einfaldlega Botn. Í Botnsdal er fossinn Glymur sem er hæsti foss landsins, um 196 metrar á hæð. Glymur er í Botnsá sem rennur úr Hvalvatni, handan Hvalfells sem gnæfir yfir Botnsdalnum. Hvalvatn er næstdýpsta stöðuvatn landsins, tæpir 160 metrar þar sem það er dýpst. Suður af Hvalvatni eru fjórtindar fagrir sem nefnast einu nafni Botnssúlur. Samkvæmt íslensku þjóðsögunum lauk illhvelið Rauðhöfði ævi sinni í Hvalvatni en skepnan hafði verið særð þangað af gömlum presti í Saurbæ í hefndarskyni. Af þessu hlaut Hvalvatn nafn sitt samkvæmt þjóðsögunni.
3
Hvalfjarðarsveit TEL: 551 2783 / 894 3153 / 865 0651 www.laxarbakki.is laxarbakki Travel Service Apartments For Rent Restaurant - Bar
12 km
41
Hvalfjarðarsveit
- countryside beauty on crossroads - falleg sveit í alfaraleið
Welcome Verið velkomin
4
5
Bjarteyjassandur (Route 47) Tel. 433 8831 / 891 6626 / 862 1751 arnheidur@bjarteyjarsandur.is www.bjarteyjarsandur.is
Þórisstaðir (Route 520) Tel. 691 2272 brilliant@brillianttours.is www.brillianttours.is
2
1
Þórisstaðir (Route 520) Tel. 690 0154 thorisstadir@thorisstadir.is www.thorisstadir.is
(Route 5010 by way from Route 47) Tel. 430 3100 info@hotelglymur.is www.hotelglymur.is
CREDIT CARD
3
6
Laxárbakki (Route 1) Tel. 551 2783 / 894 3153 laxarbakki@laxarbakki.is www.laxarbakki.is
Hlaðir (Route 47) Tel. 433 8877 / 660 8585 gaui@gauilitli.is www.hladir.is
7
8 Móar (Route 51) Kalmansbraut Tel. 431 1389 / 897 5142 sollajoh@simnet.is
Ferstikla (Route 47) Tel. 433 8940 ferstikla@ferstikla.is www.ferstikla.is
D Xi Æ >l\jk_flj\
Hvalfjörður
The Hvalfjörður Circle Hvalfjarðarhringurinn Various hiking trails across hills, mountains and the coastline are found far and wide in Hvalfjarðarsveit, along with many noteworthy historical places. A thorough hiking map has been published, listing all the main routes in Hvalfjarðarsveit. Akrafjall, Þúfufjall, Brekkukambur and Þyrill by Miðsandur are popular mountains for hiking trips in The Hvalfjörður Circle. Botnssúlur and Hvalfell at the bottom of the fjord are also popular for hiking trips, as are Síldarmannagötur that lie from Þyrill to Skorradalur and Leggjarbrjótur that lies from Botn to Þingvellir. The hiking map can be obtained at all main tourists’ locations in Hvalfjarðarsveit and the neighboring area. Úrval gönguleiða er að finna hringinn í kringum Hvalfjarðarsveit. Þær liggja um hálsa, fjöll og strandlengju svæðisins auk merkilegra sögustaða. Skilmerkilegt gönguleiðakort hefur verið gefið út um þennan hring þar sem meginleiðir eru merktar inn. Dæmi um vinsæl fjöll til göngu í „Hvalfjarðarhringnum,“ eins og hann er jafnan nefndur, eru Akrafjall, Þúfufjall, Brekkukambur og Þyrill við Miðsand. Botns-
súlur og Hvalfell fyrir botni Hvalfjarðar eru einnig vinsælir göngustaðir og sömuleiðis Síldarmannagötur sem liggja frá Þyrli yfir í Skorradal og Leggjarbrjótur frá Botni til Þingvalla. Gönguleiðakortið má nálgast á helstu ferðamannastöðum Hvalfjarðarsveitar og næsta nágrennis.
Hotel Glymur Hotel Glymur at Hvalfjörður is a splendid hotel with a great view. The hotel contains 23 bedrooms, two additional suites and six beautifully decorated luxury houses. The hot tubs by the hotel have often been praised by guests for their distinguished location. The hotel has a bar and an excellent restaurant where guests can order delicious food, coffee and cakes. Visit www.hotelglymur.is for further details.
44
Hótel Glymur í hvalfirði er fallegt og gott hótel með frábæru útsýni yfir Hvalfjörð. Í hótelinu eru 23 svefnherbergi auk tveggja svíta og sex fagurlega innréttaðra lúxushúsa. Við hótelið eru heitir pottar sem hlotið hafa lof gesta fyrir frábæra staðsetningu. Góður veitingastaður og bar er á hótelinu þar sem gestir geta pantað sér ljúffengan mat, ásamt kaffi og kökum. Sjá nánar á www.hotelglymur.is.
Svínadalur
Hvalfjörður
North of Hvalfjörður lies the valley Svínadalur, wondrous to look at. The river Laxá runs through the valley and is a well-known salmon fish ing river. The river runs from a basin higher in the valley where three lakes, Eyrarvatn, Þórisstaðavatn and Geitabergsvatn, lie. Fishing licenses can be bought for all three lakes. A tourist service is run in the valley which is accessible from the Ring Road and Hvalfjarðarvegur in the south and from Skorradalur valley in the north.
Fallegt er um að litast í Svínadal sem gengur upp af Leirársveit í Hvalfjarðarsveit. Um dalinn rennur áin Laxá sem er kunn laxveiðiá. Hún rennur úr vatnasvæði ofar í dalnum þar sem þrjú stór vötn eru; Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn. Veiðileyfi eru seld í þeim öllum. Ferðaþjónusta er rekin í dalnum. Þá rekur KFUM og KFUK stórar sumarbúðir í Vatnaskógi við Eyrarvatn. Hægt er að aka inn í Svínadal frá hringveginum og Hvalfjarðarveg að sunnanverðu og frá Skorradal í norðri.
Service in Hvalfjarðarsveit 2014 Þjónustuskrá Hvalfjarðarsveitar 2014 Ferðaþjónustan Bjarteyjarsandi Bjarteyjarsandi Tel: 891 6626 / 433 8851 arnheidur@bjarteyjarsandur.is www.bjarteyjarsandur.is Gisting, leiðsögn, fræðsla, handverk. Accommodation, guided tours, handicraft Félagsheimilið Hlaðir Hvalfjarðarströnd (Route 47) Tel: 433 8877 / 660 8585 www.hladir.is gaui@gauilitli.is Tjaldsvæði, sundlaug, hernámssetur. Camping, swimming pool, war museum
Gistihúsið Móar Móum (Route 51) sollajoh@simnet.is Tel: 431 1389 / 897 5142 Gisting / Accommodation Opið allt árið / Open all year Hótel Glymur Hvalfirði (Route 47) Tel: 430 3100 info@hotelglymur.is www.hotelglymur.is Hotel, Restaurant
Hvalfjarðarsveit Innrimel 3, 301 Akranes Tel: 433 8500 www.hvalfjardarsveit.is Laxárbakki Hvalfjarðarsveit (Route 1) Tel: 551 2783 / 894 3153 / 865 0651 laxarbakki@laxarbakki.is www.laxarbakki.is Guesthouse, Restaurant, Bar, Travel Service
45
Borgarfjörður
Borgarfjörður Borgarfjörður is the name of a vast district enclosed by a mountain range in the middle of West-Iceland. Drawing its name from the local fjord, the area is in essence the home of the Icelandic Sagas, beautiful landscapes and agriculture. The area is covered with bluffs or “borgir,“ which rise here and there out of the lowland, with moors and developed hayfields in between. On higher grounds the landscape is raw, with hills, mossy lava fields, extinct volcanoes and eventually mountains and glaciers. Lakes and popular salmon rivers abound in the district. The region consists of various interesting places worth checking out. To name but a few are the hot spring Deildartunguhver near Reykholt, the crater Grábrók near Bifröst and the peculiar lava waterfall Hraunfossar between Reykholt and Húsafell. Number of museums and exhibitions of all sorts can also be found in the area. About 3.500 people live in Borgarfjörður. Most of them live in Borgarnes, about 1.800 people. The rest lives in the rural area, most at farms, but some in the university campuses at Bifröst and Hvanneyri. Some also live in the village of Reykholt. Borgarfjörður er hérað sem nær frá Mýrum í vestri að Langjökli í austri. Náttúrufar héraðsins er fjölbreytt og laðar til sín marga gesti á ári hverju.
BJARG BORGARNESI
1
Bjarg Borgarnes TEL: 437 1925 / 864 1325 bjarg@simnet.is bjarg borgarnesi
Héraðið einkennist af klettaborgum sem rísa hér og þar upp úr jörðinni, með mýrarflákum og framræstu landi inn á milli. Þegar lengra er haldið inn Borgarfjörðinn taka við hálsar, mosagrónar hraunbreiður, kulnaðar eldstöðvar og að endingu fjöll og jöklar. Jarðhiti er nokkur í héraðinu og nýttur á ýmsan máta, m.a. í sundlaugum. Löng saga héraðsins er fróðleg og tengist sagnaarfi þjóðarinnar sterkum böndum. Heimamenn eru duglegir við að heiðra söguna og er víða um héraðið að finna sýningar og söfn henni tengdri. Fjölmarga áhugaverða áfangastaði má finna í Borgarfirði. Til dæmis kjósa margir ferðamenn að heimsækja Deildartunguhver í Reykholtsdal, sem er einn vatnsmesti hver í Evrópu, gíginn Grábrók í Norðurárdal og Hraunfossa sem eru skammt frá Húsafelli. Íbúar Borgarbyggðar eru nú um 3.500 talsins. Flestir búa í Borgarnesi þar sem gatnamót hringvegarins og Snæfellsnesvegar eru. Bærinn hefur sinnt héraðinu sem þjónustumiðstöð í áraraðir og er þar að finna þjónustu af ýmsu tagi. Aðrir búa á bæjum í uppsveitum og þá býr drjúgur hluti í háskólaþorpunum á Hvanneyri og Bifröst sem og í Reykholti. Tvö sveitarfélög eru í Borgarfirði; Borgarbyggð og Skorradalshreppur.
BORGARNES BED & BREAKFAST Skulagata 21 Borgarnes TEL: 434 1566 / 842 5866 borgarnesbb@internet.is www.borgarnesbb.is borgarnesbb
Small and cosy family-run guesthouse in a renovated old farmhouse on the outskirts of Borgarnes town. Studio apartment, rooms with shared facilities and a cottage. CREDIT CARD
46
0,4 km
2
4
14
13
29
26
34
57 20 33
21
22
36
8
28 25 27
32
39
50 40
49
35
46 38 48
37 31
43 45
Borgarfjรถrรฐur
47
41 42
The Mountains of Borgarfjörður Fjallahringurinn The mountain range circling Borgarfjörður is spectacular to look at. The mountain range south of Borgarfjörður is called Skarðsheiði, with majestic mountains such as Hafnarfjall, Tungukollur and
Skessuhorn. In the north lie the so-called mountain promontories. East of the mountain promontories the peaks rise until reaching Holtavörðuheiði. The most notable peak is Baula. Further east is the vast land of Arnarvatnsheiði, a large basin area with good fishing lakes. Southeast of Arnarvatnsheiði the glaciers Eiríksjökull and Langjökull rest in a vast upland. Eiríksjökull has one of the highest peaks in Iceland, elevating 1.675 m.
Borgarfjörður
Fjallahringurinn í Borgarfirði er glæsilegur á að líta. Fjallgarðurinn suður af Borgarfirði nefnist Skarðsheiði. Þar eru t.d. fjöllin Hafnarfjall, Tungukollur og Skessuhorn. Í norðri eru fjallmúlarnir svokölluðu. Austur af múlunum fara tindar hækkandi uns komið er að Holtavörðuheiði. Frægasti tindurinn á þessum slóðum er Baulan. Sé haldið enn austar blasa við víðáttumikil heiðalönd Arnarvatnsheiðar. Þar er stórt vatnasvæði og góð veiðivötn. Suðuaustur af Arnarvatnsheiði taka við öræfi þar sem Eiríksjökull og Langjökull hvíla. Tindur Eiríksjökuls er einn sá hæsti á Íslandi, 1.675 m. 3
ENSKU HÚSIN - GUESTHOUSE By the river Langá Borgarnes TEL: 437 1826/865 3899 enskuhusin@simnet.is www.enskuhusin.is ensku husin
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is
48
4
Borgarfjörður
Hiking Trails Gönguleiðir Borgarfjörður has many entertaining and engaging hiking trails, suitable for all ages and abilities. For those who seek to enjoy panoramic views of the landscape, a good suggestion would be to hike Hafnarfjall (844 m) or Baula (934 m). Hiking Grábrók (170 m.) is suitable for almost all, for it is partly accessible by steps. North of Borgarnes is the beautiful common area, Einkunnir. Einkunnir is surrounded by moors, and contains a dense forestry, a lake, ponds and creeks. Many trails lie through the area. From the waterfall Glanni lies an easy and beautiful trail to the peaceful Paradísarlaut, “Paradise Hollow,“ a small lava cup preserving a charming pond. Just south of Bifröst is the forest Jafnaskarðsskógur, a great outdoors wonderland with hiking trails and a view of the lake Hreðavatn. Húsafell holds many hiking trails and signs that have been placed in Húsafell, revealing its historical remains. Margar skemmtilegar gönguleiðir er að finna í Borgarfirði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þeir sem vilja njóta útsýnis af fjallatindum geta til dæmis gengið á Hafnarfjall
(844 m) eða Baulu (934 m). Einnig er skemmtilegt að ganga á gíginn Grábrók (170 m) en þar upp er auðveld gönguleið með þrepum að hluta til. Rétt norðan við Borgarnes er fólkvangurinn Einkunnir. Einkunnir eru fallegar klettaborgir umkringdar mýrlendi, en þar er einnig að finna gróskumikla skógrækt, stöðuvatn, tjörn og læki. Fallegir göngustígar liggja víða um svæðið. Frá fossinum Glanna í Norðurá liggur auðveld og falleg gönguleið að hinni friðsælu Paradísarlaut, en þar hvílir smátjörn í fögrum hraunbolla. Í Jafnaskarðsskógi skammt sunnan við Bifröst, er að finna mikla útivistarparadís með skemmtilegum gönguleiðum þar sem sést m.a. annars yfir hið fallega Hreðavatn. Í Húsafelli er að finna margar fallegar gönguleiðir og hafa þar verið sett upp fræðsluskilti um söguminjar Húsafells. 5
Welcome to the Settlement Centre in Borgarnes
SAGA EXHIBITIONS
50
RESTAURANT
GIFT SHOP
Brákarbraut 13-15 310 Borgarnes
Tel. 437 1600 www.landnamssetur.is
SMART GUIDE
in Borgarfjörður -- Swimming Sund og sól í Borgarfirði--
- Sund og sól í Borgarfirði -
Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum Íþróttamiðstöðin Varmalandi Borgarnesi 6 Íþróttamiðstöðin 8 Varmaland Swimming Pool / Sundlaugin að Borgarnes Swimming Pool / Sundlaugin í Virka daga frá kl. 06.30 – 21.00 Borgarnesi - Tel. 437 1444 Um helgar frá kl. 09.00 – 18.00
Mon.-Fri. / Mán.-Fös. Sat.-Sun. / Lau.-Sun.
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 – 21.00 Mánudaga og miðvikudaga kl. 13.00 – 21.00 Varmalandi (Route 527) - Tel. 430 1520 Miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 – 18.00 Fimmtudaga og föstudaga kl. 13.00 – 18.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 – 18.00 Laugardaga og sunnudaga11.00-18.00 kl. 13.00 – 18.00 Mon.-Sun. / Mán.-Sun. 06.30-22.00 Lokað mánudaga þriðjudaga Closed on TuesdaysLokað / Lokað þriðjudaga 09.00-18.00
Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum
7 Virka Kleppjárnsreykir Pool / Sundlaugin á kl. 13.00 – 21.00 daga frá kl. 06.30 Swimming – 21.00 Þriðjudaga og fimmtudaga Um helgar frá kl. 09.00 – 18.00 Kleppjárnsreykjum (Route
föstudaga 50)Miðvikudaga - Tel. 430og1534
kl. 13.00 – 18.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 – 18.00
Mon.-Sun. / Mán.-Sun. 11.00-18.00 Lokað mánudaga Closed on Wednesdays / Lokað miðvikudaga
Íþróttamiðstöðin Varmalandi
Mánudaga og miðvikudaga kl. 13.00 – 21.00 Fimmtudaga og föstudaga kl. 13.00 – 18.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 – 18.00 Lokað þriðjudaga
Komdu í sund í Borgarfirði
Welcome to the pools! - Velkomin í sund!
Borgarfjörður
2
6
10
30 51
12
16 3 11
18 15 4
9
54 52 19 24
Borgarnes is the service and commercial centre of Borgarfjörður district. Borgarnes is on the crossroads of Snæfellsnes Road (Route 54) and the Ring Road. It is located on the peninsula Digranes which, according to the Sagas, was first settled by the Viking Skalla-Grímur in the 9th century. Borgarnes was formed at the turn of the 19th century and had grown rapidly by the middle of the last century. Its current
52
population is about 1.800 inhabitants. Borgarnes is famous for its landscape which is marked by high and low bluffs all around the peninsula. The lower section of the town, or “The lower-town,“ is a popular destination, with walking trails along the coastline, the famous Skallagrímsgarður garden, playgrounds, a good swimming pool, restaurants, museums and last but not least the majestic Borgarnes church.
55 44 23
47 17
Borgarfjörður
53 1 56
Borgarnes er þjónustukjarni Borgarfjarðar, á krossgötum hringvegarins og Snæfellsnesvegar. Nesið sem bærinn stendur á nefndist áður Digranes en samkvæmt Íslendingasögunum nam víkingurinn Skalla-Grímur land á nesinu. Þéttbýli tók að myndast í Borgarnesi undir lok 19. aldar og leiddi til bæjarmyndunar um miðja síðustu öld. Borgarnes er frægt fyrir sérstakt landslag en helsta einkenni
bæjarins eru háar og lágar klettaborgir sem sjá má um allt nesið. Neðri hluti bæjarins, eða „Neðri bærinn,“ eins og hann er jafnan kallaður, er vinsæll áfangastaður. Þar er að finna gönguleiðir meðfram ströndinni, hinn fræga Skallagrímsgarð, leikvelli, góða sundlaug, veitingastaði, söfn og síðast en ekki síst hina tignarlegu Borgarneskirkju. Íbúatala bæjarins er um 1.800.
53
with other playground amusements. There are two entrances to Bjössaróló; one from Englendingavík and the other from the Sport Center. Ein best geymda perla Borgarness er Bjössa róló í neðri hluta bæjarins. Rólóvöllurinn er kenndur við smiðinn og sómamanninn Björn Guðmundsson sem hóf að byggja hann á gamals aldri spölkorn frá húsi sínu í tilefni af „Ári barnsins“ árið 1979. Á Bjössaróló eru rólur, rennibrautir, rugguhestar og sandkassi, auk fleiri skemmtilegra leiktækja. Hægt er að ganga að Bjössaróló frá Englendingavík og frá Íþróttamiðstöðinni.
Borgarfjörður
23
Bjössaróló One of the best kept treasures in Borgarnes is “Bjössaróló,“ a playground located in the lower section of the town. The playground is named after the honorable carpenter Björn Guðmundsson who began building the playground in celebration of “The Year of the Child” in 1979, and kept improving it during his retirement years. Bjössaróló contains swings, slides, rocking horses and a sand box, along
9
Ljómalind Farmers Market Sveitamarkaðurinn Ljómalind Ljómalind is a lively farmers market at Sólbakki 2 in Borgarnes. It has become a favorite stop since it specializes in craft and delicacies made by local farmers and craftspeople. Wares consist of traditional knitwear, toys, ointments, assorted sweets, ornaments, jams and jellies, summer flowers, vegetables, beef, ice cream, cheeses and more. New goods are installed every week. Opening hours are from 16. Apr. - 15. Sept.: Mon.-Fri. 10:00-18:00 and Sat.-Sun. 13:00-18:00. 16. Sept. - 15. Apr: Fri.-Sat. 13:00-18.00. Also open by request. For more information, visit: www.ljomalind.is. Ljómalind er blómlegur bændamarkaður til húsa að Sólbakka 2 í Borgarnesi. Markaðurinn hefur notið vinsælda, en hann sérhæfir sig í að bjóða upp á vörur frá heimavinnsluaðilum á Vesturlandi, allt frá handverki til búvara beint frá býli. Meðal söluvarnings eru prjónles og annað handverk, smyrsl, sælgæti, skrautmunir, sultur, sumarblóm, grænmeti, nautakjöt, ís, ostar, leikföng o.fl. Nýjar vörur koma á markaðinn vikulega. Opnunartími frá 16. apr. - 15. sept.: mán.-fös. 10:00-18:00 og lau.sun. 13:00-18:00. Frá 16. sept. - 15.apr.: fös.-sun. 13:00-18:00. Einnig er opið eftir samkomulagi. Sjá nánar: www.ljomalind.is.
54
Einkunnir Fólkvangurinn Einkunnir er skammt frá hesthúsahverfinu að Vindási í Borgarnesi. Í Einkunnum er að finna þétta og góða skógrækt sem Borgnesingar hafa áratugum saman ræktað umhverfis þrjár klettaborgir. Einkunnir hafa með tíð og tíma orðið að einu helsta útivistarsvæði heimamanna. Þar má nú finna fjölbreyttar og vinsælar gönguleiðir sem auðvelda komumönnum að njóta svæðisins. Dýraríkið er fjölbreytt í Einkunnum, einkum fuglalífið, enda mýrlendi mikið í nágrenninu, auk stórra tjarna á borð við Álatjörn, sem er innan fólkvangsins. Í Einkunnum er góð aðstaða; upplýsingaskilti um náttúru svæðisins, lítil bryggja við Álatjörn, fræðslurjóður, hestagerði, útsýnisskífa og landnámsvarða á syðstu klettaborginni og salernisaðstaða.
Borgarfjörður
The common area Einkunnir is located near the stables at Vindás in Borgarnes. Einkunnir is an area that the inhabitants of Borgarnes have for the past decades cultivated around three bluffs and now features a dense forestry. Over time, Einkunnir has become one of the most popular outdoor area for the locals. The area has been made guest friendly with good facilities such as marked trails, information signs, a horse fence, an educational clearing and sanitary facilities. On top of the southernmost bluff stands a cairn and a viewing dial, a spot offering a panoramic view. The fauna in Einkunnir is varied, especially the birdlife, since moorlands and large ponds surround the area.
10
EDDUVERÖLD - RESTAURANT Skúlagata 17 Borgarnes TEL: 437 1455 / 862 2655 edduverold@gmail.com www.edduverold.is edduverold
Sýningin Níu heimar goðafræðinnar/ Nine Worlds of Norse Mythology exhibition Veitingahús/Restaurant Kaffihús/Café Gallerí og handverksstofur/Gallery & workshops Opið / Open: Sun.-Fim. / Sun.-Thu. 10.00 – 23.00
Fös.-Lau. / Fri.-Sat. 10.00 – 01.00
55
The Café bakery Geirabakarí Geirabakarí
Borgarfjörður
Geirabakarí is a family run bakery and a café in Borgarnes. It is named after its energetic chiefbaker, Geiri, who along with his crew offers a variety of tasty pastries, freshly baked bread and sandwiches daily. Guests can use the free Wi-Fi, and also enjoy the beautiful view of Borgarfjörður and the nearby mountain range. The latest Ben Stiller film, “The Secret Life of Walter Mitty”, was filmed in Geirabakarí and Borgarnes in 2012, where the bakery was transformed into a Pizza Papa John’s restaurant. For this reason, Geiri has installed illustrations in the bakery with snapshots from scenes filmed in the bakery and Borgarnes. Opening hours: Mon.-Thu. 07:00-17:30, Fri. 07:30-18:30, Sat.-Sun. 08:30-15:00. Tel. 437-1920.
24
hluta tekin upp í Geirabakarí og Borgarnesi árið 2012, en þá var bakaríinu breytt í pizzastaðinn Pizza Papa John‘s. Geiri hefur af þessum sökum hengt upp ljósmyndir með skjáskotum úr þeim senum kvikmyndarinnar sem teknar voru upp í bakaríinu og í Borgarnesi. Opnunartími bakarísins: Mán.-Fim. 07:00-17:30, Fös. 07:30-18:30, Lau.-Sun. 08:3015:00. Sími 437-1920.
Geirabakarí er bakarí og kaffihús í fjölskyldueigu í Borgarnesi. Bakaríið dregur nafn sitt af eigandanum sjálfum, Geira bakara, sem ásamt vösku starfsliði sínu tryggir að á boðstólum alla daga sé nýbakað bakkelsi, brauð, kökur og samlokur. Viðskiptavinir geta síðan notið útsýnisins yfir Borgarfjörðinn meðan borðað er eða vafrað um vefheima á þráðlausu neti staðarins. Nýjasta kvikmynd Ben Stillers, „The Secret Life of Walter Mitty“, var að
NUDDSTOFA MARGRÉTAR
Dekraðu við þig
HOTEL BORGARNES
12
11
Bjóðum gjafabréf í nudd Heitsteinanudd Slökunarnudd Svæðanudd Sogæðanudd Partanudd Bowen tækni
Margrét Ástrós Helgadóttir Heilsunuddmeistari og Bowentæknir Borgarbraut 61 • 310 Borgarnesi Sími 844 9992 56
Egilsgata 12-16 Borgarnes TEL: 437 1119 info@hotelborgarnes.is www.hotelborgarnes.is hótel borgarnes Also small apartments for 3-5 *
100
75
75
* 1. april - 1. okt
0,3 km
6 km
13
Grenigerði Ríta og Páll búa í Grenigerði sem er gróðrarstöð í Borgarfirði rétt ofan við Borgarnes. Þar rækta þau tré og runna en á veturna vinna þau handverk. Þau búa til hálsmen, armbönd, nálarhús og fleiri minjagripi sem þau vinna úr hreindýrs- og hrútshornum og hrosshárum. Ríta og Páll hafa þróað vandað handverk, sem þau eru þekkt fyrir. Hugmyndirnar að verkum sínum fá þau úr íslenskri náttúru. Þeim hefur tekist að laða fram fegurðina í efninu sjálfu, en það krefst bæði mikillar nákvæmni og tækni. Allar vörur eru boðnar til sölu á staðnum. Verið velkomin í Grenigerði. Grenigerði farm is the home of the artisan couple Ríta and Páll. They are known for their creativity in making various handicrafts made out of reindeer and ram horns as well as horsehairs. Out of the most unlikely material, they create beautiful necklaces, bracelets, needle houses and more. They are inspired by Icelandic nature in their work and armed with careful and experienced technique to preserve the originality of the material in their wares. All products are offered for sale at Grenigerði. Welcome to Grenigerði. Grenigerði - Ríta Freyja og Páll Tel. 437 1664 og 849 4836 E-mail: ritapall@simnet.is
Grenigerði is located just few kilometers north of Borgarnes (Route 1). By way is next to Borgarnes golf course.
Borg á Mýrum Borg á Mýrum, west of Borgarnes, was according to Egils saga settled by Skalla-Grímur and there he lived till the end of his days and his son, Egill, there after. Laxdæla Saga states that a church was built at Borg shortly after the Christianization of Iceland in the year 1000. Since then, there has
been a church at Borg. The present church was built in 1880. The altarpiece was painted in 1897, by the English artist W.G. Collingwood. Outside Borg stands a sculpture by Ásmundur Sveinsson, called “Sonatorrek.“ Sonatorrek is a poem by Egill Skallagrímsson, written after he had lost his sons. The gravestone of Kjartan Ólafsson, the protagonist of Laxdæla, is at Borg and also a settlement cairn piled on a cliff above the farm. From the cliff is a good view of the surrounding area.
Borgarfjörður
Á Borg á Mýrum, rétt fyrir utan Borgarnes, bjuggu feðgarnir Skalla-Grímur og Egill samkvæmt Egils sögu. Borg var landnámsjörð SkallaGríms. Í Laxdæla sögu kemur fram að kirkja var byggð á Borg rétt eftir kristnitöku um 1000. Hefur staðurinn því sennilega verið kirkjustaður allar götur síðan. Á Borg er að finna listaverkið Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson, legstein víkingsins Kjartans Ólafssonar, aðalsöguhetju Laxdælu, og hlaðna landnámsvörðu uppi á klettaborg fyrir ofan bæinn. Þaðan er gott útsýni yfir næsta nágrenni. Núverandi kirkja á Borg var byggð árið 1880. Altaristöflu kirkjunnar málaði enski málarinn W.G. Collingwood, að lokinni Íslandsferð sinni árið 1897. 14
HOTEL HAFNARFJALL
15
Borgarnes Transportation Museum Samgöngusafnið Borgarnesi
Brákarey Borgarnes TEL: 862 6223 fornbilafjelag Beautiful vintage cars, models, photographs, stories and more Fornbílar, módel, ljósmyndir, sögur og fleira
Hafnarskógur (Route 1) Borgarfjörður TEL: 437 2345 info@hotelhafnarfjall.is www.hotelhafnarfjall.is
Open / opið:
Jun.-Aug: Every day / Alla daga 13.00 – 17.00 1. Sep. - 31. May: Sat./lau. 13.00 – 17.00
58
3 km
2 km
Skallagrímsgarður
Skallagrímsgarður í neðri bænum í Borgarnesi er fallegur garður sem íbúar hafa ræktað upp í áranna rás. Garðurinn er samkomustaður heimamanna sem halda hátíðir í honum á hverju sumri, til dæmis á 17. júní og á Brákarhátíð í júnílok. Þar er að finna merk listaverk sem tengjast sögu héraðsins auk sjálfs Skallagrímshaugs þar sem talið er að landnámsmaðurinn Skalla-Grímur hafi verið heygður. Í garðinum eru fjölbreyttir stígar, grasflatir, gosbrunnur, útigrill og bekkir. Skallagrímsgarður er því tilvalinn staður til að skoða.
Borgarfjörður
In the lower section of Borgarnes lies Skallagrímsgarður, a beautiful park cultivated by the locals. The park serves as a community center. It is used for celebrations every summer, most notably on June 17th, Iceland’s Independence Day, and during a festival named Brákarhátíð at the end of June. In the park are important artworks related to the history of the region along with a grave mound deemed to be the burial place of the settler Skalla-Grímur. The garden holds various paths, small patches of grass, a fountain, outdoor grills and benches, a perfect place for a picnic.
Tæknivörur fyrir fólk og fyrirtæki 16
Akranesi Dalbraut 1
Borgarnesi Borgarbraut 61
Reykjanesbæ Tjarnargötu 7
www.omnis.is 59
Museums and exhibitions in Borgarnes Söfn og sýningar í Borgarnesi
Borgarfjörður
The lower section of Borgarnes is rich in entertaining museums and exhibitions. Two remarkable exhibitions are on display in Safnahúsið by Bjarnarbraut, both in Icelandic and English. The exhibitions are “Children for 100 Years,“ centered on the life of children and their surroundings in Iceland, and a bird exhibition, “The Adventure of Migration.“ There are also two exhibitions in the Settlement Center; the Settlement Exhibition dedicated to the settlement of Iceland and the Egils Saga Exhibition about the hero and poet Egill Skallagrímsson. Both exhibitions are audio guided with choices of 12 diffe-
rent languages. Edduveröld offers an exhibition of the Nine Worlds of Norse Mythology, audio guided with choices of four languages. Finally there is the Transportation Museum, an exhibition filled with a variety of magnificent antique cars from the last century. Neðri bærinn í Borgarnesi er auðugur af skemmtilegum söfnum og sýningum. Í Safnahúsinu við Bjarnarbraut er að finna tvær merkilegar sýningar á íslensku og ensku. Þær eru „Börn í 100 ár,“ um börn og umhverfi þeirra á Íslandi, og fuglasýningin
BORGARNES CAMPING - TJALDSVÆÐI Borgarnes TEL: 695 3366 / 895 4366 www.borgarneshostel.is
17
„Ævintýri fuglanna“. Í Landnámssetrinu eru einnig tvær sýningar; Landnámssýningin tileinkuð landnámi Íslands og Egilssýningin um hetjuna og skáldið Egil
Skallagrímsson. Hljóðleiðsögn á tólf tungumálum leiðir gesti um sýningarnar. Í Edduveröld er gestum boðið að skoða sýninguna „Níu heimar goðafræðinnar“ sem fjallar um norræna goðafræði. Þar leiðir hljóðleiðsögn á fjórum tungumálum gesti um goðheima. Að lokum skal nefna Samgöngusafnið í Brákarey þar sem gestir geta skoðað úrval glæsilega fornbíla frá liðinni öld.
BORGARNES HOSTEL
18
Borgarbraut 9-13 Borgarnes TEL: 695 3366 borgarnes@hostel.is www.borgarneshostel.is Beds for 47 persons. Various bedroom types, including single bedrooms and family rooms. Sheets for hire. Self-catering kitchen, lounge and TV room.
Open/opið: 1. May - 30. Sept.
60
significant locations of the Egils Saga in the region. In Reykholt stands a statue of Snorri Sturluson, a gift from the Norwegian to the Icelandic nation in the year 1947. The artist Páll Guðmundsson has carved sculptures into rocks across Húsafell. In the gully above the old farm Húsafellsbær faces have been carved into the stone and stories chiseled giving the surrounding a mystical aura.
Outdoor Sculptures Útilistaverk Borgarfjörður is rich in history and many of the best-known people of the Icelandic Sagas lived there. The Sagas are honored and upheld all over the region with outdoor sculptures by various artists. In Borgarnes and the nearby area there are many works of art related to Egils Saga. In the park Skallagrímsgarður is Skallagrímur Kveldúlfsson´s grave mound and by its side stands a relief of Egill Skallagrímsson. The park also holds a sculpture by Ásmundur Sveinsson of Odin´s raven and his sculpture Sonatorrek stands by the church at Borg á Mýrum. The art work Brák stands by the bridge to Brákarey in Borgarnes and cairns have been piled on nine
Borgarfjörður
Borgarfjörður á sér mikla sögu og þar hafa nokkrar af þekktustu persónum Íslandssögunnar átt sér bústað. Sögunni eru víða gerð skil í héraðinu með útilistaverkum eftir ýmsa listamenn. Í Borgarnesi og nágrenni er að finna nokkur verk tengd Egils sögu. Í Skallagrímsgarði er haugur Skallagríms Kveldúlfssonar og þar við er lágmynd af Agli Skallagrímssyni. Í garðunum er einnig höggmyndin Óðinshrafn eftir Ásmund Sveinsson. Verkið Brák er við brúna út í Brákarey og höggmyndin Sonatorrek eftir Ásmund Sveinsson er við kirkjuna á Borg. Vörður hafa verið settar upp á níu helstu sögustöðum Egils sögu og er þær t.d. að finna á Borg, við Brákarey og víðar. Í Reykholti er stytta af Snorra Sturlusyni sem Norðmenn færðu Íslendingum að gjöf árið 1947. Listamaðurinn Páll Guðmundsson hefur höggvið myndir í steina sem finna má víðs vegar í Húsafelli. Í gilinu ofan við gamla Húsafellsbæinn má sjá ýmis andlit og sögur sem meitlaðar hafa verið í stein og gefa umhverfinu dulúðlegan blæ. 19
61
Hvanneyri Hvanneyri (Route 511) is a small university campus with about 250 inhabitantS. It lies about 14 kilometers east of Borgarnes. Hvanneyri is the home of the Agricultural University of Iceland but the village has been the centre of agricultural education and research for decades. Due to its tradition, the Agricultural Museum of Iceland was established at Hvanneyri in 2007 and was recently moved to the old university cowshed, named Halldórsfjós. The wool gallery Ullarselið is also at Hvanneyri, promoting ornaments and knits made by local craftswomen. Good walking trails lie all around Hvanneyri. Trail maps can be obtained at the University office.
Borgarfjörður
Hvanneyri er í um 14 kílómetra fjarlægð frá Borgarnesi. Á Hvanneyri eru höfuðstöðvar Landbúnaðarháskóla Íslands en staðurinn hefur lengi verið miðstöð menntunar og rannsókna í landbúnaði. Á grunni hefðarinnar var Landbúnaðarsafn Íslands stofnað á Hvanneyri árið 2007. Safnið var nýlega flutt til og er nú í gamla kennslufjósi háskólans, Halldórsfjósi. Gallerí tileinkað íslensku ullinni, Ullarselið, er einnig á Hvanneyri. Þar bjóða handverkskonur í héraði upp á fjölbreyttar vörur. Í nágrenni Hvanneyrar er fjöldi góðra gönguleiða. Hægt er að nálgast gönguleiðakort í afgreiðslu háskólans á staðnum. Um 250 manns búa á Hvanneyri.
The Agricultural Museum of Iceland/
Ullarselið / Wool Centre
Landbúnaðarsafn Íslands
20
Íslenskt handverk úr íslensku hráefni / Icelandic craft made of wool Handunnið heima / Hand made locally Lopapeysur / Wool sweaters Where the past and present countryside meet Þar sem gamla og nýja sveitin mætast
Jurtalitað band / Herb colored yarn Þæfðir skór / Felt shoes
Open/Opið: 12.00-17.00 (Jun.-Aug. /Jún.-Ág.) Also open by appointment Á öðrum tímum eftir samkomulagi
Landbúnaðarsafn Íslands - Hvanneyri - Tel. 844 7740 bjarnig@lbhi.is - www.landbunadarsafn.is
Á HVANNEYRI 62
Open/Opið:
Every day/Alla daga 12.00 - 18.00 (Jun.-Aug.) Thu.-Sat./Fimmtd. - laugard. 13.00 - 17.00 (Sept-May) Hvanneyri - Tel. 437 0077 ull@ull.is - www.ull.is
The Knitting Circle Prjónahringurinn Prjónahefðin er sterk á Íslandi enda hafa landsmenn lengi búið í návígi við sauðkindina og ull hennar. Í Borgarfirði er að finna athyglisverða staði þar sem hægt er að skoða og kaupa prjónles unnið í heimahúsum af borgfirsku handverksfólki. Ferð um prjónahringinn í Borgarfirði er því tilvalin. Upplagt er að byrja hringinn í Ullarselinu á Hvanneyri en það er gott gallerí tileinkað ullinni. Í Hespuhúsinu í Andakílsárvirkjun, skammt frá Hvanneyri, er síðan hægt að fræðast um jurtalitað band og aðferðina við litun þess. Loks má nefna Ljómalind í Borgarnesi, þar sem allskyns prjónavörur eru á boðstólum, allt frá barnafatnaði til kjóla.
Borgarfjörður
Knitting is an old tradition in Iceland due to the fact that Icelanders have lived in close quarters with sheep and its wool. In Borgarfjörður, there are many interesting places to study and buy hand-knitted garments designed and made by the inhabitants. A trip around The Knitting Circle is an excellent choice for those interested. It is ideal to start the circle in the gallery Ullarsel, dedicated to the Icelandic wool. To obtain information about herbcolored yarn and the coloring process visit Hespuhús in Andakílsvirkjun, close to Hvanneyri. Finally, there is Ljómalind, a farmers market in Borgarnes offering a variety of knitted garments, from baby clothing to dresses.
21
FALLEGAR SUMARHÚSALÓÐIR á góðu verði með öryggishliði
Hálsaskógur Skorradal | halstak.is | Tryggvi 869 2900 / Pálmi 896 5948 Trésmiðja Pálma
63
Borgarfjörður
Bifröst Bifröst in Norðurárdal valley is a lively university campus. All necessary services are found at Bifröst, such as a grocery store, a café and a preschool, along with a hotel opened all year round. The atmosphere is very family-oriented. The surrounding area is filled with varied trailing routes, and is both unique and spectacular with shrubbery covered lava fields all around; an area that becomes especially magical when dressed in autumn colors.
BAULAN - RESTAURANT
Þjóðveg 1 (Route 1) Borgarfjörður TEL: 435 1440 www.baulan.is baulan
22
Bifröst í Norðurárdal er háskólaþorp sem iðar af lífi allan ársins hring. Þar er að finna alla nauðsynlega þjónustu í fjölskylduvænu samfélagi, svo sem kjörbúð, kaffihús og leikskóla. Umhverfið er mjög sérstakt og fallegt með kjarri vöxnu hrauni allt um kring. Nýtur staðurinn sín sérstaklega vel í haustlitunum. Margar skemmtilegar gönguleiðir eru í nágrenni Bifrastar og er þar rekið hótel allan ársins hring.
Geggjað á grillið
23
Ungnautakjöt
Kílóverð 1.950 kr.
Lágmarkspöntun ¼ af skrokk. Inniheldur steikur, hakk og gúllas.
s. 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is
64
The Economy Exhibiton at Bifröst Atvinnulífssýningin á Bifröst
Háskólaþorpið á Bifröst hefur verið miðstöð viðskiptafræðimenntunar á Íslandi í yfir hálfa öld og því vel við hæfi að þar verði nú í maí opnuð sýning um íslenskt atvinnulíf. Á sýningunni mun fólk af öllum sviðum atvinnulífsins lýsa þeim verðmætum sem það skapar í starfi sínu og atvinnulífið verður þannig kynnt á persónulegan og áhugaverðan hátt. Sýningin verður fjölbreytt og mun veita gestum góða mynd af atvinnulífinu á Íslandi í dag. Um leið gefst gestum kostur á að kynna sér háskólasvæðið og njóta þeirrar þjónustu sem þar er að finna en á Bifröst er bæði starfrækt kaffihús og hótel allt árið um kring. Nánari upplýsingar um sýninguna, opnunartíma hennar og aðra þjónustu á Bifröst má finna á www.bifrost.is og www. hotelbifrost.is.
Borgarfjörður
The Bifröst University campus in Borgarfjörður has been a center of business education in Iceland for more than half a century. It is therefore an ideal setting for a new exhibition of the vibrant economic life in Iceland. The exhibition will open on campus in May. Guests will get insight into the day-to-day business of companies from all sectors. Employees and business leaders alike share their stories and experiences of the value of their trade for the community and their vision for the future. Visitors have the opportunity to view the campus and enjoy the service at the Bifröst-cafè and Hotel Bifröst, whilst savoring the magnificent surroundings in Borgarfjörður. For more information about the exhibition, opening hours and service in Bifröst, see: www.bifrost.is and www.hotelbifrost.is.
25
25
Heart of the West Things to see, things to do Hótel Bifröst is located close to highway 1 in Borgarfjörður, just over an hours drive from Reykjavík. Borgarfjörður is noted for its diverse beauty and fascinating history as the setting for some of the most famous Icelandic Sagas. Ideal for easy hiking in the beautiful lava landscape, cycling or fishing.
Welcome to Hotel Bifröst, a comfortable 50 room, campus hotel, located in the heart of historic Borgarfjordur. Ideal for individual and family retreat, in close vicinity to many of Iceland’s geothermal and glacial natural wonders. » 50 rooms » Free WiFi » Satellite TV » Local food » Hiking
• • • •
Fitness facilities room, Sauna and hot tubs Hobby room with pool-table and ping pong Soccer and basketball fields Nine-hole golf-course Glanni, one of the most scenic courses in Iceland • Café Bifröst restaurant, open every day • Fully equipped meeting facilities • Supermarket
Hotel Bifröst 311 Borgarnes Tel: +354 433 3030 Fax: +354 433 3001 hotel@bifrost.is www.hotelbifrost.is
65
Glanni og Paradísarlaut
Borgarfjörður
The waterfall Glanni in Norðurá river lies directly south of Bifröst. A path from the car park and service center leads to a viewing platform featuring the waterfall. Salmon turfs can be seen resting in the water, before they charge into the waterfall. A short walk from Glanni lies to a small hollow called “Paradísarlaut,“ a true paradise on earth, hence the name “Paradise Hollow“. Paradísarlaut is a small lava cup where a gentle brook runs through a beautiful gorge into a small pond, a magical oasis. Beint suður af Bifröst er fossinn Glanni í Norðurá. Gönguleið er frá bílastæði og þjónustuhúsi að útsýnispalli þar sem sést vel yfir fossinn. Laxagengd er í Glanna og oft má sjá laxatorfur í
Staðarhús Countryside Guesthouse
26
Staðarhús Countryside Guesthouse is a new guesthouse in Borgarfjörður run by the couple Ásgeir Yngvi Ásgeirsson and Linda Rún Pétursdóttir. The Icelandic horse is the lead actor at Staðarhús where guests and other visitors can learn about the
famous breed and even go for a short ride under Linda’s guidance. Staðarhús is also an ideal stop for traveling riders, as it has all the necessary facilities for both horses and men. The guesthouse has rooms for up to 14 people and is located about 17 kilometers north of Borgarnes.
STAÐARHÚS - COUNTRYSIDE GUESTHOUSE
Staðarhús Countryside Guesthouse er nýtt gistiheimili í Borgarfirði sem rekið er af parinu Ásgeiri Yngva Ásgeirssyni og Lindu Rún Pétursdóttur. Íslenski hesturinn er í hávegum hafður að Staðarhúsum þar sem gestum býðst að kynnast þessari merku tegund og jafnvel fara í stuttan útreiðartúr undir leiðsögn Lindu. Staðarhús er einnig kjörinn áningarstaður fyrir hestamenn á ferð þar sem öll nauðsynleg aðstaða fyrir hesta og menn er á staðnum. Gistiheimilið getur tekið á móti allt að 14 manns í gistingu en það er staðsett um 17 kílómetra norður af Borgarnesi.
26
Borgarfjörður TEL: 865 7578 stadarhus@gmail.com www.stadarhus.is stadarhus-country-hotel
*
66
hyljunum þar sem fiskurinn hvílist áður en hann leggur í fossinn. Frá Glanna er stutt gönguleið að hinni friðsælu og fallegu Paradísarlaut. Paradísarlaut er hraunbolli þar sem lækur rennur um fallegt gljúfur og niður í litla tjörn. Nafnið Paradís á afar vel við þessa fögru vin í hrauninu.
13 km
*Fyrir hópa / for groups
27
Borgarfjörður
Hreðavatn Below Bifröst lies the lake Hreðavatn, a paradise for those who enjoy hiking, nature and beautiful landscapes. The area around the lake is brushy and the tranquility and the landscape are breathtaking. Hreðavatn is a fishing lake, mostly containing sea trout and river trout. Southwest of Hreðavatn lies the forest Jafnskarðsskógur and a hiking trail with a beautiful view over the forest and the lake.
HRAUNSNEF COUNTRY HOTEL Borgarfjörður (Route 1, 35 km north of Borgarnes) TEL: 435 0111 hraunsnef@hraunsnef.is www.hraunsnef.is
28
Neðan Bifrastar er Hreðavatn sem er paradís fyrir áhugafólk um gönguferðir, náttúru og fallegt landslag. Svæðið umhverfis vatnið er kjarri vaxið og friðsældin og náttúrufegurðin engu lík. Hægt er að veiða í Hreðavatni en þar er helst að finna bleikju og urriða. Í Jafnaskarðsskógi, rétt suðvestan Hreðavatns, er skemmtilegur göngustígur með fallegu útsýni yfir skóginn og vatnið.
29
Guðrún Fjeldsted‘s
Riding School and Horse Rental
Hestaleiga og reiðskóli Guðrúnar Fjeldsted Riding seminars for children / Reiðnámskeið fyrir börn Horse rental tours for groups and individuals / Hestaleiga fyrir hópa og einstaklinga. EAI licensed riding school Starfsleyfi frá Umhverfisstofnun Ölvaldsstaðir (Route 530 – 7. km. from Borgarnes) Tel. 437 1686 & 893 3886 - fjeldsted@emax.is
30
Hraunsnef Country Hotel is a family run hotel and restaurant, dedicated in serving local food.
Sími: 892: 1881 68
Grábrók Grábrók is a 170 m high spatter cone located by Highway One, right by Hreðavatnsskáli. Grábrók is the largest cone of three in a short eruptive fissure, from which the lava Grábrókarhraun flowed over seven thousand years ago. A path lies up Grábrók and at the top is a panoramic view of the valley Norðurárdalur and the surrounding mountain range. Bear in mind that the area is preserved and fragile, and rules of conduct must be followed. Information signs about the formation of the cone and the geology of the region are found by the car park.
Grábrók er 170 m hár gjallgígur sem stendur við Þjóðveg eitt, rétt við Hreðavatnsskála. Grábrók er stærsti gígurinn af þremur í stuttri gossprungu, en úr þeim rann Grábrókarhraun fyrir rúmum sjö þúsund árum. Göngustígur liggur upp á Grábrók og af toppnum er víðsýnt yfir Norðurárdal og fjallahringinn. Rétt er að hafa í huga að svæðið er friðað og viðkvæmt og því brýnt að fylgja umgengnisreglum. Við bílastæðið er upplýsingaskilti þar sem fræðast má um myndun gígsins og jarðfræði landshlutans.
Hótel Á
31
Guesthouse - Restaurant
Located at Kirkjuból (Route 523), at Hvítársíða in Borgarfjörður. Accommodation for 33 persons, fourteen bedrooms for two and one family room for five. All rooms include private bathrooms. Natural wonders in nearby area, including Hraunfossar waterfalls, Reykholt, Deildartunguhver hot spring and Langjökull glacier. The home of the famous Icelandic poet Guðmundur Böðvarsson. Hótel Á - Kirkjuból (Route 523) - Tel. 435 1430 adamhotela@gmail.com - www.hotel-a.is
69
Visit Steðji Brewery Brugghús Steðja heimsótt Steðji Brewery at Steðji farm in Borgarfjörður is a rising star in the thrifty brewing scene in Iceland. Established in 2012, it has gained widespread acclaim for its beers, most famously the Whale Beer, introduced earlier this year. Steðji is run by a young couple, Dagbjartur Arilíusson and Svanhildur Valdimarsdóttir, who live at Steðji with their family. Undaunted in its mission, Steðji has released seven beers, or “Steðjis,“ so far; lager, corona, strawberry, smoked and dark, along with seasonal brands; Christmas, Easter and “Þorri” (forth month of winter, from mid-January to mid-February). Steðjis can be bought at the Vínbúðin alcohol stores but also in most restaurants and bars in West-Iceland. The couple offer guided tours through the brewery, where guests are introduced to its operation and its beers, straight from the tap. Tours are booked few days in advance. Group size has to be a minimum of six persons: Tel. +354896-5001 and e-mail stedji@stedji. com. For more information, visit www.stedji.com.
-
33
32
Brugghús Steðja á bænum Steðja í Borgarfirði er rísandi stjarna í heimi ölgerðar á Íslandi. Brugghúsið var stofnað árið 2012 og hefur hlotið mikla athygli fyrir bjóra sína, t.d. hvalabjórinn sem kynntur var fyrr á árinu. Hjónin Dagbjartur Arilíusson og Svanhildur Valdimarsdóttir reka brugghúsið sem hefur frá stofnun framleitt sjö bjóra eða „Steðja“; lager, kóróna, jarðaberja, reyktan og dökkan, ásamt jóla-, páska- og þorrabjórum. Hægt er að kaupa Steðjana í næstu Vínbúð og á helstu veitingahúsum og börum Vesturlands. Allt árið um kring taka þau á móti hópum í skoðunarferðir um brugghúsið. Þar kynna þau starfsemina og bjóða gestum að bragða á framleiðslunni, beint af krana. Hægt er að bóka skoðunarferð með nokkurra daga fyrirvara. Að lágmarki þurfa að vera sex í hóp. Nánari upplýsingar í síma 896-5001 og á netfanginu stedji@stedji.com. Heimasíða Steðja er www. stedji.com.
HREPPSLAUG SWIMMING POOL
Borgarfjörður (Route 507) TEL: 437 0027 hreppslaug
Natural swimming pool / Náttúrulegur baðstaður
Open / Opið: 7. Jun/jún. – 10. Aug/ágú. Thu./fim. – Fri./fös. 19.00-23.00 Sat./lau. – Sun./sun. 13.00-22.00
70
34
Churches in Borgarfjörður Kirkjur í Borgarfirði Number of churches can be found in Borgarfjörður like in many other regions in Iceland. Most of them are open to the public every day from June through August, so guests are free to explore them and sit down for a moment of self-reflection. Beautiful reredos serve as altarpieces in the churches, depicting iconography from the Bible and nature. In most cases, Borgarfjörður‘s churches are located on grounds which offer good panoramic view of nearby area. All churches are part of the Evangelical Lutheran Church of Iceland. Líkt og annars staðar á landinu er fjölda kirkna að finna í Borgarfirði. Flestar kirkjurnar eru opnar á sumrin og geta gestir því heimsótt þær til að skoða eða íhuga. Í öllum kirkjunum eru fallegar altaristöflur með biblíu- og náttúrumyndum sem gaman er að virða fyrir sér. Kirkjur Borgarfjarðar eru jafnan staðsettar á fallegum stöðum þar sem víðsýnt er yfir næsta nágrenni. Allar kirkjurnar tilheyra íslensku þjóðkirkjunni.
35
Pílagrímaleiðin / Pilgrimage Trail Frá Bæ í Borgarfirði til Skálholts 120 km / From Bær in Borgarfjörður to Skálholt 120 km
Information: www.pilagrimar.is Tel. 893-2789 (Hulda) - pilagrimar@pilagrimar.is
71
Reykholt One of Iceland’s most significant historic places is Reykholt in Borgarfjörður. In the years 1206-1241 Snorri Sturluson, a poet and chieftain, lived in Reykholt which still preserves some cultural artifacts from that time including the ancient hot water pool Snorralaug where Snorri is believed to have relaxed while resting from writing. The cultural and medieval centre Snorrastofa is located in Reykholt offering exhibitions, lectures and guidance to tourists. The Church of Reykholt is also a popular concert hall and classical music plays the lead in the annual Reykholt Festival at the end of July.
FOSSATÚN VIÐ TRÖLLAFOSSA
36
Á bökkum Grímsár (Route 50) Borgarfirði TEL: 433 5800 / 893 9733 www.fossatun.is info@fossatun
Reykholt í Borgarfirði er einn merkasti sögustaður Íslands. Þar bjó skáldið og höfðinginn Snorri Sturluson á árunum 1206 – 1241 og eru menningarminjar á staðnum frá þeim tíma. Má þar nefna hina fornu Snorralaug þar sem Snorri er talinn hafa slakað á og hvílt sig frá skrifum. Í Reykholti er starfrækt menningar- og miðaldasetrið Snorrastofa en þar er boðið upp á sýningar, fyrirlestra og leiðsögn fyrir ferðamenn. Öflugt tónlistarlíf er í Reykholtskirkju og sígild tónlist í hávegum höfð á hinni árlegu Reykholtshátíð í lok júlí.
Icelandic Goat Center Geitfjársetrið Háafelli The home of the friendly Icelandic goat / Heimili hinnar vinalegu íslensku geitar Open farm and rose garden / Opið býli og rósagarður Local food store / Beint frá býli verslun
Troll Trail – Troll Games – Play Ground Record Collection – Acoustic Iceland CREDIT CARD
Opið / Open: Jun. - Aug. / Jún. – Ágú. 13.00 - 18.00 Also open by request / Einnig opið skv. samkomulagi Háafell (Route 523) - Tel. 435 1448 & 845 2331 E-mail: haafell@gmail.com - www.geitur.is
72
37
Snorri Sturluson Exhibition Sýningin Saga Snorra The famous historian and chieftain Snorri Sturluson (1179-1241) is the main subject in a recent exhibition at Snorrastofa Medieval Centre in Reykholt. Snorri, who lived in Reykholt, was a leading figure in the medieval period in Iceland, both as a historian and as a political strongman. His most famous works are Edda and Heimskringla. The exhibition is lively in its display, with maps, illustrations and educational texts about Snorri‘s life and times. Texts in German, French and Norwegian are also available in tablet computers. The exhibition is open every day from June to August between 10.00-18.00, but in September through May from 10.00-17.00. For more information, visit: www.snorrastofa.is. Í Snorrastofu í Reykholti ER glæsileg sýning um sagnaritarann og stórhöfðingjann Snorra Sturluson (1179-1241) sem bjó í Reykholti á miðöldum. Snorri var stórmenni á sinni tíð og er saga hans viðburðarrík. Eftir hann liggja ýmis heimsþekkt verk, þekktust Snorra-Edda og Heimskringla. Sýningin um Snorra er lífleg í framsetningu. Til dæmis ber fyrir sjónir gesta áhugaverðar teikningar, kort og
Snorrastofa – Reykholt
38
Menningar- og miðaldasetur Cultural and Medieval Center
tilgátumyndir, til jafns við fróðlega texta. Sýningartextar eru einnig til á spjaldtölvum á þýsku, frönsku og norsku. Sýningin verður opin alla daga í sumar
Mynd / photo: Guðlaugur Óskarsson.
frá kl. 10-18 en virka daga kl. 10-17 að vetrarlagi. Til að nálgast frekari upplýsingar, má skoða www. snorrastofa.is.
IsNord
Local Music Festival Tónlistarhátíð í heimabyggð 5. - 15. June/júní Fimmtudaginn 5. júní í Hjálmakletti (menntaskólanum) kl. 20.00 Fiðlusveit Tónlistarskólans á Akranesi
Sýningin Saga Snorra The exhibition Snorri’s Saga Upplýsingamiðstöð Information Center Tónleikar Concerts Opið Open
10 - 18 Sumar, alla daga Summer, every day 10 - 17 Vetur, virka daga Winter, weekdays www.snorrastofa.is
Föstudaginn 6. júní í Borgarneskirkju kl. 20.00 Gradualekór Langholtskirkju Mánudaginn 9. júní í Reykholtskirkju kl. 16.00 Einarsnessystur Laugardagurinn 14. júní í Borgarneskirkju kl. 16.00 Trio Danois Sunnudagurinn 15. júní í Borgarneskirkju kl. 16.00 Nordic affect.
73
Húsafell Húsafell is one of the most popular tourist destinations in the country and a tourist service has been operated there for decades. The area holds over 200 summerhouses, a camping site, a swimming pool and a golf course, along with other kinds of services for tourists. The landscape in Húsafell is unique. A beautiful birch wood forest lies between lava fields and glaciers with an impressive mountain range in the background. Weather conditions are excellent in Húsafell and many stunning hiking trails are in the area. In rocks by and above Gamli bær are sculptures carved by the artist Páll Guðmundsson. Húsafell er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins og hefur verið rekin þar ferðaþjónusta áratugum saman. Þar eru nú yfir 200 sumarhús, tjaldsvæði, sundlaug, golfvöllur og ýmis önnur þjónusta við ferðafólk. Náttúra Húsafells er einstök. Fallegur birkiskógur
GEIRSHLÍÐ GUESTHOUSE
39
liggur milli hrauns og jökla með tilkomumikinn fjallahring í bakgrunni. Veðursæld er mikil í Húsafelli og margar fallegar gönguleiðir að finna á svæðinu. Í steinum við Gamla bæinn og í gilinu þar fyrir ofan er að finna höggmyndir eftir listamanninn Pál Guðmundsson.
HVERINN - SÆLUREITUR Í SVEITINNI Kleppjárnsreykir Reykholtsdal Borgarfirði TEL: 571-4433 / 863-0090 hverinn@hverinn.is www.hverinn.is hverinn-sælureitur
Flókadal (Route 515 byway from Route 50) Borgarfjörður TEL: 435 1461 / 692 1461 geirshlid@emax.is www.geirshlid.is Geirshlíð guesthouse
40
Icelandic cuisine Fresh vegetables grown by the heat from our hot spring N64°39.336 W21°24.150
CREDIT CARD 3 km
74
0,15 km
41
HÚSAFELL - A pearl amidst lava fields and glaciers -
Camping The camping site is located in the middle of the Husafell resort. All the Husafell attractions are in a walking distance from the site. Included in the camping fee are public restrooms, hot showers, and a washing machine. WiFi is also available as well as electricity plugs for caravans.
Activities Husafell resort offers diverse activities to visitors. These include a golf course, campfire on Saturdays, schedule for the whole family, playground for all ages and much more. In our nearest surroundings there are fishing rivers, a horse rental, dog sledding and super jeep tours. Husafell is only in a 20 minute driving distance or less from many of Iceland’s greatest wonders; the glacier Langjökull, Arnarvatnsheiði highland, Víðgelmir and Surtshellir lava caves, Barnafoss and Hraunfossar waterfalls, Snorrastofa, a culture and medieval center, Deildartunguhver hot spring and much more.
Hiking
Húsafell is every hiker’s dream. Fascinating walking routes are to be found everywhere, with something new to admire at every turn. Dense woods, lava formations, crystal clear mountain springs, magnificent ravines, glaciers, rushing glacial rivers and an extraordinary animal and bird life. Páll Guðmundsson’s curious sculptures are equally as ubiquitous, highlighting the uniqueness of the land without imposing on it.
Saga Geopark project In and around Húsafell are areas of spectacular natural beauty which contain a rich geological and cultural heritage, as well as important archaeological, ecological, and historical sites. These characteristics are what is needed to establish a Geopark and are guaranteed to bring a holistic view of the area where sustainable tourism and other economic and cultural activities come together to create an experience of our earth heritage.
Hot pools and bathing The swimming pool in Húsafell is one of the most popular recreations in the entire area. The pools are situated in the heart of Husafell forest in a cosy environment with a great view over the Bæjargil canyon, the old farm and the church. The hot water originally comes from the geothermal hot springs that are deep in the ground in the close by Selgil canyon.
Restaurant - Mini market - Cafe - Bar Traditional Icelandic food as well as international courses are offered in a cosy atmosphere for both lunch and dinner. The mini market offers a variety of food and small courses such as the Icelandic “hot dog.” The self service gas station is available 24/7. For more information and reservations +354 435 1550, info@husafell.is.
Husafell Travel Service tel 00354 435 1551 husafell@husafell.is www.husafell.is
Borgarfjörður
Deildartunguhver Deildartunguhver in Reykholtsdal valley is the most voluminous natural hot spring in Iceland and most likely in all Europe. It spews about 180 liters water per second, and the water is nearly 100 degrees Celsius hot. The water is harnessed for housewarming in Borgarnes and Akranes. The gushing hot spring is curious to look at accesible by car from the road Borgarfjarðarbraut, close to Kleppjárnsreykir.
GAMLI BÆR - GUESTHOUSE
FÉLAGSHEIMILIÐ BRÚARÁS
43
Hálsasveit Borgarfirði TEL: 435 1270 / 893 7464 samsstadir@gmail.com
Húsafell (Route 518) Borgarfjörður TEL: 895 1342 sveitasetrid@simnet.is Family-run guesthouse located in a former farmhouse, 6 km from the Hraunfossar waterfalls. It offers basic rooms with private or shared bathroom facilities. Relaxation options include a terrace with a hot tub. A farm church is next to the guesthouse.
76
42
Deildartunguhver í Reykholtsdal er vatnsmesti hver á Íslandi og líklega einnig í Evrópu. Hann spýr um 180 lítrum á sekúndu af næstum 100 gráðu heitu vatni. Vatnið er virkjað til húshitunar í Borgarnesi og leitt um 64 km til hitaveitu á Akranesi. Vellandi hverinn er fróðlegur á að líta en ekið er að honum frá Borgarfjarðarbraut, skammt frá Kleppjárnsreykjum.
1 km
Leigt út til ýmissa mannfagnaða Tilvalið fyrir ættarmót, jeppahópa, hestahópa ofl. Svefnpokagisting, sturtur og gufubað Tjaldstæði Hestagirðing við túnfótinn
C
Glaciers in Borgarfjörður Jöklar í Borgarfirði
Langjökull er næststærsti jökull landsins, 953 km² að flatarmáli. Boðið er upp á snjóbíla- og vélsleðaferðir upp á jökulinn og er útsýnið af toppnum óviðjafnanlegt. Í nágrenni Langjökuls er hinn formfagri Eiríksjökull, hæsta fjall á Vesturlandi, 1675 metrar. Jökullinn dregur nafn sitt af Eiríki nokkrum úr Hellis-
mannasögu, en sá átti að hafa farið handahlaup á flótta sínum frá Surtshelli að Eiríksjökli þegar bændur réðust að ræningjaflokki hans. Ok er einn minnsti jökull Íslands. Reyndar er Ok varla talinn til jökla lengur, þar sem íshettan hefur dregist það mikið saman á undanförnum árum að hún er við það að hverfa.
Borgarfjörður
Langjökull is the second largest ice cap in Iceland, an area of 953 square kilometres. Snowmobile and snow vehicles tours on the glacier are available. The view from the summit is incomparable. In the neighborhood of Langjökull rises the shapely glacier Eiríksjökull, the highest mountain in West-Iceland. The name is derived from a man named Eiríkur (Eric) from Hellismannasögur. Eiríkur is believed to have somersaulted his way from the cave Surtshellir to Eiríksjökull, when fleeing from farmers who had attacked him and his band of outlaws. One of the smallest ice caps in Iceland is called Ok. Ok is hardly considered a glacier anymore, as it has diminished with each passing year and is about to vanish.
44
Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög Öll almenn verktakastarfsemi Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610 77
Hraunfossar
Borgarfjörður
Among the most beautiful natural gems in Borgarfjörður are the waterfalls Hraunfossar. Spring water gushes from the lava bed Hallmundarhraun, forming countless little waterfalls that fall into the Hvítá River at a 900 meters long strip. Hraunfossar have been preserved since 1987, along with the nearby waterfall Barnafoss. Trails from the car park lead to viewing platforms. HRAUNFOSSAR ERU EIN FEGURSTA NÁTTÚRUPERLA BORGARFJARÐAR. Þar sprettur lindarvatn fram undan Hallmundarhrauni og myndar ótal litla fossa sem falla í Hvítá á um 900 metra kafla. Hraunfossar voru friðlýstir árið 1987, en einnig Barnafoss sem er í næsta nágrenni. Gönguleiðir liggja frá bílastæðinu að útsýnispöllum við Hraunfossa og Barnafoss. 45
Hálsakot - Hraunfossar
Country kiosk by Hraunfossar waterfalls / Söluskáli við Hraunfossa Refreshments, ice cream and sweets / Kaffi, gosdrykkir, ís og sælgæti Handicraft, postcards and souvenirs / Handverk, póstkort og minjagripir Open / Opið: Daily (Jun.-Aug./Jún.-Ágú.) 10.00-18.00 Also open by request / Einnig opið eftir samkomulagi
Tel. 435 1155 & 892 5022 78
NES REYKHOLTSDAL
46
Nes (Route / Þjóðv. 518) Borgarfjörður TEL: 435 1472 / 893 3889 info@nesreykholt.is www.nesreykholt.is
Varities of room types offered for individuals, couples and families. Breakfast and meals. Nine hole golf course. Fjölbreytt herbergi fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur. Morgunmatur og máltíðir. Níu holu golfvöllur á staðnum.
Caves in Borgarfjörður Víðgelmir in the lava bed Hallmundarhraun is the largest cave in Iceland and one of the biggest lava caves in the world. It is about 140.000 cubic meters and 1.585 km long. The cave holds beautiful ice formations, stalactites and lava strewn. Víðgelmir has been preserved since 1993 and travelers can only access it accompanied by guides. Guided tours are available from the farm Fljótstunga. The cave Sturtshellir is the longest cave in Iceland, about 1.990 m long. According to popular legend, outlaws and robbers are said to have resided in the cave. Remains later found in the cave support the stories and reveal that the cave was once inhabited by humans. The bottom of Surtshellir is covered with big rocks, making it difficult to navigate.
-Veiðivörur
Borgarfjörður
Víðgelmir í Hallmundarhrauni er stærsti hellir á Íslandi og einn stærsti hraunhellir í heimi, um 148.000 rúmmetrar og 1.585 km að lengd. Í hellinum er að finna fallegar ísmyndanir, dropasteina og hraunstrá. Víðgelmir var friðaður árið 1993 og er eingöngu hægt að skoða hann með leiðsögn. Boðið er upp á slíkar ferðir í hellinn frá bænum Fljótstungu. Surtshellir er einn lengsti hellir landsins, um 1.990 metrar að lengd. Í hellinum hafa fundist leifar um mannvist frá fyrri tíð og til eru sagnir af útilegumönnum og ræningjum sem áttu að hafa haft þar búsetu. Í botni Surtshellis er stórgrýtt urð og hann því erfiður yfirferðar.
47
-Garðvörur -Verkfæri -Fatnaður -Skór og stígvél
79
Fishing in Borgarfjörður Veiði í Borgarfirði
Borgarfjörður
Many of the most prosperous salmon fishing rivers in Iceland, such as Norðurá, Grímsá and Langá, run through Borgarfjörður. Salmon fishermen from all over the world come to the region for salmon fishing. Trout can also be found in various rivers and lakes in Borgarfjörður, most notably the lakes on the heath Arnarvatnsheiði, which is a fisherman´s paradise. The lakes Hítarvatn and Langavatn are also good for trout fishing. Information about fishing licenses in Borgarfjöður can be found on the webside www.angling.is. Margar af fengsælustu laxveiðiám landsins, til dæmis Norðurá, Grímsá og Langá, eru í Borgarfirði og koma veiðimenn víða að úr heiminum til laxveiða í héraðinu. Silungsveiði er einnig að finna í ýmsum ám og vötnum í Borgarfirði. Einna þekktust eru vötnin á Arnarvatnsheiði en þar er að finna sannkallaða paradís veiði- og útivistarfólks. Einnig er góð silungsveiði í Hítarvatni og Langavatni.
STEINDÓRSSTAÐIR GUESTHOUSE
48
Upplýsingar um sölu veiðileyfa í Borgarfirði er að finna á vefsíðu Landssambands veiðifélaga www. angling.is.
FÉLAGSHEIMILIÐ BRAUTARTUNGA
49
Lundarreykjadal Borgarfirði TEL: 848 1426 hronn@vesturland.is www.brautartunga.is Ferðaþjónustan Brautartungu Tilvalið fyrir hópa á ferðalagi, sveitabrúðkaup, ættarmót eða tjaldgesti. To hire for groups, country weddings, reunions and campers and more.
Reykholtsdal Borgarfjörður TEL: 435 1227 / 867 1988 steinda@vesturland.is www.steindorsstadir.is
Garðaþjónustan Sigur-Garðar Tökum að okkur alla almenna skrúðgarðavinnu
We offer accommodation for 7 in various room types with breakfast. Kitchen facilities for guests with all necessary utensils. / Gisting fyrir allt að 7 manns með morgunverði í fjölbreyttum herbergjum. Opið eldhús á staðnum með öllum nauðsynlegum áhöldum. 5 km
80
Hellulagnir, Hleðsla, Þökulagnir, Jarðvegsskipti, Trjáklippingar, Gróðursetningar, Garðsláttur, Plöntusala
Þjónusta í yfir 20 ár Sindri Arnfjörð garðyrkjumaður Laufskálum 311 Borgarbyggð Netfang: sindri@vesturland.is Hs: 435-1435 Vs: 892-7663
50
53
Borgarfjörður
Bifreiðaþjónusta Harðar ehf.
51
Smur, dekk og olíuvörur Tires and lubrication service Borgarbraut 55 - 310 Borgarnes 437 1192/847 8698 - midgardur@vesturland.is
52
Alhliða pípulagnir - Efnissala - Röramyndavél
Guðjón Árnason - sími: 892 4416 Árni Guðjónsson - sími: 823 0073 netfang: vatnsverk@gmail.com Egilsgötu 17 - 310 Borgarnesi
81
The Troll Garden at FossatĂşn TrĂśllagarĂ°urinn Ă FossatĂşni
BorgarfjĂśrĂ°ur
The peculiar Troll-garden is located at Fossatún (Route 50) in BorgarfjÜrður. The Troll-garden has a few hiking paths, with signs and information and illustration of trolls, troll-games, troll-statues and other things. Guests can take a troll-walk or compete in troll-games while enjoying the beautiful surroundings and the view from Fossatún. Admission is free. But remember, watch out for the trolls! � Fossatúni à Borgarfirði er að finna hinn kynlega TrÜllagarð sem opinN er almenningi. � garðinum eru skemmtilegar gÜnguleiðir með upplýsingaskiltum og myndum af trÜllum, trÜllaleiktÌki, trÜllastyttur og ýmislegt fleira. HÌgt er að fara à sÊrstaka trÜllagÜngu og trÜllaleiki, eða Þå bara njóta útsýnisins af staðnum. Aðgangur er ókeypis. En munið Þó: Passið ykkur å trÜllunum!
BĂ?LATORG - CAR RENTAL BrĂĄkarbraut 5 Borgarnes TEL: 437 1300 / 692 5525 / 897 6649 bilatorg
54
%ĂŒ/$725* (+)
% tODOHLJD &DU UHQWDO % ĂŒ/$725* %UiNDUEUDXW %RUJDUQHVL
6tPL 6DPD VWDĂŠ RJ %tODEÂ U 6tPL 6DPD VWDĂŠ RJ %tODEÂ U
yttar FjĂślbre iĂ°ir gĂśngule hĂŚfi a viĂ° allr
25 GĂ–NGULEIĂ?IR Ă? BORGARFIRĂ?I OG DĂ–LUM BĂłk sem vĂsar veginn aĂ° helstu nĂĄttĂşruperlum svĂŚĂ°isins Salka.is
82
Family run car rental service Passenger cars and 4WD cars. Mountain taxi for 11 passengers for hire (w/driver). Ideal for hiking groups.
Summer Events in Borgarfjörður Viðburðir í Borgarfirði
Ýmsir áhugaverðir viðburðir eru haldnir í Borgarfirði á hverju sumri. Líkt og annars staðar á landinu er 17. júní haldinn hátíðlegur víða um héraðið, t.d. í Skallagrímsgarði í Borgarnesi. Nokkrum dögum
síðar, eða 28. júní, fer fram Brákarhátíð í Borgarnesi en hún er haldin í minningu ambáttarinnar Þorgerðar Brák úr Egils sögu. Hátíðin er tvinnuð saman úr fjölda dagskrárliða, m.a. víkingamarkaði, skrúðgöngu, götugrilli og tónleikum. Að lokum má nefna tvær eftirtektaverðar tónlistarhátíðir sem fram fara í Borgarfirði á hverju sumri. Sú fyrri er IsNord tónlistarhátíðin sem fram fer dagana 5.-15. júní í Borgarfirði. Þar koma jafnan fram borgfirskir listamenn. Hin er Reykholtshátíð sem fram fer í Reykholtskirkju í júlílok. Þar er klassísk tónlist í hávegum höfð en á hátíðinni koma fram listamenn víðs vegar að úr heiminum.
Borgarfjörður
Every summer, there are a number of interesting events in Borgarfjörður worth checking out. First of all, there is the National Day of Iceland (the 17th of June), celebrated all over the district with various events, for instance in Skallagrímsgarður garden in Borgarnes. A few days later, on the 28th of June, the town festival Brákarhátíð is held in Borgarnes, dedicated to the memory of Brák, an enslaved woman from Egils Saga. The festival consists of various events; a Viking market, a parade, a street BBQ and concerts. Last but not least are two notable concerts, organized every summer in the area. The former is the IsNord local music festival, held from June 5.-15. in Borgarfjörður. IsNord has served as a venue for many local musicians and has risen in popularity in recent years. The second one is Reykholtshátíð in the Church of Reykholt, held at the end of July. The classical music festival is known for bringing world known artists to Reykholt.
Gróðrarstöðin Gleym-mér-ei Garðplöntur í úrvali
Mikið úrval af kryddi og grænmeti
Gróðrarstöðin Gleym-mér-ei Sólbakki 18-22, 310 Borgarnesi gleym-mer-ei@simnet.is Sími: 894 1809
SKESSUHORN 2013
Um 1.000 fjölæringar Sumarblóm, tré og runnar
55
Hefjum blómasölu að loknu næturfrosti
83
Borgarfjörður
Daníelslundur Daníelslundur forestry at Route 1 is a great stop for those who want to seek peace and refuge on their tour around Borgarfjörður. A number of trails lead from the parking lot next to the forestry, all easily accessible. There are a few clearings in the woods, sheltered by the trees, with benches, tables and even outdoor grills. Certain points offer a great panorama over Borgarfjörður, making the mountains Hafnarfjall and Baula visible along with the glaciers Eiríksjökull and Langjökull.
Daníelslundur við Þjóðveg 1 skammt frá Svignaskarði er frábær áningarstaður fyrir fólk á ferð um Borgarfjörð. Lundurinn er í alfaraleið því tenging er frá þjóðveginum að hringtorgi með góðum bílastæðum í skógarjaðrinum. Í skóginum eru góðir göngustígar, rjóður með bekkjum og borðum og útigrill. Hár trjágróður veitir gestum skjól á göngu um lundinn. Víða er gott útsýni og hægt að sjá Hafnarfjall, Baulu, Eiríksjökul, Langjökul og fleiri fjöll.
Fréttaveita Vesturlands
Vikulegt fréttablað
Lifandi fréttasíða á netinu www.skessuhorn.is
Útgáfuþjónusta
Travel
WEST ICELAND Ferðast um Vesturland 2014
Your guide to West Iceland
Skessuhorn ehf. - kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500
84
Golf in Borgarfjörður Golf í Borgarfirði In recent years, Borgarfjörður has become an increasingly popular destination for golfers. Four golf courses are in the district. Hamarsvöllur golf course in Borgarnes is the only 18 hole course in the area, serving today as an IGA competition course. A further few kilometers to the north, next to Bifröst, is Glannavöllur golf course. It is a 9 hole course that draws its name from the nearby Glanni waterfall. A daring but popular 9 hole golf course is located in the beautiful area of Húsafell. In essence, it is a lake golf course, offering a great challenge to golfers. Last but not least is the recent Nesvöllur golf course at Nes, near Reykholt. It is also a 9 hole golf course which spreads through the old hayfields at Nes.
Í Borgarfirði er að finna fjóra golfvelli sem allir njóta töluverðra vinsælda. Hamarsvöllur er eini 18 holu golfvöllur héraðsins og er í dag GSÍ keppnisvöllur. Skammt frá Bifröst er Glannavöllur, 9 holu völlur sem dregur nafn sitt af fossinum Glanna. Í Húsafelli er 9 holu völlur í fallegu umhverfi sem býður upp á margar áskoranir. Húsafellsvöllur er í grunninn vatnavöllur og reynir því töluvert á þá sem þar leika. Nýjasta viðbótin er Nesvöllur í Nesi, skammt frá Reykholti. Nesvöllur er einnig 9 holu golfvöllur. Hann liggur um gömlu túnin í Nesi og er sannkallaður sveitavöllur.
Borgarfjörður 57
Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu Tilboð – tímavinna Kristján Ingi Pétursson 8996159 Ómar Pétursson 8995140
56
PJ byggingar ehf, Hvanneyri 85
Service in Borgarfjörður 2014 Þjónustuskrá Borgarfjarðar 2014 Ámundi Sigurðsson, húsasmiður Borgarnesi Tel: 892 5678 / 437 1760 amundi@isl.is Húsbyggingar, reising einingahúsa, sólpallasmíði og ýmis önnur viðhaldsverkefni
Borgarfjörður
Baulan Borgarfjörður (Route 1) Tel: 435 1440 www.baulan.is Restaurant – Mini Market – Gas station Bílatorg car rental Brákarbraut 5, Borgarnes Tel: 437 1300 / 692 5525 / 897 6649 Facebook: bilatorg Bjarg guesthouse Bjarg, Borgarnes Tel: 437 1925 / 864 1325 bjarg@simnet.is Guesthouse Borgarbyggð Borgarbraut 14, Borgarnes www.borgarbyggd.is Tel: 433 7100 Borgarnes Hostel Borgarbraut 9-13, Borgarnes Tel: 695 3366 borgarnes@hostel.is www.borgarneshostel.is Hostel Borgarsport Hyrnutorg, Borgarnes Tel: 437 1707 bruarsport@simnet.is Verslun / íþróttavörur Sport shop Brugghús Steðja Steðji, Borgarfjörður Tel: 896 5001 stedji@stedji.com www.stedji.com Brewery / Brugghús Dagleið ehf. - Ferðaþjónusta Garðar S. Jónsson Árbergi, 311 Borgarnesi Tel: 894 0220 Hópferðabílar, 10 – 45 manna. Coach service
86
Edduveröld Skúlagata 17, Borgarnes Tel: 437 1455 www.edduverold.is edduverold@gmail.com Veitingahús – Kaffihús - Gallerí og handverksstofur Restaurant – Café – Gallery and workshops
Eiríkur J. Ingólfsson trésmíði Sólbakki 8, Borgarnes Tel: 894 5151 ejiehf@simnet.is Trésmíði og sumarhús
Gleym-mér-ei Sólbakki 18-22, Borgarnes Tel: 894 1809 gleym-mer-ei@simnet.is Gróðrarstöð / Flower sale
Ensku húsin - Guesthouse By the river Langá (Route 533) Tel: 437 1826 / 865 3899 enskuhusin@simnet.is www.enskuhusin.is Guesthouse
Gistihúsið Steindórsstöðum Steindórsstaðir, Borgarfjörður (Route 517) Tel: 435 1227 / 867 1988 www.steindorsstadir.is steinda@vesturland.is Gisting, morgunverður innifalinn Heitur pottur Guesthouse with breakfast Hot tub
Fasteignasala Inga Tryggvasonar Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi Tel: 860 2181 / 437 1700 Lögfræði- og fasteignaþjónusta Félagsheimilið Brúarás Hálsasveit, Borgarfjörður Tel: 435 1270 / 893 7464 samsstadir@gmail.com Til útleigu fyrir mannamót. Svefnpokagisting, sturtur og gufubað. Tjaldstæði og hestagirðing Fossatún við Tröllafossa Á bökkum Grímsár (Route 50) Borgarfjörður Tel: 433 5800 / 893 9733 info@fossatun www.fossatun.is Country Hotel, Restaurant – Campsite, Troll trail Framköllunarþjónustan Brúartorgi 4, Borgarnes Tel: 437 1055 framkollun@simnet.is www.framkollunarthjonustan.is High quality photo printing Store / Icelandic eiderdown duvets and more. Gamli bær – Guesthouse Húsafell (Route 518) Borgarfjörður Tel: 895 1342 sveitasetrid@simnet.is Family run guesthouse. Geirabakarí Digranesgata 6, Borgarnes Tel: 437 1920 geirabak@internet.is Bakarí og kaffihús / Bakery - Café Geirshlíð - Guesthouse Flókadal (Route 515 by way from Route 50) Borgarfjörður Tel: 435 1461 / 692 1461 geirshlid@emax.is www.geirshlid.is Guesthouse
Grenigerði - Rita Freyja og Páll Borgarnes (Route 1, by the golf course) Tel: 437 1664 / 849 4836 ritapall@simnet.is Handverk úr horni og beini, tré og runnar Various handicrafts. Trees and flowers Gróðrarstöðin Þorgautsstöðum Þorgautstaðir 2, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 435 1372 / 895 1372 / 864 2672 thorgautur@emax.is Tré, runnar, harðgerðar rósir, sumarblóm, mat- og kryddjurtir Greenhouse, selling trees, roses, summer flowers and spices Háafell Geitabú – Goat centre Háafell Háafell, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 845 2331 / 435 1448 haafell@gmail.com Opið býli og rósagarður / Open farm and rose garden Beint frá býli verslun / Local food store Hálsakot – Hraunfossar At Hraunfossar waterfalls (Route 518) Tel: 435 1155 / 892 5022 Open / Opið: Daily (Jun.-Aug./Jún.Ágú.) 10.00-18.00 Söluskáli / Country kiosk
Hespuhúsið Árnesi við Andakílsárvirkjun Þjóðvegur 508/5113 (Route 508/5113) Tel. 865 2910 (Guðrún) hespa@vesturland Open natural dye workshop / Opin jurtalitunarstofa Colorful yarn kit store / Litríkt garn í pakkningum til sölu Open / Opið 1. Jun. – 14. Sept: Every day 12.00 – 18.00 Also open by request / Einnig opið eftir samkomulagi Hótel Á Kirkjubóli, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 435 1430 www.hotel-a.is adamhotela@gmail.com Hótel og veitingastaður Guesthouse and Restaurant Hótel Bifröst Bifröst, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 433 3030 hotel@bifrost.is www.hotelbifrost.is Hotel - Restaurant Hótel Borgarnes Egilsgata 12-16, Borgarnes Tel: 437 1119 info@hotelborgarnes.is www.hotelborgarnes.is Facebook: hótel borgarnes Hotel - Restaurant Hótel Hafnarfjall Hafnarskógur, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 437 2345 info@hotelhafnarfjall.is www.hotelhafnarfjall.is Country Hotel / Restaurant Hraunsnef-Sveitahótel Borgarfjörður (Route 1, 35 km north of Borgarnes) Tel: 435 0111 hraunsnef@hraunsnef.is www.hraunsnef.is Country Hotel / Restaurant Hreðavatnsskáli Borgarfjörður (Route 1, near Bifröst) Tel: 421 1933 www.1933.is info@1933.is Matur, verslun, bensín og gisting Accommodation, restaurant, gas station
Hreppslaug – Swimming Pool Borgarfjörður (Route 507) Tel: 437 0027 Open / Opið: 7. Jun/jún. – 10. Aug/ágú. Thu./fim. – Fri./fös. 19.00-23.00 Sat./lau. – Sun./sun. 13.00-22.00 Natural swimming pool Náttúrulegur baðstaður Húsafell – Travel Service Húsafell, Borgarfjörður (Route 518/5199) Tel: 435 1551 www.husafell.is husafell@husafell.is Accommodation, Restaurant, Swimming Pool, Golf Course, Mini Market IsNord – Local Music Festival Borgarnes / Reykholt 5. – 15. June / júní www.isnord.is Tónlistarhátíð í Borgarnesi og Reykholti Local Music Festival Kaupfélag Borgfirðinga Egilsholti 1, 310 Borgarnesi Tel: 430 5500 kb@kb.is www.kb.is Co-op store Landbúnaðarsafn Íslands The Agricultural Museum of Iceland Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel: 844 7740 bjarnig@lbhi.is www.landbunadarsafn.is Open/Opið: 12.00-17.00 (Jun.-Aug. /Jún.-Ág.) Einnig opið eftir samkomulagi /Also open by appointment Landlínur ehf Borgarbraut 61, Borgarnes Tel: 435 1254 landlinur@landlinur.is Skipulagsmál og landslagshönnun Landnámssetur / The Settlement Centre Brákarbraut 13-15, Borgarnes Tel: 437 1600 www.landnamssetur.is landnamssetur@landnam.is Saga exhibitions, Restaurant, Gift Shop, Smart Guide Límtré-Vírnet Borgarbraut 74 310 Borgarnes Tel: 412 5300 / 412 5350 www.limtrevirnet.is sala@limtrevirnet.is
Ljómalind – sveitamarkaður Farmers Market Sólbakki 2, Borgarnes (Route 1) ljomalind@ljomalind.is www.ljomalind.is Tel: 437 1400 Handverk, matvara beint frá býli og hönnun Home-made produce, craft and delicac Lyfja - Licenced pharmacy Hyrnutorg, Borgarnes Tel: 437 1168 borgarnes@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán.-fös. / Mon.-Fri.: 10:00-18:00 Lau. / Sat.: 10:00-14:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Mýranaut Leirulæk, Mýrar Tel: 868 7204 www.myranaut.is myranaut@simnet.is Gæða ungnautakjöt beint frá býli, án aukaefna. Val um magn í pakkningum. Nes - Guesthouse Nes, Borgarfjörður (Route 518) Tel: 435 1472 / 893 3889 info@nesreykholt.is www.nesreykholt.is Gisting, 9 holu golfvöllur Guesthouse, 9 hole golf course Nuddstofa Margrétar Þorsteinsgötu 4, 310 Borgarnesi Tel: 844 9992 Nudd / Massage Omnis ehf. Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi Dalbraut 1, 300 Akranesi Tel: 444 9912 Borgarn. Tel: 444 9901 Akran. www.omnis.is Tölvur, símar, raftæki Computers, cell phones, electronics Pálmi Ingólfsson Tel: 896 5948 / 437 0134 Öll almenn trésmíði PJ byggingar Kristján Ingi Pétursson, Tel: 899 6159 Ómar Pétursson, Tel: 899 5140 Öll almenn trésmíðavinna. Tilboð - tímavinna
Pílagrímaleiðin / Pilgrimage Trail pilagrimar@pilagrimar.is www.pilagrimar.is Tel. 893 2789 (Hulda) Frá Bæ í Borgarfirði til Skálholts 120 km / From Bær in Borgarfjörður to Skálholt 120 km Information: www.pilagrimar.is Safnahús Borgarfjarðar - Library – Museum Bjarnarbraut 4-6, Borgarnes Tel. 430 7200 safnahus@safnahus.is www.safnahus.is Bókasafn og sýningar Library and exhibitions Samgöngusafnið Borgarnesi Borgarnes Transportation Museum Brákarey, Borgarnes Tel: 862 6223 Facebook: fornbilafjelag Fornbílar, mótel, ljósmyndir, sögur og fl. Vintage cars, models, photographs stories and more Sendibílaþjónusta Þorsteins Arilíussonar Bjargi, 310 Borgarnesi Tel: 861 0330 Delivery service Snorrastofa í Reykholti Reykholt, Borgarfjörður Tel: 433 8000 www.snorrastofa.is gestastofa@gestastofa.is Menningar- og miðaldasetur / Cultural and Medieval Center Sýningin Saga Snorra / The exhibition Snorri’s Saga Upplýsingamiðstöð / Information Center Tónleikar / Concerts Staðarhús – Countryside Guesthouse Staðarhús, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 865 7578 stadarhus@gmail.com www.stadarhus.is Facebook: stadarhus-country-hotel Countryside Guesthouse. Horse tours Sundlaugin í Borgarnesi Borgarnes Swimming Pool Þorsteinsgata 1, Borgarnes Tel. 437 1444 Opið / open: Mán.-Fös. / Mon.-Fri. 06.30-22.00 Lau.-Sun. / Sat.-Sun. 09.00-18.00 Sundlaugin Kleppjárnsreykjum Kleppjárnsreykir Swimming Pool (Route 50) Tel. 430 1534 Opið / open: Mán.-Sun. / Mon.-Sun. 11.00-18.00 Lokað miðvikudaga / Closed on Wednesdays.
Sundlaugin Varmalandi Varmaland Swimming Pool (Route 527) Tel. 430 1520 Opið / open: Mán.-Sun./ Mon.-Sun. 11.00-18.00 Lokað þriðjudaga / Closed on Tuesdays Tjaldsvæðið Borgarnesi – Borgarnes Camping Borgarnes (Route 1) Tel: 695 3366 / 895 4366 www.borgarneshostel.is Traktorsverk ehf. Norðtungu, 311 Borgarnesi Tel: 846 5253 nordtunga@simnet.is Tökum að okkur framkvæmdir á sumarhúsa- og frístundalóðum, vegagerð, grunna, frágang lóða, girðingar, heyskap og snjómokstur. Útvegum allt efni, möl, mold og þökur. Ullarselið Hvanneyri – Wool Centre Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel. 437 0077 www.ull.is ull@ull.is Íslenskt handverk úr íslenskri ull/ Icelandic craft made of wool Upplýsingamiðstöð – Information Centre Hyrnutorg, Borgarbraut 58-60, Borgarnes Tel: 437 2214 www.vesturland.is upplysingamidstod@vesturland.is Vatnsverk ehf. Egilsgötu 17, Borgarnes Tel: 892 4416 (Guðjón Árnason) Tel: 823 0073 (Árni Guðjónsson) netfang: vatnsverk@gmail.com Alhliða pípulagnir, efnissala, röramyndavél Vélaþjónustan Hálstak.is / Tryggvi Valur Sæmundsson Hálsum 5, Skorradal Tel. 869 2900 / 437 1986 www.halstak.is halstak@halstak.is Öll almenn jarðvinna Skessuhorn Fréttaveita Vesturlands Kirkjubraut 56, Akranesi Tel: 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is www.skessuhorn.is
87
Dalir og Reykhólar
Dalir Dalir (“The Valleys”) is a district which forms the northern part of West-Iceland. Dalir draws its name from the almost endless valleys surrounding the village Búðardalur, the main service centre of the area. Búðardalur is located by the fjord Hvammsfjörður on Route 60, which connects the Ring Road to the Westfjords region. Like Hvalfjörður, Dalir is rural in character as most of the inhabitants work in agriculture – sheep herding in particular. The population is about 670 people. Along with the valleys, the district consists of mountains, hills, bountiful rivers and a beautiful coastline, offering varied options for hikers, photographers and anglers. A beautiful panorama of Breiðafjörður can be seen from many places in the district, especially at Fellsströnd and the Skarðsströnd coastlines (Route 590). Dalir is rich in history. According to the Book of Settlements, Dalir was settled by the daring viking woman Auður Djúpúðga (Aud the Deep-Minded) in the 9th century. The stories of her descendants who lived in Dalir are also accounted for in the Sagas, most famously in Laxdæla Saga. The discovery of the Western Hemisphere is tied to Dalir’s history in the Saga of the Viking Erik the Red and his son Leif Erikson the Lucky. They lived in Dalir before sailing across the Atlantic to the West. The museum at Eiríksstaðir (Route 586) near Búðardalur is dedicated to their story. Dalirnir liggja á krossgötum Vesturlands, Vestfjarða og Norðurlands, rétt utan hringvegarins. Í Dölum búa um 670 manns, þar af um 250 í Búðardal við Hvammsfjörð, sem er þjónustumiðstöð svæðisins. Eins og nafnið gefur til kynna er einkenni
88
Dalanna þeir fjölmörgu dalir sem liggja inn til landsins frá Hvammsfirði. Höfuðatvinnuvegur svæðisins er landbúnaður þar sem sauðfjárbúskapur er fyrirferðamestur. Ferðaþjónusta hefur einnig sótt í sig veðrið á síðustu árum. Leiðir í Dali liggja úr Borgarfirði um Bröttubrekku, af Mýrum um Heydal, af Snæfellsnesi um Skógarströnd, af Ströndum um Laxárdalsheiði og Steinadalsheiði og leiðin til Vestfjarða er yfir Gilsfjörð. Líkt og annars staðar á Vesturlandi er landslag Dalanna fjölbreytt. Svæðið einkennist af fjöllum, hálsum, fengsælum ám og fallegri strandlengju. Góða útsýnisstaði er að finna í Dölum, ekki síst á Fellsströnd og Skarðsströnd.
Dalirnir eiga sér merka sögu. Landnámsmaður svæðisins var hin skelegga Auður djúpúðga sem nam þar land á 9. öld og byggði sér bú í Hvammi fyrir botni Hvammsfjarðar. Afkomendur hennar koma fyrir í Íslendingasögunum og er Laxdæla einna frægust. Saga Dalanna tengist einnig landnámi Ameríku þar sem víkingarnir Eiríkur rauði og sonur hans Leifur heppni bjuggu í Dölum áður en þeir héldu vestur um haf og uppgötvuðu Nýja heiminn.
7
Dalir og Reyk贸lar
1
8
2 4 5
3
6
9
89
Dalir og Reykhólar
Búðardalur The village Búðardalur at the fjord Hvammsfjörður is Dalir‘s service centre. It is located at the road Vestfjarðarvegur (Route 60). Its economy is mainly based on dairy processing and service for inhabitants and tourists. A good campsite is located in the village. Further service for tourists includes a supermarket, a guesthouse, a café and a restaurant. An information centre for tourists is located in Leifsbúð, next to the town‘s harbour. The population of Búðardalur is about 270. 1
Þjónustukjarni Dalanna er þorpið Búðardalur við Hvammsfjörð. Vestfjarðarvegur, sem tengir Vesturland við Vestfirði, liggur í gegnum þorpið og setur það í alfaraleið. Meginatvinnuvegur íbúa er mjólkurvinnsla og þjónusta við íbúa og ferðafólk. Gott tjaldstæði er að finna í Búðardal en í þorpinu er einnig matvöruverslun, gistiheimili, kaffihús, veitingastaður og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Upplýsingamiðstöðin er í Leifsbúð sem er við smábátahöfnina í þorpinu. Íbúar Búðardals eru um 270.
LEIFSBÚÐ – TOURIST INFOMATION CENTER
2
VELKOMIN Á HÓTEL EDDU
LAUGUM Í SÆLINGSDAL
Búðarbraut 1 Búðardalur TEL: 434 1441 leifsbud@dalir.is Leifsbúð Búðardal
Opið/Open: All days 12.00 – 18.00
Í gamla Kaupfélagshúsinu við höfnina í Búðardal er upplýsingamiðstöð ferðamanna, notalegt kaffihús og sögusýning um Landafundi Leifs heppna. Bókanir á www.hoteledda.is eða í síma 444 4000.
90
Friendly destination for the whole family Fjölskylduvænn áfangastaður
Klofningur Frábært útsýni yfir Breiðafjörð, Barðaströnd og Snæfellsnes
Krosshólaborg
Bænastaður Auðar djúpúðgu
Dalir eru fjölskylduvænn áfangastaður, finnur þú þar söguslóðir Laxdælu, Sturlungu og Eiríkssögu rauða. Heimsóknir á sveitabæi, silungsveiði í vötnum, góðar gönguleiðir, fugla skoðun, söfn og sýningar og margt, margt fleira.
3
Ólafsdalur
Fyrsti landbúnaðarskólinn stofnaður árið 1880
4
1
2
www.visitdalir.is
Dalir og Reykhólar
Eiríksstaðir The Sagas are held in high esteem at Eiríksstaðir in the valley of Haukadalur (Route 586). According to the Sagas, the Viking Erik the Red lived at Eiríksstaðir with his wife Þjóðhildur, but Erik became famous for discovering Greenland after being outlawed from Iceland. Their son, Leif Erikson the Lucky, was born at Eiríksstaðir. Like father like son, Erik became famous for discovering North-America or Vinland around the year 1000. A lively museum is currently run at Eiríksstaðir where guests can meet dressed up Vikings ready with stories to tell. For more information, see www.eiriksstadir.is.
Á Eiríksstöðum í Haukadal er sagan í hávegum höfð. Víkingurinn Eiríkur rauði bjó að Eiríksstöðum ásamt konu sinni Þjóðhildi samkvæmt Íslendingasögunum. Eiríkur er einna þekktastur fyrir að hafa fundið Grænland. Sonur þeirra, Leifur heppni, fæddist á Eiríksstöðum en vann sér til frægðar að uppgötva Norður-Ameríku eða Vínland um árið 1000. Á Eiríksstöðum er nú safn í fornu, skemmtilegu tilgátuhúsi. Þar taka leiðsögumenn klæddir að fornum sið á móti gestum. Eiríksstaðir eru við Haukadalsveg, skammt frá Búðardal. Frekari upplýsingar má finna á www.eiriksstadir.is.
Ólafsdalur The first agricultural school in Iceland was operated in the valley Ólafsdalur by Gilsfjörður bay, led by the pioneer Torfi Bjarnason. The school was run between 1880 - 1907, causing an expansion in the district. Many remnants from that time are still to be found in the valley, including a beautiful school building. Farming in Ólafsdalur was practiced
92
from 1907 - 1972. In recent years the valley has been rebuilt on behalf of the association Ólafsdalsfélagið. The association aims to preserve its history and holds an annual festival in the valley in August, known as Ólafsdalshátíð. Visit www.olafsdalur.is for further information. Í Ólafsdal við Gilsfjörð var fyrsti landbúnaðarskóli landsins starfræktur undir forystu brautryðjandans Torfa Bjarnasonar. Skólinn var rekinn á árunum 1880 - 1907 og varð töluverð uppbygging í dalnum á þeim tíma. Til dæmis var reist fallegt skólahús sem enn stendur. Margar aðrar minjar er enn að finna frá skólaárunum. Eftir daga skólans var stundaður búskapur í Ólafsdal fram til 1972. Á síðustu árum hefur farið fram enduruppbygging í dalnum á vegum Ólafsdalsfélagsins. Enduruppbyggingin miðar að því að varðveita sögu dalsins. Félagið stendur fyrir árlegri skemmtihátíð, Ólafsdalshátíð, í ágúst. Nánari upplýsingar á www. olafsdalur.is.
Klofningur A mountain spur known as Klofningur is a popular hiking spot that provides a vast view over the bay Breiðarfjörður. It reaches from the mountain Klofningafjall, between two beaches; Skarðströnd and Fellsströnd. A viewing dial located there contains the names of all visible landmarks in the area. In order to get to Klofningur, one must take the road Klofningsvegur which lies between a pass in the middle of the split. This pass once served as an execution spot and as a sheepfold.
6
5 Miðdölum, Dalasýslu
Dalbraut 2 Búðardalur TEL: 434 1644 dalakot@dalakot.is dalakot
Gistiheimili, veitingahús og upplýsingamiðstöð/ Guesthouse, restaurant and tour desk
Stutt frá Búðardal
Dalir og Reykólar
DALAKOT - GUESTHOUSE
Klofningur á mörkum Skarðsstrandar og Fellsstrandar er heiti á lágum klettarana sem teygir sig út úr Klofningsfjalli. Vinsælt er að ganga upp á Klofning því þaðan er frábært útsýni vítt um Breiðafjörð. Hringsjá er þar að finna sem aðstoðar gesti við að greina örnefni. Ekið er eftir Klofningsvegi til að komast að Klofningi og gildir þá einu hvort ekið er eftir Skarðsströnd eða Fellströnd. Vegurinn liggur gegnum skarð í miðjum Klofningi. Fyrr á öldum var skarðið notað sem aftökustaður en einnig sem fjárrétt.
Bjóðum upp á gistingu í Gamla bænum og heimsóknir í fjósið fyrir hópa. Bókanir í gistingu í síma 843 0357 Bókanir hópa í fjósið í síma 868 0357
www.erpsstadir.is Opið frá 1. júní til 15. september 93
Dalir og Reykhólar
Reykhólahreppur Reykhólahreppur district is at the crossroads of West-Iceland and Westfjords. It is a rural area which stretches from the fjord Gilsfjörður in the east to Kálkafjörður in the west which in turn forms the north coast of Breiðafjörður. The district is very mountainous with beautiful narrow fjords cutting into the mountain range. The more rural eastern part is where the majority of the approximately 280 inhabitants of the district live. Most live in the small village of Reykhólar (Route 607). Natural conditions in the district are seemingly prosperous, with the low tide shoreline of Breiðafjörður, inland marshes and endless islands and rocks off the coast creating a favorable environment for birds. The locals have been provident in utilizing the materials provided by nature. A kelp factory is operated in the village of Reykhólar and also a recent salt factory, where raw material is gained from the bountiful Breiðafjörður. Reykhólahreppur er á krossgötum Vesturlands og Vestfjarða. Héraðið teygir anga sína frá Gilsfirði í austri til Kálkafjarðar í vestri og myndar um leið norðurströnd Breiðafjarðar. Fjalllendi er mikið í Reykhólahreppi þar sem djúpir innfirðir Breiðafjarðar skerast inn í landið. Undirlendi er meira í austurhluta hreppsins þar sem meirihluti hinna rúmlega 280 íbúa svæðisins býr. Flestir búa í þorpinu
94
Reykhólum í Reykhólsveit sem er þjónustukjarni svæðisins. Náttúra Reykhólahrepps er einkar blómleg. Útfiri er hvergi meira á landinu en á þessum slóðum og er lífríkið á leirunum gósenland fugla. Víðáttumikið mólendi er einnig í nágrenni Reykhóla með mýrlendi, tjarnir og vötn. Af hlýst fjölskrúðugt fuglalíf. Heimamenn hafa enn fremur verið duglegir við að nýta það sem náttúra svæðisins hefur upp á að bjóða, t.d. í Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum þar sem unnið er með þang og þara úr Breiðafirði og í nýlegri saltverksmiðju Norður Salts á sama stað.
7
Reykhólahreppur Pleasure for the eye / Unaður augans Unaður augans
Information Centre / Upplýsingamiðstöð Information centre for visitors is located at Maríutröð road at Reykhólar village (Route 606, by-way from Route 607). / Upplýsingamiðstöð ferðafólks er í Gamla samkomuhúsinu við Maríutröð við afleggjarann að Reykhólum. Tel. 434 7830
E-mail: info@reykholar.is
Grettislaug á Reykhólum
Swimming pool, hot tubs and campsite / Sundlaug, heitir pottar og tjaldsvæði Sundlaugin opin: 1. júní – 17. júní Virka daga: Helgar:
kl. 14.00 – 22.00 kl. 10.00 – 20.00
18. júní – 9. ágúst Virka daga: Helgar:
kl. 12.00 – 22.00 kl. 10.00 – 20.00
10. ágúst – 31. ágúst Virka daga: Helgar:
kl. 16.00 – 22.00 kl. 12.00 – 20.00
Aðra tíma ársins: Virka daga Laugard.
kl. 16.00 – 20.00 kl. 16.00 – 20.00
Tel. 434 7738 E-mail: grettislaug@reykholar.is
Birds / Fuglar í Reykhólahreppi
Dalir og Reykhólar
The Birdlife is one of the main features of Reykhólahreppur. Countless species dwell in the area which is considered a great habitat for birds. Its low tide shoreline is a fertile feeding ground, one of the largest in Iceland. Few meters offshore are
heaps of small islands and skerries, but inland are bluffs and rocks, both providing suitable locations for nesting. A recent survey suggests that almost 40 species can be seen during a one day bird watching session from Reykhólar. Special facilities are located at Langavatn, just outside the village, for birdwatchers. Among rare species that can be seen in the area are Horned Grebes, Short-eared Owls, White-tailed Eagles and Red Knots, a migratory bird which drops by at the beginning of June on its way to NorthAmerica. Eitt helsta einkenni Reykhólahrepps er fuglalífið. Ótal fuglategundir eiga þar samastað enda er náttúra svæðisins gósenland hvað fæðu og góða varpstaði snertir. Eitt mesta útfiri landsins er við vogskorna strönd svæðisins. Skammt frá landi er aragrúi af eyjum og hólmum en í landi votlendi, kletta- og heiðalönd. Talið er að á einum degi sé hægt sjá allt að 40 tegundir fugla. Besta skoðunarsvæðið er við Reykhóla. Gott skýli fyrir fuglaskoðara er við Langavatn, rétt neðan við Reykhólaþorp. Meðal fágætra tegunda sem hægt er að sjá á svæðinu eru flórgoði, brandugla, haförn og rauðbrystingur, sem kemur jafnan við á svæðinu í júníbyrjun á leið sinni til Norður-Ameríku.
VOGUR COUNTRY LODGE
8
9
Vogur (Route 590) Fellsströnd, Dalir TEL: 894 4396 vogur@vogur.org www.vogur.org VogurCountryLodge
Seljaland í Hörðudal
We offer 28 dbl. rooms and suites with private facilities. Cozy restaurant, nice living room, hot tub and sauna and massage facilities are at the lodge. Horse rental nearby.
Bjóðum upp á gistingu og mat fyrir litla hópa, svefnpokapláss eða uppbúin rúm og nátthaga fyrir hesta Þarf að bóka fyrirfram. Nánari upplýsingar á www.seljaland.is seljaland@seljaland.is eða síma 894 2194
96
Krosshólaborg Krosshólaborg er rétt neðan við Klofningsveg, skammt frá bænum Hvammi. Upp á borginni er höfðinglegur steinkross sem kvenfélagskonur í Dölum létu reisa árið 1965 til minningar um Auði djúpúðgu, landnámsmann Dalanna samkvæmt Íslendingasögunum. Hún bjó í Hvammi. Ólíkt flestum öðrum landnámsmönnum var Auður kristinnar trúar. Landnámabók segir að hún hafi látið reisa þar krossa vegna trúar sinnar og tilbeðið guð. Á Krosshólaborg er útsýnisskífa en einnig bekkur og upplýsingaskilti.
Dalir og Reykólar
Krosshólaborg is a rocky hill just below Klofningsvegur, near the farm Hvammur. On the hill stands a majestic stone cross which the women´s association in Dalir (“The Valleys”) erected in memory of Auður djúpúðga, the first settler of The Valleys according to the Icelandic Sagas. Auður was a Christian unlike most other settlers, and according to the Book of Settlements she lived in Hvammur. There she worshiped God and had many crosses erected in honor of her believe. On Krosshólaborg is a viewing dial, a bench and an information sign.
Service in Dalir and Reykhólar 2014 Þjónustuskrá Dala og Reykhóla 2014 Dalabyggð Miðbraut 11, Búðardalur Tel: 430 4700 www.dalir.is Dalakot - Guesthouse Dalbraut 2, Búðardalur Tel: 434 1644 dalakot@dalakot.is Gistiheimili, veitingahús og upplýsingamiðstöð. Guesthouse, restaurant and tour desk Ferðaþjónustan Miðjanesi Miðjanesi, Reykhólahreppur (Route 607) Tel: 893 7787 / 434 7788 loajat@simnet.is Sumarhús, Cottage Ferðaþjónustan Þurranesi Þurranes, Dalir (Route 594) Tel: 847 8660 / 434 1556 thurranes@thurranes.is www.thurranes.is
Sumarhús, gisting í uppbúnum rúmum eða svefnpokaplássi Accommodation, cottage Hótel Edda Laugum Sælingsdal (Route 589) www.hoteledda.is Tel: 444 4000 Hotel, Restaurant Reykhólahreppur við Breiðafjörð Tel: 434 7880 www.reykholar.is Leifsbúð – Tourist Information Center Búðarbraut 1, Búðardalur Tel: 434 1441 leifsbud@dalir.is Facebook: Leifsbúð Búðardal Opið / open: Alla daga /all days 12.00 – 18.00
Lyfja - Pharmacy Gunnarsbraut 2, Búðardalur Tel: 434 1158 budardalur@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán., mið., og fim. / Mon., Wed., and Thu.: 13:00-17:00 Þri og fös. / Tue. and Fri.: 10:0017:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Rjómabúið Erpsstöðum Erpsstaðir, Dalir (Route 60) Tel: 434 1357 / 868 0357 www.erpsstdir.is erpur@simnet.is Gisting, leiðsögn, heimalagaður ís House for rent, homemade ice cream
Seljaland Hörðudal, Dalir (Route 581) www.seljaland.is seljaland@seljaland.is Tel: 894 2194 Gisting, matur, nátthagi fyrir hesta. Accommodation, food and horse service Vogur – Country Lodge Vogur, Fellsströnd, Dalir (Route 590) Tel: 894 4396 vogur@vogur.org www.vogur.org Facebook: VogurCountryLodge Country Lodge, Restaurant Skessuhorn Fréttaveita Vesturlands Kirkjubraut 56, Akranesi Tel: 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is www.skessuhorn.is
97
Snæfellsnes 17
4
3
8
10 5
Snæfellsnes
6
98
2
Snæfellsnes is the name of a long peninsula in the northwestern part of West-Iceland. Many travel through Snæfellsnes, especially for its geological uniqueness, with glacier, lava fields, waterfalls, caves, mineral springs and craters along with the rugged coastline marked by cliffs and sandy beaches. The symbol of the area is the mysterious Snæfellsjökull glacier which is on the tip of the peninsula. The glacier has inspired many people with its mystique, charm and majestic features, including the French writer Jules Verne and the Icelandic Nobel laureate Halldór Laxness. A National park was established around the glacier in 2001. Snæfellsnes is also known for its wildlife. All
around the peninsula, and in the surrounding bays of Breiðafjörður and Faxaflói, are prosperous fishing grounds to be found. Breiðafjörður has many islands of all sizes where birdlife is seemingly rich. Various species can be seen in the area, such as the white-tale eagle, but also more common ones like puffins. Whales and seals are also a common sight in the area. The population of Snæfellsnes is around 4.000. Most of the people live in the fishing towns of Ólafsvík, Grundarfjörður and Stykkishólmur, on the north coast. Others live in the villages of Hellissandur and Rif, as well as on farms in the countryside, especially in the southern part of Snæfellsnes.
15
9
30 7
13
Snæfellsnes er einnig þekkt fyrir fjölbreytt dýralíf. Góð fiskimið eru í sjónum umhverfis nesið, á Faxaflóa og í Breiðafirði. Sá síðarnefndi er þakinn fjölmörgum eyjum þar sem fuglalíf er fjölskrúðugt. Fyrir vikið er hægt að sjá fjölbreyttar fuglategundir á svæðinu, til dæmis fágæta tegund á borð við haförn og aðrar algengari, svo sem lunda. Hvalir og selir eru einnig algeng sjón við sjávarsíðuna. Um 4.000 manns búa í dag á Snæfellsnesi. Flestir búa í sjávarútvegsbæjunum Ólafsvík, Grundarfirði og Stykkishólmi. Hluti íbúa býr einnig í þorpunum Hellissandi og Rifi og á bæjum í dreifbýli, sérstaklega á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Snæfellsnes
Snæfellsnes afmarkast af Hítará í suðri og Gljúfurá á Skógarströnd í austri. Nesið er einn vinsælasti áfangastaður landshlutans en þangað heldur fjöldi ferðamanna árlega til að sjá stórbrotna náttúru svæðisins. Úfið haf markar nesið í vestri þar sem Snæfellsjökul sjálfan ber við himinn. Margir telja að yfir jöklinum hvíli dulúð og hefur hann með tignarleik sínum snortið heimsfræga rithöfunda á borð við Jules Verne og Halldór Laxness sem nýttu hann sem sögusvið í verkum sínum. Snæfellsjökull og nágrenni hefur verið hluti af Þjóðgarði frá 2001. Jarðfræði svæðisins þykir einstök og fjölbreytt. Finna má hraunbreiður, gíga, hella, uppsprettur og athyglisverð náttúruundur sem gleðja augað.
99
visitsnaefellsnes.is
visitsnaefellsnes.is
The Wonders
Stykkishólmur (+354) 433 8120 travelinfo@stykkisholmur.is
Snæfellsbær Stykkishólmur (+354) 433 6929 (+354)433 info@snb.is 8120 travelinfo@stykkisholmur.is
Grundarfjarðarbær (+354) 438 1881 touristinfo@grundarfjordur.is
of Snæfellsnes
Iceland in a Nutshell
Snæfellsbær (+354)433 6929 info@snb.is
Grundarfjarðarbær
Visitsnaefellsnes.is (+354)438 1881
touristinfo@grundarfjordur.is
Snæfellsnes
Snæfellsjökull The glacier Snæfellsjökull is Snæfellsnes Peninsula´s main landmark. The glacier´s highest peak is 1.446 meters and is widely visible, e.g. from Keflavík airport and Reykjavík city. Locals believe that great forces flow from the glacier and the myth has inspired many novelists and poets, including Jules Verne and the Nobel laureate Halldór Laxness. Hiking up Snæfellsjökull is a unique experience for the summit offers a spectacular view in all directions. Organized trips on Snæfellsjökull on snow mobiles are available from Arnarstapi.
1
Snæfellsjökull er helsta kennileiti Snæfellsness og raunar alls Vesturlands. Hæsti tindur jökulsins er 1.446 metra hár og sést til hans víða, t.d. frá Keflavíkurflugvelli og höfuðborgarsvæðinu. Íbúar af svæðinu telja mikinn kraft streyma frá jöklinum og hefur hann orðið ýmsum skáldum og rithöfundum innblástur, svo sem Jules Verne og Halldóri Laxness. Mikilfenglegt er að ganga á Snæfellsjökul enda útsýnið af honum stórkostlegt til allra átta. Skipulagðar ferðir á snjótroðurum eru farnar á jökulinn frá Arnarstapa.
FJÖRUHÚSIÐ HELLNUM - CAFÉ Snæfellsnes TEL: 435 6844 / 863 5042 fjoruhusid@isl.is fjoruhusidhellnum
Bílaleiga • Car rental Reitarvegi 3 • Stykkishólmi • Tel. 438 1586 • kmrs@simnet.is
102
Small Cafè at Hellnar‘s beautiful rocky seaside. The menu consists of light dishes, cakes, pies, soup and various refreshments. CREDIT CARD
2
visitsnaefellsnes.is
· s n o w · m o u n t a i n · p e n i n s u l a
11
12
№1’ DJÚPALÓNSSANDUR / №2’ HELLISSANDUR/ №3’ RIF/ №4 SNÆFELLSJÖKULL / №5’ ÓLAFSVÍK/ №6’ HELLNAR/
10
2
3
9 5
№11’ STYKKISHÓLMUR/ №12‘ HELGAFELL
S N Æ F E L L S N E S
4 8 7
1 6
Come visit Snæfellsnes Peninsula & experience Iceland in a nutshell! SWIMMING POOLS...
CAVES...............
SAILING.......................
SEAFOOD.........
THEATRE....................
MUSIC...............
COFFEEHOUSES........
CULTURE..........
DINING........................
NATURE............
ACCOMODATION......
MYTHS..............
CAMPING....................
SAGAS................
GLACIER.....................
FOR KIDS.........
Snæfellsnes is home to many unique sites and awe inspiring landscapes. Take a selfie by Kirkjufell, one of the most photographed mountains in Iceland or visit Snæfellsjökull, a glacier capped volcano considered by Jules Verne to be the entrance to the centre of the earth. With a diverse nature and community of cosy coastal villages scattered around the peninsula, it’s no surprise that some have even featured in recent Hollywood movies. This is an area steeped in history and known in olden times as ‘The Larder of Iceland’ for its rich harvests of seafood. All this as well as so much more awaits each lucky explorer. Simply plan out your trip and let the adventure begin!
№7’ ARNARSTAPI/ №8’ BÚÐIR/ №9’ GRUNDARFJÖRÐUR/ №10’ BJARNARHÖFN/ 0
2
4000 metrar
Stykkishólmur (+354)433 8120 travelinfo@stykkisholmur.is
1: 500 00
Snæfellsbær (+354)433 6929 info@snb.is
0
2
4
6000 álnir
Grundar�arðarbær (+354)438 1881 touristinfo@grundar�ordur.is
Rif
Snæfellsnes
North of Snæfellsjökull Glacier is the village Rif with about 160 inhabitants, characterized by its grand harbor and prosperous fishery, dating back to the 17th century. The village has a grocery store, café, an inn and a theatre. Conditions for bird watching in Rif are very favorable, and attract many tourists every year. There are many hiking trails around Rif including a popular hike that connects Rif to Hellissandur, a 3 km. walk through one of the largest arctic terns nesting in the country.
HOTEL BÚÐIR
Snæfellsnes (Route 574) TEL: 435 6700 budir@budir.is www.budir.is HotelBudir Luxurious countryside hotel which sits in a lava field at the seaside next to the beautiful Snæfellsjökull glacier.
104
3
Þorpið Rif er norður af Snæfellsjökli. Einkenni þorpsins er stór og góð höfn og er myndarleg útgerð starfrækt í þorpinu. Rif hefur raunar verið útgerðarstaður frá 17. öld. Við Rifsós í þorpinu er að finna góða aðstöðu til fuglaskoðunar sem laðar fjölmarga gesti til sín á hverju ári. Gönguleiðir er að finna frá þorpinu, t.d. vinsæla leið sem tengir Rif við Hellissand, sem er einungis í 3 kílómetra fjarlægð. Á Rifi er verslun, kaffihús, gistiheimili og leikhús. Þar er eitt stærsta kríuvarp á landinu. Íbúar Rifs eru um 160.
STÓRI-KAMBUR – HORSE RENTAL
4
Stóri Kambur Snæfellsbær TEL: 852 7028 / 898 7028 info@storikambur.is www.storikambur.is horserentalstorikambur Hestaleigan á Stóra Kambi býður upp á stuttar hestaferðir og gistingu í íbúð með stórkostlegu útsýni. Stóri Kambur runs a horse rental and accommodation service. Short riding tours are offered where visitors can experience the magnificent nature of the Snæfellsnes peninsula.
Snæfellsnes
5
Cave Tours - Snæfellsjökull National Park
Follow the path of the lava flow, about 200 m. into the cave and 35 m. below the surface to see amazing colors and lava formations. During summer we offer guided 45 minute tours on the hour from 10 am to 6 pm. Located on road 574, 1 Km north of Malarrif Intersection. @CaveVatnshellir
@CaveVatnshellir
vatnshellir
www.vatnshellir.is - vatnshellir@vatnshellir.is - Tel. 665 2818
105
Hellissandur The village of Hellissandur is probably the first village in iceland to be called a fishing village. It is believed that the area has been inhabited since the middle ages. In the village there is a maritime museum revealing the history of row boating fishery. By the museum stands the so called “Sjómannagarður” (Garden of Fishermen), where guests can experience traditional habitats of the past. The art work “Glaciers” by the artist Ragnar
Kjartansson also stands in the garden. Above Hellissandur is the church site Ingjaldshóll. The church was built in 1903 and is the first concrete built church in the country. Various services can be found in Hellissandur, including restaurants, shops and accommodations. Offices of Snæfellsjökull National Park are located in Hellissandur and the town inhabitants are about 400.
Snæfellsnes
Þorpið Hellissandur er sennilega fyrsta byggðin sem kalla má sjávarþorp á Íslandi en talið er að þar hafi verið þorp síðan á miðöldum. Þar er merkilegt sjóminjasafn sem gerir sögu árabátaútgerðar skil. Við safnið er svokallaður Sjómannagarður þar sem gestir geta kynnst hefðbundinni þurrabúð sem var einkennandi fyrir sjávarþorp á fyrri tíð. Þar er einnig listaverkið „Jöklarar“ eftir Ragnar Kjartansson. Fyrir ofan Hellissand er kirkjustaðurinn Ingjaldshóll og er kirkja staðarins, sem byggð var árið 1903, fyrsta steinsteypta kirkja landsins. Ýmsa þjónustu er að finna á Hellissandi á borð við veitingastað, kaffihús, verslanir, bensínstöð og gistingu. Þar má einnig finna nýlegt tjaldsvæði í hraunjaðrinum. Þar eru líka skrifstofur Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Íbúar Hellissands eru um 400.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsjökull National Park www.snaefellsjokull.is
8
HÖMLUHOLT HORSE FARM Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsnes (Route 568, by-way from Route 54)
TEL: 435 6800 / 894 0648 gisligu@simnet.is www.homluholt.is
Guided riding tours along the beautiful Hafurseyjar / Hestaferðir um Hafurseyjar frá Hömluholti með leiðsögn Horses provided / Útvegum hesta ef óskað er Good horse breeds for sale / Til sölu vel ættuð hross á öllum aldri
GESTASTOFA Á HELLNUM VISITOR CENTRE IN HELLNAR Sími / tel: 436 6888 – 591 2000
106
We keep horses by request / Geymsla fyrir hross eftir samkomulagi Great experience of horse breeding / Mikil reynsla af hrossarækt
7
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsjökull National Park covers over 170 square kilometer area in the westernmost part of Snæfellsnes peninsula, an area with magnificent nature and historical monuments. Two roads lead to the park, one from Hellissandur in the north and the other by Dagverðará in the south. The park´s main landmark is undoubtedly the glacier by which the park draws its name from. Other famous sites are Svalþúfa, Djúpalónssandur, Vatnshellir, Saxhólsbjarg and Gufuskálar to name but a few. Many hiking and riding trails are in the area, maps are located at all the main information services. The park´s Visitor Centre is in Hellnar and offices are located in Hellissandur. Visit ust.is/snaefellsjokull for further information.
staðir sem hægt er að nefna er fuglaskoðunarstaðurinn Svalþúfa, Djúpalónssandur og Dritvík, Vatnshellir, Saxhólsbjarg og Gufuskálar. Fjöldi göngu- og reiðleiða eru á svæðinu en kort með leiðunum er að finna á helstu upplýsingamiðstöðvum. Gestastofa þjóðgarðsins er á Hellnum en skrifstofur á Hellissandi. Nánari upplýsingar má finna á ust.is/snaefellsjokull. 8
Kast guesthouse
Snæfellsnes
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull nær yfir 170 ferkílómetra svæði vestast á Snæfellsnesi og er þar að finna mikilfenglega náttúru ásamt mörgum sögulegum minjum. Ekið er inn í garðinn á tveimur stöðum, skammt frá Hellissandi í norðri og hjá
Dagverðará í suðri. Mest áberandi í þjóðgarðinum er án efa Snæfellsjökull sjálfur, en aðrir athyglisverðir
Gisting • Veitingar • Tjaldsvæði • Hestaleiga • Hestaferðir Accomodation • Restaurant • Camping • Horse rental • Horse Tours Sixteen made up beds / Sextán uppbúin rúm Apartment with three bedrooms / Íbúð með þremur svefnherbergjum Good camping facilities with access to electricity / Stórt og gott tjaldstæði með aðgang að rafmagni Hestaleiga / Horse rental: One or three hour guided horse tours around the area offered daily / Boðið upp á eins eða þriggja tíma hestaferðir með leiðsögn alla daga Lýsuhóll swimming pool and fishing lakes nearby / Lýsuhólslaug og veiðivötn í næsta nágrenni Lýsudal, 356 Snæfellsbæ • 421 5252 / 693 4739 • www.kastguesthouse.is
107
Ólafsvík Ólafsvík, a beautiful town that lies beneath the mountainside, is the second largest hamlet on the Snæfellsnes Peninsula with about 1000 inhabitants. Ólafsvík is a thriving fishing town, with a good harbor and related undertakings. This lasting fishing town has a beautiful garden dedicated to fishermen who have lost their lives at sea and a stately church.
Snæfellsnes
It also has an old warehouse housing a folk museum, exhibitions and a store, including a farmers market where locals sell their handiwork. All necessary services can be found in Ólafsvík,
HOTEL RJÚKANDI
such as a camping site, swimming pool, information service, health service and shops. Many trails lie across Ólafsvík and the neighboring area, including an enjoyable walk along the ravine Gilið up the mountainside known as Ólafsvíkurenni, named after the settler Ólafur belgur, which holds a viewing disk. Ólafsvík er annar stærsti þéttbýliskjarninn á Snæfellsnesi með rétt rúmlega 1.000 íbúa. Bæjarstæði eru óvíða fegurri en í Ólafsvík og fyrir ofan bæinn er Ólafsvíkurenni sem dregur nafn sitt af landnámsmanninum Ólafi belg. Í Ólafsvík er góð höfn, öflug útgerð og fiskvinnsla. Reisuleg kirkja vekur athygli flestra, en hún hefur einstakan byggingarstíl. Í Ólafsvík er einnig fallegur sjómannagarður þar sem þeirra er minnst sem týnt hafa lífi við störf á sjó. Fjölmargar góðar gönguleiðir liggja um Ólafsvík og nágrenni. Gaman er að ganga meðfram Gilinu og upp með Ólafsvíkurenni en þar má finna sjónskífu á stað sem kallast „Bekkurinn.“ Í Ólafsvík er skemmtilegt verslunar- og verkháttasafn í „Gamla Pakkhúsinu.“ Þar er líka handverkssala íbúa Snæfellsbæjar. Í Ólafsvík er tjaldsvæði, veitingaog kaffihús, verslanir, sundlaug, líkamsrækt, upplýsingamiðstöð ferðamanna, heilsugæsla, og önnur nauðsynleg þjónusta.
9
10
Bakery in Ólafsvík Vegamótum (Route 54) Snæfellsnes TEL: 435 6690 / 779 2903 hotelrjukandi@rjukandi.com www.rjukandi.com hotel-rjúkandi
Ólafsbraut 19 • 355 Ólafsvík • 436 1119
Þemaferðir.is
Rooms with private bathroom and mountain view. Restaurant and Cafè with local flavor menu and homemade cakes and bread.
108
Nýjar slóðir
10
Guided day tours around Snæfellsnes Peninsula
Snæfellsnes
Snæfellsnes Excursions
11
Beautiful nature, mountains, coastline and rich bird life
Visit www.sfn.is for information about tours and offers
Ölkelduvegur 5 - Grundarfjörður Tel. 616 9090 - sfn@sfn.is - www.sfn.is 109
Arnarstapi
Snæfellsnes
South of the glacier Snæfellsjökull lies Arnarstapi, a wondrous place AT the foot of Snæfellsjökull National Park. The coastline, a national preserve from 1979, is a spectacular sight with its unusual rock formations and diverse birdlife. The pier in Arnarstapi is used by many fishermen from different parts of the country. They dock there and fish on the bountiful fishing grounds nearby.
LANGAHOLT – GUESTHOUSE
12
Many trails lead away from the pier, one to a big stone sculpture of a man, named after the protagonist Bárður Snæfellsás from his Saga. Sunnan undir Snæfellsjökli er Arnarstapi. Þar er fallegt um að litast enda er staðurinn við rætur Snæfellsjökulsþjóðgarðs. Ströndin við Arnarstapa er einkar falleg með sérstæðum bergmyndunum og fjölbreyttu fuglalífi. Hún hefur verið friðuð frá 1979. Á Arnarstapa er ágæt höfn og koma smábátar víða að til að róa á gjöful fiskimið í nágrenninu. Margar gönguleiðir liggja frá höfninni. Ein t.d. að stórum hlöðnum steinkarli sem kenndur er við söguhetjuna Bárð Snæfellsás úr samnefndri fornsögu. Á Arnarstapa er tjaldsvæði, veitingastaðir og bensínsjálfsali.
SNORRASTAÐIR - COTTAGE
13
Snæfellsnes snorrastadir@simnet.is www.snorrastadir.is TEL: 435 6628 / 863 6628
CREDIT CARD
Snæfellsnes TEL: 435 6789 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is langaholt Sjávar & fiskrétta veitingastaður í fallegu umhverfi. Accommodation & seafood restaurant in beautiful surroundings.
110
THE OLD POST OFFICE GUESTHOUSE
14
Grundargata 50 Grundarfjörður TEL: 430 8043 gisting@tsc.is www. topo.is Double and single rooms with shared bathroom and kitchen in the center of Grundarfjordur. Magnificent view.
Hellnar Not far from Arnarstapi lies Hellnar. Located Skammt frá Arnarstapa eru Hellnar. Þar er there are Snæfellsjökull National Park Visitor’s gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls að finna þar Please –information Can we invite you in? (Myndi frekar þetta svona: Center which provides about what thehafa park sem nálgast má helstu upplýsingar um allt það sem and the surrounding areas have to offer, a hotel and a þjóðgarðurinn og nærliggjandi svæði hafa upp á að café. In earlier times Hellnar was a large fishing village. bjóða. Hellnar voru ein stærsta verstöð á Íslandi Around the year 1700 its inhabitants were close to 200. fyrr á öldum og bjuggu um 200 manns þar um The coastline of Hellnar spectacular with cliffs 1700. Fallega aðandfinna við strönd Hellna, On our farmis Hallkelsstaðahlíð in Hnappadalur we breed,such train and sell horses. Surrounded by a varietykletta of pleasanter hiking riding trails, we offer all general services riders,surf, hikers and otherthe travellers. We can (given of notice) organize and put together excellent daytrips og hellinn Baðas Valasnös, which protrudes intotothe and cave t.d.a bitValasnös sem skagar út í brimið from the farm. Riding lessons available. Hallkelsstaðahlíð is by Hlíðarvatn, a good lake for trout fishing. We sell fishing permits. Campsite Baðstofa. At Hellnar there is a hotel and a café. stofu. Á Hellnum er hótel og kaffihús. and lavatories can be found by the lake.
like to come visit?
Would you
Would you like to come visit?
15
Snæfellsnes
Má ekki bjóða ykkur að ganga í bæinn? Á jörðinni Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal er stunduð hrossarækt, tamningar og sala á hestum. Við bjóðum upp á alla almenna þjónustu við hestamenn, göngugarpa og aðra ferðamenn. Reið- og gönguleiðir eru fjölbreyttar og fagrar. Getum (með smá fyrirvara) skipulagt og búið til frábærar dagsferðir frá bænum. Reiðkennsla í boði. Hallkelsstaðahlíð er við Hlíðarvatn og er þar góð silungsveiði. Veiðileyfin eru seld hjá okkur. Tjaldstæði og snyrtiaðstaða er við vatnið. On our farm Hallkelsstaðahlíð in Hnappadalur we breed, train and sell horses. Surrounded by a variety of pleasant hiking and riding trails, we offer all general services to riders, hikers and other travellers. We can (given a bit of notice) organize and put together excellent daytrips from the farm. Riding lessons available. Hallkelsstaðahlíð is by Hlíðarvatn, a good lake for trout fishing. We sell fishing permits. Campsite and lavatories can be found by the lake.
Allar nánari upplýsingar veitir: PLEASE CONTACT:
Sigrún Ólafsdóttir SÍMI/TEL: 862 8422
sigrun@hallkelsstadahlid.is
111
Grundarfjörður Grundarfjörður is a lively town set in an astonishing environment, surrounded by the sea and great majestic mountains reaching to the sky, among them the shapely Kirkjufell believed to be the most beautiful mountain in Iceland. The town has about 850 inhabitants and various services and industries, the main one being fishing. Over the past years tourist services in Grundarfjörður have prospered, particularly over the winter time. Accommodations are available in Grundarfjörður all year round and entertainment is bountiful, including golf, fishing, whale watching, angling, hiking and horseback riding.
Snæfellsnes
Grundarfjörður er líflegur bær í fallegu umhverfi. Umhverfis Grundarfjörð standa mikil og tignarleg fjöll, þar á meðal hið formfagra Kirkjufell sem er talið eitt fegursta fjall landsins. Í Grundar-
RÚBEN - RESTAURANT - CAFE - BAR
16
Grundargata 59 Grundarfjörður Tel: 438 6446 rubenehf@gmail.com RúBen
firði búa um 850 manns og er helsti atvinnuvegur bæjarins sjávarútvegur. Ýmis þjónusta og iðnaður er einnig í bænum og hefur ferðaþjónusta aukist mjög á undanförnum árum, sérstaklega yfir vetrartímann. Fjölbreytt gisting er í boði. Enginn sem kemur í Grundarfjörð þarf að láta sér leiðast; meðal afþreyingar má nefna golf, veiði, hvalaskoðun, sjóstangveiði, gönguferðir, hestamennsku og margt fleira.
BJARNARHÖFN MUSEUM
Helgafellssveit Snæfellsnes TEL: 438 1581 bjarnarhofn@simnet.is www.bjarnarhofn.is bjarnarhofn shark-museum
Come and taste the shark and see how it´s made
RúBen is a nice restaurant by Grundarfjörður‘s main street. Today‘s special every day and evening menu. Varietes of homemade cakes and refreshments. Great panorama. RúBen er frábær veitingastaður við aðalgötuna í Grundarfirði. Fjölbreyttur matseðill í hádeginu og á kvöldin og úrval af heimabökuðum kökum í boði með kaffinu. Frábært útsýni. Opið / Open: 9-18
112
17
19
14 18
16
11
CULTURAL AND INFORMATION CENTER
Snæfellsnes
SÖGUMIÐSTÖÐIN
18
The Cultural and Information Center is open every day 15. May – 15. Sep. 09.00 – 17.00. Cafe Emil is open 15. May – 15. Sep. every day 09.00 – 22.00. The Library and the Information Center is open 15. Sep. – 15. May, Mon.-Thu. 14.00 – 18.00.
Sögumiðstöðin, Grundarfjörður´s Cultural and Information Center, provides information regarding Snæfellsnes peninsula and other travel inquiries. Established in the same building are Cafe Emil, Bæringsstofa and Eyrbyggja museum. Cafe Emil offers a varieties of refreshments and light dishes, hot and cold beverages. Bæringsstofa is a photo museum that offers guests to sit down and watch a slideshow of old photos from Grundarfjörður, bringing guests back to the past. Eyrbyggja museum has a wide range of old artifacts from the early part of the 20th century. Free admission to both museums.
Grundargötu 35 - Grundarfjörður - TEL. 438 1881 - touristinfo@grundarfjordur.is 113
Kolgrafafjörður
Snæfellsnes
The fauna in the bay Kolgrafafjörður is unique. For the last years herring turfs have spent the winter season in the bay thus putting their mark on the fauna, attracting numerous bird species along with seals and whales. Herring’s behavioral habits have for a long time puzzled scientists; it is known that herring turfs sometimes seek shelter in bays such as Kolgrafafjörður over the winter season. Herring is particularly sensitive to sudden changes in nature, as became evident in the winter of 2012-2013 when over 50 thousand tons of herring died in Kolgrafafjörður. The cause of death has been ascribed to asphyxia due to sudden changes in the climate temperature. Large quantities of herring drifted to the shore and the government and the locals in Kolgrafafjörður acted fast to prevent a natural disaster by clearing the beach of herring carcasses. Bjarni Sigurbjörnsson and Guðrún Lilja Arnórsdóttir, farmers on Eiði by the bay, led the rescue team. The bridge over Kolgrafafjörður offers many good spots to observe the diverse fauna. Another good one is at a rest stop west of the bay. It is possible to drive around the bay. Dýralífið í Kolgrafafirði er einstakt. Síldartorfur hafa síðustu ár haft vetursetu í firðinum og vera þeirra þar dregið að ógrynni fuglategunda auk sela og hvalategunda á borð við háhyrninga. Hegðun síldarinnar hefur valdið vísindamönnum heilabrotum lengi en þekkt er að síld leiti sér skjóls í fjörðum eins og Kolgrafafirði yfir vetrartímann hér á landi. Síldin er næm fyrir snöggum breytingum í náttúrunni. Kom það glögglega í ljós veturinn 2012-2013 þegar um 50 þúsund tonn af síld drápust í firðinum í tveimur hrinum. Ástæðan er talin liggja í súrefnisskorti af völdum snöggra hitabreytinga í lofti. Stóran hluta síldarinnar rak á strendur fjarðarins í kjölfar dauðahrinunnar en yfirvöld og íbúar á svæðinu hreinsuðu fjörurnar til að koma í veg fyrir umhverfisslys. Þar fóru fremst í flokki Bjarni Sigurbjörnsson og Guðrún Lilja Arnórsdóttir, bændur á bænum Eiði við fjörðinn. Best er að skoða lífið í firðinum við brúna yfir Kolgrafafjörð. Mikilvægt er þó að gæta sín á umferðinni. Einnig
Láki Tours Whale Watching
Whales • Fishing • Birdlife • Northern Lights Adventure tours all year round in Grundarfjörður and Ólafsvík. Great for families and nature lovers. Bookings and offers: 19 Tel. 546 6808. E-mail: lakitours55@gmail.com www.lakitours.com
114
er góður útsýnisstaður á áningastað við Snæfellsnesveg vestan við fjörðinn. Þá er hægt að aka hring inn fjörðinn til að skoða hann allan.
HOTEL FRAMNES
19
Nesvegur 6 Grundarfjörður TEL: 438 6893 framnes@hotelframnes.is www.hotelframnes.is Comfortable rooms with private bathrooms, TV and hairdryer. Restaurant on the premises.
Djúpalónssandur og Dritvík Djúpalónssandur is a spectacular sandy beach surrounded by magnificent rock formations and covered with infinite black stones believed by some to have healing powers. The beach was once a prosper ous fishing village where fishermen tested their strength by lifting the four rocks that still lie there on the beach today, offering guests to prove their own strength. In the year 1948 the British trawler Epine GY 7 from Grimsby was wrecked on the beach, with 14 dead and only five survivors. Iron from the trawler is still scattered around the beach. Evidence of the ship wreck and the beaches former glory can still be seen on the beach, fostering stories of the beach being haunted. From Djúpalónssandur there is a 1 km trail leading to the cove Dritvík. From the mid 17th century to the 19th century, Dritvík was one of the biggest fishing villages in the country, with as much as 60-70 ships operating during high season. Djúpalónssandur er falleg malarvík umlukin mögnuðum klettamyndunum. Á árum áður gengu sögur af reimleikum á Djúpalónssandi en þar var lengi
vel útgerð og verbúðalíf. Enn má sjá minjar um dvöl sjómanna þar. Menn reyndu krafta sína með því að lyfta fjórum aflraunasteinum sem liggja undir Gatkletti þegar komið er niður á ströndina. Enn þann dag í dag reynir fólk sig við steinana. Árið 1948 fórst breski togarinn Epine GY 7 frá Grímsby fyrir utan Djúpalónssand. Fjórtán manns fórust í slysinu en fimm skipverjar lifðu af. Járn úr skipinu er á víð og dreif um sandinn. Frá Djúpalónssandi er gönguleið að Dritvík sem er í um eins kílómetra fjarlægð. Í Dritvík var ein stærsta verstöð landsins á miðri 17. öld og allt fram á þá nítjándu. Talið er að um 60 – 70 bátar hafi verið gerðir þar út þegar mest var.
Snæfellsnes
20
115
Stykkishólmur Stykkishólmur has about 1.100 inhabitants. During the summer the population grows when tourists flock to the town to enjoy its spectacular town image due to numerous well preserved old houses and the view over hundreds of small nearby islands in the bay Breiðarfjörður, which is the town’s main attraction. Two companies now provide boat trips on the bay. Diversions in Stykkishólmur are plentiful, including golf, swimming, sailing and visits to museums such as the regional museum in the Norwegian House, the Volcano Museum and the Library of Water, and art galleries. The town is rich in culture and hosts many events all year round. All necessary services are found in Stykkishólmur, e.g. restaurants, hotels and smaller lodgings, camping sites, a health center, a spectacular swimming pool and grocery stores.
Snæfellsnes
Í Stykkishólmi búa um 1.100 manns og á sumrin margfaldast sú tala þegar ferðamenn streyma að til að njóta fegurðar í bænum við eyjarnar. Umfangsmikil ferðaþjónusta er rekin í Stykkishólmi og er Breiðafjörðurinn aðalumgjörðin. Nú bjóða tvö
116
Leir 7 Leir 7 in Stykkishólmur is an ÉCONOMUSÉE (economusee.com) workshop and gallery. It specializes in ceramic designs and products, mostly beautiful utensils, made from Icelandic clay found in Fagridalur in Dalir District in West-Iceland. Leir 7 was founded by the artisan Sigríður Erla Guðmundsdóttir who has gained extensive experience working with Icelandic clay. It is a fascinating place to visit; guests are allowed to walk freely around the workshop, get acquainted with Sigríður Erla and her methods and explore the guest exhibitions open from May-September. Opening hours are: Mon.-Fri. 14-17 and Sat. 14-16. Guests are also free to drop in at other times, given that the front door is open. For more information, visit: www.leir7.is & facebook.com/leir7ceramic. Tel. 894-0425. Leir 7 í Stykkishólmi er ein af þremur ÉCONOMUSÉE hagleikssmiðjum (economusee.com) á Íslandi. Leir 7 sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á vörum úr íslenskum leir frá Fagradal í Dölum, einkum
fyrirtæki upp á bátsferðir út á fjörðinn. Í Stykkishólmi er að finna fjölda gamalla húsa sem hefur verið vel varðveitt og er því bæjarmyndin einstaklega falleg. Afþreyingarmöguleikar í Stykkishólmi eru fjölmargir. Má þar nefna golf, sund, siglingar og heimsóknir á söfn og listagallerí bæjarins. Í Norska húsinu er byggðasafn Snæfellinga og skammt frá eru Eldfjallasafnið og Vatnasafnið. Menningarlíf er öflugt og ýmsir viðburðir haldnir allan ársins hring. Stykkishólmur hefur upp á margþætta þjónustu að bjóða; veitingahús, hótel og smærri gististaði, tjaldsvæði, heilsugæslu, glæsilega sundlaug og matvöruverslanir. 21 borðbúnaði. Stofnandi Leir 7 er listakonan Sigríður Erla Guðmundsdóttir sem hefur aflað sér víðtækrar reynslu í vinnslu á íslenskum leir á liðnum árum. Galleríið er fróðlegur staður að skoða en þar geta gestir séð vinnustofuna, kynnst Sigríði Erlu og leirvinnslunni og notið gestasýninga sem haldnar verða í maí - september. Opnunartími er frá mán. - fös. 14-17 og lau. 14-16. Einnig má líta við utan opnunartíma, að því gefnu að dyrnar standi opnar. Frekari upplýsingar má finna á www.leir7.is og facebook. com/leir7ceramic. Sími 894-0425.
1
29
31
24 28
20
23 27
25
21 26
22
24
Bókaverzlun
Breiðafjarðar
Snæfellsnes
22
S ty k kis h ól m i
Handicraft and workshop
Small bookstore by the harbor.
Aðalgata 28 Stykkishólmur Tel. 438 1808 / 893-5588
Gallerí Lundi
23
Books, toys, stationary, yarn and more.
Handverkshús með alls konar handverk til sölu Open all days / Opið alla daga: 12:30-18:00 (May-Sept.)
v/ Aðalgötu - Stykkishólmur Tel. 893 5588 / 438 1188 / 438 1530
Hafnargötu 1 Stykkishólmur TEL: 438 1121 bbreidafjardar@simnet.is
bokaverzlunbreidafjardar
117
Breiðafjörður THERE ARE CONSIDERED TO BE APPROXIMATELY 3.000 ISLANDS, ISLETS AND SKERRIES IN BREIÐAFJÖRÐUR. Tides in the bay are strong with up to six meters between high tide and low tide. Breiðafjörður and the islands are renowned for their biodiversity, and are an important habitat for the white-tailed eagle. With its diverse landscape, bays and coves, Breiðafjörður is a vast natural resource. Many restaurants and hotels on Snæfellsnes Peninsula offer delicacies made from the raw material found in Breiðarfjörður. Talið er að í Breiðafirði séu um 3.000 eyjar, hólmar og sker. Sjávarföll eru mikil í firðinum og er munur á flóði og fjöru allt að sex metrar á stórstreymi. Breiðafjörður og eyjarnar eru þekktar fyrir fjölskrúðugt lífríki og fjölda sjávardýra og fugla. Svæðið er til dæmis mikilvægasta búsvæði hafarnarins á Íslandi.
Breiðafjörðurinn með sínu fjölbreytta landslagi, fjörðum, vogum og víkum er mikil matarkista. Þar er ógrynni hráefnis nytjað, allt frá skelfiski til fugla. Mörg veitingahús og hótel á Snæfellsnesi bjóða upp á sælkerarétti unna úr hráefni frá Breiðafirði.
Snæfellsnes
Flatey The island Flatey used to be one of the main cultural center IN Iceland, serving as the main trade post in the bay Breiðarfjörður with a lively fishery. Today only two farms are inhabited and other houses are used as summerhouses. The old village plan is well preserved and the houses maintained in their original appearance, most of them built at the end of the 19th century or the beginning of the 20th. It is safe to say that nowhere in Iceland has the atmosphere of the past been as well preserved as in Flatey, giving the mystique feeling that time on the island stands still. The ferry Baldur sails from the town Stykkishólmur to Brjánslækur, halting in Flatey. Í Flatey var miðstöð verslunar við Breiðafjörð á árum áður og mikil útgerð stunduð frá eyJUNNI. Í dag er búið á tveimur býlum í Flatey en eigendur húsanna í þorpinu nýta þau sem sumarhús. Þorps-
HÓLMUR – INN BED AND BREAKFAST
25
myndin hefur verið vel varðveitt og er húsunum haldið við af myndarskap, en þau voru flest byggð í lok 19. aldar og upphafi 20. aldar. Óhætt er að segja að hvergi á Íslandi hafi andrúmsloft fortíðar verið jafn vel varðveitt og í Flatey. Þar er eins og tíminn standi í stað. Á sumrin er rekið hótel í Flatey og staðið fyrir ýmsum uppákomum. Ferjan Baldur siglir frá Stykkishólmi að Brjánslæk með viðkomu í Flatey.
STYKKIÐ PIZZAGERÐ - PIZZERIA
Skúlagata 4 Stykkishólmur TEL: 899 9144 holmurinn@simnet.is www.holmur-inn.com holmur-inn
Borgarbraut 1 Stykkishólmur Tel: 438 1717 pizzagerd.stykkid@ gmail.com stykkidpizza
Located in the old town of Stykkishólmur. Resturants, museums, harbor and other service nearby.
Fresh pizza for you. CREDIT CARD
118
0,3 km
26
Museum Circle in Stykkishólmur Safnahringurinn í Stykkishólmi Three interesting museums are in Stykkishólmur where fire, water and history play the leading roles. These are the Library of Water, the Volcano Museum and the Norwegian House. The Library of Water is located in the old district library on one of the highest promontory of the town overlooking the ocean, town and nearby area. The main theme of the museum, visualized and created by Roni Horn, is water, weather and environment. The Volcano Museum, founded by the world renowned volcanologist Haraldur Sigurðsson, is located in a fiery red house on the Main Street. The museum offers an introduction to volcanoes and their impact in a lively manner, for example through art. The Norwegian House was built out of Norwegian wood in 1832 by 27
28
Snæfellsnes
er vatn, veður og umhverfi en það var hannað af listakonunni Roni Horn. Eldfjallasafnið er til húsa í eldrauðu húsi við Aðalgötu. Í safninu kynnast gestir bæði eldfjöllum Íslands og heimsins alls og áhrifum þeirra á líflegan máta, t.d. með því að skoða listaverk. Það er Hólmarinn Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem er maðurinn á bak við safnið en hann er heimsþekktur fræðimaður á sínu sviði. Sögu Stykkishólms og nágrennis eru loks gerð góð skil í Norska húsinu við Hafnargötu sem reist var úr norskum viði árið 1832 af útgerðarmanninum Árna Ó. Thorlacius. Aðalsýning hússins sýnir heimili Árna eins og það er talið hafa verið á 19. öld. Ýmsar farandsýningar eru einnig haldnar í húsinu. Söfnin eru opin frá maí og fram í september. Safna passi sem gildir á sýningar þeirra allra kostar 1.500 kr. Nálgast má frekari upplýsingar í upplýsingamiðstöð ferðamanna í sundlauginni í Stykkishólmi og á www.stykkisholmur.is. 29
Árni Ó. Thorlacius, and now serves as the regional museum for Stykkishólmur and its neighboring area. It holds many exhibitions, the main one being Árni´s home as it was in the 19th century. The three museums are open from May to September. An admission ticket to all three museums costs 1500 ISK. For further information visit www. stykkisholmur.is and the information center in Stykkishólmur. Þrjú áhugaverð söfn er að finna í Stykkishólmi þar sem eldur, vatn og saga eru í aðalhlutverki. Þetta eru Vatnasafnið, Eldfjallasafnið og Norska húsið. Vatnasafnið er til húsa í gamla amtsbókasafninu á einum hæsta punkti bæjarins. Þaðan er frábært útsýni um nærliggjandi slóðir. Meginþema safnsins
119
Eldborg
Snæfellsnes
When entering Snæfellsnes Peninsula from the south, a large volcanic crater known as Eldborg meets the eye, located on the lava bed Eldborgarhraun in KolbeinsStaðahreppur. It is the largest crater on a short eruptive fissure and is known for its oval shape and beauty. The preserved crater is about 112 meters high and 200 meters long. The crater itself is about 50 meters in depth and accessible by walking (for approximately 40 minutes) from the farm Snorrastaðir.
Eldborg í Eldborgarhrauni í Kolbeinsstaðahreppi blasir við vegfarendum þegar ekið er inn á Snæfellsnes í suðri. Eldborg er stærsti gígurinn á stuttri gossprungu og er þekkt fyrir lögun sína og fegurð. Gígurinn, sem er friðlýstur, er um 112 metra hár og sporöskjulaga, og um 200 metra langur. Gígurinn sjálfur er um 50 metra djúpur. Best er að nálgast gíginn með því ganga frá Snorrastöðum en gangan upp á gíginn tekur um 40 mínútur.
HOTEL FLATEY
30
Flatey island Breiðafjörður TEL: 555 7788 www.hotelflatey.is info@hotelflatey.is hótel flatey
Njóttu þess besta í nánd við Jökulinn
FÉLAGSHEIMILIÐ BREIÐABLIK Kyrrð – Tímaleysi – Hvíld Repose – Peace - Relaxation
er kjörinn staður fyrir: Ættarmótið Veisluna Góður áningarstaður fyrir hestamanninn Félagsheimilið Breiðablik • Eyja- og Miklaholtshreppi Upplýsingar í síma: 845 0054 / 435 6616
120
Gerðuberg In the southern part of Snæfellsnes Peninsula, on top of a flourished hill between the farms Gerðuberg and Ytri-Rauðamelur stands the shapely majestic columnar basalt belt Gerðuberg, a recorded natural monument in Iceland. The columns are fairly regular and the tallest are approximately 14 meters high.
Snæfellsnes
31
Gerðuberg er formfagurt stuðlabergsbelti á milli bæjanna Gerðubergs og Ytri-Rauðamels á sunnanverðu Snæfellsnesi. Stuðlarnir eru tiltölulega reglulegir en þeir hæstu eru tæplega 14 metrar. Gerðuberg er á náttúruminjaskrá en auk stuðlanna má finna þar fallegar blómabrekkur.
VIKINGSUSHI ADVENTURE TOUR VIKINGSUSHI
Booking number ADVENTURE TOUR ooking number+354 433-2254
Seatours - Smiðjustígur 3 - Stykkisholmur 354 433-2254 www.seatours.is - seatours@seatours.is
121
Snæfellsnes
Service in Snæfellsnes 2014 Þjónustuskrá Snæfellsness 2014 Bjarnarhöfn – Shark museum Helgafellssveit, Snæfellsnes (Route 577) Tel. 438 1581 bjarnarhofn@simnet.is www.bjarnarhofn.is Facebook: bjarnarhofn sharkmuseum Come and taste the shark and see how it´s made. Open: 9-18
(Route 54) Tel: 845 0054 / 435 6616 Aðstaða fyrir ættarmót og hópa. Góður áningarstaður fyrir hestamanninn.
Bókaverzlun Breiðafjarðar – Book Store Hafnargata 1, Stykkishólmur Tel. 438 1121 bbreidafjardar@simnet.is Books, toys, stationary, yarn and more.
Gallerí Lundi Silfurgata 41, Stykkishólmur Tel: 893 5588 / 438-1188 (Ragna) Tel: 438 1530 (Sigrún) Handverkshús með alls konar handverk til sölu. Various handicraft for sale.
Brauðgerð Ólafsvíkur – Bakery Ólafsbraut 19, Ólafsvík Tel: 436 1119
Gamla Pósthúsið - Guesthouse Grundargata 50, Grundarfjörður Tel. 430 8043 gisting@tsc.is www.topo.is Gisting / Guesthouse
Eldfjallasafnið – The Volcano Museum Aðalgata 8, Stykkishólmur Tel: 433 8154 safn@eldfjallasafn.is www.eldfjallasafn.is Safn tileinkað eldfjöllum. Museums dedicated to volcanos. Ferðaþjónustan Fjaran Miðholt, Snæfellsnes (Route 567) Tel: 895 0798 helgamels@gmail.com www.langafjaran.com Tvö sumarhús með heitum potti. Félagsheimilið Breiðablik Eyja- og Miklaholtshreppi
122
Gallerí Braggi Aðalgata 28, Stykkishólmur Tel: 438 1808 / 893 5588 Gallerí með leir, gler, skartgripi og fleira / Handicraft and workshop
Gistihúsið Langaholt Guesthouse Ytri-Görðum, Staðarsveit (Route 54) Tel: 435 6789 / 898 8885 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is Facebook: langaholt Gistihús, fiskrétta veitingastaður Accommodation, seafood restaurant Grundarfjarðarbær Grundargata 30, Grundarfjörður Tel: 430 8500 www.grundarfjordur.is
Hallkelsstaðahlíð / Horsefarm Hnappadal (Route 55/5640) Snæfellsnes Tel: 862 8422 www.hallkelsstadahlid.is sigrun@hallkelsstadahlid.is Horsefarm, Campsite, Trout fishing Hestabúgarður, tjaldsvæði, silungsveiði
Hótel Rjúkandi Vegamótum,Snæfellsnes (Route 54) Tel: 435 6690 / 779 2903 hotelrjukandi@rjukandi.com www.rjukandi.com Facebook: hotel-rjúkandi Hotel, Restaurant - Cafè Hótel, veitingastaður, kaffihús
Heimagisting Ölmu Sundabakki 12, Stykkishólmur Tel: 438 1435 / 848 9833 www.simnet.is/almdie almdie@simnet.is Gisting / Guesthouse
Hömluholt Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsnes (Route 568, by-way from Route 54) Tel: 435 6800 / 894 0648 gisligu@simnet.is www.homluholt.is Guided riding tours/ Hestaferðir með leiðsögn
Hótel Búðir Snæfellsnes (Route 574) Tel: 435 6700 budir@budir.is www.budir.is Facebook: HotelBudir Luxurious countryside hotel near Snæfellsjökull glacier. Hótel Flatey Flatey island, Breiðafjörður info@hotelflatey.is www.hotelflatey.is Tel: 555 7788 Facebook: hótel flatey Hotel / Restaurant Kyrrð, tímaleysi, hvíld Repose, Peace, Relaxation Hótel Framnes Nesvegur 8, Grundarfjörður Tel: 438 6893 framnes@hotelframnes.is www.hotelframnes.is Hotel / Restaurant
Kast guesthouse Lýsudal, Snæfellsnes (Route 5714, by-way from Route 54) Tel: 421 5252 / 693 4739 www.kastguesthouse.is Gisting, veitingar, tjaldsvæði, hestaleiga, hestaferðir Accommodation, Restaurant, Camping, Horse rental, Horse Tours Langaholt – Guesthouse Snæfellsnes Tel: 435 6789 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is Facebook: langaholt Guesthouse, Restaurant Láki Tours - Whale Watching Nesvegur 8, Grundarfjörður Tel: 546 6808 lakitours55@gmail.com
www.lakitours.com Adventure tours all year round from Grundarfjörður and Ólafsvík. Leir 7 Aðalgata 20, Stykkishólmur Tel: 894 0425 leir7@leir7.is www.facebook.com/leir7ceramic Framleiðsla á nytjahlutum og listmunum úr íslenskum leir. Leir 7 specializes in ceramic art and utensils made out of Icelandic clay.
Lyfja - Pharmacy Aðalgata 24, Stykkishólmur Tel: 438 1141 stykkisholmur@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán.-fös. / Mon.-Fri.: 12:00-18:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics. Mávur - orlofshús Hellissandur Tel. 845 1780 www.mavur.is mavur@mavur.is Ártún, Valhöll og Hvítahúsið Óviðjafnanlegt sólarlag. Narfeyrarstofa Aðalgata 3, Stykkishólmur Tel: 438 1119 / 867 7411 Restaurant / Veitingahús, kaffihús Norska húsið museum Hafnargata 5, Stykkishólmur Tel: 433 8114 / 865 4516 info@norskahusid.is www.norskahusid.is Regional museum of Stykkishólmur and nearby area.
Pakkhúsið Museum Ólafsbraut 12, Ólafsvík Tel: 433 6930 / 433 6929 pakkhus@snb.is Byggðasafn Snæfellsbæjar. The Regional Musueum of Snæfellsbær council. RuBen – Restaurant- Café- Bar Grundargata 59, Grundarfjörður Tel: 438 6446 rubenehf@gmail.com Facebook: RúBen Veitingastaður, kaffihús, bar Snæfellsnes Excursions Ölkelduvegur 5 - Grundarfjörður Tel. 616 9090 sfn@sfn.is www.sfn.is Guided day tours around Snæfellsnes Peninsula. Samkaup Úrval Grundargata 38, Grundarfjörður Tel: 438 6700 Verslun, bensínsala, söluturn Supermarket, gas station, kiosk Sjómannagarðurinn – Fisherman‘s garden At Sandahraun, Hellissandur Tel: 436 6619 hrefnaogskuli@simnet.is Sjávarútvegssafn. Maritime museum dedicated to the history of local fishing industry. Snjófell Arnarstapa Arnarstapi, Snæfellsnes (Route 574) Tel: 435 6783 ww.hringhotels.is snjofell@snjofell.is
Accommodation, Restaurant, Glacier tours Vélsleðaferðir, snjótroðaraferðir, gisting, veitingar. Snæfellsbær Klettsbúð 4, Hellissandur Tel: 433 6900 www.snaefellsbaer.is snb@snb.is Stóri Kambur – Horse Rental Snæfellsnes (Route 574) Tel: 852 7028 / 898 7028 info@storikambur.is www.storikambur.is Facebook: horserentalstorikambur Hestaferðir og gisting Horse rental and accommodation Stykkið pizzagerð – Pizzeria Borgarbraut 1 Stykkishólmur Tel: 438 1717 pizzagerd.stykkid@gmail.com Facebook: stykkidpizza Fresh pizza for you. Stykkishólmsbær Hafnargata 3, Stykkishólmur Tel: 433 8100 www.stykkisholmur.is stykkisholmur@stykkisholmur.is Sæferðir - Seatours Smiðjustígur 3, Stykkishólmur Booking number: 433 2254 www.seatours.is seatours@seatours Vikingsushi, Adventure tours Sögumiðstöðin – Heritage Centre Grundargata 35, Grundarfjörður Tel: 438 1881 grundarfjordur@grundarfjordur.is Facebook: Grundarfjörður Information Center Sýningar, kaffihús og upplýsingamiðstöð. Exhibitions, café, info centre.
Söluskáli Ó.K. Ólafsbraut 27, Ólafsvík Tel: 436 1012 Veitingar, bílavörur og ýmsar aðrar vörur Pizzur og grill Gas station, pizza and grill Vatnasafnið – Library of Water Bókhlöðustígur 17, Stykkishólmur Tel: 857 1221 vatnasafn@gmail.com www.libraryofwater.is Safn tileinkað vatni og veðri. Museum dedicated to water and weather Vatnshellir – Cave Vatnshellir Cave Tours - Snæfellsjökull National Park (Route 574) Tel. 665 2818 www.vatnshellir.is vatnshellir@vatnshellir.is
Snæfellsnes
Lyfja – Pharmacy Grundargata 38, Grundarfjörður Tel: 438 6745 grundarfjordur@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán.-fös. / Mon.-Fri.: 12:00-18:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics.
Orlofsíbúðir í Stykkishólmi Laufásvegur 21- 43, Stykkishólmur fyrirspurn@orlofsibudir.is www.orlofsibudir.is Tel: 861 3123 Orlofsíbúðir til útleigu í lengri eða skemmri tíma. Appartments for rent.
Þemaferðir Nesveg 5, Grundarfirði S: 438 1375 / 864 2419 www.þemaferðir.is themaferdir@themaferdir.is Ferðaskrifstofa Tour guide Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsjökull National Park www.snaefellsjokull.is Gestastofa á Hellnum / Visitor Centre at Hellnar Tel: 436 6888 / 591 2000 Skessuhorn Fréttaveita Vesturlands Kirkjubraut 56, Akranesi Tel: 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is www.skessuhorn.is
123
Events in West-Iceland 2014 Viðburðir á Vesturlandi 2014 Borgarfjörður
5. – 15 June/Júní IsNord tónlistarhátíðin í Borgarneskirkju og Reykholtskirkju. / IsNord local music festival, at Borgarnes church and Reykholt church.
þjónustuskrá
Grundarfjörður
124
14. June/Júní Hjólreiðakeppnin Jökulmílan. Sjá nánar á www.jokulmilan.is. / The cycle contest Jökulmílan. See more at www.jokulmilan.is.
Vesturland / WestIceland
17. Juni/Júní Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur víða. / Icelandic national day celebrated.
Akranes
20. – 22. June/Júní Norðurálsmótið í knattspyrnu. / Norðurál Youth Tournament in Football.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
21. June/Júní 24 tíma sólstöðuganga í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Sjá nánar á www.gowest.is / 24 hour solstice hike in Snæfellsjökull National Park. See more at www. gowest.is.
Borgarnes
28. June/Júní. Brákarhátíð. / Brákarhátíð town festival.
Akranes
3. – 6. July/Júlí Bæjarhátíðin Írskir dagar. / The Irish Days town festival.
Reykhólahreppur
5. – 6. July/Júlí Bátadagar í Reykhólahreppi. / The Boat Days festival in Reykhólahreppur district.
Hellissandur
11. – 13. July/Júlí Sandaragleði á Hellissandi. / The local town festival Sandaragleði at Hellissandur.
Búðardalur
11-13. July/Júlí Sveitahátíðin Heim í Búðardal. Hluti Vestfjarðarvíkingsins fer fram í tengslum við hátíðina. / The country festival Heim í Búðardal (Home in Búðardalur). The WestFjord Viking strong men contest is held at Búðardalur as a part of the festival.
Grundarfjörður
25. – 27. July/Júlí Bæjarhátíðin Á góðri stund. / The local town festival “Á góðri stund” (Good moment).
Reykhólar
25. – 27. July/Júlí Reykhóladagar. / Reykhólar Days festival, at Reykhólar village.
Reykholt
25. – 27. July/júlí Tónlistarhátíðin Reykholtshátíð í Reykholti. Tónleikar, fyrirlestrar og messa á sunnudegi. /
Reykholtshátíð, classical music festival. Concerts, lectures and mass on Sunday.
Dalir
10. August/Ágúst Ólafsdalshátíð í Ólafsdal við Gilsfjörð. / Ólafsdalshátíð festival at Ólafsdalur valley in Gilsfjörður fjord.
Stykkishólmur
15-17 August/Ágúst. Bæjarhátíðin Danskir dagar. / Danish days festival.
31. – 8. November/Nóvember Menningarhátíðin Vökudagar. / The cultural festival Vökudagar.
Dalir
24 – 25. October/Október Haustfagnaður félags sauðfjárbænda í Dalassýslu í Búðardal. / Autumn celebration of the society of sheep farmers in Dalir district. Held in Búðardalur.
þjónustuskrá
Local events as registered on www.skessuhorn.is 20. April. Viðburðir sem búið var að skrá inn á viðburðavef Vesturlands fyrir 20. apríl 2014.
Akranes
125
West-Iceland Service Index 2014 Þjónustuskrá Vesturlands 2014 ACTIVITES / AFÞREYING
þjónustuskrá
Bjarnarhöfn – Shark Museum Helgafellssveit, Snæfellsnes (Route 577) Tel. 438 1581 bjarnarhofn@simnet.is www.bjarnarhofn.is Facebook: bjarnarhofn sharkmuseum Come and taste the shark and see how it´s made Open: 9-18 Bókasafn Akraness Library / Museum Dalbraut 1, Akranes Tel: 433 1200 www.bokasafn.akranes.is Bókasafn, skjalasafn, ljósmyndasafn og sýningar. Library, museum and exhibitions. Free Wi-Fi. Brugghús Steðja Steðji, Borgarfjörður Tel: 896 5001 stedji@stedji.com www.stedji.com Brewery / Brugghús Eldfjallasafnið – The Volcano Museum Aðalgata 8, Stykkishólmur Tel: 433 8154 safn@eldfjallasafn.is www.eldfjallasafn.is Safn tileinkað eldfjöllum. Museums dedicated to volcanos Félagsheimilið Hlaðir Hvalfjarðarströnd (Route 47) Tel: 433 8877 / 660 8585 www.hladir.is gaui@gauilitli.is Tjaldsvæði, sundlaug, hernámssetur. Camping, swimming pool, war museum
126
Golfklúbburinn Leynir Garðavöllur, Akranes Tel: 431 2711 leynir@leynir.is www.leynir.is Golf club 18 hole golf course Hallkelsstaðahlíð / Horsefarm Hnappadal (Route 55/5640) Snæfellsnes Tel: 862 8422 www.hallkelsstadahlid.is sigrun@hallkelsstadahlid.is Horsefarm, Campsite, Trout fishing Hestabúgarður, tjaldsvæði, silungsveiði Háafell Geitabú – Goat centre Háafell Háafell, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 845 2331 / 435 1448 haafell@gmail.com Opið býli og rósagarður / Open farm and rose garden Beint frá býli verslun / Local food store Hreppslaug – Swimming Pool Borgarfjörður (Route 507) Tel: 437 0027 Open / Opið: 7. Jun/jún. – 10. Aug/ágú. Thu./fim. – Fri./fös. 19.00-23.00 Sat./lau. – Sun./sun. 13.00-22.00 Natural swimming pool Náttúrulegur baðstaður Hömluholt Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsnes (Route 568, by-way from Route 54) Tel: 435 6800 / 894 0648 gisligu@simnet.is www.homluholt.is Guided riding tours/ Hestaferðir með leiðsögn
IsNord – Local Music Festival Borgarnes / Reykholt 5. – 15. June / júní www.isnord.is Tónlistarhátíð í Borgarnesi og Reykholti Landbúnaðarsafn Íslands The Agricultural Museum of Iceland Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel: 844 7740 bjarnig@lbhi.is www.landbunadarsafn.is Open/Opið: 12.00-17.00 (Jun.-Aug. /Jún.-Ág.) Einnig opið eftir samkomulagi /Also open by appointment Laxárbakki Hvalfjarðarsveit (Route 1) Tel: 551 2783 / 894 3153 / 865 0651 laxarbakki@laxarbakki.is www.laxarbakki.is Guesthouse, Restaurant, Bar, Travel Service Láki Tours - Whale Watching Nesvegur 8, Grundarfjörður Tel: 546 6808 lakitours55@gmail.com www.lakitours.com Adventure tours all year round from Grundarfjörður and Ólafsvík Norska húsið - Museum Hafnargata 5, Stykkishólmur Tel: 433 8114 / 865 4516 info@norskahusid.is www.norskahusid.is Regional museum of Stykkishólmur and nearby area Pakkhúsið - Museum Ólafsbraut 12, Ólafsvík Tel: 433 6930 / 433 6929 pakkhus@snb.is Byggðasafn Snæfellsbæjar
The Regional Musueum of Snæfellsbær council Pílagrímaleiðin / Pilgrimage Trail pilagrimar@pilagrimar.is www.pilagrimar.is Tel. 893 2789 (Hulda) Frá Bæ í Borgarfirði til Skálholts 120 km / From Bær in Borgarfjörður to Skálholt 120 km Rjómabúið Erpsstöðum Erpsstaðir, Dalir (Route 60) Tel: 434 1357 / 868 0357 www.erpsstdir.is erpur@simnet.is Gisting, leiðsögn og heimalagaður ís House for rent, homemade ice cream Safnahús Borgarfjarðar - Library – Museum Bjarnarbraut 4-6, Borgarnes Tel. 430 7200 safnahus@safnahus.is www.safnahus.is Bókasafn og sýningar Library and exhibitions Safnasvæðið Görðum Garðar, Akranes Tel: 431 5566 www.museum.is Museum / Restaurant Samgöngusafnið Borgarnesi Borgarnes Transportation Museum Brákarey, Borgarnes Tel: 862 6223 Facebook: fornbilafjelag Fornbílar, mótel, ljósmyndir, sögur og fl Vintage cars, models, photographs stories and more
Sjómannagarðurinn – Fisherman‘s garden At Sandahraun, Hellissandur Tel: 436 6619 hrefnaogskuli@simnet.is Sjávarútvegssafn Maritime museum dedicated to the history of local fishing industry
Stóri Kambur – Horse Rental Snæfellsnes (Route 574) Tel: 852 7028 / 898 7028 info@storikambur.is www.storikambur.is Facebook: horserentalstorikambur Hestaferðir og gisting Horse rental and accommodation Sundlaugin á Akranesi Akranes Swimming Pool Íþróttamiðstöðin við Jaðarsbakka Tel: 433 1100 www.akranes.is Útisundlaug, heitir pottar og þreksalir Outdoor swimming pool, hot tubs and gym
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum Kleppjárnsreykir Swimming Pool (Route 50) Tel. 430 1534 Opið / open: Mán.-Sun. / Mon.-Sun. 11.00-18.00 Lokað miðvikudaga / Closed on Wednesdays Sundlaugin Varmalandi Varmaland Swimming Pool (Route 527) Tel. 430 1520 Opið / open: Mán.-Sun./ Mon.-Sun. 11.00-18.00 Lokað þriðjudaga / Closed on Tuesdays Sæferðir - Seatours Smiðjustígur 3, Stykkishólmur Booking number: 433 2254 www.seatours.is seatours@seatours Vikingsushi, Adventure tours Sögumiðstöðin – Heritage Centre Grundargata 35, Grundarfjörður Tel: 438 1881 grundarfjordur@grundarfjordur.is Facebook: Grundarfjörður Information Center Sýningar, kaffihús, upplýsingamiðstöð Exhibitions, café, info centre Vatnasafnið – Library of Water Bókhlöðustígur 17, Stykkishólmur Tel: 857 1221 vatnasafn@gmail.com www.libraryofwater.is
Safn tileinkað vatni og veðri Museum dedicated to water and weather Vatnshellir – Cave Vatnshellir Cave Tours - Snæfellsjökull National Park (Route 574) Tel. 665 2818 www.vatnshellir.is vatnshellir@vatnshellir.is Þemaferðir Nesveg 5, Grundarfirði S: 438 1375 / 864 2419 www.þemaferðir.is themaferdir@themaferdir.is Ferðaskrifstofa Tour guide
GALLERY / GALLERÍ Gallerí Braggi Aðalgata 28, Stykkishólmur Tel: 438 1808 / 893 5588 Gallerí með leir, gler, skartgripi og fleira / Handicraft and workshop Gallerí Lundi Silfurgata 41, Stykkishólmur Tel: 893 5588 / 438-1188 (Ragna) Tel: 438 1530 (Sigrún) Handverkshús með alls konar handverk til sölu Various handicraft for sale Leir 7 Aðalgata 20, Stykkishólmur Tel: 894 0425 leir7@leir7.is www.facebook.com/leir7ceramic Framleiðsla á nytjahlutum og listmunum úr íslenskum leir Leir 7 specializes in ceramic art and utensils made out of Icelandic clay
GREENHOUSE FARMS / GARÐYRKJUSTÖÐVAR Gleym-mér-ei Sólbakki 18-22, Borgarnes Tel: 894 1809 gleym-mer-ei@simnet.is Gróðrarstöð / Flower sale Grenigerði - Rita Freyja og Páll Borgarnes (Route 1, by the golf course) Tel: 437 1664 / 849 4836 ritapall@simnet.is Handverk úr horni og beini, tré og runnar Various handicrafts. Trees and flowers Gróðrarstöðin Þorgautsstöðum Þorgautstaðir 2, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 435 1372 / 895 1372 / 864 2672 thorgautur@emax.is Tré, runnar, harðgerðar rósir, sumarblóm, mat- og kryddjurtir. Greenhouse, selling trees, roses, sumer flowers and spices.
þjónustuskrá
Snorrastofa í Reykholti Reykholt, Borgarfjörður Tel: 433 8000 www.snorrastofa.is gestastofa@gestastofa.is Menningar- og miðaldasetur / Cultural and Medieval Center Sýningin Saga Snorra / The exhibition Snorri’s Saga Upplýsingamiðstöð / Information Center Tónleikar / Concerts Opið / Open: Jún.-Ág. / Jun.-Aug: alla daga/every day 10-18. Sep.-May. / Sep./Maí: virka daga/ weekdays 10-17
Sundlaugin í Borgarnesi Borgarnes Swimming Pool Þorsteinsgata 1, Borgarnes Tel. 437 1444 Opið / open: Mán.-Fös. / Mon.-Fri. 06.30-22.00 Lau.-Sun. / Sat.-Sun. 09.00-18.00
ACCOMMODATION AND DINING / GISTING OG VEITINGAR Bjarg guesthouse Bjarg, Borgarnes Tel: 437 1925 / 864 1325 bjarg@simnet.is Guesthouse Borgarnes Hostel Borgarbraut 9-13, Borgarnes Tel: 695 3366 borgarnes@hostel.is www.borgarneshostel.is Hostel
127
þjónustuskrá
Dalakot - Guesthouse Dalbraut 2, Búðardalur Tel: 434 1644 dalakot@dalakot.is dalakot Gistiheimili, veitingahús og upplýsingamiðstöð Guesthouse, restaurant and tour desk
Ferðaþjónustan Þurranesi Þurranes, Dalir (Route 594) Tel: 847 8660 / 434 1556 thurranes@thurranes.is www.thurranes.is Sumarhús, gisting í uppbúnum rúmum,eða svefnpokaplássi Accommodation, cottage
Edduveröld Skúlagata 17, Borgarnes Tel: 437 1455 www.edduverold.is edduverold@gmail.com Veitingahús, kaffihús, gallerí, handverksstofur Restaurant, Café, Gallery, workshops
Félagsheimilið Breiðablik Eyja- og Miklaholtshreppur (Route 54) Tel: 845 0054 / 435 6616 Aðstaða fyrir ættarmót og hópa. Góður áningarstaður fyrir hestamanninn
Ensku húsin - Guesthouse By the river Langá (Route 533) Tel: 437 1826 / 865 3899 enskuhusin@simnet.is www.enskuhusin.is Guesthouse
Félagsheimilið Brúarás Hálsasveit, Borgarfjörður Tel: 435 1270 / 893 7464 samsstadir@gmail.com Til útleigu fyrir mannamót Svefnpokagisting, sturtur og gufubað Tjaldstæði og hestagirðing
Ferðaþjónustan Bjarteyjarsandi Bjarteyjarsandi, Hvalfjarðarsveit Tel: 891 6626 / 433 8851 arnheidur@bjarteyjarsandur.is www.bjarteyjarsandur.is Gisting, leiðsögn, fræðsla, handverk. Accommodation, guided tours, handicraft
Fossatún við Tröllafossa Á bökkum Grímsár (Route 50) Borgarfjörður Tel: 433 5800 / 893 9733 info@fossatun www.fossatun.is Country Hotel, Restaurant, Campsite, Troll trail
Ferðaþjónustan Fjaran Miðholt, Snæfellsnes (Route 567) Tel: 895 0798 helgamels@gmail.com www.langafjaran.com Tvö sumarhús með heitum potti
Galíto Stillholt 16-18, Akranes Tel: 430 6767 www.galito.is Restaurant
Ferðaþjónustan Miðjanesi Miðjanesi, Reykhólahreppur (Route 607) Tel: 893 7787 / 434 7788 loajat@simnet.is Sumarhús / Cottage
128
Gamla Kaupfélagið Kirkjubraut 11 Akranes Tel: 431 4343 www.gamlakaupfelagid.is Restaurant, Bar
Gamla Pósthúsið - Guesthouse Grundargata 50, Grundarfjörður Tel. 430 8043 gisting@tsc.is www.topo.is Gisting / Guesthouse
Heimagisting Ölmu Sundabakki 12, Stykkishólmur Tel: 438 1435 / 848 9833 www.simnet.is/almdie almdie@simnet.is Gisting / Guesthouse
Gamli bær – Guesthouse Húsafell (Route 518) Borgarfjörður Tel: 895 1342 sveitasetrid@simnet.is Family run guesthouse
Hótel Á Kirkjuból, Borgarfjörður (Route 523) Tel: 435 1430 www.hotel-a.is adamhotela@gmail.com Hótel og veitingastaður Guesthouse and Restaurant
Geirshlíð - Guesthouse Flókadal (Route 515 by way from Route 50) Borgarfjörður Tel: 435 1461 / 692 1461 geirshlid@emax.is www.geirshlid.is Guesthouse Gistihúsið Langaholt Guesthouse Ytri-Garðar, Staðarsveit (Route 54) Tel: 435 6789 / 898 8885 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is Facebook: langaholt Gistihús, fiskrétta veitingastaður Accommodation, seafood restaurant Gistihúsið Móar Móum (Route 51) sollajoh@simnet.is Tel: 431 1389 / 897 5142 Gisting, Accommodation Opið allt árið / Open all year Gistihúsið Steindórsstöðum Steindórsstaðir, Borgarfjörður (Route 517) Tel: 435 1227 / 867 1988 www.steindorsstadir.is steinda@vesturland.is Gisting, morgunverður innifalinn, heitur pottur Guesthouse with breakfast, Hot tub
Hótel Bifröst Bifröst, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 433 3030 hotel@bifrost.is www.hotelbifrost.is Hotel - Restaurant Hótel Borgarnes Egilsgata 12-16, Borgarnes Tel: 437 1119 info@hotelborgarnes.is www.hotelborgarnes.is Facebook: hótel borgarnes Hotel, Restaurant Hótel Búðir Snæfellsnes (Route 574) Tel: 435 6700 budir@budir.is www.budir.is Facebook:HotelBudir Luxurious countryside hotel near Snæfellsjökull glacier Hótel Edda Laugar Sælingsdal (Route 589) www.hoteledda.is Tel: 444 4000 Hotel, Restaurant
Hótel Flatey Flatey island, Breiðafjörður info@hotelflatey.is www.hotelflatey.is Tel: 555 7788 Facebook: hótel flatey Hotel, Restaurant Kyrrð, tímaleysi, hvíld Repose, Peace, Relaxation Hótel Framnes Nesvegur 8, Grundarfjörður Tel: 438 6893 framnes@hotelframnes.is www.hotelframnes.is Hotel, Restaurant Hótel Glymur Hvalfjörður (Route 47) Tel: 430 3100 info@hotelglymur.is www.hotelglymur.is Hotel, Restaurant
Hótel Rjúkandi Vegamót, Snæfellsnes (Route 54) Tel: 435 6690 / 779 2903 hotelrjukandi@rjukandi.com www.rjukandi.com Facebook: hotel-rjúkandi Hotel, Restaurant, Cafè Hótel, veitingastaður, kaffihús Hraunsnef-Sveitahótel Borgarfjörður (Route 1, 35 km north of Borgarnes) Tel: 435 0111 hraunsnef@hraunsnef.is www.hraunsnef.is Country Hotel, Restaurant
Húsafell – Travel Service Húsafell, Borgarfjörður (Route 518/5199) Tel: 435 1551 www.husafell.is husafell@husafell.is Accommodation, Restaurant, Swimming Pool, Golf Course, Mini Market Kast guesthouse Lýsudalur, Snæfellsnes (Route 5714, by wa from Route 54) Tel: 421 5252 / 693 4739 www.kastguesthouse.is Accommodation, Restaurant, Camping, Horse rental, Horse Tours Gisting, veitingar, tjaldsvæði, hestaleiga, hestaferðir Kirkjuhvoll Merkigerði 7, Akranes Tel: 867 2896 skagaferdir@skagaferdir.com Facebook: kirkjuhvoll Café and guesthouse Landnámssetur / The Settlement Centre Brákarbraut 13-15, Borgarnes Tel: 437 1600 www.landnamssetur.is landnamssetur@landnam.is Saga Exhibitions, Restaurant, Gift Shop, Smart Guide Langaholt – Guesthouse Snæfellsnes Tel: 435 6789 www.langaholt.is langaholt@langaholt.is Facebook: langaholt Guesthouse, Restaurant
Mávur - orlofshús Hellissandur Tel. 845 1780 www.mavur.is mavur@mavur.is Ártún, Valhöll og Hvítahúsið Óviðjafnanlegt sólarlag Narfeyrarstofa Aðalgata 3, Stykkishólmur Tel: 438 1119 / 867 7411 Restaurant / Veitingahús, kaffihús Nes - Guesthouse Nes, Borgarfjörður (Route 518) Tel: 435 1472 / 893 3889 info@nesreykholt.is www.nesreykholt.is Gisting, 9 holu golfvöllur Guesthouse, 9 hole golf course Orlofsíbúðir í Stykkishólmi Laufásvegur 21- 43, Stykkishólmur fyrirspurn@orlofsibudir.is www.orlofsibudir.is Tel: 861 3123 Orlofsíbúðir til útleigu í lengri eða skemmri tíma Appartments for rent RuBen – Restaurant- Café- Bar Grundargata 59, Grundarfjörður Tel: 438 6446 rubenehf@gmail.com Facebook: RúBen Veitingastaður, kaffihús, bar Seljaland Hörðudalur, Dalir (Route 581) www.seljaland.is seljaland@seljaland.is Tel: 894 2194 Gisting, matur, nátthagi fyrir hesta Accommodation, food and horse service Snjófell Arnarstapa Arnarstapi, Snæfellsnes (Route 574) Tel: 435 6783 www.hringhotels.is
snjofell@snjofell.is Accommodation, Restaurant, Glacier tours Vélsleðaferðir, snjótroðaraferðir, gisting, veitingar Staðarhús – Countryside Guesthouse Staðarhús, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 865 7578 stadarhus@gmail.com www.stadarhus.is Facebook: stadarhus-country-hotel Countryside Guesthouse, Horse tours Stykkið pizzagerð – Pizzeria Borgarbraut 1 Stykkishólmur Tel: 438 1717 pizzagerd.stykkid@gmail.com Facebook: stykkidpizza Fresh pizza for you Tjaldsvæðið Borgarnesi – Borgarnes Camping Borgarnes (Route 1) Tel: 695 3366 / 895 4366 www.borgarneshostel.is Vogur – Country Lodge Vogur, Fellsströnd, Dalir (Route 590) Tel: 894 4396 vogur@vogur.org www.vogur.org Facebook: VogurCountryLodge Country Lodge, Restaurant
þjónustuskrá
Hótel Hafnarfjall Hafnarskógur, Borgarfjörður (Route 1) Tel: 437 2345 info@hotelhafnarfjall.is www.hotelhafnarfjall.is Country Hotel, Restaurant
Hreðavatnsskáli Borgarfjörður (Route 1, near Bifröst) Tel: 421 1933 www.1933.is info@1933.is Matur, verslun, bensín og gisting Accommodation, restaurant, gas station
CRAFTSMEN AND CONTRACTORS / IÐNAÐARMENN OG VERKTAKAR Ámundi Sigurðsson, húsasmiður Borgarnes Tel: 892 5678 / 437 1760 amundi@isl.is Húsbyggingar, reising einingahúsa, sólpallasmíði og ýmis önnur viðhaldsverkefni
129
Blikksmiðja Guðmundar Akursbraut 11b, Akranes Tel: 431 2288 blikkgh@blikkgh.is www.blikkgh.is Almenn blikksmíði Gísli Jónsson ehf. Dalbraut 2 Tel: 431 3480 / 893 5536 Dráttarbíll, lyftuleiga Hafsteinn Daníelsson ehf. Geldingaá, Akranes Tel: 862 8874 Kjarnaborun, steinsögun, múrbrot
þjónustuskrá
Eiríkur J. Ingólfsson trésmíði Sólbakki 8, Borgarnes Tel: 894 5151 ejiehf@simnet.is Trésmíði og sumarhús Límtré-Vírnet Borgarbraut 74 310 Borgarnes Tel: 412 5300 / 412 5350 www.limtrevirnet.is sala@limtrevirnet.is Pálmi Ingólfsson Tel: 896 5948 / 437 0134 Öll almenn trésmíði PJ byggingar Kristján Ingi Pétursson, Tel: 899 6159 Ómar Pétursson, Tel: 899 5140 Öll almenn trésmíðavinna Tilboð, tímavinna Traktorsverk ehf. Norðtunga, 311 Borgarnesi Tel: 846 5253 nordtunga@simnet.is Tökum að okkur framkvæmdir á sumarhúsa- og frístundalóðum, vegagerð, grunna, frágang lóða, girðingar, heyskap og snjómokstur. Útvegum allt efni, möl, mold og þökur.
130
Vatnsverk ehf. Egilsgata 17, Borgarnes Tel: 892 4416 (Guðjón Árnason) Tel: 823 0073 (Árni Guðjónsson) netfang: vatnsverk@gmail.com Alhliða pípulagnir, Efnissala, Röramyndavél Vélaþjónustan Hálstak.is / Tryggvi Valur Sæmundsson Hálsar 5, Skorradal Tel. 869 2900 / 437 1986 www.halstak.is halstak@halstak.is Öll almenn jarðvinna
SHOPS AND STORES / VERSLANIR OG BÚÐIR Apótek Vesturlands - Licenced Pharmacy Smiðjuvöllum 32, Akranes Tel: 431 5090 apvest@apvest.is www.apvest.is Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Baulan Borgarfjörður (Route 1) Tel: 435 1440 www.baulan.is Restaurant, Mini Market, Gas station Borgarsport Hyrnutorg, Borgarnes Tel: 437 1707 bruarsport@simnet.is Verslun, íþróttavörur Sport store Bókaverzlun Breiðafjarðar – Book Store Hafnargata 1, Stykkishólmur Tel. 438 1121 bbreidafjardar@simnet.is Books, toys, stationary, yarn and more
Brauðgerð Ólafsvíkur – Bakery Ólafsbraut 19, Ólafsvík Tel: 436 1119 Geirabakarí Digranesgata 6, Borgarnes Tel: 437 1920 geirabak@internet.is Bakarí og kaffihús / Bakery - Café Hálsakot – Hraunfossar At Hraunfossar waterfalls (Route 518) Tel: 435 1155 / 892 5022 Open / Opið: Daily (Jun.-Aug./Jún.Ágú.) 10.00-18.00 Söluskáli / Country kiosk Hespuhúsið Árnes við Andakílsárvirkjun Þjóðvegur 508/5113 (Route 508/5113) Tel. 865 2910 (Guðrún) hespa@vesturland Open plant dying workshop / Opin jurtalitunarstofa Colorful yarn kit store / Litríkt garn í pakkningum til sölu Open / Opið 1. Jun. – 14. Sept: Every day 12.00 – 18.00 Also open by request / Einnig opið eftir samkomulagi Kaupfélag Borgfirðinga Egilsholti 1, 310 Borgarnesi Tel: 430 5500 kb@kb.is www.kb.is Co-op store Ljómalind – sveitamarkaður Farmers Market Sólbakki 2, Borgarnes (Route 1) ljomalind@ljomalind.is www.ljomalind.is Tel: 437 1400 Handverk, matvara beint frá býli og hönnun Home-made produce, craft and delicacy
Lyfja - Licenced Pharmacy Hyrnutorg, Borgarnes Tel: 437 1168 borgarnes@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán.-fös. / Mon.-Fri.: 10:00-18:00 Lau. / Sat.: 10:00-14:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Lyfja - Pharmacy Aðalgata 24, Stykkishólmur Tel: 438 1141 stykkisholmur@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán.-fös. / Mon.-Fri.: 12:00-18:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Lyfja – Pharmacy Grundargata 38, Grundarfjörður Tel: 438 6745 grundarfjordur@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán.-fös. / Mon.-Fri.: 12:00-18:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements, first-aid, cosmetics Lyfja - Pharmacy Gunnarsbraut 2, Búðardalur Tel: 434 1158 budardalur@lyfja.is www.lyfja.is Opið / open: Mán., mið., og fim. / Mon., Wed., and Thu.: 13:00-17:00 Þri og fös. / Tue. and Fri.: 10:0017:00 Prescripton drugs, OTC‘s, vitamins & supplements,first-aid, cosmetics.
Mýranaut Leirulækur, Mýrar Tel: 868 7204 www.myranaut.is myranaut@simnet.is Gæða ungnautakjöt beint frá býli, án aukaefna. Val um magn í pakkningum Omnis ehf. Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi Dalbraut 1, 300 Akranesi Tel: 444 9912 Borgarn. Tel: 444 9901 Akran. www.omnis.is Tölvur, símar, raftæki Computers, cell phones, electronics Samkaup Úrval Grundargata 38, Grundarfjörður Tel: 438 6700 Verslun, bensínsala, söluturn. Supermarket, gas station, kiosk
Ullarselið Hvanneyri – Wool Centre Hvanneyri, Borgarfjörður (Route 511) Tel. 437 0077 www.ull.is ull@ull.is Íslenskt handverk úr íslenskri ull/ Icelandic craft made of wool
Bílatorg car rental Brákarbraut 5, Borgarnes Tel: 437 1300 / 692 5525 / 897 6649 Facebook: bilatorg Dagleið ehf. - Ferðaþjónusta Garðar S. Jónsson Árberg, 311 Borgarnesi Tel: 894 0220 Hópferðabílar, 10 – 45 manna Coach service Fasteignasala Inga Tryggvasonar Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi Tel: 860 2181 / 437 1700 Lögfræði- og fasteignaþjónusta Framköllunarþjónustan Brúartorg 4, Borgarnes Tel: 437 1055 framkollun@simnet.is www.framkollunarthjonustan.is High quality photo printing Store, Icelandic eiderdown duvets and more Landlínur ehf Borgarbraut 61, Borgarnes Tel: 435 1254 landlinur@landlinur.is Skipulagsmál og landslagshönnun Landmælingar Íslands Stillholt 16-18, 300 Akranes S: 430 9000 www.lmi.is National Land Survey of Iceland Leifsbúð – Tourist Information Center Búðarbraut 1, Búðardalur Tel: 434 1441 leifsbud@dalir.is Facebook: Leifsbúð Búðardal Opið / open: Alla daga /all days 12.00 – 18.00
Nuddstofa Margrétar Þorsteinsgata 4, 310 Borgarnesi Tel: 844 9992 Nudd / Massage
Borgarbyggð Borgarbraut 14, Borgarnes www.borgarbygd.is Tel: 433 7100
Sendibílaþjónusta Þorsteins Arilíussonar Bjargi, 310 Borgarnesi Tel: 861 0330 Delivery service
Dalabyggð Miðbraut 11, Búðardalur Tel: 430 4700 www.dalir.is
Snæfellsnes Excursions Ölkelduvegur 5 - Grundarfjörður Tel. 616 9090 sfn@sfn.is www.sfn.is Guided day tours around Snæfellsnes Peninsula Upplýsingamiðstöð – Information Centre Hyrnutorg, Borgarbraut 58-60, Borgarnes Tel: 437 2214 www.vesturland.is upplysingamidstod@vesturland.is Upplýsingamiðstöð ferðamanna – Information Centre Suðurgata 57, Akranes Tel: 433 1065 / 894 2500 www.visitakranes.is Free Wi-Fi Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsjökull National Park www.snaefellsjokull.is Gestofa á Hellnum / Visitor Centre at Hellnar Tel: 436 6888 / 591 2000
Grundarfjarðarbær Grundargata 30, Grundarfjörður Tel: 430 8500 www.grundarfjordur.is Hvalfjarðarsveit Innrimel 3, 301 Akranes Tel: 433 8500 www.hvalfjardarsveit.is Snæfellsbær Klettsbúð 4, Hellissandur Tel: 433 6900 www.snaefellsbaer.is snb@snb.is Stykkishólmsbær Hafnargata 3, Stykkishólmur Tel: 433 8100 www.stykkisholmur.is stykkisholmur@stykkisholmur.is Reykhólahreppur við Breiðafjörð Tel: 434 7880 www.reykholar.is
þjónustuskrá
Söluskáli Ó.K. Ólafsbraut 27, Ólafsvík Tel: 436 1012 Veitingar, bílavörur og ýmsar aðrar vörur. Pizzur og grill Gas station, pizza and grill
SERVICE / ÞJÓNUSTA
OTHER / ANNAÐ Akraneskaupstaður Stillholt 16-18, Akranes Tel: 433 1000 akranes@akranes.is www.akranes.is
131
Welcome to Akranes „The fifth most iconic and picturesque lighthouses in the world” Travelfreak 2013
„The third most beautiful lighthouses in the world“ Mos ingenieros 2013
www.visitakranes.is / www.akranes.is You find us on Twitter and Facebook