Útivörur NÝJAR VÖRUR
FYRIR ÁSTÍÐABUNDNA ÚTIVERU VOR/SUMAR 2017
1
Sprittkertastjakar
Skapið sumarstemningu með litríkum sprittkertjastjökum og frísklegum blómum í skrautlegum pottum. Fáanlegir í 12 litum. Verð
188 Sprittkertastjakar
Garðstóll í lökkuðu stáli fyrir notalegar stundir sem eytt er í sólbaði með vinum og fjölskyldu. Verð
188
S K A PA Ð U S U M A R S T E M N I N G U M E Ð
Nýjustu vörur Önnu og Clöru fyrir árstíðabundna útiveru Það er sólríkur sumardagur á litlu svölunum og Anna og Clara eru að slappa af og njóta nýlagaðs límonaðis. Þar sem þær eru umkringdar fallegum, blómstrandi borgargörðum og nærliggjandi svölum, halla systurnar tvær sér aftur í garðstólunum sínum og virða fyrir sér þessa grænu gleði sem hefur sprottið upp í borginni miðri á nýliðnum árum. Þær eru ánægðar með þessa þróun – og Anna fylltist slíkri andagift að hugmyndir fyrir nýja línu fóru að vaxa innra með henni. Seinna sama dag útskýrir Anna af miklum eldmóði fyrir Önnu hvernig hana langar til að setja saman litla, nýja útiverulínu. Og núna er þessi lína loksins tilbúin. Anna lýsir línunni sem spennandi blöndu af hinu gáskafulla, ásamt rólegri og einfaldari þáttum. Litirnir sem einkenna línuna eru grænn, bleikur/ljósrauður og dökkblár og saman skapa þeir glæsilega heild fyrir þau svæði heimilisins sem eru utan dyra. Spírandi nýjar vörur Við bjóðum yður að kanna nýju línuna, sem samanstendur af fáguðum garðstólum og -borðum, ásamt stólsessum og teppum. Þér munuð einnig finna mikið úrval af svalapottum og blómapottum í upplífgandi litaúrvali. Anna hefur bætt inn fínlegum smáatriðum fyrir útidyrasenunni í formi notalegra lukta, vasa og sprittkertastjaka.
Velkomin í nýtt tímabil hjá Søstrene Grene.
a og Clara
n Bestu kveðjur, An
Nýjar vörur verða fáanlegar í verslunum frá þriðjudegi 4. apríl 2017 og á meðan birgðir endast.
Garðstóll
„Skreyttu veröndina eða svalirnar með fáguðum garðstólum og sittu síðan og njóttu sólarinnar er hún litar heiminn í fallegum litum,“ segir Anna. Verð
6319
Litir náttúrunnar
Garðstóll í lökkuðu stáli er fáanlegur í tveimur litum: dökkgrænum og burstuðum ljósgrænum. Veljið uppáhaldslitinn eða blandið þeim báðum saman fyrir persónulegra yfirbragð.
Teppi
Clöru finnst ekkert notalegra en að vera með hlýtt og gott teppi á síðsumarkvöldum, þegar döggin tekur að setjast. Fáanlegt í þremur litum. Verð
2179 4
5
6
Stólsessur Sameinið þægindi og notalegheit með garðstólasessum systranna sem eru fáanlegar í úrvali fallegra lita og mismunandi mynstra. Verð
1098
Einstakt yfirbragð utandyra
Anna mælir með því að blanda saman þessum tveimur sessumynstrum til að stilla upp gáskafullu blómamynstrinu með rólegum og einföldum röndum. Anna er á þeirri skoðun að þau séu tilvalin fyrir notaleg afdrep undir opnum himni. Verð
1098
Karfa
Clara vill helst halda garðverkfærunum á sínum stað svo að þau finnist fljótlega og auðveldlega þegar hún þarf á þeim að halda. Þetta árið er pláss fyrir mjúkar værðarvoðir í bambusgeymslukörfunum. Verð frá
Gleðin sem undur náttúrunnar færir Það er eitthvað heillandi við að uppskera ávexti sem maður hefur sjálfur ræktað, finnst Önnu, sem hefur sérstakt dálæti á sítrónutrjám. Henni þykja sítrónutré skapa dásamlega miðjarðarhafsstemningu á veröndinni.
8
1080
Garðborð
Í lökkuðu stáli með heilmarga notkunarmöguleika. Þér getur stillt því upp í garðinum eða raðað nokkrum saman til að gera lengra borð. Gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn og notið borðið sem plöntustand. Fáanlegt í tveimur litum. Verð
4159
9
1
2
3
10
S K A P I Ð N O TA L E G T
Afdrep utandyra Líkt og systurnar segja svo gjarnan: „Plássið utandyra er svo miklu meira en aðeins nokkrir fermetrar.“ Þær bjóða yður að hugsa um það sem griðastað þar sem þér, fjölskylda yðar og gestir geta notið góðs málsverðar, sagt sögur og notið hlýju eftirmiðdagsins þegar sólin tekur að setjast. Hér getið þér virkilega notið sumarsins og þægileg, vel hönnuð útihúsgögn geta lagt töluvert af mörkum til þess.
FIMM FRÁBÆR RÁÐ TIL AÐ ENDURNÝJA ÚTIDYRASVÆÐI HEIMILISINS
Týnið villiblóm og stillið þeim upp í fallegan vasa á garðborðinu. Skapið notalega sumarstemningu með sessum og teppum í frísklegum litum. Dreifið gleði og nýju lífi með blómum og gróðri sem settur er fram í yndislegum, litríkum pottum. Munið að litlu, skrautlegu smáatriðin lífga upp öll rými og gera þau persónulegri. Hengið upp blóm og plöntur til að skapa fallegra og líflegra andrúmsloft utandyra.
1 HANGANDI BLÓMAPOTTUR
2 GARÐSTÓLAR
3 M O T TA
Verð frá 470
Verð 6319
Verð frá 499 11
Galvaníseruð fata með handfangi. Fullkomin fyrir vor- og sumarblómin. Fáanleg í tveimur stærðum. Verð frá
1088
13
S K A PA Ð U N O TA L E G T A N D R Ú M S L O F T M E Ð K E R TA L J Ó S I
Keramíksprittkertastjaki Verð 599
Bambusluktir Verð 2058
Galvaníseruð fata með handfangi. Öðruvísi blómapottur fyrir fjársjóði náttúrunnar. Fáanleg í þremur stærðum. Verð frá
109
1
2
3
16
Í FULLUM BLÓMA
Góð ráð fyrir gróðursetningu og umönnun blóma Ef þér takið yður tíma til að velja réttu blómapottana fyrir plöntunar og finna þeim réttan stað, getið þér breytt svölunum eða veröndinni í blómstrandi paradís dásamlegra lita.
P O T TA M O L D
Notið alltaf nýja og ferska pottamold. Reynsla Önnu er sú að það veitir plöntum og blómum bestu skilyrðin til að vaxa og þrífast. VÖKVUN
Mikilvægt er að þér vökvið reglulega og þá helst að kvöldi dags, svo að plöntunar og blómin séu full af vatni fyrir sólskin komandi dags. B L Ó M A P O T TA R
Önnu finnst blómapottar eiga að vera fallegir og grípa augað. Þess vegna mælir hún með því að þér veljið potta sem yður finnst vera fallegir – bæði með og án blóma. STÆRÐ
Veljið alltaf blómapotta samkvæmt stærð plöntunnar eða blómsins til að tryggja að nóg pláss sé fyrir ræturnar. H VA Ð E R H Æ G T A Ð R Æ K TA Í P O T T U M ?
„Falleg blóm og plöntur í pottum og svalakössum eru fyrirtaks skreytingar fyrir veröndina eða svalirnar,“ segir Anna, og það eru í raun engin takmörk fyrir því hvað hægt er að rækta í þeim. Einnig er hægt að rækta alls konar kryddjurtir og úrval grænmetis í pottum.
1 BLÓMAPOTTUR MEÐ HANKA
2 G A LVA N Í S E R A Ð U R S VA L A P O T T U R
3 B L Ó M A P O T TA R
Verð frá 269
Verð 1088
Verð frá 238 17
F Ö N D U R - H A N G A N D I J U R TA G A R Ð U R Önnu datt í hug að búa til hangandi jurtagarð. Allt sem þér þurfið til að gera yðar eigin útgáfu er viðargrind, garðsnæri og blómapottar með hönkum. Hægt er að gróðursetja hvað sem er, frá litlum tómatplöntum til angandi kryddjurta, sem hægt er að nota til að skreyta og bragðbæta sumarmáltíðir.
Viðargrind Verð 469
18
Blómapottar með hanka Verð frá 269
Garðsnæri
Verð á rúllu 268
19
Blómapottar
Það skiptir ekki máli hvert maður fer, blóm koma manni ávallt í gott skap, finnst Önnu. Þess vegna er úrval blóma- og svalapotta að finna í línunni. Verð frá
210
Trékassi
Í sveitastíl, sem gefur útisvæði hvaða heimilis sem er notalegt, franskt andrúmsloft. Notaðu trékassann til að geyma kryddjurtir, blómapotta eða garðsessur. Verð frá
1898 Kannaðu undur náttúrunnar. Eins og Anna segir svo gjarnan: „Plöntur eru lifandi listform.“
20
21
Verðlisti Nýjar vörur verða fáanlegar í verslunum frá þriðjudegi 4. apríl 2017 og á meðan birgðir endast.*
17380
17380
17375
17375
Svalapottur (36x17 cm) Fáanlegur í tveimur litum.
Svalapottur (36x17 cm) Fáanlegur í tveimur litum.
Svalapottur (29x13 cm) Fáanlegur í tveimur litum.
Verð
Verð
Verð
Blómapottur með hanka (H: 9,5-12 cm) Fáanlegur í fjórum litum / tveimur stærðum. Verð frá
ISK 1198
ISK 1198
ISK 1088
ISK 269
17375
17375
17375
17375
17375
Blómapottur (H: 8 cm) Fáanlegur í tíu litum.
Galvaníseraðar fötur (H: 8-16 cm) Fáanlegar í fjórum stærðum. Verð frá
Hangandi blómapottur (H: 13-14 cm) Fáanlegur í tveimur litum / tveimur stærðum. Verð frá
Galvaníseraðar fötur (L: 31-41 cm) Fáanlegar í tveimur stærðum.
Verð
Galvaníseraðar fötur (H: 21-28 cm) Fáanlegar í þremur litum / tveimur stærðum. Verð frá
ISK 210
ISK 477
ISK 140
ISK 470
ISK 1088
17375
17375
17375
17376
17349
Galvaníseraðar fötur (H: 7-16 cm) Fáanlegt í þremur stærðum.
Blómakassi Fáanlegur í þremur stærðum. Verð frá
Geymslukassi Fáanlegur í tveimur litum / tveimur stærðum. Verð frá
Bambuskarfa
Verð frá
Blómapottur (H: 10-14 cm) Fáanlegur í fjórum litum / þremur stærðum. Verð frá
ISK 109
ISK 238
ISK 629
ISK 1898
ISK 1819
17374
17380
17371
17375
17461
Bambuskarfa Fáanlegur í tveimur litum / tveimur stærðum. Verð frá
Blómapottur (H: 23-26,5 cm) Fáanlegur í tveimur litum / tveimur stærðum. Verð frá
Kertalukt (H: 9 cm) Fáanleg í fjórum litum.
Kertalukt (H: 9 cm) Fáanleg í fjórum litum.
Kertaglas (H: 6 cm) Fáanlegt í tólf litum.
Verð
Verð
Verð
ISK 1080
ISK 1089
ISK 599
ISK 298
ISK 188
22
Verð frá
Verð
17461
17461
17461
17361
17349
Kertaglas (H: 8,5 cm) Fáanlegt í þremur litum.
Kertalukt (H: 9 cm)
Kertalukt (H: 9 cm)
Ljósker (H: 20cm) Fáanlegt í tveimur litum.
Bambusljósker (H: 25 cm)
Verð
Verð
Verð
Verð
Verð
ISK 188
ISK 188
ISK 209
ISK 1219
ISK 2058
17461
17375
17340
Skrautflaska (H: 20 cm)
Viðargrind (66x40 cm) Fáanleg í tveimur litum.
Verð
Verð
Motta (45x70 / 60x140 cm) Fáanleg í fjórum gerðum / tveimur stærðum. Verð frá
ISK 289
ISK 469
ISK 499
17332
17332
17332
17333
Teppi (125x150 cm) Fáanlegt í þremur litum.
Púði með hnappi (40x40 cm) Fáanlegt í þremur litum.
Púði með mynstri (40x40 cm) Fáanlegur í mismunandi gerðum.
Garðstóll (Sætishæð: 46 cm) Fáanlegur í tveimur litum.
Verð
Verð
Verð
Verð
ISK 2179
ISK 1098
ISK 1098
ISK 6319
17333
17375
Garðborð (H: 42 cm) Fáanlegur í tveimur litum.
Skrautbakki (Ø: 32,5 cm) Fáanlegt í þremur litum.
Verð
Verð
ISK 4159
ISK 568
*Áætlað smásöluverð. Søstrene Grene áskilur sér rétt til að leiðrétta prentvillur eða villur á verði og leiðrétta upplýsingar ef upp koma ófyrirsjáanlegar aðstæður.
23
H I T T U S Y S T U R N A R Á N E T I N U O G F Y L G S T U M E Ð Þ V Í N Ý J A S TA Í
Skapandi heimi Önnu og Klöru
S YS T RA BRÉ F Ef þér viljið vera meðal þeirra fyrstu til að fá fréttirnar þegar Anna og Clara hafa eitthvað nýtt til að deila um línurnar sínar og bæklinga, bjóðum við yður að heimsækja www.sostrenegrene.com til að gerast áskrifandi að Systrabréfinu okkar.
FA CE BO O K Anna deilir nýjum skapandi verkefnum vikulega á formi stuttra föndurmyndbanda, þar sem systurnar hvetja þig til að vera með. Systurnar sýna einnig spennandi, nýjar vörur og þeim er alltaf ánægja að svara þeim spurningum sem brenna á þér.
I N S TA G RA M Ef þú vilt sjá allt það nýjasta um nýjustu vörurnar hjá Søstrene Grene skaltu fylgja systrunum á Instagram. Á hverjum degi deila Anna og Clara myndum af vandlega völdum nýjum vörum. Fylgstu með einkennismyllumerkjum systranna, #grenediy og #grenehome.
YO U T U BE Finnst þér föndurmyndbönd Anna spennandi? Ef svo er mæla systurnar með því að þú gerist áskrifandi að YouTube-rás Søstrene Grene, þar sem hægt er að finna öll föndurmyndbönd þeirra og þar sem tvö ný myndbönd eru birt vikulega.
W W W. S OS T R E N E G R E N E . C OM
24
Hugmynd, stíll, texti og útlit eftir Søstrene Grene.
Útivörur 2017 · Hannað af Søstrene Grene.
Nýjar vörur verða fáanlegar í verslunum frá
Ljósmyndir eftir Anna Overholdt.
Allur réttur áskilinn af Søstrene Grene.
þriðjudegi 4. apríl 2017 og á meðan birgðir endast.
Keramíksprittkertastjaki
Fáanlegur í fjórum litum. Verð
599
25
Blómapottur Fyrir hangandi jurtir og plöntur. Fáanlegur Blómapottur í fjórumfyrir litum hangandi og tveimur græna stærðum. gleði. Verð frá 26
269