Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Page 1

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands Mars 2014


Þessi skýrsla er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármögnuð m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vinna eftir sóknaráætluninni og úr henni og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Innihald, skoðanir og niðurstöður eru á ábyrgð skýrsluhöfunda. Útgefið af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, mars 2014.

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Samantekt

Samantekt Einkenni fyrirtækja •

• • • • •

Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu eru 61,2% af heildarfjölda fyrirtækja á Íslandi. Mikill meirihluti þeirra eru örfyrirtæki með færri en 10 starfsmenn. Flest störf er að finna í heild-­‐ og smásöluverslunum, framleiðslufyrirtækjum og gisti-­‐ og veitingarekstri. Hæstu launin eru greidd í fiskveiðum, fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi og hjá veitum. Flest fyrirtæki sem eru stofnuð eru einyrkjafyrirtæki og slík fyrirtæki eru einnig oftast afskráð. Engin samræmd þjónusta er að finna hjá sveitarfélögunum á höfuðborgar-­‐ svæðinu fyrir frumkvöðla og stjórnendur fyrirtækja. Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu hafa mun minni aðgang að styrkjum en fyrirtæki á landbyggðinni. Vaxtarfyrirtæki eru fátíð, þau eru hlutfallslega fá á Íslandi og byggja á hefð-­‐ bundinni tækni (ekki þekkingarfyrirtæki eins og annars staðar á Norður-­‐ löndum).

Tillögur til úrbóta: •

Lagt er til að koma á fót sameiginlegri þjónustugátt fyrir stofnun fyrirtækja, starfsleyfi og stuðning varðandi veitingu leyfa. Einnig að opna þjónustuver eða fyrirtækjastofu þar sem viðskiptavinir leita til þjónustufulltrúa sem aðstoða þá innan kerfisins. Setja enn fremur á fót vefgátt með öllum helstu upplýsingum sem tengjast stofnun og rekstri fyrirtækja þar sem allar umsóknir eru rafrænar. Bæta ber leiðbeiningar um útfyllingu umsókna, leitast við að stytta afgreiðslufrest umsókna, hafa umsóknir rafrænar og samnýta miðlæg opinber gögn. Kanna þarf möguleika á að hafa sameiginlegt byggingareftirlit á höfuðborgarsvæðinu.

• Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu kanni leiðir til að veita lán og styrki til

fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við fyrirtæki á lands-­‐ byggðinni. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi forgöngu um að leiða saman hagsmunaaðila til að efla klasa af ólíku tagi eins og í sjávarútvegi, líftækni, heilbrigðistækni og skapandi greinum. Huga þarfa að skipulagi höfuðborgar-­‐ svæðisins í því tilliti varðandi samgöngur, lóðir og tengsl við mennta-­‐ stofnanir og mikilvæga þjónustukjarna.

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 3


Vaxtarfyrirtæki eru fátíð, þau eru hlutfallslega fá á Íslandi og byggja á hefð-­‐ bundinni tækni (ekki þekkingarfyrirtæki eins og annars staðar á Norður-­‐ löndum).

Tillögur til úrbóta: •

Lagt er til að koma á fót sameiginlegri þjónustugátt fyrir stofnun fyrirtækja, starfsleyfi og stuðning varðandi veitingu leyfa. Einnig að opna þjónustuver eða fyrirtækjastofu þar sem viðskiptavinir leita til þjónustufulltrúa sem aðstoða þá innan kerfisins. Setja enn fremur á fót vefgátt með öllum helstu upplýsingum sem tengjast stofnun og rekstri fyrirtækja þar sem allar umsóknir eru rafrænar. Bæta ber leiðbeiningar um útfyllingu umsókna, leitast við að stytta afgreiðslufrest umsókna, hafa umsóknir rafrænar og samnýta miðlæg opinber gögn. Kanna þarf möguleika á að hafa sameiginlegt byggingareftirlit á höfuðborgarsvæðinu.

• Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu kanni leiðir til að veita lán og styrki til

fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við fyrirtæki á lands-­‐ byggðinni. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi forgöngu um að leiða saman hagsmunaaðila til að efla klasa af ólíku tagi eins og í sjávarútvegi, líftækni, heilbrigðistækni og skapandi greinum. Huga þarfa Viðskiptafræðistofnun að skipulagi höfuðborgar-­‐ Háskóla Íslands svæðisins í því tilliti varðandi samgöngur, lóðir og tengsl við mennta-­‐ stofnanir og mikilvæga þjónustukjarna. Greina þarf frekar einkenni og eiginleika vaxtarfyrirtækja á höfuðborgar-­‐ svæðinu, svo sem í hvaða atvinnugrein þau eru helst að finna og hversu stór þau eru. Bls. 3

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit 1

INNGANGUR ...................................................................................................... 6

2

EINKENNI LÍTILLA OG MEÐALSTÓRRA FYRIRTÆKJA ........................................... 7

2.1 Skilgreiningar .............................................................................................................................. 7 2.2 Sveigjanleiki og frumkvæði ......................................................................................................... 7 2.3 Vaxtarfyrirtæki .......................................................................................................................... 10 2.4 Regluverk og stuðningur við lítil og meðalstór fyrirtæki ........................................................... 12

3

LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ....................... 17

3.1 Tölfræði um fyrirtæki ................................................................................................................ 17 3.2 Fjöldi og stærð fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu .................................................................... 17 3.3 Laun og launaþróun .................................................................................................................. 21 3.4 Nýstofnun fyrirtækja ................................................................................................................. 22 3.5 Samantekt ................................................................................................................................. 25

4 TILLÖGUR TIL EFLINGAR LITLUM OG MEÐALSTÓRUM FYRIRTÆKJUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ....................................................................................... 26 4.1 Fjármögnun og styrkir ............................................................................................................... 27 4.2 Ráðgjöf til stjórnvalda ............................................................................................................... 27 4.3 Almenn ráðgjöf til nýsköpunar-­‐ og smáfyrirtækja .................................................................... 27 4.4 Stuðningur við vaxtarfyrirtæki .................................................................................................. 27

5

HEIMILDASKRÁ ................................................................................................ 29

6

VIÐAUKI ........................................................................................................... 31

6.1 Reglur, leyfisveitingar og stofnun fyrirtækja ............................................................................. 31

Bls. 5

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

1 Inngangur

1 Inngangur 1 Inngangur

Meginþorri fyrirtækja í Evrópu tilheyrir hópi lítilla og meðalstórra fyrirtækja og er Meginþorri fyrirtækja í Evrópu tilheyrir hópi lítilla og meðalstórra fyrirtækja og er mikilvægt afl Þau í flóru Þau og eru atvinnuskapandi og auka jafnframt mikilvægt afl í flóru atvinnulífsins. eru atvinnulífsins. atvinnuskapandi auka jafnframt og nýsköpun. Innan Evrópusambandsins (ESB) eru lítil og meðalstór hagvöxt og nýsköpun. hagvöxt Innan Evrópusambandsins (ESB) eru lítil og meðalstór fyrirtæki og 99% allra tvo fyrirtækja og skapa tvo hluta starfa á almennum fyrirtæki 99% allra fyrirtækja skapa þriðju hluta starfa á þriðju almennum 1 markaði. Þessi fyrirtæki byggja á mannauði og þekkingu þeirra sem þar starfa og markaði.1 Þessi fyrirtæki byggja á mannauði og þekkingu þeirra sem þar starfa og veita atvinnu og fjármagni í samfélagið. Svipað er þau veita atvinnu og þau fjármagni í samfélagið. Svipað er uppi á teningnum í uppi á teningnum í 2 2 Þskoða að er þþessi ví mfikilvægt skoða þessi fyrirtæki nánar. Bandaríkjunum. Það er Bandaríkjunum. því mikilvægt að yrirtæki anð ánar. Markmið skýrslu er að til kynna aðgerðaáætlun til að efla stöðu lítilla og Markmið þessarar skýrslu er að þessarar kynna aðgerðaáætlun að efla stöðu lítilla og fyrirtækja áÍ þhví öfuðborgarsvæðinu. meðalstórra fyrirtækja ámeðalstórra höfuðborgarsvæðinu. felst eftirfarandi: Í því felst eftirfarandi: • Draga upp skýra mynd af núverandi stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í • Draga upp skýra mynd af núverandi stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í hagkerfi höfuðborgarinnar. hagkerfi höfuðborgarinnar. Greina leiðir til að að vexti fyrirtækja lítilla og meðalstórra fyrirtækja á • Greina bestu leiðir •til að hlúa bestu að vexti lítilla og hlúa meðalstórra á höfuðborgarsvæðinu ljósi uppsprettu mikilvægis þeirra sem uppsprettu nýsköpunar höfuðborgarsvæðinu í ljósi mikilvægis þeirra í sem nýsköpunar og nýgengis og nýgengis í fyrirtækjaflórunni. í fyrirtækjaflórunni. Draga m.a. fram hlutverk við að tryggja stöðu • Draga m.a. fram • hlutverk sveitarfélaganna við sveitarfélaganna að tryggja stöðu fyrirtækjanna og setja fram skýr amðgerðartillögur. arkmið og tímasettar aðgerðartillögur. fyrirtækjanna og setja fram skýr markmið og tímasettar Þegar var komin áleiðis áherslur þess með þeim Þegar vinnsla verkefnisins var vinnsla komin verkefnisins áleiðis breyttust áherslur þess breyttust með þeim hætti að skoða sérstaklega vaxtarfyrirtæki (e. rapid/high growth) og hvernig megi hætti að skoða sérstaklega vaxtarfyrirtæki (e. rapid/high growth) og hvernig megi greina þau og hlúa að þeim. Þá var einnig ákveðið að beina sjónum að því hvernig greina þau og hlúa að þeim. Þá var einnig ákveðið að beina sjónum að því hvernig mætti regluverk ð auðvelda stofnun mætti einfalda regluverk til að eainfalda uðvelda stofnun otil g arekstur fyrirtækja. og rekstur fyrirtækja. skýrsla er unnin af Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands fyrir Samtök Þessi skýrsla er unnin Þessi af Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands fyrir Samtök sveitarfélaga á Ingi höfuðborgarsvæðinu. Rúnar var Eðvarðsson prófessor var verk-­‐ sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Rúnar Eðvarðsson Ingi prófessor verk-­‐ g Jón Svnorri norrason lektor vann einnig að skýrslunni. efnisstjóri og Jón Snorri efnisstjóri Snorrason olektor ann eSinnig að skýrslunni.

1 Evrópusambandið, 2005. 2 Evrópusambandið, 2005. 2 o.fl., 2002; O’Regan og Ghobadian, Rutherford, Cassell o.fl., 2002; O’Regan Cassell og Ghobadian, 2004; Rutherford, McMullen2004; og Oswald, 2001. McMullen og Oswald, 2001. 1

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 6

Bls. 6


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

2 Einkenni lítilla og meðalstórra fyrirtækja

2 Einkenni lítilla og meðalstórra fyrirtækja lítilla og meðalstórra fyrirtækja 2 Einkenni

2.1 Skilgreiningar 2.1 Skilgreiningar Fram að þessu hefur ekki náðst sátt um skilgreiningu á stærð fyrirtækja. Æ fleiri hafa þó hin síðari ár stuðst við skilgreiningu Evrópusambandsins á stærð og veltu Fram að þessu hefur ekki náðst sátt um skilgreiningu á stærð fyrirtækja. Æ fleiri fyrirtækja. Þar segir að lítil og meðalstór fyrirtæki (hér eftir skammstafað LMF) séu hafa þó hin síðari ár stuðst við skilgreiningu Evrópusambandsins á stærð og veltu sem hafa færri (hér en e250 hafa fyrirtækja. Þar segir að lfyrirtæki ítil og meðalstór fyrirtæki ftir sstarfsmenn kammstafað og LMF) séu veltu sem er undir 50 milljónum (7.800 milljónum ÍKR) sem eða efnahagsreikning sem er undir 43 fyrirtæki sem hafa færri en 250 evra starfsmenn og hafa veltu er undir 50 milljónum ÍKR). sem Ef velta eða efnahagsreikningur er yfir milljónum evra (7.800 milljónum milljónum evra ÍKR) (6.700 eða efnahagsreikning er undir 43 telst fyrirtækið Jafnframt telst fyrirtæki milljónum evra (6.700 mörkum milljónum ÍKR). Ef velta ekki eða LMF. efnahagsreikningur er yfir ekki LMF ef yfir 25% 3 eignarhalds r í eigu stórfyrirtækja. Nekki ánari LMF flokkun er a25% ð finna í töflu 2.1. mörkum telst fyrirtækið ekki LMF. eJafnframt telst fyrirtæki ef yfir eignarhalds er í eigu stórfyrirtækja.3 Nánari flokkun er að finna í töflu 2.1. Tafla 2.1. Viðmiðunartafla frá Evrópusambandinu um stærð 4 lítilla meðalstórra fyrirtækja. Tafla 2.1. Viðmiðunartafla frá oEg vrópusambandinu um stærð Stærð f4yrirtækja Starfsmenn Velta Efnahagsreikningur lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Stærð fyrirtækja

Starfsmenn Meðalstór

Velta 50-­‐250

Efnahagsreikningur 1560-­‐7800 m. ÍKR

1560-­‐6700 m. ÍKR

Meðalstór

50-­‐250 Lítil

1560-­‐7800 11-­‐49 m. ÍKR

1560-­‐6700 312-­‐1560 m. ÍKR

312-­‐1560 m. ÍKR

Lítil

11-­‐49 Örfyrirtæki

312-­‐1560 m< . 1ÍKR 0

312-­‐1560 ÍKR ≤ 312 mm . Í. KR

≤ 312 m. ÍKR

≤ 312 m. ÍKR

≤ 312 m. ÍKR

Örfyrirtæki

< 10

Ekki eru allir sammála því að starfsmannafjöldi og velta segi allt um skipulag og 5 starfshætti fyrirtækja. Torres og Julien benda á að smáfyrirtæki eigi mörg sam-­‐ Ekki eru allir sammála því að starfsmannafjöldi og velta segi allt um skipulag og eiginleg einkenni eins og á að framleiða fyrir neigi ærmarkað, hafa ekki mótað sér stefnu, starfshætti fyrirtækja. Torres og Julien5 benda að smáfyrirtæki mörg sam-­‐ sé driffjöður sé lítil og upp-­‐ eiginleg einkenni eins og eigandi/framkvæmdastjóri að framleiða fyrir nærmarkað, hafa ekki mrekstrar, ótað sér verkaskipting stefnu, lýsingakerfi séu óformleg. má bæta sé við lítil að og LMF ráða aðallega starfsfólk úr eigandi/framkvæmdastjóri sé driffjöður rekstrar, Einnig verkaskipting upp-­‐ 6 næsta umhverfi og við lítill að hluti tekna af starfsfólk útflutningi. lýsingakerfi séu óformleg. Einnig má bæta LMF ráða kemur aðallega úr Fyrirtæki sem eru t.d. útflutning eða 6 sFyrirtæki tarfsemi esem rlendis yndu því ekki flokkast sem næsta umhverfi og lítill með hluti umfangsmikinn tekna kemur af útflutningi. eru mt.d. smáfyrirtæki samkvæmt líkani Tmorres með umfangsmikinn útflutning eða starfsemi erlendis yndu oþg ví Julien. ekki flokkast sem 2.2 Sveigjanleiki o g f rumkvæði smáfyrirtæki samkvæmt líkani Torres og Julien. Rannsóknir hafa leitt í ljós að stærð fyrirtækja og stofnana (mælt í fjölda 2.2 Sveigjanleiki og frumkvæði 7 hefur mfyrirtækja ikil áhrif á og skipulag þeirra. Eftir í því sem fyrirtæki stækka vex að Rannsóknir hafa leitt starfsfólks) í ljós að stærð stofnana (mælt fjölda sérhæfing og formleg samskipti. starfsfólks) hefur mikil ásama hrif á sskapi kipulag þeirra.7 Eþeirra, ftir því stöðlun sem fyrirtæki stækka vex að Þau einkennast með öðrum stöðlun orðum af (e. bureaucracy) og vélrænu skipulagi (e. mechanistic sama skapi sérhæfing þeirra, og regluveldi formleg samskipti. Þau einkennast með 8 structure). Pugh og Hickson telja skipulagi að skýra (e. megi þá þróun á þann veg að þegar öðrum orðum af regluveldi (e. bureaucracy) og vélrænu mechanistic structure). Pugh og Hickson8 telja að skýra megi þá þróun á þann veg að þegar 3

Evrópusambandið, 2005. Evrópusambandið, 2005. 5 Torres og Julien, 2005. 6 Gallup, 2007. 7 Rutherford o.fl.., 2001. 8 Pugh og Hickson, 1976. 4

3

Evrópusambandið, 2005. Evrópusambandið, 2005. 5 Torres og Julien, 2005. 6 Gallup, 2007. 7 Rutherford o.fl.., 2001. 8 Pugh og Hickson, 1976. 4

Bls. 7 Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 7


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

fyrirtæki stækki aukist samhæfingarvandi (e. coordination problems) þeirra, þar sem starfsfólk þekki ekki hvert annað persónulega. Það kalli á formlegar leiðir til samhæfingar, svo sem starfslýsingar, reglur og skriflegar upplýsingar. Eins gerist fyrirtæki stækki aukist samhæfingarvandi (e. coordination problems) þeirra, þar það iðulega á fjölmennum vinnustöðum að svipaðir atburðir gerast síendurtekið – sem starfsfólk þekki ekki hvert annað persónulega. Það kalli á formlegar leiðir til að taka á móti nýju starfsfólki, senda reikninga o.fl. Mikið hagræði felst í því að samhæfingar, svo sem starfslýsingar, reglur og skriflegar upplýsingar. Eins gerist staðla hluti og móta leiðbeinandi reglur. Afleiðing þessa er, eins og fyrr segir, aukið það iðulega á fjölmennum vinnustöðum að svipaðir atburðir gerast síendurtekið – regluveldi. að taka á móti nýju starfsfólki, senda reikninga o.fl. Mikið hagræði felst í því að staðla hluti og móta leiðbeinandi reglur. Afleiðing þessa er, eins og fyrr segir, aukið Lítil fyrirtæki hafa jafnan fá stjórnunarlög og mörg einkenni lífræns stjórnskipulags regluveldi. (e. organic structure), sem hvetur til frumkvæðis og nýsköpunar (sjá töflu 2.2). Lítil fyrirtæki hafa jafnan fá stjórnunarlög og mörg einkenni lífræns stjórnskipulags Tafla 2.2. Lífrænt og vélrænt skipulag9 (e. organic structure), sem hvetur til frumkvæðis og nýsköpunar (sjá töflu 2.2). Vélrænt skipulag Lífrænt skipulag Verkefni eru b9rotin niður í sérhæfða, Starfsfólk leggur sitt af mörkum til Tafla 2.2. Lífrænt og vélrænt skipulag Vélrænt skipulag Lífrænt skipulag aðgreinda hluta almennra verkefna innan deilda Verkefni eru brotin niður í sérhæfða, Starfsfólk leggur sitt af Unnið mörkum Verkefni eru vel skilgreind er atil ð verkefnum í liðsvinnu og aðgreinda hluta

almennra verkefna innan deilda þau endurskilgreind eftir þörfum

Verkefni eru vel skilgreind Unnið er asð verkefnum í liðsvinnu og skilgreind, eftirlit minna Völd eru vel skilgreind, eftirlit kýrt og Völd eru síður þau endurskilgreind eftir örfum og þfærri reglur

margar reglur

Völd eru vel skilgreind, Miðstýring eftirlit skýrt Völd síður skilgreind, eftirlit om á oþg ekkingu og eeru ftirliti með Þekking g einna ftirlit á verkefnum er víða margar reglur

og færri reglur verkefnum meðal æðstu stjórnenda

að finna í skipulagsheild

Miðstýring á þekkingu o g eftirliti emru eð og eftirlit á verkefnum er víða Boðskipti lóðréttÞekking Boðskipti eru lárétt verkefnum meðal æðstu stjórnenda

að finna í skipulagsheild

Boðskipti eru lóðrétt

Boðskipti eru lárétt Samskipti eru óformleg og lítið er um fastmótaðar reglur. Eftirlit með starfsemi byggir að stórum hluta á eiganda fyrirtækisins og afstöðu hans og formleg stefna er oftast ekki til staðar.10 Flestir frumkvöðlar hafa hins vegar tiltölulega skýra Samskipti eru óformleg og lítið er um fastmótaðar reglur. Eftirlit með starfsemi framtíðarsýn. Samkeppnishæfni LMF byggir gjarnan á háu persónulegu þjónustu-­‐ byggir að stórum hluta á eiganda fyrirtækisins og afstöðu hans og formleg stefna er stigi, sérhæfðri þekkingu, góðri þekkingu á heimamarkaði og gagnreyndum oftast ekki til staðar.10 Flestir frumkvöðlar hafa hins vegar tiltölulega skýra lausnum. framtíðarsýn. Samkeppnishæfni LMF byggir gjarnan á háu persónulegu þjónustu-­‐ stigi, sérhæfðri þekkingu, góðri þekkingu á heimamarkaði og gagnreyndum Umfangsmikil evrópsk rannsókn meðal LMF leiddi í ljós margháttaðan vanda sem lausnum. slík fyrirtæki standa frammi fyrir.11 Tæplega helmingur stjórnenda taldi að kaup-­‐ máttur neytenda háði rekstri; 36% nefndu flókið og mikið regluverk og svipað hátt Umfangsmikil evrópsk rannsókn meðal LMF leiddi í ljós margháttaðan vanda sem slík fyrirtæki standa frammi fyrir.11 Tæplega helmingur stjórnenda taldi að kaup-­‐ 9 Daft, 2007. máttur neytenda háði rekstri; 36% nefndu flókið og mikið regluverk og svipað hátt 10 11

Daft, 2007. Gallup, 2007.

9

Daft, 2007. Daft, 2007. 11 Gallup, 2007. 10

Bls. 8

8

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 8


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

hlutfall svarenda nefndi að dýrt vinnuafl og aðgengi að mannauði væri vandamál. Í könnuninni kom einnig fram að einungis 10% af tekjum koma frá nýsköpun eða vöruþróun og í 37% fyrirtækja var engin vöruþróun í gangi. Í því sambandi kvörtuðu hlutfall svarenda nefndi að dýrt vinnuafl og aðgengi að mannauði væri vandamál. Í smáatvinnurekendur yfir því að erfitt aðgengi að fjármagni, skortur á hæfu könnuninni kom einnig fram að einungis 10% af tekjum koma frá nýsköpun eða starfsfólki, ónæg eftirspurn á markaði og dýrt vinnuafl hamlaði helst nýsköpun. Um vöruþróun og í 37% fyrirtækja var engin vöruþróun í gangi. Í því sambandi kvörtuðu 90% starfsfólks LMF í könnuninni var ráðið í nánasta umhverfi fyrirtækjanna. smáatvinnurekendur yfir því að erfitt aðgengi að fjármagni, skortur á hæfu Einungis 4% fyrirtækja réði erlent vinnuafl (7% á Íslandi). Niðurstöður skýrslunnar starfsfólki, ónæg eftirspurn á markaði og dýrt vinnuafl hamlaði helst nýsköpun. Um eru nokkuð gamlar, en flestar þeirra eru líklega svipaðar í dag, nema ef vera skyldi 90% starfsfólks LMF í könnuninni var ráðið í nánasta umhverfi fyrirtækjanna. auðveldara aðgengi að vinnuafli í kjölfar efnahagssamdráttar og vaxandi atvinnu-­‐ Einungis 4% fyrirtækja réði erlent vinnuafl (7% á Íslandi). Niðurstöður skýrslunnar leysis. eru nokkuð gamlar, en flestar þeirra eru líklega svipaðar í dag, nema ef vera skyldi auðveldara aðgengi að vinnuafli í kjölfar efnahagssamdráttar og vaxandi atvinnu-­‐ Innlendar rannsóknir haf leitt í ljós að smáfyrirtæki á Íslandi eru frekar óformleg leysis. (hafa fáar skriflegar reglur og verklýsingar) eins og fram kemur á mynd 2.1. Þannig eru liðlega 10% minnstu fyrirtækjanna með skriflegar reglur og verklýsingar í Innlendar rannsóknir haf leitt í ljós að smáfyrirtæki á Íslandi eru frekar óformleg samanburði við um 67% stærstu fyrirtækja. Tiltölulega fá smáfyrirtæki hafa (hafa fáar skriflegar reglur og verklýsingar) eins og fram kemur á mynd 2.1. Þannig starfslýsingar fyrir stjórnendur, sérfræðinga og almennt starfsfólk. Aðeins 7% eru liðlega 10% minnstu fyrirtækjanna með skriflegar reglur og verklýsingar í minnstu fyrirtækjanna hafa skriflega starfsmannastefnu og fyrirtæki með færri en samanburði við um 67% stærstu fyrirtækja. Tiltölulega fá smáfyrirtæki hafa 50 starfmenn eru ólíkleg til að hafa samþykkt stjórnskipulag. Íslenskum smáfyrir-­‐ starfslýsingar fyrir stjórnendur, sérfræðinga og almennt starfsfólk. Aðeins 7% tækjum svipar því mjög til erlendra fyrirtækja af sömu stærð; þau eru óformleg og minnstu fyrirtækjanna hafa skriflega starfsmannastefnu og fyrirtæki með færri en sveigjanleg og falla vel að skilgreiningu Torres og Juliens. 50 starfmenn eru ólíkleg til að hafa samþykkt stjórnskipulag. Íslenskum smáfyrir-­‐ tækjum svipar því mjög til erlendra fyrirtækja af sömu stærð; þau eru óformleg og sveigjanleg og falla vel a100,0% ð skilgreiningu Torres og Juliens. 90,0% 100,0%

80,0%

90,0%

70,0%

80,0%

60,0%

70,0%

50,0%

60,0%

40,0%

50,0%

30,0%

40,0%

20,0%

30,0%

10,0%

20,0%

0,0% 1-­‐9

10,0%

10-­‐49

Skrifleg starfsmannastefna

0,0% 1-­‐9

10-­‐49

50-­‐150 Starfslýsing fyrir stjórnendur

50-­‐150

150-­‐ Formlegt

150-­‐

Mynd 2.1. Nokkrir þættir skipulagsmála eftir stærð íslenskra fyrirtækja.12

Skrifleg starfsmannastefna

Starfslýsing fyrir stjórnendur

Formlegt

12 12 Mynd 2.1. Nokkrir þættir skipulagsmála eftir stærð fyrirtækja. Ingi Rúnar Eðvarðsson, 2006; Ingiíslenskra Rúnar Eðvarðsson og Guðmundur Kristján Óskarsson, 2008.

12

Bls. 9 Ingi Rúnar Eðvarðsson, 2006; Ingi Rúnar Eðvarðsson og Guðmundur Kristján Óskarsson, 2008.

9

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 9


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

2.3 Vaxtarfyrirtæki

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Stjórnvöld víða um heim hafa leitast við að efla vöxt nýrra fyrirtækja með ýmsum ráðum. Markmiðið er að fjölga störfum, auka nýsköpun og efla svæðisbundna þróun.13 Vaxtarfyrirtæki (e. rapid/high growth) hafa fengið mikla athygli í því 2.3 Vaxtarfyrirtæki samhengi. Á Norðurlöndum er áætlað að 602 vaxtafyrirtæki (gasellur) hafi skapað Stjórnvöld víða um heim hafa leitast við að efla vöxt nýrra fyrirtækja með ýmsum 29.588 ný störf á tímabilinu 2006-­‐2009. Á Íslandi er fjöldi fyrirtækja sex og þau hafa ráðum. Markmiðið er að fjölga störfum, auka nýsköpun og efla svæðisbundna skapað 130 ný störf.14 Sérfræðingar eru ekki sammála um skilgreiningu á 13 þróun. Vaxtarfyrirtæki (e. rapid/high growth) hafa fengið mikla athygli í því vaxtarfyrirtækjum, en margir styðjast við skilgreiningu Efnahags-­‐ og framfara-­‐ samhengi. Á Norðurlöndum er áætlað að 602 vaxtafyrirtæki (gasellur) hafi skapað stofnunarinnar (OECD). Hún skilgreinir vaxtafyrirtæki sem þau fyrirtæki sem vaxa 29.588 ný störf á tímabilinu 2006-­‐2009. Á Íslandi er fjöldi fyrirtækja sex og þau hafa meira en 20% á ári yfir þriggja ára skeið. Þar er annað hvort litið til fjölgunar skapað 130 ný störf.14 Sérfræðingar eru ekki sammála um skilgreiningu á starfsfólks eða aukinnar veltu. Þar er einnig mælt með því að miða við fyrirtæki vaxtarfyrirtækjum, en margir styðjast við skilgreiningu Efnahags-­‐ og framfara-­‐ með fleiri en 10 starfsmönnum.15 Í skýrslu frá sömu stofnun er bent á að hraður stofnunarinnar (OECD). Hún skilgreinir vaxtafyrirtæki sem þau fyrirtæki sem vaxa vöxtur sé umbreytingaskeið í þróun flestra fyrirtækja.16 meira en 20% á ári yfir þriggja ára skeið. Þar er annað hvort litið til fjölgunar Vaxtarfyrirtæki eru tiltölulega fátíð og eru 2,9-­‐8,9% fyrirtækja þegar miðað er við starfsfólks eða aukinnar veltu. Þar er einnig mælt með því að miða við fyrirtæki fjölgun starfa innan OECD-­‐ríkja.17 15 með fleiri en 10 starfsmönnum. Í skýrslu frá sömu stofnun er bent á að hraður vöxtur sé umbreytingaskeið í þróun flestra fyrirtækja.16 Rannsóknir á vaxtarfyrirtækjum eru margar og eru niðurstöður þeirra ekki Vaxtarfyrirtæki eru tiltölulega fátíð og eru 2,9-­‐8,9% fyrirtækja þegar miðað er við óyggjandi. Erfitt er að koma auga á einn þátt sem skýrir hraðan vöxt óháð fjölgun starfa innan OECD-­‐ríkja.17 staðbundnum aðstæðum, en mögulegt er að greina nokkra þætti sem virðast efla fyrirtæki til frekari vaxtar.18 Rannsóknir á vaxtarfyrirtækjum eru margar og eru niðurstöður þeirra ekki óyggjandi. Erfitt er að koma auga á einn þátt sem skýrir hraðan vöxt óháð Þannig þarf viðskiptahugmynd að höfða til neytenda. Þar kemur nýsköpun í víðum staðbundnum aðstæðum, en mögulegt er að greina nokkra þætti sem virðast efla skilningi inn í myndina, svo sem vöruþróun, skipulagsbreytingar, nýjar stjórnunar-­‐ fyrirtæki til frekari vaxtar.18 aðferðir og fleira. Á litlum markaði eins og þeim íslenska er útflutningur oft forsenda vaxtar,19 eins og sjá má af íslenskum sjávarútvegi og leikjaiðnaði. Enn Þannig þarf viðskiptahugmynd að höfða til neytenda. Þar kemur nýsköpun í víðum fremur þarf að vera til skipulagsleg geta innan fyrirtækja til að stjórna og skilningi inn í myndina, svo sem vöruþróun, skipulagsbreytingar, nýjar stjórnunar-­‐ skipuleggja framleiðsluferlið.20 Reynsla frumkvöðla af rekstri fyrirtækja hefur mikið aðferðir og fleira. Á litlum markaði eins og þeim íslenska er útflutningur oft að segja um árangur fyrirtækja. Hér er átt við reynslu af stofnun fyrirtækja, forsenda vaxtar,19 eins og sjá má af íslenskum sjávarútvegi og leikjaiðnaði. Enn eignatilfærsla (e. spin-­‐off) og fleira. Einnig hafa rannsóknir leitt í ljós að fjölgun í fremur þarf að vera til skipulagsleg geta innan fyrirtækja til að stjórna og hópi eigenda fljótlega eftir að fyrirtæki eru stofnuð hjálpa mjög upp á skipuleggja framleiðsluferlið.20 Reynsla frumkvöðla af rekstri fyrirtækja hefur mikið rekstrarárangur – það felur í sér meiri reynslu sem gagn má hafa af, sem og aukið að segja um árangur fyrirtækja. Hér er átt við reynslu af stofnun fyrirtækja, fjármagn og ekki síst stóraukin sambönd við birgja, viðskiptavini og fleiri. Þá virðast eignatilfærsla (e. spin-­‐off) og fleira. Einnig hafa rannsóknir leitt í ljós að fjölgun í hópi eigenda fljótlega eftir að fyrirtæki eru stofnuð hjálpa mjög upp á 13 OECD, 2010. rekstrarárangur – það felur í sér meiri reynslu sem gagn má hafa af, sem og aukið 14 Nordic Innovation, 2012. 15 fjármagn og ekki síst stóraukin við birgja, viðskiptavini og fleiri. Þá virðast OECD,sambönd e.d.a. 16

OECD, 2010. OECD, e.d.b. 18 13 OECD, 2010. OECD, 2010. 19 14 Nordic Innovation, 2012. Fredrico o.fl ., 2012; Golovoko og Valentini ,2011; Littunen og Niitykangas, 2010; Mohr og 15 Garnsey, 2011. OECD, e.d.a. 20 16 Chan, Bhargava og Street, 2006. OECD, 2010. 17 OECD, e.d.b. 18 OECD, 2010. 19 Bls.2010; 10 Mohr og Fredrico o.fl ., 2012; Golovoko og Valentini ,2011; Littunen og Niitykangas, Garnsey, 2011. 20 Chan, Bhargava og Street, 2006. 17

10

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 10


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

jákvæðar væntingar frumkvöðla (að geta verið sjálfs síns herra) hafa jákvæð áhrif á reksturinn. Vilji til vaxtar21 er einnig mikilvægur til að fyrirtæki vaxi hratt. Vaxtarfyrirtæki eru líklegri til að fá fjárfestingu frá áhættusjóðum (e. venture jákvæðar væntingar frumkvöðla (að geta verið sjálfs síns herra) hafa jákvæð áhrif á funds) en önnur fyrirtæki. Þau eru einnig að jafnaði með stærra tengslanet. reksturinn. Vilji til vaxtar21 er einnig mikilvægur til að fyrirtæki vaxi hratt. Vaxtarfyrirtæki eru líklegri til að fá fjárfestingu frá áhættusjóðum (e. venture Í nýlegri norrænni skýrslu um vaxtarfyrirtæki kemur fram að Norðurlöndin standi funds) en önnur fyrirtæki. Þau eru einnig að jafnaði með stærra tengslanet. sig vel í stofnun fyrirtækja og að viðhorf til frumkvöðla sé almennt jákvætt.22 Fá fyrirtæki ná því þó að verða stór (með fleiri en 50 starfsmenn) og standast Í nýlegri norrænni skýrslu um vaxtarfyrirtæki kemur fram að Norðurlöndin standi alþjóðlega samkeppni. Það virðist tengjast ónægri þekkingu og leikni í rekstri sig vel í stofnun fyrirtækja og að viðhorf til frumkvöðla sé almennt jákvætt.22 Fá fyrirtækja (frumkvöðlafærni – e. entreprenuneral capabilities). Ísland hefur nokkra fyrirtæki ná því þó að verða stór (með fleiri en 50 starfsmenn) og standast sérstöðu meðal norrænna ríkja. Bæði eru færri fyrirtæki hér á landi, svo sem alþjóðlega samkeppni. Það virðist tengjast ónægri þekkingu og leikni í rekstri vænta má miðað við fólksfjölda, og flest vaxtarfyrirtækin hér á landi byggðu á fyrirtækja (frumkvöðlafærni – e. entreprenuneral capabilities). Ísland hefur nokkra hefðbundinni framleiðslu eða þjónustu (e. low tech) á meðan flest norrænu sérstöðu meðal norrænna ríkja. Bæði eru færri fyrirtæki hér á landi, svo sem vaxtarfyrirtækin byggðu á sérhæfðri þekkingu eða tækni (e. knowledge intensive). vænta má miðað við fólksfjölda, og flest vaxtarfyrirtækin hér á landi byggðu á hefðbundinni framleiðslu eða þjónustu (e. low tech) á meðan flest norrænu Í nýlegri könnun á útvistun í íslenskum fyrirtækjum kom í ljós að þau fyrirtæki sem vaxtarfyrirtækin byggðu á sérhæfðri þekkingu eða tækni (e. knowledge intensive). höfðu hvað hraðastan vöxt í veltu (meira en 10% á síðustu þremur árum) höfðu ákveðin sérkenni. Þau höfðu frekar mótað stefnu um útvistun (28% í samanburði Í nýlegri könnun á útvistun í íslenskum fyrirtækjum kom í ljós að þau fyrirtæki sem við 9% fyrirtækja með minna en 3% vöxt) og þau útvistuðu meira en önnur höfðu hvað hraðastan vöxt í veltu (meira en 10% á síðustu þremur árum) höfðu fyrirtæki. Liðlega níu af hverjum tíu hraðvaxtarfyrirtækjum útvistuðu verkefnum, ákveðin sérkenni. Þau höfðu frekar mótað stefnu um útvistun (28% í samanburði en það var aðeins raunin hjá 55% fyrirtækja þar sem samdráttur hafði verið í veltu. við 9% fyrirtækja með minna en 3% vöxt) og þau útvistuðu meira en önnur Þau útvista frekar launa-­‐ og fjármálum, símsvörum, bókhaldi og bakvinnslu fyrirtæki. Liðlega níu af hverjum tíu hraðvaxtarfyrirtækjum útvistuðu verkefnum, (stoðþjónusta) en önnur fyrirtæki. Þá telja stjórnendur vaxtarfyrirtækja í ríkari en það var aðeins raunin hjá 55% fyrirtækja þar sem samdráttur hafði verið í veltu. mæli en aðrir stjórnendur að viðskiptavinum sé veitt betri þjónusta, að virðisauki Þau útvista frekar launa-­‐ og fjármálum, símsvörum, bókhaldi og bakvinnslu hafi aukist og að kostnaður hafi lækkað í kjölfar útvistunar. Nánari greining leiðir í (stoðþjónusta) en önnur fyrirtæki. Þá telja stjórnendur vaxtarfyrirtækja í ríkari ljós að 64% vaxtarfyrirtækja telja að kostnaður hafi lækkað í samanburði við 31% mæli en aðrir stjórnendur að viðskiptavinum sé veitt betri þjónusta, að virðisauki fyrirtækja sem hafði veltuaukningu upp á innan við 3%.23 hafi aukist og að kostnaður hafi lækkað í kjölfar útvistunar. Nánari greining leiðir í ljós að 64% vaxtarfyrirtækja telja að kostnaður hafi lækkað í samanburði við 31% Að lokum er þess að geta að nýsköpunarstarf og ný þekking spretta iðulega fram í fyrirtækja sem hafði veltuaukningu upp á innan við 3%.23 smáfyrirtækjum í formlegu og óformlegu tengslaneti. Þar er samstarf milli fyrir-­‐ tækja, birgja og viðskiptavina mikilvægt, þó svo aðrir aðilar séu einnig mikilvægir – Að lokum er þess að geta að nýsköpunarstarf og ný þekking spretta iðulega fram í ekki síst fagfélög og samtök atvinnurekenda. Ennfremur sprettur ný þekking fram í smáfyrirtækjum í formlegu og óformlegu tengslaneti. Þar er samstarf milli fyrir-­‐ því lærdómsferli að fást við ný og óvænt vandmál. 24 tækja, birgja og viðskiptavina mikilvægt, þó svo aðrir aðilar séu einnig mikilvægir – ekki síst fagfélög og samtök atvinnurekenda. Ennfremur sprettur ný þekking fram í því lærdómsferli að fást við ný og óvænt vandmál. 24 21

OECD, 2010. Nordic innovation, 2013. 23 Ingi Rúnar Eðvarðsson og Unnur Diljá Teitsdóttir, 2013. 24 Durst, Edvardsson og Bruns, 2013. 22

21

OECD, 2010. Nordic innovation, 2013. 23 Ingi Rúnar Eðvarðsson og Unnur Diljá Teitsdóttir, 2013. 24 Durst, Edvardsson og Bruns, 2013. 22

11

Bls. 11 Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 11


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

2.4 Regluverk og stuðningur við lítil og meðalstór fyrirtæki Aðgerðir stjórnvalda til að móta skilyrði fyrir uppbyggingu og þróun atvinnugreina má nefna atvinnustefnu. Hún á að tryggja samræmda aðkomu stjórnvalda gagnvart 2.4 Regluverk og stuðningur við lítil og meðalstór fyrirtæki atvinnugreinum, bæði með hliðsjón af markmiðssetningu og samhæfingu aðgerða. Aðgerðir stjórnvalda til að móta skilyrði fyrir uppbyggingu og þróun atvinnugreina Til þess að ná því markmiði þarf að samhæfa aðgerðir og úrræði sem verða að hafa má nefna atvinnustefnu. Hún á að tryggja samræmda aðkomu stjórnvalda gagnvart það markmiði að bæta rekstrarskilyrði atvinnugreina. atvinnugreinum, bæði með hliðsjón af markmiðssetningu og samhæfingu aðgerða. Sveitarfélög, í samráði við ríkisvaldið, geta mótað almennar reglur um Til þess að ná því markmiði þarf að samhæfa aðgerðir og úrræði sem verða að hafa rekstrarskilyrði sem skapa hagstæðara rekstrarumhverfi en annars væri. Við mótun það markmiði að bæta rekstrarskilyrði atvinnugreina. atvinnustefnu þarf að vera samráð atvinnulífs og stjórnsýslu til þess að ná þeim Sveitarfélög, í samráði við ríkisvaldið, geta mótað almennar reglur um markmiðum sem að er stefnt með atvinnustefnu gagnvart LMF. Atvinnustefna rekstrarskilyrði sem skapa hagstæðara rekstrarumhverfi en annars væri. Við mótun sveitarfélaga snýr einkum að leyfisveitingum til fyrirtækja, styrkveitingum og lánum atvinnustefnu þarf að vera samráð atvinnulífs og stjórnsýslu til þess að ná þeim (atvinnuþróunarfélög sem eru í eigu sveitarfélaga) og skilvirkri og áreiðanlegri markmiðum sem að er stefnt með atvinnustefnu gagnvart LMF. Atvinnustefna stjórnsýslu. sveitarfélaga snýr einkum að leyfisveitingum til fyrirtækja, styrkveitingum og lánum (atvinnuþróunarfélög sem eru í eigu sveitarfélaga) og skilvirkri og áreiðanlegri Öll fyrirtæki fara í gegnum ferli frá því að viðskiptahugmynd fæðist, fyrirtæki er stjórnsýslu. stofnað og rekstur hefst. Þau þurfa aðföng eins og fjármagn, vinnuafl, húsnæði, hráefni, vélar og tæki og starfsleyfi. Þarfir fyrirtækja eru mjög ólíkar eftir því hvar Öll fyrirtæki fara í gegnum ferli frá því að viðskiptahugmynd fæðist, fyrirtæki er þau eru stödd í þróunarferlinum. Hér er gengið út frá því að húsnæðis-­‐ og stofnað og rekstur hefst. Þau þurfa aðföng eins og fjármagn, vinnuafl, húsnæði, vinnumarkaður á höfuðborgarsvæðinu virki það vel að sérúrræða sé ekki þörf í hráefni, vélar og tæki og starfsleyfi. Þarfir fyrirtækja eru mjög ólíkar eftir því hvar þeim efnum, né varðandi aðgang að hráefni og tækjum. þau eru stödd í þróunarferlinum. Hér er gengið út frá því að húsnæðis-­‐ og vinnumarkaður á höfuðborgarsvæðinu virki það vel að sérúrræða sé ekki þörf í Á viðskiptahugmyndarstigi þarf að sækja um margvísleg vottorð og leyfi, afla þeim efnum, né varðandi aðgang að hráefni og tækjum. húsnæðis, ráða starfsfólk, stofna bankareikning og útvega hlutafé og lán. Samkvæmt samantekt Alþjóðabankans25 tekur það um 4,5 daga að stofna fyrirtæki Á viðskiptahugmyndarstigi þarf að sækja um margvísleg vottorð og leyfi, afla á Íslandi. Það er nokkuð undir meðatali OECD-­‐ríkja sem er 11,5 dagar. Tímafrekustu húsnæðis, ráða starfsfólk, stofna bankareikning og útvega hlutafé og lán. þættirnir í ferlinu eru að fá byggingarleyfi (41 dagur); útvega lán (42 dagar); inn-­‐ og Samkvæmt samantekt Alþjóðabankans25 tekur það um 4,5 daga að stofna fyrirtæki útflutningur (50 dagar) og vernd fjárfesta (52 dagar). Tafla 2.3 sýnir hvaða á Íslandi. Það er nokkuð undir meðatali OECD-­‐ríkja sem er 11,5 dagar. Tímafrekustu upplýsingar og ráð er að finna þegar stofna skal fyrirtæki, hvaða leyfi þarf til og þættirnir í ferlinu eru að fá byggingarleyfi (41 dagur); útvega lán (42 dagar); inn-­‐ og hvar er mögulegt að sækja um styrki og lán. útflutningur (50 dagar) og vernd fjárfesta (52 dagar). Tafla 2.3 sýnir hvaða upplýsingar og ráð er að finna þegar stofna skal fyrirtæki, hvaða leyfi þarf til og hvar er mögulegt að sækja um styrki og lán.

25

25

Alþjóðabankinn (2014).

Bls. 12

Alþjóðabankinn (2014).

12

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 12


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Tafla 2.3. Upplýsingar og ráðgjöf, leyfi og styrkir og lán til nýrra fyrirtækja. Upplýsingar í töflunni eru ekki tæmandi. og leyfi ráðgjöf Leyfi* Tafla 2.3. Upplýsingar Upplýsingar og ráðgjöf, og styrkir og lán til nýrra fyrirtækja. Styrkir og lán Upplýsingar í töflunni eru ekki tæmandi. Vaxtarsamningar á 26 Upplýsingar og ráðgjöf Leyfi* Styrkir olandsbyggðinni g lán • 50% af kostnaði styrkt gegn Vaxtarsamningar á móttframlagi til að styðja landsbyggðinni26 við fyrirtæki, efla klasa og • 50% af kostnaði styrkt gegn Alls 215 milljónir samstarf. móttframlagi til að sárlega. tyðja við fyrirtæki, efla klasa og samstarf. Alls 215 milljónir Nýsköpunarmiðstöð Íslands – árlega. Impra27 Atvinnuþróunarfélög á Fyrirtækjaskrá • Átak til atvinnusköpunar landsbyggðinni Nýsköpunarmiðstöð •Íslands – Starfsorka 27 Ríkisskattstjóri Impra • Eigið frumkvöðlastarf Atvinnuþróunarfélög á Fyrirtækjaskrá Nýsköpunarmiðstöð Íslands – • Kennitala til atvinnusköpunar • Átak • Ísland allt árið landsbyggðinni Impra • Starfsorka Ríkisskattstjóri • Eigið frumkvöðlastarf • Námskeið Utan höfuðborgarsvæðis Sveitarfélög Nýsköpunarmiðstöð •Íslands – • Kennitala Að stofna og reka fyrirtæki • Ísland • Skipulags-­‐ og allt árið • Framtak Impra byggingarmál • Skrefi framar • Algeng leyfi • Námskeið höfuðborgarsvæðis • Frumkvöðlastuðningur • Mismunandi félagsform Sveitarfélög • Utan Brunavarnir • Að stofna og reka f yrirtæki • Framtak • Klasar • Skipulags-­‐ og • Umhverfis-­‐ • Fjármögnun og Skrefi framar • Krásir • • Algeng leyfi byggingarmál heilbriðgis-­‐ Frumkvöðlastuðningur • • Vaxtarsprotar • Mismunandi félagsform • Brunavarnir fulltrúi Ráðgjafa-­‐ og Klasar • • Norðursprotar • Fjármögnun • Umhverfis-­‐ og endurskoðunarfyrirtæki Krásir • heilbriðgis-­‐ 28 Sýslumenn RANNÍS Vaxtarsprotar • • Margvísleg ráðgjöf og fulltrúi Ráðgjafa-­‐ og • Margvísleg Norðursprotar • Rannsóknarsjóður • stuðningur gegn gjaldi við að endurskoðunarfyrirtæki stofna fyrirtæki starfsleyfi • Tækjakaupasjóður Sýslumenn RANNÍS28 • Margvísleg ráðgjöf og • Innviðasjóður • Margvísleg stuðningur gegn gjaldi við að • Rannsóknarsjóður • Nýsköpunarsjóður starfsleyfi stofna fyrirtæki • Tækjakaupasjóður námsmanna •

Innviðasjóður

Nýsköpunarsjóður Atvinnvega-­‐ og námsmanna

nýsköpunarráðuneyti • Rannsóknarsjóður í Atvinnvega-­‐ og Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands sjávarútvegi nýsköpunarráðuneyti • Orkusjóður • Rannsóknarsjóður í sjávarútvegi Skýringar * Sjá nánari upplýsingar í viðauka. • Orkusjóður Atvest, þróun og ráðgjöf, e.d. Taflan leiðir tvennt áhugavert í ljós. Í fyrsta lagi er engin samhæfð þjónusta á Frumvköðlar, e.d. 28 vegum rannis.issveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við frumkvöðla og stofnendur fyrir-­‐ 26 tækja, e.d. þó svo að Nýsköpunarmiðstöð Íslands sé staðsett í Reykjavík. Ef aðstoðar er Atvest, þróun og ráðgjöf, 27 Frumvköðlar, e.d. leitað, t.d. á vefsvæðinu www.reykjavik.is, er lítið um aðgengilegar upplýsingar að Bls. 13 28 rannis.is ræða og t.a.m. kemur ekkert upp þegar slegið er inn „stofna fyrirtæki“. Í könnun 13 Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu frá 2011, sem Maskínan gerði fyrir Reykjavíkurborg og ber heitið Stofnun nýrra Bls. 13 fyrirtækja í Reykjavík, var viðhorf kannað meðal þeirra forsvarsmanna sem 26 27


Skýringar * Sjá nánari upplýsingar í viðauka. Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Taflan leiðir tvennt áhugavert í ljós. Í fyrsta lagi er engin samhæfð þjónusta á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við frumkvöðla og stofnendur fyrir-­‐ tækja, þó svo að Nýsköpunarmiðstöð Íslands sé staðsett í Reykjavík. Ef aðstoðar er Skýringar * Sjá nánari upplýsingar í viðauka. leitað, t.d. á vefsvæðinu www.reykjavik.is, er lítið um aðgengilegar upplýsingar að ræða og t.a.m. kemur ekkert upp þegar slegið er inn „stofna fyrirtæki“. Í könnun Taflan leiðir tvennt áhugavert ljós. Í Maskínan fyrsta lagi er engin samhæfð þjónusta á heitið Stofnun nýrra frá 2011, í sem gerði fyrir Reykjavíkurborg og ber vegum sveitarfélaga á fyrirtækja höfuðborgarsvæðinu við var frumkvöðla og stofnendur í Reykjavík, viðhorf kannað meðal fyrir-­‐ þeirra forsvarsmanna sem tækja, þó svo að Nýsköpunarmiðstöð Íslands sé 2010 staðsett eykjavík. Ef aðstoðar r stofnuðu fyrirtæki árið um í Rhve aðgengilegar og egagnlegar upplýsingar af leitað, t.d. á vefsvæðinu www.reykjavik.is, er lítið um aðgengilegar upplýsingar að þessu vefsvæði hefðu verið. Niðurstöðurnar styðja ofangreinda fullyrðingu, þar ræða og t.a.m. kemur ekkert upp þegar slegið er inn „stofna fyrirtæki“. Í könnun sem einungis innan við 8% fóru inn á þetta vefsvæði, reykjavik.is, til að leita sér frá 2011, sem Maskínan gerði fyrir Stofnun nýrra upplýsinga og Reykjavíkurborg aðeins einn fann og þar ber allt heitið sem hann leitaði að. fyrirtækja í Reykjavík, var viðhorf kannað meðal þeirra forsvarsmanna sem stofnuðu fyrirtæki árið Í 2010 um býðst hve aðgengilegar gagnlegar upplýsingar af minna af styrkjum en öðru lagi fyrirtækjum og á höfuðborgarsvæðinu mun þessu vefsvæði hefðu fyrirtækjum verið. Niðurstöðurnar styðja ofangreinda fullyrðingu, annars staðar á landinu. Því valda aðallega rþar eglur EES um að ekki megi sem einungis innan við styrja 8% fóru inn á þetta vefsvæði, reykjavik.is, til með að leita sér atvinnustarfsemi á höfuðborgarsvæðinu vaxtarsamningum. Einnig eru upplýsinga og aðeins einn fann þeirra þar allt styrkja sem hann leitaði frekar miðaðir við atvinnulíf landsbyggðar margir sem eru í að. boði (sjávarútvegur, landbúnaður og ferðaþjónusta). Hér er því um samkeppnishindrun Í öðru lagi býðst fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu mun minna af styrkjum en að ræða sem þarf að huga að, sérstaklega í ljósi þess að aðgangur að fjármagni er fyrirtækjum annars staðar á landinu. Því valda aðallega Nreglur ES um maeðal ð ekki megi nýjum fyrirtækjum lífsnauðsyn. ýleg kEönnun sprotafyrirtækja leiðir þannig í styrja atvinnustarfsemi ljós á höfuðborgarsvæðinu með eru að 74% svarenda telja að avaxtarsamningum. ðgengi að hlutafé sEinnig é slæmt hér á landi, um 80% telja margir þeirra styrkja sem eru í að boði frekar við atvinnulíf sé landsbyggðar aðgengi lánsfé hjá miðaðir fjármálastofnunum slæmt og margir óska eftir betri 29 (sjávarútvegur, landbúnaður og ferðaþjónusta). Hér er því um samkeppnishindrun rekstrarumhverfi. Það þarf því að kynna betur þá möguleika sem fyrirtæki hafa að ræða sem þarf að huga að, sérstaklega í ljósi þess að aðgangur að fjármagni er varðandi opinberan stuðning. Kerfið er flókið og erfitt að átta sig á þeim nýjum fyrirtækjum lífsnauðsyn. Nýleg könnun meðal sprotafyrirtækja leiðir þannig í möguleikum sem standa til boða. Umsóknarformin eru byggð upp með misjöfnum ljós að 74% svarenda telja að aog ðgengi sé slæmt hér á landi, um 80% telja hætti gerð að er hlutafé krafa um mismunandi upplýsingar, þó verið sé að sækja um aðgengi að lánsfé hjá stuðning fjármálastofnunum slæmt og margir óska til sömu eða sé sambærilegra verkefna. Hér eftir þarf betri að því að samræma og auka 29 rekstrarumhverfi. Það samvinnu þarf því að kynna betur sem fyrirtæki hafa tiltekinna stuðnings-­‐ þessara aðila þá til möguleika að mismunandi áherslur varðandi opinberan stuðning. Kerfið komi er flókið erfitt átta móti sig er á líklegra þeim að valin sé rétt leið, verkefna/sjóða betur og fram. Með að þessu möguleikum sem standa til boða. Umsóknarformin eru byggð upp með misjöfnum þ.e. að sótt sé í réttan sjóð og auðveldað aðgengi matsaðila að upplýsingum um hætti og gerð er krafa annan um mismunandi þó verið sé sækja stuðning til uupplýsingar, msækjanda. M eð þessu mað óti m innka um líkur á því að umsóknir fái stuðning til sömu eða sambærilegra erkefna. að Hér þarf að því geri að samræma g aönnur uka styrki og öfugt. Það hvergi styrk, vþ.e.a.s. ein stofnun ráð fyrir oað samvinnu þessara aðila til að mismunandi tiltekinna stuðnings-­‐ minnkar einnig líkur á að áherslur sama verkefni fái tvisvar eða oftar stuðning í sama verkefna/sjóða komi betur fram. Með þessu móti er líklegra að valin sé rétt leið, verkhluta/ verkefni. þ.e. að sótt sé í réttan sjóð og auðveldað aðgengi matsaðila að upplýsingum um annan stuðning til umsækjanda. Með þessu móti minnka líkur á því að umsóknir fái svæði sem sinna nær-­‐ Á landsbyggðinni eru það atvinnuþróunarfélög á hverju hvergi styrk, þ.e.a.s. að ein stofnun geri ráð fyrir að önnur styrki og öfugt. Það þjónustu við aðila í atvinnurekstri og til þeirra er hægt að leita með ýmsar spurn-­‐ minnkar einnig líkur á að sama verkefni fái tvisvar eða oftar stuðning í sama verkhluta/ verkefni. 29 Capacent, 2013. Á landsbyggðinni eru það atvinnuþróunarfélög á hverju svæði sem sinna nær-­‐ Bls. 14 þjónustu við aðila í atvinnurekstri og til þeirra er hægt að leita með ýmsar spurn-­‐ 29

Capacent, 2013.

14

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 14


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

ingar varðandi rekstur og viðskipti. Hlutverk og markmið þeirra er að vera einstak-­‐ lingum, fyrirtækjum og sveitarstjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála, greina hver aðstoð getur orðið við að greina vandamál og veita leiðbeiningar um hvar er ingar varðandi rekstur og viðskipti. Hlutverk og markmið þeirra er að vera einstak-­‐ hægt að fá aðstoð, bæði fjárhagslega og tæknilega frá stoðkerfum atvinnulífsins. lingum, fyrirtækjum og Aðstoð sveitarstjórnum til aðstoðar sviði umsókna atvinnumála, greina við gerð rekstrar-­‐ og getur verið veitt við á gerð til sjóða, hver aðstoð getur orðið við að greina vandamál og veita leiðbeiningar um hvar er kostnaðaráætlana eða við markaðsmál.30 hægt að fá aðstoð, bæði fjárhagslega og tæknilega frá stoðkerfum atvinnulífsins. Aðstoð getur verið veitt við gerð umsókna til sjóða, við gerð rekstrar-­‐ og Einnig sinnir Impra (Nýsköpunarmiðstöð Íslands) þessu hlutverki á landsvísu og kostnaðaráætlana eða við markaðsmál.30 býður upp á ýmis námskeið og styrki til frumkvöðla á ýmsum sviðum. Hjá Nýsköpunarmiðstöð er að finna gagnlegar upplýsingar tengdar fyrirtækjarekstri, Einnig sinnir Impra (Nýsköpunarmiðstöð Íslands) þessu hlutverki á landsvísu og t.d. á krækjunni Að stofna og reka fyrirtæki. Jafnframt býður Nýsköpunarmiðstöð býður upp á ýmis námskeið og nstyrki til ofrumkvöðla á ýmsum sviðum. Hjá sinni. upp á ýmis ámskeið g gagnlega verkfærakistu á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöð er að finna gagnlegar upplýsingar tengdar fyrirtækjarekstri, t.d. á krækjunni Að stofna og reka fyrirtæki. Jafnframt býður Nýsköpunarmiðstöð Í könnun Maskínu og viðtölum við stjórnendur og stofnendum fyrirtækja kemur upp á ýmis námskeið og gagnlega verkfærakistu á heimasíðu sinni. fram að skortur er á leiðbeiningum og upplýsingum um hversu marga staði þarf að heimsækja, sem gerir það að verkum að mönnum finnst flókið að stofna fyrirtæki. Í Í könnun Maskínu og viðtölum stjórnendur og jafnframt stofnendum fyrirtækja kemur mörgum við tilvikum er ferlið bæði tímafrekt og kostnaðarsamt. Margir fram að skortur er á leiðbeiningum og upplýsingum um hversu marga staði þarf að greiddu fyrir þá þjónustu sem veitt er við að stofna einkahlutafélag, þ.e. að fylla út heimsækja, sem gerir það að verkum að mönnum finnst flókið að stofna fyrirtæki. Í þau form sem krafist er og senda inn gögn til Fyrirtækjaskrár. Þessi kostnaður er mörgum tilvikum er ferlið jafnframt bæði tímafrekt og kostnaðarsamt. Margir um 100-­‐200 þúsund kr. Flestum kann þó að koma á óvart hvað gögnin sem senda á greiddu fyrir þá þjónustu sem veitt er við að stofna einkahlutafélag, þ.e. að fylla út til Fyrirtækjaskrár eru í raun stöðluð og í flestum tilvikum eiga flestir að geta gert þau form sem krafist er þetta og senda inn gögn fjármuni til Fyrirtækjaskrár. og nýtt þessa í annað. Þessi kostnaður er um 100-­‐200 þúsund kr. Flestum kann þó að koma á óvart hvað gögnin sem senda á til Fyrirtækjaskrár eru í raun stöðluð og í flestum tilvikum eiga flestir að geta gert Varðandi leyfisveitingar kalla flestir þátttakendur eftir því að fá upplýsingar og þetta og nýtt þessa fjármuni í annað. aðstoð við umsókn um leyfi þar sem mikill tími getur farið í að kynna sér reglu-­‐ verkið og eins vantar leiðbeiningar um hvaða leyfi þarf, hvar þau er að finna og Varðandi leyfisveitingar hvernig menn eigi að bera sig að, og loks í hvaða röð þarf að afla tilskilinna leyfa, kalla flestir þátttakendur eftir því að fá upplýsingar og aðstoð við umsókn um leyfi þar sem mikill tími getur farið í að kynna sér reglu-­‐ þar sem eitt leyfi getur verið forsenda þess næsta. Auk þess er oft verið að biðja verkið og eins vantar leiðbeiningar um hvaða leyfi þarf, hvar þau er að finna og um sömu upplýsingar aftur og aftur, t.d. vottorð úr fyrirtækjaskrá, búsetuvottorð hvernig menn eigi að bera sig að, og loks í hvaða röð þarf að afla tilskilinna leyfa, og skráningu á vsk.-­‐skrá. Með umsókn um leyfi þarf að fylgja mikið af upplýsingum þar sem eitt leyfi getur verið forsenda þess næsta. Auk þess er oft verið að biðja sem leyfisgjafi gæti séð í upplýsingakerfi hins opinbera, t.d. um búsetu, um sömu upplýsingar aftur og aftur, t.d. vottorð úr fyrirtækjaskrá, búsetuvottorð skuldastöðu, sakaskrá, vsk.-­‐númer og fleira. Mikil skriffinnska fylgir mörgum og skráningu á vsk.-­‐skrá. Með umsókn um leyfi oþg arf að fylgja mikið upplýsingum umsóknareyðublöðum kvarta margir yfir aþf ví að umsóknir um leyfi séu ekki öll á sem leyfisgjafi gæti séð í upplýsingakerfi hins opinbera, t.d. um búsetu, rafrænu formi. Æskilegt væri að fyrir lægi hvenær erindum verði svarað þegar sótt skuldastöðu, sakaskrá, vsk.-­‐númer og fleira. Mikil skriffinnska fylgir mörgum er um leyfi til opinberra aðila. umsóknareyðublöðum og kvarta margir yfir því að umsóknir um leyfi séu ekki öll á rafrænu formi. Æskilegt væri að fyrir lægi hvenær erindum verði svarað þegar sótt Fram kom að umsóknir um og stjórnsýsla með byggingarleyfi sé hvað flóknust, en er um leyfi til opinberra þessi atriði snúa að þáttum eins og staðsetningu fyrirtækja og breytingu á nýtingu aðila. húsnæðis. Jafnframt var bent á að það þyrfti að samræma kröfur um brunavarnir Fram kom að umsóknir um og stjórnsýsla með byggingarleyfi sé hvað flóknust, en 30 þessi atriði snúa að þáttum eins og staðsetningu fyrirtækja og breytingu á nýtingu Byggðastofnun, e.d.. húsnæðis. Jafnframt var bent á að það þyrfti að samræma kröfur um brunavarnir 30

Bls. 15 Byggðastofnun, e.d..

15

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 15


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

og fækka undanþágum eldri fyrirtækja frá kröfum sem ný fyrirtæki þurfa að uppfylla. Skerðir það í raun samkeppni þeirra sem starfa í sömu grein. Ferðaþjónustan sér á parti Sú atvinnugrein sem nú um stundir er í hvað örustum vexti, ferðaþjónusta, þarf flest leyfi til starfsemi sinnar. Fyrirtæki sem veita upplýsingar um ferðamál, skipuleggja ferðir eða eru með ferðaskrifstofu þurfa að sækja um starfsleyfi til Ferðamálastofu. Ef fyrirtæki óska eftir að veita viðbótarþjónustu í ferðatengdri starfsemi, t.d. afþreyingu, mat, vín eða flutning á fólki, kallar hver þáttur um sig á fleiri leyfi. Þau fyrirtæki sem bjóða upp á gistingu eða veitingar þurfa að sækja um leyfi til sýslumanns og viðkomandi sveitarfélags. Sótt er um mismunandi leyfi, með mismunandi kröfur, fyrir eftirfarandi tegundir gististaða: • gististaðir með eða án veitinga • gististaður með veitingum og líka mínibar • gististaður með veitingum, þ.m.t. áfengisveitingum Ef gististaður án veitinga færi að bjóða morgunverð yrði að sækja um viðbótarleyfi. Ef farið væri með veitingar utanhúss þyrfti viðbótarleyfi til útiveitinga. Útiveitingar eru ávallt tengdar afmörkuðu svæði og ef gestir færu með t.d. vínglas út fyrir þann hluta lóðar sem væri innan marka leyfisins bryti félagið lög.

Bls. 16 16

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

3 Lítil og meðalstór fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu

3 Lítil og meðalstór fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu 3 Lítil og meðalstór fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu 3.1 Tölfræði um fyrirtæki Hagstofa Íslands heldur margvíslega tölfræði um fyrirtæki, félagasamtök og 3.1 Tölfræði um fyrirtæki opinberar stofnanir. Hagstofan tekur saman yfirlit yfir fyrirtæki og stofnanir sem Hagstofa Íslands heldur margvíslega tölfræði um fyrirtæki, félagasamtök og hafa fengið kennitölu og eru á fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. opinberar stofnanir. Hagstofan tekur saman yfirlit yfir fyrirtæki og stofnanir sem Á vef Hagstofunnar er að finna margvíslegt talnaefni um fyrirtæki á Íslandi, svo sem um rekstrarform hafa fengið kennitölu og eru á fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Á vef Hagstofunnar þeirra, stærð, atvinnutekjur, veltu, nýskráningar og gjaldþrot. Einnig gefur Hag-­‐ er að finna margvíslegt talnaefni um fyrirtæki á Íslandi, svo sem um rekstrarform stofan út árlega Landshagi þar sem dregnar eru saman margvíslegar tölur um alla þeirra, stærð, atvinnutekjur, veltu, nýskráningar og gjaldþrot. Einnig gefur Hag-­‐ helstu málaflokka sem Hagstofan safnar reglulega. Almennt má því segja að mikið stofan út árlega Landshagi þar sem dregnar eru saman margvíslegar tölur um alla er af aðgengilegum upplýsingum um fyrirtæki á Íslandi en í mörgum tilvikum eru helstu málaflokka sem Hagstofan safnar reglulega. Almennt má því segja að mikið nýjustu tölur en frekari tilvikum greiningar. er af aðgengilegum upplýsingum um gamlar fyrirtæki á einnig Íslandi vantar en í mörgum eru Þar má nefna greiningu nýjustu tölur gamlar en eftir sveitarfélögum, aðgreiningu á starfsstöðvum fyrirtækja, greiningu á menntun einnig vantar frekari greiningar. Þar má nefna greiningu starfsfólks eftir atvinnugreinum og ekki síst greiningu á líftíma fyrirtækja (e. eftir sveitarfélögum, aðgreiningu á starfsstöðvum fyrirtækja, greiningu á menntun succession rate) eftir atvinnugreinum. Þá vantar greiningu á vaxtarfyrirtækjum og starfsfólks eftir atvinnugreinum og ekki síst greiningu á líftíma fyrirtækja (e. hver sérkenni þeirra eru í samanburði við önnur fyrirtæki. succession rate) eftir atvinnugreinum. Þá vantar greiningu á vaxtarfyrirtækjum og hver sérkenni þeirra eru í samanburði við önnur fyrirtæki.

3.2 Fjöldi og stærð fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu frá Hagstofu Íslands voru 15.231 fyrirtæki starfandi á 3.2 Fjöldi og stærð Samkvæmt fyrirtækja báráðabirgðatölum höfuðborgarsvæðinu

31 höfuðborgarsvæðinu árið 2v012. Talan fyrirtæki nær bæði til fyrirtækja og einyrkja, en ekki Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands oru 15.231 starfandi á til ríkisstofnana, lífeyrissjóða eða félagasamtaka. Það er í samræmi við alþjóðlega höfuðborgarsvæðinu árið 2012.31 Talan nær bæði til fyrirtækja og einyrkja, en ekki flokkun. Byggt er á gögnum um staðgreiðslu fyrirtækja. Á sama ári voru starfandi til ríkisstofnana, lífeyrissjóða eða félagasamtaka. Það er í samræmi við alþjóðlega 24.888 fyrirtæki á landinu öllu. Hlutdeild fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu í flokkun. Byggt er á gögnum um staðgreiðslu fyrirtækja. Á sama ári voru starfandi heildarfjölda fyrirtækja er því 61,2%. Þess ber þó að geta í að ekki er enn búið að 24.888 fyrirtæki á landinu öllu. Hlutdeild fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu heildarfjölda fyrirtækja flokka starfsstöðvar fyrirtækja (lögheimili annars vegar og útibú þeirra hins vegar) er því 61,2%. Þess ber þó að geta að ekki er enn búið að og því gæti verið einhver skekkja í tölunum. Fyrirtæki, eins og bankar og bensín-­‐ flokka starfsstöðvar fyrirtækja (lögheimili annars vegar og útibú þeirra hins vegar) stöðvar, geta þannig hFyrirtæki, aft áhrif á neins iðurstöðurnar. og því gæti verið einhver skekkja í tölunum. og bankar og bensín-­‐ áhrif á niðurstöðurnar. stöðvar, geta þannig haft

31 31

Hagstofa Íslands, 2013.

Hagstofa Íslands, 2013. Bls. 17

17

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 17


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Mikil meirihluti fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu hefur 1-­‐9 starfsmenn, eða 13.962 fyrirtæki (91,6%). Næstalgengust eru fyrirtæki af stærðinni 10-­‐49 starfsmenn, alls 1.061 fyrirtæki (6,7%). Þá koma 194 fyrirtæki með 50-­‐249 starfsmenn (1,2%), en einungis 59 fyrirtæki hafa fleiri en 250 starfsmenn (0,4%). Hlutfallsleg skipting fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu er mjög svipuð skiptingunni á landsvísu eins og sjá má á mynd 3.1. 100,00 90,00 80,00

70,00 60,00 50,00 40,00

30,00 20,00 10,00 0,00 1-­‐9

10-­‐49

50-­‐249

Höfuðborg

250-­‐

Landið allt

Mynd 3.1. Hlutfallsleg skipting fyrirtækja eftir stærð á höfuðborgarsvæði og landinu öllu árið 2012. Minnstu fyrirtækin veita 26,5% starfsfólks á vinnumarkaði höfuðborgarsvæðisins (24.922). Hjá fyrirtækjum með 10-­‐49 starfsmenn starfar 21,4% starfsfólks (20.119 manns). Tæp 20% starfa hjá fyrirtækjum með 50-­‐250 starfsmenn (18.520 mans), en stærstu fyrirtækin ráða til sín 32,4% vinnuaflsins (30.442 manns). Árið 2012 voru flest fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu skráð í sérfræðilega, vísindalega og tæknilega starfsemi (2.351 fyrirtæki), eins og fram kemur á mynd 3.2. Fyrirtæki í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eru næstfjölmennasti flokkurinn (2.170 fyrirtæki), þá koma fyrirtæki í heild-­‐ og smásöluverslun (2.145 fyrirtæki). Veitur reka lestina, en til þess flokks heyra einungis 27 fyrirtæki. Frá árinu 2008 hefur orðið mesta fjölgunin í annarri starfsemi (aðallega opinber rekstur og atvinnustarfsemi innan heimilis) þar sem fyrirtækjum fjölgaði um 255, því næst fjölgaði um 113 fyrirtæki í heilbrigðis-­‐ og félagsþjónustu. Langmesta fækkunin varð í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð þar sem fyrirtækjum fækkaði um 697, en fyrirtækjum fækkaði um 202 í flutningum og geymslu frá 2008.

Bls. 18 18

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Veitur Landbúnaður og frumvinnsla

Fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi Annað Fasteignaviðskipti Fræðslustarfsemi Rekstur gististaða og veitingarekstur Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta Menningar-­‐ íþrótta og tómstundastarfsemi Félagasamtök og önnur þjónustustarfsemi

Flutningar og geymsla Framleiðsla Upplýsingar og fjarskipti Heilbrigðis-­‐ og félagsþjónusta Heild-­‐ og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 0

500

1000

1500

2000

2500

Mynd 3.2. Fjöldi fyrirtækja eftir atvinnugreinum á höfuðborgarsvæðinu árið 2012. Fjöldi starfa var ólíkur milli atvinnugreina árið 2012, eins og fram kemur á mynd 3.3. Flest voru þau í heild-­‐ og smásöluverslun, alls 20.346, en fæst í landbúnaði, fiskveiðum og frumvinnslu, 544. Þegar fjölda starfa er deilt á fjölda fyrirtækja í hverri atvinnugrein kemur í ljós á mynd 4.4 að rafmagns-­‐ og vatnsveitur eru fjölmennustu vinnustaðirnir með 66,8 starfsmenn að meðaltali, en í fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi eru 21,4 starfsmenn að meðaltali. Fámennustu vinnustaðina er að finna og í menningar-­‐, íþrótta-­‐ og tómstundastarfsemi (2,4 starfsmenn) og hjá félagasamtökum (1,9 starfsmenn).

Bls. 19

19

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Landbúnaður, fiskveiðar og frumvinnsla Annað Fasteignaviðskipti Félagasamtök og önnur þjónustustarfsemi

Menningar-­‐ íþrótta og tómstundastarfsemi Veitur Fræðslustarfsemi Heilbrigðis-­‐ og félagsþjónusta Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi Upplýsingar og fjarskipti Fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi Flutningar og geymsla Rekstur gististaða og veitingarekstur Framleiðsla Heild-­‐ og smásöluverslun, viðgerðir á … 0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

Mynd 3.3. Fjöldi starfa skipt eftir atvinnugreinum á höfuðborgarsvæðinu árið 2012.

Annað Heilbrigðis-­‐ og félagsþjónusta Menningar-­‐ íþrótta og tómstundastarfsemi Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð Fasteignaviðskipti Heilbrigðis-­‐ og félagsþjónusta Landbúnaður, fiskveiðar og frumvinnsla Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi Fræðslustarfsemi Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta Upplýsingar og fjarskipti Heild-­‐ og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum … Flutningar og geymsla Framleiðsla Rekstur gististaða og veitingarekstur Fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi Veitur 0,00

10,00 20,00 30,00 40,00 50,00 60,00 70,00 80,00

Mynd 3.4. Meðalfjöldi starfsfólks í fyrirtækjum skipt eftir atvinnugreinum árið 2012.

Bls. 20 20

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

3.3 Laun og launaþróun Árið 2012 greiddu fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu með 50-­‐250 starfsmenn hæstu meðallaunin, eða liðlega 5,5 milljónir kr. á ári. Það gera 460.263 kr. í mánaðarlaun (sjá mynd 3.5). Minnstu fyrirtækin greiddu lægstu launin, 2,9 milljónir kr. í árslaun (244.576 kr. í mánaðarlaun).

Meðallaun 4.957.638

2.934.912 1-­‐9 4.312.001

10-­‐49 50-­‐249

5.523.161

250-­‐

Mynd 3.5. Meðallaun árið 2012 eftir stærð fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu 2012. Stærstu fyrirtækin eiga stærstu hlutdeildina í heildarlaunum sem greidd voru árið 2012 á höfuðborgarsvæðinu, eins og sjá má á mynd 3.6. Hlutdeild fyrirtækja sem hafa fleiri en 250 starfsmenn er 37,9% af heildarlaunagreiðslum, en minnstu fyrirtækin eiga hlutdeild í 18,4% launagreiðslna. Eins og fram kemur á mynd 3.7 eru hæstu launin greidd í fiskveiðum þar sem árslaun eru liðlega 6,5 milljónir á ári (546.980 kr. í mánaðarlaun). Fjármála-­‐ og vátryggingafyrirtæki og veitufyrirtæki fylgja þar fast á eftir. Lægstu launin eru greidd í gisti-­‐ og veitingahúsarekstri (2,1 milljónir á ári) og hjá félagasamtökum (2,2 milljónir á ári). Launaupphæðir í gisti-­‐ og veitingastarfsemi gætu skýrst að hluta með hlutastastörfum skólafólks.

Bls. 21 21

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Mynd 3.6. Hlutdeild fyrirtækja í heildarlaunun eftir stærð fyrirtækja árið 2012.

Rekstur gististaða Menning-­‐ og íþróttastarfsemi Heilbrigðis-­‐ og félagsþjónusta Leigustarfsemi og sérhæfð þjónusta Fasteignaviðskipti Annað Heild-­‐ og smásöluverslun Byggingar og mannvirkjagerð Fræðslustarfsemi Flutningar og geymsla Upplýsingar og fjarskipti Sérfræðileg-­‐ og vísindaleg starfsemi Framleiðsla Veitur Fjármála-­‐ og vátryggingar Landbúnaður og fiskveiðar 0

100

200

300

400

500

600

700

Mynd 3.7. Heildarárslaun (í milljónum króna) skipt eftir atvinnugreinum á höfuðborgarsvæðinu 2012.

3.4 Nýstofnun fyrirtækja Það ber vott um öflugt atvinnulíf að ný fyrirtæki séu stofnuð og að nýliðun eigi sér stað í atvinnugreinum. Þannig fjölgar störfum og nýsköpun eflist eins og fyrr segir.

Bls. 22 22

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Hlutdeild nýrra fyrirtækja var á bilinu 1%-­‐5,4% af heildarmannafla Í OECD-­‐ríkjum árið 2007.32 Því er iðulega reynt að fylgjast með fjölda nýskráðra fyrirtækja og einnig hversu mörg fyrirtæki hætta rekstri eða eru afskráð. Samkvæmt norrænni Hlutdeild nýrra fyrirtækja var á bilinu 1%-­‐5,4% af heildarmannafla Í OECD-­‐ríkjum rannsókn sem fyrr er getið er stofnaður mikill fjölda nýrra fyrirtækja ár hvert á árið 2007.32 Því er iðulega reynt að fylgjast með fjölda nýskráðra fyrirtækja 33og Norðurlöndum og viðhorf til frumkvöðla er jákvætt. Það staðfestir könnun einnig hversu mörg fyrirtæki hætta rekstri eða eru afskráð. Samkvæmt norrænni Capacent meðal almennings á Íslandi frá fyrra ári. Þar kemur fram að 94% svarenda rannsókn sem fyrr er getið er stofnaður mikill fjölda nýrra fyrirtækja ár hvert á eru jákvæð gagnvart litlum íslenskum fyrirtækjum.34 33 Norðurlöndum og viðhorf til frumkvöðla er jákvætt. Það staðfestir könnun Capacent meðal almennings á Íslandi frá fyrra ári. Þar kemur fram að 94% svarenda Hlutfall nýrra fyrirtækja af heildarfjölda fyrirtækja er nokkuð breytilegt milli landa eru jákvæð gagnvart litlum íslenskum fyrirtækjum.34 og var um 10% innan Evrópusambandsins árið 2010. Flest þeirra (77%) eru þjónustufyrirtæki.35 Árið 2012 var hlutfall nýstofnaðra fyrirtækja 9.6% meðal Hlutfall nýrra fyrirtækja af heildarfjölda fyrirtækja er nokkuð breytilegt milli landa fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.36 Nýstofnuð fyrirtæki í þjónustustarfsemi voru og var um 10% innan Evrópusambandsins árið 2010. Flest þeirra (77%) eru 85,8% allra nýstofnaðra fyrirtækja á Íslandi árið 2012. Sama ár voru 74,3% þjónustufyrirtæki.35 Árið 2012 var hlutfall nýstofnaðra fyrirtækja 9.6% meðal nýstofnaðra hluta-­‐ og einkafyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.37 Vegna mikillar fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.36 Nýstofnuð fyrirtæki í þjónustustarfsemi voru samkeppni, skorts á fjármagni og annars vanda sem nýstofnuð fyrirtæki standa 85,8% allra nýstofnaðra fyrirtækja á Íslandi árið 2012. Sama ár voru 74,3% frammi fyrir hætta mörg þeirra starfsemi á fyrstu árum rekstrar. Meðaltal níu nýstofnaðra hluta-­‐ og einkafyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.37 Vegna mikillar OECD-­‐landa leiðir í ljós að eftir þrjú ár frá stofnun voru aðeins 54,8% fyrirtækja enn samkeppni, skorts á fjármagni og annars 38vanda sem nýstofnuð fyrirtæki standa starfandi árið 2007. Sambærilegar tölur fyrir Ísland eru ekki tiltækar. frammi fyrir hætta mörg þeirra starfsemi á fyrstu árum rekstrar. Meðaltal níu OECD-­‐landa leiðir í ljós að eftir þrjú ár frá stofnun voru aðeins 39 54,8% fyrirtækja enn 38 Samkvæmt gögnum Hagstofunnar eru einyrkjafyrirtæki langstærsti hópur starfandi árið 2007. Sambærilegar tölur fyrir Ísland eru ekki tiltækar. nýstofnaðra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 2008-­‐2012. Þau eru einnig í hópi þeirra fyrirtækja sem oftast hætta starfsemi. Mynd 3.8 sýnir fjölda Samkvæmt gögnum Hagstofunnar39 eru einyrkjafyrirtæki langstærsti hópur fyrirtækja sem eru nýskráð og fjölda fyrirtækja sem hætt hafa rekstri miðað við nýstofnaðra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 2008-­‐2012. Þau eru árið á undan. Myndin sýnir vel sérstöðu einyrkjafyrirtækja og þær miklu sveiflur einnig í hópi þeirra fyrirtækja sem oftast hætta starfsemi. Mynd 3.8 sýnir fjölda sem efnahagshrunið skóp. Athygli vekur neikvæð þróun milli áranna 2011 og 2012. fyrirtækja sem eru nýskráð og fjölda fyrirtækja sem hætt hafa rekstri miðað við Mynd 3.9 sýnir fjölda nýskráðra fyrirtækja árið 2012 og fjölda fyrirtækja sem voru árið á undan. Myndin sýnir vel sérstöðu einyrkjafyrirtækja og þær miklu sveiflur afskráð sama ár. Þar birtist svipuð mynd; það eru allra minnstu fyrirtækin sem eru sem efnahagshrunið skóp. Athygli vekur neikvæð þróun milli áranna 2011 og 2012. fjölmennust í hópi nýskráðra og afskráðra fyrirtækja. Mynd 3.9 sýnir fjölda nýskráðra fyrirtækja árið 2012 og fjölda fyrirtækja sem voru afskráð sama ár. Þar birtist svipuð mynd; það eru allra minnstu fyrirtækin sem eru fjölmennust í hópi nýskráðra og afskráðra fyrirtækja.

32

OECD, e.d.a Nordic Innovation, 2012. 34 Capacent, 2013. 35 Eurostat, e.d. 32 OECD, e.d.a 36 Hagstofa Íslands, 2013a. 33 Nordic Innovation, 2012. 37 Hagstofa Íslands, 2013b. 34 Capacent, 2013. 38 OECD, e.d.b. 35 39 Eurostat, e.d. Hagstofa Islands, 2013a. 36 Hagstofa Íslands, 2013a. 37 Hagstofa Íslands, 2013b. 38 OECD, e.d.b. 39 Hagstofa Islands, 2013a. 33

23

Bls. 23 Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 23


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

500 400

300 200 100 0

2009

2010

2011

2012

-­‐100 -­‐200 -­‐300 1

2

3-­‐5

6-­‐9

10-­‐14

15-­‐19

20-­‐29

30-­‐39

40-­‐49

50-­‐99

100-­‐249

250-­‐

Mynd 3.8. Nýliðunarhlutfall (fjöldi nýstofnaðra fyrirtækja mínus fyrirtæki sem hafa hætt rekstri) eftir stærð fyrirtækja 2009-­‐2012.

Mynd 3.9. Fjöldi fyrirtækja sem voru nýskráð og afskráð á höfuðborgarsvæðinu árið 2012. Flest gjaldþrot í íslenskum fyrirtækjum voru árið 2012 í byggingariðnaði (228 fyrirtæki), verslunarrekstri (204 fyrirtæki9, fasteignarekstri (135 fyrirtæki) og

Bls. 24 24

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

fjármálastarfsemi (114 fyrirtæki). Tölurnar ná til alls landsins og tölur fyrir höfuðborgarsvæðið eru ekki tiltækar.40 fjármálastarfsemi (114 fyrirtæki). Tölurnar ná til alls landsins og tölur fyrir höfuðborgarsvæðið eru 3.5 ekki tSamantekt iltækar.40 Hér að framan hefur verið fjallað um einkenni fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. 3.5 Samantekt Draga má helstu einkennin saman á eftirfarandi hátt: Hér að framan hefur verið fjallað um einkenni fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. • Þau eru 61,2% af heildarfjölda fyrirtækja á Íslandi. Draga má helstu einkennin saman á eftirfarandi hátt: • Mikill meirihluti þeirra, 91,6%, eru örfyrirtæki með færri en 10 starfsmenn. • Stærstur hluti launþega starfar hjá stærstu fyrirtækjunum, 37,9%. • Þau eru 61,2% af heildarfjölda fyrirtækja á Íslandi. • Flest fyrirtækin er að finna í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri • Mikill meirihluti þeirra, 91,6%, eru örfyrirtæki með færri en 10 starfsmenn. starfsemi; byggingarstarfsemi og verslun af ólíku tagi. Mjög fá fyrirtæki eru • Stærstur hluti launþega starfar hjá stærstu fyrirtækjunum, 37,9%. skráð sem veitur, í landbúnaði og fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi. • Flest fyrirtækin er að finna í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri • Flest störf er að finna í heild-­‐ og smásöluverslunum, framleiðslufyrirtækjum starfsemi; byggingarstarfsemi og verslun af ólíku tagi. Mjög fá fyrirtæki eru og gisti-­‐ og veitingarekstri. skráð sem veitur, í landbúnaði og fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi. • Miðlungsstór fyrirtæki, með 50-­‐250 starfsmenn, greiða hæstu árslaunin • Flest störf er að finna í heild-­‐ og smásöluverslunum, framleiðslufyrirtækjum (5,5 milljónir króna), en örfyrirtækin greiða 2,9 milljónir í árslaun. og gisti-­‐ og veitingarekstri. • Hæstu launin eru greidd í fiskveiðum, fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi og • Miðlungsstór fyrirtæki, með 50-­‐250 starfsmenn, greiða hæstu árslaunin hjá veitum. (5,5 milljónir króna), en örfyrirtækin greiða 2,9 milljónir í árslaun. • Flest fyrirtæki sem eru stofnuð eru einyrkjafyrirtæki og slík fyrirtæki eru • Hæstu launin eru greidd í fiskveiðum, fjármála-­‐ og vátryggingastarfsemi og einnig oftast afskráð. hjá veitum. • Flest nýstofnuð fyrirtæki eru þjónustufyrirtæki. • Flest fyrirtæki sem eru stofnuð eru einyrkjafyrirtæki og slík fyrirtæki eru • Flest gjaldþrot eru í byggingariðnaði og þjónustustarfsemi. einnig oftast afskráð. • Flest nýstofnuð fyrirtæki eru þjónustufyrirtæki. • Flest gjaldþrot eru í byggingariðnaði og þjónustustarfsemi.

40

40

Hagstofa Íslands, 2013b.

Bls. 25

Hagstofa Íslands, 2013b.

25

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 25


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

4 Tillögur il emeðalstórum flingar litlum og meðalstórum 4 Tillögur til eflingar litlum tog fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu

Hér eru lagðar fram nokkrar tillögur til úrbóta varðandi stjórnsýslu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu: • Miðlægur vettvangur (e. One-­‐stop-­‐shop). Komið yrði á fót sameiginlegri þjónustugátt fyrir stofnun fyrirtækja, starfsleyfi og stuðning varðandi veitingu leyfa bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Slíkur vettvangur tengdist vefsíðum sem til eru, t.d. hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. • Þjónustuver/Fyrirtækjastofa. Komið yrði á kerfi að fyrirmynd þess sem er í bankakerfinu og snýr að aðstoð og upplýsingagjöf um bankaþjónustu. Þar leita viðskiptavinir fyrst til þjónustufulltrúa sem leiðbeinir þeim áfram um þann frumskóg af möguleikum sem eru fyrir hendi og þannig er reynt að finna heildarlausn fyrir viðskiptavininn. Hlutverk þjónustufulltrúa væri að aðstoða við að greina vandamál og veita leiðbeiningar um hvar er hægt að fá aðstoð, bæði fjárhagslega og tæknilega, frá stoðkerfum atvinnulífsins. Einnig væri mögulegt að fá aðstoð við gerð umsókna til styrkja og sjóða og aðstoð við gerð rekstrar-­‐ og kostnaðaráætlana. • Vefgátt. Komið yrði á vefgátt með öllum helstu upplýsingum sem tengjast stofnun og rekstri fyrirtækja þar sem allar umsóknir væru rafrænar. Hún yrði á vegum hins opinbera og þangað gætu viðskiptavinir sótt leyfisumsóknir, en síðan gæti úrvinnsla þeirra verið áfram hjá núverandi leyfisveitendum. Þar geta einstaklingar og fyrirtæki nálgast samræmda þjónustu og upplýsingar til stofnunar og reksturs fyrirtækja. • Betri leiðbeiningar. Umsækjendur kalla eftir því að geta fengið upplýsingar og aðstoð við leyfisumsóknir og liggja þurfa fyrir í gagngrunni leiðbeiningar um hvaða leyfi þarf, hvar þau er að finna og hvert skuli senda þau. Þannig gæti umsækjandi séð á einum stað hvaða leyfi hann þarf og í hvaða röð, hvaða kröfur hann þarf að uppfylla o.s.frv. og hann ætti kost á handleiðslu eða leiðbeiningum við umsókn leyfa. • Stytta afgreiðslufrest. Leitast við að stytta afgreiðslufrest og upplýsa við innsendingu umsókna hvenær svars er að vænta. • Rafrænar umsóknir, samnýta miðlæg gögn. Allar umsóknir um leyfi ættu að vera rafrænar og fækka ætti beiðnum um rekstrarleyfi, hafa jafnvel bara eitt starfsleyfi fyrir alla starfsemi, þar sem fram kæmu valmöguleikar sem eiga við í hverju tilviki. Til viðbótar ættu opinberir leyfisgjafar að geta aflað upplýsinga sem þarf, þar sem oft er verið að kalla eftir sömu upplýsingunum sem ættu margar hverjar að vera aðgengilegar miðlægt, svo

Bls. 26

26

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

sem vottorð úr fyrirtækjaskrá, búseta skv. Þjóðskrá, upplýsingar úr sakaskrá o.fl. • Byggingarleyfi. Eins og fram hefur komið er einna flóknast og tímafrekast sem vottorð úr fyrirtækjaskrá, búseta skv. Þjóðskrá, upplýsingar úr sakaskrá að sækja um byggingarleyfi eða breytingar á húsnæði. Hér þarf að huga að o.fl. því að gera ferlið skilvirkara og jafnvel kanna þann möguleika að hafa • Byggingarleyfi. Eins og fram hefur komið er einna flóknast og tímafrekast sameiginlegt byggingareftirlit fyrir höfuðborgarsvæðið. að sækja um byggingarleyfi eða breytingar á húsnæði. Hér þarf að huga að • Skilvirkara eftirlit. Kanna þarf hvort unnt sé að samhæfa eftirlit því að gera ferlið skilvirkara og jafnvel kanna þann möguleika að hafa (byggingareftirlit, heilbrigðiseftirlit, brunavarnir o.fl.) og einfalda kerfið sameiginlegt byggingareftirlit fyrir höfuðborgarsvæðið. þegar lítil og meðalstór fyrirtæki eiga í hlut. • Skilvirkara eftirlit. Kanna þarf hvort unnt sé að samhæfa eftirlit (byggingareftirlit, heilbrigðiseftirlit, brunavarnir o.fl.) og einfalda kerfið 4.1 Fjármögnun og styrkir þegar lítil og meðalstór fyrirtæki eiga í hlut. Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu búa við skerta samkeppnisstöðu vegna styrkja og 4.1 Fjármögnun og fyrirgreiðslu styrkir sem fyrirtæki annars staðar á landinu hafa aðgang að, svo sem vaxtar-­‐ samningum á landsbyggðinni. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu þurfa, í Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu búa við skerta samkeppnisstöðu vegna styrkja og samvinnu við stjórnvöld, að leita leiða til að styrkja fjármögnun fyrirtækja á fyrirgreiðslu sem fyrirtæki annars staðar á landinu hafa aðgang að, svo sem vaxtar-­‐ höfuðborgarsvæðinu með einhverjum hætti. samningum á landsbyggðinni. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu þurfa, í samvinnu við stjórnvöld, að leita leiða til að styrkja fjármögnun fyrirtækja á 4.2 Ráðgjöf til stjórnvalda höfuðborgarsvæðinu með einhverjum hætti. • Tryggja fé til ráðgjafar og þjálfunar á frumkvöðlafærni (stjórnun mannauðs, tækni og fjármála sem tengist örum vexti) og á einkaleyfum og 4.2 Ráðgjöf til stjórnvalda hugverkarétti.41 • Tryggja fé til ráðgjafar og þjálfunar á frumkvöðlafærni (stjórnun mannauðs, • Stuðla að auknu rannsóknar-­‐ og þróunarstarfi í samstarfi við háskóla og tækni og fjármála sem tengist örum vexti) og á einkaleyfum og rannsóknastofnanir. hugverkarétti.41 • Hvetja til (klasa)samstarfs milli fyrirtækja til að auka nýsköpun og • Stuðla að auknu rannsóknar-­‐ og þróunarstarfi í samstarfi við háskóla og vöruþróun. rannsóknastofnanir. • Auka frumkvöðlafræðslu við innlenda háskóla. • Hvetja til (klasa)samstarfs milli fyrirtækja til að auka nýsköpun og vöruþróun. 4.3 Almenn ráðgjöf til nýsköpunar-­‐ og smáfyrirtækja • Auka frumkvöðlafræðslu við innlenda háskóla. • Hvetja eigendur til að fá fleiri hluthafa (2-­‐3) að rekstrinum fljótlega eftir að starfsemi er o komin í gang. 4.3 Almenn ráðgjöf til nýsköpunar-­‐ g smáfyrirtækja • Reyna að fá reynda frumkvöðla (rað-­‐frumkvöðla) eða stjórnendur að • Hvetja eigendur til að fá fleiri hluthafa (2-­‐3) að rekstrinum fljótlega eftir að rekstrinum, annað hvort sem meðeigendur eða í stjórn fyrirtækja. starfsemi er komin í gang. • Marka skýra stefnu um útvistun verkefna sem teljast til stoðþjónustu. • Reyna að fá reynda frumkvöðla (rað-­‐frumkvöðla) eða stjórnendur að rekstrinum, annað hvort sem meðeigendur eða í stjórn fyrirtækja. 4.4 Stuðningur við vaxtarfyrirtæki • Marka skýra stefnu um útvistun verkefna sem teljast til stoðþjónustu. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu leitist við að styðja vaxtarfyrirtæki í viðleitni sinni til að tryggja atvinnu og fjölga hálaunastörfum. Hér eru nefndar nokkrar leiðir:

4.4 Stuðningur við vaxtarfyrirtæki

Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu leitist við að styðja vaxtarfyrirtæki í viðleitni sinni til að tryggja atvinnu 41 og fjölga hálaunastörfum. Hér eru nefndar nokkrar leiðir: OECD, 2010.

41

Bls. 27

OECD, 2010.

27

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 27


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

• •

Sveitarfélög geta í samstarfi við ríki og hagsmunaaðila í atvinnulífi eflt klasa af ólíku tagi, eins og í sjávarútvegi, líftækni, heilbrigðistækni og skapandi greinum. Hlutverk sveitarfélaga er að hafa frumkvæði að því tengja saman aðila og útvega lóðir undir klasastarfsemi (eins og t.d. í Vatnsmýrinni). Huga þarfa að skipulagi höfuðborgarsvæðisins í því tilliti varðandi sam-­‐ göngur, lóðir og tengsl við menntastofnanir og mikilvæga þjónustukjarna. Greina þarf frekar einkenni og eiginleika vaxtarfyrirtækja á höfuð-­‐ borgarsvæðinu, svo sem í hvaða atvinnugrein þau er helst að finna og hversu stór þau eru.

Bls. 28 28

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

5 Heimildaskrá

5 Heimildaskrá Alþjóðabankinn (2014). Ease of doing business in Iceland. http://www.doingbusiness.org/data/exploreeconomies/iceland/ (sótt 2. mars 2014). Atvest, þróun og ráðgjöf (e.d.). Vaxtarsamningar á landsbyggðinni. http://styrkumsoknir.is/vaxtarsamningar-­‐a-­‐landsbyggdinni/ (sótt 2. mars 2014). Byggðastofnun (e.d.). Atvinnuþróunarfélög. http://www.byggdastofnun.is/is/verkefni/innlent-­‐ samstarf/atvinnuthrounarfelog. Capacent (2013). Viðhorf almennings til lítilla fyrirtækja og þess að stofna eigið fyrirtæki. Könnun unnin fyrir Samtök atvinnulífsins. September 2013. Chan, Y. E., Bhargava, N. og Street C. T. (2006). Having arrived: The homogeneity of high-­‐growth small firms. Journal of Small Business Management, 44 (3), 426-­‐ 440. Daft, R. F. (2007). Organization Theory and Design. Mason: South-­‐Western. Durst, S., Edvardsson, I. R. og Bruns, G. (2013). Knowledge creation in small construction firms. Journal of Innovation Management. 01/2013; 1(1):125-­‐ 142. Eurostat (e.d.). Enterprise birth rates 2009-­‐2010. http://epp.eurostat.ec.europa.eu/statistics_explained/index.php?title=File:E nterprise_birth_rates,_2009_-­‐ _2010_(%25_of_enterprise_births_among_active_enterprises_in_business_e conomy)_new.png&filetimestamp=20140124131641 Evrópusambandið (2005). The new SME definition: User guide and model declaration.http://www.europa.eu.int/comm/enterprise/ enterprise_policy/sme_definition/sme_user_guide.pdf (sótt 2. mars 2006). Frumvköðlar (e.d.). Styrkir fyrir frumkvöðla. http://www.frumkvodlar.is/styrkir-­‐ fyrir-­‐frumkvoðla/ Gallup Organization (2007). SME Observatory Survey: Summary. Golovko, E. og Valentini, G. (2011). Exploring the complementity between innovation and export for SMEs‘ growth. Journal of International Business Studies, 42, 362-­‐380. Hagstofa Íslands (2013a). Sérunnar tölur fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um fjölda fyrirtækja, stærð þeirra, launagreiðslur o.fl. Hagstofa Íslands (2013b). Landshagir 2013. http://issuu.com/hagstofa/docs/landshagir2013?e=7193385/5220768 Ingi Rúnar Eðvarðsson (2006). Stjórnunaraðferðir og skipulag íslenskra fyrirtækja. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, bls. 1-­‐28.

29

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 29


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Ingi Rúnar Eðvarðsson og Gudmundur Kristján Óskarsson (2008). Skipulagsform íslenskra fyrirtækja. Bifröst journal of social sciences 2. Ingi Rúnar Eðvarðsson og Unnur Diljá Teitsdóttir (2013). Útvistun þjónustu í íslenskum fyrirtækjum. Könnun 2013. Óutgefið handrit. Litunen, H. og Niittykangas, H. (2010). The rapid growth of young firms during various stages of entreprenurship. Journal of Small Business and Enterprise Development. 17(1), 8-­‐31. Nordic Innovation (2012). Nordic Growth Entrepreneurship Review 2012. Final Report. Nordic Innovation Publication 2012:25. Oslo. Nýsköpunarmiðstöð Íslands (2013). Greining á rekstrarumhverfi frumkvöðla og fyrirtækja varðandi reglur og leyfi ásamt tillögum að breytingum. Óútgefin skýrsla. Reykjavík. Maskina (2011). Stofnun nýrra fyrirtækja í Reykjavík. Könnun unnin fyrir Reykjavíkurborg. Mohr, V. og Garnsey, E. (2011). How do high-­‐growth firms grow? Evidence from Cambrigde, UK. Economics, Management, and Financial Markets. 6(4), 29-­‐59. OECD (2010). High-­‐Growth Enterprises: What Governments Can Do to Make a Difference. OECD Studies on SMEs and Entrepreneurship. París. OECD (e.d.a). High growth enterprieses. Chapter 8. http://www.oecd.org/industry/business-­‐stats/39974588.pdf OECD (e.d.b). Employer enterprise survival rates. http://stats.oecd.org/index.aspx?queryid=21581 O’Reagan, N. og Ghobadian, A. (2004). Testing the homogeneity of SMEs: The impact of size on managerial and organisational processes. European Business Review, 16 (1), 64-­‐79. Pugh D. S. og Hickson, D. J. (1976). Organizational Structure in its Context: The Aston Program I. Saxon House: London. RANNÍS (e.d.). Sjóðir. http://www.rannis.is/sjodir/ Rutherford M. W., McMullen P. og Oswald S. (2001) Examining the Issue of Size and the Small Business: A Self Organizing Map Approach. Journal of Business and Economic Studies 7(2), 64-­‐81. Torrés, O. og Julien, P-­‐A. (2005). Specificity and denaturing of small business. International Small Business Journal, 23(4), 355-­‐377.

30

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu

Bls. 30


Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

6 Viðauki

6 Viðauki 6.1 Reglur, leyfisveitingar og stofnun fyrirtækja Við stofnun á fyrirtæki þarf að kortleggja hvaða leyfi þarf fyrir viðkomandi starfsemi. Í ljós kemur að flókið kerfi er fyrir hendi í þeim efnum. Umsóknir eða umsóknareyðublöð frá neðantöldum leyfisveitendum eru breytileg og mismunandi hvað mikilla upplýsinga er krafist, og í sumum tilfellum eru þetta einfaldar grunnupplýsingar um starfsemi fyrirtækja en í öðrum ítarlegar skýrslur. Sjá má helstu leyfi hér á meðfylgjandi krækju: Algeng leyfi til atvinnurekstrar . Helstu leyfisveitendur sem flestir þurfa að leita til eru eftirfarandi (í mörgum tilfellum eru fleiri aðilar, allt eftir því hve sérhæfð eða sérstök starfsemin er): Fyrirtækjaskrá Allir sem stofna einkahlutafélag þurfa að senda inn gögn til Fyrirtækjaskrár, sem embætti ríkisskattstjóra rekur. Skjölin eru stöðluð og í raun einfalt að fylla þau út og hægt er að senda þau inn í gegnum tölvu og síðan frumrit með pósti. Ríkisskattstjóri Öll fyrirtæki sem greiða laun þurfa að vera skráð á launagreiðendaskrá og þar sem þau eru að jafnaði með virðisskattskylda starfsemi fá þau virðisaukaskattsnúmer hjá ríkisskattstjóra. Sveitarfélög Sveitarfélög koma við sögu varðandi leyfismál fyrirtækja og er það helst eftirlit á eftirfarandi sviðum: Skipulags-­‐ og byggingarmál Snúa að þáttum eins og breytingu á nýtingu húsnæðis. Brunavarnir Fjalla ekki einungis um brunavarnir og forvarnir heldur einnig um öryggismál almennt. Umhverfis-­‐ og heilbrigðiseftirlit Hér er m.a. átt við kröfur hvað varðar mengunarvarnarbúnað og hreinlætisaðstöðu. Sýslumenn

31

Bls. 31

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Öll fyrirtæki sem greiða laun þurfa að vera skráð á launagreiðendaskrá og þar sem þau eru að jafnaði með virðisskattskylda starfsemi fá þau virðisaukaskattsnúmer hjá ríkisskattstjóra. Sveitarfélög Sveitarfélög koma við sögu varðandi leyfismál fyrirtækja og er það helst eftirlit á eftirfarandi sviðum: Skipulags-­‐ og byggingarmál Snúa að þáttum eins og breytingu á nýtingu húsnæðis. Brunavarnir Fjalla ekki einungis um brunavarnir og forvarnir heldur einnig um öryggismál almennt. Umhverfis-­‐ og heilbrigðiseftirlit Hér er m.a. átt við kröfur hvað varðar mengunarvarnarbúnað og hreinlætisaðstöðu. Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands Sýslumenn Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í veitingu starfsleyfa í hverju umdæmi og þangað þurfa flest fyrirtæki að sækja til að 31fá starfsleyfi, en mjög breytilegt er eftir Bls. greinum og fyrirtækjum, jafnvel innan sömu greinar, hversu mörg leyfi þau þurftu til að geta hafið starfsemi.

32

Efling lítilla og meðalstórra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.