MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 – samanburður og þróun Unnið fyrir SSH, desember 2013 Höfundur Rögnvaldur Guðmundsson Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar - RRF
„Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 – samanburður og þróun“ er hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármagnað m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu annast úrvinnslu og framkvæmd sóknaráætlunarinnar og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana. Innihald, skoðanir og niðurstöður eru á ábyrgð skýrlsuhöfundar.
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 – samanburður og þróun
Efnisyfirlit
Samantekt 1.0 Inngangur
1
3
3 3
Erlendir ferðamenn á Íslandi 2004-‐2013
5
2.1 2.2
5 6
3.0 Komur, dvöl og nætur erlendra ferðamanna í Reykjavík
6
1.1 1.2
2.0
Könnunin Úrvinnsla
Fjöldi ferðamanna og gistinátta Ferðamáti og farartæki
3.1 3.2
Komur og dvalarlengd Gistinætur
7 8
4.0 Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
9
4.1
Á veitingahús
10
4.2
4.3 4.4 4.5 4.6 4.7 4.8
Verslað Skipulögð dagsferð frá Reykjavík Á söfn eða sýningar Í sundlaug/spa Stunduðu næturlífið Á listviðburð Í skipulagða skoðunarferð um Reykjavík
10 11 12 13 13 15 16
4.9
Einkunn afþreyingarþátta í Reykjavík
17
18
18
5.0 6.0
Reynslan af Reykjavík
Mæla með Reykjavík
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Samantekt
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun
Samantekt
Komur, dvalarlengd og gistinætur í Reykjavík
•
87-‐91% erlendra sumargesta og 91-‐95% vetrargesta til Íslands 2004-‐2013 gistu í Reykjavík. Auk þess komu 7-‐10% sumargesta þangað án þess að gista og 4-‐8% vetrargesta. Einungis 2-‐3% sumargesta og 1% vetrargesta komu því ekki til Reykjavíkur.
•
Vetrarferðamenn dvöldu að jafnaði 3,6-‐4,0 nætur í höfuðborginni, eða 68-‐74% gistinátta sinna á Íslandi. Sumargestir dvöldu þar að jafnaði 3,1-‐3,4 nætur, eða 30-‐33% gistináttanna hér á landi.
•
Áætla má að 48% erlendra gistinátta á Íslandi frá september 2012 til ágúst 2013 hafi verið í Reykjavík; 66% veturinn 2012-‐2013 og 36% sumarið 2013.
•
Áætlað er að gistinóttum erlendra ferðamanna í Reykjavík hafi fjölgað úr 1,3 milljónum árið 2004-‐2005 (sept.-‐ágúst) í 2,8 milljónir árið 2012-‐2013, eða um 116%. Um 130% fjölgun varð á gistinóttum sumargesta en 109% meðal vetrargesta. 2011-‐2013 hefur aukning á gistinóttum vetrargesta þó verið meiri (49%) en meðal sumargesta (38%).
•
Þegar fjöldi gistinátta í Reykjavík greindur eftir markaðssvæðum frá september 2012 til ágúst 2013 kemur í ljós að Norðurlandabúar eru með forystuna (22% náttanna). Síðan koma gestir frá Norður-‐Ameríku (18%), gestir utan helstu markaðssvæða (17%), frá Bretlandi (15%), Mið-‐Evrópu (14%), Suður-‐Evrópu (10%) og frá Benelux löndunum (4%).
•
Ætluð fjölgun erlendra gistinátta í Reykjavík á ársgrundvelli frá 2004 til 2013 varð mest meðal ferðamanna frá Norður-‐Ameríku, 181%, en síðan meðal gesta frá Suður-‐Evrópu (145%), Bretlandseyjum (131%) og Benelux löndunum (130%). Mun minni meðal gesta frá Mið-‐Evrópu (105%) og gesta utan helstu markaðssvæða (102%) en minnst meðal Norðurlandabúa (81% aukning).
•
Gistinætur Breta í Reykjavík 2012-‐2013 voru um 2,5 sinnum fleiri að vetri en sumri. Hins vegar eru nætur ferðamanna frá Mið-‐Evrópu og Suður-‐ Evrópu mun fleiri að sumarlagi.
1
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Samantekt
Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013
Afþreying í Reykjavík og einkunn hennar
•
72-‐78% vetrargesta 2004-‐2013 fóru á veitingahús í Reykjavík en 65-‐77% sumargesta. Hlutfall þeirra sem fór á veitingahús óx á tímabilinu og meðaleinkunn veitingahúsa hækkaði mest af þeim afþreyingarþáttum sem spurt var um, eða úr um 7,0 í 8,1-‐8,3.
•
47-‐60% vetrargesta 2004-‐2013 versluðu í Reykjavík en 51-‐60% sumargesta. Mun hærra hlutfall kvenna en karla stundar verslun og er sá munur vel marktækur. Bretar versla síst af íbúum einstakra markaðssvæða. Einkunn verslana hækkaði verulega á tímabilinu, eða úr 5,9-‐6,2 í 7,2-‐7,3.
•
40-‐50% vetrargesta 2004-‐2013 fóru í skipulagða dagsferð frá Reykjavík en 19-‐34% sumargesta. Að jafnaði fara konur heldur meira í slíkar ferðir en karlar. Dagsferðirnar fengu að jafnaði góða einkunn, eða 8,4-‐8,5.
•
26-‐39% vetrargesta fóru á söfn eða sýningar í Reykjavík en 31-‐40% sumargesta. Fólk eldra en 55 ára fór að jafnaði fremur á söfn og sýningar en þeir yngri. Söfn og sýningar fengu meðaleinkunnina 7,8 þennan tíma.
•
28-‐37% vetrargesta og 27-‐34% sumargesta fóru í sundlaug/spa í Reykjavík. Þessi afþreying fékk að jafnaði hæstu meðaleinkunnina, 8,4-‐8,6. Yngra fólkið fer meira í sund en þeir eldir, einkum að sumarlagi.
•
33-‐41% vetrargesta 2004-‐2013 fóru út á lífið í höfuðborginni en 18-‐28% sumargesta. Mun fleiri karlar (42% að vetri og 23% að sumri) en konur (29% og 15%) kynntu sér næturlífið í Reykjavík. Vel marktækur munur var einnig á næturlífi eftir aldri fólks. Þannig fóru t.d. 51% gesta á aldrinum 16-‐35 ára eitthvað út á lífið veturna á 2004-‐2013, 31% þeirra sem voru 36-‐55 ára en einungis 12% gesta yfir 55 ára. Ferðamenn frá Norðurlöndum, Bretlandi, Norður-‐Ameríku og utan helstu markaðssvæða stunda næturlífið mun frekar en gestir frá Mið-‐og Suður-‐Evrópu og Benelux löndunum. Næturlífið fékk meðaleinkunnina 7,5-‐7,8 á tímabilinu en í kringum 8,0 upp á síðkastið.
•
13-‐14% vetrargesta 2004-‐2013 fóru á listviðburð í Reykjavík en 11-‐18% sumargesta. Yngsta fólkið fór fremur á listviðburði að sumarlagi (16% að jafnaði) en þeir eldri (12-‐ 13%). Lisviðburðir í Reykjavík fengu meðaleinkunn í kringum 8,0 á tímabiliu en nokkru hærri árið 2012-‐2013, eða 8,2-‐8,5.
•
12-‐19% vetrargesta 2006-‐2013 fóru í skipulagðar skoðunarferðir um Reykjavík en 9-‐17% sumargesta. Konur fóru fremur í slíkar ferðir en karlar, einkum að vetrarlagi. Skoðunarferðirnar fengu meðaleikunnina 7,8-‐8,0 á tímabilinu.
2
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Samantekt
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun
Reynslan af Reykjavík
•
85-‐95% erlendra ferðamanna 2004-‐2013 töldu reynsluna af Reykjavík frábæra eða góða, 5-‐13% sæmilega og 0-‐2% slæma. Vetrargestir voru almennt enn ánægðari með borgina en sumargestir.
Mæla með Reykjavík
•
95-‐98% erlendra vetrargesta og 90-‐94% sumargesta 2006-‐2013 ætluðu að mæla með Reykjavík við aðra.
3
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Inngangur
Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013
1.0 Inngangur
1.1 Könnunin
Þessi greinargerð byggir á niðurstöðum úr könnunum sem Rannsóknir og ráðgjöf ferða-‐ þjónustunnar (RRF) hafa framkvæmt fyrir Höfuðborgarstofu stöðugt frá janúar 2004 til ágúst 2013, eða í áratug. Spurningarnar fyrir Höfuðborgarstofu hafa verið liður í stærri könnun sem nefnist Dear Visitors og er framkvæmd meðal erlendra brottfararfarþega í Leifsstöð allt árið um kring og einnig á Seyðisfirði að sumarlagi. Þar hefur m.a. verið spurt um komur og gistinætur erlendra ferðamanna í Reykjavík, afþreyingu þeirra í borginni og um álit á henni (einkunn). Einnig um heildarreynslu af Reykjavík og hvort erlendir gestir muni mæla með borginni við aðra.
Að jafnaði hafa fengist um 4 þúsund svör á ári í Dear Visitors könnuninni og því nálægt 40 þúsund svör frá 2004. Í kafla 2.0, sem fjallar um erlenda ferðamenn á Íslandi, er jafnframt stuðst við Dear Visitors könnun RRF sumrin 1996, 1998, 2001 og 2003 og þar byggt á um 10 þúsund svörum til viðbótar.
4
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Inngangur
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun
1.2
Úrvinnsla
Í þessari samantekt er leitast við að greina helstu breytingar sem hafa orðið á fjölda erlendra komugesta, næturgesta og gistinóttum þeirra í Reykjavík frá 2004 til 2013 og hvernig þær skiptast eftir markaðssvæðum (búsetu gesta). Einnig verður greint frá helstu breytingum á afþreyingu erlendra ferðamanna í Reykjavík og á áliti þeirra á afþreyingunni (einkunn). Skoðaður verður helsti munur á sumar-‐ og vetrargestum, kynjum, aldurshópum o.fl. sem athygli vekur og má nýta við markaðssetningu borgarinnar gagnvart mismunandi markhópum.
Erlendir ferðamenn eru flokkaðir í sex markaðssvæði eftir búsetu. Gestir með búsetu utan þeirra svæða eru hafðir saman undir heitinu „önnur svæði“.
Tafla 1.1 Skilgreining á markaðssvæðum Markaðssvæði
Lönd
Norðurlönd
Noregur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk.
Mið-‐Evrópa
Þýskaland, Pólland, Austurríki og Sviss.
Benelux löndin
Belgía, Holland og Lúxemborg.
Bretlandseyjar
England, Wales, Skotland og Írland.
Suður-‐Evrópa
Ítalía, Frakkland, Spánn, Portúgal, Grikkland …
Norður-‐Ameríka
Bandaríkin, Kanada og Mexíkó.
Önnur svæði
A-‐Evrópa, Afríka, Asía, Ástralía og S-‐Ameríka.
Þegar rætt er um tölfræðilegan áreiðanleika niðurstaðna eru svokölluð fráviksmörk notuð sem viðmið. Fráviksmörk eru reiknuð fyrir hverja hlutfallstölu og segja til um það með hve mikilli nákvæmni megi yfirfæra niðurstöður úrtakskönnunar á þann viðmiðunarhóp eða „þýði“ sem til skoðunar er. Í þessari samantekt er þýðið misjafnt eftir því hvaða tímabil er skoðað, en í flestum tilvikum er um að ræða samanburð á vetrargestum og sumargestum á Íslandi frá 2004 til 2013. Erlendir vetrargesti voru t.d. um 180 þúsund árið 2004-‐2005 og um 400 þúsund veturinn 2012-‐ 2013. Fjöldi svara var að jafnaði 1.800-‐2.500 hvern vetur. Í töflu 1.2 má sjá fráviksmörkin eftir því hve stórt úrtakið er og eftir hlutfallstölum. Taflan miðar við 95% öryggismörk sem notuð eru í þessari samantekt.
Tafla 1.2 Fráviksmörk í úrtakskönnun – allar tölur í % Fjöldi
5
5/95 10/90 15/85 20/80 25/75 30/70 40/60 50
100 200
4,3 3,0
5,9 4,2
7,0 5,0
7,8 5,5
8,5 6,0
9,0 6,4
9,6 6,8
9,8 6,9
400
2,1
2,9
3,5
3,9
4,2
4,5
4,8
4,9
600
1,8
2,4
2,9
3,3
3,6
3,8
4,0
4,2
800
1,6
2,2
2,5
2,9
3,2
3,3
3,6
3,7
1000 1200
1,4
1,9
2,2
2,5
2,7
2,8
3,0
3,1
1,3
1,7
2,0
2,3
2,5
2,6
2,8
2,8
1400
1,2
1,6
1,9
2,1
2,3
2,4
2,6
2,6
1500
1,1
1,5
1,8
2,0
2,2
2,3
2,5
2,5
1800
1,0
1,4
1,7
1,9
2,1
2,2
2,3
2,4
2000
1,0
1,3
1,6
1,8
2,0
2,0
2,1
2,2
2200
1,0
SAMTÖK Á 1,7 HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir 1,2 SVEITARFÉLAGA 1,5 1,9 1,9 2,0 ferðamenn 2,0 í Reykjavík 2004-2013
Inngangur
Markaðssvæði
Lönd
Norðurlönd
Noregur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk.
Mið-‐Evrópa
Þýskaland, Pólland, Austurríki og Sviss.
Benelux löndin
Belgía, Holland og Lúxemborg.
Bretlandseyjar
England, Wales, Skotland og Írland.
Suður-‐Evrópa
Ítalía, Frakkland, Spánn, Portúgal, Grikkland …
Norður-‐Ameríka
Bandaríkin, Kanada og Mexíkó.
Önnur svæði
A-‐Evrópa, Afríka, Asía, Ástralía og S-‐Ameríka.
Þegar rætt er um tölfræðilegan áreiðanleika niðurstaðna eru svokölluð fráviksmörk notuð sem viðmið. Fráviksmörk eru reiknuð fyrir hverja hlutfallstölu og segja til um það með hve mikilli nákvæmni megi yfirfæra niðurstöður úrtakskönnunar á þann viðmiðunarhóp eða „þýði“ sem til skoðunar er. Í þessari samantekt er þýðið misjafnt eftir því hvaða tímabil er skoðað, en í flestum tilvikum er um að ræða samanburð á vetrargestum og sumargestum á Íslandi frá 2004 til 2013. Erlendir vetrargesti voru t.d. um 180 þúsund árið 2004-‐2005 og um 400 þúsund veturinn 2012-‐ 2013. Fjöldi svara var að jafnaði 1.800-‐2.500 hvern vetur. Í töflu 1.2 má sjá fráviksmörkin eftir því hve stórt úrtakið er og eftir hlutfallstölum. Taflan miðar við 95% öryggismörk sem notuð eru í þessari samantekt.
Tafla 1.2 Fráviksmörk í úrtakskönnun – allar tölur í % Fjöldi
5/95 10/90 15/85 20/80 25/75 30/70 40/60 50
100 200
4,3 3,0
5,9 4,2
7,0 5,0
7,8 5,5
8,5 6,0
9,0 6,4
9,6 6,8
9,8 6,9
400
2,1
2,9
3,5
3,9
4,2
4,5
4,8
4,9
600
1,8
2,4
2,9
3,3
3,6
3,8
4,0
4,2
800
1,6
2,2
2,5
2,9
3,2
3,3
3,6
3,7
1000 1200
1,4
1,9
2,2
2,5
2,7
2,8
3,0
3,1
1,3
1,7
2,0
2,3
2,5
2,6
2,8
2,8
1400
1,2
1,6
1,9
2,1
2,3
2,4
2,6
2,6
1500
1,1
1,5
1,8
2,0
2,2
2,3
2,5
2,5
1800
1,0
1,4
1,7
1,9
2,1
2,2
2,3
2,4
2000
1,0
1,3
1,6
1,8
2,0
2,0
2,1
2,2
2,0
2,0
2200
og 1,5 ráðgjöf f1,7 erðaþjónustunnar 2013 1,0 Rannsóknir 1,2 1,9 1,9
Sem dæmi má taka að ef 5% vetrargesta í Dear Visitors stunduðu ákveðna afþreyingu í Reykjavík – og um 2.000 svöruðu spurningunni -‐ verður 5 frávikið frá gefnu hlutfalli +/-‐ 1,0%. Ef 50% stunduðu annars konar afþreyingu verður frávikið þar hins vegar +/-‐ 2,2%. Þessa tölfræði er gagnlegt að hafa í huga við lestur skýrslunnar.
6
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Erlendir ferðamenn á Íslandi 2004-2013
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun
2.0 Erlendir ferðamenn á Íslandi 2004-‐2013 2.1
Fjöldi ferðamanna og gistinátta
Erlendum gestum til Íslands með flugi fjölgaði verulega á árunum 2004-‐2007. Fjöldi þeirra stóð síðan nokkurn veginn í stað 2008-‐2010, en frá 2011 til 2013 hefur verið mjög mikil fjölgun. Þegar upp er staðið ríflega tvöfaldaðist fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands frá 2004 til 2013, úr Mynd 2.1 Fjöldi ferðamanna til Íslands 2004-‐2013
362 þúsund í um 800 þúsund gesti (120% fjölgun), sem jafngildir rúmlega 9% árlegri fjölgun. Ástæður fyrir stöðnuninni 2008-‐2010 eru einkum þær að í kjölfar bankahrunsins á Íslandi fækkaði verulega fólki sem kom til Íslands til að vinna og einnig þeim sem komu í viðskiptaerindum. Jafn-‐ framt
varð
nokkur
ráðstefnu-‐gestum.
fækkun Hina
á
miklu
aukningu síðustu þrjú árin má líklega einkum þakka mikilli umfjöllum um Ísland í öllum helstu fréttamiðlum heimsins í kjölfar eldgossins í Eyja-‐fjallajökli árið 2010, mikilli aukningu á sætaframboði í millilandaflugi og meiri fagmennsku í markaðssetningu Íslands sem áfangastaðar, svo sem hið verðlaunaða markaðsátak Inspired by Iceland, undir forystu Íslandsstofu, er dæmi um. Tengt því er átakið Ísland allt árið. Það er sérlega ánægjulegt að síðustu tvö ár hefur ferðamönnum utan sumars fjölgað mun meira en sumar-‐gestum, sem leggur grunn að bættri nýtingu fjárfestinga í greininni. Þannig stefnir í að ferða-‐menn utan sumartíma á þessu ári (2013) verði um 54% gesta til landsins en sumargestir 46%.
Gistinætur erlendra ferðamanna hafa lengi verið um helmingi fleiri að sumri en utan þess, þar sem meðaldvöl sumargesta hefur verið nálægt 10 nóttum en vetrargesta um 5 nætur. Þar hefur þó heldur dregið saman síðustu 2-‐3 ár, einkum vegna meiri fjölgunar vetrargesta en sumargesta. Einnig hefur meðaldvöl sumargesta heldur verið að styttast og var t.d. um 9,5 nætur að jafnaði sumarið 2013. Þannig má áætla að árið 2013 hafi gistinætur erlendra ferðamanna á Íslandi alls verið 5,7 milljónir; þar af 62% yfir sumarmánuðina en 38% aðra níu mánuði ársins.
Af gestum frá einstökum markaðssvæðum eru Norðurlandabúar fjölmennastir á ársgrundvelli. Einkum hefur svo verið að vetrarlagi, þar til veturinn 2012-‐2013 þegar gestir frá Bretlandaseyjum voru heldur fleiri og hafði þá fjölgað tvöfalt frá vetrinum 2010-‐2011. Hins vegar komu litlu fleiri Bretar til Íslands sumarið 2013 en sumarið 2004. Að sumarlagi hafa ferðamenn frá Norður-‐ löndum og Mið-‐Evrópu (Þýskaland, Póllandi, Sviss og Austurríki) verið fjölmennastir en sumarið 2013 voru ferðamenn frá Norður-‐Ameríku jafn margir Norðurlandabúum, í fyrsta skipti þau 7
sumur sem hér er fjallað um. Nokkru færri sumarið 2013 voru ferðamenn utan helstu markaðs-‐ SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
svæða og gestir frá Suður-‐Evrópu (mest Frakkland, þá Spánn, síðan Ítalía...). Gestir frá Suður-‐
46%.
Gistinætur erlendra ferðamanna hafa lengi verið um helmingi fleiri að sumri en utan þess, þar sem meðaldvöl sumargesta hefur verið nálægt 10 nóttum en vetrargesta um 5 nætur. Þar hefur þó heldur dregið saman síðustu 2-‐3 ár, einkum vegna meiri fjölgunar vetrargesta en sumargesta. Einnig hefur meðaldvöl sumargesta heldur verið að styttast og var t.d. um 9,5 nætur að jafnaði Erlendir ferðamenn á Íslandi 2004-2013 sumarið 2013. Þannig má áætla að árið 2013 hafi gistinætur erlendra ferðamanna á Íslandi alls verið 5,7 milljónir; þar af 62% yfir sumarmánuðina en 38% aðra níu mánuði ársins.
Af gestum frá einstökum markaðssvæðum eru Norðurlandabúar fjölmennastir á ársgrundvelli. Einkum hefur svo verið að vetrarlagi, þar til veturinn 2012-‐2013 þegar gestir frá Bretlandaseyjum voru heldur fleiri og hafði þá fjölgað tvöfalt frá vetrinum 2010-‐2011. Hins vegar komu litlu fleiri Bretar til Íslands sumarið 2013 en sumarið 2004. Að sumarlagi hafa ferðamenn frá Norður-‐ löndum og Mið-‐Evrópu (Þýskaland, Póllandi, Sviss og Austurríki) verið fjölmennastir en sumarið 2013 voru ferðamenn frá Norður-‐Ameríku jafn margir Norðurlandabúum, í fyrsta skipti þau Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013 sumur sem hér er fjallað um. Nokkru færri sumarið 2013 voru ferðamenn utan helstu markaðs-‐ svæða og gestir frá Suður-‐Evrópu (mest Frakkland, þá Spánn, síðan Ítalía...). Gestir frá Suður-‐ Evrópu og Mið-‐Evrópu koma hins vega mun minna til Íslands að vetrarlagi. Þessu er hins vegar öfugt farið með Breta sem koma hingað mest að vetrarlagi. Gestir frá Norður-‐Ameríku eru hins 7 vegar ámóta fjölmennir að sumri og utan þess, svo sem nánar sést á mynd 2.2.
Mynd 2.2 Fjöldi erlendra ferðamanna á Íslandi eftir markaðssvæðum sumur og utan sumars 2004-‐2013 100
100 90
Mið-‐Evrópa
Benelux
Bretland
Suður-‐Evrópa
N-‐Ameríka
Norðurlönd Bretland Aðrir
90 80
Aðrir
70
70
60
60
Þúsund
Þúsund
80
Norðurlönd
50
Mið-‐Evrópa Suður-‐Evrópa
Benelux N-‐Ameríka
50
40
40
30
30
20
20
sumur 10 vetur
10
0
0 2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2004-‐5 2005-‐6 2006-‐7 2007-‐8 2008-‐9 2009-‐102010-‐112011-‐122012-‐13
2.2
Ferðamáti og farartæki
Mynd 2.3 Ferðamáti erlendra sumargesta á Íslandi 1996-‐2013
8
Ferðamáti erlendra ferðamanna hefur breyst mjög frá því að reglubundnar kannanir hófust hjá Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) sumarið 1996. Þá skiptust ferðamenn í tvo nánast í jafn stóra hópa; annar var í skipulagðri hópferð en hinn í ferð á eigin vegum. Þetta breyttist svo hratt á næstu árum, þannig að sumarið 2003 voru 67% á eigin vegum, tveir af
hverjum þremur, en 33% í hópferð. Sumarið 2011 var síðan staðan sú að um 80% voru á eigin vegum en 20% í skipulagðri hópferð. Síðustu árin hafa svo kallaðar ”self drive” ferðir vaxi mikið, þar sem ferðin er að hluta skipulögð, gisting bókuð fyrirfram af ferðaskrifstofum/ferðaskipuleggjendum og auk þess er oft bókaður bílaleigubíll en ferðamennirnir keyra sjálfir. Frá sumrinu 2012 hefur RRF spurt um tíðni slíkra ferða. Niðurstaðar er sú að bæði sumarið 2012 og 2013 sögðust 17% svarenda vera í ”self drive” ferð, 73% alfarið á eigin vegum og 10% í skipulagðri hópferð. SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 Mynd 2.4 Helstu farartæki erlendra
sumargesta á Íslandi 1996-‐2013
Erlendir ferðamenn á Íslandi 2004-2013
kannanir hófust hjá að Rannsóknum og breyst mjög frá því reglubundnar ráðgjöf hófust ferðaþjónustunnar (RRF) kannanir hjá Rannsóknum og sumarið 1996. Þá skiptust ferðamenn í ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) tvo nánast í jafn stóra hópa; annar var í sumarið 1996. Þá skiptust ferðamenn í skipulagðri hinn í ferð tvo nánast í hópferð jafn stóra en hópa; annar var á í eigin vegum. Þetta breyttist svo hratt á skipulagðri hópferð en hinn í ferð á næstu árum, þannig að sumarið 2003 eigin vegum. Þetta breyttist svo hratt á voru 67% á þannig eigin að vegum, tveir af næstu árum, sumarið 2003
hverjum þremur, en vegum, 33% í hópferð. voru 67% á eigin tveir af Sumarið 2011 var síðan staðan sú að um 80% voru á eigin vegum en 20% í skipulagðri hópferð. hverjum þremur, en 33% í hópferð. Síðustu árin hafa svo kallaðar ”self drive” ferðir vaxi mikið, þar sem ferðin er að hluta skipulögð, Sumarið 2011 var síðan staðan sú að um 80% voru á eigin vegum en 20% í skipulagðri hópferð. gisting bókuð fyrirfram af ferðaskrifstofum/ferðaskipuleggjendum og auk þess er oft bókaður Síðustu árin hafa svo kallaðar ”self drive” ferðir vaxi mikið, þar sem ferðin er að hluta skipulögð, bílaleigubíll en fyrirfram ferðamennirnir keyra sjálfir. Frá sumrinu 2012 hefur um oft tíðni slíkra gisting bókuð af ferðaskrifstofum/ferðaskipuleggjendum og RRF auk spurt þess er bókaður ferða. Niðurstaðar er sú að bæði sumarið 2012 og 2013 sögðust 17% svarenda vera í ”self drive” bílaleigubíll en ferðamennirnir keyra sjálfir. Frá sumrinu 2012 hefur RRF spurt um tíðni slíkra ferð, 73% alfarið á eigin vegum og 10% í skipulagðri hópferð. ferða. Niðurstaðar er sú að bæði sumarið 2012 og 2013 sögðust 17% svarenda vera í ”self drive” ferð, 73% eigin farartæki vegum og e1rlendra 0% í skipulagðri hópferð. Mynd 2.4 a lfarið Háelstu
2 .4 s umargesta á Íslandi 1996-‐2013 Mynd Helstu farartæki erlendra sumargesta á Íslandi 1996-‐2013
Aukið sjálfstæði erlendra ferðama nna Aukið sjálfstæði erlendra ferðama nna helst í hendur við mikla aukningu í helst í hendur mikla aukningu notkun þeirra á við bílaleigubílum og að í notkun þeirra á bílaleigubílum og að sama skapi minni notkun á hópferða-‐ sama notkun á hópferða-‐ bílum skapi og minni áætlunarbílum. Sumarið bílum og áætlunarbílum. Sumarið 1996 nýttu 50% erlendra gesta sér 1996 nýttu 20% 50% áætlunarbíl erlendra gesta sér hópferðabíl, en 21%
áætlunarbíl 21% Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 hópferðabíl, 20% Sumarið Samanburður g þróun bílaleigubíl. 2003 oen notuðu bílaleigubíl. Sumarið 2003 notuðu svipað margir hópferðabíl og bílaleigu-‐bíl (36-‐37%) en mun færri áætlunarbíl (27%). Sumarið 8 2013 nýttu 49% sér eitthvað bílaleigubíl í ferðum sínum um Ísland, 26% nýttu eitthvað 8 hópferðabíl (allmargir í dagsferðum frá Reykjavík) og 16% áætlunarbíl. Auk þess eru ferðamenn í minna mæli á eigin bílum (Norrænufarþegar), á bílum vina/ættingja á Ísland eða hjóla um landið. Þá nýttu 36% vetrargesta 2012-‐1013 sér bílaleigubíl en 26% gesta veturinn 2007-‐2008. Mun fleiri nota hópferðabíla að vetri (um helmingur gesta) en sumri enda fara þá fleiri í skipulagðar dagsferðir frá Reykjavík.
3.0 Komur, dvöl og nætur erlendra ferðamanna í Reykjavík
Á árabilinu 2004-‐2013 gistu að jafnaði 87-‐91% erlendra sumargesta og 91-‐95% vetrargesta í Reykjavík. Auk þess komu 7-‐10% sumargesta þangað án þess að gista og 4-‐8% vetrargesta. Vetrarferðamenn í Reykjavík dvöldu að jafnaði 3,6-‐4,0 nætur í höfuðborginni, eða 68-‐74% gistinátta sinna á Íslandi. Sumargestir sama tímabils dvöldu að jafnaði 3,1-‐3,4 nætur í borginn, eða 30-‐33% dvalarinnar hérlendis. Yngsta fólkið, 16-‐36 ára, dvelur að jafnaði heldur lengur í Reykjavík en þeir sem eldri eru. Þeir sem voru í heimsókn á Íslandi dvöldu oftast í 5-‐6 nætur í Reykjavík að jafnaði og ráðstefnugestir litlu skemur.
Mynd 3.1 Áætlaður fjöldi gistinátta erlendra ferðamanna í Reykjavík 2004-‐2013
Samkvæmt Dear Visitors könnun RRF fyrir Höfuðborgarstofu má áætla að gistinóttum erlendra ferðamanna í Reykjavík hafi fjölgað úr um 1,3 milljónum árið 2004-‐2005 (septem-‐ ber-‐ágúst) í nær 2,8 milljónir árið 2012-‐2013, eða um 116%.
9
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Miðað við niðurstöðurnar varð 109%
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun svipað margir hópferðabíl og bílaleigu-‐bíl (36-‐37%) en mun færri áætlunarbíl (27%). Sumarið
2013 nýttu 49% sér eitthvað bílaleigubíl í ferðum sínum um Ísland, 26% nýttu eitthvað svipað margir hópferðabíl og bílaleigu-‐bíl (36-‐37%) en mun færri áætlunarbíl (27%). Sumarið hópferðabíl (allmargir í dagsferðum frá Reykjavík) og 16% áætlunarbíl. Auk þess eru ferðamenn í 2013 eitthvað bílaleigubíl í áferðum sínum um áÍsland, eitthvað minna nýttu mæli á49% eigin sér bílum (Norrænufarþegar), bílum vina/ættingja Ísland 26% eða hnýttu jóla um landið. hópferðabíl (allmargir í dagsferðum frá Reykjavík) og 16% áætlunarbíl. Auk þess eru ferðamenn í Þá nýttu 36% vetrargesta 2012-‐1013 sér bílaleigubíl en 26% gesta veturinn 2007-‐2008. Mun fleiri
Komur, dvöl og nætur erlendra ferðamanna í Reykjavík
minna mæli á eigin að bílum (Norrænufarþegar), á bílum vina/ættingja Ísland hjóla um landið. nota hópferðabíla vetri (um helmingur gesta) en sumri enda áfara þá eða fleiri í skipulagðar Þá nýttu 36% dagsferðir frá vRetrargesta eykjavík. 2012-‐1013 sér bílaleigubíl en 26% gesta veturinn 2007-‐2008. Mun fleiri nota hópferðabíla að vetri (um helmingur gesta) en sumri enda fara þá fleiri í skipulagðar dagsferðir frá Reykjavík.
3.0 Komur, dvöl og nætur erlendra ferðamanna í Reykjavík
Á árabilinu 2004-‐2013 gistu erlendra sumargesta og 91-‐95% vetrargesta 3.0 Komur, dvöl og að njafnaði ætur 87-‐91% erlendra ferðamanna í Reykjavík í
Reykjavík. Auk þess komu 7-‐10% sumargesta þangað án þess að gista og 4-‐8% vetrargesta. Á árabilinu 2004-‐2013 gistu að jafnaði sumargesta og 91-‐95% vetrargesta í Vetrarferðamenn í Reykjavík dvöldu að 87-‐91% jafnaði erlendra 3,6-‐4,0 nætur í höfuðborginni, eða 68-‐74% Reykjavík. sinna Auk þess komu 7-‐10% sumargesta þangað án þess að gista og 4-‐8% vetrargesta. gistinátta á Íslandi. Sumargestir sama tímabils dvöldu að jafnaði 3,1-‐3,4 nætur í borginn, Vetrarferðamenn í Reykjavík dvöldu að jafnaði 3,6-‐4,0 nætur í höfuðborginni, eða 68-‐74% í eða 30-‐33% dvalarinnar hérlendis. Yngsta fólkið, 16-‐36 ára, dvelur að jafnaði heldur lengur gistinátta sinna á sem Íslandi. Sumargestir sama tímabils dvöldu á að jafnaði 3,1-‐3,4 nætur í borginn, Reykjavík en þeir eldri eru. Þeir sem voru í heimsókn Íslandi dvöldu oftast í 5-‐6 nætur í eða 30-‐33% hérlendis. Yngsta fólkið, 16-‐36 ára, dvelur að jafnaði heldur lengur í Reykjavík að jdvalarinnar afnaði og ráðstefnugestir litlu skemur. Reykjavík en þeir sem eldri eru. Þeir sem voru í heimsókn á Íslandi dvöldu oftast í 5-‐6 nætur í Samkvæmt Dear Visitors könnun RRF Mynd 3.1 Áætlaður fjöldi gistinátta Reykjavík að j afnaði og ráðstefnugestir litlu s kemur. fyrir Höfuðborgarstofu má áætla að erlendra ferðamanna í Reykjavík 2004-‐2013 Samkvæmt Dear Visitors könnun RRF í gistinóttum erlendra ferðamanna 3 .1 Á ætlaður Mynd fjöldi gistinátta fyrir Höfuðborgarstofu að Reykjavík hafi fjölgað má úr áætla um 1,3 erlendra ferðamanna í Reykjavík 2004-‐2013 gistinóttum erlendra ferðamanna milljónum árið 2004-‐2005 (septem-‐í Reykjavík fjölgað úr um árið 1,3 ber-‐ágúst) hafi í nær 2,8 milljónir milljónum 2012-‐2013, árið eða u2004-‐2005 m 116%. (septem-‐
ber-‐ágúst) í nær 2,8 milljónir árið Miðað við niðurstöðurnar 109% 2012-‐2013, eða um 116%. varð fjölgun
á gistinóttum vetrargesta í Miðað við niðurstöðurnar 109% borginni frá 2004 til 2013 varð (sept.-‐maí) fjölgun á gistinóttum vetrargesta í en 130% meðal sumargesta (júní-‐ágúst). Aukningin var umtalsverð 2004-‐2007 og svo enn meiri
borginni frá 2004 til 2013 (sept.-‐maí) 2011-‐2013. Árin 2011-‐2013 var fjölgun gistinátta mun meiri meðal vetrargesta (49%) en sumar-‐ en 130% meðal sumargesta (júní-‐ágúst). Aukningin var umtalsverð 2004-‐2007 og svo enn meiri gesta (38%). Áætla má að 48% allra erlendra gistinátta á Íslandi frá september 2012 til ágúst 2013 2011-‐2013. Árin 2011-‐2013 var fjölgun gistinátta mun meiri meðal vetrargesta (49%) en sumar-‐ hafi verið í Reykjavík; 66% veturinn 2012-‐2013 og 36% sumarið 2013. gesta (38%). Áætla má að 48% allra erlendra gistinátta á Íslandi frá september 2012 til ágúst 2013 Þ egar rlegur fjöldi erlendra gistinátta í hafi Mynd 3.2 Áætlaður fjöldi og hlutfall nátta o g 36% sumarið 2á013. verið í R eykjavík; 66% veturinn 2012-‐2013 erlendra ferðamanna í Reykjavík vetur Reykjavík er skoðaður eftir markaðs-‐ M ynd 2012-‐13 o g s umar 2 013 -‐ e ftir m arkaðssvæðum Þsvæðum egar árlegur fjöldi erlendra gistinátta í frá september 2012 til ágúst 3.2 Áætlaður fjöldi og hlutfall nátta ferðamanna í Reykjavík vetur e rlendra R2013 eykjavík er í skoðaður eftir markaðs-‐ kemur ljós að Norðurlandabúar 22%
2012-‐13 sumar 2013 -‐ eftir markaðssvæðum o g 18% 17% 15%
14%
22% 1 8% 10% 15% 17% 14% 4% 10%
svæðum 2012 til ágúst eru þar mfrá eð fseptember orystuna (22% náttanna). 2013 kemur í ljós að Síðan koma gestir frá Norðurlandabúar Norður-‐Ameríku eru þar mutan eð forystuna náttanna). (18%), helstu (22% markaðssvæða Síðan koma gestir frá Norður-‐Ameríku (17%), frá Bretlandi (15%), Mið-‐Evrópu
(18%), utan helstu (10%) markaðssvæða (14%), Suður-‐Evrópu og frá Rannsóknir o g r áðgjöf f erðaþjónustunnar 2 013 (17%), frá Bretlandi (15%), Mið-‐Evrópu 4%
(14%), Suður-‐Evrópu (10%) og frá 9 Benelux löndunum (4%). Gistinætur Breta í Reykjavík eru 2,5 sinnum fleiri að vetri en sumri. Hins vegar eru nætur ferðamanna frá Mið-‐Evrópu og Suður-‐ Evrópu mun fleiri að sumarlagi, svo 9 sem betur sést á mynd 3.3.
10
Mynd 3.3 Áætluð þróun í fjölda gistinátta erlendra ferðamanna í Reykjavík SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 eftir markaðssvæðum og árstíðum 2004-‐2013
Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013
Benelux löndunum (4%). Gistinætur Breta í Reykjavík eru 2,5 sinnum fleiri að vetri en sumri.
Komur, dvöl og nætur erlendra ferðamanna í Reykjavík
Hins vegar eru nætur ferðamanna frá Mið-‐Evrópu og Suður-‐ Evrópu mun fleiri að sumarlagi, svo
sem betur sést á mynd 3.3.
Mynd 3.3 Áætluð þróun í fjölda gistinátta erlendra ferðamanna í Reykjavík eftir markaðssvæðum og árstíðum 2004-‐2013 350 300
Mið-‐Evrópa
Benelux
Bretland
Suður-‐Evrópa
N-‐Ameríka
350 300
Aðrir
250
250
200
Þúsund
Þúsund
Norðurlönd
150 100
200 150 100
50
50
sumur vetur
0 2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
0
2013
2004-‐5 05-‐06
06-‐07
07-‐08
08-‐09
09-‐10
10-‐11
11-‐12
12-‐13
Þegar áætluð aukning í fjölda gistinátta erlendra gesta í höfðuborginni frá 2004 til 2013 er skoðuð má sjá að hún var hlutfallslega mest að sumarlagi meðað ferðamanna frá Norður-‐ Ameríku (ljósblá lína). Áætlað er að gistinóttum þeirra hafi fjölgað úr 77 þúsund sumarið 2004 í 214 þúsund sumarið 2013, eða um 214%. Næst mesta fjölgun gistinátta var meðal sumargesta á Suður-‐Evrópu (141%). Að vetrarlagi var aukningin hins vegar mest meðal gesta frá Bretlands-‐ eyjum, eða 161%, en lítillega minni meðal ferðamanna frá Norður-‐Ameríku (156%) og Suður-‐ Evrópu (150%).
Fjölgun gistinátta á ársgrundvelli frá 2004 til 2013 varð mest meðal ferðamanna frá Norður-‐ Ameríku, 181%, en síðan Suður-‐Evrópu (145%), Bretlandseyjum (131%) og Benelux löndunum (130%). Fjölgunin var mun minni meðal gesta frá Mið-‐Evrópu (105%) og gesta utan helstu markaðssvæða (102%) en minnst meðal Norðurlandabúa (81%). Þetta sést betur á töflu 3.1.
Tafla 3.1 Áætluð hlutfallsaukning gistinátta erlendra ferðamanna í Reykjavík eftir markaðssvæðum og árstíðum frá 2004 til 2013 %
N-‐lönd
Mið-‐Evr
Benelux
Bretland S-‐Evrópa N-‐Ameríka Aðrir
Sumar Vetur
117 60
100 112
123 135
78 161
141 150
214 156
124 86
Meðaltal
81
105
130
131
145
181
102
Það má lauslega áætla að útgjöld erlendra ferðamanna í Reykjavík árið 2012-‐2013 (september-‐ ágúst) hafi verið nálægt 70 milljörðum króna, miðað við 2,8 milljónir gistinátta og 25 þúsund króna meðaútgjöld á dag. Hér eru þó ekki meðtaldar tekjur fyrirtækja sem staðsett eru í Reykjavík en gera út á ferðir um allt land eða eru með aðra ferðaþjónustustarfsemi á landsvísu. Það er því verðugt rannsóknarefni að skoða betur heildarhagsmuni Reykjavíkur af ferðaþjónustu og marg-‐ feldisáhrif þessarar sívaxandi atvinnugreinar fyrir borgina.
10 11
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun
4.0 Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
Frá því að kannanir RRF fyrir Höfuðborgarstofu meðal erlendra ferðamanna hófust árið 2004 hefur ávallt verið spurt um afþreyingu fólks í Reykjavík, oftast um 7 til 9 mismunandi þætti. Í mynd 4.1 er fjöldi ferðamanna sem stundaði viðkomandi afþreyingar áætlaður, annars vegar yfir sumarmánuðina (júní-‐ágúst) og hins vega að vetri (september-‐maí).
Mynd 4.1 Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík -‐ áætlaður fjöldi 1
sumur 2004-‐2013 vetur 2004-‐2013 320
320
Veitingahús 300
280 260 240 220
Verslað
300
Söfn/sýningar
280
Dagsferð frá Rvík
260
Næturlífið
240
Sund/spa Ferð um Rvík
220
200
200
180
180
160 140 120 100 80
* *
Þúsund
Þúsund
Listviðburður
160 140 120
*
100 80
60 40
* *
20
40
20
0
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
60
0
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Úr þessu og einnig mynd 4.2 hér til hliðar má lesa að af þeirri afþrey-‐ ingu sem spurt var um fóru flestir í veitingahús í Reykjavík, ívið fleiri vetur en sumur. Verslun (shopping) var í öðru sæti og heldur meira stunduð að sumri en vetri, en þó munar þar ekki verulegu. Mun fleiri
Mynd 4.2 Afþreying í Reykjavík 2012-‐2013 áætlaður fjöldi sumar og vetur
fara hins vegar dagsferðir frá Reykjavík að vetri en sumri og fleiri stunda þá jafnframt næturlífið. 1
12
. Ekki var spurt um skipulagðar skoðunarferðir um Reykjavík fyrr en veturinn 2006-‐7 (bleik lína) og ekki um komur fólks í sund/spa, þar sem það var tilgreint að Bláa lónið ætti EKKI að teljast með, fyrr en veturinn 2007-‐8 (ljósblá lína). Ekki var spurt um komur á veitingastaði, verslun, næturlíf eða dagsferðir frá Reykjavík sumarið 2006 og ekki um dagsferðir frá Reykjavík veturinn 2005-‐6. Fjöldi sem SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 stundaði viðkomandi afþreyingu þar er áætlaður miðað við árin á undan og eftir og stjörnumerktur.
120 100 80
*
120
*
100
80
60 40
60
* *
40
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík 20
20
0
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
0
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Úr þessu og einnig mynd 4.2 hér til hliðar má lesa að af þeirri afþrey-‐ ingu sem spurt var um fóru flestir í veitingahús í Reykjavík, ívið fleiri vetur en sumur. Verslun (shopping) var í öðru sæti og heldur meira stunduð að sumri en vetri, en þó munar þar ekki verulegu. Mun fleiri
Mynd 4.2 Afþreying í Reykjavík 2012-‐2013 áætlaður fjöldi sumar og vetur
fara hins vegar dagsferðir frá Reykjavík að vetri en sumri og fleiri stunda þá jafnframt næturlífið. 1
. Ekki var spurt um skipulagðar skoðunarferðir um Reykjavík fyrr en veturinn 2006-‐7 (bleik lína) og ekki um komur fólks í sund/spa, þar sem það var tilgreint að Bláa lónið ætti EKKI að teljast með, fyrr en veturinn 2007-‐8 (ljósblá lína). Ekki var spurt um komur á veitingastaði, verslun, næturlíf eða dagsferðir frá Reykjavík sumarið 2006 og ekki um dagsferðir frá Reykjavík veturinn 2005-‐6. Fjöldi sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013 stundaði viðkomandi afþreyingu þar er áætlaður miðað við árin á undan og eftir og stjörnumerktur. Vetrargestir fara hins vegar minna á söfn og sýningar í Reykjavík en sumargestir. Lítill munur er á 11 aðsókn hópanna í sund/spa og á listviðburði.
4.1
Á veitingahús
72-‐78% erlendra vetrargesta á Íslandi 2004-‐2013 fóru á veitingahús í Reykjavík í ferð sinni en 65-‐ 77% sumargesta á sama tímabili. Áætlað er að 263 þúsund af þeim erlendu gestum sem komu til
Mynd 4.3 Á veitingahús í Reykjavík 2004-‐13 áætlaður fjöldi í þúsundum
landsins frá september 2004 til ágúst 2005 hafi farið á veitingahús í höfuðborginni en að sú tala hafi verið 591 þúsund frá september 2012 til ágúst 2013, sem er fjölgun uppá 147% á þessu tímabili. Margir gestanna fara í nokkur skipti á veitingastaði í ferðinni.
Aukningin var mest frá 2006-‐2007 og síðan stöðug eftir 2010. Vegna mikillar fjölgunar erlendra gesta síðustu tvo vetur er svo komið að töluvert fleiri vetrargestir en sumargestir fara á veitingastaði í Reykjavík.
4.2
Verslað
13
47-‐60% erlendra vetrargesta 2004-‐2013 versluðu í Reykjavík í Íslandsferð sinni en 51-‐60% SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
sumargesta á sama tímabili. Áætlað er að 198 þúsund af þeim erlendu gestum sem komu til
á þessu tímabili. Margir gestanna fara í nokkur skipti á veitingastaði í ferðinni.
Aukningin var mest frá 2006-‐2007 og síðan stöðug eftir 2010. Vegna mikillar fjölgunar erlendra gesta síðustu tvo
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
vetur er svo komið að töluvert fleiri vetrargestir en sumargestir fara á veitingastaði í Reykjavík.
4.2
Verslað
47-‐60% erlendra vetrargesta 2004-‐2013 versluðu í Reykjavík í Íslandsferð sinni en 51-‐60% sumargesta á sama tímabili. Áætlað er að 198 þúsund af þeim erlendu gestum sem komu til landsins frá september 2004 til ágúst
Mynd 4.4 Verslað í Reykjavík 2004-‐13
2005 hafi verslað í höfuðborginni en
áætlaður fjöldi í þúsundum
að sú tala hafi verið 386 þúsund frá september 2012 til ágúst 2013, sem tvöföldun. Margir þessara gesta fara í nokkur skipti í verslanir í ferðinni.
Aukningin var nokkuð jöfn og þétt 2004-‐2009, þrátt fyrir stöðnun í fjölda gesta 2008 og 2009, fellur nokkuð 2009-‐2010 en nær sér aftur á strik 2010 og hefur aukist stöðugt og hraðar en áður síðan þá. Yfirleitt stunda heldur fleiri verslun að Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun sumri en vetri.
Mun fleiri konur en karlar stunda verslun í Reykjavík, einkum að vetri, sbr. næstu mynd. Mynd 4.5 Hlutfall kynjanna sem verslaði í Reykjavík
70
70
60
60
50 %
12
40
%
30 20
Konur
10
Karlar
50 40 30
20
sumur 10 vetur
0
0
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Meðal sumargesta 2004-‐2013 versluðu Bretar síst á Íslandi (47% að jafnaði) en fremur lítill munur var á öðrum markaðssvæðum (55-‐61%). Að vetri versluðu ferðamenn frá Benelux löndunum og Norður-‐Ameríku frekar í Reykjavík (58-‐60%) en gestir annars staðar frá (47-‐53%).
4.3 Skipulögð dagsferð frá Reykjavík
40-‐50% erlendra vetrargesta á Íslandi 2004-‐2013 fóru í skipulagða dagsferð frá Reykjavík en 19-‐ 34% sumargesta. Öll árin fóru því fleiri í slíkar dagsferðir að vetri en sumri og sá munur var
Mynd 4.6 Í dagsferð frá Reykjavík 2004-‐13 áætlaður fjöldi í þúsundum
14
mestur á milli vetrar 2012-‐2013 og sumars 2013. Þessi munur skýrist einkum af því að meirihluti sumar-‐ gesta fer í lengri ferðir út á land en
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
lætur sér dagsferðir frá höfuðborginni
Karlar
10
sumur 10 vetur
0
0
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Meðal sumargesta 2004-‐2013 versluðu Bretar síst á Íslandi (47% að jafnaði) en fremur lítill munur var á öðrum markaðssvæðum (55-‐61%). Að vetri versluðu ferðamenn frá Benelux
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
löndunum og Norður-‐Ameríku frekar í Reykjavík (58-‐60%) en gestir annars staðar frá (47-‐53%).
4.3 Skipulögð dagsferð frá Reykjavík
40-‐50% erlendra vetrargesta á Íslandi 2004-‐2013 fóru í skipulagða dagsferð frá Reykjavík en 19-‐ 34% sumargesta. Öll árin fóru því fleiri í slíkar dagsferðir að vetri en sumri og sá munur var mestur á milli vetrar 2012-‐2013 og
Mynd 4.6 Í dagsferð frá Reykjavík 2004-‐13
sumars 2013. Þessi munur skýrist
áætlaður fjöldi í þúsundum
einkum af því að meirihluti sumar-‐ gesta fer í lengri ferðir út á land en lætur sér dagsferðir frá höfuðborginni ekki duga.
Áætlað er að 122 þúsund erlendir gestir sem komu til landsins frá sept-‐ ember 2004 til ágúst 2005 hafi farið í skipulagðar dagsferðir frá Reykjavík en að þeir hafi verið um 265 þúsund frá september 2012 til ágúst 2013. Er það fjölgun um 117%. Aukningin hefur verið jöfn og þétt allan tímann, fyrir utan áberandi uppsveiflu árið 2008-‐2009 (sept.-‐ágúst).
En þessari aukningu er misskipt á milli sumars og veturs. Þannig er áætlað að fjöldi vetrargesta sem fór í skipulagðar dagsferðir hafi aukist úr 78 þúsund veturinn 2004-‐5 í 176 þúsund veturinn 2012-‐13, eða um 131%. Á sama tímabili er áætlað að sumargestum í slíkum í slíkum ferðum hafi fjölgað úr 46 í 89 þúsund, eða um 93%. Kannanir sýna að þeir sem á annað borð fara í dagsferðir frá Reykjavík fara að jafnaði í um tvær slíkar í Íslandsferðinni.
Að jafnaði fóru mun fleiri konur en karlar í dagsferðir frá Reykjavík 2004-‐2013, einkum að Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013 vetrarlagi, þó stundum muni litlu.
Mynd 4.7 Hlutfall kynjanna sem fóru í skipulagða dagsferð frá Reykjavík 60
60
13
Konur
50
50
Karlar
40
40
% 30
% 30
20
20 10
10
sumur vetur 0
0
2004-‐5 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
2004 2005 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
Þeir sem voru yfir 55 ára fóru að jafnaði fremur í dagsferðir frá Reykjavík að vetri (49%) en þeir sem yngri voru (42-‐43%) og jókst sá munur frá árinu 2009. Að sumarlagi fóru þeir einnig heldur meira í slíkar ferðir (26%) en yngra fólkið (21-‐24%).
Mynd 4.8 Hlutfall aldurshópa sem fóru í skipulagða dagsferð frá Reykjavík 60
60 15
50 40
16-‐35 ára 36-‐55 ára yfir 5 5 ára
50 SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU 40
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
% 30
% 30
20
20 10
10
sumur vetur 0
0
2004-‐5 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
2004 2005 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
Þeir sem voru yfir 55 ára fóru að jafnaði fremur í dagsferðir frá Reykjavík að vetri (49%) en þeir Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík sem yngri voru (42-‐43%) og jókst sá munur frá árinu 2009. Að sumarlagi fóru þeir einnig heldur meira í slíkar ferðir (26%) en yngra fólkið (21-‐24%).
Mynd 4.8 Hlutfall aldurshópa sem fóru í skipulagða dagsferð frá Reykjavík 60
60 50 40
16-‐35 ára 36-‐55 ára yfir 5 5 ára
40
% 30
% 30
20
20
10
10
50
sumur vetur
0
2004 2005 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
0
2004-‐5 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Að sumarlagi 2004-‐2013 fóru gestir frá Norður-‐Ameríku hlutfallslega mest í dagsferðir frá
Reykjavík (39%) en síst ferðamenn frá Mið-‐Evrópu, Mið-‐Evrópu og Benelux löndunum (12-‐16%). Að vetri fóru ferðamenn frá Bretlandi, Norður-‐Ameríku og utan helstu markaðssvæða mun frekar í slíkar ferðir (47-‐51%) en gestir annarra markaðssvæða (34-‐39%).
4.4
Á söfn eða sýningar
26-‐39% erlendra vetrargesta 2004-‐2013 fóru á söfn eða sýningar í Reykjavík í Íslandsferð sinni en 31-‐40% sumargesta. Áætlað er að 123 þúsund af þeim erlendu gestum sem komu til landsins frá september 2004 til ágúst 2005 hafi
Mynd 4.9 Á söfn eða sýningar í Reykjavík
heimsótt söfn eða sýningar í höfuð-‐
áætlaður fjöldi í þúsundum
borginni en að sú tala hafi verið 262 þúsund frá september 2012 til ágúst 2013, sem er 113% fjölgun. Margir þessara gesta fara á fleiri en eitt safn eða sýningu. Aukningin var nokkuð jöfn og þétt 2004-‐2009, dalaði 2010-‐ Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 2011 en jókst kröftuglega Samanburður og þróun 2012-‐2013,
einkum vegna fjölgunar vetrargesta. Konur voru að jafnaði heldur duglegri en karlar að heimsækja söfn og sýningar í Reykjavík fram til 2011 en árið 2012-‐2013 var hlutfall karla á söfn og sýningar heldur hærra en meðal kvenna. Fólk eldra en 55 ára fór að fremur á söfn og sýningar 14 í Reykjavík 2004-‐2013 (42% að sumarlagi en 40% að vetri) en þeir yngri (35-‐36% að sumri en 31% að vetri).
Mynd 4.10 Hlutfall aldurshópa á söfn eða sýningar í Reykjavík 60
60
50
50
40
40
% 30
% 30
20 10 16
0
16-‐35 ára 36-‐55 ára yfir 55 ára
20 10
sumur vetur
0 SAMTÖK Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 SVEITARFÉLAGA 2011 2012 2013
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun
Konur voru að jafnaði heldur duglegri en karlar að heimsækja söfn og sýningar í Reykjavík fram til 2011 en árið 2012-‐2013 var hlutfall karla á söfn og sýningar heldur hærra en meðal kvenna.
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
Fólk eldra en 55 ára fór að fremur á söfn og sýningar í Reykjavík 2004-‐2013 (42% að sumarlagi en 40% að vetri) en þeir yngri (35-‐36% að sumri en 31% að vetri).
Mynd 4.10 Hlutfall aldurshópa á söfn eða sýningar í Reykjavík 60
60
50
50
40
40
% 30
% 30
20 10 0
16-‐35 ára 36-‐55 ára yfir 55 ára
20 10
sumur vetur
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
0
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Af íbúum einstakra markaðssvæða fóru ferðamenn frá Norður-‐Ameríku mest á söfn/sýningar í Reykjavík 2004-‐1013; að jafnaði 48% þeirra að sumri en 44% að vetri. Næst þeim komu ferðamenn með búsetu utan helstu markaðssvæða. Að vetri fóru Norðurlandabúar hins vegar áberandi minnst allra hópanna á söfn og sýningar í Reykjavík (að jafnaði 24% þeirra). Gestir frá Bretlandi, Benelux löndunum, Mið-‐Evrópu og Suður-‐Evrópu voru þarna á milli (29-‐36%).
4.5 Í sundlaug/spa
Eins og áður greinir var spurt um komur ferðamanna í sundlaugar/spa í Reykjavík frá upphafi kannana RRF fyrir höfuðborgarstofu árið 2004. Árin 2004-‐2007 kváðust 60-‐70% vetrargesta og
Mynd 4.11 Í sund/spa í Reykjavík 2004-‐13 áætlaður fjöldi í þúsundum
um helmingur sumargesta hafa farið í sund/spa, sem þótti grunsamlega hátt. Frá og með vetrinum 2007-‐2008 var því bætt inn í spurninguna að Bláa lónið ætti EKKI að teljast með (enda ekki í Reykjavík). Við það lækkaði hlutfall vetragesta sem kváðust hafa farið í sundlaug/spa í Reykjavík niður í 28-‐37% á árunum 2007-‐2013 og hlut-‐ fall sumargesta í 27-‐34%.
Áætlað er að 165 þúsund af þeim erlendu gestum sem komu til landsins frá september 2007 til ágúst 2008 hafi farið í sundlaug/spa í Reykjavík en 209 þúsund frá september 2012 til ágúst 2013. Nemur sú aukning 27%.
Nær enginn munur var á komum kvenna og karla í sundlaugar/spa í Reykjavík 2007-‐2013.
Yngsta fólkið, 16-‐35 ára, fór helst í sund/spa, jafnt sumar sem vetur (34% að jafnaði). Fólk á aldrinum 36-‐55 ára fór þangað litlu síður (30-‐31%) en síst þeir sem voru yfir 55 ára og þá minna að sumri (22%) en vetri (29%).
15 17
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013
Mynd 4.12 Hlutfall aldurshópa í sundlaug/spa í Reykjavík
%
50
50
40
40
30
%
20
20 10 0
30
16-‐35 ára 36-‐55 ára yfir 5 5 ára 2008
2009
10
sumur vetur 0
2010
2011
2012
2007-‐8
2013
08-‐09
09-‐10
10-‐11
11-‐12
12-‐13
Sumrin 2004-‐2013 fóru ferðamenn frá Suður-‐Evrópu helst í sundlaug/spa í Reykjavík, ásamt gestum utan helstu markaðssvæða (33-‐36%) en Mið-‐Evrópubúar síst (24%). Að vetrarlagi fóru ferðamenn frá Suður-‐Evrópu að einnig fremur í sund í Reykjavík (38%) en gestir annarra svæða (24-‐30%).
4.6
Stunduðu næturlífið
Svipað og með skipulagðar dagsferðir frá Reykjavík þá stunda erlendir ferðamenn næturlífið í Reykjavík fremur að vetri en sumri. Þannig kíktu 33-‐41% erlendra vetrargesta á Íslandi 2004-‐2013 eitthvað á næturlífið í höfuðborginni
Mynd 4.13 Stunduðu næturlífið í Reykjavík
en 18-‐28% sumargesta.
áætlaður fjöldi í þúsundum
Áætlað er að 105 þúsund af erlendu gestunum sem komu til landsins frá september 2004 til ágúst 2005 hafi farið út á lífið, en að fjöldinn hafi verið um 207 þúsund frá september 2012 til * ágúst 2013 (tvöföldun). Allmargir þess-‐ ara gesta fara í nokkur skipti á pöbb/ skemmtistað. Aukningin var jöfn og þétt fyrstu fjögur árin, dalar nokkuð 2009-‐2010, tekur stökk upp á við 2010-‐2011 en hefur vaxið rólega eftir það.
Mikið fleiri karlar en konur stunda næturlífið í Reykjavík; að jafnaði 42% karla en 29% kvenna að vetrarlagi og 23% karla en 15% kvenna að sumarlagi. Þennan mun má sjá betur á næstu mynd.
Mynd 4.14 Hlutfall kynjanna sem stundaði næturlífið í Reykjavík
50
50 40
%
Karlar
40
Konur
30
%
20
10 18
0
30 20 10
sumur vetur 0
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
2004 2005 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
september 2004 til ágúst 2005 hafi farið út á lífið, en að fjöldinn hafi verið um 207 þúsund frá september 2012 til * ágúst 2013 (tvöföldun). Allmargir þess-‐ ara gesta fara í nokkur skipti á pöbb/ skemmtistað. Aukningin var jöfn og Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík þétt fyrstu fjögur árin, dalar nokkuð 2009-‐2010, tekur stökk upp á við 2010-‐2011 en hefur vaxið rólega eftir það.
Mikið fleiri karlar en konur stunda næturlífið í Reykjavík; að jafnaði 42% karla en 29% kvenna að vetrarlagi og 23% karla en 15% kvenna að sumarlagi. Þennan mun má sjá betur á næstu mynd.
Mynd 4.14 Hlutfall kynjanna sem stundaði næturlífið í Reykjavík
50
50 Karlar
40
%
40
Konur
30
%
30
20
20
10
10
sumur vetur 0 Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 0 Samanburður og þróun 2004 2005 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Mikill og marktækur munur var einnig á næturlifsiðkun eftir aldri fólks. Þannig fóru t.d. 51%
16 gesta á aldrinum 16-‐35 ára eitthvað út á lífið veturna 2004-‐2013, 31% þeirra sem voru 36-‐55 ára en einungis 12% gesta yfir 55 ára. Munurinn var einnig verulegur að sumarlagi þó hlutfallslega fari þá færri út á lífið.
Mynd 4.15 Hlutfall aldurshópa sem stundaði næturlíf í Reykjavík 60 50 40
16-‐35 ára 36-‐55 ára yfir 55 ára
60
sumur vetur 50
40
% 30
% 30
20
20
10
10
0
2004 2005 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
0 2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Þá má nefna að ferðamenn frá Norðurlöndum, Bretlandi, Norður-‐Ameríku og utan helstu markaðssvæða stunda næturlífið mun frekar en gestir frá Mið-‐og Suður-‐Evrópu og Benelux löndunum.
4.7
Á listviðburð
13-‐14% erlendra vetrargesta á Íslandi 2004-‐2013 fóru á listviðburð í Reykjavík í Íslandsferðinni en 11-‐18% sumargesta. Áætlað er að 57 þúsund af þeim erlendu gestum sem komu til landsins frá
Mynd 4.16 Á listviðburð í Reykjavík áætlaður fjöldi í þúsundum
september 2004 til ágúst 2005 hafi sótt listviðburð í höfuðborginni en að fjöldinn hafi verið 97 þúsund frá sept-‐ ember 2012 til ágúst 2013, sem þýðir 70% fjölgun.
19
Þegar tímabilið er skoðað í heild er
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
allgott jafnvægi í fjölda vetrargesta og
10
10
0
2004 2005 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
0
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Þá má nefna að ferðamenn frá Norðurlöndum, Bretlandi, Norður-‐Ameríku og utan helstu markaðssvæða stunda næturlífið mun frekar en gestir frá Mið-‐og Suður-‐Evrópu og Benelux
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
löndunum.
4.7
Á listviðburð
13-‐14% erlendra vetrargesta á Íslandi 2004-‐2013 fóru á listviðburð í Reykjavík í Íslandsferðinni en 11-‐18% sumargesta. Áætlað er að 57 þúsund af þeim erlendu gestum sem komu til landsins frá september 2004 til ágúst 2005 hafi
Mynd 4.16 Á listviðburð í Reykjavík
sótt listviðburð í höfuðborginni en að
áætlaður fjöldi í þúsundum
fjöldinn hafi verið 97 þúsund frá sept-‐ ember 2012 til ágúst 2013, sem þýðir 70% fjölgun.
Þegar tímabilið er skoðað í heild er allgott jafnvægi í fjölda vetrargesta og sumargesta á listviðburði. Árið 2010-‐ 2011 sker sig nokkuð úr, en þá er áætlað að mun fleiri sumargestir hafi sótt slíka viðburði en vetrargestir. Það snýst síðan við 2012-‐2013.
Nær enginn munur var á í þátttöku erlendra ferðamanna í listviðburðum í Reykjavík eftir kyni.
Yngsta fólkið fór fremur á listviðburði í Reykjavík að sumarlagi (16% að jafnaði) en þeir eldri (12-‐ Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013 13%). Að vetrarlagi stóðu þeir jafnfætis fólki eldra en 55 ára (15%), en miðaldra fólk fór síst (12%).
Mynd 4.17 Hlutfall aldurshópa á listviðburð í Reykjavík
30
25 20
25 20 % 15
% 15
17
10
10 5
5
sumur vetur 0
0
30
16-‐35 ára 36-‐55 ára yfir 5 5 ára
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Af íbúum einstakra markaðssvæða fóru ferðamenn Mið-‐Evrópu að jafnaði mest á listviðburði í Reykjavík að vetrarlagi 2004-‐2013 (19-‐20%) en síst gestir frá Bretlandi (10%). Á sumrin fóru Norðurlandabúar helst á listviðburði (16%) en síst ferðamenn frá Bretlandi og Suður-‐Evrópu (10-‐ 11%).
4.8
Í skipulagða skoðunarferð um Reykjavík
Svo sem áður greinir var fyrst farið að spyrja um þátttöku erlendra ferðamanna í skipulögðum skoðunarferðum um Reykjavík veturinn 2006-‐2007. Niðurstaðan er sú að 12-‐19% erlendra 20
vetrargesta á Íslandi 2006-‐2013 fóru í Mynd 4.18 Í skipulagða ferð um SVEITARFÉLAGA Reykjavík Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 SAMTÖK skipulagðar skoðunarferðir um Reykja-‐ áætlaður fjöldi í þúsundum
0
0
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Af íbúum einstakra markaðssvæða fóru ferðamenn Mið-‐Evrópu að jafnaði mest á listviðburði í Reykjavík að vetrarlagi 2004-‐2013 (19-‐20%) en síst gestir frá Bretlandi (10%). Á sumrin fóru Norðurlandabúar helst á listviðburði (16%) en síst ferðamenn frá Bretlandi og Suður-‐Evrópu (10-‐ Afþreying erlendra ferðamanna 11%). í Reykjavík
4.8
Í skipulagða skoðunarferð um Reykjavík
Svo sem áður greinir var fyrst farið að spyrja um þátttöku erlendra ferðamanna í skipulögðum skoðunarferðum um Reykjavík veturinn 2006-‐2007. Niðurstaðan er sú að 12-‐19% erlendra
Mynd 4.18 Í skipulagða ferð um Reykjavík áætlaður fjöldi í þúsundum
vetrargesta á Íslandi 2006-‐2013 fóru í skipulagðar skoðunarferðir um Reykja-‐ vík en 9-‐17% sumargesta. Þannig fóru talsvert fleiri í slíkar ferðir að vetri en sumri öll árin nema 2010-‐2011, miðað við niðurstöður könnunar RRF.
Fjölgun varð á erlendum gestum í slíkar ferðir frá 2007-‐2009, fækkun, 2010-‐2011, en síðan fjölgun á ný. Áætlað er að þeim fóru í skipulagðar ferðir um Reykjavík 2006-‐2013 hafi fjölgað úr 66 þúsund í 94 þúsund, eða um 43%.
Konur fóru fremur í skipulagða skoðunarferð um Reykjavík en karlar, einkum að vetrarlagi, og fólk yfir 55 ára að jafnaði heldur meira en þeir yngri.
18
21
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun
4.9
Einkunn afþreyingarþátta í Reykjavík
Á mynd 4.19 má sjá þróun meðaleinkunna sem ferðamenn frá 2004 til 2013 hafa gefið
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
áðurnefndum afþreyingarþáttum í Reykjavík, annars vegar að sumri og hins vegar vetri. Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-‐2013 Samanburður og þróun Allan tímann hafa sund/spa og dagsferðir frá Reykjavík skorað hæst með meðaleikunnina 8,4-‐8,6
af 10 mögulegum. Af einstökum þáttum hækkaði einkunn veitingastaða í Reykjavík þó mest á
4.9
Einkunn afþreyingarþátta í Reykjavík
þessu 10 ára tímabili; var í kringum 7,0 í byrjun en fór í 8,1 veturinn 2012-‐2013 og í 8,3 sumarið 2013. Litlu minni hækkun varð meðaleinkunna á einkunn verslana í Reykjavík, úr 5frá ,9-‐6,5 í byrjun og upp í 7,2-‐7.3 Á mynd 4.19 má sjá þróun sem ferðamenn 2004 til 2013 hafa gefið árið 2012-‐2013. Einkunn annarra þátta hækkaði minna en allra þó eitthvað á milli áranna 2004 áðurnefndum afþreyingarþáttum í Reykjavík, annars vegar að sumri og hins vegar vetri. og 2013. 2 Allan tímann hafa sund/spa og dagsferðir frá Reykjavík skorað hæst með meðaleikunnina 8,4-‐8,6 af 10 mögulegum. þáttum ahækkaði einkunn íveitingastaða Mynd 4.19 Af einstökum Einkunn fþreyingarþátta Reykjavík 3 í Reykjavík þó mest á þessu 10 ára tímabili; var í kringum 7,0 í byrjun en fór í 8,1 veturinn 2012-‐2013 og í 8,3 sumarið
sumur 2004-‐2013 vetur 2004-‐2013
2013. úr 5,9-‐6,5 í byrjun og upp í 7,2-‐7.3 9,5 Litlu minni hækkun varð á einkunn verslana í Reykjavík, 9,5 árið 2012-‐2013. Einkunn annarra þátta hækkaði minna en allra þó eitthvað á milli áranna 2004 og 29013. 2
9
* * 8,5 3 * Mynd 4.19 * Einkunn afþreyingarþátta í Reykjavík 8 sumur 2004-‐2013 8 vetur 2004-‐2013 9,5 9,5 7,5 7,5 * 9 9 * * 7 7 * 8,5 8,5 * * * 6,5 6,5 8 8 Veitingastaðir Verslanir 6 6 Dagsferð úr Rvík Næturlífið 7,5 7,5 Söfn/sýningar Sundlaugar/spa * Ferð Listviðburðir um Rvík 5,5 5,5 *
8,5
Einkunn
Einkunn
Einkunn
Einkunn
7
6,5
6
5,5
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
*
Veitingastaðir Dagsferð úr Rvík Söfn/sýningar Ferð um Rvík
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
6,5
Verslanir Næturlífið Sundlaugar/spa Listviðburðir
2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
2
7
6
5,5 2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
. Taka skal fram að mismörg svör liggja að baki þessum einkunnum. Flest hjá veitingahúsum, þar
sem flestir nýttu sér þau, en fæst varðandi listviðburði og skipulagðar ferðir í Reykjavík. 3
22
. Ekki var spurt um skipulagðar skoðunarferðir um Reykjavík fyrr en veturinn 2006-‐7 (bleik lína) og ekki um komur fólks í laugar/spa, þar sem það var tilgreint að Bláa lónið ætti EKKI að teljast með, fyrr en veturinn 2007-‐8 (ljósblá lína). Ekki var spurt um komur á veitingastaði, næturlíf eða dagsferðir frá Reykjavík sumarið 2006 og ekki um dagsferðir frá Reykjavík veturinn 2005-‐6. Fjöldi sem stundaði viðkomandi afþreyingu þá er áætlaður miðað við árin á undan og eftir og einkenndur með stjörnum. 2 . Taka skal fram að mismörg svör liggja að baki þessum einkunnum. Flest hjá veitingahúsum, þar sem flestir nýttu sér þau, en fæst varðandi listviðburði og skipulagðar ferðir í Reykjavík. 3 . Ekki var spurt um skipulagðar skoðunarferðir um Reykjavík fyrr en veturinn 2006-‐7 (bleik lína) og 19 ekki um komur fólks í laugar/spa, þar sem það var tilgreint að Bláa lónið ætti EKKI að teljast með, fyrr en veturinn 2007-‐8 (ljósblá lína). Ekki var spurt um komur á veitingastaði, næturlíf eða dagsferðir frá Reykjavík sumarið 2006 og ekki um dagsferðir frá Reykjavík veturinn 2005-‐6. Fjöldi sem stundaði SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 viðkomandi afþreyingu þá er áætlaður miðað við árin á undan og eftir og einkenndur með stjörnum.
Afþreying erlendra ferðamanna í Reykjavík
Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar 2013
5.0 Reynslan af Reykjavík Allt frá því að kannanir RRF fyrir Höfuðborgarstofu hófust meðal erlendra ferðamanna í ársbyrjun 2004 hafa þeir verið spurðir um reynsluna af Reykjavík; hvort hún hafi verið frábær, góð, sæmileg eða slæm. Niðurstaðan er sú að 85-‐95% aðspurðra telja reynsluna frábæra eða góða, 5-‐ 13% sæmilega og 0-‐2% slæma. Vetrarferðamenn eru almennt enn ánægðari með reynsluna af Reykjavík en sumarferðamenn, svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd.
Mynd 5.1 Reynsla erlendra ferðamanna af Reykjavík 2004-‐2013 60
60
sumur vetur
50 %
50
40
40
30
Frábær
20
Góð
Sæmileg
% 30
Slæm
20
10
10
0 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
0 2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
6.0 Mæla með Reykjavík 95-‐98% þeirra erlendu vetrargesta 2006-‐2013 sem afstöðu tóku ætluðu að mæla með Reykjavík við aðra og sama sögðu 90-‐94% sumargesta á þessu árabili. 4
Mynd 6.1 Ætla að mæla með Reykjavík við aðra -‐ þeir sem afstöðu tóku
100
sumur vetur 10
10
10
6
8
6
7
4
100
80 %
80
60 40
90
90
90
94
92
94
93
96
20
%
60 40
96
95
95
98
98
97
97
98
20 0
0 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Já
Nei
05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13 Já
Nei
23
4
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU || Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013 . 6-‐8% vetrargesta og 12-‐14% sumargesta tóku ekki afstöðu til spurningarinnar og merktu við „veit ekki“.
50
50
40 6.0 Mæla með Reykjavík % 30
Frábær
20
Góð
Sæmileg
40
% 30
Slæm
20
95-‐98% þeirra erlendu vetrargesta 2006-‐2013 sem afstöðu tóku ætluðu að mæla með Reykjavík 10
10
við 0aðra og sama sögðu 90-‐94% sumargesta á þessu árabili. 4
2004í Reykjavík 2005 2006 2007 Afþreying erlendra ferðamanna
0
2008 2009 2010 2011 2012 2013
2004-‐5 05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13
Mynd 6.1 Ætla að mæla með Reykjavík við aðra -‐ þeir sem afstöðu tóku
100
sumur vetur 10
10
10
6
8
6
7
100
4
6.0 Mæla með Reykjavík 80
%
60
90
40
90
90
94
92
94
93
80 96
%
60 40
96
95
95
98
98
97
97
98
95-‐98% þeirra erlendu vetrargesta 2006-‐2013 sem afstöðu tóku ætluðu að mæla með Reykjavík 20
20
4 við aðra og sama sögðu 90-‐94% sumargesta á þessu árabili. 0
0
05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Já tóku Nei Neiæla með Reykjavík við aðra -‐ þeir sem afstöðu Mynd 6.1 Ætla Jáað m
11-‐12 12-‐13
100
sumur vetur 10
10
10
6
8
6
7
100
4
80
80
60
% 40
90
90
90
94
92
94
93
96
%
20
60 40
96
95
95
98
98
97
97
98
20 0
0 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 Já
05-‐06 06-‐07 07-‐08 08-‐09 09-‐10 10-‐11 11-‐12 12-‐13 Já
Nei
Nei
4
. 6-‐8% vetrargesta og 12-‐14% sumargesta tóku ekki afstöðu til spurningarinnar og merktu við „veit ekki“.
20
4
. 6-‐8% vetrargesta og 12-‐14% sumargesta tóku ekki afstöðu til spurningarinnar og merktu við „veit ekki“.
20
24
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
||
Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2004-2013